98
Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012 1 Námsáætlanir vorönn 2012 ALÞ203 .............................................................................................................................................................. 4 BÓK113 ............................................................................................................................................................. 5 BÓK201 ............................................................................................................................................................. 6 BÓK313 ............................................................................................................................................................. 7 DAN203 ............................................................................................................................................................. 8 DAN212 ............................................................................................................................................................. 9 DAN303 ........................................................................................................................................................... 11 EÐL203 ............................................................................................................................................................ 12 EÐL403 ............................................................................................................................................................ 12 EFN203 ............................................................................................................................................................ 12 EFN213 ............................................................................................................................................................ 14 EFN313 ............................................................................................................................................................ 15 ENS203 ............................................................................................................................................................ 16 ENS303 ............................................................................................................................................................ 17 ENS403 ............................................................................................................................................................ 19 ENS613 ............................................................................................................................................................ 22 FJÁ202............................................................................................................................................................. 23 FRA303 ............................................................................................................................................................ 25 FRA503 ............................................................................................................................................................ 27 HEI103............................................................................................................................................................. 28 ÍSL203.............................................................................................................................................................. 29 ÍSL303.............................................................................................................................................................. 30 ÍSL403.............................................................................................................................................................. 32 ÍSL433.............................................................................................................................................................. 34 ÍSL503.............................................................................................................................................................. 35 ÍÞB431 ............................................................................................................................................................. 37 ÍÞR ................................................................................................................................................................... 38 JAR103 ............................................................................................................................................................ 39 KVS103 ............................................................................................................................................................ 40 LAN103 ........................................................................................................................................................... 42 LÍF103.............................................................................................................................................................. 43 LÍF113.............................................................................................................................................................. 44

Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

1

Námsáætlanir vorönn 2012

ALÞ203 .............................................................................................................................................................. 4

BÓK113 ............................................................................................................................................................. 5

BÓK201 ............................................................................................................................................................. 6

BÓK313 ............................................................................................................................................................. 7

DAN203 ............................................................................................................................................................. 8

DAN212 ............................................................................................................................................................. 9

DAN303 ........................................................................................................................................................... 11

EÐL203 ............................................................................................................................................................ 12

EÐL403 ............................................................................................................................................................ 12

EFN203 ............................................................................................................................................................ 12

EFN213 ............................................................................................................................................................ 14

EFN313 ............................................................................................................................................................ 15

ENS203 ............................................................................................................................................................ 16

ENS303 ............................................................................................................................................................ 17

ENS403 ............................................................................................................................................................ 19

ENS613 ............................................................................................................................................................ 22

FJÁ202 ............................................................................................................................................................. 23

FRA303 ............................................................................................................................................................ 25

FRA503 ............................................................................................................................................................ 27

HEI103 ............................................................................................................................................................. 28

ÍSL203.............................................................................................................................................................. 29

ÍSL303.............................................................................................................................................................. 30

ÍSL403.............................................................................................................................................................. 32

ÍSL433.............................................................................................................................................................. 34

ÍSL503.............................................................................................................................................................. 35

ÍÞB431 ............................................................................................................................................................. 37

ÍÞR ................................................................................................................................................................... 38

JAR103 ............................................................................................................................................................ 39

KVS103 ............................................................................................................................................................ 40

LAN103 ........................................................................................................................................................... 42

LÍF103.............................................................................................................................................................. 43

LÍF113.............................................................................................................................................................. 44

Page 2: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

2

LÍF303.............................................................................................................................................................. 45

LKN101 ............................................................................................................................................................ 47

LKN121 ............................................................................................................................................................ 47

LOL103 ............................................................................................................................................................ 47

LÖG103 ........................................................................................................................................................... 48

MAR103 .......................................................................................................................................................... 49

MAR113 .......................................................................................................................................................... 50

MAR202 .......................................................................................................................................................... 51

MYN103 .......................................................................................................................................................... 53

NÁT103 ........................................................................................................................................................... 53

NÁT113 ........................................................................................................................................................... 54

NÁT123 ........................................................................................................................................................... 56

REK103 ............................................................................................................................................................ 57

REK203 ............................................................................................................................................................ 59

REK313 ............................................................................................................................................................ 61

REK322 ............................................................................................................................................................ 63

SAG143 ........................................................................................................................................................... 65

SAG203 ........................................................................................................................................................... 66

SAG303 ........................................................................................................................................................... 68

SDA103 ........................................................................................................................................................... 69

SPÆ303 ........................................................................................................................................................... 69

SPÆ433 ........................................................................................................................................................... 71

SPÆ503 ........................................................................................................................................................... 72

STÆ203 ........................................................................................................................................................... 74

STÆ303 ........................................................................................................................................................... 76

STÆ313 ........................................................................................................................................................... 78

STÆ363 ........................................................................................................................................................... 79

STÆ503 ........................................................................................................................................................... 80

STÆ563 ........................................................................................................................................................... 82

STÆ603 ........................................................................................................................................................... 83

STÆ703 ........................................................................................................................................................... 84

TÖN103 ........................................................................................................................................................... 87

TÖN202 ........................................................................................................................................................... 89

TÖN212 ........................................................................................................................................................... 91

ÞJÓ113 ............................................................................................................................................................ 92

Page 3: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

3

ÞJÓ302 ............................................................................................................................................................ 94

ÞÝS303 ............................................................................................................................................................ 96

ÞÝS503 ............................................................................................................................................................ 97

Page 4: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

4

ALÞ203 Kennari: Eiríkur K. Björnsson Bækur: Kennarar við VÍ: Leshefti fyrir ALÞ203. Reykjavík, VÍ 2009. (fæst í bóksölu VÍ) Efni frá kennara. Námsmat: Vorpróf gildir 60% á móti vinnueinkunn sem gildir 40%. Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnu-einkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur). Gert er ráð fyrir að nemendur hafi sótt kennslustundir og tekið þátt í umræðum og verkefnavinnu. Framvinda:

Tími Námsefni Bækur/námsgögn

1. vika: 4. – 6. janúar

Kynning á áfanganum; námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat. Landaskipan Evrópu. Öryggismál í Evrópu (upphaf).

Efni frá kennara.

2. vika: 9. – 13. janúar

Öryggismál í Evrópu. Sameinuðu þjóðirnar og samstarf Norðurlanda.

Efni frá kennara

3. vika: 16. – 20. janúar

Inngangur og upphaf og þróun Evrópusamvinnunnar.

Leshefti ALÞ203 (bls. 1 – 16)

4. vika: 23. – 27. janúar.

EFTA og helstu stofnanir ESB. [Nemendamót].

Leshefti ALÞ203 (bls. 17 - 27)

5. vika: 30. – 31. jan.

Rómarsáttmáli og aukinn samruni. Leshefti ALÞ203 (bls. 28 – 37)

6. vika: 6. – 10. feb.

Schengen og myntbandalag ESB. Leshefti ALÞ203 (bls. 38 – 51)

7. vika: 13. – 17. feb.

Umhverfismál. Efni frá kennara.

8. vika: 20. – 24. feb.

Stefna ESB í vissum málaflokkum, samband Íslands og ESB; EES.

Leshefti ALÞ203 (bls. 52 – 60)

9. vika: 27. feb – 2. mars

Þróun ESB síðustu ár og Lissabonn-sáttmálinn. [Miðannarmat!]

Leshefti ALÞ203 (bls. 61 – 64)

10. vika: 5. – 9. mars

Verkefnavika Efni frá kennara.

11. vika: 12. – 16. mars

Inngangur að Austur-Evrópu. Pólland til 1945. Leshefti ALÞ203 (bls. 65 – 81)

12. vika: 19. – 23. mars

Pólland. Leshefti ALÞ203 (bls. 81 - 88)

13. vika: 26. – 30. mars

Ungverjaland. [Og þá hefst páskafrí…]

Leshefti ALÞ203 (bls. 89 - 95)

14. vika 11. – 13. apríl

A-Þýskaland. Leshefti ALÞ203 (bls. 96 – 105)

Page 5: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

5

15. vika 16. – 20. apríl

Tékkland og Slóvakía – sambandsslit án mannvíga. Leshefti ALÞ203 (bls. 106 – 122)

16. vika 23. – 27. apríl

Uppgjör & upprifjun (ef tími vinnst til)

BÓK113 Undanfari Enginn Kennslugögn Bókfærsla 1 eftir Tómas Bergsson – útgáfa 2009. Markmið Nemendur öðlist þekkingu á: Grunnhugtökum bókfærslu – debet, kredit, gjöldum, tekjum, eignum og skuldum Reikningsjöfnuði með millifærslum Virðisaukaskatti Afskriftum Viðskiptakröfum og viðskiptaskuldum Birgðareikningum Erlendum viðskiptum og tollum Launabókhaldi Nemendur öðlist leikni í að: Setja fram tvíhliða bókhald Færa einfalt uppgjör Setja fram einfaldan Efnahags- og Rekstrarreikning Nemendur öðlist hæfni í að: Gera upp viðskipti fyrir ákveðið tímabil Stilla upp prófjöfnuði Gera lagfæringar á bókhaldi með hliðsjón af einföldum athugasemdum sem varða afskriftir, birgðatalningu, fyrirfram og ógreiddan kostnað o.fl. Kennsluhættir Námsefnið er í formi dæmatíma, verkefnavinnu, fyrirlestra og umræðu. Námsmat Lokapróf 75% Skyndipróf 15% Ástundun og heimavinna 10% Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,5 á lokaprófi Kennarar Egill H. Lárusson [email protected] Guðrún Inga Sívertsen [email protected]

Page 6: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

6

Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

1 – 3

Verkefni 1 – 6

Innangur, bókhaldshringrásin

4 – 6

Verkefni 7 – 14

Áhöld, kreditkort, reikningsjöfnuðir

7 – 8

Verkefni 15 – 23

Virðisaukaskattur

Próf

9 – 10

Verkefni 1 – 6

Tapaðar kröfur, birgðareikningur, fasteignir, bílar, veðskuldir

11 – 14

Verkefni 1 – 6

Erlend viðskipti, tollar, launabókhald

Próf

15

Upprifjun

BÓK201

Námsgögn: Microsoft Dynamics Nav e. Tómas Sölvason. Kennarar: Guðlaug Nielsen, Tómas Bergsson og Tómas Sölvason Verkefnavinna fer fram í kennslustundum Eftirfarandi er vikuleg námsáætlun í tölvubókhaldi. Vikuskipting Námsefni

1 Litlabúðin 1 Uppsetning Janúar

2 Uppsetning Janúar

3 febrúar

4 mars

5 apríl

6 apríl

Page 7: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

7

7 maí og júní

8 Vitlausa fyrirtækið og aukaverkefni (júlí)

9 Fyrra lokapróf 40%

10 Litlabúðin 2 júlí

11 ágúst

12 september

13 seinna lokapróf 60% 14 sjúkrapróf Fyrra lokapróf gildir 40% af lokaeinkunn en það síðara gildir 60%

BÓK313 Undanfari Bók213

Kennslugögn Verkefnahefti tekin saman af kennurum skólans

Markmið Nemendur öðlist þekkingu: Á skattareglum Á verðmætamati fyrirtækja Á framsetningu sjóðsstreymis Nemendur öðlist leikni í að: Að færa uppgjör með flóknum athugasemdum Taka tillit til skattalegra ráðstafana Semja ársreikninga út frá takmörkuðum upplýsingum Nemendur öðlast hæfni í að: Færa bókhald og gera upp reikninga með flóknum athugasemdum Semja ársreikninga þar sem tekið er tillit til skattalegra ráðstafana

Kennsluhættir Kennsla er í formi umræðu og verkefnavinnu.

Námsmat Lokapróf 80% Skyndipróf og ástundun 20%

Kennarar Guðlaug Nielsen [email protected] Tómas Bergsson [email protected] Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

Page 8: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

8

1

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Kynning á áfanganum

2

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 1-5

3

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 6-10

4

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 11-15

5

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 16-20

6

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 21-24

7

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 25-28 Próf

8

Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk

Verkefni 29-30

9

Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 1-2

10

Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 3

11

Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 4-5

12

Skattaverkefni og sjóðsstreymi afli 12

Verkefni 6-7

13

Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 8

Próf

14

Skattaverkefni og sjóðsstreymi

Verkefni 9 – 11 og upprifjun

DAN203 Námsefni: ”Dansk over stok og sten” útg. í janúar 2012- eftir dönskukennara Verzlunarskóla Íslands ”Dansk novelle- og digtsamling” – smásögur og ljóð Skáldsagan "En-to-tre -NU" eftir Jesper Wung-Sung Stílabók/blöð og góð A-4 mappa til að halda utan um öll gögn Dönsk íslensk orðabók og danskur málfræðilykill. (Ekki litla gula bókin)

Page 9: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

9

Dansk over stok og sten – eftirtalin þemu: Kennarar deildarinnar: Job janúar Ágústa P. Ásgeirsdóttir Tolerance janúar/febrúar Guðrún Rannveig Stefánsdóttir Uddannelse og fremtid febrúar/mars Ingibjörg S. Helgadóttir Sagaøen Island mars Ingibjörg Ó. Jónsdóttir IT og Diverse apríl

Samvinnu- og einstaklings verkefni: Jobansøgning (skriflegt, einstaklingsverkefni) janúar Hjælpearbejde (pp-kynning, hópvinna) febrúar Højskoler/Universiteter i DK (veggspjald-kynning, hópvinna)mars Mit land Island (bæklingur +/kynning) apríl Hlustun: Æfingar 1-10 í ”Dansk over stok og sten”. Nemendur hlusta sjálfstætt heima og/eða í tímum. Málfræði: Ýmsar æfingar í ”Dansk over stok og sten”. Nafnorð, greinir, lýsingarorð, ýmis smáorð o.fl. Dansk novelle- og digtsamling: Smásögur og ljóð. Bossa Nova Den gamle dame Angst Mord for mænd Udsigt til Marmorkirken Skyndipróf er tekið úr sögunum eftir yfirferð þeirra. Hraðlestrarbók: ”En, to, tre – NU!” Nemendur lesa bókina sjálfstætt heima og próf tekið í tíma. Kvikmynd: Sýndar verða danskar kvikmyndir eða sjónsvarpsþættir u.þ.b. einu sinni í viku á önninni. Ritun: Nemendur skrifa reglulega í leiðarbók í tölvu –inni í Web-Ct/Moodle. Portfolio: Nemendur skila verkefnum í lok annar í snyrtilegri og vel skipulagðri A4 möppu. Munnleg færni: Þjálfuð jafnt og þétt á önninni í tímum og síðustu vikuna verður haldið munnlegt próf. Nemendur velja þar eitt verkefni úr portfoliómöppunni til að segja frá og kennari velur eitt.

Lokapróf - 60% Prófað verður í eftirfarandi þáttum: 35% = lesskilningur 20% = ritun 10% = málnotkun 15% = hlustun 20% = munnleg færni (tekin í lok annar)

Annað námsmat - 40% Vægi Hraðlestrarbók – (próf 13.-17. feb.) 20% Smásögur – (próf 26.-30. mars) 10% Símat ( hlustun, lesskilningur,málnotkun og verkefni) 35% Portfolio, logbog, ástundun og mæting 35%

Með fyrirvara um breytingar, Kennarar

DAN212 Námsefni: Danske tekster og opgaver – DAN212. Texta- og verkefnahefti

ATH: Til að standast áfangann þarf nemandinn að ná 4.0 á lokaprófi

Page 10: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

10

Dansk novelle- og digtsamling. Sama bók og í fyrra. Skáldsagan "Andrea elsker mig" eftir Niels Rohleder. Stílabók/blöð og góð A-4 mappa til að halda utan um öll gögn = portfolio. Dönsk íslensk orðabók og danskur málfræðilykill. (Ekki dönsk-ísl. og ísl.-dönsk). Kennarar áfangans: Ágústa P. Ásgeirsdóttir, Ingibjörg S. Helgadóttir og Ingibjörg Ó. Jónsdóttir.

Námstilhögun Þemu: Job i Danmark jan. Danske tekster og opgaver – DAN 212 Tolerance jan./feb. Uddannelse og fremtid feb./mars Sagaøen Island mars Nyheder apríl Verkefnavinna: Jobansøgning jan. Einstaklingsverkefni – skriflegt Hjælpearbejde jan/feb. Hópverkefni pp-kynning/tölvuveggspjald Højskoler/Universiteter i Dk. mars Veggspjald-kynning, hópvinna Island mars/april Hópverkefni (kynning, bæklingur o.fl.). Nyheder apríl Hópverkefni – fréttaflutningur:útvarp,sjónvarp,dagblað Dansk novelle- og digtsamling: inn á milli þema Bossa Nova, Mord for mænd, Den gamle dame, Udsigt til Marmorkirken Munnleg færni er þjálfuð jafnt og þétt á önninni og síðustu vikuna verða munnleg próf. Fyrir munnlega prófið velja nemendur eitt verkefni af lista (portfolíomöppu) og segja frá. Kennari velur auk þess annað verkefni af sama lista. Hlustun er þjálfuð í tímum og nemendur hlusta sjálfstætt heima. Hlustanir eru í skjalahólfi á skólanetinu og verkefni aftast í Danske tekster og opgaver nr. 1 – 8. Einnig verður hlustað á fréttir og annað efni á neti. Kvikmynd nemendur horfa á eina danska kvikmynd á önninni. Nemendur skila portfolíomöppu í lok annar í snyrtilegri og vel skipulagðri A-4 möppu. Nemendur skrifa leiðarbók/logbog reglulega í WebCT/Moodle. (Nánari upplýsingar hjá kennara).

Page 11: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

11

Lokapróf gildir 60% Prófað verður í fjórum þáttum: 45% = lesskilningur 15% = hlustun 20% = ritun 20% = munnlegt Til að standast áfangann þarf að ná 4,0 á lokaprófi.

Annað námsmat gildir 40% Vægi ● Kannanir (hlustun, lesskilningur, verkefni og kynningar) 45% Hraðl.bók: Andrea elsker mig (próf 13.-17. feb.) 15% Smásögur (próf 26.-30. mars) 10% Ástundun: mæting, vinnumappa, leiðarbók, virkni í tímum og heimavinna 30%

Með fyrirvara um breytingar! Dönskukennarar

DAN303 Námsefni: ● Danske tekster og opgaver: Kaflarnir – Økonomi og Videnskab. ● Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. ● Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst í bókabúðum. ● Dönsk-íslensk orðabók og málfræðilykill.

Eleverne arbjeder både individuelt, i par og grupper med f¢lgende emner og præsenterer en stor del af deres arbejede mundtligt i klassen.

Januar: ■ Ber¢mte danskere - artikler/nettet + kort præsentation ■ Videnskab – tekster og opgaver i DOSS ■ En videnskabsmand jeg beundrer - projekt + mundtlig fremlæggelse.

Februar: ■ Danskerne og deres traditioner – tekster, opgaver og mundtlig præsentation. ■ Livsstil – collageopgave i par + mundtlig præsentation. ■ Dansk kunst, design og arkitektur – projekt + mundtlig fremlæggelse

Marts: ■ Eventyrgenren og H.C.Andersen ■ Kønsroller – teori + skriftlig prøve ■ Økonomi - tekster og opgaver i DOSS.

April: ■ Danske byer – paropgave + mundtlig fremlæggelse ■ Danske film og tv-serier ■ Aktuelt (TV-avisen, nettet, aviser m.m. ind imellem temaer)

Noveller: (sidel¢bende ind imellem temaer) ▪ Ispigen ▪ En morder uden skygge ▪ Værtshusfolk ▪ De tre dumme svin og den store stygge pulv ▪ Sønnen

■ Film og/eller tv-serier

Page 12: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

12

■ Bog og film (elevvalgt emne til mundtlig eksamen i den sidste undervisningsuge i april.)

- Mundtlige opgaver - Lyttemateriale – TV-avisen + ekstra lytteopgaver.

Áfanginn er próflaus og byggist námsmat á frammistöðu, ástundun og eftirfarandi verkefna- vinnu nemenda sem og símati:

● En videnskabsmand jeg beundrer – mundtlig fremlæggelse = 5% ● Danskerne og deres traditioner – udfyldningsopgave og mundtlig femlæggelse = 5% ● Livsstil – collageopgave - mundtlig præsentation = 5% ● Dansk kunst, design og arkitektur – mundtlig fremlæggelse = 5% ● Eventyrgenren – skriftlig prøve = 5% ● Icenesættelse af et HCA-eventyr = 5% ● Kønsroller - skriflig prøve = 10% ● Danske byer – mundtlig fremlæggelse = 5% ● En dansk film/tv-serie – en skriftlig analyse = 5% ● 2 udfyldningsopgaver (Videnskab + Økonomi i DTO) = 5% ● Noveller – skiftlig pr¢ve i ugen 26.-30. marts = 10% ● Bog og film – en sammenligning til mundtlig eksamen = 10% ● Portfolio, logbog og ástundun = 15% ● Lyttepr¢ve – TV-avisen = 10% Sjá nánar á bakhlið → Með fyrirvara um breytingar.

EÐL203 Sjá áfangalýsingar

EÐL403 Sjá áfangalýsingar

EFN203 Kennarar: Benedikt I. Ásgeirsson og Selma Þórunn Káradóttir Kennslubók: General Chemistry 6. Ed., Raymond Chang

Vika Kaflar Heimadæmi* Dæmi við kafla** Annað

1 (4.-6. jan.) Kafli 6 Energy

relationships... (bls. 176)

11,14,17,18,20,24, 26,28,53,54,56,58, 61,63,66 og 90

2 (9.-13. jan.)

3 (16.-20. jan.) Kafli 7 The

Electronic structure of

H_1 54,55,58,66,79,85, 86 og 94

Page 13: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

13

Atoms (bls. 211)

4 (23.-27. jan.) Kafli 8 The

Periodic table (bls. 251)

13,18,28,32,37,38, 44,54,60

5 (30.jan.-1.feb.) ‡

6 (6.-10. feb.) Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 285)

H_2 4,17,29,38,42,43,46,49,52,59,62,67,70 og 76

Próf

7 (13.-17. feb.)

8 (20.-24. feb.)

9 (27.-2. mars) H_3

10 (5.-9. mars) Kafli 10 Ch. B.

II: Molecular Geometry and…

(bls. 320)

7,10,14,16,18,20,21, 22,32,33,34,36,37, 41,50 og 56

11 (12.-16. mars)

12 (19.-23. mars) H_4 Próf

13 (26.-30. mars) Kafli 12

Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.399)

7,10,12,14,16,17,20, 44,86 og 98

(2.-10. apríl) PÁSKAFRÍ

14 (11.-13. apríl) H_5

15 (16.-20. apríl) ‡‡

Kafli 13

Physical properties of Solutions (bls.436)

7,8,10,14,15,21,26, 34,36 og 88

16 (23.-27. apr.)

Námsmat: Lokapróf gildir 70 % af einkunn Verklegt gildir 10 % Tvö próf yfir veturinn, 5% hvort (samtals 10%). Eitt eftir kafla 8 (5. kennsluviku) og hitt eftir kafla 10 (11. kennsluviku). Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná lokaprófi. * Nemendum ber að skila heimadæmum, 10% af einkunn. Gefið er A, B eða C fyrir hvert dæmi. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. ** Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ‡ 2. og 3. febrúar: Nemó ‡‡ 19. apríl: Sumardagurinn fyrsti

Page 14: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

14

EFN213 Kennari: Benedikt I. Ásgeirsson og Selma Káradóttir Kennslubók: General Chemistry 5. ed., Raymond Chang

Vika Kaflar Heimadæmi* Dæmi við kafla**

1 (4.-6. jan.) Kafli 7 The

Electronic Structure of Atoms

(bls. 206) Byrjum á kafla 7.5 (bls.219)

54,55,58,66,79,85, 86 og 94

2 (9.-13. jan.) H_1

3 (16.-20. jan.) Kafli 8 The

Periodic table (bls. 245)

13,16,18,28,32,37, 38,44,54 og 60

4 (23.-27. jan.) Kafli 9 Chemical

Bonding I: The Covalent Bond (bls. 279)

H_2 4,18,26,29,32,38,39,41,42,43,46,49,52, 67 og 70

5 (30.jan.-1.feb.) ‡

6 (6.-10. feb.) Próf

7 (13.-17. feb.) Kafli 10 Ch. B.

II: Molecular Geometry and…

(bls. 312)

H_3 7,10,14,16,18,20,21, 22,32,33,34,36,37 og 41

8 (20.-24. feb.)

