16
Djœpmaður snýr heim Bæjarins besta Miðvikudagur 15. október 1997 41. tbl. 14. Ærg. ÓH`— ` VESTFJÖR—UM FRÉTTABLA— Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Fax 456 4564 Netfang: [email protected] Verð kr. 200 m/vsk Djœpmaður snýr heim Verðkönnun í 79 bœðum Krafist að könnunin verði dregin til baka Fyrir síðustu helgi birtust í fjölmiðlum niðurstöður úr nýlegri verðkönnun sem var samstarfsverkefni ASÍ, BSRB og Neytendasamtakanna. Vil- hjálmur Ingi Árnason hjá Neytendafélagi Akureyrar og nágrennis hefur fullyrt að margar villur hafi verið gerðar við verðtöku í könnuninni og að niðurstöður séu af þeim sökum rangar og villandi. Hefur hann hvatt Neytenda- samtökin til að draga verð- könnunina til baka og biðja hlutaðeigendur afsökunar á mistökunum. Benedikt Kristjánsson kaupmaður í Vöruvali og formaður Kaupmannasam- taka Íslands tekur undir full- yrðingar Vilhjálms Inga og segir verðkönnunina algjört hneyksli og skemmdarstarf- semi. „Það má færa rök fyrir því að þeir sem framkvæma verð- kannanir á Ísafirði, þ.e. verka- lýðsfélögin, njóti ekki trausts vegna verðtöku sem þar fer fram, en þeir eru ekki hlut- lausir vegna tengsla sinna við verslunarrekstur í húsi fyrrum Kaupfélags Ísfirðinga,“ sagði Benedikt m.a. í samtali við blaðið. Sjá nánar á bls. 2. Þingeyrarflugvöllur Opinn alla daga vikunnar Tveir starfsmenn á vegum Flugmálastjórnar munu í vetur sjá um að halda flugvellinum á Þingeyri opnum alla daga vikunnar. Um nýjung er að ræða sem hugsuð er sem til- raun sem standa á í eitt ár til að byrja með, að sögn Guð- björns Charlessonar umdæm- isstjóra Flugmálastjórnar á Ísafjarðarflugvelli. „Mennirnir tveir eiga að sjá um að flugvöllurinn á Þingeyri verði opinn á sama tíma og Ísafjarðarflugvöllur, þ.e.a.s. alla daga vikunnar. Þetta er tilraunarverkefni til eins árs og kemur vonandi til með að bæta flugsamgöngur hérna á svæðinu. Við höfum ekki mikla reyn- slu af notkun Þingeyrarvallar síðan Vestfjarðagöngin komu til sögunnar og til dæmis voru aðeins 40 flug þangað á síðasta ári. Nú verður hægt að treysta á að Þingeyrarvöllur- inn verði ávallt opinn og geti þjónað sem varaflugvöllur í þeim tilfellum sem ófært er til Ísafjarðar. Ef að líkum lætur mun til- fellum sem ekki reynist unnt að fljúga hingað fækka með tilkomu þessa fyrirkomu- lags,“ sagði Guðbjörn í sam- tali við blaðið. Aðspurður sagði Guðbjörn að ákvörðun um framangreint væri ekki í neinum tengslum við Metróvélaróhappið svo- nefnda. „Það eru engin tengsl þarna á milli. Þingeyri hefur alltaf verið inni í myndinni til að grípa til þegar á hefur þurft að halda, en það hefur ekki fyrr verið sett í gang verkefni sem tryggja á umferð um völlinn til jafns við Ísafjarðarvöll.“

Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

Djúpmaðursnýr heim

Bæjarins bestaMiðvikudagur 15. október 1997 � 41. tbl. � 14. árg.

ÓHÁÐ Á VESTFJÖRÐUMFRÉTTABLAÐ

Stofnað 14. nóvember 1984 � Sími 456 4560 � Fax 456 4564 � Netfang: [email protected] � Verð kr. 200 m/vsk

Djúpmaðursnýr heim

Verðkönnun í 79 búðum

Krafist að könnuninverði dregin til baka

Fyrir síðustu helgi birtust ífjölmiðlum niðurstöður úrnýlegri verðkönnun sem varsamstarfsverkefni ASÍ, BSRBog Neytendasamtakanna. Vil-hjálmur Ingi Árnason hjáNeytendafélagi Akureyrar ognágrennis hefur fullyrt aðmargar villur hafi verið gerðarvið verðtöku í könnuninni ogað niðurstöður séu af þeimsökum rangar og villandi.Hefur hann hvatt Neytenda-samtökin til að draga verð-könnunina til baka og biðjahlutaðeigendur afsökunar ámistökunum.

Benedikt Kristjánsson

kaupmaður í Vöruvali ogformaður Kaupmannasam-taka Íslands tekur undir full-yrðingar Vilhjálms Inga ogsegir verðkönnunina algjörthneyksli og skemmdarstarf-semi.

„Það má færa rök fyrir þvíað þeir sem framkvæma verð-kannanir á Ísafirði, þ.e. verka-lýðsfélögin, njóti ekki traustsvegna verðtöku sem þar ferfram, en þeir eru ekki hlut-lausir vegna tengsla sinna viðverslunarrekstur í húsi fyrrumKaupfélags Ísfirðinga,“ sagðiBenedikt m.a. í samtali viðblaðið. Sjá nánar á bls. 2.

Þingeyrarflugvöllur

Opinn alladaga vikunnar

Tveir starfsmenn á vegumFlugmálastjórnar munu í vetursjá um að halda flugvellinumá Þingeyri opnum alla dagavikunnar. Um nýjung er aðræða sem hugsuð er sem til-raun sem standa á í eitt ár tilað byrja með, að sögn Guð-björns Charlessonar umdæm-isstjóra Flugmálastjórnar áÍsafjarðarflugvelli.

„Mennirnir tveir eiga að sjáum að flugvöllurinn á Þingeyriverði opinn á sama tíma ogÍsafjarðarflugvöllur, þ.e.a.s.alla daga vikunnar. Þetta ertilraunarverkefni til eins ársog kemur vonandi til með aðbæta flugsamgöngur hérna ásvæðinu.

Við höfum ekki mikla reyn-slu af notkun Þingeyrarvallarsíðan Vestfjarðagöngin komutil sögunnar og til dæmis voruaðeins 40 flug þangað á

síðasta ári. Nú verður hægt aðtreysta á að Þingeyrarvöllur-inn verði ávallt opinn og getiþjónað sem varaflugvöllur íþeim tilfellum sem ófært er tilÍsafjarðar.

Ef að líkum lætur mun til-fellum sem ekki reynist unntað fljúga hingað fækka meðtilkomu þessa fyrirkomu-lags,“ sagði Guðbjörn í sam-tali við blaðið.

Aðspurður sagði Guðbjörnað ákvörðun um framangreintværi ekki í neinum tengslumvið Metróvélaróhappið svo-nefnda.

„Það eru engin tengsl þarnaá milli. Þingeyri hefur alltafverið inni í myndinni til aðgrípa til þegar á hefur þurft aðhalda, en það hefur ekki fyrrverið sett í gang verkefni semtryggja á umferð um völlinntil jafns við Ísafjarðarvöll.“

Page 2: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

2 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

Verðkönnun ASÍ, BSRB og Neytendasamtakanna

Krafist að Neytendasamtökindragi könnunina til baka ogbiðjist afsökunar

Fyrir síðustu helgi birtust ífjölmiðlum niðurstöður úr ný-legri verðkönnun sem varsamstarfsverkefni ASÍ, BSRBog Neytendasamtakanna. Vil-hjálmur Ingi Árnason hjáNeytendafélagi Akureyrar ognágrennis hefur fullyrt aðmargar villur hafi verið gerðarvið verðtöku í könnuninni ogað niðurstöður séu af þeimsökum rangar og villandi.Hefur hann hvatt Neytenda-samtökin til að draga verð-könnunina til baka og biðjahlutaðeigendur afsökunar ámistökunum.

Verðkönnunin var gerð 30.september s.l. og var verðkannað á 127 vörum í 79matvöruverslunum í 37byggðarlögum. Að þessusinni var verslunum skipt íþrjá flokka, lágvöruverðversl-anir, stórmarkaði og verslun-arkeðjur og kaupmanninn áhorninu. Fundið var út meðal-verðlag á landsvísu og það

sett sem 100 og verslunumsíðan gefin stig miðað viðmeðaltalið.

Samkvæmt könnuninni erBónus nú sem áður með læg-sta verðið af lágvöruverðs-verslunum, en KEA Nettó erásamt Bónusi í þessum flokki.Bónus fékk 73.71 stig í könn-uninni.

Í flokki stórmarkaða ogverslunarkeðja er Fjarðarkaupí Hafnarfirði lægst með 85,51stig. Í fjórða sæti þess flokkser Samkaup á Ísafirði með89,25 stig og í 34. sæti kemurVöruval Ísafirði með 101,06stig.

Í flokknum kaupmaðurinná horninu eru fjórar verslanirí Reykjavík og eru tvær þeirrameð hæsta verðlag í þessumflokki, 114,57 stig og 119,64stig. Kjöt og fiskur á Patreks-firði mældist með 107,74 stig,Mettubúð á Tálknafirði með108,77 stig, Félagskaup áFlateyri með 109,82, Verslun

Bjarna Eiríkssonar í Bolung-arvík með 111,16 stig ogBúðin okkar á Suðureyri með112,75 stig.

Könnunin algjört hneyskliog skemmdarstarfsemi

„Að sjálfsögðu vakti þaðathygli mína að maður semhefur haft með yfirumsjón ogframkvæmd þessara verð-kannana að gera, skuli komafram í hádegisfréttum Ríkis-útvarpsins á sunnudaginn ogóska eftir að verðkönnuninverði dregin til baka vegnaþess að hún sé marklaus ogröng. Ég er fyllilega sammálaVilhjálmi Inga með framan-greint, en hann er raunveru-lega að tala um hluti sem éghef bent á áður,“ sagði Bene-dikt Kristjánsson, kaupmaðurí Vöruvali og formaður Kaup-mannasamtaka Íslands, í sam-tali við blaðið.

„Ég hef margoft gagnrýntNeytendasamtökin fyrir aðstanda ekki fagmannlega aðverðkönnunum. Það fer ekkiá milli mála að það er mikiðaf rangfærslum í nýjustukönnuninni eins og svo oftáður. Það vekur t.d. athygli aðverslun á Ísafirði skuli komaút úr könnuninni sem fjórðalægsta verslunin í flokkistórmarkaða og verslunar-keðja, en samnefnd verslun íNjarðvík komist ekki á blað.Verslunin í Njarðvík hlýturþví að vera langt fyrir ofanverslunina á Ísafirði í vöru-verði og það kemur ekki heimog saman við það sem mennhafa fullyrt í sambandi viðverð í þessum verslunum. Þaðmá færa rök fyrir því að þeirsem framkvæma verðkann-anir á Ísafirði, þ.e. verka-lýðsfélögin, njóti ekki traustsvegna verðtöku sem þar ferfram, en þeir eru ekki hlutlaus-ir vegna tengsla sinna við

verslunarrekstur í húsi fyrrumKaupfélags Ísfirðinga.

Með þessum vinnubrögð-um eru Neytendasamtökinbæði leynt og ljóst að skaðaákveðin verslunarfyrirtæki.Verðsamanburður sá sem t.d.er gerður hér á Ísafirði færengan veginn staðist, semsýnir einfaldlega að Neyt-endasamtökin verða að takasig saman í andlitinu ef þauætla að vinna þessar verð-kannanir á faglegan og heið-arlegan hátt.

Ég hef oft skipst á skoð-unum við Vilhjálm Inga umverðkannanir. Hvað sem segjamá um hann, þá hefur hannþó haft sem reglu að sendaviðkomandi verslunum verðinsem tekin hafa verið í verð-könnunum sem hann hefurstjórnað og leyft þeim að farayfir þau til að menn gætufullvissað sig um að þau værurétt. Þetta var ekki gert aðþessu sinni þannig að ég held

að ég verði að taka undir sjón-armið Vilhjálms Inga um aðverðkönnunin er bull og ekk-ert annað.“

Verslunin Straumnes íReykjavík neitaði þátttöku íverðkönnuninni og segirBenedikt það ekki koma áóvart. „Ég held að menn verðiað fara hugsa um það í alvöruhvort þeir leyfi Neytendasam-tökunum að ganga fram meðslíku offorsi. Verðkannanir áað taka í öllum verslunum ánákvæmlega sama tíma og aðsjálfsögðu á að gæta þess aðtaka verð á nákvæmlega sömuvörutegundum. Öðruvísi erverðkönnun ekki marktæk.Síðasta könnun er algjörthneyskli og ekkert annað enskemmdarstarfsemi. Það erugreinilega annarleg sjónarmiðsem þarna ráða ferðinni ogmaður spyr sig hvort þaubeinist markvisst að ákveð-num verslunum,“ sagði Bene-dikt Kristjánsson.

Á sjötta hundrað manns hafa gengið í Samtök um þjóðareign er stofnuð voru

Hugmyndir um framtil næstu alþingiskosÁ miðvikudaginn í síðustu viku var haldinn stofnfundur

Samtaka um þjóðareign, en félagið hefur að markmiði aðstuðla að því að tryggja öllum íslenskum þegnum jafnan rétttil að hagnýta auðlindir íslenskrar efnahagslögsögu og vinnameð öllum lögmætum ráðum, þar á meðal lögsókn, að því aðná þessu markmiði, eins og segir í fyrstu grein lagasamtakanna.

Fundurinn var haldinn á Grand Hótel í Reykjavík og varfullt út úr dyrum. Fram kom sú hugmynd m.a. að efnt yrði tilframboðs í næstu alþingiskosningum þar sem þess yrðikrafist að þjóðin endurheimti yfirráðarétt yfir fiskimiðunum.Félagsmenn í samtökunum eru nú þegar orðnir á um sjöttahundrað.

Undir ávarp sem samtökin sendu fjölmiðlum skrifa 48Íslendingar víðs vegar að af landinu og þar af þrír fyrrverandiráðherrar, þeir Gylfi Þ. Gíslason, Matthías Bjarnason ogSteingrímur Hermannsson. Þrír bæjarfulltrúar Ísafjarðar-

bæjar, þau Kolbrún Halldórsdóttir, Sigurður R. Ólafsson ogÞorsteinn Jóhannesson, skrifa undir ávarpið og einnig PéturSigurðsson, forseti ASV, Karvel Pálmason, fyrrverandi alþing-ismaður, Halldór Hermannsson, skipstjóri á Ísafirði og fleiri.

Óánægja almennings fer stigmagnandi„Ég ákvað að ganga til liðs við Samtök um þjóðareign

vegna þess að ég er engan veginn sáttur við hluta kvótalaganna.Þar á ég aðallega við þann hluta er lýtur að eignamyndun ogframsalsmöguleikum einstaklinga á þjóðareigninni, sem gerirþessum sömu mönnum kleift að taka milljarða út úr sameign-inni,“ sagði Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir FSÍ og formaðurbæjarráðs Ísafjarðarbæjar, í samtali við blaðið, en hann tókþátt í undirbúningi vegna stofnunar samtakanna.

- En hvers vegna eru samtökin stofnuð nákvæmlega núna?„Óánægja almennings fer mjög stigmagnandi og það eru

því verulegar líkur á að samtök af þessu tagi geti hreyft málinunúna. Á undirbúningsfundinum var varpað fram hugmyndumum stofnun nýrra stjórnmálasamtaka, en hvað mig varðar þátel ég það af og frá því ég tel mig mikið betur geta barist fyrirþessum málsstað innan míns flokks. Í mínum huga er þaðsvolítið hjákátlegt að menn ætli sér að stofna pólitísk flokks-samtök um þetta eina mál.“

Þorsteinn segist sannfærður um að samtökin sem slík eigieftir að hafa áhrif.

„Það hefur fjöldi fólks haft samband við mig og lýst yfiránægju sinni með stofnun samtakanna og stuðningi við sjónar-mið mín hvað varðar þessi mál þannig að ég er sannfærður umað menn á löggjafasamkundunni hljóti að fara að vakna til vit-undar um að þessi lög eru ólög.“

Þorsteinn var spurður um hvort samtökin þyrftu ekki aðbenda á ákveðnar lausnir til úrbóta.

„Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera

Page 3: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3

ábyrgð á kvótalögunum ættu að finna hjá sér skyldu til aðfinna annað kerfi sem þjóðarsátt myndi ríkja um. Við sjáumað það er engin sátt um kerfið eins og það er í dag.“

- Nú vilja margir meina að menn séu búnir að mála sig útí horn með kvótalögunum og að illmögulegt sé að snúa tilbaka frá núverandi kerfi.

„Ég held að rök af þessu tagi haldi ekki. Við skulum ekkigleyma því að með setningu laganna er nokkrum einstakl-ingum afhent frjálst aðgengi að sameigninni. Það þýðirsamt ekki að svo eigi að vera um aldur og ævi. Mér finnstað þeir sem hafa staðið í þessum atvinnurekstri fái að geraþað áfram svo lengi sem þeir vilja. En þegar þessir aðilarkjósa að setjast í helgan stein, þá gjöri þeir svo vel og skiliheimildinni til baka. Það er ekki hægt að greiða einstakl-ingum eða fyrirtækjum út arð af fiski sem er óveiddur ísjónum. Það er hlutur sem ég get engan veginn sætt migvið,“ sagði Þorsteinn Jóhannesson.

Valdimar Hreiðarsson sóknarprestur á Suðureyri skrifar

Sextíu ára vígsluafmæliSuðureyrarkirkju

Þann 1. ágúst síðastliðinnvoru 60 ár voru liðin frá vígslukirkjunnar á Suðureyri.

Þessara tímamóta var fagn-að með guðsþjónustu í Suður-eyrarkirkju þann 20. júlí sl.Við guðsþjónustuna þjónaðistaðarprestur, séra ValdimarHreiðarsson fyrir altari og pré-dikaði, og séra GunnarBjörnsson þjónaði fyrir altarivið kvöldmáltíðarsakramentiásamt staðarpresti. Séra Guð-rún Edda Gunnarsdóttir, sókn-arprestur á Þingeyri og maðurhennar, dr. Einar Sigurbjörns-son guðfræðiprófessor voruviðstödd guðsþjónustuna, aukséra Agnesar M. Sigurðardótt-ur, sóknarprests í Bolungar-vík.

Fjöldi annarra góðra gestavoru mættir til guðsþjónust-unnar, og ber þar ekki síst aðnefna marga gamla Súgfirð-inga. Sæluhelgin var alls ráð-

andi þessa júlídaga og ungirog gamlir Súgfirðingar fögn-uðu með með heilum hug,komnir til að treysta böndfrændsemi og vináttu. Sam-félag Súgfirðinga teygist víðaog er vissulega til staðar, þósvo að ekki búi þeir allir íSúgandafirði. Því það er ekkibundið stund eða stað að veraSúgfirðingur fremur en aðvera Íslendingur. Og þau bönder tengja nútíð við fortíð erulíka styrkt, því minningarnareru snar þáttur menningarinn-ar.

Vegna þeirra sérstöku að-stæðna sem ríktu á Suðureyrivegna sæluhelgarinnar, reynd-ist ekki fært að viðhalda þeimgóða og gamla sið að bjóða tilkirkjukaffis. Hins vegar bauðsóknarnefnd til almennskirkjukaffis að lokinni messusem haldin var í Suðureyrar-kirkju sunnudaginn 24. ágúst

síðastliðinn. Við það tækifærivar vígslu kirkjunnar ennminnst.

Þó svo að saga Suðureyrar-kirkju sé ekki löng, þá er ekkiólíklegt að í eina tíð hafi staðiðbænhús á Suðureyri. Líkur erutil að kirkja hafi fyrst risið íSúgandafirði um aldamótin1100, og þá að Stað í Stað-ardal. Í kirknatali frá árinu1200 er nefnd kirkja að Staðhelguð Guði og Guðs móðurMaríu. Æ síðan er Staðar-kirkja í Staðarsókn við líði.Ekki verður annað ráðið afheimildum, en að lengst afhafi Staðarsókn verið sérstaktprestakall. Oftast sat presturað Stað.

Eftir því sem byggð óx áSuðureyrarmölum, varð fólkiljósari þörfin á kirkju, er þjón-að gæti betur samfélaginu áSuðureyri betur en kirkjan áStað. Þótti kirkjuganga fráSuðureyri allströng á köflum,því leið liggur fyrir fjalliðSpilli þar sem hann rís nærþverhníptur úr sjó. Segir saganað Guðmundur biskup góðihafi blessað leiðina fyrirSpilli, og sé það ástæðan fyrirþví, að enginn hafi farist þar.Eftir miklar umræður ogvangaveltur varð úr, að byggjakirkju á Suðureyri, sem síðanvarð vígð, eins og fyrr segir,þann 1. ágúst 1937 af þáver-andi biskup, doktor JóniHelgasyni.

