9
Heimsmeistaramót í ultra trail hlaupi Undirbúningur, keppnin og eftirköst Laugardaginn 30. maí keppti ég ásamt þeim Þorbergi Inga Jónssyni og Örvari Steingrímssyni á heimsmeistaramóti í ultra trail hlaupi. Hlaupið var í kringum Annecy vatnið í Frakklandi, 85 km leið með 5300m hækkun og lækkun. Þessi pistill segir frá hlaupinu sjálfu og undirbúningnum. Undirbúningur Það var frekar seint sem við ákváðum að fara í þetta hlaup. Þetta var í raun ekki orðið staðfest fyrr en um miðjan febrúar. Þetta voru því rétt rúmir þrír mánuðir sem maður hafði til að undirbúa sig. Ég ætla að byrja á að fara aðeins yfir æfingarnar frá áramótum. Janúar 380 km -32 klst -3.900 hæðarmetrar Ég byrjaði árið 2015 á því að fara í æfingabúðir til Kanarý með Þorbergi (Tobba) og Ágústi Bergi Kárasyni. Þarna var áherslan á hraða og undirbúning fyrir Evrópumót félagsliða í víðavangshlaupi sem var á dagskrá hjá mér í febrúar. Við hlupum ansi mikið úti á Kanarý. Erfiðasta vikan var um 160 km. Tobbi sendi mér síðan skilaboð á Facebook 20. janúar að hann væri að skoða eitthvað 85 km fjallahlaup sem væri jafnframt heimsmeistaramót. Ég var nú alls ekki sannfærður en sagði samt að þetta væri spennandi hugmynd. Það var síðan 29. janúar sem ég sagði við Tobba að ég væri til í þetta. Ég gekk síðan á Örvar hvort hann kæmi ekki bara með okkur og hann samþykkti það. Þá fórum við í að sækja um og skoða þetta betur. Febrúar 360 km - 33 klst 3.300 hæðarmetrar Mánuðurinn byrjaði á Evrópumóti félagsliða í víðavangshlaupum á Spáni. Lið ÍR var skipað af Kára Steini Karlssyni, Arnari Péturssyni, Sæmundi Ólafssyni og mér sjálfum. Gunnar Páll Jóakimsson var með í för sem þjálfari, liðsstjóri og reynslubolti. Þetta var fyrsta hlaupið sem ég keppti í fyrir utan landsteinana og ég var mjög spenntur fyrir því. Hlaupið gekk mjög vel og okkar sveit náði að vinna nokkur lið (5 eða 6 ef ég man rétt) sem við vorum mjög ánægðir með. Mánuðurinn fór að mestu leyti í hraðaæfingar, enda aðallega 10 km hlaup á dagskrá þegar þarna var komið við sögu. Ultra hlaupið var einhvernvegin ennþá óstaðfest og ég eiginlega ekkert sannfærður um að við færum fyrr en í lok mánaðarins. En síðustu vikuna tók ég eina og tvær Esjuferðir.

Heimsmeistaramót í Ultra Trail Hlaupi

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hér er lýsing á undirbúningi, ferðalaginu og keppninni sjálfri.

Citation preview

  • Heimsmeistaramt ultra trail hlaupi

    Undirbningur, keppnin og eftirkst

    Laugardaginn 30. ma keppti g samt eim orbergi Inga Jnssyni og rvari Steingrmssyni

    heimsmeistaramti ultra trail hlaupi. Hlaupi var kringum Annecy vatni Frakklandi, 85 km lei

    me 5300m hkkun og lkkun. essi pistill segir fr hlaupinu sjlfu og undirbningnum.

    Undirbningur

    a var frekar seint sem vi kvum a fara etta hlaup. etta var raun ekki ori stafest fyrr en

    um mijan febrar. etta voru v rtt rmir rr mnuir sem maur hafi til a undirba sig. g

    tla a byrja a fara aeins yfir fingarnar fr ramtum.

    Janar 380 km -32 klst -3.900 harmetrar

    g byrjai ri 2015 v a fara fingabir til Kanar me orbergi (Tobba) og gsti Bergi

    Krasyni. arna var herslan hraa og undirbning fyrir Evrpumt flagslia vavangshlaupi sem

    var dagskr hj mr febrar. Vi hlupum ansi miki ti Kanar. Erfiasta vikan var um 160 km.

