12
Prius Plug-in

Prius Plug-in - toyota.is · Ventlakerfi 16 ventla DOHC með VVT-i Eldsneytiskerfi Rafræn innspýting Slagrými (cm3) 1798 Stimpilstærð (mm x mm) 80,5 x 88,3 UMHVERFISÞÆTTIR

  • Upload
    ngodang

  • View
    214

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Prius Plug-in

Nýjasta gerð lithíum-ion gerir þér kleift að aka Prius Plug-in Hybrid allt að 25 km á hverri hleðslu – sem er hentugt fyrir akstur til og frá vinnu.

HybridtækniEngin mengun í útblæstri í rafaksturs- stillingu (EV). Í hybrid-akstursstillingu (HV) er hverfandi mengun í útblæstri og möguleiki er að aka meira en 1200 km á hverjum tanki.

BorgarvænnHannaður fyrir þinn lífsstíl – snöggur þegar þú vilt og sparneytinn þegar á þarf að halda.

Framsækin tækni

Prius Plug-in. Það besta úr báðum heimum. Við kynnum til sögunnar bifreið sem er bæði rafknúin og hybrid, er hreint ótrúlega sparneytin og losar sáralítinn koltvísýring í útblæstri.

Nýjasta gerð lithíum-ion rafhlaða sér jafnframt til þess að hægt er að aka Prius Plug-in allt að 25 km á raforkunni einni saman.

2

3

Allt sem þú kannt að meta við Prius, en með fleiri valmöguleika í akstri.Prius Plug-in er fjölhæfur bíll sem stendur fyrir sínu. Hann er bæði umhverfisvænn og búinn háþróaðri tækni.

Hægt er að velja á milli fjögurra akstursstillinga:

EV-stilling – sjálfgefin stilling sem nýtir rafhlöðuna fyrst og stýrir svo aflgjöfum til að ná fram sem bestri orkunýtingu.

HV-stilling – býður upp á sömu Hybrid Synergy Drive®-eiginleika og venjulegur Prius, heldur rafhlöðunni fullhlaðinni og hentar vel fyrir akstur í þéttbýli.

Eco-stilling – hentar frábærlega í venjulegum akstri; dregur lítillega úr viðbragðstíma fótstiga og minnkar þannig eldsneytisnotkun.

EV-City stilling – notar eingöngu orku frá rafhlöðunni, óháð eldsneytisgjöfinni, og mengar ekkert í allt að 25 km.

Þegar rafhlaðan tæmist skiptir bíllinn sjálfkrafa yfir á hybrid-bensínvélina og eru þá engar takmarkanir fyrir því hversu langt er hægt að aka Prius Plug-in.

Farangursrýmið er ekki heldur af skornum skammti. Sérstakt rými fyrir hleðslusnúruna er undir gólfinu og er því auðveldlega hægt að koma fyrir þremur golfpokum. Er það ekki frábært þegar góðir hlutir verða ennþá betri?

49

2.1

136

25

g/km

lítrar á 100 km

DIN hö.

km

Drægni í EV-stillingu

Afl*

Eldsneytisnotkun§

CO2 í útblæstri§

Fljótlegt og einfalt – Hægt er að fullhlaða rafhlöðuna á einungis 1,5 tímum.

* Heildarafl í blönduðum akstri með raforku og bensínvél. § Veginn og blandaður akstur.

4

5

Prius Plug-in

Helsti búnaður— 15” álfelgur með straumlínulöguðum

hlífum (fimm arma)— Aðfellanlegir hliðarspeglar— Dagljós (með LED-ljósum)— Þokuljós að framan— Bakkmyndavél— Svart áklæði— Smart Entry & Start-kerfi

(eingöngu fyrir ökumann)— Hraðastillir

— Hiti í ökumanns- og farþegasæti— Toyota Touch— Handfrjáls Bluetooth®-búnaður— Skjár fyrir bakkmyndavél— Sjónlínuskjár— Sex hátalarar— Hljóðinntak— USB-tengi

Staðalbúnaður Svart áklæði

6

Litir

8V1 dökkgrár*

040 hvítur 070 perluhvítur* 1F7 silfurlitaður*

8W1 jökulblár* * Sanserað lakk.

