3
Hádegisverðarfundur AÍ Næsti hádegisverðarfundur AÍ verður auglýstur nánar síðar. Fyrirlestur LÍFSVERK Í ÞÁGU BYGGINGARLIST- AR – ARKITEKTINN HANNES KR. DAVÍÐSSON Pétur H. Ármannsson arkitekt Föstudagur, 1. okt. 2004, kl. 20:00 Kjarvalsstaðir, austurforsalur Í tilefni af alþjóðlegum degi byggingar- listar, 1. október, bjóða Arkitektafélag Íslands og Byggingarlistardeild Lista- safns Reykjavíkur til fyrirlestrar um ævi og störf Hannesar Kr. Davíðssonar arki- tekts. Fyrirlesturinn er liður í röð erinda á vegum Byggingarlistardeildar og Arki- tektafélags Íslands þar sem fjallað er um ævi og verk merkra íslenskra arki- tekta á 20. öld. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan að húsrúm leyfir. Gegnumgangur SAMKEPPNI UM MENNINGARHÚS Á AKUREYRI Í október Fyrirhugaður er gegnumgangur í samkeppni um menningarhús á Akureyri í októbermánuði. Þar munu fulltrúar AÍ í dómnefnd, þau Þorvaldur S. Þorvaldsson og Guðrún Ingvarsdóttir gera grein fyrir niðurstöðum dómnefndar. Nánar um það síðar. Gönguferð Elliðaárdalur Reynir Vilhjálmsson, landslagsarki- tekt FÍLA 9. október Gönguferð, undir handleiðslu Reynis Vilhjálmssonar, landslagsarkitekts FÍLA, um Elliðaárdalinn. Gönguferðin tengist yfirlitssýningu sem nú stendur yfir í Gerðubergi á verkum Reynis sl. 40 ár. Sýningin stendur yfir til 14. nóvember. Gönguferðin og sýningin eru á vegum FÍLA. Nánari kynning síðar. SAMKEPPNIR Samkeppni um hönnun menningar- húss á Akureyri Samkeppni um hönnun menningarhúss á Akureyri er lokið. Menntamálaráðu- neytið og Akureyrarbær efndu til op- innar samkeppni í samvinnu við Arki- tektafélag Íslands. Keppnistímabil var frá 5. apríl til 5. júlí 2004. Alls bárust 33 tillögur. Samkeppnin var framkvæmda- keppni. Menningarhúsið verður staðsett á mótum Strandgötu og Glerárgötu. Í byggingunni er m.a. gert ráð fyrir tón- listarsal fyrir um 500 áhorfendur og að- stöðu til annarrar fjölþættrar starfsemi, svo sem ráðstefnuhalds, ýmissa listvið- burða, sýningarhalds o.fl. Stærð bygg- ingarinnar er um 3.500 m 2 . Hægt er að skoða verðlaunatillög- urnar á pdf-formi á heimasíðu Akureyr- arbæjar www.akureyri.is, en niðurstaða dómnefndar var kynnt 28. ágúst og var þessi: Engin 1. verðlaun voru veitt. 