    Tobbi sendi mr san skilabo Facebook 20. janar a hann vri a skoa eitthva 85 km

    fjallahlaup sem vri jafnframt heimsmeistaramt. g var n alls ekki sannfrur en sagi samt a

    etta vri spennandi hugmynd. a var san 29. janar sem g sagi vi Tobba a g vri til etta.

    g gekk san rvar hvort hann kmi ekki bara me okkur og hann samykkti a. frum vi

    a skja um og skoa etta betur.

    Febrar 360 km - 33 klst 3.300 harmetrar

    Mnuurinn byrjai Evrpumti flagslia vavangshlaupum Spni. Li R var skipa af Kra

    Steini Karlssyni, Arnari Pturssyni, Smundi lafssyni og mr sjlfum. Gunnar Pll Jakimsson var

    me fr sem jlfari, lisstjri og reynslubolti. etta var fyrsta hlaupi sem g keppti fyrir utan

    landsteinana og g var mjg spenntur fyrir v. Hlaupi gekk mjg vel og okkar sveit ni a vinna

    nokkur li (5 ea 6 ef g man rtt) sem vi vorum mjg ngir me. Mnuurinn fr a mestu leyti

    hraafingar, enda aallega 10 km hlaup dagskr egar arna var komi vi sgu. Ultra hlaupi

    var einhvernvegin enn stafest og g eiginlega ekkert sannfrur um a vi frum fyrr en lok

    mnaarins. En sustu vikuna tk g eina og tvr Esjuferir.

  • Mars-460 km 47 klst -9.500 harmetrar

    arna breyttist fkusinn alveg. g fr Esjuna a.m.k. einu sinni viku og tk mist eina, tvr ea

    rjr. Lengsti trinn var 40 km. lok mnaarins fr g mlingafer til Noregs ar sem urfti a

    ganga tluvert erfiu landslagi. essar mlingagngur eru ekki inni fingadagbkinni, en r hafa

    klrlega hjlpa til.

    Aprl 580 km 59 klst 21.500 harmetrar

    Hr ni fingalagi hmarki. Vi rvar fum miki saman. Tkum alltaf Esju rijudgum.

    Frum rjr, fjrar ea fimm ferir einu. Enduum san a fara Esjuna endilanga, upp

    Kerhlakamb, niur hj Mskarshnjkum og aftur blinn vi Esjustofu. arna tkum vi lka lengstu

    finguna; Fimmvruhls fram og til baka 45 km sem tk okkur rma 5 tma. g tk tvisvar svona

    langa helgi ar sem g tk langa og erfia fingu laugardegi og san nokku langa lka

    sunnudegi. Dmi um annig helgi var 40 km tr laugardegi og 30 km tr sunnudegi, allt brekkum

    og fjllum. Lengsta vikan fr 170 km me 5500 harmetrum sem er persnulegt met.

    Ma 420 km 39 klst 11.400 harmetrar

    Hr minnkai g tluvert miki fingalagi. Reyndar tkum vi rvar Skarsheiina endilanga sem

    var alveg frbr tr, endai 36 km. a kom yfir mig grarleg reyta egar g byrjai loksins a

    hvla. a voru nokkrar fingar sem g komst varla r sporunum og var bara eins og undin tuska. En

    egar lei mnuinn ni g r mr reytunni. Erfiasta fingin var egar vi Tobbi frum

    Hamarshlaupi 20 km utanvegahlaup og skokkuum san Selfoss. Dagurinn endai u..b. 40 km.

    Stra hlaupi var san 30 ma, en g fer gegnum a hr eftir.

  • Feralag og undirbningur

    Vi komum til Annecy seinnipartinn mivikudaginn 27. ma. Svar Helgason var me fr sem

    lisstjri. Fimmtudagurinn fr a skoa brautina. Vi vorum blaleigubl og keyrum nokkra stai

    til a skoa bi drykkjarstvar og stgana. fstudeginum var tknifundur ar sem fari var yfir

    reglur hlaupinu. ar kom mislegt ljs. Mtshaldarar voru a breyta reglum a v er virtist bara

    fundinum. N urftu t.d. allir hlauparar a vera me neyarflautu sr, en ekki me sma eins og

    ur hafi veri sagt. Vi urftum v a skjtast niur b a leita a svona flautum. a tk

    nokkurn tma a redda eim en vi enduum a kaupa bara einhverja lyklakippu sem var me

    flautu. Vi frum san aftur upp htel og klruum a ganga fr bnainum okkar og pokum sem

    vi myndum senda me Svari drykkjarstvarnar. Vi vorum komnir upp rm um kl. 20 og

    num a sofa til ca. 23:30, svo vi svfum bara rma rj tma fyrir hlaupi, en mr fannst a ekki

    koma a sk. Vi rvar frum morgunmat um kl. 01:00. g fkk mr tv brau me hnetusmjri,

    banana, te og vaxtasafa. g borai san annan banana um kl. 02:00. Vi keyrum san a startinu

    sem tk u..b. 15 mntur. Hlaupi var rst kl. 03:30 en ur en lengra er haldi langar mig a segja

    aeins fr brautinni og hvernig vi bjuggum til tlun fyrir hlaupi.

