24
1 1. TBL. 74. ÁRGANGUR 2014 Efla þarf skólastarf í þágu nemendanna Ferðaþjónustan skiptir miklu máli

Efla þarf skólastarf í þágu nemendanna - samband.is · Forystugrein Ábyrg samskipti á vinnumarkaði með áherslu á stöðugleika og kaupmátt Skipuð hefur verið fastanefnd

  • Upload
    others

  • View
    11

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

1

1 . T B L . 7 4 . Á R G A N G U R 2 0 1 4

Efla þarf skólastarf í þágu nemendanna

Ferðaþjónustan skiptir miklu máli

Allar þessar stofnanir eru í Hamraborg 4 - 6 - 6a.

salurinn.isMiðasala 5 700 400

gerdarsafn.is

GERÐARSAFN

SALURINNTÓNLISTARHÚS

Fjölbreyttdagskrá

- lifandi menning í allan veturVelkomin í Kópavog

Sími 570 0440

Opið alla daga nema mánudaga 11-17

BÓKASAFNKÓPAVOGS

bokasafnkopavogs.is

Sími 570 0450

natkop.is

NÁTTÚRU-FRÆÐISTOFAKÓPAVOGS

Sími 570 0430

SÝNINGAR · RANNSÓKNIR · RÁÐGJÖF

hzet

a eh

f

Frítt inn á miðviku-dögum

Aðgangurókeypis

4

5 Forystugrein–Ábyrgsamskiptiávinnumarkaði

meðáhersluástöðugleika–HalldórHalldórsson

6 ÞjóðlendurogLandbúnaðarháskólinníbrennidepli

6 Uppbyggingásementsreitnum

8 HúsíGrímseyhituðmeðnorðlenskumtrjávið?

8 Ekkertbrottfallúr10.bekk

8 Samiðumreksturskíðasvæðanna

10 SSHendurnýjaþjónustusamningviðFjölsmiðjuna

10 NýttbyggðasamlagáNorðurlandi

10 Fundurumverðlagninguinnanlandsflugs

12 Skólamál

12 Eflaþarfskólastarfíþágunemendanna

13 Bætaþarflæsiogeflaframhaldsskólann

14 Afnemaþarfvinnutímaskilgreininguna

19 Fjögursveitarfélöghlutunýsköpunarverðlaunin

20 Ferðaþjónustanskiptirmiklumáli

Efnisyfirlit

Út­gef­andi:­

Sambandíslenskrasveitarfélaga

Borgartúni30,5.hæ›

105Reykjavík·Sími:5154900

[email protected]·www.samband.is

ISSN-0255-8459

Rit­stjór­ar:­

MagnúsKarelHannesson(ábm.)·[email protected]

BragiV.Bergmann·[email protected]

Rit­stjórn:­

FremriAlmannatengslÞórsstíg4·600Akureyri

Símar:4613666og8968456·[email protected]

Bla›amaður:

Þór›[email protected]

Aug­l‡s­ing­ar:

P.J.Marka›s-ogaugl‡singaþjónusta

Símar:5668262&8618262·[email protected]

Um­brot:­

FremriAlmannatengsl

Þórsstíg4·600Akureyri

Prent­un:­

Prentmet

Dreif­ing:

Pósthúsið

Forsí›an:­

Íþessufyrstablaðiársinseruskólamáliníbrennidepli.Fjallað

erumskólaþingsveitarfélagaogrættviðGunnarEinarsson,

bæjarstjóraíGarðabæ,umskólamál.Þaðerþvívelviðhæfi

aðforsíðunaprýðafulltrúarungukynslóðarinnaríGarðabæ

enmyndinvartekinásamkomuíSjálandsskólafyrirskömmu.

Tímaritið­Sveitarstjórnarmál­kemur­út­8­sinnum­á­ári.

Áskriftarsíminn­er­461­3666.­

Forystugrein

Ábyrg samskipti á vinnumarkaði með áherslu á stöðugleika og kaupmáttSkipuðhefurverið fastanefndumsamskiptihinsopinbera, ríkisogsveitarfélagaogheildar-

samtakaaðilaávinnumarkaði.Nefndinerskipuðafforsætisráðherra.Hlutverkhennarerað

hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti ríkisins, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins og vera

vettvangurhugmyndaogskoðanaskiptaumsameiginleghagsmunamál.AfhálfuSambands

íslenskrasveitarfélagaeigaformaðurogframkvæmdastjórisætiínefndinni.

Forsætisráðherrahefurbeintþvítilfastanefndarinnaraðskipuleggjaaðgerðirtilaðfylgjast

meðogvinnagegnhækkunverðlags.Þáskalnefndinjafnframtskoðaleiðirtilaðspornagegn

sjálfvirkri vísitöluhækkunýmissasamningaámarkaði, svosemþjónustusamninga fyrirtækja,

leigusamningaogverksamninga.

Enneinnefndin,hugsaeflaustmörgþeirrasemlesaþetta.Þaðerekkióeðlileghugsun.Við

eigumáreiðanlegaheimsmet ínefndafjöldamiðaðviðhöfðatölueinsog í fleiru.Hinsvegar

erhlutverknefndarinnargríðarlegamikilvægtogefréttverðuráhaldiðgætihúnnáðárangri

semskiptir launþegaþessa landsmáli.Efokkur tekstaðskerpasameiginlegasýnáheildar-

myndefnahags-,velferðar-ogvinnumarkaðsmálaaukumviðlíkurnaráefnahagslegumstöð-

ugleika.Þaðleiðirafturtilaukinskaupmáttarþegarhorfterframáveginnoglangtímasýniner

skýr.

Öll gögn benda til þess að hóflegar hækkanir skili launafólki meiri ábata þegar upp er

staðiðenþegarsamiðerummiklarhækkanir.Þettahefurflestumveriðljóstumlangantíma

en samtkomaalltafupp raddirumaðvissulega séþetta réttennúna sékomiðaðþessari

stéttinnieðahinni.Meðþettaalltsamaníhugafóruaðilarvinnumarkaðarinsísameiginlega

ferðtilhinnaNorðurlandannaoggáfuútskýrsluíframhaldiafþvíumvinnubrögðíþeimlönd-

umogmikilvægiþessaðviðhérheimatækjumþautilfyrirmyndar.

Þaðerþvímargtaðgerastáþessusviðiogfullástæðatilþessaðóskanýskipaðrifastanefnd

gæfuoggengisístörfumsínum.

Halldór Halldórsson

formaður

Danfoss tengigrindur

Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is

Fyrir neysluvatns-, ofnhita-, gólfhita-,snjóbræðslukerfi, setlaugar og fl.

Sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður.

Áratuga reynsla stjórnbúnaðarvið íslenskar hitaveituaðstæður.

Við erum leiðandi í hönnun og framleiðslu ástjórnbúnaði og tengigrindum fyrir hitakerfi.

Fréttir

6

Óbyggðanefnd kynnti kröfur ríkisins í

óbyggðamálum á hendur Borgarbyggð og

landeigendum íBorgarfirði í desember sl.Á

fundi sem haldinn var í Borgarbyggð fyrir

skömmu kynntu þeir Björn Bjarki Þorsteins-

son, formaður byggðarráðs Borgarbyggð-

ar og Óðinn Sigþórsson, sem hefur haldið

utanummáliðafhálfulandeigenda,sjónar-

mið sveitarstjórnar, landeigenda og annarra

heimamanna fyrir Bjarna Benediktssyni fjár-

mála- og efnahagsráðherra eins og málið

snýraðBorgfirðingum.

