22
I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 2010/EES/9/01 Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 660/07/COL frá 12. desember 2007 um endur- greiðslu til svonefndra Hurtigruten-fyrirtækja vegna hækkunar almannatrygginga- gjalds (Noregur) ......................................................... 1 2010/EES/9/02 Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 433/09/COL frá 30. október 2009 um sjötugustu og þriðju breytingu á málsmeðferðar- og efnisreglum á sviði ríkisaðstoðar .............. 12 2010/EES/9/03 Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 61. gr. EES-samningsins – Youngstorget 2 AS (Noregur) ............................................................... 14 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 2010/EES/9/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5554 – HAVI/ KeyLux/STI Freight JV) – Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð ............................................................ 15 2010/EES/9/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5733 – Gestamp Automoción/Edscha Hinge & Control Systems) ................................ 16 2010/EES/9/06 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5761 – EON/ Masdar/JV) – Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð ............................................................ 17 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 9 17. árgangur 25.2.2010 ÍSLENSK útgáfa

útgáfa EES-viðbætir - efta.int · Automoción/EdschaHinge&Control ... stólsemEftirlitsstofnunEFTAsamþykktiogsendifrásér19.janúar1994ogbirtarvoruí

Embed Size (px)

Citation preview

I EES-STOFNANIR

1. EES-ráðið

2. SameiginlegaEES-nefndin

3. SameiginlegaEES-þingmannanefndin

4. RáðgjafarnefndEES

II EFTA-STOFNANIR

1. FastanefndEFTA-ríkjanna

2. EftirlitsstofnunEFTA

2010/EES/9/01 Ákvörð­un­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­660/07/COL­frá­12.­desem­ber­2007­um­endur-greiðslu­til­svonefndra­Hurtigruten-fyrir­tækja­vegna­hækkunar­almanna­trygg­inga­-­gjalds­(Noregur)­ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 1

2010/EES/9/02­ ­ Ákvörð­un­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­433/09/COL­frá­30.­októ­ber­2009­um­sjötugustu­og­þriðju­breyt­ingu­á­máls­með­ferð­a­r­-­og­efnisreglum­á­sviði­ríkis­að­stoð­ar­. . . . . . . . . . . . . . ­ 12

2010/EES/9/03­ ­ Ráð­stöfun­ekki­ríkis­að­stoð­í­skiln­ingi­61.­gr.­EES-samn­ings­ins­–­Youngstorget­2­AS­(Noregur). . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 14

3. EFTA-dómstóllinn

III EB-STOFNANIR

1. Ráðið

2. Framkvæmdastjórnin

2010/EES/9/04 Til­kynn­ing­um­fyrir­hug­aða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja­(mál­COMP/M.5554­–­HAVI/KeyLux/STI­Freight­JV)­–­Mál­sem­kann­að­verða­tekið­fyrir­sam­kvæmt­ein­fald­aðri­­máls­með­ferð­­ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 15

2010/EES/9/05­ ­ Til­kynn­ing­um­fyrir­hug­aða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja­(mál­COMP/M.5733­–­Gestamp­Automoción/Edscha­Hinge­&­Control­Systems)­ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 16

2010/EES/9/06­ ­ Til­kynn­ing­um­fyrir­hug­aða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja­(mál­COMP/M.5761­–­EON/Masdar/JV)­–­Mál­sem­kann­að­verða­tekið­fyrir­sam­kvæmt­ein­fald­aðri­­máls­með­ferð­­ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 17

EES-viðbætirvið­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

ISSN1022-9337

Nr.917.árgangur

25.2.2010

ÍSLENSK

útgáfa

2010/EES/9/07­ ­ Til­kynn­ing­um­fyrir­hug­aða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja­(mál­COMP/M.5799­–­Faurecia/Plastal). . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 18

2010/EES/9/08 Til­kynn­ing­um­fyrir­hug­aða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja­(mál­COMP/M.5809­–­Mitsubishi/JGC/Ebara/EES)­–­Mál­sem­kann­að­verða­tekið­fyrir­sam­kvæmt­ein­fald­aðri­­máls­með­ferð­­ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ­ 19

2010/EES/9/09­ ­ Til­kynn­ing­um­fyrir­hug­aða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja­(mál­COMP/M.5812­–­Société­Lyonnaise­des­Eaux/Sociétés­de­Distribution­d’Eau­et­d’Assainissement­(II)) . . . . . . . . . ­ 20

3. Dómstóllinn

25.2.2010 Nr.­9/1EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

ÁKVÖRÐUNEFTIRLITSSTOFNUNAREFTA

660/07/COL

frá12.desember2007

umendurgreiðslutilsvonefndraHurtigruten-fyrirtækjavegnahækkunaralmanna-tryggingagjalds

(Noregur)

EFTIR­LITS­STOFN­UN­EFTA­HEFUR­TEKIЭNEÐAN­GREINDA­ÁKVÖRЭUN­(1)

með­vísan­til­samn­ings­ins­um­Evrópska­efna­hags­svæðið­(2),­einkum­ákvæða­2.­mgr.­59.­gr.,­61.–63.­gr.­og­bókunar­26,

með­vísan­til­samnings­milli­EFTA-ríkjanna­um­stofnun­eftir­lits­stofn­un­ar­og­dóm­stóls­(3),­einkum­ákvæða­24.­gr.,

með­vísan­til­ákvæða­2.­mgr.­1.­gr.­I.­hluta­og­14.­gr.­II.­hluta­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­eftir­lits­stofn-un­og­dóm­stól,

með­vísan­til­leið­bein­ing­a­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­(4)­um­beitingu­og­túlkun­61.­og­62.­gr.­EES-samn­ings-ins,­einkum­ákvæða­kaflans­um­ríkis­að­stoð­á­sviði­sjóflutninga,

með­vísan­til­ákvörð­un­ar­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­417/01/COL­frá­19.­desem­ber­2001­um­endurgreiðslu­vegna­sjóflutninga­sam­kvæmt­svonefndum­Hurtigruten-samningi­(5),

með­vísan­til­ákvörð­un­ar­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­172/02/COL­frá­25.­septem­ber­2002­um­að­leggja­til­við­stjórn­völd­í­Noregi­viðeigandi­ráð­stafanir­vegna­ríkis­að­stoð­ar­sem­er­fólgin­í­mis­mun­andi­almanna­trygg-inga­gjaldi­eftir­héruðum­sem­atvinnurekendur­starfa­í,

með­ vísan­ til­ ákvörð­un­ar­ Eftir­lits­stofn­un­ar­ EFTA­ 218/03/COL­ frá­ 12.­ nóvem­ber­ 2003­ um­ þriggja­ ára­að­lögun­ar­tíma­vegna­afn­áms­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjalds­eftir­héruðum­á­svæðum­3­og­4,

með­vísan­ til­ ákvörð­un­ar­ fastanefndar­EFTA-ríkjanna­2/2003/SC­ frá­ 1.­ júlí­ 2003,­ en­ sam­kvæmt­henni­sam­rýmist­það­ákvæðum­EES-samn­ings­ins­að­leggja­á­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjald­eftir­héruðum­á­svæði­5­vegna­óvenjulegra­aðstæðna­á­því­svæði,

með­vísan­til­ákvörð­un­ar­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­215/05/COL­frá­5.­júlí­2006­um­að­hefja­form­lega­rann-sókn­af­því­tagi­sem­mælt­er­fyrir­um­í­6.­gr.­II.­hluta­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­eftir­lits­stofn­un­og­dóm­stól,

með­vísan­til­þess­að­hags­munaaðilum­var­gefinn­kostur­á­að­leggja­fram­athuga­semdir­ í­sam­ræmi­við­ofan­greind­ákvæði­(6)

og að teknu tilliti til eftir far andi:

(1)­ [Á ekki við í íslenska textanum.](2)­ Nefnist­hér­„EES-samn­ing­ur­inn“.(3)­ Nefnist­hér­„samn­ing­ur­inn­um­eftir­lits­stofn­un­og­dóm­stól“.(4)­ Leið­bein­ing­ar­um­beitingu­og­túlkun­61.­og­62.­gr.­EES-samn­ings­ins­og­1.­gr.­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­eftir­lits­stofn­un­og­dóm-

stól­sem­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­samþykkti­og­sendi­frá­sér­19.­janúar­1994­og­birt­ar­voru­í­Stjtíð.­EB­1994­L­231­og­EES-viðbæti­nr.­32­hinn­3.­septem­ber­1994.­Leið­bein­ing­unum­var­breytt­síðast­3.­maí­2007.­Nefnast­„Leið­bein­ing­ar­um­ríkis­að­stoð“­í­því­sem­hér­fer­á­eftir.

(5)­ Nálgast­má­ákvarðanir­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­á­slóðinni­http://www.eftasurv.int.(6)­ Stjtíð.­ESB­C­314,­bls.­115,­frá­21.­desem­ber­2006,­EES-viðbætir­nr.­63/2006,­bls.­33.

EFTA-STOFNANIREFTIRLITSSTOFNUNEFTA

2010/EES/9/01

EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­EvrópusambandsinsNr.­9/2 25.2.2010

I.MÁLSATVIK

1. Málsmeðferð

Hinn­ 2.­ ágúst­ 2004­ sendi­ Eftir­lits­stofn­un­ EFTA­ stjórn­völdum­ í­ Noregi­ beiðni­ um­ upp­lýs­ingar­um­greiðslu­sem­innt­var­af­hendi­til­Ofotens­og­Vesteraalens­Dampskibsselskap­ASA­og­Troms­Fylkes­Dampskibsselskap­ASA­ (7)­ sem­ endurgreiðsla­ vegna­ breyt­inga­ sem­ gerðar­ voru­ á­ hinu­norska­kerfi­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjalds­(skjalnr.­289240).

Stjórn­völd­í­Noregi­svöruðu­með­bréfi­við­skipta­-­og­iðnaðarráðu­neytisins­dagsettu­1.­septem­ber­2004­sem­hafði­að­geyma­bréf­sam­gönguráðu­neytisins­frá­sama­degi.­Bréfið­barst­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hinn­1.­septem­ber­2004­og­var­skráð­sama­dag­(skjalnr.­291435).

Í­bréfi­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­dagsettu­12.­októ­ber­2004­var­óskað­nánari­upp­lýs­inga­ (skjalnr.­294990).­ Í­ því­ bréfi­ lýsti­ sam­keppn­is­-­ og­ ríkis­að­stoð­ar­ssvið­ stofnunarinnar­ því­ áliti­ að­ þar­ eð­ráð­stöfunin­hefði­ekki­verið­tilkynnt­stofnuninni­en­væri­þó­komin­til­fram­kvæmda­yrði­greiðslan­að­teljast­ólögleg­aðstoð­í­skiln­ingi­staf­liðar­f)­í­1.­gr.­II.­hluta­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­eftir-lits­stofn­un­og­dóm­stól.

Stjórn­völd­í­Noregi­svöruðu­með­bréfi­fastanefndar­Noregs­gagnvart­Evrópu­sam­bandinu­dagsettu­18.­ nóvem­ber­ 2004,­ sem­ hafði­ að­ geyma­ bréf­ nýsköpunarráðu­neytisins,­ dagsett­ 17.­ nóvem­ber­2004,­og­bréf­ sam­gönguráðu­neytisins,­ dagsett­ 16.­ nóvem­ber­2004.­Bréfið­barst­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hinn­22.­nóvem­ber­2004­og­var­skráð­sama­dag­(skjalnr.­300326).

Sam­keppn­is­-­og­ríkis­að­stoð­ar­svið­stofnunarinnar­tilkynnti­stjórn­völdum­í­Noregi­í­bréfi­dagsettu­26.­októ­ber­2005­að­hún­teldi­vafa­leika­á­að­greiðslan­til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­sam­rýmdist­fram­kvæmd­EES-samn­ings­ins­(skjalnr.­329347).

