19
Rússland

Bulgaria Elisa

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Bulgaria Elisa

Rússland

Page 2: Bulgaria Elisa

Rússland er stærsta land í heiminum eða 17,075,200 ferkílómetrar að stærð.

Page 3: Bulgaria Elisa

Rússland

Rússland liggur yfir 14 ríki. Það eru Aserbaídsjan, Hvíta Rússland, Kína, Eistland, Finnland, Georgíu, Kasakstan, Norður Kórea, Litháen, Mongólía, Noregur, Pólland og Úkraína.

Page 4: Bulgaria Elisa

Sjálfstæði og Þjóðhátíðardagurinn.

Rússland fékk sjálfstæði 24. ágúst 1991og er Þjóðhátíðardagurinn 24. ágúst.

Page 5: Bulgaria Elisa

Fosetinn

Stjórnarfarið er lýðveldi. Forsetinn heitir Dmitnij Médvédév.

Page 6: Bulgaria Elisa

Íbúar

Í Rússlandi búa 141.377.752b manns.

Höfuðborgin í Rússlandi heitir Moskva.

Page 7: Bulgaria Elisa

Trúarbrögð

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 15-20%Múslímar 10-15%Önnur kristin trúarbrögð 2%

Page 8: Bulgaria Elisa

Tungumál

Rússneska er opinbert tungumál í landinu.

Page 9: Bulgaria Elisa

Rússar

Um ¾ hlutar Rússa búa í borgum og flestir í steinsteypublokkum síðan á tímum Sovétríkjanna.

Page 10: Bulgaria Elisa

Rússar

Rússar gifta sig snemma eða 18 - 22 ára.

Page 11: Bulgaria Elisa

Karlar og konur

Karlmenn á heimilinu eru yfirleitt höfuð fjölskyldunnar þó bæði konan og karlinn vinna úti.

Page 12: Bulgaria Elisa

Karlar

Karlmennirnir taka ekki þátt í heimilisstörfum og því mæðir mikið á rússneskum konum.

Page 13: Bulgaria Elisa

Rússneskar ömmur

Rússneskar ömmur kallast babúskur og fjölskyldunni mjög mikilvægar.

Page 14: Bulgaria Elisa

Það er jafnvel sagt að þær haldi rússneska samfélaginu gangandi.

Page 15: Bulgaria Elisa

Mjög fáir Rússar eiga bíl það telst lúxus.

Page 16: Bulgaria Elisa

Hátíð í Rússlandi

Stærsta hátíðin í Rússlandi er nýársdagur (1.janúar).

Page 17: Bulgaria Elisa

Á tímum Sovétríkjanna var bannað að halda jólin.

Page 18: Bulgaria Elisa

Börnin í Rússlandi

Barnæskan er mikils metin í Rússlandi. Mörg börn eru í umsjón ömmu sinnar á

meðan foreldrar þeirra vinna utan heimilis. En ef engin amma er til staðar eru þau send í dagvistun og svo í leikskóla. Flest rússnesk börn eru einbirni

Page 19: Bulgaria Elisa

Rússar eru góðir íþróttamenn og árið 2014 verða vetrarólympíuleikarnir haldnir í Sochi í Rússlandi.