9 (27.feb.-2.mars.)

10 (5.-9. mars) Kafli 11 Introduction to Organic Chemistry (bls.355)

H_4 1,9,11,14,17,20,25, 27,28,31,32,36,38, 39,41,45,54,55,63 og 64

11 (12.-16. mars)

12 (19.-23. mars) Próf

13 (26.-30. mars) Kafli 12

Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.390)

H_5 7,10,12,14,16,17,20, 44,56,80,86 og 98

(2.-10. apríl) Páskafrí

14 (11.-13. apríl)

15 (16.-20. apríl) ‡‡

16 (23.-27. apríl)

Námsmat: Lokapróf gildir 70 % af einkunn (það þarf að ná prófinu til að vinnueinkunn gildi þ.e. 4,5) Verklegt gildir 10 %

Page 15: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

15

Tvö próf yfir veturinn, 5% hvort (samtals 10%). Eitt eftir kafla 9 (6. kennsluviku) og hitt eftir kafla 12 (12. kennsluviku). * Nemendum ber að skila heimadæmum. Gefið er A, B eða C fyrir hvert dæmi. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. Heimadæmi og önnur verkefni gilda 10%. ** Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ‡ 2. og 3. febrúar: Nemó ‡‡ 19. apríl Sumardagurinn fyrsti

EFN313 Kennslubók: McMurry: Fundamentals of Organic Chemistry, 7. útgáfa (undirkaflanúmer í svigum eru fyrir 6. útgáfu). Kennarar: Benedikt I. Ásgeirsson, Selma Káradóttir og Þórhalla Arnardóttir

Vika Kafli Heimadæmi Próf Annað

1. 4.1.-6.1. 1 HD 1

2. 9.1.-13.1 1 og 2.1 – 2.8 Verkleg æfing: Einangrun kaseins og laktósa úr mjólk 3. 16.1.-20.1. 2.1 – 2.8 HD 2

4. 23.1.-27.1.

5. 30.1.-3.2 † Nemó 3.1 – 3.7 (3.1-3.8)

HD 3

6. 6.2.-10.2. Verkleg æfing: Eiming 7. 13.2.-17.2. 4.1 – 4.5 og 4.10 – 4.11

(4.1-4.6 og 4.11 – 4.12) HD 4 Próf

8. 20.2.-24.2.

9. 27.2.-2.3. Miða.mat 5.1-5.5 (5.1-5.6) HD 5

10. 5.3.-9.3. 6.1 – 6.6 (6.1-6.7)

Verkleg æfing: Ákvörðun c-vítamíns í appelsínusafa 11. 12.3.-16.3. HD 6

12. 19.3.-23.3. 7.1 – 7.6

Próf

13. 26.3.-30.3. HD 7

2.-10. apríl PÁSKAR

14. 11.4.-13.4. 8.1 – 8.2

15. 16.4.-20.4. †† 9.1 – 9.2 10.1

HD 8

16. 23.4.-27.4. ‡ Valdir hlutar úr k. 14, 15 og/eða 16 eftir því sem tími leyfir.

† Nemó er 2. og 3. febrúar. Gleði- og forvarnadagur er 1. febrúar †† 19. apríl er sumardagurinn fyrsti ‡ 27. apríl er Dimissio (síðasti kennsludagur fyrir próf). Dæmi úr kennslubók: Í tímum (fyrir tímana) verða reiknuð (nær) öll dæmin sem eru inni í hverjum undirkafla. Heimadæmi eru valin dæmi úr „Additional Problems“ fyrir aftan kaflana. Námsmat: Lokapróf: 70%

Page 16: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

16

Verklegt: 10% Annarpróf (tvö verða haldin og bæði gilda): 10% Heimadæmi*: 10% *Gefið er A, B eða C fyrir hvert heimadæmi. Nemandi þarf að fá A eða B fyrir a.m.k. helming dæmanna til að fá skil.

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná lokaprófi.

ENS203 Books and study materials Focus On Vocabulary 1 (Schmitt D., Schmitt N., Mann D.) Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe) The Curious Incident of the Dog in the Night-time by Mark Haddon Splinters - a collection of short stories (a spiral-bound copy also available in the school bookstore). Access to an Advanced Learner’s Dictionary, e.g. online dictionaries such as: http://www.ldoceonline.com http://dictionary.cambridge.org http://www.oxfordadvancedlearnersdictionary.com http://www.yourdictionary.com/transmit Course Content Focus on Vocabulary 1 chapters 7, 8, 9, 10, 13 and 15. Students are expected to understand the content and learn the vocabulary of these chapters as this material will be tested in the end-of-term exam. Answer Key and Tests available online: http://media.pearsoncmg.com/intl/elt/Focus_on_Vocabulary/Focus_on_Vocabulary1_AK.pdf

Intelligent Business Units 2 and 3. Students are expected to understand the content and learn the vocabulary of these units as this material will be tested in the end-of-term exam. The Curious Incident of the Dog in the Night-time. Students are required to read the novel for content and participate in class discussions and write a five paragraph essay based on the novel. This novel is not tested in the end-of-term exam. Splinters – short stories Students are required to read the stories below and participate in class activities associated with them. Also, questions about content and/or interpretation will be included in the end of term exam. Students will write their own short story.

Unit 4 Love and War

76-82

Bird Talk

82-86 Who Shall Dwell?

Speaking – various shorter speaking activities throughout the term, specifically in the form of varied discussion and debate activities. Also a bigger project where students will learn about the qualities of good speeches and practice writing and delivering speeches in English.

Page 17: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

17

Writing– during the term students will be expected to write well-structured paragraphs as well as a five-paragraph essay on the novel. Grammar – to be found on the school intranet (Upplýsingakerfi / Skjalahólf). Make sure you are familiar with these rules of the English language for you will be tested on correct language usage in the end of term exam.

conditionals (if clauses) reflexive pronouns (for example: themself / themselves) relative pronouns (for example: who, which, that, whom, whose) linking words (for example: whereas, however, thus) Assessment

Course Assessment Exam: 60% Coursework: 40% broken down as follows:

essay on the novel 20% other projects from novel 10% debate and other oral assignments 25% tests, exercises and short story project 25% attendance, preparation and participation 20%

Teachers Ármann Halldórsson, Ásta Henriksen, Bertha S. Sigurðardóttir, Gerður Harpa Kjartansd., Kristín Norland, Laufey Bjarnadóttir, Rut Tómasdóttir, Sandra Anne Eaton.

ENS303 Kennarar: Ásta Henriksen, Ármann Halldórsson, Gerður Harpa Kjartansdóttir, Laufey Bjarnadóttir, Rut Tómasdóttir. Vinna í tímum byggir á heimavinnu og gert er ráð fyrir að nemendur mæti jafnan undirbúnir í tíma. Ekki er síður mikilvægt að nemendur taki þátt í og skili þeirri vinnu sem ætlast er til af þeim. Gert er ráð fyrir að enska sé notuð í tímum.

Námsefni: Intelligent Business, Intermediate Coursebook, eftir Tonya Trappe og Graham Tullis. Essential Materials, ENS 303 (Hefti sem selt er í bóksölu). Skáldsaga –To Kill a Mockingbird eftir Harper Lee. Ensk/ensk orðabók – t.d. Oxford Advanced Dictionary, MACMILLAN Dictionary, Cambridge Advanced Learner’s Dictionary, Collins Advanced Learner´s Dictionary, Longman’s Dictionary of Contemporary English. Öllum nýjum útgáfum af þessum bókum fylgir geisladiskur.

Page 18: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

18

Intelligent Business: Unit 4 Fat Cats

bls. 33 bls. 34 bls. 35 bls. 36, 37 bls. 39 bls. 40

Because I’m worth it – Keynotes The new millionaires - preview Executive pay – reading 1 + 2 The rewards of failure Vocabulary 1 + 2 Listening 2 Dilemma: Success at what price?

Unit 6 Marketing

bls. 49 bls. 50 bls. 51 bls. 52 bls. 54 bls. 56

Seducing the masses – keynotes Brands – preview 1 + 2 + 3 Marketing brands – reading 1 + 2 + 3 Money can buy you love Vocabulary 1 + 2 Practice 2 The importance of brands – Listening 1 - Speaking 2 A scent of risk?

Unit 15 Innovation

bls. 127 bls. 128 bls. 129 bls. 130 bls. 131 bls. 133

Pushing the limits Product developing – Mastering design Failure is glorious Vocabulary 1 + 2 Speaking – Listening: Great innovators Listening 2

Unit 10 Counterfeiting

bls. 85 bls. 86 bls. 87 bls. 88 bls. 89 bls. 90 bls. 91 bls. 92

The globalisation of deceit – keynotes The universal crime? – preview - listening 1 + 2 + 3, Copyright infringement – reading 1 + 2 Imitating property is theft Reading 3,– Vocabulary 1: Counterfeiting - Vocabulary 2: Prefixes Conditionals 1-3 – Language check 1 + 2 – Practice The music industry – Listening 2 – Speaking 2 Practice 1 + 2 Dilemma and Decision: The Golden Couple

Essential Materials

Articles

33 Italian court (Eldra hefti Essential Materials 212)

36 The Optimism (Eldra hefti Essential Materials 212 -content)

1 Time´s person of the year, from Lindbergh to Zuckerberg

5 Microfinance: From beaten wife to business tycoon

10 Cosmetic Surgery: the Pros and Cons

14 Why should I change my face?

19 The portrait of a life ravaged by war

22 WikiLeaks vs The Machine

26 So why is ‘gay’ still a school hate word?

32 Arctic´s vanishing sea ice presents polar bear with a new danger - grizzlies

Page 19: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

19

Short Stories

37 Full Time

42 Sweet Remembrance

49 Breakfast

Translations

55 Common Phrases in Business Letters

58 Translations - Viðskiptabréf

Presentations

Making a speech in English

Viðskiptabréf - verkefni Skáldsaga - To Kill a Mockingbird eftir Harper Lee Framsögn Námsmat

Lokapróf 60%

Vinnueinkunn 40%

Vinnueinkunn

Skyndipróf 30%

Skáldsaga 30%

Framsögn 20%

Viðskiptabréf - verkefni 10%

Ástundun / mæting 10%

ENS403 Books: Aspects of Britain and the USA by Christopher Garwood, Guglielmo Gardani, Edda Peris Intelligent Business (Intermediate Coursebook) by Tonya Trappe and Graham Tullis 2. The Importance of Being Earnest by Oscar Wilde (a play) 3. ENS 403 British Society, Business and Culture: (‘hefti’ sold at Verslo) 4. Advanced Learner’s English dictionary (book or online) – for example Oxford; Cambridge, MACMILLAN; Collins; Longman’s http://dictionary.cambridge.org/ http://www.oxfordadvancedlearnersdictionary.com/ http://www.ldoceonline.com/ http://www.collinslanguage.com/ http://www.macmillandictionary.com/ 5. Binder (for handouts etc.)

Page 20: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

20

ENS 403 introduces the study of English culture through the study of the history, culture and institutions of Great Britain. It also continues the study of Business English from ENS 212 and 303. In the cultural component of the course, students are expected to understand the concepts as well as learn the vocabulary. Students will continue to develop their writing and presentation skills, as well as learn the fundamentals of doing research. The study of literature will continue through the reading of classic British writers. Aspects of Britain and the USA and ENS 403 hefti You are expected to understand the content of all of these pages, as well as the vocabulary..

Topic Aspects ENS 403 Hefti

Geography pp. 8, 9 Map p. 3

Population & Ethnicity

• Human Geography (updated Aspects text)p7 • Ethnic and National Minorities (updated text) p.8 • The British by Benjamin Zephaniah p.9 • Immigrants / migrants / refugees / asylum seekers p.10-12 • Immigration in Britain Today pp. 13-15 • As a gay asylum seeker pp. 16-17.

Education p. 46 Schools • Higher Education (updated text) p. 19-21 • Eton targets poorer families pp. 24-26

Institutions pp. 34, 35, 36, 38 (PM & and Cabinet), 40

• British Politics: Background p. 33 • Cameron and Clegg pp. 34-36 • Prince William pp.37-38

History pp. 26, 27 (Victorian England)

• Northern Ireland (updated text) pp. 40-43 • Dark Past, Bright Future pp. 46-49 • Queen’s Visit to Ireland pp. 50-52

British Business Oxfam and Fair Trade pp. 53-56

Detective stories: (in 403 hefti)

p.65 The Adventure of the Speckled Band Arthur Conan Doyle

p.85 The Tragedy at Marsdon Manor Agatha Christie

p.97 Auld Lang Syne Ian Rankin

Intelligent Business:

Unit 8: The Bottom Line Texts and exercises

Unit 10: Counterfeiting Texts and exercises

Unit 12: Lobbies Texts and exercises

Translations 1-7: (in 403 hefti)

Page 21: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

21

Coursework and projects:

Profile of a British Teen - research report

Individual research paper on what life is like for a teenager in contemporary Britain. Based on web quests in class and at home.

Due Week 9, Mon. 27.02.12

Oral presentations

Formal - based on UK cultural themes Informal – current affairs

March - April

The Importance of Being Earnest

Discussions, activities and test Finish reading by Week 10: 05.03.12 Test: week 12: 19.03.12

Tests

Translations

Internet activities Web quests

Assessment: Coursework 50% & Exam 50%

Coursework (broken down as 100%): Profile of a British Teen: The Importance of Being Earnest: Oral Presentation (formal): Tests and exercises Class attendance, preparation, and participation:

25% 20% 20% 20% 15%

What is expected of you in this course: We expect you to: know what’s going on and where to find course materials (i.e. use the school intranet) come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks ) participate in class discussions ask questions work co-operatively with your fellow students if you’re sick, find out what you missed and catch up the work collect all handouts, articles, class materials together in a binder ready for the exam and of course . . . hand your work in on time (unless you’ve made an arrangement with your teacher to do otherwise) All homework will be posted on the Verslo intranet (upplýsingakerfi) and materials will, where possible, be saved on your class domain (skjalahólf).

Page 22: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

22

Teachers: Kristín Norland and Sandra Anne Eaton

ENS613 Course Description:

This is a theme-based course focusing on the development of advanced communication skills in English, both written and spoken. It will be divided into approximately four modules. The emphasis will be on students working independently and in groups to complete various written and oral projects in preparation for university-level studies. Specific themes include the evolution of English as a global language, youth culture in literature and film, and burning issues in the media. In addition, students will be reading at least one work of modern literature, short stories reflecting cultures from different parts of the world, and a play. Objectives:

Students will: continue to learn and be able to use advanced academic vocabulary develop advanced level writing and speaking skills in a variety of contexts work with various kinds of modern literature including short stories, novels, film and drama understand the role of English in a global context learn to work productively and creatively, both independently and in small groups. develop research skills and learn to evaluate source material Assessment: Coursework: 65% (6 assignments: 3 written, 3 oral) Global English written assignment: 15% Global English oral assignment: 5% Novel: written assignment: 10% Oral, group film critique: 10% Burning Issue debate: 10% Burning issue summary: 5% Preparation and participation and attendance: 10% Exam 35% (written 20%, oral 15%) Materials:

English in Global Culture and Communication (2012 edition) (collection of materials compiled by Verslo teachers. Will be sold in room 101). Brave New World, by Aldous Huxley (the full version, not Longman abridged). Taking Sides – play by Ronald Harwood, 1995 (from your teacher later in the course) Other materials provided by your teacher. Modules: English as a global language Utopia-dystopia in literature and film Burning Issues – research and formal debate Taking Sides – (after Easter)

Page 23: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

23

Assignments: Module 1: English as a Global Language Magazine article: 1200-1500 words, 3-4 d-sp pages: DUE or Research paper: 1200-1500 words, 3-4 d-sp. pages: DUE Individual presentation in groups on English-speaking country (15 mins) Module 2: Utopia-dystopia Timed essay on Brave New World: DUE - Film critique (group presentation) (15 mins) Module 3: Burning Issues Individual summary of issue + glossary: DUE - Debate (in pairs): scheduled later in the course Module 4: Taking Sides No coursework assignments but the play will be for the oral exam. Teachers: Bertha S. Sigurðardóttir, Sandra Eaton

FJÁ202 Undanfari FJA102 og STÆ313 Kennslugögn Kaflar úr bókinni Verðbréf og Áhætta (VÍB 1994) sem staðsettir verða á neti skólans. Annað efni á neti skólans. Verkefnahefti í fjármálum e. Ólaf Árnason og Tómas Sölvason. Markmið Nemendur öðlist þekkingu á: Helstu markaðsverðbréfum á íslenskum verðbréfamarkaði Hefðbundinni skiptingu verðbréfamarkaða Helstu störfum sérfræðinga í fjármálum Grunnatriðum kenninga um áhættudreifingu og skilvirk verðbréfasöfn Meginhlutverki Kauphallar Íslands Mikilvægustu tegundir afleiða, örstutt Ávöxtunarkröfu og fjármagnskostnaði sem og áhrifaþætti þessara fjármálahugtaka. Nemendur öðlist leikni í að:

Page 24: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

24

Reikna ávöxtun mismunandi fjárfestingarvalkosta Reikna virði hlutabréfa út frá arðgreiðslu- og sjóðsstreymisaðferð Vísitöluútreikningum og túlkun þeirra Reikna út helstu kennitölur sem notaðar eru við mat á hlutabréfum og hlutafélögum Fást við útreikninga tengda ávöxtun, áhættu og samvali hlutabréfa Fást við einfalda útreikninga tengda áhrifum fjármögnunar á virði hlutafélaga Fást við einfalda útreikninga tengda vilnunum Nemendur öðlist hæfni í að: Hagnýta sér netið til öflunar fjármálalegra upplýsinga Gera greinarmun á virkri og hlutlausri sjóðastjórnun Gera greinarmun á fyrirtækjaáhættu og markaðsáhættu Fylgjast með umræðunni um fjárfestingar og þýðingu fjárfestingu fyrir þjóðfélagið. Kennsluhættir Kennslan verður í formi fyrirlestra, umræðu- og dæmatíma, Nemendur þurfa að vinna verkefni bæði heima og í tíma. Námsmat Lokapróf 70% Skyndipróf og verkefni 20% Ástundun 10% Tvö skyndipróf verða haldin og nemendur skila einu hópverkefni. Tvær hæstu einkunnirnar gilda. Kennarar Ólafur Árnason [email protected] Tómas Sölvason [email protected]

Dags. Vika Lesefni Námsefni Dæmi

4/1 - 6/1 1

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 23

9/1 - 13/1 2

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 23

16/1 - 20/1 3

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 23

Page 25: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

25

23/1 - 27/1 4

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 23

30/1 - 1/2 5

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 23

6/2 - 10/2 6

Kafli 2 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi. Lesefni í dæmahefti við kafla 2.

Inngangur. Hlutabréf og virðing, Kauphöllin, kennitölur, fjárhagsskipan, arður o.s.frv.

2 - 1 til og með 2 - 23

13/2 - 17/2 7 Kafli 3 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Mat á áhættu, sveiflur í ávöxtun o.s.frv.

3 - 1 til og með 3 - 2

20/2 - 24/2 8 Kafli 3 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Próf Mat á áhættu, sveiflur í ávöxtun o.s.frv.

3 - 1 til og með 3 - 2

27/2 - 2/3 9 Kafli 3 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Mat á áhættu, sveiflur í ávöxtun o.s.frv.

3 - 1 til og með 3 - 2

5/3 - 9/3 10 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

12/3 - 16/3 11 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

19/3 - 23/3 12 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

26/3 - 30/3 13 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Próf og Verkefnaskil Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

11/4 - 13/4 14 Kafli 4 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Samband ávöxtunar og áhættu o.s.frv.

4 - 1 til og með 4 - 13

16/4 - 20/4 15 Kafli 5 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Kynning á afleiðum, virk og óvirk sjóðastjórnun o.s.frv.

5 - 1 til og með : 5 - 5.

23/4 -27/4 16 Kafli 5 í V&Á ásamt glærum. Sjá upplýsingakerfi.

Kynning á afleiðum, virk og óvirk sjóðastjórnun o.s.frv.

5 - 1 til og með : 5 - 5.

FRA303 Kennarar: Sigrún Halla Halldórsdóttir Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi.

Page 26: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

26

Helstu námsþættir: a. Málfræðiþjálfun b. Lesskilningur c. Hlustunar- og talæfingar d. Ritþjálfun Kennslubækur og önnur kennslugögn: Latitudes 1 Méthode de Français + Cahier d’exercices, eftir Régine Mérieux og Yves Loiseau. Verkefni: Vinnueinkunn byggir á skriflegum verkefnum, munnlegum og hlustunaræfingum sem og ástundun. Hún gildir 45% af lokaeinkunn. Áætlun um yfirferð á önninni: Áætlað er að fara yfir Unités 10 - 12 að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara. Janúar Unité 10 Febrúar Unité 10 - 11 Mars Unité 11 - 12 Apríl Unité 12 Maí Skriflegt próf Athugasemdir og skýringar: Ekki er ástæða til að nemendur kaupi orðabók, en hafi nemendur áhuga ( og efni á) er mælt með fransk – íslenskri skólaorðabók frá Máli og menningu. Kenndar verða 6 stundir á viku. Námsmat: Skriflegt próf í maí 55% Verkefni 45%

Vikur FRA 303 Verkefni

1. 04.01. - 06.01. Unité 10 Í unité 10 lærir nem. að skilja frásagnir og segja frá daglegu lífi.

2. 9.01. - 13.01. Unité 10 Einnig er farið í afturbeygðar sagnir, ýmis atviksorð og lýsingarorð

3. 16.01. - 20.01. Unité10 Nem. æfist líka í að mynda spurningar

4. 23.01. - 27.01. Unité 10 Í unité 11 lærir nem. að lýsa fólki. Hann lærir að láta í ljós skoðun sína, samþykkja og hafna

Page 27: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

27

5. 30.01. - 03.02. Unité 10 - 11 NEMÓ

Nem. lærir að segja frá í þátíð og skilja muninn milli þátíða í frönsku.

6. 06.02. - 10.02. Unité 11 Hann lærir líka að bera saman ólíka hluti

7. 13.02. - 17.02. Unité 11

8. 20.02. - 24.02. Unité 11 Skyndipróf

9. 27.02. - 02.03. Unité 11

10. 05.03. - 09.03. Unité 11

11. 12.03. - 16.03. Unité 11 - 12 Í unité 12 er farið í framtíð. Í þeim kafla lærir nem. líka að

12. 19.03. - 23.03. Unité 12 láta í ljós óskir sínar. Í kaflanum er líka farið í

13. 26.03. - 30.03. Unité 12 tímaorð og stöðu fornafna í boðhætti.

14. 02.04. - 06.04. PÁSKAFRÍ

15. 11.04. - 13.04. Unité 12

16. 16.04.- 20.04. Unité 12

17. 26.04.- 30.04. Upprifjun

FRA503 Kennari: Sigrún Halla Halldórsdóttir Markmið áfangans: Að nemendur geti skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og

öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi.

Helstu námsþættir: Málfræðiþjálfun Lesskilningur Hlustunar- og talæfingar Ritþjálfun

Kennslubækur: Taxi! 2 Méthode de Français + Cahier d’exercices, e. Robert Menand. Lesnar verða smásögur sem þið fáið í ljósriti frá

Page 28: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

28

kennara. Orðabók í samráði við kennara. Gott er að eiga bókina– Bescherelle – sagnbeygingar, ef þið rekist á hana og hún kostar ekki of mikið.

Áætlun um yfirferð og kennslu á önninni:

Áætlað er að fara yfir kafla 11 – 22 í Taxi! 2 og vinna æfingar í vinnubók. Lesnar verða smásögur í ljósriti og unnið úr þeim verkefni. Janúar: Unité 11 – 14 Smásögur Febrúar: Unité 15 – 18 Smásögur Mars: Unité 19 – 20 Smásögur Apríl: Unité 21 – 22 Smásögur Maí: Próf fyrir þá sem ekki náðu áfanganum.

Námsmat: FRA 503 er símatsáfangi og því er ekkert lokapróf. Námsmat byggir á vinnu sem fer fram jafnt og þétt yfir alla önnina. Gert er ráð fyrir töluverði hópvinnu auk einstaklings verkefna sem nemandi ýmist skilar til kennara eða flytur fyrir bekkinn. Nái nemandi ekki áfanganum tekur hann 100% próf í maí.

