12
Hyundai verðlisti GÆÐI - HÖNNUN - ÁREIÐANLEIKI Sumar 2016 NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. 5 ára ábyrgð Ótakmarkaður akstur EURO 2016 TILBOÐ Uppl�singar hj� s�lum�nnum TAKMARKAÐ MAGN B�LA

Hyundai verðbæklingur sumar 2016

  • Upload
    bl-ehf

  • View
    245

  • Download
    5

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Hyundai verðlistiGÆÐI - HÖNNUN - ÁREIÐANLEIKI

Sumar 2016NEW THINKING.NEW POSSIBILITIES.

5 ára ábyrgðÓtakmarkaður akstur

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 2: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

i10 Classic 1,0 Bensín 66 Beinsk. 4,7 L 108 1.990.000 30.329 kr.

i10 Comfort 1,0 Bensín 66 Beinsk. 4,7 L 108 2.190.000 33.365 kr.

i10 Comfort 1,0 Bensín 66 Sjálfsk. 6,0 L 134 2.490.000 37.918 kr.

i10 Premium 1,0 Bensín 66 Beinsk. 4,7 L 108 2.590.000 39.435 kr.

i10 Premium 1,0 Bensín 66 Sjálfsk. 6,0 L 134 2.890.000 43.988 kr.

Staðalbúnaður Classic

ABS-hemlakerfi með EBD-hemlajöfnun

ESP-stöðugleikastýring

6 loftpúðar og 5 höfuðpúðar

Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum

Aksturstölva

Þokuljós í stuðara

Öll sæti með þriggja punkta öryggisbelti

Öryggisbeltastrekkjarar

Samlitir stuðarar

Hæðarstillanleg stýri, öryggisbelti og höfuðpúðar

Reyklitað gler

Niðurfellanlegur tvískiptur afturbekkur 60/40

ISOFIX barnabílstólafestingar og barnalæsing í hurðum

12V tengi

14" stálfelgur

Drykkjarstatíf

Útihitamælir

Varadekk

Hiti í sætum

Aukalega í Comfort

Rafstillanlegir og upphitaðir speglar

Aurhlífar framan og aftan

Rafdrifnar rúður

Upphitað leðurstýri

Samlitir speglar og hurðarhúnar

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Hæðarstilling á ökumannssæti

Fjarstýrðar samlæsingar og innbrotavörn

Spegill í sólskyggni

Ljós í farangursgeymslu

Hljómtæki með geislaspilara, MP3 afspilun, USB og iphone tengi.

Aðgerðarstýri

Hraðastillir (Beinskiptur)

Aukalega í Premium

Brekkubremsa (auðveldar að fara af stað í brekku)

15 tommu álfelgur

Hliðarlistar

Ljós í hanskahólfi

Metal innréttingarpakki, handföng á hurðum o.fl.

LED akstursljós og þokuljós að framan

Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu

Öryggi á rafmagnsrúður framan

Stefnuljós í hliðarspegla

Hornljós

Aukahlutir Verð:

WiFi internetpakki með iPod mini 80.000 kr.

Motta í skott / B9122-ADE00 8.700 kr.

Hlífar í hurðarfals fr. og aftan (4 stk.) / E8450-0X000 19.800 kr.

Filmur 45.000 kr.

Bakkskynjari / 99602ADE00 67.500 kr.

Fjarlægðarskynjari framan / 99603-ADE00 86.500 kr.

14" Songdo álfelgur 100.000 kr.

14" heilsársdekk 57.600 kr.

Aurhlífar framan / B9F46-AC000 6.500 kr.

Aurhlífar að aftan / B9F46-AC100 6.500 kr.

Skíða- og snjóbrettafesting – segull 45.000 kr.

Hliðarlistar 29.800 kr.

HYUNDAI i10

Helstu upplýsingar

Lengd: 3.665 mmBreidd: 1.660 mmHæð: 1.500 mm

Farangursrými: 252 l/sæti uppi1.046 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 40 lítrar

Felgustærð: 14" stálfelgur

Varadekk: Já

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 3: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

i20 Classic 1,2 Bensín 75 Beinsk. 5,1 L 112 2.390.000 kr. 36.400kr.

i20 Comfort 1,2 Bensín 75 Beinsk. 5,1 L 112 2.690.000 kr. 40.953 kr.

i20 Classic 1,1 Dísil 75 Beinsk. 3,6 L 97 2.690.000 kr. 40.953 kr.

i20 Comfort 1,1 Dísil 75 Beinsk. 3,6 L 97 2.890.000 kr. 43.988 kr.

i20 Premium 1,2 Bensín 75 Beinsk. 5,1 L 112 2.890.000 kr. 43.988 kr.

i20 Comfort 1,4 Dísil 90 Beinsk. 4,1 L 102 3.090.000 kr. 47.024 kr.

i20 Comfort 1,4 Bensín 100 Sjálfsk. 6,7 L 143 3.190.000 kr. 48.541 kr.

