17
Hrunamannaafréttur Landn!tingar- og landgræ"sluáætlun 2009 – 2013 Sigur"ur H. Magnússon, Svanhildur Hrönn Pétursdóttir og #orsteinn Loftsson Árangur uppgræ!slua!ger!a í Stóraveri. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon 31. ágúst 2008. Flú"ir 2009

Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

Hrunamannaafréttur Landn!tingar- og landgræ"sluáætlun

2009 – 2013

Sigur"ur H. Magnússon, Svanhildur Hrönn Pétursdóttir og #orsteinn Loftsson

Árangur uppgræ!slua!ger!a í Stóraveri. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon 31. ágúst 2008.

Flú"ir 2009

Page 2: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

1

EFNIYFIRLIT 1 Inngangur ...................................................................................................................2 2 Landl!sing..................................................................................................................2 3 Tilgangur....................................................................................................................4 4 Beitarstjórnun.............................................................................................................4 5 Uppgræ"sla ................................................................................................................5 6 Mat á árangri ..............................................................................................................6 7 Helstu rofsvæ"i ..........................................................................................................7

I. svæ"i. #orsteinshöf"i - Sandalda - Holt - Stóraver ................................................7 II. svæ"i. Fjallmannagil - Heygilsspor"ur - #órarinssta"ir......................................10 III. svæ"i. Bugur - Heygil ........................................................................................11 IV. svæ"i. Svínárnes - Merarskei" - Har"ivöllur.....................................................12 V. svæ"i. Stórimelur - Skyggnishólar......................................................................14 VI. svæ"i. Skyggniskrókur - Vegghamrar - Fremra-Bú"arfjall...............................15

Page 3: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

2

1 Inngangur Áætlun $essi er unnin af stjórn Landgræ"slufélags Hrunamanna í samrá"i vi" Landbúna"arnefnd Hrunamannahrepps. Áætlunin er bygg" á landn!tingaráætlun fyrir Hrunamannaafrétt árin 2004–2008 og er í raun líti" breytt útgáfa af henni. 2 Landl!sing Afréttur Hrunamanna er um 960 km2 a" flatarmáli. A" sunnan takmarkast hann af heimalöndum Ja"ars og Tungufells og af Hrunahei"um. A" vestan af Hvítá og Jökulfalli en a" austanver"u ræ"ur Stóra-Laxá í Laxárdrög en $a"an liggja afréttarmörk í Hofsjökul sem takmarkar hann a" nor"anver"u. Afrétturinn er um 65 km langur og ví"ast um 16–18 km brei"ur. Hæ" yfir sjó er mjög misjöfn e"a frá tæpum 200 m vestan vi" #orsteinshöf"a upp í 1477 m á Snækolli í Kerlingarfjöllum. Lægst liggur landi" me" Hvítá en $a" hækkar sí"an til austurs og eftir $ví sem innar kemur á afréttinn. Láglendasti hluti afréttarins, $.e. $a" land sem liggur ne"an vi" 500 m hæ"arlínu, myndar $ví austurhelming af allví"um en löngum dal sem Hvítá rennur eftir og nær allt nor"ur fyrir Hvítárvatn á Biskupstungnaafrétti. #egar afréttar-landinu er skipt eftir hæ"arbeltum kemur fram a" $essi hluti afréttarins, sem jafnframt er sá gró"ursælasti, er um 410 km2 sem er um 43% af flatarmáli alls afréttarins (1. mynd). Land á Hrunamannaafrétti er misvel grói". Einna mestur er gró"ur $ar sem landi" liggur lægst, $.e. vestan vi" Geldingafell og sunnan Kerlingarfjalla, en me" vaxandi hæ" dregur úr gró"ur$ekju. Stærstu gró"ursvæ"in eru $ar sem grunnvatn liggur hátt e"a jör" er rök. #urrlendi er sums sta"ar einnig vel grói" og ber $ar mest á mólendisgró"ri á all$ykkum áfoksjar"vegi en mosa$embu $ar sem jar"vegur er $ynnri. Næst Kerlingarfjöllum eru helstu gró"ursvæ"in á Miklum!rum og í nágrenni $eirra, í Leppistungum og Klakksveri og vestan vi" Bú"arfjöll vi" Hænsnaver, Fosslæk, Vegghamra og allt su"ur í Lausamannsölduver. Sunnar á afréttinum eru tvö allstór gró"ursvæ"i, $.e. í Mikluöldubotnum, Illaveri og Rau"árhlí"um og á svæ"i sem nær frá Búrfellstagli um Fló"öldu, Svínárnes a" Skyggni vi" Skyggniskrók. Sy"st á afréttinum eru tvö ví"áttumestu gró"ursvæ"in. Annars vegar er svæ"i sem nær yfir Búrfellsm!rar, Hnaushei"i og su"ur í Bú"artungu en hins vegar svæ"i nor"vestan vi" Stangará frá Har"avallarklifi su"ur a" Lauga$!fi um Skyggni a" ármótum Stangarár og Hvítár.

