36
Orkustjórnun í siglingum Störf sem skapa störf Erindi á opnum fundi ASÍ um atvinnu- og umhverfismál 25. Janúar 2011

Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

Orkustjórnun í siglingum

Störf sem skapa störf

Erindi á opnum fundi ASÍum atvinnu- og umhverfismál

25. Janúar 2011

Page 2: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

Áskoranir2

Marorka

2

1

3 Sýn

Page 3: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

3

Markmiðið með orkustjórnun

er að nýta eldsneyti sem best, þ.e. að

hámarka ábatann og

lágmarka umhverfisáhrifin

MARORKAOrkustjórnun

Page 4: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Marorka er verkfræðifyrirtæki

sem sérhæfir sig í lausnum á

sviði orkustjórnunar

• Marorka hefur meira en 10

ára reynslu í orkustjórnun í

siglingum

4

MARORKALeiðandi á sviði orkustjórnunar

Page 5: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Hlutverk okkar er að gera

fólki kleift að auka

orkunýtingu og minnka losun

skaðlegra efna …

• … á grundvelli þeirra gilda sem

við störfum eftir: Forysta,

Sparneytni, Ábyrgð og

Áreiðanleiki

5

MARORKAHlutverk og gildi

Empowering sustainability winners

Page 6: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Marorka býr yfir einstakri reynslu á sviði orkustjórnunar í siglingum

– Reyndir og þjálfaðir starfsmenn

– Sveigjanlegir og aðlögunarhæfir

• Marorka er í samstarfi við leiðandi fyrirtæki á sviði siglinga um allan heim

– Umboðsmenn

• Sameinuðu arabísku furstadæmin, Grikkland, S-Kórea, Kýpur

– Dreifingaraðilar

• Noregur, S-Kórea, Bandaríkin

6

MARORKAEinstök reynsla – öflugt samstarfsnet

Combating Fuel Consumption

and Emission Through

Modern Science

Page 7: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Marorka býður upp á heild-

stæða nálgun í orkustjórnun

þar sem aðferðafræði og

tæknilausnir eru sameinaðar á

einstæðan hátt

• Stöðluð og þrautreynd orku-

stjórnunarkerfi

– Yfir 100 árangursríkum verkefnum lokið um allan heim

7

MARORKASameining aðferðafræði og tæknilausna

Aðferðafræði Tæknilausnir

Page 8: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

8

MARORKA

Farþegaflutningar

Gámaflutningar

Tank- og búlkaskip

Landhelgisgæsla

Fiskveiðar

Lausnir fyrir allar greinar siglinga

Page 9: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Hönnun orkustjórnunar-

lausna

• Framleiðsla og tækni-

innleiðing

• Verkefni og ráðgjöf

9

MARORKAKjarnastarfsemi

Page 10: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

2

10

1

Áskoranir

Marorka

3 Sýn

Page 11: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Orkuverð og -birgðir– Hátt meðalverð á eldsneyti er komið til að vera– Olíuframleiðsla hefur /er við að ná hámarki

• Eftirspurn– Minni eftirspurn frá neytendum leiðir til minni tekna á hverja

flutta einingu

• Umhverfisáhrif og reglusetning

• Meðvitund almennings um umhverfismál og vaxandi krafa um hagkvæma nýtingu orku– Á komandi árum mun verða ofarlega í vitund almennings

samhengið á milli mengunar, hlýnunar jarðar, óvenjulegrar veðráttu og óhagkvæmrar nýtingar jarðefnaeldsneytis

