13
JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Þátttaka í verkefni:Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ) www.lbhi.is Jón Guðmundsson Jón Guðmundsson Starfsheiti: Lektor / Líffræðingur Netfang: [email protected] Sími: 433-5236 Vinnustaður: LBHÍ Keldnsholti Menntun 1990-93: Líffræði við háskólann í Árósum. Nám til Cand Scient gráðu. 1986: Sumarnám í uppeldis og kennslufræði við H.Í. fyrri hluti. 1981: Líffræði við H.Í. B.S. próf 1976: Efnafræði við Háskóla Íslands. Rannsókna-og fræðasvið/áherslur í faglegu starfi: Flæði gróðurhúsalofttegunda. Academic/Research Interests: Enska: GHG flux measurements Hydrology and soil physiology Nitrogen mineralization Work generally involves the whole package from installing instruments in field, measurements, collecting data, data processing, writing and presenting results. Starfsferill - Work Experience Museum of Natural History Iceland. 1982-84. department of Zoology: Biological research on Eider ducks (breeding biology, populations ecology and utilization) The Hygiene and Environmental Control at Kopavogur- town 1994-1997. Pollution, hazardous chemicals, herbicides and pesticides control as main fields. Icelandic Agricultural Research Institute (RALA) 1997- 2004, Agricultural University of Iceland from 1. January 2005. Department of Environmental Science Teaching: Primary school at village Flateyri West Iceland 1976-77. A. Rannsóknir A3. Greinar í fræðiritum. Jansson, P. E., C. Beier, Borg, Gunnar Ch, Gudmundsson, Jón., Roos, J., Ahonen, J.. (1999). Application of the water and heat model to forested sites, TemaNord

JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

  • Upload
    lekien

  • View
    240

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

Þátttaka í verkefni:Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ)

www.lbhi.is

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson

Starfsheiti: Lektor / Líffræðingur

Netfang: [email protected]

Sími: 433-5236

Vinnustaður: LBHÍ Keldnsholti

Menntun

1990-93: Líffræði við háskólann í Árósum. Nám til Cand Scient gráðu.

1986: Sumarnám í uppeldis og kennslufræði við H.Í. fyrri hluti.

1981: Líffræði við H.Í. B.S. próf

1976: Efnafræði við Háskóla Íslands.

Rannsókna-og fræðasvið/áherslur í faglegu starfi:

Flæði gróðurhúsalofttegunda.

Academic/Research Interests:

Enska: GHG flux measurements Hydrology and soil physiology Nitrogen mineralization Work generally involves the whole package from installing instruments in field, measurements, collecting data, data processing, writing and presenting results.

Starfsferill - Work Experience Museum of Natural History Iceland. 1982-84. department of Zoology: Biological research on Eider ducks (breeding biology, populations ecology and utilization)

The Hygiene and Environmental Control at Kopavogur- town 1994-1997. Pollution, hazardous chemicals, herbicides and pesticides control as main fields.

Icelandic Agricultural Research Institute (RALA) 1997- 2004, Agricultural University of Iceland from 1. January 2005. Department of Environmental Science

Teaching: Primary school at village Flateyri West Iceland 1976-77.

A. Rannsóknir A3. Greinar í fræðiritum. Jansson, P. E., C. Beier, Borg, Gunnar Ch, Gudmundsson, Jón., Roos, J., Ahonen, J.. (1999). Application of the water and heat model to forested sites, TemaNord

