32
1 Almennt 1.1. Hugtök. Í leiðbeiningunum merkir: Mæliblað: Eyðublað fyrir hverja ein- staka nýtingarmælingu. Yfirlitsblað: Eyðublað fyrir allar nýting- armælingar fyrir hverja einstaka afurð. Samantektarblað: Eyðublað þar sem fram kemur áætlun um magn afurða og meðaltalsnýting í hverri afurð ásamt löndunarstað og löndunartíma. Nýtingarprufa: Askja/öskjur sem hef- ur að geyma afurðir fiska sem notaðir voru til nýtingarmælingar. Númer mælingar: Númer sem tiltekin nýtingarprufa hefur (númerið skal vera á öllum gögnum varðandi viðkomandi nýtingarmælingu, notað til að tengja megi saman nýtingarprufu, mæliblað og yfirlitsblað). Slægður*: Þær afurðir, sem gert er ráð fyrir að séu slægðar í Auglýsingu um grunnstuðla við mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð sem gefin er út af sjávarútvegsráðuneytinu. Óslægður*: Þær afurðir, sem gert er ráð fyrir að séu óslægðar í Auglýsingu um grunnstuðla við mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð sem gefin er út af sjávarútvegsráðuneytinu 1.2. Fjöldi mælinga. Fari 5 til 15 lestir af ákveðinni fiskteg- und til framleiðslu á sömu afurð, skal gera a.m.k. 3 nýtingarmælingar á þeirri afurð. Fari aflinn yfir 15 tonn skulu nýt- ingarmælingarnar vera a.m.k. 6. Mið- að er við slægðan* eða óslægðan* afla upp úr sjó. (Athuga ber að um er að ræða raunverulega vigt í hverja vinnsluaðferð sem vegna yfirvigtar á- kvarðast ekki fyrr en eftir löndun). Ef minna en 5 lestir af ákveðinni fisk- tegund í veiðiferð eru nýttar til fram- leiðslu á ákveðinni afurð er útreikningur á lönduðum afla grundvallaður á aug- lýsingu um grunnstuðla við mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð sem gefin er út af sjávarútvegsráðuneytinu. Heimilt er að leggja nýtingarmælingar til grundvallar við útreikning á lönduðum afla hafi a.m.k. verið gerðar þrjár nýtingarmæl- ingar í viðkomandi afurð. Taka skal tvær nýtingarprufur á sólar- hring að lágmarki. Ef afli er mjög blandaður skulu vinnslustjórar taka fleiri mælingar, til að ná mælingum á öllum tilskildum vinnsluaðferðum. Nýt- ingarmælingar á að framkvæma á meðan vinnsla er í fullum gangi.

Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

1

Almennt

1.1.Hugtök.Í leiðbeiningunum merkir:Mæliblað: Eyðublað fyrir hverja ein-staka nýtingarmælingu.Yfirlitsblað: Eyðublað fyrir allar nýting-armælingar fyrir hverja einstaka afurð.Samantektarblað: Eyðublað þar semfram kemur áætlun um magn afurða ogmeðaltalsnýting í hverri afurð ásamtlöndunarstað og löndunartíma.Nýtingarprufa: Askja/öskjur sem hef-ur að geyma afurðir fiska sem notaðirvoru til nýtingarmælingar.Númer mælingar: Númer sem tiltekinnýtingarprufa hefur (númerið skal veraá öllum gögnum varðandi viðkomandinýtingarmælingu, notað til að tengjamegi saman nýtingarprufu, mæliblaðog yfirlitsblað).Slægður*: Þær afurðir, sem gert erráð fyrir að séu slægðar í Auglýsinguum grunnstuðla við mælingar ávinnslunýtingu um borð í skipum semvinna afla um borð sem gefin er út afsjávarútvegsráðuneytinu.Óslægður*: Þær afurðir, sem gert erráð fyrir að séu óslægðar í Auglýsinguum grunnstuðla við mælingar ávinnslunýtingu um borð í skipum semvinna afla um borð sem gefin er út afsjávarútvegsráðuneytinu

1.2.Fjöldi mælinga.Fari 5 til 15 lestir af ákveðinni fiskteg-und til framleiðslu á sömu afurð, skalgera a.m.k. 3 nýtingarmælingar á þeirriafurð. Fari aflinn yfir 15 tonn skulu nýt-ingarmælingarnar vera a.m.k. 6. Mið-að er við slægðan* eða óslægðan*afla upp úr sjó. (Athuga ber að um erað ræða raunverulega vigt í hverjavinnsluaðferð sem vegna yfirvigtar á-kvarðast ekki fyrr en eftir löndun).

