37
17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 1 Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007 1. Verksvið leiðsögumanna 2. Persónuleiki og samskiptafærni 3. Rúta: Vinnustaður leiðsögumanna

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

  • Upload
    ilya

  • View
    74

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007. Verksvið leiðsögumanna Persónuleiki og samskiptafærni Rúta: Vinnustaður leiðsögumanna. Verksvið leiðsögumanna. Leiðsögumenn „tourist guide“ miðla staðbundnum fróðleik til ferðamanna, oftast á þeirra eigin tungumáli. Alþingi - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 1

Leiðsögutækni LES 102

Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

1. Verksvið leiðsögumanna2. Persónuleiki og samskiptafærni3. Rúta: Vinnustaður

leiðsögumanna

Page 2: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 2

Verksvið leiðsögumanna

Leiðsögumenn „tourist guide“ miðla staðbundnum fróðleik til ferðamanna, oftast á þeirra eigin tungumáli.

Page 3: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 3

Hvar starfa leiðsögumenn? Alþingi Söfnum, t.d.

Þjóðminjasafni og Skógasafni

Hvalaskoðunarbátum Flúðasiglingabátum Hestaleigum Vélsleðaleigum Bláa lóninu Ferðaskrifstofum

Póst og fjarskiptastofnun

Upplýsingamiðstöðvum

Höfuðborgarstofu Skólum Greiðasölum Sögusetrum Ýmsum fyrirtækjum í

útrás Útivist, FÍ, Fjallabak...

Page 4: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 4

Hvar starfa leiðsögumenn? Disneyland Disneyworld Eurodisney Bungi Jumping Vínsmökkun Útsýnisflug Hákarlaskoðun Ground Zero MGM Studios

Háskólum Söfnum... Opinberum

byggingum Lestum Kafbátum Mótorhjólum (Harley

D) Golfvöllum Skemmtiferðaskipum Úti í náttúrunni

Page 5: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 5

Flokkar leiðsögumanna

Almennir leiðsögumenn Gönguleiðsögumenn Afþreyingarleiðsögumenn /

hvataferð Leiðsögumenn með Íslendingum? Ökuleiðsögumenn

Page 6: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 6

Persónuleiki leiðsögumanna

Vélmennið Löggan Gestgjafinn Sá sem allt veit Grínistinn

Page 7: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 7

Vélmennið

Segir frá hlutunum í einni tóntegund, er nokkuð sama um hvort gestirnir hafi áhuga á því sem hann segir svo lengi sem hann segir það sem hann ætlar að segja þegar honum hentar.

Page 8: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 8

Löggan

Leggur mikla áherslu á það sem má og ekki má samkvæmt eigin siðferðistilfinningu. Löggan vill stjórna sem flestu og allir eiga að gera eins og hann telur að sé best. Löggan lætur sig varða hvernig bílstjórinn ekur, þjónarnir bera fram matinn og leiðsögn annarra.

Page 9: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 9

Gestgjafinn

Er óegingjarn einstaklingur sem leggur sig í líma við að þóknast gestunum á þann hátt að þeim líði alltaf vel og fái sem mesta ánægju af heimsókninni til Íslands.

Page 10: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 10

Sá sem allt veit

“Besservisser” – Hefur oftast munninn fyrir neðan nefið og hefur þörf fyrir að segja öðrum frá því sem hann kann, enda veit hann allt best.

Page 11: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 11

Grínistinn

Er alltaf í aðalhlutverki og fær aðra til að hlæja.

Page 12: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 12

Virk hlustun Án virkrar hlustunar verða engin samskipti.

Mestur hluti samskiptaörðugleika er komin til vegna misskilnings vegna þess að við hlustum ekki.

Rannsóknir (m.a. Rece & Brandt) sýna að einstaklingur meðtekur eingöngu 25% skilaboða en missir eða misskilur 75% þeirra.

Page 13: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 13

Samskipti skipta máliSýnið áhuga á gestunumHlustið til endaHaldið ró ykkar og verið hlutlausVandið svar ykkar

Aðstæður – lýsið vandamálinu Hvers vegna – vegna þess að... Tilfinning – vonsvikni, reiði,

Page 14: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 14

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 15: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 15

Hópbifreið Jeppi eða “Súper jeppi” fyrir 5-14. Mercedes Benz Sprinter eða Iveco fyrir

22. “Pútur, kálfar, kvígur og malbiksbeljur”. Hefðbundnar rútur fyrir 35-55. Yfirstærð, stundum tveggja hæða, fyrir

70.

Page 16: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 16

Önnur farartæki – á snjó Snjóbíll Vélsleði Súperjeppi 6 hjóla trukkur Skíði Snjóbretti Barnasleðar Slanga úr dekki

Page 17: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 17

Önnur farartæki – á vatni Hvalaskoðunarskip Sjóstangabátur Skemmtiferðaskip Gúmmíbátar fyrir

flúðasiglingar Kajak Jet-ski

Page 18: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 18

Önnur farartæki – í lofti

Flugvél Sviflugvél Fis Loftbelgur

Page 19: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 19

Vinnustaður leiðsögumanna Ferðalangur 2006

Page 20: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 20

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 21: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 21

Vinnuaðstaða í hópbifreið

Loftræsting Heitt Kalt

Page 22: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 22

Vinnuaðstaða í hópbifreið

Mælaborð Framrúða Geymsluaðstað

a Lesljós

Page 23: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 23

Vinnu Sæti fyrir

leiðsögumann – “hanaprik”.

Sætisbelti leiðsögumanns og farþega.

Aðgengi um hurð og hreyfihamlaðir.

Slökkvitæki. Hljóðnemi

Vinnuaðstaða í hópbifreið

Page 24: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 24

Notkun hljóðnema - gerðirHljóðnemi sem haldið er áHljóðnemi sem festur er á

jakkaboðungHljóðnemi sem er festur í spöng sem sett er á höfuðið.

Page 25: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 25

Notkun hljóðnema

Prófið hljóðnemann og stillið fyrir ferð

Mismunandi gerðir hljóðnemaFullvissið ykkur um að allir heyri í

ykkurHve hátt á að tala?Hve hratt á að tala?Vélarhávaði getur truflað

Page 26: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 26

Notkun hljóðnema

Staðsetning hátalara skiptir máliEndurómun (feedback)Anmarkar snúrunnarHreinlæti Þyngd hljóðnemans

Page 27: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 27

Þægindi gesta Í upphafi ferðar skulu leiðsögumenn kynna

sér útbúnað bílsins í samráði við bílstjóra:

Stillingar á sætum. Sætisbak, sætisarmar, sundur og saman

Lofttúður og stillingar á þeim, lesljós, neyðarhnappur, gluggatjöld, rúður.

Kaffivél, klóset. Almenn umgengni um bílinn.

Page 28: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 28

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 29: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 29

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 30: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 30

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 31: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 31

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 32: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 32

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 33: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 33

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 34: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 34

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 35: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 35

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 36: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 36

Vinnustaður leiðsögumanna

Page 37: Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 17. október 2007

17. október 2007 Stefán Helgi Valsson - LES 102 37

Vinnustaður leiðsögumanna