20
Tíska Kynningarblað Helgin 6.-8. janúar 2012 finnur þú þinn fullkomna “NUDE” lit Næring, Styrking, Vörn Omega 3,6,9, Keratin, Grænþörungar og Pomegranate olía Allra nýjasta í naglaheiminum! BLS. 4 BLS. 2 Mikilvægi þess að djúp- næra hárið BLS. 8 Þykkar en náttúrulegar augabrúnir BLS. 12 Vorið einkenn- ist af „smokey“ augnförðun BLS. 16 Tískuvikan í París: Glamúr í götutískunni Augnháranæring: Sterkari og lengri augnhár Hendrikka Waage hannar kjóla úr ítölsku silki Hönnuðurinn Hendrikka Waage frumsýnir nýja silkikjóla í Pop-up verslun í Evu við Laugaveg í tilefni af HönnunarMars. Hún segir að íslenskar konur mættu vera duglegri að nota síða kjóla, þeir gangi við öll tækifæri. BLS. 18

Frettatiminn Tiska 13 03 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Lifestyle, fashion, makeup, Fréttatíminn, Iceland

Citation preview

Page 1: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

TískaKynningarblað Helgin 6.-8. janúar 2012

Nú finnur þú þinn fullkomna “NUDE” lit

Næring, Styrking, VörnOmega 3,6,9, Keratin, Grænþörungar og Pomegranate olía

Allra nýjasta í naglaheiminum!

bls. 4

bls. 2

Mikilvægi þess að djúp-næra hárið

bls. 8

Þykkar en náttúrulegar augabrúnir

bls. 12

Vorið einkenn-ist af „smokey“ augnförðun

bls. 16

Tískuvikan í París: Glamúr í götutískunni

Augnháranæring: Sterkari og lengri augnhár

Hendrikka Waage hannar kjóla úr

ítölsku silkiHönnuðurinn Hendrikka Waage frumsýnir nýja silkikjóla í Pop-up verslun í Evu við Laugaveg í

tilefni af HönnunarMars. Hún segir að íslenskar konur mættu vera duglegri að nota síða kjóla,

þeir gangi við öll tækifæri.

bls. 18

Page 2: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 20152

V ið teljum að heilbrigður lík-ami stuðli að heilbrigðum huga. Heildræn nálgun að

heilsu og vellíðan hefst með því að tryggja að snyrtivörur sem þú notar á líkamann séu jafn náttúrulegar og lífrænar eins og það sem þú borð-ar,“ segir Svala Rún Sigurðardóttir, sölu- og markaðsstjóri hjá Automax. Vörurnar frá Dr. Organic innihalda aðeins náttúruleg og lífræn hrá-efni. Uppruni hráefnanna er frá öll-um heimsálfum og er hvert einasta efni prófað til að tryggja að það sé í samræmi við strangar viðmiðunar-reglur um gæði samkvæmt stefnu Dr. Organic. „Sérstaða varanna felst í því að í öllum kremunum er aloe vera en ekki vatn. Vatn þurrkar húðina en Aloe Vera er rakagefandi og græðandi,“ segir Svala.

Einstakar vörur úr kókos og kókosolíu Kókoslínan frá Dr. Organic inni-heldur ríkulegt magn af trefjum, vítamínum og steinefnum. Kókos-olía hefur verið flokkuð sem hagnýt fæða vegna þess að kókos stuðlar að bættri heilsu og inniheldur góð nær-ingarefni. Kókosolían frá Dr. Org-anic er einstök þar sem í henni er blanda af mangó og papaya. „Þessir ávextir gefa olíunni suðrænan blæ sem veitir svo sannarlega ekki af hér á landi,“ segir Svala. Moisture Melt Coconut Body olían er svo algjör dekur olía fyrir húð og hár. „Olían fer vel inn í húðina og hún verður silkimjúk á eftir.“

Vörur án allra aukaefna Ein af vinsælustu vörunum í kókos-línunni er svitalyktareyðirinn Coco-nut Deo. „Hann er laus við ál og öll önnur óæskileg aukaefni sem marg-ir svitalyktareyðar innihalda,“ segir Svala. Í línunni er einnig að finna fjöldamargar aðrar vörur, til dæmis dag- og næturkrem fyrir mjög þurra húð eða eldri húð, kókos andlits serum, sjampó og hárnæringu sem gefur hárinu mýkt og fallegan gljáa.

Vörurnar frá Dr. Organic eru fá-anlegar í öllum verslunum Heilsu-hússins, Lyfju og Apótekinu.

Unnið í samstarfi við

Dr. Organic/Automax

Náttúrulegar vörur frá öllum heimshornumSnyrtivörurnar frá Dr. Organic eru lausar við öll aukaefni

Léttleiki og náttúrulegir tónar einkenna hártískuna í vor

Valdís Dröfn Pálsdóttir, hár-snyrtir á Salon Ritz, fer yfir það nýjasta í hártískunni.

H ártískan í vor er eitthvað sem við megum láta okkur hlakka til. „Við sjáum marg-

breytileika í síddum en þó verður axlarsídd með léttleika og liðum vinsælust. Síða hárið verður áfram í tísku, eins og undanfarin ár. Topp-arnir verða frekar síðir en hárið að aftan og í hliðum klippt í styttur til að gefa meiri léttleika og hreyfingu í hárið. Lyfting og fylling verður og er mjög vinsæl hjá öllum aldurshóp-um. Til að ná því fram er best að nota Extra Body Boost frá Paul Mitchell sem er spreyjað í rótina og því næst er hárið þurrkað með blásara. Hárið poppast upp við það og verður við-ráðanlegt og helst glæsilegt allan daginn,“ segir Valdís Dröfn Páls-dóttir, hársnyrtir á Salon Ritz.

Gylltir, gráir og náttúrulegir tón-ar verða einnig í tísku í vor. „Best er að biðja um álit hjá hársnyrtinum hvaða tónn hentar best þínum húðlit en hann er sérfræðingur í litavali. Módelinu með síða hárið hentar til dæmis frekar að hafa kalda tóna en þeirri með axlarsíða hárið fer mik-ið betur hlýir hunangstónar. Réttir tónar draga fram augn- og húðlit hvers og eins,“ segir Valdís Dröfn.

Unnið í samstarfi við

Arctic Trading Company

Náttúrulegur tónn með gráu ívafi. Blásið var upp úr Extra Body Boost frá Paul Mitc-hell í rótina til að ná fram lyftingu en Super Skinny Serum sett í endana til að mýkja. Dry shampoo var úðað í rótina eftir blásturinn til að gefa hámarks lyftingu og fyllingu í hárið. Stay Strong hárlakki frá Paul Mitchell er úðað yfir í lokin til að fá létt og gott hald.

Hunangsbrúnn litur með „ombre“ sem er ljósari tónn í endum. Extra Body Boost frá Paul Mitchell var notað við blásturinn til að fá fyll-ingu og Stay Strong hárlakki frá Paul Mitchell er úðað yfir í lokinn til að fá létt og gott hald.

Super Skinny Serum Frá Paul Mitchell Mýkjandi og nær-andi serum sem gerir hárið silki-mjúkt og glansandi.

Extra Body Boost Frá Paul

Mitchell Rótarlyfting

sem lyftir hárinu vel frá

rótinni.

Dry Wash Frá Paul MitchellÞurrsjampó sem gefur frískan ilm, þurrkar upp og gefur lyftingu og fyllingu í hárið.

Stay Strong Frá Paul MitchellFrábært þurrt

hárlakk með góðu haldi.

Hentar í allar hárgerðir.

Eftirsóknarverð mýktRegluleg notkun á djúpnæringu gerir hárið mjúkt og meðfærilegt.

H ár sem er meðhöndlað með djúpnæringu reglulega er auðveldara í meðförum,

auk þess sem endarnir klofna síður og þar af leiðandi er auðveldara að halda því í góðri lengd. Það er hins-vegar einstaklingsbundið hversu oft þarf að nota djúpnæringu og sumir nota hana á þriggja til fjögurra daga fresti en aðrir á tveggja vikna fresti. Ágætt er að byrja á því að nota hana einu sinni í viku og sjá svo hver ár-angurinn er. Það er líka gott að leita til fagaðila og fá ráðleggingar um tíðni notkunar og hvaða djúpnæring hentar best. Annað sem þarf að hafa í huga varðandi djúpnæringu er hita-stig og tímalengd. Oftast er að finna leiðbeiningar á flöskunni en það get-ur verið gott að hita næringuna með því að stinga flöskunni í heitt bað-vatn í nokkrar mínútur og þá á hún að virka betur og lengur. Hvað tíma-setningu varðar er mikilvægt að láta næringuna ekki vera of lengi í hár-inu og aldrei að leyfa djúpnæringu að vera í hárinu yfir nótt. Hún á að ná

fullri virkni á 20 til 30 mínútum. Ef hún skilar ekki árangri á þeim tíma er ráð að prófa aðra tegund.

Það er best að byrja á því að næra endana fyrst og vinna sig svo í átt að rótinni, en flestir gera þetta öf-ugt. En með því að byrja á endunum þá fá þeir lengri tíma til að draga í sig næringuna, og oftast þurfa þeir mest á henni að halda þar sem þeir geta verið þurrir og klofnir.

Það er einfalt að nota djúpnær-ingu en það er líka alltaf hægt að fara á hárgreiðslustofu og fá fag-mann til að setja djúpnæringu í hárið. Hann sér þá um að velja réttu næringuna og hafa hana í hárinu í þann tíma sem hún krefst til að virka vel, auk þess sem oftast fylgir blástur með þannig að hárið verður glansandi og flott eftir meðferð á hárgreiðslustofu.