2. verðlaun 4.000.000 kr. Höfundar: Arkþing ehf: Sigurður Hallgrímsson, arkitekt FAÍ, Hallgrímur Þ. Sigurðsson og Arkitema: Jörgen Bach, MAA, Stefán Magnússon, MAA, Peter Feltendal, Thomas Petersen. Ráðgjafar: Teiknistofan Óðinstorgi. 3. verðlaun 2.000.000 kr. Höfundar: Andersen & Sigurðsson Arkitektar: Ene Cordt Andersen, Mikkel Damsbo, Guðjón Kjartansson, Þórhallur Sigurðsson. Samstarfsmaður: Lars Krog, arkitekt MAA. Aðstoð: Steinar Sigurðs- son, arkitekt FAÍ. Verkfræðiráðgjöf: Arup. Hljómburður: Niels Jordan 3. verðlaun 2.000.000 kr. Höfundar: HAUSS-Architektur + Grap- hik: Christian Hauss, Josef E. Fichten- bauer, Matthias Funken, Beater Grulich, March Rößling. Ráðgjöf: Hrólf- ur Vagnsson. Dómnefndin mælti einnig með inn- kaupum á þremur tillögum sem keyptar voru á kr. 500.000 hver: 1. innkaup: Höfundar: Sudio Granda. Ráðgjafar: Línuhönnun, Fjarhit- un, Ólafur Hjálmarsson. 2. innkaup: Höfundar: G&J Archi- tekten: Auður Hrönn Guðmundsdóttir, arkitekt FAÍ og Eberhard Jungmann arkitekt. 3. innkaup: Höfundar: AVH ehf. arkitektúr-verkfræði-hönnun: Fanney Hauksdóttir, arkitekt FAÍ og Anna Mar- grét Hauksdóttir arkitekt og Landslag ehf: Þráinn Hauksson landslagsarkitekt. Samstarfsmenn: AVH ehf.: Anton Örn Brynjarsson verkfræðingur, Haukur Har- aldsson tæknifræðingur, Gylfi Magnús Jónasson þrívíddarhönnuður. Landslag ehf: Elsa Rafnsdóttir tækniteiknari. VSÓ ehf: Finnur Torfi Magnússon verkfræð- ingur, Grímur Jónasson verkfræðingur, Hrund Einarsdóttir verkfræðingur, Stef- án Pétur Eggertsson verkfræðingur. Raftákn ehf: Jón Heiðar Árnason tækni- fræðingur, Gunnar Reynisson tækni- fræðingur. Artec Cons: William B. Alli- son skipulagsráðgjafi, Willem Brans rekstrarráðgjafi, Eric H. Seifert hljóðráð- gjafi. Athyglisverð tillaga. Höfundar: Henning Larsens Tegnestue A/S: Peer Teglgaard Jeppesen, arkitekt MAA, Ósbjørn Jacobsen, arkitekt MAA, Christian Schjøll, arkitekt MAA, og Andrea Tryggvadóttir arkitektanemi og Batteríið ehf: Sigurður Einarsson, arki- tekt FAÍ ogTryggvi Tryggvason, arkitekt FAÍ. Samstarfsmaður: Anders Christian Gade. Athyglisverð tillaga. Höfundar: AR Arkitektar Reykjavík: Sigurður Gústafs- son, arkitekt FAÍ og Harpa Stefánsdótt- ir, arkitekt FAÍ. Ráðgjafi: Jón Logi Sig- urbjörnsson verkfræðingur. DAGSKRÁ Í OKTÓBER Arkitektafélag Íslands • Félag íslenskra landslagsarkitekta • Félag sjálfstætt starfandi arkitekta Frá verðlaunaafhendigu í samkeppni um menningarhús á Akureyri. 6/2004

