18
Loðnuveiðar og fiskeldi Loðnuveiðar við Ísland í hálfa öld Ráðstefna Háskólinn á Akureyri Gunnar Örn Kristjánsson Akureyri 5. september 2014

Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Loðnuveiðar og fiskeldi

Loðnuveiðar við Ísland í hálfa öld Ráðstefna – Háskólinn á Akureyri

Gunnar Örn Kristjánsson

Akureyri 5. september 2014

Page 2: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Forsaga Laxár

• Ístess hf., forveri Laxár, var stofnaði í maí 1985.

• Stofnendur voru KEA (26%), S.V.K. (26%) og Skretting (48%).

• Tilgangur félagsins var framleiðsla og sala fóðurs fyrir eldisfisk.

• Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað.

• Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var 9.000 tonn.

• Ístess seldi um 2/3 framleiðslu sinnar til Færeyja.

• Áætlanir um fiskeldi gengu ekki eftir og Skretting í Noregi tók yfir Færeyja sölu.

• Í maí 1991 var fóðurframleiðslufyrirtækið Ístess hf lýst gjaldþrota.

• Í framhaldinu var Fóðurverksmiðjan Laxá hf stofnuð af heimamönnum.

Page 3: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Núverandi rekstur Laxár • Eigendur SVN (67%), Akureyrarbær (21%) og Tækifæri/aðrir (12%).

• Laxá er sérhæft í framleiðslu og sölu á fóðri til fiskeldis fyrirtækja.

• Framleiðsla árið 2013 var 8.500 tonn og velta um 1,7 milljarður.

• Árleg framleiðsla á innanlandsmarkað aukist úr 5.000 tonnum frá 2008.

• Heildar starfsmanna fjöldi er 9 einstaklingar, þar af 6 í verksmiðju.

• Yfirbygging er lítil, aðeins framkvæmdastjóri og verksmiðjustjóri.

• Laxá er með 85% markaðs hlutdeild af innlendri fiskafóður framleiðslu.

• Erum í samkeppni erlendis frá, m.a. frá Havsbrun í Færeyjum.

• Verksmiðja er gömul en góð og með 20 þúsund tonna afkastagetu.

Page 4: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var
Page 5: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Hráefni

Vigt

Mölun / kvörn

Blöndun

Extruder

Þurrkun

Sigti

Lýsishúðun

Kæling

Sigti

Sekkjun

Afurð

C-vítamín,

aukaefni

Vatn, gufa

LýsiÞurretúr

Feitretúr

Forsjóðari

Framleiðsluferill fiskafóðurs

Page 6: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Hlutfall hráefn í fiskafóðri

Page 7: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Fóðurlýsing og uppskrift

Page 8: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Fiskafóður framleiðsla á íslandi

• Styrkur – Aðgangur að fiskimjöli og lýsi

– Reynsla af fóðurgerð

– Sparar gjaldeyrir

• Veikleikar – Fjarlægð frá hráefnismörkuðum

– Lítill heima markaður

– Flutningar og þjónusta á erlenda markaði.

• Megin viðfangsefni – Þekkja þarfir eldisfisks.

– Þekkja innihald hráefna.

– Að fóður innihaldi öll nauðsynleg næringarefni.

– Tryggja hraðan vöxt.

– Tryggja gæði fiskholdsins.

Page 9: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Þróun fóðurs 1986 – 2012

Hráefni 1986 1991 1996 2001 2008 Chile Laxá 2012

Prótein/Fita 45/22 42/28 40/30 38/32 35/32 35/32 35/32 32/37

Hveiti 23 20 13 14 11 13 10 10

Fiskimjöl 60 57 46 42 33 12 23 12

Soya 15 15 19 8 4 30

Maisgluten 20 6

Hveitigluten 8 5 7

Repja 9 10

Fiðurmjöl 10

Kjúklingamjöl 15

Blóðmjöl 5

Repjuolía 14 20 7 24

Lýsi 16 22 25 28 14 7 20 10

Aukaefni 1 1 1 1 1 1 1 1

Fiskur per kg 2,85 2,67 2,12 1,98 1,54 0,59 1,20 1,00

Page 10: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Af hverju fiskeldi

• Umbreyting próteina í söluvæn matvæli.

• Góð nýting á próteinum af landi og úr sjó.

• Nægt pláss í sjónum til matvæla framleiðslu.

• Umhverfisvæn matvæla framleiðsla.

• Heilsusamleg matvæli.

Page 11: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Af hverju fiskeldi

• Besta nýtingin á hverri prótein einingu til framleiðslu á hágæða matvöru.

Page 12: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Fiskeldi og Ísland • Fiskeldi í heiminum vaxandi á meðan veiðar á villtum fiski standa í stað.

Page 13: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Fiskeldi og Ísland • Laxeldi er vel mögulegt við Íslands strendur og er vaxandi.

Page 14: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Fiskeldi og uppsjávarfiskur

• Er að nýta stóran hluta af heimsframboði á fiskimjöli og lýsi.

Page 15: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Fiskimjöl og lýsi sem hráefni

• Staða Íslands sem mjöl og lýsis framleiðandi er sterk.

• Er verðlagt á heimsmarkaði í USD.

• Verðmyndun fer fram í S-Ameríku og Perú er ráðandi.

• Íslenskir fóður framleiðendur kaupa á þessum markaði.

• Spörum flutningskostnað með innkaupum innanlands.

• Er mjög góður prótein og fitu gjafi í fiskafóður.

• Hefur góða amínósýru samsetningu fyrir eldisfisk.

Page 16: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Loðna og fiskeldi

• Loðnumjöl betra í framleiðslu á fiskafóðri.

– Hefur betri bindingu en fitulítið kolmunnamjöl.

– Hefur betri bindingu en beinamjöl frá manneldis vinnslu á síld og makríl.

• Loðnumjöl inniheldur minna af mengunarefnum.

– Hlutfall Dioxin og PCB er lægra í loðnumjöli en í beinamjöli af síld.

• Loðnulýsi er lakari fitugjafi.

– Hlutfall EPA og DHA er lægra í loðnulýsi (10-12% á móti 15-17%). Minna Omega 3.

afurð.

Page 17: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Nýting á Loðnu í fóðurgerð

• Miðað við 160 þús tonna loðnu kvóta má gera ráð fyrir að fá

– 28.800 tonn af loðnumjöli m.v. 18% nýtingu.

– 11.200 tonn af loðnulýsi m.v. 7% nýtingu á vetrarvertíð.

• Mögulegt fóður magn úr loðnu afurðum

– Loðnumjöl getur skilað um 90 þús tonnum af fóðri í fiskeldi.

– Loðnulýsi getur skilað um 66 þús tonnum af fóðri í fiskeldi.

• Smell passar við draum um 100 þúsund tonna fiskeldi á Íslandi

Page 18: Loðnuveiðar og fiskeldi · • Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað. • Fóðurverksmiðju startað árið 1987 og árleg framleiðsla var

Laxá

Iceland LAXA

SVN

Fjarðalax

Dýrfiskur HG

Stofnfiskur

Fishfarming

Arnarlax