13
Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

  • View
    225

  • Download
    8

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda

Karen Rut Gísladóttir

DoktorsnemiMenntavísindasvið Háskóla Íslands

Page 2: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Læsi hugmyndafræðilegt fyrirbæri

• Kenningar New Literacy Studies

– Multimodality

– Orðræður með stóru O

– Aðstæðubundin merking

Rannsóknarspurningar

• Hvernig fer einn heyrandi íslenskukennari að því að skilja þær lestrar-og ritunarauðlindir (literacy practices) sem heyrnarlausir nemendur koma með inn í kennslustofuna?

• Hvernig fer einn heyrandi íslenskukennari að því að byggja kennslu sína á þessum auðlindum nemenda?

Page 3: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Kennararannsókn - Þátttakendur

• Kennarinn – Ég• Viktoría• Melkorka• Stefán• Þórður

• Gagnaöflun fór fram skólaárin 2006-2009• Öll samskipti fara fram á íslenska táknmálinu

Page 4: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Stafsetning og málfræði

Page 5: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Ritun

• Ég gekk inn í tíma og stakk upp á að við skrifuðum sögu sem hópur.

Nemendur komu með ýmsar hugmyndir til að skrifa um og ákváðu að

Melkorka myndi taka að sér að skrifa söguna niður. Ég rétti henni blað og

blýant. Hún setti hvort tveggja til hliðar eins og hún hefði aldrei tekið þetta

hlutverk að sér og byrjaði að teikna mynd á handarbakið. Stefán hló og

gerði lítið úr tilraunum mínum til að ná athygli hans. Þórður fylgdist með

því sem fram fór. Að lokum fór það svo að Viktoría samdi söguna og ég tók

það að mér að skrifa hana niður. Það reyndist hægara sagt en gert

(Rannsóknardagbók, 25 ágúst, 2006)

Page 6: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Ég kann ekki íslensku

Getur þú skrifað fyrir

mig?

Málfræði er leiðinlegt

Ég vil læra að skrifa

rétta íslensku

OrðOrð Orð

Ég vil læra að skrifa

réttar setningar

Page 7: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Hæ Ég er skóliÉg er skólinnÉg er í skólanum

Ég er að læra Ég er að lærumÉg er að læranum

Ég læra mikiÉg lærum mikiÉg læri mikiÉg læri mikinÉg læri miinÉg læri mikinÉg læri mikið

Page 8: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Mér finnstMig finnstMér finnst

minn, mína, ég, mig, mér, mig

Minn (hesturinn minn) Mín-mína (taskan mín)

Þetta er taskan mínÞú ert með töskuna mína

Mínar

Page 9: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

ÞauÞær ViðOkkurÞú- þín

Þau-þau-þeim-þeirraÞær-þær-þeim-þeirraVið-okkur-okkur-okkar

Þú-þig-þér-þín

Page 10: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Hvernig get ég sem kennari dregið saman ritun, málfræði og stafsetningu á þann hátt

að þessir þættir verði merkingarbær tæki í höndum

nemenda minna?

Page 11: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

andardráttur

1) Ég dreg djúpt andann2) Ég anda að mér

Page 12: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

“Hvernig veit maður hvort maður þykir vænt um þá”

Ég loka auganum og dreg djúpt andannÉg horfi á auganum hans pabba minnÉg sé, ég finn að honum þykirvænt um mig en hann er gefsta upp á mértár felltu niður um kinnar á mérhann fór út úr herbergi ég fór að liggjaí rúminu og fann vegg hreyfastÉg fattaði að hann fór út

Page 13: Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

“Hvernig veit maður þegar manni þykir vænt um einhvern”

ég loka augunum – dreg djúpt andannmæti augnaráði pabbaég sé, ég finn að honum þykir vænt um migen hann er að gefast upp á mér

tár læðast niður kinnar mínarhann rýkur út úr herberginuskellir hurðinni

ég leggst upp í rúmget ekki haldið aftur af tárunumþau flæða niðureins og úrhellisrigningveggurinn titrarog ég veit að hann er farinn út

ég get ekki hætt að hugsa um þessi góðlegu grænbláu auguhjarta mitt öskrar af sársaukaaf hverju geri ég aldri neitt?

af hverju get ég ekki, bara einu sinni, gert eitthvað fyrir pabba?af hverju get ég ekki sýnt honum hvað mér þykir vænt um hann?

ég veit ég get þaðen ég geri það ekkiAf hverju?

höf: Melkorka