3
.- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r+r: 537 BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl Tíu A VORUM dögum hefir verið áber- andi ósamræmi milli þekkingar og raunveruleika. A sviði þekkingar hafa unnist stórkostlegri sigrar en dæmi eru til áður, en í fram- kvæmdinni hefir komið fram í viss- um voldugum ríkjum svo hugsun- arlaus grimd, að annars eins þekkj- ast engin dæmi, ekki emu sinni hjá vitskertum ungum glæpamönnum. Þetta getur ekki gengið öllu leng- ur. Annað hvort verða valdamenn- irrnr að afla sjer visku og þekk- ingar, eða þá að vísindin og hugs- unin verður að gefast upp. Það er máske óþarft taka fram, að jeg er hjer að hugsa um styrjöld. Ef stórstyrjaldir eiga að legt gildi fyrir Reykjavik. Það er þo aðeins nafnið eitt, því að um- hverfið er nu gjörbreytt frá því sem var er Skothusið stóð þarna o~ þangað var oft að heyra dynj- andi skothríð a góðviðrisdögum. Skotfjelagið er sennilega fyrsta iþróttafjelagið, sem stofnað var hjer 1 bæ. Næst kemur svo glímu- íjelagið. sem Sverrir steinsmiður Runolfsson stofnaði 1873. Það hafði Irka bækistöð sma á ''1elunum. 0 6 einmitt á melunum .remur löngu seinna fyrsti íþróttavöllur á Íslandi þar sem öll helstu íþróttafjelög bæarins hafa síðan leitt saman hesta sína. Má því kalla að mel- arnir sje vagga íþróttahfsins hjer 1 bæ. En ekkert íþróttaíjelag hefur enn komist jafn langt og Skotíjelag Reykjavíkur, að safna undir merki sitt öllum helstu mönnum bæar- ins. halda áfram, þá eru framfarir í vísindum útilokaðar. því miður getur enginn borið á móti því að til stórstyrjaldar kunni að draga. En þegar jeg reyni nú að útskýra hvers vjer megum vænta af framförum og nýum uppgötvunum, þá geri jeg ráð fyrir því ekki skelli á stórstyrjöld. sem ríði heiminum að fullu. ---e-- Stórkostlegar framfarir í vísindum hafa orðið fyrri hluta þessarar ald- ar, einkum í eðlisfræði. Eðlísíræð- ingar og stjörnufræðingar hafa nú stórkostlega meiri þekkingu held- ur en þegar jeg var ungur, bæði á hinu stærsta og hinu minsta, stjörnugeimnum og orcindinni. Það, sem uppgötvast hefir um stjörnugeiminn hefir ekki vakið eins mikla athygli - sennileg-i vegna þess að þann vísdóm er ekki hægt að nota í stríði - en vísínd,i- lega sjeð eru þær uppgötvanir engu SIður merkilegar og furðulegar. Ein stein var frumherji þeirrar þekk- ingar, Rutherford og Bohr forvíg- ismenn rannsókna á sviði öreind- anna. Stjörnufræðingarnir segja oss, að aldur stjörnuhverfanna og við- átta þeirra sje ekki takmarkalaus, en þar fari fram stöðug útþensla. Þau stjörnuhverfi sem oss eru Ijarst fjarlægjast oss með ofsa- hraða o~ hraðast þau sem Ijarst eru. Það getur verið að sum fjar- læg heimshverfi fjarlægist oss með meiri hraða en ljósið getur farið. og ef svo er þá er ekki unt að sjá þau, hversu góða sjónauka sem menn hafa. Þekking vor á frumeindunum er hvergi nærri fullkomin enn. Það var tru manna, að allar frum- eindir í hverri sameind væri na- kvæmlega eins og að ekki væri hægt að kljúfa þær vitum vjer að þetta er ekki rjett. Vjer skulum taka dæmi: Það er kunnugt að í venjulegu úraníum eru þrenns konar frumeindir, en aðeins ein tegund þeirra er nothæf í sprengjur. Frumeind úr þungu efni er hægt að kljufa í þrjár ör- eindir sem eru úr ljettara efni. Þetta leikur nátturan sjálf með geislavirk efni, og þetta hefir tek- ist í tilraunastofnunum. Auk þess getum vjer nú framleitt nyar frum- eindir, 1. d. plutoníum, sem hvergi þekkist í náttúrunni. Frumeindarannsóknirnar eru cnn á tilraunastigi, en það ci u varla nem takmörk Iyrrr Þvi hvers vjer megum vænta af þeim í ísindaleg- um og hagnýtum efnum. Það er enginn efi a því. að hægt er breyta landslagi með því að mola niður Ijöll ol.{ setja stórfljótin í nya farvegi. Ef til vill verður lika hægt að breyta tíðarfarinu. Ef til vill verður hægt að gera e rðimerk- ur að frjóv um lendum. "la ætti að vera hægðarleikur f enda rá- kettu til tunglsins, enda þótt nokk- ur vafi Sje á þVI hvernig hún ætti að komast tíl jarðarinnar aftur. Fyrsta flucinu þangað fylgir því mikil áhætta. Máslee verður maðu-, sem mistekst að verða eft- irmaður Stalins. ekki tekinn af Iífi, heldur gerður að landstjóra á mána ny lendu Sovjetríkjanna og sendur þangað og látinn raða fram ur því

BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl TíuE6stu50arinOCR18nov1951.pdf · LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r+r: 537 BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl Tíu A VORUMdögum hefir verið áber- andi ósamræmi milli

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl TíuE6stu50arinOCR18nov1951.pdf · LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r+r: 537 BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl Tíu A VORUMdögum hefir verið áber- andi ósamræmi milli

.- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r+r: 537

BERTRAND RUSSEL:

NÆSTU Fl TíuA VORUM dögum hefir verið áber-andi ósamræmi milli þekkingar ograunveruleika. A sviði þekkingarhafa unnist stórkostlegri sigrar endæmi eru til áður, en í fram-kvæmdinni hefir komið fram í viss-um voldugum ríkjum svo hugsun-arlaus grimd, að annars eins þekkj-ast engin dæmi, ekki emu sinni hjávitskertum ungum glæpamönnum.Þetta getur ekki gengið öllu leng-ur. Annað hvort verða valdamenn-irrnr að afla sjer visku og þekk-ingar, eða þá að vísindin og hugs-unin verður að gefast upp.

Það er máske óþarft að takafram, að jeg er hjer að hugsa umstyrjöld. Ef stórstyrjaldir eiga að

legt gildi fyrir Reykjavik. Það erþo aðeins nafnið eitt, því að um-hverfið er nu gjörbreytt frá þvísem var er Skothusið stóð þarnao~ þangað var oft að heyra dynj-andi skothríð a góðviðrisdögum.

Skotfjelagið er sennilega fyrstaiþróttafjelagið, sem stofnað varhjer 1 bæ. Næst kemur svo glímu-íjelagið. sem Sverrir steinsmiðurRunolfsson stofnaði 1873. Það hafðiIrka bækistöð sma á ''1elunum. 06einmitt á melunum .remur lönguseinna fyrsti íþróttavöllur á Íslandiþar sem öll helstu íþróttafjelögbæarins hafa síðan leitt samanhesta sína. Má því kalla að mel-arnir sje vagga íþróttahfsins hjer1 bæ. En ekkert íþróttaíjelag hefurenn komist jafn langt og SkotíjelagReykjavíkur, að safna undir merkisitt öllum helstu mönnum bæar-ins.

halda áfram, þá eru framfarir ívísindum útilokaðar. því miðurgetur enginn borið á móti því að tilstórstyrjaldar kunni að draga. Enþegar jeg reyni nú að útskýra hversvjer megum vænta af framförumog nýum uppgötvunum, þá geri jegráð fyrir því að ekki skelli ástórstyrjöld. sem ríði heiminum aðfullu.

