45
ÞJÓÐHAGFRÆÐI Í OPNU ÞJÓÐHAGFRÆÐI Í OPNU HAGKERFI: HAGKERFI: SAMHENGI HLUTANNA SAMHENGI HLUTANNA 32

Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi: Samhengi hlutanna

  • Upload
    unity

  • View
    64

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

32. Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi: Samhengi hlutanna. Opin hagkerfi. Opið hagkerfi á viðskipti við önnur lönd Helztu þjóðhagsstærðir í opnu hagkerfi: Hreinn útflutningur Hrein erlend fjárfesting Öðru nafni hreint útstreymi fjármagns Nafngengi Raungengi. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ÞJÓÐHAGFRÆÐI Í OPNU ÞJÓÐHAGFRÆÐI Í OPNU HAGKERFI: HAGKERFI:

SAMHENGI HLUTANNASAMHENGI HLUTANNA

32

Page 2: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Opin hagkerfiOpin hagkerfi

Opið hagkerfi á viðskipti við önnur lönd

Helztu þjóðhagsstærðir í opnu hagkerfi:Hreinn útflutningur Hrein erlend fjárfesting

Öðru nafni hreint útstreymi fjármagnsNafngengiRaungengi

Page 3: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Einfalt líkan af opnu hagkerfi: Einfalt líkan af opnu hagkerfi: Tvær forsendurTvær forsendur

VLF er gefin stærðFull atvinna

Almennt verðlag er einnig gefin stærðSeðlabankinn heldur peningamagni föstu

Afléttum báðum þessum forsendum næst, þegar við skoðum, hvernig framleiðsla og verðlag ákvarðast í opnu hagkerfiTökum eitt skref í einu

Y

P

Page 4: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Framboð og eftirspurn eftir lánsfé og Framboð og eftirspurn eftir lánsfé og erlendum gjaldeyri: Tveir markaðirerlendum gjaldeyri: Tveir markaðir

LánsfjármarkaðurS = I + NCO

Þegar vextir hafa náð jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar, er sparnaður jafn fjárfestingu, innlendri og erlendri SS = sparnaður II = innlend fjárfesting NCONCO = hrein erlend fjárfesting

NCO = hrein kaup Íslendinga á erlendum eignum = hrein fjárfesting Íslendinga í útlöndum = IIerlenderlend

Page 5: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Framboð og eftirspurn eftir lánsfé og Framboð og eftirspurn eftir lánsfé og erlendum gjaldeyrierlendum gjaldeyri

LánsfjármarkaðurS = I + NCO = Iinnlend + Ierlend

JapanJapan og Þýzkaland Þýzkaland safna eignum: S > I, svo að NCO > 0 Fjárfesting Japana og Þjóðverja erlendis

er meiri en fjárfesting útlendinga í Japan og Þýzkalandi

BandaríkinBandaríkin og Ísland Ísland safna skuldum: S < I, svo að NCO < 0 Fjárfesting Bandaríkjamanna og

Íslendinga erlendis er minni en fjárfesting útlendinga í Bandaríkjunum og á Íslandi

Page 6: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

LánsfjármarkaðurLánsfjármarkaður

Framboð lánsfjár sprettur af innlendum sparnaði (SS)

Eftirspurn eftir lánsfé sprettur af innlendri fjárfestingu (II) og erlendri fjárfestingu (NCONCO), þ.e. hreinu útstreymi fjármagns

Fólk leggur fé í banka, og bankarnir geta lánað féð þeim, sem sækjast eftir lánsfé til fjárfestingar heima og erlendis

Page 7: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

LánsfjármarkaðurLánsfjármarkaður

Framboð og eftirspurn eftir lánsfé fara eftir raunvöxtum

Hækkun raunvaxta hvetur fólk til aukins sparnaðar og eykur þannig framboð lánsfjár

Raunvextir jafna metin milli framboðs og eftirspurnar eftir lánsfé og koma lánsfjármarkaðinum í jafnvægi

Page 8: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

LánsfjármarkaðurLánsfjármarkaður

Lánsfé

Raunvextir

Framboð lánsfjár(Innlendur sparnaður)

Eftirspurn eftir lánsfé(Innlend og erlend fjárfesting)

Jafnvægi

Jafnvægismagn

Raunvextirí jafnvægi

Page 9: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

GjaldeyrismarkaðurGjaldeyrismarkaður

Framboð og eftirspurn á gjaldeyrismarkaði endurspegla hreint útstreymi fjármagns (NCO) og hreinan útflutning (NX)

