22
17/06/22 Steinn Jóhannsson 1 Einstaklingurinn og samfélagið Leiðsöguskóli Íslands Íslenskt samfélag – ÍSA 101 Steinn Jóhannsson [email protected] http://staff.ru.is/steinn/isa101.htm

Einstaklingurinn og samfélagið

  • Upload
    yale

  • View
    59

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Einstaklingurinn og samfélagið. Leiðsöguskóli Íslands Íslenskt samfélag – ÍSA 101. Steinn Jóhannsson [email protected] http://staff.ru.is/steinn/isa101.htm. Mannfjöldi. Fólk búsett á Íslandi 1. jan 2011 taldist vera 318.452 Karlar voru 160.006 og konur 158.446 - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 1

Einstaklingurinn og samfélagið

Leiðsöguskóli ÍslandsÍslenskt samfélag – ÍSA 101

Steinn Jó[email protected]://staff.ru.is/steinn/isa101.htm

Page 2: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 2

Mannfjöldi Fólk búsett á Íslandi 1. jan 2011 taldist vera

318.452 Karlar voru 160.006 og konur 158.446 Fjölmennasti árgangurinn árið 2011 voru 20 ára

sem voru 5.004. 39 einstaklingar 100 ára og eldri Síðustu 10 ár hefur landsmönnum fjölgað úr

279þús í 318þús Meðalaldur þjóðarinnar í jan 2010 36,6 ár og

hefur hækkað um 2 ár á 10 árum Meðalaldur karla er 36 og kvenna 37,2 ár

Page 3: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 3

Mannfjöldi Fækkun milli 2009 og 2010 1738 manns og

fjölgun um rúmlega 800 frá 2010 til 2011. Í. jan. 2011 voru um 6,8% (4,6% árið 2005)

mannfjöldans erlendir ríkisborgarar 21,360 Flestir sem koma erlendis frá fæddir í Póllandi

eða 9.496 (3.221 árið 2005). Fjölgunin hefur aðallega komið fram í vexti

höfuðborgarsvæðisins og Suðvesturhornsins.

Page 4: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 4

Fjölmennustu sveitafélögin 2011

Reykjavík 118.898 +

Kópavogur 30.779+

Hafnarfjörður 26.066+

Akureyri 17.754+

Reykjanesbær 13.971-

Garðabær 10.909+

Mosfellsbær 8.642+

Árborg 7.827 +

Akranes 6.623 +

Seltjarnarnes 4.320 -

Vestmannaeyjar 4.142+

Fjarðabyggð 4.583 -

Page 5: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 5

Fjölskyldan 1. jan. 2011

Kjarnafjölskyldan: Hjón og eða fólk í óvígðri/vígðri sambúð með börn yngri en 17 ára á sínu framfæri = 77.370+

28.482 fjölskyldur án barna 9.630 í óvígðri sambúð með börn 11.575 konur með börn á sínu

framfæri og 1.139 karl

Page 6: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 6

Frjósemi og fæðingar 5.027 börn fædd árið 2010 en meðaltal 1996-

2004 var 4.148 og 4.759 1956-1960 Ungbarnadauði 2010 tæp 1,8 / per 1000 íbúa 2,2 börn fædd á ævi hverrar konu Fjöldi barna per konu hefur aukist síðustu

fjögur ár Flest börn fæðast í ágúst, því næst í júlí og svo

sept

Page 7: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 7

Frjósemi og fæðingar 2010

Flestar konur á aldrinum 25-29 ára þegar þær eignast börn – 29 ára aldur algengastur

150 konur 20 ára og yngri eignuðust börn

2 konur áttu börn eftir 45 ára aldur Meðalaldur kvenna um 30 ár þegar

þær eignast börn

Page 8: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 8

Sambúð og hjónaband 2010 Hjónavígslur árið 2009 1547 + (þar af 346-

borgaralegar vígslur) sem er 4,9 hjónavígslur per 1000 íbúa

Flestir karlar eru 30-34 við giftingu og konur 25-29 ára (var 20-24 ára árið 1971 hjá báðum kynjum)

Meðalaldur karla við fyrsta hjónaband 34,2 ár og 32,1 ár hjá konum

Meðalaldur hjá körlum 49,9 ár við annað hjónaband og 45,3 ár hjá konum

Page 9: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 9

Sambúð og hjónaband árið 2010 1329+ hættu hjúskap (4,2 per 1000 íbúa) 563+ (560 árið 2005) lögskilnaðir (1,8 per 1000

íbúa) Flestir skilnaðir eftir 3-5 ára sambúð/hjúskap og

20 ára sambúð/hjúskap Flestir karlar 46 árs (meðalaldur 44) við skilnað

og konur 31 árs (meðalaldur 41) Forsjá barna eftir sambúðarslit sameiginleg í

94% tilfella en í 5,5% tilfella fær móðir forsjá

Page 10: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 10

Afbrot og glæpir 2009 Flest tilefni fangavistar vegna fíkniefnamála (98+

mál) og vegna auðgunarbrota / skjalafals (58 mál) Tilefni til fangelsisvistar 301 tilfelli hjá körlum og

