14
CAPTIVA

CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

CAPTIVA

Page 2: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

ÆVINT ÝRIÐ HEFST Skerptu á skynfærunum í aflmiklum Chevrolet Captiva. Gerðu aksturinn á ný að skemmtilegri upplifun. Og leyfðu öðrum að taka þátt í ævintýrinu, hvert sem leiðin liggur. Chevrolet Captiva er fáanlegur 5 eða 7 sæta og hefur nægilegt rými fyrir alla. Þú vilt helst aka bílnum endalaust, hvort sem leiðin liggur um þröng stræti borgarinnar eða þjóðvegi landsins.

Page 3: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

FERÐASTU MEÐ FRJÁLSUM HUGA

Fáguð hönnun og hátæknivædd smíði sér til þess að Chevrolet Captiva skilar þér heilum á áfangastað. Rennilegar og kraftalegar formlínur Captiva undirstrika sportlega eiginleika bílsins. En um leið er nóg pláss fyrir alla sjö í rúmgóðu og þægilegu innanrýminu.

Þú munt hlakka til í hvert sinn sem þú sest undir stýri.

Page 4: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

Chevrolet Captiva er glæsilegur ásýndar. Skarpar línur vélarhlífarinnar, aflíðandi línur loftinntakanna á hliðum og kraftaleg hliðarlína - hvert einasta smáatriði í Captiva kallar á athygli og gefur fyrirheit um spennandi upplifun.

SPENNANDI UPPLIFUN

Page 5: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

BÚÐU ÞIG UNDIR ÆVINT ÝRIÐ

Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega formaðar og flæðandi línur gefa til kynna gegnheilan glæsileika og sterka vísbendingu um að bíllinn búi yfir miklu afli. Fagurlega hönnuð framljósin, LED stefnuljós sem eru innfelld í hliðarspeglana og vatnskassahlíf með tveimur gáttum auka enn frekar glæsileika bílsins. Smekklegar málmskreytingar draga fram hönnunarlínur bílsins. Niðurstaðan er bíll sem snýst einfaldlega um glæsileika.

Page 6: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

Sestu undir stýri. Stjórnrýmið umlykur þig með flæðandi línum. Augunum mætir þægileg, blá baklýsing í mælunum. Fullkomin gæðatilfinning skín út úr hverju smáatriði í áferð innréttingarinnar og frágangi.

Á fjölaðgerðastýrinu eru stjórnrofar fyrir hljómtæki, Bluetooth-tengingu og hraðastilli. Með hljóðverkfræðilegum aðgerðum hefur tekist að draga úr vegarhljóði, vindgnauði og vélarhljóðum svo þau eru vart merkjanleg. Innanrýmið í Captiva er veröld sem mun heilla þig.

VERÖLD SEM HEILL AR

Page 7: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

Kosturinn við nýjan Chevrolet Captiva eru þrjár sætaraðir sem rúma allt að sjö farþega á þægilegan hátt. Farþegasætin eru ennfremur niðurfellanleg. 2. sætaröðin er niðurfellanleg á átakalausan hátt í hlutföllunum 60/40. Með sveigjanleika af þessu tagi er hægt að breyta sætauppröðun svo hún hentar nánast við allar aðstæður. Í miðjustokknum, þar sem er að finna USB-tengi, er ennfremur rofinn fyrir rafeindastýrða stöðuhemilinn. Hann sér til þess að enn meira geymslurými skapast í aðlaðandi og rúmgóðu farþegarýminu.

UMHVERFI MEÐ AÐLÖGUNARHÆFNI

Page 8: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

UPPLIFÐU AFLIÐ

Þú finnur strax snerpuna og aflið í nýju bensín- og dísilforþjöppuvélunum í Chevrolet Captiva. Þær eru hljóðlátar, sparneytnar, aflmiklar og með háu snúningsvægi. Þær búa yfir mýkt og aflmikilli hröðun og einkenni þeirra er jafnt mikil sparneytni og mikið afl. Captiva býðst með beinskiptum gírkassa eða 6 þrepa sjálfskiptingu. Framdrif og sjálfvirkt fjórhjóladrifskerfi sjá til þess að þú ert alltaf með fulla stjórn á bílnum við allar aðstæður.