Page 4: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

3

1. mynd. Hrunamannahreppur, afréttur og bygg!. Á innfelldu myndinni er s"nd skipting afréttar eftir hæ!arbeltum. Útreikningar byggjast á grófum hæ!arlínugrunni og tölur eru #ví ekki nákvæmar. #ótt $urrlendi sé allví"a vel grói" í afréttinum er ljóst a" rof hefur á mörgum stö"um valdi" miklum breytingum á jar"vegi og gró"ri. Sums sta"ar er land nánast örfoka en annars sta"ar er land á rofstigi me" gró"urtorfum og virku rofi. Vegna rofsins hefur jar"vegur $ykkna" vi" a" gró"ur hefur hla"i" undir sig áfoksefnum. Helstu rofsvæ"in eru sjö a" tölu. Tvö $eirra eru innan vi" Sandá, fjögur milli Sandár og Bú"arár og eitt sunnan Bú"arár.

Page 5: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

4

3 Tilgangur Megintilgangur $eirra a"ger"a sem hér er lagt til a" fari" ver"i út í er a" haga n!tingu afréttarins me" $eim hætti a" hún ver"i sjálfbær. Stefnt ver"ur a" $essu me" $ví a" stjórna búfjárbeit í afréttinum og me" uppgræ"slu á völdum svæ"um. 4 Beitarstjórnun Stefnt ver"ur a" $ví a" fara ekki me" fé á afrétt fyrr en um mána"amótin júní–júlí og seinna í köldum árum, í samrá"i vi" Landgræ"slu ríkisins og hreppsnefnd Hrunamannahrepps. Alls eru nú 12 bæir sem n!ta afréttinn og eru á $eim um 2700 fjár á vetrarfó"rum. Gera má rá" fyrir a" um 80% af vetrarfó"ru"um ám fari á afrétt e"a um 2156 ær og hafi hver me" sér 1,7 lömb. Heildarfjöldinn á afréttinum gæti $ví or"i" í kringum 5800 fjár. Fénu ver"ur sleppt á fjórum stö"um en $eir eru: Hnaushei"i vi" Bú"ará, kringum 2650 fjár; Búrfellsm!rar inn me" Búrfelli og innan vi" Bú"ará, kringum 440 fjár; Svínárnes fyrir innan Svíná, kringum 700 fjár og fyrir innan Sandá móts vi" Svínárnes um 2000 fjár. Ekki er gert rá" fyrir miklum breytingum á fjárfjölda 2009–2013 e"a innan vi" 100 ær á vetrarfó"rum á ári. Me!fylgjandi eru gögn sem s"na breytingar á fjárfjölda í Hrunamannahreppi. Annars vegar er s"ndur fjöldi frá árinu 1709 til ársins 2005 (2. mynd) og hins vegar fyrir árin 1993–2008 (3. mynd). Af #essum tölum er ljóst a! fé hefur fækka! nánast um helming frá #ví um 1980 er fé var einna flest í hreppnum. $á kemur einnig fram a! litlar breytingar hafa or!i! á fjölda fjár eftir 2003. Mi!a! vi! #essar tölur er ljóst a! beitarálag í afrétti hefur minnka! miki! frá #ví um 1980.

