16
Tíska og útlit FRÉTTATÍMINN Helgin 4.–6. mars 2016 www.frettatiminn.is Fyrir utan þægindin sem Organicup álfabikarinn veitir þá er hann afar hagkvæmur valkostur. 14 Öðruvísi og huguð Aníta Hirlekar er rísandi stjarna í hönnunar- heiminum. Hún sýnir verk sín á tveimur sýningum á HönnunarMars. 14 Mynd: Saga Sig | Fyrirsæta: Anna Kolfinna Kuran

Tiska 04 03 2016

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttatíminn, tíska og útlit,

Citation preview

Page 1: Tiska 04 03 2016

Tíska og útlitFRÉTTATÍMINN

Helgin 4.–6. mars 2016www.frettatiminn.is

Fyrir utan þægindin sem Organicup álfabikarinn veitir þá er hann afar hagkvæmur valkostur. 14

Öðruvísi og huguðAníta Hirlekar er rísandi stjarna í hönnunar-heiminum. Hún sýnir verk sín á tveimur sýningum á HönnunarMars. 14

Mynd: Saga Sig | Fyrirsæta: Anna Kolfinna Kuran

Page 2: Tiska 04 03 2016

Allar hágæða hárvörurnar á einum staðSápa sérhæfir sig í einstaklingsmiðaðri þjónustu og hefur að markmiði að allir fái vörur við sitt hæfi.

Unnið í samstarfi við Sápu

Sápa er verslun og netverslun sem selur allar helstu há-gæða hárvörurnar sem í boði eru á markaðnum í

dag. Eigendur Sápu eru Guðrún Indriðadóttir og Indíana Steingríms-dóttir sem báðar eru hárgreiðslu-meistarar og vita því vel hvað er hárinu fyrir bestu. „Við sérhæfum okkur í að aðstoða við val á réttri hárvöru. Það að eignast rétta hár-vöru getur létt manni lífið umtals-vert,“ segir Guðrún.

Meðal helstu merkja sem fást í sápu eru Kérastase, Joico, Paul Mitchell, Kevin Murphy, Milk Shake, Moroccanoil, Eleven, Loréal Pro-fessional, S-factor fleiri til. „Einnig

seljum við frábæru járnin frá ghd sem margir telja ein þau bestu á markaðnum í dag, greiður og bursta og fleira.“

Netverslunin er afar einföld í notkun og segir Guðrún að versl-unin þjónusti fólk um allt land sem ekki hefur greiðan aðgang að há-gæða hárvörum. „Á sápa.is er hægt að lesa á íslensku um allar vörurnar en ef fleiri upplýsinga er óskað er ekkert mál að hringja í okkur eða senda okkur póst. Margir staðir úti á landi bjóða ekki upp á mikið úrval af hárvöru, þess vegna er gaman að bjóða landsbyggðinni upp á þennan frábæra kost og auka þeirra val,“ segir Guðrún.

Sjón er sögu ríkari á Laugavegi 61 og www.sapa.is

Stærðir 38-58

Saman getum viðýkt náttúrulega liði

og losað þig við úfið hár.

Við getum það saman.Ég & John & Frizz Ease.

Eleven vörurnar hafa slegið í gegn og eru á frábæru verði.

Við erum með mjög vinsæla hitavörn frá

ghd sem er jafnframt krullusprey sem

heldur krullunum vel þannig að þær leka

ekki úr.

„Sjampó og hármaski frá Kérastase sem hentar öllum hárgerðum og ekki síst síðu

hári. Chronologiste heitir línan og ilmar dásamlega.“

Guðrún Indriðadóttir, annar eigandi Sápu, segir verslunina leitast við að þjónusta fólk um

land allt land sem ekki hefur að-gang að hágæða hárvörum.

Þeir sem hafa slétt hár og geta notað þessi gamalreyndu aðferðir til að búa til eðlilega liði í hárið sem felast meðal annars í því að væta hárið og

snúa upp á það með fingrunum. Með því að snúa upp á hárið á meðan

það er blautt og festa það upp með spennum er hægt að framkalla nátt-úrulega liði án þess að nota krullujárn. Hársnyrtivörur eru nauðsynlegar til að liðirnir haldist í hárinu, sérstaklega ef hárið er mjög slétt, til dæmis saltvatnssprey, hárfroða eða krulluefni. Best er að leita ráða á hárgreiðslustofu hvaða efni hentar hverjum og einum.