Suðureyrarkirkja er sann-kölluð sjómannakirkja, kirkjaer þjónar samfélagi sem varog er að mestu leyti samfélagsjómanna og fjölskyldnaþeirra. Og það voru sjómenn,sem byggðu þessa kirkju.Meðal annars var aflað fjár tilkirkjubyggingarinnar með þvíað hver bátur hér á Suðureyriréri með eina línu, eða 100króka, og gaf kirkjunni allanafla sem kom inn á þessa línu.

Einnig má nefna kvenfélag-ið Ársól, sem lagði drjúgt afmörkum og átti með öðrumfrumkvæði að byggingu kirkj-unnar. Kostnaðaráætlun, semgerð var í upphafi gerði ráðfyrir, að byggingin væri greiddað fullu á vígsludag. Hinsvegar var það raunin, aðkirkjan skuldaði 16 krónur ávígsludaginn, sem ekki heldurvar mikið fé í þá daga.

Margir urðu til þess aðminnast kirkjunnar sinnar áþessum tímamótum. Aðal-heiður Friðbertsdóttir ogÓskar Kristjánsson gáfu

Dr. Einar Sigurbjörnsson, sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir, sr. Gunnar Björnsson, frúÁgústa Ágústsdóttir, sr. Valdimar Hreiðarsson, frú Margrét Hagalínsdóttir, sr. Agnes M.Sigurðardóttir fyrir framan Suðureyrarkirkju.myndverk er Aðalheiður hefurheklað eftir fyrirmynd, semer Kvöldmáltíðin eftir Leo-nardo da Vinci. Þessu verkihefur verið fundinn staður íkirkjuskipi yfir dyrum milliframkirkju og kirkjuskips.Gjöfin er til minningar umforeldra þeirra hjóna, þau JónuMagnúsdóttur og Friðbert G.Magnússon og Sigríði H.Jóhannesdóttur og KristjánAlbert Kristjánsson. Er þettahið fegursta verk, unnið afalúð og kærleika.

Lionsklúbbur Önundar-fjarðar og Súgandafjarðar gafkrónur 150.000 til kirkjunnar.Ákveðið hefur verið að hlutagjafarinnar verði varið tilkaupa á skrúða til kirkjunnar.

Sparisjóður Bolungavíkur áSuðureyri gaf krónur 150.000til kirkjunnar. Þessu fé hefurverið varið til kaupa á hátíð-arhökli, er sóknarpresturskrýddist og vígðist hökull-inn kirkjunni við guðsþjón-ustuna. Hökullinn er hand-ofinn úr ull, silki og gullþræði.Elín Stefánsdóttir, kirkjulista-kona í Danmörku, vann hök-ulinn. Litur hökulsins er hvít-ur.

Í verki doktors Einars Sigur-björnssonar, “Embættisgjörð,guðfræði þjónustunnar í söguog samtíð”, segir svo um hvítalitinn í litbrigðum kirkjuárs-ins: “Hvítur er litur fagnaðarog hreinleika og þess vegnalitur stórhátíðanna, jóla ogpáska og sunnudaganna eftirpáska.” Einnig má bera hanná sunnudegi milli jóla ognýjárs. Kvenfélagið Ársól gafstólu í stíl við hátíðarhökul-

inn, og er hann gerður af ElínuStefánsdóttur eins og hökull-inn. Ekki er að efa að þessirgóðu gripir muni sóma sér velá stórhátíðum kristinnar kirkjuhér í kirkjunni á Suðureyri.

Eva, Sigrún, Kristín, Jón ogEðvarð, börn Kristeyjar Hall-björnsdóttur og Sturlu Jóns-sonar, gáfu kirkjunni glerlista-verk í kórglugga kirkjunnar.Gluggarnir eru eftir BenediktGunnarsson listmálara ogsækir hann myndefnið í textaBiblíunnar. Verk þessi eru ívinnslu og verða afhent síðará árinu.

Börn Sigurborgar Sumar-línu Jónsdóttur og Bjarna G.Friðrikssonar gáfu tvo brúðar-stóla í kór kirkjunnar. Eruþetta hinir veglegustu gripir.

Hér með er komið á fram-færi innilegasta þakklæti viðgefendur hinna góðu gjafa,sem öllum þykja mikils verð-ar, en ekki síður er mikils verð-ur sá hinn hlýi hugur er lýsirsér í gjöfunum.

Allverulegar framkvæmdirhafa farið fram í kirkjunni ávegum sóknarnefndar. Vinstramegin við kór hefur veriðkomið fyrir eldvarnarhurð ogeins hefur kirkjan verið öll

máluð utan. Eru þetta hinarþörfustu verk. Ekki er langtsíðan lokið var við miklarframkvæmdir á lóð kirkju-nnar, og er garðurinn um-hverfis kirkjuna mikil staðar-prýði, sem og raunar kirkjansem slík.

Margar kveðjur bárust söfn-uðinum á þessum hátíðisdegiog lýstu þær kveðjur miklumhlýhug í garð kirkju og safn-aðar.

Og sá seymi er fortíð tengirvið samtíð geymir ótal veiga-mikla þræði, er liggja umkirkjuna fögru á hólnum. Íkirkjunni sinni eiga margirsínar sælustu stundir, þá erheit eru gefin fyrir altari Drott-ins eða lítið barn borið tilskírnarlaugar. En á sama hátteiga margir sínar erfiðustustundir og þungbærustustundir einnig í kirkjunni. Enallar stundirnar í kirkjunnivoru og eru þess eðlis að þærstyrkja samfélagið, samheldn-ina og eindrægnina. Suður-eyrarkirkja er, eins og önnurGuðshús, helgað hús, helgaðDrottni og helgað minningumfólksins er þar áttu og eigasögu sína og örlög.

SKÓHORNIÐSKÓVERSLUN

Aðalstræti 24 � Sími 456 4323

Verð kr. 6.980.-Margar svipaðar gerðir

u í Reykjavík í síðustu viku

mboðsninga

Page 4: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

4 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

Í gegnum súrt og sætt fyrir BolungarvíkÍ gegnum súrt og sætt fyrir Bolungarvík

Pantanasíminner 456 3367

Viðtal við Ólaf Kristjánsson, Ísfirðinginn sem gerðist bæjarstjóri í BolungarvíkÓlafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, verður

búinn að sitja í sveitarstjórn í 32 ár þar í bæ þegaryfirstandandi kjörtímabili lýkur nú í vor. Á þessumlanga tíma hefur byggðarlagið lifað tímana tvennaog átt sín uppgangs- og hnignunartímabil og kunnasjálfsagt fáir eins góð skil á atburðarásinni ogÓlafur sem jafnan hefur verið í fremstu víglínubæjarmálanna, bæði í súru og sætu.

BB knúði dyra á bæjarskrif-stofunni í Bolungarvík ádögunum og falaðist eftirþví við Ólaf að fá leggjafyrir hann nokkrar spurn-ingar um Víkina, semÞuríður sundafyllir namfyrir svo óralöngu, ogþróun byggðarlagsinsfrá því að hann hóf aðblanda sér í bæjar-málin. Ólafur tók þeirrimálaleitan vel eins oghans er von og vísa,en hann er af þeimsem þekkja hann tal-inn mikill diplómateða málamiðlunar-maður, og skýrir sústaðreynd sjálfsagtað nokkru hina löngusetu hans í sveitar-stjórn.

Ólafur er fæddur og uppal-inn á Ísafirði, en settist þráttfyrir það að í Bolungarvíkásamt bolvískri konu sinni,Herdísi Eggertsdóttur, og settiá stofn tónlistarskóla sem síð-ar varð grunnurinn að Tón-listarskóla Bolungarvíkur eins

og hann lítur út í dag.Já, tónlist og Óli málari,

eins og Ólafur var gjarnannefndur á meðan hann stund-aði málarastörf, eru samofinog er engum blöðum um þaðað fletta að Ólafur hefði orðiðtónlistarmaður í fremstu röð

hefði hann valið sér starf áþeim vettvangi. En tónlistar-maðurinn og málarinn hafðiekki verið mjög lengi í Víkinniþegar afskipti hans af bæ-jarmálum hófust og þar meðvar framtíðin ráðin. Bolvík-ingar og Vestfirðingar hafa þó

fengið að njóta tónlistar-hæfileika Ólafs á liðnumárum og hefur hann fús-

lega veitt liðsinniþeim sem þurfthafa á undir-leikara aðhalda undirýmsum til-

e fnum,a u k

þess sem hann hefur t.d.stjórnað kórum og hljómsveit-um af öllum stærðum oggerðum, svo eitthvað sé nefnt.

Ólafur skilgreinir sjálfan sigsem já-mann sem erfitt eigimeð að neita öðrum um lið-sinni þegar til hans er leitað.Enda var hann á tímabiliorðinn sá maður í Bolungarvíksem allir treystu á í sambandivið helstu uppákomur ogskemmtanir í bænum. Þettahefur þó breyst á seinni árum

eftir að fleiri liðtækir hljóð-færaleikarar og stjórnendurfóru að finnast í Bolungarvík.Ólafur hefur þó ekki sagtskilið við tónlistina, en hanná til að mynda reglulega fundimeð félögum sínum þar semleikinn er djass. VernharðurLinnet djassáhugamaður,kallaði hópinn „The West-fjords all star jazzband“ þegarRíkisútvarpið hljóðritaði tón-leika hans s.l. vor, en þar voru

vestfirskir djassgeggjararvæntanlega gerðir ó-

dauðlegir.

TónlistarhliðinVíkur núsögunni afturað bæjar-sk r i f s t o f -unni þarsem Ólafurhefur reittfram kaffi.Þar semljóst er aðtónlistar-hliðin áÓlafi erefni í frí-

standandi viðtal er ákveðiðað geyma þá hlið til betri tímaog einskorða viðtalið viðBolungarvík og bæjarmála-hliðina á Ólafi.

Reyndar getur maðurinnverið efniviður í mörg viðtölaf ýmsu tagi því Ólafur hefurkomið víða við. Hann á sæti ístjórn Sambands íslenskrasveitarfélaga, RáðgjafanefndJöfnunarsjóðs sveitarfélagaog hefur setið í stjórn Lána-sjóðs sveitarfélaga. Hann var

skipaður í Orkunefnd Vest-fjarða sem vann að undirbún-ingi og stofnun Orkubúsins,sat þar í stjórn í 10 ár, og þaraf 8 ár sem stjórnarformaður.Í 10 ár sat Ólafur í stjórn Fjórð-ungssambands Vestfirðingaog var formaður þar í 2 ár.

Forseti bæjarstjórnar Bol-ungarvíkur var hann frá 1974til 1987 og hefur verið for-maður fjölmargra nefnda ísveitarstjórn Bolungarvíkur.Hann er nú stjórnarmaður íEignarhaldsfélagi Bruna-bótafélags Íslands, og er einsog áður segir bæjarstjóri íBolungarvík, ásamt því aðvera hafnarstjóri og fram-kvæmdastjóri SjúkrahússBolungarvíkur og heilsu-gæslustöðvar.

Fframkvæmdastjóri,ráðgjafi og

trúnaðarvinur- En hversu lengi hefur

Ólafur setið í stól bæjarstjóra?„Ég tók við bæjarstjóra-

starfi árið 1987 við ótímabærtfráfall vinar míns og starfs-félaga til langs tíma, Guð-mundar heitins Kristjánsson-ar. Reyndar hafði ég semforseti bæjarstjórnar leysthann af í sumarleyfum hans,og má segja að það hafi veriðfyrsti aðgöngumiðinn að bæ-jarstjórastólnum. Síðar gerðistþað með framboði mínu sempólitískur bæjarstjóri.“

- Hvernig finnst þér svostarfið?

„Þetta starf er skemmtilegtog þroskandi en um leiðkrefjandi. Verkefnin eru fjöl-

TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDLHAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547

FasteignaviðskiptiFasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins

sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekariupplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar

á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð.

Lyngholt 8: 138m² einbýlishús á einnihæð ásamt 31m² bílskúr. Nýtt parkettný málað. Skipti á eign í Hafnarfirði.Verð: 10.800.000,-Mjallargata 8: 117,8m² einbýlishúsá tveimur hæðum ásamt bílskúr.Laust strax. Verð: 7.400.000,-Seljalandsvegur 48: 188m² einbýlis-hús á þremur pöllum ásamt bílskúr.Gott útsýni. Skipti á ódýrari eign.Verð: 12.700.000,-Silfurgata 9: 150m² einbýlishús (4raherb.) ásamt geymslu, kjallara ogskúr. Nýmálað. Öll tilboð skoðuð.Verð: 7.800.000,-Skipagata 11: 78,4m² einbýlishús átveimur hæðum ásamt eignarlóð. ��

Einbýlishús / raðhúsEngjavegur 23: 145 m² einbýlishúsá tveimur hæðum ásamt bílskúr.Verð: 12,500,000,-Hlíðarvegur 38: 183,2m² raðhús áþremur hæðum. Verð: 9.500.000,-Hlíðarvegur 48: 146,4m² einbýlishúsá þremur pöllum, mjög fallegt útsýni.Verð: 6.500.000,-Hnífsdalsvegur 27: 182m² glæsilegíbúð ásamt 413m² iðnaðarhúsnæði ígóðu standi. Tilboð.óskast.Hreggnasi 2: 127m² gamalt ein-býlishús á tveimur hæðum ásamtviðbyggingu. Verð: 4.900.000,-

Öll tilboð skoðuð. Verð: 4.500.000,-Sólgata 7:77,8m² einbýlishús á einnihæð. Endurnýjað að hluta.Barnavænn garður. Tilboð óskast.Urðarvegur 13: 85m² einbýlishús áeinni hæð ásamt kjallara. Verð:5.500.000,-Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús átveimur hæðum ásamt innbyggðumbílskúr. Verð: 11.800.000,-Urðarvegur 27: 190,5m² einbýlishúsá tveimur hæðum ásamt bílskúr. Stórsólpallur og ræktuð lóð. Verð:13.500.000,-Urðarvegur 58: 209m² raðhús á 3pöllum ásamt innbyggðum bílskúr.Góð kjör. Öll tilboð skoðuð. Verð:12.500.000,-

4-6 herbergja íbúðirEngjavegur 21: 132,2m² 4-5 her-bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsiásamt kjallara. Verð: 8.500.000,-Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her-bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.

íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Mikiðuppgerð. Skipti möguleg. Verð:6.700.000,-Túngata 18: 89,2m² 4ra herbergjaíbúð í góðu standi á 3ju hæð í fjölbýlis-húsi. Húsið allt uppgert.Mögulegskipti á minni eign. Verð: 6,900,000,-

3ja herbergja íbúðir

Fjarðarstræti 38: 70 m² 3ja - 4ra her-bergja íbúð á rishæð ásamt geymsl-um. Íbúðin er mikið endurgerð. Verð:4.000.000,-Pólgata 6: 55m² íbúð á 1. hæð í fjöl-býlishúsi ásamt herb. í kjallara, innan-gengt úr íbúð. Sér inngangur. Tilboðóskast.Pólgata 6: 52m² risíbúð á 3. hæð ífjölbýlishúsi ásamt geymslu í kjallara.Mikið endurnýjað. Verð: 3.900.000,-Stórholt 7: 76m² íbúð á 3. hæð fyrirmiðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,-Stórholt 7: 74,6m²íbúð á 1. hæð fyrirmiðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.100.000,-Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð fyrirmiðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,-Túngata 20: 74,9m² uppgerð íbúð ífjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Tilboðóskast.Urðarvegur 80: 82m² íbúð á jarðhæðí fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu.Verð: 6.000.000,-

Mikið uppgerð. Skipti á stærri eignmöguleg. Verð: 5.500.000,-Hafnarstræti 6: 158m² 6 herbergjaíbúð á 3ju hæð í fjölbýli auk 2ja her-bergja í risi. Skipti á minni eign mögu-leg. Verð: 7.500.000,-Hjallavegur 8: 128,5m² 4ra herbergjaíbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðiner laus 1. janúar 1998. Verð:6.900.000,-Hjallavegur 12: 113,9m² 3-4ra her-bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.Verð 5.500.000,-Pólgata 4: 136 m² 5 herbergja íbúð á2 hæð í þríbýlishúsi ásamt litlumbílskúr. Verð: 5.500.000,-Stórholt 7: 116 m² 4ra herb. íbúð á 3.hæð t.h. í fjölbýlishúsi.Skipti á minnieign möguleg. Verð: 7.400.000Stórholt 13: 103m² 4ra herbergjaíbúð í fjölbýlishúsi ásamt innbyggð-um bílskúr. Skipti á stærri eign mögu-leg. Verð: 7.800.000,-Túngata 12: 99m² 4ra herbergja íbúðá miðhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr.Skipti möguleg. Verð:7.900.000,-Túngata 12: 98,9m² 4ra herbergja

Hlíðarvegur 43: 186m² raðhús á þremur hæðum ásamtbílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Verð: 9.400.000,-

Stórholt 11: 103m² 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlis-húsi ásamt bílgeymslu. Íbúðin er laus. Verð: 7.800.000,-Stórholt 11: 80m² íbúð á 3. hæð til hægri í fjölbýlishúsi.Laus strax. Verð: 5.900.000,- Stórholt 11: 80m² íbúð á 2.

hæð í fjölbýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr. Verð: 6.900.000,- Stórholt 11: 72,6m² íbúð á 1. hæð

í fjölbýlishúsi. Verð: 4.500.000,-

2ja herbergja íbúðirGrundargata 2: 50,5 m² íbúð á fyrstuhæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu.Verð: 3.800.000,-Sundstræti 24: 69m² íbúð á jarðhæðí þríbýlishúsi. Sér hiti, rafmagn oginngangur. Mikið uppgerð. Verð:4.900.000.-Túngata 12: 62m² íbúð í kjallaraí þrí-býlishúsi. Skipti á stærri eign mögu-leg. Verð: 3.900.000,-Túngata 20: 53,4m² íbúð í góðustandi á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Húsiðer nýlega gert upp að utan. Verð:5.400.000.-

Engjavegur 17: 61,7m² íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.Sér inngangur. Íbúðin er öll nýmáluð. Verð: 4.600.000,-

Aðalgata 3: Einbýlishús á 2 hæðumásamt bílskúr og ræktaðri lóð. Verð:2.600.000,-Aðalgata 38: 108m² einbýlishús áeinni hæð ásamt geymslu, kjallaraog bílskúr. Verð: 2.000.000,-Hlíðarvegur 10: 90m² 3ja herbergjaíbúð á neðri hæð í tvíbýli. Einnig hálfbílgeymsla, rúmlega tilb. undirtréverk. Tilboð óskast.Sætún 1: 180m² einbýlishús á einnihæð ásamt bílskúr. Verð: 5.200.000,-Sætún 9: 137m² einbýlishús á einnihæð ásamt bílskúr og ræktaðri lóð.Tilboð óskast.

Suðureyri

Page 5: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 5

þætt og margbreytileg og másegja að bæjarstjóri í litlusveitarfélagi sé samhliðaframkvæmdastjórastarfinu ísenn ráðgjafi og trúnaðarvinurþeirra fjölmörgu er til hansleita.“

- Hefur ekki margt breystsíðan þú hófst afskipti af bæj-armálum?

„Margt hefur breyst fráfyrstu veru minni í sveitar-stjórn, eða hreppsnefnd einsog þá var. Fundir eru nú reglu-legri, upplýsingastreymi tilsveitarstjórnamanna munmeira en áður og verkefninmargþættari. Reyndar másegja að sveitarfélag í dag sénokkurs konar þjónustufyrir-tæki sem allir, bæði fyrirtækiog einstaklingar, eiga meiriog minni aðgang að.“

Ótrúleg breytingá Bolungarvík

- Hvað með bæjarfélagiðsjálft?

„Á þessu bráðum 32 áratímabili hefur orðið ótrúlegbreyting á Bolungarvík einsog reyndar flestum öðrumstöðum. Höfnin er nú lífhöfn,en áður þurftu skip og bátarað leita hafnar á Ísafirði.Skólinn hefur vaxið upp úrþröngu húsnæði í nútímaleganeinsetinn glæsilegan Grunn-skóla. Tónlistarskóli og leik-skóli eru í dag reknir af mikl-um myndarskap. Sköpuð hef-ur verið góð aðstaða til íþrótta-og æskulýðsstarfs og má þarnefna m.a. breytinguna frákolakyntri sundlaug yfir íglæsilega sundlaug og íþrótta-hús og sérstakt húsnæði fyriræskulýðsmiðstöð. Götur eruallar með bundið slitlag oggangstéttar við flestar göturog svo framvegis.

Þá vil ég nefna hliðið aðBolungarvík, Verbúðina Ós-vör, sem okkar ágæti GeirGuðmundsson, hleypir lífi ímeð hressilegum frásögnumfrá fyrri tíð, og nú síðast loka-áfanga við að koma á fót Nátt-úrugripasafni og Náttúrustofuí Bolungarvík. Þannig mætti írauninni lengi telja.