Stjórn­völd­í­Noregi­svöruðu­með­bréfi­fastanefndar­Noregs­gagnvart­Evrópu­sam­bandinu­dagsettu­22.­desem­ber­2005,­sem­hafði­að­geyma­bréf­nýsköpunarráðu­neytisins­og­sam­gönguráðu­neytisins,­bæði­dagsett­15.­desem­ber­2005.­Bréfið­barst­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hinn­3.­ janúar­2006­og­var­skráð­sama­dag­(skjalnr.­355950).

Athuga­semdir­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­við­svar­Norðmanna­komu­fram­ í­bréfi­dagsettu­9.­mars­2006­ (skjalnr.­ 364024).­ Stjórn­völd­ í­ Noregi­ svöruðu­ með­ bréfi­ fastanefndar­ Noregs­ gagnvart­Evrópu­sam­bandinu­dagsettu­29.­mars­2006,­sem­hafði­að­geyma­bréf­stjórnsýslu-­og­umbótaráðu-neytisins,­dagsett­27.­mars­2006,­og­bréf­sam­gönguráðu­neytisins,­dagsett­24.­mars­2006.­Bréfið­barst­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hinn­30.­mars­2006­og­var­skráð­sama­dag­(skjalnr.­368446).

Sam­kvæmt­ákvörð­un­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­215/06/COL­frá­5.­júlí­2006­var­hafin­form­leg­rann-sókn­af­því­tagi­sem­mælt­er­fyrir­um­í­6.­gr.­II.­hluta­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­eftir­lits­stofn­un­og­dóm­stól.­Norska­ríkinu­var­boðið­að­gera­athuga­semdir­við­ákvörð­un­ina.­Stjórn­völd­í­Noregi­lögðu­fram­athuga­semdir­ í­bréfi­ sem­var­dagsett­12.­októ­ber­2006.­Bréfið­barst­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­og­var­skráð­hjá­henni­hinn­13.­októ­ber­2006­(skjalnr.­393258).

Ákvörð­un­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­um­að­hefja­rann­sókn­var­birt­í­Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam­bandsins­og­EES-viðbæti­við­þau­(8).­Stofnunin­leitaði­eftir­athuga­semdum­hags­munaaðila.­Engar­umsagnir­hags­munaaðila­bárust­stofnuninni.

Með­bréfi,­sem­var­dagsett­3.­desem­ber­2007­og­barst­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­og­var­skráð­sama­dag­(skjalnr.­455223),­lögðu­stjórn­völd­í­Noregi­fram­frekari­upp­lýs­ingar.

2. Aðdragandi

Hurtigruten-fyrir­tækin­stunduðu­sjóflutninga­eftir­norsku­strandlengjunni­frá­Björgvin­til­Kirkenes.

Frá­1.­janúar­2002­til­31.­desem­ber­2004­var­þjón­ustan,­sem­rekin­var­undir­nafn­inu­„Hurtigruten“,­veitt­ sam­kvæmt­ samningi­ milli­ stjórn­valda­ í­ Noregi­ og­ Hurtigruten-fyrir­tækjanna­ um­ rekstur­

(7)­ Nefnast­hér­„Hurtigruten-fyrir­tækin“.(8)­ Stjtíð.­ESB­C­314,­bls.­115,­frá­21.­desem­ber­2006,­EES-viðbætir­nr.­63/2006,­bls.­33.

25.2.2010 Nr.­9/3EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

sjóflutninga­ með­ Noregsströndum­ (9).­ Stjórn­völd­ í­ Noregi­ tilkynntu­ Eftir­lits­stofn­un­ EFTA­Hurtigruten-samn­ing­inn­ í­ júlí­ 2000­ og­ hlaut­ hann­ samþykki­ stofnunarinnar­ hinn­ 19.­ desem­ber­2001­(10).

Sam­kvæmt­Hurtigruten-samningnum­var­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­skylt­að­halda­uppi­daglegri­flutningaþjón­ustu­með­ flutningum­ á­ bæði­ farþegum­og­ varningi­milli­Björgvinjar­ og­Kirkenes­sam­kvæmt­ fastri­ áætlun.­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­var­ sam­kvæmt­þessu­ skylt­ að­hafa­11­ skip­í­siglingum­og­koma­við­daglega­í­34­höfnum­á­strandlengjunni.­Árið­2004­mátti­rekja­um­8­%­veltunnar­til­vöruflutninga­en­92­%­til­farþegaflutninga.

Hurtigruten-fyrir­tækin­stunduðu­einnig­atvinnustarf­semi­sem­var­ekki­þáttur­í­Hurtigruten-þjón-ustunni,­svo­sem­rekstur­hraðgengra­ferja.­Siglingaleiðirnar,­sem­mynda­saman­Hurtigruten-þjón-ustuna,­eru­sjálfar­arðbærar­að­nokkru­leyti,­einkum­að­sumri­til.­Aftur­á­móti­er­viður­kennt­að­þessar­leiðir­eru­ekki­arðbærar­að­vetri­til­ef­þeim­er­þjónað­með­þeirri­ferðatíðni­sem­krafist­er­sam­kvæmt­Hurtigruten-samningnum.

Eftir­lits­stofn­un­ EFTA­ tók­ þá­ afstöðu­ í­ ákvörð­un­inni­ frá­ árinu­ 2001­ að­ líta­ mætti­ svo­ á­ að­endurgreiðsla­ sam­kvæmt­ Hurtigruten-samningnum­ væri­ sam­rým­an­leg­ fram­kvæmd­ EES-samn-ings­ins,­ þar­ eð­ þjón­ustan,­ sem­ samn­ing­ur­inn­ tæki­ til,­ teldist­ þjón­usta­ sem­ hefur­ almenna,­efnahagslega­þýðingu­og­fullnægt­væri­skil­yrðunum­sem­mælt­er­fyrir­um­í­2.­mgr.­59.­gr.­EES-samn­ings­ins.

Hinn­25.­septem­ber­2002­ákvað­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­að­leggja­til­viðeigandi­ráð­stafanir­af­hálfu­stjórn­valda­ í­Noregi­ í­ tengslum­við­norskar­ reglur­um­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjald­eftir­héruðum­ (11).­ Í­ því­ bréfi­ lagði­ stofnunin­ til­ að­ stjórn­völd­ í­ Noregi­ gerðu­ þær­ breyt­ingar,­með­lagasetningu,­stjórnsýsluákvörð­un­um­eða­öðrum­ráð­stöfunum,­sem­nauð­syn­leg­ar­væru­til­að­af-­n­ema­ríkis­að­stoð­sem­leiddi­af­reglum­um­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjald­eftir­héruðum­eða­sam­ræma­hana­ákvæðum­EES-samn­ings­ins­eigi­síðar­en­1.­janúar­2004.­Í­tillögunni­að­viðeigandi­ráð­stöfunum­var­þó­einnig­tekið­fram­að­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­kynni­að­geta­fallist­á­lengri­frest,­ef­hún­teldi­það­nauð­syn­leg­t­og­réttlætanlegt­sam­kvæmt­hlutlægum­rökum,­til­þess­að­gera­hlut-að­eigandi­fyrir­tækjum­kleift­að­laga­sig­að­breyttum­aðstæðum­á­tilhlýðilegan­hátt.­Stjórn­völd­í­Noregi­samþykktu­tillöguna­að­viðeigandi­ráð­stöfunum­hinn­31.­októ­ber­2002.

Hinn­12.­nóvem­ber­2003­heimilaði­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­þriggja­ára­frest­til­að­lögun­ar­að­reglum­um­mis­mun­andi­ almanna­trygg­inga­gjald­ eftir­ héruðum­ á­ svæðum­ 3­ og­ 4­ í­ því­ skyni­ að­milda­áhrifin­af­afn­ámi­kerfisins­(12).

Haustið­ 2003­ voru­ samþykktar­ í­ norska­ lög­gjafarþinginu­ breyt­ingar­ á­ reglum­ um­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjald­eftir­héruðum­og­öðluðust­þær­gildi­1.­janúar­2004.­Breyt­ingarnar­leiddu­til­hækkunar­á­almanna­trygg­inga­gjöldum­Hurtigruten-fyrir­tækjanna.­Kostnaðaraukinn­var­bættur­að­hluta,­en­þó­ekki­að­öllu­leyti,­með­ákvörð­un­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­frá­12.­nóvem­ber­2003.

Í­ 10.­ gr.­ Hurtigruten-samn­ings­ins­ var­ að­ finna­ ákvæði­ um­ að­ báðir­ aðilar­ gætu­ krafist­ endur-skoðunar­samn­ings­ins­ef­verulegar­breyt­ingar­yrðu­á­forsendum­hans.­Hurtigruten-samn­ing­ur­inn­féll­úr­gildi­eins­og­til­stóð­hinn­31.­desem­ber­2004.­Rekstur­þjón­ustunnar­á­tíma­bilinu­1.­janúar­2005­ til­31.­desem­ber­2012­var­boðinn­út­ í­ júní­2004.­Gengið­var­að­ til­boði­Hurtigruten-fyrir-tækjanna­og­runnu­þau­síðan­saman­í­mars­2006­og­mynduðu­fyrir­tækið­sem­rekur­þjón­ustuna­nú,­Hurtigruten­ASA.

3. Lýsingáráðstöfuninni

Málið,­sem­hér­liggur­fyrir,­varðar­greiðslu­til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­sam­kvæmt­70.­lið­1330.­kafla­(Særskilte transporttiltak)­í­norsku­ríkisfjárlögunum­fyrir­árið­2004,­en­þar­var­gert­ráð­fyrir­að­Hurtigruten-fyrir­tækin­fengju­endurgreiðslu­að­fjárhæð­allt­að­8,5­milljóna­norskra­króna­(um­­­­

(9)­ Nefnist­hér­„Hurtigruten-samn­ing­ur­inn“.(10)­ Ákvörð­un­417/01/COL,­nefnist­„ákvörð­un­in­frá­árinu­2001“­í­því­sem­hér­fer­á­eftir.(11)­ Ákvörð­un­172/02/COL.(12)­ Ákvörð­un­218/03/COL.­Að­lögun­ar­fresturinn­varðaði­ekki­nyrstu­héruð­Noregs­(svæði­5­sam­kvæmt­reglum­um­almanna­trygg­inga-

gjald)­þar­eð­EFTA-ríkin­höfðu­ákveðið,­með­ákvörð­un­nr.­2/2003/SC­frá­1.­júlí­2003,­að­það­sam­rýmdist­ákvæðum­EES-samn-ings­ins­að­leggja­á­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjald­eftir­héruðum­á­því­svæði­vegna­óvenjulegra­aðstæðna­sem­þar­ríktu.

EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­EvrópusambandsinsNr.­9/4 25.2.2010

1,1­milljóna­evra)­vegna­breyt­inganna­sem­gerðar­voru­á­reglum­um­mis­mun­andi­almanna­trygg-inga­gjald­eftir­héruðum­(13).

Greiðslan­ átti­ að­ bæta­ Hurtigruten-fyrir­tækjunum­ þann­ hluta­ hækkunar­ á­ almanna­trygg­inga-gjöldum­sem­ekki­hafði­þegar­verið­bættur­sam­kvæmt­reglum­um­þriggja­ára­að­lögun­ar­frest­sem­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­samþykkti­í­ákvörð­un­inni­frá­12.­nóvem­ber­2003.

Endurgreiðsla­til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­hafði­þann­tilgang­að­bæta­þeim­að­fullu­kostnaðarauka­vegna­almanna­trygg­inga­gjalds­árið­2004.­Enginn­munur­var­gerður­á­þeim­hluta­almanna­trygg-inga­gjalds­sem­sneri­að­almennum­rekstri­fyrir­tækjanna­og­þeim­hluta­sem­sneri­að­starf­semi­sem­talist­gæti­almannaþjón­usta­í­skiln­ingi­2.­mgr.­59.­gr.­EES-samn­ings­ins.