  • Mynd 1: Harprfll af hlaupinu

    Hlaupi er 85 km langt me 5300 m hkkun og lkkun. Hlaupi er hringinn kringum Annecy vatni

    Frakklandi. mynd 1 m sj harprfl af hlaupinu. Vi kvum a skipta hlaupinu upp fjra kafla

    og setja upp tlun um hva vi yrum lengi me hvern legg. Vi tkum gps track af Strava fr

    remur hlaupurum sem hfu hlaupi etta hlaup og notuum eirra tma til a ba til sasta

    dlkinn tflu 1. San gtum vi reikna t millitma fyrir hvern og einn okkar mia vi tlaan

    lokatma. tlaan lokatma fundum vi t fr mynd 2 ar sem vi teiknuum upp stig og tma fr

    nokkrum hlaupurum og komumst a v a etta er lnulegt samband. Vi gfum okkur san lkleg

    ITRA stig t fr rangri og getu Laugavegshlaupinu.

    Tafla 1: tlun bygg hlaupatma fr rum hlaupurum.

    km km Millit. Tmi Hrai Hkkun Lkkun Tmi [%]

    Annecy - Semnoz 17.9 0.0 01:54:00 01:54:00 06:24 1387 188 19.6

    Semnoz - Doussard 25.6 43.5 02:38:00 04:33:00 06:11 1038 2209 27.1

    Doussard - Menthon-St-Bernard 26.7 70.2 03:10:00 07:43:00 07:08 1801 1782 32.5

    Menthon-St-Bernard - Annecy 14.7 84.9 02:02:00 09:45:00 08:18 985 1038 20.8

    84.9

    9:45:00

    07:00 5211 5217 100.0

    Mynd 2: ITRA stig sem fall af tma Maxi Race Annecy

    740

    760

    780

    800

    820

    840

    860

    880

    900

    8:38:24 8:52:48 9:07:12 9:21:36 9:36:00 9:50:24 10:04:48 10:19:12 10:33:36

    ITR

    A s

    tig

    Tmi hlaupinu

  • Hlaupi sjlft

    Fyrsti leggur: Annecy Semnoz (18 km - 1400 m hkkun - 200 m lkkun)

    Vi rvar hlupum fyrsta legginn alveg saman. Frum nokku rlega af sta. Vorum aeins a horfa

    plsinn og passa a hann fri ekki of htt. etta var skemmtilegur skgarstgur sem var samt nokku

    tknilegur me rtum og steinum. arna var myrkur, svo vi vorum me hfuljs sem var bara

    soldil stemning. Vi pssuum okkur a labba upp brekkurnar egar r uru of brattar, en tkum

    eftir v a a voru nokkrir sem tku fram r okkur upp brekkurnar. Vi vorum fljtir a n eim

    aftur egar komu flatari kaflar, svo vi hfum n ekki miklar hyggjur af v. drykkjarstinni tk

    g fimm gel og setti pokann minn. g fylli lka ba brsana og hljp svo af sta.

    g tk rj gel essum legg og drakk einn lter af vatni.

    Tminn essum legg var 2:07. Mealpls var 161 slag og mealpace var 6:56 min/km. Aeins eftir

    tlun, en vi tluum lka a fara frekar rlega af sta.

  • Annar leggur: Semnoz Dousard (25 km 1000m hkkun 2000 m lkkun)

