4
Fyrirlestur TU FELIX AUSTRIA - fyrirlestraröð 5. nóvember kl. 17:15 Kjarvalsstaðir Annar fyrirlestur úr röðinni „Tu Felix Austria“ verður haldinn föstudaginn 5. nóvember að Kjarvalsstöðum. Að þessu sinni kynna ungar austurrískar arkitekta- stofur eigin verk, byggingar og hug- myndafræði. Fyrirlesturinn er á vegum dagskrárnefndar AÍ og hefst kl. 17:15. Aðalfundur AÍ 13. nóvember kl. 9:30 Engjateigi 9 Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 13. nóv- ember n.k. að Engjateigi 9 í fundarsal á jarðhæð ( niðri ). Fundurinn hefst kl. 9:30. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Að loknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar. SAMKEPPNIR Samkeppni um hönnun þjónustumið- stöðvar í Gufuneskirkjugarði Skiladagur opinnar samkeppni um hönnun þjónstubygginga við Gufunes- kirkjugarð er 16. nóvember næstkom- andi. Samkeppnin er framkvæmda- keppni sem Kirkjugarðar Reykjavíkur- prófastsdæma efndu til í samvinnu við AÍ. Dómnefnd samkeppninnar áætlar að ljúka störfum í desember næstkom- andi. Dómnefnd er skipuð eftirtöldum full- trúum: Þórsteini Ragnarssyni, forstjóra, sem er formaður dómnefndar, Ólafi Sigurðssyni arkitekt FAÍ og Ellý K. Guð- mundsdóttur, forstöðumanni Umhverf- is- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, en þau eru tilnefnd af útbjóðanda. Fulltrú- ar Arkitektafélags Íslands í dómnefnd eru Elín Kjartansdóttir arkitekt FAÍ og Hans-Olav Andersen arkitekt FAÍ. Trún- aðarmaður samkeppninnar er Haraldur Helgason arkitekt FAÍ og ritari Þórólfur Jónsson, deildarstjóri Garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar. Keppnislýsingu er að finna á vefslóðinni www.kirkjugard- ar.is/samkeppni. Boðskeppni um rammaskipulag Helgafellshverfis í Mosfellsbæ. Boðskeppni um rammaskipulag Helga- fellshverfis í Mosfellsbæ er um það bil að hefjast í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Stærð skipulagssvæðis er 54,2 ha. Um er að ræða blandaða byggð íbúða og athafna í samræmi við aðal- skipulag Mosfellsbæjar 2002 - 2004. Með rammaskipulaginu verður ákveðin lega helstu stofnbrauta, tengivega og göngustíga og tengingar við nágranna- svæði. Afmarkaðir verða byggðaflekar, útivistarsvæði og megin göngu- og hjólreiðastígar, einnig verði sett fram staðsetning helstu þjónustustofnana. Rammaskipulagið verður forsögn og stjórntæki fyrir frekari ákvarðanatöku við gerð deiliskipulags. Forval hefur farið fram. Þar voru valdir fjórir hönnunarhópar til þátttöku í boðskeppninni. Þeir eru: Arkís og sam- starfsaðilar; Teiknistofa Gylfa Guðjóns- sonar og félaga og samstarfsaðilar; Kanon arkitektar og Teiknistofan Tröð og samstarfsaðilar; VA arkitektar og Björn Ólafsson og samstarfsaðilar. Í for- valsnefnd sátu Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi, Þorgeir Guðmunds- son bæjarfulltrúi, Árni Jóhannesson landeigandi og Eggert Guðmundsson landeigandi. Málfríður K. Kristiansen arkitekt FAÍ var ráðgjafi forvalsnefndar- innar, tilnefnd af AÍ. Dómnefnd samkeppninnar hefur verið skipuð sjö fulltrúum. Fyrir hönd Mosfellsbæjar og landeigenda eiga sæti í dómnefnd þau Haraldur Sverris- son, formaður bæjarráðs og skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar, Bryndís Bjarnason, bæjarfulltrúi í Mos- fellsbæ, Kristinn Ragnarsson arkitekt FAÍ og Ívar Örn Guðmundsson arkitekt FAÍ. Fulltrúar Arkitektafélagsins í dóm- nefnd eru: Ólafur Sigurðsson arkitekt FAÍ, ( einnig tilnefndur af Mosfellsbæ ), Kristján Ásgeirsson arkitekt FAÍ og Kristján Garðarsson arkitekt FAÍ. Har- aldur Sverrisson er formaður dóm- nefndarinnar. Trúnaðarmaður er Har- aldur Helgason, arkitekt FAÍ og ritari dómnefndar er Tryggvi Jónsson, bæjar- verkfræðingur Mosfellsbæjar. DAGSKRÁ Í NÓVEMBER Arkitektafélag Íslands • Félag íslenskra landslagsarkitekta • Félag sjálfstætt starfandi arkitekta Félagar í Arkitektafélagi Íslands bjóða upp á ráðgjafarþjónustu í Húsasmiðjunni við Smáratorg á laugardagseftirmiðdögum. Ráðgjafarþjónustan er framtak markaðsnefndar AÍ. 7/2004