NCO sýnir muninn á útflutningi og innflutningi á fjármagniNCO sýnir einnig hreina erlenda fjárfestingu

NX sýnir muninn á útflutningi og innflutningi á vörum og þjónustu

Page 10: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

GjaldeyrismarkaðurGjaldeyrismarkaður

Á gjaldeyrismarkaði skipta menn krónum fyrir erlenda gjaldmiðla

Höfum áður séð, að NCO og NX hljóta að standast á

NCO = NX = S - INCO sýnir hreina erlenda fjárfestingu,

þ.e. fjárfestingu okkar erlendis að frádreginni fjárfestingu útlendinga hér heima

Page 11: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

SparnaðurSparnaður

Y = C + I + G + NXÞjóðarsparnaður er landsframleiðsla að

frádreginni einkaneyzlu og samneyzluS = Y – C – G = I + NX

Sem sagt:S = I + NX = Iinnlend + Ierlend

NX = S – I = Ierlend

Viðskiptaafgangur er m.ö.o. notaður til að fjármagna hreina erlenda fjárfestingu

Page 12: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

GjaldeyrismarkaðurGjaldeyrismarkaður

Raungengið jafnar metin milli framboðs og eftirspurnar eftir erlendum gjaldeyri

Eftirspurnarkúrfan á gjaldeyrismarkaði hallar Eftirspurnarkúrfan á gjaldeyrismarkaði hallar niðurniður, þar eð hækkun raungengis hækkar verðið á innlendri vöru og þjónustu miðað við erlenda vöru og þjónustu og dregur því úr dregur því úr eftirspurn eftir krónum til að kaupa innlendan eftirspurn eftir krónum til að kaupa innlendan varning varning (E = eP/P*E = eP/P*)

Framboðskúrfan er lóðréttFramboðskúrfan er lóðrétt, þar eð framboð á krónum til að fjármagna erlenda fjárfestingu er óháð raungengi krónunnar, skv. forsendu

Page 13: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

GjaldeyrismarkaðurGjaldeyrismarkaður

Krónur, sem skipt er yfir í evrur

Raungengi

Framboð króna(hreint útstreymi fjármagns til að fjármagna erlenda fjárfestingu)

Eftirspurn eftir krónum(hreinn útflutningur)

Jafnvægismagn

Raungengi í jafnvægi

Jafnvægi

Page 14: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

GjaldeyrismarkaðurGjaldeyrismarkaður

Raungengið ræðst af jafnvægi framboðs og eftirspurnar á gjaldeyrismarkaði

Þegar raungengið er í jafnvægi, þá er eftirspurn eftir krónumeftirspurn eftir krónum til að greiða fyrir hreinan útflutning jöfn framboði jöfn framboði krónakróna, sem er skipt yfir í erlenda mynt til að greiða fyrir erlent fjármagn, þ.e. til að standa straum af hreinni erlendri fjárfestingu

Page 15: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Jafnvægi í opnu hagkerfiJafnvægi í opnu hagkerfi

Lánsfjármarkaður Framboð lánsfjárFramboð lánsfjár sprettur af þjóðarsparnaði,

þ.e. einkasparnaði og sparnaði hins opinbera Eftirspurn eftir lánsféEftirspurn eftir lánsfé sprettur af þörfinni fyrir

að fjármagna innlenda og erlenda fjárfestinguGjaldeyrismarkaður

Framboð krónaFramboð króna sprettur af þörfinni fyrir gjaldeyri til að fjármagna hreina erlenda fjárfestingu

Eftirspurn eftir krónumEftirspurn eftir krónum sprettur af þörfinni fyrir að greiða fyrir hreinan útflutning

Page 16: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Jafnvægi í opnu hagkerfiJafnvægi í opnu hagkerfi

Hreint útstreymi fjármagns tengir lánsfjármarkaðinn við gjaldeyrismarkaðinn

Helzti gangráður hreins útstreymis lánsfjár – þ.e. erlendrar fjárfestingar – er raunvaxtastigið, þ.e. nafnvextir að frádreginni verðbólgu

Page 17: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Hreint útstreymi fjármagns fer eftir vöxtumHreint útstreymi fjármagns fer eftir vöxtum

0 Hreint útstreymi fjármagns

Hreint útstreymi fjármagns er neikvætt

Hreint útstreymi fjármagns er jákvætt

Raunvextir

Erlend fjárfestingErlend fjárfesting er niðurhallandi fall af

raunvöxtum alveg eins og innlend fjárfestinginnlend fjárfesting er niðurhallandi fall af

raunvöxtum

Page 18: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Jafnvægi í opnu hagkerfiJafnvægi í opnu hagkerfi

