20
10. málþing Rannsóknarstofnunar KHÍ 20.-21. október 2006 Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl? Rannsóknir, nýbreytni og þróun Dagskrá

Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

10. málþing Rannsóknarstofnunar KHÍ

20.-21. október 2006

Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða

skapandi afl?

Rannsóknir, nýbreytni og þróun

Dagskrá

Page 2: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Grunnmynd

Page 3: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Yfirlit

Föstudagur: Staður Tími Bls.

Opnunardagskrá: Skriða 14:00-14:35 1 Opnunarfyrirlestur Skriða 14:40-15:40 1 Málstofa I H 201 16:00-17:00 1 Málstofa II Skriða 16:00-17:00 1 Málstofa III H 207 16:00-17:00 1 Málstofa IV Bratti 16:00-17:00 1 Laugardagur:

Opnunarfyrirlestur Skriða 09:15-10:00 2 Málstofur: Listsköpun – leikskólinn og leikskólakennarar E 301 10:20-11:50 2 Hreyfing, sköpun og lífsleikni í leikskóla E 301 12:50-14:20 2 Fyrstu skrefin í grunnskóla H 206 10:20-11:50 3 Lestrarnám og kennsla H 206 12:50-14:20 3 Upplýsinga- og samskiptatækni í grunnskóla H 202 10:20-11:50 4 Kennsluaðferðir og miðlun H 202 12:50-14:20 4 Þroskaþjálfar framtíðarinnar H 101 10:20-11:50 5 Þroskaþjálfun í skólakerfinu - fötlunarfræði H 101 12:50-14:20 5 Námsskrá í náttúrufræði – Hringborð H 203 10:20-11:50 6 Náttúrufræðimenntun H 203 12:50-14:20 6 Náms- og starfsráðgjöf I E 204 10:20-11:50 7 Náms- og starfsráðgjöf II E 204 12:50-14:20 7 Samþætting og kennsluhættir E 304 10:20-11:50 8 Lýðræði og nemandi E 304 12:50-14:20 8 Starfsrýni kennara E 303 10:20-11:50 9 Kennarinn í starfi E 303 12:50-14:20 9 Námsefni og námsmat H 201 10:20-11:50 10 Námsskrá og námsmat H 201 12:50-14:20 10 Námsmatsstofnun I E 302 10:20-11:50 11 Námsmatsstofnun II E 302 12:50-14:20 11 Stjórnun og ráðgjöf í leik og grunnskóla H 207 10:20-11:50 12 Nám og leikur í leikskóla H 207 12:50-14:20 12 Skólastjórnun H 208 10:20-11:50 13 Skóli – þróun og sköpun H 208 12:50-14:20 13 Líðan nemenda og starfsandi H 001 10:20-11:50 14 Veggspjöld Skáli 15

Page 4: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Föstudagur 21. október 2006

1

13:15-15:00 Skráning í Skála Fyrirlestrarsalur: Skriða 13:45-14:05 Tónlist 14:05-14:10 Setning Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands 14:10-14:20 Ávarp Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherrra 14:20-14:30 Undrun og vald. Gunnar Hersveinn 14:30-14:35 Upplestur á vegum Stóru upplestrarkeppninnar 14:40-15:40 Opnunarfyrirlestur Creating Preferred Futures: Schools with Agency

Louise Stoll, prófessor við University of London

15:40-16:00

Kaffihlé

Málstofur: 16:00-17:00 Stofa H 201 Málstofa I Breyttur framhaldsskóli

Baldur Gíslason, skólameistari Iðnskólans í Reykjavík og Yngvi Pétursson, skólameistari Menntaskólans í Reykjavík

Skriða Málstofa II Við erum samherjar: Samstarf skóla, fjölskyldna og samfélags

Ingibjörg Auðunsdóttir, kennsluráðgjafi við Háskólann á Akureyri "Minn er ljón sem líka getur verið læknir". Áhrif valstundar á félagsleg

samskipti og leik barna Guðrún Bjarnadóttir, aðjúnkt í leikskólakennarafræðum við KHÍ

H 207 Málstofa III Þroskaþjálfinn – vannýtt auðlind í skólastarfi Gerður A. Árnadóttir, læknir og formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fjölmenning og sjálfbær þróun í stefnu ríkis og sveitarfélaga Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við Háskólann á Akureyri

Bratti Málstofa IV Tengsl lærdómsmenningar og árangurs skóla Anna Kristín Sigurðardóttir, skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu Menntasviðs Reykjavíkurborgar

Er gerlegt að breyta grunnskólanum? Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar

Léttar veitingar í boði menntamálaráðuneytisins

Page 5: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

2

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: E 301 10:20-11:50 Listsköpun - leikskólinn og leikskólakennarar

Myndmennt í námi verðandi leikskólakennara. Hvert stefnir?