Auðveldara er að halda hárinu síðu með því að nota djúpnæringu því það kemur í veg fyrir klofna enda og þurrk.

Page 3: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

NÝR

WIDE-ANGLE FAN EFFECT MASCARA ÁBERANDI AUGNHÁR, HRÍFANDI AUGU.

GRANDIÔSE

Fylli

r upp

í ná

ttúru

legar

eyðu

r.

TILKOMUMIKIL BREYTING: LENGIR OG ÞYKKIR AUGNHÁRIN SEM BLÆVÆNGUR,

GEFUR UNDURFAGRA SVEIGJU.

„SVANSHÁLS“ SPROTIBursti sem nær til allra

augnháranna.

Fylli

r upp

í ná

ttúru

legar

eyðu

r.

„SVANSHÁLS“ SPROTIBursti sem nær til allra

augnháranna.

Page 4: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 20154

Förðun: Kristjana Rúnarsdóttir. Módel: Eskimo Models – Rán.

A llur undirbúningur fyrir góða förð-un hefst á að undirbúa húðina vel. Í þessu tilfelli byrjaði Kristjana á að

setja Génifique serum sem örvar starfsemi húðarinnar og eykur ljóma. Því næst La Base Pro Hydra Glow sem gefur góðan raka og fal-legan ljóma sem kemur í gegnum farðann.

Farði: Nýr farði, Miracle Cushion númer 02 (léttur fljótandi farði í svampi) sem gefur fallega létta áferð sem einfalt er að byggja upp í góða þekju. Best er að dumpa farðanum létt á með svamp-inum sem fylgir.

Augabrúnir: Le Sourcils Pro númer 030 auga-brúnablýantur er notaður til að fylla upp í augabrúnirnar til að móta þær. Að auki er bursti á enda blýantsins til að greiða í gegnum brúnirnar.

Augu: Vorlitir Lancôme innihalda augnskuggapal-lettu með 9 litum. Litir númer 1-3 eru ljósir mattir tónar. Litir 4-6 eru sanseraðir litir og litir númer 7-9 eru túrkisbláir tónar. Litur númer 1 er notaður yfir allt augnlokið alveg að augabrúnum sem grunnur. Næsta lit númer 5 fór á allt neðra augn-lokið. Litur númer 4 er settur í innri augnkrók og undir augabrún. Í augnlínuna undir augunum er settur litur númer 8 hálfa leið og á móti frá innri augnkrók og út er litur númer 7. Hypnôse vatns-heldur augnblýantur í túrkisbláum lit er settur í efri augnlínuna alla leið inn í innri augnkrók.

Maskari: Hypnôse Doll Eyes svartur settur á augnhárin. En hann lyftir augnhárum frá rót, þéttir og lengir.

Kinnar: Mildur og fallegur litur í Blush Subtil kinnalitunum númer 11 var settur á epli kinnanna til að fá fallegan og mildan roða í kinnarnar.

Varir: Lip Lover gloss númer 401, bjartur bleikur tónn.

Vorlúkkið frá Lancôme

kinnalitunum númer 11 var settur á epli kinnanna kinnalitunum númer 11 var settur á epli kinnanna kinnalitunum númer 11 var settur á epli kinnanna kinnalitunum númer 11 var settur á epli kinnanna

Lip Lover gloss númer 401, bjartur bleikur Lip Lover gloss númer 401, bjartur bleikur Lip Lover gloss númer 401, bjartur bleikur Lip Lover gloss númer 401, bjartur bleikur

Geir Sigurðsson, hárgreiðslumeistari á Rakarastofu Akureyrar, hefur góða reynslu af Nioxin hárvörunum. Þær stuðla að styrkingu í hársverðinum og koma í veg fyrir alls konar hárvandamál.

Þykkara hár og heilbrigðari hársvörðurH árlos og hárþynning er

ótrúlega algengt vanda-mál hjá báðum kynjum og

í sumum tilfellum getur þetta verið mjög viðkvæmt og jafnvel feimnis-mál. Ástæður fyrir hárlosi geta verið af ýmsum toga, til dæmis vegna erfða, hormónabreytinga, sjúkdóma, álags, mataræðis, vöðva-bólgu og fleiri þátta. Nioxin hárvör-urnar hjálpa til við að draga úr hár-losi með því að auka blóðflæði til hársekkja, auk þess sem vörurnar skapa hárinu gott vaxtarumhverfi ásamt því að huga að veikburða hári sem vill auðveldlega brotna.

Nioxin stuðlar að þykkara hári Nioxin hárvörurnar eru eingöngu seldar á hársnyrtistofum og eru mjög auðveldar í notkun. Geir Sigurðsson, hárgreiðslumeistari á Rakarastofu Akureyrar, hefur sjálfur prófað vörurnar. „Munur-inn varð strax sýnilegur, án þess þó að ég væri að telja hárin,“ segir Geir. „Nioxin stuðlar aðallega að styrkingu í hársverðinum. Mörg hárvandamál byrja í hársverðinum og með þessum vörum er hægt að koma í veg fyrir þau,“ bætir Geir við. Til að ná sem bestum árangri er ráðlagt að hefja notkun varanna á hárgreiðslustofu. „Þannig getur við-eigandi fagaðili greint hár viðskipta-vinarins og valið vörur úr línunni við hæfi hvers og eins, auk þess sem hársvörðurinn er djúphreinsaður,“ segir Geir. Grunnpakki af Nioxin samanstendur af sjampói, næringu

og sérstöku efni fyrir hársvörðinn.

Vörur fyrir konur jafnt sem karla Vörurnar henta konum jafnt sem körlum og segir Geir að karlmenn með veikan hárvöxt hafi til dæmis fundið mikinn mun. Líklega eru þó fleiri konur en karlar sem nota vör-una, enn sem komið er. „Það þarf einfaldlega að kynna þetta frekar fyrir körlunum. Um leið og þeir eru farnir að finna mun þá er ekki aftur snúið. Þeir hafa bæði fundið mun á hárinu og flasa og slíkt hefur einnig horfið,“ segir Geir.

Unnið í samstarfi við

Halldór Jónsson ehf.alls konar hárvandamál.

Kristjana Rúnarsdóttir. Módel:

Augnháranæring gerir yfirborð augnháranna mýkra þannig að maskarinn dreifist jafnt yfir hár-in svo það myndast síður klessur á augnhárunum og auðveldara er að bera maskara á mjúk augnhár. Augnháranæring gerir þau jafn-framt mýkri og fallegri í útliti og próteinið í næringunni gefur hár-unum þykkara yfirbragð. Ef augn-hárin verða of þurr þá er líklegt að þau brotni auðveldlega þegar augun eru nudduð og það er jafnvel nóg að blikka augunum til að þurr augn-hár brotni sem gerir þau styttri og ójöfn. En með reglulegri notkun augnháranæringu er hægt að halda augnhárunum löngum.

Það eru margar tegundir af augn-háranæringu til í verslunum, en

flestar innihalda mýkjandi efni sem kalla emmólíent sem smýgur inn í augnhárin og gerir þau mýkri. Einn-ig er að finna prótein sem styrkja augnhárin eða öllu heldur trefjarnar sem hárin samanstanda af.

Margar tegundir eru til af augn-háranæringu en oftast eru þær í svipuðum umbúðum og maskari og bornar á með sama hætti og mask-ari. Sumir framleiðendur setja nær-ingu og maskara í sömu umbúðir sem getur verið handhægt og þægi-legt að stinga í töskuna. Leiðbein-ingar eru á umbúðum um hversu oft þarf að nota augnháranæringu, en hafið í huga að það tekur nokkrar vikur af notkun til að sjá raunveru-legan árangur.

Löng og mjúkDraumurinn um löng, þykk og mjúk augnhár getur ræst með því að nota augnháranæringu.

Augnhárin verða mýkri og þykkari með notkun augnháranæringar.

Page 5: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

Helgin 13.-15 mars 2015 5

Nýjungar í augnförðun

C oolCos er danskt snyrtivöru-merki sem inniheldur ein-göngu parabenafríar vörur

án viðbættra ilmefna. „Það þýðir að það eru ekki virk efni í vörunum, paraben, sem geta valdið ofnæmi og haft frumubreytandi áhrif. Þess vegna eru þær sérstaklega góðar fyrir viðkvæma húð og hormóna lík-amans,“ segir Rannveig. „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð við vörunum okkar og eigum okkar fastakúnna, en sífellt fleiri bætast í hópinn og verðið er líka afskaplega hagstætt,“ bætir Rannveig við.

Í CoolCos er boðið upp á breitt

úrval af förðunarvörum, hreinsi-vörum og kremum, auk þess sem boðið er upp á farðanir fyrir öll tækifæri og gjafabréf. „Það er auðvelt að finna okkur í Smára-lindinni, en við erum staðsett á annarri hæð í við innganginn ná-lægt ísbúðinni.“

Hægt er að fylgjast með CoolCos og þeirra starfsemi á Facebook síðu verslunarinnar: www.facebook.com/coolcos.iceland

Unnið í samstarfi við

CoolCos

CoolCos snyrtivöru-verslun í SmáralindMæðgurnar Helga Karólína og Rannveig opnuðu verslun með CoolCos snyrtivörur í Smáralind í september árið 2014, en þær kynntu vörurnar fyrst fyrir landsmönnum tæpu ári áður.

REYKJAVÍKFASHIONFESTIVALNOTARLABEL.MHÁRVÖRUR

HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ MARGVERÐLAUNUÐU ORGANIC LÍNUNA FRÁ LABEL.M

bproKíktu í heimsókn á /labelm á Íslandi og fáðu upplýsingar um

söluaðila og taktu þátt í skemmtilegum leik. Þú gætir unniðglæsilegan label.m Organic gjafapakka.

