14
Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna Ráðstefna Landssambands Fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ 29. apríl 2014 Jón Örn Pálsson Rannsókna og þróunarstjóri Fjarðalaxi ehf

Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna. Ráðstefna Landssambands Fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ 29. apríl 2014 Jón Örn Pálsson Rannsókna og þróunarstjóri Fjarðalaxi ehf. Eldissvæði við stendur Íslands. Eyjafjörður. Vestfirðir. Austfirðir. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

FiskeldissvæðiFyrirbyggjandi aðgerðir

Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Ráðstefna Landssambands FiskeldisstöðvaBLEIK FRAMTÍÐ29. apríl 2014

Jón Örn PálssonRannsókna og þróunarstjóri Fjarðalaxi ehf

Page 2: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Eldissvæði við stendur Íslands

Vestfirðir

Austfirðir

Eyjafjörður

Þrjú skjólsæl strandsvæði opin til fiskeldis

Page 3: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Umhverfisáhrif frá eldi laxfiska í sjó

• Næringarefni í föstu og uppleystu formi• Áhrif á nytjastofna sjávar• Áhrif á villta laxastofna– Laxalús – Genaflæði

Page 4: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Næringarefni sem berast í umhverfi

Mest koltvísýringur (CO2) vegna öndunar, sem umbreytist í bíkorbonat (HCO3-) í sjó

Page 5: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Þættir sem draga úr áhrifum næringarefna á vistkerfi

• Árstímabreytingar í sjávarhita – Fóðurmagn/dag – lítil fóðrun fjóra mánuði ársins

• Straumgóð svæði/sjávarfallastraumar – Hraðar útþynningu & niðurbroti

• Virkt eftirlit með fóðurtöku fisksins • Uppsetning eldiskvía – fjarlægð milli kvía• Þéttleiki fiska - fjöldi á flatarmálseiningu kvía• Hvíld eldissvæða

Page 6: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Þéttleiki og uppsetning eldiskvía

Æskilegt að hafa að lágmarki 50 m á milli eldiskvía og þéttleika fiska undir 250 kg/m2

Page 7: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Áhrif sjókvíaeldis á nytjastofna

• Allt fóður inniheldur eingöngu náttúruleg efni– Ekki erfðabreytt hráefni í fiskafóðri– Litarefni (astaxanthin) af náttúrulegum uppruna

• Rækja og botnlægir fiskar nærist á tegundaauðgi í nágrenni við eldiskvíar s.s. burstaormum, skel- og skrápdýrum. Fiskar nærast á fóðurpillum

• Rækja er alæta á lífrænar leifar og þrífst vel á botnfalli frá eldiskvíum (Heimild: Olsen o.fl, 2014)

• Mikilvægt að burðaþol fjarða/svæða sé metið og varúðarsjónarmið látin ráða um framleiðslumagn

Page 8: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Verður villtum laxseiðum hætta búin vegna laxalúsar frá eldisfiski ? (I)

• Villtur lax ber lúsasmit í eldisfisk – í byrjun• Lúsasmit getur magnast með sjálfsmiti milli

eldisfiska yfir 15-20 mánaða tímabil• Virkt samstarf eldisfyrirtækja mikilvægt til að

fyrirbyggja lúsasmit milli kynslóða• Náttúrulegar varnir í lágum vetrarhita• Við sjávarhiti undir 2°C þroskast hrogn lúsar

afar hægt og hrygning á sér ekki stað

Page 9: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Verður villtum laxseiðum hætta búin vegna laxalúsar frá eldisfiski ? (II)

• Vegna lágs sjávarhita hrygnir lúsin seint að vori• Lúsin nær ekki að þroskast áður en seiðin yfirgefa firðina• Villt laxaseiði leita til sjávar í maí og júní• Villt laxaseiði yfirgefa strandsvæði á innan við viku

Þroskunartími á laxalúsar frá hrygningu til ásetustigs (Copepodid)

Í júní – villt seiði hafa 3-4 vikur til að sleppa frá lúsasmiti

Page 10: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Er villtum laxastofnum hætta búin ?Áhrif á erfðamengi (I)

• Mikil þekking og varnir gegn slysasleppingum, hefur fækkað þeim hjá nágrannaþjóðum

• Erfitt að staðfesta breytingar á erfðamengi villtra stofna þrátt fyrir mikla vöktun, eftirlit og rannsóknir - og áratuga slysasleppingar

• Kynbætur í 40 ár hafa breytt arfmengi eldislaxins er varðar vöxt, kynþorskaaldur, árásarhneigð, óðalahegðun og lífsþrótt í villtri náttúru

Page 11: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Er villtum laxastofnum hætta búin ?Áhrif á erfðamengi (II)

• Rannsóknir í Írlandi og Noregi staðfesta að eldislax hefur að glatað hæfileikum til að framleiða þróttmikil seiði, ef eldislaxinn þá hrygnir

Heimild: McGinnity o.fl., 1997 og 2000

Page 12: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Er villtum laxastofnum hætta búin ?Áhrif á erfðamengi (III)

• Nýleg rannsókn sýnir marktæk áhrif erfðaengi í 6 villtum laxastofnum af alls 22 sem voru skoðaðir

• Erfðaáhrif af eldislaxi eru mun minni er áður talið

• Óvíst hvort þessar breytingar fjara út eða viðhalda sér óháð frekari blöndun við strokulax Rannsókn (Glover o.fl., 2012)

Page 13: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Laxveiðiár á eldissvæðum

• Vestfirðir– Langadalsá – Hvannadalsá– Laugardalsá – uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

• Eyjafjörður– Fnjóská - uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

• Austfirðir– Breiðadalsá - uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

– Jökla-Kaldá - uppræktuð– ekki náttúrulegur stofn

Page 14: Fiskeldissvæði Fyrirbyggjandi aðgerðir  Hugsanleg áhrif á villta laxfiskastofna

Takk fyrir!