HEI103 Kennari: Ármann Halldórsson Bók: Heimspeki fyrir þig, Ármann Halldórsson & Róbert Jack Samsetning einkunnar Mæting og þátttaka í tímum: 15% Lífstilraun: 15% Þáttaka í sókratískri samræðu: 20% Próf úr námsefni: 30% Heimspekileg greinargerð um kvikmynd: 20% Áfangalýsing Saga heimspekinnar er uppfull af dæmum um frjóa hugsun og það hvernig hugmyndaauðgi og sköpunargleði getur skýrt viðfangsefni sem áður virtust þoku hulin. Í þessum áfanga í heimspeki fær nemandinn að kynnast nokkrum af þessum viðfangsefnum og ólíkum lausnum heimspekinga frá ólíkum tímum. Nauðsynleg færni til að fást við hugmyndir heimspekinganna er rökleikni og mikilvægt markmið áfangans er að efla rökræðu- og samskiptahæfni nemenda, bæði í ræðu og riti, en það má gera með þátttöku í umræðum um heimspekileg viðfangsefni, samningu rökfærsluritgerða og þjálfun í að greina málflutning fólks og röksemdir. Lýðræðisleg nálgun er í fyrirrúmi og er ætlunin að velja 5-6 kafla úr Heimspeki fyrir þig sem verða lagðir til grundvallar í samráði kennara og nemenda. Lögð er áhersla á tengsl heimspekilegu hugmyndanna og rökleikni við veruleika nemenda. Með því móti er heimspekin bæði aðgengilegri og hagnýtari, en tengsl við eigið líf og menningu tryggir betur áhuga og samfellu í námi og hversdagslífi, og eykur líkur á að námið nýtist til frambúðar. Áfanginn getur þannig dýpkað og víkkað sýn á menningarsvið eins og kvikmyndir, dægurtónlist og bókmenntir, ásamt samskiptum, viðskiptum, stjórnmálum, trú og öðrum viðfangsefnum sem skoða má heimspekilega. Fjölbreyttum aðferðum er beitt við kennsluna, nefna má: almennar umræður, umfjöllun um klípusögur, samlestur heimspekitexta, hópavinnu. Stór verkefni annarinnar eru þátttaka í sókratískri samræðu, framkvæmd lífstilraunar og svo heimspekileg greinargerð um kvikmynd. Stefnt er að því að fá 2-3 gesti sem hafa sérstök sjónarmið um lífið og tilveruna fram að færa.

Page 29: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

29

Lokaprófið er inni á önninni. Þar sem þetta er þannig ‚próflaust‘ námskeið má gera ráð fyrir nokkurri vinnu á önninni, en hins vegar þarf ekki að hafa áhyggjur af því í vorprófunum. Nemandi sem ekki skilar verkefnum og mætir illa fellur.

ÍSL203

Dagsetning Þema

Lesefni

1. vika 4 – 6. jan.

Áætlun vetrarins kynnt. Ræðukeppni.

2. vika 9. – 13. jan.

Íslensk málsaga – fyrsti kafli. Ritunarverkefni.

Tungutak, bls. 10- 17. Verkefni bls.17.

3. vika 16. – 20. jan.

Íslensk málsaga – annar og þriðji kafli. Ritunarverkefni.

Tungutak, bls. 23-33 og 39-45. Verkefni bls.33.

4. vika 23. – 27. jan.

Íslensk málsaga – þriðji og fjórði kafli. Ritunarverkefni.

Tungutak, bls. 46-58 og 64-66. Verkefni bls. 57.

5. vika 30. jan – 1. feb. Nemendamót

Íslensk málsaga – fjórði kafli. Verkefnaskil.

Tungutak, bls. 67-72. Verkefni bls.73.

6. vika 6. – 10. feb.

Gylfaginning – Sköpun og heimsmynd. Ritunarverkefni. Stafsetningarupplestur 1.

Edda Snorra St. kaflar 1-19.

7. vika 13. – 17. feb.

Gylfaginning – Goðin. Verkefni um goð.

Edda Snorra St. kaflar 20-35.

8. vika 20. – 24. feb.

Gylfaginning – Valhöll, Freyr og Gerður, Skíðblaðnir og Sleipnir.

Edda Snorra St. kaflar 36-43.

9. vika 27. feb. – 2. mars

Gylfaginning – Þór og Útgarða-Loki, Dauði Baldurs og ragnarök. Skyndipróf úr Gylfaginningu.

Edda Snorra St. kaflar 44-54.

10. vika 5. – 9. mars

Skáldskaparmál – Þjasi og Iðunn, Skáldamjöðurinn, För Þórs til Geirröðargarða. Stafsetningarupplestur 2.

Edda Snorra St. bls. 93-100, og 105-107.

11. vika 12. – 16. mars

Skáldskaparmál – Haddur Sifjar, Fáfnisarfur (Völsunga saga). Leikþættir/stuttmyndir úr Eddu.

Edda Snorra St. bls. 108-117.

12. vika 19. – 23. mars

Leikþættir/stuttmyndir úr Eddu. Heimildaritgerð um goðafræði unnin í tímum – tilvísanir og heimildir.

Hagnýt skrif, bls. 59-90.

13. vika 26. – 30. mars Páskafrí (2.-10. apríl)

Ýmislegt um risafurur og tímann. Lespróf og hópavinna. Stafsetningarupplestur 3.

14. vika 11. – 13. apríl

Uppspuni – smásagnalestur og ritlist.

Page 30: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

30

15. vika 16. –20. apríl Sumardagurinn fyrsti 19. apríl

Uppspuni – smásagnalestur og ritlist.

16. vika 23. – 27. apríl

Ritlist út frá smásögum.

Kennarar áskilja sér rétt til smávægilegra breytinga. Bækur, ítarefni: Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. Tungutak. Málsaga handa framhaldsskólum. Edda Snorra Sturlusonar. Gunnar Skarphéðinsson bjó til prentunar. Gísli Skúlason. Hagnýt skrif. Uppspuni, nýjar íslenskar smásögur. Rúnar Helgi Vignisson annaðist útgáfu og ritaði eftirmála. Ýmislegt um risafurur og tímann e. Jón Kalman Stefánsson. Námsmat: Lokapróf: 60% Vinnueinkunn: 40% Vinnueinkunn, sundurliðun: Goðafræðipróf: 10 Heimildaritgerð:7 Leikþáttur/stuttmynd: 5 Ritunarverkefni: 10 Stafsetning: 3 Verkefni úr Ýmislegt um risafurur og tímann: 5 Nemendur þurfa að ná 4,5 á lokprófinu til að vinnueinkunn gildi. Kennarar: Auður Fríða Gunnarsdóttir, Eygló Eiðsdóttir, Guðrún Ingibjörg Karlsdóttir, Gylfi Hafsteinsson og Þröstur Geir Árnason.

ÍSL303

Dagsetn. Þema Lesefni

1. vika 4. – 6. jan.

Áætlun vorannar kynnt Bókmenntasaga Árið 900

Bókmenntir í nýju landi: bls. 10-31.

2. vika 9. – 13.jan.

Bókmenntasaga Hávamál – hópverkefni Stafsetningarupplestur 1

Bókmenntir í nýju landi: bls. 10-31. Ormurinn langi: bls. 29-46

3. vika 16. – 20. jan.

Hávamál - hópverkefni Ormurinn langi: bls. 29-46

Page 31: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

31

4. vika 23. – 27. jan.

Hávamál – kynning á hópverkefni og verkefnaskil Bókmenntasaga

Ormurinn langi: bls. 29-46 Bókmenntir í nýju landi: bls. 34-53.

5. vika 30. jan.– 1. feb.

Lausavísur nr. 10, 19 og 28. Nemendamót

Ormurinn langi: bls.96 og 112

6. vika 6. – 10. feb.

Árið 1100 Árið 1200 Próf úr Orminum og Bókmenntir í nýju landi

Bókmenntir í nýju landi: bls. 54-57 Bókmenntir í nýju landi: bls. 70-87

7. vika 13 . – 17. feb.

Njáls saga, kaflar 1-32 Ritunarverkefni

Brennu Njáls saga

8. vika 10. – 24. feb.

Njáls saga, kaflar 33-57 Stafsetningarupplestur 2

Brennu Njáls saga

9. vika 27. feb – 2. mars

Njáls saga, kaflar 58-81 Ritunarverkefni

Brennu-Njáls saga

10. vika 5. – 9. mars

Njáls saga, kaflar 82-100 Tímaritgerð

Brennu-Njáls saga

11. vika 12. – 16. mars.

Árið 1250 Njáls saga, kaflar 106-118

Bókmenntir í nýju landi: bls. 88-107 Brennu-Njáls saga

12. vika 19. – 23. mars.

Njáls saga, kaflar 119-133 Próf úr Njáls sögu Njáluferð og verkefni

Brennu-Njáls saga

13. vika 26. – 30. mars.

Njáls saga, kaflar 148-152, 158-159. Stafsetningarupplestur 3

31. mars – 10. apríl Páskafrí

14. vika 11. – 13. apríl. (3)

Verkefnavinna, sjónleikur fyrir samnemendur.

15. vika 16. – 20. apríl. (4)

Leiksýning og upprifjun

16. vika 23. – 25. apríl. (3)

Upprifjun

Kennarar áskilja sér rétt til smávægilegra breytinga. Námsefni: Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900. Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson önnuðust útgáfuna. Bókmenntir í nýju landi eftir Ármann Jakobsson. Brennu-Njáls saga. Mælt er með útgáfu Máls og menningar (Örnólfur Thorsson bjó til prentunar). Einnig má nota útgáfu IÐNÚ (Jón Böðvarsson bjó til prentunar). Hagnýt skrif eftir Gísla Skúlason. Námsmat Lokapróf: 60%

Page 32: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

32

Vinnueinkunn: 40% Vinnueinkunn skiptist svo: Skyndipróf úr Orminum langa og Bókmenntir í nýju landi: 10% Skyndipróf úr Njáls sögu: 10% Sjónleikur og skýrsla úr Njáls sögu: 7% Tímaritgerð: 5% Ritunarverkefni: 5% Stafsetning: 3% Athugið að nemandi þarf að ná 4,5 á lokaprófi svo vinnueinkunn gildi.

ÍSL403

Lesefni Bækur

1. vika 4. – 6. jan.

Námsefni haustannar kynnt: Ormurinn langi Íslenskar bókmenntir 1550-1900 Íslandsklukkan, fyrsti hluti Axlar-Björn Stafsetning og greinarmerkjasetning Að skrifa góðan texta Viðtal undirbúið skiladagur er í lok 8. viku Sólarljóð

Ormurinn, bls. 145-149 Skjal í skjalahólfi

2. vika 9. – 13. jan.

Sólarljóð Greinarmerkjasetning

Skjöl í skjalahólfi og fjölrit frá kennara

3. vika 16. – 20. jan.

Greinarmerkjasetning 1. stafsetningaræfing Lærdómsöld 1550-1750 Siðaskipti 1550 Lýrík Páll Jónsson (Staðarhóls-Páll) Eikarlundurinn Úr Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara Rímur

1. og 2. æfing Íslenskar bókmenntir, bls. 9-18 (sl. bls. 16) Íslenskar bókmenntir, bls. 22-23 Ormurinn, bls. 189 Ormurinn, bls. 190-191 Ormurinn, bls. 202-205 Íslenskar bókmenntir, bls. 26-29

4. vika 23. – 27. jan.

Hallgrímur Pétursson 25. Passsíusálmur Um dauðans óvissan tíma Árni Magnússon Galdrar Úr Píslarsögu Jóns Magnússonar

Íslenskar bókmenntir, bls. 33-43 Ormurinn, bls. 215-218 Ormurinn, bls. 223-226 Íslenskar bókmenntir, bls. 46 Íslenskar bókmenntir, bls. 47-48 Ormurinn, bls. 207- 210

Page 33: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

33

5. vika 30. jan. – 1. feb. Nemendamót 2. – 3. feb.

Meistari Jón! Úr Vídalínspostillu Umfjöllun kennara um Íslandsklukkuna Lespróf: Íslandsklukkan Verkefnavinna hefst úr Íslandsklukkunni.

Íslenskar bókmenntir, bls. 58-59 Ormurinn, bls. 240-242

6. vika 6. – 10. feb.

Verkefnavinna úr Íslandsklukkunni

7. vika 13. – 17. feb.

Verkefnavinna og flutningur verkefna úr Íslandsklukkunni

9. vika 27. feb. – 2. mar.

2. stafsetningaræfing Rómantíska stefnan Rósa Guðmundsdóttir (Vatnsenda-Rósa) Lausavísur Sigurður Breiðfjörð Stökur og brot Viðtali skilað

3. og 4. æfing Íslenskar bókmenntir, bls. 77-104. Yfirlitskafli frá kennara. (glærur) Ormurinn, bls. 283 Ormurinn, bls. 284-286 Ormurinn, bls. 291 Ormurinn, bls. 296-297 Hagnýt skrif, bls. 118-125 og 150-153

10. vika 5. – 9. mar.

Jónas Hallgrímsson Gunnarshólmi Ferðalok Matthías Jochumsson Börnin frá Hvammkoti

Ormurinn, bls. 301-302 Ormurinn, bls. 304 og 305-307 Ormurinn, bls. 308-310 Ormurinn, bls. 338 Ormurinn, bls, 339-340

11. vika 12. – 16. mar.

Áfangapróf Nemendavinna: Fréttablað úr rómantík

12. vika 19. – 23. mar.

Nemendavinna: Fréttablað úr rómantík Nemendur kynna blöð sín

13. vika 26. – 30. mar.

3. stafsetningaræfing Jón Árnason og þjóðsögur Galdra-Loftur Miklabæjar-Solveig Listin að segja sögu: Nemendur vinna með þjóðsögur (eldri eða úr nútímanum)

5. og 6. æfing Ormurinn, bls. 313 Ormurinn, bls. 317-322 Ormurinn, bls. 314-316

Page 34: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

34

Páskaleyfi 2. – 10. apr. 14. vika 11. – 13. apr.

Raunsæisstefnan Gestur Pálsson Hans Vöggur Stephan G. Stephansson Jón hrak

Íslenskar bókmenntir, bls. 107-114 Ormurinn, bls. 364 Ormurinn, bls. 366-370 Ormurinn, bls. 371-372 Ormurinn, bls. 372 og 373-376

15. vika 16. – 20. apr. Sumardagurinn fyrsti 19. apr.

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum Sólstöðuþula Einar Kvaran Vonir

Ormurinn, bls. 378 Ormurinn, bls. 379-380 Ormurinn, bls. 384 Ormurinn, bls. 385-407

16. vika 23. – 27. apr.

Hannes Hafstein Stormur Upprifjun og undirbúningur fyrir próf

Ormurinn, bls. 408 Ormurinn, bls. 409

Námsefni Kristinn Kristjánsson. Íslenskar bókmenntir 1550-1900. IÐNÚ 1996. Ormurinn langi. Leiftur úr íslenskum bókmenntum 900-1900. Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson önnuðust útgáfuna. Gísli Skúlason. Hagnýt skrif. Kennslubók í ritun (nýjasta útgáfa). Nemendur lesa Íslandsklukkuna, fyrsta hluta, eftir Halldór Kiljan Laxness og vinna hópverkefni úr sögunni. Sagan er til lokaprófs. Námsmat Próf 60% Verkefni og vinna á önn 40%: Skyndipróf 12% Viðtal 10% Verkefnavinna 10% Lespróf úr Íslandsklukkunni 3% Virkni og ástundun 5% Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi nær lágmarkseinkunn á lokaprófi. Kennarar Guðrún Egilson, Ólafur Víðir Björnsson og Soffía Magnúsdóttir.

ÍSL433 Lestur góðra bóka Kennarar: Eygló Eiðsdóttir, Ólafur Víðir Björnsson Tilgangur áfangans er að gefa nemendum kost á að lesa sér til yndis bækur að eigin vali af bókalista sem kennari leggur fyrir.

Page 35: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

35

Hver nemandi velur sex verk af meðfylgjandi bókalista í samráði við kennara, 3 þeirra skulu vera íslenskar og 3 þeirra þýddar. Heildarblaðsíðufjöldi bókanna má ekki vera undir 1000 bls. Nemendur eiga að lesa jafnt og þétt alla önnina og einungis má gera grein fyrir einni bók í einu. Ekki er heimilt að gera grein fyrir bókum sem nemandi hefur lesið sem kjörbók í öðrum áfanga. Nemendur eiga að taka með sér punkta um efni bókar og eiga þeir að vera í samræmi við meðfylgjandi verkefnablað. Nemandi skal afhenda kennara punktana í upphafi tíma. Kennari ákveður tíma hvers nemanda og er mjög mikilvægt að mæta stundvíslega. Miðað er við 2 vikur fyrir lestur hverrar bókar. Í lok tímans lætur nemandi kennarann vita hvaða bók verður næst fyrir valinu. Fyrstu tímar verða miðvikudaginn 1. september og föstudaginn 3. september. Mikilvægt er að nemendur fylgist með hvenær þeir eiga að mæta og verður listi yfir mætingar hengdur upp á töflu fyrir utan skrifstofu skólans og sendur í tölvupósti á netfang nemanda í skólanum. Munið því að lesa póstinn ykkar reglulega. Nemendur mæta í kennslustofur til að segja frá bókunum. Hver og einn fær 10 mín. til að segja frá sinni bók. Athugið að gera skal grein fyrir bók á hálfsmánaðar fresti og einungis má gera grein fyrir einni bók í einu. Í upphafi hvers tíma skilar nemandinn yfirliti yfir kynningu sína á bókinni sem þeir lásu. Það er skilyrði fyrir að áfanginn fáist metinn. Mæti nemandi ekki tvisvar eða oftar í fyrirframboðaðan tíma án þess að viðhlýtandi skýring sé gefin telst hann fallinn. Einkunnir í áfanganum eru S (staðið) og F (fall).

ÍSL503 Dagsetning

Viðfangsefni

Lesefni

1. vika 4. – 6. jan.

Kynning á námsefni Heimildaritgerð: Aðferðir og vinnubrögð Verkefni um málnotkun og íslensk orðtök Ritun: Bréfaskrif

Efni frá kennara og Hagnýt skrif, bls. 58-90. Um heimildavinnu

2. vika 9. – 13. jan.

I. Nýrómantík – Angurværð nýrrar aldar 1900-1930 Tíminn er eins og vatnið, bls. 13-39. 1. Stafsetningaræfing

Þyrnar og rósir: „Ljáðu mér vængi“ (18), Haukurinn (19-20), Bikarinn (30), Sorg (32), Óráð (50), Konan sem kyndir...(52).

3. vika 16. – 20. jan.

I. Angurværð nýrrar aldar 1900-1930 Tíminn er eins og vatnið, bls. 39-70. Skáldakynning: Nýrómantík

Þyrnar og rósir: Únglíngurinn í skóginum (80-83), Bréf til Láru (brot) (62-65).

4. vika 23. – 27. jan.

II. Félagslegt raunsæi – Kreppa og stríð 1930-1945 Tíminn er eins og vatnið, bls. 73-106. Ritun: Ljóðagerð Skáldakynning: Nýjungar og æringjar

Þyrnar og rósir: Alþýðubókin (brot) (74-80), Hin hljóðu tár (100), Morgunsöngur (114), Rímþjóð (117).

5. vika II. Félagslegt raunsæi – Kreppa og stríð 1930-1945 Þyrnar og rósir: Frá

Page 36: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

36

30. jan.– 1. feb. Nemendamót

Tíminn er eins og vatnið, bls. 106-144. Skáldakynning: Félagslegt raunsæi

liðnu vori (70), Júnímorgunn (71), Vetrardagur (165), Þjóðhátíð 1954 (167). Ljósrit: Grimmd.

6. vika 6. – 10. feb.

III. Módernismi – Byltingarárin 1945-1970 Tíminn er eins og vatnið, bls. 147-170, 176-179, 185-196 og bls. 247-248. 2. Stafsetningaræfing Nemendur skila fullunninni heimildaritgerð

Þyrnar og rósir: Í draumi sérhvers manns, Tíminn og vatnið (103), Svartálfadans (175), Náttúrufegurð (176), Skref, Draumur (260).

7. vika 13. – 17. feb.

III. Módernismi – Byltingarárin 1945-1970 Skáldakynning: Módernismi

Stund einskis, stund alls (194), Ofan byggðar (195) Gatan í rigningu (177),

8. vika 20. – 24. feb.

III. Módernismi – Byltingarárin 1945-1970 Ritun: Þjóðfélagsgagnrýni/afstöðugrein Kvikmynd: 79 af stöðinni

Kvenmannsleysi (205), Svona vertu nú góðastelpan (206). Ljósrit: Saga handa börnum Ljósrit: Brúðan.

9. vika 27. feb – 2. mars.

IV. Nýraunsæi ´68 kynslóðarinnar 1970-1985 Tíminn er eins og vatnið, bls. 205-255. Miðannarpróf

Þyrnar og rósir: Kynslóð 1943 (224), Lífshætta (262), Tómas Jónsson metsölubók (230).

10. vika 5. – 9. mars.

IV. Nýraunsæi ´68 kynslóðarinnar 1970-1985 Tíminn er eins og vatnið, bls. 205-255. Skáldakynning: Nýraunsæi Nemendur skila endurbættri heimildaritgerð

Þyrnar og rósir: fjögur (277) greitest hits úr krossferð krakkanna I og II (325), Kona( 340), Öryggi (341), Opinskánandi (352).

11. vika 12. – 16. mars.

V. Póstmódernismi – Hræringur 1985-2000 Tíminn er eins og vatnið, bls. 259-274 og 282-296. Skáldakynning: Póstmódernismi

Þyrnar og rósir: Kaldaljós (366), Gamlar kvöldvökur (371), 101 Reykjavík (393), Kona með stól (405). Ljósrit: Infernó.

12. vika 19. – 23. mars.

Kvikmynd: Kaldaljós eða 101 Reykjavík Ritun: Smásaga 3. stafsetningaræfing

Þyrnar og rósir: Þriðja staupið (384), Ég leyfi þér ekki að grafa nefið ofan í...(408).

13. vika 26. – 30. mars. Páskafrí

Vika frelsis og óheftrar tjáningar

Page 37: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

37

(2.-10 apríl)

14. vika 11. – 13. apríl.

Salka Valka Verkefnavinna

Lespróf úr Sölku Völku (allri bókinni)

15. vika 16. – 20. apríl. Sumardagurinn fyrsti 19. apríl

Salka Valka Verkefnavinna

16. vika 23. – 26. apríl.

Salka Valka – Verkefnavinna

Dimmisio 27. apríl.

Námsmat: Lokapróf 60% Vinnueinkunn 40% Próf í bókmenntum og stafsetningu 15% Verkefni og virkni 15% Heimildaritgerð 10% Athugið að vinnueinkunn gildir aðeins ef nemandi nær lágmarkseinkunn 4,5 á lokaprófi. Námsefni: Þyrnar og rósir. Sýnisbók íslenskra bókmennta á 20. öld. Kristján Jóhann Jónsson o.fl. völdu efnið. Tíminn er eins og vatnið. Íslensk bókmenntasaga 20. aldar. Brynja Baldursdóttir og Hallfríður Ingimundardóttir. Salka Valka eftir Halldór Kiljan Laxness. Hagnýt skrif eftir Gísla Skúlason. Ýmis ljósrit frá kennurum

ÍÞB431 Sjá áfangalýsingar

Page 38: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

38

ÍÞR

Stóri salur Litli salur

Dags: Mán: Í stóra salnum. Í litla salnum.

1. vika

9.-13. Jan Fótbolti Æfingar

2. vika

16.-20. Jan Blak sameiginlegt

3. vika

23.-27. Jan Dans sameiginlegur

4. vika

30.-31. Jan Frjálst Æfingar

5. vika

6.-10. Feb Fótbolti Cross fit (spilaæf.)

6. vika

13.-17 Feb Körfubolti Tabata

7. vika

20.-24. Feb Blak Stöðvahringur

8. vika

27.-2. Mars Frjálst Cross fit

10. vika ´

5.-9 Mars Fótbolti Tabata

11. vika

12.-16. Mars Körfubolti/blak Stöðvaþjálfun

12. vika

19.-23. Mars Badminton Jóga

13. vika

26.-30 Mars Próf próf

14. vika

11.-13. Apríl Próf próf

15. vika

16.-20. Apríl Sjúkrapróf

Mismunandi hringir og prógröm

Page 39: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

39

eru hverju sinni. Ýmist í ákveðinn

tíma eða unnið sjálfstætt.

