224
Hugvísindasvi ! Rannsóknin eftir Philippe Claudel Íslensk !"#ing ásamt greinarger# Ritger! til MA-prófs í "#!ingafræ!um Kristín Jónsdóttir Maí 2013

Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

Hugvísindasvi!

Rannsóknin eftir Philippe Claudel

Íslensk !"#ing ásamt greinarger#

Ritger! til MA-prófs í "#!ingafræ!um

Kristín Jónsdóttir

Maí 2013

Page 2: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

Háskóli Íslands

Hugvísindasvi!

"#!ingafræ!i

Rannsóknin eftir Philippe Claudel

Íslensk !"#ing ásamt greinarger#

Ritger! til MA-prófs í $#!ingafræ!um

Kristín Jónsdóttir

Kt.: 041069-3689

Lei!beinandi: Dr. Irma Erlingsdóttir

Maí 2013

Page 3: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,
Page 4: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

EFNISYFIRLIT

ÁGRIP ..................................................................................................................................1 GREINARGER! .................................................................................................................2

INNGANGUR ................................................................................................................................................................2 I. ÚLFAKREPPA ! SPENNA ! ÁKVAR!ANATAKA ...................................................................................................6

I.1. Stílbrög!..........................................................................................................................................................6 I.2. Hinn skálda!i heimur og hlutverkin..............................................................................................................7 I.3. Stafsetning.......................................................................................................................................................9 I.4. Kynusli málfræ!innar ....................................................................................................................................9 I.5. Framtí! .........................................................................................................................................................10 I.6. Ó"#!anleiki?.................................................................................................................................................13 I.7. Ni!urlag fyrri hluta - huglei!ing um fegur!...............................................................................................14

II. VI!TÖKUR – BÓKMENNTAKERFI Í SAMRÆ!U .....................................................................................................15 II.1. Bókmenntakerfin í tölum.............................................................................................................................15 II.2. Sögusvi! .......................................................................................................................................................16 II.3. Grunnstef og áhrif.......................................................................................................................................18 II.4. Af merkingarmi!um og –háttum ................................................................................................................20 II.5. Kyngervisusli "jó!félagsskipaninnar.........................................................................................................21 II.6. Ni!urlag seinni hluta – huglei!ing um tvær (ólíkar?) "jó!ir...................................................................23

LOKAOR! ..................................................................................................................................................................25 HEIMILDASKRÁ ...................................................................................................................................................27

RANNSÓKNIN ..................................................................................................................30

Page 5: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

1

Ágrip Verkefni" skiptist í tvo hluta. Meginhluti #ess er #$"ing á skáldsögunni Rannsóknin eftir

franska rithöfundinn Philippe Claudel. %$"ingin kom út hjá Bjarti bókaforlagi vori" 2011.

Rannsóknin er ádeila á nútíma#jó"félagi", stórfyrirtæki sem kúga starfsfólk sitt og vaxandi

vægi eftirlitssamfélagsins e"a „stóra bró"urs“ sem birtist m.a. í auknum heimildum yfirvalda

til handa lögreglu í skjóli ótta vi" hry"juverk og vísar beint til sjálfsmor"söldu sem reis me"al

millistjórnenda í fyrirtækinu France Télécom og vakti athygli fjölmi"la ví"svegar um heiminn

ári" 2009. Í bókinni eru einnig beinar vísanir í innflytjenda- og flóttamannavandann í Evrópu

og „úrræ"i“ stjórnvalda sem einkennast oft af ofbeldisfullum a"ger"um og

kyn#áttamismunun.

Á undan #$"ingunni er greinarger" um hana sem skiptist í tvo kafla: Í fyrri kaflanum

greini ég nokkur atri"i sem ég glímdi vi" í #$"ingarferlinu en #au eru l$sandi fyrir úlfakreppu

#$"anda fagurbókmennta sem #arf a" vir"a bæ"i málkerfi #ess tungumáls sem hann #$"ir á,

me" sín (ni"urnjörvu"u) lögmál, og frelsi rithöfundarins sem breg"ur á leik me" frummáli".

A" lokum sko"a ég verki" út frá vi"tökufræ"ilegum forsendum og ber #a" saman vi" verk

eftir íslenska höfunda sem takast á vi" svipu" vi"fangsefni og Rannsóknin. Ég staldra einkum

vi" bók Steins Braga, Konur.

Page 6: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

2

GREINARGER!

Inngangur Skáldsagan Rannsóknin1 eftir Philippe Claudel kom út í Frakklandi ári" 2010 og er tíunda

skáldsaga höfundarins. Hann haf"i #á vaki" töluver"a athygli fyrir Í "okunni,2 sem hlaut hin

virtu Renaudot ver"laun ári" 2003. Ári" 2007 fékk hann Prix Goncourt des lycéens fyrir Le

rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu

einstaklingar sem hafa #a" hlutverk a" velja verk sem fá Goncourt tilnefningar og ver"laun.

Auk #ess a" vera afkastamikill rithöfundur og a" hafa leikst$rt tveimur kvikmyndum, Il y a

longtemps que je t’aime4 og Tous les soleils,5 kennir hann handritaskrif vi" kvikmyndadeild

háskólans í Nancy.6

Rannsóknin er ádeila á nútíma#jó"félagi", stórfyrirtæki sem kúga starfsfólk sitt og vaxandi

vægi eftirlitssamfélagsins e"a „stóra bró"urs“ sem birtist m.a. í auknum heimildum yfirvalda

til handa lögreglu í skjóli ótta vi" hry"juverk og vísar beint til sjálfsmor"söldu sem reis me"al

millistjórnenda í fyrirtækinu France Télécom og vakti athygli fjölmi"la ví"svegar um heiminn

ári" 2009. Í bókinni eru einnig beinar vísanir í innflytjenda- og flóttamannavandann í Evrópu

og „úrræ"i“ stjórnvalda sem einkennast oft af ofbeldisfullum a"ger"um og

kyn#áttamismunun.