ÁSKORANIRBreytingaröflin

Page 12: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Losun koltvísýrings út í

andrúmsloftið leiðir til

margvíslegra loftslags-

breytinga og varanlegrar

hlýnunar jarðar

• Siglingar hafa í för með sér

tiltölulega mikla losun

lofttegunda, s.s. sulfuroxíðs,

nituroxíðs og annarra

mögulega hættulegra efna

12

ÁSKORANIR Áhrif losunar lofttegunda

Page 13: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Samkvæmt Alþjóðasiglingamálastofnuninni nam losun

koltvísýrings vegna alþjóðlegra siglinga 2,7% af heildarlosun

koltvísýrings í heiminum árið 2007

• Alþjóðasiglingamálastofnunin áætlar að ef ekkert verður að

gert muni losun vegna alþjóðlegra siglinga meira en tvöfaldast

fram til 2020 og þrefaldast fram til 2050

• Áætlað er að losun sulfuroxíðs og nituroxíðs vegna alþjóðlegra

siglinga muni aukast um 40-50% milli áranna 2000 og 2020

• Áætlað er að losun vegna alþjóðlegra siglinga muni verða jafn

mikil eða meiri en öll losun frá landi í kringum árið 2020

ÁSKORANIRLosun vegna siglinga

Page 14: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Á síðustu 20 árum hefur losun gróðurhúsalofttegunda

minnkað í Evrópu (græna línan) – á sama tíma hefur losun

þessara lofttegunda vegna flutninga aukist (bláa línan)

GHG Emissions (1990-2006)

60,0

70,0

80,0

90,0

100,0

110,0

120,0

130,0

140,0

1990 1992 1994 1995 1996 1998 2000 2002 2004 2005 2006

Bas

elin

e 100 a

t 1990

EU-27 Transport Sector

ÁSKORANIRLosun vegna siglinga – þróunin

Page 15: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Mikil orka fer til spillis aðeins vegna óhagkvæmni

í notkun

• Bent hefur verið á að mikilvæg tækifæri til að

minnka losun á gróðurhúsalofttegundum felist í

ýmsum tæknilegum /stjórnunarlegum aðgerðum

• Ef farið yrði út í allar þessar aðgerðir myndu þær

auka hagkvæmni – og auk þess minnka losun um

25-75% frá því sem nú er

15

ÁSKORANIRMinni losun - tækifæri

Page 16: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Tæknilegar viðmiðanir skortir

• Tilhneiging til að afneita því að hátt olíuverð er komið til að vera og að reglur um losun verði hertar letur fyrirtæki að taka frumkvæðið í eigin hendur

• Tilviljanakennd innleiðing á nýrri tækni tefur árangur

• Þróun nýrrar orkutækni tekur mörg ár

• Innleiðing nýrrar orkutækni tekur mörg ár

• Stofnkostnaður nýrrar orkutækni getur verið hár

• „Green-washing” – þegar fyrirtæki reyna að bæta ímynd sína í umhverfismálum óverðskuldað

ÁSKORANIRMinni losun - hindranir

Page 17: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

• Við trúum því að markmiðið um sjálfbæra þróun

sé að koma fram sem ríkjandi stefna í viðskiptum

• Þetta mun leiða til meiriháttar umskipta í

samkeppnisumhverfinu, skapa óumflýjanlegar

hættur en um leið tækifæri til að stokka upp spilin

• Þá mun þetta hafa djúpstæð áhrif á

samkeppnishæfni fyrirtækja og jafnvel á það hver

þeirra komast af

17

ÁSKORANIRSjálfbær þróun - ríkjandi stefna

Page 18: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

18

Fyrirtæki sem sækist eftir samkeppnisforskoti á grundvelli sjálfbærrar þróunar

verður að tengja saman nýsköpun og framkvæmdaáætlun

Varnarbarátta

Draumórar

Byrjendur

Nýs

köp

un

Nýtt viðskipta-módel

Umbylting kjarna-starfsemi

Ný afurð ný aðferð

Sama afurð ný aðferð

Framkvæmdaáætlun

Takmörkuð áætlun Þaulskipulögð áætlun

Sigurvegarar

ÁSKORANIRLíkan fyrir sjálfbæra þróun fyrirtækis

Page 19: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

2

19

1

Áskoranir

Marorka

3 Sýn

Page 20: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

ÍSLAND Í DAG

• Þögul umbylting atvinnulífsins á sér stað núna

– Hugverksfyrirtækin vaxa mun hraðar en búist var við

– Erlend starfsemi hugverksfyrirtækja mjög mikil vegna ruðningsáhrifa frá s.l. áratug