Hárið má ekki vera blautt til þess að það sé ekki of lengi að þorna og því er best að þurrka það með handklæði áður en hafist er handa. Krulluefni, froða eða saltvatnsssprey er borið í hárið og skipt í fjóra hluta. Næst er snúið upp á hárið með fingrunum og það fest upp með spennum fyrir stærri liði. Fyrir minni liði er hárið snúið upp í litlar lengjur og þær festar tvær eða fleir saman á endunum með litlum silikonhárteygjum. Gæta þarf þess í hvaða átt er snúið til að liðirnir séu eins báðu megin.

Þegar hárið er orðið alveg þurrt þá eru spennurnar losaðar og greitt varlega úr hárinu með fingrunum. Að lokum er hægt að úða smá hárspreyi yfir til að liðirnir haldist lengur í hárinu.

Önnur einföld aðferð er að skipta hárinu í tvennt og flétta tvær fastar fléttur á meðan hárið er rakt og úða saltvatnsspreyi yfir þær og sofa með flétturnar í hárinu. Til að ná bestum árangri er best að hárið hafi ekki verið þvegið í tvo daga.

Leikkonurnar Jessica Biel, Cate Blanchett og Jessica Chastain með létta liði í hárinu.

Krullur án krullujárnsBúðu til náttúrulega liði í hárið með réttu hársnyrtivörunum og smá vatni.

Myndir | NordicPhotos/Getty

2 | fréttatíminn | HELGIN 04. MArS–6. MArS 2016

Kynningar | Tíska og útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Page 3: Tiska 04 03 2016

WIDE-ANGLE FAN EFFECT MASCARAÁBERANDI AUGNHÁR, HRÍFANDI AUGU.

GRANDIÔSE

Fylli

r upp

í ná

ttúru

legar

eyðu

r.

TILKOMUMIKIL BREYTING: LENGIR OG ÞYKKIR AUGNHÁRIN SEM BLÆVÆNGUR,

GEFUR UNDURFAGRA SVEIGJU.

„SVANSHÁLS“ SPROTIBursti sem nær til allra

augnháranna.

Page 4: Tiska 04 03 2016

Eftirtaldar vörur voru notaðar á módel:

4 | fréttatíminn | Helgin 04. mars–6. mars 2016

Kynntu þérmeðferðinaá Gyðjan.is

Viltu losna við andlits- og líkamshár til frambúðar?

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Hverfisblad_Gydjan.pdf 1 15.1.2016 11:30

Kynningar | Tíska og útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Dregur fram það bestaÁherslufarði veitir fallegan ljóma.Highlighter er ljóst glitrandi krem sem er notað til að framkalla frísklegt útlit, skerpa á kinnbeinum og gefa húðinni fallegan ljóma. enska orðið highlight merkir að leggja áherslu eða varpa ljósi á eitthvað sem er mjög lýsandi fyrir það sem kremið gerir, það varpar ljósi á þá staði á andlitinu sem við viljum leggja áherslu á, til dæmis kinnbeinin. Highligher er því nokkurskonar áherslufarði og til þess að hann virki best þarf hann að vera einum tóni ljósari en húðin.

1. Enni Berðu highlighter á mitt ennið og notaðu svamp eða bursta til að blanda honum vel inn í húðina,

eins og verið sé að mynda stjörnu með því að strjúka út frá miðjunni. Til að koma veg fyrir of mikinn glansa þá er best að nota farða sem er

einum tón ljósari en húðliturinn.

2. Augnabrúnir skerptu á augnabrúnum með því að draga línu með highlighter meðfram neðri brún

augnabrúnanna.

3. Innri augnkrókar Fáðu bjartari augnsvip með því að setja örlítið

af kampavínslituðum augnskugga við innri augnkrókanna.

4. NefDragðu highlighter niður eftir nefinu alveg að nefbroddinum til að draga athyglina að miðju andlitsins. 5. KinnbeinBerðu highligther á kinnbeinin og settu sólar-púður undir kinnbeinin til að búa til skugga. Blandaðu vel með förðunarbursta. 6. Efri vörsettu örlítinn highlighter á efri vörina fyrir miðju til að gefa þeim smá fyllingu.7. Hakaað lokum seturðu örlítinn highlighter á miðja hökuna og dreifir vel úr kreminu með hring-laga strokum.

1

2

3

4 5

6

7

Varir:rouge Volupte

shine Oil-in-stick varalitur nr.52.

Vor í lofti hjá YSL Ysl var að koma með nýjan og endurbættan farða sem notaður var á módelið. Touche Éc-lat le Teint gefur ferska og fallega áferð, hann vinnur gegn þreytumerkjum, gefur þyngdar-lausan ljóma og lýtalausa þekju. Y farðaburstinn gefur fullkominn skammt af ljóma og þekju.

Módel: Kristín Eva hjá Eskimo.

Húð: Top secrets instant moisture glow, Touche Éclat le Teint nr. B10 og gull-penni nr. 2 og Volupté kinnalitur nr. 2.