Ef minna en 5 lestir af ákveðinni fisk-tegund í veiðiferð eru nýttar til fram-leiðslu á ákveðinni afurð er útreikningurá lönduðum afla grundvallaður á aug-lýsingu um grunnstuðla við mælingar ávinnslunýtingu um borð í skipum semvinna afla um borð sem gefin er út afsjávarútvegsráðuneytinu. Heimilt er aðleggja nýtingarmælingar til grundvallarvið útreikning á lönduðum afla hafia.m.k. verið gerðar þrjár nýtingarmæl-ingar í viðkomandi afurð.

Taka skal tvær nýtingarprufur á sólar-hring að lágmarki. Ef afli er mjögblandaður skulu vinnslustjórar takafleiri mælingar, til að ná mælingum áöllum tilskildum vinnsluaðferðum. Nýt-ingarmælingar á að framkvæma ámeðan vinnsla er í fullum gangi.

Page 2: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

2

1.3.Úrtak.

Taka skal 10 fiska í hverja mælingu,nema í mælingum á tegundum semúthlutað er óslægt*, þá skal taka 20fiska. Þessir fiskar skulu teknir úrþeim afla sem verið er að vinna. Effiskur er grófflokkaður fyrir vinnslu skaleftir atvikum tekinn smáfiskur, millifisk-ur eða stórfiskur í hverja nýtingarprufu.Reynt skal að mæla sitt á hvað stór-fisk, millifisk og smáfisk. Þetta er aðsjálfsögðu háð stærðardreifingu afl-ans.

1.4.Mæliblað.

Nýtingarmælingar eru skráðar ámæliblað, eitt blað fyrir hverja mæl-ingu og er reiknað út úr hverri mælinguá því blaði. Efst á blaðinu er skráðnafn skips, einkenni vaktar og númermælingar á hvorri vakt frá upphafiveiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera Dfyrir dag/næturvakt og K fyrirkvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14.mæling dag/næturvaktar. Ef ekki eruvaktir á viðkomandi skipi, skal raðnúm-era mælingarnar.

Vinstra megin á blaðinu efst eru skráð-ar ýmsar upplýsingar um mælinguna.Þetta eru allt atriði sem geta haft áhrifá nýtinguna og er því sjálfsagt að skráþau til að átta sig betur á því hvaðskiptir máli.

Hægra megin eru skráðar upplýsingarum fisktegundina og pakkninguna.Pakkningarnúmerið segir til um íhvaða stærðarflokka nýtingarprufa fór.Fari nýtingarprufan í fleiri en einn

stærðarflokk skal pakka henni í samakassa (öskjur í nýtingarkassa geta ver-ið af mismunandi stærðarflokkum).

Mæliblaðið sjálft er þrískipt.Efsti hlutinn, sem merktur er 1) erætlaður fyrir flakavinnslu í slægðum*fiski, t.d. þorsk, ufsa, löngu, keiluo.s.frv.Neðri hlutinn til vinstri, sem merkturer 2) er fyrir flakaðan, haus- og/eðasporðskorinn fisk, óslægðan* t.d. gull-karfa, djúpkarfa, síld o.s.frv.Neðri hlutinn til hægri, sem merkturer 3) er fyrir hausskornar og/eðasporðskornar tegundir, slægðar*, t.d.ýsu, grálúðu, steinbít o.s.frv.