Page 2: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze ED, Rebmann C, Moors EJ, Granier A, Gross P, Jensen NO, Pilegaard K, Lindroth A, Grelle A, Bernhofer C, Grunwald T, Aubinet M, Ceulemans R, Kowalski AS, Vesala T, Rannik U, Berbigier P, Loustau D, Guomundsson J, Thorgeirsson H, Ibrom A, Morgenstern K, Clement R, Moncrieff J, Montagnani L, Minerbi S, Jarvis PG . 2000: Respiration as the main determinant of carbon balance in European forests. Nature, Vol. 404: 861-865 Arnalds Ó, G. Guðbergsson, J. Guðmundsson. 2000. Carbon sequestration of servely degraded soils in Iceland. Búvísindi 13: 87-97 Janssens, I. A., Lankreijer, H., Matteucci, G., Kowalski, A. S., Buchmann, N., Epron, D., Pilegaard, K., Kutsch, W., Longdoz, B., Grunwald, T., Montagnani, L., Dore, S., Rebmann, C., Moors, E. J., Grelle, A., Rannik, U., Morgenstern, K., Oltchev, S., Clement, R., Gudmundsson, J., Minerbi, S., Berbigier, P., Ibrom, A., Moncrieff, J., Aubinet, M., Bernhofer, C., Jensen, N. O., Vesala, T., Granier, A., Schulze, E. D., Lindroth, A., Dolman, A. J., Jarvis, P. G., Ceulemans, R., Valentini, R. (2001). "Productivity overshadows temperature in determining soil and ecosystem respiration across European forests." Global Change Biology 7(3): 269-278. Jarvis, P.G. Dolman, A. J., Schulze, E. D., Matteucci, G., Kowalski, A. S., Ceulemans, R., Rebmann, C., Moors, E. J., Granier, A., Gross, P., Jensen, N. O., Pilegaard, K., Lindroth, A., Grelle, A., Bernhofer, C., Grunwald, T., Aubinet, M., Vesala, T., Rannik, U., Berbigier, P., Loustau, D., Guomundson, J., Ibrom, A., Morgenstern, K., Clement, R., Moncrieff, J., Montagnani, L., Minerbi, S., Valentini, R.2001. Carbon balance gradient in Europian forests: should we doupt surprising results? A reply to Piovesan & Adams. Journal of vegetation science 12:145-150 Falge E. Tenhunen, J., Baldocchi, D., Aubinet, M., Bakwin, P., Berbigier, P., Bernhofer, C., Bonnefond, J. M., Burba, G., Clement, R., Davis, K. J., Elbers, J. A., Falk, M., Goldstein, A. H., Grelle, A., Granier, A., Grunwald, T., Gudmundsson, J., Hollinger, D., Janssens, I. A., Keronen, P., Kowalski, A. S., Katul, G., Law, B. E., Malhi, Y., Meyers, T., Monson, R. K., Moors, E., Munger, J. W., Oechel, W., U, K. T. P., Pilegaard, K., Rannik, U., Rebmann, C., Suyker, A., Thorgeirsson, H., Tirone, G., Turnipseed, A., Wilson, K., Wofsy, S. 2002 Phase and amplitude of ecosystem carbon release and uptake potentials as derived from FLUXNET measurements. Agriculture and Forest Meteorology 2002 113(2002)75-95 Falge E. Baldocchi, D., Tenhunen, J., Aubinet, M., Bakwin, P., Berbigier, P., Bernhofer, C., Burba, G., Clement, R., Davis, K. J., Elbers, J. A., Goldstein, A. H., Grelle, A., Granier, A., Guomundsson, J., Hollinger, D., Kowalski, A. S., Katul, G., Law, B. E., Malhi, Y., Meyers, T., Monson, R. K., Munger, J. W., Oechel, W., Paw, K. T., Pilegaard, K., Rannik, U., Rebmann, C., Suyker, A., Valentini, R., Wilson, K., Wofsy, S. 2002 Seasonality of respiration and gross primary production as derived from FLUXNET measurements. Agricultur and Forest Meteorology 2002 113(2002)53-74 Granier, A., M. Aubinet, D. Epron, E. Falge, J. Gudmundsson, N.O. Jensen, B. Köstner, G. Matteucci, K. Pilegaard, M. Scmidt, J. Henhuen. (2003). Deciduous Forests: Carbon and Water Fluxes, Balances and Ecophysiological Determinants. Fluxes of Carbon, Water and Energy of European Forests. R. Valentini. Berlin Heidelberg, Springer- Verlag. 163: 55-70. Oskarsson, H., O. Arnalds, J. Gudmundsson, G. Gudbergsson, (2004). "Organic carbon in Icelandic Andosols: geographical variation and impact of erosion." CATENA 56(1-

Page 3: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

3): 225-238. Stenberg, B., Lars S. Jensen, Erik Nordkvist, Tor Arvid Breland, Anders Pedersen, Jón Gudmundsson, Sander Bruun, Tapio Salo, Fridrik Palmason, Trond M. Henriksen and Audun Korsaeth (2004). "Near infrared reflectance spectroscopy for quantification of crop residue, green manure and catch crop C and N fractions governing decomposition dynamics in soil." Journal of Near Infrared Spectroscopy 12(5). Jonsdottir I. S. B. Magnusson, J. Gudmundsson, A. Elmarsdottir, H. Hjartarson, (2005). Variable sensitivity of plant communities in Iceland to experimental warming. Global Change Biology 11(4): 553-563 Bruun, S., B. Stenberg, T. A. Breland, J. Gudmundsson, T. M. Henriksen, L. S. Jensen, A. Kors[ae]th, J. Luxhoi, F. Palmason, A. Pedersen, and T. Salo. 2005. Empirical predictions of plant material C and N mineralization patterns from near infrared spectroscopy, stepwise chemical digestion and C/N ratios. Soil Biology and Biochemistry 37:2283-2296. Salo, T., Stenberg, B., Lundström, C., Jensen, L.S., Bruun, S., Pedersen, A., Breland, T.A., Henriksen, T., Korsaeth, A., Palmason, H., Jón Guðmundsson. (2006). Characterisation of plant residue quality for prediction of decomposition and nitrogen release in agricultural soils. Acta Hort. (ISHS) 700, 57-62. http://www.actahort.org/books/700/700_4.htm Johannes H.C. Cornelissen,1* Peter M. van Bodegom,1 Rien Aerts,1 Terry V. Callaghan,2,3 Richard S.P. van Logtestijn,1 Juha Alatalo,4 F. Stuart Chapin,5 Renato Gerdol,6 Jon Gudmundsson,7 Dylan Gwynn-Jones,8 Anne E. Hartley,9 David S. Hik,10 Annika Hofgaard,11 Ingibjo¨ rg S. Jónsdóttir,12 Staffan Karlsson,2,13 Julia A. Klein,14 Jim Laundre,15 Borgthor Magnusson,16 Anders Michelsen,17 Ulf Molau,18 Vladimir G. Onipchenko,19 Helen M. Quested,20 Sylvi M. Sandvik,21 Inger K. Schmidt,22 Gus R. Shaver,15 Bjørn Solheim,23 Nadejda A. Soudzilovskaia,1,19 Anna Stenstro¨ m,24 Anne Tolvanen,25 Ørjan Totland,26 Naoya Wada,27 Jeffrey M. Welker,28 Xinquan Zhao29 and M.O.L. Team: Global negative vegetation feedback to climate warming responses of leaf litter decomposition rates in cold biomes. Ecology Letters, (2007) 10: 1-9 T.M. Henriksen, A. Korsaeth, T.A. Breland, B. Stenberg, L.S. Jensen, S. Bruun, J. Gudmundsson, F. Palmason, A. Pedersen, T.J. Salo: Stepwise chemical digestion, nearinfrared spectroscopy or total N measurement to take account of decomposability of plant C and N in a mechanistic model : Soil Biology & Biochemistry 39 (2007) 3115– 3126 Maljanen, M., B. D. Sigurdsson, J. Gudmundsson, H. Óskarsson, J. T. Huttunen and P. J. Martikainen (2010). "Greenhouse gas balances of managed peatlands in the Nordic countries – present knowledge and gaps." Biogeosciences 7(9): 2711-2738. A4.1. Greinar í ráðstefnuriti. JENSEN Lars S., Pedersen, Anders, Stenberg, Bo, Lundstrom, Christina, Breland, Tor A., Henriksen, Trond M., Friðrik Pálmason, Jón Guðmundsson and Salo, Tapio, 2002. Near-infra-red spectroscopy (NIR) for characterisation of plant residue quality - a new approach for predicting decomposition and nitrogen release in agricultural soils. 17th World Congress of Soil Science, 14-20 August 2002, Bangkok, Thailand. Paper no. 758. Köfnunarefnisjöfnuður sauðfjárbúskapar: Jón Guðmundsson, Þóroddur Sveinsson, Einar Grétarsson og Björn H. Barkarsson. Köfnunarefnisjöfnuður sauðfjárbúskapar.

