6
Njótið að horfa á sýninguna mína. Hún er unnin úr goðafræði t.d. Óðni og bræðrum hans.

óðInn brynhildur

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: óðInn brynhildur

Njótið að horfa á sýninguna mína. Hún er unnin úr goðafræði t.d. Óðni og bræðrum hans.

Page 2: óðInn brynhildur

Óðinn er æðstur guðanna í norrænni og germanskri goðafræði, þar sem hann er guði visku, herkænsku,stríðs, galdra,sigurs og skáldskapar. Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði. Með Vilji og Vé skapaði hann himinn jörð og Ask og Emblu.

ÓÐINN

Page 3: óðInn brynhildur

Óðinn og bræður hansÓðinn á tvo bræður sem heita Vilji og Vé Óðinn er elstur svo kemur vilji og svo Vé.Þeir bjuggu í Valhöll og héldu Veislu kverjaeinustu nótt.Þeir sköpuðu heim úr Ými og skírðu hann Miðgarð.

Page 4: óðInn brynhildur

Óðinn á rosa flott tré sem heitir Askurinn og líka brúnna Bifröst.

Page 5: óðInn brynhildur

Iðunn og eplin.Á hverjum degi fer Iðunn út í skó að tína epli fyrir æsi. Af því að þegar æsir urðu gamlir þá gaf Iðunn þeim eitt epli úr körfinni sinni þá urðu æsir aftur ungir og hressir.

Page 6: óðInn brynhildur

Brynhildur Íris Bragadóttir

Takk fyrir að horfa á mitt frábæra verkefni í tölvum í skólanum!!!!!!!!!!

Höfundur: Brynhildur Íris Bragadóttir