2
Þjónustuborð Þjónustuborð er við aðalinngang háskólans (Miðborg). Þar eru veittar allar almennar upplýsingar og margvísleg aðstoð sem og vottorð um skólavist, staðfest afrit af námsferlum og prófskír- teinum svo og útprentaðan námsferil með námskeiðslýsingum gegn vægu gjaldi. Opnunartími: kl. 08:00–16:00 alla virka daga Sími: 460 8040 Netfang: [email protected] Upplýsingakerfi nemenda Ugla er upplýsingakerfi HA. Nemendur og starfsfólk háskólans hafa aðgang að eigin heimasvæði á Uglu og þar má m.a. finna bóka- lista, upplýsingar um námsferla, stundaskrár, tilkynningar og aug- lýsingar frá háskólanum o.fl. Vefslóð Uglu er ugla.unak.is. Moodle kennslukerfi Moodle er aðgangsstýrt kennslukerfi þar sem nemar hafa aðgang að þeim námskeiðum sem þeir eru skráðir í það misserið. Þar má einnig finna upplýsingasíðu nemenda um þjónustu innan HA, s.s. Kennslumiðstöð, námsráðgjöf, skiptinám og bókasafn. Vefslóðin er moodle.unak.is. Staðfesting og skráning í og úr námskeiðum Skráning í og úr námskeiðum fer fram rafrænt í Uglu. Við umsókn um skólavist var nýnemum ætlað að skrá sig í viðeigandi námskeið sinnar námsleiðar og ættu þau að birtast á ferli nemenda í Uglu. Á fyrstu vikum haust- og vormisseris þurfa nemendur að staðfesta skráningu í námskeið. Jafnframt gefst nemendum tækifæri til að gera breytingar á fyrri skráningu. Staðfestingin jafngildir skráningu í próf í viðkomandi námskeiði. Staðfesti nemandi ekki skráningu í námskeið telst hann vera hættur í viðkomandi námskeiði og er tekinn af lista yfir þá nemendur sem skráðir eru til prófs. Skráning í og úr prófum Skráning nemenda í próf námskeiða sem hann sækir er sjálf- krafa. Vilji nemandi skrá sig í próf úr námskeiði sem hann var ekki skráður í er hægt að hafa samband við skrifstofustjóra hvers sviðs. Vanræki nemandi að skrá sig úr prófi sem hann ekki þreytir jafngildir það falli á prófinu. Vinsamlega athugið að nemandi sem skráir sig úr prófi hefur ekki rétt til að taka endurtökupróf. Upp- lýsingar um skráningarfresti er að finna í almanaki HA á vefsíðu skólans, unak.is. UPPLÝSINGAR FYRIR NÝNEMA Sjúkra- og endurtökupróf Sjúkra- og endurtökupróf eru haldin í byrjun janúar í námskeiðum haustmisseris og í lok maí í námskeiðum vormisseris. Skráning í sjúkra- og endurtökupróf fer fram í Uglu að lokinni reglulegri próſtíð. Fyrir öll endurtökupróf þarf að greiða próſtökugjald sem er kr. 6.000 og greiðsla þarf að berast eigi síðar en viku fyrir prófdag svo skráning teljist gild. Ekki þarf að greiða próſtökugjald ef um sjúkrapróf er að ræða. Veikindi á prófdegi á að tilkynna samdæg- urs til nemendaskrár HA og staðfesta með læknisvottorði innan fimm daga. Þó nemandi sé veikur í prófi er hann ekki sjálfkrafa skráður í sjúkrapróf og þarf því sjálfur að skrá sig í það. Nauðsyn- legt er að nemendur kynni sér reglur um námsmat á vef háskólans. Náms- og starfsráðgjafi Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er ölþætt. Hann veitir nem- endum háskólans margvíslega þjónustu, stuðning og leiðbeiningar meðan á námi stendur. Auk þess leiðbeinir ráðgjafi væntanlegum nemendum um val á námi og veitir upplýsingar um nám í HA og þjónustu innan háskólans sem nemendur eiga kost á. Náms- og starfsráðgjafi hefur umsjón með málefnum fatlaðra nemenda og nemenda með sértæka námsörðugleika. Náms- og starfsráðgjöf HA leggur áherslu á að veita þjónustu sem er persónuleg og sniðin að þörfum þeirra sem eſtir henni leita hverju sinni. Skrifstofa náms- og starfsráðgjafa er staðsett í E-húsi, Sólborg. Solveig Hrafnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Sími: 460 8034 Opnir viðtalstímar: kl. 13:30-14:30 alla virka daga Tímabókanir fara fram á netfanginu [email protected] Alþjóðafulltrúi Nemendur eiga kost á að taka hluta af námi sínu við erlenda samstarfsháskóla í gegnum nemendaskiptaáætlanir á borð við Erasmus+ og Nordplus. Um er að ræða eins til tveggja missera nám og eru ferða- og uppihaldsstyrkir í boði. Auk þess er HA með tvíhliða samninga við nokkra háskóla utan Evrópu. Rúnar Gunnarsson, alþjóðafulltrúi Sími: 460 8035 Netfang: [email protected] Vefsíða: www.unak.is/skiptinam unak.is