Verð á lánsfjármarkaði og gjaldeyrismarkaði – þ.e. raunvextirraunvextir og raungengiraungengi – lagast að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á báðum mörkuðum

Aðlögun verðs að jafnvægi á markaði ákvarðar þjóðarsparnað, innlenda fjárfestingu, hreina erlenda fjárfestingu og hreinan útflutning

Page 19: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Jafnvægi í opnu hagkerfiJafnvægi í opnu hagkerfi

(a) Lánsfjármarkaður (b) Hreint útstreymi fjármagns

Hreint útstreymi fjármagn, NCO

Raunvextir Raunvextir

(c) GjaldeyrismarkaðurKrónur

Lánsfé Hreint útstreymi fjármagns

RaungengiFramboð

Framboð

Eftirspurn

Eftirspurn

r r

Er = raunvextir

E = raungengi

Page 20: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Áhrif hagstjórnar og ytri skella í opnu Áhrif hagstjórnar og ytri skella í opnu hagkerfihagkerfi

Skoðum nú, hvernig mikilvægar þjóðhagsstærðir – þjóðarsparnaður, innlend og erlend fjárfesting og hreinn útflutningur – bregðast við hagstjórn og utanaðkomandi hnykkjum:RíkishallareksturViðskiptastefnaStöðugleiki í efnahagsmálum og

stjórnmálum

Page 21: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Tilraun 1: Áhrif ríkishallaTilraun 1: Áhrif ríkishalla

Raunvextir Raunvextir

Krónur

Lánsfé

Raungengi

Eftirspurn

Eftirspurn

r2

NCO

SS

S S

r2B

E1

r rA

1. Ríkishalli dregur úrframboði lánsfjár ...

2. ... svo aðraunvextirhækka …

4. Samdrátturhreinnar erlendrarfjárfestingardregur úr framboði króna, sem er skiptyfir í erlendangjaldeyri ...

5. ... svo aðraungengiðhækkar.

3. … og hreinerlendfjárfestingminnkar.

E2

(a) Lánsfjármarkaður (b) Hreint útstreymi fjármagns

(c) Gjaldeyrismarkaður

Hreint útstreymi fjármagns

Page 22: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

RíkishallareksturRíkishallarekstur

Ríkishallarekstur í opnu hagkerfi dregur úr framboði lánsfjár,knýr raunvexti upp á við,ryður burt innlendri fjárfestingu ogdregur úr hreinni erlendri

fjárfestingu

Page 23: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

RíkishallareksturRíkishallarekstur

Áhrif ríkishallarekstrar á lánsfjármarkaðinnRíkishalli dregur úr þjóðarsparnaði og ...hliðrar með því móti framboðskúrfunni á

lánsfjármarkaði til vinstri, svo að ...raunvextir hækkaraunvextir hækka og ...hrein erlend fjárfesting skreppur saman

Page 24: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

RíkishallareksturRíkishallarekstur

Áhrif ríkishallarekstrar á gjaldeyrismarkaðinnSamdráttur hreinnar erlendrar

fjárfestingar dregur úr framboði króna, sem skipt er yfir í erlendan gjaldeyri, svo að ...

... raungengið hækkar... raungengið hækkar

Page 25: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Tilraun 2: Áhrif innflutningstollaTilraun 2: Áhrif innflutningstolla

r r

Framboð

Framboð

EftirspurnNCO

D

D

3. Hreinnútflutningurhelzt þó óbreyttur.

2. … og leiðir til hækkunar raungengis.

E

E2

1. Tollur áinnflutningeykur eftirspurneftir krónum ...

(a) Lánsfjármarkaður (b) Hreint útstreymi fjármagns

(c) Gjaldeyrismarkaður

Raunvextir Raunvextir

Raungengi

Krónur

Lánsfé Hreint útstreymi fjármagns

Og raunvextirnir

haggast ekki

Page 26: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ViðskiptastefnaViðskiptastefna

ViðskiptastefnuViðskiptastefnu ríkisvaldsins er ætlað að hafa áhrif á umfang útflutnings og innflutnings á vörum og þjónustu TollurTollur: Skattur á innfluttan varningKvótiKvóti: Hámarksmagn, sem leyfilegt

er að flytja inn af tiltekinni vöru

Page 27: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ViðskiptastefnaViðskiptastefna

Ráðstafanir í viðskiptamálum hafa engin áhrif á þjóðarsparnað og innlenda fjárfestingu og hafa því ekki heldur nein áhrif hreinan útflutning, þ.e. viðskiptajöfnuð Ef þjóðarsparnaður og innlend fjárfesting eru

gefnar stærðir, þá sér aðlögun raungengisins um að halda viðskiptajöfnuðinum óbreyttum