– Margt fólk sem leitar að atvinnutækifærum - þar af 2.600 á aldrinum 16-24 ára

• Um 10-12 þúsund manns eru án atvinnu

– Atvinnuleysi er sóun á tækifærum

– Atvinnuleysi er vannýting framleiðslugetu

– Atvinnuleysi rýrir mannauðinn

• Að óbreyttu mun niðurskurður hjá hinu opinbera auka enn frekar á atvinnuleysið

• Ráðdeild hins opinbera er nauðsynleg

• Efling hugverkagreina mildir höggið af niðurskurði og skapar bjartari framtíð.

Page 21: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

SÝN OKKAR Á FRAMTÍÐINA

• Opinber stofnanaumgjörð skiptir framþróun atvinnulífsins

miklu máli

– Samfélagsstefna (hvernig samfélag viljum við eiga)

– Atvinnu- og efnahagsstefna – stoðkerfi atvinnulífs

– Menntastefna – menntakerfi

– Velferðarstefna – heilbrigðis- og félagskerfið

• Í dag er þessi umgjörð flókin, óskipuleg, ósamhæf og

ómarkviss

• Umgjörðin er óreiða

Page 22: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI
Page 23: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI
Page 24: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

ÁHERSLA Á ÚTFLUTNING:

• Þessa óreiða þarf að hafa í huga þegar við spörum

og endurskipuleggjum hjá hinu opinbera.

• Reynum að stilla upp kerfi og umgjörð sem styður

við þær atvinnugreinar sem helst geta vaxið –

fókuserum á útflutningsgreinar með vaxtarmátt:

– Hugverkagreinar geta skapað 10.000 störf á 10 árum

Page 25: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

ÞARFIR

• Við þurfum:

– Stjórnsýslu sem tekur á hagsmunu heildar ekki sérgreina, - þ.e. eitt atvinnuvegaráðuneyti

– Öflugt og sveigjanlegt menntakerfi sem mætir breytilegum þörfum atvinnulífsins

– Mennta og félagskerfi kerfi sem miðlar fólki í réttar áttir

• Inn í ný störf

• Inn á brautir menntunar og endurmenntunar

– Forðumst flatan niðurskurð - forgangsröðum

Page 26: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

- Fata- og listiðnaður

- Nikita, 66°Norður,

Cintamani, ...

- Orku- og umhverfistækni

- Marorka ehf, CRI ehf, IceConsult

ehf, TrackWell ehf, Fjölblendir ehf,

Prokatin ehf, ....

- Leikjaiðnaður

- CCP, Latibær, Betware,

Gogogic, ...

- Heilbrigðis- og lyfjatækni

- Össur, Actavis, NoxMedica, Stiki ehf,

SagaMedica heilsujurtir ehf, Roche

NimbleGen Iceland LLC, Bláa Lónið

heilsuvörur ehf, Kine ehf, TM-Software

ehf, Íslensk Erfðagreining ehf,.. ....

- Matvæla- og veiðitækni

- Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech,

Hampiðjan, Stjörnu Oddi ehf,

Kælismiðjan Frost ehf, Promens

Dalvík ehf, ......

HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

Samtals útflutningur á hugverki 2009 =130 mia

Samtals velta erlendis 2009 = 200 mia

Menntunarþörf:

Framhaldskóli/tækniskólar

Listir (iðnhönnun o.fl.)

Raungreinar

Verkfræði (vélar og rafmagn)

Forritun- Líftækniiðnaður

- Orf Lítækni hf, ........

Page 27: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

NET HUGVERKAFYRIRTÆKJA / CLUSTERS

Heilbrigðistækni (Samtök heilbrigðistæknifyrirtækja í burðarliðnum)

Hönnun, fata- og listiðnaður

Leikjaiðnaður (Icelandic Gaming Industry).

Líftækni (Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja)

Orku- og umhverfistækni (Clean Tech Iceland).