Upplýsingar fyrir nýnema...Fyrir þá sem hafa áhuga á bættri heilsu og líðan er aðgangur að þrek- og hreyfisal í háskólanum. Salurinn er opinn mánudaga til föstudaga

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Upplýsingar fyrir nýnema...Fyrir þá sem hafa áhuga á bættri heilsu og líðan er aðgangur að þrek- og hreyfisal í háskólanum. Salurinn er opinn mánudaga til föstudaga

ÞjónustuborðÞjónustuborð er við aðalinngang háskólans (Miðborg). Þar eru veittar allar almennar upplýsingar og margvísleg aðstoð sem og vottorð um skólavist, staðfest afrit af námsferlum og prófskír-teinum svo og útprentaðan námsferil með námskeiðslýsingum gegn vægu gjaldi.

Opnunartími: kl. 08:00–16:00 alla virka dagaSími: 460 8040Netfang: [email protected]

Upplýsingakerfi nemendaUgla er upplýsingakerfi HA. Nemendur og starfsfólk háskólans hafa aðgang að eigin heimasvæði á Uglu og þar má m.a. finna bóka-lista, upplýsingar um námsferla, stundaskrár, tilkynningar og aug-lýsingar frá háskólanum o.fl. Vefslóð Uglu er ugla.unak.is.

Moodle kennslukerfiMoodle er aðgangsstýrt kennslukerfi þar sem nemar hafa aðgang að þeim námskeiðum sem þeir eru skráðir í það misserið. Þar má einnig finna upplýsingasíðu nemenda um þjónustu innan HA, s.s. Kennslumiðstöð, námsráðgjöf, skiptinám og bókasafn. Vefslóðin er moodle.unak.is.

Staðfesting og skráning í og úr námskeiðumSkráning í og úr námskeiðum fer fram rafrænt í Uglu. Við umsókn um skólavist var nýnemum ætlað að skrá sig í viðeigandi námskeið sinnar námsleiðar og ættu þau að birtast á ferli nemenda í Uglu. Á fyrstu vikum haust- og vormisseris þurfa nemendur að staðfesta skráningu í námskeið. Jafnframt gefst nemendum tækifæri til að gera breytingar á fyrri skráningu. Staðfestingin jafngildir skráningu í próf í viðkomandi námskeiði. Staðfesti nemandi ekki skráningu í námskeið telst hann vera hættur í viðkomandi námskeiði og er tekinn af lista yfir þá nemendur sem skráðir eru til prófs.

Skráning í og úr prófumSkráning nemenda í próf námskeiða sem hann sækir er sjálf-krafa. Vilji nemandi skrá sig í próf úr námskeiði sem hann var ekki skráður í er hægt að hafa samband við skrifstofustjóra hvers sviðs. Vanræki nemandi að skrá sig úr prófi sem hann ekki þreytir jafngildir það falli á prófinu. Vinsamlega athugið að nemandi sem skráir sig úr prófi hefur ekki rétt til að taka endurtökupróf. Upp-lýsingar um skráningarfresti er að finna í almanaki HA á vefsíðu skólans, unak.is.