Áfundinumvarfariðyfirkröfugerðinaog

viðbrögðheimamannakynntráðherra.Einnig

var rætt um á hvern hátt óbyggðakrafan

kemurviðeignarlöndog jarðir í eigueinka-

aðila í Borgarbyggð og framkvæmd þjóð-

lendumálaalmennt.Fundurinnvargagnlegur

aðmatiþeirra semhannsátuogþeirBjarki

og Óðinn voru ánægðir með viðbrögð ráð-

herra við þeirri sýn sem þeir settu fram en

mjög langt er seilst af hálfu ríkisins inn á

eignarlönd.

Framtíð landbúnaðarháskólans rædd

Ásamafundivarfariðyfiráherslurogáhyggj-

ur heimamanna í Borgarbyggð um framtíð

Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

BjörnBjarkiÞorsteinssonkynntiþarfyrirfjár-

málaráðherravinnuhópsemfyrirskömmuvar

komiðá fótogþæráherslur semframhafa

komið frá Borgfirðingum. Þar kemur fram

að ekki verði farið í sameiningu skólans við

aðrar menntastofnanir að óathuguðu máli

heldur verði heimaaðilum og öðrum hags-

munaaðilum boðið til viðræðna og tryggð

verði aðkoma allra þeirra aðila sem málið

varðar.

Borgarbyggð

Þjóðlendur og Landbúnaðarháskólinn í brennidepli

Björn Bjarki Þorsteinsson, formaður byggðarráðs, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Óðinn Sigþórsson rýna í kort af svæðinu.

Áform eru um að hinn svokallaði sements-

reituráAkranesibreytiumhlutverkogverði

annað hvort nýttur fyrir íbúðabyggð, þjón-

ustusvæðieðablönduafhvorutveggja.Reit-

urinnerámiðbæjarsvæðinuínálægðhafnar-

innar en þar fór framleiðsla á sementi fram

umlangtárabil.

Akraneskaupstaðureignaðistsementsreit-

innaðmestuleyti,bæðimannvirkioglóðar-

réttindi,ánendurgjaldstilSementsverksmiðj-

unnar með samkomulagi sem gert var í lok

liðins árs.Núer farið að ræðaáhvernhátt

meginýtaþettasvæðiíhjartaAkraneskaup-

staðar.

Áíbúafundisemhaldinnvar18.janúarsl.

var farið yfir helstu atriði samningsins auk

þess að ræða hugmyndir varðandi nýtingu

svæðisins. Arkitektar frá arkitektastofunni

Kanon sáu um undirbúning íbúafundarins

fyrirhöndAkraneskaupstaðarogþeirkynntu

til sögunnar ólíkar hugmyndir um nýtingu

svæðisins.

Akraneskaupstaður

Uppbygging á sementsreitnum

Vatnsveiturör, lokar og tengistykkiSet röraverksmiðja framleiðir PE plastvatnsrör og flytur inn allt það helsta sem íslenski lagnamarkaðurinn þarfnast.

Verksmiðja fyrirtækisins er búin fullkomnum framleiðslubúnaði sem tryggir hámarks gæði vörunnar.

Set ehfgæði til framtíðar

Vertu í sambandiSet ehf | Eyravegur 41, 800 Selfoss Sími: 480 2700 | Fax: 482 2099 Netfang: [email protected] Sjá nánar á www.set.is

Set ehf • Röraverksmiðja

Vatnsveitulokar Plastsuðutengi Plastsuðutengi Vatnsröratengi Rafsuðutengi Hraðtengi Vatnsröratengi

Fréttir

Hugsanlega verður íslenskur trjáviður not-

aður til þess að hita hýbýli og vinnustaði

Grímseyingaákomanditímum.

Eftirathuganirvirðisthagkvæmtaðkoma

upp svonefndri fjarvarmaveitu íGrímsey, en

eyjan er sem kunnugt er hluti af Akur-

eyrarkaupstað.Hugmyndinbyggistáaðnota

íslenskantrjáviðsemorkugjafaaukþesssem

afgangsvarmi frá díselrafstöð eyjarinnar yrði

einnignýttur.

Áætlaðeraðum500kílóvattaaflþurfitil

aðhitauppþau30íbúðarhússemeruíeynni

auk atvinnuhúsnæðis. Að auki er gert ráð

fyriraðum100kílóvöttþurfi tilaðhitaupp

skólannogsundlaugina.Orkuþörfinermetin

um1.800til2.000megavattsstundiráári.

Gerterráðfyrirsvonefnduhringrásarkerfi

þarsemsamavatniðyrðihitaðuppafturog

afturen íhverjuhúsiyrðivarmaskiptir tilað

hitauppneysluvatn.Stofnkostnaðurviðhita-

veitu af þessari gerð í Grímsey er áætlaður

um130milljónirkrónaenþegarbúiðerað

draga eingreiðslu frá hinu opinbera frá

þeirri upphæð auk heimtaugargjalda mun

kostnaður við veitunaverðaum85milljónir

króna.

Það er gjarnan líf og fjör við höfnina í Grímsey.

Akureyrarkaupstaður

Hús í Grímsey hituð með norðlenskum trjávið?

8

Nýr samstarfssamningur um rekstur skíða-

svæðahöfuðborgarsvæðisinsvarundirritaður

á stjórnarfundi Samtaka sveitarfélagaáhöf-

uðborgarsvæðinu (SSH) hinn 6. janúar sl.

Aðilar að samningum eru Mosfellsbær,

Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Kópavogur,

GarðabærogHafnarfjörður.

Í samningnum, sem er til þriggja ára, er

fjallað um tilgang, framtíðarsýn og þau

meginmarkmið sem sveitarfélögin setja sér

með rekstri skíðasvæða höfuðborgarsvæð-

isins í Bláfjöllum og Skálafelli. Í samningn-

um er einnig kveðið á um árlegt rekstrar-

framlag sveitarfélaganna á samningstíman-

um.

Sérstakt ákvæði er það að finna um

aðgerðir til undirbúnings snjóframleiðslu.

Snjóframleiðsla er þó háð niðurstöðum úr

heildarendurskoðunvatnsverndarfyrirhöfuð-

borgarsvæðið og áhættugreiningu vegna

starfsemi skíðasvæðisins í Bláfjöllum í ljósi

mögulegra áhrifa hennar á vatnsverndina.

Einnig var gengið frá sérstökum þjónustu-

samningi við ÍTR um umsjón með dagleg-

umrekstriskíðasvæðannaf.h.aðildarsveitar-

félaganna.

Þórshafnarhreppur

Ekkert brottfall úr 10. bekkEkkert brottfall er eftir 10. bekk grunnskól-

ansáÞórshöfnáLanganesi.EftiraðMennta-

setrinu á Þórshöfn var komið á fót hefur

orðið umtalsverð breyting að þessu leyti.

Menntasetriðernúásínufimmtastarfsáriog

á þeim tíma hafa allir nemendur sem ljúka

námi úr 10. bekk farið til framhaldsnáms í

framhaldsskóladeildinni á Þórshöfn eða sótt

framhaldsskólanámannarsstaðar.

Nú er ný önn hafin í Menntasetrinu á

Þórshöfn.Sexnemendurerunúíframhalds-

skóladeildinniþarsemtveirfyrrumnemend-

ursnéruaftureftiraðhafatekiðhaustönnina

áLaugum.

ÁheimsíðuÞórshafnarhreppskemurfram

að þessi árangur styrki stöðu deildarinnar

aukþesssemsamfélagiðhafibeinanhagaf

aukinnimenntunungafólksins.

SSH

Samið um rekstur skíðasvæðanna

Skíðaskálinn Hengill á suðursvæði í Bláfjöllum.

Setið við nám í Menntasetrinu á Þórshöfn.

9

Laugarnar í Reykjavík

Sími: 411 5000 • www.itr.is

í þínuhverfi

fyrir alla fjölskylduna

600 kr.