MGROUP 541.3 labm Frettatiminn augl.indd 1 12.3.2015 11:01

Útsölustaðir: Heilsuhúsin, Lifandi markaður, apótek Lyfju, Urðarapótek, Heimkaup.is og Heilstutorg Blómavals

Heimsóttu okkur á Facebook - “Lavera- hollt fyrir húðina” Heimsóttu okkur á Facebook - “Lavera- hollt fyrir húðina” Heimsóttu okkur á Facebook - “Lavera- hollt fyrir húðina” Heimsóttu okkur á Facebook - “Lavera- hollt fyrir húðina”

NÁTTÚRULEGT BRÚNKUKREMlífrænt vottað

Rapid Lash á augnhár og Rapid Brow á augabrúnirRapid Lash og Rapid Brow er serum sem hjálpar við að ná heilbrigðum og náttúrulegum augnhár-um. Lengir og þykkir. Fæst í flestum apótekum, snyrtistofum og í Fríhöfninni.

Bourjois smokey storiesNý listræn útgáfa af smokey augnskuggunum, kemur í 8 litatónum. Mjúk áferð sem endist í allt að 12 tíma. Smokey stories er mjög auðvelt að blanda og gefur jafna og mjúka áferð.

Chanel Beauty De CilsAugnháranæring sem nærir og heldur augnhár-unum sveigjanlegum og mjúkum, svo þau brotna síður og endurnýja sig sjaldnar. Engin göt í augn-háralínunni. Næringin er greidd á augnhárin, látið bíða aðeins áður en maskarinn er greiddur á. Með notkun augnháranæringarinnar verður leikur einn að byggja upp flott augnhár á augabragði sem haldast mjúk og sveigjanleg allan daginn.

Masterpiece TransformNýr maskarabursti með örstuttum hárum sem auðveldar honum að ná til allra augnháranna og þekja hvert einasta hár. Maskarinn þykkir, lengir og er svartari en hefðbundnir svartir maskarar. Gefur sann-kallað „Vá lúkkið“.

Mascara volume effet faux cils frá YSLNý og endurbætt formúla sem þornar ekki og hver einasti dropi nýtist. Inni-heldur einnig serum sem gefur augn-hárunum góða næringu. Maskarinn þykkir, lengir og nærir augnhárin. Fáanlegur í 6 litum.

Dessin des sourcils augabrúnablýantar frá YSLÞægilegir augabrúnablýantar sem gefa endingar-góðan lit. Innihalda kókosolíu sem gefur næringu og mjúka ásetningu. Fáanlegur í 4 litum.

Couture mono frá YSL

Nýir litir og umbúðir. Augnskuggarnir eru með

létta og mjúka áferð sem endist allan daginn.

Fáanlegir í 16 litum.

Page 6: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 20156

Aloe Vera gel Hand & Body Lotion Moisturizing Cream

NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR

Frábærar

vörur

eingöngu úr

náttúrulegum

efnum. Sölustaðir: Hagkaup,

MASTERLINE

DEKUR FYRIR LÍKAMA OG FÆTURÁN PARABENA

Masterline inniheldur náttúruleg innihaldsefni og ilmkjarnaolíur.

·· HEILBRIGÐ HÚз· NOTALEGUR ILMUR·· MJÚK ÁFERÐ

·· HEILBRIGÐ HÚз· NOTALEGUR ILMUR·· MJÚK ÁFERÐ

Blómstrandi vorilmir

Bjartir og bleikir tónar

Sí eau de toilette frá Giorgio ArmaniNýr og léttari ilmur en upp-runalegi eau de parfum. Léttur blómailmur sem er blandaður með ferskum nótum Neo jungle es-sence, sólberjum, grænum perum, ítalskri bergamíu, mandarínu og ne-roli olíu saman við fresíu og maírós. Keimur af mösk, ambervið, vanillu og patchouli.

LEAU EDT fyrir dömur EDTFyrsti tónninn er frísklegur ilmur af bergamont, peru og sólberjum, með blómstrandi hjarta af rós, mímósu og fjólu. Djúpur undirtónn af cedar og amber sem síðan er mildaður með white musk. Kemur í 30ml glasi Edt.

Club fyrir herraNýjasti herrilmurinn frá Benz. Kemur í flotttu glasi. Ilmurinn er með seiðandi blöndu af viðarkeimi og hressandi sítrónu, rétt eins og kokteill í upphafi kvöldsins. Herralegur og elegent ilmur, fullur af orku úr sítrónu, greip og appelsínu-tónum. 50 og 100ml glas, Deo stick og Shower Gel.

La nuit trésor frá LancômeSeiðandi nýr ilmur frá Lancôme. Toppnótur eru Lychee og hindber. Miðjunótur eru Damascena rós og Incense. Grunnnótur eru Praline, Vanilla Tahitensis orkidía, Patchoulli og Papyrurs.

Hugo WomanNýr ilmur frá Hugo Boss fyrir konur. Ávaxta- og blómailmur með óvenjulegu ívafi þar sem óvæntum náttúruefnum og sameindum er teflt saman. Topptónar eru bersaber og frískleg ítölsk mandarína sem blandast rauðgresi frá Himalajafjöllum. Miðtónar eru sambac jasmína, svört plóma, sverðlilja og keimur af svörtu indversku tei. Grunntónar eru sandelviður, sedrusviður og amber.

James Bond 007 fyrir konurNý ilmlína fyrir dömur. Ilmurinn inniheldur svartan pipar, rósam-jólk, brómber, hvíta jasmínu, svarta vanillu, hvítan moskus og vott af sedrusviði. Nútímalegur og austrænn ilmur.

Turquoise summer frá EscadaNýi sumarilmurinn frá Escada. Ávaxtakenndur og kröftugur sumarilmur sem inniheldur blöndu af jarðarberjum, hindberjum, sólberjatónum ásamt djúpum kremkenndum tónum vanillu og sandel-viðar. Sumarilmurinn er í takmörkuðu upplagi.

Intenso frá Dolce og GabbanaNýr og ferskur herra-ilmur. Topptónar eru basil, vatnskenndir tónar, morgunfrú og blágresi. Hjartatónar eru lavender, ljómasalvía, sýprus, korn og hey. Grunntónar eru sandelviður, moskutónar, amburtónar, klettasólrós og moepeltónn. Hreinn og ferskur ilmur í anda nútímamannsins.

Volupté tint in oil frá YSLFyrsta glossið sem er olía með lit fyrir varir. Klæðskerasniðinn litur og áferð sem fegrar varir hvers og eins. Fáanlegir í 8 mis-munandi litum.

Lip lover frá LancômeNýir vorlitir frá Lip lover. Glossin eru þægileg og auðveld að nota. Gefa mikinn gljáa og veita góðan raka.

Chanel vor 2015 Réverie ParisienneVaralitir með litasamsetningar af kóral og bleikum tónum minna okkur á að vorið er á næsta leiti. Mjúkir litir himins við fyrstu geisla sólarinnar.

Vernis á lévres frá YSLNýir fallegir vorlitir. Gljái sem fullkomnar stílinn. Hámarks glans með léttri þekju, frískleika, mýkt og þægindum. Falleg lakkáferð með góða endingu.

Page 7: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

Moroccanoil Restorative MaskTvær algengustu orsakir þess að hárið skemmist eru harðar efnameðferðir og óhóflega miklar hitameðferðir. Ofnotkun á hitameðferðum, sem dæmi, brýtur niður náttúrulegan varnarskjöld hársins, sem veldur því að hárið fær harða áferð, verður mjög opið og gljúpt, þurrt og brothætt. Til að byggja upp hárið mælum við með Moroccanoil Restorative Mask sem er algjör krafta-verka djúpnæringarmaski! Hann er ríkur af arganolíu og próteinum sem styrkja og endurbyggja og gefa strax full-komna viðgerð á aðeins 5-7 mínútum. Þessi hágæða formúla fyllir hárið af próteini sem gerir það sterkara, heilbrigðara og fallegra. Þennan maska mælum við með að nota vikulega fyrst um sinn og svo aðra hverja viku þegar ástand hársins fer batnandi. Eftir meðferð af próteinríkum maskanum mælum við alltaf með því að loka hárinu með þinni uppáhalds Moroccanoilnæringu sem gerir hárið silkimjúkt og meðfærilegt.

Moroccanoil Oily ScalpEf þú ert að eiga við feitan hársvörð mælum við með Oily Scalp Treatment. Fitugur og ofvirkur hársvörður getur haft neikvæð áhrif á heilsu hársins með því að láta hárið líta máttlaust og líflaust út. Þessi einstaka meðferð er blanda af arganolíu með miklu magni andoxandi efna og lífsnauðsynlegri engiferolíu. Meðferðin hjálpar við að leiðrétta ójafnvægi og draga úr bólgum í hársekknum sem stjórna fitufram-leiðslunni.

tískaHelgin 13.-15 mars 2015 7

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

FLOTT FÖT Í STÆRÐUM 14-28 FYRIR SKVÍSUR Á ÖLLUM ALDRI!

PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.ISSENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER!

JAKKISTÆRÐIR 16-26VERÐ: 10.990 KR

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM!

Hágæða hárvörur fyrir heilbrigðara hárÞ egar veðrabreyt-

ingar hafa verið miklar eins og að

undanförnu eru margir að eiga við vandamál tengd húð og hársverði. Moroccanoil býður upp á tvennskonar með-ferðir fyrir hársvörð-inn, önnur er fyrir þá sem stríða við þurran og flakandi hárs-vörð en hin er fyrir hár sem á það til að fitna. Einnig bjóðum við upp á þrjár mismunandi djúp-næringarmeðferðir sem eru öllu hári nauðsynleg-ar, sérstaklega eftir frost og kulda, hitabreytingar og efnameðhöndlanir.

