16
Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg.

Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg.

Page 2: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Fermingarbörn á Akranesi fóru,líkt og undanfarin ár, á ferm-

ingarnámskeið í Skálholti í fyrra-haust. Farið var ítveim hópum og varum dagsferð að ræða.Öll ungmennin, 90 aðtölu, fóru í ferðina.

Skálholt er bæðihelgur staður ogmerkur. Þar sat biskupAkurnesinga fyrr áöldum. Fermingar-börnin fengu aðkynnast sögu staðarinsog njóta helgi ogkyrrðar í hinni glæsi-legu Skálholtsdóm-kirkju. Organistinn,Hilmar Örn Agnars-son, talaði við þau um

sálmasöng og söng með þeimnokkra æskulýðssálma. Leikkon-urnar, Guðný María Jónsdóttir og

Ólöf Sverrisdóttir,kenndu tjáningu ogsjálfsstyrkingu. Ungurmaður frá Kenýufræddi fermingar-börnin um lífskjörin íheimalandinu – enframundan var söfn-unarátak handa fátæk-um í Afríku sem Akra-nesbörnin tóku þátt í.

Þessar ferðir í Skál-holt hafa alltaf þóttbæði spennandi ogskemmtilegar og ávalltstaðið undir vænting-um. Og ekki spillahinar góðu veitingar,

sem bornar eru á borð í Skálholts-skóla, fyrir ánægjunni!

Það voru bæði þreyttir en glaðirkrakkar sem komu heim aftur síðlakvölds eftir viðburðaríkan dag.

Safnaðarblað Akraneskirkju

22

Safnaðarblað Akraneskirkju

1. tölublað 5. árg. Mars 2004.

Útgefandi: Akranessókn.

Umsjón: Eðvarð Ingólfsson (ábm),Indriði Valdimarsson.

Prentun: Prentverk Akraness hf.

Gefið út í 2400 eintökum.

Sóknarnefnd:Þjóðbjörn Hannesson, formaður. Jóhannes

Ingibjartsson, ritari. Brynja Einarsdóttir,Hörður Pálsson, Ingimar Magnússon,

Magnús Oddsson, Sigríður Kr. Valdimars-dóttir, Sigríður Skúladóttir, RagnheiðurGrímsdóttir, Þóra Björk Kristinsdóttir.

Ljósmyndir af fermingarbörnum:Myndsmiðjan.

Kæri lesandiSafnaðarblað Akraneskirkju er nú gefið út í fimmta sinn á jafnmörg-

um árum. Hér gefur m.a. að líta fréttir og ljósmyndir af ýmsumviðburðum í safnaðarstarfinu á liðnu ári. Einnig eru birtar tvær ræðursem fluttar voru í kirkjunni.

Akraneskirkja starfar á vettvangi lífsins alla daga, er þátttakandi ástærstu og helgustu stundum í lífi fólks, allt frá vöggu til grafar.

26 þúsund manns sóttu helgihald í Akraneskirkju á síðasta ári, aðútförum meðtöldum. Álíka margir sóttu samkomur af ýmsu tagi íSafnaðarheimilinu Vinaminni, svo sem fyrirlestra, námskeið, tónleika,erfidrykkjur og aðrar samkomur. Er þá enn ónefndur sá fjöldi fólkssem þiggur sálgæslu hjá kirkjunni og á samtöl við sóknarprest og ann-að starfsfólk kirkjunnar um ýmis málefni.

Við vonum, kæri lesandi, að þetta blað verði til þess að glæða áhugaþinn á starfinu í Akranessöfnuði og efla trú þína.

EfnisyfirlitHugleiðing sóknarprests ......... 3 Gegn vímuefnum! .................. 3Myndir úr ýmsum áttum ....... 4Sigurbjörn biskup heiðursgestur 5 Þjóðhátíðarræða .................... 6 Hjónavígslur 2003 ................ 7Prédikun dr. Sigurbjörns

Einarssonar ........................ 8Blómlegt starf hjá

kirkjukórnum .................... 10Myndir úr ýmsum áttum ....... 10Myndir af fermingarbörnum

2003 .................................. 11 Fermingarbörn á Akranesi

árið 2004 - nafnalisti ......... 14

Fermingarbörn í Skálholti

Fylgst með skemmtilegu atviki. Pítsur í kvöldmat! Nóg handa öllum!

Madanyang Salomon fráKenýu talaði við fermingar-börnin.

Page 3: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Alltaf er til fólk sem heldur aðþað sé að missa af einhverju.

Við lifum líka í heimi margra val-kosta og gylliboða! Reynt er aðkoma því inn hjá okkur að viðséum að missa af merkilegum til-boðum! Það er verið að bjóða síð-ustu flugsætin í sólina, síðustujeppana á eðalkjörum, síðustugrillsneiðarnar á gjafverði o.s.frv.

Það hlýtur að vera óþægilegt aðvera alltaf á tauginni yfir því aðmaður sé að missa af einhverju! Enstóra spurningin er þessi: Erum viðað missa af hlutum sem skiptamáli? Erum við að missa af réttutækifærunum sem gætu auðgað til-veru okkar og hamingju? Geturverið að við séum oft að eltast viðfánýta hluti en gleymum að hlúaað því sem skiptir mestu máli fyrirlíf okkar og heill? Hvers virði ert.d. vinátta og kærleikur, heilindiog trúmennska? Slíkt verður aldreimetið til fjár í kauphöllum nútím-ans.

Þeir sem eru deyjandi vita betur

en allir aðrir hve lífið er mikilsvirði, hvað heilsan er dýrmæt. Sér-hver dagur er mikil guðsgjöf þvíhann kemur ekki aftur. Við fáumkannski ekki sömu tækifærin aftur.

Allt er þegið í þessu lífi. Viðkomum eignalaus í þennan heimog við förum héðan eignalaus. Viðþiggjum sérhverja stund að gjöf.Við þiggjum sólargeislana semhlýja okkur og veita okkur dýr-mæta birtu, við þiggjum foreldraog systkini, vini og vandamenn,ávexti jarðar, fegurð himins ogfjalla, líf og heilsu.

Guð gefur okkur dýrar gjafir.En hvernig gjöldum við honum ámóti? Hverju skilum við til lífsinsaftur? Við þurfum í því efni aðhlusta vel eftir vilja Guðs. Og hverer hann? Jú, hann vill að við séumkærleiksrík og miskunnsöm viðaðra – og hjálpfús við þá semminna mega sín. Við eigum aðelska það sem er gott og fram-kvæma það. Það heitir að lifa í trú.