JAR103 Kennarar: Maren Davíðsdóttir: [email protected] Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir: [email protected]

Undanfarar: Nát 113 og 123 Kennslugögn Almenn jarðfræði eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. Útgefandi: IÐNÚ. Ítarefni frá kennara. Áfangalýsing Í áfanganum er lögð áhersla á meginatriði jarðfræði Íslands, tengsl uppruna landsins við landrek og landmótun af völdum innrænna og útrænna afla. Farið er í undirstöðuatriði steinda- og bergfræði og einnig kenningar um uppruna kviku og myndun mismunandi kvikugerða undir Íslandi. Í áfanganum skal samtvinna bóklegt og verklegt nám þannig að hinn fræðilegi þáttur námsins tengist á eðlilegan hátt fjölbreyttum vettvangsrannsóknum sem og nýtingu nýjustu upplýsinga- og samskiptatækni. Markmið Nemandi geri sér grein fyrir notagildi jarðfræðiþekkingar með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. geti beitt öllum algengustu hugtökum og heitum í jarðfræði í umfjöllun sinni um myndun og gerð náttúrufyrirbæra. fái þjálfun í að greina berg og steindir. geti útskýrt hvernig ólíkar kvikugerðir myndast. þekki helstu gerðir eldstöðva og geti skýrt mismunandi eldvirkni þeirra. geti útskýrt myndun mismunandi landsvæða af völdum innrænna afla, s.s. út frá landreki, eldvirkni, jarðskjálftum og jarðhita. geti fjallað um landmótun sem stjórnast af útrænum öflum, s.s. landmótun af völdum frostverkana, vatnsfalla, sjávar, jökla og vinds. geti fjallað um jökla og skýrt, myndun, gerð og hreyfingar þeirra. geti skýrt meginatriði mismunandi aðferða sem notaðar eru við jarðfræði- og jarðeðlisfræðilegar rannsóknir. Þekki jarðsögu Íslands. Námsmat Vinnueinkunn: 30% Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum. Námsáætlun fyrir vorönn 2011 í 5. bekk: Jar 103

Vika Dagsetning Lesefni Heimaverkefni Tímaverkefni Ferðir/Heims Próf/Verkma

Page 40: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

40

óknir ppa

1 5. – 6. janúar

Carbfix verkefnið Náttúruhamfarir á Norðurlöndum Jarðfræðileg fjölbreytni 1. kafli: Jarðfræðin í hnotskurn

Jarðfræðileg fjölbreytni Náttúruhamfarir á Norðurlöndum

Textaverkefni

Perlan/Elliðaárdalurinn

2 9. - 13. janúar

2. kafli: Flekarek og heitir reitir Landslag á íslandi Ísland eftir 10 milljón ár

1 Verkfræðistofan Efla

3 16. – 20. janúar

6. kafli: Eldvirkni 2 Kortaverkefni Náttúruvefsjá

Háskóli Íslands

4 23. – 27. janúar

6. kafli: Eldvirkni Eldgos á Fimmvörðuhálsi og Eyjafjallajökli

3 DVD Náttúrufræðistofnun

5 30. jan. – 1. feb.

5. kafli: Kvika og storkuberg Steinadagur

6 6. – 10. febrúar

5. kafli: Kvika og storkuberg 4.7 kafli

4 Berggreining Veðurstofa Íslands

Kafli 1, 2, 4.7, 5, 6 , ljósrit Skila verkmöppu

7 13. - 17. febrúar

8. kafli: Jöklar, vötn og vatnsföll DVD

8 20. – 24. febrúar

8. kafli: Jöklar, vötn og vatnsföll Fornveðurfar

9 27. feb. – 2. mars

8. kafli: Jöklar, vötn og vatnsföll 5 Gestur

10 5. – 9. mars 9.3 -9.8 kafli Ummyndun og holufyllingar

6 Steindagreining

11 12. – 16. mars

10.kafli: Jarðsaga Íslands Kortaverkefni

12 19. – 23. mars

10. kafli: Jarðsaga Íslands 7 DVD Kafli 8, 9.3-9.8,10, ljósrit Skila verkmöppu

13 26. – 30. mars

Jarðfræði Snæfellsness Jarðfræðiferð á Snæfellsnes

2. – 10. apríl

Páskafrí

14 11. – 13. apríl

3. kafli: Jarðskjálftar og brotalínur 8 Kökudagur

15 16.-20.apríl 3. kafli: Jarðskjálftar og brotalínur

16 23.-27.apríl Upprifjun

(Kennsluáætlun er gerð með fyrirvara um breytingar)

KVS103 Kvikmyndir og saga (KVS103): Námsáætlun

Kennari: Jón Ingvar Kjaran Námsgögn: Kvikmyndir og saga: Leshefti (KSL). Efni á Upplýsingakerfi frá kennara. Kennsluhættir: Fjallað verður um valda hluta sögunnar og hvernig þeim eru gerð skil í kvikmyndum. Þá verður tekin fyrir saga kvikmynda í fyrirlestrum, umræðum og sýningum og litið til dæma úr kvikmyndasögunni. Nemendur vinna verkefni í tíma sem utan, um ofangreint og leggja mat á hvernig einstökum tímabilum/atburðum eru gerð skil í kvikmyndum.

Page 41: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

41

Námsmat: Lokaeinkunn er mynduð af eftirfarandi: Lokapróf (50%), stuttmyndaverkefni og handrit að stuttmynd (25%), einstaklingsverkefni um mynd að eigin vali (10%), annarpróf (10%) og loks ástundun og virkni (5%). Ná þarf lokaprófi áður en aðrir þættir eru teknir inn í lokaeinkunn. Framvinda:

Dagsetn. Efnisþættir og tímabil Lesefni Kvikmynd – verkefni

1. vika 6. – 13. janúar

Kynning. Upphaf kvikmynda. Bestu og dýrustu kvikmyndirnar. Tímabil í sögunni: 1890 – 2009.

Kvikmyndir og saga:Leshefti (hér eftir KSL): Oddný Sen: „Sjöunda listgreinin. Nokkrir áfangar í sögu kvikmyndanna“, bls. 3 – 12. Samantektir um dýrar og/eða góðar kvikmyndir á Upplýsingakerfi (hér eftir UK)

2. vika 16. – 20. janúar

Upphaf kvikmynda. Kvikmyndin verður til sem form. Tímabil í sögunni: 1890 – 2009.

KSL: Björn Þór Vilhjálmsson: „Saga bandarískra kvikmynda“, bls. 13 – 28.

Casablanca

3. vika 23. – 27. janúar

Tímabil kvikmyndanna. Tímabil í sögunni: 1890 –

2009.

KSL: Björn Þór Vilhjálmsson: „Saga bandarískra kvikmynda“, bls. 28 – 52.

4. vika 30. janúar – 3. feb. (nemó)

Gladiator / Spartacus

5. vika 6. – 10. feb.

Kvikmyndafræði – túlkun kvikmynda

Efni frá kennara.

6. vika 13. – 17. feb.

Kvikmyndafræði – túlkun kvikmynda

Efni frá kennara.

7. vika 20. – 24. feb.

Rómaveldi. Tímabil í sögunni: 750

f.Kr. – 500 e.Kr.

KSL: Mannkynssaga 1A: bls. 53 – 76. KSL: Jónas Knútsson: „Rómaveldi í lifandi myndum“, bls. 77 - 86.

Skila inn handriti að stuttmynd – heimildamynd (gildir 5%)

8. vika 27. feb. – 2. Mars.

Kvikmyndir frá Asíu. Efni frá kennara.

Annarpróf í upphafi vikunnar (gildir 10%). Oldboy / Tokyo story

9. vika 5. – 9. mars

Kalda stríðið og Víetnamstríðið Tímabil í sögunni: 1945 –

2009.

KSL: Þættir úr sögu vestrænnar menningar: Frá 1848 til okkar daga, bls. 109 – 124, bls. 124-131

10. vika 12. – 16. mars

Billy Wilder Efni frá kennara. Skila inn einstaklingsverkefni (gildir 10%).

11. vika 19. – 23. mars

Spánn og Rómanska- Ameríka Tímabil í sögunni: 1500 –

2009.

KSL: Jón Arason: „Kvikmyndir á Spáni í eina öld“, bls. 133 – 142. EKB: Saga Spánar 1500 –

Hefja undirbúning að tökum á stuttmynd. La mala educación

Page 42: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

42

2009 (PDF á UK): bls. 1 – 3.

12. vika 26. – 30. mars

Spánn og Rómanska- Ameríka Tímabil í sögunni: 1500 – 2009.

KSL: Jón Arason: „Kvikmyndir á Spáni í eina öld“, bls. 133 – 142. EKB: Saga Spánar 1500 – 2009 (PDF á UK): bls. 1 – 3.

Tökur á stuttmynd. El secreto de sus ojos

13. vika 11. – 13. apríl

Verkefnavika – ganga frá og klára stuttmynd.

Klára tökur á stuttmynd.

14. vika 16. – 20. apríl

Verkefnavika – ganga frá og klára stuttmynd.

Klippa stuttmynd – ganga frá og skila inn til kennara (gildir 20%).

15. vika 23. – 27. apríl

Öðruvísi kvikmyndir (heimildamyndir, feminismi, mannréttindi o.fl.)

Efni frá kennara.

LAN103 Kennarar Hallur Örn Jónsson Óli Njáll Ingólfsson Lýsing Í áfanganum er fjallað um landafræði sem fræðigrein, notagildi hennar og tengsl við aðrar fræðigreinar. Fjallað verður um landnýtingu á Íslandi og á heimsvísu, breytingar á notkun lands og afleiðingar þess. Skilgreint er hvað felst í skipulagi lands og á hvaða stoðum slíkt skipulag hvílir. Gerð er grein fyrir undirstöðum efnahagslífs, nýtingu auðlinda og tengslum þessara þátta. Kynnt eru grunnhugtök lýðfræðinnar, vandamál er tengjast fólksfjölgun og breytingum á búsetumynstri og loks orsakir og afleiðingar fólksflutninga. Landfræði Evrópu verður tekin sérstaklega fyrir. Námsefni Peter Östman o. fl: Landafræði. Maðurinn-auðlindirnar-umhverfið. Jónas Helgason þýddi og staðfærði. Mál og menning, Reykjavík, 2005. Aukaefni frá kennurum Námsmat Lokapróf 40%. Athugið að nemendur þurfa að fá lágmark 4,0 í einkunn í lokaprófi til að vinnueinkunn gildi. Vinnueinkunn: 2 stór verkefni, hvort gildir 20% 1 framsaga, gildir 10% Ástundun og virkni 10%. Yfirferð

Tími Námsefni Námsgögn

Page 43: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

43

1. vika 4-6. jan

Kynning á áfanganum og inngangur:

2. vika 9. – 13. jan

Mannkynið og búsetan. Byggð á jörðinni, fólksfjöldi, lýðfræði, fólksflutningar, Íslendingar

Landafræði, bls. 40-53

3. vika 16. -20. jan

Mannkynið og búsetan. Byggð á jörðinni, fólksfjöldi, lýðfræði, fólksflutningar, Íslendingar

Landafræði, bls. 54-68

4. vika 23.-27. jan

Verkefnavika

5. vika 30.jan-1.feb

Heimurinn okkar, landakort, höfuðborgir o.fl. (nemóvika – bara 2 dagar)

Aukaefni frá kennurum

6. vika 6.-10. feb

Iðnaður, og viðskipti. Staðsetning iðnaðar, áhrifaþættir, alþjóðavæðing og skipulagsbreytingar

Landafræði, bls. 232-250

7. vika 13. – 17. feb

Flutningar, tegundir flutninga, flutningsleiðir, fjarskipti, iðnaður og þjónusta á Íslandi

Landafræði bls. 251-264

8. vika 20. -24. feb

Verkefnavika

9. vika 27. feb-2. mars

Borgir og borgarumhverfi, borgir á mismunandi tímum, gerðir borga, áhrif borga

Landafræði, bls. 266-278

10. vika 5. – 9. mars

Þéttbýlismyndun á Íslandi, skipulagsmál, aðal-, deili- og svæðisskipulag, vernd náttúru og menningarminja

Landafræði, bls. 280-285

11. vika 12. – 16. mars

Heimsálfan Evrópa, jarðsaga, landslag og loftslag, búsetumynstur, landbúnaður, iðnaður og þjónusta

Landafræði, bls 286-299 Viðbótarefni frá kennara

12. vika 19. -23. mars

Heimsálfan Evrópa, vandamál, súrt regn, vatns- og sorpvandamál, svæði og landfræðileg net, ríki og ríkjahyggja, framtíð Evrópu

Landafræði, bls. 300-308 Viðbótarefni frá kennara

13. vika 26.-30. mars

Verkefnavika

14. vika 11.-13. apr

Ein jörð – margir heimar, þróunarlönd og iðnríki, þróun á mismunandi svæðum

Landafræði, bls. 312-323

15. vika 16. – 20. apr

Ein jörð – margir heimar. Þróunaraðstoð og þróunarsamvinna

Landafræði, bls. 324-336

16. vika 23.-27. apr

Yfirferð og upprifjun

LÍF103 Vika Dagsetn. Lesefni í kennslubók Tíma-

verkefni. + heimav.

Annarpr.m+ Verkl.+Myndir+Fyrirl.nem.

1 5.-6.01. Kafli 11: Human Organization

Kafla – verkefni

2 9.-13.01. Kafli 11-12: Cardiovasc. System

Kafla – verkefni

Verkl. 1 Krufning: Hjarta

Page 44: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

44

3 16.-20.01. Kafli.12-13: Lympath. & Immune Systems

Kafla – verkefni

4 23.–27.01. Kafli13-14: Digest. Syst. & Nutrit

5 30.01-3.02.** Kafli14: Digest. Syst. & Nutrit

Kafla – verkefni

6 6.-10.02. Kafli 15: Resp. System

Kafla – verkefni

Verkl. 2 Hjartalínurit

7 13.–17.02. Kafli 16: Urinary syst. & Excretion

Kafla – verkefni

Annarpróf 1

8 20.–24.02. Kafli 16-17: Nervous System

9 27.–2.03. Kafli 17: Nervous System

Kafla – verkefni

10 5.–9.03. Kafli 17: Nervous System

11 12.–16.03. Kafli 18 : senses Kafla – verkefni

Verkl. 3.Lungna rúmmál

12 19.-23.03. Kafli 19: Musculosc. Syst. (19.1,19.4)

Annarpróf 2

13 26.–30.03. Kafli 20: Endocrine system

14 9.–13.04.** Kafli 21: Reproductive system

15 16.–20.04. Kafli 8: (8.1,8.2) 16 23.-27.04 Upprifjun

Kennarar: Sigurður Hlíðar, Vala Guðný Guðnadóttir * Með fyrirvara um breytingar ** Skert vika Námsmat: Lokapróf 70%, verkefni, skýrslur og skyndipróf 30% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt.

LÍF113

Lesefni

Skyndipróf

Verklegt

Myndbönd

Vika 1 (4.1.- 6.1)

Kafli 1 Lífhvolfið

Vika 2 (9.1. -13.1.)

Kafli 2 Áhrif manna á andrúmsloftið

Vika 3 (16.1.- 20.1.)

Kafli 3 Vatnsforði

Verklegt Mynd

Page 45: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

45

Vika 4 (23.1. – 27.1.)

Kafli 4 Orkulindir

Vika 5 (30.- 3.2.)*

Kafli 6 Jarðvegur

Vika 6 (6.2. – 10.2.)

Kafli 9 Vistkerfi

Annarpróf

Vika 7 (13.2. – 17.2.)

Kafli 9 Vistkerfi

Verklegt

Vika 8 (20.2. – 24.2.)

Kafli 10 Stofnar

Fyrirlestrar nemenda

Vika 9 (27.2.- 2.3.)

Kafli 11 Viðhald fjölbreytileika

Vika 10 (5.3.-9.3.)

Íslenskt efni

(12.3.-16.3.)

Íslenskt efni Annarpróf Verklegt

Vika 12 (19.3.-23.3.)

Kafli 13 Veiðar og fiskrækt

Vika 13 (26.3.- 30.3.)

Kafli 15 Mengun

Mynd

Vika 14 og 15 ** (2.4. – 10.4)

Páskafrí

Vika 15 (11.4. – 13.4)

Kafli 16 Vatnsbúskapur

Vika 16 (16.4 – 20.4)

Kafli 17 Úrgangsefni

Vika 17

Birt með fyrirvara um breytingar Námsmat: Skriflegt lokapróf: 70%. Vinnueinkunn (annarpróf, skýrslur, verkefni, fyrirlestur): 30%. * Dagar falla út v/nemendamóts **Páskafrí Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5 til að ná lokaprófi.

LÍF303 Kennarar: Margrét Auðunsdóttir, Sigurður Hlíðar, Vala Guðnadóttir og Þórhalla Arnardóttir.

Page 46: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

46

Námsefni: Bókin Inquiry into Life eftir Sylviu S. Mader er til grundvallar sem útgangspunktur en svo eru ýmsar greinar og tímarit í samræmi við verkefnin og heimildaleit þeim tengdum.

Lesefni: Verkefni Skil verkefna

Vika 1 (4.1.- 6.1)

Kynning á áfanga

Hefja dagbókar-skrif

Finna verkefni og setja fram rannsóknarspurningu

Vika 2 (9.1. -13.1.)

Áætlun gerð og Heimildaleit

Verkefni 1 Ritgerðarsmíð

Áætlun skilað fyrir verkefni 1

Vika 3 (16.1.- 20.1.)

Heimildaleit og skrif Verkefni 1 Ritgerðarsmíð

Beinagrind að ritgerð tilbúin

Vika 4 (23.1. – 27.1.)

Heimildaleit og skrif Verkefni 1 Ritgerðarsmíð

Skil á beinagrind

Vika 5 (30.- 3.2.)*

Heimildaleit og skrif Hópmeðlimur verkefnis 2 valinn

Lokafrágangur ritgerðar Verkefni 2 valið

Skil á Ritgerð 30.jan Enginn frestur gefinn

Vika 6 (6.2. – 10.2.)

Áætlun gerð. Rannsókn sett í gang

Verkefni 2 Rannsóknin

Áætlun skilað fyrir verkefni 2

Vika 7 (13.2. – 17.2.)

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin

Vika 8 (20.2. – 24.2.)

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 9 (27.2.- 2.3.)

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 10 (5.3.-9.3.)

Rannsókn unnin og heimildaleit

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Skil á beinagrind fyrir rannsóknarskýrslu

(12.3.-16.3.)

Lokafrágangur rannsóknarskýrslu

Verkefni 2 Rannsóknin og skýrsluskrif

Vika 12 (19.3.-23.3.)

Áætlun gerð og skilað Postervinna hafin.

Verkefni 3 (postergerð) Skil á Rannsóknarverkefni og skýrslu 19.mars Enginn frestur gefinn

Vika 13 (26.3.- 30.3.)

Postervinna og lokafrágangur

Verkefni 3 (poster)

Skil á verkefni 3(Poster)

Vika 14 og 15 ** (2.4. – 10.4)

Páskafrí

Page 47: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

47

Vika 15 (11.4. – 13.4)

Ráðstefna undirbúin Ráðstefna sett upp

Glæruvinna fyrir ráðstefnu framkvæmd

Vika 16 (16.4 – 20.4)

Ráðstefna í gangi

Umræður um áfangann

Vika 17 Ráðstefna í gangi Mat á áfanganum í heild Skil dagbókar

Birt með fyrirvara um breytingar!! Námsmat: Heimildaritgerð 35% Rannsóknarskýrsla 35% Poster 10 % Dagbók 10% Ráðstefna 10% * Dagar falla út v/nemendamóts **Páskafrí

LKN101 Sjá áfangalýsingar

LKN121 Sjá áfangalýsingar

LOL103 Kennslubók: Essentials og Anatomy and Physiology eftir Tortora og Derricksson Lesefni í

kennslubók Verkefni í kennslubók

Annarpróf + Verklegt

Fræðslu-myndir* o.fl.

5.-6.janúar Kafli 1

9.–13.janúar Kafli 1-3 16.–20.janúar Kafli 3-4 23.–27.janúar Kafli 4-5 Verkef

ni 1

30.jan–3.feb Kafli 5

6.-10.febrúar Kafli 6 13.–17.febrúar Kafli 6 Annarpróf 1

20.–24.febrúar Kafli 7 Verkefni 2

Page 48: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

48

27.feb–2.mars Kafli 8

5.–9.mars Kafli 8 12.–16.mars Kafli 9 Verkef

ni 3

19.–23.mars Kafli 10-11 26.-30.mars Fyrirl. nem.

10.–13.apríl Kafli 12 Annarpróf 2

16.–20.apríl Kafli 13 Verkefni 4

Með fyrirvara um breytingar Námsmat: Skriflegt lokapróf í lok annar gildir 60%. Áfangapróf 20%, heimaverkefni, nemendafyrirlestur og hópavinna gilda 20%. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná lokaprófi.

LÖG103 Kennslubók: Lögfræði og lífsleikni eftir Þuríði Jónsdóttur, útg. 2011. Kennarar: Ólafur Helgi Árnason Þuríður Jónsdóttir Vika 1-2 Lögfræði. Hugtök. Fræðikerfi lögfræðinnar. Réttarreglur. Réttarheimildir íslensks réttar. Hvað er réttarheimild ? og hverjar eru réttarheimildir íslensks réttar? Lesefni:1. kafli kennslubókarinnar Lögfræði og lífsleikni fyrir framhaldsskóla bls. 7-13. Vika 3-4 Íslenskur stjórnskipunarréttur. Hvað er það sem einkum einkennir íslensku stjórnarskrána? Hvað eru stjórnsýslulög? fyrir hverja eru þau og gagnvart hverjum gilda þau? Lesefni 2. kafli kennslubókar bls. 15-31. Vika 5-6 Dómstólar. Lýsið gangi einkamáls í héraði (frá stefnu til dómsuppkvaðningar). Lesefni 3. kafli kennslubókarinnar bls.33-53. Vika 7 Lausafjárkaup. Kaupalögin. Lesefni 4. kafli kennslubókar bls. 55-68. Þjónustukaup. Hvaða þjónusta fellur undir lögin? Lesefni 5. kafli kennslubókar bls. 69-71. Vika 8-9 Samningsgerð.

Page 49: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

49

Stofnun löggerninga , umboð , umsýsla. Lesefni 6. kafli kennslubókar bls. 73-92. Vika 10 Stofnun og slit hjúskapar. Óvígð sambúð. Staðfest samvist. Barnaréttur. Erfðir. Umfjöllun um sifjarétt. Lesefni 7.8. og 9. kaflar kennslubókar bls. 95-116 Vika11-12 Fasteignakaup. Skyldur seljanda og kaupanda í fasteignaviðskiptum. Fasteignasölur. Þinglýsingar, aflýsing o.fl. Fjöleignarhús. Húsaleigusamningar. Húsaleigubætur. Lesefni 10. kafli kennslubókar bls.117-138. Vika 13 Fjármál einstaklinga. Sparnaður og lán. Hef ég yfirsýn yfir fjárhagsstöðu mína? Lesefni 11. og 12. kafla kennslubókar bls. 141-149. Vika 13 Kröfuréttindi. Kröfur og skuldbindingar. Stofnun kröfuréttinda. Ábyrgðir. Almennar fjárskuldbindingar. Aðilaskipti að kröfum. Viðskiptabréfskröfur. Lesefni 13. kafli kennslubókar bls. 151-157 Vika 14-15 Vinnuréttur. Stéttarfélög. Kjarasamningar. Helstu réttindi og skyldur aðila vinnumarkaðarins. Ráðningarsamningar. Atvinnuleysisbætur. Ábyrgðasjóður launa. Félagsdómur. Kærunefnd jafnréttismála. Lesefni 14. kafli kennslubókar bls. 159-169. Félög og skattar. Félagafrelsi. Námsefni15. kafli kennslubókar bls. 171-174 Námsmat: Skyndipróf 15% Ástundun 10% Lokapróf 75% Til að ljúka áfanganum þarf að standast lokapróf með lágmarkseinkunn 4.0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5.0 (samanber skólareglur). Þeir nemendur sem mæta ekki í skyndipróf og hafa ekki lögmæt forföll fá 0 í einkunn.