Page 4: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

Fræðaþing 2004. Ráðstefnuhefti Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda. Jón Guðmundsson, [email protected]; [email protected] Hlynur Óskarsson, [email protected]; [email protected] Landbúnaðarháskóla Íslands Keldnaholti.Fræðaþing 2005 bls. 32-37. Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda: Jón Guðmundsson, [email protected]; [email protected], Hlynur Óskarsson, [email protected]; [email protected] Landbúnaðarháskóla Íslands Keldnaholti.Fræðaþing 2005 bls: Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson, 2006. Vistkerfi og vatnasvið. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 63-75. Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir, Jón Guðmundsson, 2006. Binding kolefnis á landgræðslusvæðum. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 245-248. Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson, Ólafur Arnalds, 2006. Er vatn takmarkandi þáttur í landgræðslu?. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 359-361. Jón Guðmundsson, Ólafur Arnalds, Hlynur Óskarsson, 2006. Vatnsheldni mismunandi jarðvegsflokka. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 362-364. Jón Guðmundsson og Grétar Guðbergsson 2007. Mælingar á rúmþyngd grýtts jarðvegs. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 532-534 Jón Guðmundsson Áætluð losun gróðurhúslofttegunda við sinubrunann á Mýrum. Fræðaþing landbúnaðarins 2007. 419-420 Jón Guðmundsson 2008. Losun gróðurhúsalofttegunda í tengslum við landnýtingu Fræðaþing 2008 Elisabeth Jansen, Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson (2008) The effects of different land use and different temperatures on the emission of the greenhouse gases nitrous oxide (N2O), carbon dioxide (CO2) and methane (CH4) from organic soil cores in Iceland. Fræðaþing landbúnaðarins 2008 Elín Björk Jónasdóttir, Fanney Ósk Gísladóttir, Hlynur Óskarsson, Jón Guðmundsson og Sigmar Methúsalemsson (2008) Uppbygging gagnagrunns um landnýtingu. Fræðaþing landbúnaðarins 2008 Íslenskt skurðakort og greining á þéttleika skurða.Fanney Ósk Gísladóttir, Jón Guðmundsson og Sunna Áskelsdóttir Landbúnaðarháskóli Íslands. Fræðaþing Landbúnaðarins 6, 2009 (428-432) Brink, S. H. and J. Gudmundsson (2010). Greining möglegra landsvæða fyrir samþættingu landgræðslu og ræktun orkuplantna. Fræðaþing Landbúnaðarins, Reykjavík.bls.46-52 Gísladóttir, F., J. Gudmundsson and S. Áskelsdóttir (2010). Mapping and density analyses of drainage ditches in Iceland. Mapping and monitoring of Nordic Vegetation and landscapes, Hveragerði, Norsk Insitute for Skog og landskap. Gudmundsson, J., F. Gísladóttir, S. H. Brink and H. Óskarsson (2010). The Icelandic Geographic Land Use Database (IGLUD). Mapping and monitoring of Nordic Vegetation and landscapes, Hveragerði, Norsk Insitute for Skog og landskap. A5.1 Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Stækkun Kröfluvirkjunar: Mat á umfangi landgræðslu sem þyrfti til að vega upp aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda Jón Guðmundsson. Unnið fyrir verkfræðistofu VGK Febrúar 2001. Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson. Mat á gróðurhúsaáhrifum fyrirhugaðs Hálslóns. Skýrsla. mars 2001.