Upplýsingar fyrir nýnema Sjúkra- og endurtökuprófSjúkra- og endurtökupróf eru haldin í byrjun janúar í námskeiðum haustmisseris og í lok maí í námskeiðum vormisseris. Skráning í sjúkra- og endurtökupróf fer fram í Uglu að lokinni reglulegri próftíð. Fyrir öll endurtökupróf þarf að greiða próftökugjald sem er kr. 6.000 og greiðsla þarf að berast eigi síðar en viku fyrir prófdag svo skráning teljist gild. Ekki þarf að greiða próftökugjald ef um sjúkrapróf er að ræða. Veikindi á prófdegi á að tilkynna samdæg-urs til nemendaskrár HA og staðfesta með læknisvottorði innan fimm daga. Þó nemandi sé veikur í prófi er hann ekki sjálfkrafa skráður í sjúkrapróf og þarf því sjálfur að skrá sig í það. Nauðsyn-legt er að nemendur kynni sér reglur um námsmat á vef háskólans.

Náms- og starfsráðgjafi Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er fjölþætt. Hann veitir nem-endum háskólans margvíslega þjónustu, stuðning og leiðbeiningar meðan á námi stendur. Auk þess leiðbeinir ráðgjafi væntanlegum nemendum um val á námi og veitir upplýsingar um nám í HA og þjónustu innan háskólans sem nemendur eiga kost á. Náms- og starfsráðgjafi hefur umsjón með málefnum fatlaðra nemenda og nemenda með sértæka námsörðugleika.

Náms- og starfsráðgjöf HA leggur áherslu á að veita þjónustu sem er persónuleg og sniðin að þörfum þeirra sem eftir henni leita hverju sinni. Skrifstofa náms- og starfsráðgjafa er staðsett í E-húsi, Sólborg.

Solveig Hrafnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi

Sími: 460 8034

Opnir viðtalstímar: kl. 13:30-14:30 alla virka dagaTímabókanir fara fram á netfanginu [email protected]

AlþjóðafulltrúiNemendur eiga kost á að taka hluta af námi sínu við erlenda samstarfsháskóla í gegnum nemendaskiptaáætlanir á borð við Erasmus+ og Nordplus. Um er að ræða eins til tveggja missera nám og eru ferða- og uppihaldsstyrkir í boði. Auk þess er HA með tvíhliða samninga við nokkra háskóla utan Evrópu.

Rúnar Gunnarsson, alþjóðafulltrúi

Sími: 460 8035Netfang: [email protected]íða: www.unak.is/skiptinam

unak.is

Page 2: Upplýsingar fyrir nýnema...Fyrir þá sem hafa áhuga á bættri heilsu og líðan er aðgangur að þrek- og hreyfisal í háskólanum. Salurinn er opinn mánudaga til föstudaga

Kennslumiðstöð: gagnasmiðja/tölvuþjónustaÞjónustuborð fyrir tölvuþjónustu háskólans heitir gagnasmiðja og er hluti af kennslumiðstöð HA. Hún er staðsett á sameiginlegu þjónustuborði með bókasafni í F-húsi. Þar hafa nemendur aðgang að ýmsum tækjum, svo sem diktafónum og myndavélum. Starfs-fólk gagnasmiðju leiðbeinir nemendum um tölvumál og tekur við ábendingum. Gagnasmiðjan er með svæði á Uglu-innri vef og er þar að finna upplýsingar og leiðbeiningar sem varða tölvumál háskólans, svo sem þráðlaust net, nemendaskírteini, prentaramál og margt fleira.

Opnunartími: kl. 08:00-16.00 alla virka dagaSími: 460 8070Netfang: [email protected]íða: www.unak.is/kennslumidstod

Kaffi Hóll

Mötuneyti háskólans heitir Kaffi Hóll. Á virkum dögum er boðið upp á heita máltíð í hádeginu, súpu, samlokur o.fl.

Opnunartími: kl. 8:00-15:20 mán.- fim. og til 14:00 á föstudögum

Þrek- og hreyfisalurFyrir þá sem hafa áhuga á bættri heilsu og líðan er aðgangur að þrek- og hreyfisal í háskólanum. Salurinn er opinn mánudaga til föstudaga kl. 07:35–14:00 og kl. 16:00–21:30, en lokaður meðan á kennslu í honum stendur. Nemendur eru hvattir til þess að nýta sér salinn.

Bókasafn og upplýsingaþjónustaÞar hafa nemendur aðgang að fræðibókum og margvíslegum raf-rænum gagnasöfnum og tímaritum. Starfsfólk bókasafns veitir ráðgjöf og aðstoð við upplýsingaleit og leggur áherslu á að veita nemendum og starfsfólki háskólans, sem og öðrum lánþegum, faglega og persónulega þjónustu.

Á bókasafninu hafa nemendur aðgang að lesstofu allan sólarhringinn. Eftir lokun er hægt að komast inn með nemendaskírteininu.

