22
Mælingar á tryggð viðskiptavina Rannsóknamálstofa Viðskiptafræðistofnunar 28. september 2011 Auður Hermannsdó.ir

New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Mælingar  á  tryggð  viðskiptavina  

 Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar    

28.  september  2011

Auður  Hermannsdó.ir

Page 2: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 2

Mikilvægi  tryggðar

•  Almennt  er  viðurkennt  að  fyrirtæki  njóta  verulegs  ávinnings  af  tryggum  viðskiptavinum

–  Vegna  síendurtekinna  viðskipta  og  þess  að  viðskiptavinirnir  þekkja  til  starfsháAa •  Ýmiss  kostnaður  lægri  en  ella •  Kaupa  meira  og/eða  EölbreyAara

–  Vegna  viðhorfa  og  tengsla •  Ekki  jafn  verðnæmir •  Umbera  mistök  og  eru  tilbúnari  að  kvarta •  Stunda  öflugt  markaðsstarf

Page 3: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 3

Hvað  er  áB  við  með  tryggð  viðskiptavina?

•  Áður  eingöngu  litið  til  hegðunar  og  áforma  um  hegðun –  T.d.  tíðni  viðskipta  og  áforma  um  áframhaldandi  viðskipti

•  Nú  er  almennt  viðurkennt  að  tryggð  snúist  um  meira  en  bara  endurtekin  viðskipti –  Endurtekin  viðskipti  geta  verið  vegna  annarra  ástæðna  en  

raunverulegrar  tryggðar

•  Almenn  samstaða  um  tvær  víddir  tryggðar –  Hegðunarvídd  (loyalty  as  behavior) –  Hugræn  vídd  (loyalty  as  a  mental  state)

Page 4: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 4

Tvær  víddir  tryggðar

•  Hegðunarvídd –  Endurspeglast  í  beinni  hegðun  viðskiptavinarins  gagnvart  

fyrirtækinu

•  Hugræn  vídd –  Endurspeglast  í  viðhorfi  viðskiptavinar  gagnvart  fyrirtækinu,  

tengslum  eins  og  skuldbindingu  og  trausti  og  áformum  um  áframhaldandi  viðskipti

Page 5: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 5

Skilgreining  á  tryggð  viðskiptavina

•  Tryggð  viðskiptavina  byggir  á  sambandi  sem  er  

viðvarandi  yfir  tíma  og  viðskiptavinurinn  velur  meðvitað  

að  eiga  viðskipti  við  tiltekið  fyrirtæki  umfram  önnur.  

Tryggur  viðskiptavinur  hefur  jákvæB  viðhorf  gagnvart  

fyrirtækinu,  hefur  áform  um  að  halda  viðskiptunum  

áfram  og  mælir  með  fyrirtækinu  við  aðra

Byggt  á  skilgreiningum  frá  Bowen  og  Chen  (2001),  McMullan  (2005),  Odin,  Odin  og  ValeAe-­‐‑Florence  (2001)  og  Söderlund  (2006).  

Page 6: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 6

!Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Page 7: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 7

Sameiginlegur  skilningur    en  skortur  á  almennri  mælingu

•  Algengt  er  að  nokkrir  þæAir  hvorrar  víddar  séu  notaðir  til  að  leggja  mat  á  tryggð

–  Jafnvel  að  rannsakendur  láti  nægja  að  mæla  áform  um  áframhaldandi  viðskipti  og  álykti  um  tryggð  eingöngu  út  frá  því

Page 8: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 8

Clark,  J.  S.  og  Maher,  J.  K.  (2007).  If  you  have  their  minds,  will  their  bodie  follow?  Factors  effecting  customer  loyalty  in  a  ski  resort  seAing,  Journal  of  Vacation  Marketing,  13(1),  59-­‐‑71.

!!!!!

!!!!

!!

Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Page 9: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 9

Bowen,  J.  T.  og  Chen,  S.-­‐‑L.  (2001).  The  relationshipbetween  customer  loyalty  and  customer  satisfaction.  International  Journal  of  Contemporary  Hospitality  Management,  13(5),  213-­‐‑217.  

