129
Vörumerki - Einkaleyfi - Hönnunarvernd - Byggðarmerki ELS Tíðindi

ELS Tíðindi 33. árg. 4. tbl. 15. apríl 2016...ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki samskipanarstjórnun sem tengist notkun á rafeindatækjum til einkanota; þjónusta

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Vörumerki - Einkaleyfi - Hönnunarvernd - Byggðarmerki

    ELS Tíðindi

    peturjTypewritten Text33. árg. 4. tbl. 15. apríl 2016

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

    peturjTypewritten Text

  • Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.500,- Verð í lausasölu: kr. 350,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja. (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki........................................ 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar............................... 33

    Félagamerki…………………………………………………………………… 56

    Breytingar í vörumerkjaskrá........................................... 57

    Leiðréttingar………………………………………………………………….. 74

    Takmarkanir og viðbætur…………………………………………… 75

    Framsöl að hluta…………………………………………………………… 76

    Endurnýjuð vörumerki...................................................... 77

    Afmáð vörumerki............................................................... 78

    Andmæli…………………………………………………………………………. 79

    Úrskurðir í vörumerkjamálum………………………………..…. 80

    Úrskurðir í áfrýjunarmálum……………………………………….. 80

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun……………………………………….. 81

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar.................................. 94

    Endurnýjaðar hannanir……………………………………………….. 115

    Einkaleyfi

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)……………………. 116

    Veitt einkaleyfi (B)………………………………………………………… 117

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)………….............. 118

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)……………………………………………………..

    125

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)…………….…………………. 126

    Veitt viðbótarvottorð (I2)..………………………………………….. 127

    Breytingar í einkaleyfaskrá.............................................. 129

    Leiðréttingar…………………………………………………………………… 129

    Beiðnir um endurveitingu réttinda…………………………….. 126

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    margmiðlunartækjum; hugbúnaður fyrir raddkennsl; hugbúnaður sem breytir orði í texta; hugbúnaður sem breytir texta í orð; tölvuhugbúnaður sem vinnur úr raddskipunum, og útbýr hljóðsvör við raddskipunum; tölvuhugbúnaður fyrir upplestur; tölvuhugbúnaður sem auðveldar samskipti, þar á meðal skipulagningu funda, áminninga og atburða í rafrænu dagatali; notkunarhugbúnaður (app) til að senda, geyma, meðhöndla, skipuleggja, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet; notkunarhugbúnaður (app) sem auðveldar niðurhal og aðgang að efni, texta og öðrum gögnum á tölvum eða öðrum flytjanlegum rafeindatækjum fyrir neytendur; notkunarhugbúnaður (app) til raddkennslu og til að breyta orði í texta; notkunarhugbúnaður (app) til að vinna úr raddskipunum og búa til hljóðsvör við raddskipunum; notkunarhugbúnaður (app) til að skipuleggja fundi, áminningar og atburði á rafrænu dagatali. Flokkur 35: Þjónusta við auglýsingar, markaðssetningu og kynningu; þjónusta við auglýsingar og markaðssetningu, þ.e. kynningar á vörum og þjónustu annarra; tölvuvædd gagnagrunns- og skjalastjórnun; þjónusta við að búa til upplýsingaskrár, vefsvæði og önnur tilföng sem aðgengileg eru á alheimsnetkerfum og öðrum rafrænum og samskiptakerfum fyrir aðra; þjónusta við afgreiðslu pantana; kynning á vörum og þjónustu annarra með því að útvega, leita, vafra og finna upplýsingar, vefsíður og önnur tilföng sem eru tiltæk á alheimsnetkerfum og öðrum rafrænum- og samskiptakerfum fyrir aðra; útvegun upplýsinga um neytendavörur í þeim tilgangi að velja almennan neytendavarning í samræmi við útlistun neytenda; þjónusta á Netinu í tengslum við smásölu á sviði matvæla, ferskrar matvöru og tilbúinna matvæla, lyfjaverslana og almenns varnings. Flokkur 42: Gagnagrunnsstýringarþjónusta á Netinu fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki, þ.e. samskipanarstjórnun sem tengist notkun á rafeindatækjum til einkanota; þjónusta vegna tækniaðstoðar, þ.e. úrræðaleit sem felst í því að greina og veita aðstoð við úrlausnir á vandamálum í flytjanlegum rafeindatækjum og hand-rafeindatækjum; útvegun tímabundinna afnota af óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði til að stjórna sölu á vöru og þjónustu, þ.e., stjórnun á innkaupapöntunum og flæði á afgreiðslu, útgáfu og stjórnun á framboði á vöru og þjónustu, eftirliti með sölu og birgðum, flokkun á varningi, sölu og framsetningu vöru- og þjónustutilboða, greiningu og tilkynninga vegna gagna sem tengjast stjórnun á sölu á vöru og þjónustu; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði á Netinu til að stjórna rafrænni verslun, eftirliti með sölu og birgðum, stjórnun á samskiptum vegna pantana og sendinga, greiningu og tilkynninga vegna gagna sem tengjast rafrænni verslun; útvegun netkerfis á Netinu sem gerir notendum kleift að deila innihaldi, texta og öðrum gögnum.

    Skrán.nr. (111) V0089806 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 1855/2013 Ums.dags. (220) 1.7.2013 (540)

    GAGNAEYÐING

    Eigandi: (730) Gagnaeyðing ehf., Bæjarflöt 4, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Viðskiptaupplýsingar; rafræn skjalstjórnun. Flokkur 39: Flutningur með bílum, flutningar með vögnum, fraktflutningar, verðmætaflutningar með öryggisvörðum; geymsla á upplýsingum (Information (Storage-)); upplýsingar um flutninga (Information (Transporation-)); geymsla á upplýsingum (Information (Storage-)); geymsla á rafrænum gögnum; flutningar; upplýsingar um flutninga (Transportation information); verðmætaflutningar með vörðum. Flokkur 40: Eyðing gagna og úrgangs; endurvinnsla á úrgangi og rusli. Flokkur 45: Öryggisráðgjöf Skrán.nr. (111) V0092527 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 856/2014 Ums.dags. (220) 1.4.2014 (540)

    AMAZON DASH

    Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., 410 Terry Ave N, Seattle, WA 98109, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki til að senda, geyma, skipuleggja, meðhöndla, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnetkerfi, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet; fjölnota rafeindatæki til að senda, geyma, birta, og hlaða upp upplýsingum varðandi hugsanleg kaup í gegnum hnattræn samskiptanet; lófatölvur (PDA); strikamerkjalesarar; strikamerkjaskannar; handskannar; festingar, hylki og sérhönnuð hulstur fyrir flytjanleg og hand-rafeindatæki; hlífðarhylki fyrir flytjanleg og hand-rafeindatæki; rafhlöður og hleðslutæki fyrir rafhlöður til nota sem straumveitur fyrir hand-rafeindatæki; endurhlaðanlegar rafhlöður innbyggðar í hlífðarhylki eða hlíf með rafmagnstengi til að nota fyrir hand-rafeindatæki; hleðslustöðvar fyrir hand-rafeindatæki; tölvuhugbúnaður til að senda, geyma, meðhöndla, skipuleggja, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet; tölvuhugbúnaður sem auðveldar niðurhal og aðgang að efni, texta og öðrum gögnum á tölvum eða öðrum flytjanlegum rafeindatækjum fyrir neytendur, þar með talið

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds. Andmælin skulu rökstudd.

    3

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    samskipanarstjórnun sem tengist notkun á rafeindatækjum til einkanota; þjónusta vegna tækniaðstoðar, þ.e. úrræðaleit sem felst í því að greina og veita aðstoð við úrlausnir á vandamálum í flytjanlegum rafeindatækjum og hand-rafeindatækjum; útvegun tímabundinna afnota af óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði til að stjórna sölu á vöru og þjónustu, þ.e., stjórnun á innkaupapöntunum og flæði á afgreiðslu, útgáfu og stjórnun á framboði á vöru og þjónustu, eftirliti með sölu og birgðum, flokkun á varningi, sölu og framsetningu vöru- og þjónustutilboða, greiningu og tilkynninga vegna gagna sem tengjast stjórnun á sölu á vöru og þjónustu; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhalanlegum tölvuhugbúnaði á Netinu til að stjórna rafrænni verslun, eftirliti með sölu og birgðum, stjórnun á samskiptum vegna pantana og sendinga, greiningu og tilkynninga vegna gagna sem tengjast rafrænni verslun; útvegun netkerfis á Netinu sem gerir notendum kleift að deila innihaldi, texta og öðrum gögnum. Skrán.nr. (111) V0094447 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 2793/2014 Ums.dags. (220) 15.10.2014 (540)

    AMAZON DASH

    Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., 410 Terry Ave N, Seattle, WA 98109, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Meðfærileg og handheld raftæki til að senda, vista, skipuleggja, vinna með, skrá og skoða texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn, þar á meðal yfir alþjóðleg tölvunet, þráðlaus net og rafræn samskiptanet; fjölnota raftæki til að senda, vista, birta og hlaða upp upplýsingum varðandi möguleg kaup yfir alþjóðleg tölvunet; rafrænir skipuleggjarar (lófatölvur); aðgangsfjarstýringar og -merki; strikamerkjalesarar; strikamerkjaskannar; ferðaskannar; standar, hlífar og sérhönnuð hulstur fyrir meðfærileg og handheld raftæki; hlífðarhulstur fyrir meðfærileg og handheld raftæki; rafhlöður og hleðslutæki fyrir rafhlöður til notkunar sem ytri aflgjafar fyrir handheld raftæki; hleðslurafhlöður felldar inn í hlífðarhulstur eða -hús með rafmagnstengi til notkunar með handheldum raftækjum; hleðslustöðvar fyrir handheld raftæki; tölvuhugbúnaður til að senda, vista, vinna með, skipuleggja, skrá og skoða texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn, þar á meðal yfir alþjóðleg tölvunet, þráðlaus net og rafræn samskiptanet; tölvuhugbúnaður sem gerir niðurhal og aðgang að efni, texta og öðrum gögnum mögulegan í tölvu eða öðru meðfærilegu raftæki, þar á meðal margmiðlunartækjum; hugbúnaður fyrir raddgreiningu; hugbúnaður til að breyta tali í texta; hugbúnaður til að breyta texta í tal (talgervill); tölvuhugbúnaður sem notaður er til að vinna úr raddskipunum og svara raddskipunum með hljóði; tölvuhugbúnaður fyrir innlestur og uppskrift; tölvuhugbúnaður sem greiðir fyrir samskiptum, þar á meðal til að tímasetja fundi, áminningar og viðburði á rafrænu dagatali; rafræn rit, þar með talin rafræn rit til niðurhals á borð við bækur, tímarit og blöð á sviði skáldskapar og óskáldaðs efnis og afþreyingarefnis fyrir sjónvarp; hljóðbækur á sviði skáldskapar og óskáldaðs efnis og afþreyingarefnis fyrir sjónvarp; kvikmynda- og sjónvarpsefni á diskum, segulböndum og rafrænu sniði; tæki fyrir rafræna dreifingu, rafmagnstæki til að nota við framleiðslu sjónvarpsefnis; færanleg rafeindatæki til að taka á móti, senda og lesa texta, myndir og hljóð um