130 kr.Fullorðnir

Börn

Fyrir líkama og sál

í þíhve

fyrir alla fjölskyldunfjölskylduna

yy

10

Fréttir

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa endurnýjað

þjónustusamning við Fjölsmiðjuna og var samningurinn undirritaður

4.febrúarsl.AðilaraðsamningnumaukFjölsmiðjunnarerusveitarfé-

lögin Reykjavíkurborg, Mosfellsbær, Kópavogsbær, Garðabær, Sel-

tjarnarneskaupstaðurogHafnarfjarðarkaupstaður.

Í samningnum er skilgreint samstarf sveitarfélaganna og Fjöl-

smiðjunnarumverkþjálfunungs fólksáaldrinum16til24ára, sem

hætthefurnámiog/eðaekkináðfótfestuávinnumarkaði.Samningur

þessi kemur í stað eldri samnings, en samstarf sveitarfélaganna og

Fjölsmiðjunnarhefurstaðiðíliðlegaáratug.

Samningurinnertileinsárs,ogásamningstímanumverðureinnig

unniðaðþvíaðleitaleiðatilaðstyrkjareksturFjölsmiðjunnartillengri

tíma, m.a. með því að tengja starfið betur við skólakerfið og með

breikkunánúverandiaðstandendahópi.Frá undirritun þjónustusamningsins.

SSH endurnýja þjónustusamning við Fjölsmiðjuna

Nýtt byggðasamlag á NorðurlandiFulltrúarníusveitarfélagaáNorðurlandisam-

þykktustofnunnýsbyggðasamlagssemfeng-

iðhefurnafniðRæturbs.Samkomulagþessa

efnis var undirritað á stofnfundi sem hald-

innvaráSauðárkróki29.janúarsl.Tilgangur

samlagsins er að fara með málefni fatlaðs

fólksávestanverðuNorðurlandi.

Aðildarsveitarfélögbyggðasamlagsinseru:

Akrahreppur, Blönduósbær, Dalvíkurbyggð,

Fjallabyggð, Húnavatnshreppur, Húnaþing

vestra, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skaga-

fjörður og Sveitarfélagið Skagaströnd. Verk-

efni byggðasamlagsins var áður rekið af

SamtökumsveitarfélagaáNorðurlandivestra

eðaalltfráárinu1999.

Stofnun nýs byggðasamlags mun ekki

hafa áhrif á framkvæmd þjónustu við fatlað

fólk á starfssvæðinu en mun skerpa enn

frekaráábyrgðogsamstarfisveitarfélaganna

hvaðvarðarþjónustuviðfatlaðfólk.

Í stjórn byggðasamlagsins sitja: Ágúst

Þór Bragason, Blönduósbæ; Ásta Björg

Pálmadóttir, Sveitarfélaginu Skagafirði; Ingv-

ar Erlingsson, Fjallabyggð; Skúli Þórðarson,

Húnaþingi vestra og Svanfríður Inga Jónas-

dóttir,Dalvíkurbyggð.

Frá undirritun samkomulags um hið nýja byggðasamlag.

Íbúar Austurlands hafa áhyggjur af verðlagningu í innanlandsflugi enda

ljóst að um mikið hagsmunamál landshlutans er að ræða. Af því tilefni

gekkstSambandsveitarfélagaáAusturlandiogAusturbrú(SSA)fyrirfundi

um málið á dögunum þar sem rætt var um innanlandsflug og verð-

lagningu flugfargjalda. Gestur á fundinum var Árni Gunnarsson, fram-

kvæmdastjóriFlugfélagsÍslands.

Markmiðiðmeðfundinumvaraðvekjaathygliáþessustórahagsmuna-

máli Austurlands í samgöngu- og samfélagslegu tilliti. Á fundunum fór

Árniyfirsamsetninguflugfargjalda, tíðni flugferðaogaðraþjónustusem

Flugfélag Íslandsbýður íbúum, fyrirtækjumog stofnunumáAusturlandi.

Einnig voru flutt nokkur framsöguerindi frá fulltrúumatvinnulífs, sveitar-

félaga,stofnana,félagasamtakaogíbúa.

SSA

Fundur um verðlagningu innanlandsflugs

Port

hön

nun

/ AP

alm

anna

teng

sl

Ég er 100% endurvinnanlegur

Mig langar að endurvinna

þig

Endurvinnsla – í þínum höndum

Það er í þínum höndum að ákveða hvaða úrgang þú ætlar að flokka og skila til endurvinnslu. Vel gæti reynst að byrja smátt en bæta svo smám saman við eftir því sem þú venst hugmyndinni. Í öllum sveitarfélögum er tekið á móti spilliefnum og langflest þeirra taka við pappa, pappír og plasti til endurvinnslu.

Nánari upplýsingar og einföld ráð um endurvinnslu má sjá á www.urvinnslusjodur.is/endurvinnsluvika

11

Port

hön

nun

/ AP

alm

anna

teng

sl

Ég er 100% endurvinnanlegur

Mig langar að endurvinna

þig

Endurvinnsla – í þínum höndum

Það er í þínum höndum að ákveða hvaða úrgang þú ætlar að flokka og skila til endurvinnslu. Vel gæti reynst að byrja smátt en bæta svo smám saman við eftir því sem þú venst hugmyndinni. Í öllum sveitarfélögum er tekið á móti spilliefnum og langflest þeirra taka við pappa, pappír og plasti til endurvinnslu.

Nánari upplýsingar og einföld ráð um endurvinnslu má sjá á www.urvinnslusjodur.is/endurvinnsluvika

12

Skólamál

HalldórHalldórsson,formaðurSambands

íslenskra sveitarfélaga, sagði við setn-

inguskólaþingssveitarfélagaþann4.nóvem-

bersl.aðmeginviðfangsefniþingsinsværiað

skoða breytingar sem væru að verða á

dönsku grunnskólakerfi með nýrri mennta-

stefnuognýjuvinnuskipulagikennara.Íum-

ræðuhópum á þinginu yrði fjallað um

möguleika okkar til þess að fara í sambæri-

legarbreytingará íslenskagrunnskólakerfinu

eðaaðtakaeinhvernannanpólíhæðina.

Halldórsagðiþettaverastórarspurningar

ogekkihægtaðvæntaþessaðþingiðkomist

aðeinhlítriniðurstöðu.Vonandigetiumræð-

anþóorðið kveikja að frekari skoðanaskipt-

umútiísveitarfélögunumsemogávettvangi

sambandsinsákomandimánuðum.

Halldórsagðiflestasammálaumaðtilséu

tækifæritilþessaðgeragottskólakerfibetra

eneinnigþurfiaðtakastáviðýmsarógnanir.

Hannsagðimikilvægtaðsveitarfélögintakist

sameiginlega á við þessar áskoranir og í

sumum tilvikum sé það eina leiðin til fram-

þróunar. Þar vísaði Halldór til umræðna um

að ná fram breyttum vinnutímakafla í kjara-

samningumgrunnskólakennara.

Flókin samskipti innan skólanna

Halldór sagði það álit sambandsins og hafi

veriðmargítrekaðaðvinnutímakaflinnendur-

spegliáenganháttbreyttaráherslur ískóla-

starfinusemsjámegi ínýlegumgrunnskóla-

lögum og nýrri aðalnámskrá grunnskólans.

Hannbenti á aðþar væri lögð áhersla á að

aukasamvinnu innangrunnskólannaog lýð-

ræðislegvinnubrögð.