Page 9: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

S T U ÐA R I MEÐ HÖGGDE Y F INGU

T V ÍSK IP T K RUMP US VÆ ÐI

T V ÍSK IP T K RUMP US VÆ ÐI

ST Y RK TARBITAR Í HURÐUM

HL ÍF Á EL DSNE Y T IS TA NK I ÚR H Á S T Y R K TA R S TÁ L I

B A K K SK Y NJ A R I

Án

ESC

Með

ESC

Samanburður á árekstrarhættu með og án ESC. H Á S T Y R K TA R S TÁ L

VERTU AFSLAPPAÐUR Í ÖRUGGU SKJÓLI

Chevrolet Captiva er hlaðinn miklum öryggisbúnaði. Til að byrja með má nefna öryggispúða að framan, hliðarpúða og loftpúðagardínur, rafeindastýrða stöðugleikastýringu, (ESC), gripstýringu, (TCS), hemlunarstoð, (BAS), brekkuhaldara og hemlastýringu þegar ekið er niður bratta. Og þessu til viðbótar er í bílnum bakkskynjari. Chevrolet Captiva sér til þess að þú kemst öruggur á áfangastað, hvert sem leiðin liggur.

Page 10: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

1 2 3

4

ÚTBÚÐU BÍLINN AÐ ÞÍNUM ÓSKUM

Í boði er margvíslegur aukabúnaður fyrir Chevrolet Captiva. Þannig getur þú sett lokahönd á bílinn og uppfyllt þínar persónulegu þarfir.

* Fylgihlutir sem sjást á myndunum eru ekki staðalbúnaður. Leytið upplýsinga um aukabúnað hjá sölufulltrúa Chevrolet.

1 DVD spilarar fyrir aftursæti 2 Hundagrind 3 Dráttarbeisli 4 Farangurskassi á þakið

Page 11: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

1569 mm

1868 mm

2707 mm

4673 mm

1576 mm

17

56

mm

TÆKNIUPPLÝSINGAR

Vélar og gírskiptingar

Gírskipting

Eldsneyti

Slagrými

Kambásar

Strokkar

Ventlar

Borvídd

Slaglengd

Afl (kW/hö/sn.mín)

Snúningsvægi (Nm)

Hámarkshraði (km/klst)(5/7 sæti)

Hröðun 0-100 km (sek) (5/7 sæti)

