19
ð ð ð ð ð ð

Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ðð ð ð

ð

ð

Page 2: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Mynd: http://inhabitat.com/infographic-50-ways-your-home-could-help-save-the-planet/

Horfum

10 árFram á við

Horfum

50 árFram á við

Horfum

2 árFram á við

Page 3: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

“fostering better understanding among peoples everywhere, in leading to a greater awareness of the rich heritage of various civilizations and in bringing about a better appreciation of the inherent values of different cultures, thereby contributing to the strengthening of peace in the world”

UNWTO Secretary-General, Taleb Rifai

Page 4: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð ð þð ð ð þ

ð ð ð þ ð ð ðð ð ð ð ð

þ ð

ð ð ð ðð þ ð

ð ð ð þ ð

Page 5: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Page 6: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð ð

Page 7: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð ð

• ð ð ð þ ð ð

• ð ð þ ð þ

• ð þ ð þ

• þ ð ð ðð þ

• ð þ ð ð ðð

• ð ð ð þ ð ð ð ðð

• ð ð

Page 8: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Ferðaþjónustan á Íslandi er mikilvæg atvinnugrein sem getur stuðlað að langtíma velferð og góðum orðstír þjóðarinnar.

Í ferðaþjónustunni eru margar áskoranir sem snúa að samfélagsábyrgð fyrirtækja. Þar má telja aukinn ágang á náttúruna, að réttindi starfsfólks séu virt, að nærsamfélögin sem ferðamenn heimsækja fái sanngjarnan skerf af ávinningnum og ekki síst að öryggi ferðamanna sé tryggt og þeim veitt góð þjónusta.

Við undirrituð ætlum að stuðla að ábyrgri ferðaþjónustu með því að:

1. Ganga vel um og virða náttúruna.

2. Tryggja öryggi gesta okkar og koma fram við þá af háttvísi.

3. Virða réttindi starfsfólks.

4. Hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið.

Við munum setja okkur markmið um ofangreinda þætti, mæla og birta reglulega upplýsingar um árangur fyrirtækisins.

Reykjavík 10. janúar, 2017

Page 9: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð

ð

ðð

ð þ

ð

ðþ ð

ðð

ð

ðð

ð

ðð

þ

Page 10: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð ð

• ð

• ð ð ð ð

• ð ð þ

ð ð ð ð ð ð

• ð

• þ

• þ

Þ ð þ

• þ

• ð þ

Page 11: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

20.10.2016Fyrri kynning

HR

10.1.2017Undirskrift

Nauthól

Haust 2017Málþing með dæmum

frá fyrirtækjumÁrið 2017Fræðsla og stuðningur Festu

2 x vinnustofur2 x málþing4 x hugmyndafundir

Lok árs 2017Fyrsta áfanga líkur

16.12.2016Seinni kynning

Grand Hótel

Page 12: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð þ ð þ

• ð þ ð

• ð ð ð ð ð

• ð ð þ ð ð

• ð

• ð ð ð þ

Page 13: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Íslandshótel vilja vera leiðandi í

umhverfisábyrgð

- Fyrirtækið er með virka umhverfisstefnu

- Grand Hótel Reykjavík Svansvottað

- Grænt bókhald og virk innkaupastefna

- Starfsfólk umhverfismeðvitað og fræðir gesti

- Draga úr magni óflokkaðs úrgangs

- Draga úr vatnsnotkun og tempra hita

- Þátttakandi í Vakanum

Page 14: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Asgard Beyond býður uppá ábyrga

ferðamennsku og hvetur gesti til að

- Ferðast eingöngu á merktum slóðum

- Versla vörur úr nærsamfélaginu

- Taka ekki náttúruminjagripi eða hlaða vörður

- Kynnast sögu og menningu landsins

- Nota eigin endurnýtanlegar vatnsflöskur

- Asgard Beyond er þátttakandi í Vakanum

Page 15: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

ð ðð þ

þ ð þð ð ð ð þ ð ð þ Þ

þ ð þ ð þ

þ ð ðð þ ð ð ð þ

ð ð þ Þ ð þ

ðð ð þ ð ð ð

þ

ð þ ð þþ ð ð þ ð þ ð ð ð þ

ð ð ð ð ð ðð

ð ð þÞ ð ð ð þ ð ð ð ð ð ð ð

ð ð ð

Page 16: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Festa er miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi. Stofnað árið 2011 af Íslandsbanka, Landsbankanum, Landsvirkjun, Rio Tinto Alcan á Íslandi, Símanum og Össur. Í dag eru 86 aðildarfélög í Festu.

Tilgangur

• Auka meðvitund um samfélagsábyrgð meðal fyrirtækja og almennings

• Styðja við fyrirtæki sem vilja innleiða SÁ

Framtíðarsýn Festu

Íslensk fyrirtæki eru þekkt fyrir samfélagsábyrgð sína, ábyrga umgengni um

náttúruna og þann ávinning sem þau skapa fyrir samfélagið.

Hlutverk

Hlutverk Festu er að efla samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja, auka vitund í

samfélaginu og hvetja til rannsókna á þessu sviði.

Festa er sjálfstætt félag og ekki rekið í hagnaðarskyni.

Page 17: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Íslenski ferðaklasinn er fyrirtækja og verkefnadrifinn vettvangur stofnaður af 32 fyrirtækjum í mars 2015. Í dag eru 36 félagar að klasanum sem koma allstaðar að úr virðiskeðju ferðaþjónustunnar.

Tilgangur

Efla samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu og auka verðmætasköpun meðal fyrirtækja í klasanum og ferðaþjónustu almennt

Markmið Íslenska ferðaklasans eru að:

• Efla og styrkja samvinnu og samstarf

• Stórefla hverskonar nýsköpun á sviði ferðaþjónustu

• Stuðla að aukinni fagmennsku og gæðum

• Efla innviði greinarinnar

Verkefnastofnar og áhersluverkefni 2016-2017

1. Fjárfestingar í ferðaþjónustu

2. Sérstaða svæða

3. Ábyrg stjórnun

Page 18: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016

Ásta Kristín SigurjónsdóttirKlasastjóri Íslenska ferðaklasans

[email protected]: 861-7595

Nánari upplýsingar og skráning á vef ÍF:http://www.icelandtourism.is/islenski-ferdaklasinn/verkefni/abyrg-ferdathjonusta/

Ketill B. MagnússonFramkvæmdastjóri Festu

[email protected]: 898-4989

Nánari upplýsingar og skráning á vef Festu: http://festasamfelagsabyrgd.is/abyrg-ferdathjonusta/

Page 19: Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016