Augu: Couture eyeprimer nr. 1, eye Couture augnskuggapalletta nr. 7, Couture Kajal blýantur nr. 1, Baby Doll maskari og Couture Brow nr. 2 á augabrúnir.

Förðun: Björg Alfreðsdóttir, National Makeup Artist fyrir

Yves Saint Laurent.

Á þessari mynd má sjá hvar er gott að bera highlighter eða áherslufarða á andlitið. Sumir vilja nota sólarpúður til móts við áherslufarða til að skapa svokallaða contour förðun en það er vel hægt að nota bara áherslufarðann og blanda honum vel inn í húðina.

Lavera notar alltaf lífræn innihaldsefni þegar hægt er að koma því við og notar ekki kemísk rotvarnarefni, litarefni eða ilmefni.

Unnið í samstarfi við Kj. Kjartansson ehf.

Lavera hefur í meira en aldar-fjórðung boðið upp á nátt-úrulegar snyrtivörur af hæsta gæðastuðli. lavera notar alltaf

lífræn innihaldsefni þegar hægt er að koma því við og notar ekki kemísk rotvarnarefni, litarefni eða ilmefni. Vörurnar henta því öllum húð-gerðum, líka viðkvæmri húð.

lavera kynnir nú frábæran valkost þegar kemur að því að draga úr app-elsínuhúð – smoothing Body scrub og Firming Body milk. Til þess að ná hámarksárangri er best að nota fyrst

Frábær hjálp í baráttunni við appelsínuhúðFirming húðmjólkin og smoothing skrúbburinn frá lavera eru frábærar vörur sem vinna sérlega vel á appelsínuhúð og henta öllum húðgerðum.

soothing Body scrub og fjarlægja dauðar húðfrumur og nudda síðan mjólkinni vel inn í húðina.

innihaldsefnin eru lífrænar grænar kaffibaunir, grænt te, rós-marín og lífræn vínber. Þessi efni örvar húðina og blóðrásina ásamt því að hreina húðina og stinna.

Frábærar vörur sem tryggja ár-angur í baráttunni við appelsínuhúð.

Page 5: Tiska 04 03 2016
Page 6: Tiska 04 03 2016

Mattir varalitir eru mjög vinsælir um þessar mundir og þá sérstaklega í sterkum og áberandi

litum, enda verða litirnir sterkari og dýpri ef þeir eru mattir.

Ef þú ert hikandi við að nota matta varaliti geturðu prófað þig áfram með því að setja gegnsætt púður yfir uppáhaldsvaralitinn þinn. Þegar þú hefur varalitað þig með uppáhalds-litnum þínum skaltu þerra þær

varlega með pappír. Settu gegnsætt púður á fingurgómana og farðu laus-lega yfir varirnar til að draga úr öllum glansa. Að lokum skaltu setja meira púður á miðja vörina en það býr til örlítinn stút á varirnar.

Mattir varalitir geta átt það til að þurrka varirnar en til að koma í veg fyrir það er ráð að bera varasalva yfir varalitinn áður en þú setur púðrið á varirnar. Varasalvinn mun veita raka og draga úr fínum línum og hrukkum.

Ef varirnar eru þurrar getur verið gott að skrúbba þær áður til að þær séu sléttar og fínar, það er hægt að gera með því að blanda saman smá kókos- eða ólífuolíu og sykri og nudda yfir varirnar.

Settu gegnsætt púður á fingurgómana og farðu laus-lega yfir varirnar til að draga úr öllum glansa.

6 | fréttatíminn | HElgin 04. MArS–6. MArS 2016

Fyrir þig í Lyfju

20%afslátturaf Novexpert

lyfja.is

Afsláttur gildir til 17.mars

C-vítamín línan frá Novexpert veitir húðinni orku og ljóma. Boosterinn er stjörnuvaran í þessari flottu línu, ein sú öflugasta sinnar tegundar. Boosterinn lýsir upp litabletti og ör ásamt því að veita húðinni orku og jafnvægi.

Brúnkukrem með lífræna og vegan vottun

Sölustaðir: Hagkaup Skeifunni– heimkaups.is - apótek – heilsuverslanir

Kynningar | Tíska og útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Baby doll kiss & blush frá YSLgloss og kinnalitur í einni vöru. Einstaklega sniðug og frumleg vara sem getur parað litina á vörum og kinnum. Mjúk og mött áferð með ljóma sem rennur auðveldlega og nákvæmlega yfir varir og kinnar. Fáanlegt í 12 flottum litum.