Kristín Hildur Ólafsdóttir, lektor í myndmennt við KHÍ Tónmennt í námi verðandi leikskólakennara. Hvert stefnir?

Sigríður Pálmadóttir, lektor við KHÍ Tengingar gefa samband

Fanný Heimisdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Sjónarhóli

Flughestar í Sæborg Soffía Þorsteinsdóttir, leikskólastjóri, Sæborg

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa:E 301 12:50-14:20 Hreyfing, sköpun og lífsleikni í leikskóla

Results of An Early Motor Intervention Program in Pre-Schools (Snemmtæk íhlutun vegna hreyfiþroska leikskólabarna) Carola Frank Aðalbjörnsson, Ph.D. Motor Development specialist, Anna Margrét Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi og deildarstjóri vegna sérþjónustu, leikskólunum á Húsavík og Helga Jónsdóttir, nemi í leikskólakennarafræðum

Lífsleikni í leikskóla Guðrún Hafdís Óðinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og verkefnisstjóri, Síðuseli og Sonja Kro, leikskólakennari og verkefnisstjóri, Krógabóli

„Er krókódíll inni í honum?“ Harpa Brynjarsdóttir, deildarstjóri, leikskólanum Sæborg

Nám í gegnum Íþróttir María Sif Sævarsdóttir, sérkennslustjóri, leikskólanum Lyngholti

Page 6: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

3

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 206 10:20-11:50 Fyrstu skrefin í grunnskóla

Huglægur matslisti á færni- og getuþáttum 7 ára nemenda í

grunnskóla. Guðjón E. Ólafsson, fræðslustjóri, Fræðsluskrifstofu Austur-Húnvetninga, Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, deildarstjóri í sérkennslu við Grunnskólann í Húnaþingi vestra, Gréta Björnsdóttir, sérkennnari við Húnavallaskóla, Helga Ólína Aradóttir, deildarstjóri í sérkennslu við Höfðaskóla og Sigríður Bjarney Aadnegard, aðstoðarskólastjóri með umsjón með sérkennslu við Grunnskólann á Blönduósi

Vinir Zippýs - Geðrækt 6-7 ára barna Guðrún Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri geðræktar hjá Lýðheilsustöð

Bright Start. Samstarfsverkefni Hvolsskóla, Laugalandsskóla í Holtum og Skólaskrifstofu Suðurlands Halldóra Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Hvolsskóla, Kristín Hreinsdóttir, forstöðumaður Skólaskrifstofu Suðurlands og Jónella Sigurjónsdóttir, Bright Start kennari, Laugalandsskóla í Holtum

Að byrja snemma – enskukennsla fyrir ung börn, 5-8 ára Samúel Lefever, lektor við KHÍ

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 206

12:50-14:20 Lestrarnám og kennsla

Þróunarverkefnið "Lifandi lestur" Anna Sofia Wahlström, deildarstjóri og Kristín Helgadóttir, leikskólastjóri, leikskólanum Holti

"Ég get lesið", handbók um fyrstu stig lestrarkennslu Kristín Arnardóttir, deildarstjóri í Öskjuhlíðarskóla

Áhrif sandleiks og sögugerðar á sjálfsmynd og lestrargetu nemenda með frávik í lestrarfærni Kristín Unnsteinsdóttir, forstöðumaður námsvers Ártúnsskóla

Lestrarnám og lestrarkennsla Rannveig A. Jóhannsdóttir, lektor við KHÍ

Page 7: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

4

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 202 10:20-11:50 Upplýsinga- og samskiptatækni í grunnskóla

Svona gera sumir: Upplýsinga- og samskiptatækni í sérkennslu

Sigríður Einarsdóttir, verkefnastjóri á Rannsóknarstofnun KHÍ og Auður Björk Kristinsdóttir, kennsluráðgjafi, Ráðgjafarstofunni Auði

Landvís (2. útgáfa) - kennsluforrit í landafræði Halldór Björgvin Ívarsson, grunnskólakennari, Varmárskóla

Ísbjarnaverkefnið - Gagnvirk miðlun fræðsluefnis frá vettvangi á Austur – Grænlandi til grunnskólanemenda á Íslandi Björn Sigurðsson, umsjónarmaður Menntagáttar, HugurAx hf.