Staðalbúnaður Classic

ESP stöðugleikastýring

ABS hemlakerfi

6 öryggispúðar

Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum

Öryggisbeltastrekkjarar

Hæðarstillanleg öryggisbelti

ISOFIX bílstólafestingar

Aksturstölva

Samlitir stuðarar

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Samlitir speglar

Samlitir hurðarhúnar

Iphone tengi (USB/AUX)

Stefnuljós í útispeglum

Rafdrifnar rúður að framan

Hiti í stýri

Hiti í sætum

Lesljós

Rafdrifnir / Upphitaðir útspeglar

Kastarar í stuðara

Varadekk

15" stálfelgur

Gúmmímottur

Aurhlífar

Aðgerðarstýri

Aukalega í Comfort

Loftkæling A/C

Hólf fyrir sólgleraugu

Auto Cruise control / með hraðatakmarkara

Rafmagn í afturrúðum

Bakkskynjarar

Þokuljós

Tweeder hátalarar

Akreinavari

Start/Stop búnaður

Útihitamælir

Aukalega í Premium

15” álfelgur

Panorama sólþak

LED framljós

Litað gler

Aukahlutir Verð:

Motta í skott /C8122ADE00 12.000 kr.

Filmur 45.000 kr.

Gólflýsing blá / 99650-ADE00 40.000 kr.

Hlíf á afturstuðara (svört) / C8272-ADE00BL 10.000 kr.

Skíðafesting 6 skíði/4 snjóbr./ 55700SBA20 38.000 kr.

Reiðhjólafesting / 55701SBA21 19.500 kr.

Dráttarbeisli / C8281ADE00 200.000 kr.

Þverbogar / C8210ADE00AL 38.500 kr.

Hliðarlistar / C8271ADE00BL 45.000 kr.

Hlíf á afturstuðara glær / C8272ADE00TR 10.000 kr.

15" heilsársdekk 57.600 kr.

15" álfelgur HALLA / C8400ADE01 150.000 kr.

15” álfelgur BUSAN / C8400ADE00 150.000 kr.

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.035 mmBreidd: 1.735 mmHæð: 1.474 mm

Farangursrými: 320 l/sæti uppi

Eldsneytistankur: 50 lítrar

Felgustærð: 15" stálfelgur

Varadekk: Já

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

NÝR HYUNDAI i20

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 4: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

i30 Classic 1,4 Bensín 100 Beinsk. 6,2 L 138 3.090.000 kr. 47.024 kr.

i30 Classic 1,4 Dísil 90 Beinsk. 4,2 L 109 3.290.000 kr. 50.059 kr.

i30 Comfort 1,4 Dísil 90 Beinsk. 4,2 L 109 3.490.000 kr. 53.094 kr.

i30 Comfort 1,6 Bensín 120 Sjálfsk. 5,7 L 136 3.890.000 kr. 59.165 kr.

i30 Comfort 1,6 Dísil 128 Sjálfsk. 4,4 L 103 3.990.000 kr. 60.683 kr.

i30 TURBO 1,6 Bensín 186 Beinsk. 7,3 L 169 4.990.000 kr. 75.860 kr.

Staðalbúnaður Classic

ESP stöðugleikastýring

ABS með EBD hemlajöfnun

HAS brekkubremsa

6 öryggispúðar

Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum

Forstrekkjari á bílbeltum frammí

ISOFIX bílastólafestingar

Kastarar í stuðara

Samlitir stuðarar

Samlitir hurðarhúnar

Lesljós í farþegarými

Hiti í stýri og framsætum

Gleraugnahulstur

iphone tengi (USB/AUX)

Leðurklætt stýri og gírhnúður

Rafdrifnar rúður að framan

Upphækkanlegt bílstjórasæti

Aksturstölva

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Útihitamælir

Varadekk

Rafdrifnir upphitaðir útispeglar

Aðgerðarstýri

Vindskeið með bremsuljósi

Aftursæti niðurfellanlegt 40/60

12V tengi í farþega- og farangursrými

Gúmmímottur

Armpúði milli framsæta

Loftkæling A/C

Hornljósabúnaður

Flex stýrisstilling

Aukahlutir Verð:

Motta í skott / A6122ADE00 10.000 kr.

Gúmmímottur / A6131ADE00 12.000 kr.

Filmur 45.000 kr.

Þverbogar / A6210ADE00AL 42.000 kr.

Skíða- (6 pör) og snjóbrettafestingar / 55700SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting (á topp f. 1 hjól) / 55701SBA20 25.000 kr.

Hliðarlistar / A6271ADE00 40.000 kr.