Document

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://www.ai.is/media/arkitidindi/2004/AT-nov04.pdf

Citation preview

Page 1: Document

FyrirlesturTU FELIX AUSTRIA - fyrirlestraröð5. nóvember kl. 17:15KjarvalsstaðirAnnar fyrirlestur úr röðinni „Tu FelixAustria“ verður haldinn föstudaginn 5.nóvember að Kjarvalsstöðum. Að þessusinni kynna ungar austurrískar arkitekta-stofur eigin verk, byggingar og hug-myndafræði. Fyrirlesturinn er á vegumdagskrárnefndar AÍ og hefst kl. 17:15.

Aðalfundur AÍ13. nóvember kl. 9:30Engjateigi 9Aðalfundur Arkitektafélags Íslandsverður haldinn laugardaginn 13. nóv-ember n.k. að Engjateigi 9 í fundarsal ájarðhæð ( niðri ). Fundurinn hefst kl.9:30. Félagsmenn eru hvattir til þess aðmæta. Að loknum fundi verður boðiðupp á léttar veitingar.

SAMKEPPNIR

Samkeppni um hönnun þjónustumið-stöðvar í GufuneskirkjugarðiSkiladagur opinnar samkeppni umhönnun þjónstubygginga við Gufunes-kirkjugarð er 16. nóvember næstkom-andi. Samkeppnin er framkvæmda-

keppni sem Kirkjugarðar Reykjavíkur-prófastsdæma efndu til í samvinnu viðAÍ. Dómnefnd samkeppninnar áætlarað ljúka störfum í desember næstkom-andi.

Dómnefnd er skipuð eftirtöldum full-trúum: Þórsteini Ragnarssyni, forstjóra,sem er formaður dómnefndar, ÓlafiSigurðssyni arkitekt FAÍ og Ellý K. Guð-mundsdóttur, forstöðumanni Umhverf-is- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, enþau eru tilnefnd af útbjóðanda. Fulltrú-ar Arkitektafélags Íslands í dómnefnderu Elín Kjartansdóttir arkitekt FAÍ ogHans-Olav Andersen arkitekt FAÍ. Trún-aðarmaður samkeppninnar er HaraldurHelgason arkitekt FAÍ og ritari ÞórólfurJónsson, deildarstjóri GarðyrkjudeildarReykjavíkurborgar. Keppnislýsingu erað finna á vefslóðinni www.kirkjugard-ar.is/samkeppni.

Boðskeppni um rammaskipulagHelgafellshverfis í Mosfellsbæ.Boðskeppni um rammaskipulag Helga-fellshverfis í Mosfellsbæ er um það bilað hefjast í samstarfi við ArkitektafélagÍslands. Stærð skipulagssvæðis er 54,2ha. Um er að ræða blandaða byggðíbúða og athafna í samræmi við aðal-skipulag Mosfellsbæjar 2002 - 2004.Með rammaskipulaginu verður ákveðinlega helstu stofnbrauta, tengivega oggöngustíga og tengingar við nágranna-svæði. Afmarkaðir verða byggðaflekar,útivistarsvæði og megin göngu- oghjólreiðastígar, einnig verði sett framstaðsetning helstu þjónustustofnana.

Rammaskipulagið verður forsögn ogstjórntæki fyrir frekari ákvarðanatökuvið gerð deiliskipulags.