Tónlist, kvikmyndir og afþreyingariðnaður

Vél- og rafeindatækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu

Verkfræðiráðgjöf, mannvirkjagerð og málmtækni

Spro

tafy

rirt

æki

Stó

r tæ

knif

yri

rtæ

ki

Page 28: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

SAGAN KENNIR OKKUR ! (VÖXTUR 18

SPROTAFYRIRTÆKJA)

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

40.000

45.000

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

CCP

Stjörnu - Oddi

Nimble Gen

Marorka

Gagarín

Caladris

Gogogic

Mobilitus

HugurAX

AGR

Betware

Vaki

Tellmetwin

Sauma tech

Ice consult

Oxymap

Sagasstem

Mind games

Byggt á rauntölum og áætlunum 2010-2013

Stofnun samtaka sprotafyrirtækja

Áætlun 2013 = 44

milljarðar

Velta 2010= 16-17 milljarðar

Page 29: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

DÆMI UM ÞAÐ SEM HÆGT ER AÐ GERA

• Markmið samnings

– Ríkið dregur saman um X milljarða á tímabilinu 2010 -2015

– Hugverkagreinar á Íslandi vaxaum X milljarða á tímabilinu

• Minni fyrirtæki vaxa um x milljarða á ári

• Stærri fyrirtæki vaxa um x milljarða á ári

– Háskólar og framhaldsskólar (iðn- og verkmenntagreinar með taldar) taki 3000 ungmenni af atvinnuleysisskrá og setji í framhaldsnám sem passar hugverkagreinunum STRAX í haust

• Námslán komi í stað bóta

• Hugverkagreinarnar ráða þetta fólk inn jafnóðum og það líkur námi (3-4 ár)

– Áhrif á hagkerfið verður X% hagvöxtur 2011, X% hagvöxtur 2012 og X% 2013

Page 30: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

ÚTFLUTNINGURINN

• Hver milljarður í aukinn útflutning eykur

landsframleiðslu gróflega um tilsvarandi upphæð.

• Efling hugverkagreina getur því mætt þörf hins

opinbera fyrir samdrátt.

• Stefnum að “heilbrigðum” hagvexti

Page 31: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

MENNTUNARÞÖRF HUGVERKAGREINA

• Áætlaður fjöldi starfa í hugverkagreinum 2010 er 8000 – 9000

störf.

– Miðað við áætlaðan vöxt greinarinnar þarf að útskrifa 1000-2000 einstaklinga á ári í hönnun, hugbúnaðargerð, verkfræði, tæknifræði, vélfræði, rafeindafræði o.sv.frv. sem sérsvið.

– Námið þarf að vera sniðið að þörfum greinarinnar

– Það þarf að draga verulega úr kennslu í afleiddum greinum eins og fjármálaverkfræði, iðnaðarverkfræði, rekstrarverkfræði o.sv.frv.

• Ef mannvirkjageirinn vex aftur töpum við tækifærum í því að

endurmennta kynslóðir inn í undirstöðuatvinnuvegina og gera

mannvirkjageirann sjálfbærann

Page 32: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

BOÐSKAPURINN

• Með samstilltu átaki fyrirtækja í greininni og ríkisins er hægt

að ná upp hagvexti á tiltölulega stuttum tíma því:

– Íslenski hugverkageirinn er núna mjög vel samkeppnisfær á alþjóðavettvangi

– Það eru tækifæri í erlendri starfsemi hugverkageirans

– Það eru tækifæri í hröðum vexti hugverkageirans

– Það eru tækifæri í unga fólkinu á atvinnuleysisskrá sem getur ef rétt er á málum haldið verið sú auðlind sem hugverkagreinar þurfa til að geta vaxið á Íslandi

– Það eru tækifæri í því að breyta áherslum í menntakerfinu

– Það eru tækifæri í framsæknum niðurskurði hjá ríkinu þannig að hann skaði ekki samfélagið til langframa.