    Fljtlega eftir a g kom t af drykkjarstinni uppgtvai g a annar brsinn minn var me

    sdavatni en ekki hreinu vatni eins og g tlai mr. g veit ekki alveg af hverju a var sdavatn

    borinu. g kva a hella sdavatninu af v a g vissi a a vri ltil vatnsst eftir 9 km. arna

    var hitinn samt farinn a hkka, lklega veri um 15-17 stiga hiti essum tma. g klrai vatni r

    hinum brsanum ur en g kom a vatnsstinni, en var ekkert orinn mjg yrstur samt. egar g

    kom a vatnsstinni kva g bara a fylla annan brsann af v a voru aftur bara 9 km nstu

    vatnsst. etta voru klrlega mistk v inni essum 9 km var eitt strt klifur og a tk okkur

    tluveran tma a klra a. En g klrai vatni egar a voru um 5-6 km vatnsstina. arna fr

    g fljtlega a finna fyrir krampaskotum lrunum bi a framan og a innanveru. kjlfari fr

    g a vera ansi orkulaus og fann a g urfti a hafa soldi fyrir v a hanga rvari. g sagi

    rvari fr v hvernig mr lei, hann gaf mr sm Gatorade sem hann var me brsa, a hjlpai.

    g fyllti san ba brsana nstu st og drakk vel ar, en g fann fljtlega fyrir krmpum egar

    g fr aftur af sta. egar vi komum flata kaflann fyrir stru drykkjarstina Dousard var g ansi

    slmur, fann a a vri mjg stutt krampa og bara frekar orkultill. g kom inn drykkjarstina

    rtt eftir rvari, skellti mig snakki, strnubtum, Gatorade og hlfum Red Bull. Fyllti annan

    brsann af Gatorade og hinn af vatni, tk fimm gel og eitt cliffbar. arna tk g lka stafi til a nota

    restina af hlaupinu.

    essum legg tk g lklega fjgur gel og drakk um 2 L af vatni.

    Tminn essum legg var 2:58. Mealpls var 154 slg og mealpace 6:49 mn/km

  • riji leggur: Dousard Menthon st. Bernard (27 km 1800 m hkkun 1800 m lkkun)

    g hljp t af drykkjarstinni me rvari, en fann strax a g var ekkert binn a n mr. g ni

    ekki a halda vi rvar flata kaflanum, en g s alltaf hann. rvar seig samt lengra fram r og

    endanum htti g a sj hann. g heyri hann kalla egar vi vorum komnir skginn og byrjair a

    klifra. sagi g honum a vera ekkert a ba eftir mr, g vri bara vandrum. a gekk

    gtlega hj mr a fara upp brekkurnar, en egar g urfti a fara niur fkk g krampaskot

    lrinn og urfti a passa mig. arna var g aeins farinn a missa minn v g vissi a tlunin

    vri farin t um gluggann og g tti langa lei eftir slmu standi. En g var engan veginn httur.

    g stillti mig bara inn a g tlai a klra hlaupi, sama hva g yri lengi a v. g drakk vel og

    nri mig essum legg, nagai cliffbari og tk gel. arna var hitinn kominn 20 stig ea meira og

    g var duglegur a hella yfir mig vatni bi drykkjarstvum og lkjum og brunnum. Mr fannst

    g vera ansi lengi upp topp en egar g kom anga var alveg trlegt tsni og str hpur af

    fjallageitum sem var bara rlegheitum stgnum. etta var mjg skemmtileg sjn og geiturnar alveg

    sultuslakar og kipptu sr ekkert upp vi g fri mjg nlgt eim. g pakkai saman stfunum og

    setti bakpokann ur en g lagi af sta niur. arna gat g alveg hlaupi niur, en urfti samt

    a fara nokku varlega. egar g er binn me mesta niurhlaupi tk vi kafli sem g hlt a vri

    bara svona gilegur kafli til a rlla, en kom ljs a arna voru alveg smilegar brekkur. arna var

    lka fari a hitna enn meira, hitinn lklega kominn upp 22-23 grur. egar g fr a nlgast

    drykkjarstina fr g a hugsa hvort Svar vri kannski farinn til a n Tobba markinu. arna var

    g orinn um klukkutma eftir tlun og Svar gti haldi a g vri httur. g var v grarlega

    feginn egar g heyri Svar kalla mig egar g nlgaist drykkjarstina. g fyllti einn brsa af

    vatni og annan af Gatorade. Sturtai mig einum brsa af Gatorade og settist svo niur hj Svari. g

    borai afganginn af cliffbarinu sem g var me og maulai snakk. Drakk einn Red Bull og slatta af

    kki. g tk fjgur gel og ba srstaklega um a f vaxtagel en ekki skkulai ar sem g tti bara

    mjg erfitt me a innbyra au. g tk lka tvr lengjur af Cliff hlaupkllum. mean essu st

    var Svar a ljga mig fullan af v hva g liti n vel t og vri bara ferskur mia vi marga sem

    hann hafi s fara arna gegn. Vi kvddumst svo me famlagi og g var bara aeins meir a

    leggja sasta legginn. Svar rtti mr 0,5 L flsku me vatni og sagi a a vru mjg margir

    bnir a fara t me flsku hendinni v a vri lti vatn sasta leggnum.

    g tk lklega fjgur gel og eina lengju af hlaupkllum essum legg og drakk um 3 L af vatni og 0,5 L

    af Gatorade.

