18
Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

  • View
    219

  • Download
    4

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta

Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness

Ágúst 2005-júní 2006

Meyvant ÞórólfssonÁgúst 2005

Page 2: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Markmið námskeiðsAð skoða, ræða og skilja:• hugmyndir um breytta kennsluhætti, forsendur þeirra og

mismunandi afdrif• hugmyndina um einstaklingsmiðaða kennsluhætti og

námskenningar sem styðja við þá• reynslu samkennara sem hafa þróað kennsluhætti sína• Innlendar og erlendar heimildir um kennsluaðferðir• prófa kennsluaðferðir með skipulögðum hætti í ljósi

kenninga um nám og kennslu• leiðir til að sinna þörfum hvers og eins í fjölbreytilegum

nemendahópi• stuðla að sameiginlegri sýn kennara á 10 ára námsferil

hvers nemanda í skyldunámi og samábyrgð sem felst í því að líta á þetta ferli heildstætt

Page 3: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Inntak námskeiðs• Lesið og rætt um hugtökin einstaklingsmiðað nám og

skóla fyrir alla og einnig um námskenningar sem styðja við einstaklingsmiðaða og sveigjanlega kennsluhætti.

• Kynningar á áhugaverðum þróunarverkefnum er beinast að breytingum á skipulagi náms og kennslu, auk þess sem kennarar skólans prófa valin verkefni eða verkskipulag og kynna árangurinn fyrir samstarfsfólki.

• Lesið og rætt um nýbreytnistarf, námskenningar, þemanám, samvirkninám, CLIM, projekt-kennslu, litróf (fjölskyldur) kennslulíkana o.fl.

Page 4: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Vinnulag• Kynning og undirbúningsvinna 18. ágúst 2005. Lestur,

tilraunir, umræður og kynningar í vetur.

• Samvinnuhópar kynna sér skrif um breytta kennsluhætti og leysa verkefni.

• Tenging við íbúaþing 12. október: Framtíðarsýn og stefnumótun fyrir skólastarf á Seltjarnarnesi

• Samvinnuhópar kynna sér prófa og meta nýbreytni í starfi sínu. Þetta svo kynnt síðar á námskeiðstímabilinu.

• Kynningar starfandi grunnskólakennara sem hafa verið að fást við áhugaverða nýbreytni í kennslu sinni og einnig stuttir fyrirlestrar frá sérfræðingum.

• Námskeiði lýkur með málþingi í júní 2006.

Page 5: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Lesefni

• Lesefni 1: The Open Classroom eftir Larry Cuban. http://www.educationnext.org/20042/68.html

• Lesefni 2: Vefur Ingvars Sigurgeirssonar Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms. http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namskeid/fraedslumidstod/vefur/index.htm.

• Ath. fleira lesefni síðar. Sjá námskeiðsáætlun

Page 6: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Larry Cuban o.fl.: Skólastarf mótast af pólískum straumum...Eins konar skilvirknihugmynd: • Skilvirkni og skýr

viðmið-”Standards”. Miðlun þekkingar frá kennara og kerfi. „Teacher-centered, traditional..“

• Markmið og námsefni skýrt afmarkað og próf lögð fyrir til að mæla árangurinn. Samkeppni. Árangursmat hlutlægt, helst beinn aflestur

Page 7: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Skilvirknihugmyndin:

Frederick Taylor (1865-1915):• Kenningar um vísindalega stjórnun í

fyrirtækjarekstri um aldamótin 1900 yfirfærðar á skólahald.

• Skólinn hugsaður eins og hver annar rekstur. Lausnarorðin: “Hagkvæmni” og “skilvirkni”. Barnið eins og hráefni sem uppeldið mótar. Ílát sem dælt var í.

• Áhrifa Taylors o.fl. talið gæta sterkt í trú á stöðluð próf (standardized testing) og beitingu hlutlægra prófa almennt.

Page 8: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Skilvirknihugmynd ...• Miðstýrð námskrá (Áhersla á að allir læri það sama á

sama tíma)• Námsefni skýrt afmarkað• Staðreyndanám algengt• Samfelldir textar með óhnikanlegum upplýsingum lesnir

og lærðir • Sú þekking sem kennarar og námsbækur hafa fram að

færa er hafin yfir gagnrýni og efasemdir• Kennsluaðferðir valdar sem hæfa skilvirkni, t.d.

fyrirlestrar, innlögn, einstaklingsvinna… • Svör fyrst og fremst rétt eða röng • Þróun tiltölulega hæg og sveigjanleiki lítill hvað snertir

námsefni og námsskipulag

Page 9: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Larry Cuban o.fl.: Skólastarf mótast af pólískum straumum...Eins konar frjálsræðishugmynd:

• Skólinn sem sveigjanlegt, “dýnamískt” og gagnrýnið námssamfélag. Gert ráð fyrir fjölbreytilegum nemendahópi. Leitarnám. Samvinna. „Student-centered, progressive...“

• Tekið mið af forhugmyndum og séraðstæðum nemenda. Mat huglægt og afstætt líkt og mat á gæðum kaffis

Page 10: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Frjálsræðishugmyndin - Gagnrýnin hugsmíðistefna:

John Dewey (1859–1952):• Efaðist um hina vísindalegu sýn

• Barnið í brennidepli, “Learning by doing”

• Margbreytilegar forsendur og námsreynsla barna er það sem máli skiptir

• Efasemdir um að skólastarf eigi að fylgja fyrirframskrifuðu handriti

• “In a democracy, the last thing we need is a one-size-fits-all curriculum with one single set of goals for everyone.” - E.E.

