5
ÓÐINN Á seinni hluta 10. aldar héldu Íslendingar vestur um haf í landaleit. Eiríkur rauði fann þá land sem hann nefndi Grænland "og kvað menn það myndu fýsa þangað farar að landið ætti nafn gott" (Ari fróði, Íslendingabók). Samkvæmt Landnámu kannaði hann Grænland í þrjú ár en sneri þá aftur til Íslands. Sumarið eftir nam hann land á Grænlandi. 25 skip fylgdu honum af Íslandi til Grænlands en einungis 14 komust á leiðarenda.

óðInn sveinn andri

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: óðInn sveinn andri

ÓÐINN

Á seinni hluta 10. aldar héldu Íslendingar vestur um haf í landaleit. Eiríkur rauði fann þá land sem hann nefndi Grænland "og kvað menn það myndu fýsa þangað farar að landið ætti nafn gott" (Ari fróði,

Íslendingabók). Samkvæmt Landnámu kannaði hann Grænland í þrjú ár en sneri þá aftur til Íslands.

Sumarið eftir nam hann land á Grænlandi. 25 skip fylgdu honum af Íslandi til Grænlands en einungis 14

komust á leiðarenda.

Page 2: óðInn sveinn andri

sleipnir

Sleipnir var áttfættur hestur Óðins í norrænni goðafræði. Sleipnir fór um á skeiði og er sagður hafa myndað Ásbyrgi, en það er formað eins og hófur.

Page 3: óðInn sveinn andri

Huginn og muninn

Huginn og Muninn voru hrafnar Óðins í norrænni goðafræði. Á hverjum degi flugu þeir um allan heim og tóku eftir öllu sem gerðist. Að kvöldi sneru þeir aftur og settust á axlir Óðins. Krunkuðu þeir þá í eyru hans og sögðu honum frá öllu sem þeir höfðu séð og heyrt þann daginn. Þannig vissi Óðinn um hvaðeina, sem gerðist.

Page 4: óðInn sveinn andri

Geri og Freki

Geri og Freki eru tamdir úlfar Óðins í norrænni goðafræði, sem hann sendir út um heim allan til að safna upplýsingum. Þeir borða allan mat Óðins, enda lifir hann bara á miði.

Page 5: óðInn sveinn andri

valhöll

Æsir byggðu sér borg í miðjum heiminum sem þeir kölluðu Ásgarð. Í borginni miðri stendur Iðavöllur. Þar byggðu Æsir sér hof sem þeir kalla Glaðheim, það er besta hús í heimi. Þar er allt innan sem utan líkast gulli. Þar eru tólf sæti goðanna auk hásætis Óðins. Annan sal byggðu þeir sem æsir kalla Vingólf, þar sitja gyðjurnar. Salir goðanna eru margir auk þessara: Í Valhöll situr Óðinn, Þór og Sif í Bilskirni, Njörður og Skaði í Nóatúnum, Freyr í Fólkvangi, Freyja í Sessrúmnum, Baldur og Nanna í Breiðabliki, Forseti í Glitni, Frigg á Sökkvabekk.