25
Amínósýrur og boðefni 1 Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 22: Biosynthesis of Amino Acids, Nucleotides, and Related Molecules David L. Nelson and Michael M. Cox

Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

  • Upload
    aren

  • View
    85

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

David L. Nelson and Michael M. Cox. Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition. Chapter 22: Biosynthesis of Amino Acids, Nucleotides, and Related Molecules. Taugaboðefni og hormón Mörg taugaboðefni og hormón eru amín sem myndast við dekarboxýleringu á amínósýrum - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 1

Lehninger Principles of Biochemistry

Fourth Edition

Chapter 22:Biosynthesis of Amino Acids,

Nucleotides, and Related Molecules

David L. Nelson and Michael M. Cox

Page 2: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 2

Taugaboðefni og hormón

Mörg taugaboðefni og hormón eru amín sem myndast við dekarboxýleringu á amínósýrum eða hýdroxýleruðum amínósýrum, einkum arómatískum

Page 3: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 3

•Histidín histamín + CO2

•Tryptófan 5-OH-tryptófan 5-OH-tryptamín (serótónín) + CO2

•Týrósín dopa (hýdroxý-týrósín) dópamín + CO2

•dópamín noradrenalín (hýdroxý-dópamín) adrenalín (meþýl-noradrenalín)

Page 4: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 4

Page 5: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 5

Adrenalín, noradrenalín og dópamín eru katekólamín, þ. e. amín leidd af katekóli (1,2-díhýdroxýbensen)

Page 6: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 6

Page 7: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 7

Page 8: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 8

Í Parkinsonskvilla er skortur á dópamíni í nigrostriatalbrautum heilansEkki er unnt að gefa dópamín vegna þess að það er hlaðið

Gefið er dópa með dekarboxýlasahindra sem virkar utan miðtaugakerfis og mónóamínoxídasahindra sem virkar í miðtaugakerfi

Page 9: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 9

Gamma-amínósmjörsýra (GABA) er taugaboðefni sem myndast frá glútamatiGABA auðveldar flæði klóríðjóna

Bensódíasepín (valíum), alkóhól og barbitúröt magna áhrif GABA

Page 10: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 10

Page 11: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 11

Page 12: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 12

Page 13: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 13

Skortur á amínboðefnum (katekólamínum og serótóníni) er talinn eiga þátt í depurð (depression)

Page 14: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 14

Mónóamínoxidasar gera taugaboðefni óvirk, hindrar þeirra auka framboð amínboðefnanna

Endurupptaka boðefna er einnig mikilvæg til að gera þau óvirk

Page 15: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 15

Önnur lyf (prozac, flúoxetín) hindra endurupptöku serótóníns í taugafrumurÞau auka þannig framboð þess sem boðefnis

Þessi lyf eru kölluð selective serotonin reuptake inhibitors (SSRI’s)Talið er að offramleiðsla dópamíns eigi þátt í geðklofa (schizophrenia)

Page 16: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 16

Page 17: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 17

Nituroxíð

Æðaþelsfrumur (endothelial cells) framleiða nituroxíð (nitric oxide, NO) frá arginíni og þá myndast einnig sitrullín

Page 18: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 18

Nituroxíði má ekki rugla saman við tvínituroxíð (nitrous oxide, N2O, hláturgas, glaðloft) eða niturtvíildi (NO2, NOx, gulbrún gastegund í reyk frá verksmiðjum og bílum)

Nituroxíð er gas, sem er skammlíft og hvarfagjarnt (frír radikal, stakeind)

Page 19: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 19

Nituroxíð er “endothelium-derived relaxing factor” (EDRF), slökunarþáttur æðaþels

Það veldur slökun sléttra vöðva með því að virkja boðkerfi sem stjórnast af gúanýlsýklasaÞá myndast hringað GMP (cyclic GMP)

Page 20: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 20

Talið er að nituroxíð sé einn helsti þáttur í stjórn blóðþrýstings

Talið er að nítróglýserín virki með því að losa nituroxíð

Ýmsar afleiður arginíns, t. d. N-meþýlarginín, hindra myndun nituroxíðs

Page 21: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 21

Page 22: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 22

Page 23: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 23

Page 24: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 24

Page 25: Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition

Amínósýrur og boðefni 25