Page 5: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

Úttekt á gróðurhúsaáhrifum uppistöðulóna. Rannsóknir við Gilsárlón árið 2003. Upphaf verkefnis og þróun aðferða Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson: LV-2004/083 Skýrslur um kolefnisbindingu með skógrækt og landgræðslu á árinu 1998,1999,2000,2001 og2002. Til FCCC (rammasamnings um loftslagsbreytingar) National Inventory Report: Iceland 2004. 7. kafli skýrslunnar National Inventory Report: Iceland 2005. 7. kafli skýrslunnar Gróðurhúsaáhrif uppistöðulóna, Rannsóknir við Gilsárlón 2003-2006 Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson LV-2008/028 Umhverfisstofnun (2008). National Inventory Report Iceland 2008; Submitted under the United Nations Framework Convention on Climate Change: Birna S. Hallsdóttir, Kristín Harðardóttir and Jón Guðmundsson, UST: 173. "Quality Assurance and Quality Control Plan for the Icelandic Greenhouse Gas Inventory: Birna Sigrún Hallsdóttir and, Jón Guðmundsson 2007. Skilað til UNFCCC " Umhverfisstofnun (2009). National Inventory Report Iceland 2009; Submitted under the United Nations Framework Convention on Climate Change: Birna S. Hallsdóttir, Kristín Harðardóttir, Jón Guðmundsson, Arnór Snorrason. UST: 182. Enhanced incentives for mitigation efforts in tha Land Use. Land Use Change and Forestry sector in the next global climate change agreement. Tema Nord 2009:553. Hans Petersson, Mattias Lundblad, Jón Guðmundsson, Kim Pingoud, Sten Gyldenkaene, Lars Vesterdal, Michelle Slaney, Gro Hylen and Tarja Tuomainen. "THE UNESCO/IHA MEASUREMENT SPECIFICATION GUIDANCE FOR EVALUATING THE GHG STATUS OF MAN-MADE FRESHWATER RESERVOIRS. EDITION 1 04 JUNE 2009. (Document track: Drafted by Joel A. Goldenfum. Comments from members of the Panel of Experts (Field Measurement): Assiran Assireu, Stéphane Descloux, Miguel F Doria, Michael Fink, Jon Guðmundsson, Frédéric Guérin, Atle Harby, Yves Prairie, Fábio Roland, Marco Aurélio dos Santos, Håkon Sundt, Richard Taylor, Alain Tremblay. Comments from members of the UNESCO/IHA Peer Review Group: Gwenaël Abril, Jason Antenucci, Julie Bastien, Vincent Chanudet, Philip Fearnside, Robert Gill, Clelia Marti, John Melack, International Rivers, Elizabeth Sikar.) http://www.hydropower.org/climate_initiatives/GHGMeasurement_ Specification_Guide_Edition_1_June_2009.pdf " Emissions of greenhouse gasses in Iceland from 1990-2008 -National Inventory Report 2010: UST-2010:05, May 2010. Birna Sigrún Hallsdóttir, Kristín Harðardóttir, Jón Guðmundsson, Arnór Snorrason, Jóhann Þorsson. Kaflar 7 og Kafli 10 Meðhöfundar af kafla 7 eru Arnór Snorrason einkum kafli 7.12. og Jóhann Þórsson einkum kafli 7.14 A5.3 Erindi 1. Vatns og hita líkan fyrir jarðveg. Notkun reiknilíkans til að líkja eftir breytingum á vatnsinnihaldi og hitastigi jarðvegs. Jón Guðmundsson RALA 15/04/1999. 2. Water retention and bulk density of degraded areas in Iceland: Jón Guðmundsson. Agricultural research institute Iceland. COST Action 622 SOIL RESOURCES OF EUROPEAN VOLCANIC SYSTEMS MANAGEMENT COMMITTEE MEETING and WORKING GROUPS 2 and 4 JOINT MEETINGS. PALERMO, Italy, 27 September – 1 October 2000:

Page 6: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

3. Fjarkol - Mat kolefnisjöfnuði stórra landsvæða með aðstoð fjarkönnunar” Jón Guðmundsson. RALA erindi – 20.2.02: “ 4. Wintertime uptake and release of CO2 in Icelandic pastures.” Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson. Agricultural soils and greenhouse gasses in cool-temperate climate. NJF seminar no: 342. 31.july-3.august 2002 Hotel Reykholt, Reykholt W-Iceland.“ 5. Áhrif landnotkunar á losun gróðurhúsalofttegunda: Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson, Sigmar Metúsalemsson Umhverfissviði Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. RALA erindi 2.12.2004 6. A brief overview of eddy correlation measurements in Iceland. Hlynur Óskarsson and Jón Guðmundsson. Erindi á samráðsfundi arktískra vísindamanna í Fairbanks, USA, 29.07.-02.08.2002. “Development of a research agenda to determine the current circumpolar carbon budget” 7. Historical changes and present status of soil organic matter in Icelandic soils. Hlynur Óskarsson, Ólafur Arnalds, Jón Guðmundsson, Grétar Guðbergsson.Erindi á “small group meeting on volcanic soil biology” 29.05- 02.06.02 Nancy, Frakklandi. Titill erindis: 8. Jarðvegur –umhverfi: Nokkur atriði um jarðveg sem hluta af umhverfinu. Jón Guðmundsson RALA. Jarðræktarfundur. Veiðihúsi Grímsár 26.02.2003. 9. Umsetning plöntuleifa í jarðvegi. Friðrik Pálmason & Jón Guðmundsson. RALA Erindi 3.4.2003. 10. Skógar 17.-21.6.03: Hlynur Óskarsson, Jón Guðmundsson. Carbon stocks and trace gas fluxes from Iceland. Erindi flutt á ráðstefnunni: “Current and future status of C storage and ecosystem-atmosphere exchange in the circumpolar North: Processes, Budgets and Projections”, haldin að Skógum, 17-21 júní, 2003. 11. Hlynur Óskarsson, Ólafur Arnalds og Jón Guðmundsson. The volcanic soils of Iceland and C-sequestration. Erindi flutt á alþjóðlegri ráðstefnu á vegum skógræktar ríkisins um umhverfisáhrif skógræktar. Reykjavík, 8. ágúst, 2003. 12. RALA erindi 15.4.2004: Rannsóknir á köfnunarefni í jarðvegi. Stutt yfirlit um nýlegar rannsóknir. Nýjar hugmyndir um N-ferli. Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson. Umhverfissviði Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 13. Volcanic Soils in an Ecological Context: The Importance of Scale, Time and Function. Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson. Erindi flutt á ráðstefnunni: Volcanic Soil Resources in Europe – COST Action 622 final meeting. Júní 2004. 14. Effects of draining of Icelandic peatlands on trace gas emissions. Hlynur Óskarsson & Jón Guðmundsson. Erindi flutt á ráðstefnunni: "Effects of land-use change on the GHG-balance of managed terrestrial ecosystems" , Hallormsstað, ágúst 2004 15. Combining NIR Spectroscopy, Stepwise Chemical Digestion and Empirical or Mechanistic Models for Predicting C and N Mineralization from a Wide Range of Plant Residues. Lars. S. JENSEN, B. STENBERG, T. M. HENRIKSEN, S. BRUUN, T. SALO, F. PALMASON, J. GUDMUNSON, A. KORSAETH & T. A. BRELAND. Erindi flutt á 2004 ASA-CSSA-SSSA (Agriculture Society of America, Crop Science Society of America and Soil Science Society of America.) International Annual Meetings in Seattle, Washington - Oct 31 - Nov 4.