Framan af er skáldsagan martra"arkennd l$sing á óförum a"alsöguhetjunnar í

ókunnugri borg sem reynist hi" versta skrímsli. %rátt fyrir miklar hrakfaral$singar er lesturinn

1 L’Enquête, París: Stock, 2010. Í íslenskri #$"ingu minni, Rannsóknin, Reykjavík: Bjartur, 2011. Hér eftir ver"ur vitna" til bókarinnar me" bla"sí"tali í meginmáli. 2 Les âmes grises, París: Stock, 2003. Í íslenskri #$"ingu Gu"rúnar Vilmundardóttur, Í "okunni, Reykjavík: Bjartur, 2008. 3 Tvenn mikilvægustu bókmenntaver"launin í Frakklandi eru Goncourt og Renaudot. Fast á hæla #eirra koma svo t.d. Femina og Interallié. Goncourt ver"launin hafa veri" veitt frá 1903, en á ver"launaafhendingunni 1926 ákvá"u tíu bókmenntagagnr$nendur a" stofna til annarra ver"launa, sem #eir nefndu Renaudot. Ávallt eru tvær bækur tilnefndar og eru ver"launin veitt sama kvöld og á sama sta" og Goncourt ver"launin. Prix Goncourt des lycéens er sí"an undirflokkur hjá Goncourt #ar sem 52 menntaskólabekkir ví"s vegar um Frakkland lesa og greina #au 12 verk sem hafa komist í lokaúrtak akademíunnar. %au eru veitt nokkrum dögum sí"ar en a"alver"launin (sjá hér: sótt 24. apríl 2012 af http://www.academie-goncourt.fr/?rubrique=1229172274). 4 Il y a longtemps que je t’aime, Frakkland: UGC Distribution, 2008. 5 Tous les soleils, Frakkland: UGC Distribution, 2010. 6 Æviágrip Philippe Claudel má finna á sí"u Goncourt akademíunnar. Sótt 24. apríl 2012 af http://www.academie-goncourt.fr/?membre=1326308392.

Page 7: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

3

skemmtilegur enda stíllinn tragíkómískur, en smátt og smátt ver"ur sagan erfi"ari og

ruglingslegri og endirinn er löng og súrrealísk l$sing á dau"a hetjunnar, sem er andhetja í

or"sins fyllstu merkingu. Upphaf bókarinnar er #annig nokku" hef"bundi" í stíl og formi en

eftir #ví sem sögunni vindur fram ver"ur lesturinn flóknari og tyrfnari; lesandinn flækist í

pytti fáránleikans á svipa"an hátt og a"alpersónan og í lokinn er hann skilinn eftir rá"villtur.

Líkt og segir aftan á kápu íslensku útgáfunnar: „Philippe Claudel vekur til umhugsunar, hann

spyr spurninga en veitir ekki endilega svörin.“

%essi setning er ágætlega einkennandi fyrir grunnstefi" í höfundarverki Philippe

Claudel sem #ó er ansi vítt. Hann veltir i"ulega fyrir sér hlutskipti mannsins, tilgangi e"a öllu

heldur merkingu tilverunnar; hva" #a" er sem gerir manninn a" manneskju. En um lei" er oft

um a" ræ"a afmennskun mannsins, jafnvel endalok mennskunnar. Leitin a" mörkum mennsku

og afmennskun eru tilraun hans til a" skilgreina mennskuna.

Svo tekin séu dæmi af nokkrum #ekktustu bóka hans er Í "okunni saga af rannsókn á

barnsmor"i sem á sér sta" í fyrri heimsstyrjöldinni, Le rapport de Brodeck7 er sk$rsla um

mor" e"a aftöku sem #orpsbúar fremja á a"komumanni, ritu" af gy"ingi sem slapp úr

útr$mingarbú"um, La petite fille de Monsieur Linh8 segir frá vináttusambandi tveggja manna

sem tala ekki sama tungumál, í flóttamannask$li í Frakklandi. Sálir persónanna í #essum

sögum eru ekki svartar e"a hvítar, heldur grátóna. Enginn er algó"ur e"a alvondur, allir eru

leiksoppar kerfisins, fangar e"a fórnarlömb #ess frekar en virkir gerendur, „sekt og sakleysi

eru ekki afgerandi“.9 Og enginn er allur #ar sem hann er sé"ur.

Hin harm#rungna persóna úr kvikmynd Philippe Claudel, Il y a longtemps que je

t’aime,10 er til dæmis ekki #a" skrímsli sem hún hefur veri" dæmd fyrir a" vera. Sonardrápi"

á sér sk$ringu og ver"ur fyrirgefanlegt í lokin, hvort sem okkur líkar #a" betur e"a verr.

%$"ing skáldverks er margslungi" verkefni og krefst mikillar rannsóknavinnu og yfirlegu ef

vel á a" vera. Vir"a #arf $miss konar sérvisku höfundar, til dæmis í stafsetningu og or"avali.