    Skrán.nr. (111) V0092528 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 857/2014 Ums.dags. (220) 1.4.2014 (540)

    Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., 410 Terry Ave N, Seattle, WA 98109, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki til að senda, geyma, skipuleggja, meðhöndla, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnetkerfi, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet; fjölnota rafeindatæki til að senda, geyma, birta, og hlaða upp upplýsingum varðandi hugsanleg kaup í gegnum hnattræn samskiptanet; lófatölvur (PDA); strikamerkjalesarar; strikamerkjaskannar; handskannar; festingar, hylki og sérhönnuð hulstur fyrir flytjanleg og hand-rafeindatæki; hlífðarhylki fyrir flytjanleg og hand-rafeindatæki; rafhlöður og hleðslutæki fyrir rafhlöður til nota sem straumveitur fyrir hand-rafeindatæki; endurhlaðanlegar rafhlöður innbyggðar í hlífðarhylki eða hlíf með rafmagnstengi til að nota fyrir hand-rafeindatæki; hleðslustöðvar fyrir hand-rafeindatæki; tölvuhugbúnaður til að senda, geyma, meðhöndla, skipuleggja, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet; tölvuhugbúnaður sem auðveldar niðurhal og aðgang að efni, texta og öðrum gögnum á tölvum eða öðrum flytjanlegum rafeindatækjum fyrir neytendur, þar með talið margmiðlunartækjum; hugbúnaður fyrir raddkennsl; hugbúnaður sem breytir orði í texta; hugbúnaður sem breytir texta í orð; tölvuhugbúnaður sem vinnur úr raddskipunum, og útbýr hljóðsvör við raddskipunum; tölvuhugbúnaður fyrir upplestur; tölvuhugbúnaður sem auðveldar samskipti, þar á meðal skipulagningu funda, áminninga og atburða í rafrænu dagatali; notkunarhugbúnaður (app) til að senda, geyma, meðhöndla, skipuleggja, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet; notkunarhugbúnaður (app) sem auðveldar niðurhal og aðgang að efni, texta og öðrum gögnum á tölvum eða öðrum flytjanlegum rafeindatækjum fyrir neytendur; notkunarhugbúnaður (app) til raddkennslu og til að breyta orði í texta; notkunarhugbúnaður (app) til að vinna úr raddskipunum og búa til hljóðsvör við raddskipunum; notkunarhugbúnaður (app) til að skipuleggja fundi, áminningar og atburði á rafrænu dagatali. Flokkur 35: Þjónusta við auglýsingar, markaðssetningu og kynningu; þjónusta við auglýsingar og markaðssetningu, þ.e. kynningar á vörum og þjónustu annarra; tölvuvædd gagnagrunns- og skjalastjórnun; þjónusta við að búa til upplýsingaskrár, vefsvæði og önnur tilföng sem aðgengileg eru á alheimsnetkerfum og öðrum rafrænum og samskiptakerfum fyrir aðra; þjónusta við afgreiðslu pantana; kynning á vörum og þjónustu annarra með því að útvega, leita, vafra og finna upplýsingar, vefsíður og önnur tilföng sem eru tiltæk á alheimsnetkerfum og öðrum rafrænum- og samskiptakerfum fyrir aðra; útvegun upplýsinga um neytendavörur í þeim tilgangi að velja almennan neytendavarning í samræmi við útlistun neytenda; þjónusta á Netinu í tengslum við smásölu á sviði matvæla, ferskrar matvöru og tilbúinna matvæla, lyfjaverslana og almenns varnings. Flokkur 42: Gagnagrunnsstýringarþjónusta á Netinu fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki, þ.e.

    4

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    vefútsendingaþjónusta, sending skilaboða með rafrænum hætti, fjarskiptaþjónusta, nánar tiltekið rafræn sending hljóð- og myndbands- og margmiðlunarefnis til straumspilunar og niðurhals í gegnum tölvur og önnur samskiptanet, hljóðútsending talaðs máls, tónlistar, tónleika og útvarpsefnis, þráðlaus samskiptaþjónusta um breiðband, stafræn þráðlaus skilaboðaþjónusta fyrir texta og tölur, samskipti um þráðlausan rafrænan bókalesara, útvegun á aðgangi að gagnvirkum gagnagrunni til að senda skilaboð á milli tölvunotenda og áskrifenda um tónlist, bækur, kvikmyndir, bíómyndir, sjónvarpsefni, leiki, leikföng, íþróttavörur, raftæki, margmiðlunarkynningar, myndbönd og DVD-diska og aðrar heimilis- og neytendavörur, vöruumsagnir og innkaupaupplýsingar á internetinu, rafræn sending upplýsinga og gagna, hljóðútsending og sending stafræns fræðslu- og afþreyingarefnis, samskiptaþjónusta til að senda, vista í biðminni, fá aðgang að, taka á móti, hlaða niður, straumspila, senda út, deila, birta, sníða, spegla og flytja texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn um fjarskiptanet, þráðlaus samskiptanet og internetið, útvegun á spjallsvæðum á internetinu, spjallrásum á netinu og netsamfélögum til að senda skilaboð á milli tölvunotenda, útvegun á aðgangi að skrám á netinu, gagnagrunnum, vefsvæðum og bloggum um málefni líðandi stundar og heimildum á netinu, útvegun á aðgangi að aukabúnaði eða rafeindatækjum á borð við þau sem bjóða upp á fjarskiptaþjónustu til að flytja myndir, skilaboð, hljóðefni, myndefni, hljóð- og myndefni og margmiðlunarefni á milli rafbókalesara, farsíma, snjallsíma, færanlegra rafeindatækja, færanlegra stafrænna tækja, spjaldtölva eða tölva, straumspilun hljóðefnis, myndefnis og hljóð- og myndefnis um internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanet, útvegun á spjallsvæðum á internetinu, spjallrásum á netinu og netsamfélögum til að senda ljósmyndir, myndbönd, texta, gögn, myndir og önnur rafræn verk, sendingu hlaðvarps, sendingu vefútsendinga, útvegun á netkerfum sem gera notendum kleift að fá aðgang að og deila efni, texta, myndefni, hljóðefni, hljóð- og myndefni, ritverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum, útvegun á netkerfisþjónustu sem gerir notendum kleift að deila efni, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum sem tengjast afþreyingu, þar á meðal kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndefni, tónlist, hljóðefni, bókum, leiklist, ritverkum, íþróttaviðburðum, afþreyingu, tómstundum, keppnum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttaþjálfun, klúbbum, útvarpi, gríni, samkeppnum, myndverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, görðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, teiknimyndum, málefnum líðandi stundar, tísku, margmiðlunarkynningum, sögu, tungumálum, hugvísindum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tækni, áhugamálum, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki, útvegun á vefsvæði sem gerir tölvunotendum kleift að senda, vista í biðminni, taka á móti, hlaða niður, straumspila, senda út, birta, sníða, flytja og deila efni, texta, myndefni, hljóðefni, hljóð- og myndefni, ritverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum, útvegun á vefsvæði sem gerir tölvunotendum kleift að senda, vista í biðminni, taka á móti, hlaða niður, straumspila, senda út, birta, sníða, flytja og deila ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum, útvegun á netgáttum fyrir afþreyingu á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndefnis, tónlistar, hljóðefnis, bóka, leiklistar, ritverka, íþróttaviðburða, afþreyingar, tómstunda, keppna, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttaþjálfunar, klúbba, útvarps, gríns, samkeppna, myndverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, garða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, teiknimynda, málefna líðandi stundar, tískusýninga og

    þráðlausa tengingu við internetið; hljóðbækur; rafbækur; MP3-skrár til niðurhals, MP3-upptökur, MP4-skrár, MP4-upptökur, stafrænar hljóðskrár, stafrænar margmiðlunarskrár og hlaðvarp með tónlist og hljóðbókum; rafræn rit með myndum, ljósmyndum, tímaritum, dagblöðum, blöðum, fréttabréfum og fréttablöðum sem öll tengjast afþreyingu í sjónvarpi; myndbandstökuvélar; DVD-spilarar; DVD-upptökutæki; fjarstýringar fyrir DVD-upptökutæki og -spilara; fjarstýringar fyrir upptökutæki og spilara mynddiska; fjarstýringar fyrir upptökubúnað; stafrænir hljóðspilarar; hljóðupptökutæki; stafrænir myndspilarar; færanleg tæki til að taka upp, senda og spila tónlist; færanleg tæki til að taka upp, senda og spila myndbönd; önnur tæki til að taka upp, senda og spila myndbönd; skjáir fyrir sjónvarpsmóttakara; sjónvarpsmóttakarar [sjónvarpstæki] og sjónvarpssendar; fjarstýringar fyrir sjónvarpsmóttakara [sjónvarpstæki]; sjónvarpsviðtæki; fjarstýringar fyrir útvarpstæki; tölvu-, rafeinda- og tölvuleikjabúnaður; rafræn fræðslu- og kennslutæki og -búnaður; sendar og móttakarar fyrir sjónvarps- og útvarpsbylgjur; leikjafjarstýringar; kvikmyndavélar og -tæki; afruglarar; sjónvarpsmóttakarar og -sendar; rafeindastýringar; rafeindastýringar til að veita skynsvörun, nánar tiltekið hljóð og titring sem notandi nemur; gagnvirkar fjarstýringar með hreyfiskynjun fyrir tölvuleiki; gagnvirkar fjarstýringar fyrir tölvuleiki; barnalæsingarhugbúnaður; heyrnartól og eyrnatól; fjarstýringar fyrir far- og lófatölvur og samsvarandi rafeindatæki; hugbúnaður til notkunar í tengslum við útgefið rafrænt efni á borð við afþreyingu í sjónvarpi; hugbúnaðarverkfæri á borð við könnunarhandbók fyrir afþreyingu í sjónvarpi; hugbúnaður fyrir tölvuútgáfu og rafræna útgáfu; hljóðverk, myndverk og hljóð- og myndverk til niðurhals, þar á meðal bækur, tímarit, dagblöð, fréttablöð, fréttabréf, leiðarvísar, spurningalistar, próf, blöð og handbækur og afþreying í sjónvarpi um ýmis efni; íhlutir og fylgihlutir fyrir allar áðurnefndar vörur; tölvuhugbúnaður (forrit) til að senda, vista, vinna með, skipuleggja, skrá og skoða texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn, þar á meðal yfir alþjóðleg tölvunet, þráðlaus net og rafræn samskiptanet; tölvuhugbúnaður (forrit) sem gerir niðurhal og aðgang að efni, texta og öðrum gögnum mögulegan í tölvu eða öðru meðfærilegu raftæki; tölvuhugbúnaður (forrit) fyrir raddgreiningu og til að breyta tali í texta; tölvuhugbúnaður (forrit) sem notaður er til að vinna úr raddskipunum og svara raddskipunum með hljóði; tölvuhugbúnaður (forrit) til að tímasetja fundi, áminningar og viðburði á rafrænu dagatali. Flokkur 35: Auglýsinga-, markaðssetningar- og kynningarþjónusta; auglýsinga- og markaðssetningarþjónusta, nánar tiltekið kynning á vörum og þjónustu annarra; tölvuvæddir gagnagrunnar og skráastjórnun; sköpun skráa yfir upplýsingar, vefsvæði og önnur tilföng sem aðgengileg eru öðrum á alþjóðlegum tölvukerfum og öðrum rafrænum netkerfum og samskiptanetum; afgreiðsluþjónusta pantana; kynning á vörum og þjónustu annarra með því að bjóða upp á, leita í, skoða og sækja upplýsingar, vefsvæði og önnur tilföng sem aðgengileg eru öðrum á alþjóðlegum tölvukerfum og öðrum rafrænum netkerfum og samskiptanetum; útvegun á vöruupplýsingum fyrir neytendur í því skyni að velja almennar neysluvörur sem uppfylla kröfur neytandans; netverslunarþjónusta á sviði matvara, ferskra og unninna matvæla, lyfja og almenns varnings. Flokkur 38: Fjarskipti; fjarskiptaþjónusta, nánar tiltekið rafræn sending hljóð- og myndbandsskráa til straumspilunar og niðurhals í gegnum tölvur og önnur samskiptanet, útvegun á rafrænum tilkynningatöflum á netinu til að senda skilaboð á milli tölvunotenda á sviði vöruupplýsinga fyrir neytendur,