Íslenskuskólinn á netinu Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 202 12:50-14:20 Kennsluaðferðir - miðlun

Námssamfélag á Netinu - Ugla, WebCT og Elgg

Salvör Gissurardóttir, lektor við KHÍ Notkun hugarkorta við kennslu

Hróbjartur Árnason, lektor við KHÍ Í takt við tímann? Tími, rými og nám í framhaldsskólum á Íslandi

Sólveig Jakobsdóttir, dósent við KHÍ og Sigurður Fjalar Jónsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

Þekkingarmiðlun - veruleiki eða vitleysa? Stefán Jökulsson, lektor við KHÍ

Page 8: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

5

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 101 10:20-11:50 Þroskaþjálfar framtíðarinnar

Þroskaþjálfar framtíðarinnar

Vilborg Jóhannsdóttir, forstöðumaður þroskaþjálfabrautar KHÍ Starfsnám og verkefni

Friðrik Sigurðsson, þroskaþjálfi, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar Öll börn eru jafn mikilvæg – Mannréttindafræðsla

Kolbrún Haraldsdóttir, þroskaþjálfi við sérdeild fyrir einhverfa í Fellaskóla „Maður getur verið klár á svo ólíkan hátt“

Stefanía Björk Sigfúsdóttir, þroskaþjálfi Fæ ég vinnu eins og þú?

Lilja Össurardóttir, þroskaþjálfi, Lækjarási Skilgreind málörvun fyrir börn með alvarleg málþroskafrávik

Arndís Halla Jóhannesdóttir, þroskaþjálfi, Brekkubæjarskóla 11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 101 12:50-14:20 Þroskaþjálfun í skólakerfinu - fötlunarfræði

Ég hef frá svo mörgu að segja: Þátttökurannsókn og lífssögur fólks

með þroskahömlun Kristín Björnsdóttir, verkefnastjóri á RKHÍ og Aileen Soffía Svensdóttir, varaformaður Átaks

Þankar um hlutverk þroskaþjálfa í grunnskólum Kristín Lilliendahl, aðjúnkt við KHÍ og kennari við Lágafellsskóla

Þroskaþjálfar- staða þeirra og hlutverk í grunnskólum Salóme Þórisdóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands

Samvinna fagstétta í Lækjarskóla Haraldur Haraldsson, skólastjóri Lækjarskóla og Oddný Jóhannsdóttir, þroskaþjálfi og ráðgjafi, Lækjarskóla

Page 9: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

6

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00

Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 203 10:20-11:50 Námsskrá í náttúrufræði – Hringborð

Gerð aðalnámsskrár í náttúrufræði - Hringborð

Stefán Bergmann, dósent við KHÍ og Meyvant Þórólfsson, lektor við KHÍ 11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 203 12:50-14:20 Náttúrufræðimenntun

Vísindi á vettvangi - dæmi um miðlun í íslenskum náttúrufræðisöfnum Kristján Ketill Stefánsson, doktorsnemi við KHÍ, Elín Bergmann Kristinsdóttir, meistaranemi við KHÍ og Marín Rós Tumadóttir, meistaranemi við HÍ.

Hafa grunn- og framhaldsskólanemar áhuga á náttúruvísindum og tæknigreinum? Sif Einarsdóttir, dósent við HÍ

Menntun fyrir sjálfbæra þróun Stefán Bergmann, dósent í líffræði og umhverfismennt við KHÍ

Þróun spurningalista til að meta stöðu náttúruvísinda Meyvant Þórólfsson, lektor við KHÍ, Eggert Lárusson, lektor við KHÍ og Allyson Macdonald, prófessor við KHÍ.

Page 10: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

7

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt frá

rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20 Kaffihlé

Stofa: E 204 10:20-11:50 Náms- og starfsráðgjöf I

Í ólgusjó – Fyrsta ár í kennslu

Hafdís Ingvarsdóttir, dósent við KHÍ Lýsir kenning Hollands best starfsáhuga íslenskra ungmenna?

