38
Mappa fyrir Listaháskóla Íslands 2013 Fjölbreytni er í fyrirrúmi, ekkert

LHÍ mappa

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mappan fyrir LHÍ

Citation preview

Page 1: LHÍ mappa

Mappa  fyrir  ListaháskólaÍslands  2013

Fjölbreytni er í fyrirrúmi, ekkert

Page 2: LHÍ mappa
Page 3: LHÍ mappa

Undirstöðugreinar-­‐Teikning,málun,  þrvíddarverk  og  ljósmyndir

Page 4: LHÍ mappa

Fjarvídd-­‐lokaverk  í  Teikningu  1  (fornám)

Verk.  1

Stærð:  59  cm  á  breidd  og  45,5  cm  á  hæð.

Ártal:    Haustið  2011

Efni:    Hvítur  pappír,  blýantsteikning.    

Aðferð:    Lokaverk  í  Teikningu  1  í  fornáminu-­‐Frjálst.    Blýantsteikning.

Fjarvídd  átti  að  þjóna  lykilhlutverki.    Skissaði  upp  nokkrar  hugmyndir  og  æfði  mig  

bland  við  venjulegt  strokleður  var  notað  til  að  skapa  áferð  á  veðruðum  tröppunum.    

Blýantar  af  mismunandi  notaðir  við  að  skyggja.    Allt  frá  HB  til  6B.

Page 5: LHÍ mappa

Módelteikning I og II

Verk.  2

Stærð:  32  cm  á  breidd  x  45  cm  á  hæð

Ártal:  Haustið  2011

Efni:  Hvítur  pappír,  blýantsteikning

Aðferð:    Módelteikning  II:    Fengum  2x20  mín  

til  að  teikna  módelið  sem  sat  í  stól  og  áttum  

við  aðallega  að  einbeita  okkur  að  því  að  

teikna  fötin  en  einnig  ná  líkams-­‐

stellingunni  réttri.

Verk.  3

Stærð:  65,5  cm  á  breidd  x  100  cm  á  hæð

Ártal:  Haustið  2011

Efni:  Brúnn  pappír,  blýantsteikning

Aðferð:    Módelteikning  I:  Fengum  2  x  20  mín  

til  að  teikna  stellinguna  og  áttum  helst  að  

einbeita  okkur  að  vöðvabyggingu  líkamans  en  

einnig  ná  allri  stellingunni.

Page 6: LHÍ mappa

Uppstillingar (námskei!)

Verk.  4Stærð:  64  cm  á  breidd  og  45  cm  á  hæð.

Ártal:  29.mars  2011

Efni:    Venjulegur  pappír,  blýantur  og  trélitir.

Aðferð:  Teiknað  eftir  uppstillingu  í  kvöldnámskeiðinu  Teikning  2.    Blönduð  tækni,  blýantur  og  trélitir.  

Grænmeti    var  raðað  á  dúk  ásamt  reipi  sem  vafði  sig  í  kringum  þá.    Eftir  að  við  höfðum  klárað  teikninguna  notuðum  við  tréliti  til  að  endurskapa  skuggana  og  búa  til  dýpt.  

Page 7: LHÍ mappa

Verk.  5

Stærð:  100  cm  á  breidd  x  118  cm  á  hæð.  

Ártal:  Haustið  2010

Efni:  Brúnn  pappír  og  kolateikning.

Aðferð:    Teiknað  eftir  uppstillingu  í  kvöldnámskeiðinu  Teikningu  I,  haustið  2010.    

Uppstilling  var  tveir  kassar,  trjálurkur,  og  mjólkurpottur.    Teiknað  með  kolum  og  

Page 8: LHÍ mappa

Verk.  6

Stærð:  A2

Ártal:  Haustið  2010

Efni:  Blýantur,  2B,  HB

Page 9: LHÍ mappa

Verk  7

Stærð:  64  cm  á  breidd  og  45  cm  á  hæð.

Ártal:  Vorið  2011

Efni:  Hvítur  pappír,  blýantsteikning.

Page 10: LHÍ mappa

Málun  1-­‐Verk  8

Stærð:  52  cm  á  breidd    og  66  cm  á  hæð.

Ártal:  Haustið  2012

Efni:    Olíumálunarpappír,  olíulitir,  penslar  og  palettuhnífur.

