112
ISSN 1022-9337 Nr. 52 1. árgangur 29.12.1994 ÍSLENSK útgáfa við Stjórnartíðindi EB EES-viðbætir I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 24/94 frá 2. desember 1994 um breytingu á VI. viðauka (Félagslegt öryggi) við EES-samninginn............................................................. Ákvörðun nr. 153 frá 7. október 1993 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 001, E 103-127).................................................................................................................. Ákvörðun nr. 154 frá 8. febrúar 1994 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 301, E 302, E 303).............................................................................................................. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 3. Dómstóllinn 01 02 103 94/EES/52/01

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB29.12.1994 Nr.52/00

ISSN 1022-9337

Nr. 521. árgangur

29.12.1994

ÍSLE

NS

K ú

tgáf

a

við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir

I. EES-STOFNANIR

1. EES-ráðið

2. Sameiginlega EES-nefndin

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 24/94 frá 2. desember 1994 um breytingu áVI. viðauka (Félagslegt öryggi) við EES-samninginn.............................................................

Ákvörðun nr. 153 frá 7. október 1993 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynlegvegna beitingar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72(E 001, E 103-127)..................................................................................................................

Ákvörðun nr. 154 frá 8. febrúar 1994 um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynlegvegna beitingar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72(E 301, E 302, E 303)..............................................................................................................

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

4. Ráðgjafarnefnd EES

II EFTA-STOFNANIR

1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

2. Eftirlitsstofnun EFTA

3. EFTA-dómstóllinn

III EB-STOFNANIR

1. Ráðið

2. Framkvæmdastjórnin

3. Dómstóllinn

01

02

103

94/EES/52/01

Page 2: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB29.12.1994 Nr.52/0001

94/EES/52/01

EES-STOFNANIRSAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN

Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnarnr. 24/94

frá 2. desember 1994um breytingu á VI. viðauka (Félagslegt öryggi)

við EES-samninginn

Gjört í Brussel 2. desember 1994.

Fyrir hönd sameiginlegu EES-nefndarinnar

Formaður

H. Hafstein(1) Stjtíð. EB nr. L 244, 19. 9. 1994, bls. 22.

(2) Stjtíð. EB nr. L 244, 19. 9. 1994, bls. 123.

SAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN HEFUR,

með hliðsjón af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, einsog hann var aðlagaður með bókun um breytingu á samningnumum Evrópska efnahagssvæðið, er nefnist hér á eftir samningurinn,einkum 98. gr.,

og að teknu tilliti til eftirfarandi:

Ákvörðun nr. 153 frá 7. október 1993 um fyrirmyndir aðeyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerðarráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 001, E 103-127)(1) og ákvörðun nr. 154 frá 8. febrúar 1994 um fyrirmyndirað eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingar reglugerðarráðsins (EBE) nr. 1408/71 og nr. 574/72 (E 301, E 302, E 303)(2),sem voru samþykktar af framkvæmdaráði Evrópubandalagannaum félagslegt öryggi farandlaunþega, skulu felldar inn ísamninginn.

ÁKVEÐIÐ EFTIRFARANDI:

1. gr.Eftirfarandi undirliðir bætast við í 29. lið (ákvörðun nr. 130) íVI. viðauka við samninginn:

,,- 394 X 0604: Ákvörðun nr. 153 frá 7. október 1993 umfyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegnabeitingar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE)nr. 574/72 (E 001, E 103-127) (Stjtíð. EB nr. L 244, 19. 9.1994, bls. 22).

- 394 X 0605: Ákvörðun nr. 154 frá 8. febrúar 1994 umfyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegnabeitingar reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE)nr. 574/72 (E 301, E 302, E 303) (Stjtíð. EB nr. L 244, 19.9. 1994, bls. 123).“.

2. gr.Ákvörðun þessi öðlast gildi hinn 1. janúar 1995, að því tilskilduað allar tilkynningar samkvæmt 1. mgr. 103. gr. samningsinshafi verið sendar sameiginlegu EES-nefndinni.