Rouge volupté shine iol in stick frá YSL

glænýir lúxus varalitir sem inni-halda 6 nærandi tegundir af olíu sem mýkja og næra varirnar. Það

koma 12 nýir litir sem skiptast í þrjár fjölskyldur.

Aqua gelee autobronzant frá Biotherm

rakagefandi serum með sjálfbrúnandi eigin-leikum. Einstaklega auð-velt í notkun og gefur náttúrulegan og jafnan

lit. Húðin verður ekki flekkótt. Sanseruð áferð svo húðin fær samstundis ljóma.

Tan & tone frá Biotherm

Styrkjandi og sjálf-brúnandi úði fyrir

líkamann. gefur fall-egan og sólbrúnan húðlit. Þægilegt og

auðvelt að bera á húðina án þess að hún

verði flekkótt. Styrkir og þéttir húðina og

gefur fallegan, gylltan húðlit.

Náttúrulegur ljómi

Matt er máliðAðferð til að gera uppáhalds varalitinn mattan.

Fyrirsætan Lineisy Montero með rauðan, mattan varalit á leiðinni á tískusýningu í síðustu viku.

Mynd | NordicPhotos/Getty

Voulupté tint in oil frá YSLgloss sem inniheldur olíu og

gefur vörunum einstaka mýkt. Mildir litir sem framkalla og

skerpa náttúrulegan lit varanna. Fáanlegt í 8 litum.

Fyrir fagrar

varir

Page 7: Tiska 04 03 2016

Náttúrulegur ljómi

+Notið á morgnana til að hreinsa húðina og fá frískandi tilfinningu. Notið aftur að kvöldi til að hreinsa andlitið og fjarlægja farða.

MicellarHreinsivatn

Tilfinningin fyrir frískri og mjúkri húð varir lengur ef þú notar jafnframt létta og mjúka 24 stunda* rakakremið okkar.

EINS AUÐVELT OG 1 + 1

Auðveldar þér að viðhalda hreinni,frískri og mjúkri húð allan daginn

með nýju Garnier 1+1 línunni.

Allt í einni lausn 24 stunda* rakakrem

*Pró

fað

á 24

kon

um

Page 8: Tiska 04 03 2016

8 | fréttatíminn | Helgin 04. mars–6. mars 2016

Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri

Fáanleg í 12 litumí fullorðins- og barnastærð.

Nánar um sölustaði á facebook

Helstu útsölustaðir í ReykjavíkAllar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena.Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.

Touche Éclat gullpenninn frá YSL

Gullpenninn örvar blóðflæði og eyðir sýnilegum þreytumerkjum.

Gefur góða rakagjöf, næringu og ljóma. Það má nota hann á

augnsvæðið, frá enni og niður á nef og á varasvæðið. Einnig má nota gullpennan í fínar línur eða

hrukkur til að draga úr þeim.

Dessin des sourcils frá YSL

Augabrúnablýantur sem gefur góðan og endingarmikinn lit. Þeir

innihalda kókosolíu sem gefur næringu og mjúka ásetningu. Fást

í fjórum litum.

Couture brow frá YSL

Mótar, dýpkar og eykur augnbrún-irnar. Augnbrúnagelið er hægt að byggja upp til að fá meiri lit og enn betur mótaðar augabrúnir.

Fáanlegt í 2 litum.

Babydoll eyeliner frá YSL

Einstaklega endingargóður eyeliner sem auðvelt er að móta

örþunna línu eða þykka og drama-tíska. Fáanlegt í fimm litum sem hentar öllum sem vilja brjóta upp

förðunina með smá lit.

Shocking eyeliner frá YSLEndingargóður eyeliner sem er

auðveldur í notkun og gefur djúpa og sterka liti. Til að fá enn drama-

tískari förðun er hægt að fara aðra umferð. Fáanlegt í 4 litum.

Eyebrow powder gel frá Helena Rubinstein

Litur sem aðlagast vel sem auðvelt er að móta og forma náttúrulegt útlit. Einstaklega gott fyrir þá sem vilja

dekkja aðeins augabrúnir en viðhalda náttúrulegu útliti.

Lash Queen mystic blacks frá Helena Rubinstein

Maskari sem lengir, þéttir, nærir og endurnýjar augnhárin. Þéttir

augnháralínuna án eyeliners. Aðskilur og greiðir enda augn-

háranna.

Magic concealer frá Helena Rubinstein

Hyljari sem lýsir upp bauga og þreytumerki. Hylur mjög vel og rennur ekki þegar farði er settur

yfir. Fáanlegt í 3 litum.

All mascaras frá Helena Rubinstein

Tveggja þátta augnhreinsir með þurrolíu sem hreinsar á auðveldan og mjúkan hátt alla augnförðun, líka vatnshelda maskara. Hentar fyrir alla, einnig viðkvæma húð.