Við ættum að hugsa vel um all-ar þær góðu gjafir sem við höfumeignast. Og við mættum líka hugsaum það hvort við séum ekkistundum, þegar allt kemur til alls,að missa af réttu tækifærunum semgætu aukið hamingju okkar. Viðættum að hlusta eftir fleiru en sí-byljunni í fjölmiðlunum og pípinuí gemsanum okkar. Guð er alladaga að reyna að ná sambandi viðokkur – eftir sínum leiðum! JesúsKristur vill fá að leiðbeina okkur álífsins vegi. Við þurfum bara aðgefa honum gaum. Biðjum hannað hjálpa okkur að greina hismiðfrá kjarnanum og vera með okkurí sérhverju góðu verki.

Guð gefi okkur öllum auðugtog innihaldsríkt líf!

Safnaðarblað Akraneskirkju

33

Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur:

Að missa af lífinu!

Gegn vímuefnum! Árlega heimsækja góðir gestir fermingarstarf-

ið á Akranesi til að ræða við unga fólkiðum vímuefni og skaðsemi þeirra. ÞorsteinnHaukur Þorsteinsson, tollgæslumaður, kom núá aðventunni. Hafði hann vin sinn, leitarhund-inn Bassa, með í för. Átti hann góða stund meðunglingunum og sagði þeim frá ýmsu dapur-legu sem hann hefur reynt í starfi sínu.

Sr. Karl V. Matthíasson, prestur á sviðiáfengis- og fíkniefnamála, kom fyrir nokkrumvikum og talaði við unglingana um vímuefna-vandann. Náði hann, ekki síður en Þorsteinn,mjög vel til krakkanna sem spurðu margs.

Báðum þessum gestum var tekið fagnandi! Sr. Karl ræðir við fermingarbörnin.

Page 4: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

44

Myndir úr ýmsum áttum

Kirkjuskólinn var færður yfir á sunnudaga eftir áramótin– og heitir nú sunnudagaskóli. Leiðtogi er SigríðurIndriðadóttir kennari og hefur hún staðið sig frábærlega.Metaðsókn hefur verið í vetur.

Börnin í sunnudagaskólanum fylgjast spennt með.

Fermingarbörn á Akranesi tóku þátt í árlegri landssöfn-un handa fátækum í Afríku síðastliðið haust. Að þessusinni söfnuðust kr. 240 þús.

Miklar framkvæmdir voruá lóð safnaðarheimilisinsfyrr í vetur. Lóðin, semhafði sigið mikið, varhækkuð og jöfnuð og tyrfðað nýju. Þeir Björn, Ragnarog Höskuldur unnu viðþessar framkvæmdir.

Árni Tryggvasonleikari skemmtieldri borgurum ísafnaðarheimilinu ívetur. Hann sló ígegn – eins og hansvar von og vísa!

Að morgni sjómannadags er haldin stutt minningarstund við minnis-merkið í kirkjugarðinum. Þá er þeirra minnst sem hafið tók en skilaðiekki aftur.

Prestar og kór Grafarvogskirkju messuðu meðheimafólki 1. febrúar sl. Sr. Sigurður Arnarsonprédikaði. Organistarnir, Hörður Bragason ogSveinn Arnar Sæmundsson, stjórnuðu sameigin-legum kór.

Mæðgurnar, Guðný Guðjónsdóttir ogSigríður Jónsdóttir, komu til að hlýða áÁrna. Húsfyllir var.

Page 5: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

55

Akranessöfnuður fagnar kirkju-degi sínum fyrsta sunnudag í

nóvember ár hvert. Dagur þessihefur verið haldinn hátíðlegur fráárinu 1923 – að undanskildu einuári, 1940, en það átti sínar skýr-ingar.

Á þessum degi hefur verið sér-staklega vandað til kórsöngs ogtónlistarflutnings – og frá árinu1975 hefur verið venja að lesa nöfnallra þeirra sem látist hafa í söfnuð-inum á liðnu ári. Á þann hátt hef-ur minningu látinna verið sýndsérstök ræktarsemi – og á það velvið – þar sem kirkjudagurinn erhaldinn hátíðlegur næst allraheilagra messu.

Dr. Sigurbjörn Einarsson bisk-

up, einn af mestu og virtustukennimönnum íslenskrar kirkjufyrr og síðar, var heiðursgesturAkranessafnaðar á kirkjudeginum2. nóv. sl. Þá var þess minnst aðliðin eru 50 ár frá því að hannþjónaði í afleysingum á Akranesi.Sigurbjörn, sem er á 93. aldursári,prédikaði við þetta tækifæri og fórlofsamlegum orðum um dvöl sínaog kynni af fólkinu í þessum bæ.

Einnig afhjúpaði Sigurbjörnræðupúlt sem Kirkjunefnd kvennafærði Akraneskirkju að gjöf viðþetta tækifæri – og blessaði það.Guðrún Engilbertsdóttir, formað-ur kirkjunefndarinnar, afhentimeð nokkrum orðum þennanglæsilega og eigulega grip sem er

hannaður og unninn afStefáni Boga Stefáns-syni, gullsmið í Reykja-vík. Í undirbúnings-nefnd voru þær Bryn-dís Sigurjónsdóttir,Ingibjörg Ólafsdóttirog Sigfríð Stefánsdótt-ir.

Í lok guðsþjónust-unnar, sem var fjölsótt,afhenti Indriði Valdi-marsson, skrifstofu-stjóri Akraneskirkju,Sigurbirni gjöf frásöfnuðinum sem þakk-lætisvott fyrir dyggaþjónustu hans á sínumtíma og vináttu í garðAkurnesinga.

Núverandi sóknar-prestur, sr. Eðvarð Ing-ólfsson, og fyrrverandisóknarprestur, sr. BjörnJónsson, þjónuðu báðirfyrir altari í athöfninni.

Að guðsþjónustu lokinni bauðKirkjunefnd kvenna til kaffisam-sætis í Safnaðarheimilinu Vina-minni.

Sigurbjörn biskup heiðursgesturá kirkjudegi Akurnesinga

Kirkjunefndin gaf glæsilegt ræðupúlt

Page 6: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

66

Góðir gestir, gleðilega þjóðhá-tíð!

Nú fögnum við því að liðin eru59 ár frá því að við Íslendingarurðum sjálfstæð þjóð. Á þessumtíma hefur margt breyst. Við ætt-um öll að gefa gaum að þjóðhátíð-ardeginum sem haldinn er á af-mælisdegi þjóðhetjunnar, Jóns Sig-urðssonar. Það er mikil saga ogbarátta á bak við það að við öðluð-umst sjálfstæði á sínum tíma.

