23
Tungumálatorgið Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011 Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnisstjóri Tungumálatorgsins www.tungumalatorg.is

Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Tungumálatorgið

Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011

Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnisstjóri Tungumálatorgsins

www.tungumalatorg.is

Page 2: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Kynningin

1. Tungumálatorgið

2. Efnisvinnsla

3. Íslenskan

4. Fjölmenningin

http://tungumalatorg.is/um-torgið/kynningar

Page 3: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 5: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 6: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Hvers vegna?

• Tryggja nemendum þann jöfnuð sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum

• Stuðla að samstarfi kennara án tillits til búsetu

• Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni

• Koma efni á framfæri og samnýta þekkingu, reynslu og fé

Page 7: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Úr myndavélunum

og skjalasöfnum

Page 8: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Frá ritvinnsluskjali, til lista á vef

og til kennarans í hljóð og mynd

Page 9: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Úr hillu í ráðuneyti

– yfir á vef

Page 10: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Úr læstu netnámsumhverfi

- yfir á vef

Page 11: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Úr glatkistunni

Page 12: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Umfram allt efni frá fólki...

Digital Habitats. Stewarding technology for communities. Wenger, White, Smith.

í starfssamfélagi torgsins

Page 13: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Starfssamfélög (e. Communities of Practice)

• Byggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um aðstæðubundið nám (e. Situated Learning).

• Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem hann starfar við.

• Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum.

• Kjörin farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum.

http://ewenger.com/theory Lave, J., & Wenger, E. (1991). Situated learning:

legitimate peripheral participation.

Page 14: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Creative Commons

Mynd tekin af ScottFisk gefin undir BY NC leyfi.

Á Tungumálatorginu er lögð áhersla á að merkja efni samkvæmt Creative Commons leyfum

Page 15: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

{

{

Íslenskan

• Íslenska sem annað mál

• Íslenska fyrir útlendinga

• Íslenska erlendis

{

Page 16: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 17: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 18: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 19: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 20: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Fjölmenningin

• Upplýsingar um skóla- og tómstundastarf

• Áhersla á móðurmál

• Íslenskar upplýsinga- síður á erlendum málum

Page 21: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma
Page 22: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Ráðgjöf til foreldra barna með íslensku sem annað tungumál

• Stuðlar að sjálfstæði foreldra – milliliðalaus kynning á tilteknum þáttum skólastarfs – t.d. umgengni við

Mentor

– óheft aðgengi – óháð tíma og rúmi

• Virkjar sérfræðinga úr samfélagi fjölmenningar – ómetanleg þekking á báðum menningarheimum, báðum skólakerfum og geta

tengt á milli

• Nær til stærri markhóps með minni tilkostnaði – Mentor, stöðupróf, aðgengi að almennri þjónustu og upplýsingum er varða

skólastarf

– pólska, víetnamska, litháíska, spænska

BAR

Page 23: Kynning fyrir innflytjendaráð 21. nóvember 2011tungumalatorg.is/files/2010/11/IFR_21112011b.pdf · •Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni •Koma

Að lokum

Sýn og sprotar

til framtíðar