Forval hefur farið fram. Þar voruvaldir fjórir hönnunarhópar til þátttöku íboðskeppninni. Þeir eru: Arkís og sam-starfsaðilar; Teiknistofa Gylfa Guðjóns-sonar og félaga og samstarfsaðilar;Kanon arkitektar og Teiknistofan Tröðog samstarfsaðilar; VA arkitektar ogBjörn Ólafsson og samstarfsaðilar. Í for-valsnefnd sátu Ásbjörn Þorvarðarsonbyggingarfulltrúi, Þorgeir Guðmunds-son bæjarfulltrúi, Árni Jóhannessonlandeigandi og Eggert Guðmundssonlandeigandi. Málfríður K. Kristiansenarkitekt FAÍ var ráðgjafi forvalsnefndar-innar, tilnefnd af AÍ.

Dómnefnd samkeppninnar hefurverið skipuð sjö fulltrúum. Fyrir höndMosfellsbæjar og landeigenda eigasæti í dómnefnd þau Haraldur Sverris-son, formaður bæjarráðs og skipulags-og byggingarnefndar Mosfellsbæjar,Bryndís Bjarnason, bæjarfulltrúi í Mos-fellsbæ, Kristinn Ragnarsson arkitektFAÍ og Ívar Örn Guðmundsson arkitektFAÍ. Fulltrúar Arkitektafélagsins í dóm-nefnd eru: Ólafur Sigurðsson arkitektFAÍ, ( einnig tilnefndur af Mosfellsbæ ),Kristján Ásgeirsson arkitekt FAÍ ogKristján Garðarsson arkitekt FAÍ. Har-aldur Sverrisson er formaður dóm-nefndarinnar. Trúnaðarmaður er Har-aldur Helgason, arkitekt FAÍ og ritaridómnefndar er Tryggvi Jónsson, bæjar-verkfræðingur Mosfellsbæjar.

DAGSKRÁÍ NÓVEMBER

Arkitektafélag

Íslands • Félag

íslenskra landslag

sarkitekta • Félag sjálfstæ

tt starfandi arkitekta

Félagar í Arkitektafélagi Íslands bjóða upp á ráðgjafarþjónustu í Húsasmiðjunni við Smáratorg á laugardagseftirmiðdögum.Ráðgjafarþjónustan er framtak markaðsnefndar AÍ.

7/2004

Page 2: Document

Alþjóðleg hugmyndasamkeppni ummiðbæ Akureyrar.Alþjóðleg hugmyndasamkeppni ummiðbæ Akureyrar hefst í byrjunnóvembermánaðar.

Sjálfseignarstofnunin „Akureyri íöndvegi“ efnir til alþjóðlegrar hug-myndasamkeppni um miðbæ Akureyrarí október næstkomandi. Samkeppninverður haldin í samstarfi við Arkitektafé-lag Íslands og samkvæmt samkeppnis-reglum félagsins. Stefnt er að því aðskilafrestur tillagna verði í mars 2005.

Dómnefnd hefur verið skipuð. Arki-tektarnir Árni Ólafsson FAÍ og Pétur H.

Ármannsson FAÍ eru fulltrúar AÍ í dóm-nefndinni. Aðrir í dómnefnd eru KristjánÞór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri,formaður dómnefndar, Hlín Sverrisdótt-ir landslagsarkitekt og skipulagsfræð-ingur og Þorvaldur Þorsteinsson mynd-listarmaður. Trúnaðarmaður er Harald-ur Helgason, arkitekt FAÍ og ritari dóm-nefndar er Árni Geirsson verkfræðing-ur.

FÉLAGAR Í AÍ 22. OKTÓBER 2004

Heiðursfélagar 2Félagar búsettir á Íslandi 248Félagar búsettir erlendis 25Aukafélagar/nemar 12Samtals 287

AFMÆLI Í NÓVEMBER 2004

Ásta Kristbergsdóttir, 50 ára 4. nóv.Sigþrúður Pálsdóttir, 50 ára 22. nóv.

VÍSITALA Í NÓVEMBER 2004

Vísitala byggingarkostnaðar 303,9 stig.Rúmmetraverð vísitöluhúss 31.996 kr.

Útgefandi: Arkitektafélag Íslands Engjateigi 9,105 Reykjavík, sími 551 1465, fax 562 0465Netfang AÍ: [email protected] Vefsíða: www.ai.is Ábm.: Guðrún Guðmundsdóttir. Umsjón: Athygli ehf. Prentun: Gutenberg2

Arkitektafélag Íslands er gamalgróið fé-lag og hafa félagsmenn þess markaðdjúp spor í byggingarlistasögu þjóðar-innar.

