22
Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan

Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

  • View
    230

  • Download
    1

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Kennslufræði-Upplýsingatækni

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 2: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Kennslutækni er samsett úr tveim hugtökum sem skarast:

•tækninni í námi og kennslu - tækin (technology in education)

•tækninni sem beytt er við nám og kennslu- kennslufræði(technology of education)

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 3: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Tækin og tæknin – vélbúnaðurinn er tengdur notkun tækjanna í kennslutækninni, s.s. hljóð og myndnotkun (audiovisual aids) – tæknin í námi og kennslu

Kennsklufræðin á rætur sínar í þróun atferlis-sálfræðinnar

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 4: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Hægt er að grein þrjár megin stefnur á síðustu öld.

• Kennslutækja – tækni hreyfinguna (Instructional technology)

•Atferlis eða ný-atferlishreyfinguna (Behaviourist and neo-behavourist movments)

•Vitsmuna og hugsmíðahyggjuna(Constructivist or cognitive sience approach)

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 5: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnarKennslutækja – tækni hreyfingin (Instructional technology)

Vinsæl í byrjum 20.aldarinnar

Áherslan lögð á áhrif véla, tækja, efnis og aðferða frekar en nemandann sjálfann.Hugmyndafræðin leggur áherlu á að:“nýjir miðlar leiða til að nám verður varanlegra, nemandinn hefur betra vald á að sjá hluti í samhengi og dýpka skilning sinn” (Dale, 1954).

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 6: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Upp úr kennslutækja – tækni hreyfingunni sprettur hugmyndafræði atferlissinna (behaviourism),þegar farið var að þjálfa fólk í seinni heimstyrjöldinni.

Þessi hugmyndafræði nær hámarki í kerfisfræðilegri nálgun (Systems Approach) við gerðkennsluefnis og uppsetningu náms.

Líta má á þessa hugmyndafræði sem grunnurinn að kennslufræði sem sögulega byggist á atfelisfræðilegri nálgun.

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 7: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Atfelisfræðileg nálgun í kennslufræði (Behaviourism)er byggð á tilraunum sálfræðinga semvísvitandi og afdráttarlaust höfnuðu því að skoða hvernig hugurinn vinnur heldur lögðuáherslu á að skoða sjáanlegar breytingar í atferli.

Ný-atferlisfræðingar (Neo-Behaviourists) koma fram seinna á öldinni. Þeir ganga út frá því aðeingöngu sé hæt að skoða atferli en viðurkenna þó aðatferli byggir á úrvinnslu hugans.

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 8: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslufræðinnar

Nöfn þriggja sálfræðinga eru merkust þegar fjallað er um atferlisfræðina fyrst á 20.öldinni

1. Edward Lee Thorndike (1874-1949)2. Ivan Petrovich Pavlo (1849-1936)3. John B. Watson (1878-1958)

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 9: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Edward Lee Thorndike (1874-1949)

Nám er séð sem tenging (connectionism). Dæmigert nám á sér stað sem tilraun – nám(trial-learning)

Leggur áherslu á leiðir til að auka tilfelli ákveðinnar hegðunar og skilja hvernig hún birtist

Samdi lögmá náms –skipti þeim upp í þrjá flokka

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 10: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

•Lög um áhrif (Law of Effect) - nám á sér stað við styrkingu (umbun-refsing)

•Lög um fúsleika (Law of readiness) – lífvera þarf að vera tilbúin – þroskuð til að geta tengt rétt (hér er átt við líkamlega /náttúrufræðilega)

•Lög um æfingu (Law of Exercise) – styrking og tenging á sér stað með æfingu

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Edward Lee Thorndike (1874-1949)

Page 11: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Ivan Petrovich Pavlo (1849-1936)

Rannsakaði aðstæður þar sem hægt væri að framkalla ákveðið svar

Hundarnir og slefið

Óskilyrt áreiti (matur) leiðir af sér óskilyrt svar (slef)Hægt er að kalla fram óskilyrt svar og gera það skilyrt með því að para það nógu oft við skilyrt áreyti t.d.bjölluhljóm eða ljós.

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 12: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Ivan Petrovich Pavlo (1849-1936)

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Pavlo talar um fjóra þætti sem hafa áhrif á nám:

•Styrking (Reinforcement)

•Slokknun (Extinction)

•Bæling (Inhibitation)

•Alhæfing (Generalisation)

Page 13: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

John B. Watson (1878-1958)

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Aðhylltist kenningar John Locke(1632 – 1704) um að:“þekking hjá barni á sér eingöngu stað með tilraunum og námi. Barn er afsprengi umhverfis og uppeldis”.

Kenningar Darwins móta hann.

Watson var á móti hugmyndafræði um sjálfskoðun (introspection) og vildi færa kennslufræðina og rannsóknir á henni á sama grunn og rannsóknir í náttúrufræðum, skoða hegðunina/atferlið.

Page 14: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

John B. Watson (1878-1958)

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Markmið sálfræðinnar á að vera að sjá fyrirog stjórna hegðun –ekki að öðlast skylning á hvernighugurinn vinnur

Gerði fræga tilraun á Albert litla –sjá í gagnabúri (Media Centre)

Page 15: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Kenningar og rannsóknir Thordikes, Pavlov og Watson lögðu grunnin að framþróun kennslutækninnar og hugmyndir manna eins og Skinners byggja á þeim.

Skinner (sjá í gagnabúri)

Skinner hannaði línulega kennslu vél (the linear teaching machine).

Page 16: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

System approach eða kerfisnálgun er hugmyndafræði sem sprettur upp úr hugmyndumatferlisfræðinnar

Hlýtarnám (Mastery Learning) Blooms og tillögur Kellers um kerfi einstaklingsfræðslu(Personalized system of instruction- PSI) eru hugmyndir byggðar á kerfisnálguninni. (sjá gagnabúr)

Page 17: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Þróun kennslutækninnar

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Samhliða hugmyndafræði atferlissinna fer að bera á nýrri hugmyndafræði – Vitsmunahyggjunni eða kenningum Piaget

Page 18: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Upplýsingatækni

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 19: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Upplýsingatækni

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 20: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Upplýsingatækni

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 21: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Upplýsingatækni

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Page 22: Kennslufræði-Upplýsingatækni Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001

Upplýsingatækni

Sólrún B. Kristinsdóttir 12.jan 2001