29
Leikur með orð Anna Guðrún Júlíusdóttir 15. ágúst 2013

Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Leikur með orð

Anna Guðrún Júlíusdóttir

15. ágúst 2013

Page 2: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

http://tungumalatorg.is/isa/

Page 3: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

LeiðabókVandamálNemendur:

• Leiðinlegt og einhæft.

• Sjá ekki tilganginn.

• Nenna ekki að taka þær alvarlega.

• Finnst erfitt að skrifa.

• Þessi vandamál tengjast yfirleitt óöryggi kennarans í

tengslum við notkun leiðabóka í kennslu.

Kennarinn:

• Hefur ekki skilgreint fyrir sjálfum sér né nemendum hver tilgangurinn sé með leiðabókinni.

• Hefur ekki skilgreint fyrir sjálfum sér né nemendum hve mikið er ætlast til að sé skrifað.

• Finnst oft að leiðabækurnar taki of mikinn tíma frá sjálfri kennslunni.

• Hefur ekki tekist að gera leiðabókina að eign nemandans.

• Með því að gefa skýr fyrirmæli um hvað á að skrá í leiðabókina er hægt að þjálfa nemendur í ákveðnum námsþáttum og vinnubrögðum.

Page 4: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Hvernig kenni ég nemendum að skrá leiðabók?

Mjög mikilvægt að sýna nákvæmlega til hvers er ætlast í byrjun.

Ég skrifa sjálf leiðabók á skjáinn/Smart tafla.

Til dæmis: Dagsetning. Í hvaða tímum varstu í gær? Skrifaðu hvað þú gerðir í einum tíma.

Page 5: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Dæmi frá nemendum

Ég var að gera samlóku.

Ég fór í ifroktir.

Í fesa tima. Vað far got :D

Ég og Lilja var að rífast því að hún villt fara í róló

mér finnst það leiðinlegt og smábarnalegt.

Ég í gær nema ég kum hæm ég var að pikjað

Legodót sem min mamma gav mér.

Page 6: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Fyrsta skrefið: Skrifa eftir sjónminni

Tengja svo stafi við hljóð:Nemendur í 1-3 bekk stafsetja því orð aðallega eftir framburði

Fara smám saman að gera sér grein fyrir að stafsetning orða ræðst af fleiru en framburði:

Beyging, uppruni, venja/hefð

Þróun stafsetningar

Page 7: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 8: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Töfraorð

Bita-kisa

Page 9: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Rata

Page 10: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 11: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Flækingsköttur

Page 12: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 13: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 14: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

PWIMSkemmtileg og skapandi leið til að efla orðaforða og vinna með orð og orðhluta.http://www.ascd.org/publications/books/199025.aspx

Page 16: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

reykurský

greinþak

engill

skór skegg

snjókarl

hundur

hús

sólhúfa

snjór

2. bekkur, samvinna kennara og nemenda

Page 17: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Hvernig verkefni?

Nemendur fá myndina á blaði og orðin, klippa þau út og tengja við mynd.

Nemendur æfa lestur orðanna í nokkra daga.

Því næst eru orðin flokkuð (kenna flokkun fyrst, nota stærðfræðiform til þess).

Það er gert til að sjá hvað er líkt og hvað er ekki líkt með orðunum. Þannig festast orðin í minninu.

Page 18: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Flokkunin

Hljóðkerfið: Stafir - fyrsti stafur, síðasti stafur, samhljóðasambönd, tvöfaldir stafir.

Bygging orða: Rót, kyn/tíð og endingar, fleirtala og samsett orð.

Hljóð: Atkvæði, sérhljóðar, rím.

Page 19: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Mikilvægt er að kennarinn sýni hvernig hægt er að flokka orðin.

Innlögn

Page 20: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

... gegnir lykilhlutverki í þróun orðaforða og stafsetningu - og þar með í þróun lesskilnings.

Orðhlutavitund ...

Page 21: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 22: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 23: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 24: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

Nemendur gefa flokkuninni nafn.

Búa til setningar.

Semja sögur.

Semja ljóð.

Flóknari vinna

Page 25: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

4. bekkur

Page 26: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 27: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima
Page 28: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima

http://tungumalatorg.is/katla/

Page 29: Leikur með orð - Tungumálatorgtungumalatorg.is/katla/files/2012/10/Kynning_15_agust_2013.pdf · Dæmi frá nemendum Ég var að gera samlóku. Ég fór í ifroktir. Í fesa tima