Couture palette frá YSLPallettan inniheldur fimm liti, þrjú förðunartákn og þrjár út-komur. Ákafir litir sem endast allan daginn. Takmarkalausar

samsetningar lita. Fáanlegt í 11 mismunandi litum.

Touche Éclat

Fullkomnaðu förðunina

næringu og mjúka ásetningu. Fást næringu og mjúka ásetningu. Fást

Gullfallegur highlighter Ein vinsælasta varan frá

Elf Cosmetics, en highlighterinn gefur húðinni fallegan og

náttúrulegan ljóma. Verð 1.190 kr.

www.eyeslipsface.is og verslun á Kleppsmýrarvegi 8

frábærar skyggingarpallettur Vandaðar skyggingarpallettur frá City Color.

Púðrin eru einstaklega mjúk og auðvelt að vinna með.

Henta fyrir alla, jafnt sem byrjendur í förðun eða lengra komna. Verð 2.490 kr.

www.shine.is og verslun á Kleppsmýrarvegi 8

Kynningar | Tíska og útlit

Handprjónasamband Íslands

Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

Rennilásar eftir máli í lopapeysur,

úlpur og galla.

Page 9: Tiska 04 03 2016

EYKUR ÞITT NÁTTÚRULEGA Q10 Í HÚÐINNI

ENDURHEIMTU 10 ÁRATAPAÐ MAGN AF Q10

Á AÐEINS TVEIM VIKUM

Page 10: Tiska 04 03 2016

Kosmetik Snyrtistofa | Garðastræti 2, 101 Reykjavík | s : 571 7995www.kosmetik.is | www.facebook.com/kosmetiksnyrtistofa/

Dökkar og þykkar augabrúnir hafa verið áberandi en svo virðist sem ljósari litir séu að ryðja sér til rúms.

Eitt af því sem vakti athygli á nýaf-staðinni tískuviku í Mílanó voru fyrir-sætur með ljósar augabrúnir eins og sjá mátti á sýningu Salvatore Ferragamo, til dæmis. Augabrúnirnar eru samt sem áður hafðar þykkar og vel snyrtar og ljósi liturinn var á engan hátt gervilegur eða lét augabrúnirnar hverfa. Ljósari augabrúnir gefa mildara yfirbragð og leyfa augunum í þess í stað að njóta sín

og gefur tækifæri til að þess að leggja meiri áherslu á varirnar.

Augabrúnirnar voru oftar en ekki í sama tóni og háralitur fyrirsætunnar og gaf þeim náttúrulegt yfirbragð, eins og ekkert hefði verið gert við augabrúnirnar. Margir sem eru með ljósar augabrúnir kjósa að dekkja þær til að draga þær fram en það er vel hægt að gera með ljósari lit. Dökkar augabrúnir eiga það til að ýkja bilið á milla augnanna og brúnanna sem hjá sumum er lítið. Til að lengja það bil er betra að hafa ljósar augabrúnir.

Ljósar augabrúnirÍ sama litatóni og háraliturinn.

Ljósir litir á vorlínu Salvatore Ferra-gamo. Eins og sjá má hafa augabrúnir

fyrirsætunnar verið litaðar ljósar.

Baksviðs á sýningu Ermanno Scervino. Dökkur augnskugg-

inn verður mildari þegar augabrúnirnar eru ljósar

Myndir | NordicPhotos/Getty

Förðun í stjörnustíl

Módel: Hrefna frá Eskimo módels.

Förðun: Kristjana Rúnarsdóttir

Undirbúningur:Génifique húðdroparnir eru bornir á húðina til að gefa henni ljóma. Í kringum augn-svæðið er Génifique light pearl yeux augn-kremið borið á því það dregur samstundis úr þrota og gefur ljóma. Í þessari förðun var „strobing“ tæknin notuð. En hún er til að fá ljóma í húðina og gera áferð húðarinnar lýta-lausa eins og hjá Hollywood stjörnunum. En þessi tækni er notuð þannig að „highlighter“, La Base Pro Hydra Glow, er settur á rétta staði á andlitið.

Húðin:La Base Pro Hydra Glow ljómaprimer sem er borinn á allt andlitið til að ná fram ljóma.

Farði:Teint Miracle ljómafarði ásamt Effacernes hyljara á þá staði sem þarf, t.d. undir og augu og kinnar. Að auki þarf að bæta við La Base Pro Hydra Glow „highlighter“ ljómanum.

Augu:Ombre Hypnôse Stylo augnskuggapenni númer 01 og 04. Hypnôse Volume A Porter svartur maskari er settur á augnhárin.