    5

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, upplýsingaþjónusta fyrir afþreyingu, nánar tiltekið möguleikar á að skiptast á upplýsingum og taka þátt í samræðum um ýmis umfjöllunarefni fyrir tilstilli viðburða í beinni útsendingu og upplýsinga í pósti, upplýsingar sem bjóðast á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum, DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á gagnagrunnum með almennum fréttum og upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, Fræðsla, þjálfun, skemmtistarfsemi, íþrótta- og menningarstarfsemi; afþreyingarþjónusta á borð við sjónvarpsþáttaraðir; afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið áframhaldandi þáttaröð sem boðið er upp á í sjónvarpi, yfir kapal, internetið og þráðlaus samskiptanet; afþreyingarþjónusta, útvegun á myndum af internetinu, framboð á upplýsingum sem tengjast afþreyingu, útgáfa fréttablaða, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals), útgáfa á rafrænum bókum, tímaritum, útgáfa efnis á segul- eða geisladiskum, útgáfa tónlistar á netinu, leiga á myndböndum, hljóðupptökum og leikjum, þar á meðal leikjahylkjum til að nota með rafrænum leiktækjum, dreifing afþreyingarefnis fyrir útvarp og sjónvarp, leikja, kvikmynda, tónlistar, gagnvirkra auglýsinga og/eða þjónustu og myndbandsupptaka, skammtímaleiga, kaupleiga og útleiga sjónvarpsefnis, tímaflakksefnis fyrir sjónvarp eða útvarpsbúnaðar, leikja, kvikmynda, gagnvirks sjónvarpsefnis og/eða -þjónustu, hljóð- eða myndbandsupptaka, dreifing eða útleiga bíómynda, útleiga tækja til að taka á móti kvikmyndum, hljóði eða myndböndum, framboð upplýsinga á sviði afþreyingar á netinu, skipulagning samkeppna, öll áðurnefnd þjónusta einnig veitt á netinu úr tölvugagnagrunni, af internetinu eða í gegnum síma með internettengingu, upplýsingar sem tengjast afþreyingu eða fræðslu sem býðst á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengist kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum og DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals) sem tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum, DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar og annað hljóð- og myndefni sem hægt er að horfa á í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar, myndbönd, DVD-diska, geisladiska sem rúma mikið efni og annað hljóð- og myndefni í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, upplýsingaþjónusta fyrir afþreyingu, nánar tiltekið möguleikar á að skiptast á upplýsingum og taka þátt í samræðum um ýmis umfjöllunarefni fyrir tilstilli viðburða í beinni útsendingu og upplýsinga í pósti, upplýsingar sem bjóðast á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum, DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á gagnagrunnum með almennum fréttum og upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, Fræðsla, þjálfun,

    margmiðlunarkynninga, fjarskiptaþjónusta, nánar tiltekið framboð á rafrænum tilkynningatöflum á netinu til að senda skilaboð á milli tölvunotenda um afþreyingu, útvegun á gagnvirkum spjallrásum til að senda skilaboð á milli tölvunotenda og áskrifenda um ýmis málefni, rafræn sending umsagna og upplýsinga um afþreyingarefni í gegnum tölvu- og samskiptanet, útvegun á rafrænum samskiptum fyrir blogg. Útvegun á spjallrásum á netinu og rafrænum tilkynningatöflum, útvegun á umræðusvæðum á netinu fyrir samskipti á sviði rafrænna leikja, útvegun á sendingu tölvuleikja eftir pöntun, útvegun á fjarskiptaaðgangi að rafrænum samskiptanetum sem geta greint, staðsett, hópað saman, dreift og stjórnað gögnum og tenglum á tölvuþjóna þriðju aðila, tölvuörgjörva og tölvunotendur, fréttastofur, útvegun á skrám yfir símanúmer, heimilisföng fyrirtækja, tölvupóstföng, vefföng heimasíðna, heimilisföng og símanúmer fólks, staða og fyrirtækja, útvegun á gagnvirkum rafrænum tilkynningatöflum á netinu á sviði útgáfu teiknimyndasagna, afþreyingar og afþreyingariðnaðarins, upplýsingaaðgangi og fjarstjórnun gagna fyrir þráðlausa sendingu efnis í lófatölvur, fartölvur og færanleg raftæki; útvegun upplýsinga, ráðgjafar og ráðgjafarþjónustu sem tengist einhverju áðurnefndu. Flokkur 41: Fræðsla, þjálfun, skemmtistarfsemi, íþrótta- og menningarstarfsemi; afþreyingarþjónusta á borð við sjónvarpsþáttaraðir; afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið áframhaldandi þáttaröð sem boðið er upp á í sjónvarpi, yfir kapal, internetið og þráðlaus samskiptanet; afþreyingarþjónusta, útvegun á myndum af internetinu, framboð á upplýsingum sem tengjast afþreyingu, útgáfa fréttablaða, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals), útgáfa á rafrænum bókum, tímaritum, útgáfa efnis á segul- eða geisladiskum, útgáfa tónlistar á netinu, leiga á myndböndum, hljóðupptökum og leikjum, þar á meðal leikjahylkjum til að nota með rafrænum leiktækjum, dreifing afþreyingarefnis fyrir útvarp og sjónvarp, leikja, kvikmynda, tónlistar, gagnvirkra auglýsinga og/eða þjónustu og myndbandsupptaka, skammtímaleiga, kaupleiga og útleiga sjónvarpsefnis, tímaflakksefnis fyrir sjónvarp eða útvarpsbúnaðar, leikja, kvikmynda, gagnvirks sjónvarpsefnis og/eða -þjónustu, hljóð- eða myndbandsupptaka, dreifing eða útleiga bíómynda, útleiga tækja til að taka á móti kvikmyndum, hljóði eða myndböndum, framboð upplýsinga á sviði afþreyingar á netinu, skipulagning samkeppna, öll áðurnefnd þjónusta einnig veitt á netinu úr tölvugagnagrunni, af internetinu eða í gegnum síma með internettengingu, upplýsingar sem tengjast afþreyingu eða fræðslu sem býðst á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengist kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum og DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals) sem tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum, DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar og annað hljóð- og myndefni sem hægt er að horfa á í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar, myndbönd, DVD-diska, geisladiska sem rúma mikið efni og annað hljóð- og myndefni í gegnum

    6

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    mynddiska, tónlistarupptaka, margmiðlunarupptaka og tölvuspila í gegnum alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum, umsögnum og sérsniðnum tillögum á sviði afþreyingar, útvegun á upplýsingum, umsögnum og sérsniðnum tillögum á sviði afþreyingar í gegnum alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum sem tengjast samkeppnum og leikjum, útvegun á viðurkenningu og hvata með verðlaunum og samkeppnum til að gefa til kynna framúrskarandi árangur á sviði afþreyingar, útvegun á teiknimyndasögum og myndasögum á netinu sem ekki eru til niðurhals, útvegun á vefsvæði sem gerir notendum kleift að gagnrýna handrit, kvikmyndir, sjónvarpsþætti, myndir, sögulínur og afþreyingarefni, útvegun á vefsvæði með bloggum og ritum sem ekki eru til niðurhals á sviði afþreyingar, myndasagna, handrita, bóka, smásagna, útvegun á vefsvæði með upplýsingum, samkeppnum, texta, myndböndum, hljóðefni og ritum sem öll tengjast afþreyingu, útvegun á fréttum og upplýsingum á sviði afþreyingar sem tengist upplýsingum, samkeppnum, texta, myndböndum, hljóðefni og ritum sem öll tengjast afþreyingu, útvegun á gagnrýni fyrir sjónvarp, kvikmyndir og afþreyingu, útvegun á vefsvæði með kvikmyndum og myndböndum sem ekki eru til niðurhals, ráðgjöf á sviði afþreyingar og afþreyingariðnaðarins, útvegun á upplýsingum um afþreyingu, kvikmyndir og sjónvarpsþætti í gegnum samfélagsmiðla, útvegun á myndum af internetinu, framboð á upplýsingum sem tengjast afþreyingu, útgáfa fréttablaða, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals), útgáfa á rafrænum bókum, tímaritum, útgáfa efnis á segul- eða geisladiskum, útgáfa tónlistar á netinu, leiga á myndböndum, hljóðupptökum og leikjum, þar á meðal leikjahylkjum til að nota með rafrænum leiktækjum, dreifing afþreyingarefnis fyrir útvarp og sjónvarp, leikja, kvikmynda, tónlistar, gagnvirkra auglýsinga og/eða þjónustu og myndbandsupptaka, skammtímaleiga, kaupleiga og útleiga sjónvarpsefnis, tímaflakksefnis fyrir sjónvarp eða útvarpsbúnaðar, leikja, kvikmynda, gagnvirks sjónvarpsefnis og/eða -þjónustu, hljóð- eða myndbandsupptaka, dreifing eða útleiga bíómynda, útleiga tækja til að taka á móti kvikmyndum, hljóði eða myndböndum, framboð upplýsinga á sviði afþreyingar á netinu, skipulagning samkeppna, öll áðurnefnd þjónusta einnig veitt á netinu úr tölvugagnagrunni, af internetinu eða í gegnum síma með internettengingu, upplýsingar sem tengjast afþreyingu eða fræðslu sem býðst á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengist kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimynda- og margmiðlunarkynningum, myndböndum og DVD-diskum og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals) sem tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimynda- og margmiðlunarkynningum, myndböndum og DVD-diskum og öðru hljóð- og myndefni, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimynda- og margmiðlunarkynningar og annað hljóð- og myndefni sem hægt er að horfa á í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimynda- og margmiðlunarkynningar, myndbönd og DVD-diska og annað hljóð- og myndefni í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, upplýsingaþjónusta fyrir afþreyingu, nánar tiltekið möguleikar á að skiptast á upplýsingum og taka þátt í samræðum um ýmis umfjöllunarefni fyrir tilstilli viðburða í beinni útsendingu og upplýsinga í pósti, upplýsingar sem bjóðast á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengjast

    skemmtistarfsemi, íþrótta- og menningarstarfsemi; afþreyingarþjónusta á borð við sjónvarpsþáttaraðir; afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið áframhaldandi þáttaröð sem boðið er upp á í sjónvarpi, yfir kapal, internetið og þráðlaus samskiptanet; afþreyingarþjónusta, útvegun á myndum af internetinu, framboð á upplýsingum sem tengjast afþreyingu, útgáfa fréttablaða, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals), útgáfa á rafrænum bókum, tímaritum, útgáfa efnis á segul- eða geisladiskum, útgáfa tónlistar á netinu, leiga á myndböndum, hljóðupptökum og leikjum, þar á meðal leikjahylkjum til að nota með rafrænum leiktækjum, dreifing afþreyingarefnis fyrir útvarp og sjónvarp, leikja, kvikmynda, tónlistar, gagnvirkra auglýsinga og/eða þjónustu og myndbandsupptaka, skammtímaleiga, kaupleiga og útleiga sjónvarpsefnis, tímaflakksefnis fyrir sjónvarp eða útvarpsbúnaðar, leikja, kvikmynda, gagnvirks sjónvarpsefnis og/eða -þjónustu, hljóð- eða myndbandsupptaka, dreifing eða útleiga bíómynda, útleiga tækja til að taka á móti kvikmyndum, hljóði eða myndböndum, framboð upplýsinga á sviði afþreyingar á netinu, skipulagning samkeppna, öll áðurnefnd þjónusta einnig veitt á netinu úr tölvugagnagrunni, af internetinu eða í gegnum síma með internettengingu, upplýsingar sem tengjast afþreyingu eða fræðslu sem býðst á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengist kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum og DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á rafrænum ritum á netinu (ekki til niðurhals) sem tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum, DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar og annað hljóð- og myndefni sem hægt er að horfa á í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar, myndbönd, DVD-diska, geisladiska sem rúma mikið efni og annað hljóð- og myndefni í gegnum tölvunet og alþjóðleg samskiptanet, upplýsingaþjónusta fyrir afþreyingu, nánar tiltekið möguleikar á að skiptast á upplýsingum og taka þátt í samræðum um ýmis umfjöllunarefni fyrir tilstilli viðburða í beinni útsendingu og upplýsinga í pósti, upplýsingar sem bjóðast á netinu úr tölvugagnagrunni eða á alþjóðlegu tölvuneti og tengjast kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndum og margmiðlunarkynningum, myndböndum, DVD-diskum, geisladiskum sem rúma mikið efni og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á gagnagrunnum með almennum fréttum og upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimyndir og margmiðlunarkynningar, myndbönd og DVD-diska, geisladiska sem rúma mikið efni og annað hljóð- og myndefni, leiguþjónusta, nánar tiltekið útleiga bíómynda, heimildarmynda, kvikmynda, hreyfimynda, hljóðupptaka, tölvuleikja, margmiðlunarkynninga, rafbóka og rafrænna rita, myndbandsupptaka, átekinna myndbanda, stafrænna mynddiska, tónlistarupptaka, margmiðlunarupptaka og tölvuspila, leiguþjónusta, nánar tiltekið útleiga bíómynda, heimildarmynda, kvikmynda, hreyfimynda, hljóðupptaka, tölvuleikja, margmiðlunarkynninga, rafbóka og rafrænna rita, myndbandsupptaka, átekinna myndbanda, stafrænna

    7

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    málefnum líðandi stundar, menntun, sögu, tungumálum, hugvísindum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundum, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki, gagnvirk menntaþjónusta á borð við tölvuvædda fræðslu og fræðslu með aðstoð tölvu um efni sem tengist málefnum líðandi stundar, menntun, sögu, tungumálum, hugvísindum, bókmenntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundum, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki, fræðslu- og afþreyingarþjónusta á borð við hlaðvarp, vefútsendingar og framhaldsdagskrá með fréttum og athugasemdum á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndverka, tónlistar, hljóðverka, bóka, leiklistar, ritverka, íþróttaviðburða, skemmtana, tómstunda, keppna, lista, dans, söngleikja, sýninga, íþróttaþjálfunar, klúbba, útvarps, gríns, samkeppna, myndverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, garða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, teiknimynda, málefna líðandi stundar, tísku og margmiðlunarkynninga sem aðgangur fæst að í gegnum internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanet, útvegun á upptökum af hljóðverkum, hljóð- og myndverkum og margmiðlunarverkum um afþreyingu, kvikmyndir, sjónvarpsefni, hljóð- og myndverk, tónlist, hljóðverk, bækur, leiklist, ritverk, íþróttaviðburði, skemmtanir, tómstundir, keppnir, listir, dans, söngleiki, sýningar, íþróttaþjálfun, klúbba, útvarp, grín, samkeppnir, myndverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, garða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, teiknimyndir, fréttir, tískusýningar og margmiðlunarkynningar á internetinu eða öðrum tölvu- eða samskiptanetum, framleiðsla kvikmynda, kvikmyndaver, framleiðsla á útvarps- og sjónvarpsþáttum, þáttagerð, afþreying í útvarpi, þjónusta upptökuvera, leikgerðir, klipping myndefnis, framleiðsla kvikmyndaðs efnis, þjónusta við handritaskrif, kvikmyndaver, leikgerð, klipping myndbanda, skipulagning samkeppna, stjórnendur útvarps- og sjónvarpsþátta, klúbbaþjónusta (afþreying), talsetning, klipping kvikmynda, þjónusta við tónlistarsköpun, þjónusta upptökuvera, þjónusta við hljóðupptöku, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið framboð tölvuleikja á netinu, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið framboð rafrænna leikja á netinu, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið framboð tölvuspila á netinu, rafræn leikjaþjónusta sem veitt er fyrir tilstilli internetsins, útvegun á tölvuleikjum fyrir netnotendur til að nota á heilu netkerfi, útvegun á upplýsingum á netinu sem tengjast tölvuleikjum og tölvuviðbótum fyrir leiki, útvegun á afþreyingargagnagrunni á netinu sem hægt er að leita í og inniheldur stafræna leiki, kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tónlist og aðrar stafrænar texta-, hljóð- og myndbandaskrár með bókum, tímaritum, fréttum og upplýsingum á netinu sem ekki eru til niðurhals, útvegun á vefsvæði með afþreyingarupplýsingum og vöruumsögnum á sviði hljóðefnis, myndefnis og hljóð- og myndefnis, nánar tiltekið kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, myndböndum og tónlist, útvegun á fréttum og upplýsingum á sviði afþreyingar sem tengjast vöruumsögnum og meðmælum sem allt varðar hljóðefni, myndefni og hljóð- og myndefni á borð við kvikmyndir, sjónvarpsþætti, myndbönd og tónlist, útvegun á vefsvæði með hljóðefni, myndefni og hljóð- og myndefni sem ekki er til niðurhals, á borð við upptökur af kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, myndböndum og tónlist, útvegun á gagnagrunni sem leita má í og inniheldur hljóðefni, myndefni og hljóð- og myndefni á sviði afþreyingar sem býðst í gegnum internetið, fjarskiptanet og þráðlaus fjarskiptanet, útvegun á afþreyingarupplýsingum varðandi hljóðefni, myndefni og hljóð- og myndefni í gegnum samfélagsmiðla, ráðgjöf á sviði afþreyingar og afþreyingariðnaðarins, útvegun á upplýsingum um afþreyingu, kvikmyndir og sjónvarpsþætti í gegnum samfélagsmiðla, útvegun upplýsinga, ráðgjafar og