2. mynd. Fjárfjöldi á vetrarfó!rum í Hrunamannahreppi frá 1709 til 2005. Uppl"singar frá Búna!arfélagi Íslands.

Page 6: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

5

3. mynd. Fjárfjöldi á vetrarfó!rum í Hrunamannahreppi á árunum 1993 til 2008 Uppl"singar frá Búna!arfélagi Íslands.

5 Uppgræ"sla Til uppgræ"slu ver"a valin nokkur svæ"i á afréttinum $ar sem jar"vegur og gró"ur er a" ey"ast af völdum rofs. Meginmarkmi" me" uppgræ"slunni eru eftirfarandi:

1. A" stö"va rof og koma í veg fyrir frekari ey"ingu á jar"vegi og gró"ri. 2. A" koma af sta" gró"urframvindu sem lei"ir til myndunar sjáfbærra gró"urlenda. 3. A" fella gró"ur í uppgræ"slum a" nánasta umhverfi $annig a" hann ver"i e"lilegt

framhald af $eim gró"ri sem fyrir er. Vi" uppgræ"sluna ver"ur $ví höfu"áhersla lög" á a" stö"va rof og koma af sta" gró"urframvindu. Græddar ver"a upp moldir, sand- og vikursvæ"i og rofabör"um loka". Melar ver"a yfirleitt ekki græddir upp nema næst rofum. #ar sem gró"urskilyr"i eru best má reikna me" a" a"ger"ir taki örfá ár en mun lengri tíma $ar sem skilyr"i eru erfi", t.d. $ar sem yfirbor" er óstö"ugt vegna frostlyftingar og mikils rofs. Beit hefur mikil áhrif á gró"ur og gró"urframvindu og má reikna me" a" uppgræ"sla örfoka lands gangi hægar á beittu landi en fri"u"u. Fri"un ein og sér nægir yfirleitt ekki til a" stö"va jar"vegs- og gró"urey"ingu $ar sem rof er miki". Reynslan hefur s!nt a" hægt er a" græ"a upp örfoka land undir beitarálagi. A" svo stöddu er ekki gert rá" fyrir a" n! uppgræ"slusvæ"i ver"i fri"u" fyrir beit vegna mikils kostna"ar vi" uppsetningu og vi"hald gir"inga.

Page 7: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

6

Á"ur en framkvæmdir hefjast ver"ur fari" um hvert svæ"i og landi" sko"a". Í ljósi $ess ver"ur ger" skammtímaáætlun um hvernig sta"i" skuli a" uppgræ"slunni á hverju svæ"i, svo sem hvar ver"i unni", hva"a a"fer"um skuli beitt (vélar og tæki, mannskapur, ábur"ur, fræ) og hvenær vinna skal verki" (sumar, haust). Mikilvægt er a" fylgjast vel me" árangri af uppgræ"slua"ger"um og haga framkvæmdum eftir $ví hvernig verkinu mi"ar fram. Hér er lagt til a" svæ"in ver"i sko"u" árlega snemmsumars og árangur fyrri a"ger"a metinn. Í framhaldi af sko"un ver"i sett fram n! áætlun um næstu skref framkvæmda, $.e. hva" skuli gera $a" sumari" e"a næsta haust. Teki" skal fram a" ekki er gert rá" fyrir a" áætlanir $essar ver"i mjög ítarlegar, a"eins stutt l!sing á $ví hva" gera skuli á hverjum sta". Vi! uppgræ!slu breytist gró!ur varanlega og #ví er mikilvægt a! velja #ær a!fer!ir og tegundir sem ekki hafa óæskileg áhrif á gró!ur og vistkerfi e!a á sérstæ!ar náttúru- e!a mannvistarminjar. Vi! uppgræ!slu ver!ur #ví reynt a! fella gró!ur a! landslagi og #eim gró!ri sem fyrir er. Tegundaval ver!ur mi!a! vi! a! lágmarka neikvæ! áhrif á náttúrleg gró!urlendi. Ekki ver!a nota!ar útlendar tegundir ef a!rir möguleikar bjó!ast og alls ekki ofan 500 m hæ!armarka, sbr. regluger! umhverfisrá!uneytis 583/2000 um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda en samkvæmt henni er óheimilt a! nota útlendar tegundir ofan vi! 500 m hæ!arlínu. 6 Mat á árangri Mikilvægt er a" fylgjast me" árangri uppgræ"slua"ger"a en $a" má gera me" !msu móti. Ód!rasta lei"in er a" taka myndir árlega e"a á nokkurra ára fresti af ákve"num svæ"um undir sama sjónarhorni. Einnig er æskilegt a" skrifa stutta l!singu á gró"ri og rofi. Einnig kemur til greina a" mæla gró"ur á kerfisbundinn hátt me" vissu árabili sem gefur nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft mat á breytingar. Hér er lagt til a" myndataka ver"i notu" vi" mat á árangri og ástandi l!st stuttlega. Myndir og l!singar ver"a var"veittar á tölvutæku formi.