%$"andi #arf a" vera trúr honum, má ekki telja sig vita betur #rátt fyrir a" hann sjái jafnvel

ekki alltaf samhengi í sérviskunni, „hann má ekki lei"rétta texta í nafni betri #ekkingar sem

hann #ykist hafa … [h]ann færi #ar langt fram yfir si"fer"islegar takmarkanir markmanna“11.

7 Le rapport de Brodeck, París: Stock, 2007. 8 La petite fille de Monsieur Linh, París: Stock, 2005. 9 Úlfhildur Dagsdóttir, „Mor" í strí"i“, Bókmenntir.is. Sótt 8. mars 2013 af http://bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid-3409/5648_read-24548/6711_view-2884/. 10 Il y a longtemps que je t’aime, 2008. 11 Ladmiral, Jean-René, „Sourciers et ciblistes“, La revue esthétique, 12/1986 (#$"ing: Kristín Jónsdóttir, 2010: „Frummenn og markmenn“, óútgefin).

Page 8: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

4

%a" getur veri" vandasamt a" taka ákvör"un um a" vir"a hluti eins og til dæmis

endurtekningu or"a. Íslenskan gerir ríka kröfu um a" for"ast beri endurtekningar og telst #a"

i"ulega til hugmyndanau"ar12 a" finna ekki n$ samheiti #egar or" e"a hugtök koma upp me"

stuttu millibili í texta. Hins vegar hafa rithöfundar n$tt sér #etta stílbrot, nástö"una, til áherslu

og í leik sínum me" tungumáli". %etta er sá #áttur sem er einna erfi"ast a" takast á vi" í

#$"ingum, a" ákvar"a hvenær á a" endurtaka, hvenær #a" telst til skáldlegs stílbrag!s og

hvenær #a" skilar ekki tilætlu"um áhrifum.

Í greinarger" #essari me" #$"ingu minni á bók Claudels, Rannsóknin, mun ég gera

#essari nákvæmnisvinnu skil í tveimur meginhlutum. Í fyrri hlutanum me" greiningu á

nokkrum atri"um sem ég glímdi vi" í #$"ingarferlinu sem eru jafnframt dæmi um #á

úlfakreppu #$"anda fagurbókmennta sem felst í #ví a" hann #arf a" vir"a bæ"i málkerfi #ess

tungumáls sem hann #$"ir á, me" sín (ni"urnjörvu"u) lögmál, og frelsi rithöfundarins sem

breg"ur á leik me" frummáli". Ósamsett framtí" (futur simple) ver"ur sko"u" í sérkafla. Hún

á sér ekki jafngildi í íslensku og ver"ur #$"andi a" túlka merkingu hennar í hvert skipti. Ég

mun taka dæmi um ólíkar lausnir mínar í #$"ingunni frammi fyrir #essari tí" í #eim tilgangi

a" varpa ljósi á merkingu hennar í verkinu me" stu"ningi af rannsóknum François Heenen um

íslenskar #$"ingar á franskri ósamsettri framtí".13

Í seinni hluta greinarger"arinnar sko"a ég verki" út frá vi"tökufræ"ilegum forsendum

og ber #a" saman vi" verk eftir íslenska höfunda sem takast á vi" svipu" vi"fangsefni og

Rannsóknin. Ég staldra einkum vi" bók Steins Braga, Konur14. Hún fjallar um unga konu sem

flækist inn í súrrealísk og óyfirstíganleg vandræ"i í heimi sem á sér a" einhverju leyti

hli"stæ"u í raunveruleikanum en vir"ist samt óraunverulegur e"a yfirnáttúrulegur. A"rar

persónur vir"ast allar leika sér a" henni á einhvern hátt15. %etta minnir óneitanlega á #a" sem

Rannsóknarma"urinn gengur í gegnum í Rannsókninni. Hann er einhvers konar leiksoppur og

12 %etta or" kom eftir skamma umhugsun um hva"a hugtak gæti ná" yfir #a" sem ég vildi sagt hafa. %a" finnst ekki í Beygingarl$singu (http://bin.arnastofnun.is/), en á Google fundust sjö færslur, sem reyndust vera #rjú tilvik. Öll dæmin eru sótt 24. apríl 2012: 1. Gísli Árnason, tónlistargagnr$ni í Morgunbla"inu ári" 1996: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1861612. 2. Titill á ljó"i eftir bloggara sem notar nafni" hallkri, en vir"ist heita Hallmundur Kristinsson ef marka má tengla á a"rar sí"ur hans, ári" 1998: http://blogg.visir.is/hallkri/2008/04/14/hugmyndanau%C3%B0/. 3. Karl Th. Birgisson, föstudagshugvekja í Tí"arandanum: http://www.tidarandinn.is/node/109244. Hér birtist or"i" svo í athugasemd en er innsláttarvilla, #arna á greinilega a" standa „hugmyndasnau"“: http://amira.blogcentral.is/blog/2006/9/10/madur-lifandi/. 13 Heenen, François, „Les traductions islandaises du futur simple français“, Milli mála 1/2010, bls. 31-48. 14 Konur, Reykjavík: Forlagi", 2008. 15 %a" var rithöfundurinn Ger"ur Kristn$ sem benti á líkindi Rannsóknarinnar vi" Konur, í athugasemd á samskiptami"linum facebook í ágúst 2011.

Page 9: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

5

í hvert skipti sem honum finnst hann höndla a"stæ"ur sínar, vir"ist hann í sta"inn sökkva enn

d$pra í fáránlegar a"stæ"ur sínar.