– Hugverkafyrirtækin gera samning við stjórnvöld um fyrirlestra, kennslu og þjálfun kennara í grunn og framhaldsskólum

Page 33: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

GOTT DÆMI UM SAMSTARF

• Marorka og Vinnumálastofnun eru að vinna að því að styðja

ungt fólk í að læra tæknigreinar sem falla að íslensku

atvinnulífi.

• Með stuðningi Vinnumálastofnunnar er Marorka með 3 B.Sc

verkfræðinga í starfsþjálfun

– Marorka Energy Management Institute

• Nemendurnir tengjast Norrænum og Evrópskum háskólum og

þjálfast upp í alþjóðlegu samstarfi

Page 34: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

20/20 - SKIPURIT VERKEFNIS

Stýrihópur

I. Sóknaráætlun 2010

II. FramtíðarsýnIII. Samkeppnis-

hæfni

Ráðgjafaráð

Verkefnishópur:

• Kristinn Tryggvi Gunnarsson, verkefnisstjóri

• Helga Haraldsdóttir

• Sveinn Þorgrímsson

• Guðjón Axel Guðjónsson

• Eiríkur Smári Sigurðsson

• Karitas H. Gunnarsdóttir

• Arnar Þór Másson

• Friðfinnur Skaftason

• Ottó V. Winther

• Hermann Sæmundsson

• Hugi Ólafsson

• Sigríður Auður Auðunsdóttir

• Stefán Ólafsson

• Anna Sigrún Baldursdóttir

• Haukur Guðmundsson

Verkefnishópur:

• Halldór Árnason, verkefnisstjóri

• Kristinn Tryggvi Gunnarsson

• Hákon Gunnarsson

• Benedikt Stefánsson

• Runólfur Smári Steinþórsson

• Karl Friðriksson

• Bryndís Hlöðversdóttir/Ásgeir Jónsson

• Gylfi Arnbjörnsson/Vilhjálmur Egilsson

• Berlind Hallgrímsdóttir/Hörður Arnarson

• Þorlákur Karlsson/Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

• Kristín Ingólfsdóttir/Svafa Grönfeldt

• Dagur B. Eggertsson

• Gylfi Magnússon/Benedikt Stefánsson

• Karl Björnsson

• Katrín Jakobsdóttir/Sigtryggur Magnason

• Katrín Júlíusdóttir/Arnar Guðmundsson

• Kristján R. Möller/Ingvar Sverrisson

• Sigrún Björk Jakobsdóttir

• Svandís Svavarsdóttir/Hafdís Gísladóttir

• Halldór Árnason

• Kristinn T. Gunnarsson, verkefnisstjóri

Ráðgjafaráð er 30 manna hópur sem hittist mánaðarlega. Í ráðgjafaráði sitja auk stýrihóps, 5 ráðherrar, formenn samkeppnishæfninefndar og bæjarstjórar stærstu þéttbýliskjarna. Ráðgjafaráð mun koma að undirsbúningsvinnnu sviðsmynda og vera til ráðgjafar um útfærslu á stefnumótandi valkostum

Verkefnishópur um sviðsmyndir

• Nýsköpunarmiðstöð

• Stýrihópur

• Iðnaðarráðuneyti

Verkefnishópur um mótun atvinnustefnu

• Fulltrúar úr stöðugleikasáttmála

• Fulltrúar allra þingflokka

• Formenn vísinda – og tækniráðs

Mauraþúfan

• Grasrótarsamtök sem standa að þjóðfundi 14. nóvember

Ofl.

Page 35: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

NÆSTU SKREF

• Gerum

– Samfélagsstefnu (hvernig samfélag viljum við eiga)

– Atvinnu- og efnahagsstefnu – stoðkerfi atvinnulífs

– Menntastefnu – menntakerfi

– Velferðarstefnu – heilbrigðis- og félagskerfið

.... OG Til 20 ára !

Page 36: Orkustjórnun í siglingum - Alþýðusamband Íslands · -Matvæla- og veiðitækni - Marel, Naustmarin, Vaki, Maritech, ... Dalvík ehf, ..... HUGVERK 21% AF HEILDARÚTFLUTNINGI

36