Félagið var stofnað 1939 sem „Húsa-meistarafélag Íslands“ og bar það nafntil ársins 1956, þegar því var breytt í„Arkitektafélag Íslands“.

Tilgangur félagsins er að stuðla aðgóðri byggingarlist í landinu, efla samvinnu félagsmanna ogstanda vörð um hagsmuni þeirra.

Fullgildir félagsmenn, íslenskir eða erlendir, geta þeirorðið sem hafa lokapróf í byggingarlist frá háskóla eðatækniháskóla, sem félagið viðurkennir. Aukaaðild að félag-inu geta þeir fengið sem eru í námi í byggingarlist.

Starfandi félagar í AÍ hér á landi eru nú um 250, en allseru í félaginu um 290 félagar þegar allt er talið, heiðursfé-lagar, félagar starfandi erlendis og námsmenn.

Starfsemi AÍ er fjölbreytt og sitja að jafnaði 50-70 félags-

menn, eða um 20% félagsmanna í stjórnum, nefndum ográðum innan félagsins, eða sem fulltrúar þess í nefndum ográðum utan félagsins.

Auk þess starfar Launþegafélag arkitekta (LA) sem deildinnan vébanda félagsins.

Með þátttöku í Arkitektafélagi Íslands gangast arkitektarinn á að fylgja siðareglum félagsins í störfum sínum ogskuldbinda sig þannig til að að tryggja viðskiptavinum sín-um vandaða og góða þjónustu og koma fram af sanngirniog drengskap hver við annan. Það er því mikilvægt að fé-lagar í AÍ fylgi siðareglum félagsins í störfum sínum og getiþannig auðkennt sig með réttu sem arkitekt FAÍ.

Nú eru liðin 75 ár síðan félagasamtök arkitekta tóku tilstarfa. Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 13. nóvem-ber næstkomandi og er mikilvægt að félagsmenn fjölmenniá fundinn til að taka þátt í störfum hans og mótun starfsfélagsins næsta ár.

Þórarinn Þórarinsson, formaður AÍ

Mikilvægt hlutverk AÍ

PISTILL FORMANNS AÍ

Svipmynd frá gegnumgangi í samkeppni um menningarhús á Akureyri sem haldinn var í októbermánuði.

Page 3: Document

3

Vorið 2003 var stofnaður starfshópur á vegum Arkitektafé-lags Íslands sem vinna átti að því að koma byggingarlist innsem kennslugrein í grunnskóla. Tilgangur þessa starfs er aðefla þekkingu og skilning nemenda á gildi byggingarlistarog skipulags, í því að móta gott umhverfi fyrir samfélagiðog stuðla að sátt á milli manngerðs umhverfis og náttúru. Ístarfshópnum eru Egill Guðmundsson, Bergljót S. Einars-dóttir og Margrét Leifsdóttir, arkitektar.

Skammtímamarkmið nefndarinnar var að byrja með til-raunakennslu í faginu í þremur til fjórum grunnskólumhaustið 2004. Það eru Langholtsskóli, Rimaskóli, Seljaskóli íReykjavík og Salarskóli í Kópavogi, þar sem vitað var aðþessir skólar hefðu mikinn áhuga á hönnun og byggingar-list.

Langtímamarkmið nefndarinnar er hins vegar að bygg-ingarlist verði kennd í öllum grunnskólum landsins til fram-búðar, svipað eins og verið er að gera í löndunum í kringumokkur. Með þessu langtímamarkmiði verður kennsla í bygg-ingarlist hluti af aðalnámsskrá grunnskóla á öllu landinu.

Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt er að setja saman náms-efni sem gefið verður út sem bók með geisladiski. GujaDögg hefur víðtæka reynslu af kennslu bæði í Danmörku ogá Íslandi. Hún hefur unnið verkefnið í nánu samráði viðFræðslumiðstöð Reykjavíkur og viðkomandi skóla. Nú ersvo komið að Guja Dögg er búin með fyrsta kaflann í bók-inni, sem lofar mjög góðu og byrjað er að kenna bygging-arlist eftir henni sem valfag í Langholtsskóla. Rimaskóli,Seljaskóli og Salarskóli fylgja svo í kjölfarið strax eftir ára-mótin.