%essar tvær ólíku nálganir á vi"fangsefni" endurspegla í raun hversu flóki" ferli

#$"ingarvinnan er. „[H]luti #$"ingarstarfsins felst í vissri fræ"imennsku“ eins og Ástrá"ur

Eysteinsson bendir á í grein sinni um #$"ingar.16 %$"andinn #arf a" halda utan um

málfræ"ikerfi tveggja tungumála, en í #ví felst a" brjóta setningar ni"ur í örsmáar einingar og

túlka #ær, hverja fyrir sig. Kvölin hefst #á #egar, #ví or" sem vir"ast nokku" hversdagsleg og

jafngild milli mála geta #ó alltaf veri" varhugaver" eins og Ástrá"ur bendir á #egar hann

tekur dæmi um enska or"i" horse og íslenska or"i" hestur og minnir á #á einföldu sta"reynd

a" líkamsbygging íslenska hestsins er ekki eins og hins enska.17 %ví skyldi aldrei missa sjónar

á heildarmerkingu, fyrst heildarmerkingu hverrar setningar og í framhaldi af #ví hvers kafla

en einnig vitanlega, en #a" er líklega mikilvægast af öllu: áhrifum verksins í heild. Fyrir utan

„ákvar"anir um #$"ingareiningar og um mögulegt jafngildi #eirra, og textans í heild, á hinu

n$ja máli, ver"ur #$"andi, „sem best hann má a" halda túlkunarmöguleikum frumtextans

áfram opnum í #$"ingunni. Hann má ekki grípa eina túlkun fastataki, heldur ver"ur hann a"

sjá textann frá $msum hli"um“.18

Ég l$k #essum inngangi á or"um Jean-René Ladmiral, sem í fræ"um sínum hefur skipt

#$"endum í „frummenn og markmenn“ (sourciers et ciblistes). Mér finnst hann l$sa hér

ágætlega kreppu #$"andans, og gott a" hafa #essi or" í veganesti #egar vi" byrjum a" kryfja

#$"ingu mína á Rannsókninni:

Hverju (e"a hverjum) #arf #$"ingin a" vera trú? Bókstaf frummálsins e"a anda #ess sem #arf a" koma til skila á markmálinu? %arna er #versögn milli tveggja mögulegra lei"a til trygg"ar. Sérhver #$"ing er spenna milli tveggja krafna, nau"synlegrar og mótsagnakenndrar, sem skilgreinir hana. Útkoman mun alltaf halla meira a" annarri kröfunni. Hvort sem #$"andinn er me"vita"ur um #etta vandamál e"ur ei og hvernig sem hann tjáir sig um vinnuna, ney"ist hann til #ess a" velja og taka afstö"u gagnvart #essum tveimur grunnvalmöguleikum.19

16 Ástrá"ur Eysteinsson, „Bókmenntir og #$"ingar“, Skírnir, 158/1984, bls. 34. 17 Sama heimild, bls. 24. 18 Sama heimild, bls. 34 og 37. 19 Ladmiral, Jean-René, „Sourciers et ciblistes“, bls. 36 (#$"ing Kristín Jónsdóttir).

Page 10: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

6

I. Úlfakreppa ! spenna ! ákvar"anataka

%egar sest er ni"ur vi" a" #$"a bók #arf, ef tími gefst til,20 a" lesa hana oft og kafa vel undir

yfirbor"i", framkvæma nákvæma skimun á textanum í leit a" tilvísunum, endurtekningum og

hvort #ema bókarinnar sé margslungnara en #a" sem sést á yfirbor"inu. Rannsóknin er einmitt

#annig a" #egar ma"ur byrjar a" r$na í hana, reynist hún flóknari en manni fannst vi" fyrstu

s$n. Lesturinn var tiltölulega au"veldur, stíllin virtist einfaldur og #ægilegur, en $msar gildrur

leyndust í textanum og hér ver"ur fari" yfir #ær helstu.

I.1. Stílbrög!

Sagan hefst á mannl$singu á a"alsöguhetjunni, Rannsóknarmanninum, sem mun vera ofur

venjuleg og frekar óspennandi mannger". L$singin á honum reynist svo eiga vi" flestar

karlkyns persónur bókarinnar. %a" er helst a" Gamli ma"urinn skeri sig úr me" sitt óræ"a bros

og stingandi augnará" og Vör"urinn sem er hávaxinn og #rekinn. Hinir eru allir ósköp

venjulegir en venjulegur er einmitt or"i" sem höfundurinn klifar á í mannl$singunum.

Stíllinn er frekar átakalaus, setningarnar renna áfram, or"færi" í raun jafn óskaplega

venjulegt og sögupersónurnar eru sag"ar vera. Inn á milli er #essi taktur #ó brotinn upp og #ar

vir"ist sem Claudel sjálfur smeygi sér inn í bókina, líkt og t.d. í kafla XXXVIII sem fer yfir

pyndingara"fer"ir sem ma"urinn hefur beitt í gegnum aldirnar. Kaflanum l$kur á #eirri

ni"urstö"u a" ma"urinn hafi ávallt tali" mennsku sína sér til tekna og nota" or"i" „úlfur“ í

ni"randi merkingu um #á sem #eim finnst ómennskir, en a" #a" byggist sennilega á

misskilningi, #ví úlfurinn sé jafnvel mennskari en ma"urinn sjálfur. %essi ni"ursta"a vir"ist

ekki koma frá Rannsóknarmanninum, heldur fremur frá alltumlykjandi höfundinum.

