91
Garður & umhverfi

BM Vallá - Garður & umhverfi

Embed Size (px)

DESCRIPTION

BM Vallá leggur áherslu á að veita faglega og skilvirka þjónustu við fólk og fyrirtæki sem vilja fegra garðinn og umhverfi sitt.

Citation preview

Page 1: BM Vallá - Garður & umhverfi

Garður &umhverfi

Page 2: BM Vallá - Garður & umhverfi

Fornilundur

Page 3: BM Vallá - Garður & umhverfi

Í Fornalundi á svæðinu

hjá BM Vallá við Breiðhöfða

gengur þú inní glæsilegan

hugmyndaheim í garða-

hönnun. Þar geturðu spókað

þig hvenær sem er og fengið

hugmyndir til að fegra

garðinn þinn. Hugmyndirnar

geturðu svo borið undir

söludeild okkar og við

hjálpum þér að útfæra þær.

Um miðbik síðustu aldar

lagði Jón Dungal grunninn

að trjálundi á bænum

Hvammi, sem var í jaðri

höfuðborgarinnar.

Þegar borgin teygði anga

sína að bæjarstæðinu,

höguðu örlögin því þannig

að BM Vallá, sem byggði

upp starfsemi sína á þessum

slóðum, tók við kefli Jóns og

þróaði þennan fallega lund

í sannkallaðan lystigarð.

Page 4: BM Vallá - Garður & umhverfi

2

Allar framleiðsluvörur BM Vallá eru framleiddar í samræmi við hinn alþjóðlega gæðastaðal ISO 9001.

Staðallinn gerir miklar kröfur hvað varðar virka gæðastjórnun, öflugt gæðaeftirlit og öguð vinnubrögð,

bæði við framleiðslu vörunnar og ekki síður þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini.

Tækni- og gæðadeild BM Vallá stýrir rannsóknum, gæðastarfi og þróunarvinnu inan fyrirtækisins.

Rannsóknarstofan er hluti af tækni- og gæðadeild og sér um eftirlit með allri framleiðslu BM Vallá.

Vottað gæðakerfi tryggir fyrsta flokks vöru

Álagsflokkur I

Gangstígar og önnur umferð gangandi vegfarenda.

Allar hellur 5 og 6 cm þykkar.

Allar steinflísar.

Álagsflokkur VI

Götur. Meðalþung og þung umferð.

Hraðahindranir í götum með meðalþunga og þunga umferð.

Óðalsgötusteinn. Sér framleiddir og merktir. Jötunsteinar 8 og 10 cm þykkir.

Álagsflokkur II

Innkeyrslur, bílastæði og hliðstætt álag.

Steinlögð svæði þar sem gera þarf ráð fyrir tilfallandi umferð þungra farartækja, s.s. vörubíla.

Allir steinar 6 cm þykkir.

Álagsflokkar

Álagsflokkur III

Götur og hraðahindranir. Mjög lítil og létt umferð. Mikið þrýstiálag. Álagssvæði s.s. hafnarbakkar og f ugvellir. *

8 cm þykkir steinar.

*Jötunsteinn 10 cm þykkur.

l

Page 5: BM Vallá - Garður & umhverfi

3

Kaflar Bls.

Framleiðsla og þjónusta BM Vallá 4

Landslagsarkitekt 5

Verandir og stígar 6

Innkeyrslur og bílastæði 28

Hleðslur, kantar og þrep 50

Álagssvæði 72

Garðeiningar 80

Útgefandi: BM Vallá ehf. 2011

Ábyrg›armaður: Ásbjörn Ingi Jóhannesson

Hönnun og umbrot: Pipar\TBWALjósmyndir: Grímur Bjarnason, Björn Snorri Rosdahl, Gunnar SvanbergPrófarkalestur: BM ValláLetur: Museo og AkzidenzGrotesk.

Bók flessa má eigi afrita me› neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljó›ritun e›a á annan sambærilegan hátt, a› hluta til e›a í heild, án leyfis útgefanda.

Page 6: BM Vallá - Garður & umhverfi

4

Þjónustan er í FornalundiVið hjá BM•Vallá leggjum áherslu á að veita faglega og skilvirka þjónustu við fólk og fyrirtæki sem vilja

fegra garðinn og umhverf sitt. Starfsfólk söludeildarinnar hefur mikla reynslu og þekkingu til að miðla.

Framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður

i

BM Vallá hefur um langt árabil gegnt forystuhlutverki í framleiðslu fyrir íslenskan byggingarvörumarkað.

Þar er saman komin áratuga þekking og reynsla á framleiðslu og lausnum fyrir íslenska byggingaraðila.

Hjá BM Vallá leggjum við mikla áherslu á fagleg vinnubrögð í hvívetna og þar er valinn maður í hverju rúmi.

Virkt eftirlit er með öllum vinnustöðvum og framleiðsluferlið lýtur stöngustu gæðakröfum.

Markmið okkar er ávallt að bjóða einungis úrvalsvöru sem stenst íslenskar aðstæður – og úrvalsþjónustu

fyrir alla okkar viðskiptavini.

Page 7: BM Vallá - Garður & umhverfi

5

Athugaðu að ráðgjöfin miðast við útfærslu á vörulínu BM•Vallá. Teikningin er eign BM•Vallá þar til efniskaup hafa átt sér stað.*Gott að hafa en þó ekki skilyrði.

Við bjóðum þér ókeypis ráðgjöf landslagsarkitekts, sem útfærir hugmyndir þínar. Til þess að ráðgjöfin

nýtist þér sem best hugaðu þá að eftirfarandi:

1. Kynntu þér vel þessa handbók og mótaðu þér skoðun á því hvaða vörur BM•Vallá koma helst til greina

við húsið þitt.

2. Skoðaðu Fornalund vel og þær útfærslur sem þar er að finna.

3. Bókaðu tíma hjá söludeild í síma 412 5200. Ráðgjöfin er hálf klukkustund og fer fram í lystihúsinu í

hjarta Fornalundar.

4. Það sem þú þarft að hafa með er eftirfarandi:

• Grunnmynd lóðar í kvarða 1:100.

• Útlitsteikningar af húsinu í sama kvarða.*

• Afstöðumynd í kvarða 1/500.*

• Ljósmyndir af húsi og lóð koma sér einnig vel.*

5. Nokkrum dögum síðar færð þú tölvugerða vinnuteikningu, sem nýtist þér við framkvæmdina, með

útfærðum hugmyndum landslagsarkitektsins, efnislista, magntölum og tilboði.

Landslagsarkitekt

Við bendum á vefinn okkar en þar má finna fjölda ljósmynda

af skemmtilegum úrlausnum fyrir garðinn og umhverfið. Við

munum með ánægju prenta út efni af vefnum fyrir þá sem

ekki hafa aðgang að honum.

www.bmvalla.is

Page 8: BM Vallá - Garður & umhverfi

6

8

10

1 2

1 4

16

18

20

22

Terra

Modena

Veranda

Arena

Hellur

Antik hringur

Stiklur og flekar

Vínarsteinn

Page 9: BM Vallá - Garður & umhverfi

7 Verandir

og stígar

Page 10: BM Vallá - Garður & umhverfi

8

Terra er nýtt og fallegt verandar-efni úr slípuðum hellum sem fæst í hvítu, gráu og svörtu. Terra er

hagkvæm og endingar-góð lausn á veröndina, laus við umstang og viðhald sem fylgir öðrum pallaefnum.

Ekki eyða sumarfríinu í viðhald á pallinum.

www.bmvalla.is/terra

Terra

Vnr.: 29-640 Terra Mál: 40x40x6 cm 6,25 stk í m² Þyngd: 22 kg Álagsfl.: Staðallitur: Grátt, svart og hvítt.

Page 11: BM Vallá - Garður & umhverfi

9

Terra

Page 12: BM Vallá - Garður & umhverfi

10

Modena hellurnar eru kunnugleg sjón um allt land, enda þrautreynt og hagkvæmt efni á verandir,

sólpalla, stíga og gangstéttar. Hellurnar eru 6 cm þykkar og fást í fjölmörgum mismunandi stærðum

og með fjarlægðarrákum sem auðvelda lögn og auka stöðugleika lagnarinnar. Hellurnar eru hluti af

heildarlausn BM•Vallá og er því hægt að velja úr fjölbreyttu úrvali jafn þykkra steina í öðrum litum, til að

brjóta upp form og fleti lagnarinnar.