Til þess að geta fjármagnað gerð kennsluefnis og útgáfuþess var leitað til arkitekta, arkitektastofa og fyrirtækja umað styrkja málefnið. Nokkrir arkitektar, arkitektastofur ognokkur fyrirtæki hafa stutt við verkefnið með frjálsum fjár-framlögum en engan veginn nóg til þess að ljúka því. Takaber fram að sú vinna sem AÍ og nefndin hefur unnið er öll ísjálfboðavinnu, en Guja Dögg hefur að sjálfsögðu fengiðgreitt fyrir gerð kennsluefnis, sem komið er. Neðangreindiraðilar hafa stutt við verkefnið með framlögum frá 20.000-50.000 kr hver og þakkar starfshópur AÍ um kennslu í bygg-ingarlist þeim kærlega fyrir stuðninginn fyrir hönd félagsins.Arkitektar-teiknistofur, sem stutt hafa verkefnið til þessa,fyrir alls kr. 330.000 eru:

ArcusAlark arkitektarArkitektastofan ehf, BorgartúniArkitektur.isArkisGláma KímHornsteinarJes Einar ÞorsteinssonKanon arkitektarTeiknist. Halldórs GuðmundssonarTeiknistofan Skólavörðustíg 2VA arkitektarFyrirtæki, sem stutt hafa verkefnið til þessa eru Byko og

Húsasmiðjan fyrir alls 400.000 krónur.Einnig var sótt var um styrk til opinberra aðila s.s

menntamálaráðuneytis, fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur ogtil Kennaraháskólans. Þessir aðilar hafa enn ekki séð sér færtað styrkja verkefnið, og er það miður. Til þess að geta hald-ið áfram með þetta metnaðarfulla verkefni þurfa arkitektarað sýna samstöðu og koma betur að þessu máli, en ekki erhægt að treysta á opinbera styrki. Þetta verkefni er að frum-kvæði Arkitektafélags Íslands og nauðsynlegt að sýna aðarkitektastéttin getur sýnt samstöðu og standi samhent ábak við þetta góða framtak.

LokaútkallEnn stendur eftir að ljúka þarf fjármögnun verkefnisins.Áætlaður kostnaður er um 1.500.000 eins og dæmið lítur útí dag. Safnast hefur fé í liðlega helming verkefnisins, en bet-ur má ef duga skal.

Það er því eindregin ósk starfshóps um kennslu í bygg-ingarlist að félagar / teiknistofur taki við sér og taki þátt íverkefninu með frjálsum framlögum á bilinu 20.000-50.000.Leggja má upphæðina inn á bankareikning AÍ, sem stofnað-ur var í þessum tilgangi og er í umsjá AÍ.

Annars er líklegt að verkefnið lognist út af eða verði meðmiklu minna sniði og nái ekki því aðalmarkmiði sem stefnter að: Að koma kennslu í byggingarlist inn í aðalnámsskrágrunnskóla landsins til frambúðar.

Reikningsnúmerið er1150-26-409973Arkitektafélag ÍslandsKt 420169-09489

Með kveðju, f.h. starfshóps AÍ um kennslu í byggingalist í grunnskólum,

Egill Guðmundsson, arkitekt FAÍ.

LOKAÚTKALL – AÍ-kennsla í byggingarlist í grunnskólum 2004

Í POTTINUM

Norrænir arkitektarfunda í StokkhólmiÁrlegur stjórnarfundurnorrænu arkitektafélagannavar haldinn í Stokkhólmi íseptember sl. Félögin eru öllað glíma við svipuð vandamál,sem í dag snúast mjög mikiðum samskiptaform arkitektavið markað sem tekur örumbreytingum, þá ekki síst í áttað aukinni alþjóðavæðingu ogharðari samkeppni. Fundinnsóttu formaður ogframkvæmdastjóri AÍ.

Page 4: Document

4

Fjölskrúðug flóra ráðgjafa hefur vaxið hratt upp í þjóðfélag-inu. Hún breiðir sig út yfir hin fjölmörgu svið (sem lúpínaværi) og gefur sig út fyrir að hafa ráð undir hverju rifi í öllummálum. Meira að segja lausn á kvóta- og efnahagshnútumhefur hún í hendi sér. Í flórunni er hávaxinn gróðuringeníöra sem gæddur er þessari náðar(ráð)gjöf og ráðgef-ur um allt fyrir alla. Þar eru arkitektar sem aðrir ekki undan-skildir.