Aðferð:  Fullklárað  verk.    Byrjuðum  á  því  að  teikna  uppstillinguna,  þvínæst  blönduðum  við  grátóna  skalann  og  smá  saman  var  farið  í  litina.    Bættum    við  lögum  til  að  dekkja  eða  mýkja  litina.    Þunn  lög  með  línolíu  og  smá  þurrkefni  út  í.    Terpentína  var  meira  notuð  í  byrjun  til  að  draga  úr  olíunni  í  litunum.  

Page 11: LHÍ mappa
Page 12: LHÍ mappa
Page 13: LHÍ mappa

Málun  1-­‐Verk  9

Stærð:  50  cm  á  breidd  og  60  cm  á  hæð.

Ártal:  2013

Efni:  Strigi,  olíúlitir,  penslar  og  palettuhnífur.

Aðferð:  Óklárað  verk,  er  enn  verið  að  vinna.    Fyrst  var  valin  ljósmynd  sem  maður  átti,  svo  var  

tekin  smá  bútur  úr  henni  og  stækkað.    Teiknað  var  eftir  myndinni  eins  nákvæmlega  og  hægt  var.    

Page 14: LHÍ mappa

Verk  10

Stærð:  42  cm  á  breidd  og  14  cm  á  hæð  (hæsti  punktur)

Ártal:  Haustið  2011

Efni:  Leir

Aðferð:  Módelteikning  2.    Teikning  í  efni.    Ákveðnir  partar  líkamans  endurmótaðir  í  leir  og  

hraðar  uppstillingar.  

Þrívíddarverk

Page 15: LHÍ mappa

Verk  13

Stærð:  (verkið  týndist  áður  en  hægt  var  að  mæla  það)

Ártal:  Haustið  2011

Page 16: LHÍ mappa

Verk  12Stærð:  (verkinu  var  hent  áður  en  það  var  mælt)

Ártal  Vorið:  2012

Page 17: LHÍ mappa

Verk  11

Stærð:  ca.  18  cm  á  hæð

Ártal::  Vorið  2012

Efni:  Svampar  dýft  í  gifs  (annar  með  bandi),  álpappír  og  plast.  

Aðferð:    Viðbót  við  gömul  verk  sem  unnin  voru  í  Þrívíðri  formfræði.    Áður  hafði  

svömpum  verið  dýft  í  gifs  ,  mótaðir,  sá  neðri  var  skorinn  með  hníf  en  sá  efsti  var  

bundinn  saman  til  að  mynda  form.    Sá  í  miðjunni  er  hluti  af  afgangi  af  gifsi  sem  var  

notað  til  að  bæta  við  verkið.    Hugmyndin  var  að  búa  til  skúlptúr  úr  gömlum  verkum  og  

áttum  við  að  bæta  við  mismunandi  efnum.  

Page 18: LHÍ mappa

Ljósmyndir

Verk  14

Verk  15-­‐1

Page 19: LHÍ mappa

Verk  14-­‐16

Ártal:  2011-­‐2012

Efni:  Ljósmyndir

Aðferð:  Verkefni  úr  Ljósmyndun  1  og  

Ljósmyndun  2.

Verk  14  eru  myndir  af  arkitektúr  að  eigin  

vali.  

Verk  15  er  tekin  heima  en  verkefnið  

kallaðist  Rými.

Verk  16  er  potrett  ljósmynd,  módel  

Katrín  Helga  Andrésdóttir,  skólafélagi  úr  

fornáminu.  

Verk  15-­‐2

Verk  16

Stærð:

14:  2693x  709  px  6840x1800  px

15:  2272x1704  px  (báðar  

myndirnar)

16:  2505x3848  px

Page 20: LHÍ mappa

Verk.  17  Bóklist-­‐  bókband  Stærð:  4:05  mínútur

Ártal:  Vorið  2012

Efni:  Geisladiskur

Page 21: LHÍ mappa

Verk.  18  Bystander  effectStærð:  1  mín  og  15  sekúndur  Ártal:  2012

Efni:  Geisladiskur

Aðferð:  Seinni  hlutinn  af  lokaverkinu  í  fornáminu    (frjálst)  var  stutt  teiknimynd.    Tilraun  til  að  búa  til  bókasýnishorn.    Notaði  blandaði  tækni  til  að  búa  til  tilraunakennda  teiknimynd.    Expressjónískt  tilraunaverk.    Myndir  úr  bókinni  voru  notaðar  í  bland  við  aðrar  sem  ég  teiknaði  með  teiknibrettinu  í  GIMP  og  litaði.    Imovie  (gamla  útgáfan)  var  notað  við  klippivinnu.    Gat  ráðið  tímanum  á  hverjum  einasta  ramma  niður  í  sekúndubrot,  til  að  ná  fram  hraðri  eða  hægri  

Teiknimyndin  er  enn  á  vinnslustigi  og  er  hugmyndin  að  endurteikna  hana  og  klára,  en  þetta  er  fyrsti  hlutinn  af  þremur.  