Page 8: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

7

7 Helstu rofsvæ"i I. svæ"i. #orsteinshöf"i - Sandalda - Holt - Stóraver Svæ!i liggur í 240–360 m hæ! yfir sjó. $a! er mjög ví!áttumiki!, e!a um 12,4 km2. $a! afmarkast a! sunnan af afréttargir!ingu, a! vestan af Hvítá og Bú!ará en austurja!ar #ess er vi! gró!urlendi! vestan vi! Melrakkaklif og Melrakkaá. Nor!austurmörkin eru vi! Áfangagil nyrst í Stóraveri. Á svæ!inu hefur fyrr á árum geisa! mikil gró!ur- og jar!vegsey!ing og #ví hafa stórir hlutar #ess or!i! örfoka, einkum $orsteinshöf!i, Sandalda og hæ!irnar austur af henni. Miki! rof hefur einnig veri! í Stóraveri, í Holtinu og vestan vi! $orsteinshöf!a. $rátt fyrir rofi! eyddist gró!ur ekki alls sta!ar #ótt a! honum væri #rengt. Stærsta gró!ursvæ!i! er í Holtinu en #ar er öflugur gró!ur á afar #ykkum áfoksjar!vegi (4.–5. mynd). Gamalgróin svæ!i eru einnig me! Bú!ará og í brekkunum austur af Holtinu. Uppgræ!sla Ári! 1970 var girt landgræ!slugir!ing frá Gullfossi um Sandöldu og inn fyrir Stangará og er landi! innan hennar nú a! mestu fri!a!. Unni! hefur veri! a! uppgræ!slu í gir!ingunni, nánast árlega, frá #ví gir!ingin var sett upp. Í stórum dráttum má segja a! búi! sé a! stö!va #ar allt hra!fara rof #ótt nokku! skorti á a! tekist hafi a! loka öllum rofum. Innan gir!ingarinnar eru enn allstór lítt gróin melasvæ!i. Í Stóraveri hófst uppgræ!sla ári! 1992. Í upphafi var heyi dreift í bör! nyrst í verinu en sí!an hefur land a! mestu veri! grætt upp me! dreifingu ábur!ar og grasfræs (6.–7. mynd). Öll stærstu rofabör!in nyrst í verinu hafa veri! grædd upp og einnig öll stærstu moldarsvæ!in nor!an Áfangagils. Sunnan gilsins hefur veri! unni! vi! a! græ!a upp moldir og rofabör!. Enn eru #ar #ó opin moldarsvæ!i og rofabör!. Sjálfgræ!sla er talsver! á #essum sló!um og hefur hún aukist hin sí!ari ár. Má t.d. sjá a! land er fari! a! gróa upp í læg!um á melunum austur af Sandöldu og í mestu bleytunum í Stóraveri. A!gengi a! svæ!inu er gott enda liggur afréttarvegurinn eftir #ví endilöngu. Uppgræ!sla 20092013. Gert er rá! fyrir a! uppgræ!slu ver!i haldi! áfram bæ!i innan landgræ!slugir!ingar og í Stóraveri. Megináhersla ver!ur lög! á a! græ!a upp moldir og loka rofabör!um en einnig a! styrkja gró!ur #ar sem gró!ur#ekja hefur r"rna! t.d. vegna frostlyftingar. Reikna! er me! a! ábur!armagn ver!i svipa! öll árin (1. tafla). Mi!a! er vi! a! land innan landgræ!slugir!ingar ver!i fri!a! fyrir beit.