Breytingin er þó eflaustmest í mannfólkinu sjálfu. Viðhöfum séð á baki alltof mörg-um góðum borgurum, enfengið þó fjölmarga traustaog nýja samborgara í staðinnsem við fögnum af alhug.Alltaf er þó sárt að sjá ogheyra um brottflutning þeirrasem hér eru bornir og barn-fæddir en eiga til að bera -þrátt fyrir brottflutninginn -sterkar tilfinningar til æsku-stöðvanna. Það er einstaklegaánægjulegt, að nú í ár erumvið að fá unga Bolvíkingaheim aftur eftir námsdvöl ogviljum leggja mikið af mörk-um til að þeim fjölgi sem mestog hafi sem besta heimkomu.“

Ótímabært gjaldþrot EGvar sársaukafullt

- Það voru erfiðleikar í at-vinnumálum Bolvíkinga umtíma. Hlutirnir hafa þó gerstnokkuð hratt eftir gjaldþrotEG. Fyrirtækin Ósvör ogÞuríður komu til sögunnar,

síðan Bakki og nú síðast Þor-björn í Grindavík. Hvernig erstaða þessara mála í dag? Eröryggi í atvinnumálum?

„Það er rétt. Ótímabærtgjaldþrot EG fyrirtækjannavar sársaukafullt og hafðigífurleg áhrif á einstaklinga,jafnt sem fyrirtæki og sveitar-félagið í heild. Sem betur fórtókst mikil og góð samstaðameðal bæjarbúa um að leggjasitt af mörkum til að haldatogurunum og kvótanum íbyggð með stofnun útgerðar-félagsins Ósvarar hf. Meðþessu vorum við að heyjavarnarbaráttu, um leið og viðunnum tíma til að móta næstuskref við þær erfiðu aðstæðursem sköpuðust í kjölfar gjald-þrotsins.

Fljótlega kom í ljós að viðhöfðum ekki efnahagslegtbolmagn til að standa einir ogsér undir mikilli skuldsetn-ingu Ósvarar hf. Ljóst var aðselja hefði þurft annan togar-ann Heiðrúnu ÍS-4, til aðstanda undir rekstrinum, ogsú sýn að breyta Dagrúnu ÍS-9 í frystiskip gekk hreinlegaekki upp.

Fjárfestar höfðu ekki tiltrúá að jafn veikburða fyrirtækiog Ósvör hf. var skilaði arði,og því var hlutafjársöfnun af-skaplega rýr svo meira sé ekkisagt. Fyrirtækið Þuríður hf.hafði enga burði til nauðsyn-legrar endurnýjunar húsakostsog tækjabúnaðar.

Mín sýn og fleiri var því sú,að til að forðast annað áfallyrðum við að fá sterka aðilatil fjárfestinga í Bolungarvíkog treysta þannig atvinnu-öryggi íbúanna um leið ogsótt yrði fram til nýrra sigra.Hvað sem segja má um stöðuBakka hf., sem gekk í gegnumerfiða tíma og mátti þolamikið verðfall á rækju ogtaprekstur á bolfiskvinnslusamtímis mikilli fjárfestinguvegna breytinga á húsnæði,endurnýjunar tækjabúnaðarog kostnaðarsamri markaðs-leit og markaðssetningu, varunnið hér gífurlega mikið starfsem vonandi er grunnur aðenn meiri sókn og áframhald-andi uppbyggingu er fram líðastundir.“

Byggðarlagið hefði ekkiþolað annað stóráfall

- Ýmsir telja að Bolungar-víkurbær hafi gert mistökþegar hann framseldi hlut sinní Ósvör og þar með yfirráðyfir kvóta í hendur Aðalbjarn-ar Jóakimssonar fyrir 30-35milljónir króna. Fyrir þaðfyrsta hafi gengið illa aðinnheimta fyrrgreindar mill-jónir og í öðru lagi hafi kvót-inn hækkað gríðarlega í verðieftir kaup Aðalbjarnar þannigað nánast megi telja að umgjöf hafi verið að ræða af hálfuBolungarvíkurkaupstaðar.Hvað viltu segja um þetta?

„Þessu er ég ekki sammálaog vísa til þess sem ég var aðenda við að segja. Hefðumvið ekki gripið til þessararsölu blasti við önnur og ennþá alvarlegri staða en áðurvar. Ég tel að koma Aðalbjarn-ar og félaga og sú mikla fjár-

festing sem ráðist var í hafiskipt sköpum fyrir byggðar-lagið. Nýju blóði var hleypt íatvinnulífið og maður fannhvernig tiltrú bæjarbúa ogbjartsýni jókst við þær mikluframkvæmdir sem ráðist varí. Byggðarlagið hefði ekkiþolað annað stóráfall.

Það er hreinn barnaskapuref einhver heldur því fram aðÓsvör hf. hafi verið keypt fyrir30-35 milljónir króna. Þeirsem þannig tala eru annaðhvort ekki meðvitaðir um þámiklu skuldastöðu sem Ósvörhf. var í, eða eru að blekkjasjálfa sig og aðra. Skuldir uppá tugi milljóna fylgdu með íþessum kaupum. Þetta eigaallir að vita sem það vilja.

Þá er það mikill misskiln-ingur að illa hafi gengið aðinnheimta fyrrgreindar mill-jónir. Fyrirtækið hefur veriðskilvíst og staðið við allar sín-ar skuldbindingar og samn-inga gagnvart bæjarsjóði.

Hækkun kvótaverðs eftirsölu er vissulega rétt, en súþróun öll hefur orðið meðörðum hætti en nokkurn grun-aði.

Mér finnst rétt að taka framað allir bæjarfulltrúar, bæðiminnihluti og meirihluti vorufylgjandi sölu hlutabréfanna,en ágreiningur varð um hvortselja ætti Aðalbirni eða setjabréfin á almennan markað.Meirihlutinn vildi vita hverkaupandinn yrði og því vargengið til samninga við Aðal-björn.“

Alltof lág laungreidd í fiskvinnslunni

- Nú hefur hlutfall erlendsverkafólks verið hátt í Bol-ungarvík. Er það sérstaktáhyggjuefni í þínum huga?Bendir ekki ýmislegt til aðþau atvinnutækifæri sembjóðast nái ekki að fullnægjakröfum nútímafólks um fjöl-breytni? Er unnið að ný-sköpun atvinnutækifæra íBolungarvík?

„Vissulega er það áhyggju-efni að flytja þarf inn erlentvinnuafl til fiskvinnslunnar ásama tíma og atvinnuleysi erí landinu. Mín skýring er súað alltof lág laun séu greidd ífiskvinnslunni, vinnan einhæfog lítt spennandi. Vitað er aðþessi mikla einhæfni leiðir tilvöðvabólgu og vanlíðunarfólks. Þetta gerist þrátt fyrirbættan aðbúnað og hreinlæti.Þá hefur breytt vinnufyrir-komulag með tilkomu flæði-lína gert vinnuna enn einhæf-ari en áður var og bundið fólkmeira við þessa færibanda-vinnu þannig að hið gamlafrjálsræði og sveigjanleiki íatvinnugreininni er horfið.Stór spurning er og um hvortrétt var að falla frá einstakl-ingsbónus yfir í hópbónus.

Mér er ljóst að núverandirekstur fiskvinnslunnar á erfittmeð að greiða hærri laun viðóbreyttar aðstæður. Tap árekstri fiskvinnslustöðva erhættulegur óvinur og kemurharðast niður á landsbyggð-inni. Það er að mínu vitibyggðamál að laða fólk að til

fiskvinnslustarfa og þarfeflaust að skoða með hvaðahætti hið opinbera geturkomið til móts við fisk-vinnslufólk til farsællarlausnar þessa vanda.

Ég vil þrátt fyrir þessiorð taka fram, að þeirerlendu aðilar sem hér eruað störfum eru að sögnatvinnurekenda yfirleittframúrskarandi vinnukraftur.Hinu er þó ekki að leyna aðþrátt fyrir að þeir borgi skattaog skyldur til sveitar-félagsins, eru þeirhingað komnir til aðvinna sér inn pen-inga, ekki eyðaþeim, og því neyslaþeirra og viðskiptivið verslanir ogþjónustufyrirtækiekki mikil.“

Samstillt átak

„Nýsköpun at-vinnutækifæraer orð sem hefurhljómað í eyrumokkar ár eftir ár,en árangur tilþessa orðið rýr.Ef til vill hafamenn ekki ver-ið á réttribraut. Prjóna-stofur, sauma-stofur, refa-og fiskeldisvo eitthvaðsé nefnt, hafaekki færtm ö r g u mbjörg í bú.Og þrátt fyrirerfið skilyrði ís jávarútveg ieru laun þar munbetri en í iðnaði,enda vinnan mikilog erfið.

Hér er því auð-veldara um að talaen að framkvæma.Vegna smæðar mark-aðarins og erfiðleikavið að afla hráefnis ogkoma fullunninni vöru ámarkað er eflaust erfitt aðstandast samkeppni við þásem betur eru staðsettir ogeru í meiri nálægð við mark-aðinn og hráefnið.

Helst sýnist mér að viðnotfærum okkur ekki nægi-lega þá möguleika sem alls-konar hugbúnaður, hugvit ogfjarvinnsla getur gefið. Héreru óteljandi möguleikar fyrirhendi, en vantar þekkingu tilað beisla þessa orku nýrraatvinnutækifæra og þeirramöguleika sem þarna skapasttil fjölbreyttara atvinnulífs.

Til að ná árangri í nýrriatvinnusókn þarf að koma tilsamstarf áhugasamra ein-staklinga og traustra fyrir-tækja og eðlilegt að þeir leitiliðsinnis bæjarstjórnar og ekkisíður þingmanna kjördæmis-ins við að koma snjöllumhugmyndum í verk.“

Hlynntur byggðakvóta

- Talsvert óöryggi virðistríkjandi hjá íbúum sjávar-plássa á Vestfjörðum. Fólkhefur staðfest dæmi fyrir

Page 6: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

6 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

Útgefandi:H-prent ehf.

Sólgötu 9,

400 Ísafjörður

% 456 4560

o 456 4564

Netfang:[email protected]

Stafræn útgáfa:http://www.snerpa.is/bb

Ábyrgðarmenn:Sigurjón J. Sigurðsson

Halldór SveinbjörnssonRitstjóri:

Sigurjón J. Sigurðsson

Blaðamaður:Magnús Hávarðarson

Bæjarins besta er aðili að samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða.

Eftirprentun, hljóðritun, notkun ljósmynda og annars efnis er

óheimil nema heimilda sé getið.

Leiðari

augunum um að hægt er aðflytja lífsafkomuna í einumvettfangi í aðra landshluta.Kvótinn er hér í dag en geturt.d. verið á Akureyri eða íGrindavík á morgun. Hvernigber að tryggja íbúum öryggiog þar með aukna trú á búsetuá Vestfjörðum?

„Hér er komið að einumstærsta vanda þeirra byggðar-laga sem byggja nánast allasína afkomu og framtíð á fisk-veiðum og vinnslu. Sú óvissasem tengist þeirri staðreynd,að fræðilega er hægt að flytjaallan kvóta á brott með einupennastriki er með öllu óvið-unandi.

Það er því í alla staði eðli-legt að fólk sé hrætt við örarbreytingar á eignarhaldi kvót-ans og óþekkta framtíð. Égverð að viðurkenna að hérfinnur maður til vanmáttarsveitarfélaga við að grípa inní mál. Lagalega séð höfumvið lítið sem ekkert að segjaum flutning aflamarks viðsölu og fjárhagsleg geta sveit-arfélaga er ekki fyrir hendi tilað festa hendi á kvóta eðahlutabréf svo sem þarf.

Persónulega hef ég ávalltverið hlynntur byggðakvótaog eins og staðan er í dagsýnist mér mikil nauðsyn á aðefla útgerð smærri báta, aukakvóta þeirra um leið og viðfinnum leiðir til að tryggjavinnslu aflans í heimabyggð,en afli smærri báta hefur aðmestu farið á markað og veriðseldur út úr byggðarlaginu.“

Hvernig er heil-brigðisþjónustan

og skólinn?

-Er á einhvern hátt unniðað því að markaðssetja Bol-ungarvík í þeim tilgangi að fáfólk til að setjast hér að? HefurBolungarvík eitthvað að bjóðafram yfir önnur sveitarfélög?

„Þó nokkuð hefur verið rættum kynningarátak og þá ísamvinnu við stærsta fyrir-tæki bæjarins. Við nánari at-hugun sýndist okkur árang-ursríkara að fá fjölmiðla til aðflytja jákvæðar fréttir af gangimála. Tekið var sérstaklega ámóti „nýbúum“, þeim kynntþjónusta, félags- og menn-ingarlíf staðarins ásamt stuttusöguágripi Bolungarvíkur.Þessa var getið í fjölmiðlumog varð ég greinilega var viðað þetta vakti athygli. Mikiðvar hringt og spurst fyrir umíbúðir og atvinnu.

Við getum óhikað stærtokkur af háu þjónustustigi.Alla tíð hefur það verið mikiðmetnaðarmál að búa vel aðfræðslumálum. Grunnskólinn

er með allra best búnu skólumlandsins og vorum við eitt affyrstu sveitarfélögunum semkomu á fót einsetnum skóla.Sundlaugin og íþróttahúsiðstandast allar nútíma kröfurog gott samstarf er við deildirUngmennafélags Bolungar-víkur um rekstur og uppbygg-ingu íþróttamannvirkja.

Þá höfum við alla tíð veriðeinstaklega lánsöm meðstarfsfólk í heilbrigðisgeiran-um utan nokkurra mánaða ílok síðasta árs og frameftirþessu ári. Með endurkomuÁgústar Oddssonar, heilsu-gæslulæknis og fjölskyldu,var aftur náð fyrra öryggi oghef ég fundið það greinilegaað fólk kann að meta þæraðgerðir sem bæjarstjórngreip til, til að fá aftur læknimeð fasta búsetu hér. Góðheilbrigðisþjónusta er fyrst ogfremst byggðamál, og vil éggeta þess hér að þegar fólk erað spyrjast fyrir um atvinnuog húsnæði er fyrsta spurn-ingin þar á eftir: Hvernig erheilbrigðisþjónustan og skól-inn?

Til að svara spurningu þinnibetur vil ég fullyrða að mann-líf er gott í Bolungarvík ogsamheldni mikil. Í annansamanburð við sveitarfélöghér og þar vil ég ekki fara.“

Alltaf gott aðfá góða einkunn

- Vísbending birti nýveriðlista þar sem sveitarfélögumvar gefin einkunn að gefnumákveðnum forsendum. Bol-ungarvík vann sig upp í 14.sæti úr 28. Hvernig túlkar þúþetta stökk á listanum?

„Ég vil nú vara við of mikl-um samanburði í þessumtalnaleik Vísbendingar þarsem eignastaða og þjónustu-stig sveitarfélaga er ekki mælttil einkunnagjafar. Væri þaðgert væri staða okkar ennbetri.

En alltaf er gott að fá góðaeinkunn og vissulega ánægju-legt að okkur tókst að lækkaskuldir bæjarsjóðs á árinu1996. Þessu má m.a. þakkaað okkur hefur tekist viðskuldbreytingar að fá framlækkun vaxta og þá hefur einsverið gætt aðhalds í rekstri ognýframkvæmdum. Bæjar-sjóður er því á réttri leið, enþví miður er ekki hægt aðsegja það sama um hafnarsjóðog stöðu húsnæðisnefndar.

Umsvif hafnarinnar hafaekki aukist þrátt fyrir ein-hverjar þær stærstu hafnar-framkvæmdir sem ráðist hefurverið í á Vestfjörðum á seinniárum og er það áhyggjuefni.

Eflaust er rétt að gera þarfsérstakt átak í að laða að fleiriviðskiptavini, bæði með þvíað útbúa betri aðstöðu fyriraðkomusjómenn í landi, á-samt því að auglýsa þá ágætuþjónustu sem í boði er bæðihjá iðnaðarmönnum, verslun-um og annarri almennri þjón-ustu o.s.frv. Hér er því kjöriðtækifæri til samstarfs millihafnarstjórnar, vinnslustöðvaog annarra hagsmunaðila aðbæta úr og gera betur.“

Bolvíkingar upphafsmennað umræðu um lausnfélagsíbúðavandans

- Vandi sveitarfélaga vegnaíbúða í félagslega kerfinu ermikill. Hvaða lausnir eru ísjónmáli?

„Stærsta áhyggjuefnið núm.t.t. fjármálastöðu sveitarfél-agsins er sú staða sem kominer upp vegna félagslega íbúða-kerfisins.

Við Bolvíkingar erum upp-hafsmenn að þeirri miklu um-ræðu sem fram hefur farið ásíðustu mánuðum um félags-lega íbúðakerfið. Bolungar-víkurkaupstaður hefur þurft áliðnum árum að innleysaíbúðir í félagslega kerfinu fyriru.þ.b 200 milljónir króna semgerir samstæðureikninginnekki glæsilegan.

Á fundi sem haldinn var íBolungarvík sumarið l996með stjórn og framkvæmda-stjóra Húsnæðisstofnunar, fórég rækilega yfir þessa erfiðustöðu sveitarfélagins og taldiæskilegt að gerð yrði úttekt ástöðu húsnæðisnefndar Bol-ungarvíkur m.t.t. fjölda inn-lausna íbúða í félagslega kerf-inu, þ.e. hvernig hægt væri aðmæta fjárhagslegum skuld-bindingum vegna þessa,ásamt því að fram færi vitrænumræða um stöðu þessa mik-ilvæga málaflokks. Viðtökurvoru góðar og var framhaldiðþað, að Haraldur L. Haralds-son, f.v. bæjarstjóri á Ísafirði,vann ítarlega skýrslu meðokkur sem ég kynnti innanstjórnar Sambands íslenskrasveitarfélaga. Í umræðu innanstjórnarinnar var samdómaálit að eðlilegt væri að útvíkkaþessa könnun þannig að húnnæði yfir landið allt, og varþað gert. Málið fékk góðaumfjöllun á fulltrúaráðsfundiSambands íslenskra sveitar-félaga í vetur er leið, og hefurfélagsmálaráðherra tjáð mérað hann muni á haustþingiflytja frumvarp um aðgerðirtil lausnar þessum vanda.

Páll Pétursson, félagsmála-ráðherra, hefur á þessu góðanskilning og vænti ég góðrar

niðurstöðu Alþingis. Ég heldað of langt mál væri að farahér yfir allar þær fjölmörgutillögur sem settar hafa veriðfram, enda hefur þeim veriðgerð skil í fjölmiðlum áður.“

Snjóflóðið var mikið áfall

- Nú hafa verið heimilaðarlánveitingar til sveitarstjórnavegna kaupa íbúða á hættu-svæðum? Hvernig er staðaþessara mála í Bolungarvík?

„Það var mikið áfall fyrirokkar byggð þegar snjóflóðféll á þrjú hús í febrúar á þessuári. Sem betur fór varð ekkimanntjón en efnahagslegtáfall eigi að síður. Sennilegavar það skoðun flestra Bolvík-inga til þess tíma, að meintsnjóflóðahætta væri í Bol-ungarvík í Traðarhlíðinni, enþví miður er nú staðreyndinönnur.

Okkur er öllum ljós sú staðasem íbúar þessa svæðis búavið. Óöryggi við fyrstu snjóa-lög, kvíði fyrir eða við vetur-inn, eignir nær óseljanlegarog í alla staði óþægilegt ogmikil kvöð að eiga yfir höfðisér að þurfa að yfirgefa húsiní misjöfnum veðrum svo ogsvo oft yfir veturinn.

Strax og þessir atburðirgerðust var haft samband viðOfanflóðasjóð og viðkomandistarfsmenn umhverfisráðu-neytisins. Viðtökur voru góðarog fullur skilningur á að færaframar í framkvæmdaröðvinnu við tillögugerð væntan-legra framkvæmda eða upp-kaup húsa. Slík tillögugerð áað liggja fyrir á næsta ári.Fjórir húseigendur í Dísar-landi hafa óskað uppkaupaeigna sinna og er þar vitnaðtil nýsettrar reglugerðar umveitingu tímabundinna lána tilsveitarfélaga vegna kaupa áíbúaðarhúsnæði sökum snjó-flóða og skriðufalla. Bæjarráðhefur rætt þessa viðkvæmustöðu og verður sérstaklegarætt við umhverfisráðuneytiðum með hvaða hætti verðurtekið á málum nefndra íbúa.Ég vil þó taka skýrt fram aðfólk má ekki vænta - því miður- skjótra svara né úrlausna,svo stór er vandinn hjá fjöl-mörgum sveitarfélögum víðs-vegar um landið svo semkunnugt er.“

Vantar bara orgel til aðspila undir �amennið�

- Hvernig slær hjartað í Bol-víkingum í dag - í takt eða....?

„Bolvíkingar eru í eðli sínumiklir baráttumenn, þykir einsog öðrum vænt um sitt byggð-arlag og eru stoltir af því.