MAR103 Markmið kennslu: Að nemendur öðlist skilning á helstu grunnhugtökum markaðsfræðinnar og færni í notkun þeirra. Að þeir geti skipulagt einfalda markaðsáætlun og fært rök fyrir vali á aðferðum. Kennsluáætlun:

Dags. Efni

1. vika:

Kynning á efni og kennslu vetrarins. Uppbygging kennaraeinkunnar. Kafli 1

2. vika

Kafli 1

3. vika

Kafli 2

4. vika

Kafli 2 Vinna á markaðsáætlunum hefst

Page 50: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

50

5. vika

Kafli 3 Hópvinna

6. vika

Kafli 3 Hópvinna

7. vika

Kafli 5 Hópvinna

8. vika

Kafli 5 Kaflapróf

9. vika

Kafli 12

10. vika

Kafli 12 Milliskil á markaðsáætlunum

11. vika

Kafli 6

12. vika

Kafli 9

13. vika

Kafli 10 Lokaskil á markaðsáætlunum

14. vika

Kynning á markaðsáætlunum

15.vika Upprifjun

Ath! Birt með fyrirvara um breytingar. Vægi einkunna: Lokapróf 50% Markaðsáætlun 30% Skyndipróf 10% Ástundun 10%

Kennari: Inga Rós Antoníusdóttir

MAR113 Undanfari Enginn

Kennslugögn Ýmsar greinar og verkefni sem kennari afhendir eða nemendur nálgast sjálfir, t.d. á netinu. Blogg, heimasíður, farsímar o.s.frv.

Markmið

Page 51: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

51

Nemendur öðlist þekkingu á: Grunnhugtökum markaðsfræði og markaðssetningar á netinu Tækjum sem notuð eru til markaðssetningar á netinu, svo sem netauglýsingum, Facebook, Twitter, Blog, heimasíðum, Foursquare o.s.frv. Aðferðum til þess að vernda ímynd fyrirtækja, stofnana og einstaklinga á netinu. Nemendur öðlist leikni í að: Greina mismunandi þarfir fyrirtækja og stofnana hvað varðar markaðssetningu á netinu. Tjá sig um efnið, bæði munnlega og skriflega. Nemendur öðlist hæfni í að: Beita þeim aðferðum og tækjum sem fjallað hefur verið um. Setja markmið, búa til áætlanir til þess að framfylgja þeim og að meta hvernig til hefur tekist. Byggja upp og vernda ímynd fyrirtækja, stofnana og einstaklinga með hjálp internetsins.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, umræðutíma og verkefnavinnu. Nauðsynlegt er að nemendur taki virkan þátt í tímum og sinni verkefnavinnu heima og í tímum vel.

Námsmat Ekkert lokapróf er í áfanganum. Námsmat byggir því á einstaklings og hópverkefnum sem og vinnu í tímum.

Kennari Inga Rós Antoníusdóttir [email protected]

MAR202

Undanfari Enginn Kennslugögn Foundations Of Marketing eftir Jobber/Fahy (2009). Að auki kunna að verða teknar fyrir greinar úr tímaritum og blöðum. Markmið Að nemendur öðlist þekkingu á: Helstu atriðum varðandi markaðssetningu þjónustu Helstu aðferðum við verðlagningu Helstu þáttum varðandi kynningar; auglýsingar, söluhvatar, markpóstur, sölumál Helstu þáttum varðandi dreifingu; dreifileiðir, stjórnun dreifileiða Helstu atriði markaðsáætlana Hugtökum markaðsrannsókna og mikilvægi þeirra. Úrtaksaðferðum og helstu mælikvörðum sem notaðir eru í spurningarlistum

Page 52: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

52

Þekki muninn á eigindlegum og megindlegum rannsóknum Kostum og göllum helstu tegunda kannana Að nemendur öðlist leikni í að: framkvæma ítarlega markaðsrannsókn hagnýta sér SPSS eða sambærilegan hugbúnað við úrvinnslu gagna gera rannsóknaráætlun gera vandaða skýrslu og kynna hana samnemendum Að nemendur öðlist hæfni til að: Beita hugtökum áfangans í starfi Heimfæra hugmyndir markaðsfræðinnar á eigið líf. Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, umræðutíma, og verkefnavinnu. Námsmat Lokapróf 50% Skyndipróf 10% Verkefni 30% Ástundun/minni verkefni 10% Kennarar Egill Helgi Lárusson [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

2 – 3

Kafli 4

Markaðsrannsóknir

4 – 5

Kafli 7

Markaðssetning þjónustu

6 – 7

Kafli 8 Verðlagning

8 – 9

Kafli 9

Kynningarstarf Próf

10 -11

Kafli 10

Kynningarstarf

Page 53: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

53

12 – 13

Kafli 11 Dreifing

14 – 15 Kafli 12 Markaðsáætlanir

MYN103 Sjá áfangalýsingar

NÁT103 Kennarar: Margrét, Sigurður og Vala

Birt með fyrirvara um breytingar Kennslubók: Almenn líffræði eftir Ólaf Halldórsson Námsmat: Skriflegt lokapróf 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt

Dagsetning Lesefni í kennslubók Verkefni Verklegar æfingar Skyndipróf

Vika 1 4. - 6.jan.

Kynning + 1. kafli 1-11, bls. 16

Vika 2 9. - 13. jan.

Kafli 1 og 2 Frumuskoðun

Vika 3 16. – 20.jan.

Kafli 2 1-29, bls. 39-40

Vika 4 23. – 27.jan.

Kafli 3 (sl. bls.67(frá viðgerðir á DNA)-68(að 3.7), 71-72)

Vika 5 NEMÓ 30.jan. – 3.feb.

Kafli 3

Vika 6 6.-10.feb.

Kafli 3 1-26, bls. 76-77

Bakteríurækt

Vika 7 13.-17.feb.

Kafli 4 (sl. 4.5 og 4.6)

Vika 8 20. – 24.feb.

Kafli 4 1,2,4,5, bls. 91

Skyndipróf

Vika 9 27.feb. – 2.mar.

Kafli 5 (sl. 5.4-5.8)

4,6,8, bls. 115

Vika 10 5. – 9.mar.

Kafli 6 (sl. bls.120 (frá proteobacteria)-121, 6.11,6.14, bls.153(frá

1-20, bls. 181-182

Sýnaskoðun

Page 54: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

54

möttuldýr)-154, bls.155 (vankjálkar), bls.158, 6.18)

Vika 11 12. – 16.mar.

Kafli 6

Vika 12 19. – 23.mar.

Kafli 6

Vika 13 26. – 30. Mar.

Kafli 6 Skyndipróf

Vika 14 2. – 10. Apr

Páskafrí

Vika 15 11. – 13.apr

Ljósrit með útdrætti úr kafla 7

Sjá ljósrit

Vika 16 16. - 20. apr

Kafli 8 (sl. 8.4, 8.6-8.10,8.12-8.14)

2,7,10, bls. 230

Vika 17 23.- 27 apr

Upprifjun

NÁT113 Kennarar: Maren Davíðsdóttir: [email protected]

Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir: [email protected] Kennslugögn Jarðargæði. Jarðfræði NÁT 113 eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson. Útgefandi: IÐNÚ. Ítarefni frá kennara. Áfangalýsing Í þessum áfanga fer fram kynning á jarðfræði sem vísindagrein, stiklað er á þróun hugmynda innan hennar, fjallað um tengsl við aðrar vísindagreinar og notagildi með íslenskar aðstæður að leiðarljósi. Farið verður í hnitakerfi jarðar og grundvallaratriði kortagerðar, uppbyggingu korta og notkun þeirra. Fjallað verður um almenn atriði varðandi uppruna heimsins með áherslu á sólkerfið okkar. Innri gerð jarðar verður skoðuð og ítarlega fjallað um landrek og flekakenninguna sem og tilurð Íslands og einkenni eldvirkni hér á landi. Einnig verður fjallað um ummerki útrænu aflanna og einkenni þeirra tekin fyrir. Fjallað verður um jarðfræðirannsóknir og hagnýtingu fræðigreinarinnar við verklegar framkvæmdir, ekki síst í tengslum við virkjanir, en einnig verða skoðuð umhverfisáhrif í tengslum við mannvirkjagerð og orkunýtingu. Markmið Yfirmarkmið áfangans er að nemendur kynnist helstu viðfangsefnum jarðfræðinnar hvað varðar útræn öfl, orkugjafa og nýtingu þeirra. Gert er ráð fyrir að nemendur:

Geri sér grein fyrir eðli og hlutverki jarðfræðinnar sem vísindagreinar.

Ígrundi orsök, eðli og afleiðingar innrænna- og útrænna afla og baráttu þeirra.

Þekki helstu drætti í myndun og sögu jarðar og geti gert grein fyrir lagskiptingu hennar og myndun helstu berggerða.

Geri sér grein fyrir grundvallaratriðum kortagerðar.

Þekki helstu gerðir rofs.

Page 55: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

55

Geti gert skil á flokkun fallvatna, landfræðilegri dreifingu hvers flokks, rennslisháttum og framburði.

Þekki bergtegundir jarðskorpunnar.

Kunni skil á helstu gerðum eldstöðva.

Þekki hvernig helstu náttúrulegu orkugjafar jarðar hafa myndast.

Námsmat Vinnueinkunn: 30% Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum.

Vika Dagsetning Lesefni Bókarverkefni Skilaverkefni Próf

1 5. – 6. janúar

Kynning, 1. kafli: Inngangur 1. kafli bls. 22 Vefleiðangur

2 9. - 13. janúar

2. kafli: Kort og kortagerð

3 16. – 20. janúar

2. kafli: Kort og kortagerð 2. kafli bls. 41 Kortaverkefni

4 23. – 27. janúar

7. kafli: Hin hvikula jörð

5 30. jan. – 3. feb.

7. kafli: Hin hvikula jörð 7. kafli bls. 120

6 6. – 10. febrúar

8. kafli: Flekarek og eldvirkni á Íslandi

8. kafli bls. 130 Supervolcano

7 13. - 17. febrúar

9. kafli: Að beisla orku jarðvarmans (9.1-9.3)

9. kafli bls. 154 1. verkefni (k.1,2,7,8)

Kaflar 1-2, 7-9

8 20. – 24. febrúar

10. kafli: Jarðskorpan 10. kafli bls. 168

Vinnumappa

9 27. feb. – 2. mars

13. kafli: Vatnið og landið

10 5. – 9. mars 13. kafli: Vatnið og landið 13. kafli bls. 217

11 12. – 16. mars

14. kafli: Að beisla vatnsorkuna (14.1-14.3)

14. kafli bls. 246

2. verkefni (k.9,10,13,14)

12 19. – 23. mars

3. kafli: Jörð í alheimi Nemendafyrirlestrar

13 26. – 30. mars

3. kafli: Jörð í alheimi 3. kafli bls. 70 Kaflar 3, 10 og 13 -

Page 56: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

56

14

2. – 10. apríl

Páskafrí

14 11. – 13. apríl

11.kafli Jarðsagan og hagnýt jarðefni

Vinnumappa

15 16. – 20. apríl

11.kafli Jarðsagan og hagnýt jarðefni

6. kafli: Lengi tekur sjórinn við

11. kafli bls. 182

6. kafli bls. 97

3. verkefni (k.3,6,11) Vinnumappa

16 23. – 27. apríl

Upprifjun

(Kennsluáætlun er gerð með fyrirvara um breytingar)

NÁT123

Dagsetning Lesefni í kennslubók Verkefni Verklegar æfingar Skyndipróf

1. vika 4. - 6.jan.

Kafli 1 – Sagan og vísindin

Bls.19

2. vika 9. - 13.jan.

Kafli 2 – Um mælingar og mikilvæg einkenni efna

Bls.29 Aukadæmi

Eðlismassi

3. vika 16. – 20.jan.

Kafli 3.1 – Frumefnin og atómin

Bls 40

4. vika 23. – 27.jan.

Kafli 3.2 – Lotukerfið

Bls 46

5. vika - NEMÓ 30.jan. – 3.feb.

Kafli 3.2 – Lotukerfið

Bls 46

6. vika 6.-10.feb.

Kafli 3.3 – Efnatengi

Bls 69-72

7. vika 13.-17.feb.

Kafli 3.3 – Efnatengi

Aukadæmi Efnahvörf Kaflar 1, 2, 3.1, 3.2 & 3.3

8. vika 20. – 24.feb.

Kafli 4.1 – Aflfræði

Bls 86

9. vika 27.feb. – 2.mar.

Kafli 4.1 – Aflfræði

Aukadæmi Miðannamat

10. vika 5. – 9.mar.

Kafli 4.2 – Rafmagnsfræði

Bls 103

11. vika 12. – 16.mar.

Kafli 4.2 – Rafmagnsfræði

Aukadæmi Frjálst fall

12. vika 19. – 23. mar.

Kafli 4.3 – Rafsegulbylgjur

Bls 113 Í 12. eða 13. viku Kaflar 4.1, 4.2 & 4.3

13. vika 26. – 30. mar.

Kafli 5 – Orka og nýting hennar

Bls 146

14. vika 4. – 8. apr

Kafli 5 og 6 – Orkulindir Íslands og nýting þeirra

Bls 154

Page 57: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

57

15. vika 2. – 6. apr

PÁSKAVIKAN

16. vika 9.-13. apr.

Kafli 6 og 8 – Lofthjúpur jarðar

Bls 202

17. vika 16.-20. apr

Kafli 8 – Lofthjúpur jarðar

Bls 202

18.vika 23.-27. apr

Upprifjun

Kennarar: Sigurður Hlíðar, Sigurður Eggertsson og Þórhalla Arnardóttir

Birt með fyrirvara um breytingar

Kennslubók: Efni og orka eftir Benedikt Ásgeirsson, Ingu Dóru Sigurðardóttur, Inga Ólafsson og Ólaf Halldórsson

Námsmat: Skriflegt lokapróf 70%. Vinnueinkunn 30% (Áfangapróf, verkefni, skýrslur og fyrirlestrar). Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná lokaprófi.

REK103 Undanfari Enginn

Kennslugögn Rekstrarhagfræði. Nokkur grunnatriði í rekstrarhagfræði og áætlanagerð. Útgefandi Ólafur Árnason, 2010.

Markmið Nemendur öðlist þekkingu á: Grunnhugtökum hagfræðinnar - skortur, val, fórnarkostnaður, eftirspurn og framboð. Ýmsum kostnaðar- og tekjuhugtökum. Hagnýtingu áætlanagerðar, kennitölugreiningar og framlegðarútreikninga. Nemendur öðlist leikni í að: Reikna út kostnað, tekjur og afkomu. Reikna út núllpunkt og framlegð. Gera einfaldar áætlanir. Reikna út algengar kennitölur Reikna út markaðsverð vöru út frá framboðs- og eftirspurnarjöfnum. Greina á milli launþega og verktaka. Nemendur öðlist hæfni í að: Skilja samhengi í rekstri fyrirtækja og mikilvægi áætlanagerðar.

Page 58: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

58

Skilja og túlka tölulegar upplýsingar sem varða rekstur fyrirtækja.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, dæmatíma og verkefnavinnu.

Námsmat Lokapróf 70% Skyndipróf 20% (þrjú próf, einkunnir úr tveimur hæstu gilda) Verkefni 10% Nemandi þarf að ná 4,0 (40% á lokaprófi, ekki upphækkað) áður en vetrareinkunn verður reiknuð inn í lokaeinkunn. Ef nemandi fær lægra en 4,0 á lokaprófi þá gildir sú einkunn sem lokaeinkunn fyrir áfangann. Á önninni verða tvö undirbúin próf en auk þess verður lagt fyrir eitt próf án fyrirvara. Þess vegna er mjög mikilvægt að læra alltaf heima. Það verða engin sjúkrapróf. Lægsta einkunnin úr þessum þremur prófum telst ekki með. Einnig eru tvö skilaverkefni á önninni.

Kennarar Guðlaug Nielsen [email protected] Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

1

Kafli 1

Inngangur. Helstu viðfangsefni og hugtök í hagfræði

Gera: 1-1 : 1-4

2

Kafli 2

Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv.

Gera: 2-1 : 2-10

3

Kafli 2

Kostnaðarhugtök, BK, FK, MK, JK o.s.frv.

Gera: 2-11 : 2-23

4

Kafli 3

Tekjur og núllpunktur

Gera: 2-26 : 2-27 Gera: 3-1 : 3-5

5

Kafli 3

Hagnaðarútreikningar og núllpunktur

Gera: 3-6 : 3-12

6

Kafli 4

Verktaki og launþegi Próf 1

Kunna efnislega töflu bls. 29.

7

Kafli 5

Vörunotkun, birgðir, álagning o.s.frv.

Gera: 5-1 : 5-15

Page 59: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

59

8

Kafli 5

Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstrar-áætlanir og áætlaður efnahagsreikningur

Gera: 5-16

9

Kafli 5

Áætlanagerð, greiðsluáætlanir, rekstrar-áætlanir og áætlaður efnahagsreikningur Verkefnaskil 1, áætlun

Gera: 5-17 : 5-19

10

Kafli 6

Ársreikningar og kennitölur Próf 2

Gera: 6-1 : 6-16

11

Kafli 7

Framlegðarútreikningar

Gera 7-1 : 7-10

12

Kafli 7 og 8

Framlegðarútreikningar Beinn og óbeinn kostnaður Verkefnaskil 2, ýmis dæmi

Gera 7-11 : 7-14

13

Kafli 8 og 9

Beinn og óbeinn kostnaður Framleiðni

Gera 8-1 : 8-6 Gera 9-1 : 9-4

14

Kafli 10

Eftirspurn, framboð og markaðsverð

Gera 10-1 : 10-17

15

Upprifjun

REK203 Undanfari REK103, STÆ363/403

Kennslugögn Rekstrarhagfræði fyrir framhaldsskóla, Hrönn Pálsdóttir Verkefnahefti í rekstrarhagfræði, REK203

Markmið Nemendur öðlist þekkingu á: Hlutverki líkanasmíði í hagfræði. Teygnihugtakinu almennt og helstu tegundum teygni. Framleiðslu og afkastalögmálinu. Kostnaðargreiningu og mismunandi kostnaðarhugtökum. Mismunandi markaðsformum: Fullkominni samkeppni Einokun

Page 60: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

60

Fákeppni Einkasölusamkeppni Nemendur öðlist leikni í að: Teygniútreikningum og túlkun þeirra. Reikna dæmi tengd framleiðsluútreikningum. Reikna o-punkta, lágmarksverð til skamms- og langs tíma fyrir stöðvun/lokun fyritækis. Reikna hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform, markaðsaðstæður og kostnaðarskipan. Reikna og sýna fram á hvernig auka má hagnað fyrirtækis með verðaðgreiningu. Nota diffrun, þegar á við, við lausn hámörkunar- og lágmörkunarvandamála. Nemendur öðlist hæfni í að: Greina á hvaða markaði tiltekið fyrirtæki starfar og geti metið þau markaðsöfl, leikreglur og samkeppni sem skýra verðstefnu og hegðun þess á markaði. Túlka og greina niðurstöður rekstrarhagfræðilegra útreikninga. Nota stærðfræði og upplýsingatækni við lausn hagfræðilegra viðfangsefna.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, dæmatíma og verkefnavinnu.

Námsmat Lokapróf 75% Skyndipróf og verkefni 25%, Tvö skyndipróf verða haldin og nemendur skila einu hópverkefni. Tvær hæstu einkunnirnar gilda.

Kennari Ólafur Árnason [email protected]

Dags. Vika Lesefni Námsefni Dæmi

4/1 - 6/1 1 Kafli 1 Kynning á áfanganum K. 1, bls. 7 – 18. Gera: 1-1 : 1-10.

9/1 - 13/1 2 Kafli 2 K. 2, bls. 19 - 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

16/1 - 20/1 3 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

Page 61: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

61

23/1 - 27/1 4 Kafli 2 K. 2, bls. 19 – 32. Verk.hefti: inngangur bls. 4. Gera: 2-1 : 2-17.

30/1 - 1/2 5 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

6/2 - 10/2 6 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19. Gera: 3-1 : 3-12.

13/2 - 17/2 7 Kafli 3

K. 3, bls. 33 – 46. Verk.hefti: inngangur bls. 9 og viðaukar bls. 16 – 19.

Próf Gera: 3-1 : 3-12.

20/2 - 24/2 8 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

27/2 - 2/3 9 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

5/3 - 9/3 10 Kafli 4 K. 4, bls. 47 – 58. Gera: 4-1 : 4-14.

12/3 - 16/3 11 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-20.

19/3 - 23/3 12 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Próf Gera: 5-1 : 5-20.

26/3 - 30/3 13 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25.

Verkefnaskil Gera: 5-1 : 5-20.

11/4 - 13/4 14 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-20.

16/4 - 20/4 15 Kafli 5 K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Gera: 5-1 : 5-20.

23/4 -27/4 16 Kafli 5

K. 5, bls. 59 – 70. Verk.hefti: inngangur bls. 25. Upprifjun

Gera: 5-1 : 5-20. Aukadæmi

Með fyrirvara um breytingar.

REK313 Undanfari REK103, REK213

Page 62: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

62

Kennslugögn Economics e. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor (2007 eða nýrri) Dæmahefti REK313 e. Tómas Sölvason

Markmið Nemendur öðlist þekkingu á markaðsformunum: Fullkominni samkeppni Einokun. Fákeppni, þar með talið helstu afbirgðum fákeppni. Einkasölusamkeppni. Nemendur öðlist leikni í að: Reikna hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform, markaðsaðstæður og kostnaðarskipan. Reikna o-punkta, lágmarksverð til skamms/langstíma fyrir stöðvun/lokun fyritækis og lágmörkun kostnaðar m.v. mismunandi markaðsform. Sýna fram á hvernig auka má hagnað fyrirtækis með verðaðgreiningu Meta velferðartap og neytenda/ framleiðendaábata á grundvelli mismunandi markaðsforma. Nota diffrun, þegar á við, við lausn hámörkunar- og lágmörkunarvandamála. Nemendur öðlist hæfni í að: greina á hvaða markaði tiltekið fyrirtæki starfar og geti metið þau markaðsöfl, leikreglur og samkeppni sem skýra verðstefnu og hegðun þess á markaði. Meta áhrif aðgerða samkeppnisyfirvalda á mismunandi mörkuðum.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, dæmatíma og verkefnavinnu.

Námsmat Lokapróf 70% Skyndipróf og verkefni 20% Ástundun 10%

Kennari Tómas Sölvason [email protected]

Með fyrirvara um breytingar. Vikur

Lesefni í Mankiw Kafli Kaflaheiti

Dæmahefti

Efni á neti

1

14. FIRMS IN COMPETITIVE

MARKETS 14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

Page 63: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

63

14. FIRMS IN COMPETITIVE MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

3 14. FIRMS IN COMPETITIVE MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

4 14. FIRMS IN COMPETITIVE MARKETS

14.Fyrirtæki á fullkomnum markaði Bls. 2-8 Dæmi 14.1-1.11

xxxx

5

15. MONOPOLY 15.Einokun Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14

xxxx

6

15. MONOPOLY 15.Einokun Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14

xxxx

7

15. MONOPOLY 15.Einokun Bls. 8-16 Dæmi 15.1-15.14 ATH PRÓF

xxxx

8

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

9

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

10

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

11

16. OLIGOPOLY 16.Fákeppni Bls. 16-32 Dæmi 16.1-16.13

xxxx

12

17. MONOPOLISTIC COMPETITION

Einkasölusamkeppni (efni dreift í tíma) ATH PRÓF

xxxx

13

17. MONOPOLISTIC COMPETITION

Einkasölusamkeppni (efni dreift í tíma) xxxx

14

17. MONOPOLISTIC COMPETITION

Einkasölusamkeppni (efni dreift í tíma) xxxx

ATH. powerpoint glærur við hvern kafla á neti skólans ATH. Í nýjustu útgáfu Mankiw er búið að færa kafla 17. Þar kemur hann á eftir kafla15 og hefur því númerið 16. Kaflinn um Fákeppni fær því númerið 17.

REK322 Undanfari Enginn

Kennslugögn Leiðarvísir frá Ungum frumkvöðlum (www.ungirfrumkvodlar.is) um stofnun fyrirtækja, rekstur og uppgjör.

