14
Síminn 2010 05. maí 2010 Síminn 2010 Getur Scrum verið nytsamt? Margrét Dóra Ragnarsdóttir Síminn

Getur Scrum verið nytsamt ?

  • Upload
    yelena

  • View
    41

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Getur Scrum verið nytsamt ?. Margrét Dóra Ragnarsdóttir Síminn. Nokkrar kennisetningar Scrum:. Verkþáttum lýst með sögum (user stories) Byrja smátt og byggja smám saman upp Tíð skil (sprettir) Allir í teyminu geta gert allt sem þarf að gera Eru þessar kennisetningar andstæðar nytsemi - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010 05. maí 2010Síminn 2010

Getur Scrum verið nytsamt?

Margrét Dóra Ragnarsdóttir

Síminn

Page 2: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Nokkrar kennisetningar Scrum:

1. Verkþáttum lýst með sögum (user stories)

2. Byrja smátt og byggja smám saman upp

3. Tíð skil (sprettir)

4. Allir í teyminu geta gert allt sem þarf að gera

Eru þessar kennisetningar andstæðar nytsemi

Koma þær í veg fyrir að Scrum geti verið nytsamt?

Page 3: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Scrum kennisetning:Verkþáttum er lýst með

sögum

Áherslan á virkni

Kröfur sem hafa ekki með virkni beint að gera verða útundan• Nytsemi

• Öryggi

• Afköst/viðbragð (performance)

• og fleira

Þurfum að taka á kröfum sem ekki lýsa virkni öðruvísi en í sögum

Page 4: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Scrum kennisetning:Verkþáttum er lýst með

sögum

Lýsa ekki flæði

Flæði er hjartað í nytsamri hönnun

Þurfum að nota aðrar aðferðir til að lýsa flæði• Story board

• Notkunartilvik (use case)

• Flæðirit (flow diagrams)

• Víravirki (wireframes)

• Virka frumgerð (prototype)

Page 5: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Scrum kennisetning:Byrja smátt og byggja

smám saman upp

Það er ekki hægt að hanna notendaviðmót eina aðgerð í einu

Heildarmyndin þarf að leiða þróunina

Page 6: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Scrum kennisetning:Tíð skil (sprettir)

Skil með stuttu millibili til eigenda

Eru eigendurnir notendur?• Skil utan hóps != skil til notenda

Hvernig skil?• Fer útgáfan í notkun?

Page 7: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Hvað þarf til að vera nytsamur?

1. Viðmótshönnun

2. Notendur

Page 8: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Hvað þarf til að vera nytsamur?

Ef þú hefur heildarmyndina þá ert þú með landakortið og vísar veginn• Þú getur líka sýnt hana öðrum

og fengið viðbragð

• Notendaprófanir og aðrar nytsemisprófanir

Ef þú ert með notendur innan handar þá er ekkert mál að fá endurgjöf• Notendaprófanir

• Lokaafurðin þarf að uppfylla kröfur notendanna

Page 9: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Scrum kennisetning:Allir í teyminu geta gert

allt sem þarf að gera

Það geta/vilja ekki allir gera allt sem felst í að framleiða hugbúnað

Það er ekki hverjum sem er gefið að vera góður viðmótsforritari

Page 10: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Scrum skilgreinir nytsemi út fyrir sviga

Kennisetning Scrum Nytsemisaðgerðir

1. Verkþáttum lýst með sögum Halda utan um nytsemiskröfur, hönnun og flæði

2. Byrja smátt og byggja smám saman upp

Heildarmyndin leiðir þróunina

3. Tíð skil Skila til notenda og fá viðbragð

4. Allir í teyminu geta gert allt sem þarf að gera

Leyfum viðmótsforriturum að blómstra í því sem þeir gera best

Page 11: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Eigandinn verður að vera nytsamur

Ekki öll vinna í verkefni á sér stað inni í þróunarteyminu

Nytsemi fer fram til hliðar við þróunarvinnuna• Hlutverk eiganda frekar en

teymismeðlima.

Page 12: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Til að scrum geti verið nytsamt:

Þarf mikla nytsemisvinnu hjá eigendum• Yfirsýn yfir heildarmyndina

• Viðmótshönnun

• Nána samvinnu við teymið• Sérstaklega viðmótsforritara og

prófara

• Samskipti við notendur• Afla upplýsinga inn í hönnun

• Afla viðbragðs við skilum

Page 13: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

Nytsemi á hlaupum – er of mikill hraði við

hugbúnaðargerð fyrir nytsemisvinnu?

Örnámskeið á vegum SKÝ og NordiCHI

Kennum og þjálfum eina nytsemisaðferð á 1,5 tímum

Mánudaginn 10. maí klukkan 16:30-18:00

Sjá nánar: www.sky.is

Page 14: Getur  Scrum  verið nytsamt ?

• Síminn 2010

NordiCHI 2010

Alþjóðleg ráðstefna um samskipti manns og tölvu• Reykjavík, 16.-20. október

• www.nordichi2010.org

Sérstakur dagur iðnaðarins 19. október• Framsaga (keynote) frá David Merrill frá Siftable

• Nytsemi á hlaupum

• Þurfa öll notendaviðmót að vera eins?

• Öðruvísi nytsemi