Eldsneytiskerfi

Þjöppunarhlutfall

Drifhlutfall

Fjöðrun að framan

Fjöðrun að aftan

Hemlar - framan/aftan

Drif

Stýri

2,2 Diesel 6 - beinskiptur

6 gíra bs

Diesel

2.231

2 DOHC, keðjudrifnir

4 strokkar

DOHC 16 ventla

86

96

135/184 v. 3.800

400 v. 2.000

200 4x4

9,6 4x4

Bein innsprautun

16,3

3.895

McPherson gormar

Sjálfstæð 4ra liða

Kældir diskar

Aldrif

Hraðanæmt vökvastýri

2,2 Diesel 6- sjálfskiptur

6 þrepa ss

Diesel

2.231

2 DOHC, keðjudrifnir

4 strokkar

DOHC 16 ventla

86

96

135/184 v. 3.800

400 v. 2.000

191 4x4

10,1 4x4

Bein innsprautun

16,3

2,89

McPherson gormar

Sjálfstæð 4ra liða

Kældir diskar

Aldrif

Hraðanæmt vökvastýri

2,4 DOHC 6- beinskiptur

6 gíra bs

Bensín

2.384

2 DOHC, keðjudrifnir. Breytilegur opnunartími ventla (CVVT)

4 strokkar

DOHC 16 ventla

88

98

123/167 v. 5.600

230 . 4.600

190 4x4/186 2x4

10,5 2x4/10,3 4x4

Raðstýrð fjölinnsprautun

10,4:1

4,176

McPherson gormar

Sjálfstæð 4ra liða

Kældir diskar

Framdrif/aldrif

Hraðanæmt vökvastýri

2,4 DOHC 6-sjálfskiptur

6 þrepa ss

Bensín

2.384

2 DOHC, keðjudrifnir. Breytilegur opnunartimi ventla (CVVT)

4 strokkar

DOHC 16 ventla

88

98

123/167 v. 5.600

230 v. 4.600

175 4x4

11,0 4x4

Raðstýrð fjölinnsprautun

10,4:1

3,53

McPherson gormar

Sjálfstæð 4ra liða

Kældir diskar

Aldrif

Hraðanæmt vökvastýri

V6 3,0 / 6-sjálfskiptur

6 þrepa ss

Bensín

2997

2 DOHC, keðjudrifnir. Breytilegur opnunartími ventla (CVVT)

6 strokka

DOHC 24 ventlar

89

80.3

190/258v.6.900

288 v.5.800

198 4X4

8.6 4X4

Raðstýrð fjölinnsprautun

11.7

3.23

McPherson gormar

Sjálfstæð 4ra liða

Kældir diskar

Aldrif

Hraðanæmt vökvastýri

Page 12: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

Stærðir

Lengd (mm)

Breidd (mm)

Breidd án stigbrettis (mm)

Hæð (mm)

Hæð án þakboga (mm)

Veghæð á 17“ (mm)

Á 18“

Á 19“

Hjólhaf (mm)

Sporvídd framan/aftan (mm)

Beygjuradíus

Hleðslurými sæti uppi/niðurfelld

Höfuðrými framan/aftan (mm)

Fótarými framan/aftan (mm)

Axlarými framan/aftan (mm)

Eldsneytistankur (l)

Eigin þyngd (kg) (5/7 sæta)

Hleðslugeta á þaki (kg)

Leyfileg heildarþyngd (kg)

Dráttargeta (með hemlum) (t)

Dráttargeta (án hemla) (kg)

Felgustærðir

Hjólbarðar

Sætafjöldi

Eldsneytisnotkun*

Innanbæjar (l/100 km)

Þjóðvegaakstur

Blandaður akstur

CO2-losun (gr/km)

Orkunýtingarflokkur

Útblástursflokkur

2,2 Diesel 6- beinskiptur

4.673

1.868

1.849

1.756

1.727

171/134

175/137

178/139

2.707

1.569/1.576

11,87/12,27

97/477/942 að gluggalínu769/1.577 að þaki

1.026/1.017

1.036/946

1.455/1.455

65

5 sæta 4x4 1.9287 sæta 4x4 1.953

100

2.505 (5 sæti 4x4)2.513 (7 sæti 4x4)

2,0

750

7.0Jx17/7.0Jx18/7.0Jx19

235/60 R17 / 235/55 R18 / 235/50 R19

5_7

8,5 4x4

5,5 4x4

6,6 4x4

174 4x4

e.u.

Euro V

2,2 Diesel 6 - sjálfskiptur

4.673

1.868

1.849

1.756

1.727

171/134

175/137

178/139

2.707

1.569/1.576

11,87/12,27

97/477/942 að gluggalínu769/1.577 að þaki

1.026/1.017

1.036/946

1.455/1.455

65

5 sæta 4x4 1.9537 sæta 4x4 1.978

100

2.505 (5 sæti 4x4)2.538 (7 sæti 4x4)

1,7

750

7.0Jx17/7.0Jx18/7.0Jx19

235/60 R17/235/55 R18 / 235/60 R19

5_7

10,0 4x4

6,4 4x4

7,7 4x4

203 4x4

e.u.