    kvikmyndum, bíómyndum, heimildarmyndum, hreyfimyndum, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimynda- og margmiðlunarkynningum, myndböndum og DVD-diskum og öðru hljóð- og myndefni, útvegun á gagnagrunnum með almennum fréttum og upplýsingum varðandi kvikmyndir, bíómyndir, heimildarmyndir, hreyfimyndir, sjónvarpsefni, myndefni, teiknimynda- og margmiðlunarkynningar, myndbönd og DVD-diska og annað hljóð- og myndefni, leiguþjónusta, nánar tiltekið útleiga bíómynda, heimildarmynda, kvikmynda, hreyfimynda, hljóðupptaka, tölvuleikja, margmiðlunarkynninga, rafbóka og rafrænna rita, myndbandsupptaka, átekinna myndbanda, stafrænna mynddiska, tónlistarupptaka, margmiðlunarupptaka og tölvuspila, leiguþjónusta, nánar tiltekið útleiga bíómynda, heimildarmynda, kvikmynda, hreyfimynda, hljóðupptaka, tölvuleikja, margmiðlunarkynninga, rafbóka og rafrænna rita, myndbandsupptaka, átekinna myndbanda, stafrænna mynddiska, tónlistarupptaka, margmiðlunarupptaka og tölvuspila í gegnum alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum, umsögnum og sérsniðnum tillögum á sviði afþreyingar, útvegun á upplýsingum, umsögnum og sérsniðnum tillögum á sviði afþreyingar í gegnum alþjóðleg samskiptanet, útvegun á upplýsingum og athugasemdum á sviði afþreyingar eða fræðslu í gegnum alþjóðlegt tölvunet, nánar tiltekið upplýsingar á sviði tónlistar, bóka, kvikmynda, bíómynda, sjónvarpsefnis, leikja, leikfanga, íþróttavara, raftækja, margmiðlunarkynninga, myndbanda og DVD-diska og annarra heimilis- og neytendavara, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið framboð á hljóðupptökum á netinu á sviði tónlistar, bóka, kvikmynda, bíómynda, sjónvarpsefnis, leikja, leikfanga, íþróttavara, raftækja, margmiðlunarkynninga, myndbanda og DVD-diska og annarra heimilis- og neytendavara, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið framboð á umsögnum, einkunnum og meðmælum á netinu fyrir tónlist, bækur, kvikmyndir, bíómyndir, sjónvarpsefni, leiki, leikföng, íþróttavörur, raftæki, margmiðlunarkynningar, myndbönd og DVD-diska og aðrar heimilis- og neytendavörur, afþreyingarþjónusta, nánar tiltekið framboð á hlutum af upptökum af hljóðefni, myndefni og hljóð- og myndefni í gegnum internetið, útgáfa bóka, tímarita, blaða, ritverka, myndverka, hljóðverka og hljóð- og myndverka, útvegun á upptökum sem ekki eru til niðurhals af hljóðverkum, myndverkum og hljóð- og myndverkum í gegnum þráðlaus net, útvegun á tölvuleikjum á netinu og gagnvirkum sögum á netinu, útvegun á rafrænum fréttabréfum og bloggum um afþreyingu, kvikmyndir, sjónvarp, hljóð- og myndverk, tónlist, hljóðverk, bækur, leiklist, ritverk, íþróttaviðburði, skemmtanir, tómstundir, keppnir, listir, dans, söngleiki, sýningar, íþróttaþjálfun, klúbba, útvarp, grín, samkeppnir, myndverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, garða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, teiknimyndir, málefni líðandi stundar, tískusýningar og margmiðlunarkynningar, útgáfa brota úr bókum, blöðum og ritverkum og framboð á sýndarumhverfi þar sem notendur geta átt í samskiptum í afþreyingar-, tómstunda- eða skemmtunarskyni, útvegun á upplýsingum, fréttum, greinum og athugasemdum á sviði afþreyingar, þar á meðal um kvikmyndir, sjónvarp, hljóð- og myndverk, tónlist, hljóðverk, bækur, leiklist, ritverk, íþróttaviðburði, skemmtanir, tómstundir, keppnir, listir, dans, söngleiki, sýningar, íþróttaþjálfun, klúbba, útvarp, grín, samkeppnir, myndverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, garða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, teiknimyndir, málefni líðandi stundar, tískusýningar og margmiðlunarkynningar, útvegun á upplýsingum, fréttum, greinum og athugasemdum á sviði menntunar og menntastofnana, fræðslustarfsemi á borð við kennslu í skóla og fjarnám á netinu um efni sem tengist

    8

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    heimilis- og neytendavörur, vöruumsagnir og kaupupplýsingar á internetinu, útvegun á vafrahugbúnaði fyrir internetið á netinu, sem ekki er til niðurhals, útvegun á hugbúnaði sem ekki er til niðurhals fyrir færanleg fjarskiptatæki til að bæta aðgang fartækja að internetinu í gegnum tölvur, fartölvur og færanleg fjarskiptatæki, tæknileg aðstoð, nánar tiltekið úrræðaleit vegna vandamála í tölvuvélbúnaði og -hugbúnaði og vandamála í vélbúnaði og hugbúnaði fartölva og færanlegra fjarskiptatækja, ráðgjöf og hönnun tölvuvélbúnaðar og -hugbúnaðar, hönnun tölvuhugbúnaðar fyrir aðra, ráðgjöf og hönnun vélbúnaðar og -hugbúnaðar fyrir fartölvur og færanleg fjarskiptatæki, hönnun hugbúnaðar fartölva og færanlegra fjarskiptatækja fyrir aðra, hýsing á efni þriðju aðila, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsvæðum og öðrum rafrænum verkum, útvegun á leitarvélum, útvegun á leitarkerfi til að gera notendum kleift að biðja um og fá ljósmyndir, myndbönd, texta, gögn, myndir og rafræn verk, gagnvirk hýsingarþjónusta sem gerir notendum kleift að birta og deila eigin ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum og myndum á netinu, tölvuþjónusta, nánar tiltekið sköpun sýndarsamfélaga þar sem notendur geta tekið þátt í umræðum, fengið svörun, stofnað sýndarsamfélög og tekið þátt á samfélagsmiðlum, viðhald og uppfærsla á hugbúnaði í tengslum við öryggi tölva, internets og aðgangsorða og vörn gegn áhættum sem tengjast tölvum, interneti og aðgangsorðum, útvegun á upplýsingum á sviði stjörnufræði, veðurs, umhverfisins, innanhússhönnunar, tækni, tölva, hugbúnaðar, jaðartækja fyrir tölvur, tölvuvélbúnaðar, jarðfræði, verkfræði, arkitektúrs, læknisfræðirannsókna og vörurannsókna og -prófana í gegnum internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanet, uppsetning og viðhald tölvuhugbúnaðar, útvegun á vefsvæði með tæknilegum upplýsingum sem tengjast tölvuhugbúnaði og -vélbúnaði, ráðgjafarþjónusta fyrir tölvuvélbúnað, -hugbúnað, -forrit og -net, tölvuráðgjöf, tölvuforritun, gagnaflutningur skjala af einu tölvusniði yfir á annað, hýsing stafræns efnis á alþjóðlegum tölvunetum, þráðlausum netum og rafrænum samskiptanetum, útvegun á leitarkerfi til að gera notendum kleift að biðja um og fá efni, texta, myndverk, hljóðverk, hljóð- og myndverk, ritverk, gögn, skrár, skjöl og rafræn verk, útvegun á tímabundinni notkun tölvuhugbúnaðar sem ekki er til niðurhals og eiginleika á netinu til að gera notendum kleift að fá aðgang að og sækja tölvuhugbúnað, útvegun á tímabundinni notkun tölvuhugbúnaðar á netinu sem ekki er til niðurhals og býr til sérsniðnar tillögur að hugbúnaðarforritum út frá smekk notandans, eftirlit með tölvutækum gögnum og tölvukerfum og netum í öryggisskyni, hýsing, afkastaaðlögun og viðhald gagnagrunna á netinu fyrir aðra, tölvuvinnsla í skýi með hugbúnaði til að nota við umsjón gagnagrunna, hýsing rafrænna gagnagrunna í skýi, hugbúnaðarþjónustuveita (ASP) með hugbúnaði til að nota við umsjón gagnagrunna, kerfisþjónustuveita (PAAS) með tölvuhugbúnaðarkerfum til að nota við umsjón gagnagrunna, hugbúnaðarþjónusta (SAAS) með hugbúnaði til að nota við umsjón gagnagrunna, tölvuþjónusta, nánar tiltekið framboð gagnagrunnsþjóna með mismunandi afkastagetu til annarra, útvegun á vefsvæði með hugbúnaði sem ekki er til niðurhals til að nota við umsjón gagnagrunna, tölvuþjónusta, nánar tiltekið fjarhýsing stýrikerfa og tölvuforrita, útvegun á hýsingu stýrikerfa og tölvuforrita í gegnum internetið, útleiga tölvu- og gagnageymslukerfa með mismunandi afkastagetu, framboð, þróun og hönnun hugbúnaðar, sem ekki er til niðurhals og aðgengilegur er á alþjóðlegu tölvuneti, til að stjórna tölvuforritum, útbúa vettvang á internetinu fyrir rafræn viðskipti, hanna, stjórna og fylgjast með umræðusvæðum á netinu, búa til vefsíður fyrir netþjónustu og internetið sem

    ráðgjafarþjónustu sem tengist einhverju áðurnefndu. Flokkur 42: Umsjónarþjónusta á netinu fyrir meðfærileg og handheld raftæki, nánar tiltekið umsjón stillinga sem tengjast notkun persónulegra raftækja; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið úrræðaleit á borð við að greina vandamál í meðfærilegum og handheldum raftækjum og aðstoð við úrlausn mála; útvegun á tímabundinni notkun á tölvuhugbúnaði á netinu, sem ekki er til niðurhals, til að stjórna sölu á vöru og þjónustu, nánar tiltekið umsjón pantana og afgreiðsluferlis, útgáfa og umsjón vöru og þjónustu sem stendur til boða, eftirlit með sölu og birgðum, flokkun varnings, framboð og kynning á vöru og þjónustu sem stendur til boða, greining og skýrslugerð út frá gögnum sem tengjast sölustjórnun vöru og þjónustu; útvegun á tímabundinni notkun á tölvuhugbúnaði á netinu, sem ekki er til niðurhals, til að stjórna afgreiðslu netverslunar; eftirlit með sölu og birgðum, samskiptastjórnun fyrir pantanir og sendingar; greining og skýrslugerð út frá gögnum sem tengjast afgreiðslu netverslunar; útvegun á nettengdri þjónustu sem gerir notendum kleift að deila efni, texta og öðrum gögnum; tölvuhugbúnaður (forrit) til að senda, vista, vinna með, skipuleggja, skrá og skoða texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn, þar á meðal yfir alþjóðleg tölvunet, þráðlaus net og rafræn samskiptanet; vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun þar að lútandi, iðnaðargreining og rannsóknarþjónusta, hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og -hugbúnaðar, tölvuþjónusta, nánar tiltekið fjarhýsing stýrikerfa og tölvuforrita, hýsing stýrikerfa og tölvuforrita í gegnum internetið, útvegun á sýndartölvuumhverfi sem aðgengilegt er í gegnum internetið, útleiga tölvu- og gagnageymslukerfa með mismunandi afkastagetu, útvegun á hugbúnaði, sem ekki er til niðurhals og er aðgengilegur á alþjóðlegu tölvuneti, til að stjórna tölvuforritum, útbúa vettvang á internetinu fyrir rafræna verslun, hanna, stjórna og fylgjast með umræðusvæðum á netinu, búa til vefsíður fyrir netþjónustu og internetið sem geymdar eru á rafrænan hátt, geyma gögn, vinna með og viðhalda vefsvæðum fyrir þriðju aðila, stjórna vefsvæðum annarra, leigja út vefþjóna, viðhalda, búa til og hýsa vefsvæði, hugbúnaðarþjónustuveita, nánar tiltekið framboð, hýsing, umsjón, þróun og viðhald forrita, hugbúnaðar, vefsvæða og gagnagrunna á sviði rafrænna viðskipta, netgreiðslna, pantanaröðunar, vefsíðuhönnunar, gagnageymslu, afkastaaðlögunar samnýttra tölvukerfa, skilaboðaþjónustu og útreiknings vefsíðuröðunar á grunni notendaumferðar, tölvuforritun, ráðgjafarþjónusta í tengslum við umsjón, útgáfu og stjórn margmiðlunarforrita, tölvuforritun, hönnun vélbúnaðar-, hugbúnaðar- og tölvukerfa, hönnunarforskrift og val og rafræn samskipti, breytinga-, uppfærslu-, viðhalds- og stuðningsþjónusta fyrir vélbúnaðar-, hugbúnaðar- og tölvukerfi, tölvuþjónusta í tengslum við umsjón, útgáfu og stjórn margmiðlunarforrita, rannsóknir, umsjón gagnagrunna, umsjón kerfa og útvistun, tölvuþjónusta, nánar tiltekið hýsing tölvuvæddrar leitar- og pöntunarþjónustu á netinu með heildsölu- og smásöludreifingu tónlistar, bóka, kvikmynda, bíómynda, sjónvarpsefnis, leikja, leikfanga, íþróttavara, raftækja, margmiðlunarkynninga, myndbanda og DVD-diska og annarra heimilis- og neytendavara, hýsing þjónustu á netinu til að greina persónulegan smekk og útbúa tillögur, tölvuþjónusta, nánar tiltekið hýsing gagnagrunns á netinu með miklu úrvali upplýsinga almenns eðlis í gegnum internetið, tölvuþjónusta, nánar tiltekið framboð á leitarvélum til að afla upplýsinga almenns eðlis, hýsing gagnvirks gagnagrunns til að senda skilaboð á milli tölvunotenda og áskrifenda varðandi tónlist, bækur, kvikmyndir, bíómyndir, sjónvarpsefni, leiki, leikföng, íþróttavörur, raftæki, margmiðlunarkynningar, myndbönd og DVD-diska og aðrar