%essi kafli, ein og hálf bla"sí"a, er ein óslitin setning án punkta. Eftir vangaveltur og

tilraunir til a" halda #essu stílbrag"i, úrskur"a"i ég nau"synlegt a" slíta setningarnar a"eins í

sundur. %ær haldast enn lengri en tí"kast í íslensku, kaflinn sker sig úr #ví sem kemur á undan 20 %a" gæti or"i" efni í anna" verkefni a" ræ"a #ann vanda sem fylgir tímaramma á #$"ingum á bókmenntaverkum. Langoftast eru #$"ingar panta"ar me" (of) stuttum fyrirvara, og laun fyrir #$"ingu á bókmenntaverki endurspegla einnig a" ekki er reikna" me" miklum tíma í verki", e"a a" #$"andinn sam#ykki a" vera á smánarlaunum vi" vinnuna, vinni fremur af ástrí"u en til a" brau"fæ"a fjölskyldu. Ég get nefnt mín laun fyrir Rannsóknina sem dæmi, en samningurinn hljó"a"i upp á 1,30 krónur/slag. Ég var í raun í #rjá mánu"i a" vinna #etta, en #ar sem ég vann nokkra daga vi" anna", og sat ekki vi" alla daga, get ég líklega sagt a" vinnan hafi jafngilt um tveimur og hálfum mannmánu"um. %etta er #ó erfitt a" reikna, #ví me"an á #$"ingavinnunni stendur, víkur verki" sjaldan úr höf"i manns. Lausnir eiga #a" til a" ljósta ni"ur í hugann vi" ólíklegustu a"stæ"ur. Fyrir alla #essa vinnu voru heildarlaunin um 370.000 krónur.

Page 11: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

7

og eftir, en ekki á jafn afgerandi hátt og í frumtextanum. %arna legg ég sumsé áherslu á áhrifa-

jafngildi, fram yfir formlegt jafngildi.21 %essa ákvör"un mína má eflaust ræ"a og gagnr$na.

%a" kom nokku" i"ulega fyrir a" ég skipti upp setningum e"a sneri einhverju vi", enda er #a"

ríkjandi vi"horf nú a" "#!ing milli punkta sé ekki „rétt“ e"a raunhæf a"fer" #egar texti er

fluttur milli tveggja tungumála.22 %essi ákve"ni kafli er #ó nokku" augljóslega leikur

höfundar me" reglur um greinarmerkjasetningu og takt. Me" #ví a" trufla hans útfærslu, má

spyrja hvort ég gangi í #á gildru a" einfalda fyrir lesandann eitthva" sem höfundur setur fram

af áræ"i og til ögrunar.

I.2. Hinn skálda!i heimur og hlutverkin

Nau"synlegt var a" koma hlutverka- e"a persónuskipan #essa tilbúna heims til skila og gæta

fulls samræmis. Í hvert sinn sem ég #$ddi í fyrsta skipti ákve"i" hlutverk/persónu, #urfti ég

a" gæta #ess a" skrá #a" hjá mér. %annig gat ég flett upp í #eirri skrá #egar persónunni brá

fyrir aftur. Í raun var #etta ekki mjög flóki" en ég #urfti a"eins a" hringla me" muninn á

vör"um og vaktmönnum, sem og hin margvíslegu og misgagnsæju stö"uheiti í p$ramídalíkani

stórfyrirtækja, sem eru ekki alltaf sk$r milli tungumálanna tveggja. %ar sem #essi

stö"uheitaupptalning er vitanlega hluti af ádeilu höfundar, ábending um hve flækt vi" erum í

#esssu líkani fyrirtækja almennt og kannski upptekin af stö"uheitum, var mikilvægt a" koma

#essu vel til skila.

Einna erfi"astur var hópurinn sem nefnist Les Déplacés á frönsku. %etta er sköpun

höfundar, nokkurs konar endurskilgreining á hinum almenna flóttamanni sem er un réfugié á

frönsku. Sögnin déplacer merkir „a" færa úr sta"“ og ömurlegt hlutskipti Les Déplacés er a"

vilja vera á einum sta", en mega #a" ekki og vera sífellt flutt aftur til baka á „sinn sta"“. %a"

tók mig nokkra daga til a" finna rétta or"i". Ég sendi tölvupóst til nokkurra vina og kunningja

sem mér datt í hug a" gætu komi" me" hugmyndir en uppskar engar lausnir. Ég flæktist

dálíti" me" l$singaror"i" „brottfluttur“, „hin brottfluttu“, en fyrir utan a" vera í raun rangt or"

(#a" felur í sér flutning frá einum sta" til annars, ekki #etta hringl fram og til baka), #ykir mér

#essi notkun hli"stæ"s ákve"ins greinis me" l$singaror"i #unglamaleg og óe"lileg í íslensku.

21 Sjá nánar um jafngildi: Ástrá"ur Eysteinsson, Tvímæli. $#!ingar og bókmenntir, Reykjavík: Bókmenntafræ"istofnun, Háskólaútgáfan, 1996, bls. 90. 22 Ég vi"urkenni a" stundum átta ég mig á #ví a" ég hef #$tt punkta á milli í #ó nokkurn tíma og #á finnst mér einhvers konar skylda a" brjóta #a" upp. Ég er örlíti" efins um #essa skyldu, ég held a" ma"ur finni nokku" vel hvenær #a" hreinlega ver"ur a" brjóta setningu upp og a" #$"andi eigi alls ekki a" vera a" gera sér upp #örf á breytingum frá frumtexta á setningaskipan nema hann finni a" #a" sé nau"synlegt.