Í­ reynd­ fengu­Hurtigruten-fyrir­tækin­ í­ þessu­ tilliti­ greiddar­ 7,352­milljónir­ norskra­ króna­ (um­900­000­evra)­árið­2004.­Þessi­fjárhæð­svarar­til­kostnaðarauka­fyrir­tækjanna­vegna­breyt­inganna­sem­urðu­á­reglum­um­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjald­eftir­héruðum.

4. Ákvörðunumaðhefjaformlegarannsókn

Í­ ákvörð­un­inni­ um­ að­ hefja­ form­lega­ rann­sókn,­ ákvörð­un­ 215/06/COL,­ komst­ Eftir­lits­stofn­un­EFTA­að­þeirri­bráða­birgða­niðurstöðu­að­endurgreiðsla­vegna­hækkunar­almanna­trygg­inga­gjalds­væri­ríkis­að­stoð­í­skiln­ingi­1.­mgr.­61.­gr.­EES-samn­ings­ins.

Stofnunin­taldi­vafa­leika­á­að­unnt­væri­að­lýsa­styrkjaráð­stöfun­norska­ríkisins­sam­rým­an­lega­fram­kvæmd­ EES-samn­ings­ins,­ og­ nánar­ til­tekið­ að­ ráð­stöfunin­ væri­ sam­rým­an­leg­ ákvæðum­2.­mgr.­59.­gr.­samn­ings­ins.­Vafinn­sneri­einkum­að­því­hvort­aðstoðin,­sem­veitt­hefði­verið,­væri­nauð­syn­leg­til­þess­að­Hurtigruten-fyrir­tækin­gætu­fullnægt­þeirri­skyldu­að­veita­almannaþjón-ustu.

5. AthugasemdirstjórnvaldaíNoregi

Að­ áliti­ stjórn­valda­ í­Noregi­ var­ endurgreiðslan­ innan­ þeirra­marka­ sem­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­heimilaði­í­ákvörð­un­sinni­frá­árinu­2001­og­ber­því­að­flokka­hana­sem­„yfirstandandi­aðstoð“­í­sam­ræmi­við­skil­grein­inguna­sem­er­að­finna­í­undirlið­ii)­í­staf­lið­b)­í­1.­gr.­II.­hluta­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­eftir­lits­stofn­un­og­dóm­stól.

Að­áliti­stjórn­valda­í­Noregi­er­greiðslan­í­sam­ræmi­Hurtigruten-samn­ing­inn­sem­var­í­gildi­þegar­greiðslan­fór­fram.­Í­þessu­tilliti­byggja­þau­á­ákvæðum­10.­gr.­Hurtigruten-samn­ings­ins,­en­þar­var­ að­ finna­ ákvæði­ um­ að­ báðir­ aðilar­ Hurtigruten-samn­ings­ins­ gætu­ krafist­ endurskoðunar­samn­ings­ins­ef­verulegar­breyt­ingar­yrðu­á­forsendum­hans.­Stjórn­völd­í­Noregi­hafa­tekið­fram­að­ breyt­ingarnar­ á­ reglum­ um­ mis­mun­andi­ almanna­trygg­inga­gjald­ eftir­ héruðum­ fullnægi­ að­þeirra­áliti­þessu­skil­yrði.­Breyt­ingarnar­séu­ekki­þess­eðlis­að­Hurtigruten-fyrir­tækin­hefðu­getað­séð­ þær­ fyrir.­Að­ loknum­ viðræðum­ við­ fyrir­tækin­ var­ ákveðið­ að­ endurgreiðsla­ vegna­ þessa­kostnaðar­skyldi­vera­7,352­milljónir­norskra­króna­fyrir­árið­2004,­þ.e.­að­hún­skyldi­samsvara­kostnaðarauka­ vegna­ breyt­inganna­ sem­ gerðar­ voru­ á­ almanna­trygg­inga­gjaldi.­Að­ sögn­ stjórn-valda­ í­Noregi­ hafði­ endurgreiðsla­ á­ kostnaði­ vegna­breyt­inganna­ sem­gerðar­ voru­ á­ almanna-trygg­inga­gjaldi­þann­tilgang­að­tryggja­óbreytta­stöðu­að­því­er­varðaði­umsamið­flutningamagn­meðfram­ströndum­Noregs,­með­því­að­gera­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­kleift­að­fullnægja­eftir­sem­áður­þeim­almanna­þjón­ustu­kvöðum­sem­hvíldu­á­þeim­sam­kvæmt­samningnum.

(13)­ Greinargerð­með­70.­ lið­hljóðar­ svo:­„Av budsjettforslaget på 200,8 mill. kr for 2004, er 192,3 mill. kr direkte relatert til den gjeldende avtalen med hurtigruterederiene. Restbeløpet på 8,5 mill. kr er knyttet til ev. kompensasjon som følge av endringer i ordningen med differensiert arbeidsgiveravgift. Endelig kompensasjonsbeløp vil bli bestemt når forhandlingene mellom hurtigruteselskapene og departementet er avsluttet.“­[Íslensk­þýðing­með­hlið­sjón­af­óopin­berri­þýðingu­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­á­ensku:­Af­fyrir­hug­aðri­200,8­millj.­kr.­fjárveitingu­fyrir­árið­2004­leiðir­192,3­millj.­kr.­beint­af­gildandi­samningi­við­Hurtigruten-fyrir­tækin.­Mismunurinn,­eða­8,5­millj.­kr.,­tengist­hugs­an­leg­ri­endurgreiðslu­vegna­breyt­inga­sem­gerðar­voru­á­kerfi­mis­mun­andi­almanna­trygg­inga­gjalds­ eftir­ héruðum.­ Endanleg­ endurgreiðsla­ verður­ ákvörðuð­ þegar­ samningaviðræðum­ Hurtigruten-fyrir-tækjanna­og­ráðu­neytisins­er­lokið.]

25.2.2010 Nr.­9/5EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

Stjórn­völd­ í­ Noregi­ eru­ þeirrar­ skoðunar­ að­ 10.­ gr.­ Hurtigruten-samn­ings­ins­ sé­ fullnægjandi­lagagrundvöllur­fyrir­endurskoðun­samn­ings­ins­og­að­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hafi­viður­kennt­það­ákvæði­ í­ákvörð­un­sinni­ frá­árinu­2001.­Á­þeim­grundvelli­ telst­endurgreiðsla­vegna­hækkunar­almanna­trygg­inga­gjalds­ekki­ný­aðstoð,­að­áliti­stjórn­valda­í­Noregi,­að­því­tilskildu­að­hún­sam-rýmist­ákvæðum­EES-samn­ings­ins­um­ríkis­að­stoð.

Að­því­er­varðar­ sam­ræmi­við­ákvæði­EES-samn­ings­ins­halda­ stjórn­völd­ í­Noregi­því­ fram­að­Hurtigruten-fyrir­tækin­ hafi­ fengið­ endurgreiðslur­ vegna­ breyt­inga­ á­ almanna­trygg­inga­gjaldi­til­ þess­ að­ þau­ gætu­ veitt­ fullnægjandi­ flutningaþjón­ustu­ sam­kvæmt­ ákvörð­un­ norska­ lög-gjafarþingsins.­Hefði­ endurgreiðsla­ ekki­ komið­ til­ hefði­ þjón­ustu­ sam­kvæmt­ almanna­þjón­ustu-kvöðum,­sem­hvíldu­á­fyrir­tækjunum,­hrakað;­annaðhvort­með­því­að­fargjöld­hefðu­hækkað­eða­með­því­ að­ ferðum­hefði­ verið­ fækkað.­Að­þessu­ athuguðu­er­ það­ álit­ stjórn­valda­ í­Noregi­ að­endurgreiðslan­hafi­verið­nauð­syn­leg­.

Stjórn­völd­í­Noregi­vísa­til­1.­gr.­Hurtigruten-samn­ings­ins,­en­þar­er­kveðið­á­um­að­Hurtigruten-fyrir­tækin­ skuli­ nota­ verulegan­ hluta­ hagnaðar­ sumarmánaðanna­ til­ að­ mæta­ halla­ á­ rekstri­vetrarmánaðanna.­Endurgjald­fyrir­almannaþjón­ustu­ber­síðan­að­reikna­á­grundvelli­arðsemi­fyrir­heilt­ ár.­Stjórn­völd­ í­Noregi­ líta­ svo­á­að­með­því­að­ fallast­ á­það­meginsjónarmið,­ sem­byggt­er­ á­ í­ 1.­ gr.­Hurtigruten-samn­ings­ins,­ hafi­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­ jafn­framt­ samþykkt­ að­ enginn­skýr­ aðskiln­aður­ sé­ viðhafður­ milli­ þeirrar­ þjón­ustu­ Hurtigruten-fyrir­tækjanna­ sem­ er­ rekin­ í­hagnaðarskyni­ og­ þjón­ustu­ sem­ er­ ekki­ rekin­ í­ hagnaðarskyni.­Að­ sögn­ stjórn­valda­ í­ Noregi­var­ það­ til­ óhagræðis­ fyrir­Hurtigruten-fyrir­tækin­ að­ flytja­ hagnað­ frá­ tíma­bili­með­ arðbærum­rekstri­til­tíma­bils­með­óarðbærum­rekstri,­í­samanburði­við­önnur­fyrir­tæki­sem­buðu­þjón­ustu­á­sviði­sjóflutninga,­þar­eð­slíkt­jók­hættuna­á­að­önnur­fyrir­tæki­reyndu­að­fleyta­rjómann­ofan­af­fyrrnefnda­tíma­bilinu.­Þessi­hætta­jókst­enn­frekar­við­breyt­ingarnar­sem­gerðar­voru­á­almanna-trygg­inga­gjaldi­ og­ stjórn­völd­ í­ Noregi­ telja­ réttmætt­ að­ vinna­ gegn­ henni­ með­ því­ að­ hækka­endurgjaldið.

Þá­ líta­ stjórn­völd­ í­ Noregi­ svo­ á­ að­ aðskiln­aður­ milli­ mis­mun­andi­ tegunda­ þjón­ustu­ eftir­ því­hvort­ hún­ er­ arðsöm­eða­ ekki­ hafi­ ekki­ úrslitaáhrif­ þegar­ svo­háttar­ til,­ eins­og­ í­ þessu­ tilviki,­að­ styrkjatilfærslan­ hefur­ augljóslega­ þann­ tilgang­ að­ styðja­ við­ þjón­ustu­ sem­ er­ óarðbær.­ Í­þessu­ tilliti­ vísa­ stjórn­völd­ í­Noregi­ til­ ársskýrslu­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­ fyrir­ árið­ 2004­ og­rekstrar­niðurstöðu­einstakra­mánaða­sem­sýnir­að­hallarekstur­vetrarmánaðanna,­að­ teknu­ tilliti­til­endurgjalds­fyrir­almannaþjón­ustu,­var­hér­um­bil­211­milljónir­NOK.­Í­heild­nam­hallinn­um­45­milljónum­NOK.­Stjórn­völd­í­Noregi­leggja­ennfremur­áherslu­á­að­endurgreiðsla­vegna­ársins­2004­breyti­því­ekki­að­þjón­usta,­sem­er­rekin­í­hagnaðarskyni­og­fellur­undir­Hurtigruten-samn-ing­inn,­er­notuð­til­að­styðja­við­þá­starf­semi­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­sem­tengist­almanna­þjón-ustu­kvöðinni.