Sjálfstæðisbarátta Íslendinga varekki létt. Lengi vel börðumst viðgegn undirokun Dana. Þessi bar-átta hófst við undirritun Gamlasáttmála en fór fyrst að sýna ein-hvern árangur 1874 þegar nýstjórnarskrá tók gildi. Við fengumsvo Heimastjórn 1904 og einnigfyrsta ráðherrann. 1. desember1918 tóku Sambandslögin gildi. Íþeim stóð eftirfarandi: „Danmörkog Ísland eru frjáls og fullvaldaríki, í sambandi við einn og samakonung.“ Lögunum var síðan sagtupp eftir síðari heimsstyrjöldina oglýðveldið Ísland varð til 17. júní1944.

Eins og fyrr segir var þetta ekkilétt og því skulum við standa vörðum sjálfstæðið. Við megum ekkieinangrast. Við höldum best sjálf-stæði okkar með miklu og áhrifa-ríku samstarfi við aðrar þjóðir meðþátttöku á sem flestum sviðum,hvort sem um er að ræða við-skiptasamstarf, hjálparstarf viðþjóðir sem þurfa á því að halda,eða á vísinda- eða listasviði. Ég er

sannfærð um að með þessu mótivarðveitum við best sjálfstæði okk-ar um langa framtíð.

Nú er gott að lifa á Íslandi en aðsjálfsögðu fylgja því bæði kostir oggallar. Það er enn of langt bil ámilli þeirra sem eru betur settir oghinna sem minnst hafa. Þá er égm.a. að tala um það eldra fólk semekki nýtur nema takmarkaðs lífs-eyrisréttar, ég er að tala um öryrkjaog ég er að tala um þá sem af ein-hverjum ástæðum búa við at-vinnuleysi. Það á jafnt að gangayfir alla, það á að ríkja jafnrétti íþessu landi! Í auðugu þjóðfélagi,eins og okkar, er nauðsynlegt aðkoma í veg fyrir fátækt og ójafn-rétti!

Á Íslandi, okkar ástkæra landi,eru mörg tækifæri sem hægt er aðnýta. Við höfum hreint vatn, tærtloft og mikið víðerni, gjöful fiski-mið og jarðvarma sem er meira afhjá okkur en flestum öðrum þjóð-um.

Við verðum að huga vel að nýt-ingu þess sem okkur finnst sjálf-sagt. Við skulum, þegar við kom-um út undir bert loft nú á eftir,hugsa til þeirra sem búa við skort áregni. Einnig skulum við hugsa tilfólks sem lifir við alltof mikinnhita eða mengun af umferð sem ersvo kæfandi í mörgum borgum íAsíu að fólk nær vart andanum.

En okkar þjóð glímir líka viðstórt og mikið vandamál - eins ogheyra má í fréttum daglega. Það erfíkniefnavandinn! Við verðum að

berjast gegn honum. Ef við stönd-um saman þá getum við sigrast áhonum og öllum öðrum erfiðleik-um sem að okkur steðja.

Nýir tímar framundanNú er ég orðin stúdent og allt í

einu þarf ég að fullorðnast og takamínar eigin ákvarðanir. Það eralltof stutt síðan ég var bara 14 áraog gelgjan í hámarki. Þá fannstmér óralangt í stúdentsprófið! Entíminn leið ótrúlega hratt.Framundan er meira nám og égætla að læra eitthvað sem mérfinnst bæði spennandi og áhuga-vert. Ég get ekki beðið eftir því aðhenda mér út í djúpu laugina ogbyrja á þessu öllu saman.

Fyrir 4 árum stóð Karl KristinnKristjánsson, frændi minn heitinn,í þessum sama stól og flutti ræðusem fulltrúi nýstúdenta, líkt og éger að gera í dag. Kalli, eins og hannvar alltaf kallaður, var fyrirmyndmín. Hann var sko Kalli „frændiminn!“ og ég var stolt af því aðgeta sagt það við vinkonur mínar.

Þegar presturinn bað mig aðhalda ræðu á þessum degi, þáfannst mér það vera mikill heiðurað fá að standa í sömu sporum ogKalli og gegna þessu hlutverki.Mér finnst því við hæfi að endaþessa ræðu á sömu orðum og hanngerði á sínum tíma:

„Verum hamingjusöm, njótumþess að vera til, því lífið brosir viðokkur!“

Guð veri með ykkur!

Erla Björk Gísladóttir nýstúdent:

Stöndum vörðum sjálfstæðið!

Hátíðarræða í Akraneskirkju 17. júní 2003

Page 7: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

77

Hjónavígslur í Garða-prestakalli 2003

25. jan.: Ásgeir Samúelsson og Halla Guðrún Hallvarðsdóttir,Leynisbraut 28.

1. feb.: Guðmundur Rúnar Hjörleifsson og Þórdís Árný Örnólfsdóttir,Garðabraut 26.

8. feb.: Theodór Freyr Hervarsson og Kristrún Dögg Marteinsdóttir,Einigrund 19.

15. mars: Bjarni Ingi Björnsson og Ingibjörg Kristín Barðadóttir,Stekkjarholti 14.

15. mars: Bergþór Helgason og Sandra Margrét Sigurjónsdóttir,Ásabraut 5.

31. maí: Sveinbjörn Rögnvaldsson og Sylvía Björg Kristinsdóttir,Brekkubraut 8.

31. maí: Gunnar Sturla Hervarsson og Christel Björg Rúdolfsdóttir,Skarðsbraut 3.

28. júní: Alexander Högnason og Ragnheiður Helga Guðjónsdóttir,Melteigi 6.

28. júní: Ágúst Jóhann Auðunsson og Eva Lind Vestmann, Stekkjar-holti 2.

28. júní: Guðmundur Reynir Georgsson og Dagný Ósk Halldórsdóttir,Eggertsgötu 8, Reykjavík.

29. júní: Guðmundur Benediktsson og Kristín Guðmundsdóttir,Esjubraut 29.

5. júlí: Reynir Þrastarson og Sigríður Helga Sveinsdóttir, Hálsaseli 18,Reykjavík.

19. júlí: Gunnar Bergmann Steingrímsson og Lára Elín Guðbrands-dóttir, Vallarbraut 3.

26. júlí: Hugi Árbjörnsson og Petrína Kristín Sigurðardóttir, Suður-götu 17.