Page 22: LHÍ mappa
Page 23: LHÍ mappa

Sjálfstæ! verk

Page 24: LHÍ mappa

Bækur-­‐Unnið  utan  skóla

Verk.  19Stærð:  14  cm  á  breidd  x  21  cm  á  hæð  (565  bls)

Ártal:  2008-­‐2011

Efni:    Myndskreytt  bók.    Kápa,  glossy  lamination  og  80  gsm,  woodfree  pappír  (gulur).  

Aðferð:    Farið  var  í  útlínurnar  á  blýantsteikningum  með  Faber  Castell  teiknipennum.    Myndirnar  voru  innskannaðar  og  breytt  í  grayscale  og  lagfærðar  í  GIMP.    Settar  inn  í  Indesign  við  lokafrágang  bókarinnar.    Kápan  var  unnin  í  layers.    Fyrst  var  hver  og  ein  mynd  unnin  fyrir  sig  í  GIMP.    Að  lokum  var  þetta  sett  í  Indesign  þar  sem  kjölurinn  var  mældur  út  og  myndinni  breytt  í  PDF  skjal.

Page 25: LHÍ mappa

S!ningin sem var í Ger"ubergi-myndir úr bókinni.

Page 26: LHÍ mappa

Verk.  20Stærð:  14  cm  á  breidd  x  21,5  cm  á  hæð  (350  bls)

Ártal:    Sumarið  2011

Page 27: LHÍ mappa

Verk.  21

Stærð:  14  cm  á  breidd  x  21,5  cm  á  hæð

Ártal:  Sumarið  2010

Efni:  Digital  teikning  (bókarkápa)

Aðferð:    Tók  að  mér  að  vinna  bókakápu  fyrir  Rithringsmeðlim  sem  fékk  Createspace  eintak  í  

verðlaun  fyrir  þátttöku  sína  í  nanowrimo.

Hafði  lesið  bókina  og  fór  í  hugmyndavinnu  við  að  endurskapa  ákveðið  atriði  í  henni.    

Notaðist  við  ljósmyndir,  teiknaði  og  litaði  í  tölvu  (GIMP).    Var  ekki  komin  með  teiknibrettið  

þessum  tíma  og  notaðist  því  við  músina.    Kápan  var  unnin  í  mörgum  layers.    Höfundur  setti  

inn  kjölinn  í  Covercreator  og  því  er  hann  ekki  með  hér.    

Kápan  varð  þó  aldrei  notuð  þar  sem  Createspace  hafnaði  henni  vegna  þess  að  nafn  höfundar  

var  ritað  öðruvísi  en  hún  hafði  skráð  það  á  sínum  tíma.    Í  staðinn  notaðist  höfundur  við  

staðlaða  kápu  frá  Createspace.

Page 28: LHÍ mappa

Myndbandaskáldsaga-­‐  Sýnishorn/auglýsingVerk  22  (verk  í  vinnslu)

Page 29: LHÍ mappa

Stærð:  1:  17:01  mínútur

Ártal:  Vorið  2013

Efni:  Geisladiskur

Aðferð:  Handritið  var  skrifað  í  samvinnu  við  bróður  minn.    Notast  var  við  svipaða  

aðferð  og  við  gerð  tilraunnakenndu  teiknimyndarinnar  (Bystander  effect).  

 

Synopsis  eða  úrdráttur  úr  sögunni  sem  var  skrifaður  á  sínum  tíma  í  nanowrimo  var  

notaður  sem  texti  í  sýnishornaauglýsingunni.    Hver  lína  eða  hluti  af  henni  var  sett  inn  í  

gömlu  útgáfuna  af  i-­‐movie,  þar  sem  skipti  máli  að  ákvarða  hraðann  á  textanum.    Hægt  

var  að  lengja  spennnuna  með  því  að  hafa  bil  á  milli  og  láta  lengra  líða  á  milli  þess  að  

textinn  birtist  á  skjánum.      Ákveðið  var  nota  rauðann  lit  á  textanum  þar  sem  sagan  er  

frekar  blóðug.    Hljóð  voru  tekin  upp  á  upptökuvél  eða  valin  úr  forritinu  sjálfu.    