Page 9: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

8

4.–5. mynd. Áhrif uppgræ!slua!ger!a í rofgeil í Holtinu. Rofi! mólendi á #ykkum áfoksjar!vegi. Efri myndin er tekin ári! 1992 en sú ne!ri 2008. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon.

Page 10: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

9

6. mynd. Rofabör! a! lokast nyrst í Stóraveri. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, 29. ágúst 2009.

7. mynd. Uppgræ!slusvæ!i! í Stóraveri. Í mi!ju verinu nemur fífa land en fjær sér í opin rofabör!. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, 16. júlí 2008.

Page 11: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

10

II. svæ"i. Fjallmannagil - Heygilsspor"ur - #órarinssta"ir Rofsvæ!i!, sem liggur me! Stangará, nær frá Fjallmannagili í su!vestri a! Har!a-vallarklifi í nor!austri. $a! er um 6,5 km2 a! flatarmáli og spannar um 110 m hæ!arbil e!a frá 270 m upp í um 380 m hæ!. $arna er land mjög breytilegt, allt frá örfoka moldum og melum upp í gamalgrói! land á #ykkum áfoksjar!vegi. Sums sta!ar er land a! gróa upp a! n"ju. $etta á bæ!i vi! um rakar og blautar moldir, svo sem nor!ur af Heygilsmel1 og vestur af $órarinsstö!um, en einnig um raka mela svo sem á milli Fjallmannagils og Stangarness. Rof er hins vegar enn ví!a miki!. Má #ar sérstaklega nefna rofja!ar austan vi! torfur í Stangarnesi, moldir og bör! nor!an vi! Heygilsmel og torfur á allöngum rofja!ri nor!an vi! Brúsaver austur af $órarinsstö!um (8. mynd). A!gengi er erfitt. A!gengi er fremur erfitt en fært er á Heygilsmel á jeppum í #urrkatí!. Í áætlun fyrir árin 2004–2008 var gert rá! fyrir a! hafin yr!i uppgræ!sla á svæ!inu. Af #ví var! #ó ekki bæ!i vegna erfi!s a!gengis og a! fjármagn til uppgræ!slu var af skornum skammti. Ekki er gert rá! fyrir neinum uppgræ!slua!ger!um á #essu svæ!i árin 2009–2013.

8. mynd. Rofja!ar austan vi! Stangará austur af "órarinsstö!um. Opnar moldir og rofabör!. Ljósmynd Sigur!ur H. Magnússon, 13. júlí 1996.