26. júlí: Ólafur Davíð Jónsson og Margrét Bjarnadóttir, Laufengi 29,Reykjavík.

9. ágúst: Bergsteinn Metúsalemsson og Rannveig Sigurjónsdóttir,Esjubraut 15.

9. ágúst: Bergur Hinriksson og Lóa Kristín Ólafsdóttir, Austurvegi 4,Grindavík.

24. ágúst: Bjarni Þór Bjarnason og Ásta Salbjörg Alfreðsdóttir,Skólabraut 22.

6. sept.: Elías Borgar Ómarsson og Sesselja Andrésdóttir, Jaðars-braut 15.

6. sept.: Ingþór Bergmann Þórhallsson og Jóhanna Sigurvinsdóttir,Vallholti 13.

27. sept.: Björn Almar Sigurjónsson og Guðjóna Kristjánsdóttir,Jörundarholti 156.

7. okt.: Árni Aðalsteinsson og Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir,Vesturgötu 144.

17. okt.: Sigurvin Rúnar Leifsson og Sigríður Berglind Birgisdóttir,Reynigrund 9.

18. okt.: Hjálmar Rögnvaldsson og Guðrún Einarsdóttir, Furu-grund 39.

22. des.: Gunnar Jóhann Viðarsson og Þorbjörg Ragnarsdóttir,Bjarkargrund 43.

27. des.: Hafsteinn Þórisson og Gréta Jóhannesdóttir, Lerkigrund 2.

Leiðrétting: Í síðasta safnaðarblaði var einn brúðguminn, Haraldur Valtýr, sagður

Haraldsson en hann er Hinriksson. Það leiðréttist hér með. Hann kvænt-ist Hrönn Hafliðadóttur á jóladag 2002.

Á lista yfir brúðhjón 2002, sem birtist í sama blaði, vantaði nöfn einnabrúðhjóna. Þau giftu sig 6. júlí og heita: Justin Lawrence Coker og Guð-rún Ingimarsdóttir og eiga heima í Manchester, Englandi.

Starfsfólk Akraneskirkju á Búðum á Snæfellsnesi íágúst í fyrra. Farið var í dagsferð á heimaslóðirMagneu og sr. Eðvarðs undir Jökli – en þau erubæði uppalin á Hellissandi. Presturinn tók þessamynd!

Myndirúr ýmsum áttum

Sóknarpresturinn á berjamó í sömu ferð undirJökli.

Frá tónleikum Kirkjukórs Akraness í Blöndu-óskirkju í fyrrasumar. Fjórar söngglaðar stelpur!

Kvöldvaka Æskulýðsdags kirkjunnar var haldin7. mars sl. Gospelkór Akraness söng.

Page 8: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

88

Það er sérstök hátíð fyrir mig ogæði mikil að fá að vera með

ykkur hér í dag. Ég hef átt svomargar stundir í þessari kirkju,sem urðu mér dýrmætar og égminnist í þakkarhug. Og nú erurétt 50 ár síðan ég tók að mér aðþjóna hér til bráðabirgða, ég vartregur til þess, þóttist hafa ærinnstarfa fyrir, en biskup minn, herraSigurgeir, lagði að mér og ég lofaðiað leysa bráðan vanda yfir sumar-tímann. Tíminn varð lengri, hálftár, annasamt missiri en ríkt ogbjart í minningu minni.

Ég naut þeirrar hlýju, sem staf-aði frá prestshjónunum, frú Liljuog sr. Jóni, viðmót og gestrisniframámanna í safnaðarmálum,karla og kvenna, og lipurð starfs-fólksins við kirkjuna varð méróblandin gleði. Enn sé ég fyrir mérandlitin mörg, sem ég hafði hérfyrir framan mig í bekkjunumhvern helgan dag. Flest eru þaublessuð andlit horfin nú úr jarð-neskri augsýn. Guð blessi alla þávini í eilífu musteri sínu og allt,sem þeim er hjartfólgið hér á jörð.

Þessi dagur, allra heilagra messa,er frá upphafi þakkarhátíð fyrirþað fólk, sem kristnin almennt ámikið að þakka og hefur blessaðsamferðamenn sína og eftirkom-andi kynslóðir með fordæmi sínuog hollum áhrifum. Og þegarhugsað er til þeirra í eilífðinnihljótum við jafnframt, hvert um

sig, að minnast ástvina, sem eruhorfnir inn í sömu eilífð, og allra,sem hafa verið blessun í lífi okkarpersónulega.

Hér á Akranesi hefur þessi dag-ur verið og er kirkjudagur jafn-framt og kirkjudagur er til þessvalinn og gefinn að minna á það,sem söfnuður á að þakka sér á partiog sækja sér styrk og uppörvun íþær minningar. Þá er vert aðminnast þess, að Akranes á lengrikristnisögu en flestar aðrar byggðirÍslands, það var numið í öndverðuaf kristnum mönnum, þeir festusér ból í Jesú nafni og helguðuhonum landið. Þar eru nafn-greindir menn með góðan þokka,Jörundur kristni og frændi hans,Ásólfur alskik, sem flúði hingað íkristið skjól undan ofsóknumheiðinna manna austur í sveitum.

Jesús Kristur á Ísland allt fráupphafi, það var með eftirminni-legum hætti vottfest hér á nesinumeð þessu fallega nafni, semminnir á ræktun, grósku, minnir á,að Jesús tekur líkingu af sáðlandiog sáningu, af sáðkornum, lífsfræ-um, þegar hann talar um ríki sitt.Frá upphafi mannlífssögu á þessunesi hefur verið beðið um það, aðhér mætti hann eiga akur, frjóasáðjörð, að hér væru hjörtun opinfyrir orði hans og fús að fylgjahonum á guðsríkisbraut.

Hvert er svarið við þeirri bænnú? Engin ósk er æðri til en að súbæn sé og verði heyrð og uppfyllt

hjá þeim, sem á hverjum tíma lifaog starfa hér.