Dráttarbeisli laust / A6281ADE001 190.000 kr.

Vindhlífar framan / A6221ADE00 18.000 kr.

Hlíf á afturstuðara / A6272ADE00BL 10.000 kr.

15" heilsársdekk 67.600 kr.

16" heilsársdekk 91.600 kr.

16" Ten Spoke 2 álfelgur 144.000 kr.

17" Five double Spoke álfelgur 180.000 kr.

HYUNDAI i30

Aukalega í Comfort

16" álfelgur

Hraðastillir (Cruise Control)

Krómlistar á gluggum

Rafdrifnar rúður að aftan

Hæðarstilling á farþegasæti

Mjóbaksstuðningur á bílstjórasæti

Activ Eco stilling

Bakkskynjari

Aukalega í TURBO (nánari uppl. hjá sölumanni)

Zenon ljós

LCD skjár í mælaborði

Litaðar rúður

Rafdrifnar rúður að aftan

Sport kitt

Start og stopphnappur

Lyklalaust aðgegni

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Aukahlutir gegn sérpöntun:

Glerþak 200.000 kr. Leiðsögukerfi og 7" upplýsingaskjár með bakkmyndavél 300.000 kr.

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.300 mmBreidd: 1.780 mmHæð: 1.780 mm

Farangursrými: 378 l/sæti uppi1.316 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 53 lítrar

Felgustærð: 15" stálfelgur16" álfelgur (Comfort)

Varadekk: Já

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 5: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Aukahlutir Verð:

Motta í skott / A6122ADE10 15.000 kr.

Gúmmímottur / A6131ADE00 12.000 kr.

Filmur 45.000 kr.

Dráttarbeisli / A6280ADE11 170.000 kr.

Þverbogar / A6210ADE10AL 65.000 kr.

Skíða- (6 pör), snjóbrettafestingar / 55700SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting (á topp f. 1 hjól) / 55701SBA20 25.000 kr.

Hliðarlistar / A6271ADE00ST 40.000 kr.

Vindhlífar framan / A6221ADE00 18.000 kr.

Hlíf á afturstuðara / A6272ADE01BL 10.000 kr.

15" heilsársdekk 67.600 kr.

16" heilsársdekk 91.600 kr.

16" Ten Spoke 2 álfelgur 144.000 kr.

17" Five double Spoke álfelgur 180.000 kr.

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

i30 Wagon Classic 1,4 Bensín 100 Beinsk. 6,2 L 138 3.290.000 kr. 50.059 kr.

i30 Wagon Classic 1,4 Dísil 90 Beinsk. 4,2 L 109 3.490.000 kr. 53.094 kr.

i30 Wagon Comfort 1,6 Bensín 120 Sjálfsk. 5,7 L 136 4.090.000 kr. 62.201 kr.

i30 Wagon Comfort 1,6 Dísil 128 Sjálfsk. 4,4 L 109 4.190.000 kr. 63.718 kr.

Staðalbúnaður Classic

ESP stöðugleikastýring

ABS með EBD hemlajöfnun

HAS brekkubremsa

6 öryggispúðar

Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum

Forstrekkjari á bílbeltum frammí

ISOFIX bílstólafestingar

Kastarar í stuðara

Samlitir stuðarar

Samlitir hurðarhúnar

Lesljós í farþegarými

Hiti í stýri og framsætum

Gleraugnahulstur

iphone tengi (USB/AUX)

Leðurklætt stýri og gírhnúður

Rafdrifnar rúður að framan

Upphækkanlegt bílstjórasæti

Aksturstölva

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Útihitamælir

Varadekk

Rafdrifnir upphitaðir útispeglar

Aðgerðarstýri

Vindskeið með bremsuljósi

Aftursæti niðurfellanlegt 40/60

12V tengi í farþega- og farangursrými

Gúmmímottur

Armpúði milli framsæta

Aukalega í Comfort

16" álfelgur

Hraðastillir (Cruise Control)

Krómlistar á gluggum

Rafdrifnar rúður að aftan

Bakkskynjari

Active Eco stilling

Mjóbaksstuðningur á bílstjórasæti

Loftkæling A/C

Hornljósabúnaður

Flex stýrisstilling

Toppbogar

Útdraganleg gardína í farangursrými

Flex stýrisstilling

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.485 mmBreidd: 1.780 mmHæð: 1.500 mm

Farangursrými: 528 l/sæti uppi1.642 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 53 lítrar

Felgustærð: 15" stálfelgur16" álfelgur (Comfort)

Varadekk: Já

HYUNDAI i30 WAGON

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 6: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

iX20 Comfort 1,6 Bensín 125 Sjálfsk. 6,5 L 150 3.990.000 kr. 60.683 kr.

iX20 Comfort 1,4 Dísil 90 Beinsk. 4,5 L 115 3.790.000 kr. 57.648 kr.