30 hjá konum 74.768 skráð afbrot árið 2009, þ.a. 38.070 á

höfuðborgarsvæði, 2.342 afbrot á hverja 10.000 íbúa 24.616 umferðarlagabrot

7.701 auðgunarbrot 36,6 fangar per 100.000 íbúa (68,1 karlar og 3,8

konur per 100.000 íbúa)

Page 11: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 11

Unglingar og unglingavinna Hvernig skilgreinum við unglinga? Unglingavinna hefst á fjórtánda ári (fyrir

8.-10. bekk) – skilyrði að hafa lögheimili í viðkomandi sveitafélagi

Flest stærri sveitafélög bjóða upp á unglingavinnu frá 6-9 vikur

Unglingar 17-18 ára eiga kost á bæjarvinnu í sumum sveitafélögum

Mismunandi laun eftir sveitafélögum

Page 12: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 12

Unglingar

Glímir samfélagið við unglingavandamál?

Unglingadryggja alvarlegt vandamál í stærri þéttbýlisstöðum Oft tengt sumarhátíðum eða öðrum

samkomum unglinga

Reykingar: 10% 14-15 ára reykja daglega (2009) en 19% 1999

Page 13: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 13

Áfengisdrykkja íslenskra unglinga

Rannsóknir og greining 2011

Page 14: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 14

Rannsóknir og greining 2011

Page 15: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 15

Rannsóknir og greining 2011

Page 16: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 16

Áfengisneysla unglinga*

Áfengisneysla tengist nær undantekningarlaust vandamálum eins og ofbeldi, einelti, slysum, námserfiðleikum, o.m.fl.

Árið 2009 höfðu um ¼ hluti 9-10 bekkinga orðnir drukknir um ævina

Page 17: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 17

Tómstundastarf unglinga

Skýrsla Rannsóknar og greiningar á Menntun, menningu, tómstundum og íþróttaiðkun íslenskra unglinga (Rannsóknir meðal nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla vorin 1997, 2000, 2003, 2007 og 2009)

Page 18: Einstaklingurinn og samfélagið

Hve oft stundar þú íþróttir (æfir eða keppir) með íþróttafélagi – 14-15 ára?

22/04/23 Steinn Jóhannsson 18

Page 19: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 19

Ferðalög Íslendingar eru mikil ferðaþjóð

Rúm 80% landsmanna ferðast yfir sumartímann Vinsælast að ferðast til Suður-Evrópu, Skandinavíu

og um Ísland Pakkaferðir vinsælastar erlendis en Íslendingar

skipuleggja sjálfir fríin innanlands Samtals um Kefvíkurflugvöll 753.000 farþegar Íslenskir farþegar um Keflavíkurflugvöll 293.770

árið 2010 en voru 406.000 árið 2008 (391.000 árið 2005)

Bretar fjölmennastir annarra þjóða eða 60þús., Þjóðverjar 54þús og Bandaríkjamenn 51þús

Page 20: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 20

Hvað gera Íslendingar í fríi 2/3 hlutar allra ferða innanlands eru farnar yfir

sumartímann Tæplega 80% stuttar ferðir (1-3 nætur) Lengd ferðar svipuð á öllum aldri Einkabíllinn lang-vinsælasti ferða-mátinn-

nema hópferðabílar og flugvélar hjá 16-24 ára Vesturland og Suðurland vinsælustu

landshlutarnir – Hvers vegna? Um 80% allra ferða vegna skemmtunar/fría Ferðavenjur: http://hagstofa.is/pages/2439

Page 21: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 21

Hvað gera Íslendingar í tómstundum?

Íslendingar stunda einkum: Félagsstarf Íþróttir Tómstundir

Oft í boði hjá sveitafélögum, félagasamtökum og jafnvel fyrirtækjum sem sérhæfa sig í tómstundastarfi Sveitafélög farin að niðurgreiða tómstunda- og

íþróttastarf hjá börnum og unglingum

Page 22: Einstaklingurinn og samfélagið

22/04/23 Steinn Jóhannsson 22

Ættfræði og ættrækni

Fáar þjóðir hafa jafn mikinn áhuga á ættfræði og Íslendingar

Ættfræði stundum kölluð þjóðaríþrótt Íslendinga Elstu varðveittu ættartölurnar frá því fyrir 1600

Magnús Jónsson hinn prúði, sem uppi var á 16.öld, Steingrímur Jónsson Skálholtsbiskup, Ólafur Snóksdalín og Jón Espólín sýslumann brautryðjendur í þessum efnum

Helstu heimildir sem er stuðst við: Manntöl og íbúaskrár Krikjubækur Ættartöluhandrit Niðjatöl