7

Tæknilýsing

Mælingar á eldsneytisnotkun, magni koltvísýrings í útblæstri og hávaða í akstri eru gerðar á grunngerð ökutækisins og fara fram við stýrð umhverfisskilyrði, samkvæmt kröfum Evrópulaga sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birtir. Hafðu samband við Toyota á Íslandi til að fá nánari upplýsingar eða ef þú hefur áhuga á að kaupa grunngerð ökutækisins. Eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun ökutækisins getur hugsanlega verið önnur en mælingar segja til um. Aksturslag og aðrir þættir (s.s. ástand vega, umferð, ástand ökutækis, uppsettur búnaður, farangur, farþegafjöldi o.fl.) hafa áhrif á eldsneytisnotkun bílsins og losun koltvísýrings.

VÉL 1,8 l Plug-in e-CVT

Vélarkóði 2ZR-FXE

Fjöldi strokka 4 strokkar í línu

Ventlakerfi 16 ventla DOHC með VVT-i

Eldsneytiskerfi Rafræn innspýting

Slagrými (cm3) 1798

Stimpilstærð (mm x mm) 80,5 x 88,3

UMHVERFISÞÆTTIR 1,8 l Plug-in e-CVT

Eldsneytisnotkun (löggjöf sem við á)

Eldsneytisnotkun, veginn og blandaður akstur (l/100 km) 2,1

Ráðlagður flokkur eldsneytis Blýlaust 95 oktana bensín eða hærra

Eldsneytisgeymir (lítrar) 45

Koltvísýringur, CO2 (löggjöf sem við á)

CO2, veginn og blandaður akstur (g/km) 49

Mengun í útblæstri (ESB-tilskipun EB 715/2007 samkvæmt síðustu breytingu með tilskipun EB 566/2011F)

