25
Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

  • View
    220

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

Leiðsögutækni LES 102Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007

Hópstjórn og samskipti við gesti

Ólík þjóðerni og trúarbrögð

Page 2: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 2

Hópstjórn

Leiðsögumaður er verkstjóri og leiðtogi. Leiðsögumaður á að bera tilhlýðilega virðingu fyrir

hópnum en þarf að geta tekið í taumana þegar á þarf að halda.

Leiðsögumaður þarf að skynja eðli hópsins og kunna að bregðast rétt við.

Leiðsögumaður á að halda uppi hæfilegum aga, stjórna - hvar og hversu lengi er stoppað og segja bílstjóranum (kurteislega) fyrir verkum.

Leiðsögumaður á að stjórna á vettvangi ef bíllinn bilar eða vegna slyss, a.m.k. þar til hjálp berst.

Page 3: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 3

Hópstjórn - Ábyrgð og vald

A leader is best When people barely know that she exists, Not so good when people obey and acclaim (hrósa) him, Worst when they despise (fyrirlíta) her.

Fail to honor people, They fail to honor you;’ But of a good leader, who talks little, When his work is done, his aim fulfilled, They will all say, ‘We did this ourselves.’

( Lao Tzu)

Page 4: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 4

Samskipti við gesti

Uppruni, skilaboð, samskiptaleið, áfangastaður

Page 5: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 5

Samskipti við gesti

Sýnið áhuga á gestum – opnið fyrir samskiptaleiðir sem virka í báðar áttir.

Hlustið til enda (virk hlustun) – komist til botns á vandamáli ef slíkt er til staðar.

Haldið ró og verið hlutlaus – gestur má segja það sem honum finnst. Ekki taka afstöðu með eða á móti.

Vandið svar ykkar þegar þar að kemur.

Page 6: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 6

Brugðist við kvörtun

Dæmi um kvörtun:

Maturinn er vondur!

Page 7: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 7

Brugðist við kvörtun

Kvartanir frá fólki eru oft ófullkomnar sbr. dæmið hér á undan.

Hlustið á kvörtunina til enda. Spyrjið spurninga:

Sýnir áhuga ykkar á málinu. Gefur tækifæri til að bregðast við á réttan hátt.

Spurningarnar gætu leitt í ljós að maturinn var ekki beint vondur á bragðið en hann var kaldur.

Page 8: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 8

Brugðist við kvörtun

Dæmi um kvörtun:

Maturinn var kaldur!

Page 9: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 9

Brugðist við kvörtun

Aðstæður (hvert er vandamálið) Ég heyri að maturinn var vondur.

Hvers vegna (endurtakið kvörtunina) Ég heyri að maturinn var vondur, vegna þess að hann var kaldur.

Tilfinning (höfðið til tilfinninga). Ég heyri að maturinn var vondur, vegna þess að hann var kaldur, og ég skil að þú sért óánægð/ur.

Page 10: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 10

Brugðist við kvörtun

Ég heyri að maturinn var vondur, vegna þess að hann var kaldur, og ég skil að þú sért vonsvikin/n yfir því.

Ég skal tala við kokkinn og athuga hvað hann getur gert. Viltu að ég geri það?

Page 11: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 11

Samskipti - Tjáning

Röddin – s.s. málrómur, hljómur, raddstyrkur

Málfar og orðfæri – s.s. framburður, orðaforði, málfræði, framsöguhraði, kækir

Virk hlustun –

Líkamstjáning – s.s. líkamstaða, líkamshreyfingar og látbragð, augnsamband

Page 12: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 12

Samskipti - Tjáning

Page 13: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 13

Ólík þjóðerni

A: Seljandi aðlagar sig að kaupandanum

Íslenskur leiðsögumaður er í raun fulltrúi seljanda (ferðaskrifstofu). Sem slíkur þarf hann að aðlaga sig kaupandanum (erlendum ferðamönnum).

Leiðsögumenn eru í þjónustuhlutverki!

Page 14: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 14

Ólík þjóðerni

B: Gestir virða menningu gestgjafa

Erlendir ferðamenn eru gestir á Íslandi en íslenski leiðsögumaðurinn er í raun gestur hópsins. Sem slíkur þarf hann að aðlaga sig að gestgjöfunum á sem eðlilegastan hátt, en án þess að gerast skómotta þeirra.