Document

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://www.ai.is/media/arkitidindi/2004/AT-okt04.pdf

Citation preview

Page 1: Document

Hádegisverðarfundur AÍNæsti hádegisverðarfundur AÍ verðurauglýstur nánar síðar.

FyrirlesturLÍFSVERK Í ÞÁGU BYGGINGARLIST-AR – ARKITEKTINN HANNES KR.DAVÍÐSSONPétur H. Ármannsson arkitektFöstudagur, 1. okt. 2004, kl. 20:00Kjarvalsstaðir, austurforsalurÍ tilefni af alþjóðlegum degi byggingar-listar, 1. október, bjóða ArkitektafélagÍslands og Byggingarlistardeild Lista-safns Reykjavíkur til fyrirlestrar um æviog störf Hannesar Kr. Davíðssonar arki-tekts.

Fyrirlesturinn er liður í röð erinda ávegum Byggingarlistardeildar og Arki-tektafélags Íslands þar sem fjallað erum ævi og verk merkra íslenskra arki-tekta á 20. öld. Aðgangur er ókeypis ogöllum heimill á meðan að húsrúm leyfir.

GegnumgangurSAMKEPPNI UM MENNINGARHÚS Á AKUREYRIÍ októberFyrirhugaður er gegnumgangur ísamkeppni um menningarhús áAkureyri í októbermánuði. Þar munufulltrúar AÍ í dómnefnd, þau ÞorvaldurS. Þorvaldsson og Guðrún Ingvarsdóttirgera grein fyrir niðurstöðumdómnefndar. Nánar um það síðar.

GönguferðElliðaárdalurReynir Vilhjálmsson, landslagsarki-tekt FÍLA9. októberGönguferð, undir handleiðslu ReynisVilhjálmssonar, landslagsarkitekts FÍLA,um Elliðaárdalinn. Gönguferðin tengistyfirlitssýningu sem nú stendur yfir íGerðubergi á verkum Reynis sl. 40 ár.Sýningin stendur yfir til 14. nóvember.Gönguferðin og sýningin eru á vegumFÍLA. Nánari kynning síðar.

SAMKEPPNIRSamkeppni um hönnun menningar-húss á AkureyriSamkeppni um hönnun menningarhússá Akureyri er lokið. Menntamálaráðu-neytið og Akureyrarbær efndu til op-innar samkeppni í samvinnu við Arki-

tektafélag Íslands. Keppnistímabil varfrá 5. apríl til 5. júlí 2004. Alls bárust 33tillögur. Samkeppnin var framkvæmda-keppni.

Menningarhúsið verður staðsett ámótum Strandgötu og Glerárgötu. Íbyggingunni er m.a. gert ráð fyrir tón-listarsal fyrir um 500 áhorfendur og að-stöðu til annarrar fjölþættrar starfsemi,svo sem ráðstefnuhalds, ýmissa listvið-burða, sýningarhalds o.fl. Stærð bygg-ingarinnar er um 3.500 m2.

Hægt er að skoða verðlaunatillög-urnar á pdf-formi á heimasíðu Akureyr-arbæjar www.akureyri.is, en niðurstaðadómnefndar var kynnt 28. ágúst og varþessi:

Engin 1. verðlaun voru veitt.2. verðlaun 4.000.000 kr.Höfundar: Arkþing ehf: Sigurður

Hallgrímsson, arkitekt FAÍ, HallgrímurÞ. Sigurðsson og Arkitema: JörgenBach, MAA, Stefán Magnússon, MAA,Peter Feltendal, Thomas Petersen.Ráðgjafar: Teiknistofan Óðinstorgi.

3. verðlaun 2.000.000 kr.Höfundar: Andersen & Sigurðsson

Arkitektar: Ene Cordt Andersen, MikkelDamsbo, Guðjón Kjartansson, ÞórhallurSigurðsson. Samstarfsmaður: Lars Krog,arkitekt MAA. Aðstoð: Steinar Sigurðs-son, arkitekt FAÍ. Verkfræðiráðgjöf:Arup. Hljómburður: Niels Jordan

3. verðlaun 2.000.000 kr.Höfundar: HAUSS-Architektur + Grap-hik: Christian Hauss, Josef E. Fichten-bauer, Matthias Funken, BeaterGrulich, March Rößling. Ráðgjöf: Hrólf-ur Vagnsson.

Dómnefndin mælti einnig með inn-kaupum á þremur tillögum sem keyptarvoru á kr. 500.000 hver:

1. innkaup: Höfundar: SudioGranda. Ráðgjafar: Línuhönnun, Fjarhit-un, Ólafur Hjálmarsson.

2. innkaup: Höfundar: G&J Archi-tekten: Auður Hrönn Guðmundsdóttir,arkitekt FAÍ og Eberhard Jungmannarkitekt.

