10
Sóknarfæri sérhæfingar og samstarfs Erla Björk Örnólfsdóttir Háskólanum á Hólum

Erla Björk Örnólfsdóttir Háskólanum á Hólum · 2019. 11. 12. · Sérstaða Háskólans á Hólum •Ungur háskóli, viðurkenning fræðasviða 2007. •Rætur fræðasviða

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Sóknarfæri sérhæfingar og samstarfs

    Erla Björk Örnólfsdóttir

    Háskólanum á Hólum

  • Háskólinn á Hólum

    • Fjölþjóðlegt samfélag, 22% starfsmanna af erlendum uppruna.

    • Samfélag nemenda, 25% nemenda af erlendum uppruna.• Fjöldi erlendra nemenda í námi í reiðmennsku- og reiðkennslu.

    • Meistara og doktorsnemar 70% af erlendum uppruna.

    • Fjöldi erlendra verknámsnema.

    • Orðspor laðar.

  • Sérstaða Háskólans á Hólum

    • Ungur háskóli, viðurkenning fræðasviða 2007.

    • Rætur fræðasviða í menntun, menningu og sögu svæðisins.

    • Reiðmennska og reiðkennsla.

    • Fiskeldi- og fiskalíffræði.

    • Ferðamál í deifbýli, viðburðastjórnun og stjórnun ferðaþjónustu og móttaka gesta.

    • Sameiginlegar námsleiðir: Námsleiðir til meistaragráðu í samstarfi við háskóla í Bandaríkjunum og á Norðurlöndunum.

  • Lykill velgengni

    • Fræðasvið með rætur í rótgróinni sérstöðu Íslands.

    • Sérhæfing á landsvísu.

    • Skapandi mannauður.

    • Áhersla á samstarf í rannsóknum.• Vísindamenn innan háskóla og rannsóknastofnana á Íslandi.

    • Alþjóðlegt tengslanet: Kanada, Bandaríkin, Evrópa, UNU.

  • Grunnur sóknar

    • Framúrskarandi árangur – styrkir úr samkeppnissjóðum.

    • Afburða umgjörð til rannsókna: Íslenskir ferskvatnsfiskar og lífríki, fiskeldi á landi og í sjó, íslenski hesturinn, menningararfur og flóðbylgja ferðamanna.

  • Aðlaðandi umgjörð

    • Samfélag: Vel haldið utanum einstaklinga sem koma til náms til skemmri eða lengri dvalar.

    • Góð aðstaða fyrir nemendur og gestafræðimenn.

  • Tækifæri alþjóðlegs samstarfs

    • Fræðasvið háskólans rýma við áherslur Horizon Europe um hnattrænar áskoranir• Heilsa og heilbrigði

    • Menningararfur og miðlun

    • Hnattræn hlýnun

    • Fæðuöryggi

    • Seigla samfélaga

  • Hreyfiafl alþjóðlegs samstarfs

    • Einstaklingar sem vilja stækka heimsmyndina.

    • Áhersla á að efla samfélög.

    • Háskólar, ekki síður en aðrar menntastofnanir, hafa lykil hlutverki að gegna í valdeflingu samfélaga. „Mennt er máttur“

    • Samstarf er æðakerfi fræðimanna.

    • Fjölþjóðlegt samstarf stærra en summa staka. Betri nýting auðlinda.

  • sérhæfing

    samvinna

    samstarf sköpun

    sérþekking sókn

    svæðisbundin

    samfélag sjálfbær

    samhugur

    samkeppni

    seigla

  • Takk fyrir!