!!!!!

!!!!

Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Page 10: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 10

Dean,  A.  M.  (2007).  The  impact  of  the  customer  orientation  of  call  center  employees  on  customers’  affective  commitment  and  loyalty.  Journal  of  Service  Research,  10(2),  161-­‐‑173.

!!!!!!

!!!!

!!!!!

Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Page 11: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 11

Bove,  L.  og  Minifiris,  B.  (2007).  Personality  traits  and  the  process  of  store  loyalty  in  transactional  prone  context.  Journal  of  Service  Marketing,  21(7),  507-­‐‑519.

!!!!!

!!!!

!!!!

Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Page 12: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 12

!!!!!!

!!!!

!!!

Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Baumann,  C.,  Burton,  S.  og  EllioA,  G.  (2005).  Determinants  of  customer  loyalty  and  share  of  wallet  in  retail  banking.  Journal  of  Financial  Service  Marketing,  9(3),  231-­‐‑248.

Page 13: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 13

Og  þá  aftur  að  hugtakalíkaninu  ... !

Tryggð&viðskiptavina&

Hegðunarvídd&&

Hugræn&vídd&&

Tíðni&viðskipta&& Lengd&viðskipta6

sambands&&Hlutdeild&í&

kaupum&& Umtal&

&

Viðhorf&gagnvart&fyrirtækinu&

&

Skuldbinding&&

Traust&&

Markvisst&val&&

Áform&um&frekari&viðskipti&

&

Page 14: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 14

Page 15: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 15

Page 16: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 16

Ákall  um  sameiginlegri  mælingar

•  Fjölmargir  hafa  kalla  eftir  almennri  og  góðri  nálgun  við  mælingar  á  tryggð  (sjá  m.a.  Baumann,  Burton  og  EllioA,  2005;  McMullan,  2005;  Odin,  Odin  og  ValeAe-­‐‑Florence,  2001,  Reichheld,  2003;  Söderlund,  2006;  Rundle-­‐‑Thiele  og  Mackay,  2001)

•  Almennt  eru  ekki  allir  þæAir  mældir,  en  auk  þess  er  almennt  skortur  á  að  mælitækin  séu  metin  með  tilliti  til  áreiðanleika  og  réAmætis

•  Almenn  nálgun  æAi  að  vera  möguleg,  þó  einhver  atriði  kunni  að  vera  ólík  eftir  viðfangsefni

Page 17: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 17

Flest  atriði  svipuð  óháð  viðfangsefni  Dæmi  um  þá)inn  „skuldbinding“

•  Sameiginleg –  Ég  myndi  halda  áfram  að  versla  við  Fyrirtæki  X  (kaupa  Vörumerki  X)  þráA  

fyrir  að  samkeppnisaðilar  byðu  lægra  verð

–  Ef  önnur  fyrirtæki  (vörumerki)  byðu  spennandi  tilboð  er  líklegt  að  ég  myndi  prufa  það

–  Mér  finnst  gaman  að  prufa  að  versla  við  ólík  fyrirtæki  (kaupa  ólík  vörumerki)  þegar  ég  kaupi  vöru  x

–  Mér  þæAi  óþægilegt  ef  ég  þyrfti  einhverra  hluta  vegna  að  versla  við  annað  fyrirtækið  (kaupa  annað  vörumerki)  við  kaup  á  vöru  x

–  Ég  fylgist  stöðugt  með  því  hvað  önnur  fyrirtæki  (vörumerki)  á  markaðnum  bjóða  upp  á

Page 18: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 18

Flest  atriði  svipuð  óháð  viðfangsefni  Dæmi  um  þá)inn  „skuldbinding“

•  Sameiginleg –  Ég  versla  almennt  við  mismunandi  fyrirtæki  (kaupi  ólík  vörumerki)  þegar  

ég  kaupi  vöru  x

–  Ég  tel  í  raun  að  flest  eða  öll  fyrirtæki  á  Markaði  X  (vörumerki  með  vöru  x)  séu  að  bjóða  svipaða  vöru

–  Mér  er  annt  um  að  Fyrirtæki  X  (Vörumerki  X)  gangi  vel

•  Ólík –  Ef  Vörumerki  X  er  ekki  til  í  versluninni  sem  ég  er  í,  fer  ég  yfirleiA  í  aðra  

verslun  til  að  kaupa  vörumerkið

–  ?????