Kinnar:My Parisian Blush 02 Rose Haussmann, nýr krem kinnalitur sem er í vorlitum Lancôme.

Varir:Juicy Shaker númer 309. Ný varagloss sem er blanda af frægu Lancôme „iconic“ varalit-unum síðan 1945 ásamt hinum vinsælu Juicy Tubes glossum og úr þessu verður hinn flotti „kokteill“ Juicy Shaker.

10 | fréttatíminn | HELGiN 04. MARS–6. MARS 2016

Kynningar | Tíska og útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Page 11: Tiska 04 03 2016

Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur unnar úr hreinni íslenskri náttúru

Lífrænt dekur

Page 12: Tiska 04 03 2016

280cm

98cm

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní

Túnika kr. 3000

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Loksins komnar aftur

*leggings háar í mittinu

kr. 5500.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Fullt af nýjum vörum

Frábær verð

Frábær þjónusta

Túnika – kjóll kr 7900

280cm

98cm

Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16

Tískuvöruverslun fyrir konur

RUGL BOTNVERÐPeysur, jakkar, tunikur, kjólar og margt fl.

Verð frá 1.000 - 5.000 kr.Ekkert hærra en 5.000 kr

Nú er bara að hlaupa og kaupa.

12 | fréttatíminn | Helgin 04. mars–6. mars 2016

Kynningar | Tíska og útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Verð 11.900 kr.3 litir: blátt, grátt, svart.Stærð 36 - 46- rennilás neðst á skálm

Verð 15.900 kr.5 litir: gallablátt,

svart, hvítt, blátt, ljóssand.

Stærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Gallabuxur

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Verð 11.900 kr.3 litir: blátt, grátt, svart.Stærð 36 - 46- rennilás neðst á skálm

Verð 15.900 kr.5 litir: gallablátt,

svart, hvítt, blátt, ljóssand.

Stærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Gallabuxur

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Kíkið á myndir og verð á Facebook

Verð 11.900 kr.3 litir: blátt, grátt, svart.Stærð 36 - 46- rennilás neðst á skálm

Verð 15.900 kr.5 litir: gallablátt,

svart, hvítt, blátt, ljóssand.

Stærð 34 - 48

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-15

Flottur sumarfatnaður

Kvarterma peysa á 12.900 kr.3 litirStærð 36 - 52

Buxur á 15.900 kr.5 litirStærð 34 - 48

Gallabuxur

Glæsileg Peysa Verð 13.900 kr.Einn litur: grátt.Stærð 36 - 50

Sundfötin 2016 komin!

frábært úrval.

Bláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is Selena undirfataverslun

Vasakjóll Fæst einnig í dökkbláu, vínrauðu, túrkísbláu, svörtu og gráu. Verð: 29.900 kr. MadebySHE Garðastræti 2 101 Reykjavík www.madebySHE.is

Íslensk hönnun

er í blóma

Einvera Label Einvera Label er „in store“ merki búðarinnar Einveru á Laugavegi 35. Öll hugmyndavinna, sníðagerð og saumaskapur fer fram á Íslandi. Vörurnar eru framleiddar í takmörkuðu magni. Einvera Laugavegi 35 101 Reykjavík Ísland www.einvera.is

Waist Trainers by Arna Karls Frábært æfingabelti sem er hægt að vera með dagsdaglega og í ræktinni. minnkar mittismál og styður vel við bakið í amstri dagsins. Til þess að panta:Arna Karls www.arnakarls.is | [email protected]

MuffinTopKiller aðhaldsbuxur SnapUp – Extra hár MTK aðhaldsstrengur sem þú hneppir við brjóstahaldarann. Stærðir 36 - 50 Verð: Kr. 12.900 Leggings – Buxur – Peysur – Tunic MTK Hlíðasmára 4 muffintopkiller.com Íslensk hönnun & framleiðsla

24 ICELAND Íslensk hönnun eftir Valþór Sverrisson. Falleg og flott úr sem hentar öllum. Hægt að velja um gull, silfur, rósagull og svört úr, klassík eða með mynd. Tilvalið í fermingargjafir. Lesendur Fréttatímans fá 3.000 kr. afslátt sem gildir í mánuð með kóðanum frettatiminn. www.24iceland.is

og saumaskapur fer fram á Íslandi.