Mengunarstaðall EURO 5 F

Kolmónoxíð, CO (mg/km) 118,4

Vetniskolefni, THC (mg/km) 25,4

Vetniskolefni, NMHC (mg/km) 22,7

Köfnunarefnisoxíð, NOx (mg/km) 0,9

VÉL 1,8 l Plug-in e-CVT

Þjöppunarhlutfall 13,0 : 1

Hámarksafköst (DIN hö.) 99

Hámarksafköst (kW/sn./mín.) 73/5200

Hámarkstog (Nm/sn./mín.) 142/4000

Samanlögð afköst hybrid-kerfis í heild (DIN hö.) 136

Samanlögð afköst hybrid-kerfis í heild (kW) 100

Rafmótor að framan: gerð Samfasa mótor, sísegull

Rafmótor að framan: hámarksafköst (kW) 18

Rafmótor að framan: hámarksspenna (V) 650

Rafhlaða hybrid-bifreiðar: gerð Litíum-ion

Rafhlaða hybrid-bifreiðar: málspenna (V) 207

Rafhlaða hybrid-bifreiðar: rýmd rafhlöðu (3 klst.) Ah 21,5

AFKÖST 1,8 l Plug-in e-CVT

Hámarkshraði (km/klst.) 180

0–100 km/klst. (sek.) 11,4

Loftviðnámsstuðull 0,25

HEMLAR 1,8 l Plug-in e-CVT

Framhemlar Loftkældir diskar

Afturhemlar Diskar

FJÖÐRUN 1,8 l Plug-in e-CVT

Framfjöðrun MacPherson-gormafjöðrun

Afturfjöðrun Snerilfjöðrun

8

1525 mm

1745 mm

1490

mm

4480 mm

925 mm855 mm 1520 mm

1745 mm

2700 mm

= staðalbúnaður = aukabúnaður – = ekki fáanlegt

MÁL OG ÞYNGDIR 1,8 l Plug-in

Lengd (mm) 4480

Breidd (mm) 1745

Hæð (mm) 1490

Sporvídd að framan (mm) 1525

Sporvídd að aftan (mm) 1520

Skögun að framan (mm) 925

Skögun að aftan (mm) 855

Hjólhaf (mm) 2700

Beygjuradíus – hjólbarði (m) 5,2

Innri lengd (mm) 1905

Innri breidd (mm) 1470

Innri hæð (mm) 1225

MÁL OG ÞYNGDIR 1,8 l Plug-in

Lengd farangursrýmis, aftursæti uppi (mm) 880

Breidd farangursrýmis (mm) 1555

Hæð farangursrýmis (mm) 601

Lengd farangursrýmis, aftursæti niðri (mm) 1830

Farangursrými, að þaki þegar aftursæti eru uppi (lítrar) 443

Farangursrými, að þaki þegar aftursæti eru niðri (lítrar) 1118

Heildarþyngd (kg) 1840

Eigin þyngd (kg) 1425–1450

DEKK OG FELGUR Sol

15" álfelgur með straumlínulöguðum hlífum (fimm arma)

Dekkjaviðgerðasett

9

= staðalbúnaður = aukabúnaður – = ekki fáanlegt

BúnaðurÖRYGGI Sol

Akstursöryggi

ABS-kerfi með rafstýrðri hemlajöfnun (EBD)

Aukin stöðugleikastýring (VSC+)

Spólvörn (TRC)

HAC-kerfi (aðstoð við að taka af stað í brekku)

Hemlunarhjálp (BA)

Árekstraöryggi

Loftpúðakerfi (SRS) – 7 loftpúðar

Virkir höfuðpúðar

Forstrekkjarar og álagsvörn

ISOFIX-festingar fyrir barnabílstóla

Hægt að gera loftpúða fyrir farþega í framsæti óvirkan

YTRA BYRÐI Sol

Hliðarspeglar í sama lit og yfirbygging

Rafstýrðir hliðarspeglar

Upphitaðir hliðarspeglar

Aðfellanlegir hliðarspeglar

Margspegla halógen-aðalljós

Dagljós (með LED-ljósum)

Þokuljós að framan

Grænlitað hert gler

Bakkmyndavél

Hleðslusnúra

SÆTI Sol

Hiti í ökumanns- og farþegasæti

Hæðarstilling á ökumannssæti

Rafstýrður stuðningur við mjóbak í ökumannssæti

10

11

Ef þú vilt prófa Prius Plug-in eða fá nánari upplýsingar skaltu hafa samband við Toyota eða skoða vefsvæðið okkar: toyota.is

Beindu snjallsíma eða vefmyndavél að myndinni og upplifðu Prius Plug-in á nýjan hátt.

Eftir okkar bestu vitund eru allar upplýsingar í þessu kynningarriti sannar og réttar þegar það fer í prentun. Tæknilýsingar og upplýsingar um búnað í þessu kynningarriti eru háðar aðstæðum og kröfum á hverjum stað. Því er mögulegt að sumar upplýsingar gildi ekki um þær gerðir sem fáanlegar eru á þínu markaðssvæði. Þú færð nánari upplýsingar um tækni og búnað á þínu svæði hjá Toyota á Íslandi. • Litir á yfirbyggingum geta verið frábrugðnir þeim sem birtast á ljósmyndum í þessu riti. • Læsileiki QR-kóða (QR Codes®) í þessu riti getur verið mismunandi eftir því hvaða skanni er notaður. Toyota ber ekki ábyrgð á því ef tækið þitt getur ekki lesið einhverja QR-kóða (QR Codes®). • Toyota Motor Europe áskilur sér rétt til að breyta upplýsingum um tækni og búnað án fyrirvara. • © 2012 Toyota Motor Europe NV/SA („TME“). • Óheimilt er að gera eftirmyndir af nokkrum hluta þessarar útgáfu nema með fyrirfram skriflegu samþykki Toyota Motor Europe.

09/12/PRIUSPLUGIN/ISL