Staðalbúnaður Comfort

ESP stöðugleikastýring

TC spólvörn

ABS með EBD hemlajöfnun

HAS brekkubremsa

6 öryggispúðar

Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum

Forstrekkjari á bílbeltum frammí

ISOFIX bílstólafestingar

Loftkæling A/C

Leðurklætt stýri og gírhnúður

Hraðastillir (Cruise Control)

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Kastarar í stuðara

Hiti í sætum

iPod tengi (USB/AUX)

Rafdrifnar rúður

Bakkskynjari

Aksturstölva

Útihitamælir

Varadekk

Rafdrifnir upphitaðir útispeglar

Aðgerðarstýri

Vindskeið með bremsuljósi

Aukahlutir Verð:

Motta í skott / 1K122ADE00 10.000 kr.

Filmur 45.000 kr.

Þverbogar / 1K210ADE00AL 45.000 kr.

Skíða (6 pör), snjóbrettafestingar / 55701SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting (á topp f. 1 hjól) / 55701SBA20 25.000 kr.

Vindhlífar framan / 1K221ADE00 16.000 kr.

Dráttarbeisli / 1K280ADE01 160.000 kr.

Hlíf á afturstuðara / 1K272ADE01 9.000 kr.

Hliðarlistar (Carbon) / 1P271ADE00CB 75.000 kr.

16" heilsársdekk 91.600 kr.

16" Ten Spoke 2 álfelgur 144.000 kr.

17" Five double Spoke álfelgur 180.000 kr.

HYUNDAI ix20

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.100 mmBreidd: 1.765 mmHæð: 1.600 mm

Farangursrými: 440 l/sæti uppi1.486 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 48 lítrar

Felgustærð: 16" álfelgur

Varadekk: Já

Aftursæti niðurfellanlegt / færanlegt 40/60

12V tengi í farþega- og farangursrými

Gúmmímottur

Auto light controller

Bakkmyndavél

Regnskynjari

16" álfelgur

Þokuljós

Hiti í stýri

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 7: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

i40 Comfort 1,7 Dísil 136 Sjálfsk. 6,0 L 159 4.990.000 kr. 75.848 kr.

i40 Style 1,7 Dísil 136 Sjálfsk. 6,0 L 159 5.390.000 kr. 81.528 kr.

i40 Premium 1,7 Dísil 136 Sjálfsk. 6,0 L 159 6.190.000 kr. 94.088 kr.

Staðalbúnaður Comfort

ESP stöðugleikastýring

ABS með EBD hemlajöfnun

HAC brekkubremsa

TCS spólvörn

DBC brekkuhjálp

7 öryggispúðar

Aðfellanlegir speglar rafdrifnir

ISOFIX bílstólafestingar

Loftkæling A/C

Kæling í hanskahólfi

Leðurklætt stýri og gírhnúður

Hraðastillir (Cruise Control)

LED þokuljós að framan

Dökkar hliðarrúður

Hraðatakmarkari (Speed limiter)

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Hiti í framsætum / þrjár stillingar

Hiti undir þurrkublöðum

Hiti í stýri

iPod tengi (USB/AUX)

Fjarlægðarskynjari að framan

Bakkskynjarar

16" álfelgur

Aukalega í Style

Leðuráklæði á sætum

Loftkæld sæti

Upphitað stýri

LCD skjár

Stefnuviðvörun (Lane keeping assist system)

Hliðarloftpúðar fyrir aftursætisfarþega

Rafdrifnar hliðargardínur í afturrúðum

Farangursnet

Krómað grill

7" skjár

Leiðsögukerfi með Íslandskorti (Navigation)

Rafdrifin sæti með mjóbaksstuðningi

Hiti í aftursætum

Bakkmyndavél

17" álfelgur

Aukalega í Premium

Aðstoð við að leggja í stæði (Smart Parking Assist System)

Panorama sólþak

Leðursæti

Loftkæld framsæti

Rafmagn í bílstjórasæti með minni (með mjóbaksstuðningi)

Rafmagn í farþegasæti að framan (með mjóbaksstuðningi)

Bi-Xenon aðalljós / Sjálfstillanleg

Háþrýstiþvottur á framljósum

Lesljós fyrir farþega afturí

18" álfelgur

Aukahlutir Verð:

Motta í skott / 3Z122ADE10 15.000 kr.

Filmur 45.000 kr.

Gúmmímottur / 3Z131ADE00 12.000 kr.

Þverbogar á topp / 3Z210ADE10AL 75.000 kr.

Vindhlífar að framan / 3Z221ADE00 19.000 kr.

Dráttarbeisli / 3Z281ADE12 200.000 kr.

Skíða- (6 pör), snjóbrettafestingar / 55700SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting (á topp f. 1 hjól) / 55701SBA20 25.000 kr.