Fæst einnig í dökkbláu, vínrauðu, túrkísbláu,

www.madebySHE.is

MuffinTopKiller aðhaldsbuxur

Hægt að velja um gull, silfur, rósagull og svört úr,

Page 13: Tiska 04 03 2016

fréttatíminn | Helgin 4. mars–6. mars 2016

24 ICELAND Íslensk hönnun eftir Valþór Sverrisson. Falleg og flott úr sem hentar öllum. Hægt að velja um gull, silfur, rósagull og svört úr, klassík eða með mynd. Tilvalið í fermingargjafir. Lesendur Fréttatímans fá 3.000 kr. afslátt sem gildir í mánuð með kóðanum frettatiminn. www.24iceland.is

Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is

SÓLGLERAUGUMEÐ STYRKLEIKA

Page 14: Tiska 04 03 2016

Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson

Dömubindi og túrtappar innihalda mikið af bleikiefnum og sum bæði lyktarefni og krem. Allt er þetta bæði slæmt fyrir líkamann og um-

hverfið. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess hversu mikið af tíðatöppum og dömubindum enda í náttúrunni á ári hverju.

Tekur tvöfalt magn stórra tappaMargar konur tala jafnvel um að tíðaverkir minnki þegar þær nota álfabikarinn og aðrar hafa talað um að blóðflæðið minnki. Það hefur ekki verið sannað en vissulega virðist blóðið mun meira þegar tappar eða bindi taka við því heldur en bikarinn. Bikarinn getur tekið við rúmlega tvöföldu því magni sem stórir túrtappar taka. Það fer auðvitað eftir blóðflæði hjá hverri og einni hversu oft þarf að losa bikarinn en þegar flæðið er lítið eða miðlungs er nóg að losa hann kvölds og morgna.

Engin hvimleið lyktÞað er raunar hvorki vond né mikil lykt af tíðablóði en þegar það hefur legið í tappa eða bindi í einhvern tíma fer að myndast óþægileg lykt og kjöraðstæður fyrir illa lyktandi bakt-eríur myndast. Þegar álfabikarinn er notaður kemst blóðið ekki í snertingu við nein efni nema sílikonið sem tekur einungis við vökva en dregur hann ekki í sig. Sveppasýking ýtir líka undir slæma lykt en álfabikarinn dregur mjög úr hættu á sveppasýkingu.

Hagkvæmur valkosturFyrir utan þægindin sem Organicup veitir þá er hann afar hagkvæmur valkostur. Það tekur aðeins örfáa tíðahringi að borga hann upp miðað við kaup á töppum og bindum og hann dugir allavega í 10 ár. Hann fæst í tveimur stærðum, A sem er fyrir konur undir 30 ára og þær sem hafa ekki fætt barn og stærð B sem eru fyrir þær sem hafa fætt barn eða eru orðnar eldri en 30 ára.

Organicup fæst í apótekum og í Heilsuhúsinu.

Þetta er framtíðinOrganicup álfabikarinn er frábær lausn fyrir konur sem vilja umhverfisvænni, heilsusamlegri og hagkvæmari valkost þegar þær eru á blæðingum.

Hentar betur en dömubindiNanna hefur notað Organicup í 3 ár: „Ég fór til læknis því ég var mjög slæm af sveppa-sýkingu og klæjaði mikil ósköp. Læknirinn minn spurði hvort ég notaði dömubindi. Ég jánkaði og þá sagði hún mér að sveppa-sýkingin væri algeng því að mikill hiti og raki myndaðist við notkun dömubinda. Hún hafði rétt fyrir sér, ég skánaði eftir að ég hætti á blæðingum en þetta byrjaði allt aftur 3 vikum síðar þegar ég byrjaði aftur. Ég get heldur ekki notað tappa því mér finnst þeir draga í sig allan raka. Ég hef aldrei átt í vandræðum með álfabikarinn minn og er himin-sæl með að hafa fundið þessa lausn.“

Öll óþægindi hafa horfiðDianna hefur notað Organicup í 4 ár: „Áður notaði ég alltaf

tappa og þurfti oft að fara heim úr skólanum því það hafði lekið í gegn. Það blæddi svo mikið að það skipti engu þó ég væri með stóran tappa og stórt bindi, það lak samt í gegn á milli pása. Þegar blæðingarnar enduðu fann ég fyrir miklum óþæg-indum í og við kynfærin, fékk útbrot og mikinn leggangaþurrk.

Síðan rakst ég á álfabikarinn. Eftir að ég byrjaði að nota hann hafa öll óþægindi horfið og ég hef ekki þurft að henda ónýtum nærbuxum og buxum vegna blóðbletta. Ég gat meira að segja notað álfabikarinn þegar ég var með blettablæðingar eftir að ég lét setja lykkjuna upp. Ég finn ekkert fyrir álfabikarnum þegar ég fer í ræktina. Og að losna við lyktina af blóðugu bindi er ótrúlega góð tilfinning, núna þarf ég ekki að krossleggja fæturna hvar sem ég er af hættu við að lyktin finnist. Ég gæti ekki verið ánægðari með álfabikarinn.“

Helstu kostir álfabikarsins

• Þurrkar ekki slímhúð.• Hægt að stunda alla hreyfingu

án óþæginda.