Bolvíkingafélagið

BrimbrjóturHaustskemmtun Bolvíkingafélagsins í Reykjavík,

Brimbrjóturinn, verður haldin í Akoges-salnum í Sigtúni3, á laugardaginn.

Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 21:30 og verða fluttatriði af blönduðu tagi - bolvísk að uppruna. Aðskemmtiatriðum loknum mun hljómsveitin Upplyftinghalda uppi alvöru bolvískri ballstemmningu fram á nótt.

Samtök um þjóðareign,,Íslandsmið hafa veriðsameign þjóðarinnar fráöndverðu. Á þessari öldháðu Íslendingar harðabaráttu fyrir því að aðrar þjóðir viðurkenndu eignaréttÍslendinga á miðunum.”

,,Sjálfstæðisbarátta 19. aldar og sóknin til lýðræðis áfyrri hluta 20. aldar var ekki aðeins háð til að losnaundan erlendri áþján heldur einnig til þess að losnaundan sérdrægu forréttindakerfi fyrri alda. Frelsi, réttlætiog jafnrétti allra til atvinnu, búsetu, menntunar ogvelsældar hafa verið hornsteinar íslensks samfélags.Með lögunum um stjórn fiskveiða er þeim hróflað enhöft, forréttindi, ójöfnuður og ranglæti sett í staðinn.Íslendingar geta aldrei unað slíku til langframa.”

Svo segir m.a. í ávarpi, sem var undanfari stofnfundarSamtaka um þjóðareign, sem fram fór í Reykjavík fyrirviku síðan, og undirritað var af fjölmörgu þjóðkunnufólki víðsvegar að af landinu.

Í fyrstu grein laga Samtakanna er komist svo að orði:,,Félagið hefur það að markmiði að stuðla að því aðtryggja öllum íslenskum þegnum jafnan rétt til aðhagnýta auðlindir íslenskrar efnahagslögsögu.”

Með fiskveiðistjórnun sinni hefur ríkisstjórn Íslandsmeð fulltingi meirihluta Alþingis á hinn bóginn komiðþví þannig fyrir, að búið er að afhenda fámennum hópiréttinn til fiskveiða. Að óbreyttu kerfi munu erfingjar ogvenslamenn núverandi kvótakónga drottna áfram yfirþjóðareigninni og með hverju nýju ári fjölgar þeim,sem leysa til sín ,,eignina” með sölu ,,hlutabréfa íóveiddum fiski” og lifa í vellystingum praktuglega upptil æviloka.

Stofnun þessara samtaka er mikið fagnaðarefni. Þaðhlaut að koma að því að sú mikla ólga, sem kraumaðhefur undir í þjóðarvitundinni vegna þeirrar takmarka-lausu spillingar sem þróast hefur innan kvótakerfisinsog svo gífurlegrar tilfærslu fjármuna til fámenns hóps,að engu er þar við að jafna í sögu þjóðarinnar, kæmi uppá yfirborðið.

Innan vébanda Samtaka um þjóðareign eru uppi mörgsjónarmið. Forystumanna þeirra bíða mikil og flókinverkefni. Það eru áreiðanlega skiptar skoðanir um leiðirað því markmiði, sem leiddi til stofnunar samtakanna:Að þjóðin öll fái notið arðs af auðlindum sínum. Enguað síður hljóta menn að vona að samtökunum vaxifiskur um hrygg um land allt og að þau verði að þeirrifjöldahreyfingu, sem knýr stjórnvöld til að hverfa fránúverandi stefnu.

Umræðan um kvótakerfið mun halda áfram linnulaustnæstu mánuði og misseri. Stjórnmálamenn, sem ekkigera sér ljóst að kvótakerfið verður mesta átakamálið íþingkosningunum vorið 1999, ættu nú þegar að fara aðlitast um eftir annarri vinnu.

s.h.

Ísafjörður

Minningarsjóður DagnýjarStofnaður hefur verið Minningarsjóður Dagnýjar

Ólafsdóttur, íbúa á sambýli Bræðratungu Ísafirði, sem lést29. september s.l., 21. árs gömul.

Minningarsjóðurinn mun verða í vörslu Styrktarfélagsfatlaðra á Vestfjörðum. Opnaður hefur verið reikningur,kjörbók í Landsbankanum á Bíldudal, nr. 0154-05-60393.Kt. 680394-2029.

Ísafjörður

Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar sigraði ÍR-inga í seinnileik liðanna í Eggjabikarnum sem fram fór í Reykjavík ásunnudag.

Lokatölur leiksins urðu 79-67 fyrir KFÍ. Með sigrinumtryggði liðið sér rétt til þátttöku í 8-liða úrslitum og mætirþar Keflvíkingum. Sá leikur verður leikinn í næstu viku.

KFÍ sigraði ÍR

Page 7: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 7

Mikil og góð samstaða erinnan bæjarstjórnar og bæjar-stjórnarmönnum til hróss vilég segja að þeir taka málefna-lega afstöðu til viðfangsefnaog segja gárungarnir reyndarað aðeins eitt vanti inn á bæjar-stjórnarfundinn, þ.e. orgel tilað spila undir amenið í fund-arlok.

Auðvitað takast menn hér áeins og annars staðar um mennog málefni, en mikill munurer á því hvort menn eru aðrífast eða rökræða.

Ég vil svara því til að hjört-un slá hér í takt og vonandiverður sú sterka taug semmenn bera til byggðarlagsinsaldrei slitin og að samstaðaríki áfram um bætta búsetuog aukið atvinnuöryggi.“

Sameining ein og sérleysir ekki allan vanda- Bolvíkingar höfnuðu sam-

einingu við önnur sveitarfélögí síðustu bæjarstjórnarkosn-ingum. Afstaða þín með sam-einingu er þekkt. Ertu ennsama sinnis í ljósi reynslunn-ar?

„Það er rétt að ég var vísteini bæjarfulltrúinn í Bæjar-stjórn Bolungarvíkur sem varfylgjandi sameiningu við þausveitarfélög sem nú myndaÍsafjarðarbæ. Afstaða Bolvík-inga var skýr og klár, mikillmeirihluti þeirra hafnaði sam-einingunni og ber að virðaþað.

Ekki vil ég vera dómari umþað hvernig til hefur tekist íÍsafjarðarbæ. Mér hefur allatíð verið ljóst að sameiningein og sér leysir ekki allanvanda. Það sem skiptir höfuð-máli er hvernig staðið er aðverki og hvernig vandamálineru leyst.

Mín sýn er enn sú að fleirasameini sveitarfélögin ensundri þeim. Það má benda ásvo ótal marga þætti semæskilegt er að vinna saman,til að mynda í heilbrigðis- ogumhverfismálum, skóla- fél-ags- og menningarmálum, ogmeð samstilltu átaki í ferða-málum. Samstaða okkar Vest-firðinga í orkumálum er þekkt.Þá er að mínu viti æskilegt aðgengið verði til stofnunarhafnasamlags á svæðinu ogþannig mætti lengi telja.

Ég hefði kosið að Bolvík-ingar hefðu getað tekið þátt íað mynda hið nýja bæjarfélagmeð hagsmuni heildarinnar íhuga. Ísafjörður er og verðurmiðdepill svæðisins frá Þing-eyri að Djúpi, því breytumvið ekki. Það er nú einu sinnisvo að fólk leitar þangað semfjölmennið er og þar skapastaðstaða til fjölbreyttari þjón-ustu og samkeppni á sviðiverslunar. Atvinnumarkaður-inn er stærri og ætti það eittog sér að vera keppikefli t.d.fyrir iðnaðarmenn hinna ýmsugreina. Sú togstreita sem núer um stöður, heimilisfesti ogtekjur er óæskileg og ætti einnsameiginlegur sjóður að verasterkari til að mæta margvís-legum áföllum sem því miðureru oft að koma upp.

Það er auðvitað ánægjulegttil þess að vita fyrir okkur

sem höfum verið áratugumsaman í bæjarstjórn að fólkiðvill áfram hafa óbreytt fyrir-komulag og eiga aðgang aðokkur dags daglega, en fleiraþarf að horfa til. Okkur Vest-firðingum er mikil nauðsyn áað standa fast saman í staðþess að láta smærri mál truflafyrir lausn stærri og þýðingar-meiri mála.“

Sumir Ísfirðingarvilja strika mig útúr kirkjubókum

mikill prófkjörsslagur innanSjálfstæðisflokksins þar semhart var að þér vegið þó sigurynnist. Ætlar þú að taka þátt íslagnum í vor eða hyggst þúe.t.v draga þig í hlé?

„Eins og áður hefur komiðfram hef ég að afloknu þessukjörtímabili setið 32 ár í sveit-arstjórn. Sveitarstjórnarmálineru því samofin mínu lífi ogstarfi. Þetta hafa verið afskap-lega skemmtileg og lærdóms-rík ár. Þegar litið er til baka vilég þakka þau mörgu og góðukynni sem ég hef haft af sveit-arstjórnarmönnum, þing-

mönnum og ekki síst fjöl-mörgum starfsmönnum ráðu-neyta og stofnanna sem éghef átt samskipti við. Það erómetanlegt að þekkja vel til ífrumskógi hins opinbera ograta þar réttar leiðir.

Við gætum haft saman langtspjall um baráttu okkar Bol-víkinga fyrir fjárveitingum tilfjölmargra mála s.s. hafnar-mannvirkja, þjónustubygg-inga og annarrar fyrirgreiðslu.Þar fyrir utan var lærdómsríktað taka þátt í undirbúningi ogstofnun Orkubús Vestfjarðaog vera þar í stjórn fyrstu árinvið mjög erfiðar aðstæður. Þávil ég hér geta samstarfsins í10 ár innan Fjórðungssam-bandsins og þess mikla starfssem Jóhann T. Bjarnasonleiddi með okkur þann tíma.

Starf Jóhanns verður eflaustsíðar meira metið en gert hefurverið til þessa.

Þá er alveg ljóst að veramín í stjórnum, s.s. Jöfnunar-sjóði sveitarfélaga, Lánasjóðisveitarfélaga og stjórn Sam-bands íslenskra sveitarfélaga,hefur auðveldað mér störfbæjarstjóra, aflað mér mikillarreynslu og þekkingar ásamtþví að gera mér kleift að veitamálefnum Vestfirskra sveitar-félaga brautargengi svo semég hafði afl til innan nefndrastjórna.“

Ég er ekki kominn í kör„Þá er komið að megin

spurningunni, hvort ég ætliað taka þátt í slagnum í vor?Ég hef ekki enn gert það uppvið mig. Ég verð þó að játa aðmér er engan veginn sama umhverjir koma til með að sitja ínæstu bæjarstjórn Bolungar-víkur. Þar sem mikil endur-nýjun hefur átt sér stað í sveit-arstjórnum, og framkvæmda-stjórinn jafnvel aðkomumaðurmeð litla reynslu í störfumsveitarstjórnarmála, hefurævinlega illa gengið. Bol-ungarvík hefur síst efni á þvínú. Hvað hér gerist er erfitt aðspá um.

Fjölmargir vinir mínir, bæðiinnan míns flokks og utan,hafa að fyrra bragði lagt að

mér að fara fram eitt kjör-tímabil enn. Ég er við hesta-heilsu og ekki kominn í kör.Auðvitað verð ég að taka á-kvörðun með haustinu, en égá eftir að ræða við fjölskyldumína, vini og stuðningsmennáður en að því kemur.“

Bolvíkingar vilja ekkineina moðsuðu

- Síðast náðu Sjálfstæðis-menn hreinum meirihluta íBolungarvík. Margt bendir tilþess að jafnaðarmenn muninú sameinast um framboð. Erekki ástæða til að hafa áhyggj-ur af því?

„Sameiginlegt framboðþeirra yrði okkur fagnaðar-efni. Reynsla sameiginlegsframboðs hér fyrir átta árumendaði með miklum vinslit-um. A-flokkarnir í Bolungar-vík hafa ekki haft miklakærleika sín á milli og mikillmunur er á skoðunum forystu-manna þeirra hér í bæ.

Bolvíkingar vilja ekki neinamoðsuðu. Þeir vilja vita hverná að sækja til ábyrgðar aðkjörtímabili loknu. Nafna-breyting ein og sér mun aldreiduga til sigurs.“

Bolungarvík fái að njótanálægðar við fiskimiðin-Hvernig sérð þú Bolungar-

vík fyrir þér í nánustu framtíð?„Ég vil ekki gerast spámað-

ur en setja þess í stað fram þáósk að þrátt fyrir mikinn fólks-flaum frá landsbyggðinni tilsuðvesturhornsins verði land-ið allt byggt. Verði sú stefnu-breyting á að allir staðir einsog Bolungarvík fái að njótanálægðar við fiskimiðin - þámiklu auðlind - er engu aðkvíða. Samgöngur fara batn-andi og þjónustustig er gott,eins og ég hef komið inn ááður.

Við þurfum að greina beturfrá jákvæðum hliðum þess aðbúa í litlu samfélagi þar semhver og einn einstaklingur ersvo dýrmætur. Hér er stutt ívinnu, tiltölulega ódýrt aðveita börnum aðgang að t.d.tónlistarskóla og þjálfuníþróttagreina, en nýlegar um-

ræður sem fram fóru í Dags-ljósi í Sjónvarpinu fjölluðu umþann mikla kostnað semforeldrar verða fyrir vegnaþessa á hinu rómaða Reykja-víkursvæði.

Samhjálpin er hér ríkari ogtaka menn jafnt þátt í gleði ogsorg nágrannans þegar svo bervið. Þá ber öllum saman umað ólíkt er að ala upp börn ífriðsælu og öruggu umhverfien í stórborg þar sem ógnar-atburðir eru nánast daglegtbrauð,“ sagði Ólafur Krist-jánsson bæjarstjóri í Bolung-arvík að lokum.

Björt mey og hrein

Þar sem Ólafur er þekkturfyrir að segja gamansögur afnáunganum þykir við hæfi aðsegja eina stutta sögu afhonum sjálfum sem á að hafaátt sér stað þegar Ólafur var áfermingaraldri.

Prestur nokkur hafði heyrtaf tónlistarhæfileikum Ólafs,en hann vantaði sárlega ein-hvern til að leika tónlist viðbrúðkaup sem fara átti framnorður í Jökulfjörðum. Klerk-ur fór þess á leit við Ólaf aðtaka nú verkið að sér, enÓlafur færðist undan og kvað-st ekki kunna nógu mikið tilað leika við svo hátíðlegaathöfn.

„Það er allt í lagi Óli minn,“sagði prestur, „þú spilar baraeinhver falleg og góð íslensklög.“ Einhverjum fortölumþurfti prestur að beita, en fórþó svo að lokum að Ólafurtók verkið að sér.

Þegar kom að brúðkaupinuvar strákur klár við hljóðfæriðí kirkjunni. Giftingarpariðgekk hægum skrefum innkirkjugólfið undir ljúfum leikÓlafs hins unga, sem hafðiákveðið að spila lagið„Björtmey og hrein.“

Prestur gifti síðan parið ogvar hamingjan mikil að athöfnlokinni. Er þau gengu út úrkirkjunni hljómaði „ÁSprengisandi“ frá hljóðfærinuog mátti glögglega greina aðþar var að verki mikið efni ígóðan tónlistarmann og mik-inn húmorista.

„Til eru menn á Ísafirði sem vilja gjarnan strika mig út úr bókum Ísafjarðarkirkju svomikill Bolvíkingur er ég talinn.“

- Nú ertu fæddur Ísfirðingur.Geta Bolvíkingar nokkuðtekið mark á ÍsfirðingnumÓlafi Kristjánssyni í þessumefnum?

„Ég mun þrátt fyrir þessaskoðun mína á sameiningar-málum virða afstöðu meiri-hluta Bolvíkinga og berjastáfram fyrir því að gera góðanbæ betri. Þó ég sé Ísfirðingurað uppruna, - hreinræktaðurnorður- Ísfirðingur í báðar ætt-ir, - er ég fyrst og fremst Vest-firðingur og Bolvíkingar getaekki ásakað mig fyrir að hafadregið taum Ísafjarðar. Til erumenn þar sem vilja gjarnanstrika mig út úr bókum Ísa-fjarðarkirkju svo mikill Bol-víkingur er ég talinn.“

- Nú líður senn að sveitar-stjórnarkosningum. Síðast var

Sjálfsbjargarfélagar íBolungarvík, á Ísafirði

og nágrenni

Fundur á vegum félaganna verður haldinní Safnaðarheimilinu í Bolungarvík laugar-daginn 18. október kl. 14:00.

Sigurrós Sigurjónsdóttir frá Reykjavíkheldur erindi um málefni Tryggingastofnunarríkisins og svarar fyrirspurnum.

Félagar eru hvattir til að mæta og er öllumheimill aðgangur.

Við hvetjum til góðrar mætingar, öllum tilfróðleiks.

Sjálfsbjörg ÍsafirðiSjálfsbjörg Bolungarvík

Page 8: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

8 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

Djúpmaður snýr heHalldór Halldórsson úr Ögri, framkvæmdastjóri

Fjórðungssambands VestfirðingaHalldór Halldórsson er framkvæmdastjóri

Fjórðungssambands Vestfirðinga og tók við þvístarfi af Eiríki Finni Greipssyni fyrir tæpu ári.Halldór er Vestfirðingur í húð og hár, fæddur oguppalinn inni í Djúpi. Hann hleypti heimdraganumungur að aldri og er einn hinna tiltölulega fáu, alltof fáu Vestfirðinga segja sumir, sem snúið hafaaftur til starfa og búsetu á heimaslóðum eftir aðhafa aflað sér menntunar og reynslu í fjarlægumsóknum. Halldór er 33 ára og nær helminginn afævinni hefur hann átt heima suður í Grindavík.

Eiginkona Halldórs er Guðfinna Hreiðarsdóttirsagnfræðingur, 31 árs að aldri. Börn þeirra eruþrjú. Elstur er Hreiðar Ingi, sem stundar nám í sjöára bekk í Grunnskólanum á Ísafirði. Síðan kemurMaría Sigríður, fimm ára gömul í leikskólanumEyrarskjóli á Ísafirði, eða Eyrnaskjóli, eins og húnog fleiri nefna staðinn gjarnan. Yngstur er HákonAri, sem er nýorðinn eins árs. Einnig er skríkjandipáfagaukur á heimili fjölskyldunnar í Hafraholtinuá Ísafirði. Hann er að vísu kvenkyns en HreiðarIngi nefnir hann engu að síður Jagó í höfuðið ápáfagauknum í myndinni um Aladdín. Suður íNjarðvíkum á Halldór svo fjórtán ára son, HalldórVilberg.

Síðustu fimm árin áður en Halldór kom vestur ífyrra rak hann eigið fyrirtæki í Grindavík en

starfaði áður hjá Þorbirni hf., að undanskildumþeim vetrum sem hann var við nám í Reykjavík.Þegar hann var ráðinn hingað að Fjórðungsam-bandinu átti hann sæti í bæjarstjórn Grindavíkur,var þar í meirihlutanum og varaforseti bæjarstjórn-ar. Í Grindavík fékkst hann einnig við ýmis önnurfélagsstörf.

Fyrir síðustu jól kom út ritverkið Saga Grinda-víkur, en þau Guðfinna eiginkona Halldórs og JónÞ. Þór sagnfræðingur rituðu hvort sinn helmingþeirrar bókar. Hjá Guðfinnu var þetta um fjögurraára vinna í tæplega hálfu starfi. Um þessar mundirvinnur hún við að skrifa hluta bókar um íslenskautangarðsmenn, sem á að koma út á næsta ári.Viðfangsefni hennar þar er Sólon í Sólonskoti áÍsafirði, en Sólonskot er nú orðið betur þekkt semSlunkaríki.

Þessa dagana fæst Guðfinna einnig við að kennabútasaum á Ísafirði. „Ég var hér í sambandi viðkonur sem hafa áhuga á bútasaumi eins og ég“segir hún. „Einhvern veginn barst henni Kollu íGardínubúðinni til eyrna að ég væri á kafi í þessuog hún fékk mig til að halda námskeið ef þátttakafengist. Við prófuðum að auglýsa námskeið fyrirbyrjendur og áhuginn reyndist svo mikill að þaðkomu rúmlega þrjátíu konur.“

Þegar Guðfinna er spurð umuppruna segist hún jafnan veraÍslendingur, en þegar þauHalldór kynntust átti húnlögheimili í Garðabæ. „Þá varég verkstjóri í rækjuvinnsluhjá Þorbirni hf. í Grindavíkog hún kom og sótti um vinnuhjá mér og fékk hana. Þannighófust okkar kynni“, segirHalldór. En annars hefurGuðfinna víða átt heima, íGrundarfirði og á Vatnsleysu-strönd en lengst af í Höfnumá Reykjanesi, áður en húnfluttist í Garðabæinn. Reyndarer hún frá Þingeyri að einumfjórða og þar á hún afabróður.