En nesið akranna er líka skagiskipanna, Skipaskagi. Hér sóttumenn björgina í sjóinn við meirimannraunir og háska en moldinkrafðist. Þá er nærtækt að minnastþess, að þeir fyrstu sem fylgdu Jesúvoru fiskimenn. Þegar hannkynnti í upphafi sína miklu áætlunum að nema allan heiminn, út-breiða ríki kærleika síns um allajörð, kvaddi hann fiskimenn til aðhefja það verk. Og þeir gáfu sighonum á vald og við það að gefasthonum að fullu gátu þeir síðangefið heiminum meiri auð en aðrirmenn. Litla bókin, sem er runninfrá þeim, Nýja testamentið, er dýr-mætust sameign mannkyns. Það erekki mögulegt að auðgast af neinueins og því að gefa sig á vald þeimanda, sem þar talar og kallar ogbýður sig fram sem gjöf, lífgjöf sál-ar. Ef hann fær sanna áheyrn ogrétt tök, hvað gerist þá? Það vitaallir, sem vilja vita. Og hvað svo?Hvað gerist síðan? Hverju svörumvið, þegar Drottinn spyr og biður?

Hér á Skipaskaga voru engirpostular undir árum. En Jesús varhér, hann var kallaður til hvenærsem fleytu var ýtt á flot og hannvar andlega kjölfestan, brimvörn-in, lífakkerið, það hafa sjómennhér og sjómannakonur reynt ogjátað, hann var athvarfið sem ekkibrást í neinni þraut eða harmi,hvorki í lífi né dauða.

Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup:

Hér er mikið að þakkaPrédikun flutt í Akraneskirkju á allra heilagra messu, 2. nóvember 2003

Page 9: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

99

Einn sem reri hér á Skaga sagði:

Jesús minn trúr eymd allri úr einn kanntu mig að leysa. Vertu mér næst, þá hér sem hæst hafsins bylgjurnar geysa.

Þetta er í sálmi, sem er í Sálma-bókinni (nr. 496), það var Hall-grímur Pétursson, sem orti. Ég erekki að segja, að hann hafi orthann hér, en hér var hann vertíðar-maður, reri ungur hjá Árna Gísla-syni á Ytra-Hólmi, miklumöðlingsmanni, sem reyndist Hall-grími manna best. Trúverðugarfrásögur gefa til kynna, að hér hafimenn tekið eftir þeim andlegu yf-irburðum Hallgríms, sem þjóðinöll átti eftir að falla fyrir. Hann varekki orðinn prestur þá, en á helg-um dögum, eftir messuna hjáprestinum í Görðum, fékk Árni áYtra-Hólmi Hallgrím til að pré-dika þar heima hjá sér og þangaðflykktist fólkið úr kotunum til aðhlusta á hann.

Ef til vill var það almúginn hér,sem fann fyrst þá náð heilags anda,sem fylgir orðum Hallgríms.

Mér kemur í hug annar maður,sem kristni landsins á líka mikiðað þakka, séra Friðrik Friðriksson.Mér er minnisstætt, hvernig hanntalaði um Akranes, honum þóttigott að dveljast og starfa hér, hannfann hér hljómgrunn fyrir boðskapsinn, það mat hann mest, þó aðhann væri líka þakklátur fyrir aðbæjarfélagið skyldi veita honum þáviðurkenningu, sem það máttimesta veita.

Enn á ég eftir að minnast þess,að þeir sóknarprestar, sem ummína daga hafa þjónað Akranesivoru hver af öðrum og hver meðsínu móti í allra fremstu röð með-al samtíðarmanna í sinni stétt. Ogþað er mér einlæg gleði að vita,hvernig núna er skipað sæti þeirragóðu, traustu, mikilhæfu og mikil-virku presta, sem ég man og átti aðvinum á Akranesi.

Hér er mikið að þakka á kirkju-degi. Ríkuleg arfleifð, mikil áþreif-anleg náð á liðinni tíð á að vekja,

styrkja, hvetja, brýna. Þegar viðerum að rifja upp nokkuð af því,sem Akranessöfnuður hefur þegið,kannski umfram aðra, þá erum viðað biðja um það, að hér dafni safn-aðarlíf og trúarlíf, kannski umframþað sem gerist, í allri auðmýktsagt, líf, sem verði áþreifanlegblessun þessa bæjar í nútíð ogframtíð og öðrum söfnuðumlandsins til örvunar og fyrir-myndar.

Saga kristinnar kirkju á geisla,sem engir hafa bjartari skinið frámennsku lífi og starfi á þessarijörð. Og þeir geislar lýsa ekki semleiftur um nótt í fortíð sem fjar-lægist meir og meir eftir því semaldirnar líða. Þeir eru yfir og alltum kring. Við játum trú á samfé-lag heilagra, sú heilaga, almennakirkja, sem við eigum að móður, erjarðnesk, en fyrst og fremst him-nesk, þar eru allir Drottins englarog öll hans hólpin hjörð, sá miklimúgur, sem enginn fær tölu ákomið, ómælanlega björt fylkinghimneskra sveita, sem fylgist meðog biður fyrir þér og mér og þráirað við þiggjum að vera í samfélagimeð þeim. Og það erum við ein-mitt að þiggja þegar við förum íkirkju, hvenær sem við biðjum,saman í helgu húsi eða hvert umsig í einrúmi. Þá erum við að takaundir við þann frelsara, þannheilaga anda, þá kirkju í dýrðinni,sem biður án afláts fyrir hverjumog einum. Það skulum við muna.Þegar ég fer með bænaversin mín,sem ég lærði í bernsku og hafastutt mig og blessað ævilangt, þáminnist ég þess, að þegar ástvinirkenndu mér þessar bænir voru þeirað biðja fyrir mér. Því vil ég ekkigleyma. Og það er víst, að enginngetur glatt og heiðrað horfna ást-vini með öðru meira en því að takaundir fyrirbæn kærleikans fyrir sérog vilja opna sál sína fyrir eilífrihjálp, vilja bænheyra kærleikann,sjálfan Guð, og alla, sem tilbiðjahann í eilífu, sigrandi ljósi hans.

Biðjum um náð til þess að veitaþá gleði og njóta þeirrar gleði aðeilífu.