3. innkaup: Höfundar: AVH ehf.arkitektúr-verkfræði-hönnun: FanneyHauksdóttir, arkitekt FAÍ og Anna Mar-grét Hauksdóttir arkitekt og Landslagehf: Þráinn Hauksson landslagsarkitekt.Samstarfsmenn: AVH ehf.: Anton ÖrnBrynjarsson verkfræðingur, Haukur Har-aldsson tæknifræðingur, Gylfi MagnúsJónasson þrívíddarhönnuður. Landslagehf: Elsa Rafnsdóttir tækniteiknari. VSÓehf: Finnur Torfi Magnússon verkfræð-ingur, Grímur Jónasson verkfræðingur,Hrund Einarsdóttir verkfræðingur, Stef-án Pétur Eggertsson verkfræðingur.Raftákn ehf: Jón Heiðar Árnason tækni-fræðingur, Gunnar Reynisson tækni-fræðingur. Artec Cons: William B. Alli-son skipulagsráðgjafi, Willem Bransrekstrarráðgjafi, Eric H. Seifert hljóðráð-gjafi.

Athyglisverð tillaga. Höfundar:Henning Larsens Tegnestue A/S: PeerTeglgaard Jeppesen, arkitekt MAA,Ósbjørn Jacobsen, arkitekt MAA,Christian Schjøll, arkitekt MAA, ogAndrea Tryggvadóttir arkitektanemi ogBatteríið ehf: Sigurður Einarsson, arki-tekt FAÍ ogTryggvi Tryggvason, arkitektFAÍ. Samstarfsmaður: Anders ChristianGade.

Athyglisverð tillaga. Höfundar: ARArkitektar Reykjavík: Sigurður Gústafs-son, arkitekt FAÍ og Harpa Stefánsdótt-ir, arkitekt FAÍ. Ráðgjafi: Jón Logi Sig-urbjörnsson verkfræðingur.

DAGSKRÁÍ OKTÓBER

Arkitektafélag

Íslands • Félag

íslenskra landslag

sarkitekta • Félag sjálfstæ

tt starfandi arkitekta

Frá verðlaunaafhendigu í samkeppni um menningarhús á Akureyri.

6/2004

Page 2: Document

Stefna dagskrárnefndarDagskráin í vetur verður að stofni til þríþætt og einkennistaf þeirri stefnu sem nefndin hefur markað sér, að bjóða uppá fyrirlestra með fólki sem er að rannsaka eða fer ekki hefð-bundnar leiðir. Þetta eru helst ungar stofur sem hafa ekkináð víðtækri kynningu en eru að gera markverða hluti. Ekkiverður samt einblínt á ungan aldur en leitast við að kynnaarkitekta sem nálgast hönnun á gagnrýninn og spyrjandihátt.

Þó vissulega sé gaman að hafa stjörnuarkitektúr fyriraugunum part úr kvöldi þá er fjallað ýtarlega um slíkt í út-breiddustu tímaritunum og lítið sem fyrirlestur bætir viðþað sem ágætlega lesnir félagsmenn vita ekki þegar. Einsog gefur að skilja er slíkur hópur arkitekta, sem er að gerafrábæra hluti en er lítt þekktur, ekki auðfundinn og þvíþiggur dagskránefndin með þökkum allar ábendingar.

DagskráinFyrsti fyrirlestur vetrarins verður kynning Péturs Ármanns-sonar á verkum Hannesar Kr. Davíðssonar 1. október á Kjar-valstöðum. Hádegisverðarfundirnir verða áfram í vetur enauglýstir sérstaklega.

Dagskrárnefndin verður í samstarfi við arkitektúr- oghönnunardeild Listaháskólans, Félag íslenskra landslags-arkitekta, FÍLA, Listasafn Íslands og Norræna húsið. Félags-menn mega því búast við fjölbreyttri dagskrá í vetur.

Þeir þrír þættir dagskrárinnar, sem nefndin stendur beintað eru meðal annars fyrirlestrar erlendra arkitekta. Meðalþeirra sem hefur verið boðið hingað er Conran Sinclair.Hann er upphafsmaður samtaka sem kallast Architecture forHumanity og hefur staðið fyrir alþjóðlegum samkeppnumum lausnir fyrir landsvæði eða þjóðfélagshópa þar sem ríkthefur neyðarástand, t.d. bráðabirgðaskýli í Kosovo og fær-anleg aidsmiðstöð í Afríku. Það yrði mikill fengur að þessuef úr verður vegna þess að þrátt fyrir hógvært upphaf sam-takanna Architecture for Humanity, hefur framtakið hlotiðmikla virðingu.