Hliðarlistar / 3Z271ADE00 55.000 kr.

16" heilsársdekk (Comfort) 111.600 kr.

17" heilsársdekk (Style, Premium) 150.000 kr.

HYUNDAI i40 Sedan

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.740 mmBreidd: 1.815 mmHæð: 1.470 mm

Farangursrými: 525 l/sæti uppi

Eldsneytistankur: 70 lítrar

Felgustærð: 16" álfelgur Comfort17" álfelgur Style18" álfelgur Premium

Varadekk: Já

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 8: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

i40 Comfort 1,7 Dísil 136 Sjálfsk. 6,0 L 159 5.190.000 kr. 78.883 kr.

i40 Style 1,7 Dísil 136 Sjálfsk. 6,0 L 159 5.590.000 kr. 84.963 kr.

i40 Premium 1,7 Dísil 136 Sjálfsk. 6,0 L 159 6.290.000 kr. 95.602 kr.

HYUNDAI i40 Wagon

Staðalbúnaður Comfort

ESP stöðugleikastýring

ABS með EBD hemlajöfnun

HAC brekkubremsa

TCS spólvörn

DBC brekkuhjálp

7 öryggispúðar

Aðfellanlegir speglar rafdrifnir

ISOFIX bílstólafestingar

Loftkæling A/C

Kæling í hanskahólfi

Leðurklætt stýri og gírhnúður

Hraðastillir (Cruise Control)

LED þokuljós að framan

Dökkar hliðarrúður

Útdraganlegt tjald yfir farangursrými

Hraðatakmarkari (Speed limiter)

Hnappur í farangursrými til að fella aftursæti

Handfrjáls símabúnaður (Bluetooth)

Hiti í framsætum / þrjár stillingar

Hiti undir þurrkublöðum

Hiti í stýri

iPod tengi (USB/AUX)

Fjarlægðarskynjari að framan

Bakkskynjarar

16" álfelgur

Aukalega í Style

Leðuráklæði á sætum

Loftkæld sæti

Upphitað stýri

LCD skjár

Stefnuviðvörun (Lane keeping assist system)

Hliðarloftpúðar fyrir aftursætisfarþega

Færanlegar festingar í skotti

Farangursnet

Krómað grill

7" skjár

Leiðsögukerfi með Íslandskorti (Navigation)

Rafdrifin sæti með mjóbaksstuðningi

Hiti í aftursætum

Bakkmyndavél

Rafdrifin opnun á afturhlera

17" álfelgur

Aukalega í Premium

Aðstoð við að leggja í stæði (Smart Parking Assist System)

Panorama sólþak

Leðursæti

Loftkæld framsæti

Rafmagn í bílstjórasæti með minni (með mjóbaksstuðningi)

Rafmagn í farþegasæti að framan (með mjóbaksstuðningi)

Bi-Xenon aðalljós / Sjálfstillanleg

Háþrýstiþvottur á framljósum

Lesljós fyrir farþega afturí

18" álfelgur

Aukahlutir Verð:

Motta í skott / 3Z122ADE01 12.000 kr.

Gúmmímottur / 3Z131ADE00 12.000 kr.

Filmur 45.000 kr.

Þverbogar á topp / 3Z210ADE00AL 69.000 kr.

Vindhlífar að framan / 3Z221ADE00 20.000 kr.

Dráttarbeisli / 3Z281ADE01 200.000 kr.

Skíða- (6 pör), snjóbrettafestingar / 55700SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting (á topp f. 1 hjól) / 55701SBA20 25.000 kr.

Hliðarlistar / 3Z271ADE00 50.000 kr.

Hundagrind / 3Z150ADE00 65.000 kr.

16" heilsársdekk (Comfort) 111.600 kr.

17" heilsársdekk(Style, Premium) 150.000 kr.

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.770 mmBreidd: 1.815 mmHæð: 1.470 mm

Farangursrými: 553 l/sæti uppi1.719 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 70 lítrar

Felgustærð: 16" álfelgur Comfort17" álfelgur Style18" álfelgur Premium

Varadekk: Já

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 9: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Staðalbúnaður Classic

16" felgur

6 loftpúðar

ABS bremsukerfi

ESS, ESC öryggiskerfi

Árekstrarvörn í húddi (Active Hood)

Sportstilling (eingöngu í sjálfskiptum)

4x4 læsing á miðdrifi

Samlitt grill

Samlitir speglar rafstýrðir með hita

Samlitir hurðahúnar

Rafmagn Í rúðum

Armpúði á milli sæta á sleða

Dag/nótt stilling á innispegli

Gardína í skotti

Tauáklæði á sætum

40/60 fellanleg aftursæti

LED dag- og parkljós

3,5" LCD mælaborð

USB+AUX

Útvarp með 3,8" skjá LCD og RDS

Handfrjáls búnaður (Bluetooth)