Page 7: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

Symposium on 15N-pool-dilution methodology. 16. Characterisation of plant residue quality for prediction of decomposition and nitrogen release in agricultural soils: Salo T., Stenberg B., Lundström C., Stoumann-Jensen L., Pedersen A., Breland T.A., Henriksen T., Korsaeth A., Palmason F., Gudmunson J. Erindi flutt á ISHS Symposium: Towards ecologically sound fertilisation strategies for field vegetable production. Perugia, Italy, 7-10 June 2004Faculty of Agriculture – S. Pietro, Borgo XX giugno 17. Landsvirkjun 4.6.02 Landnýting og losun gróðurhúsalofttegunda_040602JG_HO 18. Loss of CO2 from upland ecosystems in West- Iceland. Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson and Sigmar Metúsalemsson Agricultural University of Iceland. NJF/NECC Lillehammer 27-29 sept 2006 (NJF seminar 387) 19. Organic carbon in Icelandic volcanic soils: past and present losses Hlynur Óskarsson, Ólafur Arnalds and Jón Gudmundsson NJF/NECC Lillehammer 27- 29 sept 2006 (NJF seminar 387). "Preserving and storing carbon in soils of cool temperate regions" 20. Losun gróðurhúsalofttegunda í tengslum við landnýtingu Jón Guðmundsson 2008. Fræðaþing landbúnaðarins 2008 21. Assessment of the potential effects of land use changes on GHG efflux and carbon stocks of organic soils in Iceland: Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson, Agricultural University of Iceland. NECC Kuopio Finnland 28- 29.2.2008 22. Other carbon storages to be included under carbon reservoir mechanism? Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson, Agricultural University of Iceland. 3rd Informal Dialog on the role of land use land use changes and forestry in the climate change responce. Reykjavík 7-9 maí 2008. 23. Gróðurhúsaáhrif uppistöðulóna: Rannsóknir við Gilsárlón 2003-2007. Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson. Erindi flutt hjá Landsvirkjun, 3 júní, 2008. 24. Methane Emissions of a Hydroelectric Reservoir in Northern Iceland. Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson. Erindi flutt á lokaráðstefnu norræna öndvegissetursins NECC 16-19 júní, Reykjavík. 25. Greenhouse Gas Emissions of the Gilsárlón Hydroelectric Reservoir in Northern Iceland. Hlynur Óskarsson og Jón Guðmundsson. IHA Greenhouse Gas Symposium, 15-18 júlí, Sacramento. 26. "Eddy covariance methods to monitor CO2 leakage: Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson Agricultural University of Iceland, Carbofix meeting 16.10.2008 Reykjavík" 27. Accounting Wetland Degradation and restoration. Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson . Workshop on LULUCF in a Post-Kyoto Climate Change Agreement, The Nordic COP 15 Group. Reykjavík 25.2.2009. Erindi án greinar 28. Extent of drained peatlands in Iceland: Possible reduction in national GHG emission. Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson, Agricultural University of Iceland. Erindi á NORPEAT fundi23-26nóv 2009 Stykkishólmi 29. "Options in biogas production in Icelandic agriculture Jón Guðmundsson Agricultural University of Iceland. Erindi flutt á Nordic biogas Conference Oslo, 10-12 Mars, 2010. Boðserindi. Ásamt abstract" 30. Methane emission from the Gilsárlón hydropower reservoir in northern Iceland-