Það skal þó tekið fram að einungis, máskrá eina mælingu á hvert mæliblað.Þannig á t.d. einungis að skrá fisk semauglýstur er óslægður* t.d. karfa- eðasíld í dálk sem merktur er 2) í vinstrahorninu neðst, (sjá meðfylgjandi sýnis-horn af mæliblöðum). Vigtanir eruskráðar í línurnar sem merktar eru „vigt-un“ 1 og 2. Línurnar eru fleiri en ein efskipta þarf fiskinum upp í fleiri bakka.Línan sem merkt er „bakkar“, er notuð tilað draga þyngd bakkans eða bakkannafrá ef vigt er ekki töruð miðað við bakka.T.d. ef vigt á snyrtiborði er notuð.

Fyrir flakaðan eða haus- og/eða sporð-skorinn fisk, t.d. karfa, síld og annanfisk sem auglýstur er óslægður*, þarfað skrá a.m.k. 2 vigtanir.

Fyrir flakaðan bolfisk, steinbít og annanfisk sem auglýstur er slægður*, þarfað skrá niðurstöður úr 6 vigtunum efflökin eru roðflett, en 5 ef flökin erumeð roði.

Page 3: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

3

Nánari leiðbeiningar um framkvæmdeinstakra mælinga og útreikninga komahér á eftir. Ekkert er því til fyrirstöðu aðútreikningar úr hverri mælingu séuunnir í tölvu ef almennar upplýsingarog vigtanir eru skráðar á mæliblöðinum leið og vigtað er og mæliblöðunumhaldið til haga.

Munið að raðnúmera allar nýting-arprufur, mæliblöð og yfirlitsblöðþannig að tengja megi þau saman.

Nálgast má mæliblað á netinu undirhttp://www.fiskistofa.is

1.5.Yfirlitsblað.

Yfirlitsblöðin eru úrvinnslublöð til af-nota um borð í skipunum. Nota skala.m.k. eitt slíkt blað fyrir hverja vinnslu-aðferð í hverri veiðiferð. Hver lína á yf-irlitsblaðinu samsvarar einu mæli-blaði.

Í fyrsta dálkinn koma auðkenni þeirrarvaktar, sem framkvæmdi mælingunaog númer þ.e. raðnúmer til tengingarvið mæliblað og nýtingarprufu.

Í annan dálkinn kemur dagsetning. Síð-an eru prósentutölur fyrir hvert stigvinnslunnar skráðar út línuna. Nýting íafurð kemur síðast.

Þegar allar mælingar í viðkomandi af-urð úr veiðiferðinni eru komnar er með-altalið fundið fyrir hvern dálk. Meðal-vinnslunýtingin kemur fram í dálkinummerkt „afurð“. Sú tala með einumaukastaf er síðan skráð í rammannneðst hægra megin. Þar er þá komin

niðurstaða mælinganna (nýtingarstuð-ullinn) fyrir viðkomandi vinnsluaðferð íveiðiferðinni. Sá nýtingarstuðull er síð-an notaður til að reikna afla skipsins tilaflamarks í viðkomandi afurð ef réttumfjölda mælinga er náð í afurðinni ( ath.þó kafla 4. um opinbert eftirlit).

Það á að vera mjög auðvelt að fylgjastmeð öllum breytingum á vinnslunni meðþví að skrá jafnóðum inn á yfirlitsblöð-in og bera saman við fyrri mælingar.Einnig er ekkert í vegi fyrir því að skráyfirlitsblaðið í tölvu og prenta blaðiðút. Þá er einnig auðvelt að prenta útýmiss konar línurit úr mælingunum.

Öllum nýtingarmælingum í veiðiferðinniskal skila til Fiskistofu á yfirlitsblöð-um.

Nálgast má yfirlitsblað á netinu undirhttp://www.fiskistofa.is

1.6.Samantektarblað.