Page 12: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

8

Vegna sí"arnefnda vandamálsins gekk or"i" „uppflosna"ur“ ekki heldur. Mig minnir a"

lausnin hafi komi" til mín a" nóttu, ég var a" velta fyrir mér ö"rum möguleikum á túlkun

or"sins déplacé og átta"i mig á #ví a" or"asambandi" mots déplacés getur #$tt „óvi"eigandi

tal“. Út frá #ví kom or"i" „sta"leysa“ sem leiddi mig a" „Sta"leysingjunum“. A" lenda á

gó"um lausnum á snúnum or"aleik er ól$sanlega fullnægjandi tilfinning í #$"ingaferlinu.

Annar hópur heitir #unglamalegu nafni: „Utana"komandi A"ilar“ sem er #$"ing á

Élément Extérieur. „A"ili“ er eitt af #eim or"um sem allir #$"endur og höfundar íslenskra

texta me" sjálfsvir"ingu reyna a" for"ast í lengstu lög. Í grein sem birtist upphaflega á

vefritinu Kistunni í kjölfar hruns bankakerfisins á Íslandi, setur Haukur Már Helgason fram

#essa huglei"ingu um or"i"23: „Ætli #a" sé ekki or"inn heill áratugur sem or"i" a"ili hefur

veri" ofnota", í hugum íslenskufræ"inga og #eirra sem láta sig fagurt mál var"a. En hva" sem

slegi" er á tungu fréttamanna halda #eir áfram. %a" er ekki fólk sem sest ni"ur til funda, ekki

karl og kona, heldur a"ilar. A"ilar ræ"a saman, margir a"ilar koma a" málinu, og #eir hafa

fjölmargra hagsmuna a" gæta. Eins #arf a" gæta hagsmuna allra #essara a"ila.“24 %etta er í

raun eitt af nokkrum „or"skrípum“ sem hafa komist í tísku í fagmáli sem tengist

marka"smálum, ofnota" í #eim geira, en sem fint fölende #$"endur og bókmenntafólk líta

ni"ur á. %a" var algerlega me"vitu" ákvör"un mín a" nota #a", #essar nafngiftir eru

#unglamalegar í frummálinu, or"i" élément um manneskju hefur sömu áhrif á franska

lesandann og „a"ili“ hefur á #ann íslenska. Haukur Már heldur áfram a" spá í #etta or": „%a"

er full #örf á a" kynna #essa verufræ"i sí"nútímans til sögunnar, fjalla um hana og opna

deilurnar um hana, á íslensku, #ví #a" sem lengi vel hefur mátt afskrifa sem undarleg,

óáheyrileg frönsk fræ"i og ankannanlegar setningar, dynur nú á hversdagslífi okkar allra me"

grí"arlegum #unga: %a" eru ekki fi"rildi sem blaka vængjunum í Kína og valda fellibyl í

Arizona, heldur heg"a a"ilar sér af rökvísi á marka"i um allan heim, e"a svo er okkur sagt, og

valda óvart, í vélrænu sakleysi sínu, me"al annars hruni krónunnar á Íslandi.“25 Or"i"

„eining“ hef"i geta" gengi", #a" hef"i jafnvel undirstrika" #essa machine infernale sem

heimur bókarinnar er vissulega, mennirnir algerlega afmennska"ir, ekkert anna" en einingar í

kerfinu, en mér #ótti „a"ili“ vera ágengara í ljótleika sínum og #a" var" #ví ofan á.

23 Haukur Már Helgason, „Pólitík“, Gjá, Reykjavík: N$hil, 2010. 24 Sama heimild, bls. 121-122. 25 Sama heimild, bls. 123.

Page 13: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

9

I.3. Stafsetning

Anna" sem ég #urfti a" hugsa um frá upphafi, var hvort vir"a ætti stafsetningu höfundar, sem

gefur öllum hlutverkunum og hópunum nafn me" stórum staf, líkt og um sérnöfn væri a"

ræ"a. Allar persónur bera nafn hlutverks síns. Flestir bera formleg stö"uheiti Fyrirtækisins s.s.

Yfirma"urinn, Deildarstjórinn, Vaktma"urinn, Vör"urinn og Lei"söguma"urinn, en fyrir #ær

persónur sem Rannsóknarma"urinn hittir utan Fyrirtækisins vir"ist máli" örlíti" flóknara.

Lögregluma"urinn ber nafn hlutverksins sem hann birtist fyrst í, en er hann lögregluma"ur „í

alvörunni“? %a" er óljóst, #ví sí"ar hittir Rannsóknarma"urinn hann me" gúmmíhanska a"

#rífa klósett. Og á"ur hefur hann einmitt seti" á plastfötu á hvolfi í yfirheyrslu inni í

skúringakompu, sem Lögregluma"urinn segir vera skrifstofu sína til brá"abirg"a. Konan í

afgrei"slunni á hótelinu nefnist Skessan og er #ví skilgreind eftir útliti e"a áhrifum á

Rannsóknarmanninn, ekki beint út frá hlutverki sínu e"a stö"u í #jó"félaginu. Hlutverkin fá

#ví í raun nafn sitt út frá sjónarhorni Rannsóknarmannsins, hvernig hann sér #au og

skilgreinir. Um hópana gildir hi" sama, hér ofar var minnst á Sta"leysingja og

Utana"komandi A"ila, en einnig kemur „%vagan“ fyrir, sem er hópur vegfarenda.