Sif Einarsdóttir, dósent við HÍ Ráðgjöf við nemendur með lesblindu

Auður R. Gunnarsdóttir, námsráðgjafi hjá Námsráðgjöf HÍ Námsgengi ungmenna og vímuefnaneysla þeirra: Langtímarannsókn

Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ og Kristjana Stella Blöndal, doktorsnemi í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ

11:50-12:50 Matarhlé

Stofa: E 204 12:50-14:20 Náms- og starfsráðgjöf II

Birtingarmyndir eineltis í framhaldsskólum og líðan þolenda.

Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Flensborgarskóla

Þróun náms- og starfsráðgjafar í anda jafnréttis Ragnheiður Bóasdóttir náms- og starfsráðgjafi við Fjölbrautaskólann við Ármúla

PPS - Personal Profile and Support for Learners Björg Birgisdóttir, forstöðumaður námsráðgjafar við HR og Kristjana Stella Blöndal, doktorsnemi í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ

Page 11: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

8

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: E 304 10:20-11:50 Samþætting og kennsluhættir

Kennsluhættir og viðhorf nemenda og kennara til enskukennslu í átta

grunnskólum Samúel Lefever, lektor við KHÍ

Hvernig upplifa framhaldsskólanemendur hópavinnu? Björg Pétursdóttir, framhaldsskólakennari

El Caracol-snigillinn Ida Marguerite Semey, spænskukennari, Menntaskólanum við Hamrahlíð

Smiðjan í skapandi skólastarfi Kristín Jónsdóttir, aðjúnkt við KHÍ og Björgvin Ívar Guðbrandsson, deildarstjóri við Langholtsskóla

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: E 304 12:50-14:20 Lýðræði - nemandi

Nemandinn í einstaklingsmiðuðu námi Birna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri á grunnskólaskrifstofu Menntasviðs Reykjavíkurborgar

Að virkja sköpunarkraft sinn við stærðfræðinám Jónína Vala Kristinsdóttir, lektor við KHÍ

Lýðræði í skólastarfi - Hvað er það? Lilja M. Jónsdóttir, lektor við KHÍ

Page 12: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

9

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

E 303 10:20-11:50 Starfsrýni kennara – Hringborð

Starfsrýni kennara

Hafþór Guðjónsson, dósent við KHÍ Að kenna og kanna

Halla Kjartansdóttir, framhaldsskólakennari, Menntaskólanum við Sund Að fást við eða slást

Jóna G. Torfadóttir, framhaldsskólakennari, Menntaskólanum við Sund

Að nýta umræðuformið í lífsleikni Sjöfn Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari, Menntaskólanum við Sund

11:50-12:50

Matarhlé

E 303 12:50-14:20 Kennarinn í starfi

Passar húsið á grunninn? Um nýjar kröfur til kennara í skólastofunni Allyson Macdonald, prófessor við KHÍ og Þuríður Jóhannsdóttir, lektor við KHÍ

Samvirkt nám þar sem allir fá að njóta sín Hafdís Guðjónsdóttir, lektor við KHÍ

Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir, lektor við KHÍ

Page 13: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

10

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 201 10:20-11:50 Námsefni og námsmat

Sögukennslubókin - skilvirk innræting eða skapandi afl?

Þorsteinn Helgason, dósent við KHÍ, Pálmi Magnússon, menntaskólakennari við MH og Kristín Loftsdóttir, dósent við HÍ

Verðug viðfangsefni? Rannsóknir á kennslubókum í stærðfræði Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor við KHÍ

Staða kristinna fræða, trúarbragðafræða og siðfræða í grunnskólum á Íslandi Halla Jónsdóttir, aðjúnkt við KHÍ

Námsmat í grunnskólum á Íslandi Jóhanna Karlsdóttir, lektor við KHÍ, Meyvant Þórólfsson, lektor við KHÍ og Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 201 12:50-14:20 Námsskrá og námsmat

Námsskrártengdar mælingar til að meta og spá fyrir um

námsframvindu nemenda: Vannýttir möguleikar hérlendis? Anna-Lind Pétursdóttir, sálfræðingur og verkefnisstjóri á Menntasviði Reykjavíkurborgar