Annar þáttur dagskráinnar er kynning á austurrískum

stofum, fyrirlestraröð sem hefur hlotið nafnið „Tu FelixAustria...“. Röðin hófst með fyrirlestri Peter Lorenz, Austri-aWest í júní sl. og stefnt er að kynningu á þremur til fjórumstofum í vetur í tveimur fyrilestrum. Verður sá fyrri í lok októ-ber en sá seinni í vor. Kynntar verða ungar stofur frá Austur-ríki sem hafa verið meðal þeirra sem voru valdar til þess aðsýna á Feneyartvíæringnum.

Þriðji þátturinn er nokkuð sem hlotið hefur nafnið „Hinröðin“. Byggingarlist verður ekki til í menningarlegu tómi,heldur sem afsprengi áhrifa af stað og líðandi stund. Leitastverður við að sýna fram á þetta með því að bjóða myndlist-armönnum, tónskáldum og heimspekingum að lýsa verkumsínum og hugðarefnum. Áherslan verður á fólk sem vinnurmeð rými, takt, hlutföll og samfélag. Hver fyrirlesari um sigfjallar um eigin verk og fær ekki sérstök fyrirmæli önnur enþau að gera mál sitt skýrt fyrir hópi af arkitektum, en meðtímanum, þegar nokkrir fyrirlestrar eru skoðaðir saman,kemur hugsanlega í ljós eitthvert mynstur sem vert er aðhugleiða. Ef nokkur möguleiki verður á verða þessir fyrir-lestrar skrásettir og útgefnir, t.d. á heimasíðu Arkitektafé-lagsins.

Þessum dagskrárlið er ætlað að kalla fram umræðu umstöðu byggingarlistar og greina það menningarlega sam-hengi sem skapar íslenskan arkitektúr, hvort sem um er aðræða stök mannvirki eða byggðamynstur. Myndlistamaður-inn Finnbogi Pétursson heldur í nóvember fyrsta fyrirlestur-inn í þessari röð.

Nú þegar stendur yfir mikilvæg umræða og rannsóknir ásambandi skipulags, hönnunar og veðurfars, en rannsóknirá sambandi skipulags, hönnunar og samfélagsgerðar hefurverið lítið sinnt á annan hátt en með tilvitnunum í slagorðog stílbrigði, klipptum úr erlendum tímaritum.

Ef Hörður Ágústsson væri enn við góða heilsu væri hannfyrsti kandidat í þessari fyrirlestraröð. Bent er á grein eftirhann í Birtingi, 2. hefti 1958, sem er stórmerkt innlegg íþessa umræðu.

f.h dagskrárnefndar AÍ,Gunnar Kr. Ottósson FAÍ.

Athyglisverð tillaga. Höfundar:Cubo Arkitekter A/S: Bo Lautrup, Valdi-mar Nielsen, Lars Juel Thiis Knudsen,Peter Dalsgaard og arkitektur.is: ElínKjartansdóttir, arkitekt FAÍ, Gísli Krist-insson, arkitekt FAÍ, Guðmundur Gunn-arsson, arkitekt FAÍ, Haraldur Örn Jóns-son, arkitekt FAÍ, Helga Benediktsdótt-ir, arkitekt FAÍ, Páll Tómasson. Sam-starfsmenn: Naja Petersen, John Ø.Nielsen, Jette Rix, Michael Blikdal Er-ichsen. Hljómburður: Jordan Akustik.

Módelsmiður: Sven Blichfeldt. Ljós-myndarar: Poul Pedersen og Ole HeinPedersen.