Líkkisturnar í kjallaranumKjallarinn í Hafraholtinu

heima hjá þeim Guðfinnu ogHalldóru er nokkuð sérstæðurað einu leyti. Þar eru geymdarlíkkistur (tómar). „ArnórMagnússon frændi minnsmíðar líkkistur og hefurfengið að geyma þær hér.Þegar við vorum nýflutt hing-að vorum við að sýna húsiðerlendri konu sem kom í heim-sókn til okkar. Þá voru einmittfimm líkkistur í kjallaranumog hún rak upp stór augu, semvon var, vegna þess að við er-um fimm í fjölskyldunni oghún hélt að við værum svofyrirhyggjusöm að eiga tilbú-nar kistur fyrir okkur öll, þegarþar að kæmi“, segir Halldór.

16 ára til GrindavíkurHalldór Halldórsson fór

ungur til starfa hjá Þorbirnihf. í Grindavík en nú er þaðfyrirtæki með nokkrum hættibúið elta hann hingað vesturá firði.

„Þegar ég var 16 ára fór égheiman úr Ögri og suður tilGrindavíkur. Það var tilviljun.Systir hennar mömmu bjó þarog bauð mér að vera. Ég ákvaðað vera þar eina vertíð en farasvo í skóla eftir það. Mérlíkaði vel í Grindavík, fór straxað vinna hjá Þorbirni hf. ogvar hjá því fyrirtæki meira ogminna frá 1980 til 1987. Síðanvar ég áfram hjá þeim við eittog annað á sumrin fram til1990, mest þó í verkstjórn, envar þá í skóla í Reykjavík ávetrum.“

Reykjanes við Djúp

alla tíð mikill félagi okkarnemendanna. Svo voru Magnikennari og konan hans, semvar hjúkrunarkona í Reykja-nesinu, Gréta í Hvera-vík,Jónína kennari sem var mérákaflega góð, og fleiri. Annarsætti maður ekki að telja uppsvona nöfn, því hætt er við aðeinhverjir gleymist.

Sérstaklega man ég vel eftirsíðasta árinu mínu í Reykja-nesi veturinn 1979-80. Þávoru þar meðal nemendaýmsir villingar úr Reykjavíksem var komið þar fyrir. Éghef tekið eftir því, að margiraf þeim hafa síðar tengstýmsum miður skemmtilegummálum. Ég held þó, að skóla-vistin í Reykjanesi hafi lagaðþennan mannskap eitthvaðfremur en hitt. Líklega varðdvölin þar til þess að jafnanemendahópinn dálítið. Mes-tu vandræðasvínin urðu eitt-hvað skárri en mestu englarnirvoru ekki eins miklir englarþegar skóla lauk. Ég minnistReykjaness með mikilli hlýju.Það var afskaplega gott aðvera þar.“

Séra Baldur

– Kenndi séra Baldur þar áþinni tíð?

„Það kom fyrir að hannkenndi þar, en það var ekkioft á þeim tíma, helst í for-föllum. En sem sóknarpresturkenndi hann okkur auðvitaðfyrir ferminguna. Séra Baldurhafði vissulega sinn eigin stíl,sem enginn annar nær. Hannvar minn prestur frá því að égman eftir mér. Ég sé hannaldrei fyrir mér öðruvísi ensem prestinn minn og hefalltaf borið virðingu fyrirhonum. Reyndar er séra JónaKristín í Grindavík mér minn-isstæð líka, en hún var prest-urinn minn meðan ég var þarog skírði öll börnin okkarGuðfinnu.“

Heima í Ögri– Þú ert alinn upp í sveit og

við sveitastörf...„Ég fæddist í Kálfavík í

Skötufirði árið 1964, undirþað sem búskapur var að líðaþar undir lok. Pabbi átti heimaí Ögri og mér er sagt að hannhafi komið labbandi yfir fjalliðþegar ég var þriggja vikna tilað sjá frumburðinn. Búskapvar hætt í Kálfavík árið eftir.

Þá átti ég heima í Reykjavíkeinhvern smátíma ásamt for-eldrum mínum en fljótlegafóru þau aftur vestur til aðtaka við búi í Ögri. Ég manekki eftir mér fyrr en heima íÖgri. Fyrst áttum við heima ígamla íbúðarhúsinu, sem núer í eigu Landsbankans. Fljót-lega keyptu foreldrar mínirsvo læknisbústaðinn sembyggður hafði verið í Ögri ogþað hús hefur alla tíð síðanverið bústaður fjölskyldunnar.

Þegar ég var lítill var Guð-röður afi minn úr Kálfavíkjafnan heima í Ögri á sumrin.Hann veiddi rauðmaga oggrásleppu og ég var mikið aðþvælast með honum á skekt-unni. Að öðru leyti er ég alinnupp við venjuleg sveitastörfþeirra tíma. Það var ekki nemaeinn traktor í Ögri þegar égvar að alast upp. Dálítið varþá enn slegið með orfi og ljáog meira að segja fékk ég mitteigið orf þegar ég var lítill.Kýrnar voru alltaf mjólkaðarúti á bóli á sumrin og ég fékkmína kú til þess að mjólka.Hún hét Fríða. En það er ekkihægt að segja að manni hafiverið þrælað út í uppvext-inum. Frjálsræðið var mikið

og lífið gott. Að minnsta kostivildi ég ekki skipta. Það ergott að alast upp á slíkumstað, alinn upp af hlýjum ogástríkum foreldrum.“

Undirritaður vill skjóta þvíhér inn að foreldrar Halldórseru hjónin María Guðröð-ardóttir og Halldór Hafliðasoní Ögri. Alsystkini hans erufimm, þau Leifur, Hafliði,Harpa, Guðmundur og HallaMaría, en hálfbróðir hanssamfeðra er Ámundi Hall-dórsson.

„Þegar ég var að alast uppnáði vegurinn frá Ísafirði ekkinema rétt inn fyrir Ögur.Endastöðin var heima. Þá komþáverandi Fagranes á sumrinfjórar eða fimm ferðir á dagmeð bíla og að sækja bíla ábryggjuna heima. Skipið tókekki nema fimm bíla í einu íþá daga. Þá lá vegurinn aðaustanverðu yfir Þorskafjarð-arheiði og út Langadalsströndog út á Snæfjallaströnd. Veg-urinn um Djúpið náði ekkisaman fyrr ég var eitthvað umtíu eða ellefu ára gamall. Þóvar ekki brúað í Hestfirðinumfyrir en eftir það. Menn þurftuþá að aka á vaði bæði yfirRjúkanda í Hestfirði og Hest-fjarðarána og láta bara gossaeins og í Þórsmörkinni í dag.“

Rafvirkjun, Vélskólinn,Verzlunarskólinn, eiginn

rekstur...– Hver var skólaganga þín

eftir Reykjanes?„Eftir fyrsta árið í Grindavík

fór ég í rafvirkjun í Fjöl-brautaskóla Suðurnesja íKeflavík. En einhvern veginnleiddist mér þetta fjölbrauta-skólakerfi og ég var þar ekkinema hálfan vetur. Árið eftirfór ég í Vélskóla Íslands. Þarlíkaði mér vel, en þá vorufjölskylduaðstæður mínarþannig að ég varð að hættaþví námi. Eftir það fór ég samtað vinna að vélaviðgerðumog skyldum störfum á véla-verkstæðinu hjá Þorbirni hf.Fljótlega eða rétt um tvítugtvar ég gerður að verkstjórahjá fyrirtækinu.

Eftir að við Guðfinna kynnt-umst söðlaði ég svo alveg umog fór í Verzlunarskóla Íslandsí Reykjavík og lauk þaðanbæði verslunarprófi og stúd-

– Þú hefur verið í skóla innií Reykjanesi í uppvextinum...

„Já. Á þeim tíma voru börn-in í Djúpinu aðeins hálfanmánuð eða svo í skólanum aðhausti og og svo aftur hálfanmánuð á vorin, fyrstu þrjúskólaárin frá sjö ára aldri.Kennararnir komu síðan öðruhverju í heimsókn á bæina,settu fyrir og litu yfir það semvið höfðum verið að gera.Námsefnið var hið sama og íöðrum skólum. Ég fann ekkifyrir því að þessi tilhögun áskólahaldinu háði mér neittþegar fram í sótti. Frá og meðtíu ára bekk vorum við svoallan veturinn í skólanum ogþá var ekki oft farið heim ámilli.“

– Er skólavistin í Reykja-nesi eftirminnileg, kennarar-nir þar og félagarnir?

„Ég man ákaflega vel eftirmörgum af þeim sem þarstörfuðu, svo sem Kristmundiskólastjóra, Skarphéðni semnú er skólastjóri á Reykhól-um, Kristínu handavinnu-kennara og Sigurði Sigur-sveinssyni, sem nú er skóla-meistari við Fjölbrautaskól-ann á Selfossi. Hann er mjögeftirminnilegur maður og var

Page 9: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 9

entsprófi. Eftir það tók égkúrsa í skattarétti og fleiraþess háttar við Endurmennt-unarstofnun Háskóla Ís-lands. Síðan tók ég löggild-ingarpróf fasteigna- ogskipasala og stofnaði eigiðfyrirtæki í Grindavík, bók-haldsþjónustu og fasteigna-sölu. Það fyrirtæki rak ég ífimm ár en seldi síðan þegarvið fluttumst hingað ífyrra.“

Laxinn leitar heimí ána sína

– Bjóstu við því, þegarþú varst í Grindavík, að þúættir eftir að koma afturvestur?

„Já, alltaf. Ég veit ekkialveg hvað það er semveldur. Römm er sú taugsem rekka dregur föðurtúnatil... Þetta hlýtur einfaldlegaað vera rétt. Maður er einsog laxinn sem leitar heim íána sína. Fyrst ætlaði égbara að vera í burtu eitt ár.Svo kunni ég vel við mig ánýja staðnum. Og þegarfjarveran er orðin bráðumfimmtán ár, þá hugsar mað-ur sem svo: Enginn ræðursínum næturstað. Mig lang-aði vissulega alltaf vesturaftur, en þegar maður erbúinn að koma sér vel fyrirá einhverjum stað, þá rýkurmaður ekki út í óvissuna.Ég hef orðið var við þettahjá mörgum Vestfirðingum.Á Suðurnesjum eru margtum Vestfirðinga og ég heffundið að þá langar margavestur aftur, en alls ekki alla.Ætli þetta sé ekki þannigmeð alla landshluta. Við

sjáum bernskuslóðirnar meðeinhverri glýju í augum.“

Framtíð sveit-anna við Djúp

– Nú ertu í nokkuð sérstæðustarfi sem eins konar vörslu-maður vestfirskra byggða, efsvo má að orði komast. Hvern-ig finnst þér að vera í þessuhlutverki og horfa yfir Djúpiðog sveitirnar þar og framtíð-arhorfur þeirra þessi árin?

„Það er erfitt að segja.Maður hefur fylgst með þró-uninni í Djúpinu á liðnumárum. Þar eru nú eitthvað milli25 og 30 bæir eftir í byggð.Ætli þeir hafi ekki verið um50 þegar ég man eftir mér þar.En það er þróun sem hefur áttsér stað um land allt, en ekkibara hér, að landbúnaður hefurgengið illa. Að honum hefurverið þrengt, sérstaklegahinum gamla og hefðbundnabúskap sem þjóðin hefurbyggt á allt frá landnámi. Envið ættum að líta til þess, aðheldur virðist vera að birta tilí íslenskum landbúnaði umþessar mundir og þess vegnaætti ekki síður að geta birt tilí Djúpinu. Ég horfi líka tilþess, að samgöngur eru orðnarmjög góðar og það hlýtur aðskipta máli. Það er að öllujöfnu ekki lengi verið aðskreppa úr Inn-Djúpinu oghingað til Ísafjarðar. Ef af-komumöguleikar í landbúnaðihérlendis batna á ný, eins ogýmislegt bendir nú til, þá ættibyggðin í Djúpinu að getahaldið velli.

Þú nefndir mig eins konarvörslumann vestfirskrabyggða. Fjórðungssambandið

er samtök sveitarfélaga áVestfjörðum og hefur þaðhlutverk að veita þeim þjón-ustu og taka að sér verkefnisem geta verið sameiginleg.Fjórðungssambandið hér hef-ur aðallega verið í sameigin-legum áróðri en ekki að ráði ísérstökum verkefnum. Helster það á sviði atvinnuþróun-armálanna, sem sambandiðhefur verið í einhverjumrekstri. Annars staðar eruþessi landshlutasamtök sveit-arfélaganna í ýmiskonar rek-stri, reka t.d. sameiginlegasorphirðu og fleira slíkt.“

Dagleg störf fram-kvæmdastjóra

Fjórðungssambandsins– Í hverju eru dagleg störf

þín fólgin?„Ég er nú bráðum búinn að

vera ár í þessu starfi. Í byrjunvar mikið að gera kringumatvinnuþróun á Vestfjörðun.Um það verkefni var stofnaðsérstakt félag, þar sem ég ásæti í stjórn. Á meðal fyrstuverkefna minna var einnigundirbúningur málþings. Síð-an hefur verið talsverð vinnakringum hina nýju Byggða-nefnd landshlutasamtakanna,sem ég var skipaður í ásamttveimur kollegum mínum. Viðgengumst fyrir ráðstefnu áAkureyri í vor og höfum veriðað vinna úr niðurstöðumhennar. Við reynum að hafaáhrif á næstu stefnumótandibyggðaáætlun Byggðastofn-unar.

Vinnudagurinn hjá mér feroft í einhver fundahöld vegnaatvinnuþróunarstarfsemi.Töluverð vinna fer í undir-

búning að stofnun Þróunar-seturs, sem við AðalsteinnÓskarsson hjá Byggðastofnunhöfum verið að vinna að síðaní vor. Sá undirbúningur erkominn á þann rekspöl semvonast var eftir. Ég ferðast umfjórðunginn og hitti sveit-arstjórnarmenn. Öðru hverjueru fundahöld með öðrumlandshlutasamtökum og ásameiginlegum vettvangisveitarstjórnanna. Fyrir-spurnir koma frá sveitar-félögunum um hin og þessimál. Þá þarf að kynna sér þauhjá viðeigandi stofnunum eðaalþingismönnum og gefasíðan út álit um það, hvernigað viðkomandi málum skulistaðið.

Enn er að geta kynninga,sem Fjórðungssambandiðhefur staðið að og stendur að.Þar má nefna til dæmis, að ínæstu viku stendur samband-ið fyrir kynningu fyrir sveit-arstjórnarmenn á nýjumskipulags- og byggingarlög-um. Fjórðungsþing var haldiðí lok ágúst og þar voru mörgmál afgreidd.

Dagurinn er oft of stutturfyrir þau viðfangsefni semkalla að. Verkefnin eru meiraen næg. Meðal þeirra eruverkefni sem Fjórðungssam-bandið er sjálft að taka uppog engir aðrir hafa frumkvæðiað því að sinna, eins og varð-andi atvinnuþróunarmálin. Envið teljum að Fjórðungssam-bandið gæti gert fleira og ættiað gera fleira. Það gæti tildæmis tekið að sér sameig-inleg verkefni eins og málefniskólaskrifstofu og málefnifatlaðara. En það eru sveitar-stjórnarmennirnir sjálfir sem

ráða því, hvernig þeir viljahafa sitt samband.“

Viðfangsefni Fjórðungs-sambandsins

– Eru uppi einhverjar á-kveðnar hugmyndir um efl-ingu Fjórðungssambandsinsog ný viðfangsefni þess?

„Nei. Sérstakar hugmyndirum slíkt eru ekki á döfinni umþessar mundir. Árið 1995 vargerð skoðanakönnun meðalvestfirskra sveitarstjórnar-manna um Fjórðungssam-bandið og hlutverk þess. Umáttatíu prósent þeirra töldu aðáfram ætti að reka sambandiðsem sameiginlegan vettvangsveitarfélaganna og töluverð-ur hluti taldi einnig að réttværi að efla það frekar. Spurn-ingin var hins vegar, hvernigætti að efla það. Þá ákváðumenn að snúa sér að atvinnu-þróunarmálunum. Ég hef sagt,að næsta stóra verkefni sam-bandsins, á eftir atvinnuþró-unarmálunum, á eftir yfirtökugrunnskólans, en það mál fórí gegnum Fjórðungssam-bandið, og á eftir yfirtökumálefna fatlaðra, ætti að verðaeinhvers konar ímyndarverk-efni eða styrkleikaverkefnifyrir Vestfirði.“

Frekari sameining sveit-arfélaga á Vestfjörðum?– Telur þú að enn frekari

sameining sveitarfélaga áVestfjörðum muni eiga sérstað í náinni framtíð?

„Um það veit ég raunarekki. Nú eru tólf sveitarfélögá Vestfjörðum. Sex þeirra eruí Strandasýslu og þau gætu

vissulega sameinast í eitt. Þáværu vestfirsku sveitarfélöginorðin sjö. Auðvelt er að hugsasér enn frekari sameiningu,þannig að sveitarfélögin yrðuaðeins fjögur. Þá þyrftu annarsvegar Tálknafjarðarhreppurog Vesturbyggð að sameinastog hins vegar Súðavíkur-hreppur, Ísafjarðarbær ogBolungarvíkurkaupstaður. Þáværum við með nokkuð stórtsveitarfélag hér á norðan-verðum Vestfjörðum, semgæti sennilega ráðið við öllverkefni sem sveitarfélögþurfa að annast og vilja takavið. Á sunnanverðum Vest-fjörðum væri þá 1600-1700manna sveitarfélag og eitt-hvað um 900 manna sveit-arfélag í Strandasýslu. Það eralveg á mörkunum að slíkstærð á sveitarfélagi ráði viðnauðsynleg verkefni. Reyk-hólahreppur (Austur-Barða-strandarsýsla) er miklu fá-mennari. Ég er þeirrarskoðunar að sum þessaraverkefna séu þannig vaxin, aðbetra sé fyrir sveitarfélöginað sameinast um þau. Sam-eining sveitarfélaga leysireflaust margt, en ekki allt. Ogþað gildir ekki bara um Vest-firði.“

Góð kynni af vestfirskumsveitarstjórnarmönnum

– Hvernig hafa kynni þín afvestfirskum sveitarstjórnar-mönnum verið, þetta tæpa ársem þú hefur unnið með þeimog fyrir þá? Eru þeir sjálf-stæðir menn og gefnir fyrir aðvera hver í sínu horni eða eruþeir viljugir að vinna saman?Er Bjartur í Sumarhúsum til í

Halldór ásamt eiginkonu sinni, Guðfinnu Hreiðarsdóttur, og börnum þeirra Maríu Sigríði,, Hreiðari Inga og Hákoni Ara.

eim

Page 10: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

10 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

mörgum eintökum á meðalþeirra?

„Ég er nú kannski ekkidómbær á það ennþá. Á Fjórð-ungsþinginu í haust fannstmér sveitarstjórnarmenn náágætlega saman um þau málsem þar voru til umræðu.Sjálfur átti ég sæti í sveit-arstjórn í Grindavík áður enég kom hingað og margt hérvestra minnir mig á sveitar-stjórnarmálin á Suðurnesjun-um, hvernig um málin er fjall-að og fleira í þeim dúr. En íþeim störfum fannst mér alltafmesta vandamálið, að migskorti tíma til þess að vinnaað því sem við var að fást.Það gildir vissulega um margasveitarstjórnarmenn, hér semannars staðar. Margir þeirraeru harðduglegt fólk semleggur mikið á sig. Ég hefgott eitt að segja um kynnimín af vestfirskum sveitar-stjórnarmönnum. Ég hef núekki kynnst þeim alveg öllum,enda eru þeir yfir sjötíu talsins.En hvort þeir eru gefnir fyrirað vera hver í sínu horni, þáheld ég að það hafi fremur áttvið hér áður fyrr. Augu mannahafa opnast fyrir því að sam-starf er af hinu góða. Einmitthér á Vestfjörðum hefur náðstmikill árangur í sameiningusveitarfélaga miðað við aðralandshluta, fyrst í Austur-Barðastrandarsýslu, síðan íVestur-Barðastrandarsýslu ogloks hér á norðanverðumVestfjörðum.“

Óvirkur sjálf-stæðismaður...

– Fyrir hvaða flokk varstu íbæjarstjórn Grindavíkur?

„Fyrir Sjálfstæðisflokkinn.Ég varð þar í öðru sæti íprófkjöri. Sjálfstæðisflokk-urinn var síðan í meirihlutaásamt Framsóknarflokki ogég gegndi embætti varaforsetabæjarstjórnar. Ég tel vafalaustað reynsla mín þar gagnistmér mjög vel í núverandistarfi.“

– Þú hefur ekkert blandaðþér í pólitíkina hér fyrirvestan...

„Nei. Starf framkvæmda-stjóra Fjórðungssambandsinser þess eðlis, að slíkt er úti-lokað. Ég þarf að vinna í þáguallra sveitarfélaga hér og fyriralla flokka innan sveitar-stjórnanna, þannig að ég hlýtað láta pólitíkina algjörlegaeiga sig. Að sjálfsögðu vitamenn úr hvaða pólitíska flokkiég kem, en ég hef engin af-skipti af slíkum félagsmálumá meðan ég gegni þessustarfi.“

– Hefurðu ekki orðið varvið neina tortryggni í þinngarð hjá vestfirskum sveitar-stjórnarmönnum úr öðrumflokkum?