Helstu ummerki þess að hárið sé þurrt og leiðinlegt eru t.d. sýni-lega klofnir endar, hörð og svampkennd áferð. Helstu merkin um að hárið sé ofþornað eru t.d. úfið, rafmagnað og brothætt hár. Þetta eru allt einkenni sem þú þarft að vera meðvituð um og meðhöndla sem fyrst.

Unnið í samstarfi við

Regalo

Moroccanoil Intense og Hydrating MaskSem viðbót við daglega rakanæringu er gott að bæta við hármaska einu sinni í viku. Þessi viðbót mun skila hárinu djúpnærðu og endurheimta eiginleika hársins eins og áferð, teygjanleika, meðfærileika og glans. Fyrir þykkt og gróft hár er mælt með Moroccanoil Intense Hydrating Mask og fyrir fíngert/lint hár Moroccanoil Weightless Hydrating Mask. Fyrir sérlega þurrt hár má nota maskana tvisvar sinnum í viku fyrstu tvær vik-urnar og minnka svo í eitt skipti á viku þegar ástand hársins fer batnandi.

Moroccanoil Treatment + LightMoroccanoil Treatment er fjölhæf og nærandi silkimjúk formúla sem skilur ekki eftir sig fituga eða klísturslega áferð. Þessi marghliða og einstaka efnaformúla má nota sem næringu, mótunar- og áferðarefni. Hún er frum-kvöðull í formi hárvara með olíu og af sjálfsdáðum vakið heimsathygli á argan olíu.Hún blandast fullkomlega við aðrar vörur og dregur úr þurrkunar og mót-unartíma hársins ásamt því að byggja hárið upp í hvert skipti. Moroccanoil Treatment meðferðin umbreytir hárinu gjörsamlega með því að skila töpuðum próteinum aftur inní hárið til að styrkja það á nýjan leik Einstakur grunnur fyrir allar hárgerðir.

Moroccanoil Dry ScalpEf hársvörðurinn er þurr og viðkæmur og kláði og flögnun vandamál er Moroccanoil Dry Scalp Treatment málið sem vikuleg rútína. Það mun vinna á ójafnvægi hársv-arðarins, minnka ertingu, kláða, þurrk og flösu og endurnæra hárið frá rót til enda. Meðferð fyrir hársvörðinn er hægt að fá á öllum okkar Moroccanoilhárgreiðslustofum og eining er hægt að kaupa meðferðina til að nota heima fyrir. Þessi einstaka með-ferð kemur jafnvægi á hársvörðinn með arganolíu, olíum úr lofnarblómi og blágresi. Kynntu þér málið á þinni hárgreiðslustofu.

Opnir skór frá Sixty Seven Sixty Seven16.995 kr.Kaupfélagið/skor.is

Flottir skór á alla fætur

Flottir NIKE Air maxNike – Air max 29.995 kr.AIR Smáralind /skor.is

Silfraðir skór frá MJUSMJUS22.995 kr.Kaupfélagið/skor.is

Page 8: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 20158

Þykkar og náttúrulegar augabrúnir Leyfið augabrúnunum að vaxa.

Skin best frá BiothermRíkt af andoxunarefnum og spirulina. Gefur húðinni fallegan ljóma ásamt því að vernda og næra húðina. Fyrir-byggir öldrun húðar og vinnur á fínum línum og hrukkum. Viðheldur ung-legri ásjónu húðar ásamt því að mýkja, slétta og veita góðan raka. Fáanlegt fyrir venjulega, blandaða og þurra húð.

Total recharge frá Biotherm hommeLétt, frískandi raka-gefandi gel með öflug orkugefandi innihalds-efni: Ginseng, Guarana, C vítamín og mynta. Endur-hleður húðina orku og raka. Fyrir alla karlmenn á öllum aldri.

Aquasource nutrition frá BiothermNýtt rakakrem sem gefur góða næringu sem er sniðin fyrir þurra og við-kvæma húð. Inniheldur einstakar náttúrulegar olíur sem eru ríkar af andoxunarefnum, fitu-sýrum og E-vítamíni. Án parabena.

Total Recharge frá Biotherm hommeFrískandi hreinsigel sem gefur húðinni orkuríka næringu. Endurhleður húð-ina orku og raka. Fyrir alla karlmenn á öllum aldri.

Liquid glow, skin best frá BiothermÞurr olía sem gefur húðinni líf og ljóma. Inniheldur hreint astaxanthin og rauða þörunga. Olíuna er hægt að nota sem viðbót í krem eða beint á húðina, bæði kvölds og morgna. Kraftmikil nýjung sem hentar fyrir allar húðgerðir og aldur.

Collagenaist re-plump lip zoom frá Helena RubensteinNýtt krem fyrir varirnar sem örvar nýmyndun kollagens. Eykur fjaður-magn og örvar frumu-endurnýjun til að auka þéttleika húðarinnar og minnka og slétta hrukkur. Gefur fyllingu og mótar varirnar.

Collagenaist re-plump eye zoom frá Helena RubensteinNýtt og endurbætt krem fyrir augnsvæðið sem örvar nýmyndun kolla-gens. Þéttir og endur-byggir upprunalegan þéttleika augnsvæðisins.

Prodigy liquid light frá Helena RubensteinKremið berist umhverfis augnsvæðið áður en farði er borinn á húðina. Kremið sléttir, frískar og yngir upp augnsvæðið fyrir opnara augnaráð.

Sími 551-3366 www.misty.is Sími 551-2070

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

AÐHALDSKJÓLLHUGSAR ÞÚ VEL

UM FÆTURNA?Í meira en hálfa öld hafa

miljónir manna og kvenna um allan heim notað BIRKENSTOCK

sér til heilsubótar.Hvað um þig?

í stærðum S,M,L,XL, 2X KR. 12.850,-

Gerð: ARISONA stærðir: 35 - 48Verð: 12.730.-

Dry Wash

Vörurnar fást einungis á hársnyrtistofum.

Dry Wash þurrsjampóið frá Paul Mitchell frískar upp á hárið og gefur frábæra lyftingu. Spreyið hentar einnig vel fyrir feitt hár.

Undirbúningur húðar fyrir förðun

H ættið að plokka augabrún-irnar því náttúrulega auga-brúnir með örlitlu bogasn-

iði eru það heitasta í dag. Til að ná þessu eftirsótta útliti þarftu að leyfa augabrúnum að vaxa vel áður en þú ferð á snyrtistofuna og lætur taka augabrúnirnar í gegn. Best er að láta fagmanneskju um að plokka augabrúnirnar til að ná tilætluðum árangri, því fæstar geta náð réttu sniði á augabrúnunum með því að plokka þær sjálfar því það er mikil kúnst fólgin í því að ná þeim eins báðum megin. Til að ná þykkum hárvexti á augabrúnunum er besta að leyfa þeim að eiga sig í 6 vikur áður en þú ferð á snyrtistofu, en það getur tekið hvert hár um hálft ár að vaxa aftur eftir að það er plokkað.

Loðnar og náttúrulega augabrúnir á sýningu Jason Wu fyrir vortískuna 2015.

Af sýningu Jason Wu fyrir vortískuna 2015 þar sem ekki bara náttúrulegt snið auga-brúnanna fær að njóta sín, heldur náttúru-legi liturinn líka.

Fyrirsætan Karlie Kloss með náttúru-legar augabrúnir sem eru ekki plokk-aðar, heldur með hárin greidd upp.

Fyrirsæta af sýningu San Andres Milano sýnir haust- og vetrartískuna 2105 í förðun.

Page 9: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tískaHelgin 13.-15 mars 2015 9

Lipurtá býður upp á alla almenna snyrtistofuþjónustu ásamt fótaaðgerðum, nuddi og tattoo. Stofan var stofnuð 1987 og við höfum sérhæft okkur í

varanlegri förðun - tattoo í 17 ár.

Microblading tattoo er aðferð sem er nýjasta tæknin í varanlegri förðun á augabrúnir og felst í því að gera örfínar hárlínur á milli ekta háranna í

augabrúnum til að móta og gera augabrúnirnar þykkari eða í stað hára sem ekki eru til staðar. Hægt er að velja um marga liti og mismunandi lag á

brúnum. Einnig er hægt að fá Microblading tattoo y�r eldra tattoo sem er orðið upplitað.

Hrund og Þórhalla snyrtifræðimeistarar á Lipurtá sjá um þessa nýju tækni og

hefur Þórhalla einnig kennsluréttindi frá Kennaraháskóla Íslands.

Lipurtá fótaaðgerða • nudd og snyrtistofa • Staðarbergi 2-4, Hafnar�rði sími 565-3331 • www.lipurta.is

www.lipurta.is

V ið höfum unnið við varan-lega förðun í 17 ár en nú hefur sérstök nýjung bæst

við í þeirri grein,“ segja þær Hrund Rafnsdóttir og Þórhalla Ágústsdótt-ir snyrtifræðimeistarar hjá Lipurtá snyrtistofu í Hafnarfirði. Aðferðin kallast Microblading Tattoo og hef-ur hún í för með sér algjöra byltingu þegar kemur að augabrúnum. „Í gegnum árin höfum við alltaf notað rafmagnstæki eins venjan er með tattú, en þetta er órafmögnuð aðferð þar sem notast er við lítið handstykki sem sett er í nál með 14 örfínum nál-aroddum. Aðferðin felst í því að gera örfínar hárlínur á milli ekta háranna í augabrúnum til að móta og gera augabrúnirnar þykkari eða í stað hára sem ekki eru til staðar. „Með Microblading aðferðinni erum við að ná fram miklu nákvæmari hárlínum og þar af leiðandi eðlilegri útkomu. Við höfum betra vald á því sem verið er að gera og munurinn er mjög sýni-legur,“ bætir Hrund við.