Staðallitir eru grár, jar›brúnn og svartur. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./bretti: Álagsfl.:

25-610 Modena 10x10x6 100,00 stk. 1,5 kg 800 stk.

25-610HV Modena 10x10x6 100,00 stk. 1,5 kg 800 stk.

25-620 Modena 20x10x6 50,00 stk. 2,9 kg 400 stk.

25-626 Modena 15x15x6 44,44 stk. 3,4 kg 360 stk.

25-627 Modena 15x30x6 22,22 stk. 6,8 kg 180 stk.

25-628 Modena 30x10x6 33,33 stk. 4,5 kg 240 stk.

25-628HV Modena 30x10x6 33,33 stk. 4,5 kg 240 stk.

25-630 Modena 30x30x6 11,11 stk. 13,0 kg 96 stk.

25-630HV Modena 30x30x6 11,11 stk. 13,0 kg 96 stk.

Mo

den

a

www.bmvalla.is/modena

Page 13: BM Vallá - Garður & umhverfi

11

Modena

Page 14: BM Vallá - Garður & umhverfi

12

Vera

nd

a

Vnr.: 24-760 Veranda Mál: 60x40x7 cm 4,17 stk í m² Þyngd: 41 kg 32 stk. á bretti Álagsfl.: Staðallitur: Grár og skógarbrúnn.

Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

www.bmvalla.is/veranda

Veranda tvinnar saman stílhreinar útlínur og fjölbreytta litamöguleika. Stærð og lögun hellunnar

hentar vel fyrir stærri f eti á borð við verandir og torg. Nýttu þér fjölbreytta litasamsetningu veranda þar

sem hver hella er tilbrigði við sama stef, eða láttu einfaldleikann ráða með gráu og stílhreinu yf rborði.i

l

Page 15: BM Vallá - Garður & umhverfi

13

Veranda

Page 16: BM Vallá - Garður & umhverfi

14

Aren

a

Arena hentar sérstaklega vel á verandir og palla. Hellurnar eru með áferð sem setur skemmtilegan

svip á lögnina.

Arena-hellur eru svartar að lit og koma í einni stærð.

www.bmvalla.is/arena

Vnr.: 24-751 Terra Mál: 50x50x6 cm 4 stk í m² Þyngd: 36 kg. Álagsfl.: Staðallitur: Svartur.

Page 17: BM Vallá - Garður & umhverfi

Arena

Page 18: BM Vallá - Garður & umhverfi

16

Hellu

r

Hellur eru framleiddar 6 cm flykkar me› fjarlæg›arrákum sem auka stö›ugleika lagnarinnar.

Tilvali› er a› brjóta upp hef›bundnar hellulagnir me› steinum í ö›rum lit. BM•Vallá hefur á bo›stólum

fjölbreytta flóru 6 cm flykkra steina sem geta broti› upp stórar hellulagnir me› skemmtilegum hætti.

Hellur BM•Vallá fást í flremur mismunandi stær›um, 40x40, 20x40 og 20x20 cm.

Staðallitur er grár. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./bretti: Álagsfl.:

24-640 Hellur 40x40x6 6,25 stk. 22,8 kg 52 stk.

24-645 Hellur 20x40x6 12,50 stk. 11,4 kg 104 stk.

25-625 Hellur 20x20x6 25,00 stk. 6,0 kg 192 stk.

www.bmvalla.is/hellur

Page 19: BM Vallá - Garður & umhverfi

17

Hellur

Page 20: BM Vallá - Garður & umhverfi

18

Antik hringur er tilvalinn til að skapa miðpunkt í garðinum. Hringinn er hægt að nota stakan eða

sem hluta af antik steinflísalögn en arkitektar nota oft hringlagnir til að milda heildaryfirbragð hellulagðra

svæða í garðinum. Hægt er að mynda misstóra hringi eftir því hversu margar raðir eru notaðar. Þvermál

hrings með þremur röðum er 270 cm. Það bjóðast margar skemmtilegar útfærslur á miðju hringsins.

Staðallitur er patína.

An

tik hrin

gu

r

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Fjöldi/hring: Þyngd/stk.: Álagsfl.:

29-172 Antik steinflísahringur röð 2 46x45x4 12 stk. 14,0 kg

29-173 Antik steinflísahringur röð 3 51x45x4 16 stk. 19,0 kg

www.bmvalla.is/antikhringur

Vnr.: 29-175 Antik stikla

Mál: Ø = 45 Þyngd: 15,0 kg Álagsfl.: I

Vnr.: 29-180 Skífukragi Þyngd: 11,0 kg

4 stk. í hring. Álagsfl.: Litur: Svartur

Vnr.: 29-176 Grísk stikla

Mál: Ø = 60 Þyngd: 22,8 kg

Álagsfl.: Litur: Svartur

Vnr.: 29-181 Antikkragi 6 kg 6 stk. í hring.

Page 21: BM Vallá - Garður & umhverfi

19

Antik hringur

Page 22: BM Vallá - Garður & umhverfi

20

Stiklur o

g fleka

r

Slétt stiklaVnr.: 37-045 Ø = 50, þykkt 7 cm 32,0 kg

Japönsk stiklaVnr.: 29-190 5 stærðir, þykkt 4 cm 14,0 kg

Fleki Vnr.: 37-051 Mál: 100x50x8 cm 96,0 kg

Vnr.: 37-052 Mál: 100x100x8 cm 192,0 kg

Vnr.: 37-055 Mál: 30x120x8 cm 70,0 kg

Stiklur og f ekar bjóða upp á einfalda og snyrtilega lausn á göngustígum í garðinum. Fleki

er nýjung í vöruframboði BM•Vallá og hentar sérstaklega vel þar sem sóst er eftir stílhreinu og einföldu

formi. Stiklur fást í þremur útfærslum. Japönsk stikla sem líkir eftir formi náttúrulegra steinhellna, slétt

stikla sem er slétt og hringlaga og loks grísk stikla sem hentar t.d. sérlega vel sem miðja í hringlögnum.

Nýttu þér stiklur og f eka til að lífga upp á gönguleiðir í garðinum.

l

l

www.bmvalla.is/stiklurogflekar

Page 23: BM Vallá - Garður & umhverfi

21

Stiklur og flekar

Page 24: BM Vallá - Garður & umhverfi

22

Vínarsteinn er vinsæll hjá þeim sem vilja ná fram náttúrulegum áhrifum, t.d. í görðum og á göngu-

stígum. Hann er gjarnan valinn af arkitektum til að skapa líflegt mótvægi við nútímalega og stílhreina

byggingarlist. Lögn úr vínarsteini er nær viðhaldsfrí, því markmiðið er að mosi og smágróður festi rætur í

óreglulegri fúgunni milli steinanna og gefi lögninni hlýlegt yfirbragð. Lag steinsins og fjölbreyttar stærðir

bjóða bæði upp á óreglulega og reglulega lögn, t.d. hringform. Vínarsteinn er ávalur, með náttúrulegu

yfirborði og er afhentur í stórsekkjum þar sem öllum stærðum er blandað saman í réttum hlutföllum.

Vínarsteinn XL er stærri en venjulegur vínarsteinn og hentar því vel fyrir stærri lagnir.

Vín

arstein

n

www.bmvalla.is/vinarsteinn

Vnr.: 26-170 Vínarsteinn Þykkt: 6 cm Þyngd/m2: 135 kg m2/poka: 9 m2 Álagsfl.: Litir: Grár, jarðbrúnn, svartur, skógarbrúnn og

múrsteinsrau›ur.

Vnr.: 26-175 Vínarsteinn XL Þykkt: 6 cm Þyngd/m2: 135 kg m2/poka: 8 m2 Álagsfl.: Litir: Grár, jarðbrúnn, svartur, skógarbrúnn og

múrsteinsrau›ur.

Page 25: BM Vallá - Garður & umhverfi

23

Vínarsteinn

Page 26: BM Vallá - Garður & umhverfi

26

Modena 28

Torgsteinn 30

Óðalssteinn 32

Miðaldasteinn 34

Herragarðssteinn 36

Fornsteinn A 38

Fornsteinn B 40

Borgarsteinn 42

Oxfordsteinn 44

Rómarsteinn 46

Grassteinn 48

Page 27: BM Vallá - Garður & umhverfi

Innkeyrslur og bílastæði

Page 28: BM Vallá - Garður & umhverfi

28

Modena er einn allra vinsælasti steinninn í vörulínu BM•Vallá. Hann verður gjarnan fyrir valinu

þegar sóst er eftir stílhreinum áhrifum sem falla vel að nútímalegum byggingarstíl. Modena er formfastur

í lögun og leggst afar þétt. Modena fæst í fimm litum og með því að blanda þeim saman er hægt að búa

til einföld og sígild mynstur í innkeyrslum, á torgum eða veröndum.