Loftkæling

Hraðastillir (Cruise Control)

Aðgerðastýri

Fjarlægðarskynjarar að aftan

Leðurstýri

Langbogar á þaki

Varadekk í fullri stærð

Aurhlífar aftan og framan

Hiti í stýri og framsætum

Aukalega í Comfort

17” álfelgur

Leiðsögukerfi, 8”skjár og bakkmyndavél

Kæling í hanskahólfi

Ljós í sólskyggni

Farangursnet í skotti

Mjóbaksst. á bílstjórasæti / Rafdrifið

Þokuljós að framan

LED afturljós

Tölvustýrð loftkæling

Loftblástur fyrir aftursæti

Hiti undir þurrkum á framrúðu

Spegilvörn í baksýnisspegli

Regnskynjari

Litað gler

Þvottur á framljósum

Stefnuljós í hliðarspeglum

Aukalega í Style

Leðuráklæði

Rafdrifin handbremsa (EPB)

Krómað grill

Punkt lesljós

LED framljós

Leðurklæðning við hné

Áttaviti í spegli

Hiti í aftursætum

4,2" LCD skjár í mælaborði

Fjarlægðarskynjarar framan og aftan

Akreinavari

Sjálfstæð neyðarhemlun (AEB)

Aukalega í Premium

19" álfelgur

Rafdrifin opnun á skotti

Lykillaust aðgengi

Krómaðir hurðarhúnar

Ljós í framhurðum

Leggur sjálfur í stæði

Loftkæling í framsætum (SPAS kerfi)

Panorama sólþak

Loftnetsuggi á þaki

Rafdrifin hæðarstillanleg framsæti

Blindshorns viðvörun (BDS kerfi)

Tvöfaldir púststútar

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill.is og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

Tucson Classic 2wd 1,7 Dísil 156 Beinsk. 4,6 L 119 4.790.000 kr. 72.824 kr.

Tucson Classic 4wd 1,6 Bensín 177 Beinsk. 7,6 L 174 5.490.000 kr. 83.448 kr.

Tucson Classic 4wd 1,6 Bensín 175 Sjálfsk. 7,9 L 174 5.790.000 kr. 88.001 kr.

Tucson Comfort 4wd 1,6 Bensín 175 Sjálfsk. 7,9 L 174 6.090.000 kr. 92.554 kr.

Tucson Style 4wd 1,6 Bensín 175 Sjálfsk. 7,9 L 174 6.790.000 kr. 103.178 kr.

Tucson Premium 4wd 1,6 Bensín 175 Sjálfsk. 7,9 L 174 7.090.000 kr. 108.815 kr.

Tucson Classic 4wd 2,0 TDI Dísil 136 Sjálfsk. 6,1 L 156 5.890.000 kr. 89.516 kr.

Tucson Comfort 4wd 2,0 TDI Dísil 136 Sjálfsk. 6,1 L 156 6.190.000 kr. 94.076 kr.

Tucson Style 4wd 2,0 TDI Dísil 136 Sjálfsk. 6,1 L 156 6.790.000 kr. 103.194 kr.

Tucson Premium 4wd 2,0 TDI Dísil 136 Sjálfsk. 6,1 L 156 7.190.000 kr. 109.274 kr.

NÝR HYUNDAI TUCSON

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.475 mmBreidd: 1.850 mmHæð: 1.645 mm

Farangursrými: 513 l/sæti uppi1.503 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 62 lítrar

Felgustærð: 16" álfelgur Classic, 17" Comfort og Style. 19" álfelgur Premium

Varadekk: Já

Aukahlutir (Tucson) Verð:

Hundagrind (skilrúm) / D7150ADE00 75.000 kr.

17" heilsársdekk (Comfort,Style) 163.600 kr.

19" heilsársdekk (Premium) 215.600 kr.

19" E álfelgur m. TPMS / 52910-D7410PAC 290.000 kr.

Leiðsögukerfi, 8” skjár og bakkmyndavél 190.000 kr.

Reiðhjólafesting á topp / 55701SBA20 25.000 kr.

Motta í skott / D7122ADE00 14.000 kr.

Mottuhlíf (yfir afturstuðara) / 55120ADE00 6.500 kr.

Þverbogar á topp / D7211ADE00AL 48.000 kr.

Vindhlífar að framan / D7221ADE0 20.000 kr.

Hlíf á afturstuðara svört / D7272ADE00BL 12.000 kr.

Hlíf á afturstuðara glær / D7272ADE00TR 12.000 kr.

Dráttarbeisli laust / D7281ADE00 200.000 kr.

Skíðafestingar (6 pör) / 55700SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting á topp / 55701SBA20 25.000 kr.

