28
Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara Ólafur Ingvar Guðfinnsson – KSÍ þjálfari dómara/aðstoðardómara

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

  • Upload
    jela

  • View
    49

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara. Ólafur Ingvar Guðfinnsson – KSÍ þjálfari dómara/aðstoðardómara. Dómaraferill. Tók dómarapróf árið 1993. Byrjaði að dæma fyrir KSÍ 1994 Ég sérhæfði mig sem aðstoðardómari 1999 Tilnefndur á FIFA listann 2003 - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Ólafur Ingvar Guðfinnsson – KSÍ þjálfari dómara/aðstoðardómara

Page 2: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

• Tók dómarapróf árið 1993.

• Byrjaði að dæma fyrir KSÍ 1994

• Ég sérhæfði mig sem aðstoðardómari 1999

• Tilnefndur á FIFA listann 2003

• Þetta eru leikir sem ég hef tekið erlendis. :

• 9 A landsleiki í undankeppnum

• 1 Meistaradeildarleik Shaktar- Basel .

• 19 Europa League / UEFA Cup leiki.

• 3 Vináttuleiki A-Internationals.

• 1 mini-tournament.

Dómaraferill.

Page 3: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Staðsetning.

Frankfurt, 21/04/23

Vítaspyrna

Hornspyrna

Upphafs

spyrna

Markspyrna

AukaspyrnaInnkast

Page 4: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Staðsetning - Upphafsspyrna= Aðstoðardómari

Page 5: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Markspyrna - Markmaður spyrnir

= Aðstoðardómari

Page 6: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Markspyrna – Útieikmaður spyrnir

= Aðstoðardómari

Page 7: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Horn, AD megin.

= Aðstoðardómari

Page 8: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Horn – Á móti AD

= Aðstoðardómari

Page 9: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Innkast

= Aðstoðardómari

Page 10: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Aukaspyrna nálægt vítateig= Aðstoðardómari

Page 11: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Vítaspyrna

= Aðstoðardómari

Page 12: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

= Dómari

Vítaspyrnukeppni

= Aðstoðardómari

Page 13: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Skoðun á velli.

Frankfurt, 21/04/23

Skoða völl, mæla fjarðlægðir

• Markteig

• Vítateig

• Hve mikið pláss hefur þú.

• Þína línu

• Línur á vellinum

• Hvernig er veðrið

• Hvaða skóm á ég að vera í?

Page 14: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Hreyfanleiki og hlaupatækni.

• Snúðu að vellinum.

• Ekki á hlið heldur samsíða hliðarlínu.

• Reyndu að koma í veg fyrir að hlaupa aftur á bak það hjálpar þér ekki

• Það takmarkar möguleika þína að breyta um átt.

• Sú hreyfing þarfnast 180° snúning sem tekur tíma og þú tapar línunni.

• Takmarkar sýn þína á völlinn

• Þú þarft að snúa höfðinu í 90°.

Nyon, 21/04/23

Page 15: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Hlaupatækni

• Hliðarhlaup er mjög hjálplegt fyrir þig aðallega, þegar um stutt hlaup er að ræða og sérstaklega á 16 metrum. (Vítateig)

• Taka hliðarskref, ekki hoppa í hliðarskrefum.

• Við sjáum hliðarhlaup sem bestu stöðuna til að breyta um átt og taka af stað.

• Besti möguleikinn til að lesa leikinn, án þess að þurfa að snúa höfðinu.

Nyon, 21/04/23

Page 16: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Flaggtækni

• Aðstoðardómari  heldur flaggi  í hendinni næst leiksvæði með því að skipta um hendi þegar hann breytir stefnu. Flaggið  verður alltaf að vera sýnilegt dómara

• Innkast. Beint í áttina þegar það er augljóst, annars upp með flagið, ná augnsambandi við dómara og síðan átt.

• Hornspyrna og markspyrna, ef það er augljóst þá benda beint, en annars upp með flaggið og ná augnsambandi við dómara og benda síðan.

• Hornspyrna nærri þér taka hliðarskref til vinstri og benda.

• Vítaspyrna.

• Ef þú dæmir, þá upp með flaggið og dæma brot, síðan flagg á brjóst, ná augnsambandi og hlaupa síðan inn að endalínu.

• Ef dómari dæmir þá hleypur þú niður á endalínu og að vítateig.

Nyon, 21/04/23

Page 17: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Flaggtækni.

• Rangstaða alltaf í tveimur aðgerðum , nærri miðju eða fjær með réttri tímasetningu.

• Brot og óviðeigandi hegðun, flaggið skal vera óupprúllað og gerður greinarmunur á broti og rangstöðu.

Mark skorað

• Skipting

• Ekki vera með sýnikennslu þegar framið er brot, eða benda á þann sem snerti boltann síðast þegar þú dæmir innkast.