Vegfarendum er ekki l$st sem einstaklingum, heldur eru #eir samfelldur straumur, „#ykk

#vaga, sem rann hratt áfram líkt og risastórt loftinntak soga"i hana til sín“ (bls. 48). A" rita

#essar nafngiftir á persónum og hópum me" stórum staf er me"vitu" ákvör"un höfundar, #a"

kemur smátt og smátt í ljós a" persónurnar hafa ekki anna" sjálf en hlutverkin sem #eim hafa

veri" valin og mér fannst ekki koma anna" til greina en a" fylgja #essu. Prófarkarlesarinn var

ekki sáttur og strika"i alls sta"ar út hástafina og setti lágstafi í sta"inn. Útgefandinn var #ó

sammála minni afstö"u og hástafirnir fengu a" halda sér.

I.4. Kynusli málfræ!innar

Hætt er vi" a" #$"andi lendi í vandræ"um #egar kemur a" kyni milli íslensku og frönsku ef

kyn nafnor"s skiptir einhverju máli í frumtexta #ar sem ekki er alltaf samræmi milli karlkyns

og kvenkyns og einnig vegna #ess a" íslenskan hefur hvorugkyn a" auki. %a" hefur til dæmis

aldrei veri" au"velt a" #$"a ljó" #ar sem sól og máni koma fyrir og gegna hlutverki

myndhverfinga milli karls og konu, #ar sem kyn #essara náttúrufyrirbæra er #veröfugt milli

málanna tveggja.

Í samtali Rannsóknarmannsins og Sálfræ"ingsins kemur í ljós a" sá er í raun kona sem

er ekki sátt vi" a" Rannsóknarma"urinn vísi stö"ugt til hennar í karlkyni.

Page 14: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

10

„Svara"u #essari einföldu spurningu: Hver er ég, í #ínum augum?“ „%ú ert Sálfræ"ingurinn. %ú sag"ir mér #a" sjálfur.“ „Nei, ég sag"ist vera sálfræ"ingur, ég sag"ist aldrei vera Sálfræ"ingurinn. %ar fyrir utan er ég kona, en #ú vísar alltaf til mín í karlkyni sem sta"festir greiningu mína. %ú lítur á mennina og heiminn sem ópersónulegt og ókynbundi" hlutverkakerfi, gangvirki, vél sem gengur fyrir samspili #essara hlutverka.“

(Rannsóknin, bls. 152).

Hér var ekki vandamál a" vera frumtextanum trú, hi" sama gildir í íslensku, starfsheiti eins og

sálfræ"ingur er nota" í karlkyni fyrir konur, svo #etta var í raun leikur einn fyrir mig. Hins

vegar stó" #etta samtal dálíti" í prófarkarlesurum, enda ruglandi a" haldi" væri áfram a" nota

karlkyn eftir a" ljóst var a" hann (hún!) var kona. %essi usli höfundar virka"i #ví vel á #á, en

bá"ir ger"u athugasemdir vi" notkun karlkyns í #essum kafla og vildu breyta textanum til a"

gæta samræmis, #vert á ósamræmi frumtextans. Nánar ver"ur fjalla" um kyngervisusla sem

samfélagslega ádeilu í sí"ari hluta greinarger"arinnar, #egar efni bókarinnar ver"ur greint.

I.5. Framtí!

%$"ing á tí"um og háttum milli tungumála er oft snúin, enda afar mismunandi hvernig

tungumál beita #eim. Eitt af stærri vandamálum #$"enda úr frönsku hefur veri" ósamsetta

framtí"in sem ekki er til í íslensku, en nú hefur François Heenen gert allvi"amikla rannsókn á

#$"ingum á ósamsettri framtí" í frönsku yfir á íslensku.26 Heenen leggur út af skilgreiningu

E.A. Gutt á #$"ingum27, sem sá sí"arnefndi skilgreindi sem nokkurs konar afbrig"i af óbeinni

ræ"u: Vi" #$"ingar er kó"inn (tungumáli") nota"ur til a" koma á framfæri túlkun á huglægri

framsetningu, upprunualega setningin, tjáningin, hugsunin, tilheyrir ö"rum en mælanda.

Heenen sko"ar í grein sinni hvort og me" hva"a hætti #$"andinn brúar bili" milli #ess sem

höfundurinn var a" hugsa og #ess sem hann kemur á framfæri vi" lesandann #egar notkun

framtí"ar er annars vegar. Mikilvægt sé a" #$"andinn sé me"vita"ur um a" #a" sem er

merkingarbært, „vitsmunalega rökrétt“, í frumtextanum komist til skila í #$"ingunni #rátt

fyrir a" tilfærsla eigi sér sta" yfir í a"ra tí" og anna" merkingarkerfi.

26 Heenen, François, „Les traductions islandaises du futur simple français“. 27 Gutt, Ernst-August, Translation and Relevance: Cognition and Context, Manchester, London: St. Jerome Publishing, 2000.

Page 15: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

11

Ósamsett framtí" er ekki til í íslensku, en framtí" er hægt a" tjá me" nútí" í

framsöguhætti: Ég kem á morgun. Franska ósamsetta framtí"in er #ó ekki alltaf #$dd me"

nútí", heldur er nokku" um a" nota"ar séu háttarsagnir, t.d. „munu“ og „skulu“ ásamt

nafnhætti a"alsagnar. Tilgáta François Heenen er sú a" #egar #a" er gert, sé #$"andinn a"

„fullvissa lesandann um a" samhengi" sem setningin er hluti af sé merkingarbært innan #ess

tungumáls sem #$tt er á #egar setningin er túlku".28 Notkun háttarsagna mun #á vera vi"brag"

#$"andans til a" sk$ra nánar e"a a"sto"a vi" túlkun setningarinnar, #egar merkingarbærir

#ættir eru óákve"nir í franska textanum.