Ráðstafanir í viðskiptamálum hafa meiri áhrif á einstökum mörkuðum (rekstrarhagfræði) en í þjóðarbúskapnum í heild (þjóðhagfræði)

Page 28: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ViðskiptastefnaViðskiptastefna

Áhrif innflutningstollaÚtlendingar þurfa að komast yfir krónur

til að kaupa útflutningsvörur af okkur Við þurfum að losa okkur við krónur til

að kaupa gjaldeyri til að greiða fyrir innflutning

Álagning tollaÁlagning tolla dregur úr innflutningi og eykur eftirspurn eftir krónumeykur eftirspurn eftir krónum á gjaldeyrismarkaði, svo að ...

... raungengið hækkar... raungengið hækkar

Page 29: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ViðskiptastefnaViðskiptastefna

Áhrif innflutningstollaRaunvextir haggast ekki, því að

ekkert hefur gerzt á lánsfjármarkaðiHreinn útflutningur breytist ekki

heldur Hrein erlend fjárfesting breytist ekki

heldur, þótt tollurinn dragi úr innflutningi

Page 30: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ViðskiptastefnaViðskiptastefna

Áhrif innflutningstollaRaungengishækkun krónunnar á

gjaldeyrismarkaði ýtir undir innflutning og dregur úr útflutningi

Þessi aukning innflutnings og samdráttur útflutnings vegur upp innflutningssamdráttinn af völdum tollsins

Page 31: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

ViðskiptastefnaViðskiptastefna

Áhrif innflutningstollaViðskiptastefna – tollar og kvótar –

hafa engin áhrif á viðskiptajöfnuðViðskiptahömlur eru eigi að síður

skaðlegarHömlur leiða til hágengis, sem heldur

aftur af útflutningi – og hagvexti!Sbr. t.d. Ísland fram að kreppunni nú

Page 32: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Tilraun 3: Áhrif fjármagnsflótta frá ÍslandiTilraun 3: Áhrif fjármagnsflótta frá Íslandi

r1 r1

D1

D2

E

Eftirspurn

S S2

Framboð

NCO2NCO1

1. Aukning hreins útstreymislánsfjár …

3. … svo að raunvextirhækka.

2. … eykur eftirspurneftir lánsfé ...

4. Aukning hreinsútstreymisfjármagnseykur jafnframtframboð króna …

5. … svo að raungengiðfellur.

r2 r2

E

(a) Lánsfjármarkaður (b) Hreint útstreymi fjármagns

(c) Gjaldeyrismarkaður

Raunvextir Raunvextir

Raungengi

Krónur

Lánsfé Hreint útstreymi fjármagns

Page 33: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Stjórnmálaupplausn og fjármagnsflóttiStjórnmálaupplausn og fjármagnsflótti

Með fjármagnsflótta fjármagnsflótta er átt við mikinn og skyndilegan samdrátt eftirspurnar eftir eignum í heimalandinu

Fjármagnsflótti hefur mest áhrif á landið, þaðan sem fjármagnið flýr, en hann hefur einnig áhrif á önnur lönd

Ef fjárfestar óttast um öryggi fjár síns, getur fjármagnið lagt á flótta

Page 34: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Stjórnmálaupplausn og fjármagnsflóttiStjórnmálaupplausn og fjármagnsflótti

Hvað gerist, ef fjármagnið leggur á flótta? Raunvextir hækkaRaunvextir hækka Raungengið fellurRaungengið fellur

Sbr. t.d. Mexíkó 1994Þegar erlendir fjárfestar byrjuðu að óttast

stjórnmálaupplausn í Mexíkó 1994, seldu þeir hluta af eignum sínum þar og keyptu eignir í öðrum löndum fyrir andvirðið

Hreint útstreymi fjármagns frá Mexíkó jókstSbr. einnig Ísland 2008 -- gjaldeyrishöft

Page 35: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Stjórnmálaupplausn og fjármagnsflóttiStjórnmálaupplausn og fjármagnsflótti

Aukning hreins útstreymis fjármagns hefur tvenns konar áhrif heima fyrirEftirspurn eftir lánsfé eykst, svo að ...... raunvextir hækkaraunvextir hækka Framboð pesóa á gjaldeyrismarkaði

eykst, svo að ...... raungengið lækkarraungengið lækkarGjaldmiðill Mexíkós heitir

pesó

Page 36: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Lítið opið hagkerfiLítið opið hagkerfi