---e--Stórkostlegar framfarir í vísindumhafa orðið fyrri hluta þessarar ald-ar, einkum í eðlisfræði. Eðlísíræð-ingar og stjörnufræðingar hafa nústórkostlega meiri þekkingu held-ur en þegar jeg var ungur, bæði áhinu stærsta og hinu minsta,stjörnugeimnum og orcindinni.Það, sem uppgötvast hefir umstjörnugeiminn hefir ekki vakiðeins mikla athygli - sennileg-ivegna þess að þann vísdóm er ekkihægt að nota í stríði - en vísínd,i-lega sjeð eru þær uppgötvanir enguSIður merkilegar og furðulegar. Einstein var frumherji þeirrar þekk-ingar, Rutherford og Bohr forvíg-ismenn rannsókna á sviði öreind-anna.

Stjörnufræðingarnir segja oss,að aldur stjörnuhverfanna og við-átta þeirra sje ekki takmarkalaus,en þar fari fram stöðug útþensla.Þau stjörnuhverfi sem oss eruIjarst fjarlægjast oss með ofsa-hraða o~ hraðast þau sem Ijarsteru. Það getur verið að sum fjar-læg heimshverfi fjarlægist oss meðmeiri hraða en ljósið getur farið.og ef svo er þá er ekki unt að sjáþau, hversu góða sjónauka semmenn hafa.

Þekking vor á frumeindunum erhvergi nærri fullkomin enn.

Það var tru manna, að allar frum-eindir í hverri sameind væri na-kvæmlega eins og að ekki værihægt að kljúfa þær Nú vitumvjer að þetta er ekki rjett. Vjerskulum taka dæmi: Það er núkunnugt að í venjulegu úraníumeru þrenns konar frumeindir, enaðeins ein tegund þeirra er nothæfí sprengjur. Frumeind úr þunguefni er hægt að kljufa í þrjár ör-eindir sem eru úr ljettara efni.Þetta leikur nátturan sjálf meðgeislavirk efni, og þetta hefir tek-ist í tilraunastofnunum. Auk þessgetum vjer nú framleitt nyar frum-eindir, 1. d. plutoníum, sem hvergiþekkist í náttúrunni.

Frumeindarannsóknirnar eru cnná tilraunastigi, en það ci u varlanem takmörk Iyrrr Þvi hvers vjermegum vænta af þeim í ísindaleg-um og hagnýtum efnum. Það erenginn efi a því. að hægt er aðbreyta landslagi með því að molaniður Ijöll ol.{ setja stórfljótin ínya farvegi. Ef til vill verður likahægt að breyta tíðarfarinu. Ef tilvill verður hægt að gera e rðimerk-ur að frjóv um lendum. "la ættiað vera hægðarleikur að f enda rá-kettu til tunglsins, enda þótt nokk-ur vafi Sje á þVI hvernig hún ættiað komast tíl jarðarinnar aftur.Fyrsta flucinu þangað fylgir þvímikil áhætta. Máslee verður sámaðu-, sem mistekst að verða eft-irmaður Stalins. ekki tekinn af Iífi,heldur gerður að landstjóra á mánany lendu Sovjetríkjanna og sendurþangað og látinn raða fram ur því

Page 2: BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl TíuE6stu50arinOCR18nov1951.pdf · LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r+r: 537 BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl Tíu A VORUMdögum hefir verið áber- andi ósamræmi milli

L LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

athafna. En það getur líka orðiðtil stórbölvunar þegar egnt er iltskap. Þá geta múgæsingar leitt tilhinna svívirðílegustu athafna,manndrápa, morða, oIsókna ogstyrjalda.