• Engin óþægileg og hvimleið lykt.• Minnkar hættu á sveppasýkingu.• Minnkar hættu á ofnæmi.

• Minnkar hættu á exemi.• Þarft aldrei að muna eftir því

að kaupa tappa og bindi.

14 | fréttatíminn | HELgiN 04. MArS–6. MArS 2016

Kynningar | Tíska og útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Aníta Hirlekar útskrifaðist árið 2014 frá Central Saint Mart-ins í London með meistara-gráðu í fatahönnun og textíl.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún vakið mikla athygli í tískuheiminum og var meðal annars valin til þess að hanna tösku fyrir hátískufyrirtækið Bvlgari. Aníta er ein af þeim fjöl-mörgu hönnuðum sem munu taka þátt í HönnunarMars í ár.

Vildi gera áhugamálið að atvinnuHönnun Anítu hefur vakið mikla athygli fyrir að vera öðruvísi og huguð. Áhuginn á hönnun og textíl hefur fylgt henni frá barnæsku. „Mér fannst alltaf gaman að vinna í hönd-unum og var alltaf að búa eitthvað til, þannig að mig langaði einfaldlega að gera áhugamál mitt að atvinnu. Þetta var því alls ekki erfið ákvörðun að fara síðan að læra fatahönnun.“ Aníta nálgast vinnu sína með það fyrir augum að fá áhorfandann til þess að snerta flíkurnar og velta fyrir sér hvernig hún sé gerð. „Ég heillast af textílum sem hafa verið „snertir“ á einhvern hátt með höndunum. Það gerir þá mikið persónulegri. Textíll og áferðir sem fá mann til að stoppa aðeins við og hugsa um hvernig hann hafði verið gerður.“

Verður að hugsa út fyrir kassannHjá Central Saint Martins sérhæfði Aníta sig í textíl fyrir tísku ásamt fatahönnun. „Þar þjálfaði ég mitt auga í að vinna með þrykk, textíl-hönnun og munstur ásamt því að

hanna föt. Ég nálgast þannig mína vinnu með miklar áherslur á áhuga-verðan og eftirtektarverðan textíl og koma fram með nýjar hugmyndir á þessu svæði fyrir tísku. Ungir hönnuðir verða reyna að vera svolítið sniðugir og hugsa út fyrir kassann.“

Yfirborð og áferð í aðalhlutverkiÍ fyrra tók Aníta þátt í Hönnunar-Mars í fyrsta sinn en í ár tekur hún þátt í tveimur verkefnum á hátíðinni. Annað þeirra er sýning í Hönnunar-safninu sem heitir ÞrÍUND þar sem hún vinnur með Bjarna Viðari Sig-urðssyni keramiker og Helgu ragn-hildi Mogensen skartgripahönnuði. „Við eigum það sameiginlegt að fara okkar eigin leiðir í okkar vinnu en yfirborð og áferð er í aðalhlutverki. Í tilefni af HönnunarMars verður

opnuð sýning á nýjum verkum okkar, einstakt tækifæri þar sem gestir geta séð hönnuði úr ólíkum greinum paraða saman á mjög spennandi hátt. Svo verð ég líka með nýja línu í Showroom reykjavik í ráðhúsinu en það er á vegum Fatahönnunar-félagsins.“

Það er eitt og annað spennandi framundan næstu misserin hjá Anítu en hún vill ekki gefa of mikið uppi. „Það eru margskonar verkefni í gangi, ekki síst að halda áfram að vaxa og dafna. Þetta kemur í ljóst þegar allt skýrist betur, enda er miklu skemmtilegra að segja frá vinnu sem hefur verið unnin og leyst.“

Á honnunarmars.is má fræðast meira um allar þær sýningar og verk-efni sem verða á HönnunarMars í ár, 10.-13. mars.

Verður að hugsa út fyrir kassannFatahönnuðurinn Aníta Hirlekar tekur þátt í tveimur verkefnum á HönnunarMars í ár.

Aníta heillast af textíl sem fær áhorfandann til þess að staldra við og velta fyrir sér

hvernig hann var gerður.

Hönnun Anítu hefur vakið athygli fyrir að vera bæði

huguð og falleg.

Aníta Hirlekar.

Page 15: Tiska 04 03 2016

Landsins mesta úrval af kókósvörum

Landsins

með heilsuna þína að leiðarljósiwww.hberg.is / [email protected]

Fæst í öllum helstu matvöruverslunum

Page 16: Tiska 04 03 2016

S A L O N E R

5 5 2 8 6 0 0