Page 8: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

The importance of ebullitative emission. Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson Agricultural University of Iceland. Erindi á ASLO/NABS 2010 Joint Summer Meeting. Santa Fe, New Mexico June 2010 Abstract aðgengilegur í "Abstracts book" http://www.aslo.org/meetings/santafe2010/ 31. Orka frá býli til bíls-Kynning á metanvinnslu í landbúnaði Erindi í Logalandi 24.4.2010 á vegum Framfarafélags Borgfirðinga. A5.4 Veggspjöld 1. Guðmundsson, J. (2001). Water retention as a limiting factor in ecosystem restoration in Icelandic deserts. Volcanic soils: Properties, Processes and Land Use-International Workshop, Ponta Delgada (S. Miguel) -Azores, Portugal. 2. CO2 flux of grasslands in Western Iceland: Spatial extrapolation using remotely sensed NDVI. Jón Guðmundsson ([email protected]), Hlynur Óskarsson ([email protected]), Sigmar Metúsalemsson ([email protected]). Icelandic Agricultural Research Institute, Keldnaholti, 112 Reykjavík. COST 627 meeting í Aberdeen 9-10.12.2004 Veggspjald með abstract 3. Water retention of Icelandic soil types: Jón Guðmundsson, Ólafur Arnalds, Hlynur Óskarsson. COST622 fundur í Budapest 18-22.9.02 4. Mælingar á flæði koltvísýrings. Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson. Vísindadagar RANNÍS, 5-6.11.02 5. Carbon dioxide efflux of histic Andosols drained for pasture in Iceland: Hlynur Óskarsson, Elín Ásgeirsdóttir, Jón Guðmundsson: Seminar í Reykholti 31.7.- 03.08.02 6. Prediction of plant residue C and N mineralisation dynamics by near infrared (NIR) spectroscopy versus stepwise chemical digestion (SCD); S.Bruun1, B. Stenberg2 ,T.A. Breland3 , J. Gudmundsson4, T. Henriksen5, A. Korsæth5, L.S. Jensen1, C. Lundström2, F. Pálmason4, A. Pedersen1, T. Salo6. 12th N Workshop Exeter 22nd-24th Sept. 2003. 7. Criteria for describing decomposition of plant materials in a dynamic simulation model. T.M. Henriksen1, A. Korsaeth1, B. Stenberg2, T.A. Breland3, L.S. Jensen4, T. Salo5, F. Pálmason6, A. Pedersen4, C. Lundström2, J. Gudmundsson6. 12th N Workshop Exeter 22nd-24th Sept. 2003. 8. Remotely sensed NDVI as tool for extrapolating ground measurements of ecosystem CO2 fluxes. Jón Guðmundsson & Hlynur Óskarsson Environmental Division, Icelandic Agricultural Research Institute. NECC –Workshop Lammi Finnlandi 27-28.10.03. The carbon balance of aquatic and terrestrial ecosystems and their interaction. 9. Carbon Dynamics of a Hydroelectric Reservoir and surrounding Peatlands in the Highlands of NW Iceland. Hlynur Óskarsson & Jón Guðmundsson Environmental Division, Icelandic Agricultural Research Institute NECC – Workshop Lammi Finnlandi 27-28.10.03. The carbon balance of aquatic and terrestrial ecosystems and their interaction. 10. N2O losun úr lífrænum jarðvegi við mismunandi landnotkun. Jón Guðmundsson, [email protected]; [email protected] Hlynur Óskarsson, [email protected]; [email protected] Landbúnaðarháskóla Íslands Keldnaholti. Fræðaþing 2005. 11. ITEX in Iceland Responses of two contrasting plant communities to experimental warming. Borgþór Magnússon1, Ingibjörg Svala Jónsdóttir2, Jón Guðmundsson3

Page 9: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

& Hreinn Hjartarson4.1Icelandic institute of Natural History, Reykjavík, Iceland, 2University of Centre in Svalbard, UNIS, 3Icelandic Agricultural Research Institute, Reykjavík, Iceland, 4The Icelandic Meteorological Office, Reykjavík, Iceland. ACIA Ráðstefna Reykjavík 9-12.11.04 12. Effects of forest management practices on wood increment and carbon fluxes: Jón Ágúst Jónsson1, 2, Bjarni D. Sigurdsson1,MichaelFreeman3, Jón Guðmundsson4, Hlynur Óskarsson4&KesaraAnamthawat-Jónsson2, 1Icelandic Forest Research,Mógilsá,116 Reykjavík, Iceland; 2University of Iceland, Suðurgötu 1, 101 Reykjavík Iceland; 3SwedishUniversityofAgricultural Science, Uppsala, Sweden; 4AgriculturalResearch Institute, Keldnaholti, 112 Reykjavik, Iceland. COST E21 conference 6-9. oktober in Dublin, Ireland 13. Reiknilíkan fyrir CO2 flæði íslenskra þurrlendisvistkerfa: Jón Guðmundsson, Hlynur Óskarsson, Sigmar Metúsalemsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál 1999-2004. Uppgjör 11.11.2004 14. Description of plant material quality by NIR-spectroscopy for prediction of C and N mineralisation in agricultural soils: Bo Stenberg1, Trond M. Henriksen2, Lars S. Jensen3, Erik Nordkvist4, Audun Korsaeth2, Tor Arvid Breland5, Sander Bruun3, Fridrik Palmason6, Tapio Salo7, Jon Gudmundsson6 & Martti Esala7. NIR-conference in Auckland. Erindi flutt af Bo S. á NIR ráðstefnu í Auckland Nýja Sjálandi. 15. Umhverfisþing 2005: Rannís plakat : Reiknilíkan fyrir CO2 flæði íslenskra þurrlendisvistkerfa. 16. Upscaling of CO2 fluxes of ecosystems in Western Iceland; NDVI as an attribute for interpreting spatial and seasonal variability. Jón Guðmundsson, Sigmar Metúsalemsson and Hlynur Óskarsson Agricultural University of Iceland Methods for scaling of the carbon balance in space and time NECC general workshop, 7-8 March 2006, Umeå, Sweden 17. Revegetation and carbon sequestration of eroded areas in Iceland. Kristín Svavarsdóttir1) Ása L. Aradóttir1),2) and Jón Guðmundsson2). 1)Soil Conservation Service, 2)Agricultural University of Iceland. NJF/NECC Lillehammer 27-29 sept 2006 (NJF seminar 387). 18. Elisabeth Jansen, Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson (2008) The effects of different land use and different temperatures on the emission of the greenhouse gases nitrous oxide (N2O), carbon dioxide (CO2) and methane (CH4) from organic soil cores in Iceland. Kuopio 19. Elisabeth Jansen, Jón Guðmundsson and Hlynur Óskarsson (2008) The effects of different land use and different temperatures on the emission of the greenhouse gases nitrous oxide (N2O), carbon dioxide (CO2) and methane (CH4) from organic soil cores in Iceland. Raunvísindaþing HÍ 20. Land use on drained organic soils in Iceland based on mapping of drainage ditches and density analyses Jón Guðmundsson, Fanney Ó. Gísladóttir, Hlynur Óskarsson and Sunna Áskelsdóttir Agricultural University of Iceland. Veggspjald með abstract í ráðstefnuhefti. British Society of Soil Science Spring Conference. Edinborg 5-7. mai 2009. 21. ORGANIC CARBON STOCK OF PLANNED IMPOUNDMENT AREAS: A