Fróðleiks-molar

úr sögu Akranes-

kirkju Sóknarprestar frá 1886: Jón A. Sveinsson 1886-1921Þorsteinn Briem 1921 til 1946Jón M. Guðjónsson 1946 til 1975 Björn Jónsson 1975 til 1997 Eðvarð Ingólfsson frá 1997

Organistar frá 1923: Ólafur B. Björnsson 1923-1931Jóhann B. Guðnason 1932-1934Bjarni Bjarnason 1935-1960Haukur Guðlaugsson 1960-1982Jón Ólafur Sigurðsson 1982-1992Einar Örn Einarsson 1989-1990Haukur Guðlaugsson 1992-1993Katalin Lörincz 1993-2001Hannes Baldursson 2002Sveinn Arnar Sæmundsson

frá 2002

Kirkjuverðir frá 1965: Magnús Jónsson 1965-1971Ragnheiður Guðbjartsdóttir

1971-1986Jón Jóhannsson 1987-1989Ragnheiður Guðbjartsdóttir

1989-1990Þorgils Stefánsson 1989-1990 Jón Jóhannsson 1990-1991Ragnheiður Guðbjartsdóttir

1991-1992 Þórný Elísdóttir frá 1992

Útfararstjórar frá 1974:Halldór Jörgensson 1974-1986Þorbergur Þórðarson 1987-1994Elías Jóhannesson 1994-2001 Indriði Valdimarsson frá 2001

Page 10: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

1010

Blómlegt starf hjá kirkjukórnum

Starf kirkjukórsins hefur verið í miklum blóma. Kórinnsyngur að jafnaði við fimm guðsþjónustur í mánuði (guðs-þjónusta á Höfða meðtalin) og er honum skipt upp í 3 hópa.Auk þess að leiða söng við helgihaldið hefur kórinn veriðvirkur við veraldlega sönginn líka. Tvö kaffihúsakvöld voruhaldin á síðasta ári, í apríl og október, og tókust þau afar vel.Fóru kórfélagar þar á kostum í kökubakstri, söng og leik ogvar húsfyllir í bæði skiptin.

Farin var söngferð í Skaga-fjörðinn í júní í fyrra og haldn-ir tónleikar á Löngumýri, aukþess sem sungið var í Blöndu-óskirkju á leiðinni norður.

Fyrir jól var ráðist í að flytjaJólaóratoríu eftir CamilleSaint-Saëns með kammersveitog einsöngvurum. Voru þeirtónleikar haldnir 14. desemberí Vinaminni og heppnuðustmjög vel. Voru þessir tónleikartvískiptir. Fyrst var jólaóratorí-an flutt og síðan voru sungnirfallegir jólasálmar. Gafst tón-leikagestum færi á að taka und-ir í sálmunum með flytjendunum. Var mikill kraftur í söngn-um og myndaðist góð stemmning í Vinaminni þetta kvöld.Er það mál manna að þar hafi hinn ungi organisti og kór-stjóri, Sveinn Arnar Sæmundsson, unnið mikinn tónlistarsig-ur og sýnt og sannað hvað í honum býr! Var hann klappaðurupp hvað eftir annað ásamt öðrum flytjendum.

Á aðalfundi kórsins fyrir stuttu var kjörin ný stjórn. Hanaskipa: Ingimar Magnússon formaður, Ólöf Agnarsdóttirvaraformaður, Bjargey Magnúsdóttir gjaldkeri, Guðný Ólafs-dóttir ritari og Eyþór S. Eyþórsson meðstjórnandi.

Í Kirkjukór Akraness eru nú 40 manns og eru aðalæfingarkórsins á fimmtudagskvöldum. Æfir kórinn núna af kappifyrir söngferð til Færeyja sem verður farin á vormánuðum.

Frá vísitasíu Biskups Íslands, hr. Karls Sigur-björnssonar, á Akranesi vorið 2002. Við skáta-messu á sumardaginn fyrsta.

Myndirúr ýmsum áttum

Önnur mynd úr vísitasíu biskups. Fyrirtæki Har-aldar Böðvarssonar var heimsótt. Með biskups-hjónunum á myndinni er Haraldur Sturlaugssonframkvæmdastjóri.

Þorsteinn Haukur Þorsteinsson, tollgæslumaður,spjallaði við fermingarbörnin á aðventunni umfíkniefnavandann. Hann bað bænir með börn-unum og tók lagið fyrir þau!

Fundað er í Æskulýðsfélagi Akraneskirkju ogTTT-starfinu (fyrir 10-12 ára börn) einu sinni íviku. Hér eru mynd af hressum stelpum á fundi íæskulýðsfélaginu. Frá jólatónleikum Kirkjukórs Akraness 2003.

Sveinn Arnar.

Page 11: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

1111

Fermingarbörn í Akraneskirkju sunnudaginn 30. mars 2003 kl. 10:30.Með þeim á myndinni eru sr. Eðvarð Ingólfsson, sóknarprestur, sem fermdi

og sr. Björn Jónsson, fyrrv. sóknarprestur, sem aðstoðaði við útdeilingu altarissakramentis.

Fermingarbörn í Akraneskirkju sunnudaginn 30. mars 2003 kl. 14.

Page 12: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

1212

Fermingarbörn í Akraneskirkju sunnudaginn 6. apríl 2003 kl. 10:30.

Fermingarbörn í Akraneskirkju sunnudaginn 6. apríl 2003 kl. 14.

Page 13: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

1313

Fermingarbörn í Akraneskirkju sunnudaginn 13. apríl 2003 kl. 10:30.

Fermingarbörn í Akraneskirkju sunnudaginn 13. apríl 2003 kl. 14.

Page 14: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

1414

Sunnudagur 28. mars, kl. 10.30

Andri Geir Alexandersson, Ásabraut 21.(For.: Anna Júlía Þorgeirsdóttir og Alexander Eiríksson)

Arnþór Ingi Kristinsson, Lerkigrund 7.(For.: Erna Sigurðardóttir og Kristinn Jakob Reimarsson)

Aron Ýmir Pétursson, Jörundarholti 113.(For.: Gunnhildur Björnsdóttir og Pétur Sigurðsson)

Aþena Ragna Júlíusdóttir, Akurgerði 10.(For.: Evelyn R. Sullivan og Júlíus Sólberg Sigurðsson)

Birgir Ólafur Pétursson, Arnarholti 3.(For.: Kristín Dagný Þorláksdóttir og Pétur Kristján Kristjáns-son)

Bjartmar Már Björnsson, Grenigrund 35.(For.: Guðrún Hlíf Gunnarsdóttir og Björn Sigurður Vil-hjálmsson)

Björn Jónsson, Jaðarsbraut 23.(For.: Elsa Jóna Björnsdóttir og Jón Hugi Svavar Harðarson)

Hildur Jónsdóttir, Jörundarholti 34.(For.: Jón Ágúst Þorsteinsson og Sigríður Sigurðardóttir)

Jóhann Ólafur Benjamínsson, Lerkigrund 1.(For.: Bylgja Kristófersdóttir og Benjamín Ölversson. Fósturf.:Björn Helgi Guðmundsson)

Jón Birkir Bergþórsson, Bjarkargrund 28.(For.: Bergþór Guðmundsson og Bryndís Rósa Jónsdóttir)