Markmið Nemendur öðlist þekkingu í:

gerð einfaldra rekstrarreikninga gerð einfaldra efnahagsreikninga einföldum arðsemisútreikningum helstu þáttum er varða starfsmannamál gerð auglýsinga- og kynningaráætlana helstu rekstrarforma fyrirtækja

Page 64: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

64

Nemendur öðlist leikni í:

að koma auga á viðskiptatækifæri að þróa hugmynd að vöru/þjónustu eða uppfinningu

að velja á milli mismunandi viðskiptahugmynda

að gera einfalda markaðsáætlun

vinnuaðferðum við stefnumótun og markmiðssetningu

Nemendur öðlist hæfni í að:

gera einfalda viðskiptaáætlun undirbúa og framkvæma krefjandi verkefni starfa í hóp sem meðal annars felur í sér samvinnu, virðingu, jákvæð samskipti, stjórnun, ábyrgð og ákvarðanatöku stofna og reka lítið fyrirtæki Kennsluhættir Áfanginn er byggður upp á 10 vikna verkefni; nemendur stofna og vinna í sínu fyrirtæki alla önnina. Fyrirlestrar frá kennara og aðstoð frá ráðgjöfum úr atvinnulífinu.

Námsmat Verkefni 100%

Kennari Þorbjörn Sigurbjörnsson [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

1

Kafli 1

Grundvallarhugtök hagfræðinnar

2

Kafli 2

Eftirspurn, framboð, teygni, verðmyndun

3

Kafli 2

4

Kafli 3

Mismunandi tegundir hagkerfa

Page 65: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

65

5

Kafli 4 Hlutverk hins opinbera

6

Kafli 5

Þjóðhagsreikningar. Skoðið vel formúlublað og skilgreiningar.

7

Kafli 6

Verðbólga, vísitölur, fast verðlag

8

Kafli 7

Hagvöxtur, hagsveifla

9

Kafli 8

Atvinnuleysi, vinnuafl, atvinnuþátttaka

10

Verkefnavika

Nánar kynnt síðar

11

Kafli 9

Jafnvægi og ójafnvægi í hagkerfinu

12

Kafli 11

Hagstjórn og fjármálastefna

13

Kafli 12

Seðlabankinn, peningamálastefna

14

Kafli 13

Utanríkisviðskipti, gengi gjaldmiðla, tollar

Athugið að þessi áætlun gæti breyst.

SAG143 Námslýsing: Saga nasismans, síðari heimsstyrjaldarinnar, Póllands/Þýskalands, gyðinga og útrýmingar á hendur þeim verður rakin í máli og myndum. Lesnar verða valdar greinar um efnið ásamt því sem heimildamyndir og önnur miðlunarform verða notuð eftir fremsta megni. Markmið: Að nemendur afli sér yfirgripsmikillar þekkingar á helförinni og örlögum Gyðinga og ýmissa annarra samfélagshópa í þriðja ríkinu. Jafnframt öðlist þeir djúpan skilning á sögu og hugmyndafræði nasismans og þeim þjóðfélagsaðstæðum sem hann spratt upp úr. Nemendur kynnist samfélagi og menningu í Póllandi og austurhluta Þýskalands. Námsmat: Nemendur flytja fyrirlestra, og einnig verða könnunarpróf úr efni áfangans. Ekkert lokapróf er haldið.

Page 66: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

66

Kennarar: Ýmsir

SAG203 Kennarar: Bessí Jóhannsdóttir, Eiríkur Kolbeinn Björnsson, Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir, Hallur Örn Jónsson, Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir og Óli Njáll Ingólfsson. Bækur: Gunnar Karlsson o.fl.: Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur, 4000.000 f.Kr. til 1800 e.Kr. Mál og menning, Reykjavík 2003. Gunnar Karlsson & Sigurður Ragnarsson: Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til árþúsundamóta. Mál og menning og höfundar, Rv. 2006. Lýsing: Í SAG203 er fjallað um Íslands- og mannkynssögu 19. og 20. aldar. Markmið: að nemendur hafi þekkingu og skilning á sögu síðustu alda og þeim miklu breytingum sem urðu í sögu mannkyns frá nítjándu öld til okkar dags. að nemendur kunni skil á framþróun í okkar heimshluta síðustu aldir og tengslum hans við aðrar heimsálfur og hafi glögga sýn á helstu þætti í sögu tuttugustu aldar. að nemendur geti metið gildi og áreiðanleik heimilda, gert sér grein fyrir ólíkum sögulegum skýringum, tekið þátt í skoðanaskiptum og metið ólík sjónarhorn sögulegra álitamála. að nemendur geti komið á framfæri með fjölbreyttum hætti þekkingu sinni og skilningi á sögulegum fyrirbærum, hvort heldur í ræðu eða riti, gegnum net eða aðra miðla. að nemendur öðlist lifandi áhuga á sögu og þátttöku í þjóðfélagsumræðu. Nánar um markmið sögunnar almennt og áfangamarkmið, sjá bls. 85 – 89 í Aðalnámskrá framhaldsskóla. Samfélagsgreinar (http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar//nr/307). Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda; úr námsefninu sjálfu eða öðru sem því tengist. Námsmat: Einkunn í áfanganum er samsett úr eftirfarandi þáttum: Lokapróf í maí: 60%. Vinnueinkunn: 40%. Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur). Framvinda:

Tími Námsefni Bækur/námsgögn

Page 67: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

67

1. vika: 4. – 6. jan.

Einveldi og byltingar.

Fornir tímar bls. 360-363.

2. vika: 9. – 13. jan.

Inngangur. Napóleonsöldin, stjórnmál austan hafs og vestan. Stjórnmálastefnur: Íhald,frjálslyndi og lýðræði

Nýir tímar (hér eftir NT), bls. 9 – 24, 24-30.

3. vika: 16. – 20. jan.

Þjóðernisstefnan og áhrif hennar. Mannréttindaþróun. Draumar um réttlátt samfélag.

NT, bls. 30-39, 39-47, 47-53.

4. vika: 23. – 27. jan.

Inngangur. Í aðdraganda iðnbyltingar. Iðnbyltingin. Þjóðfélagsleg áhrif iðnbyltingar.

NT, bls. 138-144,144-150, 150-154.

5. vika: 30. jan. – 1. feb. (Nem.mót 2. og 3. feb.)

Heimskreppan mikla. NT, bls. 185-191.

6. vika: 6. – 10. feb.

Átök á heimsvísu: Inngangur. Stórveldin og staða þeirra

NT, bls. 197 – 207.

7. vika: 13. – 17. feb.

Heimsvaldastefnan og uppskipting Afríku. Fyrri heimsstyrjöld.

NT, bls. 208-211,211 – 218.

8. vika: 21. – 25. feb.

Sósíalismi í einu landi. NT, bls. 223 – 228.

9. vika: 27. feb. – 2. mars

Fasisminn og nasisminn. NT, bls. 228 – 234.

10. vika: 5. – 9. mars

Aðdragandi síðari heimsstyrjaldar. NT, bls. 235 – 241.

11. vika: 12. – 16. mars

Heimsstyrjöldin síðari. NT, bls. 241 – 250.

12. vika: 19. – 23. mars

Kalda stríðið. NT, bls. 263 – 271.

13. vika: 26. – 30. mars

Frelsisbarátta nýlendnanna. Átökin um þjóðríkið í Evrópu.

NT, bls. 277-283 , 288-292.

14. vika: 11.- 13. apríl

Velferð í deiglu. Inngangur. Hugmyndir um velferðarríki. Umsvif velferðarríkisins.

NT, bls. 294-308.

15. vika: 16.- 20. apríl

Jafnréttishugmyndir. Misskipting lífsgæða. NT, bls. 314-321, 327-333.

16. vika: 23. – 27. apríl

Uppgjör og upprifjun, ef tími vinnst til

Page 68: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

68

SAG303 Kennarar: Eiríkur K. Björnsson, Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir og Hulda S. Sigtryggsdóttir. Bækur: Gunnar Karlsson & Sigurður Ragnarsson: Nýir tímar. Saga Íslands og umheimsins frá lokum 18. aldar til árþúsundamóta. Mál og menning og höfundar, Rv. 2006. Viðbótarefni frá kennurum og nemendum. Lýsing: Í SAG303 er fjallað um Íslands- og mannkynssögu á síðari hluta 20. aldar. Samantekt um efni áfangans: Námsefnið skiptist í nokkur þemu. Í fyrri hlutanum er fjallað um sögu seinni hluta 20. aldar og allt til dagsins í dag.Inn í það er fléttað menningarsögu 20. aldar. Nemendur lesa á eigin spýtur ýmisskonar efni sem tiltækt verður á netinu og vinna stór verkefni. Mikil áhersla er lögð á virkni nemenda. Í seinni hlutanum verður farið í valda þætti menningarsögu 20. aldar. Markmið: að nemendur þekki og skilji sögu síðustu áratuga sem hefur mótað heimssamfélagið í dag, bæði á sviði stjórnmála, sem og menningar í víðum skilningi að nemendur geti metið gildi og áreiðanleik heimilda, gert sér grein fyrir ólíkum sögulegum skýringum, tekið þátt í skoðanaskiptum og metið ólík sjónarhorn sögulegra álitamála. að nemendur geti komið á framfæri með fjölbreyttum hætti þekkingu sinni og skilningi á sögulegum fyrirbærum, hvort heldur í ræðu eða riti, gegnum net eða aðra miðla. að nemendur öðlist lifandi áhuga á sögu og þátttöku í þjóðfélagsumræðu. Kennsluhættir: Kennsluaðferðir eru í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi eru fyrirlestrar kennara þar sem námsefnið er reifað og hugtök útskýrð. Þá eru umræður og loks verkefnavinna nemenda; úr námsefninu sjálfu eða öðru sem því tengist. Námsmat: Einkunn í áfanganum er samsett úr eftirfarandi þáttum: Lokapróf í maí: 50%. Vinnueinkunn: 50%. Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,0 án námundunar. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur). Framvinda:

Tími Námsefni Bækur/námsgögn

1. vika: 4. – 6. jan.

Kynning á námstilhögun

2. vika: 9. – 13. jan.

1. Ísland. Kalt stríð á Íslandi,Sjálfstæðisbarátta á Íslandsmiðum;Vaxtatakmarkanir á Íslandi

Nýir tímar (hér eftir NT) bls. 271–277; 284–288; 333– 337

3. vika: 16. – 20. jan.

1. Ísland. Verkefnavinna

4. vika: 23. – 27. jan.

2. Nýlendur. Frelsisbarátta nýlendnanna NT, bls. 277 – 283.

Page 69: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

69

5. vika: 30.jan. – 3. feb. (Nem.mót 2. og 3. feb.)

2. Nýlendur. Verkefnavinna

6. vika: 6. – 10. feb.

3. Jafnréttismál. Jafnréttishugmyndir. Jafnréttismál á Íslandi.

NT, bls. 314. – 327.

7. vika: 13. – 17. feb.

3. Jafnréttismál. Verkefnavinna

8. vika: 20. – 24. feb.

4. Evrópa. Átök um þjóðríkið í Evrópu NT, bls. 288- 292.

9. vika: 27. feb. – 2. mars

. 4. Evrópa. Verkefnavinna

10. vika: 5. – 9. mars

5..Velferðarmál. Inngangur. Hugmyndir um velferðarríki. Umsvif velferðarríkisins. Velferðarríkið Ísland. Misskipting lífsgæða

NT, bls. 294 – 314. 327 – 333.

11. vika: 12. – 16. mars

5..Velferðarmál. Verkefnavinna

12. vika: 19. – 23. mars

Bandaríkin Efni frá kennurum

13. vika: 26. – 30. mars

Kvikmyndir á 20. öld Efni frá kennurum

14. vika: 11. – 13. apríl

Kvikmyndir á 20. öld Efni frá kennurum

15. vika: 16. – 20. apríl (sumard. 1.19 apríl)

Menningarstraumar á síðari hluta 20. aldar Efni frá kennurum

16. vika: 23. – 27. apríl (peysuf. dagur 26. apríl, dimmission 27. apríl)

Menningarstraumar á síðari hluta 20. aldar

SDA103 Sjá áfangalýsingar

SPÆ303 Kennarar: Hilda Torres Ortiz. Svanlaug Pálsdóttir. Unnur S. Eysteinsdóttir. Kennslugögn: -“Español en Marcha A1/A2”. Lesbók, vinnubók og geisladiskar sem fylgja bókunum. Los marrones de Pili - Orðabók (spænsk-ensk/ensk-spænsk, eða spænsk-íslensk) Mælt er með spænskri-íslenskri orðabók frá Máli og Menningu eða ensk-spænskri/spænsk–enskri frá Collins svo og netorðabókunum http://snara.is/ og http://wordreference.com/.

Page 70: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

70

-Ýmsar æfingar og glósur frá kennara. Áætlun um yfirferð: -Kenndar verða 6 kennslustundir á viku. -Kaflar 9C-13C í Español en Marcha A1/A2. -Los marrones de Pili. Athugasemdir: Til að ljúka áfanga þarf a.m.k. 5 í einkunn á lokaprófi. Til að ná góðum árangri er nauðsynlegt að mæta vel í tíma, undirbúa vel hvern tíma (t.d. lesa og glósa hvern kafla og gera æfingar) og vera virkur þátttakandi í kennslustundum og skila verkefnum á réttum tíma. Námsmat: Lokapróf 55% Vinnueinkunn 45% Vinnueinkunn samanstendur af skilaverkefnum, sagnæfingum hlustunarprófum, Los marrones de Pili, kaflaprófi, portfolio og öðrum verkefnum. Kennarar áskilja sér rétt til að breyta vægi einstakra námsþátta ef þurfa þykir.

Vika Námsefni Verkefni

1. 4-6/1

Kynning á áfanganum Kafli 9 C Buenos Aires es más grande que Toledo. Comparativos

2. 9-13/1

10 A La salud . Líkaminn og sögnin doler Los marrones de Pili 1 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara.

3. 16-20/1

10 B Antes salíamos con los amigos. El pretérito imperfecto. Los marrones de Pili 2 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara.

4. 23-27/1

10. C Voy a trabajar en un hotel. . Náin framtíð (ir a + infinitivo) Los marrones de Pili 3 kafli. Hlustun I

Vinnubók og verkefni.

5. 30/1-3/2

Nemóvika. Kvikmynd

6. 6-10/2

11 A Quieres ser millionario. Spurnarfornöfn. Los marrones de Pili 4 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara.

7. 13-17/2

11 B Biografías. Þátíð (pretérito indefindio) Los marrones de Pili 5 kafli SAGNÆFING.

Vinnubók og verkefni frá kennara.

8. 20-24/2

11 C Islas del caribe. Dagsetningar og tölur Los marrones de Pili 6 kafli

Fyrirlestur um spænskumælandi land.

9. 27/2-2/3

12. A. Unas vacaciones inolvidables. Þátíð (pretérito indefindio) Los marrones de Pili 7 kafli. Hlustun II.

Vinnubók og verkefni frá kennara.

10. 12 B ¿Cómo te ha ido hoy? Pretérito perfecto – núliðin Vinnubók og verkefni frá

Page 71: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

71

5-9/3 tíð KAFLAPRÓF Los marrones de Pili 8 kafli

kennara

11. 12-16/3

12 C No se puede mirar. Hablar de diferencias culturales. Ólíkir menningarheimar. Los marrones de Pili 9 kafli. SAGNÆFING.

Vinnubók og verkefni frá kennara.

12. 19-23/3

13 A Un lugar para vivir. Hablar de viviendas y su decoración. Los marrones de Pili 10 kafli

Vinnubók og verkefni frá kennara.

13. 26-30/3

13B ¿Qué pasará? Hablar de futuro imperfecto.. Vinnubók og verkefni frá kennara.

14. 1/4-10/4

Páskafrí

15. 11/4-13/4

13 C ¿Quién te lo ha regalado? Pronombres de objeto directo e indirecto. Beint og óbeint andlag.

16. 16-20/4

Munnleg próf SKIL Á VINNUBÓK OG PILI

17. 23-27/4

Munnleg próf Hlustun III

SPÆ433 Viajando por España Á ferð um Spán. Áfangalýsing: Spánn og spænskt samfélag. Margir íslendingar hafa lagt leið sína til Spánar og hafa heimsótt fjölfarna ferðamannastaði svo sem sólríkar strendur suður-Spánar. Spánn hefur hinsvegar uppá afar fjölbreytta menningu að bjóða og gefst nemendum tækifæri til að kynnast nýjum hliðum á þessu landi sem svo margir þekkja. Áhersla verður lögð á sérkenni spænskrar menningar, tónlist, hátíðir, listir, matarmenningu og spænskt samfélag skoðað. Notast verður við ýmiskonar efni s.s. bækur og upplýsingamiðlar (blöð, kvikmyndir, netið). Markmiðið er að nemendur öðlist þekkingu og skilning á spænsku samfélagi og fái innsýn í spænska menningu auk þjálfunar í notkun talmáls. Í lok áfangans eiga nemendur að geta rætt þau málefni sem kennd hafa verið á spænsku nokkuð rétt og án mikils hiks. Námsmat Áfanginn er símatsáfangi þar sem nemendur vinna að ýmsum verkefnum yfir önnina. Ekkert lokapróf er í áfanganum. Hver/hverjir kenna: Hilda Torres Ortiz

Page 72: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

72

Námsmat

- Poster/veggspjald 1 2%

- Trabajos escritos/skrifleg verkefni 16%

- Exposiciones orales/kynningar 20%

- Ejercicios orales/talæfingar 10%

- Lectura (libro, cuento, artículos ...)/lesefni 10%

- Películas 10%

- Poster 2 /Veggspjald 2 2%

Diario

- Photo story

- Reporte final

30%

100%

SPÆ503 Kennari: Hilda Torres Kennslugögn: -„En vocabulario. Medio B1“. Höfundar: Marta Baralo, Marta Genís, Maria Eugenia Santana. Lesbók. Anaya (ñ ele). -„En vocabulario. Elemental A1 – A2“. Höfundar: Marta Baralo, Marta Genís, Maria Eugenia Santana. Lesbók. Anaya (ñ ele). -Smásögur og ljósrit frá kennara -Ýmsar æfingar og glósur frá kennara. Nemendur munu afla sér efnis á netinu, bókasöfnum og fleiri stöðum en rík áhersla verur lögð á sjálfstæða vinnu nemenda. Áætlun um yfirferð: Kenndir verða 6 tímar a víku.

Vika Námsefni Verkefni

1. vika 4-6 janúar

Presentación de los estudiantes. Descripciones. Usos del verbo ser y estar. Audición

Composición y presentación oral.

2. vika 9-13 janúar

¿Cómo son tus amigos? ¿Qué haces tú y tus amigos? Descripciones físicas, carácter, comparaciones, situaciones y actividades de tiempo libre. Descripción de actividades. Presente, pasado y futuro. Lecciones 12, 14, 15

Composición y proyecto oral (representación, una entrevista)

3. vika 16-20 janúar

Lista de la compra. Los alimentos. En el restaurante. ¿Cenamos fuera? Imperativo y frases con condicional. Complementos directos e indirectos. Lecciones 21, 22, 24 Audición

Representación oral y proyecto escrito.

4.vika 23-27

¿Qué me pongo hoy? Complementos y calzado. Lecciones 30 y 31

Proyecto oral y escrito.

Page 73: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

73

janúar Usos del verbo ser y estar Imperativo negativo y positivo. Usos de indefinido e imperfecto. Futuro. Frases con condicional Audición

5. vika 30-1 febrúar (Nemó)

Control Un cuento o una historia Película

6. vika 6-10 febrúar febrúar

¿Dónde te alojas? Audición

Proyecto oral y escrito Película

7. vika 13-17 febrúar

Vocabulario. Nivel medio B1 Lección 1 ¿Te sientes bien? Película

Proyecto oral y escrito

8. vika 20 – 24 febrúar

Lección 3 No quiero estar deprimido.

Proyecto oral y escrito

9. vika 27-2 mars

Lección 4 Relaciones personales Película

Proyecto oral y escrito

10 vika 5 – 9 mars

Lección 5 Celebraciones Película

Proyecto oral y escrito

Control 2

11. vika 12-16 mars

Lección 8 Alimentación y dieta sana

Proyecto oral y escrito

12. vika 19-23 mars

Lección 13 Literatura ¿Te gusta leer una novela...? Lección 16 Tiempo libre y entretenimiento

Exposición de un compositor musical o de un escritor español o latinoamericano

13. vika 26-30 apríl

Leccción 24 ¡Qué bien te queda la blusa! Lección 31 ¡Han secuestrado a mi loro!

Exposición de un compositor musical o de un escritor español o latinoamericano

1- 10 vika

Páskafrí

14.vika 11-13 apríl

La revista (tímarit)

Entregar los artículos de la revista y montarla.

15. vika 16-20 apríl

Exposiciones (lokaverkefni)

Page 74: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

74

16. vika 23/4-27/4

Examen oral

Námsmat Talæfingar 20%

Fyrirlestur (bíómynd) 5%

Fyrirlestur (escritor, músico, político ...) 5%

Lestrabók (ritun) 5%

Skriflegar æfingar (controles) 10%

Verkefni 12%

Ástundun og virkni 10%

Hlustun 8%

Kynning - lokaverkefni Munnlegt próf

5% 5%

Lokaverkefni (timarit) 15%

100%

Ath. Kennari áskilur sér rétt til að breyta vægi einstakra þátta ef þurfa þykir.

STÆ203 Kennarar árb,ber,gmr,ids,mak,sbg Kennslubók STÆ 203 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson. Kennslugögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Á lokaprófum eru aðeins leyfðar einfaldar reiknivélar, þ.e.a.s. vélar sem ekki geta geymt texta í minni. Námsmarkmið Nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætluninni. Nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætluninni. Nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum, vanda uppsetningu og frágang verkefna. Námsmat 15% Skyndipróf á önninni. Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja bestu prófanna. . 10% Ástundun nemanda, sem byggir m.a. á heimvinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum, ferilmöppu og öðrum verkefnum.

Page 75: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

75

75% Lokapróf, haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

Tími Bls. Efni Athugið Dæmi

1 vika

Bls. 9 - 17

Stak, mengjaritháttur, talnamengi, mengjaaðgerðir

Æf. 1.1 : 1,2,4,5,6 Æf. 1.2. : 1,3,4,5,6 Aukablað með mengjamyndum

Verkefni 1 2,3,5,7,9

1½ vika

Bls. 21 - 39 Heiltölureikningur, brotareikningur

Sanna reglu 2.2 : Fjöldi frumtalna… Sanna reglu 2.12: Rótin af 2…

Æf.2.1A: 1 Æf.2.1B: 1,2,3,4,5 Æf.2.2A: 1,3,5 Æf.2.2B: 1,2 Æf.2.2C: 1,2,3

1 vika

Bls. 40-45 Algildi, biltákn, námundun

Sleppa reglu 2.14 Æf.2.3A: 1,2,3,4,5

Verkefni 2

1-10,12,14-19,23, 24,25-29, 30,33,34,35,36

1½ vika

Bls. 51-62 Liðun, þáttun, brotareikningur

Sleppa reglu 3.7

Æf.3.1: 1,2,3,4,5,8,9c,d Æf.3.2: 1,2,3

Verkefni 3 6,8,10,19,24,27,30,…71,73-81, 86

2 vikur

Bls. 67-82

Annars stigs jöfnur, algildisjöfnur, línulegar ójöfnur, annars stigs ójöfnur, algildis ójöfnur

Sanna reglu 4.1 : Lausn 2. stigs… Sanna reglu 4.2 : Summa lausna…

Æf.4.1A: 1,2,4,5,8,9,11,12 Æf.4.1B: 1 Æf.4.2A: 1,2,3,4 Æf.4.2B: 1a,b,c,d Æf.4.2C: 1

Verkefni 4

10,14,15,16,19,21,22,25,26, 27,29,30,38,41-49,53, 55,57,59,69,71,72,73,75

1 vika

Bls. 85-97 Heil veldi og rætur Sanna reglu 5.9 : 4. rótarreglan

Æf.5.1: 1,2,3a,b,c,6 Æf.5.2: 1,2,3,4,5,8 Æf.5.3: 1,2

Verkefni 5 1,2,3,4,6,7,8,9ac,11e,12ade,13

Bls.101-115 Margliður Sleppa reglu 6.2 Æf.6.1A: 1,2,3,4

Page 76: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

76

STÆ303 Kennarar GMR, MaK, ThM Námsbækur Stæ 303 (útgefin árið 2000 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson. Námsgögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki er leyft að hafa fullkomnari reiknivél í prófum en CASIO 9850. Námsmarkmið Nemendur geti skilgreint hugtök og sannað þær reglur sem tíundaðar eru í námsáætluninni. Nemendur geti reiknað samsvarandi dæmi og talin eru upp í námsáætluninni. Nemendur þjálfist í að skila rökstuddum lausnum og vanda uppsetningu og frágang verkefna. Námsmat „Undirbúin“ eða „óundirbúin” tímapróf á önninni gilda 15% af lokaeinkunn. Hér verður metinn árangur í tveimur þeirra. Einkunn fyrir ástundun gildir 10% af lokaeinkunn. Hún byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, mati á heimadæmum og öðrum verkefnum. Einkunn í prófi í lok annarinnar gildir 75% af lokaeinkunn. Prófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi.