Euro V

2,4 DOHC 6 - beinskiptur

4.673

1.868

1.849

1.756

1.727

171/134

175/137

2.707

1.569/1.576

11,87/12,27

97/477/942 að gluggalínu769/1.577 að þaki

1.026/1.017

1.036/946

1.455/1.455

65

5 sæta 2x4 1.768/4x4 1.8437 sæta 2x4 1.793/4x4 1.868

100

2.229 (5 sæti 2x4)2.352 (7 sæti 2x4)2.304 (5 sæti 4x4)2.427 (7 sæti 4x4)

1,5

750

7.0Jx17/7.0Jx18

235/60 R17/235/55 R18

5_7

11,7 2x4/12,2 4x4

7,4 2x4/7,6 4x4

8,9 2x4/9,3 4x4

210 2x4/219 4x4

e.u.

Euro V

2,4 DOHC 6 - sjálfskiptur

4.673

1.868

1.849

1.756

1.727

171/134

175/137

2.707

1.569/1.576

11,87/12,27

97/477/942 að gluggalínu769/1.577 að þaki

1.026/1.017

1.036/946

1.455/1.455

65

5 sæta 4x4 1.8687 sæta 4x4 1.893

100

2.329 (5 sæti 4x4)2.452 (7 sæti 4x4)

1,5

750

7.0Jx17/7.0Jx18

235/60 R17/235/55 R18

5_7

12,8 (5/7 sæta 4x4)

7,4 (5/7 sæta 4x4)

9,3 (5/ sæta 4x4)

219 (5/7 sæta 4x4)

e.u.

Euro V

V6 3,0 / 6-sjálfskiptur

4.673

1.868

1.849

1.756

1.727

178 mm / 139 mm

2.707

1.569 / 1.576

11.87 / 12.27

97 / 477 / 942 að gluggalínu - /769 / 1577 að þaki

1.026 / 1.017

1.036 / 946

1.455 / 1.455

65

7 sæta 4X4 1.915

100

7 sæta 4X4 2.474

1.700

750

7.0Jx19

235/50 R19

7

15.5 (7 sæta 4X4)

8.0 (7 sæta 4X4)

10.7 (7 sæta 4X4)

252 (7 sæta 4X4)

e.u.

Euro V

* Opinber gögn frá umhverfisyfirvöldum. Athugið að tölur sem vísað er til yfir eldsneytisnotkun og CO2-losun eru fengnar með prófunum í hermum í samræmi við gildandi tilskipun ESB, í þeim tilgangi að gefa tilvonandi bílkaupendum gögn sem nýtast þeim í samanburði milli ólíkra tegunda. Tölurnar fela ekki í sér staðfestingu á eldsneytiseyðslu við raunnotkun, sem er háð aksturslagi, hleðslu, loftþrýstingi í hjólbörðum, umferðaraðstæðum og umferð.

Page 13: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

ÁKLÆÐILITIR Á YFIRBYGGINGUM

LjósgrárSvartsanseraður

Perluhvítur

Dökkblár

Steingrár

Hvítur

Silfurgrár

Gullsanseraður

Vínrauður

17“ ÁLFELGUR 18“ ÁLFELGUR 19“ ÁLFELGUR

LTZ – GLJÁSVART LEÐUR

LTZ - TÍTANÍUM LEÐUR

LT – GLJÁSVART TAUÁKLÆÐI

LS – GLJÁSVART TAUÁKLÆÐI

Page 14: CAPTIVA · Chevrolet Captiva er auðþekkjanlegur hvar sem hann er. Nákvæmlega ... 2,2 Diesel 6 - beinskiptur 6 gíra bs Diesel 2.231 2 DOHC, keðjudrifnir 4 strokkar DOHC 16 ventla

www.chevrolet.isSöluaðilar Chevrolet á Íslandi

Bílabúð Benna | Chevrolet-salur | Tangarhöfða 8-12 | Reykjavík | sími 590 2000

Bílabúð Benna | Njarðarbraut 9 | Reykjanesbæ | sími 420 3330

Bílaríki | Glerárgötu 36 | Akureyri | sími 461 3636

www.benni.is

CHEVROLET GÆÐI Í 100 ÁR.