„Nei, ég hef ekki orðið varvið slíkt. Ég hef kynnst mjögvel fólki úr öllum flokkum ígegnum þetta starf mitt hérog ég veit að allir sem takaþátt í sveitarstjórnarmálumgera það í þeim tilgangi aðláta gott af sér leiða, hvar íflokki sem þeir standa. Mérhefur gengið vel að vinna meðöllu fólki og ég held að það

eigi ekki eftir að breytast, þóað fólk viti hvaða flokk égkýs.“

�Þjóðareignin�– Í síðustu viku var stofnað

félag um „þjóðareignina“svokölluðu, hina sameigin-legu auðlind þjóðarinnar í haf-inu umhverfis landið. Hvaðaskoðun hefur þú á tilhöguneignarhaldsins á fiskveiði-kvótanum?

„Ég hef hugleitt þessi máltöluvert en mér finnst erfitt aðkomast fyllilega til botns íþeim. Samt hef ég komist aðþeirri niðurstöðu, að álagningveiðileyfagjalds muni ekkileysa nokkurn skapaðan hlut.Allir virðast sammála um aðnauðsynlegt hafi verið aðdraga úr fiskveiðunum og aðeinhverju kerfi hafi þurft aðkoma á til þess. Það sem mérfinnst að fólk hafi mest aðathuga við núverandi tilhög-un, er annars vegar að einstökbyggðarlög geti misst veiði-heimildir sínar og hins vegarað einhverjir einstaklingargeti hagnast óeðlilega á söluveiðiheimilda. Ef hægt verðurað laga þetta tvennt en haldaþó nauðsynlegum sveigjan-leika, þannig að hægt sé aðskiptast á veiðiheimildum tilþess að auka hagræðingu íútgerðinni, til dæmis þannigað menn þurfi ekki alltaf aðvera að skipta um veiðarfæri,þá held ég að núverandi kerfisé nokkuð gott. Ég hygg aðfarsælast sé að viðhalda ímegindráttum því kerfi semkomið hefur verið á, en sníðaaf því helstu agnúana og þáhluti sem valda mestri óá-nægju. En það verður ekkigert í einu stökki. Að mörguleyti finnst mér umræðan umkvótakerfið ekki nógu ígrund-uð, sérstaklega ekki hvaðveiðileyfagjaldið snertir, þarsem hún er oft alveg furðu-leg.“

– Ertu hræddur um aðVestfirðingar haldi áfram aðtapa kvóta út úr fjórðungnum?

„Þróunin í þeim efnum erfyrst og fremst komin undirþeim sem stjórna fyrirtækj-unum. Og varðandi það hver-su miklum kvóta Vestfirðingarhafi tapað, þá má minna áritgerð Bolvíkingsins Magn-úsar Pálma Örnólfssonar ásíðastliðnu vori, þar sem framkemur að Vestfirðingar hafaekki tapað miklum aflaheim-ildum miðað við ýmsa aðralandshluta, t.d. ef miðað ervið Suðurnesin. Í þeirri ritgerðvantar að vísu kvóta Guð-bjargarinnar, sem menn eruekki á eitt sáttir um hvort erenn á Vestfjörðum eða ekki.Á Suðurnesjum varð maðurvar við bókstaflegt hrun afla-heimilda í sumum byggðar-lögum, t.d. í Keflavík. Grind-víkingar héldu aftur á mótisínu, en Keflvíkingar urðu íríkum mæli að snúa sér aðöðrum viðfangsefnum.

Vestfirðir eru vissulegaháðari sjávarafla en ýmsir að-rir landshlutar. En við ættumekkert frekar að tapa hlutdeildí aflaheimildum en aðrir. Viðverðum að treysta því, að þeirsem reka fyrirtækin hér séu

menn til þess að gera það al-mennilega. Þeir ættu ekki aðvera neinir eftirbátar þeirrasem stjórna fyrirtækjum í öðr-um landshlutum.

Mikil umræða hefur veriðum veiðiheimildir og það erskoðun margra að a.m.k. ein-hverjar breytingar verði gerðará skipan þeirra mála. Hvortslíkar breytingar munu hnígaí þá átt að festa veiðiheimildirá ákveðnum svæðum, veit égekki. En ef svo fer, þá þurfumvið væntanlega ekki að hafaáhyggjur af því að missa alltút úr höndunum á okkur. ViðVestfirðingar höfum vissulegaennþá miklar veiðiheimildirá hvern íbúa, miðað við aðra.“

Þorbjörn hf. og Bakki– Hér vestra hefur orðið vart

nokkurrar tortryggni gagnvartstjórnendum Þorbjarnar hf. íGrindavík, eftir kaup þeirra áBakka. Sumir virðast vantrú-aðir á að þær aflaheimildir ogtilheyrandi fiskvinnsla haldistlengi hér fyrir vestan. Nú ertþú gamall starfsmaður Þor-bjarnar hf. og þekkir forráða-menn fyrirtækisins. Hvaða trúhefur þú á þeim í þessumefnum?

„Nú get ég að sjálfsögðuekki svarað fyrir hönd Þor-bjarnar hf. Um þessi kaup ogsameiningarmál vissi ég ekk-ert fyrr en þau komu í fjöl-miðlum. Ég held að í þessudæmi gildi einfaldlega sömulögmál og um annan fyrir-tækjarekstur hér vestra. En égtrúi því vissulega að Þorbjarn-armenn reki þetta batteríáfram hér fyrir vestan. Þeirhafa sjálfir sagt að hér sé ágættað gera út og ágætt að verameð rekstur. Um þetta veit égekkert meira en hver annar,en eftir kynni mín af þessummönnum og eftir að hafaunnið hjá þeim árum samanber ég ákveðið traust til þeirra.

En við Vestfirðingar hljót-um að líta til fleiri atvinnu-greina en bara fiskveiðannaog fiskvinnslunnar. Við þurf-um að byggja á fleiru en veiði-heimildum. Hér er drift í fyrir-tækjum eins Skipasmíða-stöðinni, 3X-Stál og Póls, svodæmi séu tekin. Vonandi getaþessi fyrirtæki og önnur hald-ið áfram að vaxa og dafna.Áðan minntist ég líka á fyrir-

hugað Þróunarsetur Vest-fjarða.“

Þróunarsetur Vestfjarða– Segðu mér nánar frá því...„Hugmyndin sjálf er ekki

ný. Áður hefur verið rætt umað sameina hér ýmsar rann-sóknastofnanir undir einuþaki. En að undanförnu höfumvið unnið töluvert að því aðgera þessa hugmynd að veru-leika og reynt að fá aðila áborð við Hafrannsóknastofn-un, Rannsóknastofnun fisk-iðnaðarins, Atvinnuþróunar-félag Vestfjarða, Byggða-stofnun, búnaðarráðunaut áVestfjörðum, Iðntæknistofn-un, Háskóla Íslands, Fram-haldsskóla Vestfjarða, Fiski-stofu, Náttúrustofu Vestfjarðaí Bolungarvík og fleiri til þessað koma undir sama þak hérvestra og vera með starfsemiog samstarf á einum og samastað. Náttúrustofan yrði auð-vitað áfram í Bolungarvík, rétteins og aðrar stofnanir yrðuáfram með höfuðstöðvar hverá sínum stað.

Þróunarsetur Vestfjarðayrði staður þar sem margtháskólamenntað fólk og sér-fræðingar væri að störfum.Það gæti leitt ýmislegt gott afsér og orðið til þess að kveikjanýjar hugmyndir og skapa nýverkefni í fjórðungnum. Ítengslum við Þróunarsetriðværi síðan miðstöð fjarkenn-slu á Vestfjörðum og þar yrðihægt að byrja á einhvers konarkennslu á háskólastigi. Slíktyrði að mínum dómi mjögmikilvægt fyrir svæðið.“

Starfsemi hafin næsta vor?

– Sérðu fyrir þér að þessarhugmyndir geti orðið að veru-leika í náinni framtíð?

„Það er víst best að hafaekki mörg eða stór orð umþað. En við teljum okkur verakomna með ákveðin svör umþátttöku frá fjórum aðilum ogeigum von á fleirum. Við erumað gæla við að geta tekiðákvörðun um húsnæði fyrirmiðjan nóvember og jafn-framt að geta hafið starfseminæsta vor. Þetta er kannskinokkur bjartsýni, en við vinn-um eftir þeirri áætlun. Ég telað þessi hugmynd geti skipt

Vestfirðinga miklu máli, verðihún að veruleika.“

�Get ekkert spilað þó aðég sé alltaf að reyna�

Aftur að mjúku málunum,heimilinu... Ég spyr Halldórhvort hann spili á píanóið semstendur í stofunni. „Nei, égget ekkert spilað þó að ég séalltaf að reyna. Ég hef ekkertí mér til þess og spila aðeinslítillega eftir nótum, og þá ágítar en ekki píanó. En konanmín gerir það. Hún er miklubetri en ég. Og litli drengurinnokkar spilar eftir sínu höfðiog þykist meira að segjakunna að lesa nótur.“

Ögur og fleiri áhugamál

– Helstu áhugamál í tóm-stundum...

„Ætli það sé ekki Ögur ogÖgurvíkin. Þegar við bjugg-um fyrir sunnan fórum viðótrúlega oft vestur. Það varum sex tíma akstur frá Grinda-vík í Ögur og við skruppumoft vestur yfir helgi. Við erumað byggja okkur sumarbústaðinni í Ögri. Við vorum byrjuðá því áður en við fluttumstvestur og reyndar áður en viðhöfðum hugmynd um að viðværum að flytjast vestur. Mérlíður alltaf best hérna fyrirvestan, t.d. að skrölta á trillueinhvers staðar í Djúpinu, eðafara og huga að æðarvarpinu,vera úti í náttúrunni. Sumar-bústaðurinn og umhverfi hanseru mikið áhugamál. Við erumað gróðursetja mikið þar íkring og ætlum að halda þvíverki áfram. Ég hef líkaánægju af því að hjálpa til viðbústörfin í Ögri, þá sjaldan aðmaður getur gert eitthvertgagn. Þetta er það sem mérfinnst best. Annars hef égáhuga á mörgu, svo semgóðum bókum, ferðalögum,ekki síst innanlands, og íþrótt-um, ekki síst fótbolta ogkörfubolta. Og svo hef égvissulega áhuga á vinnunni.Mér finnst þetta mjögskemmtilegt starf.

Í Grindavík voru félags-störfin líka mitt áhugamál. Viðhöfum áður minnst á bæjar-málin. En ég var ekki búinnað vera lengi þar syðra þegarég gekk í Slysavarnafélagið.

Ég starfaði lengi með björgun-arsveitinni og var þar í stjórní mörg ár og var kominn ívarastjórn SlysavarnafélagsÍslands. Eftir að ég kom vesturfór ég að vinna með Slysa-varnafélaginu hér á Ísafirðiog núna er ég formaður björg-unarbátasjóðsins hér. Þetta erreyndar það eina sem ég heftekið þátt í félagsmálum eftirað ég kom hingað, enda ekkimikill tími til slíks með þessustarfi.“

Þorbjarnarfell orðiðheljarmikið fjall

– Björgunarsveitin íGrindavík heitir Þorbjörn einsog sitthvað fleira þar umslóðir...

„Já, þetta er allt nefnt eftirfellinu fyrir ofan bæinn, semGrindvíkingar kalla fjall. Þaðheitir Þorbjarnarfell og rísþarna upp úr sléttunni ogminnir talsvert á alvöru fjall.“

– Jafnvel fyrir Vestfirðing...„Jájá, þegar maður er búinn

að eiga heima í Grindavíksvona langan tíma, þá er þettaorðið heljarmikið fjall fyrirmanni. Mér þykir vænt umGrindavík og allt umhverfihennar og fjallið líka og vilhelst ekki fara um það niðr-andi orðum.“

– Þú starfaðir líka meðRauða krossinum í Grinda-vík...

„Já, og var þar í sjúkra-flutningum. Ég er löggiltursjúkraflutningamaður.“

– Þú grípur ekki í sjúkra-bílinn hér á Ísafirði um helg-ar...

„Nei, ég hef ekki falast eftirþví, enda er nóg af góðummönnum til þess hérna. Hérer líka annað kerfi. Í Grindavíkvar maður bara með talstöð ásér í vinnunni en hér er vakt áSlökkvistöðinni.“

HeimFramanritað viðtal er tekið

fyrir síðustu helgi en ekki umhelgina, eins og venjulegaster. Ástæðan er sú, að Halldórverður ekki heima. En hvertskyldi ferðinni heitið?

Jú, rétt til getið. Inn í Ögur.Heim.

Hlynur Þór Magnússon.

Page 11: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 11

Almenningssamgöng-ur og byggðamál

Á þessum vettvangi hefur bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar margoftverið hvött til þess að drífa upp almenningssamgöngur milliþéttbýlisstaða í sveitarfélaginu. Nú er það orðið að veruleika.Ástæða er til þess að að óska bæjarstjórn og Allrahanda tilhamingju með áfangann. Ef að líkum lætur verður þetta skreftil þess að færa sveitarfélagið, hina gömlu Vestur -Ísafjarðarsýslu og Ísafjarðarkaupstað, enn frekar inn í 21.öldina. Framhaldsskólinn, og grunnskólinn jafnvel líka, munstarfa með öðrum og betri hætti en fyrr. Þegar eitt vinnst tapastannað. Þeir gömlu góðu tímar, þegar hvert þorp var konungsríkiútaf fyrir sig, eru óðum að hverfa, enda fer sveitarfélögum áÍslandi óðum fækkandi og verða brátt um 160, svo sem áðurhefur komið fram á þessum vettvangi.

En almennningur mun auðvitað njóta best. Heimavistframhaldsskólans mun fyrisjáanlega verða mun minna sótt enáður. Heilsugæsla mun færast saman og verða miðstýrðariinnan Ísafjarðarbæjar. Hún safnast saman á Ísafirði,með þeim kostum og göllum sem fylgja, kostirnirverða þó fleiri, meiri samvinna lækna ogstarfhæfari eining. En ekki má heldur gleymaþví að almenningssamgöngur eiga að leiðatil þess, að ekki skipti máli hvar maðurvelji sér búsetu innan sveitarfélags-ins. Hann getur unnið hvar semer. Þingeyringar, Flateyringar ogSuðeyringar verða því jafn góðirstarfskraftar á Ísafirði og þeir semþar búa, ef litið er á búsetunaeina.

Almenningssamgöngur verðaekki síst til að breyta hugsunar-hætti. Fjallvegirnir eru óðum aðhverfa. Hinir andlegu fjall-vegir, sem skilja fólk að verðaað hverfa líka.

Sjúkrahúsin ogbyggðamálin

Sennilega eru byggðamálin að kristallast í umræðunni umniðurskurð í heilbrigðisgeiranum. Þar er skorið grimmt niður,enda dýrasti einstaki málaflokkur á vegum ríkisins. Sjúkrahúsiná landsbyggðinni telja sig hafa orðið illa úti og aðniðurskurðurinn hafi bitnað illilega á þeim. Heimamenn rekaupp ramakvein. Auðvitað vilja þeir hafa þjónustuna jafn góðaog hún hefur verið. En þá koma hagfræðingarnir og segja aðþetta gangi ekki. Alltof fáir íbúar séu á bak við hvert rúm ásjúkrahúsum landsbyggðarinnar. Vissulega hlýtur að veraréttmætt að hagræða og auðvitað má velta því fyrir sér hversulengi eigi að mismuna höfuðborg og landsbyggð varðandilanglegusjúklinga, sem í síðarnefnda tilvikinu eru taldir verafólk sem annars staðar væri vistað á elliheimili. Þetta geturverið bæði rétt og rangt. Nauðsynlegt er að fá tölur um sjúklingaog hlutfall eldra fólks á sjúkrahúsum landsbyggðarinnarsamanborið við höfuðborgina.

Vistunarmat, og hvað þær heita allar aðferðirnar við aðákveða hvernig eldra fólki sé best komið fyrir, það er á hvaðastofnun, hljóta að hafa tekið á þessu efni fyrir löngu. Sem beturfer virðist ekki síður búið að gömlu fólki á landsbyggðinni ení Reykjavík. Auk þess getur þetta ekki verið aðalatriðið. Endaá það að vera hverri þjóð sæmd að búa vel að öldruðum.

Sjúkrahús eða sjúkraskýli

Á Ísafirði hefur yfirlæknir, ásamt stjórn Fjórðungssjúkra-húss og heilsugæslustöðvar, fitjað upp á ýmsum nýjungum tilþess að auka þjónustu við íbúa á svæðinu. Þanig koma núsérfræðingar annars staðar að. Aðgerðir, sem áður þýddusuðurferðir, eru nú gerðar á Fjórðungssjúkrahúsinu. Haguríbúanna er ótvíræður. Samstarf með sjúkrahúsum á landsbyggð-inni er nauðsynlegt að efla í þessum anda.

Einnig er bráðnauðsynlegt að skoða hvort rekstur allra þeirrasmáu sjúkraskýla, sem heimamenn á hverjum stað kalla reyndarsjúkrahús, eigi sér einhvern framtíðargrundvöll. Eru ekki meirihagsmunir af því að halda í héraði sæmilega styrkumsjúkrahúsum, sem ráða við skurðaðgerðir, fæðingar ogslysahjálp? Ef frumkvæði kemur að heiman verður að teljalíkur mun meiri en ella á því að á slíkan samruna og samvinnuverði fallist. Þannig má búast við því að þjónustan fái að þróastá landsbyggðinni.

Í þessum efnum, eins og svo mörgum öðrum, ræður afstaðaheimamanna og skynsamlegar tillögur meiru en oft er haldið.En ekki þýðir að berja höfðinu við steininn og trúa því, aðekkert breytist. Þrjóskan ein flytur okkur bara á mölina, suður,sagði gamli maðurinn. Heimurinn breytist jafnt og þétt og hingömlu, litlu konungsríki, deyja eins og risaeðlurnar. Þær dóuvegna þess að þeim var ómögulegt að laga sig að breytingum.

Ef menn bera gæfu til þess að skynja breytingarnar, munuþær vinna með þeim. Ef ekki snúast breytingarnar gegn þeim.

- Stakkur

Tíu vestfirskir sveitarstjórnarmenn

Mótmæla harðlega undanskot-um af tekjustofnum til vegamála

Blaðinu hefur borist eftir-farandi ályktun frá tíu vest-firskum sveitarstjórnarmönn-um sem samþykkt var á árs-fundi Hafnarsambands sveit-arfélaga sem haldinn var fyrirstuttu.

,,Góðar samgöngur eru for-senda byggðar og framfara álandsbyggðinni. Undirrituðmótmæla harðlega þeim und-anskotum af mörkuðum tekju-stofnum til vegamála semfrumvarp til fjárlaga ársins1998 gerir ráð fyrir. Óþolandi

er að ár eftir ár fari alþingis-menn ekki að lögum þegarþeir ráðstafa sérmörkuðumtekjustofnum til annarra mála-flokka en lög gera ráð fyrir.

Brýnt er að veita sem mestufé til uppbyggingar sam-göngumála, á láði sem og legi.Því förum við fram á að þeimmilljarði króna sem fjárlaga-frumvarpið gerir ráð fyrir aðverði skotið undan vegamál-um, verði ráðstafað til vega-mála, t.d. í þeim landshlutumsem ekki njóta stóriðjufram-

kvæmda í nánustu framtíð.Jafnframt viljum við minna

á greinargerð með ályktun frá42. Fjórðungsþingi Vestfirð-inga um flýtifjármögnunvegaframkvæmda á Vestfjörð-um þar sem bent er á að meðsölu ríkiseigna er með auð-veldum hætti hægt að fjár-magna samgöngubætur ánþess að auka skuldir ríkis-sjóðs.”

Undir ályktunina rita sveit-arstjórnarmennirnir ViðarHelgason, bæjarstjóri í Vestur-

byggð, Ágúst Kr. Björnssonsveitarstjóri Súðavíkurhrepps,Sigríður Hrönn Elíasdóttiroddviti Súðavíkurhrepps,Ólafur Örn Ólafsson forsetibæjarráðs Vesturbyggðar,Ólafur Kristjánsson bæjar-stjóri í Bolungarvík, HalldórJónsson í Ísafjarðarbæ, Krist-ján Þór Júlíusson bæjarstjóriÍsafjarðarbæjar, Þór Jónssonsveitarstjóri á Hólmavík,Björn Hauksson, sveitarstjóriTálknafjarðarhrepps og ÖrnJóhannsson í Bolungarvík.

Afmæli

50 áraKristján Haraldsson,orkubússtjóri verðurfimmtugur mánudaginn20. október nk.

Af því tilefni taka hannog eiginkona hans, Hall-dóra Magnúsdóttir, á mótigestum í sal Frímúraralaugardaginn 18. októberkl. 20.00.