„Nákvæm skilgreining í kjarasamningi á

vinnutímakennarasemminniraðmörguleyti

meira á verktakasamning en kaup og kjör

starfsmanna vinnur gegn þessari framþróun

skólastarfs og er einfaldlega tímaskekkja að

okkarmati.“

Hann sagði að leggja verði áherslu á að

kjarasamningurinn endurspegli hversu flókin

samskiptin innan skólanna eru orðin með

teymiskennsluogöðrusamstarfisemkennar-

arþurfaaðsinna.

Kjarasamningurinn uppfyllir ekki skólastefnuna

Halldór vék síðan að stefnumörkun Sam-

bands íslenskra sveitarfélaga fyrir yfirstand-

andi kjörtímabil. Þar segi að stuðla beri að

því að kjarasamningar styðji við framþróun,

sveigjanleikaognýbreytniískólastarfi.

Hann sagði augljóst mál að núgildandi

kjarasamningur sambandsins við grunnskóla

uppfylltiekkiþessastefnuþessþótthannhafi

aðgeymaleiðsemsveitarfélögsemþesseiga

kostkjósiaðfarasembýðuruppásveigjan-

legra vinnutímafyrirkomulag. Af einhverjum

ástæðum hafi þessi leið þó ekki verið farin

nemaíörfáumundantekningartilvikum.

Halldór sagði að kjarasamningur sam-

bandsins og félags grunnskólakennara hafi

verið laus frá lokum febrúar ársins 2012.

Á þeim tíma hafi aðilar unnið á grundvelli

bókana að fjölmörgum greiningar- og sam-

starfsverkefnum og þetta samstarf gengið

mun betur en ætla mætti af umfjöllun fjöl-

miðla.

Hannminntiáaðþóttkjarasamningursé

lausséundirritaðsamkomulagumendurnýj-

un viðræðuáætlunar á milli sambandsins og

félags grunnskólakennara til loka febrúar

2014.Hannsagðiaðísamkomulaginufælist

m.a.aðaðilarvinnisamanásamtmennta-og

menningarmálaráðuneytinu og skólastjóra-

félaginuaðgreinamenntastefnuumskólaán

aðgreiningar. „Þetta er mjög þýðingarmikið

verkefni,mjögumfangsmikiðoggeturhæg-

lega tekið einhver ár ef ná áutanumverk-

efnið á þann hátt sem við viljum sjá. Nú er

búiðað ráðaverkefnisstjóra tilþessað stýra

starfinuogviðbindummiklarvonirviðþað.“

Skólastarf í þágu nemendanna

Halldór sagðist telja að sveitarstjórnar- og

skólafólkgetihaftmikiðgagnafþvíaðkynna

sérþærbreytingarsemeruaðverðaádönsku

skólakerfi, ástæður Dana og þá markvissu

aðgerðaáætlunsemþarerunniðeftir.Hann

benti á að frumkvæði þess hafi komið frá

dönsku ríkisstjórninni sem ekki hafi talið

skólakerfiðnægilega skilvirkt og taliðþörf á

að innleiða nýja menntastefnu. Hann sagði

ríki og sveitarfélög síðan hafa staðið þétt

samanaðþvíaðinnleiðanauðsynlegarbreyt-

ingar þar sem löggjafinn hafi endanlega

höggviðáhnútinnídeilunni.

HalldórsagðiaðeinafáherslumDananna

séaðkennararverjimeiritímameðnemend-

um sínum; nokkuð sem spyrja megi hvort

ekkieigiaðtakaupphérálandi.Hinsvegar

beriaðforðastaðstillamálinuþanniguppað

sveitarstjórnirogkennararséuandstæðingarí

því.Mennverðiaðþoraað takaumræðuna

umþettaognáhenniuppúrhjólförumand-

stöðunnar. Það hljóti að vera sameiginlegt

markmið allra; sveitarfélaganna, skólastjóra,

kennara og annars starfsfólks skólanna, að

efla skólastarf og þróa það áfram í þágu

nemendanna.

Efla þarf skólastarf í þágu nemenda

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, á tali við tvo þátttakendur á skólaþinginu. Mynd: Ingibjörg Hinriksdóttir.

13

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra

segirmikilvægtaðþróunskólamálahérá

landi taki mið af því besta bæði hér innan-

landsogerlendis.MarkmiðDanaséaðbæta

skólakerfiðogefviðgetum lærtafþeimsé

þaðvel.Þettakomframíerindihansáskóla-

þingisveitarfélaga.

Illugi gat um samstarfsverkefni mennta-

málaráðuneytisins og sambandsins um ytra

matáskólastarfi.Hannsagðiþaðhafabyrjað

semtilraunaverkefniensénúorðiðaðsam-

eiginlegu þróunarverkefni og verði vonandi

að öflugu samstarfsverkefni um ókomin ár.

Hannsagðireynslunaafþessuverkefniráðu-

neytisins og sambandsins með tilstyrk

Jöfunarsjóðs sveitarfélaga þá að með sam-

starfinu megi hrinda ýmsum málum í fram-

kvæmdáhagkvæmanog skilvirkanháttog

kvaðst telja að verið sé að stíga mikilvæg

skref við mat á skólastarfi bæði á leik- og

grunnskólastigi.

Stöðugar breytingar

Illugisagðiaðunniðhafiveriðaðmargvísleg-

um breytingum í menntamálum á undan-

förnumárum.Hannnefndinýlögumskóla-

stigin sem sett voru árið 2008 að undan-

gengnu víðtæku samstarfi við hagsmuna-

aðila. Síðan þá hafi verið unnið að inn-

leiðingu þeirra með setningu reglugerða og

aðalnámskráa. Skólamálin séu þess eðlis að

vera stöðugum breytingum undirorpin svo

þróuninstöðvistekkioghægtverðiaðsvara

kröfum á hverjum tíma með fullnægjandi

hætti.

Bæta þarf læsi

Illugi kom að umbótum sem hann kvaðst

hafa sérstakan áhuga á að gera í mennta-

kerfinu með það að markmiði að bæta

árangurgrunnskólanema.HannvékaðPISA-

könnunum og fleiri könnunum í því sam-

bandiogsagðiaðleggjaþurfiáhersluálæsi

barna í leik-oggrunnskólum ísamræmivið

áhersluraðalnámskrár.Þaðværihið fyrraaf

tveimur höfuðmarkmiðum sínum í mennta-

málum. Niðurstöður innlendra og erlendra

rannsóknagefi vísbendinguum stöðunem-

enda í lestri. Þær bendi til þess að veruleg

ástæðasé tilþessað leggjaáhersluá læsi í

grunnskólum og þá ekki síst í tengslum við

fjölbreyttakennsluhætti.

Efla þarf framhaldsskólann

Illugi gerði framhaldsskólann að sérstöku

umtalsefni. Hann sagði þær útbætur hitt

markmið sitt í menntamálum. Úrbóta væri

þörf í framhaldsskólum hér á landi því gera

þurfi framhaldsskólann betur búinn til þess

að mæta kröfum 21. aldarinnar um hæfni

nemenda.Hlutfall nemenda sem ljúka fram-

haldsskóla sé lægst hér ef miðað er við ríki

innanOECDoghlutfallþeirrasemlokiðhafa

námi um 25 ára aldur hér sé einnig með

því lægsta sem þekkist á meðal vestrænna

þjóða.

Nám til stúdentsprófs verði stytt

Illugi kvað afar mikilvægt að íslensk ung-

mennihafisömumöguleikatilaðnýtatíma

sinn og ungmenni í löndunum í kringum

okkur. Í engu öðru landi þurfi nemendur

almenntaðljúka14skilgreindumnámsárum

áður en þeir hefji nám í háskóla. Í flest-

um vestrænum löndum sé miðað við 12 til

13 ár. Hann sagði að samkvæmt könnun

sem Gallup vann á dögunum væri mikill

hluti almennings hlynntur því að nám til

stúdentsprófs verði stytt úr fjórum árum í

þrjú.