Í modenakerfinu eru sex stærðir af steinum.

Staðallitir eru grár, jar›brúnn og svartur. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

www.bmvalla.is/modena

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./bretti: Álagsfl.:

25-610 Modena 10x10x6 100,00 stk. 1,5 kg 800 stk.

25-610HV Modena 10x10x6 100,00 stk. 1,5 kg 800 stk.

25-620 Modena 20x10x6 50,00 stk. 2,9 kg 400 stk.

25-626 Modena 15x15x6 44,44 stk. 3,4 kg 360 stk.

25-627 Modena 15x30x6 22,22 stk. 6,8 kg 180 stk.

25-628 Modena 30x10x6 33,33 stk. 4,5 kg 240 stk.

25-628HV Modena 30x10x6 33,33 stk. 4,5 kg 240 stk.

25-630 Modena 30x30x6 11,11 stk. 13,0 kg 96 stk.

25-630HV Modena 30x30x6 11,11 stk. 13,0 kg 96 stk.

Mo

den

a

Page 29: BM Vallá - Garður & umhverfi

29

Modena

Page 30: BM Vallá - Garður & umhverfi

30

To

rgstein

n

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Álagsfl.:

26-124 Torgsteinn 22x14x6 4 stk. 36 kg

26-124 Torgsteinn 16,5x14x6 4 stk. 36 kg

26-124 Torgsteinn 11x14x6 4 stk. 36 kg

www.bmvalla.is/torgsteinn

Torgsteinn er fallegur steinn sem má nota jafnt í bílastæði og í garðinn. Steinninn er með fallegri

steinflöguáferð sem gefur mjög skemmtilegt útlit.

Torgsteinn kemur í svörtum og gráum og blönduðum stærðum sem bjóða upp á áhugaverða möguleika

í lögninni.

Page 31: BM Vallá - Garður & umhverfi

31

Torgsteinn

Page 32: BM Vallá - Garður & umhverfi

32

Óðalssteinn fær sérstaka meðhöndlun til að ná fram gömlu sígildu yfirbragði. Óðalssteinn er

eftirsóttur þar sem endurskapa á andrúmsloft liðinna tíma. Þess vegna hafa arkitektar og hönnuðir oft

valið óðalsstein við endurgerð sögulega mikilvægra svæða á borð við umhverfi Þingvallakirkju. Óðalssteinn

er einnig fáanlegur stálkúlublásinn. Sú meðhöndlun gefur steininum veðrað útlit með skarpari línum en

sú hefðbundna.

Óðalssteinakerfið samanstendur af þremur stærðum 6 og 8 cm þykkra steina.

Einnig er í bo›i ó›alstorgsteinn sem framleiddur er í flremur stökum stær›um sem hægt er a› nota allar

saman e›a hverja fyrir sig.

Litir: Grár, svartur, jarðbrúnn, múrsteinsrau›ur og skógarbrúnn.

www.bmvalla.is/odalssteinn

Vnr.: 26-110 Óðalssteinn Þykkt: 6 cm Þyngd/m²: 135 kg 9,0 m2 í poka. Álagsfl.:

Vnr.: 26-120 Óðalssteinn Þykkt: 8 cm Þyngd/m²: 185 kg 6,4 m2 í poka. Álagsfl.:

Óð

alsstein

n

Page 33: BM Vallá - Garður & umhverfi

33

Óðalssteinn

Page 34: BM Vallá - Garður & umhverfi

34

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Þyngd/m²: m²/poka: Álagsfl.:

26-160 Miðaldasteinn 6 cm 135 kg 8,8 m2

www.bmvalla.is/midaldasteinn

Miðaldasteinn býður upp á spennandi möguleika því lögnin getur bæði verið formföst og

handahófskennd, allt eftir því hvaða áhrifum á a› ná fram. Þótt miðaldasteinn hafi gamalt yfirbragð er

hann sérstaklega sveigjanlegur valkostur því hægt er að mynda mjóa og breiða fúgu, eftir því hvernig

steininum er snúið.

Miðaldasteinakerfið byggist upp á þremur stærðum af steinum í 6 cm þykkt.

Litir: Grár, svartur, jarðbrúnn og skógarbrúnn.

Mið

aldastein

n

Page 35: BM Vallá - Garður & umhverfi

35

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Þyngd/m²: m²/poka: Álagsfl.:

26-160 Miðaldasteinn 6 cm 135 kg 8,8 m2

Miðaldasteinn

Page 36: BM Vallá - Garður & umhverfi

36

www.bmvalla.is/herragardssteinn

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./poka: Álagsfl.:

26-143 Herragarðssteinn 30x10x6 33,3 stk. 4,5 kg 240 stk.

26-142 Herragarðssteinn 15x15x6 44,4 stk. 3,4 kg 324 stk.

26-140 Herragarðssteinn 20x10x6 50,0 stk. 2,9 kg 400 stk.

26-141 Herragarðssteinn 10x10x6 100,0 stk. 1,5 kg 800 stk.

Herragarðssteinn er klassískur steinn í mismunandi stærðum sem gefur mikla möguleika

á því að skapa ýmis sígild mynstur, t.d. fiskibeinamynstur sem kemur vel út í innkeyrslum og bílastæðum.

Einnig má blanda saman litum til að gefa umhverfinu virðuleika með mjög hlýlegum blæ.

Herragarðssteinn er 6 cm þykkur og er framleiddur í fjórum stökum stærðum.

Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn. Múrsteinsrau›an og skógarbrúnan er hægt a› sérpanta.

Herra

ga

rðsstein

n

Page 37: BM Vallá - Garður & umhverfi

37

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./poka: Álagsfl.:

26-143 Herragarðssteinn 30x10x6 33,3 stk. 4,5 kg 240 stk.

26-142 Herragarðssteinn 15x15x6 44,4 stk. 3,4 kg 324 stk.

26-140 Herragarðssteinn 20x10x6 50,0 stk. 2,9 kg 400 stk.

26-141 Herragarðssteinn 10x10x6 100,0 stk. 1,5 kg 800 stk.

Herragarðssteinn

Page 38: BM Vallá - Garður & umhverfi

38

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-032 Fornsteinn A 6 cm 135 kg 8,4 m2

26-030 Fornsteinn A 8 cm 185 kg 6,3 m2

26-030HV Fornsteinn A 8 cm 185 kg 6,3 m2

26-028 Fornsteinn A − slitsterkur 8 cm 185 kg 6,3 m2

www.bmvalla.is/fornsteinnA

Fornsteinn A rekur ættir sínar til miðaldastræta Evrópu. Fornsteinn er einn vinsælasti steinninn

í vörulínu BM•Vallá og er að finna á mörgum rótgrónum stöðum, t.d. í Grjótaþorpinu í Reykjavík.

Fornsteinn A er mjög hagkvæmur í notkun auk þess sem kerfið býður upp á nær endalausa möguleika á

fallegum mynstrum með breiðri fúgu þar sem mosi getur komið sér fyrir og gefið umhverfinu náttúrulegan

svip. Fornsteinsfleygur er sérstakur steinn sem gefur möguleika á því að búa til ýmis mynstur í

fornsteinakerfinu. Hægt er að nota fleyginn bæði með fornsteini A og B og skapa formhrein hringmynstur,

blævængsmynstur eða sex- og átthyrninga í lögninni.

Fornsteinakerfið samanstendur af fimm stærðum af steinum sem fást bæði í 6 og 8 cm þykkt.

Staðallitir eru grár, jar›brúnn og svartur.

Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Forn

steinn

A

10,3x11/4,3 cm

10,9x10,9 13,9x10,9

16,4x10,9 18,9x10,9 21,9x10,9 cm

Page 39: BM Vallá - Garður & umhverfi

39

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-032 Fornsteinn A 6 cm 135 kg 8,4 m2

26-030 Fornsteinn A 8 cm 185 kg 6,3 m2

26-030HV Fornsteinn A 8 cm 185 kg 6,3 m2

26-028 Fornsteinn A − slitsterkur 8 cm 185 kg 6,3 m2

Fornsteinn A

Page 40: BM Vallá - Garður & umhverfi

40

Fornsteinn B er bygg›ur á

sömu lögmálum og fornsteinn A nema

hvað hann leggst mun þéttar saman

og myndar mjóa fúgu. Hann hentar

því mjög vel á stöðum þar sem sóst

er eftir stílhreinu umhverfi. Kerfið

býður upp á fjölbreytt mynstur sem

gefa innkeyrslum og veröndum mikinn

léttleika.