Page 11: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Gagnrýnin hugsmíðistefna ...

• Opið plan og einstaklingsmiðað námsskipulag • Viðfangsefni, staðreyndir, viðhorf og álitamál skoðuð í

samhengi, samþætting • Val á námsefni vandasamt, breytilegt,

fjölmenningarlegt• Nemendur hvattir til að líta gagnrýnið á öll svonefnd

„sannindi“. Ekki taka allt sem gefið. • Áhersla á sjálfstæðar rannsóknir, rökræður og

„learning by doing“ • Umræður, hópvinna og sívirkt mat á námsframvindu• Opnar spurningar, opin svör• Kyrrstaða og stöðlun talin óeðlileg, breytingar og

þróun æskil.

Page 12: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Larry Cuban: • “Since children differ in their motivations, interests, and

backgrounds, and learn at different speeds in different subjects, there will never be a victory for either traditional or progressive teaching and learning.

• The fact is that no single best way for teachers to teach and for children to learn can fit all situations. Both traditional and progressive ways of teaching and learning need to be part of a school’s approach to children. Smart teachers and principals have carefully constructed hybrid classrooms and schools that reflect the diversities of children.

• Alas, that lesson remains to be learned by the policymakers, educators, and parents of each generation. “

Larry Cuban 2004

Page 13: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Carol Ann Tomlinson: • Einstaklingsmiðað námsskipulag er ekki uppskrift að

námi og kennslu eða kennsluaðferð • Við getum hins vegar litið á það sem hugmyndir (way of

thinking) um nám og kennslu, heimspeki sem byggir á eftirfarandi skoðunum:

• Nemendur á sama aldri eru breytilegir hvað varðar námsgetu, áhuga, námsstíl, reynslu og aðstæður

• Þessi munur skiptir sköpum hvað varðar námsþarfir, námshraða og námsaðstæður

• Nám gengur best þegar nemendur ná að tengja inntak námskrárinnar við áhugamál sín og lífreynslu

• Meginverkefni skóla er að hlúa að og efla hæfileika og getu hvers nemanda

Educational Leadership, sept. 2000

Page 14: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Námskenningar: Hugsmíðikenning: • Nemendur tileinka sér hugmyndir og hugtök með því að

tengja við fyrri hugmyndir og reynslu. Hyggilegt að kanna hugmyndir, viðhorf og reynslu nemenda áður en kennsla hefst og taka miða af því við skipulag náms.

Atferliskenning: • Móta má nemendur með ytra áreiti. Ekki er gert ráð

fyrir að eigin hugsanir, viðhorf eða fyrri reynsla hafi teljandi áhrif á námið. Atferlismarkmið. Hægt að ná mælanlegum árangri með markvissri þjálfun.

Fjölgreindakenning: • Nemendur búa yfir a.m.k. 8 flokkum námsmöguleika

eða “greinda” og eru ólíkir hvað varðar þessar greindir og styrkleika þeirra. Taka þarf mið af þessu.

Page 15: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Nám-sem-athafnir

Upphafs-ástandnemenda

Nám-sem-árangur

InnihaldNámskrá

Kennsla-sem-athafnir

Námsmat

Allyson Macdonald: Kennslulíkan – sjö ramma aðferð

Page 16: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Nám sem ferli (process) og/eða sem afrakstur (product)

Page 17: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Við í hita leiksins: Hvort er eftirsóknarverðara: • Vinnufriður eða vinnukliður?

Hver truflar hvern (Hverjir trufla hverja?): • Við nemendur eða nemendur okkur?

Hvað vitum við um einstaka nemendur? • Tökum við aðstæður allra alltaf inn í myndina

(inclusive) eða tökum (e.t.v. óafvitandi) meira tillit til afmarkaðs hóps (exclusive)

Page 18: Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005

Við í hita leiksins:

Hvernig metum við nám og námsframvindu? • Hlutlægt/huglægt? Formlegt/óformlegt? Með

samanburði? Við hvað? Er tilgangurinn að styðja við og nám hvers og eins og/eða dæma um árangur?

Námsmat: • Hver metur? Hvenær? Hvað? Hvernig? Hvað er gert

með niðurstöður?