Einvaldar nútímans hafa lagtmikla stund á að koma á múgæs-ingum. Þeir nota til þess hóp-göngur, hornablástur og sjónhverf-ingar. Ef mannkynið nær einhverntíma pólitískum þroska og dóm-greínd, þá ætti menn að spyrjasjálfa sig þegar þeir finna að þeirætla að hrífast með af æsingi ein-hvers ræðumanns: "Mundi jeghafa trúað því, sem hann segir, efhann hefði talað við mig einan, efjeg hefði verið laus við múginn íkring um mig, hornablástur og all-an þennan leikaraskap?" Oftastnær mundi svarið þá verða neit-andi, vegna þess að sannleikurinnþarf ekki á neinum æsingameðul-um að halda.

A þessu sviði eins og öðrum, erþví þekking og reynsla i höndumillra manna, mjög hættuleg.-.-

Þegar jeg lít nú yfir allar þærframfarir, sem orðið hafa og þærframfarir sem væntanlegar eru ánæstunni, og reyni svo að geramjer grein fyrir því hvernig fram-þróunin muni verða næstu 50 eða100 ár, þá blasir við mjer stór-hætta, sem vofir yfir mannkyninu,hættan á andlegum þrældómi. Altsem gerist verður til þess að eflavöld yfirdrotnaranna. Eðlisfræðinmun leggja þeim "betri" kjarna-sprengjur upp í hendurnar. Líf-fræðin mun gera þeim fært aðhefja bakteríuhernað. Lífeðlis-fræði og sálfræði mun kenna þeimhvernig þeir geta eftir geðþóttaörfað menn eða beygt þá. Oghópsálarfræðin mun kenna þeimhvernig þeir eiga að koma á sam-eiginlegri vitfirring, til þess að

menn sjái ekki hve heimskulegarfórnir þeir færa harðstjórunum.

Nýtísku vísindi gera einvalds-drotnun mörgum sinum verri enhún hefir nokkurn tíma verið. Ogaldrei hefir hin gamla frjálslyndastefna verið jafn nauðsynleg og nú.Hugsanafrelsi, málfrelsi, ritfrelsi,frjáls gagnrýni á stjórnarstefnu oglögmæti þess að meiri hlutinn skuliráða - alt eru þetta gamlar kröf-ur, en hafa míst nokkuð aí áhrifa-gildi sínu vegna þess hve oft þærhafa verið endurteknar. En aldreií sögu mannkynsins frá upphafihafa þær haft svo mikla þýðingusem einmitt nú.

Þessar hugleiðingar leiða miginn á annað svið mannlegs við-horfs. Hin fullkomna þekking full-nægir ekki kröfum mannanna. Þaðþarf einnig að kenna mönnum aðlifa, benda þeim á þær hugsjónirsem stefna ber að og menn hafafengið með trúarbrögðunum, heim-spekinni, skáldunum og hinumdáðu hetjum. Ekkert skipulag,engin fullkomin vísindi geta kom-ið í stað þessara lffsþarfa. Vísindingeta heldur ekki bent á að neitt afþessu skuli tekið fram yfir hitt.A næstu hálfri öld verður tening-unum kastað um tvær gjörólikarskoðanir á því hvað gefi lífinu þaðgildi, að vert sje að því sje lifað.Annari stefnunni fylgi jeg - hinafyrirlít jeg.

-t-Þegar jeg les um hinar aumlegu

játningar þeirra manna, er Sovjet-stjórnin hefir ákært fyrir hin furðulegustu og lýgilegustu afbrot -sem hvert einasta mannsbarn veitað þeir hafa ekki framið - þáfinn jeg til blygðunar. Jeg finn aðliftegundin maður - homo sapiens- er dregin niður í sorpið og aðofsóknararnir, sem belgjast út afmetnaði yfir sigri sínum, eru auð-vírðilegrí heldur en hin vesælufórnarlömb þeirra. Mjer nægir ekki

sú skýring að þetta sje blábermannvonska, hjer er eitthvað semristir dýpra. Það er sjerstakurskilningur á því hvernig lífinuskuli lifað, og frá mínu sjónar-miði er hann hræðilegur.