Athyglisverð tillaga: Höfundar:Arno Lederer, Jórunn Ragnarsdóttir,arkitekt FAÍ og Marc Oei.

Í dómnefnd samkeppninnar sátu:Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjórimenntamálaráðuneytis, formaður dóm-nefndar, Sigrún Björk Jakobsdóttir,bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar og Oddur

Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi Akur-eyrarbæjar fyrir hönd útbjóðanda. Fyrirhönd Arkitektafélags Íslands áttu sæti ídómnefnd þau Guðrún Ingvarsdóttir,arkitekt FAÍ og Þorvaldur S. Þorvalds-son, arkitekt FAÍ.

Opinber sýning á tillögunum varhaldin á Akureyri dagana 28. ágúst - 6.september sl.

Gegnumgangur vegna samkeppn-innar, þar sem dómnefndarfulltrúar AÍgera grein fyrir niðurstöðum, er fyrir-hugaður innan skamms. Hann verðurauglýstur sérstaklega.

Samkeppni um hönnun þjónustumið-stöðvar í GufuneskirkjugarðiKirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmahafa efnt til opinnar samkeppni umhönnun þjónstubygginga við Gufunes-kirkjugarð í samvinnu við ArkitektafélagÍslands. Verkefnið felst í því að hannastarfsmannahús, líkhús og bænhús,

kapellu, bálstofu og aðstöðu fyrir erfis-drykkju svo og hönnun lóðar. Stærðbygginganna er um 2.600 m2. Sam-keppnin er framkvæmdakeppni. Skila-dagur tillagna er 16. nóvember 2004 ogdómnefnd áætlar að ljúka störfum ídesember næstkomandi.

Samkeppnisgögn á geisladiski fást áskrifstofu Arkitektafélagsins að Engja-teigi 9, kl. 9:00 - 13:00. Þau eru afhentgegn skilatryggingu að upphæð kr.10.000. Keppnislýsingu er einnig aðfinna á vefslóðinni www.kirkjugard-ar.is/samkeppni. Dómnefnd er skipuðeftirtöldum fulltrúum: Þórsteini Ragn-arssyni forstjóra, sem er formaður dóm-nefndar, Ólafi Sigurðssyni, arkitekt FAÍog Ellý K. Guðmundsdóttur, forstöðu-manni Umhverfis- og heilbrigðisstofuReykjavíkur, en þau eru tilnefnd af út-bjóðanda. Fulltrúar Arkitektafélags Ís-lands í dómnefnd eru Elín Kjartansdótt-ir, arkitekt FAÍ og Hans-Olav Andersen,

Haust og vordagskráin

PISTILL DAGSKRÁRNEFNDAR AÍ

Útgefandi: Arkitektafélag Íslands Engjateigi 9,105 Reykjavík, sími 551 1465, fax 562 0465Netfang AÍ: [email protected] Vefsíða: www.ai.is Ábm.: Guðrún Guðmundsdóttir. Umsjón: Athygli ehf. Prentun: Gutenberg2

Page 3: Document

arkitekt FAÍ. Trúnaðarmaður sam-keppninnar er Haraldur Helgason, arki-tekt FAÍ og ritari er Þórólfur Jónsson,deildarstjóri Garðyrkjudeildar Reykja-víkurborgar.

Boðskeppni um rammaskipulagHelgafellshverfis í Mosfellsbæ.Boðskeppni um rammaskipulag Helga-fellshverfis er í undirbúningi í samstarfivið Arkitektafélag Íslands. Stærð skipu-lagssvæðis er 54,2 ha. Um er að ræðablandaða byggð íbúða og athafna ísamræmi við aðalskipulag Mosfellsbæj-ar 2002 - 2004. Með rammaskipulaginuverður ákveðin lega helstu stofnbrauta,tengivega og göngustíga og tengingarvið nágrannasvæði. Afmarkaðir verðabyggðaflekar, útivistarsvæði og megingöngu- og hjólreiðastígar. Einnig verð-ur sett fram staðsetning helstu þjón-ustustofnana. Rammaskipulagið verðurforsögn og stjórntæki fyrir frekariákvarðanatöku við gerð deiliskipulags.