    9

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0095585 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 247/2015 Ums.dags. (220) 20.1.2015 (540)

    Sólstafir

    Eigandi: (730) Aðalbjörn Tryggvason, Grettisgötu 44, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) V0095791 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 454/2015 Ums.dags. (220) 11.2.2015 (540)

    iBOOST

    Eigandi: (730) Heiðar Helguson, Sporðagrunni 3, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Skrán.nr. (111) V0096217 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 880/2015 Ums.dags. (220) 19.3.2015 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ísfell ehf., Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 6: Stálvírar, veiðarfæralásar, sigurnaglar, stálkeðjur, keðjulásar, krókar, stálbobbingar, toghlerar,blakkir, skiljur. Flokkur 17: Gúmmíbobbingar, milligúmmí, gúmmípokamottur, trollkúlur, netaskiljur. Flokkur 22: Net, trollnet, kaðlar, bætigarn, nótaefni. Flokkur 37: Viðgerðaþjónusta við net og troll. Skrán.nr. (111) V0096714 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) 1373/2015 Ums.dags. (220) 6.5.2015 (540)

    Útivistaregg

    Eigandi: (730) Nesbúegg ehf., Vatnsleysuströnd, 190 Vogum, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Egg.

    geymdar eru á rafrænan hátt, geyma gögn, vinna með og viðhalda vefsvæðum fyrir þriðju aðila, stjórna vefsvæðum annarra, leigja út vefþjóna, viðhalda, búa til og hýsa vefsvæði, hugbúnaðarþjónustuveita, nánar tiltekið framboð, hýsing, umsjón, þróun og viðhald forrita, hugbúnaðar, vefsvæða og gagnagrunna á sviði rafrænna viðskipta, netgreiðslna, pantanaröðunar, vefsíðuhönnunar, gagnageymslu, afkastaaðlögunar samnýttra tölvukerfa, skilaboðaþjónustu og útreiknings vefsíðuröðunar á grunni notendaumferðar, hýsing vefsvæðis sem gefur notendum tækifæri til að gagnrýna ýmiss konar prentefni, ljósmyndaefni, myndefni og hljóð- og myndefni og nota sérsniðið sniðmát til að setja fram athugasemdir, ánægju, óánægju, breytingar, skoðanir, tillögur og ummæli og taka þátt í tengslamyndum í samfélags- og viðskiptalegum tilgangi, tölvuþjónusta, nánar tiltekið sköpun samfélags á netinu þar sem skráðir notendur geta tekið þátt í umræðum, fengið ábendingar frá jafningjum, myndað sýndarsamfélög og tekið þátt á samfélagsmiðlum, allt á sviði afþreyingar og afþreyingariðnaðarins, útvegun á tímabundinni notkun hugbúnaðar og forrita á netinu, sem ekki eru til niðurhals, til að fá aðgang að straumspiluðum hljóð- og myndbandsskrám, leikjum, samfélagsmiðlum, textaskrám og margmiðlunarskrám, hönnun og þróun tölvuleikjahugbúnaðar, hönnunar- og þróunarþjónusta fyrir tölvuleiki og tölvuspil, útvegun á tímabundinni notkun hugbúnaðarþróunarverkfæra á netinu, sem ekki eru til niðurhals, til að hanna og þróa rafræna leiki, útvegun á tímabundinni notkun hugbúnaðar og forrita á netinu, sem ekki eru til niðurhals, til að fá aðgang að straumspiluðum hljóð- og myndbandsskrám, leikjum, samfélagsmiðlum, textaskrám og margmiðlunarskrám, þjónusta við þróun tölvuleikja, tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið úrræðaleit vegna vandamála í tölvuleikjahugbúnaði, hugbúnaðarþjónustuveita (ASP) með hugbúnaði til að nota í tengslum við myndrænt efni, nánar tiltekið hugbúnaður fyrir stafrænar hreyfimyndir og brellur fyrir myndir, tölvuleiki og kvikmyndir, hugbúnaðarþjónustuveita (ASP) með hugbúnaði fyrir forritaskil (API), þar á meðal slíkur hugbúnaður fyrir straumspilun, vistun og dreifingu tölvuleikja, efnis, gagna og upplýsinga, útvegun á hugbúnaðarforritum sem ekki eru til niðurhals, útvegun á tímabundinn notkun hugbúnaðar á netinu, sem ekki er til niðurhals, fyrir tölvuvinnslu í skýi til að nota við rafræna geymslu gagna, þróun tölvuhugbúnaðar á sviði forrita fyrir fartæki, hugbúnaðarþjónustuveita, nánar tiltekið hýsing, umsjón, þróun og viðhald forrita, hugbúnaðar og vefsvæða á sviði persónulegs skipulags, þráðlausra samskipta, fartækja, útvegun á tæknilegri stoðþjónustu varðandi notkun fjarskiptabúnaðar, framleiðslu tölvuleikjahugbúnaðar, sköpun samfélags á netinu þar sem skráðir notendur geta tekið þátt í umræðum, deilt efni, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum og tekið þátt á samfélagsmiðlum, útvegun upplýsinga, ráðgjafar og ráðgjafarþjónustu sem tengist einhverju áðurnefndu.

    10

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0097705 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097705 Ums.dags. (220) 10.8.2015 (540)

    Eigandi: (730) Cindy Rún Xiao Li, Akurbraut 21, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim; skartgripir. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) V0097717 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097717 Ums.dags. (220) 12.8.2015 (540)

    RIMINI STREET

    Eigandi: (730) Rimini Street, Inc., 3993 Howard Hughes Parkway, Suite 500, Las Vegas, Nevada 89169, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 42: Viðhald á tölvuhugbúnaði; tæknileg aðstoð/stuðningur þ.m.t. bilanaleit/-greining/úrræðaleit vegna vandamála í tengslum við tölvuhugbúnað. Skrán.nr. (111) V0097842 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097842 Ums.dags. (220) 28.8.2015 (540)

    CIVIC TOURER

    Eigandi: (730) Honda Motor Co., Ltd, 1-1, Miniami-Aoyama 2-chome, Minato-ku, 107-8556 Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: bifreiðar; ökutæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legu; og hlutar og tengihlutar fyrir ofangreindar vörur. Skrán.nr. (111) V0097981 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097981 Ums.dags. (220) 11.9.2015 (540)

    10G

    Eigandi: (730) Gagnaveita Reykjavíkur ehf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti.

    Skrán.nr. (111) V0097326 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097326 Ums.dags. (220) 8.7.2015 (540)

    Arctic explorer club

    Eigandi: (730) Drífa ehf., Suðurhrauni 12C, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Prentað mál; leturstafir. Flokkur 18: Leðurveski fyrir kort; leðurveski fyrir peninga; handtöskur. Flokkur 22: Pokar og skjóður (ekki taldar í öðrum flokkum). Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; buxnabelti; gönguskór; hlaupaskór; leðurjakkar. Flokkur 26: Útsaumur. Skrán.nr. (111) V0097353 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097353 Ums.dags. (220) 10.7.2015 (540)

    RAM

    Eigandi: (730) FCA US LLC, 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson, P.O. Box 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra að undanskildum hljóðdeyfum sem hluta af útblásturskerfi ökutækja. Skrán.nr. (111) V0097421 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097421 Ums.dags. (220) 15.7.2015 (540)

    RAM 1500

    Eigandi: (730) FCA US LLC, 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson, P.O. Box 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra að undanskildum hljóðdeyfum sem hluta af útblásturskerfi ökutækja. Skrán.nr. (111) V0097422 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0097422 Ums.dags. (220) 15.7.2015 (540)

    RAM 3500

    Eigandi: (730) FCA US LLC, 1000 Chrysler Drive, Auburn Hills, Michigan 48326, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson, P.O. Box 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin ökutæki og hlutar þeirra að undanskildum hljóðdeyfum sem hluta af útblásturskerfi ökutækja.