1 Hér er heiti" Heygilsmelur nota" um melinn sy"st í Heygilsspor"i.

Page 12: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

11

III. svæ"i. Bugur - Heygil Svæ!i! er ví!áttumiki!, e!a um 11,1 km2. $a! nær frá Lauga#"fi í su!ri um allan Buginn nor!ur a! Hvítá og upp me! henni a! Bláfellshólma. Austurmörk #ess eru vi! Heygil. Svæ!i! hefur blási! upp og eru #ar nú ví!áttumiklir og tiltölulega sléttir, örfoka melar. Á allmörgum stö!um er #ó a! finna gamalgrói! land, einkum í læg!um sem eru a! uppruna gamlir fló!farvegir. Stærstu gró!ursvæ!in eru í Einilág en svo kallast allvel gróinn farvegur sem teygir sig frá bakka Hvítár su!ur af Fremstaveri til su!vesturs yfir Buginn a! Hvítá nor!ur af Hé!insbrekkum. Gró!urskilyr!i eru allgó! enda liggur svæ!i! a! mestu í 270–300 m hæ! yfir sjó. Á svæ!inu finnast á nokkrum stö!um leifar af hinum forna birkiskógi sem a! öllum líkindum #akti svæ!i! fyrr á öldum. Birki! er ví!ast hvar lágvaxi! og skri!ult. Á einum sta! í Einilág er #ó vöxtulegur lundur um 75 m langur og allt a! 14 m brei!ur og eru stærstu birkitrén #ar 3,5 – 4,0 m á hæ! (9. mynd). Gró!ur er ví!a í framför og hafa allstórar spildur grói! upp a! n"ju, einkum vi! Hvítá su!ur af Fremstaveri. Rof er nokkurt en hvergi mjög miki!. $a! er einna mest vi! torfur vestan vi! Heygil nor!ur af Laugum, me! Hvítá (á nokkrum stö!um) og vi! Lauga#"fi sy!st á svæ!inu. Engir vegir e!a sló!ar liggja um svæ!i! en fært er a! #ví á jeppum í #urrkatí!, #.e. frá veginum vi! Stóraver um Rofshóla á Heygilsmel í Heygilsspor!i sem er skammt austan vi! sy!sta hluta svæ!isins. Uppgræ!sla 2009–2013. Vegna tiltölulega lítis rofs og erfi!rar a!komu er ekki gert rá! fyrir neinum uppgræ!slua!ger!um á svæ!inu a! svo stöddu.

9. mynd. Birkilundur vi! Einilág. Hæstu trén eru 3,5–4,0 m. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, 14. júlí 1996.

Page 13: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

12

IV. svæ"i. Svínárnes - Merarskei" - Har"ivöllur Svæ!i!, sem er um 9,8 km2 a! flatarmáli, er su!austan vi! Sandá. $a! nær frá Svíná vi! Svínárnes til su!vestur um hæ!irnar milli Sandár og Merarskei!s og um Har!avöll su!ur a! Stangará. Á svæ!inu, sem liggur í um 400 m hæ! yfir sjó, hefur geisa! mikil gró!ur- og jar!vegsey!ing og #a! er #ví a! mestu örfoka, einkum hæ!irnar nor!ur af Stangarárbotnum. $arna er enn verulegt rof og ví!a opnar moldir. Má #ar einkum nefna fjóra sta!i. Í fyrsta lagi me!fram stórri gró!urtorfu sem nær frá Svíná og um 0,8 km til su!vesturs me!fram Sandá. Í ö!ru lagi rofja!ar á Merarskei!i me!fram gró!urlendinu vi! Fló!öldu. Í #ri!ja lagi torfur me! Sandá á móts vi! og ne!an vi! Tágatjörn og í fjór!a lagi me! torfum su!vestarlega á Har!avelli (10. mynd). $rátt fyrir a! #arna hafi veri! miki! rof er land sums sta!ar nokku! fari! a! gróa upp a! n"ju, einkum á Har!avelli. A!gengi er mjög gott a! rofja!rinum á Merarskei!i #ví vegurinn milli Búrfells og Svínárness liggur #ar um. Sæmilegt er a! komast a! torfunni vi! Svíná en hins vegar mun erfi!ara a! komast a! torfunum vi! Sandá og á Har!avelli #ví engir sló!ar liggja um #etta svæ!i nema svoköllu! Borarabraut sem liggur frá veginum vi! Merarskei! a! Sandá. Uppgræ!sla hófst ári! 2004 og hefur land veri! grætt upp me! árlegri dreifingu grasfræs og ábur!ar á tveimur stö!um, #.e. á Merarskei!i og vi! torfuleifar á Har!avelli nor!ur af Stangarárbotnum (10. mynd). Á Merarskei!i er nú sums sta!ar kominn talsver!ur gró!ur í moldir og bör! (11. mynd) en allmiki! vatnar á a! búi! sé a! stö!va allt hra!fara rof. Vi! torfuleifarnar á Har!avelli hefur gró!ur aukist nokku! en miki! vantar á a! rofum hafi veri! loka!. Uppgræ!sla 2009–2013. Uppgræ!slu ver!ur haldi! áfram á Merarskei!i og vi! torfuleifarnar á Har!avelli. Hafist ver!ur handa vi! uppgræ!slu me!fram stóru torfunni vi! Svíná (1. tafla). Frekari uppgræ!sla á Har!avelli ræ!st af #ví hversu vel uppgræ!slan gengur á #eim stö!um sem byrja! hefur veri! á.