Tækni upprunin í Serbíu Maðurinn á bak við þessa sérstöku aðferð er Branko Babic frá Serbíu og er hann talinn einn af fremstu sérfræðingum á sviði Microblading í heiminum í dag. „Við ákváðum í kjölfarið að drífa okkur til Belgrad í Serbíu og læra þetta sérstaka hand-verk sem hann er að kenna. Við fór-

um fyrst í október 2014 og sátum einkanámskeið hjá Babic í Micro-blading Academy og svo fórum við aftur núna í janúar og kláruðum þá Masterclass námskeið hjá honum í sömu aðferð,“ segir Þórhalla. Nám-ið er mjög faglegt en skírteini fæst ekki fyrr en viðkomandi hefur sýnt fram færni sína með myndum sem sýna að fullri kunnáttu hafi verið náð. Þórhalla og Hrund hafa báðar hlotið slíkt skírteini.

Sérhannað mælitæki og app„Það sem gerir þessa aðferð sér-staka er að Branko Babic hefur hannað mælitæki sem gerir okkur kleift að mæla upp brúnirnar ná-kvæmlega út frá augum, munni og nefi hjá hverjum einstaklingi og vinnum við með allar mælingar fyrir augabrúnirnar og andlitsfall í gegnum myndavél með sérstöku appi sem er eingöngu til notkunar hjá þeim sem hafa útskrifast hjá

Branko Babic Microblading Aka-demy,“ segir Þórhalla.

Einstök meðferðÞessa sérstöku meðferð er ein-göngu hægt að fá hjá þeim Þórhöllu og Hrund á Lipurtá snyrtistofu í Staðarberginu í Hafnarfirði. Þær starfa þó reglulega á Snyrtistof-unni Öldu á Egilsstöðum og Abaco heilsulind á Akureyri með þessa aðferð. Lipurtá er einnig viður-

kenndur meðferðaraðili hjá Sjúkra-tryggingum Íslands en stofnunin tekur þátt í að niðurgreiða þessa meðferð fyrir krabbameinssjúk-linga. „Rétt er að geta þess að hægt er að fá Microblading tattoo á nokkrum stofum hérlendis en við erum þær einu sem höfum þessa sérstöku aðferð og erum lærðar frá Branko Babic Microblading Aca-demy,“ bæta þær við. Þórhalla og Hrund hafa nú stofnað sitt eigið HH Microblading Academy og deila nú þekkingu sinni með þeim snyrtifræðingum sem áhuga hafa á að læra þessa einstöku aðferð og hefur Þórhalla einnig fagkennslu-réttindi frá Kennaraháskóla Ís-lands.

Unnið í samstarfi við

Lipurtá

Tattú á augabrúnir með nýrri tækniSnyrtistofan Lipurtá býður upp á tattú á augabrúnir með svokallaðri Microblading tækni

Hrund Rafnsdóttir, snyrtifræðimeistari og Þórhalla Ágústsdóttir, snyrtifræðimeistari og eigandi Lipurtá hafa báðar sérhæft sig í Micro-blading tattú tækni á augabrúnum, en aðferðina lærðu þær í Serbíu. Mynd / Hari.

Page 10: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 201510

Tökum vorinu fagnandiMeð nýrri árstíð fylgja alls konar freistingar frá snyrtivöruheiminum. Þegar fer að vora verðum við að hugsa öðruvísi um húðina og bjartari litir

verða sífellt meira áberandi. L Oreal tekur vorinu fagnandi, meðal annars með litríkum naglalökkum

og frábærum augabrúnavörum. Húðlínan frá Neutrogena ilmar eins og greip í takt við vorið

og augnhárin frá Tanya Burr setja fallegan svip á heildarútkomuna.

Visibly Clear Pink Grapefruit hreinsilínaEinföld húðvörulína frá merki sem hefur í áraraðir verið leiðandi á sviði góðra húðvara. Pink Grapefruit línan inniheldur vöru sem hentar bæði konum og körlum á öllum aldri og öllum húðtýpum en það sem skiptir mestu máli er að velja hreinsinn sem hentar þinni húðgerð. Línan inniheldur gelhreinsi sem er góður fyrir normal/blandaða húð og kremhreinsi sem hentar þurri/viðkvæmri húð. Auk þeirra er svo léttur skrúbbur sem hentar öllum húðgerðum sem ætti að nota tvisvar í viku. Vörurnar innihalda svokallaða MICROCLEAR tækni sem djúphreinsar húðina og hreinsar því öll óhreinindi eins og olíu og mengun og styrkir varnir húðarinnar fyrir myndun óhreininda. Vörurnar hreinsa húðina á frísklegan og einfaldan hátt.

Visibly Clear Pink Grapefruit Oil-Free MoisturiserOlíulaust og rakamikið krem sem hentar því bæði konum með þurra, normal og blandaða húð. Formúlan er létt en gefur þó húðinni 24 stunda raka sem fer hratt inn í húðina og situr ekki eftir á yfirborði þess. Kremið er ríkt af MICROCLEAR tækni eins og aðrar vörur í Grapefruit línunni og eftir stöðuga notkun styrkir það varnir húðarinnar og kemur í veg fyrir að bólur og ójöfnur myndist í áferð húðarinnar. Bleika greipið gefur aukinn raka og frískleika svo útgeislun húðarinnar eykst til muna!

Augnhárin frá Tanya Burr:Þessa stundina teljast farðanir varla tilbúnar fyr en loka „touchið“ er sett á þær og þá iðulega með flottum augnhárum. Augnhárin frá Tanya Burr hafa á stuttum tíma vakið athygli íslenskra kvenna fyrir mikil gæði og gott úrval. Samtals eru í línu þessa þekkta bloggara fjögur heil augnhár, ein hálf og pakki af stökum augnhárum sem koma í þremur mismun-andi stærðum. Augnhárin eru síður en svo ýkt og eru meira til að fullkomna umgjörð augnanna hvort sem það er að gera þau meira hringlaga eða möndlulaga. Augnhárin eru fislétt og þyngja því ekki augnlokin og eru þægileg að vera með. Með augnhárunum fylgir lím til að nota þau og við mælum með því að áður en þið límið þau á mælið þau þá við ykkar augu og klippið til eftir því sem þarf svo þau passi ykkar augum. Munið svo að leyfa líminu að þorna vel áður en þið setjið þau á augun svo þau festi sig á sínum stað en færist ekki til. Þessi eru frábær fyrir konur á öllum aldri sem vilja poppa uppá augnförðunina sína.

Sublime Glow Sensational Cleansing OilOlíur hafa aldrei verið jafn vinsælar og nú og snyrtivörur sem innihalda olíu hafa aldrei verið jafn áberandi. Með hjálp þessa olíuhreinsis losnið þið við allar tegundir óhreininda á augabragði. Olían leysir upp erfið óhreinindi eins og mengun eða SPF varnir sem eru okkur nauðsynlegar dags daglega en óþarfi á næturnar. Auk þess leysir hún upp vatnsheldar förðunarvörur. Olían hentar fyrir allar húðtýpur og einn helsti kosturinn við að nota þær fyrir konur með olíumikla húð er að hreinsiolían leitast við að koma jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar með því að draga úr framleiðslu óhreinna olía og skipta þeim út fyrir nær-ingarríkar olíur.

Sublime Glow Radiance Revealing ScrubGóður andlitsskrúbbur er ómissandi inn í húð-vörurútínu hverrar konu. Skrúbb ætti að nota um tvisvar sinnum í viku en alltaf eftir ástandi húðar-innar. Hreinsiskrúbbar ná að opna svitaholurnar vel og draga upp úr þeim óhreinindi sem er annars erfitt að ná til. Sublime skrúbburinn inniheldur apríkósukjarna sem hreinsar húðina á frísklegan hátt og skila frá sér tandurhreinni og geislandi húð.

Casting Sun Kiss Jelly Með hækkandi sól langar marga að lýsa aðeins upp á hárlitinn sinn. Nýja Sunkiss Jelly gelið er létt í sér og aflitar hárið smám saman. Gelið er borið beint í hárið allt eða í þann hluta þess sem þið viljið lýsa en liturinn sem það gefur hárinu er permanent. Liturinn virkjast með hita en það lýsir hárið alltaf eitthvað smá en þið getið aukið virkni þess með hjálp sólar eða hita frá hárblásara og gelið má bera í bæði þurrt og blautt hár. Gelið má nota í ýmislegt t.d. til að búa til flotta ombre áferð í hárinu, lýsa upp rót eða til að fá strípur. Með hjálp þessarar vöru getið þið haldið í sólkyssta áferð hársins allan ársins hring!

Page 11: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tískaHelgin 13.-15 mars 2015 11

Unnið í samstarfi við

L Oreal og Neutrogena

Brow Artist Genious Kit fyrir augabrúnirVinsældir fallegra og vel mótaðra auga-brúna hafa aldrei verið eins mikla og nú og því er það mikið fagnaðarefni að L’Oreal færir okkur glæsilega nýjung, fallega öskju sem inniheldur allt sem þarf í verkið. Brow Artist pallettan er til í tveimur mismunandi litatónum og inniheldur lit til að fylla inn í augabrúnirnar og vax til að móta þær og festa lögun þeirra. Einnig fylgja burstar til að fullkomna augabrúnirnar og plokkari til að laga þær aðeins til þegar þarf. Hér er á ferðinni glæsileg vara sem aðdáendur náttúrulegra augabrúna ættu ekki að láta framhjá sér fara.

