1
Endurvinnsla í gegnum hönnun Mupimup hönnunarvörurnar eru búnar til úr efni sem tapað hefur notagildi sínu í samfélaginu. Eins og stendur er Mupimup aðallega að vinna úr efni eins og PET, plexígleri og fatnaði. Þetta efni er notað í ljósa- og textílhönnun. Sérhver vara er handunnin á Stöðvarfirði. Skapandi umbreyting á rusli frá neytendum og iðnaði yfir í hönnunarvöru. Kristalshnöttur, útsprungið blóm eða 68 PET flöskur. Ljósið er ofið úr greinum sem eru snúnar saman við laufblöð og allt er þetta búið til úr PET, sem flestir þekkja í formi gosflaskna. Sérhvert ljós er handunnið á Stöðvarfirði og eru ljósin númeruð eftir sköpunarröð. 48 PET flöskur geta orðið að notalegum stað fyrir ljósaperu. Ótakmörkuð hönnun í takmarkaðri fatalínu. Abstrakt úr endurunnu bómullarefni. Einu sinni, vorum við allir á götunni. Týndir... Fundnir... Vettlingar. Nú erum við fjöldskylda! Týndir & Fundnir. Vettlingafjöldskylda mupimup.net 755 Stöðvarfjörður, 849 8630

Flyer 2010

  • Upload
    mupimup

  • View
    221

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mupimup - Recycled by Design. Creative transformation of post-consumers and industrial waste into design objects. Mupimup is working with materials which lost its functional purpose in the society. At the moment Mupimup processes PET, plexiglass and textile materials of which creates light, fashion and accessories design. Every product is hand-manufactured in Stodvarfjordur, East coast of Iceland.

Citation preview

Page 1: Flyer 2010

Endurvinnsla í gegnum hönnun

Mupimup hönnunarvörurnar eru búnar til úr efni sem tapað hefur notagildi sínu í samfélaginu. Eins og stendur er Mupimup aðallega að vinna úr efni eins og PET, plexígleri og fatnaði. Þetta efni er notað í ljósa- og textílhönnun.Sérhver vara er handunnin á Stöðvarfi rði.

Skapandi umbreyting á rusli frá neytendum og iðnaði yfi r í hönnunarvöru.

Kristalshnöttur,útsprungið blóm eða 68 PET fl öskur.

Ljósið er ofi ð úr greinum sem eru snúnar saman við laufblöð og allt er þetta búið til úr PET, sem fl estir þekkja í formi gosfl askna.Sérhvert ljós er handunnið á Stöðvarfi rði og eru ljósin númeruð eftir sköpunarröð.

48 PET fl öskur geta orðið að notalegum stað fyrir ljósaperu.

Ótakmörkuð hönnun í takmarkaðri fatalínu.Abstrakt úr endurunnu bómullarefni.

Einu sinni, vorum við allir á götunni. Týndir... Fundnir... Vettlingar. Nú erum við fjöldskylda!

Týndir & Fundnir.Vettlingafjöldskylda

mupimup.net755 Stöðvarfjörður, 849 8630