Loks­ vísa­ stjórn­völd­ í­Noregi­ til­ þess­ að­ í­ kjölfar­ út­boðs­ins,­ sem­ fór­ fram­ árið­ 2004,­ er­ árleg­endurgreiðsla­að­meðal­tali­237,5­milljónir­NOK­á­tíma­bilinu­1.­janúar­2005­til­31.­desem­ber­2012,­og­því­mun­hærri­en­hún­var­á­tíma­bilinu­1.­janúar­2002­til­31.­desem­ber­2004.­Að­sögn­stjórn-valda­í­Noregi­má­ráða­af­þessu­að­endurgreiðslan,­sem­ákveðin­var­fyrir­árið­2004,­var­nauð­syn­leg­og­ekki­óhóflega­há.

­ Þessu­ til­ viðbótar­ halda­ stjórn­völd­ í­ Noregi­ því­ fram­ að­ af­ endurgreiðslunni­ í­ heild­ hafi­4,29­milljónir­norskra­króna­verið­vegna­hækkunar­almanna­trygg­inga­gjalds­fyrir­vetrarmánuðina,­en­þær­3,06­milljónir­norskra­króna,­sem­eftir­standa,­séu­viðbótarendurgjald­fyrir­almannaþjón-ustu­á­sama­tíma­bili­með­hlið­sjón­af­því­að­almanna­þjón­ustu­kvöðin­reyndist­valda­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­ meiri­ kostnaði­ en­ aðilar­ Hurtigruten-samn­ings­ins­ höfðu­ búist­ við­ hvor­ um­sig.­ Sam­gönguráðu­neytið­ heldur­ fast­ við­ þessa­ skoðun­ þó­ að­ í­ fjárlögum­ ársins­ 2004­ hafi­endurgreiðslan­ verið­ nefnd­„hugs an leg endurgreiðsla vegna breyt inga sem gerðar eru á kerfi mis mun andi almanna trygg inga gjalds eftir héruðum“­(14).­Stjórn­völd­í­Noregi­telja­að­við­mat­á­því­hvort­endurgreiðslan­sé­lögleg­eigi­það­ekki­að­hafa­úrslitaáhrif­hvað­framlagið­var­kallað­í­fjárlögunum.

(14)­ Óopin­ber­þýðing,­sbr.­13.­neðanmálsgrein.

EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­EvrópusambandsinsNr.­9/6 25.2.2010

II.MAT

1. Hefurveriðveittríkisaðstoðískilningi1.mgr.61.gr.EES-samningsins?

1.­mgr.­61.­gr.­EES-samn­ings­ins­hljóðar­svo:

„Ef ekki er kveðið á um annað í samningi þessum er hvers kyns aðstoð, sem aðild ar ríki EB eða EFTA­ríki veitir eða veitt er af ríkisfjár munum og raskar eða er til þess fallin að raska samkeppni með því að ívilna ákveðnum fyrir tækjum eða fram leiðslu ákveðinna vara, ósam rým an leg fram­kvæmd samnings þessa að því leyti sem hún hefur áhrif á viðskipti milli samn ings að ila.“

Endurgreiðsla­ til­ Hurtigruten-fyrir­tækjanna­ vegna­ hækkunar­ almanna­trygg­inga­gjalds­ er­ fjár-mögnuð­með­beinum­framlögum­á­ fjárlögum­og­kemur­því­ frá­ ríkinu.­Þá­ leysir­endurgreiðslan­fyrir­tækin­undan­greiðslu­almanna­trygg­inga­gjalds­sem­þau­hefðu­þurft­að­greiða­við­venjulegar­rekstrar­aðstæður­og­styrkir­því­stöðu­þessara­fyrir­tækja­gagnvart­öðrum­fyrir­tækjum­sem­stunda­viðskipti­milli­EES-ríkja.­Við­þetta­bætist­að­Hurtigruten-fyrir­tækin­starfa­á­farþega-­og­frakt­flutn-ingamarkaði­og­á­ferðaþjón­ustumarkaði,­einkum­með­framboði­á­skemmtisiglingum/hringferðum­með­Noregsströndum.­Hurtigruten-þjón­ustan­er­að­verulegu­leyti­nýtt­af­erlendum­ferðamönnum­og­Hurtigruten-fyrir­tækin­keppa­þannig­við­önnur­fyrir­tæki­sem­bjóða­þessum­við­skipta­mönnum­svipaða­þjón­ustu.­Endurgreiðslan­til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­kann­því­að­hafa­sam­keppn­is­áhrif­á­þessum­mörkuðum­og­er­til­þess­fallin­að­hafa­áhrif­á­viðskipti­milli­aðild­ar­ríkja­EES-samn­ings­ins.

Eftir­lits­stofn­un­EFTA­ lítur­ því­ svo­ á­ að­ ofan­greind­ greiðsla­ að­ fjárhæð­7,352­milljóna­ norskra­króna­(um­900­000­evra)­til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­hafi­haft­í­för­með­sér­ríkis­að­stoð­í­skiln­ingi­1.­mgr.­61.­gr.­EES-samn­ings­ins.

2. Nýeðayfirstandandiaðstoð

Hugtakið­„ný­aðstoð“­er­skil­greint­þannig­í­staf­lið­c)­í­1.­gr.­II.­hluta­bókunar­3­við­samn­ing­inn­um­ eftir­lits­stofn­un­ og­ dóm­stól: „öll aðstoð, það er aðstoð ar kerfi og stök aðstoð, sem er ekki yfirstandandi aðstoð, þar með taldar breyt ingar á yfirstandandi aðstoð“.

Eftir­lits­stofn­un­ EFTA­ tók­ þá­ afstöðu­ í­ ákvörð­un­inni­ frá­ árinu­ 2001­ að­ endurgreiðsla­ til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­ sam­kvæmt­ Hurtigruten-samningnum­ gæti­ talist­ sam­rým­an­leg­ fram-kvæmd­EES-samn­ings­ins,­þar­eð­þjón­ustan,­sem­samn­ing­ur­inn­tæki­til,­teldist­þjón­usta­sem­hefur­almenna,­ efnahagslega­ þýðingu­ og­ fullnægt­ væri­ skil­yrðunum­ sem­mælt­ er­ fyrir­ um­ í­ 2.­mgr.­59.­gr.­EES-samn­ings­ins.

Aðstoð,­sem­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hefur­samþykkt,­nefnist­yfirstandandi­aðstoð.­Árið­2004­veittu­stjórn­völd­í­Noregi­hins­vegar­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­viðbótarstyrk­að­fjárhæð­7,352­milljóna­norskra­króna.­Sú­aðstoð­var­veitt­ til­ að­bæta­ fyrir­tækjunum­hækkun­á­almanna­trygg­inga­gjaldi­árið­2004­og­var­ekki­hluti­af­þeirri­aðstoð­við­Hurtigruten-fyrir­tækin­sem­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­heimilaði­í­ákvörð­un­inni­frá­2001.

Að­áliti­stjórn­valda­í­Noregi­var­endurgreiðslan­í­sam­ræmi­við­ákvörð­un­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA­frá­árinu­2001­þar­eð­kveðið­var­á­um­það­í­10.­gr.­Hurtigruten-samn­ings­ins­að­báðir­aðilar­gætu­krafist­endurskoðunar­samn­ings­ins­ef­verulegar­breyt­ingar­yrðu­á­ forsendum­hans.­Stjórn­völd­ í­Noregi­hafa­ tekið­ fram­að­breyt­ingarnar­ á­ reglum­um­mis­mun­andi­ almanna­trygg­inga­gjald­ eftir­héruðum­séu­að­þeirra­áliti­verulegar­breyt­ingar.­Að­sögn­stjórn­valda­ í­Noregi­ber­því­að­ líta­á­endurgreiðsluna­sem­yfirstandandi­aðstoð.

Eftir­lits­stofn­un­EFTA­ telur­ rétt­ að­ taka­ fram­að­hún­hafði­ samþykkt­ árlega­ endurgreiðslu­ sam-kvæmt­Hurtigruten-samningnum­að­fjárhæð­170­milljóna­norskra­króna­á­verð­lagi­ársins­1999.­Aftur­á­móti­var­ekki­ fjallað­um­10.­gr.­Hurtigruten-samn­ings­ins­ í­ákvörð­un­stofnunarinnar,­og­ákvörð­un­stofnunarinnar­hafði­enga­vísbend­ingu­að­geyma­um­að­hugs­an­leg­ar­síðari­breyt­ingar­á­Hurtigruten-samningnum­sam­kvæmt­því­ákvæði­yrðu­sjálfkrafa­ taldar­sam­rýmast­ ríkis­að­stoð­ar-reglum­EES-samn­ings­ins,­eins­og­stjórn­völd­í­Noregi­telja.

25.2.2010 Nr. 9/7EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Í 10. gr. samn ings ins er aðeins kveðið á um að samningnum megi breyta vegna verulegra ófyrirséðra breyt inga á aðstæðum. Þar er ekki mælt fyrir um sjálfvirka hækkun á endurgreiðslu til Hurtigruten-fyrir tækjanna vegna kostnaðarhækkunar, heldur er aðilum Hurtigruten-samn ings ins ein göngu heimilað að fara fram á endurskoðun samn ings ins án þess að sagt sé fyrir um niðurstöðu slíkrar endurskoðunar. Þá er ekki tekið sérstaklega fram í ákvæðinu að aukinn kostnaður vegna skattahækkunar geti verið gild ástæða fyrir endurskoðun, og enn síður að slíkt skuli hafa í för með sér sjálfvirka leið rétt ing u á samningnum um nákvæmlega sömu fjárhæð og leiðir af skattahækkuninni. Breyt ingar á skattgreiðslum annars samn ings að ilans eru að jafn aði ekki þáttur sem hinum samn ings að ilanum er skylt að taka á sig. Jafn vel þótt upprunalegi Hurtigruten-samn-ing ur inn hafi verið tilkynntur Eftir lits stofn un EFTA í heild árið 2000 og samþykktur árið 2001 var því ekki hægt að ætlast til þess að stofnunin gæti séð fyrir öll hugs an leg áhrif ákvæðisins, og þótt stofnunin hafi ekki fjallað sérstaklega um ákvæðið í ákvörð un inni frá 2001 er ekki unnt að draga þá ályktun að hvers kyns beiting ákvæðisins hafi sjálfkrafa talist viðunandi frá sjónarmiði ríkis að stoð ar eftir það.

Að áliti Eftir lits stofn un ar EFTA ber að greina þá staðreynd, að samningsákvæðið skuli vera fyrir hendi, frá þeirri spurningu hvort leiðin, sem farin var við endurskoðunina, sam rýmist ákvæðum EES-samn ings ins, og þá einkum ríkis að stoð ar reglunum. Hvort atriði um sig þarf að meta á eigin forsendum í hverju tilviki sem endurskoðun á sér stað og fyrra atriðið er hið eina sem skiptir máli um það hvort aðstoðin telst ný eða yfirstandandi.

Eftir lits stofn un EFTA bendir á að í kjölfar hækkunar á almanna trygg inga gjaldi fengu Hurtigruten-fyrir tækin viðbótargreiðslu að fjárhæð 7,352 milljóna norskra króna árið 2004. Þetta var hækkun, og því breyt ing, á þeirri ríkis að stoð við Hurtigruten-fyrir tækin sem Eftir lits stofn un EFTA heimilaði í ákvörð un inni frá árinu 2001. Stofnunin lítur því svo á að aðstoðin sé ný aðstoð í skiln-ingi staf liðar c) í 1. gr. II. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól.

3. Málsmeðferð

Í 3. mgr. 1. gr. I. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól stendur: „Tilkynna skal [E]ftir lits stofn un EFTA um áætlanir um að veita eða breyta aðstoð þannig að henni gefist nægur tími til athuga semda. […]. Hlut að eigandi ríki skal ekki gera fyrir hug aðar ráð stafanir fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir.“

Eins og þegar hefur verið tekið fram lítur Eftir lits stofn un EFTA svo á að aðstoðin sé ný aðstoð í skiln ingi staf liðar c) í 1. gr. II. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól. Af því leiðir að skylt var að tilkynna stofnuninni endurgreiðsluna sam kvæmt 3. mgr. 1. gr. I. hluta og 2. gr. II. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól og óheimilt var að inna hana af hendi nema að fengnu samþykki stofnunarinnar. Stjórn völd í Noregi ákváðu aftur á móti að inna endurgreiðsluna af hendi í bága við þessa skyldu. Endurgreiðslan telst því „ólögleg aðstoð“ í skiln ingi staf liðar f) í 1. gr. II. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól.