Katrín Dúa Sigurðardóttir, Vesturgötu 152.(For.: Sigrún Aðalheiður Ámundadóttir og Sigurður Her-mannsson)

Sunnudagur 28. mars, kl. 14

Auðunn Birgisson, Heiðarbraut 39.(For.: Ágústa Árnadóttir og Birgir V. Birgisson. Fósturf.: Sig-urður H. Bjarnason)

Guðjón Helgi Guðmundsson, Lækjarskógi, 371 Búðardal(For.: Svanhildur Anna Sveinsd. og Guðmundur Brynjólfsson.Fósturf.: Sigurður Gunnar Magnússon)

Hafþór Örn Jónsson, Heiðargerði 24.(For.: Þórunn Selma Hrafnkelsd. og Jón Ágúst Berg Jónsson)

Halldór Ragnar Guðjónsson, Vogabraut 28.(For.: Ragnhildur Inga Aðalsteinsdóttir og Guðjón HeiðarGuðmundsson)

Jóhann Skúli Björnsson, Jörundarholti 152.(For.: Björn Guðmundsson og Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir)

Jón Már Brynjólfsson, Garðabraut 4.(For.: Brynjólfur Jónsson og Inga Dóra Steinþórsdóttir)

Kristín Edda Egilsdóttir, Jörundarholti 35.(For.: Borghildur Birgisdóttir og Egill Steinar Gíslason)

Maren Helga Guðmundsdóttir, Jörundarholti 42.(For.: Arndís Þorsteinsd. og Guðmundur Egill Ragnarsson)

Ragnar Þór Gunnarsson, Bjarkargrund 43.(For.: Þorbjörg Ragnarsdóttir og Gunnar Jóhann Viðarsson)

Regína Ösp Ásgeirsdóttir, Einigrund 21.(For.: Ágústa Björg Kristjánsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson)

Þorleifur Þorbjörnsson, Jörundarholti 37.(For.: Eyrún Helga Þorleifsdóttir og Þorbjörn Svanur Jónsson)

Sunnudagur 4. apríl, kl. 10.30

Alex Freyr Þórsson, Kirkjubraut 37.(For.: Þór Reynisson og Svala Pálsdóttir)

Auður Elísa Harðardóttir, Skarðsbraut 9.(For.: Þóra Björg Elídóttir og Hörður Harðarson)

Ása Katrín Bjarnadóttir, Vesturgötu 115b.(For.: Valgerður Olga Lárusdóttir og Bjarni Einar Gunnarsson)

Ásþór Elvarsson, Kirkjubraut 4.(For.: Elvar Þór Þorleifsson og Sigrún Eygló Guðmundsdóttir)

Emil Kristmann Sævarsson, Jörundarholti 135.(For.: Sævar Jónsson og Gerður Helga Helgadóttir)

Guðjón Þór Ólafsson, Jörundarholti 6.(For.: Hrafnhildur Geirsdóttir og Ólafur Rúnar Guðjónsson)

Hákon Ingi Hjartarson, Merkurteigi 8.(For.: Hjörtur Júlíusson og Kristín Pálína Magnúsdóttir)

Helga María Skúladóttir, Jörundarholti 32.(For.: Skúli Skúlason og Margrét Guðríður Rögnvaldsdóttir)

Hulda María Ásgeirsdóttir, Skarðsbraut 13.(For.: Rakel Hilmarsdóttir og Ásgeir Breiðfjörð Rúnarsson)

Lilja Rún Jónsdóttir, Esjuvöllum 5.(For.: Arnþrúður Kristjánsdóttir og Jón Ellert Guðnason)

Rúna Dís Þorsteinsdóttir, Jörundarholti 4.(For.: Sigurey Guðrún Lúðvíksdóttir og Þorsteinn K. Jóhann-esson)

Sigrún Dóra Jóhannsdóttir, Vesturgötu 63a.(For.: Fjóla Lúðvíksdóttir og Jóhann Þór Sigurðsson)

Stefanía Hallgrímsdóttir, Dalbraut 49.(For.: Maríanna Ellingsen og Hallgrímur Hallgímsson. Fósturf.: Sigurður B. Gylfason)

Sunna Dís Jensdóttir, Jörundarholti 111.(For.: Jens Heiðar Ragnasson og Sonja Sveinsdóttir)

Sölvi Már Sigurjónsson, Jörundarholti 40.(For.: Brynja Guðmundsdóttir og Sigurjón Runólfsson)

Ögmundur Sveinsson, Bjarkargrund 2.(For.: Sveinn Arnar Knútsson og Elín Sigurbjörnsdóttir)

Sunnudagur 4. apríl, kl. 14

Aðalsteinn Sigurgeirsson, Reynigrund 38.(For.: Sigurgeir Jóhann Aðalsteinsson og Guðbjörg UnnurKristjánsdóttir)

Brynjar Sveinsson, Vesturgötu 59.(For.: Helga María Magnúsdóttir og Sveinn Gíslason)

Daníel Þorgeir Arnarson, Kirkjubraut 21.(For.: Íris Arthúrsdóttir og Örn Jónsson)

Eyþór Björgvinsson, Presthúsabraut 31.(For.: Björgvin Ólafur Eyþórsson og Ragnheiður Gunnars-dóttir)

Haraldur Már Haraldsson, Mánabraut 5.(For.: Ásta Hrönn Jónsdóttir og Haraldur Aðalsteinsson. Fósturf.: Björn Gunnar Pálsson)

Inga Þóra Lárusdóttir, Furugrund 12.(For.: Sveinborg Lára Kristjánsdóttir og Lárus Ársælsson)

Kolbrún Líndal Guðjónsdóttir, Mánabraut 11.(For.: Oddný Garðarsdóttir og Guðjón Sæberg Finnbogason)

Fermingarbörn á Akranesi 2004

Page 15: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg

Safnaðarblað Akraneskirkju

1515

Leifur Guðni Grétarsson, Sunnubraut 8.(For.: Heiðbjört Kristjánsdóttir og Grétar Guðni Guðnason)

Ólafur Dór Baldursson, Jörundarholti 176.(For.: Sigrún Ríkharðsdóttir og Baldur Ragnar Ólafsson. Fósturf.: Árni Þór Sigmundsson)

Reynir Ver Jónsson, Hjarðarholti 6.(For.: Nína Borg Reynisdóttir og Jón Örn Arnarson)

Steinunn Guðmundsdóttir, Krókatúni 18.(For.: Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir og Guðmundur Páll Jóns-son)