Flash Manicure Dip naglalakkahreinsirNaglalakkahreinsir sem fjarlægir lökk á augabragði. Glasið inni-heldur svamp sem er fullur af naglalakkahreinsi. Í svampinum er gat sem þú setur fingurinn inn í og snýrð svo fram og til baka og lakkið hverfur á auga-bragði. Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að skarta fallegum nöglum og skipta um liti eins og með hjálp þessa snilldarlega naglalakkasvamps. Naglalakka-hreinsirinn er án Asintone.

Infallible Gel Nail Polish Langar þig í fallegt naglalakk sem gefur nöglunum gelkennda áferð og endist fallegt í allt að 12 daga? Þá eru Infallible lökkin eitthvað sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Lökkin eru fáanleg í alls konar fallegum litum en þau eru tvöföld. Byrjið á því að bera tvær umferðir af litnum á neglurnar og full-komnið svo áferð þeirra og aukið endingu þeirra með því að bera yfirlakkið á neglurnar. Neglurnar fá fallegan lit og ómótstæðilegan glans.

Infallible 24H Stay Fresh FoundationGlæsilegur farði sem endist eins allan daginn. Infallible farðinn gefur húðinni fullkomna og mjúka áferð þar sem hann dregur fram það fallegasta í húð hverrar konu. Farðinn inniheldur Hyaluronic Acid sem er efni sem gefur húðinni mikla fyllingu og raka sem endist allan daginn. Þessi frábæra ending farðans útskýrist af virkni efnisins sem gerir húðina enn áferðar-fallegri en áður. Farðinn hentar konum á öllum aldri og öllum húðtýpum en hann er fáanlegur í 7 mismunandi litum svo allar konur ættu að eiga auðvelt með að finna sinn lit.

Brow Artist PlumperEinn helsti kosturinn við að nota lituð augabrúnagel er að það fullkomnar umgjörð augabrúnanna. Gelið er borið á með eins konar spoilerbursta sem greiðir í gegnum hárin í augabrún-unum og litar þau um leið. Útkoman verður því mun náttúrulegri þar sem liturinn umlykur eingöngu hárin sjálf en ekki svæðið í kring. Auk þess heldur gelið hárunum á sínum stað svo auga-brúnirnar eru fullkomnar allan daginn. Gelið er bæði til með lit og litlaust sem er þá flott að nota með öðrum augabrúnavörum.

Lumi Magique PrimerEf húðina þína skortir þessa ómótstæðilegu glóð sem gefur húðinni frísklega áferð þá er þessi primer fullkominn í verkið. Primerinn er léttur og fljótandi og gefur húðinni fallega perlukennda áferð. Primerinn má nota bæði undir og yfir farða og þá sem highlighter. Þessi er fullkominn til að gefa húðinni fallega og ljómandi áferð fyrir komandi vor.

Mega Volume Miss Mange PunkyNýjasti maskarinn frá L’Oreal sem þéttir og þykkir augnhárin svo þau vekja enn meiri athygli en áður. Burstinn sem fylgir maskaranum er úr gúmmíi og hann er sérstaklega hannaður með það í huga að fanga hvert og eitt augnhár og þekja það al-gjörlega með formúlunni. Augnháratrendið undan-farið hefur verið að vera með mikil og áberandi augnhár og með hjálp þessa maskara verður leikur einn að ná lúkkinu!

Super Liner Smokissime Hvaða konu dreymir ekki um að ná fallegri smoky augnförðun á örstuttum tíma? Það er mögulegt með glænýju augnskuggas-vömpunum frá L’Oreal, en aðeins þarf eina stroku til. Í lokinu er formúla augnskugg-anna en þeir gefa augunum matta áferð og eru með sérstaklega sterkum pigmentum. Með svampinum dreifið þið úr augnskugg-anum yfir aungnlokið eða meðfram neðri augnhárunum og augun fá fallega og mjúka umgjörð. Aungskuggarnir eru fáanlegir í þremur mismunandi litum.

Skin Perfection húðvörlína Ný og glæsileg húðvörlína sem er sérstaklega gerð fyrir konur 25 ára og eldri eða fyrir þær sem eru farnar að finna fyrir fyrstu einkennum öldrunar í húðinni. Þegar húðin eldist gerir rakatap fyrst vart við sig en smám saman dregst úr myndun raka í húðinni auk þess sem breytingar á litarhafti og fyrstu grunnu línurnar fara að láta sjá sig og áferð húðarinnar verður grófari en áður. Vörulínan inniheldur vörur sem taka á þessum einkenn-um, draga úr þeim og með virkni sinni og gefa húðinni mikinn raka, fallega áferð og ómótstæðilegan ljóma.

Skin Perfection Anti-Tiredness Instant Beautyfying Daily CareHér er á ferðinni sannkallaður þreytubani sem gefur húðinni samstundis mikinn raka og aukna glóð. Kremið er í fyrstu litlaust og það er borið á hreina húð eftir að hún hefur verið nærð með grunnvörum eins og serumi eða rakakremi. Þegar kremið kemst í snertingu við húðina fær það í sig léttan lit sem aðlagar sig að litarhafti hverrar konu. Auk þess inniheldur kremið litaleiðrétt-andi agnir sem jafna litarhaft húðarinnar og frískar samstundis uppá húðina.

Page 12: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 201512

EyeSlices augnpúðarFerskari augu á 5 mínútumPúðana má nota í 10 skipti

facebook.com/Eyeslices/IcelandUpplýsingar um sölustaði:

Nemum í alþjóðlegum fagháskólum gefst einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hug-mynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Nám erlendis opnar einnig mögu-leika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði.

VIÐ VINNUM MEÐ HELSTUTÍZKUSKÓLUM EVRÓPU

Domus AcademyNuova Accademia di Belle Arti

Istituto Europeo Di DesignLondon College of Fashion

Central Saint MartinsThe Glasgow School Of Art

Arts University Bournemouth

Andlit: Til að fá sem fallegasta áferð og dreifingu á farðann var Forever Light Creator serum borið á hreina húðina. Ser-umið þéttir húðina, dregur saman opnar húðholur og línur og gefur fallegan ljóma sem skín í gegnum farðann. Því næst var Le Teint Touche Éclat farði nr. BD50 borinn á allt andlit, þetta er léttur farði sem nær þó að þekja ójöfnur í húð. Touche Éclat gullpenninn var settur í kringum augu, út á kinnbein og í kringum varir, með þessu móti drögum við fram kinnbein, stækkum varir og lýsum upp augnsvæði. Til að fá skyggingu og hreyfingu í förðunina var Blush Volupté kinnalitur nr. 1 settur á epli kinna og Terre Saharienne sólarpúður nr. 10 undir kinnbein og kjálka til að ýkja andlitsdrætti.

Létt „smokey“ förðun

Augu: Ein af nýjungunum frá Yves Saint Laurent er augnskuggagrunnur sem notaður er á augnlokin annað hvort áður en augnskuggi er borinn á eða einn og sér. Grunnurinn gefur jafna áferð augnskugga, mun betra hald, dýpri og bjartari lit og kemur í veg fyrir að augnskuggi smiti eða renni til yfir daginn. Hann kemur í tveimur litum og var dekkri liturinn nr. 2 með smá sanseringu notaður í förðunina. Svartur blýantur var borinn á augnlok alveg við augnhár og svo unninn vel upp til að fá dekkri og dýpri lit. Því næst var stakur augnskuggi nr. 15 borinn á allt neðra augnlok og unninn upp í glóbuslínu, liturinn gefur góða þekju og fallega sanseringu. Að lokum var svartur BabyDoll eyeliner nr. 0 dreginn í þunna línu við augnhár og Mascara Volume Effet Faux Cils borinn á. Maskarinn er nú kominn endurbættur, hann gefur mikla þykkt og lengd, greiðir úr augnhárum og inniheldur serum sem nærir og örvar vöxt augnhára.

Varir: Eins og áður kom fram er gott að nota gullpennann í kringum varir til að ramma þær inn og til að koma í veg fyrir að varalitur eða gloss renni til. Vernis a Lévres REBEL NUDES varalitur nr. 101 var borinn á varir, þetta eru litir sem hafa einstaka endingu á vörum, ná að þekja og gefa fallegan glans allan daginn. Eitthvað fyrir þær sem vilja að varaliturinn haldist eins allan daginn og allt kvöldið!

Módel: Ísabella K, Eskimo.Förðun: Ástrós Sigurðardóttir með

vörum frá Yves Saint Laurent.

Nóg af eyelinerNútímalegt og gamaldags á sama tíma.

E yelinerinn á að nota óspart ef marka má það sem förðunarfræðingar hafa verið að farða fyrirsætur hjá öllum

helstu tískusýningunum fyrir vorið og vetur 2015. Hann má vera þunn lína upp við augn-krókinn eða þykkur og áberandi og ýktur með svörtum augnskugga, en aðalmálið er að hafa hann svartan eða dökkan á lit á móti ljósum varalit. Dökkar varir sáust hinsvegar á tísku-pöllunum en þá er eyelinerinn látinn eiga sig eða notaður mjög sparlega. Eins og síðustu ár virðast eldri tískutímabil láta að sér kveða og þá sérstaklega sjöundi áratugurinn með sterkum svörtum eyeliner, en líka stríðsára-tískan þar sem eldrauður varalitur og eyeliner eru notaðir saman.

Hversdagsleg förðun með eyeliner hjá John Galliano.

Hjá Elie Saab var svartur eyeliner og svartur augnskuggi notaður til að kalla frama dramatísk og töff útlit.

Svartur eyeliner er notaður til að ýkja augnhárin á sýningu Fendi.

Ýktur svartur eyeliner í anda sjöunda áratugarins á sýningu Chanel.