4. Samrýmistaðstoðinsamkeppnisreglum?

4.1 Inngangur

Bein aðstoð, sem er veitt í því skyni að mæta rekstrar tapi, er að jafn aði ekki sam rým an leg fram-kvæmd EES-samn ings ins. Þar eð hækkun á endurgreiðslu til Hurtigruten-fyrir tækjanna tekur til kostnaðar af daglegum rekstri Hurtigruten-þjón ustunnar ber að líta á hana sem rekstrar aðstoð. Heimilt er að samþykkja rekstrar aðstoð af þessu tagi í undan tekn ing ar til vikum ef fullnægt er skil-yrðum sam kvæmt undan þágu ákv æðum EES-samn ings ins.

Í ákvörð un inni frá árinu 2001 lýsti Eftir lits stofn un EFTA þeirri afstöðu að aðstoð við Hurtigruten-fyrir tækin gæti ekki notið undan þágu frá almennu banni við ríkis að stoð sam kvæmt 1. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins á grundvelli ákvæða 2. eða 3. mgr. 61. gr. samn ings ins. Stofnunin komst engu að síður að þeirri niðurstöðu að aðstoðin væri sam rým an leg fram kvæmd samningsins ef skil yrðum sam kvæmt 2. mgr. 59. gr. EES-samn ings ins hefði verið fullnægt.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EvrópusambandsinsNr. 9/8 25.2.2010

Í ákvörð un inni um að hefja form lega rann sókn á málinu, sem hér er til umfjöllunar, lýsti Eftir-lits stofn un EFTA efasemdum um að aukin aðstoð við Hurtigruten-fyrir tækin væri sam rým an leg ákvæðum 2. mgr. 59. gr. EES-samn ings ins.

Í tengslum við rann sóknina hefur Eftir lits stofn un EFTA komist að þeirri niðurstöðu að meta verði fyrst sam kvæmt ákvæðum staf liðar c) í 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins hvort aðstoð við Hurtigruten-fyrir tækin, sem veitt hefur verið sem endurgreiðsla á kostnaðarauka vegna breyt inga á almanna trygg inga gjaldi, sé sam rým an leg gildandi reglum.

4.2 Lagagrundvöllurmatsáþvíhvortaðstoðsamrýmistgildandireglum

Sam kvæmt ákvæðum staf liðar c) í 3. mgr. 61. gr. samn ings ins getur aðstoð talist sam rým an leg fram kvæmd EES-samn ings ins ef hún er veitt í því skyni að greiða fyrir þróun ákveðinna greina efnahagslífsins, enda hafi hún ekki svo óhagstæð áhrif á við skipta skil yrði í samskiptum samn ings-að ila að stríði gegn sam eigin legum hags munum. Eftir lits stofn un EFTA hefur gefið út leið bein ing ar um beitingu ákvæða staf liðar c) í 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins í tengslum við sjóflutninga (nefnast „Leið bein ing ar um sjóflutninga“ í því sem hér fer á eftir).

Í undirkafla 3.2 í Leið bein ing um um sjóflutninga er fjallað um ríkis að stoð í tengslum við launatengd gjöld. Sam kvæmt 1. mgr. undirkafla 3.2 verða ráð stafanir, sem fela í sér stuðning við siglingageirann, einkum að miðast við að minnka skattbyrði og annan kostnað og álögur sem skipafélög og farmenn frá EES-ríkjum þurfa að bera, til sam ræmis við það sem tíðkast annars staðar í heiminum.

Í 2. mgr. sama undirkafla er kveðið á um að eftirtaldar ráð stafanir á sviði launatengdra gjalda skuli heimilar vegna skipaútgerðar á Evrópska efna hags svæðinu:

– Afsláttur af almanna trygg inga gjöldum sem greidd eru vegna farmanna frá EES-ríkjum sem starfa á skipum sem skráð eru í EES-ríki.

– Afsláttur af tekjuskatti sem lagður er á farmenn frá EES-ríkjum sem starfa á skipum sem skráð eru í EES-ríki.

Í þessu tilliti er hugtakið „farmenn frá EES-ríkjum“ skil greint þannig:

– Ríkisborgarar EES-ríkjanna þegar um ræðir farmenn sem vinna um borð í skipum (að ekjuskipum meðtöldum (15)) sem notuð eru í áætlunarsiglingum með farþega á Evrópska efna-hags svæðinu.

– Í öllum öðrum tilvikum þeir farmenn sem eru skattskyldir og/eða greiða þarf fyrir almanna-trygg inga gjöld í EES-ríki.

Í 3. mgr. kemur fram að innri skattalegar ástæður geti valdið því að sum EES-ríki kjósi að veita ekki afslátt af sköttum og gjöldum sam kvæmt ofan greindu, heldur fara þá leið að endurgreiða skipafélögum – ýmist að hluta eða að fullu – útgjöld sem leiðir af slíkum álögum. Sú aðferð getur í almennum atriðum talist jafn gild afsláttarkerfinu sem lýst hefur verið, að því tilskildu að tengsl við þessar álögur séu skýr, hvergi sé um ofgreiðslur að ræða, kerfið sé gagnsætt og að ekki sé hætt við að það verði misnotað.

4.3 Mat

Eins og fram kemur í undirkafla I.3 hér á undan voru Hurtigruten-fyrir tækjunum greiddar 7,352 milljónir norskra króna (um 900 000 evra) í því skyni að bæta þeim kostnaðarauka vegna hækkunar á almanna trygg inga gjaldi árið 2004. Sam kvæmt því sem fram kom í fjárlögum ársins 2004 var þessi styrkgreiðsla til Hurtigruten-fyrir tækjanna fólginn í endurgreiðslu „vegna breyt­inga sem gerðar eru á kerfi mis mun andi almanna trygg inga gjalds eftir héruðum“ (16).

(15) Skil grein ingin á ekjuferju er „haffært farþegaskip sem getur flutt minnst tólf farþega og þar sem ökutæki eða járn brauta rvagnar geta ekið til og frá borði“, sbr. 22. nmgr. leið bein ing anna sem hefur að geyma vísan til til skip unar ráðs ins 1999/35/EB frá 29. apríl 1999 um kerfi lögboðinna skoðana til að stuðla að öruggum rekstri ekjuferja og háhraðafarþegafara í áætl un ar ferðum (Stjtíð. ESB L 138, 1.6.1999, bls. 1), en hún hefur verið felld inn í XIII. við auka EES-samn ings ins undir lið 56ca.

(16) Óopin ber þýðing, sbr. 13. neðanmálsgrein.

25.2.2010 Nr.­9/9EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

Af­því,­sem­hér­hefur­verið­rakið,­leiðir­að­aðstoðin­var­veitt­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­til­þess­að­bæta­þeim­hækkun­á­ almanna­trygg­inga­gjaldi­ sem­þeim­var­gert­ að­ standa­ skil­ á­ árið­2004.­Aðstoðin­verður­því­ að­ teljast­ endurgreiðsla­á­almanna­trygg­inga­gjöldum­sem­greidd­eru­vegna­farmanna­í­sam­ræmi­við­ákvæði­2.­og­3.­mgr.­undirkafla­3.2­í­Leið­bein­ing­um­um­sjóflutninga.

Sam­kvæmt­ 2.­mgr.­ undirkafla­ 3.2­ í­ Leið­bein­ing­um­ um­ sjóflutninga­ er­ aðeins­ heimilt­ að­ veita­aðstoð­sem­er­fólgin­ í­afslætti­af­almanna­trygg­inga­gjöldum­sem­greidd­eru­vegna­farmanna­frá­EES-ríkjum­sem­starfa­á­skipum­sem­skráð­eru­í­EES-ríki.

Stjórn­völd­ í­Noregi­hafa­ staðfest­ að­öll­ skip,­ sem­notuð­voru­á­Hurtigruten-leiðinni­ árið­2004,­hafi­verið­skráð­í­Noregi.­Eftir­lits­stofn­un­EFTA­lítur­því­svo­á­að­skráningarskil­yrðinu­hafi­verið­fullnægt.

Að­ því­ er­ varðar­ það­ skil­yrði,­ að­ almanna­trygg­inga­rnar­ verði­ að­ vera­ vegna­ „farmanna­ frá­EES-ríkjum“,­ er­ það­ hugtak­ skil­greint­ sem­ annaðhvort­ ríkisborgarar­ EES-ríkjanna,­ þegar­um­ ræðir­ farmenn­ sem­ vinna­ um­ borð­ í­ skipum­ (að­ ekjuskipum­meðtöldum)­ sem­ notuð­ eru­ í­áætlunarsiglingum­með­farþega­á­Evrópska­efna­hags­svæðinu­eða,­ í­öllum­öðrum­tilvikum,­þeir­farmenn­sem­eru­skattskyldir­og/eða­greiða­þarf­fyrir­almanna­trygg­inga­gjöld­í­EES-ríki.

Í­Hurtigruten-samningnum­var­Hurtigruten-þjón­ustunni­lýst­sem­flutningum­á­bæði­farþegum­og­varningi­milli­Björgvinjar­og­Kirkenes.­Sam­kvæmt­upp­lýs­ingum,­sem­stjórn­völd­í­Noregi­lögðu­fram,­ tengdust­um­92­%­af­veltu­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­á­árinu­2004­ farþegaflutningum,­en­um­8­%­tengdust­flutningum­á­varningi.­Sum­Hurtigruten-skipanna­voru­þannig­búin­að­unnt­var­að­aka­fólksbifreiðum­um­borð­og­frá­borði.­Aftur­á­móti­var­ekki­unnt­að­aka­atvinnuökutækjum­(flutningabifreiðum,­dráttarvögnum­o.s.frv.)­um­borð­og­frá­borði.­Þá­var­Hurtigruten-þjón­ustan­fólgin­í­áætlunarsiglingum­með­Noregsströndum,­eins­og­fram­kemur­í­undirkafla­I.2­hér­á­undan,­og­því­innan­Evrópska­efna­hags­svæðisins.

Á­ grundvelli­ þessa­ lítur­ Eftir­lits­stofn­un­ EFTA­ svo­ á­ að­ skip­ Hurtigruten-fyrir­tækjanna­ hljóti­að­ teljast­ falla­ undir­ hina­ fyrri­ af­ ofan­greindum­ tveimur­ skil­grein­ingum,­ þ.e.­ að­ þau­ séu­ skip­sem­notuð­ eru­ í­ áætlunarsiglingum­með­ farþega­ á­Evrópska­ efna­hags­svæðinu.­Af­því­ leiðir­ að­endurgreiðsla­til­Hurtigruten-fyrir­tækjanna­vegna­hækkunar­almanna­trygg­inga­gjalds­er­því­aðeins­sam­rým­an­leg­ undirkafla­ 3.2­ í­ Leið­bein­ing­um­ um­ sjóflutninga­ að­ hún­ hafi­ átt­ sér­ stað­ vegna­farmanna­sem­voru­ríkisborgarar­EES-ríkis.

Stjórn­völd­í­Noregi­hafa­lagt­fram­upp­lýs­ingar­því­til­staðfestingar­að­allir­starfsmenn­á­skipum,­sem­notuð­voru­á­Hurtigruten-leiðinni­árið­2004,­hafi­verið­ríkisborgarar­EES-ríkja.