Bæta þarf læsi og efla framhaldsskólann- segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra

Illugi Gunnarsson menntamálráðherra flytur erindi á skólaþingi sveitarfélaga.

14

Gunnar segir að margt áhugavert hafi

komið framáskólaþinginuogsérstak-

lega hafi verið áhugavert að kynnast þeim

breytingum sem Danir boða. „Þar kemur

fram að vinnutímaskilgreiningin verði tekin

upp og að kennarar verði meira með

nemendum. Aðferðafræði Dananna er líka

áhugaverð en hún gengur út á stýra breyt-

ingumofanfrá.Þettaeraðferðafræðisemef

tilvillererfittaðmælameðútfrástjórnunar-

legusjónarmiðiþvíhúnkemurístaðþessað

byggja vinnuna á samstarfi á milli aðila. En

stundumerumálinsvoerfiðogmikilvægað

stjórnvöld verða að grípa inn í. Í Danmörku

hafa menn metið það sem lífsspursmál fyrir

dönskuþjóðinaaðskólakerfiðtakibreyting-

um og að ekki sé hægt að bíða þess að

komið verði fram með aðra nálgun. Danir

lítaþvígreinilegaáþettalíkasemefnahags-

mál.“

Gunnar segir að koma muni í ljós hver

útfærslan verði hjá Dönunum. „Ég hef

nokkrar áhyggjur af því þegar stýrt er ofan

frá með þessum hætti að útfærslan muni

hökta.Efhlutirnireruekkiframkvæmdirmeð

samvinnu allra sem koma að málinu geta

vandamál komið til. Mér finnst þessi nálg-

unDanannaumhugsunarverð fyrir kennara-

samtökin og þess vegna einnig fyrir sveitar-

félögin, því það er spurning hvernig hægt

verðuraðhífaþettamáluppúrskortgröfun-

um.“

Ímynd kennara verði óumdeild

Gunnar ræðir um sóknaráætlun sem unnið

er að á vegum Samtaka sveitarfélaga á

höfuðborgarsvæðinuumskólaífremsturöð.

„Við höfum verið með stóran hóp sér-

fræðinga að fjalla um skólamálin. Þar kom

m.a.fram,rétteinsogáskólaþinginu,mikil-

vægi ímyndar kennarans og að mikilvægi

skólastarfsins sé óumdeilt. Rætt hefur verið

um að ímynd kennarans sé ekki nægilega

sterk og þá verður að spyrja af hverju það

stafi. Hvers vegna kennarar njóti ekki meiri

virðingarenraunbervitni,bæðiútfrálauna-

þættinum og einnig út í samfélaginu. Þetta

eruspurningarsemverðuraðspyrjaafalvöru

ogþaðersameiginlegtverkefniallrasemað

þessukomaaðstyrkjaímyndkennaranssem

fagmanns. Það vita allir sem vilja vita að

kennarigeturveriðogermikilláhrifavaldurí

lífiungmenna.“

Gunnar bendir á að mikill hluti kennara-

menntaðra einstaklinga fari til kennslu en

þróunin hafi orðið sú að reyndustu kenn-

ararnir hafi mestan afslátt af kennslu. „Ég

getekkiséðaðþaðséréttstefnaaðþvíeldri

semkennarierogmeðmeiri reynslu í starfi

þákennihannminna.Égheldaðþettaætti

aðveraöfugtútfrálangrireynsluístarfi.Ef

ég lít í eigin barm held ég að ég vildi ekki

veraístarfiþarsemégværiaðbíðaeftirþví

aðvinnaminna.“

Afnema þarf vinnutíma-skilgreiningunaAðalumfjöllunarefni skólaþings sveitarfélaga sem haldið var 4. nóvember á liðnu ári var hverju sé brýnast að breyta og bæta í skólahaldi hér á landi. Í umræðum á þinginu kom fram að ná þurfi þjóðarsátt um menntun og skólastarf. Grundvallaratriði í því efni sé að afnema vinnutíma-skilgreiningu í kjarasamningi grunnskólakennara sem skapi streitu og þvingun í skólakerfinu. Takist ekki að ná því markmiði með samkomulagi verði það að gerast með lagasetningu. Á þinginu kom fram að nauðsynlegt sé að auka sveigjanleika og flæði milli skólastiga, bæði nem-enda og kennara og skoða möguleika á styttingu námstíma um eitt til tvö ár. Garðabær boðaði til þings um skólamál í Garðabæ á liðnu ári þar sem m.a. var rætt um hvernig auka mætti sam-fellu í námi barna og ungmenna frá leikskóla til stúdentsprófs í bæjarfélaginu. Sveitarstjórnarmál litu inn hjá Gunnari Einarssyni bæjarstjóra í Garðabæ og fengu hann til þess að ræða skólamálin en Gunnar var á meðal framsögumanna á skólaþinginu 4. nóvember sl.

Skólamál

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ.

15

„Notar þú Rafmagn!“

Hitaveita Suðurnesja hf, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ. Sími: 422 5200 - www.hs.is - [email protected]

KOSTAR SVEITARFÉLAGIÐ

EKKI KRÓNU!

Momentum greiðslu- og innheimtuþjónusta ehf. | Suðurlandsbraut 18, 108 Rvk. | Sími: 510 7700 | [email protected]

Momentum sér um að innheimta fyrir mörg stærstu sveitarfélög landsins

Milliinnheimta Momentum er kröfuhafa að kostnaðarlausuog árangur innheimtuþjónustu okkar eins og best gerist

Kynnið ykkur innheimtuaðferðir okkar á momentum.is

AR

GU

S 0

8-0

17

4

Frummælendur sitja fyrir svörum á skólaþingi sveitarfélaga sem haldið var 4. nóvember á liðnu ári. Frá vinstri; Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra sveitarfélaga, Anders Balle, formaður danska skólastjórafélagsins, Svanhildur M. Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands og Gunnar Einarsson,

bæjarstjóri í Garðabæ.

16

Um 50% til 60% til fræðslumála

Gunnartalarumaðíþessufelist líkaspurn-

ing um launin. Launakerfið þurfi að vera í

takt við vinnuframlagið. „Ég er á því að til

þessaðhækkalaunkennaraþurfiaðhorfaá

vinnutímaskilgreiningunaog það sem kenn-

ararnir eru að gera. Við þurfum að horfa á

skólakerfiðmeðþáfjármunisemþaðermeð

núnaogspyrjahvortverið séaðnýtaþessa

fjármuni á réttan hátt. Fá kennarasamtökin

og alla stjórnendur og rekstraraðila til að

horfa á þá fjármuni sem fara í kerfið og

spyrja mjög áleitinna spurninga. Getum við

notaðeitthvaðafþessumfjármunumtilþess

aðhækkalaunkennara?“

Gunnarsegiraðábilinu50%til60%af

útgjöldum sveitarfélaga fari til fræðslumála

og því verði eitthvað að láta undan á móti

launahækkunum til kennara. Hann nefnir

semdæmihvortdragamegiúrstuðningsfull-

trúakerfinu og hækka þröskuld kennara

vegnanemendameðfrávikogeinnigkostn-

aðviðhúshaldoghúsvörslu.„Þaðerfulltaf

atriðumsemhafakomistá ígegnumtíðina

oggeturreynsterfittaðhreyfamikiðvið.En

efþaðáaðnýtaþettafjármagnsemerfyrir

henditilþessaðhækkalaunkennaraverður

að spyrja áleitinna spurninga. Annað sem

verður að ræða er sjálf kennaramenntunin.