Baksviðs hjá Paco Rabanne.Augnförðun í lágmarki til að leyfa dökkum varalitnum að njóta sín Klassíkt útlit hjá Les Copains.

Page 13: Frettatiminn Tiska 13 03 2015
Page 14: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 201514

NÝTTMASTERPIECE TRANSFORM MASKARINýr maskarabursti með smáum, stuttum hárum sem auðveldar honum að ná til allra augnháranna.Þéttir, lengir og þykkir hvert einasta augnhár. Gefur fullkomna útkomu.Fullkomnaðu útlitið með MAX FACTOR

Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. HAGKAUP – Holtagörðum, Kringlunni, Smáralind, Skeifunni. Lyf og heilsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Garðabæjar, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaver, Lyfjaval Bílaapótek, Nana Hólagarði, Lyfsalinn Glæsibæ, Urðarapótek. Landið: Lyf og Heilsa: Glerártorgi, Hrísalundi, Hverargerði og Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki, Apótek Suðurnesja.

Elín Anna Steinarsdóttir starfar sem flugfreyja og finnst gott að geta gripið í litina frá Refectocil til að viðhalda góðum lit á augnhárum og augabrúnum.

Fastur litur fyrir augnhár og augabrúnirRefectocil er fastur litur fyrir augnhár og augabrúnir. Litirnir eru fáanlegir í nokkrum litatónum og endast í allt að sex vikur.

A llar íslenskar konur ættu að þekkja Refectocil vegna þess hve

varan er einföld og þægileg í notkun. Línan samanstend-ur af mismunandi litum sem ætti að henta f lestum. Þeir litir sem eru í boði eru meðal annars svartur, blásvartur, brúnn, ljósbrúnn og grár. Kostir Refectocil eru hversu einföld varan er í notkun sem og örugg. Fest it íminn er stuttur og útkom-an er frábær.

E l í n A n n a Steinarsdóttir hefur notað vör-urnar frá Refecto-cil í langan tíma og líkar vel. Hún starfar sem flug-freyja hjá WOW

air og segir að augabrúnaliturinn hafi oft sparað sér mikinn tíma.

„Mér finnst skipta miklu máli að vera með fínar augabrúnir í vinnunni og því hefur Refecto-cil reynst mér vel. Það sem

mér líkar vel við vöruna er að lit-urinn helst vel og svo er auð-velt að gera þetta

sjálf.“ Elín Anna segir að það sem skipti máli sé að nota góðan pensil þegar liturinn er blandaður og þá er eftirleikurinn auðveldur. „Það er einnig hægt að blanda nokkrum litatónum saman til að fá akkúrat þann lit sem maður sæk-ist eftir,“ segir Elín Anna.

Unnið í samstarfi við

Halldór Jónsson ehf.

R apidBrow og RapidLash eru vörur sem auka vöxt auga-brúna og augnhára. Vör-

urnar eru einfaldar í notkun og hafa vakið mikla lukku meðal þeirra sem hafa prófað. Til að ná hámarks ár-angri er mælt með að nota vörurnar í að minnsta kosti 60 daga.

RapidBrow fyrir augabrúnirRapidBrow er gel sem er sérstaklega hannað til að styrkja og bæta auga-brúnir. Margar auga-brúnir l ít a i l la út , meðal annars vegna þess að þær hafa verið plokkaðar eða vaxaðar of mikið eða einfaldlega vegna öldr-unar. RapidBrow hjálpar til við að þétta, bæta og mýkja augabrúnir og gefur þeim unglegt útlit á ný. Árangur sést oftast fjórum vikum eftir að byrjað er að nota RapidBrow en til að sjá sem bestan árangur er æskilegt að nota vöruna í 60 daga. RapidBrow inniheldur meðal ann-ars prótein, vítamín og steinefni sem næra og styrkja augabrúnirn-ar sem berjast gegn öldrun og hárlosi.

RapidLash fyrir augnhárRapidLash er gel sem er sérstak-lega hannað til að styrkja og lengja augnhár. Gelið er borið á augnhárin einu sinni á dag í fjórar vikur til að sjá ár-angur. Varan er auðveld og fljótleg í notkun og er hugs-

uð jafnt fyrir konur sem karla. Ein túpa dugar í 1-2 mánuði. RapidLash inniheldur meðal annars prótein, vítamín og steinefni sem næra og styrkja augnhárin sem berjast gegn öldrun, umhverfi og hárlosi. Varan inniheldur einnig amínósýrur sem hjálpa til við að styrkja og endur-nýja augnhárin.

Bæði Rapid Brow og RapidLash hafa staðist próf á viðkvæmari húð-

tegundum. Einn-ig hafa vör-

urnar

hlotið öryggisviðurkenningu í Bandaríkjunum og í Evrópu. Vör-urnar eru án parabenefna og ilm-efna og hafa verið rannsakaðar af húðsjúkdómalæknum og augn-læknum og hafa staðist próf á við-kvæmari húðtegundum. Vörurnar eru fáanlegar í öllum helstu apó-tekum og snyrtistofum á landinu og einnig í fríhöfninni á Keflavíkur-flugvelli.

Unnið í samstarfi við

Þórborgu ehf.

Vilt þú þykkari auga-brúnir og lengri augnhár?

Page 15: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

MICROBLADE – NÝJASTA TÆKNIN HJÁ SÉRFRÆÐINGUM Í VARANLEGRI

FÖRÐUN Á ÍSLANDI

Microblade er ný aðferð sem sérfræðingar í varanlegri förðun á Íslandi hafa bætt við sig til að ná fram enn náttúrulegra útliti við gerð augabrúna. Eingöngu útlærðir sérfræðingar í varanlegri förðun vinna með þessa nýju tækni en hingað til hafa þeir notast við rafmagnstæki við gerð varanlegrar förðunar. Microblade aðferðin er framkvæmd með �ölbreyttum nálastykkjum en einnig er hægt að blanda báðum meðferðum saman sem gerir augabrúnirnar enn glæsilegri. Hringdu í sérfræðinginn þinn og fáðu nánari upplýsingar!

Eftirtaldir sérfræðingar í varanlegri förðun bjóða uppá Microblade:

Diana von Ancken, Snyrtistofan Paradís, Reykjavík, s. 553-1330.

Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir, Snyrtistofan Salon Ritz, Reykjavík, s. 552-2460 og Snyrtistofan Fríða, Þorlákshöfn, s. 697-8979.

Undína Sigmundsdóttir, Dekurstofan Kringlunni, Reykjavík, s. 568-0909.

Þyrí Grétarsdóttir, Dekurstofan Kringlunni, Reykjavík, s. 568-0909.

Helga Lind Þóreyjardóttir, Heilsa og fegurð, Kópavogi, s. 568-8850.

Ingibjörg Th. Sigurðardóttir, Bonita snyrtistofa, Kópavogi, s. 578-4444.

Erla Björk Stefánsdóttir, Naglameistarinn, Hafnar�rði, s. 555-6622.

Rúna Kærnested Óladóttir, Gallery Förðun, Reykjanesbæ, s. 615-3333.

María Kristín Örlygsdóttir, Snyrtistofa Ólafar Bergsdóttur, Selfossi, s. 482-1616.

Hugrún Þorgeirsdóttir, Snyrtistofan Líkami og sál, Mosfellsbæ, s. 566-6307.

Suðurhrauni 1, 210 Garðabæ Sími 555 0411

Umboðs- og heildverslunin Zirkonia ehf. sérhæ�r sig í kennslu í Microblade og

varanlegri förðun og býður uppá allar vörur tengdar meðferðunum.

Page 16: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 201516

Götutískan á tískuvikunni í París

Tískuvikur hátískuborganna eru yfirstaðnar og tískuspekúlantar kappkosta við að melta það sem koma skal haustið 2015. Það er þó ekki bara á pöllunum sem hægt er að sjá strauma tískunnar

fljóta hjá því tískan á götunni er ekki síðri mælikvarði á heitustu strauma tískunnar.

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-16

30% afslátturaf öllum kjólum og pilsumí dag og á morgun laugardag.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Okkar hönnun. Jakki 9900 kr Buxur 5990

Tökum upp nýjar

vörur daglega

Skeifan 8 I 108 Reykjavík I sími 517 6460 I www.belladonna.is

VersluninBelladonnaá Facebook

Flott föt fyrir �ottar konur

Page 17: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

Gjafir sem gleðja

LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383

Fermingagjafir á frábæru verði

Líttu við og

skoðaðu úrvalið

Verð 6.950,-Verð 4.700,- Verð 5.800,-

Verð 6.700,-Verð 11.500,-

Verð 17.900,-

Verð 8.200,-

Verð 5.900,-Verð 5.900,- Verð 7.500,-

Page 18: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tíska Helgin 13.-15 mars 201518

Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27 (bakhús)www.suomi.is, 519 6688

HönnunarMars í finnsku búðinnifös-lau 10-18sun 13-18

&Bros popup

HönnunnarMars tilboð -10% af Múmín fatnaði frá Ivana Helsinki

Notaleg lífsstílsverslun við LaugavegSysturnar Katla og María Krista sameina hönnun sína undir einu þaki í versluninni Systur og makar.

S ysturnar Katla og María Krista Hreiðarsdætur eru með sköpunargleðina í lagi.

Þær hafa rekið sitt hvort fyrirtækið í rúm sex ár undir vörumerkjunum Volcano Design, sem hannar og saumar kvenfatnað og Kristu De-sign, sem framleiðir gjafavöru og skart. Það hafa þær gert með dyggri aðstoð maka sinna, þeim Þórhildi Guðmundsdóttur og Berki Jóns-syni og gengið mjög vel þrátt fyrir nokkrar dýfur í þjóðfélaginu undan-farið. Þessi hópur hefur nú opnað sína aðra verslun sem ber heitið Systur og makar og er við Lauga-veg 40.