Stigbretti (ál) / D7370ADE00 185.000 kr.

Gólflýsing blá / 99650-ADE00 40.000 kr.

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

Page 10: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Gerð Hestöfl Skipting Eyðsla/bl.* CO2 (g/km) Verð 90% bílalán**

Santa Fe Classic 2,2 TDI Dísil 200 Sjálfsk. 6,6 L 174 6.990.000 kr. 106.212 kr.

Santa Fe Comfort 2,2 TDI Dísil 200 Sjálfsk. 6,6 L 174 7.490.000 kr. 113.809 kr

Santa Fe Style 2,2 TDI Dísil 200 Sjálfsk. 6,6 L 174 7.990.000 kr. 121.406 kr.

Santa Fe Premium 2,2 TDI Dísil 200 Sjálfsk. 6,6 L 174 8.790.000 kr. 136.601 kr.

Staðalbúnaður Classic

ABS og EBD hemlajöfnun

TCS spólvörn

Autot Start/stop kerfi

HAC brekkubremsa

Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum

ISOFIX bílstólafestingar

Tölvustýrð loftkæling A/C

Leðurklætt stýri og gírhnúður

Hraðastillir (Cruise Control)

Aurhlífar

Kastarar í stuðara

iPod tengi (USB/AUX)

Aksturstölva

17" álfelgur

Rafstýrðir upphitaðir speglar

50/50 driflæsing

Samlitir hurðarhúnar

Handfrjáls símbúnaður (Bluetooth)

Hiti í framsætum

Led afturljós

Led dagljósabúnaður í framstuðara

Aukahlutir Verð:Hundagrind (efri) / 2W150ADE00 65.000 kr.

Hundagrind (neðri) / 2W151ADE00 60.000 kr.

Hundagrind (skilrúm) / 2W152ADE00 55.000 kr.

17" heilsársdekk (Classic,Comfort) 163.600 kr.

18" heilsársdekk (Style) 191.000 kr.

19 ” heilsársdekk (Premium) 215.600 kr.

17" Light W álfelgur 160.000 kr.

18" Dynamic álfelgur 180.000 kr.

19" Luxor álfelgur 200.000 kr.

Motta í skott / 2W122ADE05 14.000 kr

Motta í skott (velour) / 2W120ADE05 12.000 kr.

Mottuhlíf (yfir afturstuðara) / W120ADE50 6.500 kr.

Þverbogar á topp / 2W211ADE00AL 48.000 kr.

Vindhlífar að framan / 2W221ADE00 20.000 kr.

Hlíf á afturstuðara / 2W272ADE00BL 12.000 kr.

Dráttarbeisli laust / 2W281ADE00 220.000 kr.

Skíðafestingar (6 pör) / 55700SBA20 39.600 kr.

Reiðhjólafesting á topp / 55701SBA20 25.000 kr.

Stigbretti (ál) / 2W370ADE00 175.000 kr.

Premium leður (brúnt) 150.000 kr.

Auka sætaröð (7 manna) Style/Premium 200.000 kr.

8” upplýsingaskjár með leiðsögukerfi 250.000 kr.

Aukalega í Premium

Panorama sólþak

19" álfelgur

Lyklalaust aðgengi

Rafdrifið farþegasæti

Rafdrifin opnun á skotti

Gardínur í afturgluggum

Loftkæld sæti

Leggur sjálfur í stæði

Blindhornsviðvörun

Minni í bílstjórasæti

220 volta raftengi í farangursrými

360°myndavél

Akreinavari

Aukalega í Comfort

Litað gler

Rafdrifið ökumannssæti

Regnskynjari

Þakbogar

Rafdrifin handbremsa

Állitað grill

Hornljós

Led afturljós

Nálgunarskynjarar að framan

Bakkskynjari og bakkmyndavél

Hiti í stýri

Hiti í framsætum

Hiti í aftursætum

Háþrýstiþvottur á framljósum

Mjóbakstuðningur

Aukalega í Style

18” álfelgur

Leðuráklæði

LCD mælaborð

Regnskynjari

ECM og áttaviti

HID Xenon framljós

Infinity hljóðkerfi

8” upplýsingaskjár með leiðsögukerfi.

HYUNDAI SANTA FE

Helstu upplýsingar

Lengd: 4.690 mmBreidd: 1.880 mmHæð: 1.690 mmFarangursrými: 585 l/sæti uppi1.680 l/sæti niðri

Eldsneytistankur: 64 lítrar

Felgustærðir: 17" álfelgur á Classic og Comfort18" álfelgur á Style og 19" álfelgur á Premium.

Varadekk: Varadekk á álfelgu.