10. mynd. Uppgræ!sla vi! torfuleifar nor!ur af Stangarárbotnum á Har!avelli. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, 29. ágúst 2009.

Page 14: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

13

11. mynd. Uppgræ!sla á Merarskei!i. Sæluhúsi! í Svínárnesi í baks#n. Hundasúra gefur gró!ri rau!leitan blæ. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, 29. ágúst 2009.

Page 15: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

14

V. svæ"i. Stórimelur - Skyggnishólar Svæ!i! er sunnan vi! Sandá su!ur af Miklum"rum og Skyggniskrók. $a! er um 7,1 km2 a! flatarmáli og liggur í 400–480 m hæ! yfir sjó. Svæ!i!, sem er tvískipt, nær yfir Stóramel sem er allstórt melasvæ!i austan vi! Rau!á og Skyggnishóla og a! Sandá vestur af Skyggni. Stórimelur er sérstæ!ur sléttur og gró!urlítill melur sem sker sig frá ö!rum jar!myndunum á #essum sló!um. Melurinn er a! öllum líkindum vatnaset sem safnast hefur fyrir vi! jökulja!ar. $ess konar melar eru sjaldgæfir á afréttinum og eru #ví í flokki jar!minja sem mikilvægt er a! vernda. Rof á svæ!inu er hvergi miki! en er #ó mest vi! Skyggnishóla og vi! torfu á bökkum Sandár. Jar!vegur er ví!ast fremur #unnur og bör! #ví lág. A!gengi a! svæ!inu er gott #ví vegurinn milli Svínárness og Leppistungna liggur um #a!. Fyrir 2004 var bori! á og sá! í allstórt svæ!i á Stóramel skammt frá vegi. Vegna sérstö!u Stóramels og #eirrar sta!reyndar a! rof er #ar líti! er sú a!ger! ekki forgangsverkefni mi!a! vi! #au markmi! sem hér eru lög! fram í #essari áætlun. Á árunum 2004–2008 var sá! og bori! á rofja!arinn austan í Skyggni. Gró!ur#ekja hefur #ar aukist miki! en allmiki! vantar upp á a! búi! sé a! stö!va allt hra!fara rof (12. mynd). Uppgræ!sla 2009–2013. Haldi! ver!i áfram á sömu braut. Stefnt skal a! #ví a! græ!a upp moldir og rofja!ra vi! Skyggnishóla og vi! torfur á bökkum Sandár (1. tafla).

12. mynd. Uppgræ!sla rofja!ars austan vi! Skyggni. Gró!ur í mikilli framför. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, 31. ágúst 2008.