Myndin  hér  til  hliðar  og  sem    birtist  í  lokin  er  kápumyndin  sem  var  útbúin  fyrir  

nanowrimo  á  sínum  tíma.    Leitað  var  að  ljósmyndum  (Bloody  lips)  til  að  nota  sem  

innblástur  og  farið  frjálslega  eftir  myndinni  sem  varð  fyrir  valinu.    Litað  í  GIMP  og  

leturgerðirnar  eru  búnar  til  þar.    Kápan  var  unnin  í  layers.

Page 30: LHÍ mappa

Verk  23:    Fimm  örstuttar  hljóðlausar  teiknimyndir  (prufur)

Stærð:  32  sekúndur  í  heild

Ártal:  Vorið  2012

Efni:  Geisladiskur

Aðferð:  Teiknað  og  litað  í  teiknimyndaforritinu  Pencil  með  mús  fyrir  utan  teiknimyndina  Skalli  in  motion.    Þar  var  notast  við  gamla  mynd  úr  Paint  og  henni  breytt  í  Pencil.      Ekki  var  unnið  eftir  fyrirfram  ákveðinni  hugmynd  heldur  fæddust  

að  læra  betur  á  og  leika  sér  í  Pencil.    Frelsið  var  því  í  fyrirrúmi.    Exportað  í  mov  og  skrifað  á  disk.

Ghost  dancing:  7  sek

Flowers:  6  sek

Bye  birdie  bye:  4  sek

Page 31: LHÍ mappa

Skalli  in  motion:  8  sek

Vatn:  7  sek

Page 32: LHÍ mappa

Digital myndir-Verk 24-26

Verk.  24

Verk.  25

Page 33: LHÍ mappa

Stærð:

24:  3508x2480  pixels25:  2405x1544  pixels26:  680x  1082  pixels

Ártal:  Vetur  2012

Efni:  Digital  teikningar-­‐    Crossover  Lína  Descret  og  KRG

Aðferð:  Myndirnar  skissaður  upp.    Myndir  25  og  26  voru  skannaðar  inn,  lagfærðar  og  litaðar  í  tölvu.      Fyrir  mynd  24  var  skissan  hins  vegar  höfð  til  hliðsjónar  og  myndin  sjálf  teiknuð  með  teiknibrettinu  frá  Bamboo.    Myndirnar  voru  unnar  í  nokkrum  lögum  með  því  að  nota  airbrush  tækni  og  önnur  paintools  í  GIMP.    Við  mynd  25  var  þó  einvörðugu  notast  við  airbrush  tæknina  og  er  hún  enn  í  vinnslu.

Verk.  26

Page 34: LHÍ mappa

Stærð:    26  cm  á  breidd  x  31  cm  á  hæð

Ártal:  Vorið  2013

Efni:  Strigi,  olíulitir.

Aðferð:  Fyrir  keppnina  Madness  sem  var  haldin  af  einum  deviantart  meðlimi.      Reglurnar  voru  að  það  mátti  bara  notast  við  rauðan,  hvítan  og  svartan  til  að  tákna  geðveiki.    Skissaði  myndina  á  strigann,    unnið  út  frá  speedpainting  aðferðinni  og  notuð  mjög  þykk  lög  til  að  búa  til  áferðir.    Eftir  

heildarútkomuna.

Verk  27-­‐  Everyone  has  their  own  madness  to  carry.  (keppni)

Page 35: LHÍ mappa

Verk  28

Stærð:    18  cm

Ártal:  2012

Efni:  Piparmintute,  tepoki  og  lítill  diskur.

Aðferð:  Algerlega  frjálst  verkefni,  ekkert  tengt  skóla  né  vinnu.    Teikning  í  efni.    Búið  til  úr  

piparmintutei  og  pokanum  sjálfum.    Diskurinn  notaður  sem  blað.    Hugmyndin  fæddist  út  frá  

efnunum  sem  voru  notuð  og  mismunandi  tilraunum.

Page 36: LHÍ mappa
Page 37: LHÍ mappa
Page 38: LHÍ mappa