Með fornsteinsfleyg opnast svo enn

fleiri möguleikar í mynstri, s.s. hring-

og blævængsmynstur eða sex- og

átthyrningar svo nokkur dæmi séu

tekin.

Fornsteinakerfið samanstendur af

fimm stærðum sem fást bæði í 6 og

8 cm þykkt.

Staðallitir eru grár, jar›brúnn og

svartur. Möguleiki er á öðrum litum í

sérpöntun.

www.bmvalla.is/fornsteinnB

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Stk./m²: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-033 Fornsteinn B 6 cm — 135 kg 8,4 m2

26-031 Fornsteinn B 8 cm — 185 kg 6,3 m2

26-031HV Fornsteinn B 8 cm — 185 kg 6,3 m2

26-029 Fornsteinn B − slitsterkur 8 cm — 185 kg 6,3 m2

26-036 Fornsteinsfleygur 6 cm 122 stk. 1,2 kg

26-035 Fornsteinsfleygur 8 cm 122 stk. 1,5 kg

26-035HV Fornsteinsfleygur 8 cm 122 stk. 1,5 kg

Forn

steinn

B

10,3x11/4,3 cm

10,9x10,9 13,9x10,9

16,4x10,9 18,9x10,9 21,9x10,9 cm

Page 41: BM Vallá - Garður & umhverfi

41

Fornsteinn B

Page 42: BM Vallá - Garður & umhverfi

42

24x16, 16x16 og 12x16 cm

Borgarsteinn er með svipsterka flöguáferð og nýtur mikilla vinsælda hjá þeim sem vilja

steinlögn með líflegu yfirbragði. Auðvelt er að ná fram skemmtilegum blæbrigðum í lögninni auk þess sem

skrúðgarðameistarar og aðrir fagmenn hafa orð á því að borgarsteinn sé sérstaklega auðveldur í notkun.

Borgarsteinakerfið samanstendur af þremur stærðum af steinum.

Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn.

Múrsteinsrau›an og skógarbrúnan er hægt a› sérpanta.

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Stk./m²: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-010 Borgarsteinn 6 cm — 135 kg 9 m2

www.bmvalla.is/borgarsteinn

Bo

rga

rsteinn

Page 43: BM Vallá - Garður & umhverfi

43

Borgarsteinn

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Stk./m²: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-010 Borgarsteinn 6 cm — 135 kg 9 m2

Page 44: BM Vallá - Garður & umhverfi

44

Oxfordsteinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja skapa virðulega innkeyrslu með látlausri flöguáferð.

Hann hefur verið notaður með góðum árangri bæði í nýjum og grónum hverfum enda býður kerfið upp á

að steinninn sé lagður í regluleg og óregluleg mynstur, allt eftir því hvaða áhrifum stefnt er að.

Oxfordsteinakerfið er byggt á þremur stærðum af steinum með flöguáferð.

Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn.

Múrsteinsrau›an og skógarbrúnan er hægt a› sérpanta.

www.bmvalla.is/oxfordsteinn

30x18, 18x18 og 12x18 cm

Vnr.: 26-060 Oxfordsteinn Þykkt: 6 cm Þyngd/m2: 135 kg 8,8m2 á bretti. Álagsfl.:

Oxfo

rdstein

n

Page 45: BM Vallá - Garður & umhverfi

45

Oxfordsteinn

Page 46: BM Vallá - Garður & umhverfi

46

Rómarsteinn býður upp á

ákaflega stílhreina lögn því steinninn

er einfaldur í laginu og með mjög slétt

yfirborð. Einnig er hægt að búa til einföld

mynstur með litanotkun til að ná fram enn

léttara yfirbragði.

Rómarsteinn hentar því vel þar sem sóst

er eftir þéttu og stílhreinu yfirborði.

Rómarsteinakerfið samanstendur af

sléttum steinum í þremur stærðum.

Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn.

Múrsteinsrau›an og skógarbrúnan er

hægt a› sérpanta.

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Stk./m²: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-100 Rómarsteinn 6 cm — 135 kg 9 m2

www.bmvalla.is/romarsteinn

24x16, 16x16 og 12x16 cm

ma

rsteinn

Page 47: BM Vallá - Garður & umhverfi

47

Vnr.: Heiti: Þykkt í cm: Stk./m²: Þyngd/m2: m2/bretti: Álagsfl.:

26-100 Rómarsteinn 6 cm — 135 kg 9 m2

Rómarsteinn

Page 48: BM Vallá - Garður & umhverfi

48

Grassteinn setur skemmtilegan

svip á umhverfið og brúar bilið milli grænna

og steinlagðra svæða.

Hann er tilvalinn í:

• Gestabílastæði eða innkeyrslur þar

sem bílar standa ekki lengi í senn.

• Lítið notaðar aðkomuleiðir.

• Fáfarna göngustíga eða jaðra á

stígum og bílastæðum.

• Bílastæði við sumarbústaði.

• Umferðareyjar eða aðra staði þar

sem búast má við að farartæki aki

upp á gras.

www.bmvalla.is/grassteinn

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./bretti: Álagsfl.: Litir:

26-040 Grassteinn 40x40x8 6,25 stk. 18,8 kg 48 stk. Grár

Gra

ssteinn

Page 49: BM Vallá - Garður & umhverfi

49

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./bretti: Álagsfl.: Litir:

26-040 Grassteinn 40x40x8 6,25 stk. 18,8 kg 48 stk. Grár

Grassteinn

Page 50: BM Vallá - Garður & umhverfi

50

Óðalströppusteinn 48

Óðalshleðslusteinn 50

Kastalasteinn 52

Virkissteinn 54

Fornhleðslusteinn 56

Stoðveggir 58

Óðalskantsteinn 62

Kantsteinar 64

Kantsteinakerfi 66

Þrep 68

Hleðslur, kantar og þrep

Page 51: BM Vallá - Garður & umhverfi

Hleðslur, kantar og þrep

Page 52: BM Vallá - Garður & umhverfi

52

Óðalströppusteinn er stærsti steinninn í óðalsfjölskyldunni. Hann er meðhöndlaður til að

gefa þrepum og hleðslum úr ýmsum gerðum steina voldugan og virðulegan svip. Hann er jafnframt til

sléttur.

www.bmvalla.is/odalstoppusteinn

Vnr.: 26-133 Óðalströppusteinn Mál: 40x24x17 cm Þyngd/stk.: 38 kg Stk./poka: 30 - 35 stk. Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Óð

alströ

pp

ustein

n

Page 53: BM Vallá - Garður & umhverfi

53

Óðalströppusteinn

Page 54: BM Vallá - Garður & umhverfi

54

Vnr.: 26-137 Súluhattur Mál: 67x67x15 cm Þyngd/stk.: 42,0 kg Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Vnr.: 26-138 Súluhattur Mál: 47x47x15 cm Þyngd/stk.: 30,0 kg Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Vnr.: 21-855 Samsetningarkubbur 100 stk. í poka.

Vnr.: 26-135 Óðalshleðslusteinn Mál: 24x18x16 cm Stk./m²: 26 stk Þyngd/stk.: 15,0 kg Stk./poka: 80 stk.

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur. Skógarbrúnn er fáanlegur í sérpöntun.

Vnr.: 26-136 Óðalshattur Mál: 24,4x23x9 cm Stk./m²: 4,1m. Þyngd/stk.: 8,5 kg. Stk./poka: 100 stk.

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur. Skógarbrúnn er fáanlegur í sérpöntun.

www.bmvalla.is/odalshledslusteinn

Óðalshleðslusteinn

myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt

er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi,

upphækkuð blómabeð eða stoðveggi. Steininn er hægt að nota í bogadregnar eða beinar hleðslur með

hornum eða innfellingum. Hönnun óðalshleðslusteinsins er þannig að yfirleitt þarf ekki að múra eða

styrkja hleðsluna. Sérstakir samsetningarkubbar læsa hleðslunni sem er auðveld og fljótleg. Ofan á kemur

svo óðalshattur eða miðaldasteinn.