EURO 2016 TILBOÐ

Uppl�singar hj� s�lum�nnumTAKMARKAÐ

MAGN B�LA

*Verð og búnaður er prentað með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur. Eldsneytiseyðsla miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri. **Mánaðarleg afborgun miðast við 10% útborgun og reiknað út frá reiknivél hjá fjármögnunarfyrirtækinu Lykill og til 84 mánaða. Bílalánstölur geta breyst án fyrirvara.

Page 11: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

Hyundai er umhugað um að meta síbreytilegar þarfir viðskiptavina sinna. Þess vegna munu starfsmenn Hyundai hlusta af kostgæfni á það sem viðskiptavinirnir hafa fram að færa og þannig leggja sitt af mörkum til að gera upplifunina af því að eiga Hyundai ánægjulegri.

Með því að bæta Gæðaskoðun og Vegaaðstoð við 5 ára ábyrgðarskilmála er viðskiptavinum Hyundai gefinn kostur á að njóta þess að tilheyra hópi bíleigenda sem fær fyrsta flokks þjónustu við allar aðstæður yfir allan ábyrgðatíma bílsins og þannig á upplifunin að koma þægilega á óvart í hvert skipti sem viðskiptavinur kemur með bílinn til eftirlits.

FRAMTÍÐIN ER ÖRUGG

HYUNDAI ÁLFELGUR

5 ÁRA ÁBYRGÐ ÓTAKMARKAÐUR AKSTUR

5 ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ5 ára ábyrgð Hyundai frá stuðara til stuðara ásamt ótakmörkuðum

akstri,* þar með talið drifrás og 12 ára ábyrgð gegn tæringu.

SKILNINGUR OG SAMSKIPTIÞetta loforð um ábyrgð er staðfesting þess að

starfsfólk Hyundai mun hlusta af kostgæfni á þarfir

viðskiptavina sinna og leggja sig fram um að gera

upplifun þeirra sem eignast Hyundai sem ánægjulegasta.

ENGAR ÁHYGGJURÞessu loforði um 24-tíma neyðarþjónustu er ætlað að

auka gæði og ánægju upplifunarinnar að eiga og

umgangast Hyundai.

ÁREIÐANLEIKIÞjónusta sem þessi hjálpar viðskiptavinum að viðhalda

gæðum bílsins og auðveldar þeim aðgengi að

tæknimönnum Hyundai með spurningar varðandi viðhald

og rekstur bílsins.

5 ÁRA VEGAAÐSTOÐEf svo óheppilega vildi til að Hyundai bíllinn þinn bilaði einhvers

staðar í heimalandinu getur þú hringt í þjónustunúmer Hyundai og

fengið hjálp án tafar. Ef þörf krefur mun starfsfólk Hyundai sjá

um að koma bílnum til næsta umboðsmanns Hyundai til frekari

viðgerðar. Þessi þjónusta fylgir bílnum út 5 ára ábyrgðartímann.

5 ÁRA GÆÐASKOÐUNTil viðbótar við árlega skilyrta ábyrgðarskoðun stendur Hyundai

viðskiptavinum til boða að koma með bílinn í Gæðaskoðun án

fyrirvara og kostnaðar og fá ýtarlega úttekt á öllum helstu

slitflötum og öryggisþáttum auk þess sem þjálfaður

viðgerðarmaður getur svarað spurningum eiganda ef einhverjar

eru um hvað eina er snertir rekstur bílsins.

*Bílar sem notaðir eru sem leigubílar, bílaleigubílar eða atvinnubílar eru með 3ja

ára ábyrgð eða að 100.000 km.

5 ÁRA ÓTAKMARKAÐUR AKSTUR

5 ÁRA VEGAAÐSTOÐ

5 ÁRA GÆÐASKOÐUN

R A

byrgðtakmarkaðurAkstur

R A

byrgðtakmarkaðurAkstur

R A

byrgðtakmarkaðurAkstur

14" Songdo - B9400ADE00 Verð 25.000 kr. stk.

17" Light W - 2WF40AC170 Verð 40.000 kr. stk.

15" Halla - C8400ADE01 Verð 37.500 kr. stk.

15" five double - A5F40AC150 Verð 30.000 kr. stk.

18" Dynamic - 2SF40AC310 Verð 45.000 kr. stk.

16" Ten Spoke - 2YF40AC510 Verð 36.000 kr. stk.

18" Halla - 2W400ADE01 Verð 54.000 kr. stk.

17" Ten Spoke 1 - 1KF40AC250 Verð 35.000 kr. stk.

19" Luxor - 2WF40AC390 Verð 50.000 kr. stk.

17" Ten Spoke 2 - 3ZF40AC250 Verð 40.000 kr. stk.

Allar felgur með TPMS kerfi

Page 12: Hyundai verðbæklingur sumar 2016

/HYUNDAI.IS

04.2016

Hyundai / BL ehf.

Kauptúni 1 - 210 Garðabæ575 1200 - www.hyundai.is