Á samantektarblaðinu skal koma framnafn skips, umdæmisnúmer og skipa-skrárnúmer. Einnig hvenær veiðum erhætt, löndunarhöfn, löndun hefst, sölu-vigt afurða, meðalnýting samkvæmtyfirlitsblaði í veiðiferðinni ef tilskildumagni og/eða fjölda mælinga er náð.Ennfremur slægður* afli ef fisktegund-in er auglýst slægð* og óslægður* effisktegundin er auglýst óslægð*, t.d.karfi og síld, símanúmer skips og út-gerðar, tímabil veiðiferðar, vinnsludag-ar, undirskrift skipstjóra og dagsetning.

Nálgast má samantektarblað á netinuundir http://www.fiskistofa.is

Page 4: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

4

1.7.Frágangur á nýtingarprufum.

Auðkenna skal þann fisk sem hefur veriðnotaður í nýtingarprufur, þ.e. merkjaöskjur og kassa. Umbúðir sem nýting-arprufa er í og eyðublöð skulu merktmeð hlaupandi númeri, þannig að tengjamegi með auðveldum hætti mæliblað,yfirlitsblað og nýtingarprufu.

Komist nýtingarprufa ekki í eina öskjuskulu flökin sem afgangs eru fara íöskju í sama kassa og merkjast eins.Kassar sem hafa að geyma nýting-arprufu skulu merktir með númerimælingar á báðum hliðum. Fari meiraen nýtingarprufa í öskju, skal að-greina nýtingarprufu með sérstöku,

auðkennanlegu millileggi. Alla kassasem innihalda merktar öskjur skal auð-kenna með númeri mælingar. Þessarmerkingar á nýtingarprufum erunauðsynlegar til þess að hægt sé aðbera nýtingarprufur saman við mæli-blað, yfirlitsblað og sýni úr vinnslu.

Réttar merkingar eru forsenda þess aðveiðieftirlit Fiskistofu geti borið samansýni úr afla og mælingar sem fram-kvæmdar hafa verið um borð í veiði-skipi. Hafi nýtingarprufur verið merkt-ar réttilega þarf að öðru jöfnu engar á-hyggjur að hafa af nýtingarprufunumeftir að búið er að merkja þær og komaþeim á aðskilin stað, frá öðrum afla ílest skipsins.

Page 5: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

5

Framkvæmd einstakra mælinga.

2.1.Mælingar flakavinnslu.Fyrir þessar mælingar er efri hlutimæliblaðsins notaður, þ.e. sá hluti semmerktur er 1) og á það við um allarflakaðar fisktegundir sem úthlutað er ó-slægt*. Almennar upplýsingar skulufærðar efst á mæliblaðið. Sérstaklegaber að athuga að merkja númer mæl-ingar.

* Framkvæmd mælingar.1. Skrásetning á almennum upplýs-

ingum (númer mælingar).2. 10 fiskar, skulu teknir úr þeim afla

sem verið er að vinna.3. Hausun.4. Safna skal hausum og búkum.

Telja hvort tveggja og gæta þessað um rétta hausa og búka sé aðræða.

5. Hreinsa innyflaleifar úr hausum ogbúkum. Hausarnir eiga að verahreinsaðir eins og um handslæg-ingu hafi verið að ræða, þ.e. kút-magarnir skornir úr.

6. Vigta hausa og skrá þyngd þeirraí dálk B. „Hausar“.

7. Vigta búka og skrá þyngd þeirra ídálk C. „Búkar“.

8. Flökun.9. Flök talin eftir flökun, vigtuð og

þyngd þeirra skráð í dálk D. „Ósn.flök“.

10. Roðfletting, ef um hana er aðræða.

11. Flök talin eftir roðflettingu, vigtuðog þyngd þeirra skráð í dálk E.„Roðl. flök“.

12. Snyrting.13. Flök talin eftir snyrtingu, vigtuð og

þyngd þeirra skráð í dálk F. „Snyrtflök“.

14. Pökkun.15. Askja/öskjur merktar með númeri

mælingar.16. Ytri kassi merktur með númeri

mælingar eftir frystingu. Nýting-arprufan skal fara í einn kassaburtséð frá stærð flaka. Ef einnkassi nægir ekki undir prufunaskal setja það sem af gengur íannan kassa og skulu þeir bundn-ir saman í eina einingu og merkj-ast eins. Aðgreina skal nýting-arprufuna frá öðrum flökum, meðsérstöku auðkennanlegu milli-leggi.