Óð

alsh

le›slustein

n

Page 55: BM Vallá - Garður & umhverfi

55

Óðalshleðslusteinn

Page 56: BM Vallá - Garður & umhverfi

56

Kastalasteinn

er nýr og áfer›arfallegur hleðslusteinn

sem býður upp á mikla fjölbreytni. Þrjár

mismunandi stærðir eru notaðar til að stalla

hleðsluna, bæði lárétt og lóðrétt. Sérstakur

endasteinn lokar hornum. Brotið yfirborð

gefur hleðslunni virðuleika. Brotáfer›

bá›um megin steinsins gefur möguleika á

frístandandi hle›slum.

Kastalafleygur gefur kost á þéttum

boga-hleðslum.

Sérstakir samsetningarkubbar auðvelda

upp- setningu og nákvæmni við hana.

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

www.bmvalla.is/kastalasteinn

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Þyngd/stk.: Stk./m²:

26-190 Kastalasteinn 24x30x16 25 kg 26 stk.

26-191 Kastalasteinn ²/³ 16x30x16 16,5 kg 39 stk.

26-192 Kastalasteinn ¹/³ 8x30x16 8,3 kg 78 stk.

26-193 Kastalafleygur 24/14x30x16 21 kg 26 stk.

26-194 Kastalahorn 24/16,6x32x14,5 17 kg

26-195 Kastalahattur 24x36x8 25 kg 4 stk./lm

21-855 Samsetningarkubbur 100 stk. í poka.

Ka

stala

steinn

Page 57: BM Vallá - Garður & umhverfi

57

Kastalasteinn Vnr.: Heiti: Mál í cm: Þyngd/stk.: Stk./m²:

26-190 Kastalasteinn 24x30x16 25 kg 26 stk.

26-191 Kastalasteinn ²/³ 16x30x16 16,5 kg 39 stk.

26-192 Kastalasteinn ¹/³ 8x30x16 8,3 kg 78 stk.

26-193 Kastalafleygur 24/14x30x16 21 kg 26 stk.

26-194 Kastalahorn 24/16,6x32x14,5 17 kg

26-195 Kastalahattur 24x36x8 25 kg 4 stk./lm

21-855 Samsetningarkubbur 100 stk. í poka.

Page 58: BM Vallá - Garður & umhverfi

58

www.bmvalla.is/virkissteinn

Virkissteinn er tilkomumikill steinn í hleðslur af öllum stærðum og gerðum.

Hann er oft notaður þar sem álag er mikið því hann læsist tryggilega saman og þolir mikinn jarðvegsþrýsting.

Sérstök hönnun hans býður einnig upp á að hleðslan sé opnuð til að útfæra plöntufláa á auðveldan hátt.

Virkissteinn er framleiddur í hlýlegum brúntónalit sem fer vel með gróðri.

Vnr.: 27-050 Virkissteinn Mál: 37,5x25x14 cm 28,5 stk. í m² Þyngd 30 kg Stk./bretti: 36 stk.

Virkisstein

n

Page 59: BM Vallá - Garður & umhverfi

59

Virkissteinn

Page 60: BM Vallá - Garður & umhverfi

60

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Þyngd/stk.: Ljós:

33-145 Fornhleðslusteinn 45x25x30 45 kg •

33-115 Fornhleðslusteinn 15x25x30 27 kg —

33-130 Fornhleðslusteinn 30x25x30 54 kg —

33-150 Fornhleðslubogi innri radíus 2m/útradíus 2,3m 30 kg •

33-215 Fornhleðsluhorn 45° / 90° 40 kg —

33-195 Fornhleðsluendi 45x25x30 40 kg —

33-205 Fornhattur 45x35x10 35 kg —

33-206 Bogahattur 45x36x8 (3,5) 25 kg —

33-209 Fornhatthorn 90° vinstri/hægri 32 kg —

33-210 Grásteinshattur 45x30x25 55 kg —

33-218 Grásteinshatthorn 90° /45° hægri / 45° vinstri 60 kg —

www.bmvalla.is/fornhledslusteinn

Fornhleðslusteinn

er vinsæll hleðslusteinn. Hann endurspeglar

íslenska hefð og byggingarsögu á eftir-

tektarverðan hátt. Yfirborð hans er afsteypa

af náttúrulegum grásteini sem notaður

var í margar glæsilegar hleðslur frá lokum

19. aldar, t.d. Alþingishúsið. Yfirborðið er

mismunandi frá einum steini til annars.

Fornhleðslusteinn er auðveldur í notkun og

býður upp á fjölmarga möguleika. Hægt er

að velja úr fjölda stærða og sérstakra steina

til að búa til horn og boga, auk hatta til að

loka hleðslunni. Fornhle›slusteinn er með

grásteinsáferð beggja vegna fyrir frístandandi

veggi.

Staðallitur er grár. Möguleiki er á öðrum litum

í sérpöntun.

Forn

hleð

slustein

n

Page 61: BM Vallá - Garður & umhverfi

61

Fornhleðslusteinn

Page 62: BM Vallá - Garður & umhverfi

62

www.bmvalla.is/stodveggir

10 cm

30 cm

60

cm

50 cm

10 cm

60

cm

50 cm 30 cm

10 cm

Stoðveggir eru stílhrein lausn

á fjölbreyttum verkefnum.

Veggirnir eru til í flremur hæðum sem

nota má til að leysa hæðarmismun.

Einnig er hægt að fá bæði horn og

boga sem til dæmis má nota til að

útbúa blómaker á smekklegan hátt.

Staðallitur er grár. Möguleiki er a›

sérpanta a›ra liti og ísteypt ljós.

Stoð

vegg

ir

50 cm11 cm

120 cm

60 cm11 cm

90 c

m

50 cm 45 cm

10 cm

90 c

m

50 cm45 cm

10 cm

45 c

m

90 cm

11 cm

60 cm

120 cm

11 cm

50 cm60 cm

11 cm

120

cm

11 cm

10 cm

30 cm

60 cm

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Þyngd/stk.:

31-121 Stoðveggur með áferð 80x120 390 kg

31-120 Stoðveggur 120x50x11 222 kg

31-129 Stoðveggur 120 cm - 90° úthorn 295 kg

31-129i Stoðveggur 120 cm - 90° útbogi 295 kg

31-090 Stoðveggur 90x50x10 156 kg

31-099 Stoðveggur 90 cm - 90° úthorn 217 kg

31-099i Stoðveggur 90 cm - 90° útbogi 217 kg

31-060 Stoðveggur 60x50x10 105 kg

31-069 Stoðveggur 60 cm - 90° úthorn 145 kg

31-069i Stoðveggur 60 cm - 90° útbogi 145 kg

Page 63: BM Vallá - Garður & umhverfi

63

Stoðveggir

Page 64: BM Vallá - Garður & umhverfi

64

Óðalskantsteinn setur

glæsilegan lokapunkt á margs konar

steinlagnir úr óðalssteini. Hann má nota

til að afmarka blómabeð eða útbúa

tröppur af ýmsum stærðum og gerðum.

Óðalskantsteinninn fer einnig vel með

miðaldasteini, vínarsteini eða fornsteini

svo einhver dæmi séu nefnd.

Óðalskantstein er hægt að nota til að

útbúa lág blómabeð og lága veggi þar

sem ekki er mikill jarðvegsþrýstingur.

www.bmvalla.is/odalskantsteinn

Vnr.: 26-130 Óðalskantsteinn Mál: 24x13x16 cm Stk./lm: 4,1 Þyngd/stk.: 12 kg Stk./poka: 100 stk. Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Óð

alska

ntstein

n

Page 65: BM Vallá - Garður & umhverfi

65

Óðalskantsteinn

Page 66: BM Vallá - Garður & umhverfi

66

www.bmvalla.is/thrikantsteinn

Kantsteinar eru fjölhæfir

steinar sem mögulegt er að leggja á

marga mismunandi vegu til að útfæra

fallega kanta.

Útfærsla A

Útfærsla A antik

Útfærsla B

Útfærsla B antik

Útfærsla C

Útfærsla C antik

Niðurfall fyrir óðalsrennustein Vnr.: 21-151. Mál: 20x29 cm

** Hæsti punktur *** Fyrir 100 og 150 mm plaströr eða 4" og 6" steinrör **** Hæsti punktur 8 cm og dýpt á skál 1,2 cm

Þríkantsteinar

Umferðarkantsteinn Vnr.: 25-803. Mál: 20x20x6(8**) cm

5 stk. í lm Þyngd 7 kg 160 stk. á bretti Álagsfl. lll

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Umferðartálmi Vnr.: 25-802. Mál: 20x20x6(8**) cm

5 stk. í lm Þyngd 7 kg 160 stk. á bretti Álagsfl. lll

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Óðalsrennusteinn** Vnr.: 26-139. Mál: 20x20x8 cm

5 stk. í lm Þyngd 7 kg 160 stk. á bretti Álagsfl. ll

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Rennusteinn**** Vnr.: 25-801. Mál: 20x20x8 cm

5 stk. í lm Þyngd 7 kg 160 stk. á bretti Álagsfl. ll

Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Þríkantsteinar Vnr.: 25-835. Mál:16x20x16 cm 5 stk. í lm Þyngd 12 kg

150 stk. á bretti. Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Þríkantsteinar antik Vnr.: 25-836. Mál:16x20x16 cm 5 stk. í lm Þyngd 12 kg

100 stk. í poka. Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.