Page 19: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 19

Næstu  skref

•  Viðfangsefni  valið  með  það  að  markmiði  að  þróa  líkanið  og  mælitæki

•  Við  val  á  atriðum  er  fyrst  og  fremst  horft  til  fyrri  rannsókna  og  kenninga,  ásamt  innsýnar  rannsakanda  á  málefninu –  Gert  er  ráð  fyrir  að  fá  álit  nokkurra  sérfræðinga

•  Forprófað  með  tilliti  til  almenns  skilnings •  Forprófað  og  atriðagreint •  Forprófað  og  þáAagreint

Page 20: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 20

Næstu  skref

•  Aðhvarfsgreint  með  það  að  markmiði  að  kanna  skýringarmáA  þáAanna  á  hvora  vídd

•  Aðhvarfsgreint  með  það  að  markmiði  að  kanna  skýringarmáA  þáAanna  við  samseAa  tryggð

•  Mælitækið  prófað  á  nokkrum  ólíkum  viðfangsefnum

Page 21: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 21

Hver  er  ávinningurinn?

•  Fræðilegt  gildi –  Að  mæta  ákalli  innan  fræðasamfélagsins  um  almenna  og  góða  

nálgun  við  mælingar  á  tryggð

•  HagnýA  gildi –  Vegna  þess  ávinnings  sem  fyrirtæki  njóta  af  því  að  hafa  trygga  

viðskiptavini  er  mikilvægt  að  þau  geti  lagt  mat  á  tryggð  síns  viðskiptavinahóps

–  Þegar  stig  tryggðar  liggur  fyrir  er  hægt  að  fara  í  aðgerðir  til  að  reyna  að  auka  tryggð  viðskiptavinanna

Page 22: New Mælingar á tryggðuni.hi.is/auh1/files/2011/11/Mælingar-á-tryggð.pdf · 2015. 4. 7. · Mælingar á tryggð.ppt Author: Auður Hermannsdóttir Created Date: 9/28/2011 2:33:24

Rannsóknamálstofa  Viðskiptafræðistofnunar

Auður  Hermannsdó.ir 22

Líkan  Curasi  og  Kennedy  (2002)

Curasi,  C.  F.  og  Kennedy,  K.  N.  (2002).  From  prisoners  to  apostles:  A  typology  of  repeat  buyers  and  loyal  customers  in  service  businesses.  The  Journal  of  Service  Marketing,  16(4),  322-­‐‑341.

Tryggðarstig Lýsing

Fangar!(prisoners)Hafa!fáa!valkosti.!Geta!verið!gríðarlega!óánægðir!en!halda!þó!áfram!viðskiptum.!Finnst!þeir!oft!fastir.!

Fáskiptin1trygglyndi!(detached-loyalists)

Hafa!valkosti,!en!telja!skiptikostnaðinn!of!háan.!!Sambandið!byggir!á!hentugleika,!myndu!líklega!fara!annað!ef!það!myndi!henta!betur.

„Punkta“8trygglyndi1(purchased-loyalists)

Byggja!endurkaupaákvörðun!á!fríðindum!sem!fást!vegna!endurtekinna!kaupa.!Munu!líklega!fara!ef!samkeppnisaðili!býður!betra!tryggðarkerfi.

Ánægju1trygglyndi!(satisfied-loyalists)

Þörfum!viðskiptavinanna!er!mætt!og!ánægjan!heldur!sambandinu!gangandi.!Þessir!viðskiptavinir!horfa!þó!til!verðsins!og!skoða!hvað!aðrir!bjóða.

Postular!(apostles)Sterk!tilfinningatengsl!sem!oft!byggja!á!persónulegu!sambandi.!Líta!ekki!til!samkeppnisaðila.!Eru!öflugir!talsmenn!fyrirtækisins.