Nyon, 21/04/23

Page 18: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Flaggtækni

• Neikvæð merkjagjöf er :

• Of fljót -

• Óákveðin

Óákveðin , mjúk.

• Ekki greinileg - óskiljanleg

• Ekki viss , ruglingsleg

• Ekki ákveðin

• “Í reiði ”

Nyon, 21/04/23

• Jákvæð merkjagjöf er :

• Róleg

• Með sjálfstrausti

• Nákvæm

• Örugg.

• Merkjagjöf verður að vera örugg, á réttum tíma, trúverðug og “standandi ” án hlaups eða gangandi.

Page 19: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Lykilorð

•Jákvæður

•Athugull

•Ákvörðun

Nyon, 21/04/23

Page 20: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Rangstaða

• Lína við næst aftasta varnarmann er stærsta atriði AD.

• Ekki gera hlutina flókna …. Gerðu einfalda hluti.

• Einfaldleiki.

• Það er betra að vera örlítið of seinn og gera rétt, heldur en of fljótur og gera rangt.

• Aðstoðardómarinn á að bíða.

• “Bíða og sjá tækni”

• Ef þú ert í einhverjum vafa verður þú að gefa sóknarliðinu vafann.

Nyont, 21/04/23

Page 21: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Rangstaða – Erfiðar aðstæður

• Hæfileikinn til að lesa leikinn . Þekkja taktískar aðstæður

• Staðsetning á varnarmanni og sóknarmanni.

• Þekkja hraða kantmanna . Í þannig aðstæðum verður AD að vera óhræddur um að halda flaggi sínu niðri.

• Háir boltar, langar sendingar og dauðir boltar. Þá verður AD að nota tæknina “bíða og sjá” til að sjá hver mun fá boltann og hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn.

• Rangstaða á svæði við vítateig, breytist á sekúndum.

• Boltinn endurkastast frá markstöng eða af andstæðing (markmanni). Taka myndir í huganum.

• Staðsetningu markmanns, þegar hann fer út úr marki sínu, AD getur misst af stöðu næst aftasta varnarmanns.

• Meiddur leikmaður.

Nyon 21/04/23

Page 22: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Forgangsatriði fyrir aðstoðardómara.

• Staðsetning við næst aftasta varnarmann.

• Boltinn

• Dómarinn.

Nyon, 21/04/23

Page 23: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Samstarf

• Dómarinn veit hvar AD er, AD verður alltaf að vita hvar dómarinn er.

• Dómarinn hleypur um völlinn til að hafa sem best sjónarhorn til að geta dæmt, AD hleypur á hliðarlínunni og hans sýn á völlinn er stjórnað af honum. Þannig er betra fyrir AD að finna D.

• Ef dómarinn hefur fulla stjórn á leiknum, skal AD ekki taka neina ákvörðun,

• Ef atvik gerist þar sem D sér ekki hvað gerðist , verður AD að taka ákvörðun.

• Fara varlega í þau atvik, sem gerast vinstra megin við AD.

Nyon 21/04/23

Page 24: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Samstarf - Ráðfæring.

• Þegar nauðsynlegt er fyrir D að ráðfæra sig við AD þurfa upplýsingar að innihalda :

• Hvað gerðist.

• Hvaða leikmenn voru þáttakendur ( lið + númer )

• Hvar gerist atvikið? Nokkuð nákvæm staðsetning.

• Ráðleggja aðgerð.

• Hvernig byrjar leikurinn aftur.

• Í þessum atvikum verður AD að sannfæra D um að hann hafi séð atvik vel og sé 100% viss um aðgerðir.

Nyon 21/04/23

Page 25: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Jákvæðar hliðar fyrir Aðstoðardómara

• Rólegur

• Ákveðinn

• Eftirtektarsamur

• Traustur

• Nákvæmur

• Hugrakkur

• Fyrirbyggjandi

Nyon 21/04/23

Page 26: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Á meðan leik stendur.

• Þegar þú veist að þú hefur gert mistök.

• Líttu fram á veginn enginn tilgangur að horfa til baka.

• Þegar leikur er búinn, þá greinir þú hvað gerðist, ekki á meðan leik stendur.

• Handabendingar.

• Oft geta litlar bendingar hjálpað dómara, en aðeins stöku sinnum.

• Einbeiting.

• Hæfileikinn að hafa góða einbeitingu á meðan leiknum stendur er stór partur af starfi AD.

Nyon 21/04/23

Page 27: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Niðurstaða.

Veittu dómara aðstoð á meðan leik stendur, ekki inni í klefa þegar leik er lokið

Toppaðstoðardómari veit hvenær hann á að aðstoða.

Nyon 21/04/23

Page 28: Hagnýtar leiðbeiningar fyrir aðstoðardómara

Spurningar???