2 vikur

Sleppa reglu 6.4 Æf.6.1B: 1,2,3 Æf.6.1C: 1 Æf.6.1D: 1,2,3,5, aukad Æf.6.1E: 1,2

Verkefni 6 1,3,6,10,12,13

2 vikur

Bls.117-132 Hnitakerfið Línan Fleygboginn

Æf.7.1A: 1,2 Æf.7.1B: 1,3,4,5,6,7,8,11a Æf.7.1C: 1,2,3

Verkefni 7 1,2,3,5,6,7,8,11a

1 vika

bls. 139-146 Fallafræði Æf.8.1A: 2abcghi, 3 4ace, 5, 6, 8, 9bcd, 11ace, 12c,13 Æf. 8.1B: 1,5

Page 77: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

77

Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst

a.m.k. 40% lokaprófsins rétt.

STÆ 303 Vor 2012 Ath. þrjú skyndipróf á önninni, tímasetning ákvörðuð af viðkomandi kennara. Tími Bls. Dæmi Athugasemdir 1 Vigurreikningur

Vika 1 (5.-6. jan)

9-17 Æf. 1.1.A Æf. 1.1.B

Vika 2 (9.-13. jan)

18-25 Æf. 1.1.C Æf. 1.1.D Æf. 1.1.E 1-5,7

Sleppa reglu 1.7.

Vika 3 (16.-20. jan)

29-36 Æf 1.1.F Æf 1.1.G

Sleppa reglu 1.10. Sanna reglu 1.11 lið 1. Sanna reglu 1.13. Sanna reglu 1.16.

Vika 4 (23.-27. jan)

37 – 43 Æf. 1.2.A Æf. 1.2.B

Sleppa reglu 1.17, 1.20, 1.21 1.24. Sanna reglu 1.19.

Vika 5 (30.-31.jan)

(Nemóvika) Verkefni 1: 5-16, 20-25, 28-35

2 Hornafallajöfnur

Vika 6 (6.-10. feb)

51 – 60 Æf. 2.1.A Æf. 2.1.B 1,2 Æf. 2.1.C 1,3 (Má sleppa cot)

Sleppa reglu 2.4 2.5. Sanna reglu 2.3.

Vika 7 (13.-17. feb)

60 – 69 Æf. 2.1.D Æf. 2.2.A (Má sleppa cot)

Sleppa reglu 2.7, 2.11, 2.12, 2.13. Sanna reglu 2.6.

Vika 8 (20.-24. feb)

70 – 74 Æf. 2.2.D 1,2,4,10,11,14,19

Sleppa reglu 2.15. Sleppa reglu 2.17. Sanna reglu 2.14 lið 1, 2, 3, 4. Sanna reglu 2.16 alla liði.

Verkefni 2: 1-12, 19 a,b

3 Rúmfræði

Vika 9 (27.feb-2. mar)

85-90 Æf. 3.1.A 1-4,6,8 Sleppa reglu 3.4.

Verkefni 3: 1-5,10,

4 Keilusnið

Vika 10 (5.-9. mars)

101 - 106 Æf. 4.1.A 1,2a,4ab,5ab,6,7ab,8,9.

Vika 11 (12.-16. mars)

107 - 110 Æf. 4.2.A

Verkefni 4 1a,2a,3ab,4,5,6,7,8,9,10,12,13,

5 Stikun og ofanvarp

Vika 12 (19.-23. mars)

119 - 129 Æf. 5.1.A 1,2, 3, 5 Æf. 5.2.A 1,2 Æf. 5.2.B 1-3, 5

Page 78: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

78

STÆ313 Kennarar: MaK, ThM. Kennslubók: Stæ313 eftir Þórð Möller (Gefin út í júlí 2011) Kennslugögn: Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum. Námslýsing og áætlun Nemendur eru þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt er mat á frágang við úrlausnir verkefna. Gert er ráð fyrir að nemendur kunni skil á hugtökum.

Efni Tími

1. Mengi 1 vika

2. Rökfræði 1½ vika

3. Summa & margfeldi ½ vika

4. Talningar 2 vikur

5. Líkindi 2½ vika

6. Tölfræði ½ vika

7. Gögn-úrvinnsla 1½ vika

8. Slembibreytur ½ vika

9. Tvíkostadreifingin 1 vika

10. Normaldreifingin 1 vika

11. Tilgátur 1 vika

Stórt verkefni 1 vika

Vika 13 (26.-30.mar)

129 – 138 Æf. 5.3.A 1,2,3, 6 (sl. c) Æf. 5.3.B 1,2

Verkefni 5: 1,2,4,5,6,9,10,12,23,25

6 Hornafallajöfnur

Vika 14 (11.-17. apríl)

141 - 145 Æf. 6.1.A 1,2 Æf. 6.1.B 1 Æf. 6.1.C 1,2

Verkefni 6 1,2,3,6ab.

Page 79: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

79

Gert er ráð fyrir að öll dæmi í verkefnaköflum séu leyst ásamt einstaka dæmablaði. Námsmat Námsmatið byggir á þremur þáttum 1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni (2 próf af 3 gilda) 2) 10% ástundun þar sem tekið er tillit til heimadæma, virkni í tímum, örstuttra prófa og annars sem kennari leggur mat á t.d. úrvinnslu könnunar. 3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

STÆ363 Kennarar HKn, HrP og SBG. Kennslubók Stærðfræði 3000 eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin. Kennslugögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9950 í prófum. Kennsluhættir Kennsla fer að mestu leyti fram með hefðbundnum hætti þ.e. innlögn kennara og dæmatímar. Nemendur þurfa ekki að geta sannað reglurnar. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Námsmat 15% tímapróf á önninni. Tímaprófin verða þrjú og gildir árangur tveggja þeirra. 10% ástundun sem byggir m.a. á heimavinnu nemandans, virkni í tímum, skilum á heimadæmum og öðrum verkefnum. 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. Námsáætlun Tími Efni Athugið Bls. Dæmi

2 vikur

18. janúar

1. kafli

14-47

11{54,57,58,60,61}

12{02,03,20,21,22,24,29,33,34,36}

Page 80: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

80

Vextir

Vísisföll

Lograr

13{01,02,04,06,09,12,13,21,22,25-27,29,

31,42-45,47,48}

Ý.d.22

B.æ. 102,103,107,110,111,112

Dæmablað – Veldi, vísis, lograr

4 vikur

22. febrúar

Fall upprifjun

2. kafli

Vaxtarhraði

Afleidur (Diffrun)

48-93

Sl. 60-62

21{04,05,06,08,11,16,21,23,24,26,33}

22{02,03,04,09,10,11}

23{03,06,07,09,16-18,26-29,32,36,38,

40,41,55-57,60,63-66,69,72}

Ý.d. 18,20,21

Dæmablað – Diffrunardæmi

Dæmablað – Fall

2128, 2129, 2320, 2345, 2359, 2361, 2367,

d. 33 bls 85

3½ vikur

16. mars

3. kafli

Afleiður og notkun

Ræð föll

94-137

31{02-09,12,13,15,22,24-27}

32{02,03,06,08,12,13}

32{56,57,58}

Dæmablað – Ræð föll

32{43,44,46,47,50}

Ý.d. 2,3,5,7,9,10,25

2 vikur

30. mars 4. kafli

Sleppa

bls.150-155 138-167

41{05-10,17}

42{02-09,13-19}

43{03-08,10,11,16,19}

Ý.d. 1 4 5 10 11 14

Kaflapr.1 1 2 5 7a 8a 9 10 16 17

Kaflapr.2 17

2 vikur

25. apríl 5. kafli

Sleppa

bls.172-175 168-199

51{03-06}

53{04-06,09,16-18,29,32-34}

54{02-04}

Ý.d. stendur fyrir “Ýmis dæmi” B.æ. stendur fyrir “Blandaðar æfingar”

STÆ503 Kennarar: BeR, HKn, HrP, ThM, STh. Kennslubók: Stæ503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Kennslugögn: Í prófum eru ekki eru leyfðir fullkomnari vasareiknar en Casio 9950. Kennslulýsing Nemendur eiga að geta skilgreint hugtök og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í námsáætluninni.

Page 81: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

81

Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Nemendur verða þjálfaðir í að skila rökstuddum lausnum á verkefnum og lagt mat á frágang við úrlausnir verkefna. Heimadæmi sem sett verða fyrir verða m.a. metin af frágangi og hvernig verkefnin eru leyst. Námsmat Tímapróf á önninni gilda 15%. Heimvinna nemandans, virkni í tímum, skil á heimadæmum og öðrum verkefnum gilda 10%. Lokapróf haldið í lok annar gildir 75%. Lokaprófið er 120 mín. Á lokaprófi verður prófað í fræðilegu efni og dæmareikningi. Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 40% lokaprófsins rétt. Námsáætlun

Efni Athugið Bls. Tími Dæmi

Óákveðið heildi Sanna: Reglu 1.4 18-22 1 vika Æf. 1.2:1,2abcd,4,5ac

Flatarmál Sanna: Reglu 1.5 23-30 1½ vika Æf. 1.3: 1-14

Verkefni 1 14,17,18,20,21

Heildanleiki, undir-og yfirsumma

35-53 1 vika Æf. 2.1A: 1,2 Æf. 2.1B: 1,2,4,5abcd

Ákv. heildi og flatarmál

54-59 1 vika Æf. 2.2: 1

Verkefni 2 1,2,6abcdf,7abcd, 12,13

Andhverfur hornafallanna

Sanna: Reglur 3.1 og 3.2

65-70 1 vika Æf. 3.1: 1,2,3,4

Heildunaraðferðir Sleppa reglum 3.12,3.13,314 Sanna reglu 3.6

71-99 3 vikur Æf. 3.2: 1a-f,2,3a Æf. 3.3: 1,2,3,4ab,5abd,6abc Æf. 3.4: 1,3,4

Verkefni 3 1,2,3,8,9,10,11,12,16ad,17ad,18ab, 19a,20ab

Diffurjöfnur 113-122 123-124

1½ vika

Æf. 4.1A: 1,2 Æf. 4.1B: 1,3 Æf. 4.1C: 1,2,3ad,4,5bd,6,8ab Dæmablöð

Verkefni 4 1,2,4,5,6,7,13,18

Þrepun 135-144 1½ vika Æf. 5.1: 1,2,3 Æf. 5.2: 1,2,3,4

Runur og raðir

Sleppa reglum 5.3,5.4,5.5,5.6 Sanna reglur 5.8 og 5.10

144-155 2 vikur Æf. 5.3A: 1 Æf. 5.3C: 1-7 Dæmablöð

Verkefni 5 1,2,3,4,9,10,15,16,17,18,19

Page 82: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

82

STÆ563 Kennarar: HKn og IDS. Kennslubók: Stæ563 eftir Þórð Möller. Kennslugögn: Ekki eru leyfðar fullkomnari vasareiknar en Casio 9850 í prófum. Kennsluhættir: Kennsla fer fram með hefðbundnum hætti þ.e. innlögn kennara og dæmatímar. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Námsmat: Námsmatið byggist á þremur þáttum 1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni. Skyndiprófin verða þrjú og gildir árangur á tveimur þeirra. 2) 10% ástundun þar sem tekið er inn í heimadæmi, virkni í tímum, örstutt próf og annað það sem kennari leggur mat á. 3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á prófi í annarlok verður prófað í dæmareikningi. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann. Námsáætlun

Efni Bls. Tími Dæmi

Upprifjun 5 1 vika 10. jan.

Verkefni 0

Heildunaraðferðir 7-19 3½ vika 10. feb.

Verkefni I

Diffurjöfnur 21-31 2½ vika 29. feb.

Verkefni II

Fylkjareikningur 33-51 3 vikur 21. mars

Verkefni III

Rúmfræði 53-69 3 vikur 20. apr.

Verkefni IV

Viðauki 70-74 1 vika 27. apr.

Æfingadæmi bls. 74

Efni til prófs úr 0. kafla er : diffrun og heildun m.ö.o þið þurfið að kunna að diffra föll og að heilda föll, þ.m.t. að finna flatarmál með heildun.

Page 83: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

83

STÆ603 Kennarar: BeR, IDS, STh Kennslubækur Stæ603 (útgefin árið 2002 eða síðar) eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson Diffurjöfnur og fylki eftir Frey Þórarinsson – net útgáfa Kennslugögn Nemendur þurfa að hafa reiknivél. Ekki er leyft að hafa fullkomnari reiknivél í prófum en CASIO 9950. Námslýsing Nemendur skulu kunna skil á skilgreiningu hugtaka og geta sannað reglurnar sem tíundaðar eru í námsáætluninni. Upptalning á dæmum í námsáætluninni er til hliðsjónar en nemendur eiga að geta reiknað samsvarandi dæmi. Tímapróf verða á önninni. Mæti nemandi ekki í tímapróf fær hann einkunnina 0,0 fyrir tímaprófið. Eins má gera ráð fyrir óundirbúnum prófum. Heimadæmi verða lögð fyrir og verða þau m.a. metin af frágangi og rökstuðningi lausna. Námsmat Námsmatið byggist á þremur þáttum 1) 15% „undirbúin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni. 2) 10% ástundun þar sem tekð er inn í heimadæmi, virkni í tímum, örstutt próf og annað það sem kennari leggur mat á. 3) 75% lokapróf haldið í lok annar. Lokaprófið er 120 mín. Á prófi í annarlok verður prófað í fræðilegu efni ásamt dæmareikningi. Takið eftir : Nemandi þarf að fá a.m.k. 4,0 (ekki upphækkað) í einkunn á lokaprófinu og a.m.k. 5,0 (upphækkað) í lokaeinkunn til að standast áfangann.

Efni Bls Reglur Tími Dæmi

Stæ603

Page 84: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

84

Breiðbogaföll 9-26 Sanna: 1.1-1.7 og 1.9-1.11 (sleppa liðum með coth)

1 vika

Æf 1.1A:1,2 Æf 1.1C:1 Æf 1.1D:1-3 Æf 1.2A: 1,2,3, Æf 1.2B: 1,2a-e,3

Verkefni 1

Rúmmál snúða Kafli úr Stæ503 (ljósriti dreift)

100-106 Sanna 3.21 1 vika Æf.3.5 :1,2a-e,3,4,5,7

Rúmmál-bogalengd-yfirborðsmál

27-48 Sanna: 2.1 2 vikur

Æf 2.1A:1 (bara stilla upp heildum), 2b,3ab Æf 2.1B:1,2,3,4 Æf 2.2: 1ad Æf 2.3: 1,3a Aukablað um rúmmál keilu, sívalnings og kúlu

Verkefni 2 1,2,3

Pólhnitakerfi 67-72 0,5 vika Æf 4.1A: 1,2 Æf 4.1B:1

Verkefni 4

Tvinntölur 89-113

Sanna: 5.2, 5.4-5.6, 5.10, 5.11, 5.13, 5.14 sleppa skilgr. 5.1 sleppa reglu 5.3, 5.12

3 vikur

Æf 5.1C: 1,2,4,5,6ab,7 Æf 5.1D: 1-4 Æf 5.1E: 1,2,3,5,6,7 Æf 5.1G: 1,2,3

Verkefni 5

Diffurjöfnur 125-140 sleppa skilgr. 6.1 sleppa reglu 6.4, 6.5

2 vikur Æf 6.1A: 1ab Æf 6.1B: 1-5 Æf 6.1C: 1,2,3aef,4-7

Verkefni 6

Diffurjöfnur og fylki

Fylkjareikningur 45-65 og 68-74

Excel 2,5 vikur Æf 4.7: 1-10, 13-16 Aukablað 1 úr 4. kafla og aukablöð 1 og 2 úr 5. kafla

Tölulegar lausnir á diffurjöfnum

25-35 1,5 vikur Æf 3.6: 1,2,4,5,7,9 (ath 5b og 9b í tölvu)

STÆ703 Kennarar: BeR Kennsluefni: Efni frá kennara.

Page 85: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

85

Kennsluhættir: Nemendur vinna að verkefnum sem kennari lætur þeim í té. Innlögn kennara. Námsmat: Námsmatið byggist á eftirfarandi þáttum 1) 25% „undirbúnin“ eða „óundirbúin” skyndipróf á önninni. 2) 25% ástundun: 15% heimadæmi, 10% jafningjamat. 3) 50% lokapróf haldið í lok annar. Til þess að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst a.m.k. 45% lokaprófsins rétt. Námsáætlun: Vika 1-2: Ýmsar sannanir Vikur 2-5: Rauntalnakerfið Vikur 5-9: Runur og Raðir Vikur 9-12: Samfelld föll á lokuðum bilum Vikur 13-14: Taylor-margliður og aðrar skilgreiningar á logra og vísisföllum. Áætlunin getur tekið breytingum. TÖL103

1. vika (klárast 6. janúar) [1. kafli] 1. kafli - saga tölvutækninnar 1.1. Forsagan 1.2. Fyrstu tölvurnar 1.3. Þróun tölvutækni frá 1948 til nútímans 1.4. Þróun einmenningstölva frá 1970 til 1999 1.5. Forritun í hálfa öld

2. vika (klárast 13. janúar) [2.-3. kafli] 2. kafli - Tvíundakerfi og Boole-algebra 2.1. Tvíundakerfi Lesefni: kafli 2.1. Sleppa: kaflar 2.2 og 2.3. Verkefni: 2.1.a, 2.1.b, 2.1.c og 2.1.e. Einnig verkefnablaðið Numbering Systems.

Page 86: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

86

3. kafli - Bygging tölvu 3.1. Helstu vélarhlutar 3.2. Samband tölvu við umheiminn Lesefni: Allur 3. kafli. Verkefni: verkefnið Til upprifjunar aftast í kafla 3. Skilaverkefni 1 (7%) sett fyrir

3. vika (klárast 20. janúar) [3.-4. kafli] Áfram 3. kafli 4. kafli - Minni, gögn og breytur 4.1. Gögn Lesefni: kafli 4.1. Verkefni: 4.1.a, 4.1.b, 4.1.c, aukaverkefni úr 4.1.c. Sleppa: kafli 4.2.

4. vika (klárast 27. janúar) [5. kafli og skil á skilaverkefni 1] 5. kafli - Hugbúnaður 5.1. Nokkrar gerðir hugbúnaðar Lesefni: kafli 5.1. Sleppa: kafli 5.2. Skil á skilaverkefni 1 (7%)

5. vika (klárast 3. febrúar) [7. kafli] 7. kafli - Algrím, flækjustig, reiknanleiki 7.1. Algrím 7.2. Röðunaraðferðir og flækjustig 7.3. Reiknanleiki og óleysanleg vandamál Lesefni: Allur 7. kafli nema kaflarnir Röðunaraðferðir, Samanburður á flækjutíma og Margliður, veldisvísisföll og raunhæfar lausnir. Verkefni: 7.1.a (bls 83 og bls 84). Til upprifjunar aftast 7. kafla.

6. vika (klárast 10. febrúar) [1. kafli] Farið í uppsetningu á þróunarumhverfinu 1. kafli – Fyrstu skrefin 1.a. Fyrsta forritið 1.b. Takkar, merki o.fl. 1.d. Nöfn Lesefni: kafli 1. Sleppa: kafli 1.c. Verkefni: 1.1, 1.2, 1.3. 1.x Spurningar og umhugsunarefni: 1-9, 13,

11. vika (klárast 16. mars) [4. kafli og skilaverkefni 3] Áfram 4. kafli Skil á skilaverkefni 3 (11%)

Page 87: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

87

14.

7. vika (klárast 17. febrúar) [2. kafli] 2. kafli – Tölur og einfaldar tegundir 2.a. double og Double 2.b. Reikningur 2.c. int, Integer og % 2.d. Yfirlit yfir einfaldar tegundir og dálítið um breytur 2.e. char, (char) o.fl. 2.f. TextArea Lesefni: kafli 2. Verkefni: 2.1-2.9 2.x Spurningar og umhugsunarefni: 1-14. Skilaverkefni 2 (11%) sett fyrir

12. vika (klárast 23. mars) [6. kafli] 6. kafli: Fylki 6.a. Fylki skilgreind 6.b. Breytan length 6.c. Reikningur með talnafylki, staðværar breytur og StringTokenizer Kaflar 6.a., 6.b., 6.c. Verkefni 6.1-6.6 6.x. Spurningar og umhugsunarefni: 1-4 Gömul dæmi úr forritunarkeppni framhaldsskólanna Skilaverkefni 4 (11%) sett fyrir

8. vika (klárast 24. febrúar) [2. kafli og skilaverkefni 2]

Áfram 2. kafli Skil á skilaverkefni 2 (11%)

13. vika (klárast 30. mars) [Gömul dæmi] Gömul dæmi úr forritunarkeppni framhaldsskólanna Áfram fylki og strengir

9. vika (klárast 2. mars) [3. kafli]

3. kafli – Skilyrði og boolean breytur 3.a. if else 3.b. ==, strengir og equals 3.c. boolean breytur 3.d. switch Lesefni: kafli 3. Verkefni: 3.1-3.8. 3.x Spurningar og umhugsunarefni: 1-5. Skilaverkefni 3 (11%) sett fyrir

14. vika (klárast 20. apríl) [Gömul dæmi og skilaverkefni 4] Skil á skilaverkefni 4 (11%) Gömul dæmi úr forritunarkeppni framhaldsskólanna

10. vika (klárast 9. mars) [4. kafli]

4. kafli – Endurtekning 4.a. while, ++ og -- 4.c. for, do-while og *= 4.d. Tvöfaldar slaufur Lesefni: kaflar 4.a. og 4.c. Verkefni: 4.1-4.4, 4.7-4.14. 4.x Spurningar og umhugsunarefni: 1-4, 7-12.

15. vika (klárast 27. apríl) [Upprifjun og lokaprófsundirbúningur]

Farið yfir áherslur fyrir lokapróf Frjáls tími í upprifjun ef tími gefst

TÖN103 Efni: Tími Verkefni Lýsing

Ýmislegt

Vika 1 Kynning og reglur, lykilorð Vélritun

Áfanginn kynntur og námsáætlun afhent. Byrjað í vélritun og farið vel í grunnatriði

Page 88: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

88

Efni: Tími Verkefni Lýsing

Vél101 Outlook

Outlook (forritið og vefpóstur)

fingrasetningar og skil á æfingum. Farið vel í gegnum valmyndir í Outlook 2010. Búa til möppur, senda póst og svara, senda viðhengi, sjálfvirk undirskrift, kannanir og vefpóstur.

PowerPoint Vika 2 Verkefni 1, 3, 5, 6 og 8 Verkefni 7: Kynning

Farið vel í gegnum valmyndir í PowerPoint 2010. Unnin verkefni og eigin kynning.

PowerPoint Word

Vika 3 Kynning í PowerPoint A-HLUTI – STILLINGAR Í WORD B-HLUTI – SKIPANIR Í WORD C-HLUTI – VERKEFNI Í WORD Verkefni 1–2

Kynning í PowerPoint Farið vel í gegnum stillingar í Word 2010, valmyndir/tækjaslár, búin til mappa fyrir verkefnin. Mótun texta (Font) og efnisgreina (Paragraph). Athuga vel spássíur (Page Layout) og haus/fót á öll verkefni (Header & Footer).

Word Vika 4 Verkefni 3–7 Mótun texta og efnisgreina, jaðarlínur (Borders), neðanmálsgreinar (Footnote), dálkar (Tabs), töflur/ töflunet (Tables).