Þarvaknaeinnigáleitnar spurningar.Spurn-

ingaráborðviðhvernighagaeigináminuog

hversumiklaáherslueigiaðleggjaáverklega

þáttinneðaæfingakennslunaeinsogsáhluti

er stundum nefndur. Ég nefni þetta sem

dæmi um atriði sem verður að ræða en í

raunþarfað farayfirallt skólastarfið íheild

ogleitaleiðatilþessaðnýtaþáfjármunisem

tilerubeturíþágukennsluogmenntunar.“

Áhugavert tilraunverkefni

ÍGarðabæerunokkrarnýjungarískólastarfi

á döfinni. Þar á meðal eru nánari tenging

forskóla-, grunnskóla- og framhaldsskóla-

menntunarog styttingnámstímans.Gunnar

segirmarkmiðiðveraaðhaldautanumnem-

endurna allt frá 12 mánaða aldri upp í 18

ára.„Viðhöfumfariðmeðbeiðnirtilmennta-

málaráðuneytisins, til tveggja og jafnvel til

þriggja ráðherraumaðgeratilraunmeðað

reka fjölbrautaskólann í þeim tilgangi m.a.

að stytta námstímann. Við viljum þjappa

náminubetur samanog eyða skilumámilli

skólastiga.Viðhöfumþábjargföstutrúhérí

Garðabæ að við höldum betur utan um

okkarfólk,íbúabæjarfélagsins,efviðhöfum

þjónustuna á okkar hendi. Þaðhefurmarg-

sýntsigogsannaðaðþjónustanverðurbetri

efleiðinersemstystámilliþeirrasemþjón-

ustunaveitaogþeirrasemnotahana.“

Gunnar segir ákveðið rof verða í skóla-

Skólamál

Kökubakstur er líka nám. Myndin er tekin í Garðaskóla í Garðabæ.

Stundum hefur verið gagnrýnt að nemendur stígi stórt skref aftur á bak þegar komið er inn í skólann vegna þess að skólastofnanir hafi ekki fylgt tækniþróun nægilega vel eftir. Hér vinna nemendur í Garðaskóla í Garðabæ á

spjaldtölvur.

17

starfinu á aldursbilinu frá 16 til 18 ára í

aðhaldi, umhyggju og eftirliti með ung-

mennunum.„Viðteljumokkurgetasinntþví

verkefni betur en ríkisvaldið þótt ég sé á

engan hátt að kasta rýrð á störf fjölbrauta-

skólans. Þetta mál hefur verið sett í vinnu-

hópa og nefndir en hraði ráðuneytisins er

lítillþegarkemuraðákvarðanatöku.“

Við vijum fylgjast með hverjir hverfa frá námi

Gunnar bendir á að það væri verðugt til-

raunaverkefni bæði fyrir ríkið og Garðabæ

að bæjarfélagið tæki við rekstri fjölbrauta-

skólans. Hann minnir á að landsþing Sam-

bandsíslenskrasveitarfélagahafiályktaðum

aðstefnabæriaðfærslurekstursframhalds-

skólansfráríkinutilsveitarfélagannaogsegir

bæjarfélagiðveraaðfyllauppíþástefnuauk

þess sem færslan og nánari samtenging

skólastigannaséskynsamlegútfráskólapóli-

tískusjónarmiði.„Viðviljumhorfaáþaðað

halda utan um börn og ungmenni frá 12

OneSystems®

sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057 www.onesystems.is | [email protected]

OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum sveitarfélaga og þjónustu við íbúa

VELJUM

ÍSLENST - VELJUM ÍSLE

NSK

T -V

ELJUM ÍSLENSKT -

Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2,kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi.

Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi.

OneSystems hefur hannað og rekur y�r 40 gagnvirkar þjónustugáttir af ýmsum toga, víðsvegar um landið hjá sveitarfélögum og fyrirtækjum.

Þar á meðal eru: Íbúagáttir, starfsmannagáttir, nefndarmanna- og gagnagáttir.

Auktu aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með öruggu og rekjanlegum hætti. Stórauktu þjónustu án þess að auka y�rbyggingu og sparaðu með skilvirkari stjórnun mála.

Gagnvirkar þjónustugáttir

UpplýsingagáttPortal Information

Vefgátt fyrir íbúaCitizen

NefndarmannagáttCommittee

StarfsmannagáttEmployee

með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi.

Self-ServicePortal ProjectVerkefnavefur

Nauðsynlegt er að nemendur taki þátt í því sem kalla má óhefðbundið skólastarf. Þessar tvær stúlkur eru nem-endur í Garðaskóla.

18

mánaða til 18 ára sem okkar verkefni og

erumnúþegarmeðýmsaþætti inni íokkar

starfisemmyndustyrkjaþánálgun.“

Gunnar minnist á brotthvarfið úr fram-

haldsskólanum og segir að bæjarfélagið

myndinálgastþaðmálmeðöðrumhættien

gerterídag.„Viðmyndumkortleggjahverjir

væru að hverfa frá námi með ótímabærum

hætti. Við hefðum síðan samband við við-

komandi aðila og fjölskyldur þeirra til að

kanna með hvaða hætti við gætum komið

þar inn og hjálpað. Það eru ýmsar ástæður

fyrirbrotthvarfi.Sumarerueðlilegarenaðrar

vegna einhvers konar erfiðleika eða vanlíð-

unar.Íþeimtilvikumvildumviðkomasterkar

innmeðnámsráðgjöfogeftirliti.“

Vonirnar hafa gengið eftir

GunnarvíkuraðskólastarfinuíGarðabæog

segirbæjaryfirvöldhafa lagtáhersluá frjálst

val foreldra til að velja skóla fyrir börn sín.

Hannsegirað ígegnumþetta frjálsaval fái

bæjaryfirvöldtvennt.Annarsvegarólíkahug-

myndafræði og rekstrarform og hins vegar

mismunandi hugmyndir foreldra gagnvart

skólastarfinu þegar þeir hafa frjálst val um

skóla. Gunnar segir það hafa sýnt sig að

samkeppniámilliskólannageriþaðaðverk-

um að þeir leggi fram mismunandi áherslur

og að mikill kraftur hafi orðið til í öllum

skólunum,„bæðiþeimsemviðerumaðreka

ogeinnigískólumHjallastefnunnar.Aðmínu

vitierumstöðugasigraaðræðaískólastarf-

inumeðallskynsviðburðumogkeppni.Við

leggjummiklaáhersluáaðhverskóli fáiað

móta sínar áherslur og þróa skólastarfið og

aðfrumkvæðiðséaðfinnaískólunumsjálf-

um.Égverðaðsegjaþaðaðþærvonirsem

viðbyggðumþessarbreytingaráhafagengið

eftir.Íþvísamhengivilégm.a.nefnaárang-

ur nemenda í Garðabæ í PISA-könnuninni

semvarsérlegagóður,bæðiílesskilningiog

ístærðfræðiþarsemokkarnemendureruá

sama róli og nemendur þeirra þjóða sem

skorahæst íkönnuninni.Þettasegirmérað

viðséumaðgeraeitthvaðréttískólamálumí

Garðabæ hvað námsárangur varðar. Það er

greinilegt að sá metnaður og sú frjóa um-

ræða semhér er stöðugt í gangium skóla-

máleraðskilaokkuríréttaátt.Égtelþvíað

það ætti að vera ávinningur af því fyrir alla

aðila að bærinn taki við rekstri fjölbrauta-

skólanseinsogviðhöfumóskaðeftir.“

Skólamál

Hönnun nýtur vinsælda hjá ungu fólki. Hér eru nemendur Sjálandsskóla að fást við hönnun.

Nokkrir af elstu nemendum Garðaskóla. Gunnar Einarsson segir nauðsynlegt að samtengja leik-, grunn- og framhaldsskólastigið og halda utan um æskuna allt frá eins árs til 18 ára.