Þess­var­ sérstaklega­getið­ í­ fjárlögum­að­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­væri­veitt­viðbótaraðstoð­ í­því­ skyni­ að­ bæta­ þeim­ hækkun­ almanna­trygg­inga­gjalds.­ Þannig­ var­ greinilegt­ samband­milli­styrkveitingarinnar­ og­ almanna­trygg­inga­gjaldsins.­ Þá­ samsvaraði­ styrkfjárhæðin­ nákvæmlega­auknum­kostnaði­fyrir­tækjanna­vegna­almanna­trygg­inga­gjalds.­Eins­og­fram­kemur­í­undirkafla­II.4.4­hér­á­eftir­hafði­styrkurinn­ekki­í­för­með­sér­ofgreiðslur­af­neinu­tagi.­Loks­er­þess­að­geta­að­aðstoðin­var­ eingreiðsla­ sem­var­ tilkynnt­ í­ fjárlögum.­Aðferðin,­ sem­notuð­var­við­veitingu­aðstoð­ar­innar,­var­því­gagnsæ­og­bauð­ekki­heim­misnotkun.­Af­þessu­leiðir­að­fullnægt­er­skil-yrðum­fyrir­því­að­telja­endurgreiðslu­almanna­trygg­inga­gjalds­jafn­gilda­kerfi­afsláttar­af­gjaldinu.

Á­ grundvelli­ þessara­ atriða­ er­ það­ niðurstaða­ Eftir­lits­stofn­un­ar­ EFTA­ að­ aðstoðin,­ sem­Hurtigruten-fyrir­tækjunum­var­veitt­vegna­hækkunar­á­almanna­trygg­inga­gjöldum­árið­2004,­sam-ræmist­ákvæðum­undirkafla­3.2­í­Leið­bein­ing­um­um­sjóflutninga.

4.4 Ofgreiðslaoguppsöfnun

Sam­kvæmt­2.­mgr.­11.­undirkafla­í­Leið­bein­ing­um­um­sjóflutninga­er­heimilt­að­fella­niður­allt­að­100­%­af­almanna­trygg­inga­gjöldum­vegna­farmanna­frá­EES-ríkjum,­þ.e.­heimilt­er­að­ fella­almanna­trygg­inga­gjald­ niður­ að­ fullu.­ Í­ málinu,­ sem­ hér­ liggur­ fyrir,­ hafði­ Hurtigruten-fyrir-tækjunum­verið­gert­að­standa­skil­á­hærra­almanna­trygg­inga­gjaldi­árið­2004­en­verið­hafði­næstu­ár­á­undan.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EvrópusambandsinsNr. 9/10 25.2.2010

Eftir lits stofn un EFTA telur að fjárhæð aðstoð ar innar, sem veitt var sam kvæmt ákvæðum 3.–6. undirkafla Leið bein ing a um sjóflutninga, hafi ekki verið hærri en sem nam heildarfjárhæð skatta og almanna trygg inga gjalds sem innheimt var vegna skipaútgerðar og vinnu farmanna og að fullnægt hafi verið viðmiðinu sem sett er í 2. mgr. 11. undirkafla þeirra leið bein ing a.

Auk aðstoð ar vegna launatengdra gjalda, sem látin var renna til Hurtigruten-fyrir tækjanna á grundvelli Leið bein ing a um sjóflutninga, nutu Hurtigruten-fyrir tækin einnig aðstoð ar í sam ræmi við Hurtigruten-samn ing inn um kaup á flutningaþjón ustu og í sam ræmi við ákvörð un Eftir-lits stofn un ar EFTA frá 12. nóvem ber 2003 um að fallast á að lögun ar tíma vegna mis mun andi almanna trygg inga gjalds launagreiðenda eftir héruðum. Til þess að ganga úr skugga um að engin ofgreiðsla hafi átt sér stað er nauð syn leg t að sannreyna að Hurtigruten-fyrir tækin hafi ekki fengið endurgreiðslur vegna sama kostnaðar sam kvæmt þessum tvennum ráð stöfunum.

Í því tilliti bendir Eftir lits stofn un EFTA á að kostnaðarauki fyrir tækjanna vegna almanna trygg-inga gjalds var afleiðing af ákvörð un stofnunarinnar 172/02/COL um að leggja til viðeigandi ráð stafanir af hálfu Norðmanna í tengslum við norskar reglur um mis mun andi almanna trygg inga-gjald eftir héruðum. Norska ríkið tilkynnti áætlun um hvernig staðið yrði að aðlögun að almanna-trygg inga gjaldi sem væri ekki mis mun andi eftir héruðum. Eftir lits stofn un EFTA samþykkti áætlunina með ákvörð un frá 12. nóvem ber 2003 og fól hún í sér hækkun á almanna trygg inga-gjöldum sem Hurtigruten-fyrir tækjunum var gert að standa skil á árið 2004 frá því sem var þegar Hurtigruten-samn ing ur inn var gerður. Þannig liggur ljóst fyrir að kostnaðarauki Hurtigruten-fyrir-tækjanna vegna almanna trygg inga gjalds árið 2004 féll ekki undir Hurtigruten-samn ing inn, þ.e. endurgreiðslur á grundvelli samn ings ins náðu ekki til þess kostnaðarauka. Þá áttu auknar greiðslur á árinu 2004 aðeins að bæta Hurtigruten-fyrir tækjunum þann hluta hækkunar á almanna trygg-inga gjaldi sem ekki hafði þegar verið bættur sam kvæmt reglum um þriggja ára að lögun ar frest. Endurgreiðsla vegna hækkunar á almanna trygg inga gjaldi árið 2004, sem átti sér stað í sam ræmi við Leið bein ing ar um sjóflutninga, hafði því engar ofgreiðslur í för með sér.

Á grundvelli ofan greindra atriða lítur Eftir lits stofn un EFTA svo á að endurgreiðsla til Hurtigruten-fyrir tækjanna vegna hækkunar á almanna trygg inga gjaldi sé sam rým an leg ákvæðum staf liðar c) í 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins með vísan til ákvæða Leið bein ing a um sjóflutninga.

5. Niðurstaða

Með hlið sjón af því, sem hér hefur verið rakið, er það niðurstaða Eftir lits stofn un ar EFTA að endurgreiðsla að fjárhæð 7,352 milljóna norskra króna (um 900 000 evra) til Hurtigruten-fyrir-tækjanna sé sam rým an leg ákvæðum staf liðar c) í 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins.

Eftir lits stofn un EFTA telur engu að síður miður að stjórn völd í Noregi skuli ekki hafa virt þær skuld bind ingar sínar sam kvæmt 3. mgr. 1. gr. I. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól að tilkynna ráð stöfunina og gæta þess að hún kæmist ekki til fram kvæmda fyrr en hún hefði hlotið samþykki stofnunarinnar.

ÁKVÖRÐ UN IN ER SVOHLJÓÐANDI:

1. gr.

Endurgreiðsla til Hurtigruten-fyrir tækjanna að fjárhæð 7,352 milljóna norskra króna er ríkis að stoð í skiln ingi 1. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins. Með aðstoðinni var brotið gegn máls með ferð inni sem kveðið er á um í 3. mgr. 1. gr. I. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól. Aðstoðin sam-rýmist ákvæðum staf liðar c) í 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins með vísan til ákvæða Leið bein ing a um sjóflutninga.

2. gr.

Ákvörð un þessari er beint til stjórn valda í Noregi.

25.2.2010 Nr.­9/11EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

3. gr.

Ákvörð­un­þessi­telst­fullgild­á­ensku.

Gjört­í­Brussel­12.­desem­ber­2007.

Fyrir­hönd­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA

KristjánAndriStefánsson KurtJaeger

­ Stjórnarmaður­ Stjórnarmaður

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EvrópusambandsinsNr. 9/12 25.2.2010

ÁKVÖRЭUN­EFTIR­LITS­STOFN­UN­AR­EFTA

433/09/COL

frá­30.­októ­ber­2009

um­sjötugustu­og­þriðju­breyt­ingu­á­máls­með­ferð­ar-­og­efnisreglum­á­sviði­ríkis­að-stoð­ar

EFTIR LITS STOFN UN EFTA HEFUR TEKIÐ NEÐAN GREINDA ÁKVÖRÐ UN

með vísan til samn ings ins um Evrópska efna hags svæðið (1), einkum ákvæða 61., 62. og 63. gr. og bókunar 26,

með vísan til samnings milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftir lits stofn un ar og dóm stóls (2), einkum ákvæða 24. gr. og staf liðar b) í 2. mgr. 5. gr.,

og að teknu tilliti til eftir far andi:

Sam kvæmt 24. gr. samn ings ins um eftir lits stofn un og dóm stól ber Eftir lits stofn un EFTA að koma ákvæðum EES-samn ings ins um ríkis að stoð til fram kvæmda.

Sam kvæmt b-lið 2. mgr. 5. gr. samn ings ins um eftir lits stofn un og dóm stól ber Eftir lits stofn un EFTA að gefa út auglýsingar eða leið bein ing ar um mál sem EES-samn ing ur inn fjallar um ef sá samn ing ur eða samn ing ur inn um eftir lits stofn un og dóm stól kveða skýrt á um slíkt eða Eftir lits stofn un EFTA álítur það nauð syn legt.

Minnt er á máls með ferð a r - og efnisreglur á sviði ríkis að stoð ar (3) sem Eftir lits stofn un EFTA samþykkti 19. janúar 1994 (4).

Ákvæði kaflans í Leið bein ing um um ríkis að stoð, sem lýtur að aðstoð til björgunar og endurskipu lagningar í illa stöddum fyrir tækjum (5), falla úr gildi 30. nóvem ber 2009 (6).

Sá kafli samsvarar leið bein ing um Evrópu banda lags ins um ríkis að stoð til björgunar og endurskipu-lagningar í illa stöddum fyrir tækjum (7), en ákvæði þeirra eiga að falla úr gildi 9. októ ber 2009 (8).

Hinn 9. júlí 2009 gaf fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna út orðsend ingu um framlengingu á gildis-tíma leið bein ing a Evrópu banda lags ins um ríkis að stoð til björgunar og endurskipu lagningar í illa stöddum fyrir tækjum til 9. októ ber 2012,­og birt ist hún í Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam bandsins 9. júlí 2009.

Orðsend ing fram kvæmda stjórn ar Evrópu banda laganna um framlengingu á gildis tíma leið bein ing a Evrópu - banda lags ins um ríkis að stoð til björgunar og endurskipu lagningar í illa stöddum fyrir tækjum varðar einnig Evrópska efna hags svæðið.

Tryggja ber að EES-reglum um ríkis að stoð sé beitt á sama hátt hvarvetna á Evrópska efna hags svæðinu.

Sam kvæmt ákvæðum II. liðar undir fyrirsögninni „ALMENNT“ í lok XV. við auka við EES-samn ing-inn ber Eftir lits stofn un EFTA, að höfðu sam ráði við fram kvæmda stjórn EB, að samþykkja gerðir sem samsvara þeim sem fram kvæmda stjórn in hefur samþykkt.

Núverandi kafli um ríkis að stoð til björgunar og endurskipu lagningar í illa stöddum fyrir tækjum fellur úr gildi 30. nóvem ber 2009 og er því þörf á að framlengja gildis tíma hans.

(1) Nefnist hér „EES-samningurinn“.(2) Nefnist hér „samningurinn um eftirlitsstofnun og dómstól“.(3) Nefnast hér „Leiðbeiningar um ríkisaðstoð“.(4) Birtust upphaflega í Stjtíð. EB L 231, 3.9.1994, og í EES-viðbæti nr. 32 sama dag.(5) Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 305/04/COL sem birtist í Stjtíð. ESB L 107, 28.4.2005, bls. 28, og EES-viðbæti nr. 21,

28.4.2005, bls. 1.(6) Sbr. 89. mgr. ákvörðunar 305/04/COL, sjá tilvísun í 5. nmgr.(7) Stjtíð. ESB C 244, 1.10.2004, bls. 2–17.(8) Sbr. 102. mgr. skjalsins sem vísað er til í 7. nmgr.