3. gr.Ákvörðun þessi skal birt í EES-deild og EES-viðbæti viðStjórnartíðindi Evrópubandalagsins.

Page 3: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EBNr.52/ 29.12.1994

00

ÍSLE

NS

K ú

tgáf

a 02

ÁKVÖRÐUN nr. 153frá 7. október 1993

um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingarreglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 001,

E 103-127)(*)

(Texti sem varðar EES)

(94/604/EB)

FRAMKVÆMDARÁÐ EVRÓPUBANDALAGANNA UMFÉLAGSLEGT ÖRYGGI FARANDLAUNÞEGA HEFUR,

með hliðsjón af a-lið 81. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr.1408/71 frá 14. júní 1971 um beitingu almannatryggingareglnagagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum ogaðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja, ensamkvæmt honum skal framkvæmdaráðið fjalla um öll mál ervarða framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 ogbreytingareglugerða,

með hliðsjón af 1. mgr. 2. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr.574/72 frá 21. mars 1972, en samkvæmt henni skalframkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestumyfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum og öðrum skjölum semeru nauðsynleg til framkvæmdar reglugerðunum,

með hliðsjón af ákvörðun nr. 130 frá 17. október 1985 um gerðog breytingar á eyðublöðum sem eru nauðsynleg til framkvæmdarreglugerðunum,

og að teknu tilliti til eftirfarandi:

Þessum eyðublaðasýnishornum þarf að breyta með hliðsjón afáorðnum breytingum í landslögum aðildarríkja.

Með samningnum um Evrópska efnahagssvæðið frá 2. maí 1992,eins og honum var breytt með bókun frá 17. mars 1993, VI.viðauka, koma reglugerðir ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og 574/72til framkvæmda á Evrópska efnahagssvæðinu.

Samkvæmt ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar verður

sýnishornum eyðublaðanna sem eru nauðsynleg til beitingar áreglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og 574/72 breytt og þaunotuð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Sökum hagkvæmni þarf að notast við eins eyðublöð íbandalaginu og á Evrópska efnahagssvæðinu.

Í ljósi fyrirhugaðrar aðildar Liechtensteins að EES síðar þarf aðbreyta þessum eyðublöðum með Liechtenstein í huga.

Í tilmælum framkvæmdaráðsins nr. 15 var ákveðið á hvaðatungumáli eyðublöðin skyldu útbúin.

ÁKVEÐIÐ EFTIRFARANDI:

1. Eyðublaðasýnishornin hér aftan við skulu koma í staðsýnishornanna E 001, E 103 — E 127 sem eru prentuð íákvörðun nr. 130.

2. Lögbær yfirvöld aðildarríkjanna skulu láta hlutaðeigandiaðilum (lögmætum umsækjendum, stofnunum,atvinnurekendum o.s.frv.) í té viðeigandi eyðublöð ísamræmi við eyðublaðasýnishornin.

3. Hvert eyðublað skal vera fáanlegt á opinberum tungumálumbandalagsins og þannig úr garði gert að mismunandi útgáfurséu algjörlega samsvarandi, þannig að hver sá aðili sem áað fá eyðublað (rétthafar bóta, stofnun, atvinnurekandio.s.frv.) geti fengið það prentað á sínu eigin tungumáli.

4. Þessi ákvörðun tekur gildi fyrsta dag mánaðarins eftir húnað hefur birst í Stjórnartíðindum Evrópubandalagsins.

Formaður framkvæmdaráðsins

Gabrielle CLOTUCHE

(*) Þessi EB-gerð, sem birtist í Stjtíð. EB nr. L 244, 19. 9. 1994, bls. 22, varnefnd í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 24/94 frá 2.desember 1994 um breytingu á VI. viðauka (Félagslegt öryggi) við EES-samninginn, sjá þessa útgáfu af EES-viðbæti við StjórnartíðindiEvrópubandalagsins.