Hvaða námsskrá ræður því hvort nýsköpunarmennt er kennd í íslenskum grunnskólum? Svanborg Rannveig Jónsdóttir, doktorsnemi við KHÍ

,,Áttu ekkert að læra heima í dag?" – Rannsókn á heimanámi Jóhanna Karlsdóttir, lektor við KHÍ

Enskukunnátta nemenda í 4. og 5. bekk grunnskólans – “No problem?” Samúel Lefever, lektor við KHÍ, Auður Torfadóttir, dósent við KHÍ og Brynhildur A. Ragnarsdóttir, forstöðumaður í Tungumálaveri Laugalækjarskóla

Page 14: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

11

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: E 302 10:20-11:50 Námsmatsstofnun I

Námsmat og fjarlægð prófanda frá nemanda

Sigurgrímur Skúlason, sviðsstjóri, Námsmatsstofnun Mat á breytingu á samræmdu prófi í stærðfræði

Sigurgrímur Skúlason, sviðsstjóri, Sverrir Þórisson, kennari, Rósa Einarsdóttir, kennari, Sigríður J. Hannesdóttir, kennari og Finnbogi Gunnarsson, sérfræðingur, frá Námsmatsstofnun

Athugun á ólíkum prófatriðum við mat á málfræði eða málþekkingu Sigurgrímur Skúlason, sviðsstjóri, Inga Úlfsdóttir, próffræðingur, Erling Ólafsson, kennari, Sverrir Þórisson, kennari og Finnbogi Gunnarsson, sérfræðingur, frá Námsmatsstofnun

Hvernig tengjast lestrarvenjur barna námsárangri? Sigurgrímur Skúlason, sviðsstjóri, Almar M. Halldórsson, verkefnisstjóri og Finnbogi Gunnarsson, sérfræðingur, frá Námsmatsstofnun

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: E 302 12:50-14:20 Námsmatsstofnun II

Kynjamunur í einkunnum úr grunnnámi við HÍ Ragnar F. Ólafsson, sérfræðingur, Námsmatsstofnun

Inntökureglur framhaldsskóla. Eiga kynin jafna möguleika á skólavist í framhaldsskóla? Ragnar F. Ólafsson, sérfræðingur, Námsmatsstofnun

Kynjamunur á skriflegum og verklegum þáttum ökuprófs Ragnar F. Ólafsson, sérfræðingur, Námsmatsstofnun og Kjartan Þórðarson, sérfræðingur hjá Umferðarstofu

Langtímasjónarhorn á einelti í íslenskum grunnskólum Sigurgrímur Skúlason, sviðsstjóri, Ragnar F. Ólafsson, sérfræðingur og Finnbogi Gunnarsson, sérfræðingur, frá Námsmatsstofnun

Page 15: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

12

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 207 10:20-11:50 Stjórnun og ráðgjöf í leik- og grunnskóla

Leikskólastjórar, mannauðsstjórnun og markaðslögmálin

Arna Hólmfríður Jónsdóttir, lektor við KHÍ

Getur einhver í skólanum hjálpað mér? Guðrún Helga Sederholm, MSW fræðslu - og skólafélagsráðgjafi

Hlutverk ráðgjafar í starfi leikskólakennara í Reykjavík Sólveig Karvelsdóttir, lektor við KHÍ og Jónína Sæmundsdóttir, lektor við KHÍ

Leiðtogar og lífsgildi í kynjafræðilegu ljósi Steinunn Helga Lárusdóttir, lektor við KHÍ

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 207 12:50-14:20 Nám og leikur í leikskóla

Samstarf heimilis og leikskóla. Viðhorf leikskólakennara til samstarfs

við foreldra Bryndís Garðarsdóttir, lektor við KHÍ og Jóhanna Einarsdóttir, prófessor við KHÍ

Efling - samræður og samvinna um fjölbreyttan barnahóp í leikskóla Hrönn Pálmadóttir, lektor við KHÍ og Elsa Sigríður Jónsdóttir, lektor við KHÍ

Sköpunargleði leikskólanemenda og stærðfræði Ólöf Björg Steinþórsdóttir, lektor við Háskólann í Norður Karolínu í Capel Hill

Frá klemmuvörnum, klórlykt og kvörðum í átt að merkingarbærri tilveru Anna Magnea Hreinsdóttir, leikskólafulltrúi á Bæjarskrifstofu Garðabæjar

Page 16: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

13

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 208 10:20-11:50 Skólastjórnun

Hverjir eiga að stjórna grunnskólanum?