* Úrvinnsla.1. Leggja skal saman vigtanir 1 og

2, ef skipta hefur þurft mælingumí fleiri en einn bakka. Einnig skaldraga þyngd bakka frá, ef vigt hef-ur ekki verið töruð. Síðan skalfæra síðan niðurstöðurnar í neðrisamtölulínu ef þörf er á.

Page 6: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

6

2. Finna þyngd á slægðum fiski meðhaus. Leggja saman haus ogbúka og skrá niðurstöðurnar íaftasta dálk, þ.e. G=B+C.

3. Í neðstu línuna eru hlutföll afslægðum fiski reiknuð í prósent-um. Prósentuhlutfallið fyrir hausfæst t.d. með B/G x 100.

• Búkar = (C/G) x 100• Ósn. flök = (D/G) x 100• Roðl. flök = (E/G) x 100• Snyrt flök = (F/G) x 100

4. Frákast og afurð.Haus í % er búið að reikna út og þvífært beint niður úr B. B/G.

Dálkur er mismunur á búk og ósnyrtumflökum í %, C-D.Roð er mismunur á ósnyrtum flökumog roðlausum flökum í %, D-E.Afskurður er mismunur á roðlausumflökum og afurð í %, E-F.Vinnslunýting er prósentutala afurðarog er færð beint niður úr F. Samtalafrákasts og afurða á að gefa 100%.

5. Afurðin í prósentum er vinnslunýt-ingin og er hún skráð í rammannneðst á blaðinu með tveimuraukastöfum.

6. Að lokum skal ávallt kvittað fyrirmælingu af þeim sem sáu umhana.

Page 7: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

7

Page 8: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

8

2.2.Gullkarfi, síld o.fl.

Mælingar á gullkarfa, síld o.fl. tegund-um sem úthlutað er í óslægðum* fisk,skal skrá neðst á mæliblaðið vinstramegin, þ.e. sá hluti sem merktur er 2).Hvort sem um er að ræða flökun eðahaus- og/eða sporðskurð.

* Framkvæmd mælingar.1. Skrásetning á almennum upplýs-

ingum efst á blaðið (númer mæl-ingar).

2. 20 fiskar skulu teknir úr þeim aflasem verið er að vinna.

3. Óslægðir fiskar skulu vigtaðir ogþyngd þeirra skráð í dálk A „Ó-slægt“.

Ef um hausaða afurð er að ræðaþá a).

4. a) Hausun.5. a) Hreinsun og snyrting á búkum,

ef þarf.6. a) Búkar skulu taldir, vigtaðir og

þyngd þeirra skráð í dálk B, „Af-urð“.

Ef um sporðskorna afurð er aðræða þá b).

7. b) Sporðskurður.8. b) Hreinsun og snyrting á búkum,

ef þarf.9. b) Búkar skulu taldir, vigtaðir og

þyngd þeirra skráð í dálk B, „Af-urð“.

Ef um haus- og sporðskorna af-urð er að ræða þá c).

10. c) Hausun.11. c) Sporðskurður.12. c) Hreinsun og snyrting á búkum,

ef þarf.13. c) Búkar skulu taldir, vigtaðir og

þyngd þeirra skráð í dálk B, „Af-urð“.

Ef um flökun er að ræða þá c).14. c) Snyrting.15. c) Flök skulu talin, vigtuð og

þyngd þeirra skráð í dálkinn B,„Afurð“.

16. Pökkun.17. Askja/öskjur skulu merktar með

númeri mælingar.18. Ytri kassi skal merktur með núm-

eri mælingar eftir frystingu (fleirien ein askja getur innihaldið nýt-ingarprufu). Aðgreina skal nýting-arprufuna frá öðrum flökum/búk-um, með sérstöku auðkennanlegumillileggi.

• Úrvinnsla.1. Leggja skal saman vigtanir 1 og

2, ef þarf.2. Prósentuhlutfall búka/flaka =

vinnslunýting =(B/A) x 100 skráð íneðstu línuna í dálki B.