Forval hefur þegar farið fram. Þarvoru valdir fjórir hönnunarhópar til þátt-töku í boðskeppninni. Þeir eru: Arkís ogsamstarfsaðilar, Teiknistofa Gylfa Guð-jónssonar og félaga og samstarfsaðilar;Kanon arkitektar og Teiknistofan Tröðog samstarfsaðilar, VA arkitektar ogBjörn Ólafs og samstarfsaðilar. Í forvals-nefnd sátu Ásbjörn Þorvarðarson bygg-ingarfulltrúi, Þorgeir Guðmundsson

bæjarfulltrúi, Árni Jóhannesson land-eigandi og Eggert Guðmundsson land-eigandi. Málfríður K. Kristiansen arki-tekt FAÍ var ráðgjafi forvalsnefndarinn-ar, tilnefnd af AÍ.

Dómnefnd samkeppninnar hefurverið skipuð sjö fulltrúum. Fyrir höndMosfellsbæjar og landeigenda eigasæti í dómnefnd þau Haraldur Sverris-son, formaður bæjarráðs og skipulags-og byggingarnefndar Mosfellsbæjar,Bryndís Bjarnason, bæjarfulltrúi í Mos-fellsbæ, Kristinn Ragnarsson, arkitektFAÍ og Ívar Örn Guðmundsson, arkitektFAÍ. Fulltrúar Arkitektafélagsins í dóm-nefnd eru: Ólafur Sigurðsson, arkitektFAÍ, Kristján Ásgeirsson, arkitekt FAÍ ogKristján Garðarsson, arkitekt FAÍ. Har-aldur Sverrisson er formaður dóm-nefndarinnar. Trúnaðarmaður er Har-aldur Helgason, arkitekt FAÍ og ritaridómnefndar er Tryggvi Jónsson, bæjar-verkfræðingur Mosfellsbæjar. Dóm-nefnd vinnur nú að gerð keppnislýsing-ar, sem mun verða gefin út innanskamms.

Alþjóðleg hugmyndasamkeppni ummiðbæ Akureyrar.Sjálfseignarstofnunin „Akureyri í önd-vegi“ efnir til alþjóðlegrar hugmynda-samkeppni um miðbæ Akureyrar íoktóber næstkomandi. Samkeppninverður haldin í samstarfi við Arkitektafé-

lag Íslands og samkvæmt samkeppnis-reglum félagsins. Stefnt er að því aðskilafrestur tillagna verði í byrjun mars-mánaðar 2005.

Dómnefnd hefur þegar verið skipuð.Arkitektarnir Árni Ólafsson FAÍ og PéturH. Ármannsson FAÍ eru fulltrúar AÍ ídómnefndinni. Aðrir í dómnefnd eruKristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Ak-ureyri, jafnframt formaður dómnefndar,Hlín Sverrisdóttir, landslagsakitekt ogskipulagsfræðingur og Þorvaldur Þor-steinsson myndlistarmaður. Trúnaðar-maður er Haraldur Helgason, arkitektFAÍ og ritari dómnefndar er Árni Geirs-son verkfræðingur. Samkeppnin er áundirbúningsstigi.

FÉLAGAR Í AÍ 20. SEPTEMBER 2004Heiðursfélagar 2Félagar búsettir á Íslandi 248Félagar búsettir erlendis 24Aukafélagar/nemar 13Samtals 287

AFMÆLI Í OKTÓBER 2004Albína Thordarson, 65 ára 8. október.Kolbrún Ragnarsdóttir, 65 ára 10. okt. Árni Friðriksson, 55 ára 27. október.

VÍSITALA Í OKTÓBER 2004Vísitala byggingarkostnaðar 302,3 stig.Rúmmetraverð vísitöluhúss 31.830 kr.

3

Svipmyndir frá skoðunarferð um Öskju, náttúrufræðahús Háskóla Íslands