Sími: 460 8050 eða 460 8060Netfang: [email protected]íða: www.unak.is/bokasafn

Tölvurými og lesstofa

Lesstofa og tölvurými fyrir nemendur eru á bókasafni háskólans. Þá er nemendum einnig heimilt að nýta mötuneyti til náms utan matmálstíma. Að þessum svæðum hafa nemendur aðgang allan sólarhringinn. Á 2. hæð Miðborgar er lesrými opið fyrir nemendur til kl. 21:30.

GRÓ

\ U+ 0

0 D0U

R

67.3

67.2

69.5

60

65

68 58.2

53

54.1

7

55

BYGGINGARLAG :

Nýbyggi

ngarna

r eru stein

steypt

ar, ein

angrað

ar að u

tan og

klædda

r múrk

ápu. Á

byggi

ngunum

er lítið h

allandi

þak,

einang

run og

dúkur

eða p

appi of

aná ste

ypta p

lötu. G

luggar

og hur

ðir eru

úr ál-k

erfi. In

nveggi

r og klæ

ðninga

r eru í

flokki I

.

ÚTLITSBREYTINGAR :

Engar br

eyting

ar eru ge

rðar á

rúmtak

i núver

andi by

gginga.

Útlitsbre

ytingar

á núve

randi b

yggingum

eru þa

r sem nýr

tengig

angur m

ætir núve

randi t

engigan

gi bygg

ingar

BREYTINGAR INNANDYRA :

Breytingar

innandyr

a á nú

verand

i byggi

ngum felas

t einku

m í

tengin

gu við n

ýbyggi

ngar.

Tenging

er við l

agnakja

llara u

ndir

byggin

gu

YFIRLITSMYND AF HÚSAKYNNUM HA

Skrifstofa rektorsYfirstjórn

Kennslu-m

iðstöð HA

Verkleghjúkrun/iðjuþjálfun

Þreksalur

Inn Inn

Nem

endaskrá Hug- og félvsvið - skrifst. Heilbrvsvið - skrifst.

Kennsla

Kennsla

Fyrirlestrarsalir

Hátíðarsalur

Inn

Inn

Nánari upplýsingar um

starfsemina

má sjá á skilti í anddyri

Inn

Símenntun

Nám

sráðgjafiAlþjóðaskrifstofa

skrifstofur

Bókasafn

Skrifst.kerfis-fræðinga

Skrifst.Félagsstúdenta

Gagnasmiðja

og bókasafnþjónustuborð

Hug- og félagsvísindasvið

Viðskipta- og raunvísindasviðskrifstofur

Aðalinngangur

Mötuneyti / kaffi

tería

Hug- og félagsvísindasviðskrifstofurM

iðstöð skólaþróunar

NO M L K

A

JI F

E

D

CG

B

RÝMINGARÁÆTLUN

Borgirrannsóknahús

lesstofa ogtölvurým

i

Þjónustuborð

unak.is

Skrifstofa viðskipta- og raunvísindasviðser á 2. hæð á Borgum.

Skrifstofustjóri:Ása GuðmundardóttirSími: 460 8037Netfang: [email protected]

Forseti viðskipta- og raunvísindasviðs:Rannveig BjörnsdóttirNetfang: [email protected]

Skrifstofa hug- og félagsvísindasviðser á 1. hæð í A-húsi á Sólborg.

Skrifstofustjóri:Heiða Kristín JónsdóttirSími: 460 8039Netfang: [email protected]

Deildarstjóri:Torfhildur S. ÞorgeirsdóttirSími: 460 8042Netfang: [email protected]

Forseti hug- og félagsvísindasviðs:Sigrún StefánsdóttirNetfang: [email protected]

Skrifstofa heilbrigðisvísindasviðser á 1. hæð í A-húsi á Sólborg.

Skrifstofustjóri:Ingibjörg SmáradóttirSími: 460 8036Netfang: [email protected]

Forseti heilbrigðisvísindasviðs:Eydís Kristín SveinbjarnardóttirNetfang: [email protected]

unak.is

NemendaskáparÁ H-gangi eru læstir skápar til útleigu fyrir nemendur. Helmingur skápanna er með tengli fyrir hleðslutæki þannig að þar er hægt að geyma og hlaða fartölvur. Upplýsingar um útleigu á nemanda-skápum er að finna á þjónustuborði háskólans.

unak.is