Page 4: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB29.12.1994 Nr.52/0003

Skrá yfir eyðublöð

E 001 - Beiðni um upplýsingar, upplýsingar veittar, beiðni um eyðublöð, minnisblað um launþega,sjálfstætt starfandi einstaklinga, manns er sækir vinnu yfir landamæri, lífeyrisþega,atvinnuleysingja, framfærsluþega

E 103 - Nýting valréttar

E 104 - Vottorð um söfnun tryggingar-, starfs- eða búsetutímabila

E 105 - Vottorð um aðstandendur launþega eða sjálfstætt starfandi einstaklings sem taka skal tillit tilvið útreikning peningabóta sakir óvinnufærni

E 106 - Vottorð um rétt aðstoðar vegna veikinda, meðgöngu og fæðingar handa þeim sem búa í öðrulandi en lögbæru landi

E 107 - Umsókn um vottorð um rétt til aðstoðar

E 108 - Tilkynning um tímabundna niðurfellingu eða afturköllun réttar til aðstoðar vegna veikinda,meðgöngu og fæðingar

E 109 - Skráningarvottorð fyrir aðstandendur launþega eða sjálfstætt starfandi einstaklings og endurnýjunlista

E 110 - Vottorð um launþega sem starfa við millilandaflutninga

E 111 - Vottorð um rétt aðstoðar við dvöl í aðildarríki

E 112 - Vottorð um áframhaldandi rétt til veittra bóta vegna veikinda og meðgöngu og fæðingar

E 113 - Innlögn á sjúkrahús: tilkynning um komu og útskrift

E 114 - Veiting mikillar aðstoðar

E 115 - Umsókn um peningabætur sakir óvinnufærni

E 116 - Læknisskýrsla um óvinnufærni (veikindi, meðganga og fæðing, vinnuslys, atvinnusjúkdómur)

E 117 - Úthlutun peningabóta sakir óvinnufærni

E 118 - Tilkynning um að óvinnufærni sé hafnað eða hún sé á enda

E 119 - Vottorð um rétt atvinnuleysingja og aðstandenda þeirra til bóta vegna veikinda og meðgönguog fæðingar

E 120 - Vottorð um rétt umsækjenda um lífeyri og aðstandenda þeirra til aðstoðar

E 121 - Skráningarvottorð lífeyrisþega og endurnýjun lista

E 122 - Vottorð um veitingu aðstoðar við aðstandendur lífeyrisþega

E 123 - Vottorð um rétt til aðstoðar samkvæmt vinnuslysa- og atvinnusjúkdómatryggingum

E 124 - Umsókn um styrk vegna andláts

E 125 - Skýrsla um raunveruleg útgjöld einstaklings

E 126 - Taxtar fyrir endurgreiðslu kostnaðar við aðstoð

E 127 - Skýrsla um mánaðarlegar eingreiðslur til einstaklings

Page 5: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 6: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 7: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 8: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 9: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 10: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 11: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 12: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 13: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 14: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 15: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 16: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 17: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 18: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 19: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 20: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 21: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 22: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 23: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 24: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 25: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 26: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 27: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 28: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 29: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 30: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 31: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 32: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 33: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 34: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 35: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 36: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 37: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 38: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 39: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 40: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 41: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 42: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 43: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 44: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 45: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 46: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 47: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 48: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 49: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 50: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 51: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 52: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 53: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 54: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 55: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 56: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 57: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 58: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 59: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 60: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 61: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 62: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 63: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 64: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 65: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 66: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 67: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 68: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 69: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 70: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 71: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 72: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 73: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 74: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 75: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 76: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 77: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 78: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 79: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 80: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 81: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 82: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 83: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 84: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 85: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 86: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 87: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 88: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 89: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 90: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 91: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 92: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 93: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 94: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 95: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 96: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 97: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 98: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 99: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 100: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 101: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 102: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 103: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 104: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 105: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 106: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 107: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 108: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 109: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 110: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 111: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum
Page 112: EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.52/00 EES-viðbætir...1994/12/29  · framkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestum yfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB29.12.1994 Nr.52/00