Page 10: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

USEFUL PREDICTOR OF FUTURE RESERVOIR METHANE RELEASE? Óskarsson, H., and Gudmundsson, J., Agricultural University of Iceland, Reykjavik, Iceland, Póster á ASLO/NABS 2010 Joint Summer Meeting. Santa Fe, New Mexico June 2010 Abstract aðgengilegur í "Abstracts book" http://www.aslo.org/meetings/santafe2010/ 22. Votlendi og loftslagsbreytingar- Losun gróðurhúsalofttegunda úr framræstu votlendi. Jón Guðmundsson Landbúnaðarháskóla Íslands. Erindi á ráðstefnu Endurheimt votlendis -Hvað þarf til Hvanneyri 12. maí 2010 23. Möguleikar í ræktun orkuplantna á Íslandi. Jón Guðmundsson Landbúnaðarháskóla Íslands. Erindi flutt á "Framleiðsla á lífrænu eldsneyti á Íslandi – Staða og möguleikar" Ráðstefna við Háskólann á Akureyri. 22.10.2010 24. "Öflun landupplýsinga með úrtaki og óstaðgreinanlega alhæfing. Fanney Ósk Gísladóttir, Sigmundur Brink og Jón Guðmundsson 2010. Erindi á Landupplýsingar 2010. Ráðstefna LÍSU samtakanna 21. Október. Veisluturninn, 20. hæð, Smáratorgi, Kópavogi." 25. Fanney Ósk Gísladóttir, Jón Guðmundsson og Sunna Áskellsdóttir 2009. Á snúrunni. (Endurbirting) Veggspjald á ráðstefunni Endurheimt votlendis -Hvað þarf til Hvanneyri 12. maí 2010 26. Fanney Ósk Gísladóttir og Jón Guðmundsson 2009. Skurðaþéttleiki. (Endurbirting) Veggspjald á ráðstefnunni Endurheimt votlendis -Hvað þarf til Hvanneyri 12. maí 2010 27. A7.1-7.2 Ritstjóri eða seta í ritstjórn tímarits Formaður Guest Editorial Board: Special Issue of , Nutrient Cycling in Agroecosystems 70(2) Oct. 2004, Agricultural soils and greenhouse gases in cool-temperate climate. Inngangur (preface) að sérhefti Nutrient Cycling in Agroecosystems Oct 2004 Vol. 70 issue 2. Vefsíður: Heimasíða um metanvinnslu og hreinsun. Höfundar efnis og uppsetning Kári Jónsson, Jón Guðmundsson Vefsjá: Opnuð var ný vefsjá á vef LbhÍ. Með verfsjánni eru gerðar aðgengilegar margar nýjar kortaþekjur og kort svo sem Landnýtingar kort; Túnakort, með undir flokkum; kort af framræstu landi,o.fl. úr nýjum landnýtingargrunni einnig er skurðaþekja Lbhí og LMí birt þar . Að auki er með vefsjánni aðgangur að NYTJALANDI opnaður á ný auk nýs jarðvegskorts. Sigmundur H. Brink bar hitan og þungan að uppsetningu og hönnun vefsjárinnar en auk hans komu að verkinu Jón Guðmundsson og Fanney Ósk Gísladóttir.Slóðin á vefsjánna er http://www.lbhi.is/vefsja B. Kennsla B1.-2? Íþróttakennaraskóli Íslands Laugarvatni. 1984-1990 Íþróttalífeðlisfræði Meistaranámsverkefni Svanhildar Óskar Ketilsdóttur: Gashæfi kúamykju og möguleikar metanvinnslu í Eyjafirði. Auðlindadeild Landbúnaðarháskóli Íslands (Agricultural University of Iceland). M.Sc: 67. Meðleiðbeinandi. Aðalleiðbeinandi var Þóroddur Sveinsson.

Page 11: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

C. Stjórnun D. Þjónusta D.1. Skipulagning alþjóðlegrar vísindaráðstefnu. Formaður undirbúningshóps ráðstefnu á vegum NJF (Nordisk Jordbrugs Forskarer): “Agricultural soils and greenhouse gases in cool temperate climate.” Ráðstefnan var haldin í Reykholti 31.7.-3.8.2000. Seta í undirbúningshópi fyrir ráðstefnu á vegum NJF (Nordisk Jordbrugs Forskarer): “Lillehammer 27-29 sept 2006 (NJF seminar 387). "Preserving and storing carbon in soils of cool temperate regions" Sat í undirbúningsnefnd fyrir 3rd Informal Dialog on the role of land use land use changes and forestry in the climate change responce. Reykjavík 7-9 maí 2008. Aðrir í nefndinni voru Þorsteinn Tómasson (formaður), 2 fulltrúar Skógræktar ríkisins, 2 fulltrúar Landgræðslu ríkisins, 2 fulltrúar LbhÍ (Bjarni Diðrik og Ása Aradóttir), Hlynur Óskarsson og Ingibjörg Svala Jónsdóttir. Skipulagði, ásamt Ingu Svölu (aðalsprautan), Hlyni Óskarssyni, Borgþóri Magnússyni, Þóru Ellen Þórhallsdóttur og Margréti Jónsdóttur, eftirfarandi fund: The 15th ITEX workshop 2008 – ITEX during IPY. 9 – 12 October 2008, Reykjavík, Iceland. Fjöldi þátttakanda: 35 Skipulagði með Hlyni Óskarssyni og Hannu Marttila seminar á vegurm NORPEAT: Integrated Management of Peatlands: Balancing between future use and restoration, Stykkisholmur, Iceland 22.-26.11.2009. Fjöldi þátttakanda: 22 frá átta þjóðlöndum. E. Fyrri störf Nám og starfsferill. Stúdent frá eðlisfræðideild Menntaskólans á Ísafirði 1974. Nám að loknu stúdentsprófi: 1974 - 76. Efnafræði við Háskóla Íslands. 1977 - 81. Líffræði við H.Í. B.S. próf 1986. Sumarnám í uppeldis og kennslufræði við H.Í. fyrri hluti. 1990 - 93. Líffræði við háskólann í Árósum.Nám til Cand. Scient gráðu. Formlegu prófi ólokið en lokaverkefni hefur verið skilað inn. Störf : 1) Fram til 1981 sumarstörf: v/ húsasmíði og almenna byggingarvinnu, v/sjávarútveg, v/ efnamælingar rannsóknarstofu sápugerðar ( Frigg) 2) Náttúrufræði stofnun Íslands. 1982-84. ( sumar 85, haust 93-mars 94) Dýrafræðideild: Rannsóknir á lifnaðarháttum æðarfugla; Varphættir, útbreiðsla, stofnmat, merkingar, mat á afráni á ungum, sníkjudýr. Yfirmaður: Ævar Petersen. 3) Kennsla: Grunnskóli Flateyrar 1976-77. (almenn bekkjarkennsla) Menntaskólin að Laugarvatni 1984-1990. Kennslugreinar: Almenn líffræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræði, lífeðlisfræði, almenn efnafræði, lífræn efnafræði, jarðfræði og veðurfræði. Samsetning kennslugreina var breytileg milli ára. Skólastjóri: Kristinn Kristmundsson. Íþróttakennaraskóli Íslands 1984-1990.