Ofsóknir og niðurbrot andlegafrelsis fylgjast ætíð að þar semþað er talið nauðsynlegt að varð-veita einhvern rjetttrúnað og hUSopinbera refsar harðlega fyrir althvik frá hinni rjettu línu. Og með-an þetta tvent fer saman er svosem alveg sama hver rjetttrúnað-urinn er.

Það er fyrst og fremst undir þvíkomið hvort hægt verður að af-stýra nýrri heimsstyrjöld, hvortnokkur árangur á að verða af hin-um glæsilegu andans afrekum áfyrra helmingi aldarinnar, og hvorthægt er að halda áfram á sömubraut. En það er einnig undir þvíkomið að vjer getum varðveitt hiðdýrkeypta frelsi Vestur-Evrópu erhún hlaut eftir ofsóknir og ofstækitrúarbragða styrjaldanna. Rússarhafa aldrei þekt þetta frelsi nemaþá stuttu stund er Kerenski satþar að völdum. Eftir átta manaðalausn undan þræla tökum keisara-veldisins, hvarf Rússland undirþrælatök kommúnismans. Það erófyrirgefanleg heimska eð haldaað rússneski kommúnisminn sje ny-tísku stefna sem vilji framfarir. Aðníu tíundu hlutum er stefna 'hansog stjórnsemi ekki annað en nýaðferð þeirrar miðaldakúgunar,sem Rússland hefir aldrei getaðlosnað undan.

Vor vestræna menning er liðmiklu leyti að þakka þeirri upp-götvun, að mikið af því sem taliðer vísindi.ver í raun og veru óá-

byggilegt. Galilei vissi minna íeðlisfræði og stjörnufræði helduren andstæðingar hans þóttust vita.Hleypidómalaus og glöggur hag-fræðingur eða fjelagsfræðíngur núá dögum veit '"'\inna en hinir harð-

Page 3: BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl TíuE6stu50arinOCR18nov1951.pdf · LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r+r: 537 BERTRAND RUSSEL: NÆSTU Fl Tíu A VORUMdögum hefir verið áber- andi ósamræmi milli

r 540,

- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

I, sviruðustu marxístar þykjast vita.\ Og hann veit ekki aðeins minna,

heldur viðurkennir hann að hannsje ekki alveg öruggur um það semhann veit. Óvissan getur veriðslæm en hún er nauðsynleg til þessað framfarir geti orðið.

Ef hin vestræna menning á aðhalda hinni augljósu forustu semh n hefir nú, þá verða þeir semv IJa bera hana fram til sigurs, aðvelja fremur rannsókn en bábylj-ur, og þeir verða að vera öruggirum að vera ekki kúgaðir af fá-fróðum ) firrnonnurn, sem VlIJagrípa fram fyrir hendurnar á þeim.Þeir verða að vera frjálsir. Það'ar Iyrir þetta Iralsr að GiordanoBruno ljet lif sitt á báli, að rann-sóknarrjetturinn pyndaði Galileiog Descartes þótti það hyggilegastað draga sig 1 hlje.

Það sem nu er í veði er ekkiaðeins menningin í þrengstu merk-ingu þess orðs. Er hægt að ræktahveiti norður við Íshaf? Er hægtað gera eyðimerkurnar í Astralíuað gróðurlendum? Er hægt að út-I:' md fátæktinni í Indlandi ogKína? Ef vísindin fá að starfa I

friði, þá verður svarið við þegsumspurningum sennilega já - ann-ars nei.

Á komandi árum verður ekkertnauðsynlegra fyrir heiminn enefnahagslegt skipulag og andlegtfrj lsræði. Förum vjer viturlegaaö ráði voru, þá er hægt að sam-erna þetta hvort tveggja. Sjeurn, jer heimskir sníðgöngum vjerannað hvort og fórum svo á misvið hvort tveggja. Jeg vona að vjerforum viturlega að ráði voru.