Í yfir heila öld hefur nafnið Chevrolet verið tákn um frábæra bíla sem byggðir eru til að

mæta kröfum hins daglega lífs. Þetta felur í sér það staðfasta markmið okkar að

framleiða bíla sem skarta ekki aðeins sláandi fallegri hönnun, heldur leggjum við einnig

ríka áherslu á notagildi og áreiðanleika. Hvort sem um er að ræða einstaklinga eða

fjölskyldur, borgarstræti eða landsbyggðarvegi, stendur sérhver bíll í Chevrolet línunni

undir gefnu fyrirheiti um gæði og ánægju á sanngjörnu verði. Nú þegar tökum við

stóran þátt í að móta framtíðina með því að auka möguleika bílanna með tilliti til fleiri

orkukosta, meiri fjölbreytni og ánægjulegri akstursreynslu. Nú hafa yfir ein milljón

Evrópubúa gert Chevrolet gæðin að sínum. Við hlökkum til að bjóða þinni fjölskyldu í

þann ört vaxandi hóp.

CHEVROLET ÁBYRGÐ.

Hverjum Chevrolet fylgir örugg verksmiðjuábyrgð. Við þekkjum gæði, tækni og búnað

okkar bíla og á þeim grundvelli treystum við okkur til að ábyrgjast þá alla samkvæmt

ábyrgðarskilmálum í Þjónustubók, í 3 ár eða 100.000 km eftir því hvort kemur á

undan. Auk þess er 6 ára gegnumryðsábyrgð á yfirbyggingu Allar gerðir Chevrolet eru

með yfirgripsmikilli ábyrgð og fyrirheitum frá okkur til viðskiptavina:

• 3 ára eða 100.000 km yfirgripsmikil ábyrgð ENDURGJALDSLAUST

• 6 ára ábyrgð gegn gegnumtæringu án aksturstakmarkana ENDURGJALDSLAUST

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ:

VIÐBÓTARÁBYRGÐ: Chevrolet býður viðbótarábyrgð sem veitir fullkomna hugarró. Hana er hægt að kaupa til eins árs í senn, í fyrsta sinn þegar upprunalega ábyrgðin fellur úr gildi. Ábyrgðin nær til flestra vélrænna og rafrænna íhluta í bílnum. Hún er háð skilmálum. Frekari upplýsingar fást hjá næsta umboðsaðila Chevrolet.

Á sumum myndum í þessum bæklingi kann að vera aukabúnaður sem ekki er í grunngerð bílsins. Allar forsendur eru gefnar með fyrirvara um að breytingar geti átt sér stað eftir að bæklingur hefur verið prentaður. Þannig áskiljum við okkur rétt til breytinga á grunngerð bíls og aukabúnaði. Litir sem sýndir eru í bæklingnum gefa einungis hugmynd um útlit litanna og sýndar tölur í eldsneytisnotkun eru samkvæmt alþjóðlegum staðli sem allir bílaframleiðendur nota og eru til viðmiðunar. Sýndur aukabúnaður er fáanlegur gegn sérpöntun. Framboð, tæknilegir eiginleikar og búnaður eru mismunandi eftir markaðssvæðum í Evrópu og geta breyst án sérstaks fyrirvara. Bílabúð Benna, umboðsaðili Chevrolet á Íslandi, áskilur sér allan rétt til verð- og búnaðarbreytinga á öllum Chevrolet bifreiðum án fyrirvara.

www.chevrolet.is