Börkur Hansen, prófessor við KHÍ og Ólafur H. Jóhannsson, lektor við KHÍ Hvernig líta skólanefndir á hlutverk sitt?

Guðmundur Ó. Ásmundsson, skólastjóri Kópavogsskóla

Maður getur séð margt bara með því að fylgjast með. Mat á starfsemi Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar og Allyson Macdonald, prófessor við KHÍ

11:50-12:50

Matarhlé

Stofa: H 208 12:50-14:20 Skóli - þróun og sköpun

Er sífelld lenging skólaársins einhverjum til gagns? Guðmundur Sæmundsson, aðjúnkt við KHÍ

Skólaþróun á háskólastigi Guðrún Geirsdóttir, lektor við HÍ

Sköpunarmáttur hugtaka Gunnlaugur Sigurðsson, lektor við KHÍ

Wikibækur - verkfæri fyrir kennara og kennaranema Salvör Gissurardóttir, lektor við KHÍ

Page 17: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Laugardagur 21. október 2006

14

Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing eða vantrú: Viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Sagt

frá rannsókn á hegðun nemenda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ

10:00-10:20

Kaffihlé

Stofa: H 001 10:20-11:50 Líðan nemenda og starfsandi

Ef æskan er ávallt að fara í hundana af hverju er hún þá ekki farin

þangað? Árni Guðmundsson, M.Ed.

"Meiri kurteisi, meira bros" Hugmyndir grunnskólanemenda um góðan kennara Ásdís Hrefna Haraldsdóttir, kennari

Að halda sönsum í skóla Haukur Arason, lektor við KHÍ

Page 18: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Föstudagur 20. október og laugardagur 21. október 2006

15

Veggspjöld: Skáli

Af hverju er bara eitt blað til að teikna húsið mitt Valgerður Halldórsdóttir, kennari, félagsráðgjafi, MA og ritstjóri www.stjuptengsl.is Avatar í skólana. Valbjörg Fjólmundsdóttir, grunnskólakennari Betra er heilt en vel gróið. Athugun á fræðslustarfsemi Beinverndar Halldóra N. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar Er bílslys í jólapakkanum? Umfjöllun um snemmómskoðanir í íslenskum prentmiðlum Kristín Björnsdóttir, doktorsnemi HÍ Lífsleikni í leikskóla – kennsluefni Guðrún Hafdís Óðinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og verkefnisstjóri, leikskólanum Síðuseli og Sonja Kro, leikskólakennari og verkefnisstjóri, leikskólanum Krógabóli Tölvutök – Ökupróf fyrir kennara í UST, Edda Kjartansdóttir, verkefnastjóri hjá Símenntun Vefur um hlutverk, ábyrgð og verksvið umsjónarkennara Aðalheiður Bragadóttir, grunnskólakennari, Edda Kjartansdóttir, verkefnastjóri Símenntun, Guðbjörg Sigurðardóttir, sérkennari við Ingunnarskóla, Guðjón Þorgils Kristjánsson, skólastjóri, Ingunn Þóra Hallsdóttir, leikskólakennari, Ragna Lára Jakobsdóttir, grunnskólakennari og sjúkraliði, Sigurveig Kristjánsdóttir, grunnskólakennari og Þórdís Jónsdóttir, grunnskólakennari

Page 19: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Samstarfsaðilar Rannsóknarstofnunar KHÍ um málþing 2006 eru

Heimili og skóli; landssamtök foreldra

Menntamálaráðuneytið Menntasvið Reykjavíkurborgar

Kennarasamband Íslands Þroskaþjálfafélag Íslands

og Kennaraháskóli Íslands

Page 20: Hvernig skóli—skilvirkur þjónn eða skapandi afl?vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/dagskra2006.pdfLaugardagur 21. október 2006 2 Fyrirlestrarsalur: Skriða 9:15-10:00 Virðing

Eftirtöldum aðilum eru færðar þakkir fyrir veittan stuðning:

Kennarasambandi Íslands Menntamálaráðuneyti

Menntasviði Reykjavíkurborgar og Landsbanka Íslands

Stakkahlið – 105 ReykjavíkSími 563 3800 – Fax 563 3833

[email protected] – www.khi.is