Sunnudagur 18. apríl, kl. 10.30

Ármann Örn Bjarnarson, Suðurgötu 90.(For.: Björn Baldursson og Bryndís Sveinsdóttir. Fósturm.: Sæunn I. Sigurðardóttir)

Díana Georgsdóttir, Vesturgötu 25.(For.: Helga Haraldsdóttir og Guðmundur Georg Guðmunds-son)

Einar Karl Einarsson, Reynigrund 31.(For.: Einar Jónsson og Guðrún K. Guðmundsdóttir)

Guðrún Drífa Halldórsdóttir, Steinsstaðaflöt 8.(For.: Guðlaug S. Sigurjónsdóttir og Halldór Ólafsson)

Heiður Haraldsdóttir, Grenigrund 7.(For.: Lilja Björk Högnadóttir og Haraldur Friðriksson)

Hörður Kári Harðarson, Presthúsabraut 32.(For.: Jóhanna Kristófersdóttir og Hörður Kristinn Harðar-son)

Ívar Haukur Sævarsson, Reynigrund 10.(For.: Vilborg Ragnarsdóttir og Sævar Ríkharðsson)

Kristín Þóra Jóhannsdóttir, Bakkatúni 6.(For.: Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson og Jórunn Petra Guð-mundsdóttir)

Kristján Huldar Aðalsteinsson, Háholti 21.(For.: Aðalsteinn Huldarsson og Elísabet Sigríður Kristjáns-dóttir)

Ólafur Helgi Halldórsson, Furugrund 8.(For.: Steinunn Helga Ólafsdóttir og Halldór Júlíus Hauks-son)

Ólafur Valur Valdimarsson, Vesturgötu 51.(For.: Ragnheiður Ósk Helgadóttir og Valdimar MagnúsÓlafsson)

Ómar Örn Helgason, Ósi 3.(For.: Olga Magnúsdóttir og Helgi Ómar Þorsteinsson)

Ragnar Harðarson, Sunnubraut 12.(For.: Guðrún Margrét Jónsdóttir og Hörður Ragnarsson)

Þorbjörn Heiðar Heiðarsson, Grenigrund 15.(For.: Guðberg Heiðar Sveinsson og Þorbjörg Helgadóttir)

Sunnudagur 18. apríl, kl. 14

Andrés Már Harðarson, Grenigrund 41.(For.: Ágústa Rósa Andrésdóttir og Hörður Svavarsson)

Andri Már Jóhannsson, Garðabraut 29.(For.: Sigríður Helga Sigfúsdóttir og Jóhann Albert Finnboga-son)

Aníta Sif Elídóttir, Vesturgötu 129.(For.: Elí Þór Þórisson og Kristín Birna Gísladóttir)

Erna Frímannsdóttir, Vesturgötu 158.(For.: Lára Kristín Guðmundsdóttir (✝) og Jóhann FrímannJónsson. Fósturm.: Helga Héðinsdóttir)

Hreggviður Haukur Rúnarsson, Vesturgötu 145.(For.: Jóhanna Steinunn Hauksdóttir og Rúnar Hreggviðsson.Fósturf.: Þröstur Unnar Guðlaugsson)

Karín Hera Árnadóttir, Lerkigrund 5.(For.: Sonja Pétursdóttir og Árni Björgvin Halldórsson)

Karl Þór Jóhannesson, Víðigerði 3.(For.: Ragnhildur Bjarnadóttir og Jóhannes Hreggviðsson)

Leó Daðason, Furugrund 14.(For.: Kristrún Sigurbjörnsdóttir og Daði Halldórsson)

Oddný Björg Hjálmarsdóttir, Stekkjarholti 14.(For.: Ingibjörg Kristín Barðadóttir og Hjálmar Hauksson.Fósturf.: Bjarni Ingi Björnsson)

Sunnudagur 25. apríl, kl. 14

Bjarki Sigmundsson, Grenigrund 3.(For.: Brynhildur Björg Jónsdóttir og Sigmundur Ámundason)

Eyrún Jónsdóttir, Háholti 19.(For.: Helga Sesselja Ásgeirsdóttir og Jón Karl Svavarsson)

Finnur Kleifar Björgvinsson, Furugrund 2.(For.: Steinunn O. Guðmundsd. og Björgvin Sveinn Jónsson)

Guðmundur Dagur Jóhannsson, Höfðabraut 5.(For.: Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir og Jóhann Guðmundsson)

Hulda Halldórsdóttir, Jörundarholti 121.(For.: Petrea Emilía Pétursdóttir og Halldór Stefánsson)

Kári Víkingur Sturlaugsson, Bjarkargrund 30.(For.: Jóhanna Hugrún Hallsd. og Sturlaugur Sturlaugsson)

Marinó Freyr Jóhannesson, Kirkjubraut 7.(For.: Jóhannes M. Simonsen og Þórdís Skúladóttir)

Óttar Ísak Ellingsen, Jaðarsbraut 37.(For.: Óttar Már Ellingsen og Gróa Guðbjörg Þorsteinsdóttir)

Pétur Rafnsson, Háholti 25.(For.: Guðný Rún Sigurðardóttir og Finnbogi Rafn Guð-mundsson)

Ragna Lóa Sigmarsdóttir, Reynigrund 33.(For.: Sigmar Jóhannesson og Lára Dóra Oddsdóttir)

Sara Lísa Ævarsdóttir, Stekkjarholti 3.(For.: Heiðveig Erla Brynjólfsdóttir og Ævar Guðjónsson)

Sigurður Vigfús Sigurðsson, Laugarbraut 16.(For.: Steinunn Ólafsdóttir og Sigurður Sveinn Sverrisson)

Sigurrós Harpa Sigurðardóttir, Presthúsabraut 38.(For.: Ásta María Einarsdóttir og Sigurður Björn Þórðarson)

Sindri Albertsson, Jörundarholti 184.(For.: Ásta Pála Harðardóttir og Albert Sveinsson)

Teitur Símon Óskarsson, Jörundarholti 114.(For.: Þórgunnur Óttarsdóttir og Óskar Gíslason)

Trausti Geir Jónasson, Jörundarholti 104.(For.: Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir og Jónas Geirsson)

Trausti Sigurbjörnsson, Leynisbraut 7.(For.: Svandís Ásgeirsdóttir og Sigurbjörn Guðmundsson)

Verða fermd í sumar

Erna Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Bretlandi.Tjörvi Guðjónsson, Bretlandi.

Page 16: Mars 2004 - 1. tbl. 5. árg