Niðurfall fyrir rennustein

Vnr.: 21-100. Mál: 20x29 cm

Ka

ntstein

ar

Page 67: BM Vallá - Garður & umhverfi

67

Kantsteinar

Page 68: BM Vallá - Garður & umhverfi

68

Kantsteinakerfi BM•Vallá

er vinsæl og fjölhæf lausn vegna

fjölbreyttra séreininga í kerfinu.

Kantsteinakerfi BM•Vallá fæst í

tveimur útfærslum: Borgarkantsteinn

og garðakantsteinn. Kerfið býður

upp á mikla möguleika með inn- og

úthornum og bogadregnum steinum.

Borgarkantsteinn er 12 cm þykkur

og hentar vel til afmörkunar á

steinlögnum, gangstígum og götum.

Garðakantsteinn er 9 cm þykkur og

er tilvalinn til afmörkunar á smærri

svæðum svo sem blómabeðum og

göngustígum.

Staðallitur er grár. Möguleiki er á

öðrum litum í sérpöntun.

50 cm

25

cm

9 cm

25

cm

9 cm

25 cm

www.bmvalla.is/kantsteinakerfi

32-050 Garðakantsteinn 50x9x25 27 kg 30 stk.

32-059 Garðakantsteinn 90° úthorn 22 kg _

32-059i Garðakantsteinn 90° innbogi 32 kg _

32-050HV Garðakantsteinn 50x9x25 27 kg 30 stk.

32-059HV Garðakantsteinn 90° úthorn 22 kg _

32-059iHV Garðakantsteinn 90° innbogi 32 kg _

Vnr.: Heiti: Mál: Þyngd/stk.: Stk./bretti:

32-080 Borgarkantsteinn 80x12x25cm 60 kg 24 stk.

32-089 Borgarkantsteinn - 90° úthorn/innhorn − 68 kg 12 stk.

32-084 Borgarkantsteinn - 45° úthorn/innhorn − 58 kg 12 stk.

32-090 Borgarkantsteinn - útbogi/innbogi radíus 52 cm 60 kg 12 stk.

32-095 Borgarkantsteinn - skáeining vinstri/hægri 56 kg 12 stk.

32-091 Borgarkantsteinn - útbogi radíus 1m 56 kg 12 stk.

32-096 Borgarkantsteinn - útbogi radíus 6m 56 kg 12 stk.

12 cm

25

cm

Ka

ntstein

akerfi

12 cm

25 cm

12 cm

25 cm

12 cm

25 cm

52 cm

12 cm

25 c

m

12 cm

40 cm

Page 69: BM Vallá - Garður & umhverfi

69

Kantsteinakerfi32-050 Garðakantsteinn 50x9x25 27 kg 30 stk.

32-059 Garðakantsteinn 90° úthorn 22 kg _

32-059i Garðakantsteinn 90° innbogi 32 kg _

32-050HV Garðakantsteinn 50x9x25 27 kg 30 stk.

32-059HV Garðakantsteinn 90° úthorn 22 kg _

32-059iHV Garðakantsteinn 90° innbogi 32 kg _

Vnr.: Heiti: Mál: Þyngd/stk.: Stk./bretti:

32-080 Borgarkantsteinn 80x12x25cm 60 kg 24 stk.

32-089 Borgarkantsteinn - 90° úthorn/innhorn − 68 kg 12 stk.

32-084 Borgarkantsteinn - 45° úthorn/innhorn − 58 kg 12 stk.

32-090 Borgarkantsteinn - útbogi/innbogi radíus 52 cm 60 kg 12 stk.

32-095 Borgarkantsteinn - skáeining vinstri/hægri 56 kg 12 stk.

32-091 Borgarkantsteinn - útbogi radíus 1m 56 kg 12 stk.

32-096 Borgarkantsteinn - útbogi radíus 6m 56 kg 12 stk.

Page 70: BM Vallá - Garður & umhverfi

70

Þrep eru forsteypt í ýmsum stærðum og

útfærslum, allt eftir þörfum notenda þeirra.

Innsteyptar snjóbræðslulagnir og innfelld ljós

auka öryggi þeirra sem leið eiga um þrepin.

Vagnabrautir sem passa með þrepaeiningum

auðvelda ýmiss konar flutninga.

Stærðir

Uppstig: 15,5 cm

Framstig: 34 cm

Lengdir eftir máli að hámarki 300 cm

* Lengdir hlaupa á 10 cm

www.bmvalla.is/threp

ca. 27,7°Æskilegur halli fyrir þrep

fivermál rörs er 20 mm

Þrep

Hægt a› sérpanta ljós í flrepin

Í funkis stíl, með lægra uppstigi og lengra framstigi.

Vnr. 35-010 - Vagnabraut fyrir þrep.

Page 71: BM Vallá - Garður & umhverfi

71

Þrep

Page 72: BM Vallá - Garður & umhverfi

72

ÁlagssvæðiÓðalsgötusteinn 72

Fimman 74

Jötunsteinn 76

Page 73: BM Vallá - Garður & umhverfi

73

Álagssvæði

Page 74: BM Vallá - Garður & umhverfi

74

Óðalsgötusteinn sameinar virðulegt útlit og mikinn styrk. Innbyggðar læsingar tryggja stöðug-

leika lagnarinnar við mikið umferðarálag. Gríðarlegur slitstyrkur óðalsgötusteins er afrakstur rannsókna

og þróunar og felst í vali og blöndu innlendra og erlendra hráefna. Sama framleiðslutækni er notuð fyrir

aðra steina í álagsflokki IV.

Læstir steinar henta til dæmis vel á svæ›um flar sem er stöðug og þung umferð farartækja, á gatnamótum

þar sem bílar hemla og taka af stað, biðstöðvum strætisvagna, hraðahindrunum og upphækkunum.

Óðalsgötusteinninn er 10 cm þykkur. Fjarlægðarrákir tryggja lágmarks sandfyllingu í fúgunni.

www.bmvalla.is/odalsgotusteinn

Vnr.: 26-125 Óðalsgötusteinn Mál: 14x22x10 cm Stk./m²: 32,5 stk. Þyngd/stk.: 6,8 kg Stk./poka: 140-160 stk. Álagsfl.:

Vnr.: 26-126 Óðalsgötusteinn ½ Mál: 14x11x10 cm Stk./m²: 65,0 stk. Þyngd/stk.: 3,3 kg Álagsfl.:

Staðallitur er grár. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Óð

alsg

ötu

steinn

Page 75: BM Vallá - Garður & umhverfi

75

Óðalsgötusteinn

Page 76: BM Vallá - Garður & umhverfi

76

Fimm

an

www.bmvalla.is/fimman

Fimman er sérstaklega sterkur steinn fyrir götur og álagssvæði eins og stór bílastæði og lagersvæði.

Sérstaða steinsins, til viðbótar við mikinn slitstyrk, er að hann er steyptur með nót og fjöður á öllum fjórum

hliðum og því til viðbótar á botninum líka. Þess vegna er fimmföld læsing til varnar skriði og losi í

steinlögninni.

Fimman samanstendur af stærðunum 20 x 20 og 20 x 10 cm. Þessar tvær stærðir gefa þá möguleika

að leggja traustar og vel læstar lagnir á götur og álagssvæði án

þess að saga. Forsendan er eingöngu sú að hönnun geri ráð

fyrir því að breiddir og lengdir gangi upp í 10 cm kerfi.

