8
Renault KADJAR

Kadjar bæklingur 2016

  • Upload
    bl-ehf

  • View
    218

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Kadjar bæklingur 2016

Renault KADJAR

Page 2: Kadjar bæklingur 2016

Þú velur hvaða lit þú vilt hafa í mælaborðinu með LED Adjustment kerfinu.

7 tommu snertiskjár með íslensku leiðsögukerfi. Bluetooth handfrjáls síma- og Audio Streaming búnaður.

Page 3: Kadjar bæklingur 2016

Renault KADJARHættu að horfa, farðu að upplifa.

Page 4: Kadjar bæklingur 2016

Á vit nýrra ævintýra með Renault KADJAR

Stillanlegur fjórhjóladrifbúnaður

Notaðu nýja sportjeppann þinn til að kanna ókunnar slóðir og stækka sjóndeildarhringinn. Renault KADJAR er öruggur, vel tengdur og notendavænn en langt frá því að vera hefðbundinn: öflugur vélbúnaður, fjölbreyttur akstursbúnaður, þægilegar og bjartar innréttingar og snjallar stillingar gera hann að frábæru ökutæki til að njóta lífsins.

Fjórhjóladrifbúnaður: Við breytingu á akstursskilyrðum þarftu einungis að snúa takka til að velja þá stillingu sem best hentar hverju sinni. Í boði eru þrjár stillingar:

2WD: Einungis framhjó lin knýja ökutækið áfram. Við venjuleg akstursskilyrði er þessi stilling hagstæðust hvað eldsneytiseyðslu varðar.

Auto: Kerfið stillir snúningsátakið sjálfvirkt og aðlagar aflgjöfina að hverju hjóli fyrir sig. Þetta tryggir ákjósanlegasta togið og hámarks öryggi.

Lock: 50/50 skipting milli fram- og afturhjóla helst þegar ekið er á litlum hraða á lausu undirlagi (möl, sandi, aurbleytu, snjó).

Page 5: Kadjar bæklingur 2016

Sveigjanleiki og snjallar lausnirRenault KADJAR er mjög rúmgóður og býður upp á fjölmargar sniðugar lausnir í farangursrýminu. Með einni snertingu notar þú handfang til að fella niður aftursætið, sem er með 60:40 skiptingu, og stækkar þannig farangursrýmið. Hægt er að hafa gólf farangursrýmisins í tveimur mismunandi stillingum, annars vegar upphækkað og rennislétt og hins vegar niðurfellt, en þannig stækkar rýmið í 527 lítra. Einnig er hægt að skipta farangursrýminu í tvö eða þrjú hólf til að verja farangurinn hnjaski. Geymsluhólf, samtals 30 lítrar, eru víðs vegar í bílnum bílstjóra og farþegum til þægindaauka.

Page 6: Kadjar bæklingur 2016

• Upplýsingar um staðal- og aukabúnað fást hjá sölumönnum.• Sumt af þeim búnaði sem talað er um í þessum bæklingi kann að vera

aukabúnaður sem ekki er í grunngerð bílsins en er fáanlegur gegn aukagjaldi.• Renault áskilur sér rétt til breytinga á búnaði bílanna án fyrirvara.• Ekki er hægt að ábyrgjast ofangreindar eyðslutölur heldur ber að líta á þær sem

viðmið. Eyðsla bíla fer eftir aksturslagi, hitastigi, ástandi vega og ýmsum öðrum þáttum.

2646 mm 4449 mm

1613

mm

1836 mm

Litaval og mál

369 Hvítur

D69 Silfur

HNP Ljósbrúnn

GNE Svartur

CNL Brúnn

QNC Perluhvítur

KPN Svarblár

NNP Rauður

Page 7: Kadjar bæklingur 2016

Vél ENERGY dci 110 ECO2 2WD ENERGY dci 110 EDC ECO 2WD ENERGY dci 130 4WDRúmtak vélar 1461 cc 1461 cc 1598 ccEldsneyti Dísil Dísil Dísil

Hestöfl 110 110 130Tog (sn.mín.) 260/1750 260/1750 320/1750

Mengunarstaðall Euro 6 Euro 6 Euro 6

GírskiptingGerð skiptingar Bsk. Sjsk. EDC Bsk.Fjöldi gíra 6 gíra 6 gíra 6 gíra

Hröðun0-100 km. (sek.) 11,9 11,7 10,5Hámarkshraði (km/klst.) 182 181 190

EldsneytisnotkunInnanbæjarakstur (l/100km)* 4,1 3,8 5,5Utanbæjarakstur (l/100km)* 3,6 3,8 4,6

Blandaður akstur (l/100km)* 3,8 3,8 4,9Co2 útblástur (g/km)* 99 99 / 103 BOSE 129Eldsneytistankur (ltr) 55 55 65

HemlarAð framan 296 mm diskar 296 mm diskar 296 mm diskarAð aftan 290 mm diskar 290 mm diskar 290 mm diskarFelgur og dekkFelgustærð (tommur) 16” stálfelgur 17” álfelgur / 19” álfelgur BOSE 17” álfelgur / 19” álfelgur BOSEDekkjastærð 215/65 R16 215/65 R17 - 225/45/R19 215/65 R17 - 225/45/R19

StýrisbúnaðurTegund búnaðar Hraðanæmt rafstýri Hraðanæmt rafstýri Hraðanæmt rafstýri Beygjuradíus (metrar) 10,7 10,7 10,7

Helstu mál og þyngdirFjöldi farþega 4 4 4Farangursrými með sæti uppi (ltr) 472 472 472Farangursrými með sæti niðri (ltr) 1478 1478 1478Eiginþyngd (kg) 1380 1407 1536Heildarþyngd (kg) 1916 1943 2050Burðargeta 536 kg 536 kg 514 kgDráttargeta án hemla kg 725 740 750Dráttargeta með hemlum 1350 1450 1800

Hæð undir lægsta punkt (mm) 200 200 200

Tæknilýsing

Page 8: Kadjar bæklingur 2016

WWW.RENAULT.IS

WWW.FACEBOOK.COM/RENAULT.IS

Fylgstu með Renault áBL ehf

Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík525 8000 / www.bl.is