Lítið opið hagkerfi er verðþegi verðþegi á heimsmarkaði Vextir heima fyrir ráðast af vöxtum erlendis Ef vextir eru hærri hér, flæðir fjármagn inn í landið Ef vextir eru lægri hér, fer öll fjárfesting til útlanda NCO ferillinn er láréttur

Lánsfjármarkaður ákvarðar ekki lengur raunvexti, heldur umfang þjóðarsparnaðar og fjárfestingar

Eftir sem áður: S = I + NCO

Page 37: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

Lítið opið hagkerfiLítið opið hagkerfi

Myndirnar verða nú tvær í stað þriggja áður

S - I ferill er upphallandi og sker NCO ferilinn, þar sem S = I + NCO

Getum nú endurtekið m.a. tilraunir með ríkishallarekstur og viðskiptastefnu og fengið sömu niðurstöðu og áður, nema raunvextir eru fastir og taka mið af raunvöxtum erlendis

Page 38: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Raunvextir

Raungengi

Lítið opið hagkerfiLítið opið hagkerfi

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Raunvextir og raungengi Raunvextir og raungengi ráðast af jafnvægi milli ráðast af jafnvægi milli

þjóðarsparnaðar (S) og þjóðarsparnaðar (S) og heildarfjárfestingar heildarfjárfestingar

(I + NCO)(I + NCO)

Page 39: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi: Lítið opið hagkerfi: Áhrif ríkishallarekstrarÁhrif ríkishallarekstrar

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Ríkishallarekstur dregur Ríkishallarekstur dregur úr þjóðarsparnaði, svo úr þjóðarsparnaði, svo

að S – I línan hliðrast til að S – I línan hliðrast til vinstrivinstri

A’

B’

Raunvextir

Raungengi

Page 40: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi: Lítið opið hagkerfi: Áhrif ríkishallarekstrarÁhrif ríkishallarekstrar

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Ríkishallarekstur dregur Ríkishallarekstur dregur úr þjóðarsparnaði, svo úr þjóðarsparnaði, svo

að S – I línan hliðrast til að S – I línan hliðrast til vinstri ... og raungengið vinstri ... og raungengið

hækkarhækkar

A’

B’

Raunvextir

Raungengi

Page 41: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi.Lítið opið hagkerfi.Áhrif innflutningstollaÁhrif innflutningstolla

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Álagning tolla örvar Álagning tolla örvar hreinan útflutning, svo hreinan útflutning, svo að NX línan hliðrast til að NX línan hliðrast til

hægrihægriB’

Raunvextir

Raungengi

Page 42: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi.Lítið opið hagkerfi.Áhrif innflutningstollaÁhrif innflutningstolla

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Álagning tolla örvar Álagning tolla örvar hreinan útflutning, svo að hreinan útflutning, svo að

NX línan hliðrast til NX línan hliðrast til hægri ... og raungengið hægri ... og raungengið

hækkar, en raunvextir hækkar, en raunvextir standa í staðstanda í stað

B’

Raunvextir

Raungengi

Page 43: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi: Lítið opið hagkerfi: Áhrif innstreymis erlends lánsfjárÁhrif innstreymis erlends lánsfjár

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Innstreymi erlends Innstreymi erlends lánsfjár eykur lánsfjár eykur

fjárfestingu, svo að S – I fjárfestingu, svo að S – I línan hliðrast til vinstrilínan hliðrast til vinstri

A’

B’

Raunvextir

Raungengi

Page 44: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi: Lítið opið hagkerfi: Áhrif innstreymis erlends lánsfjárÁhrif innstreymis erlends lánsfjár

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

Innstreymi erlends Innstreymi erlends lánsfjár eykur lánsfjár eykur

fjárfestingu, svo að S – I fjárfestingu, svo að S – I línan hliðrast til vinstri ... línan hliðrast til vinstri ...

og raungengið hækkarog raungengið hækkar

A’

B’

Raunvextir

Raungengi

Page 45: Þjóðhagfræði í opnu hagkerfi:  Samhengi  hlutanna

r*

NX

Lítið opið hagkerfi:Lítið opið hagkerfi:Áhrif vaxtahækkunar erlendisÁhrif vaxtahækkunar erlendis

S - I

E*

S – I = NCO

S – I = NX

A

B

A’

B’

Hækkun raunvaxta í Hækkun raunvaxta í útlöndum hækkar útlöndum hækkar

raunvexti heima fyrir, og raunvexti heima fyrir, og raungengið fellurraungengið fellur

Raunvextir

Raungengi