Staðallitur er grár. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Vnr.: 25-925 Fimman Mál: 20x20x8 cm Stk./m²: 25 stk. Þyngd/stk.: 7,4 kg Stk./bretti: 160 stk. Álagsfl.:

Vnr.: 25-920 Fimman Mál: 20x10x8 cm Stk./m²: 50 stk. Þyngd/stk.: 3,7 kg Stk./bretti: 300 stk. Álagsfl.:

Page 77: BM Vallá - Garður & umhverfi

77

Fimman

Page 78: BM Vallá - Garður & umhverfi

78

Jötunsteinn er stílhreinn, sterkur steinn til notkunar í götur með léttri umferð, hraðahindranir og

ýmis álagssvæði hjá fyrirtækjum og stofnunum. Jötunsteinn er 8 og 10 cm þykkur. 10 cm jötunsteinar

eru sérstaklega öflugir, ætlaðir fyrir mikið þungaálag. Reykjavíkurhöfn er frumkvöðull í að steinleggja

hafnarsvæði hér á landi. Báðar þykktir jötunsteins fást í sérstaklega slitsterkri útfærslu fyrir götur með

meðalþunga og þunga umferð.

www.bmvalla.is/jotunsteinn

Vnr.: Heiti: Mál í cm: Stk./m²: Þyngd/stk.: Stk./bretti: Álagsfl.: Litir:

25-810 Jötunsteinn 10x10x8 100 stk. 1,9 kg 600 stk. Grár, jarðbrúnn, svartur og rauður.

25-810HV Jötunsteinn 10x10x8 100 stk. 1,9 kg 600 stk. Hvítur

25-820 Jötunsteinn 20x10x8 50 stk. 3,8 kg 300 stk. Grár, jarðbrúnn, svartur og rauður.

25-820HV Jötunsteinn 20x10x8 50 stk. 3,8 kg 300 stk. Hvítur

25-821 Jötunsteinn - slitsterkur 20x10x8 50 stk. 3,8 kg 300 stk. Grár

25-825 Jötunsteinn 20x20x8 25 stk. 7,7 kg 160 stk. Grár

25-830 Jötunsteinn 30x30x8 11,11 stk. 16,5 kg 72 stk. Grár

25-850 Jötunsteinn - þríhyrningur 45x45x8 9,87 stk. 16,5 kg 60 stk. Grár

25-850HV Jötunsteinn - þríhyrningur 45x45x8 9,87 stk. 16,5 kg 60 stk. Hvítur

25-010 Jötunsteinn 10x10x10 100 stk. 2,4 kg 560 stk. Grár

25-020 Jötunsteinn 20x10x10 50 stk. 4,8 kg 280 stk. Grár

25-021 Jötunsteinn - slitsterkur 20x10x10 50 stk. 4,8 kg 280 stk. Grár

Jötu

nstein

n

Page 79: BM Vallá - Garður & umhverfi

79

Jötunsteinn

Page 80: BM Vallá - Garður & umhverfi

80

Bekkir 82

Klakkar 84

Blómaker 86

Sorptunnuskýli 88

Litir 90

Viðskiptaskilmálar 90

Page 81: BM Vallá - Garður & umhverfi

81

Garðeiningarog sandefni

Page 82: BM Vallá - Garður & umhverfi

82

Borgarbekkur er traustur og fallegur bekkur sem getur staðið einn

sér eða verið felldur á smekklegan hátt inn í steinlögn

og aðrar umhverfisframkvæmdir.

Bakstuðningur er trélisti úr gagnvarinni furu.

Lengd ................ 180 cm Breidd ................. 59 cm

Hæð ...................... 74 cm Hæð setu ......... 47 cm

Breidd setu ...... 40 cm Þykkt eininga ... 9 cm

Þyngd ................ 433 kg Litur ............................. grár

Vnr.: 37-000 Borgarbekkur

Jazz-bekkur Jazz-bekkurinn er hannaður af Ómari Sigurbergssyni

sem hannaði einnig hina vinsælu Borgarbekki. Bek-

kurinn fæst með harðviðar- eða furusetu.

Lengd ................ 220 cm Breidd ................. 54 cm

Hæð ...................... 75 cm Hæð setu ......... 45 cm

Þyngd ................ 700 kg

Vnr.: 37-040

Setbekkur er stílhreinn tvískiptur bekkur með setu og keri sem

býður upp á fjölbreytta möguleika á uppröðun. Kerið

má ýmist nota með einum bekk eða sem undirstöðu

fyrir tvær setur sem mynda þá hornbekk.

Lengd .................. 210 cm Breidd ................. 40 cm

Hæð ......................... 47 cm Hæð setu ......... 47 cm

Breidd setu ......... 40 cm Þykkt eininga ..... 9 cm

Þyngd .................... 390 kg Litur ........................... grár

Vnr.: 37-030 Setbekkur Vnr.: 37-031 Hornbekkur

Garðbekkur Garðbekkurinn er fallegur og stílhreinn bekkur með

eða án baks og fáanlegur bæði með límtréssetu og

steyptri setu.

Lengd .................. 200 cm Breidd ................. 40 cm

Hæð ......................... 49 cm Hæð setu ......... 47 cm

Þykkt eininga ..... 10 cm Þyngd .................... 370 kg

Litur ........................... grár

Vnr.: 37-021

www.bmvalla.is/bekkir

Bekkir

Bls. 85. Eftir Ingu Rut Gylfadóttur, landslagsarkitekt FÍLA

Gar›bekkur m/baki Vörunr.: 37-020 Lengd: 200 cm Hæ›: 79 cm Hæ› setu: 49 cm fiykkt eininga: 10 cm fiyngd: 384 kg Litur: Grár

Page 83: BM Vallá - Garður & umhverfi

83

Bekkir

Page 84: BM Vallá - Garður & umhverfi

84

www.bmvalla.is/klakkar

Klakkar eru góð leið til að afmarka, stýra eða hindra

umferð farartækja. Þeir fást í ýmsum gerðum sem eiga

það sameiginlegt að auka öryggi vegfarenda

og setja snyrtilegan svip á umhverfið.

Búlki

Vnr.: 37-110

Hæð 150x25x15 cm

90 kg

Hringljós

Vnr.: 21-025

Hnallar

Vnr.: 34-010

Hæð 42 cm Ø 32

80 kg

Hnöttur

Vnr.: 34-065. Hæð 30 cm Ø 30 cm 33 kg

Vnr.: 34-060. Hæð 40 cm Ø 40 cm 75 kg

Setklakkur

Vnr.: 34-011

Hæð 45 cm Heildarhæð 75 cm

Ø 40 cm Rör: 8“ 140 kg

Borgarljós

Vnr.: 21-023

Klakkur á fæti

E: Vnr.: 34-024

Heildarhæð 100 cm

Hæð 80 cm

Max Ø 26 cm

Ø fótar 80 cm 330 kg

F: Vnr.: 34-025

Heildarhæð 80 cm

Hæð 65 cm

Max Ø 20 cm

Ø fótar 60 cm 150 kg

Spori

Vnr.: 34-050

Hæð alls125 cm

Hæð 80 cm

Max Ø 20x12 cm

Rör 6“ 50 kg

Palla- og staura-undirstöður

Vnr.: 38-710

Pallaundirstaða

25x25x60 cm

Vnr.: 38-711

Stauraundirstaða

25x25x60 cm

Klakkur

A:

Vnr.: 34-020

Heildarhæð 144 cm

Hæð 84 cm

Max Ø 26 cm

Rör 6“ 135 kg

B:

Vnr.: 34-021

Heildarhæð 95 cm

Hæð 55 cm

Max Ø 26 cm

Rör 8“ 90 kg

C:

Vnr.: 34-022

Heildarhæð 120 cm

Hæð 70 cm

Max Ø 20 cm

Rör 6“ 65 kg

D:

Vnr.: 34-023

Heildarhæð 90 cm

Hæð 50 cm

Max Ø 20 cm

Rör 6“ 50 kg

Aukahlutir fyrir klakka: Vnr.: 21-820 Seta fyrir setklakka − fura. Vnr.: 21-830 Augu í klakka − galvaniseruð. Vnr.: 21-831 Endurskinsborði fyrir klakka.

Vnr.: 21-832 Endurskinsborði fyrir setklakka. Vnr.: 21-840 Skilti fyrir klakka. Vnr.: 21-835 Rafmagnstengill í borgarklakk.