­2010/EES/9/02

25.2.2010 Nr.­9/13EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hefur­leitað­sam­ráðs­við­fram­kvæmda­stjórn­Evrópu­banda­laganna.

Leitað­hefur­verið­sam­ráðs­við­EFTA-ríkin.

ÁKVÖRЭUN­IN­ER­SVOHLJÓÐANDI:

1. gr.

Gildis­tími­ kaflans­ í­ Leið­bein­ing­um­ um­ ríkis­að­stoð,­ sem­ lýtur­ að­ aðstoð­ til­ björgunar­ og­ endurskipu-lagningar­í­illa­stöddum­fyrir­tækjum,­framlengist­til­30.­nóvem­ber­2012.

2. gr.

Fullgild­er­aðeins­ensk­útgáfa­þessarar­ákvörð­un­ar.

Gjört­í­Brussel­30.­októ­ber­2009.

Fyrir­hönd­Eftir­lits­stofn­un­ar­EFTA

PerSanderud KristjánAndriStefánsson

­ Forseti­ Stjórnarmaður

EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­EvrópusambandsinsNr.­9/14 25.2.2010

Ráðstöfunekkiríkisaðstoðískilningi61.gr.EES-samningsins

Eftir­lits­stofn­un­EFTA­hefur­komist­að­þeirri­niðurstöðu­að­eftirgreind­ráð­stöfun­feli­ekki­í­sér­ríkis­að­stoð­í­skiln­ingi­1.­mgr.­61.­gr.­EES-samn­ings­ins.

Dagsetningákvörðunar:7.­októ­ber­2009

Málsnúmer:­55120

EFTA-ríki:­Noregur

Fyrirsögn (og/eða heiti styrkþega): Meint­ aðstoð­ í­ tengslum­ við­ sölu­ hlutabréfa­ í­ fyrir­tækinu­Youngstorget­2­AS

Tegundaðstoðar:­Engin­aðstoð

Atvinnugreinar:Rekstur­verslunarhúsnæðis

Heitiogpóstfangstofnunarinnarsemveitiraðstoð:­Oslo­kommune,­Rådhuset,­NO-0037­Oslo

Nánariupplýsingar:

Fullgildan­texta­ákvörð­un­arinnar,­að­trúnaðarupp­lýs­ingum­slepptum,­er­að­finna­á­vefsetri­Eftir­lits­stofn-un­ar­EFTA:

http://www.eftasurv.int/state-aid/state-aid-register

2010/EES/9/03

25.2.2010 Nr.­9/15EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

Tilkynningumfyrirhugaðasamfylkingufyrirtækja

(MálCOMP/M.5554–HAVI/KeyLux/STIFreightJV)

Málsemkannaðverðatekiðfyrirsamkvæmteinfaldaðrimálsmeðferð

1.­ Fram­kvæmda­stjórn­inni­barst­17.­febrúar­2010­til­kynn­ing­sam­kvæmt­4.­gr.­reglu­gerð­ar­ráðs­ins­(EB)­nr.­ 139/2004­ (1)­ um­ fyrirhugaða­ sam­fylk­ingu­ þar­ sem­ þýskas­ fyrir­tækið­ HAVI­Global­ Logistics­GmbH­ („HAVI“),­ sem­ tilheyrir­ hinu­ bandaríska­ HAVI­ Group­ LP,­ og­ lúxemborgska­ fyrirtækið­McKey­Luxembourg­S.à.r.l­(„KeyLux“),­sem­tilheyrir­hinu­bandaríska­Keystone­Group,­öðlast­með­hluta­fjár­kaupum­í­sam­ein­ingu­yfir­ráð,­í­skiln­ingi­staf­liðar­b)­í­1.­mgr.­3.­gr.­fyrr­nefndr­ar­reglu­gerð­ar,­í­nýstofnuðu­sameiginlegu­fyrir­tæk­i,­hinu­þýska­STI­Freight­Management­GmbH­(„STI­Freight“).

2.­ Starfsemi­hlut­að­eigandi­fyrir­tækja­er­sem­hér­segir:

–­ HAVI:­vörustjórnun­og­dreifing­á­matvælum­og­öðrum­vörum,­vinnsla­og­pökkun­matvæla­og­tilheyrandi­umsýslustarfsemi­og­markaðsstarf

–­ KeyLux:­fraktsendingar,­vörustjórnun­og­dreifing­í­matvælageiranum­

–­ STI­ Freight:­ tekur­ við­ starfsemi­ fyrirtækjanna­ sem­ tilheyra­ „STI­ Global­ Network“­ á­ sviði­fraktsendinga­á­matvælum­og­öðrum­vörum

3.­ Að­lokinni­frumathugun­telur­fram­kvæmda­stjórn­in­að­sam­fylk­ingin,­sem­til­kynnt­hefur­verið,­geti­fallið­undir­gild­is­svið­reglu­gerð­ar­(EB)­nr.­139/2004.­Fyrir­vari­er­þó­um­endan­lega­ákvörð­un.­Hafa­ber­í­huga­að­þetta­mál­kann­að­verða­tekið­fyrir­sam­kvæmt­máls­með­ferð­inni­sem­kveðið­er­á­um­í­til­kynn­ingu­fram­kvæmda­stjórn­arinnar­um­ein­fald­aða­máls­með­ferð­við­með­höndl­un­til­tek­inna­sam-fylk­inga­sam­kvæmt­reglu­gerð­ráðs­ins­(EB)­nr.­139/2004­(2).

4.­ Hags­munaaðilar­eru­hvattir­til­að­senda­fram­kvæmda­stjórn­inni­athuga­semdir­sem­þeir­kunna­að­hafa­fram­að­færa­um­hina­fyrir­hug­uðu­sam­fylk­ingu.

­ Athuga­semdir­verða­að­berast­fram­kvæmda­stjórn­inni­innan­tíu­daga­frá­því­að­til­kynn­ing­þessi­birt-ist­í­Stjtíð.­ESB­(C­47,­25.­febrúar­2010).­Þær­má­senda­með­sím­bréfi­(faxnr.­+32­(0)22­96­43­01),­með­rafpósti­á­netfangið­[email protected]­eða­í­pósti,­með­til­vís­un­inni­COMP/M.5554­–­HAVI/KeyLux/STI­Freight­JV,­á­eftir­far­andi­póst­fang:

European­CommissionDirectorate-General­for­CompetitionMerger­RegistryJ-70B-1049­Bruxelles/BrusselBELGIQUE/BELGIË

(1)­ Stjtíð.­ESB­L­24,­29.1.2004,­bls.­1.(2)­ Stjtíð.­ESB­C­56,­5.3.2005,­bls.­32.

EB-STOFNANIRFRAMKVæMDASTJóRNIN

2010/EES/9/04

EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­EvrópusambandsinsNr.­9/16 25.2.2010

Tilkynningumfyrirhugaðasamfylkingufyrirtækja

(MálCOMP/M.5733–GestampAutomoción/EdschaHinge&ControlSystems)

1.­ Fram­kvæmda­stjórn­inni­barst­12.­febrúar­2010­til­kynn­ing­sam­kvæmt­4.­gr.­reglu­gerð­ar­ráðs­ins­(EB)­nr.­ 139/2004­ (1)­ um­ fyrirhugaða­ sam­fylk­ingu­ þar­ sem­ spænska­ fyrir­tækið­Gestamp­Automoción,­S.L.­(„Gestamp“),­sem­tilheyrir­spænsku­samsteypunni­Corporación­Gestamp,­öðlast­með­kaupum­á­eignum­og­hlutafé­yfir­ráð,­í­skiln­ingi­staf­lið­ar­b)­í­1.­mgr.­3.­gr.­fyrr­nefndr­ar­reglu­gerð­ar,­í­tilteknum­hlutum­af­starfsemi­þýska­fyrir­tæk­isins­Edscha­AG­(„Edscha“)­á­sviði­lama­og­stjórnkerfa­til­nota­í­vélknúnum­ökutækjum.

2.­ Starfsemi­hlut­að­eigandi­fyrir­tækja­er­sem­hér­segir:

–­ Gestamp:­­ökutækjaíhlutir­úr­málmi,­svo­sem­stjórnkerfi,­og­stálsmíðaþjónusta­

–­ Edscha:­lamir­og­stjórnkerfi­til­nota­í­vélknúnum­ökutækjum

3.­ Að­lokinni­frumathugun­telur­fram­kvæmda­stjórn­in­að­sam­fylk­ingin,­sem­til­kynnt­hefur­verið,­geti­fallið­undir­gild­is­svið­reglu­gerð­ar­(EB)­nr.­139/2004.­Fyrir­vari­er­þó­um­endan­lega­ákvörð­un.

4.­ Hags­munaaðilar­eru­hvattir­til­að­senda­fram­kvæmda­stjórn­inni­athuga­semd­ir­sem­þeir­kunna­að­hafa­fram­að­færa­um­hina­fyrir­hug­uðu­sam­fylk­ingu.

­ Athuga­semdir­verða­að­berast­fram­kvæmda­stjórn­inni­innan­tíu­daga­frá­því­að­til­kynn­ing­þessi­birt-ist­í­Stjtíð.­ESB­(C­44,­20.­febrúar­2010).­Þær­má­senda­með­sím­bréfi­(faxnr.­+32­(0)22­96­43­01),­með­rafpósti­á­netfangið­[email protected]­eða­í­pósti,­með­til­vís­un­inni­COMP/M.5733­–­Gestamp­Automoción/Edscha­Hinge­&­Control­Systems,­á­eftir­far­andi­póst­fang:

European­CommissionDirectorate-General­for­CompetitionMerger­RegistryJ-70B-1049­Bruxelles/BrusselBELGIQUE/BELGIË

(1)­ Stjtíð.­ESB­L­24,­29.1.2004,­bls.­1.

2010/EES/9/05

25.2.2010 Nr.­9/17EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

Tilkynningumfyrirhugaðasamfylkingufyrirtækja

(MálCOMP/M.5761–EON/Masdar/JV)

Málsemkannaðverðatekiðfyrirsamkvæmteinfaldaðrimálsmeðferð

1.­ Fram­kvæmda­stjórn­inni­barst­18.­febrúar­2010­til­kynn­ing­sam­kvæmt­4.­gr.­reglu­gerð­ar­ráðs­ins­(EB)­nr.­139/2004­(1)­um­fyrirhugaða­sam­fylk­ingu­þar­sem­þýska­fyrir­tækið­E.ON­AG,­sem­stendur­að­viðskiptunum­ fyrir­ tilstuðlan­óbeins­dótturfélags­ síns,­ hins­þýska­E.ON­Carbon­Sourcing­GmbH,­og­fyrirtækið­Abu­Dhabi­Future­Energy­Company,­sem­er­skráð­ í­Abú­Dabí,­Sameinuðu­arabísku­furstadæmunum,­(„Masdar“)­stofna­sameiginlegt­fyrirtæki­sem­ætlað­er­að­taka­við­starfsemi­beggja­sem­lýtur­að­tækni­til­að­draga­úr­kolefnisútblæstri­og­byggja­upp­verkefni­á­því­sviði­á­tilteknum­landsvæðum­og­með­tiltekinni­tækni.