  • Tminn essum legg var 3:54. Mealpls var 137 slg (arna er g ekki a n a hlaupa vegna

    krampa). Mealpace var 9:09 min/km

    Fjri Leggur: Menthon st. Bernard Annecy (15 km 1000 m hkkun 1000 m lkkun)

    g var nokku brattur egar g lagi af sta sasta legginn. g vri ekki gu standi lkamlega

    var g alveg starinn a klra etta og var bara nokku jkvur. a gekk smilega upp

    brekkuna svona framan af, en egar fr a la var g farinn a f krampa lka vi a fara upp.

    Sasti hlutinn upp topp tk langan tma og g var orinn ansi reyttur egar a hafist loksins.

    tti g bara eftir a hlaupa niur 1000 harmetra og 6 km. llu jafna hefi a n ekki veri miki

    ml - etta er eins og 2 Esjur. En arna voru lrin mr alveg rusli. g fkk bara krampa ef g tk

    venjulegt skref niur brekkuna. Pls a a essi stgur var ekki eins og Esjunni, etta voru eiginlega

    bara klappir og grft grjt sem var erfitt a fta sig . g endai v a staulast hlfpartinn niur

    etta fjall me v a stinga niur stfunum og slaka mr niur hndunum. etta endurtk g

    anga til g var kominn niur. etta var ansi srsaukafullt og tmabili var g nnast me trin

    augunum. En a var mjg gott a koma niur flata kaflann og rlla mark. Strkarnir voru bnir a

    stilla sr upp og hvttu mig fram sustu metrana.

    essum legg tk g fjgur gel og borai tvr lengjur af Cliff hlaupkllum. g drakk u..b. 1,5 L af

    vatni og 0,5 L af gatorade.

    Tminn essum legg var 3:15. Mealpls var 130 (miki a staulast og ni plsinum v ekki upp).

    Mealpace var 13 min/km. g kom mark tmanum 12:12 sem var langt fr tlun, en g er

    ngur me a hafa klra etta.

    g var binn a missa ansi miki af salti eins og sst glgglega buxunum hj mr

  • Eftirkst

    g var ansi slmur skrokknum fyrstu tvo dagana me hlfgera flensu. g var san mjg

    fljtur a n mr eftir a og var farinn a skokka og bara nokku gur mivikudegi og

    fimmtudegi. etta hlaup er eitt a skemmtilegasta sem g hef og ekki spurning um a g

    muni gera e- essu lkt aftur

    Bnaur

    Skr: La Sportiva Helios Alveg frbrir skr, lttir og liprir me gu gripi. eir eru a unnir a

    maur finnur alveg fyrir v ef maur stgur hvassa steina, en g vil frekar hafa annig og f

    betri tilfinningu fyrir stgnum sem maur er a hlaupa .

    Sokkar: CW-X hir compression sokkar, mjg gilegir og gir sokkar

    Stuttbuxur: CW-X compression stuttbuxur. Voru a virka mjg vel, mjg gilegt a hlaupa eim.

    Bolur: Srsniinn keppnisbolur fr 66Norur. Var mjg ngur me bolinn, gilegt efni og bara

    flottur og gur bolur.

    Drykkjarvesti: Camelbak Circuit vesti. Mjg ltt og gilegt vesti me vasa a framan fyrir vatnsbrsa

    sem er gilegt svona lngu hlaupi.

    r: Suunto Ambit 3 Run. Skemmtilegt r sem bur upp marga mguleika. Kann ekki alveg ngu vel

    a enn, en eftir a lra a betur

    Gngustafir: a var alveg frbrt a vera me stafi sari hlutanum.

    Gel: GU og Cliff gel. Var lka me Cliff bar og Cliff hlaupkalla.

    A lokum langar mig a akka eftirtldum ailum fyrir stuninginn essu hlaupi:

    66Norur Fatnaur keppni, fingar og hversdags ft

    Tmark Camelbak, CW-X fatnaur og nring (GU og Cliff bar)

    Efla Verkfristofa - Fjrstyrkur

    slensk Verbrf - Fjrstyrkur

    Suunto Hlaupar

    Rudy Project - Hlaupagleraugu