Ævintýrið hófst fyrir norðan „Við höfum sameinað krafta okkar nokkrum sinnum og til dæmis tekið þátt í handverkshátíðinni á Hrafna-gili í Eyjafjarðarsveit þar sem fjöl-margir hönnuðir safnast saman á hverju ári og kynna afurðir sínar,“ segir María Krista. Eftir vel heppn-aða sýningu í ágúst árið 2014 var ákveðið að fara lengra með sam-starfið og ákváðu systurnar að opna saman verslun við Strandgötu 9 á Akureyri. Hugmyndin varð að veruleika einungis mánuði seinna sem er líklega sögulega stuttur undirbúningur. Fyrirtækið fékk nafnið Systur og makar. Verslunar-stjóri var ráðinn á mettíma en svo skemmtilega vill til að hún er systir Þórhildar, svo nafnið á fyrirtækinu stendur svo sannarlega fyrir sínu.

Ný verslun í Reykjavík Samstarfið gekk það vel að ákveð-ið var að sameina verslun Volcano Design á Laugavegi og lítið gall-

erí, Kristu Design í Hafnarfirði, og opna sameiginlega verslun á Lauga-veginum undir nýjum formerkjum Systra og maka eins og á Akureyri. Verslunin var opnuð þann 5. febrúar síðastliðinn, aðeins fimm mánuðum eftir ævintýrið á Akureyri. Búðinni er nú hægt að lýsa sem notalegri lífsstílsverslun með íslenskri hönn-un í formi fatnaðar, skarts og heim-ilisvöru sem öll er hönnuð og fram-leidd af systrunum, mökum þeirra og starfsmönnum. „Þrátt fyrir að merki okkar systranna séu megin uppistaðan þá kryddum við örlítið með vörum frá Crabtree & Evelyn en við erum miklir aðdáendur húðv-aranna frá þeim og eru gæði og útlit varanna einmitt það sem við vorum að leita eftir. Kormákur og Skjöldur eru með lítið horn hjá okkur og hafa verið sérstaklega vinsælir á Akur-eyri enda sérlega falleg herralína sem býðst ekki annars staðar á Norðurlandinu,“ segir María Krista.

Sameina hönnun sína Katla og María Krista hafa mik-inn áhuga á að tvinna hönnun sína

meira saman og hafa nú þegar gert eitt verkefni saman en þá hönnuðu þær vörulínu út frá stjörnumerkj-unum sem hefur slegið rækilega í gegn. Fram undan hjá systrunum er að opna vefverslun með vörum Systra og maka og mun hún senda vörur út um allan heim ef allt geng-ur upp. „Okkur langar að geta þjón-að sem flestum ef kostur er,“ seg-ir María Krista. Systurnar hvetja áhugasama til að kynna sér málið á www.systurogmakar.is

Unnið í samstarfi við

Systur og maka

Systurnar María Krista og Katla hafa opnað verslunina Systur og makar á Laugavegi 40 og nutu dyggrar aðstoðar maka sinna. Mynd/Hari

H endrikka Waage hefur tek-ið þátt í HönnunarMars frá upphafi segist njóta þess að

sjá hátíðina dafna. „Ég kem alltaf til Íslands í tilefni af HönnunarMars og finnst það mjög mikilvægt sem ís-lenskur hönnuður. Það hefur verið virkilega gaman að sjá hvernig há-tíðin hefur vaxið og orðið að merkum árlegum viðburði,“ segir Hendrikka.

Glamúr og bóhó-stíllÍ ár verður Hendrikka með Pop-up verslun í Evu við Laugaveg þar sem hún sýnir nýja kjóla, silkiklúta og nýtt skart en Hendrikka er fyrir löngu orðin þekkt fyrir glæsilega hringa sína sem hafa birst á síðum allra helstu tískublaða heims síðustu misseri. Ekki síður vinsæl eru arm-böndin og hálsmenin sem hún hann-ar í bóhemískum stíl en nú fetar hún nýjar slóðir í hönnun silkiklúta og

kjóla.

„Kjólarnir eru blanda af glamúr og bóhemstíl, eða það sem ég kalla „free flowing“ kjóla,“ segir Hend-rikka. Síðkjólarnir eru úr ítölsku silki og efnin eru líka prentuð á Ít-alíu. Þeir eru allir með skemmtilegu munstri og eru frekar litríkir. „Pers-ónulega hef ég alltaf verið hrifin af svona kjólum sem bjóða bæði upp á að vera notaðir við mjög hátíðleg

tækifæri en sem er líka hægt að nota hversdagslega. Þessir kjól-

ar ganga nefnilega líka mjög vel í bóhó-stíl, við gallabux-

ur og sléttbotna skó.“

Síðir kjólar ganga við allt„Þetta eru kjólar fyrir allan aldur,“ segir Hendrikka sem fær innblást-ur sinn frá ferðalögum sínum um heiminn. „Síðir kjólar eru svo mik-ið í tísku og mér finnst að íslenskar konur mættu alveg vera ófeimnari að vera í þeim, við hvaða tækifæri sem er. En svo erum við líka með þrönga kjóla úr bómull og palíettum og ann-að spennandi.“

Bóhemískir silkikjólar Hendrikku Waage Hendrikka Waage hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og nýtur þess að sjá hátíðina dafna. Hún frumsýnir nýja silkikjóla í Pop-up verslun í Evu við Laugaveg þar sem hún mun einnig kynna nýtt skart og klúta. Hendrikka segir að íslenskar konur mættu vera dug-legri að nota síða kjóla, þeir gangi við öll tækifæri.

Kjólarnir hennar Hendrikku eru úr ítölsku silki og efnin eru líka prentuð á Ítalíu.

Hendrikka segir að íslenskar konur mættu vera duglegri við að nota síða kjóla. Þeir henti ekki bara við mjög fín tækifæri heldur sé fal-legt að nota þá hversdagslega við gallabuxur og flatbotna skó.

Hendrikka sýnir líka nýja silkiklúta í Pop-up versluninni, bæði fyrir karla og konur.

Hendrikka Waage tekur þátt í Hönnunar-Mars en hún hefur tekið þátt frá upphafi.

Page 19: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

tískaHelgin 13.-15 mars 2015 19

Peysurnar frá Júniform hafa notið mikilli vinsælda um árabil.

Falleg íslensk

hönnun í notalegu umhverfi

Öxney er einstök verslun í 101 Reykjavík

J úniform er þekkt 13 ára gamalt íslenskt merki og á sinn stað í hjörtum margra ís-lenskra kvenna. Peysurnar frá Júniform

eru fáanlegar í Öxney og hafa verið vinsælar ár eftir ár og stöðug endurnýjun á sér stað í sniðum, mynstrum og litum. Peysurnar eru hlýjar en samt léttar og eru allar prjónaðar hér á landi og henta vel fyrir íslenskt veðurfar. Öll munstrin eru hönnuð og teiknuð í hönd-unum af Birtu Björnsdóttur, yfirhönnuði hjá Júníform. Um þessar mundir er grár, hvítur og svartur litur áberandi í mynstrunum og fleiri litir eru væntanlegir með vorinu ásamt nýjum sniðum. Hönnunarteymið hjá Júníform býður einnig upp á marga fallega kjóla og handunnið skart sem er einnig fáanlegt í Öxney.

Verslunin er einstaklega skemmti-lega hönnuð að innan.

Fallegir fylgihlutir.

Hálsmen af öllum stærðum og gerðum.

Íslensk hönnun í fyrirrúmiÖxney er einnig með samnefnda línu sem sam-anstendur af flottum kjólum. Kjólarnir eru klass-ískir með bóhemísku yfirbragði sem gerir þá ein-staka, en bóhemísk áhrif verða áberandi í sumar. Efnin og öll hugsun bak við þessa línu eru kjólar sem konur geta notað oft og mikið og efnin sem eru valin eru þægileg, flott og endast vel. Öxney býður einnig upp á mikið úrval af fallegum ein-stökum fatnaði og fylgihlutum, mest íslenskum.

Klæðnaður fyrir öll tilefni Í Öxney er hægt að finna klæðnað fyrir öll til-efni og boðið er upp á persónulega þjónustu. Það er því um að gera að kíkja á Klapparstíginn og finna rétta klæðnaðinn fyrir ferminguna, veisluna, árshátíðina eða útskriftarveisluna. Nánari upplýsingar má finna í síma 571-4010.

Unnið í samstarfi við

Öxney

Bóhemísk og rómantísk áhrif verða áberandi í sumar.

Page 20: Frettatiminn Tiska 13 03 2015

Clarisonic tækið hjálpar þér að viðhalda fallegri og heilbrigðri húð.Sonic-sveiflutæknin tryggir milda og örugga húð-hreinsun fyrir allar húðgerðir og hreinsar sex sinnum betur en með höndum eingöngu. Clarisonic fjar-lægir fitu og óhreinindi sem eru föst í fínum línum og húðholum. Húðin verður mýkri og móttækilegri fyrir virkum efnum úr húðsnyrtivörum. Húðholur minna sjáanlegar og húðin frískleg og ljómandi.

SEX SINNUM BETRI HÚÐHREINSUN

CLARISONIC

MÍKRÓSVEIFLUR Á SEKÚNDU

FRAMLEITT MEÐ EINKALEYFI

SONIC SVEIFLU-TÆKNI

TITRAR EKKISNÝST EKKI

FÆST Í HAGKAUP KRINGLUNNI, SMÁRALIND, AKUREYRI OG Á HAGKAUP.IS

NÚ LOKS Á ÍSLANDI