19

Ferro Zink hf. • www.ferrozink.is • [email protected] Árstíg 6 • 600 Akureyri • sími 460 1500 Álfhellu 12-14 • 221 Hafnarfjörður • sími 533 5700

Girðingar- fyrir spennuvirki- fyrir fyrirtæki- fyrir stofnanir- fyrir leikvelli- fyrir umferðareyjur

Sveifluhliðsvængirfyrir göngustíga og reiðvegi- Aksturs- og gönguhlið- Reiðhjólagrindur- Sorpgrindur- Hestagerði

GIRÐINGAR, FESTINGAVÖRUR OG SVEIFLUHLIÐSVÆNGIR

Festingar RG.HG. RF- snittteinar- boltar- borðaboltar- múrboltar 8.8-10.9-12.9

FREMSTIR Í ZINKHÚÐUN

Fréttir

SveitarfélöginDalvíkurbyggð,Reykjanesbær,SveitarfélagiðGarðurog

Sandgerðisbærhlutunýsköpunarverðlaunfyrirárið2013ogvoruþau

afhentföstudaginn24. janúarsl.Verðlauninogviðurkenningarvoru

veittar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Dalvíkur-

byggð hlaut viðurkenningu fyrir verk-

efnið Söguskjóður og sveitarfélögin

Reykjanesbær, Sveitarfélagið Garður

og Sandgerðisbær hlutu viðurkenn-

ingu fyrir framtíðarsýn í menntamál-

um.

Verkefnið Söguskjóður hefur það

m.a. aðmarkmiði aðauka tengsl for-

eldraviðleik-oggrunnskóla.Foreldrar

eru fengnir til að koma inn í skólana

og útbúa stórar söguskjóður í tengsl-

um við barnabækur, þar sem ýms-

umhlutumsemtengjastefnibókanna

er safnað saman. Foreldrar unnu í

hópumaðgerðefnisinsmeðstuðningi

starfsfólks skólanna og þykir verkefnið hafa heppnast mjög

vel.

Sáttmáli og framtíðarsýn

Framtíðarsýn Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis tekur m.a. mið

af sáttmála sem allir skólastjórnendur

leik-oggrunnskólaásvæðinuskrifuðu

undir. Hann felur í sér viljayfirlýsingu

umað stuðlaaðbættumnámsárangri

barna á Reykjanesi og samþættingu

læsisogstærðfræðiíleikskólastarfi.

Hlutverk framtíðarsýnar í mennta-

málum er tvenns konar. Annars vegar

felur hún í sér stuðning og aðhald í

daglegu skólastarfi. Hver skóli heldur

sínum sérkennum og mótar eigin að-

ferðir til þess að mæta markmiðum

framtíðarsýnarinnar. Hins vegar felur

húnísérverklagsemhefurbeináhrifá

daglegtskólastarf.

Á myndinni má sjá fulltrúa Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur, atvinnuvega- og

nýsköpunarráðherra.

Fjögur sveitarfélög hlutu nýsköpunar-verðlaunin

20

Þaðþarfaðverahreintogfíntumaðlitast

í borginni og ferðamenn þurfa að geta

gengið um hreinar götur eldsnemma á

morgnana og ekið um á þægilegan máta.

Borginerað fástviðþettaoggengurbæri-

legaen til þess að viðgetumgertþettaog

annaðsemþarfaðgeravegnastöðugtvax-

andi fjölda ferðamanna sem hingað koma

þurfa fjármunir að koma til. Í þessu sam-

bandimá spyrjahvaðborgin fái í sinnhlut.

Eittafþvísemégtelaðþurfiaðskoðaerað

hluti af gistináttagjaldinu renni til sveitarfé-

laganna,“segirÁslaugMaría.

HúnsegiraðferðamálastefnaReykjavíkur

séfráárinu2004enhafiveriðendurskoðuð

2011 í ljósi þróunar og væntinga og gildi

fram til ársins 2020. Í hinni endurskoðuðu

ferðamálastefnuséeinkumhorft til framtíð-

ar.„Reykjavíkurborger tengiliðuroghúner

líka áfangastaður margra á lengri ferðum.

Sjálfborginþarfaðveraáhugaverðurferða-

mannastaður og þar þurfa einnig að vera

aðstæðurfyrirhinamörguaðila íferðaþjón-

ustutilþessaðkynnaogseljaþjónustusína.

Borginþarfaðskapavettvangþarsemhver

ogeinngeturhaftstarfsskilyrði.“

ÁslaugMaríasegiraðfjölbreytninséalltaf

aðaukast.„Núeruaðsprettauppallskyns

þjónustufyrirtæki sem sjá um margvíslega

þjónustuogafþreyingufyrirferðafólk.Marg-

breytileikinnerafhinugóðaþarsemfleiriog

fleirifáeitthvaðviðsitthæfi.Fólkferíjökla-

ferðir, í orkuferðir þar sem orkusvæði eru

skoðuðogmargtfleira.Þettahefurtekistvel

enmikilvinnaerenneftir.“

Menningar-, heilsu-, ráðstefnu- og vetrarborg

ÁslaugMaríasegiraðfariðhafiveriðímikla

stefnumótunarvinnu þar sem margir hug-

myndafundir hafi verið haldnir og marg-

víslegirmöguleikarskoðaðir.„Aðþeirrivinnu

lokinni var sú ákvörðun tekin að leggja

áherslu á fjóra þætti í stefnumótun fyrir

ferðaþjónustu í höfuðborginni. Þessir þætt-

ir eru: Reykjavík menningarborg; Reykjavík

heilsuborg;Reykjavíkráðstefnuborgogsíðast

enekkisístReykjavíkvetrarborg.Þaðergert

til þess að lengja ferðamannatímabilið með

þvíaðaukamöguleikaferðafólksíReykjavík

aðhaustinuogframeftirvetrinum.Aðvinna

upp lágönnina eins og það er stundum

kallað.”

Hún segir enn ýmislegt ógert á þessu

sviði. „Þótt ferðafólki hafi vissulega fjölgað

yfirvetrartímannþáer fjölguninaðsumrinu

meiriþannigaðhinhlutfallsegaheildarkúrfa

yfiráriðerennmeðsvipuðusniðiogáðuren

fjölgunferðamannahófstfyriralvöru.Axlirá

kúrfunni hafa breyst. Hápunktar hafa færst

til, m.a. vegna haustviðburða á borð við

Iceland Airwaves en hlutföllin eru engu að

síður nokkuð þau sömu. Vetrartíminn nýtur

Ferðamál

Ferðaþjónustan skiptir miklu máli„Ég er þeirrar skoðunar að sveitarfélögin og í mínu tilviki Reykjavíkurborg eigi að fá meiri tekjur af ferðaþjónustunni en nú er. Við megum ekki gleyma því að Reykjavík er fjölsóttasti ferða-mannastaður landsins. Við horfum mikið til náttúrunnar og þjóðgarðanna okkar þegar ferða-menn eru annars vegar en við verðum líka að horfa til höfuðborgarinnar þangað sem ferða-menn sækja bæði afþreyingu og þjónustu,“ segir Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík en hún á einnig sæti í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar.

Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi.

21

góðsafhinnialmennufjölgunenhefurekki

sigið á sumarið með því móti sem þarf að

verðatilþessaðjafnaþettameiraút.“

Samvinnan fór að virka

ÁslaugMaríasegiraðferðamálaáætlanirhafi

alls ekki gert ráð fyrir þeirri stórfjölgun

ferðamanna sem orðið hafi. „Eftir gosið í

Eyjafjallajökli var búist við einhverri fækkun

ferðamanna og samdrætti í ferðaþjónust-

unni. Það fóru að berast afbókanir vegna

þess að fólk tók ekki séns á að ferðast til

lands þar sem eldsumbrot áttu sér stað og

áhrifþessáflugsamgöngursettueflauststrik

í ferðaáætlanir einhverra. Þetta olli mörg-

umferðaþjónustuaðilumbæðiáhyggjumog

kvíða.Mennvissuekkihvaðværiframundan.