Page 16: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

15

VI. svæ"i. Skyggniskrókur - Vegghamrar - Fremra-Bú"arfjall Svæ!i!, sem er nor!an vi! Sandá, nær frá ánni vi! Skyggniskrók um Vegghamra a! rótum Fremra-Bú!arfjalls. $a! er um 7,3 km2 a! flatarmáli og liggur í 400–440 m hæ! yfir sjó. Svæ!i! er a! mestu örfoka. Rof er fremur líti! nema næst Bú!arfjallinu. Hafa ber í huga a! rof á #essu svæ!i er eingöngu meti! út frá Spot-5 gervitunglamynd. Uppgræ!sla 2009–2013. Vegna erfi!rar a!komu og fremur lítils rofs er ekki gert rá! fyrir neinum uppgræ!slua!ger!um á #essu svæ!i. VII. svæ!i. Grjótártunga - Grashólar - Innri-Fuglasteinn Svæ!i! sem er mjög ví!áttumiki!, e!a um 26,1 km2, liggur á milli Grjótár a! austan og Hvítár og Jökulfalls a! vestan. $a! er nánast allt í 400–500 m hæ! yfir sjó. Gró!ur#ekja og jar!vegur er miki! rofinn, einkum á hæ!um og #ar sem land er opi! fyrir nor!austanátt. Rofi! hefur veri! mest á milli Ábótavers og Hrísalækja en #ar eru stór svæ!i nú örfoka. Annars sta!ar er gró!ur meiri, en hann er #ó ví!ast hvar slitróttur og sundur skorinn af rofi. Ví!a eru virkir rofja!rar og á nokkrum stö!um rofgeilar sem ganga til su!urs e!a su!vesturs inn í #a! gró!urlendi sem enn er eftir. Rofgeilar eru einkum áberandi vi! Jökulfalli! su!vestur af Innri-Fuglasteini (13. mynd). Svæ!i! er afar óa!gengilegt #ví #anga! liggja hvorki vegir né sló!ar. Uppgræ!sla me! ábur!i og sáningu fræs er #ví illmöguleg nema úr lofti. Teki! skal fram a! höfundar #essarar áætlunar hafa ekki fari! sérstaklega um svæ!i! til a! meta rof e!a kanna möguleika á uppgræ!slu. Ástand lands er hér eingöngu meti! út frá Spot-5 gervitunglamynd auk #ess sem byggt er á sta!#ekkingu höfunda. Uppgræ!sla 2009–2013. Vegna erfi!rar a!komu er ekki gert rá! fyrir neinum uppgræ!slua!ger!um á #essu svæ!i árin 2009–2013.

13. mynd. Horft til su!urs yfir rofgeira sem gengur inn í gró!urlendi! sunnan vi! Jökulfalli! nor!an vi! Hrísalæki. Ljósm. Sigur!ur H. Magnússon, september 1995.

Page 17: Hrunamannaafréttur Landn tingar- og landgræ sluáætlun 2009 ... · nákvæmari uppl!singar en kostar mun meira. #á má einnig nota loft- e"a gervitungla-myndir til a" fá gróft

16

1. tafla. Áætlun um dreifingu ábur!ar og fræs á uppgræ!slussvæ!i á Hrunamannaafrétti árin 2009–2013. I. svæ!i "orsteinshöf!i - Sandalda - Holt Ábur"ur, tonn Fræ, kg

2009* 0,4 13 2010 3 75 2011 3 75 2012 3 75 2013 3 75

Stóraver Ábur"ur, tonn Fræ, kg

2009* 3,2 106 2010 3 75 2011 3 75 2012 3 75 2013 3 75

IV. svæ!i

Svínárnes - Merarskei! - Har!ivöllur Ábur"ur, tonn Fræ, kg

2009* 3 99 2010 8 200 2011 8 200 2012 8 200 2013 8 200

V. svæ!i

Stórimelur - Skyggnishólar Ábur"ur, tonn Fræ, kg

2009* 0,6 20 2010 2 50 2011 2 50 2012 2 50 2013 2 50

Uppgræ!sla á Hrunamannaafrétti Samtals: Ábur!ur, fræ Ábur"ur, tonn Fræ, kg

2009* 7,2 238 2010 16 400 2011 16 400 2012 16 400 2013 16 400

71,2 1838 *Tölur fyrir ári" 2009 eru ekki áætla"ar heldur s!na $a" sem dreift var $a" ári".