Leiðsögumanni ber að forða gestum frá því að lenda í ágreiningi við Íslendinga og Íslendingum frá því að lenda í ágreiningi við gestina.

Dæmi: Þegar gestir smyrja sér nesti af morgunverðarborðinu er það oftast illa séð. Leiðsögumaður getur bent gestum á það daginn áður að slíkt sé ekki til siðs á Íslandi og þannig komið í veg fyrir óþarfa ágreining.

Page 15: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 15

Einkenni fólks af ólíkum uppruna

Kemur hlutunum í verk

Er formlegt

Er stundvíst

Er tjáningaríkt

Meiri mannleg samskipti

Er óformlegt

Lætur sig tímann litlu varða

Er hlédrægt

Page 16: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 16

Félagslegar venjur og siðir

Fjarlægð milli fólks Líkamstjáning Ýja (að e-h) Augnsamband Snerting

Matur Nafnspjöld Gjafir Umræðuefni

Nokkrir þættir sem vert er að hafa í huga í samskiptum við fólk af ólíku þjóðerni.

Page 17: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 17

Ólík trúarbrögð

Yfir 4.200 trúarbrögð eru til í heiminum og mörg þeirra eru harla ólík þeim sem flestir Íslendingar þekkja.

Hverju skiptir það fyrir leiðsögumenn? Svar: Kannski ekki svo ýkja miklu en þeir þurfa að gera sér grein fyrir því að þeir geta sært fólk með gjörðum sínum ef þeir vita ekki betur.

Hvað þurfa íslenskir leiðsögumenn að vita um trúarbrögð annarra? Svar: Helstu atriði sem gætu komið þeim í vandræði. Dæmi: Karlmenn mega ekki snerta eiginkonu strangtrúaðs gyðings.

Page 18: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 18

10 fjölmennustu trúarbrögð heims

Trúarbrögð Fjöldi PrósenturKristni 2.1 billjón 33.0%

Íslam 1.5 billjón 21.0

Hindúismi 900 milljónir 14.0

Búddismi 376 milljónir 6.0

Sikhismi 23 milljónir 0.4

Gyðingdómur 14 milljónir 0.2

Baha'ismi 7 milljónir 0.1

Konfúsíarhyggja 5.3 milljónir 0.1

Jainismi 4.2 milljónir 0.1

Shintoismi 4 milljónir 0.0

NOTE: This list includes only organized religions and excludes more loosely defined groups such as Chinese or African traditional religions. Sources: Encyclopedia Britannica; www.adherents.com .

Page 19: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 19

Page 20: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 20

Kristni – Lútherstrú og kaþólska

Page 21: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 21

Lútherstrú á Íslandi

Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands á kirkjuþingi:

Öll þurfum við, sem þjóð og sem stjórnvöld, sem leiðtogar og löggjafar og skoðanamótendur, fræðarar, uppalendur, að horfa í eigin barm og gjöra iðrun, endurmeta lífsstíl þar sem sífellt er gengið á orkulindir og troðið á lífinu og náunganum í heimtufrekju og hroka. Endurmeta lífsstíl ágengni og sóunar og temja okkur lífsstíl hófsemi og hógværðar.

Morgunblaðið 17.10.2004

Page 22: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 22

Gyðingdómur

Page 23: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 23

Shintoismi, búddismi, kristni, annað?

Page 24: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 24

Búddismi, hindúismi, taoismi ?

Page 25: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson 25

Ítarefni

Executive Planet.com er sérhæfður upplýsingavefur fyrir bandarískt kaupsýslufólk sem hyggst stunda viðskipti í öðrum löndum. Venjur og siðir.

http://www.executiveplanet.com/index.php?title=Main_Page

Umfjöllun um mismunandi menningarheima á vefsíðu Landspítala – Góð umfjöllun um trúarbrögð fyrir heilbrigðisstéttir – Höfundar: Þorbjörg Guðmundsdóttir og Vilborg Ingólfsdóttir http://www.landspitali.is/hjukrun/stjornun/menning/index.htm

Trúarbrögð. Encyclopedia Britannica. http://www.britannica.com/eb/article-9437361/Worldwide-Adherents-of-All-Religions-Mid-2006

Adherents.com www.adherents.com

Trúarbrögð í Japan. http://www.sg.emb-japan.go.jp/JapanAccess/religion.htm