Borgarklakkur

Borgarklakkur 80

Vnr.: 34-040

Heildarhæð 120 cm

Hæð 80 cm

20x20 cm

Rör 6“ 80 kg

Borgarklakkur 100

Vnr.: 34-041

Heildarhæð 140 cm

Hæð 100 cm

20x20 cm

Rör 6“ 110 kg

Rafmagnstengill

fyrir klakka

Kla

kkar

Haki

Vnr.: 34-081

Hæð 75 cm

Page 85: BM Vallá - Garður & umhverfi

85

Klakkar

Page 86: BM Vallá - Garður & umhverfi

86

Borgarker Vnr.: 36-020 43x43x52 cm 145 kg

Borgarker L Vnr.: 36-021 58,5x58,5x62 cm 280 kg

Borgarker XL Vnr.: 36-022 50x100x47 cm 300 kg

Vínarker Vnr.: 36-050 Hæð 33 - Ø 45 cm 45 kg

Vínarker L Vnr.: 36-051 Hæð 38,5 - Ø 55 cm 54 kg

Vínarker XL Vnr.: 36-052 Hæð 43,5 - Ø 62,5 cm 104 kg

www.bmvalla.is/blomaker

Blómaker með fallegum gróðri gefa umhverfinu hlýju

og eru oft notuð til að brjóta upp fleti á skemmtilegan hátt.

Sta›alitur: Grár Sérpöntun: Leirbrúnn og svartur

Aukahlutir:Vnr.: 36-020 Öskubakki m. innfellingu Mál 43 x43x52 cm 45 kg Vnr.: 21-845 Skilti f. öskubakka Mál 20x20 cm

Bló

ma

ker

Túlipani Vnr.: 36-070 40x40x38 cm 45 kg

Túlipani L Vnr.: 36-071 50x50x48 cm 71 kg

Túlipani XL Vnr.: 36-072 60x60x58 cm 104 kg

Potturinn Vnr.: 36-012 45x45 cm 90 kg

Potturinn Vnr.: 36-013 60x50 cm 160 kg

Eftir Chuck Mack

Menningarborgarker

Vnr.: 36-033

90 cm 200 kg.

Vnr.: 36-034

110 cm 300 kg.

Vnr.: 36-035

130 cm 600 kg.

Page 87: BM Vallá - Garður & umhverfi

87

Blómaker

Page 88: BM Vallá - Garður & umhverfi

88

www.bmvalla.is/sorptunnuskyli

Sorptunnuskýli eru stílhrein og nett

skýli fyrir allar gerðir sorptunna, með eða án

hurða. Hagkvæmt og sveigjanlegt kerfi. Skýlin á

að leggja á frostfrían jarðveg, hellulagt eða steypt

undirlag. Hægt er að fá hurðir eða hurðaramma

á skýlin.

Víxlun t.d. á lóðamörkum.

Vnr.: 38-615 L - eining sorptunnuskýli

Mál: 80x92 cm Þyngd: 390 kg

Vnr.: 38-600 U Einfalt sorptunnuskýli.

Mál: 89x92 cm Þyngd: 600 kg

Vnr.: 38-600 U Einfalt sorptunnuskýli.

Mál: 89x92 cm Þyngd: 600 kg

Vnr.: 38-610 E - eining fyrir tvöfalt sorptunnuskýli.

Mál: 169x92 cm Þyngd: 900 kg

Vnr.: 38-620 Bogaskýli.

Mál: 150x90x166 cm Þyngd: 1.200 kg

Aukahlutir:

Vnr.: 21-250 Hurð og lok fyrir sorptunnuskýli Vnr.: 21-260 Hurð og lok − eingöngu rammar Vnr.: 21-280 Hurðir á bogask‡li − rammar

eingöngu Vnr.: 21-270 Hurð f. bogaskýli Vnr.: 21-252 Pumpa á lok

Sorp

tun

nu

skýli

Vnr.: 38-630 firefalt sorptunnuskýli Mál: 249x92 cm Þyngd: 1290 kg Sjá bls. 93.

Page 89: BM Vallá - Garður & umhverfi

89

Sorptunnuskýli

Page 90: BM Vallá - Garður & umhverfi

90

Grár Múrsteinsrau›ur

Rau›ur

Hvítur Jar›brúnn

Rau›ur (sérblanda)

Svartur Skógarbrúnn

Blár

Sandgulur

Hnetubrúnn Grænn

Litir

Patína

Svartur Jar›brúnn

BM•Valla hefur á að skipa fullkomnu tölvustýrðu litunarkerf fyrir hellur og steina sem býður upp á fjölmarga möguleika við sérlitun. Til dæmis er nú unnt að fá alla staðalliti okkar skarpari en á›ur. Skarpari litur næst með samspili litunar og sérvalinna fylliefna.

Einnig bjóðum við upp á sérblöndun lita í öll stærri verk. Hægt er að sérblanda alla litatóna í hefðbundnum jarðlitum en einnig er unnt að sérpanta aðra liti.

Tuttugu ára reynsla okkar við framleiðslu á hellum og steinum hefur sannað að gegnheil og gegnumlituð vara stenst kröfur íslenskrar veðráttu betur en nokkur önnur aðferð við framleiðslu slíkrar vöru.

Litir sem sýndir eru í þessari handbók eru eins nákvæmir og litgreinar og prenttækni leyfa. Hins vegar mælum við með því að litir séu valdir og metnir út frá sýnishornum af vörunni sjálfri frekar en ljósmyndum. Hentugast er að skoða vöruna í Fornalundi.

Við litun náttúrulegra efna á borð við steinsteypu geta alltaf komið fram litabrigði á milli framleiðslulota vegna utanaðkomandi áhrifa á hráefni í framleiðslu. Til að koma í veg fyrir áberandi litabrigði í lögn, hvort sem um litaðan eða ólitaðan stein er að ræða, mælum við með því að varan sé blönduð á staðnum, þ.e. tekin til skiptis af a.m.k. þremur brettum ef mögulegt er.

Nánari upplýsingar er á www.bmvalla.is

Viðskiptaskilmálar

Viðskiptavinum er bent á viðskiptaskilmála okkar á heimasíðunni bmvalla.is. Þar koma m.a. fram upplýsingar

um vörur okkar, leiðbeiningar um notkun og eiginleika vöru. Viðskiptaskilmálar gilda um öll viðskipti BM•Vallá og

viðskiptavina félagsins. Við bendum sérstaklega á eftirfarandi atriði viðskiptaskilmála okkar:

Verð vegna vöru og þjónustu eru gefin upp í gildandi gjaldskrá BM•Vallá. Verðtilboð eru gefin vegna sérframleiddrar

vörur eða þjónustu sem er sérsniðin að óskum viðskiptavinar. Tilgreint verð skv. gjaldskrá er grunnverð og er 24,5%

virðisaukaskattur innifalinn í verði.

Kaupandi getur óskað eftir heimsendingu vöru og annast BM•Vallá þá heimsendingu á starfssvæðum sínum og

greiðist fyrir hana skv. gjaldskrá. BM•Vallá getur einnig útvegað flutning hjá sjálfstæðum

flutningsaðila í umboði og á kostnað kaupanda (utan starfssvæða félagsins).

Heimsendingarkostnaður getur verið innifalinn í tilboði og er það þá sérstaklega tekið fram.

Þjónusta landslagsarkitekts

Viðskiptavinum BM•Vallá býðst ráðgjöf hjá landslagsarkítekt.

Ráðgjöfin snýst eingöngu um útfærslur á vörum BM•Vallá. Panta þarf tíma í þjónustuna og getur verið nokkur biðtími

eftir þjónustunni ef annir eru miklar. Viðskiptavinir fá í kjölfar viðtals senda tillögu að útfærslu í formi teikningar.

Teikningin er einkaeign BM•Vallá sem á höfundar- og hagnýtingarrétt hennar og heimild viðskiptavinar til þess að

hagnýta sér teikningu er háð því að notaðar séu vörur frá BM•Vallá við þær útfærslur sem er að finna á teikningu.

Hagnýti viðskiptavinur sér teikningu í andstæðu við þetta ákvæði er BM•Vallá heimilt að krefja hann um sérstakt

endurgjald fyrir ráðgjöf og teikningu, skv. gjaldskrá BM•Vallá.

Page 91: BM Vallá - Garður & umhverfi

91

Yf rborð steypuvöru

Hvítar útfellingar (kalk úr sementinu) geta átt sér stað á yf rborði steypuvöru. Útfellingarnar eru eðlilegur eiginleiki

vörunnar og teljast ekki galli. Útfellingarnar hafa engin skaðleg áhrif á vöruna og hverfa með tímanum.

Sérstaklega skal vakin athygli á upplýsingum um eiginleika steypuvöru, þ.m.t. litaðrar vöru, á heimasíðu okkar.

Nánar um viðskiptaskilmála félagsins vísast til heimasíðunnar www.bmvalla.is Viðskiptavinir geta einnig fengið

afhent eintak viðskiptaskilmála á starfsstöðvum okkar.