Hvortyrðilægðoghversuvaranleghúngæti

orðið. Reyndin varð þó allt önnur. Eitt-

hvað gerðist. Eitthvað small saman. Ég skal

ekki segja nákvæmlega til um hvað það

var.Enþaðmyndaðiststerksamvinnaískugga

óttansumsamdráttoghúnfóraðvirka.”

Húnteluraðþarnahafiorðiðtilsákraftur

sem hafi gert mun meira en að afstýra því

semtalinvorufyrirsjáanlegafföll.„Fariðvarí

ákveðnamarkaðssetninguoghúnheppnað-

ist. Krónanhefur líka verið lág frá hruni og

það á eflaust einhvern þátt í komu ferða-

mannahingað.Þeirfámeirafyrirpeningana

þegarþeirskiptaþeimííslenskarkrónur.Svo

máekkigleymanetinuogáhrifumþess.“

Þessi mynd er ekki tekin við gömlu höfnina í Reykjavík heldur á sambærilegum stað í Bergen í Noregi. Fiskitorgið er eitt af menningarverðmætum Bergenbúa sem margir ferðamenn sækja og skoða og til vinstri sér í Bryggen, verslunarhús Hansakaupmanna sem hófu verslun í Bergen um 1360. Ef til vill væri hægt að fella fiskitorg eða

fiskmarkað fyrir almenning inn í skipulagshugmyndir um vesturhafnarsvæðið í Reykjavík.

22

Áslaug María segir að allt kynningarefni

semunnið var eftir Eyjafjallagosiðhafi verið

unniðmeðnetbirtingu í hugaog sett inná

allahelstunetmiðlaognánasteinblíntáþað

sem meginsamskiptamiðil. „Ekki má van-

meta þátt netsins að þessu leyti. Fólk getur

næstumhvarsemeríheiminumfariðánetið

ogþarfekkiaðsláöðruuppenleitarorðinu

Icelandog jafnvelbara Ic.Þágeturfólk leitt

sigáframogfljóttkomaallarupplýsingarum

land og þjóð. Þetta á sinn þátt í að koma

Íslandiáferðamannakortið.“

Ráðstefnugestir skilja mest eftir

En þrátt fyrir þetta segir Áslaug María

nauðsynlegtaðhaldamarkaðsstarfinuáfram

af fullum krafti. „Við þurfum að leita og

finna réttu hópana og þar kemur hugtakið

ráðstefnuborginReykjavíktilsögunnar.Engin

spurning er um að ráðstefnugestir skilja

meiraeftirenflestiraðrir.Þettaeroftastfólk

sem fær uppihald greitt af vinnuveitendum

sínum og oft dagpeninga að auki. Margir

komaeinnigmeðmakameðferðissemfaraí

skoðunarferðir og versla á meðan hinn

aðilinnsinnirráðstefnusetu.”

Húnsegirþettaverðmætustuferðamenn-

ina að öðrum ólöstuðum en meðaltalstölur

um eyðslu ferðamanna hafi lítið breyst.

„Aðrir ferðamenn eyða minna og ef til vill

skilja þeir minnst eftir sem koma með

skemmtiferðaskipum. Þeir stoppa svo stutt

enviðverðumenguaðsíðuraðfinnaleiðirtil

þessaðnálgastþámeiraennúer.Viðhöfum

verið aðhorfa til þesshvernig fámegi fleiri

ráðstefnur og ráðstefnugesti hingað og

höfumeinkumveriðaðhorfatilHörpunnarí

þvísambandi.“

Ferðaþjónustan skiptir miklu máli

Stundumerrættumaðofgnóttséaðverða

afhótelumogeinnigaðferðamennséufarn-

ir að ógna ýmsum stöðum hér á landi og

jafnvel íslenskri menningararfleifð. Áslaug

Maríateluraðviðséumekkikominaðþeim

mörkum.

„Viðþurfumfleirihóteloggistiaðstöðutil

þessaðgetatekiðviðþví fólkisemaugljós-

legaáeftiraðkomahingaðínáinniframtíð.

Vissulega þarf að fylgjast vel með því hvort

ferðaþjónustagetiógnaðeinhverjumstöðum

enþarer aðégheldeinkumumskipulags-

atriðiaðræða.ÞettaáviðumReykjavíkrétt

einsogaðrastaði.Viðverðumaðhafajafn-

vægiámilliíbúaogferðamanna.”

Hún segir hverfisráðin í Reykjavík hafa

ályktaðumaðdragaúrumferðstórrabílaog

aðþeir fái ekki að aka umákveðnar götur.

„Þau hafa líka nokkuð til síns máls.

Íhverfumþarsemmargirgististaðirerugetur

skapast ónæði á nóttunni vegna umferðar

ferðamanna sem eru að koma af flugvelli

eða faraþangaðáöllum tímum. Fólknotar

flugferðirsembjóðastallansólarhringinnog

það kallar á umferð að hótelum og öðrum

gististöðumáöllumtímum.”

ÁslaugMaríasegiraðviðþurfumlíkaað

vera vakandi yfir því hvernig fólk upplifi að

heimsækjaborginaoglagamarkaðssetningu

eftir því. „Eitt af því er hvernig við getum

aukið framboð og hlutverk heilsutengdrar

ferðaþjónustu. Möguleikarnir eru margir og

atvinnugreininskiptirmiklumálifyrirborgina

og sveitarfélögin í landinu,“ segir hún að

lokum.

Verðamál

Fuglalíf við Reykjavíkurtjörn vekur áhuga ungra sem aldinna.

Kaffihúsagestir á góðviðrisdegi í Vallarstræti en þeirri götu var lokað fyrir bílaumferð fyrir mörgum árum. Mikið útilíf er nú í miðborginni á sumrin þar sem veitingamenn og kaffibarþjónar bjóða þjónustu sína.

23

FLUGKORTIÐ FLUGFeLaG.Is

FaRsímaveFUR: m.flugfelag.is vInGUmsT: facebook.com/flugfelag.islands

veRTU sKReFI Á UnDan

smeLLPassaR í vesKIÐ

FLUGFéLaG ísLanDs mæLIR meÐ Flugkortinu. Með því færðu drjúgan afslátt af farg jöldum og skilmálar kortsins henta vel þeim sem fljúga mikið innanlands. Sláðu á þráðinn og fáðu upplýsingar um Flugkortið hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Íslands í síma 570 3606 eða sendu okkur línu á [email protected]

24

Landsbankinn 410 4000landsbankinn.is

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Betri yfirsýn yfir fjármálin

Í Netbanka fyrirtækja er mikil áhersla lögð á ítarlegt yfirlit, leitarvélar, einfaldar aðgerðir og þægilegt notendaviðmót.

Dæmi um hentugar aðgerðir

netbankans:

» Senda kröfur beint í milli-

innheimtu

» Veita greiðslufrest á inn-

heimtukröfur

» Launagreiðslur

» Nettun bankareikninga með

sjálfvirkum millifærslum

» Skilagreinar vegna iðgjalda

» Einn aðgangur fyrir mörg

fyrirtæki

Í Netbanka fyrirtækja hjá Landsbankanum færðu betri yfirsýn yfir

fjármál fyrirtækisins, sem skilar sér í hagræðingu og tímasparnaði.

Með beintengingu við bókhaldskerfi eru helstu aðgerðir alltaf við

höndina. Kynntu þér netbankann á landsbankinn.is.