    11

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0098060 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0098060 Ums.dags. (220) 18.9.2015 (540)

    Eigandi: (730) Igloo Products Corp, 777 Igloo Road, Katy, Texas, TX-77494, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 17: Frauðeinangrun seld sem hluti af flytjanlegum ískistum. Flokkur 11: Hitarafkælar fyrir mat og drykki, ísskápar, rafmagnsvínkælar; ískistur. Flokkur 21: Flytjanleg ílát fyrir ís, mat og drykki og íhlutir því tengdir; vatns- og drykkjarkælar (órafknúnir); nestispakkar samsettir úr flytjanlegum ílátum sem innihalda eitt eða fleiri smærri nytjaílát eins og plastsamlokubox og flöskur, allt ílát til að geyma vatn, drykki eða annars konar drykkjarvökva í takmarkaðan tíma; frystiflöskur; hitaeinangruð ílát fyrir mat, drykki og vatn; einangraðir pokar fyrir mat eða drykki til heimilisnota; hitaeinangruð flytjanleg matarílát; flytjanlegir drykkjarkælar (órafknúnir); flytjanlegir kælar (órafknúnir); ílát fyrir ís, mat og drykki; plasteinangraðar íþróttaflöskur fyrir vatn og drykki; íspakkar með náttúrulegu vatni til að halda mat og drykkjum köldum; flytjanlegir iðnaðarkælar (órafknúnir). Skrán.nr. (111) V0098061 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0098061 Ums.dags. (220) 18.9.2015 (540)

    Eigandi: (730) Igloo Products Corp, 777 Igloo Road, Katy, Texas, TX-77494, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 17: Frauðeinangrun seld sem hluti af flytjanlegum ískistum. Flokkur 11: Hitarafkælar fyrir mat og drykki, ísskápar, rafmagnsvínkælar; ískistur. Flokkur 21: Flytjanleg ílát fyrir ís, mat og drykki og íhlutir því tengdir; vatns- og drykkjarkælar (órafknúnir); nestispakkar samsettir úr flytjanlegum ílátum sem innihalda eitt eða fleiri smærri nytjaílát eins og plastsamlokubox og flöskur, allt ílát til að geyma vatn, drykki eða annars konar drykkjarvökva í takmarkaðan tíma; frystiflöskur; hitaeinangruð ílát fyrir mat, drykki og vatn; einangraðir pokar fyrir mat eða drykki til heimilisnota; hitaeinangruð flytjanleg matarílát; flytjanlegir drykkjarkælar (órafknúnir); flytjanlegir kælar (órafknúnir); ílát fyrir ís, mat og drykki; plasteinangraðar íþróttaflöskur fyrir vatn og drykki; íspakkar með náttúrulegu vatni til að halda mat og drykkjum köldum; ískistur; flytjanlegir iðnaðarkælar (órafknúnir).

    Skrán.nr. (111) V0098058 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0098058 Ums.dags. (220) 18.9.2015 (540)

    MAXCOLD

    Eigandi: (730) Igloo Products Corp, 777 Igloo Road, Katy, Texas, TX-77494, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 17: Frauðeinangrun seld sem hluti af flytjanlegum ískistum. Flokkur 11: Hitarafkælar fyrir mat og drykki, ísskápar, rafmagnsvínkælar; ískistur. Flokkur 21: Flytjanleg ílát fyrir ís, mat og drykki og íhlutir því tengdir; vatns- og drykkjarkælar (órafknúnir); nestispakkar samsettir úr flytjanlegum ílátum sem innihalda eitt eða fleiri smærri nytjaílát eins og plastsamlokubox og flöskur, allt ílát til að geyma vatn, drykki eða annars konar drykkjarvökva í takmarkaðan tíma; frystiflöskur; hitaeinangruð ílát fyrir mat, drykki og vatn; einangraðir pokar fyrir mat eða drykki til heimilisnota; hitaeinangruð flytjanleg matarílát; flytjanlegir drykkjarkælar (órafknúnir); flytjanlegir kælar (órafknúnir); ílát fyrir ís, mat og drykki; plasteinangraðar íþróttaflöskur fyrir vatn og drykki; íspakkar með náttúrulegu vatni til að halda mat og drykkjum köldum; flytjanlegir iðnaðarkælar (órafknúnir). Skrán.nr. (111) V0098059 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0098059 Ums.dags. (220) 18.9.2015 (540)

    IGLOO

    Eigandi: (730) Igloo Products Corp, 777 Igloo Road, Katy, Texas, TX-77494, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 17: Frauðeinangrun seld sem hluti af flytjanlegum ískistum. Flokkur 11: Hitarafkælar fyrir mat og drykki, ísskápar, rafmagnsvínkælar; ískistur. Flokkur 21: Flytjanleg ílát fyrir ís, mat og drykki og íhlutir því tengdir; vatns- og drykkjarkælar (órafknúnir); nestispakkar samsettir úr flytjanlegum ílátum sem innihalda eitt eða fleiri smærri nytjaílát eins og plastsamlokubox og flöskur, allt ílát til að geyma vatn, drykki eða annars konar drykkjarvökva í takmarkaðan tíma; frystiflöskur; hitaeinangruð ílát fyrir mat, drykki og vatn; einangraðir pokar fyrir mat eða drykki til heimilisnota; hitaeinangruð flytjanleg matarílát; flytjanlegir drykkjarkælar (órafknúnir); flytjanlegir kælar (órafknúnir); ílát fyrir ís, mat og drykki; plasteinangraðar íþróttaflöskur fyrir vatn og drykki; íspakkar með náttúrulegu vatni til að halda mat og drykkjum köldum; flytjanlegir iðnaðarkælar (órafknúnir).

    12

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    skýjahugbúnaður; gagnagrunns-, gagnavera- og gagnaskemmuhugbúnaður; geymsluhugbúnaður; sýndargervingarhugbúnaður; tölvuhugbúnaður fyrir grunnstillingu, úthlutun, notkun, stýringu, stjórnun og sýndargervingu tölva, tölvuþjóna og gagnageymslutækja; hugbúnaður fyrir starfrækslu, stjórnun, sjálfvirkni og sýndargervingu tölvuneta; tölvuhugbúnaður fyrir hugbúnaðarstýrt netsamstarf; stjórnunarhugbúnaður fyrir staðarnet (LAN); stjórnunarhugbúnaður fyrir víðnet (WAN); tölvuhugbúnaður til að tengja ólík tölvukerfi, netþjóna og geymslutæki; hugbúnaður fyrir stjórnun og sjálfvirkni skýjakerfa; tölvuhugbúnaður notaður til að keyra forrit fyrir tölvuvinnslu í skýi; tölvuhugbúnaður í skýi til notkunar í tengslum við fyrirtækjaforrit, umsjón gagnagrunna og rafræna geymsla gagna; tölvuhugbúnaður til að vakta afköst skýja, vefjar og forrita; tölvuhugbúnaður fyrir stjórnun á upplýsingatækni, stjórnun á upplýsingatæknikerfum, fjarstýringu á upplýsingatæknikerfum, eignastýringu og stýringu birgða í upplýsingatækni, sjálfvirkni ferla í upplýsingatækni, stjórnun á vistferli tækja í upplýsingatækni, öryggi í upplýsingatækni, skýrslugerð og spár varðandi upplýsingatækni, vöktun á bilunum og afköstum í upplýsingatæknikerfum og hugbúnaður fyrir þjónustuborð og þjónustuver í upplýsingatækni; tölvuhugbúnaður fyrir gagnavernd og gagnaöryggi; tölvuhugbúnaður til að veita öryggi fyrir tölvur, netkerfi og rafræn fjarskipti; forritahugbúnaður og netöryggishugbúnaður; tölvuhugbúnaður til að vakta aðgang að og notkun á tölvunetum; tölvuhugbúnaður til að meta öryggi forrita; hugbúnaður til dul- og afkóðunar gagna og skjala; dulmálshugbúnaður; sannvottunarhugbúnaður fyrir tölvunotendur; hugbúnaður fyrir eftirlit með reglufylgni, skýrslugjöf og greiningar varðandi upplýsingaöryggi; hugbúnaður fyrir áhættustjórnun og öryggisupplýsingar í upplýsingatækni; hugbúnaður fyrir gagnaafritun, endurheimt og vistun skjala; tölvuhugbúnaður til að eyða gögnum sem hafa verið tvírituð að óþörfu; hugbúnaður fyrir stjórnun gagnagrunna; tölvuhugbúnaður notaður til að lesa og meta efni á alþjóðlegum tölvunetum, gagnagrunnum og/eða netum; tölvuhugbúnaður fyrir samþættingu forrita og gagnagrunna; leitarhugbúnaður; leitarvélarhugbúnaður; hugbúnaður til að leita í gagnagrunnum; tölvuhugbúnaður til að útbúa gagnagrunna yfir upplýsingar og gögn sem hægt er að leita í; hugbúnaður fyrir stjórnun gagnaskemma og sjálfvirkni; hugbúnaður fyrir stjórnun gagnavera og sjálfvirkni; tölvuhugbúnaður fyrir sendingu, geymslu, vinnslu og afritun gagna; tölvuhugbúnaður fyrir aðgang, fyrirspurnir og greiningu á upplýsingum sem eru geymdar í gagnagrunnum og gagnaskemmum; upplýsinga- og þekkingarstjórnunarhugbúnaður; viðskiptagreindarhugbúnaður; tölvuhugbúnaður sem útvegar samþættar viðskiptastjórnunarupplýsingar í rauntíma með því að sameina upplýsingar úr ýmsum gagnagrunnum; greiningarhugbúnaður fyrir fyrirtæki og stór gagnasöfn; tölvuhugbúnaður sem gerir vinnslu óskipulagsbundinna, hálfskipulagsbundinna og skipulagsbundinna upplýsinga og gagna sem eru vistuð á tölvunetum og internetinu sjálfvirka; hugbúnaður til að varpa ljósi á ferli fyrirtækja; hugbúnaður fyrir tengslastjórnun; hugbúnaður fyrir tilfangastjórnun og áhættustýringu fyrir fyrirtæki; hugbúnaður fyrir verkefnastjórnun; hugbúnaður fyrir stjórnun skráa; hugbúnaður fyrir rafræna verslun; verkfæri fyrir hugbúnaðarþróun og -notkun; hugbúnaðarþróunarverkfæri til að búa til internetforrit og biðlaraviðmót fyrir fartæki; hugbúnaður fyrir prófun og dreifingu forrita; stjórnunarhugbúnaður fyrir vistferil forrita og tækja;

    Skrán.nr. (111) V0098304 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0098304 Ums.dags. (220) 9.10.2015 (540)

    Mussi

    Eigandi: (730) Rosamosi ehf., Krókhálsi 5F, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Smáforrit, forrit, niðurhalanleg tónlist, niðurhalanlegar teikningar. Flokkur 15: Hljóðfæri, rafræn hljóðfæri. Flokkur 16: Litabækur, myndir, dúkkulísur. Flokkur 20: Húsgögn, myndarammar. Flokkur 21: Heimilis- og eldhúsáhöld og ílát, glervörur, plastvörur, postulín og leirvörur. Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, stuttermabolir. Flokkur 28: Spil, jólatrésskraut, leikföng, leikfimivörur. Flokkur 41: Útvegun tölvuleikja á netinu (ekki niðurhalanlegir), útvegun tölvuleikja og tónlistar. Skrán.nr. (111) V0098308 Skrán.dags. (151) 31.3.2016 Ums.nr. (210) V0098308 Ums.dags. (220) 12.10.2015 (540)