Vélritun

Vika 5 Verkefni 9–13 Heimaverkefni: 08matur

Töflur og mótun þeirra, töflumiðar og –númer (Caption) ásamt röðun (Sort). Myndir, WordArt, textabox, tilbúin form (Shapes).

Nemendamót: 2.–3. febrúar

Word Vika 6 Verkefni 14, 16–19 og 22 Töflur, dálkar, áherslumerki og númer (Bullets –

Numbering – Multilevel). Blaðadálkar (Columns), textareitir

Vika 7 Tekið stöðupróf í vélritun Verkefni 23, 26 og 29 Heimaverkefni: 25auglysing Unnið sjálfstætt – skilað til kennara D-HLUTI –UPPSETNING RITGERÐA Verkefni 30

SmartArt. Jöfnuritill (Equation). Notkun stíla við uppsetningu ritgerða. Lesa bls. D-3 til D-8 um þá þætti sem notaðir eru við uppsetningu ritgerða, s.s. notkun stíla (innbyggðir og nýir), efnisyfirlit, atriðaskrá, forsíða, miðar á töflur/myndir og yfirlit, uppsetning heimilda.o.fl.

Vika 8 Verkefni 33 E-HLUTI – VERSLUNARBRÉF Verslunarbréf 1 F-HLUTI – FORMBRÉF Formbréf 1–4

Lesa vel leiðbeiningar bls. E-6 til E-10. Lesa vel leiðbeiningar bls. F-6 til F-7. Formbréf: Aðalskjal og gagnaskjal.

Summa Excel

Vika 9 Skyndipróf Unnar lexíur í summu Verkefni 1: Grænmeti og fatnaður

Samtals 20 lexíur, 4–5 á viku. Nýtt skjal, vistun, stillingar reikningsaðgerðir, afritun. Einfaldar reikningsaðgerðir og útlitsmótun.

Vika 10 Verkefni 2: Húsgagnabúðin hf Verkefni 3: Körfuboltaliðið Kiddi

Einfaldar reikningsaðgerðir, fastar tilvísanir, Max, Min, Average, Shapes og WordArt.

Page 89: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

89

Efni: Tími Verkefni Lýsing

Verkefni 4: Óuppsett dæmi Verkefni 5: Húsgagnabúðin 2 Heimaverkefni 1 Verkefni 6: Körfuboltaliðið Kiddi 2 Verkefni 7: Skipabúðin

Óuppsett dæmi. Myndrit, dagsetningarföll. Unnið sjálfstætt. Myndrit. Unnið með tvær vinnusíður.

Vika 11 Verkefni 8: Hagskinna Verkefni 9: Matvörubúð Sigríðar Heimaverkefni 2 Verkefni 10: Data/Sort og Filter Verkefni 11: Trausti bankinn Verkefni 12: Ferðabúðin Verkefni 13: Nammisalan

Fleiri en ein vinnusíða, einfaldir útreikningar, tilvísanir. Vinna með tvær vinnusíður, fastar tilvísanir. Breyta röðun í töflum og nota síu. Vaxtaútreikningur og Int-fallið. IF setningar, meðferð texta og skilyrt mótun. Tvöfaldar IF setningar, And.

Vika 12 Heimaverkefni 3 Verkefni 15: Athugasemdir við... Verkefni 16: Íbúafjöldi ... Verkefni 17: Góðir golfarar Verkefni 18: Laun sölumanna Verkefni 19: Vextir á bankabók

Lookup, If, skilyrt mótun. Lookup, Rank, If. Fastar tilvísanir. Fastar tilvísanir.

Vika 13 Skyndikynni í Excel Heimaverkefni 4 Verkefni 20: Vörunúmer Verkefni 21: Fæðingardagur Verkefni 22: Bílnúmer og skoðun Verkefni 23: Útreikningar á eink.

Klippiföllin Left, Mid og Right. Klippiföllin. Klippiföllin, Lookup, Value. Sumproduct, Round, skilyrt mótun.

Vika 14 Verkefni 25: Snúðabakarí Summupróf Verkefni 27: Fóboltadeildin

Countif, Countifs, Sumif, Averageif. Match.

Vika 15 Verkefni 29: Ferðir út og suður Verkefni 33: Pivot-töflur

Index, Match. Pivot-töflur.

Vika 16 Upprifjun og gömul próf

TÖN202 Vika Verkefni Markmið Lýsing

Access

Vika 1 4.–6. jan.

Listaverk Verkefni 1

Áfangi kynntur og kennsluáætlun afhent Gagnasöfn Að skoða gagnasafn og nota síur Gagnasafn búið til Að hanna gagnasafn: Búa til töflu og slá inn gögn.

Lesa um gagnasöfn á bls. I-2 til I-5. Gagnagrunnur: Listaverk.accdb (sýna) Grunnur sóttur á S-drif: Töflur: Listamenn og listastefnur og Listaverk. Unnið fyrsta verkefnið bls. I-6 til I-10 01bokabud.accdb

Page 90: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

90

Vika Verkefni Markmið Lýsing

Vika 2 9. ág.–13. jan.

Verkefni 2 Verkefni 3 Verkefni 4 Verkefni 5

Búa til fyrirspurnir og skýrslu. Búa til nýtt gagnasafn. Töflur – fyrirspurnir – skýrsla Töflur – fyrirspurnir –skýrsla – form Tafla– fyrirspurnir

Verkefni 2 á bls. I-11 til I-12 02skra.accdb Verkefni 3 á bls. I-13 03bilar.accdb Verkefni 4 á bls. I-14 til I-15 04postur.accdb Verkefni 5 á bls. I-15 til I-16 05biggi.accdb

Vika 3 16.–20. jan.

Verkefni 6 Nammið

Tafla – fyrirspurnir –skýrsla Búa til gagnasafn og sækja gögn. Uppbyggingu gagnasafns breytt. Skýrsla

Verkefni 6 á bls. I-16 06bilasala.accdb Gagnagrunnur: Nammi.accdb Sækja grunn á S-drif Tafla: Lager

Vika 4 23.–27. jan.

4bk_upplýs. Að hanna gagnasafn og taka inn skrár úr öðrum kerfum Fyrirspurnir úr tengdum töflum

Gagnagrunnur: 4BKUPPL.accdb (búinn til) Töflur: 4-bekkur 2007-2008 / Póstnúmeraskrá Excelskrá og textaskrá teknar inn (import) í gagnagrunninn. Skrár í skjalahólfi Access möppu: Excelskrá: 4bk0708.xls Textaskrá: postnumer2002dos.txt Töflur: 4-bekkur 2007–2008 og Póstnúmeraskrá – Fyrirspurnir 01–16

Vika 5 30. jan.–1. feb.

Upprifjun (val) Ýmsar aðgerðir 1. Skráin: Einkunni.txt (S drif) 2. Skráin: Nemar.txt (S drif)

Lokapróf í Access

Nemendamótsfrí 2.–3. febrúar

Word

Vika 76 6.–10. feb.

39. verkefni Bls. D-25

35. verkefni Bls. D-19–D-20

Upprifjun – stílar og mótun texta Upprifjun – stílar og mótun text, myndrit úr Excel o.fl.

39tunglid: Notkun stíla, búnir til nýir og innbyggðum stílum breytt. Haus/fótur (mismunandi odda- og jafntölusíður ), sjálfvirk kaflaheiti í haus (StyleRef). 35kosningar: Notkun stíla, búnir til nýir og innbyggðum stílum breytt, myndrit o.fl.

Vika 7 13.–17. feb.

27.–28. verk. Bls. C-41–C-42

isl07 – isl08 Bls. E-14 til E-15

erl05 – erl08 Bls. E-22–E-23

Unnið með leiðréttingar í skjölum þar sem margir geta komið að. Íslensk og erlend verslunarbréf með framhaldssíðum

Leiðréttingar: Unnin tvö verkefni með Track Changes; vista skjal, skoða leiðréttingar, samþykkja þær eða hafna þeim. Notuð sniðmát fyrir hefðbundnar uppsetningar verslunarbréfa: H2 – H3

Vika 8 20.–24. feb.

Formbréf 7, 8, 10 og 11 Bls. F-14–F-19

Unnin formbréf með skilyrðum o.fl.

Viðeigandi sniðmát sótt. Útbúa gagnaskjal í Word eða Excel. Sett inn viðeigandi svæði og skilyrðissetningar. Formbréfin prentuð út á eina síðu (4 bréf – 4 færslur).

Vika 9 27. feb.–2. mar.

Formbréf 12, 13 og 14 Bls. F-20–F-23

Boðsbréf Ferilskrá

Unnin formbréf með skilyrðum o.fl. Yfirlitsverkefni með öllum helstu

Viðeigandi sniðmát sótt. Gagnaskjal í Word eða Excel. Sett inn viðeigandi svæði og skilyrðissetningar. Nemendur semja eigið boðsbréf. Ljósrit frá kennara.

Page 91: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

91

Vika Verkefni Markmið Lýsing

Ljósrit

Heimildir 38. verkefni Bls. D-24

skipunum sem farið hefur verið í. Farið vel í gegnum skráningu heimilda og uppsetningu heimilda-skrár.

Tilbúinn texti mótaður. 38heimildir: Skráning heimilda og uppsetning heimildaskrár.

Próf í formbréfum

Vika 10 5.–9. mar.

Word/Excel Bls. G-1–G-5

Excel Bls. 98–103

Samþætting Excel og Word. Notkun einfaldra fjármálafalla PMT, PV, RATE, NPER og FV Núvirðisfall NPV og vaxtafall IRR Goal seek

Word og Excel samþætt; töflur og myndrit. Verkefni 37: Fjármál 1 (fjámálaföll) Verkefni 38: Fjármál 2 (NPV og IRR) Verkefni 39: Fjármál 3 (Goal Seek og PMT)

Vika 11–12 12.–23. mar.

Lokapróf í Word

UT-verkefni – tilbúinn texti Lokaverkefni – texti sóttur á netið Lokaverkefni unnið sjálfstætt og skilað til kennara.

Leiðbeiningar við yfirgripsmikið verkefni. Tilbúinn texti mótaður ásamt töflum úr Excel, töflulistum, gröfum/ myndritum, listum yfir gröf, myndum, myndalistum, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fót, efnisyfirliti og forsíðu í sama skjali með síðuramma o.fl. Lokaverkefni: Verkefnið unnið á eigin spýtur með texta af netinu á sams konar máta og UT-verkefnið.

Vika 13 26.–30. mar.

Excel Verkefni 40 Bls. 103–105

Útreikningur á lánum og afborgunum

Fjármál 4

Lokapróf í Word

Páskafrí 2.–10. apríl

Vika 14–15 11.–20. apr.

Ferilskrá og kynningarbréf Bls. E-19–E-20

Fyrirlestur um gerð ferilskrár og kynningarbréfs. Að semja og setja upp ferilskrá og kynningarbréf. Gerð sniðmáts með stílum.

11yfirlit – 11umsokn Skoða upplýsingar sem eru aðgengilegar á Netinu (IMG, vinna.is o.fl.) og greinar í dagblöðum. Nemendur sýni háttvísi í skrifum og vandi stafsetningu, málfar, framsetningu efnis og uppsetningu. Sniðmát með stílum búið til og það tengt við texta (ritgerð) um ferilskrár og fleira.

Vika 16 23.–27. apr.

40. eydublad

Bls. D-26

37. verkefni Bls. D-22–D-23

Eyðublöð og hafreitir. Hentugt t.d. fyrir kannanir. Unnið með fjölva.

Búið til eyðublað með hakreitum og textareitum (ljósrit frá kennara) Búnir til fjölvar (Macros).

TÖN212

Tími Lýsing á verkefnum og vinnu Verkefni 1. vika Nemendur kaupi lesheftið Upplýsingafræði fyrir Tön 212 hjá kennara.

Kynning á áfanganum og farið yfir námsáætlun. Farið yfir námsmat og kröfur um ástundun í náminu. Námsdagbók í K2 sýnir framvindu náms hvers og eins jafnt og þétt allan áfangann (etv. fyrir fleiri greinar en upplýsingafræði).

Námsáætlun Námsdagbók

Page 92: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

92

Tími Lýsing á verkefnum og vinnu Verkefni Samskipti og hugbúnaður. Farið í gegnum möguleika póstforrita. Leshefti bls. 41–53

Verkefni bls. 52–53

2.–3. vika Hvernig á að skrifa ferilskrá – Sniðmát með stílum búið til og það tengt við texta (ritgerð) um ferilskrár og fleira. Word/Excel – Unnið með töflur og myndrit í Excel, fært yfir í Word skjal Leiðréttingar með Track Changes: Unnið með leiðréttingar í skjölum þar sem fleiri geta komið að, geti samþykkt þær og/eða hafnað þeim.

Verkefni í Word með ýmsum flóknum aðgerðum Word/ Excel bls. 62 Verkefni frá kennara Leiðbeiningar frá kennara

4.–5. vika Verkefni í Word/Excel – upplýsingatækni: Tilbúinn texti mótaður ásamt töflum úr Excel, töflulistum, myndum, myndalistum, myndritum og listum, atriðaskrá, heimildaskrá, mismunandi haus/fót, efnisyfirliti og forsíðu í sama skjali með síðuramma o.fl. Nemendamótsfrí (2.–3. febrúar)

Unnin skýrsla í Word/Excel Verkefni bls. 62 Leiðbeiningar frá kennara

6. vika Heimildavinna og –skráning, tilvísun í heimildir og uppsetning, handbækur og höfundaréttur Netið sem heimild – (og lesa grein á Netinu) Mat upplýsinga á vefnum (Netið sem heimild notuð sem grunnur)

Leshefti bls. 98–99 Verkefni bls. 101 Leshefti bls. 98

7.–8. vika HTML – Unninn eiginn vefur í HTML Myndvinnsla og hugbúnaður Vefhönnun og vefsíðugerð Vefsíðumat Skriflegt próf í HTML

Leshefti bls. 73–89 Leshefti bls. 63 Leshefti bls. 90–92 Verkefni bls. 92

9. vika Upplýsingafræði/-tækni – UT Innviðir tölvunnar Upplýsingalæsi – upplýsingalæsi og -rýni (grein á Netinu) Menningarlæsi (kvikmyndir og ljósmyndir) Kvikmyndir og ljósmyndir – gildi þeirra, notkun og túlkun

Leshefti bls. 6–13 Verkefni bls. 7 og 13 Leshefti bls. 38–40 Verkefni bls. 40 Leshefti bls. 54–55 Leshefti bls. 56–61 Verkefni bls. 58 og 61

10.–11. vika Leitarvélar/-vefir Myndband um Google Gagnasöfn SPSS tölfræðiforrit

Leshefti bls. 14–28 Verkefni bls. 16 og 28 Leshefti bls. 29–37 Verkefni bls. 37 Leshefti bs. 108–115 Verkefni bls. 113

12. vika Stuttmyndir – Movie Maker/Lightworks Unnin auglýsing í tengslum við alþjóða- og markaðsfræðina

Leshefti bls. 65–72 Verkefni bls. 72

ÞJÓ113 Undanfari Enginn

Kennslugögn Þjóðhagfræði 103 eftir Ingu Jónu Jónsdóttur (2005). Að auki verða teknar fyrir greinar úr tímaritum og blöðum.

Page 93: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

93

Markmið Nemendur öðlist þekkingu í: Grunnhugtökum hagfræðinnar svo sem skortur, fórnarkostnaður, val, gæði, eftirspurn, framboð, verðbólga, vísitölur, hagvöxtur, atvinnuleysi, markaðsverð. Mismunandi hagkerfum, uppbyggingu þeirra og starfsemi. Hlutverki Seðlabanka og annarra aðila á peningamarkaði. Helstu kenningum er varða utanríkisviðskipti Gengi gjaldmiðla, nafngengi og raungengi Nemendur öðlist leikni í að: Reikna út markaðsverð vöru út frá framboðs- og eftirspurnarjöfnum. Reikna út hlutfallslega - og algjöra yfirburði. Reikna út verðbólgu, hagvöxt og kaupmáttarbreytingar. Nemendur öðlist hæfni í að: Túlka umsvif hins opinbera í efnahagslífinu. Tjá sig um efnið, bæði munnlega og skriflega.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, umræðutíma, dæmatíma og verkefnavinnu.

Námsmat Lokapróf 60% Skyndipróf 20% Verkefni 10% Ástundun 10% Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,5 á lokaprófi.

Kennarar Berta Guðmundsdóttir [email protected] Guðrún Inga Sívertsen [email protected] Tómas Bergsson [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

1

Kafli 1

Grundvallarhugtök hagfræðinnar

2

Kafli 2

Eftirspurn, framboð, teygni, verðmyndun

3

Kafli 2

4

Kafli 3

Mismunandi tegundir hagkerfa

Page 94: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

94

5

Kafli 4

Hlutverk hins opinbera

6

Kafli 5

Þjóðhagsreikningar. Skoðið vel formúlublað og skilgreiningar.

7

Kafli 6

Verðbólga, vísitölur, fast verðlag

8

Kafli 7

Hagvöxtur, hagsveifla

9

Kafli 8

Atvinnuleysi, vinnuafl, atvinnuþátttaka

10

Verkefnavika

Nánar kynnt síðar

11

Kafli 9

Jafnvægi og ójafnvægi í hagkerfinu

12

Kafli 11

Hagstjórn og fjármálastefna

13

Kafli 12

Seðlabankinn, peningamálastefna

14

Kafli 13

Utanríkisviðskipti, gengi gjaldmiðla, tollar

Athugið að þessi áætlun gæti breyst.

ÞJÓ302 Undanfari Þjó 113 og þjó 202

Kennslugögn Economics eftir Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. Að auki verða teknar fyrir ýmsar greinar úr tímaritum og blöðum.

Markmið Nemendur öðlist þekkingu í: Hugtökum hagfræðinnar og helstu kenningum. Íslensku efnahagslífi, viðfangsefnum hagstjórnar og efnahagsstefnu stjórnvalda. Afskiptum hins opinbera á alþjóðaviðskiptum, tengsl hagkerfa og hlutverki gjaldmiðla. Nemendur öðlist leikni í að:

Page 95: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

95

Nálgast upplýsingar um íslenskt efnahagslíf og efnahagslíf annarra þjóða. Nemendur öðlist hæfni í að: Túlka umsvif hins opinbera í efnahagslífinu. Nota hagfræðileg líkön og tungutak til að útskýra og greina raunveruleg vandamál. Tjá sig um efnið, bæði munnlega og skriflega um hagræn málefni og mótað sjálfstæðar skoðanir sem m.a. eru byggðar á þeim fræðilega grunni sem lagður er til í náminu.

Kennsluhættir Námsefnið er í formi fyrirlestra, umræðutíma og verkefnavinnu.

Námsmat Lokapróf 60% Skyndipróf 15% Verkefni 20% Ástundun 5%

Kennarar Guðrún Inga Sívertsen [email protected]

Vikur

Efni

Efnisatriði

Annað

1 - 2

Kafli 31

Alþjóðaviðskipti – afskipti hins opinbera á alþjóða viðskipti, tengsl hagkerfa og gengis.

3 - 4

Kafli 32

Alþjóðaviðskipti – afskipti hins opinbera á alþjóða viðskipti, tengsl hagkerfa og gengis.

5 - 6

Kafli 3

Alþjóðaviðskipti – afskipti hins opinbera á alþjóða viðskipti, tengsl hagkerfa og gengis.

7 - 8

Kafli 9

Alþjóðaviðskipti – afskipti hins opinbera á alþjóða viðskipti, tengsl hagkerfa og gengis.

9

Verkefnavika

10 - 11

Kafli 33

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim

12 - 13

Kafli 34

Hagstjórn – skammtímasveiflur í hagkerfinu og viðbrögð við þeim

Page 96: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

96

ÞÝS303 1. lota: Alltag und Träume "Hversdagslíf og draumar" 1. – 4. vika (04.01 – 27.01) Orðaforði og málnotkun: að segja frá liðnum atburðum lífið í sveitinni tjáskipti innan fjölskyldunnar skrifa persónulegt bréf lýsa veðrinu Málfræði: núliðin tíð (æfð enn betur) (Málfr: bls. 128-132) þátíð (rifjuð upp) (Málfr: bls. 125) klukkan (Málfr: bls. 51-52) dagsetningar (Málfr: bls. 48-50) ábendingarfornafnið "dieser" (Málfr: bls. 75) Videoverkefni: veðurfréttir __________________________________________________________________ 2. lota: Feste und Feiern "Hátíðir og veislur" 5. – 8. vika (30. 01-24.02) Orðaforði og málnotkun: færa e-m hamingjuóskir jólahald og aðrar hátíðir bjóða e-m eitthvað skrifa tækifæriskort Málfræði: persónufornöfn í þgf. (Málfr: bls. 53) sagnir sem stýra þgf. (Málfr: bls. 170) tvöfalt andlag (Málfr: bls. 171 og bls.180) Tölvuverkefni: hátíðir __________________________________________________________________

Page 97: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

97

3. lota: „Einer singt falsch“ - Langenscheidt 9. vika – 11. vika (27.02-16.03) Hópverkefni __________________________________________________________________ 4. lota: Essen und Trinken "Matur og drykkur" 12. vika – 15. vika (19.03.-13.04) Orðaforði og málnotkun: innkaup matsölustaðir allt fyrir morgunmatinn á veitingahúsi – að panta og borga fyrir mat Málfræði: aukatengingar / aukasetningar (Málfr: bls. 113-117) tilvísunarfornöfn (Málfr: bls. 62-65 og bls. 67) stigbreyting lýsingarorða (Málfr: bls. 41-44) þolmynd (Málfr: bls. 163-167) Leikræn tjáning: á veitingahúsi (hluti af munnlegu prófi) ______________________________________________________________________ Upprifjun og munnlegt próf 16. vika – 17. vika

(16.04.-25.04). _____________________________________________________________________ Námsmat: Lokapróf 55% Vinnueinkunn 45% próf 15% hlustun 10% munnlegt 10% verkefni 10%

ÞÝS503 1. lota: 1.- 3. vika (4. – 20. janúar.) Upprifjun í málfræði Valin málfræðiatriði – setningaskipan og annað eftir þörfum Málfræðin æfð í völdum ritunarverkefnum

Verkefni: Ritun ----------------------------------------------------------------------------------

Page 98: Námsáætlanir vorönn 2012 - Verzlunarskóli Íslands · Texta- og verkefnahefti – fæst hjá kennara. Ungdom og galskab – smásögur og ljóð fyrir framhaldsskóla – fæst

Verzlunarskóli Íslands Námsáætlanir vorönn 2012

98

2. lota: 4. – 7.vika (23. Janúar - 17. febrúar) Smásögur: úr bókunum „Die Blaumacherin“ og „Das Idealpaar“ Verkefni: Hlustun 3x Munnlegt – valið efni. Ritun – valið efni --------------------------------------------------------------------------------- 3. lota: 8. – 9. vika (20. febrúar. – 2. mars.) Tölvuverkefni: Safnað efni um kvikmyndina „die Welle“ Kvikmynd: „die Welle“ Verkefni: Ritun/tal – tölvuverkefni um „ Welle“ og flutningur á íslensku Ritun/tal – valið efni eftir sýningu myndarinnar á þýsku ---------------------------------------------------------------------------------- 10. – 14. Vika (05. Mars – 20 apr.) 4. lota: Landeskunde 1. Háskólaverkefni – tölvuverkefni. Nemendur velja sér nám við háskóla í Þýskalandi og kynna í tíma 2. Dagblöð og tímarit Nemendur kynnast dagblöðum og tímaritum - Valdar greinar lesnar og lausþýddar Verkefni: Ritun/tal – tölvuverkefni Háskólar – flutt með Power Point á þýsku Lestur/tal – finna og greina aðalatriði í grein, kynna á ísl. ---------------------------------------------------------------------------------- Lokaverkefni: Lokaverkefni: greinaskrif – viðtal – uppskrift – auglýsing... Nemendur velja 2 verkefni – Vinna önnina í verkefnunum – skila til kennara – velja ritstjóra sem sér um uppsetningu. Önnur verkefni sem eru jafnframt unnin á önninni Verkefni: Stórt almennt próf úr efni annarinnar Verkefni: Munnlegt - valið efni Verkefni eru 100% - Ekkert lokapróf Með fyrirvara um breytingu Þýskukennar