Ísafjarðarbær

Funklistinn hættir?Varðandi fréttaskot í hinu

ágæta bæjarblaði ,,Bæjarinsbesta” með fyrirsögninni,,Funklistinn hættir” villFunklistinn koma eftirfarandiá framfæri.

Fullyrðing sú sem kemurfram í greininni um að Funk-

listinn sé að hætta er ekki árökum reist og hún er ekki fráfulltrúum Funklistans komin.Því kemur þessi frétt flokks-mönnum í opna skjöldu enekki er vitað hvaðan þetta erfengið. Kannski er þettaóskhyggja einhverra, en frekar

skal hallast að því að þetta sédæmi um gúrkutíð froðudag-blaðaflórunnar.

Staðreyndin er sú að Funk-listinn er ekki dáinn og munekki deyja frekar er Elvis Pres-ley.

Funklistinn.

Breiðbandskerfi Pósts og síma hf.

Líkur á að Ísfirðingar fái aðgang að tugum sjónvarpsrása á næsta áriInnan skamms hefjast sjón-

varpsútsendingar á breið-bandi Pósts og síma. Tilrauna-útsendingar eru þegar hafnarfrá Alþingi og á efni frá Ríkis-sjónvarpinu. Um 20-25 þús-und heimili í landinu munustrax geta tengst kerfinu, eðaþau heimili sem aðgang hafaað ljósleiðarakerfi fyrirtækis-ins.

Notendur munu geta haftaðgang að 20 erlendum gervi-hnattarásum með fjölbreyttudagskrárefni, auk innlendssjónvarpsefnis. Í desembermun ný sjónvarpsstöð, Barna-rásin, hefja útsendingar ábreiðbandinu, en stöðin muneinskorða útsendingar sínarvið barnaefni, eins og nafniðgefur til kynna.

Í byrjun munu útsendingar

á breiðbandinu fyrst og fremstnást á höfuðborgarsvæðinu ogá Húsavík þar sem ljósleiðara-kerfi hefur verið byggt mark-visst upp undanfarin ár. Áætl-

anir gera ráð fyrir ljósleiðara-væðingu Ísafjarðar, Akureyrarog Egilsstaða á næsta ári ogmunu þessir staðir þá hafaaðgang að ódýrara sjónvarps-

efni en nú þekkist því líkureru á að áskriftargjald að öllusjónvarpsefni á breiðbandinuverði aðeins um 2000 krónurá mánuði.

Frá kosningakaffi Funklistans við síðustu sveitarstjórnarkosningar.

Page 12: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

12 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

ókeypis smáauglýsingarókeypis smáauglýsingarkaup & sala

Sólgata 11 • 400 ÍsafirðiSími 456 5091

TILBOÐGervihnattadiskur með

móttakara, afruglara og LNBaðeins 79.900,- stgr

ÚTSALACeline Dion 999-, Live 1.499-,OP8 1.499- Tom Waits 999-, ofl.

Allir nýjustu geisladiskarnirBjörk, Megaslög, Mono, SarahMaclachlan, Sweet 75, Slade,

Alkaholics, Lori Carson, ForestFor The Trees, PPpönk,Mommyheads, Verve.

Gítarstrengir, bassastrengir,trommukjuðar, snúrur og

hljóðfæri.

Leigum út aðstöðu til að klippaog hljóðsetja video.

Sony 29" Nicam stereo sjónvarpAðeins 99.900 stgr.-

Panasonic NV-HD620 Hi-FiStereo Aðeins 59.900 stgr.-

kaup & sala

Erum með nýju línuna frá Aiwa, ótrúlegt verð!

Guðrún Veturliðadóttir kennir hér tveimur nemendum á matartæknibraut Framhaldsskóla Vestfjarða réttu handtökin viðsláturgerðina.

Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði

Sláturgerð sem hlutisparnaðaraðgerða

Á mánudag og þriðju-dag var mikið um að

vera á Fjórðungs-sjúkrahúsinu á Ísafirði,

en þá vann starfsfólk viðsláturgerð. Mörg ár erusíðan slátur var síðast

tekið á sjúkrahúsinu ogvar fyrrum matráðskona

FSÍ, Guðrún Veturliða-dóttir kölluð til starfa til

að hafa yfirumsjón meðsláturgerðinni.

Margar hendur þurftitil starfans því alls vorutekin 230 slátur. Nem-

endur á matartækni-braut Framhaldsskóla

Vestfjarða voru þar ámeðal og var verkið hluti

af þeirra námi. Einnigvar starfsfólk á sauma-

stofu og þvottahúsisjúkrahússins kallað til

aðstoðar, m.a.Aðspurður hvort

sláturgerðin væri hlutisparnaðaraðgerða sem

mikið hafa verið tilumræðu að undanförnu,sagði Guðjón Brjánsson,

framkvæmdastjóri FSÍ,að hann teldi svo vera

því slátur væri ódýrmatur, auk þess að veraeinstaklega hollt og gott. Ánægður nemandi að sauma vambir.

Arnar G. Hinriksson hdl.Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243

Fasteignaviðskipti

ÍSAFJÖRÐUR:Aðalstræti 13: Efri hæð ítvíbýlishúsi ásamt hálfum kjallara ogtvöföldum bílskúr. Laust fljótlega.Pólgata 6: 3ja herbergja íbúð á 3.hæð. Verð: 3.900.000,-Stórholt 13: 4ra herb. íbúð á 2. hæðásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eigneða jafnvel bíl koma til greina. Íbúðiner laus. Verð kr. 7.800.000Stakkanes 6: Rúmlega 140m²raðhús ásamt bílskúr og sólstofu.Verð 11.500.000,-Strandgata 5: Hnífsdal, 2ja herb.íbúð 65 m² á 2. hæð í sambýlishúsi.Íbúðin er laus. Verð kr. 2.000.000

Eftirtaldar eignir eru einungis sýnishorn úr sölu-skrá okkar, leytið nánari upplýsinga á skrifstofu.

Mánagata 6: Efri hæð 155m² 5-6herbergja. Laus fljótlega. Verð:6.300.000,-Silfurgata 11: 3ja herbergja íbúð á1. hæð. Verð: 4.000.000,-Stórholt 11: 3ja herbergja íbúð á3. hæð fyrir miðju. Laus. Verð4.300.000,-Strandgata 7: Þetta hús er nú tilsölu á aðeins kr. 6.500.000,-Pólgata 4: 5 herbergja íbúð á 3.hæð. Verð: 3.600.000,-Urðarvegur 60: Glæsilegt raðhús,alls rúmlega 200m², ásamt bílskúr.Skipti á minni eign á eyrinni koma tilgreina. Tilboð óskast.

Miðtún 31: 190 m² endaraðhús á 2 hæðum.Tilboð óskast. Eign þessi selst nú á útborgunar.

Kirkjubær: 100m² einbýlishús á tveimur hæðum.Húsið er laust.

BOLUNGARVÍK:Völusteinsstræti 4: Einbýlishús,2x130m². Húsið er autt. Verð kr.7.200.000,- Góð greiðslukjör.Höfðastígur 6: U.þ.b. 80m² kjall-araíbúð. Íbúðin er laus. Verð:1.200.000,-Völusteinsstræti 3: Einbýlishúsásamt bílskúr.Kirkjuvegur 2: 214m² glæsilegteinbýlishús með innbyggðum bílskúr.Laust samkvæmt samkomulagi.Traðarland 10: Einbýlishús ásamtbílskúr. Verð: 7.200.000,-Skólastígur 21: 3ja herbergja íbúðá 1. hæð. Íbúðin er mjög falleg og erauð. Verð kr. 3.700.000,-Stigahlíð 2 og 4: 2ja og 3jaherbergja íbúðir. Verð: 1.500.000,-til 3.000.000,-Völusteinsstræti 28: 150m²einbýlishús á tveimur hæðum ásamtbílskúr. Nýuppgert að utan. Verð:7.000.000,-Hafnargata 46: Allt húsið. Selstódýrt.Traðarland 24: 200m² einbýlishús ílélegu ástandi. Selst ódýrt á góðumkjörum.Vitastígur 11: Neðri hæð. 82m² 3jaherbergja íbúð. Tilboð óskast.

Vitastígur 21: 3ja herbergja íbúð áefri hæð. Laus eftir samkomulagi.Verð: 2.600.000,-

SUÐUREYRI:Túngata 12: 130 - 140m²einbýlishús ásamt litlum bílskúr.Aðalgata 9: U.þ.b. 90m² einbýlis-hús.

FLATEYRI:Bárugata 3: 2x60m² einbýlishúsásamt garðhúsi og stórum bílskúr.Afarfalleg eign.Drafnargata 11: 130m² raðhús ásamtsólskála og bílskúr. Laust.

ÞINGEYRI:Fjarðargata 6: Einbýlishús á 2hæðum. Húsið er illa farið og selstódýrt.Vallargata 6: 98,6m² raðhús á einnihæð. Verð 2.600.000,-

PATREKSFJÖRÐUR:Strandgata 11A: Einbýlishús átveimur hæðum ásamt kjallara. Húsiðer illa farið að innan en er nýklætt aðutan. Verð: 2.600.000,-

Til sölu eða leigu íbúðinað Vitastíg 21, Bolung-arvík. Laus strax. Upp-lýsingar í síma 5543191

Til sölu barnavagn,barnarúm, skiptiborðog bílstóll. Selst ódýrt.Upplýsingar í síma 4567561

Til sölu ljósavélar,Deutz diesel 12 kw ogYanmar bensín 2,2 kw.Upplýsingar í síma 4564744, á kvöldin.

Til sölu svalavagn, selstódýrt. Upplýsingar ísíma 456 7252, Magga.

Til sölu 5 stk. álfelgurog tvö ný nagladekkundir Volvo. Upplýs-ingar í síma 456 5214

Erum dagmæður í Sól-götu. Getum bætt viðokkur börnum eftirhádegi. Upplýsingar hjáMöggu í síma 456 4451og Mundu í síma 4564267

Til sölu millikassi úrScout ´74, head ogheadpakkning úr Mazda2000. Einnig mikið afvarahlutum í Subaru´82 og BMW 318i ´82.Upplýsingar í síma 4341166 og í bílasíma 8527544

Til sölu Scout Travell-er ́ 77. Þarfnast lagfær-ingar. Upplýsingar ísíma 452 4088

Til sölu ódýr og fallegíbúð í Hnífsdal sem eröll nýuppgerð. Mjögódýr í kyndingu. Hring-du og fáðu að skoða.Upplýsingar í síma 4563128

Þriggja herbergja íbúðí Stórholti til leigu eðasölu. Nýtt eldhús, ný-máluð. Ýmis skiptikoma til greina, hag-stætt verð. Upplýsingarí síma 898 3716 og 4564143

Til sölu Honda Civic´91 GL, ekinn 105.000

km. Topplúga, hiti ísætum og þjófavarnar-kerfi. Græjur fylgja eftirsamkomulagi. Einnigfylgja sumardekk. Upp-lýsingar í síma 4565313 fyrir kl. 17 og 4563193 eftir kl. 17. Atli.

Þarftu að fylla frysti-kistuna? Tek að mérað úrbeina fyrir fólk.Upplýsingar í síma 4567471, Eggert.

Ert þú að fara að hendarafmagnshitatúbu?Ef svo er, hafðu þásamband og ég kem ogsæki hana. Upplýsingarí síma 456 4330, Björk.

3-4ja herbergja íbúðóskast til leigu á Ísa-firði. Upplýsingar ísíma 456 5393

Gulli sendill óskareftir að sendast fyrirfólk og fyrirtæki út umallan bæ. Er með stóranvagn aftan í reiðhjóli.Upplýsingar í síma 4564184 eða 845 3626

Vantar gamlan gráanskjalaskáp. Upplýs-ingar í síma 456 3263eða 898 3263, Eiríkur.

Slysavarnakonurmunið föndrið í Sig-urðarbúð á laugardag-inn kl. 14. Nefndin.

Til sölu myndavél,Olympus OM 707 .Flass fylgir, 280f, linsa35mm-70mm, linsa70mm-200 zoom. Verðkr. 50 þúsund. Upplýs-ingar í síma 456 3772eftir kl.15, Jói.

Til sölu Suzuki Vitara4X4, árgerð ´97, dieselturbo. Upplýsingar ísíma 456 8172

Óska eftir að kaupaboðtæki. Upplýsingarí síma 456 3401 eða899 0113

Til sölu 14" felgur áToyota Corolla. Upp-lýsingar í síma 4565481

AuglýsingasímiBB er 456 4560Auglýsing í BB

kemst til skila!

Page 13: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 13

Jónas Ólafsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður R. Ólafsson skrifa

FramtíðaruppbyggingGrunnskólans á Ísafirði

Í skýrslu fræðslunefndarfrá því í apríl, sem lögð varfram í maí s.l., í bæjarstjórnÍsafjarðarbæjar er rætt umflutning á gamla barnaskól-anum, uppkaup á Aðalstræti32 og nýbyggingu á því svæði,ásamt nýtingu á húsnæðibókasafns/byggðasafns íSundhöllinni eða nýbygginguá öðrum stað.

Okkur undirrituðum bæjar-fulltrúum fannst það eðlilegtað kannað væri fyrst meðhúsnæði við Aðalstræti/Aust-urveg, þar sem fyrir nokkrumárum var valin sú leið aðbyggja grunnskólann þar upp.Einnig hefði fræðslunefndmátt kanna með uppkaup húsavið Skólagötu, þar sem ný-uppgerð lóð er jú á þessusvæði. Hvað varðar afstöðu okkartil hugmynda um kaup áhúsnæði Norðurtangans, þávar það húsnæði ekki inni ímyndinni í maí er stefnumót-unartillögur fræðslunefndarvoru kynntar og samþykktar íbæjarstjórn þann 5. Júní s.l.,heldur var þar verið að ræðaum uppkaup við Aðalstræti.

Húsnæði Norðurtangansvið Sundstræti

Þegar kynnt var úttektar-skýsla á húsnæði Norður-tangans í júlí þá drógum við íefa þær kostnaðartölur er þarvoru kynntar að fjárhæð kr.300 milljónir. Endurskoðuðkostnaðaráætlun var síðanlögð fram í lok ágúst s.l. þarsem áætlaður kostnaður viðkaup og breytingar á húsnæðier 410 milljónir þ.e. 110 millj-ón króna hækkun. Hér er all-taf verið að ræða um bæðihúsin, en ekki er gerð neinkostnaðaráætlun vegna lóðar-innar, áætlað fermetraverð eru.þ.b. 100 þúsund. Verið erað ræða hér um breytingar ágömlu fiskvinnsluhúsnæði,þar sem ein aðalaksturleið aðhafnarsvæðinu liggur millihúsanna, sem skapa munumferðahættu fyrir börnin.

Hvað gera önnursveitarfélög?

Í upphafi nýs skólaárs varReykjavíkurborg að taka ínotkun nýtt skólahúsnæðiEngjaselsskóla, þar sem fer-metraverð er kr. 125 - 130þúsund með fullfrágenginnilóð og öllum búnaði, skóla

sem gefur aukna möguleikatil sveigjanleika í starfi skól-ans. Einnig er verið að taka ínotkun hluta nýbyggingarFjölbrautaskólans í Garða-bæ, þar sem áætlað fermetra-verð er 124 þúsund, þar ereinnig verið að tala um stórafrágengna lóð með aðlaðandiumhverfi fyrir nemendur ogkennara. Á Dalvík hefur sákostur verið skoðaður aðkaupa upp húsnæði í grenndvið skólann, en sá kostur varekki talinn fjárhagslega hag-stæður og hefur verið ákveðiðað byggja nýtt skólahúsnæðiþar.

Fiskvinnsluhús eðanýbygging?

Í ljósi þess sem er að gerastí uppbyggingu skólamann-virkja, þá teljum við það eðli-legra að stefnt sé að því að

skapa nemendum og kennur-um sambærilegt umhverfi ogvinnuaðstöðu og best þekkist.Sveitarfélögin eiga í stöðugribaráttu um fagmenntaðakennara sem og að veitaíbúum sínum þá þjónustu semþeim ber. Til að mæta þeimkröfum verðum við að bjóðaupp á gott skólahúsnæði ogaðlaðandi umhverfi þar semforeldrar koma til með að sjá,að börnum þeirra líður velundir faglegri stjórn velmenntaðra kennara. Við erumað tala um sambærilegt verðog verið er að tala um að veitatil kaupa og breytinga á gömlufiskvinnsluhúsnæði sembyggt er á árunum 1954 -1976. Nýbygging getur veriðtil ráðstöfunar að ári frá þvíað ákvörðun er tekin um bygg-ingu, þar er ekki hætta á þvíað hluti húsnæðisins verðitekin í notkun og aðrir hlutareftir því sem vilji er fyrir

hverju sinni við fjárlagagerðnýrrar bæjarstjórnar.

Flutningur íþróttavallar

í Tungudal Við höfum varpað fram

þeirri hugmynd að flytjaíþróttavöllinn á Torfnesi inn íTungudal, þar sem gert er ráðfyrir íþróttavellinum á skipu-lagi og að reist verði nýbygg-ing fyrir 8. - 10. bekk grunn-skólans á Torfnesi.

Með flutningi íþróttavallar-ins sjáum við fyrir okkurmöguleika á uppbyggingufrjálsíþrótta, samhliða bolta-íþróttinni á því svæði, þar eröflugt íþróttastarf golfmannafyrir í dag, skíðagöngumennnýta svæðið á vetrum, þannigað hugsanlega geta þessaríþróttagreinar sameinast umuppbyggingu á einni starfs-aðstöðu í Tungudal.

Nýbygging skóla á Torfnes-svæðinu mun falla vel aðskipulagsmyndinni á þessusvæði, þar sem gert yrði ráðfyrir möguleika á heilstæðumgrunnskóla, verði það taliðhentugt síðar meir að stefnaað uppbyggingu 1.-10. bekk-jar á einum stað. Við skipu-lagsvinnuna verði jafnframtgert ráð fyrir þeim möguleikaað byggð verði sundlaug áTorfnessvæðinu.

Fjárhagsstaða /fjármögnun bæjarsjóðsMeð þessum tillögum okk-

ar erum við ekki að stefnafjárhagsstöðu bæjarsjóðs íneina frekari hættu, en viðkaup á Norðurtangahúsinu,við erum að tala um nær sömuupphæð þ.e. 400 - 500 millj-ónir.

Hvað varðar slæma fjár-hagsstöðu, þá skal á það bent

að hvort heldur húsnæðiNorðurtangans eða nýbygg-ing verður reist þá ber okkurað uppfylla lagaskyldur okkargagnvart grunnskólalögum.Okkur greinir á um leiðir,annars vegar er rætt um gamaltfiskvinnsluhúsnæði í kulda-legu umhverfi, með mikla um-ferð í kring, hins vegar ný-byggingu með fullbúinniskjólgóðri lóð. Til fjármögn-unar á nýbyggingu bendumvið á heimild í fjárhagsáætlunÍsafjarðarbæjar til sölu eigna/hlutabréfa. Einnig mætti leitatil fjármögnunarfyrirtækjameð fjármögnun til x ára tilað fjármögnunar á fullfrá-gengnum skóla með lóð ogbúnaði.

Bæjarfulltrúarnir JónasÓlafsson , Kolbrún Hall-dórsdóttir D-lista og Sig-urður R. Ólafsson A-lista.

Grunnskólinn á Ísafirði.

Page 14: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

14 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997

Helgar-dagskráin

Helgar-veðrið

Helgar-sportið

FIMMTUDAGUR

09.00 Línurnar í lag09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn13.00 Lögreglustjórinn (4:7) (E)

The Chief13.50 Stræti stórborgar (4:22) (E)

Homicide: Life On the Street14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn15.05 Oprah Winfrey (E)16.00 Ævintýri hvíta úlfs16.25 Steinþursar16.50 Með afa17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn18.00 Fréttir18.05 Nágrannar19.00 19 > 2020.00 Ljósbrot (2:32)

Valgerður Matthíasdóttir stýrir nýjumþætti um tísku og tíðaranda, menn-ingu, listir og afþreyingu.

20.35 Systurnar (2:28)21.30 Morðsaga (2:18)

Murder One 222.30 Kvöldfréttir22.50 Stræti stórborgar (5:22)

Homicide: Life On the Street23.35 Villiblóm (E)

Þriggja stjörnu kvikmynd gerð ísamvinnu Ítala, Frakka og Þjóðverja. Bönnuð börnum.

01.30 Dagskrárlok

FÖSTUDAGUR

09.00 Línurnar í lag09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn13.00 Ævintýri Munchausens (E)

Munchausen lofar íbúum borgar sem

Friends20.35 Fóstbræður (3:8)

Nýir íslenskir gamanþættir meðBenedikt Erlingssyni, Helgu BragaJónsdóttur, Hilmi Snæ Guðnasyni,Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartanssyni.