3. Sú tala skal skráð í rammannneðst hægra megin með tveimuraukastöfum.

4. Kvittað skal fyrir mælingu af þeimsem sá um hana.

Page 9: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

9

Page 10: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

10

Page 11: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

11

Page 12: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

12

Page 13: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

13

2.3.Grálúða steinbítur o.fl.

Mælingar á grálúðu, haus- og sporð-skorinni, steinbít hausskornum o.fl. teg-undum sem auglýstar eru í slægðum*fiski og unnar eru á samsvarandi hátteru skráðar neðst á mæliblaðið hægramegin, þ.e. sá hluti sem merktur er 3).

• Framkvæmd mælingar.1. Skrásetning á almennum upplýs-

ingum (númer mælingar).2. 10 fiskar skulu teknir úr þeim afla

sem verið er að vinna.3. Heilir fiskar skulu vigtaðir og

þyngd þeirra skráð í dálk A, „Ó-slægt“.

4. Sporðskurður, ef um sporðskurðer að ræða.

5. Sporðar taldir, vigtaðir og þyngdþeirra skráð í dálk B, „Sporðar“.

6. Hausun.7. Safna skal bæði hausum og búk-

um. Telja hvort tveggja og gætaþess að um rétta hausa og búkasé að ræða.

8. Hreinsa skal innyflaleifar úr haus-um og búkum.

9. Hausar skulu vigtaðir og þyngdþeirra skráð í dálk C, „Hausar“.

10. Búkar skulu vigtaðir og þyngdþeirra skráð í dálk D, „Afurð“.

11. Pökkun.12. Pokar skulu merktir með númeri

mælingar.13. Ytri kassar skulu merktir með núm-

eri mælingar eftir frystingu (fleiri eneinn poki getur innihaldið nýting-arprufu). Aðgreina skal nýting-arprufuna frá öðrum búkum meðsérstöku auðkennanlegu millileggi.

• Úrvinnsla.1. Leggja skal saman vigtanir 1 og

2, ef þarf.2. Finna skal þyngd á slægðum fisk-

um með því að leggja samanþyngd (sporða) ef við á, hausa ogafurðar og skrá í dálk E, „Slægtm. haus“. Þ.e. E=(B)+C+D.

3. Prósentuhlutföll af slægðum fiskiskulu reiknuð í neðstu línu.

• (sporðar) = (B/E) x 100• Hausar = (C/E) x 100• Afurð = (D/E) x 100

4. Vinnslunýting kemur fram í dálki Dog er hún skráð í rammann neðstá blaðinu með tveimur aukastöf-um.

5. Kvittað skal fyrir mælingu af þeimsem sá um hana.

Page 14: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

14

Page 15: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

15

Page 16: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

16

Page 17: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

17

Page 18: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

18

Page 19: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

19

Page 20: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

20

Page 21: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

21

Page 22: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

22

Page 23: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

23

Page 24: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

24

Page 25: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

25

Meðhöndlun gagna.

3.1.Almennt.Niðurstöðurnar af mæliblöðunumskulu færðar inn á yfirlitsblað. Sér-stakt yfirlitsblað skal notað fyrir hverjavinnsluaðferð. Í hverri veiðiferð ermeðaltal vinnslunýtingar samkvæmt yf-irlitsblaði fært inn á samantektarblað.Það meðaltal er stuðull í viðkomandiveiðiferð og með þeim stuðli er afliskipsins í viðkomandi afurð reiknaður tilaflamarks. Rétt er þó að árétta að séafli sem nýttur var til framleiðslu tiltek-innar afurðar innan 5 tonna marka erafli reiknaður til aflamarks skv. auglýs-ingu um grunnstuðla sem gefin er út afsjávarútvegsráðuneytinu. Þó er heimiltþótt 5 tonna markinu sé ekki náð, aðtaka þrjár mælingar og nota meðaltalþeirra til að reikna afla skipsins til afla-marks.