2.­ Starfsemi­hlut­að­eigandi­fyrir­tækja­er­sem­hér­segir:

–­ E.ON:­þjónustufyrirtæki­sem­sinnir­aðallega­framleiðslu­og­sölu­á­raforku­og­gasi

–­ Masdar:­ starfsemi­ á­ sviði­ endurnýjanlegra­ orkugjafa­ í­ Abú­ Dabí;­ fyrirtækið­ er­ dótturfélag­Mubadala­ Development­ Company­ PJSC,­ sem­ er­ skráð­ í­ Abú­ Dabí,­ Sameinuðu­ arabísku­furstadæmunum,­og­að­fullu­í­eigu­þess

3.­ Að­lokinni­frumathugun­telur­fram­kvæmda­stjórn­in­að­sam­fylk­ingin,­sem­til­kynnt­hefur­verið,­geti­fallið­undir­gild­is­svið­reglu­gerð­ar­(EB)­nr.­139/2004.­Fyrir­vari­er­þó­um­endan­lega­ákvörð­un.­Hafa­ber­í­huga­að­þetta­mál­kann­að­verða­tekið­fyrir­sam­kvæmt­máls­með­ferð­inni­sem­kveðið­er­á­um­í­til­kynn­ingu­fram­kvæmda­stjórn­arinnar­um­ein­fald­aða­máls­með­ferð­við­með­höndl­un­til­tek­inna­sam-fylk­inga­sam­kvæmt­reglu­gerð­ráðs­ins­(EB)­nr.­139/2004­(2).

4.­ Hags­munaaðilar­eru­hvattir­til­að­senda­fram­kvæmda­stjórn­inni­athuga­semdir­sem­þeir­kunna­að­hafa­fram­að­færa­um­hina­fyrir­hug­uðu­sam­fylk­ingu.

­ Athuga­semdir­verða­að­berast­fram­kvæmda­stjórn­inni­innan­tíu­daga­frá­því­að­til­kynn­ing­þessi­birt-ist­í­Stjtíð.­ESB­(C­48,­26.­febrúar­2010).­Þær­má­senda­með­sím­bréfi­(faxnr.­+32­(0)22­96­43­01),­með­rafpósti­á­netfangið­[email protected]­eða­í­pósti,­með­til­vís­un­inni­COMP/M.5761­–­EON/Masdar/JV,­á­eftir­far­andi­póst­fang:

European­CommissionDirectorate-General­for­CompetitionMerger­RegistryJ-70B-1049­Bruxelles/BrusselBELGIQUE/BELGIË

(1)­ Stjtíð.­ESB­L­24,­29.1.2004,­bls.­1.(2)­ Stjtíð.­ESB­C­56,­5.3.2005,­bls.­32.

2010/EES/9/06

EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­EvrópusambandsinsNr.­9/18 25.2.2010

Tilkynningumfyrirhugaðasamfylkingufyrirtækja

(MálCOMP/M.5799–Faurecia/Plastal)

1.­ Fram­kvæmda­stjórn­inni­barst­17.­febrúar­2010­til­kynn­ing­sam­kvæmt­4.­gr.­reglu­gerð­ar­ráðs­ins­(EB)­nr.­139/2004­(1)­um­fyrirhugaða­sam­fylk­ingu­þar­sem­þýska­fyrir­tækið­Faurecia­Exteriors­GmbH,­dótturfélag­ franska­ fyrirtækisins­Faurecia­S.A.­ („Faurecia)­ sem­ lýtur­yfirráðum­hins­ franska­PSA­Peugeot­ Citroën­ SA,­ öðlast­ að­ fullu­ yfir­ráð,­ í­ skiln­ingi­ staf­lið­ar­ b)­ í­ 1.­ mgr.­ 3.­ gr.­ fyrr­nefndr­ar­reglu­gerð­ar,­ í­ þýska­ fyrir­tæk­inu­Plastal­GmbH­ („Plastal“)­með­kaupum­á­ rekstri­ og­ eignum­þess­fyrirtækis.

2.­ Starfsemi­hlut­að­eigandi­fyrir­tækja­er­sem­hér­segir:

–­ Faurecia:­hönnun,­framleiðsla­og­sala­á­búnaði­í­vélknúin­ökutæki,­einkum­sætum,­innréttingum,­framendum­og­útblásturskerfum­(á­heimsmarkaði)

–­ Plastal:­hönnun,­framleiðsla­og­sala­á­mótuðum­íhlutum­úr­hitaþjálu­plasti­í­vélknúin­ökutæki,­einkum­stuðurum­og­burðarhlutum­framenda­(á­EES-markaði)

3.­ Að­lokinni­frumathugun­telur­fram­kvæmda­stjórn­in­að­sam­fylk­ingin,­sem­til­kynnt­hefur­verið,­geti­fallið­undir­gild­is­svið­reglu­gerð­ar­(EB)­nr.­139/2004.­Fyrir­vari­er­þó­um­endan­lega­ákvörð­un.

4.­ Hags­munaaðilar­eru­hvattir­til­að­senda­fram­kvæmda­stjórn­inni­athuga­semd­ir­sem­þeir­kunna­að­hafa­fram­að­færa­um­hina­fyrir­hug­uðu­sam­fylk­ingu.

­ Athuga­semdir­verða­að­berast­fram­kvæmda­stjórn­inni­innan­tíu­daga­frá­því­að­til­kynn­ing­þessi­birt-ist­í­Stjtíð.­ESB­(C­48,­26.­febrúar­2010).­Þær­má­senda­með­sím­bréfi­(faxnr.­+32­(0)22­96­43­01),­með­rafpósti­á­netfangið­[email protected]­eða­í­pósti,­með­til­vís­un­inni­COMP/M.5799­–­Faurecia/Plastal,­á­eftir­far­andi­póst­fang:

European­CommissionDirectorate-General­for­CompetitionMerger­RegistryJ-70B-1049­Bruxelles/BrusselBELGIQUE/BELGIË

(1)­ Stjtíð.­ESB­L­24,­29.1.2004,­bls.­1.

2010/EES/9/07

25.2.2010 Nr.­9/19EES-viðbætir­við­Stjórnartíðindi­Evrópusambandsins

Tilkynningumfyrirhugaðasamfylkingufyrirtækja

(MálCOMP/M.5809–Mitsubishi/JGC/Ebara/EES)

Málsemkannaðverðatekiðfyrirsamkvæmteinfaldaðrimálsmeðferð

1.­ Fram­kvæmda­stjórn­inni­barst­17.­febrúar­2010­til­kynn­ing­sam­kvæmt­4.­gr.­reglu­gerð­ar­ráðs­ins­(EB)­nr.­139/2004­ (1)­um­fyrirhugaða­ sam­fylk­ingu­þar­ sem­ japönsku­ fyrir­tækin­Mitsubishi­Corporation­(„Mitsubishi“),­ JGC­Corporation­ („JGC“)­ og­ Ebara­ Corporation­ („Ebara“)­ öðlast­ með­ kaupum­ og­sölu­á­hluta­fé­í­sam­ein­ingu­yfir­ráð,­í­skiln­ingi­staf­liðar­b)­í­1.­mgr.­3.­gr.­fyrr­nefndr­ar­reglu­gerð­ar,­í­japanska­fyrir­tæk­inu­Ebara­Engineering­Service­Co.­Ltd­(„EES“).

2.­ Starfsemi­hlut­að­eigandi­fyrir­tækja­er­sem­hér­segir:

–­ Mitsubishi:­fyrirtækjasamsteypa­með­starfsemi­um­allan­heim­í­mörgum­atvinnugreinum,­meðal­annars­á­sviði­orku,­málmvinnslu,­véla,­efna,­matvæla­og­almennrar­framleiðsluvöru

–­ JGC:­hönnun,­smíð­og­rekstur­iðjuvera­og­olíuhreinsunarstöðva

–­ Ebara:­vélbúnaður­til­vökvaflutnings­(dælur,­þjöppur­o.s.frv.),­umhverfisstöðvar­og­tilheyrandi­búnaður­ (vatnsfráveitur,­meðhöndlun­úrgangs­ í­ föstu­ formi­ o.s.frv.)­ og­nákvæmnisbúnaður­ til­framleiðslu­á­hálfleiðurum

–­ for­EES:­hönnun,­framleiðsla­og­rekstur­vatnshreinsunarstöðva­og­tilheyrandi­þjónusta

3.­ Að­lokinni­frumathugun­telur­fram­kvæmda­stjórn­in­að­sam­fylk­ingin,­sem­til­kynnt­hefur­verið,­geti­fallið­undir­gild­is­svið­reglu­gerð­ar­(EB)­nr.­139/2004.­Fyrir­vari­er­þó­um­endan­lega­ákvörð­un.­Hafa­ber­í­huga­að­þetta­mál­kann­að­verða­tekið­fyrir­sam­kvæmt­máls­með­ferð­inni­sem­kveðið­er­á­um­í­til­kynn­ingu­fram­kvæmda­stjórn­arinnar­um­ein­fald­aða­máls­með­ferð­við­með­höndl­un­til­tek­inna­sam-fylk­inga­sam­kvæmt­reglu­gerð­ráðs­ins­(EB)­nr.­139/2004­(2).

4.­ Hags­munaaðilar­eru­hvattir­til­að­senda­fram­kvæmda­stjórn­inni­athuga­semdir­sem­þeir­kunna­að­hafa­fram­að­færa­um­hina­fyrir­hug­uðu­sam­fylk­ingu.

­ Athuga­semdir­verða­að­berast­fram­kvæmda­stjórn­inni­innan­tíu­daga­frá­því­að­til­kynn­ing­þessi­birt-ist­í­Stjtíð.­ESB­(C­46,­24.­febrúar­2010).­Þær­má­senda­með­sím­bréfi­(faxnr.­+32­(0)22­96­43­01),­með­rafpósti­á­netfangið­[email protected]­eða­í­pósti,­með­til­vís­un­inni­COMP/M.5809­–­Mitsubishi/JGC/Ebara/EES,­á­eftir­far­andi­póst­fang:

European­CommissionDirectorate-General­for­CompetitionMerger­RegistryJ-70B-1049­Bruxelles/BrusselBELGIQUE/BELGIË

(1)­ Stjtíð.­ESB­L­24,­29.1.2004,­bls.­1.(2)­ Stjtíð.­ESB­C­56,­5.3.2005,­bls.­32.

2010/EES/9/08

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EvrópusambandsinsNr. 9/20 25.2.2010

Til­kynn­ing­um­fyrirhugaða­sam­fylk­ingu­fyrir­tækja

(Mál­COMP/M.5812­–­Société­Lyonnaise­des­Eaux/Sociétés­­de­Distribution­d’Eau­et­d’Assainissement­(II))

1. Fram kvæmda stjórn inni barst 16. febrúar 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 (1) um fyrirhugaða sam fylk ingu þar sem franska fyrir tækið Lyonnaise des Eaux, sem lýtur yfirráðum hins franska GDF Suez, öðlast með hluta fjár skiptum að fullu yfir ráð, í skiln ingi staf-lið ar b) í 1. mgr. 3. gr. fyrr nefndr ar reglu gerð ar, í frönsku fyrir tækj unum Société des Eaux du Nord, Société Provençale des Eaux, Société d’Exploitation du Réseau d’Assainissement de Marseille, Société des Eaux de Versailles et de Saint-Cloud, Société Martiniquaise des Eaux, Société Guyanaise des Eaux, Société Stéphanoise des Eaux og Société Nancéenne des Eaux.

2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir:

– Lyonnaise des Eaux: söfnun, hreinsun og dreifing á vatni

– Fyrirtækin átta sem keypt eru: söfnun, hreinsun og dreifing á vatni (að frátalinni Société d’Exploitation du Réseau d’Assainissement de Marseille, sem sinnir eingöngu vatnshreinsun)

3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið reglu gerð ar (EB) nr. 139/2004. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un.

4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semd ir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu.

Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birt-ist í Stjtíð. ESB (C 46, 24. febrúar 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0)22 96 43 01), með rafpósti á netfangið [email protected] eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5812 – Société Lyonnaise des Eaux/Sociétés de Distribution d’Eau et d’Assainissement (II), á eftir far andi póst fang:

European CommissionDirectorate-General for CompetitionMerger RegistryJ-70B-1049 Bruxelles/BrusselBELGIQUE/BELGIË

(1) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

­2010/EES/9/09