Page 12: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

Kennslugrein: Íþróttalífeðlisfræði . Skólastjóri: Árni Guðmundsson. Sumarstörf með kennslu voru við: a) Rannsóknir á æðarfugli b) Leiðsögn ferðamanna c) Húsasmíði. 4) Heilbrigðiseftirlit Kópavogs 1994-1997 Réttindi heilbrigðisfulltrúa 1996 Starfssvið: Mengunarvarnir, eiturefni, umhverfisvöktun, meindýravarnir. 5) Rannsóknarstofnun landbúnaðarins 1997- 2004, Landbúnaðarháskóli Íslands frá áramótum 2004-5. Umhverfisdeild: Verksvið. a) Verkefnaráðinn í norrænt niturverkefni (NORN) Umsjón með vinnslu gagna og notkun þeirra í reiknilíkani (SOIL og SOILN) fyrir ýmsa jarðvegsþætti og umsetningu köfnunarefnis: b) Verkefnaráðin í samevrópskt kolefnis verkefni (EUROFLUX) einnig til gagnavinnslu og notkunar reiknilíkans fyrir umsetningu kolefnis í asparskógi (bindingu CO2) Yfirmaður; Halldór Þorgeirsson Frá 98 ótímabundin ráðning: c) Þátttaka í ýmsum verkefnum einkum varðandi bindingu og flæði koltvísýrings og annarra gróðurhúsalofttegunda. i) CONGAS: Verksvið uppsetning og umsjón iðuflæðisturns og úrvinnsla þeirra gagna. Verkefnisstjóri Hlynur Óskarsson. ii) KÁRAGAS: Úttekt á hugsanlegum áhrifum væntanlegs Hálslóns á losun gróðurhúsalofttegunda. Verkefnisstjóri Hlynur Óskarsson iii) LÓNAGAS: Mat á áhrifum uppistöðulóna á losun gróðurhúsalofttegunda. Verkefni unnið fyrir Landsvirkjun. Verkefnisstjóri Hlynur Óskarsson iv) HLÁTURGAS: Losun hláturgass úr lífrænum jarðvegi við mismunandi landnotkun, (forverkefni) : Verkefnisstjóri d) Þátttaka í norrænu verkefni um losun C og N úr plöntuleifum og notkun NIR mælinga til forsagnar. (verkefnisstjóri Friðrik Pálmason) e) Verkefnisstjóri í Fjarkol: Verkefnið beinist að því að tengja saman mælingar á koltvísýrings flæði milli ýmissa gróðurhverfa og andrúmsloftsins og flokkun gróðurs með notkun gervihnattamynda. f) Cost 622 um eldfjallajarðveg í Evrópu: Frá 2000 þátttaka í vinnuhópi um vatn og samkorn. g) Frá 1998: Umsjón með skilum á gögnum vegna landnotkunar og skógræktar LUCF til rammasamnings Sameinuðu Þjóðanna um verndun andrúmsloftsins. h) Þátttaks í Norrænu Öndvegissetri. NECC: Nordic Centre for Studies of Ecosystem Carbon Exchange and its Interactions with the Climate System.:Umhverfissvið RALA (HÓ, J.G.) myndar eina stöð í netkerfinu. i) Verkefnisstjóri í LUGAS: verkefnið gengur út á mælingar á losun gróðurhúsalofttegunda úr lífrænum jarðvegi við mismunandi landnotkun. Verkefnið er unnið fyrir styrk frá Rannís.

Page 13: JÓN GUÐMUNDSSON LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS Agricultural and Forestry. Valentini R. Matteucci G, Dolman AJ, Schulze

JÓN GUÐMUNDSSON – LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS

F. Almennt Félagsstörf. Trúnaðarstörf: 1) Seta í háskólaráði Háskóla Íslands sem fulltrúi stúdenta 1979-81 2) Seta í Stúdentaráði á sama tíma. 3) Trúnaðarmaður FÍN á RALA frá 1999 4) Í stjórn Félags Íslenskra Náttúrufræðinga 2000-2002

5) Í stjórn 1. skorar NJF 2001-2003.