21.05 Tólf apar Stranglega bönnuð börnum.

23.25 Morgunverður á Tiffany´s01.15 Himinn og jörð (E)

Úrvalsmynd eftir hinn þekkta leik-stjóra Oliver Stone. Stranglegabönnuð börnum.

03.35 Dagskrárlok

SUNNUDAGUR

09.00 Sesam opnist þú09.30 Eðlukrílin09.45 Disneyrímur10.05 Stormsveipur10.30 Aftur til framtíðar10.55 Úrvalsdeildin11.20 Ævintýralandið11.45 Madison (4:39) (E)12.10 Íslenski listinn (E)13.00 Íþróttir á sunnudegi15.30 Sjónvarpsmarkaðurinn16.00 DHL-deildin (1:10)17.35 Glæstar vonir18.00 Listamannaskálinn (E)

South Bank Show19.00 19 >2020.00 Seinfeld(4:24)20.30 Skáldatími (4:12)

Rithöfundurinn Einar Kárason segiraf sjálfum sér, verkum sínum ogvinnubrögðum.

21.00 Vonir og væntingarSense and SensibilityFrábærlega vel gerð bíómynd eftirsögu Jane Austen um systurnar Elinorog Marianne sem eru ólíkar mjög.

23.15 Geimfarar (1:3)Ný heimildarmynd í þremur hlutum.

00.05 Hverjum skal treysta? (E)Don’t Talk To StrangersSpennutryllir um Jane Bonner semskilur við eiginmann sinn, ofbeldis-fullan fyrrverandi lögreglumann í St.Louis.Stranglega bönnuð börnum

01.35 Dagskrárlok

er umsetin af tyrkneska hernum aðfrelsa þá með aðstoð vina sinna;Alberts, sterkasta manns í heimi,Bertholds, fljótasta hlaupara jarðar-innar, Adolphus, sem getur séð lengraen nokkur kíkir og Gustavus, semgetur blásið eins og fellibylur.

16.00 Heljarslóð16.25 Steinþursar16.50 Magðalena17.15 Glæstar vonir17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn18.00 Fréttir18.05 Íslenski listinn19.00 19 > 2020.00 Lois og Clark (7:23)20.55 Tilgangur lífsins

Monty Python’s The Meaning OfLifeGáskafullur gamanleikur sem tekurá helstu spurningum um tilverumanns-ins. Hver er tilgangurinn meðþessu jarðlífi?

22.45 ÓkindinMartin Brody, lögreglustjóri trúir þvíað hákarlinn ógurlegi sé kominn afturen eiginkonan og vinnufélagarnirtelja hann geðbilaðan. Stranglegabönnuð börnum.

00.40 Ævintýri Munchausen (E)Adventures of Baron MunchausenSjá umfjöllun að ofan.

02.50 Dagskrárlok

LAUGARDAGUR

09.00 Með afa09.50 Bíbí og félagar10.45 Geimævintýri11.10 Andinn í flöskunni11.35 Týnda borgin12.00 Beint í mark með VISA12.25 NBA molar12.45 Sjónvarpsmarkaðurinn13.05 Oprah Winfrey13.50 Enski boltinn16.00 Flóttin til Nornarfjalls (E)

Escape to Witch Mountain17.40 Glæstar vonir18.00 Undralandið (E) (3:3)

Russian Wonderland19.00 19 > 2020.00 Vinir (9:27)

AðalfundurAðalfundur Fylkis, félags ungra sjálfstæðis-

manna á Ísafirði verður haldinn á skrifstofuSjálfstæðisflokksins 27. október kl. 20:30.

Allir félagar eru hvattir til að mæta. Nýirfélagar eru velkomnir.

Stjórn Fylkis.

Íbúð óskastÓska eftir 5-6 herbergja íbúð eða einbýlis-

húsi á leigu í þrjú ár.Upplýsingar gefur Valdís eða Stefán í síma

456 5042.

Halldórs Péturs KristjánssonarHlíf II Ísafirði

Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýnduokkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður

okkar, tengdaföður, afa og langafa

Jón Halldórsson Sóley SigurðardóttirAuður Halldórsdóttir Rafn ÞórðarsonÓlína Halldórsdóttir Arnaldur ÁrnasonSigrún Halldórsdóttir

barnabörn og barnabarnabörn

Nemendur 3. og 4. bekkjar FVÍ skrifa

Vegna ummæla BjörnsTeitssonar í viðtali í síðastatölublaði Bæjarins besta,sáum við nemendur í 4. og 3.bekk FVÍ okkur ekki annaðfært en að sýna lesendum hliðnemenda, hliðina sem skiptiröllu máli í þessum umræðum.

Tveim dögum áður en busa-vígslan átti að fara fram, vorutveir fulltrúar þriðja bekkjarboðaðir á fund skólameistara,undir því yfirskyni að nú ættiað semja um hvernig málumskyldi háttað. Fulltrúarnirtveir komust fljótlega að þvíað það að semja við þessamenn (Skólameistara og með-reiðasvein hans) var líkt þvíað hlaupa á steinvegg, dálítiðforvitnilegt en ekki vænlegttil árangurs. Hæst-settur ognæstráðandi ætluðu ekkert aðgefa eftir og var greinilegt aðfyrirfram var búið að ákveðahvernig busun skyldi háttað.Nemendur 3. bekkjar voru íraun og veru neyddir af skóla-meistara og aðstoðarskóla-meistara, til að stýra busa-vígslunni samkvæmt hug-myndum þeir ra tveggja.Höfðu þeir eftir krókaleiðumí óbeinum hótunum við full-trúa 3. bekkjar um að taka afþeim nemendasjoppuna, semer aðalfjáröflun 3. bekkjarvegna sinnar árlegu utan-landsferðar.

Með þetta tromp á hendigátu skólameistari og aðstoð-armaður hans haft þessi gríð-

Svona einræði er skóla-num okkar aðeins til vansa

arlegu áhrif á félagslíf nem-enda sem þeir ættu í raun aðhafa sem minnst áhrif á.Enginn okkar neitar því aðbusavígslurnar voru sóðalegaren sóðaskapurinn jókst þegarskólameistari bannaði hiðfræga kar, sem busarnir voruskolaðir í. Að segja að þærhafi einkennst af ofbeldisfull-um hópslag er orðum aukiðog vígslurnar fóru alls ekkiversnandi ár eftir ár, þær vorufrekar svipaðar á milli ára. Entil að gera þér lesandi góðurgrein fyrir hvernig busavígl-urnar fóru fram þá er hér stuttlýsing:

Alltaf einhverjir fjörugir

Um níuleytið rétt áður enhringt er til fyrstu frímínútn-anna eru busarnir sóttir í stofursínar. Þeim er komið fyrir íanddyrum skólans þar semþeir bíða þar til vígslan hefst.Þeir sem einhverra hlutavegna treysta sér ekki í vígsl-una, geta sótt um pólitískt hæliá skrifstofu kennara. Busarnireru síðan teknir út einn ogeinn í einu og nú fer fram hineiginlega vígsla. Þeim er gertað taka mjólkurvörur útvortisog fljótlega eftir það eru þeirskolaðir með volgu vatni. Aðsjálfsögðu eru alltaf einhverjirfjörugir og án þeirra væri þettaekkert gaman. Vígslan efldisamkennd 1. bekkinga og alltstressið fyrir vígsluna breyttist

í gleði sem entist langt fram ánæsta dag. Allir mættu ábusablótið og að sjálfsögðuvar fjölmennt á ballið á eftir.

En hvernig er þetta núna,eða réttara sagt í fyrra? Þvískulum við svara: Beðið varfram á hádegi því ekki máttirjúfa kennslu fyrr. Þetta auð-veldaði busunum að komastundan því nægur tími gafst tilað flýja. Þegar hringt var út úrtíma voru busarnir festir viðkaðalspotta. Busarnir vorudregnir í átt að hinum rísandibusaskógi við Seljaland, semfyrir mistök var sleginn niðureftir sinn fyrsta vetur. Þar varþeim gefinn hákarl og mysasem flestir fúlsuðu við. Eftirað hafa gróðursett eitt tré eðasvo voru þeir orðnir að ný-nemum. Þessi vígsla þótti meðhinu leiðinlegasta móti því aðekkert mátti gera við busana,jafnvel ekki að bleyta þá.

Rtskoðun á félags-lífinu er óþolandi

Afleiðingar þessarar miðurskemmtilegu vígslu, mátti sjástrax í lélegri mætingu 1. ársnema á busablótinu (matar-veisla á heimavistarsal FVÍ)um kvöldið. Núna í ár varmætingin á busablótið lélegrien í fyrra og það þarf enganeldflaugasérfræðing til aðreikna út úr þessari jöfnu. 3.bekkingar reyndu að stöðvaþessa þróun en þá ákváðu tveir

valdamestu menn skólans, aðloka eyrunum og kúga 3.bekkinga til þess að haldauppteknum hætti. Þarna hafaskólameistari og aðstoðar-maður hans á beinan hátt haftneikvæð áhrif á félagslífnemenda, hvort sem þeir vitaþað eða ekki.

Svona ritskoðun á félags-lífinu er óþolandi. Getur þúímyndað þér að yfirmaðurþinn færi að skipta sér af þvíhvort og hvernig vinnufélag-arnir koma saman og skemm-ta sér? Björn minnist á í síð-asta BB að busavígslan hafiverið óvinsæl og skólanum tilskammar. Samt sem áðurmætti fjöldi bæjarbúa á vígsl-urnar og skemmti sér ágæt-lega. Svo virðist sem Björnhlusti frekar á óþekktar nöld-urkerlingar úti í bæ en nem-endur skólans, hver afskiptihans af busavígslunni eigi aðvera. Björn má samt eiga það,að hugmyndin um busaskóg-inn er alls ekki slæm, þvíþarna gefur hann nemendumkost á að skilja eitthvað eftirsig. Það er hinsvegar augljóstað þetta getur ekki gengiðsvona. Báðir aðilar verða aðkomast að sameiginlegri nið-urstöðu, því að svona einræðier skólanum okkar aðeins tilvansa og ekki góð auglýsingút á við.

Frá nemendum 4. og3. bekkjar FVÍ.

KFÍ - Þórí DHL-deildinni í íþróttahúsinu á Torfnesi,

sunnudaginn 19. október kl. 20:00.Allir á völlinn!

Ísfólkið

FIMMTUDAGUR

10.30 Alþingi16.45 Leiðarljós (746)17.30 Fréttir17.35 Auglýsingatími -17.50 Táknmálsfréttir18.00 Stundin okkar18.30 Undrabarnið Alex (38:39)

The Secret World of Alex MackMyndaflokkur um 13 ára stúlku sembýr yfir undraverðum hæfileikum.

19.00 Úr ríki náttúrunnar19.30 Íþróttir 1/2 819.50 Veður20.00 Fréttir20.30 Dagljós21.05 Saga Norðurlanda (4:10)21.35 ...þetta helst

Spurningaleikur með hliðsjón afatburðum líðandi stundar.

22.05 Ráðgátur (4:17)The X-Files23.00 Ellefufréttir23.15 Króm23.35 Dagskrárlok

FÖSTUDAGUR

16.45 Leiðarljós (747)17.30 Fréttir17.35 Auglýsingatími -17.50 Táknmálsfréttir18.00 Þytur í laufi18.30 Fjör á fjölbraut (35:39)19.30 Íþróttir 1/2 819.50 Veður20.00 Fréttir

20.35 Dagsljós21.10 Glæpahringur (5:9)22.05 Eilífðardrykkurinn

Bandarísk bíómynd frá 1992 umleyndarmálið að baki eilífu lífi ogstríð milli tveggja kvenna.

23.50 Hvíti salurinn00.40 Ráðgátur (4:17)00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

LAUGARDAGUR

09.00 Morgunsjónvarp barnanna10.35 Viðskiptahornið10.45 Þingsjá11.10 Hlé13.20 Þýska knattspyrnanBein útsending frá leik í fyrstu deild.15.30 Heimssigling (3:4)16.00 Leikur dagsins

Bein útsending frá leik í Nissan-deildinni í handbolta.

17.50 Táknmálsfréttir18.00 Dýrin hans Hensons (5:39)18.20 Fimm frækin (5:13)18.50 Hvutti (6:17)19.20 Króm19.50 Veður20.00 Fréttir20.35 Lottó20.45 Stöðvarvík

Spaugstofumennirnir Karl Ágúst,Pálmi, Randver, Sigurður og Örneru aftur komnir á kreik og skemmtalandsmönnum eins og þeim einumer lagið. Upptökum stjórnar SigurðurSnæberg Jónsson.

21.15 FljótiðBandarísk bíómynd frá 1984 umbónda og fjölskyldu hans sem eiga ístöðugri glímu við náttúruöflin.

23.20 Hvísl í myrkriBandarísk spennumynd frá 1992 umgeðlækni sem flækist inn í morðrann-sókn og verður að leita sér aðstoðar.

Þýðandi: Örnólfur Árnason.01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SUNNUDAGUR

09.00 Morgunsjónvarp barnanna10.45 Hlé

Page 15: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 15

Athugið að alla þá leikisem eru tilgreindir hér til

hliðar er hægt að sjáí beinni hjá okkur.

Bjóðum uppá skyndi-bitarétti á meðan áútsendingu stendur.

Minnum á„Októberfest ´97“í drykk á spreng-hlægilegu verði

Hamborgaratilboð áföstudegi á kr. 450.-

TV-SPORT

Föstudagur 17. október kl. 17:10Aarhus - Fremad AGF

Sunnudagur 19. október kl. 12:55Brönby - Lyngby

Sunnudagur 19. október kl. 15:55Nijmegen - PSV Eindhoven

Mánudagur 20. október kl. 16:55AC Horsens - Herning

Þriðjudagur 21. október kl. 18:00UEFA Cup

TV 3 - DANMÖRK

Miðvikudagur 22. október kl. 18:30Feyenoord - Manchester United

TV2 - NOREGUR

Laugardagur 18. október kl. 14:00Everton - Liverpool

TV3 - NOREGUR

Miðvikudagur 22. október kl. 18:00FC Porto - Rosenborg

Miðvikudagur 22. október kl. 20:45Feyenoord - Manchester United

Vandaðutil verks...

... verslaðu íVídeóhöllinni

Frá kl. 16:00 til kl. 19:00og frá kl. 20:00 til kl. 23:30

alla daga

Opnunartímií Vídeóhöllinni

Verð á myndböndum:Nýjar myndir kr. 400,- ( ein eldri frí með)Eldri myndir kr. 200,- (yfir 3500 myndir)

Teiknimyndir kr. 100,-

Mikið úrval af myndumog góð þjónusta!

Ert

þú

le

ita

: s

pe

nn

um

ús

iks

an

ns

ög

ug

am

an

dra

ma

hry

llin

gs

fræ

ðs

luæ

vin

týra

vís

an

da

ba

rna

teik

nim

yn

d?

FLATEYRIhttp://www.snerpa.is/vagninn

Væntanleg

Horfur á fimmtudag:Norðanátt, allhvöss austan-

lands en hægari um landiðvestanvert. Léttir til á Suður-og Vesturlandi en él á annesj-um norðanlands og austan.Hiti 3 til 5 stig á Suðaustur-landi en annars um frostmarkað deginum.

Horfur á föstudag:

Snýst í fremur hæga suð-vestanátt og hlýnar í bili,rigning eða súld suðvestan-og vestanlands en léttir til umaustanvert landið.

Horfur á laugardag:

Gengur í norðanátt og kóln-ar aftur, slydda eða snjókomanorðanlands en úrkomulítiðsyðra.

Snýst líklega í vestlæga áttá sunnudag en suðlæga átt ámánudag og fer að hlýna.

12.00 MarkaregnSýnd verða mörkin úr leikjumgærdagsins í þýsku knattspyrnunni.Endursýnt kl. 23.55 í kvöld.

13.00 ListamannaskálinnDavid Helfgott

14.00 Alheimur í útþensluBresk heimildarmynd um útþenslualheimsins og mælingar á henni.

15.00 Þrjú-bíóGyðingabyggðin

16.30 Ég er enginn auliBresk heimildarmynd um Aspergers-heilkenni, taugasjúkdóm sem leggstá börn. Þýðandi og þulur MatthíasKristiansen.

17.00 Hvað getum við gert?Þáttur um fyrirbyggjandi fræðslustarfum tóbak, áfengi og önnurfíkniefni.

17.25 Nýjasta tækni og vísindi17.50 Táknmálsfréttir18.00 Stundin okkar18.30 Hvað er í matinn?18.40 Nautið

Hollensk barnamynd. Þulur er ValurFreyr Einarsson.

19.00 Í blíðu og stríðu (10:13)19.50 Veður20.00 Fréttir20.30 Sunnudagsleikhúsið

Þrír morgnar20.55 Friðlýst svæði og náttúruminj-ar

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli21.10 Með á nótunum

Þáttur gerður í samvinnu við Sin-fóníuhljómsveit Íslands.

21.55 Helgarsportið22.15 Lestin til glötunar

Breskt sjónvarpsleikrit frá 1995 byggtá sögunni La bête humaine eftirEmile Zola. Yfirmaður á járnbrautar-stöð kemst að því að hann á framasinn því að þakka að kona hans hefurverið forstjóranum eftirlát.Hann hyggur á hefndir en ekki ferallt eins og hann ætlaðist til.

23.55 Markaregn00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Page 16: Bæjarins besta · benda á ákveðnar lausnir til úrbóta. „Það kemur vafalaust að því. Mér finnst þó að þeir sem bera. MI—VIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 3 ábyrgð á

Bæjarins bestaÓHÁÐ Á VESTFJÖRÐUMFRÉTTABLAÐ

Stofnað 14. nóvember 1984� Sími 456 4560 �Fax 456 4564 � Netfang: [email protected] � Verð kr. 200 m/vsk

Eftir að Stekkur á Suðureyri varð gjaldþrota reyndi Lánasjóður Vestur-Norðurlanda að innheimta kröfu sína hjá Ísafjarðarbæ.

Hæstiréttur Íslands sýknaði Ísafjarðarbæ í Stekksmálinu

Hæstiréttur hefur sýknaðÍsafjarðarbæ af kröfum Lána-sjóðs Vestur-Norðurlanda.

Sjóðurinn lánaði útgerð-arfélaginu Stekki á Suðureyri20 milljóna króna lán árið1990 til kaupa á fiskiskipi, entil tryggingar láninu var 1.veðréttur í skipinu og einföldábyrgð Suðureyrarhrepps.Þegar Stekkur varð gjaldþrota

reyndi sjóðurinn að innheimtaeftirstöðvar kröfu sinnar hjáSuðureyrarhreppi og seinnaÍsafjarðarbæ eftir sameiningusveitarfélaga.

Ísafjarðarbær reisti sýknu-kröfu sína á því að umboð tilsveitarstjóra frá hreppsnefndtil samþykktar fyrrgreindrarábyrgðar hefði ekki verið gertá formlegum fundi hrepps-

nefndar.Í dómi Hæstaréttar segir að

af málsgögnum verði ekki séðað fundur hafi verið haldinn íhreppsnefnd Suðureyrar þanndag sem umboð til sveitar-stjórans á að hafa verið sam-þykkt.

„Í nefndri samþykkt, semer óvottfest, segir að undir-ritaðir hreppsnefndarmenn

ákvörðunin væri tekin meðþeim hætti sem mælt er fyrirum í 89. gr. laga nr. 8/1986.Þrátt fyrir að útlit skjalsins ogorðalag laganna gæfi honumtilefni til varfærni veitti hannlánið við svo búið án þess aðaðhafast neitt til að kanna mál-ið nánar. Með því sýndi hannóvarkárni sem hann verðursjálfur að bera ábyrgð á.“

veiti sveitarstjóranum umboðtil að samþykkja einfaldaábyrgð. Skjalið ber engineinkenni þess að vera endurritfundargerðar hreppsnefndarog ekki er vísað til neins sveit-arstjórnarfundar þar semákvörðun hafi verið tekin.Stefnda, sem er opinber lána-stofnun, bar eins og á stóð aðganga úr skugga um að

Umboð til sveitarstjóra ekki gertá formlegum hreppsnefndarfundi

Á laugardag gerði lögreglaná Ísafirði upptæk 20 grömmaf hassi sem maður, eigiókunnur lögreglunni, var aðkoma með í flugi frá Reykja-

vík.Í framhaldi af handtöku

mannsins var gerð húsleitheima hjá honum og fundustþar tól til fíkniefnaneyslu en

engin fíkniefni. Manninumvar sleppt að lokinni yfir-heyrslu.

Lögreglan á Ísafirði hefurbeðið blaðið að koma þeim

tilmælum til ökumanna aðþeir virði þær umferðarreglursem í gildi eru um akstur íHafnarstræti á Ísafirði. Frá þvínýjar umferðarreglur tóku

gildi fyrir stuttu, hafa fjöl-margir ökumenn ekki virtreglurnar og sérstaklega ekkibann við að leggja eða stöðvaökutæki við Samkaup.

Handtekinn með hass á flugvellinum