Það l rglegt að vjor skulum hafaþlu ft þúsund aldir hl þe S að komastf· steinold til kjarnorkualdar. og aðvrcr þur fum drciðilnlega ekki meiraen þúsund klukkustundu- til þe~s aðhorn' fl kjarnorkuöld hl steinaldar.

•.••..- (ElSenho04er).

<l-------------------------------~

Úr nýútkorrunni bók eftir Pjetur Beinteinlson frá Gra!ardal: "K\'eði",

Inga mín i Flóanum, jeg orti þetta Ijó3um okkar l~'rstu kynni, því siðan hef jeg lifaðí endurskini bjarmans Irá astar þinnar gloðog altar mínar vonir á hennar kostnað skrilað.

r.f JCIJ bregð mjer austur i Flóaa jeg vís••a ~Ieði noga,þar sem astin æskuIrjóvaelur vona blómin sín.l'nir þar í éskahollumJngveldur á Freyjuvöllum,fagra draumadasin mm.

Fann jeg hana á lórnum vegif~ rst á bjortum sumardealþegar ~lir láði og legiIi hin mildd. solarhönd.Tolra lyftu Ijl'ttum svörum,leiftraði undan sjónarskorum,hugurinn eygði undralönd.

•:in.1· stur.d við attum bæðieina sál 1 ró og ~æði,svifum burt í silkiklæði

suður um draumahöfin blá:augnablik. sem enginn taldi,undum við bæði sama valdi,sem jeg engum segi lrá •

Síðan hefur sólin runniðsma leið og stjörnur brunnið,\'ið hölum sofið, ,'ið holum unniðver kin okkar margan dag.~u er af okkar ast að grÓd.austur í þessum blauta FIÓd.dni í nj jan á5tarbrag.

Einhver's staðar - einhveru hlll.l

••inhver samdi þetta ljóð .I:inhver kona. einhvers staðar,einhverfum re~ ndist svona góð.

N, komin er ljoðabok eftir Pjet ur Georg Beinteinsson frá Graf-ardal. Hann var fæddur að Litla-Botni i Botnsdal 12. apríl 1906.Honum varð ekki aldunnn að mernr, 2. agúst 1942, •.meðanmjaðurtin angaði enn Við lækmn I Grafardal. lömbin Ijeku SjerVið Irfusundin a heiðinni og burkninn ugði einkís hausts í skúlasmum", andaðist hið unga skáld í Víf!lstaðahæli. - Aðeins fattár þvi, er hann orkt i, hefir fram til þessa komið fyrir alrnermmgs-sjónir. En nú kemur þesslIJóðabok. ..oJt avalt verður hannmerkilegur fulltrÚI þeirr a íslensku alþýðumanna. sr-m vrrðastþau undur asköpuð að vera sifelt að brjóta hugari um lifið ogtilveruna og yrkja um þetta seint og snemma", eins og JunHelgason segir í Iorrnala bókarumar.

--------------------------------,Molar

Sumir menn ru svo buráttufúsir,að þeir fy' ):.t Irernur rrunru hlutan-Im a:'i rongu máli, heldur en meiri

hlutanum að rjottu mali.-.-Hjvgómlegur maður hefir yndi at

þVI að tala um sjalfan sig, annað hvortvel eða Illa. Hógvær maður talar ekkium Sjálfan sig,

Það þarf hugrekki trl þess að segjasig úr kommurustaflokknum. Sá, semyfll'gcfur flokkinn eignast iaf'n margafjandmenn og hann nUi vini aður. Þaðer Clns og að fremja Sjálfsmorð I fullriOVlSSU um upprrcu. - (Obscrvcr) ,

Öllum þykir ánægja að því að end-ur gjalda smá velgei ðrr, sumir erupakklatir Iyrir stærrr velgerðir. enallu- vanþakka hmar mestu velger ðir.- (La Rocheloucauld).