ÁKVÖRÐUN nr. 154frá 8. febrúar 1994

um fyrirmyndir að eyðublöðum sem eru nauðsynleg vegna beitingarreglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72 (E 301,

E 302, E 303)(*)

(Texti sem varðar EES)

(94/605/EB)

FRAMKVÆMDARÁÐ EVRÓPUBANDALAGANNA UMFÉLAGSLEGT ÖRYGGI FARANDLAUNÞEGA HEFUR,

með hliðsjón af a-lið 81. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr.1408/71 frá 14. júní 1971 um beitingu almannatryggingareglnagagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum ogaðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja, ensamkvæmt honum skal framkvæmdaráðið fjalla um öll mál ervarða framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 ogbreytingareglugerða,

með hliðsjón af 1. mgr. 2. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr.574/72 frá 21. mars 1972, en samkvæmt henni skalframkvæmdaráðið útbúa sýnishorn af vottorðum, staðfestumyfirlýsingum, tilkynningum, umsóknum og öðrum skjölum semeru nauðsynleg til framkvæmdar reglugerðunum,

með hliðsjón af ákvörðun nr. 130 frá 17. október 1985 um gerðog breytingar á eyðublöðum sem eru nauðsynleg tilframkvæmdar reglugerðunum,

og að teknu tilliti til eftirfarandi:

Þessum eyðublaðasýnishornum þarf að breyta með hliðsjón afáorðnum breytingum í landslögum aðildarríkja.

Með samningnum um Evrópska efnahagssvæðið frá 2. maí 1992,eins og honum var breytt með bókun frá 17. mars 1993, VI.viðauka, koma reglugerðir ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og 574/72 til framkvæmda á Evrópska efnahagssvæðinu.

Samkvæmt ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar verðursýnishornum eyðublaðanna sem eru nauðsynleg til beitingar á

(*) Þessi EB-gerð, sem birtist í Stjtíð. EB nr. L 244, 19. 9. 1994, bls. 123,var nefnd í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 24/94 frá 2.desember 1994 um breytingu á VI. viðauka (Félagslegt öryggi) við EES-samninginn, sjá þessa útgáfu af EES-viðbæti við StjórnartíðindiEvrópubandalagsins.

reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og 574/72 breytt og þaunotuð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Sökum hagkvæmni þarf að notast við eins eyðublöð íbandalaginu og á Evrópska efnahagssvæðinu.

Í ljósi fyrirhugaðrar aðildar Liechtensteins að EES síðar þarf aðbreyta þessum eyðublöðum með Liechtenstein í huga.

Í tilmælum framkvæmdaráðsins nr. 15 var ákveðið á hvaðatungumáli eyðublöðin skyldu útbúin.

ÁKVEÐIÐ EFTIRFARANDI:

1. Eyðublaðasýnishornin hér aftan við skulu koma í staðsýnishornanna E 301 til E 303 sem eru prentuð í ákvörðunnr. 130.

2. Lögbær yfirvöld aðildarríkjanna skulu láta hlutaðeigandiaðilum (lögmætum umsækjendum, stofnunum,atvinnurekendum o.s.frv.) í té viðeigandi eyðublöð ísamræmi við eyðublaðasýnishornin.

3. Hvert eyðublað skal vera fáanlegt á opinberum tungumálumbandalagsins og þannig úr garði gert að mismunandi útgáfurséu algjörlega samsvarandi, þannig að hver sá aðili sem áað fá eyðublað (rétthafar bóta, stofnun, atvinnurekandio.s.frv.) geti fengið það prentað á sínu eigin tungumáli.

4. Þessi ákvörðun tekur gildi fyrsta dag mánaðarins eftir húnað hefur birst í Stjórnartíðindum Evrópubandalagsins.

Formaður framkvæmdaráðsins

Georgios VAKALOPOULOS

103