3.2.Tilkynningar/Skýrslur.

Skipstjóri vinnsluskips skal strax, þegarveiðum er hætt, tilkynna Fiskistofu umáætlað magn hverrar afurðar eins ná-kvæmlega og unnt er ásamt löndunar-degi og löndunarstað.

Enn fremur skal skipstjóri svo skjótt,

sem verða má eftir að veiðum lýkur ogeigi síðar en 4 klst. eftir að komið er tilhafnar, senda veiðieftirliti Fiskistofuskýrslu um nýtingarmælingar á yfir-litsblöðum í viðkomandi veiðiferð á-samt samantektarblaði. Einnig skalskipstjóri tilgreina á samantektarblaðiupplýsingar um fjölda vinnsludaga íveiðiferðinni. Afritum af mæliblöðum,yfirlitsblöðum og samantektarblaðiskal haldið til haga eins og um bók-haldsgögn sé að ræða.

Ef tilkynning eða skýrslur berast Fiski-stofu ekki innan tilskilins frests er afliviðkomandi afurða reiknaður út frágrunnstuðli sem gefinn er út í auglýs-ingu af sjávarútvegsráðuneytinu.

Þá skal skipstjóri í lok hverrar veiðiferð-ar og áður en löndun hefst tilkynna við-komandi löndunarhöfn skriflega, um á-ætlaðan fjölda eininga (t.d. kassaog/eða pakkninga) sem landað er afhverri afurð og þunga umbúða hverrareiningar. Í tilkynningunni skal einniggeta þess hvort einstakar afurðir, eruíshúðaðar sérstaklega.

Nálgast má tilkynningu til löndunar-hafnar á netinu undirhttp://www.fiskistofa.is

Page 26: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

26

Page 27: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

27

Page 28: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

28

Page 29: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

29

Page 30: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

30

3.3.Upplýsingar um afla.

Frá 15. febrúar 2003 eru nýtingarstuðl-ar reiknaðir í samræmi við nýtingar-mælingar í viðkomandi veiðiferð. Íhvert skipti sem upplýsingum um aflaveiðiferðar er skilað til veiðieftirlitsFiskistofu, þarf því að koma framhvaða stuðull var notaður til að reiknaafla til aflamarks í veiðiferðinni. Sé afl-inn innan við 5 tonn í viðkomandi afurðskal skráður grunnstuðll sem gefinn erút í auglýsingu, af sjávarútvegsráðu-neytinu gilda, nema framkvæmdar hafiverið a. m. k. þrjár mælingar í afurðinni,þá má sá meðaltalsstuðull gilda. Að-eins þarf að skila til Fiskistofu yfirlits-blöðum og samantektarblaði frá skip-unum.

4.Opinbert eftirlit.

Eftirlit með framkvæmd nýtingarmæl-inga er fyrst og fremst fólgið í því aðfylgst er með því að mælingarnar séuréttilega gerðar og úr þeim unnið á rétt-an hátt. Auk þess er unnt að fylgjastmeð hvort mælingarnar mæli raunveru-lega nýtingu um borð í skipi með því aðbera saman nýtingarmælingar, nýting-arsýni og vinnslusýni úr afurðum við-komandi veiðiferðar. Það er því mikil-vægt að vinnubrögð við mælingar séuþau sömu og eru yfirleitt við vinnslunatil að engin hætta sé á að fram komiósamræmi milli nýtingarmælinga ogvinnslunnar almennt. Ef ekki er réttstaðið að framkvæmd nýtingarmælingaer afli viðkomandi afurða reiknaður útfrá grunnstuðli samkvæmt Auglýsinguum grunnstuðla við mælingar ávinnslunýtingu um borð í skipumsem vinna afla um borð sem gefin erút af sjávarútvegsráðuneytinu.

Page 31: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

31

Page 32: Almennt · mælingar á hvorri vakt frá upphafi veiðiferðar. Einkenni vaktar skal vera D fyrir dag/næturvakt og K fyrir kvöld/morgunvakt t.d. D14, þ.e. 14. mæling dag/næturvaktar

32