    Eigandi: (730) Hewlett-Packard Development Company, L.P., 11445 Compaq Center Drive West, Huston, Texas 77070, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, kvikmyndatöku og -sýningar, sjóntæki og kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður, tölvur; tölvuhugbúnaður; félagamerki fyrir tölvuvél- og hugbúnað; gagnavinnslubúnaður; tölvur; tölvuvélbúnaður; tölvuþjónar; netþjónar; internetþjónar; vélbúnaður fyrir tölvunetsamstarf og samskipti; tölvunetöld, beinar, stillar, rofar og þráðlausir aðgangsstaðir; tölvuvélbúnaður fyrir gagnageymslu; tölvuþjónar fyrir gagnageymslu; tölvuþjónar fyrir SAN-geymslunet; vélbúnaður fyrir tölvunettengt vinnsluminni (NAS); tölvu- og samskiptavélbúnaður fyrir SAN-geymslunet; vélbúnaður fyrir öryggisafritun á disk; diskadrif; samstæður og hylki fyrir diskadrif; stillar fyrir RAID-diskakerfi; tengikort; gagnageymslukerfi sem fela í sér tölvuvélbúnað, jaðartæki fyrir tölvur og hugbúnað fyrir stýrikerfi; samþætt upplýsingatæknikerfi sem fela í sér samleitinn tölvu-, geymslu- og tölvunetvél- og hugbúnað; einingaskipt upplýsingatæknikerfi; jaðartæki fyrir tölvur; stafræn skilti; segulbandseiningar fyrir tölvur; auð segulbönd fyrir geymslu tölvugagna; minniskubbar; hálfleiðarar, prentplötur, samrásir og rafeindaíhlutir; tölvuhugbúnaður; tölvustýrikerfi; tölvuhugbúnaður og -fastbúnaður til að stjórna tölvuvélbúnaði og jaðarbúnaði; þjónshugbúnaður; tölvunethugbúnaður;

    13

  • ELS tíðindi 4.2016 Skráð landsbundin vörumerki

    ráðgjafarþjónusta á sviði hugbúnaðarþjónustu; ráðgjafarþjónusta varðandi internetið; ráðgjafarþjónusta á sviði upplýsingatækni; ráðgjöf á sviði upplýsingatækni og forrita að því er varðar breytingar, samþættingu, nútímavæðingu, hreyfanleika, hönnun, þróun, framkvæmd, prófun, hagnýtingu, notkun og stjórnun; ráðgjafarþjónusta á sviði tölvuvinnslu í skýi og stórra gagnasafna; ráðgjafarþjónusta á sviði skýjakerfa; ráðgjafarþjónusta á sviði uppbyggingar gagnavera, einkalausna og opinberra lausna fyrir tölvuvinnslu í skýi og mats og innleiðingar internettækni og -þjónustu; ráðgjöf á sviði upplýsingaöryggis, stjórnunar og reglufylgni; ráðgjöf á sviði tölvu- og upplýsingaöryggis og áhættustjórnunar í tengslum við upplýsingatækni; ráðgjöf á sviði hreyfanleika upplýsingatækni og vinnustaðaþjónustu; ráðgjöf á sviði sameiningar fjarskiptavél- og hugbúnaðar; ráðgjöf að því er varðar þær hliðar viðskiptaferla sem snúa að upplýsingatækni; ráðgjöf á sviði upplýsingatæknilausna að því er varðar tengslastjórnun, fjármál og stjórnsýslu, mannauð, laun og skjalavinnslu; ráðgjöf á sviði stjórnunar á dreifingu forrita; ráðgjöf á sviði hagnýtingar markaðssetningar; ráðgjöf á sviði samleitinna upplýsingatæknikerfa; ráðgjöf á sviði upplýsingatækni samleitinna og ofursamleitinna upplýsingatæknikerfa; ráðgjöf á sviði almannaþjónustu, aðgerða og reikningagerðar; ráðgjöf á sviði skilvirkni í umhverfismálum og orkunýtni; vísinda- og tækniþjónusta, nánar tiltekið rannsóknir og hönnun á sviði tölvunetvélbúnaðar og uppbyggingar tölvugagnavera; tæknileg ráðgjafarþjónusta á sviði uppbyggingar gagnavera; útvegun á tímabundinni notkun á netmillibúnaði sem ekki er til niðurhals og er ætlaður til að útvega viðmót milli hugbúnaðarforrita og stýrikerfa; útvegun á tímabundinni notkun á nethugbúnaði til tölvuvinnslu í skýi sem ekki er til niðurhals og er ætlaður til notkunar við umsjón gagnagrunna og rafræna geymslu gagna; hönnun og þróun tölvuvél- og -hugbúnaðar; tölvuforritunarþjónusta; þróun hugbúnaðar fyrir rekla og stýrikerfi; þróun, nútímavæðing og samþætting í skýinu á notkunarhugbúnaði; uppsetningar-, viðhalds- og uppfærsluþjónusta fyrir hugbúnað; prófun á starfsemi og virkni tölva, netkerfa og hugbúnaðar; hugbúnaðarþróun og ráðgjafarþjónusta fyrir viðskiptatækni; tölvuforritunarþjónusta fyrir aðra á sviði umsjónar hugbúnaðarstillinga; þróun tölvuhugbúnaðar á sviði forrita fyrir fartæki; uppfærsla og viðhald tölvuhugbúnaðar í skýi með nettengdum uppfærslum, endurbótum og plástrum; tæknileg stoðþjónusta; þjónustuborðs-, þjónustuvers- og úrræðaleitarþjónusta fyrir upplýsingatæknikerfi, tölvuvélbúnað, tölvuhugbúnað, jaðarbúnað fyrir tölvur og tölvunet; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið úrræðaleit vegna vandamála í tölvuhugbúnaði; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið úrræðaleit varðandi greiningu á vandamálum í tengslum við tölvuvélbúnað og -hugbúnað; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið hreyfanleiki forrita gagnavera, netþjóna og gagnagrunna; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið vöktun á tölvum, netkerfum, netþjónum og vef- og gagnagrunnsforritum og tilkynningar um tengda atburði og viðvaranir; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið vöktunarþjónusta fyrir fjartengdar tölvur og netkerfi í rauntíma; tæknileg stoðþjónusta, nánar tiltekið fjartengd og staðbundin kerfisumsjónarþjónusta til vöktunar, stjórnunar og umsjónar á tölvuvinnslukerfum í skýi og forritakerfum til einka- og almenningsnota; þjónusta á sviði upplýsingatækni; útvegun á hýsingarþjónustu fyrir vefsvæði, þróun vefsvæða og sérstillingu vefsvæða fyrir aðra; þjónusta fyrir tölvuvinnslu í skýi; hýsingarþjónusta í skýi; hýsing hugbúnaðarforrita fyrir aðra; hýsing í skýi fyrir rafræn gagnasöfn; hýsingarþjónusta fyrir vef-, skýja- og tölvukerfi; útvegun á netþjónum með mismunandi afkastagetu fyrir aðra; útleiga á tölvunar- og

    hugbúnaður fyrir hugbúnaðarstýrð kerfi; tölvuhugbúnaður sem útvegar vefaðgang að forritum og þjónustu með vefstýrikerfi eða viðmóti um gátt; hugbúnaður fyrir sjálfvirkni og stjórnun þjónustu, rekstrar og reikningagerðar í almannaþjónustu; hugbúnaður fyrir stjórnun hugbúnaðarleyfa. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; ráðgjafarþjónusta fyrir fyrirtækjarekstur; fyrirtækjaráðgjafarþjónusta á sviði upplýsingatækni; fyrirtækjaráðgjafarþjónusta á sviði bætingar viðskiptaferla og útvistunar; fyrirtækjaráðgjafarþjónusta á sviði uppbyggingar fyrirtækja; útvistunarþjónusta og starfsmannastjórnun á sviði upplýsingatækni varðandi upplýsingatækniverkefni; útvistun viðskiptaferla; þjónusta við stefnumótandi áætlanagerð á sviði upplýsingatækni; eignastýringarþjónusta á sviði upplýsingatækni; söfnun og kerfisbundin skráning upplýsinga í tölvugagnagrunna; þjónusta við umsjón gagnagrunna; netverslunarþjónusta og pöntunarþjónusta þar sem tölvuvélbúnaður, hugbúnaður og jaðarbúnaður kemur við sögu; fyrirtækjaþjónusta, nánar tiltekið aðstoð fyrir aðra við samningaviðræður og þróun fyrirtækjasamstarfs og viðskiptafélaga; markaðssetningar- og kynningarþjónusta á sviði upplýsinga- og tölvutækni; þjónusta við tengslastjórnun; rafræn verslunarþjónusta; flokkunarfræðileg þjónusta, nánar tiltekið flokkun og skipulagning gagna í skjalastjórnunarskyni; útvegun á vefsvæði þar sem er að finna markaðssvæði á netinu fyrir seljendur og kaupendur tölvu- og upplýsingatæknivara og -þjónustu; þekkingarstjórnunarþjónusta fyrir fyrirtæki; gagnagreining fyrir fyrirtæki. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fjármögnunarþjónusta fyrir kaup og leigu; vinnsla, umsjón og stjórnun sjúkratrygginga og félagslegra bóta starfsmanna; útvegun á úrvinnslu kreditkortafærslna fyrir aðra; útvegun á úrvinnslu tryggingarkrafna fyrir aðra; fjárhagsgreiningar- og ráðgjafarþjónusta fyrir skipulagningu og stjórnun banka- og fjármálastarfsemi; fjáreignastýringarþjónusta; þjónusta við reikningagerð. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; uppsetning, viðhald og viðgerðir á tölvum og tölvu-, netkerfa- og fjarskiptavélbúnaði. Flokkur 38: Fjarskipti; fjarskiptaþjónusta, nánar tiltekið flutningur tals, gagna, myndefnis, mynda, hljóðs og myndefnis yfir fjarskiptanet, þráðlaus samskiptanet og internetið; sending upplýsinga um rafræn samskiptanet; útvegun á öruggum rafrænum samskiptum á tölvuneti; útvegun á þjónustu í tengslum við sýndareinkanet, nánar tiltekið útvegun á rafrænum öruggum einkasamskiptum á tölvuneti í einka- eða almenningseign; ráðgjöf á sviði samskipta og fjarskipta; útvegun á spjallrásum, tilkynningatöflum og umræðusvæðum á netinu til að senda skilaboð notenda á milli á sviði tölva, hugbúnaðar, upplýsingatækni og almen