Hinum ljúfa orðsnjalla dánumanni, Sverri Hermannssynifyrrverandi ráðherra, fannst á sínum tíma nóg um allar ráð-gjafirnar í ráðherratíð sinni, er þeim var stöðugt andað niðurum hálsmálið á honum. Setti hann þá upp sinn fræga striga-stút á munninn og brúkaði ljótt og illmergjað orðbragð íanda Einars skálds Ben, (sem ekki er eftir hafandi í penu ográðvöndu arkitektablaði), þá er hann fékk ekki næði til aðbrúka sitt eigið brjóst- og hyggjuvit og rökvísi.

Eins og áður segir hafa arkitektar eins og aðrir ekki fariðvarhluta af þessum sama hálsmálsblæstri. Í flestöllum arki-tektaverkefnum ríkis og bæja má oftar en ekki segja að ráð-gjafarnir fái að blása. Allt sem kemur frá „stórvitringunum“er meðtekið sem fagnaðarerindi að hálfu stjórnvalda. Heil-brigð tær arkitektónsk skarpskyggni, fyrir og rökhyggja ogyfirsýn og framsýni mega sín þá ekki mikils. Arkitekt meðáðurgreinda eiginleika í góðu lagi, á sér ekki mikla mögu-leika þegar búið er að ráðsetja (ráðleggja) hann út í horn.

Áðurnefndir eru síðan hafðir með í ráðum ef til sam-keppni kemur og fengnir með í dómnefndir (oft í odda-stöðu) og manga síðan til um dýrleika eða hagkvæmni til-lagna. Þetta kemur ljósast fram í því að feskar tillögur ungraarkitekta sem þykja of framúrstefnulegar í samkeppnum fáekki brautargengi, nema sára sjaldan. Þeir þurfa að lúta ílægra haldi fyrir meðalmennskutillögum sem áðurgetnumhafa þótt öruggari fyrir hönd umbjóðenda sinna. Þarna eroft verið að murka lífið úr heibrigðum og lífvænlegum arki-tektúr.

Arkitektar eru orðnir dofnir og gleypa það sem að þeimer rétt athugasemdalaust. Ingeníörar og/eða teknóin-geníörar koma svo aftur að málum á síðari stigum verka.Svo gerist það nú á síðustu tímum, að fyrrnefndir geratölvugerðar, dauðyflislegar, náhreinsaðar, forljótar „fjar-víddarmyndir“ fyrir arkitekta. Útlistun margra arkitekta virð-ist sífellt færast í hendur áðurgreindra. Erfitt er að kyngjaþessu fyrir gamla arkitekta sem fóru í gegn um stífa kennsluí listrænni þrívíddarteikningu ásamt með öðrum listamönn-um. Arkitektar voru teknir sömu tökum og listmálarar ogmyndhöggvarar. En það lítur út fyrir að nútíma arkitekta-skólar séu hættir að kenna þennan þátt í tjáningu með blýi,tússi og litum og módelum, heldur er tölvubestían látin sjáum málin með „hjálp“ áðurgetinna.

Þeir sem kræfastir eru í ráðgjöfinni eru oft búnir að leysaverkefnið og þá er ekkert eftir nema að finna einhvern eðaeinhverja með löggiltan smekk til að dóa málið til, því ráð-gjafarnir hafa því miður ekki löggiltan smekk. (Ingeníöra-brandarinn frá fyrri öld um handhafa löggilta smekksins erlífseigur).

Það er löngu orðið tímabært að arkitektar hafi mun meiriáhrif í þjóðlífinu og komi sínum málum kröftugar á framfæri,þannig að þeir séu ekki eilífir aftaníossar einhverra „bess-erwissera“ ríkis og bæja, og farið sé með þá eins og viðsjár-gripi, sem ráðamenn þurfi að hafa hemil á svo að þeir fariekki yfirvöldum að voða.

Forsjónin gefi að við eignumst röggsama þingmenn úrarkitektastétt eða enn þá allra bezt væri að við fengjum ráð-ríkan ráðherra (karl- eða kvenráðherra), sem myndi einbeitasér að því að arkitektar geti frjálsir sér um höfuð stokið viðhrein borð eins og hverjir aðrir listamenn. Það væri göfugtráðdeildarverk fyrir ráðherra úr arkitektastétt.

Arkitekt í eftirlaunadómi.

Ísalands ráðríka, ráðvissa ráðgjafafjöld

Í POTTINUM