François Heenen tekur sín dæmi a" mestu leyti úr tveimur skáldsögum sem nota

framtí" miki" og #ar sem notkunin er gildishla"in, Kve!juvalsinum eftir Milan Kundera og

Elskhuganum eftir Marguerite Duras. %etta á ekki vi" um Rannsóknina, notkun á framtí" er

mjög fágæt, enda er sagan línuleg frásögn. Á einum sta" gegnir framtí" hins vegar vegamiklu

hlutverki en #ar afhjúpast a" vissu leyti heimurinn sem bókin fjallar um, misskipting sem er

ekki tilviljunarkennd. Í textabrotinu sem um ræ"ir sk$rir Lögregluma"urinn fyrir

Rannsóknarmanninum a" hann hafi „veri" dæmdur vanhæfur“ í hlutverk Mor"ingjans og sé

#ess vegna Rannsóknarma"ur. Í lokin birtast #rjár sagnir í ósamsettri framtí" í frumtextanum.

Ég hef undirstrika" #ær og ætla sí"an a" sko"a hvernig #$"ing mín á #eim fellur a" tilgátu

François Heenen:

„Allons donc, vous aimez vous faire du mal ! Tuer ! Comme vous y allez ! Mon métier me l'a appris, tuer n'est pas simple. Ce n'est pas à la portée du premier venu. Sans vouloir vous blesser, vous n'avez pas l'étoffe d'un assassin. Ce n'est pas pour rien qu'on vous a désigné pour être l'Enquêteur. On ne vous a pas jugé apte à être le Tueur. Restez dans votre fonction. Quant à votre chambre, ne vous tracassez pas ! On me l'a montrée tandis que vous déjeuniez. Il est vrai que vous n'y êtes pas allé de main morte, et vous avez bien fait ! Elle était indigne de vous. Le responsable est celui qui a osé vous loger là. On ne va pas vous chicaner pour un peu de remue-ménage ! Affaire classée ! De toute façon, j'ai déjà fait le rapport, et le Coupable trinquera, je peux vous le garantir !

– Mais qui est le Coupable ? – J'en fais mon affaire. Je trouverai. Et si je ne le trouve pas, je l'inventerai. Je suis redoutable dans ma partie. Je vous interdis de vous préoccuper une seule seconde de plus de cela : vous avez une mission bien plus importante à mener. Vous êtes l'Enquêteur.“

(L’Enquête, bls. 191)

„Svona, svona, #ér finnst greinilega gott a" #jást! Drepa! Hvernig #ú getur láti"! Í starfi mínu hef ég lært a" #a" er ekki einfalt a" drepa. %a" er ekki á valdi hvers

28 Sjá: Heenen, François, „Les traductions islandaises du futur simple français“, bls. 47.

Page 16: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

12

sem er. Án #ess a" vilja særa #ig, #á hefur #ú ekki #a" sem til #arf í a" vera mor"ingi. %a" var ekki fyrir ekki neitt sem #ú varst valinn til a" vera Rannsóknarma"urinn. %ú varst ekki dæmdur hæfur til a" vera Mor"inginn. Haltu #ig vi" #itt hlutverk. Og herbergi", haf"u engar áhyggjur af #ví! Mér var s$nt #a" me"an #ú bor"a"ir morgunver". %a" er rétt a" #ú fórst allharkalega a" vi" hlutina en #a" var gott hjá #ér! %etta herbergi var ekki #ér sæmandi. Sá, sem datt í hug a" koma #ér fyrir #ar, ber alla ábyrg". Vi" förum ekki a" #refa vi" #ig út af minni háttar órei"u! Máli" telst uppl$st! Ég er búinn a" skrifa sk$rslu og Sökudólgurinn mun súpa sey"i" af #essu, #ví skal ég lofa!“

„En hver er Sökudólgurinn?“ „%a" er mitt mál. Ég finn hann. Og ef ég finn hann ekki, b$ ég hann til. Ég get

veri" ansi har"ur í horn a" taka. Ég banna #ér hér me" a" hugsa andartaki lengur um #etta: #ú ert me" verkefni sem #arf a" vinna. %ú ert Rannsóknarma"urinn.“

,,(Rannsóknin, bls. 131-132)

Fyrsta sögnin er „trinquer“. Beina #$"ingin er „a" skála“, ég valdi „a" súpa [sey"i" af

e-u]“, sem er nokku" augljós lausn. Ég valdi a" nota hjálparsögn, úr #essu ver"ur

samsetningin „mun + nh“ e"a „mun súpa“. Hinar tvær eru „trouver“ og „inventer“. Ég #$"i

#ær me" „finna“ og „búa til“ og hef #ær í nútí", framsöguhætti.

Eins og kom fram hér a" ofan telur François Heenen líklegt a" #$"andi grípi til

hjálparsagnar #egar eitthva" er tvírætt e"a óljóst í samhenginu. Í tilfelli ofangreinds dæmis

fær #etta sta"ist. Eftir kumpánalegt spjall vi" Rannsóknarmanninn, #ar sem

Lögregluma"urinn hefur stigi" út úr yfirvaldshlutverkinu, kemur #essi yfirl$sing um a" hann

finni Sökudólginn og muni láta hann súpa sey"i" af gjör"um sínum, eins og #ruma úr

hei"sk$ru lofti. Lesandinn er jafn hissa og Rannsóknarma"urinn og hl$tur a" spyrja sömu

spurningar og hann: „Hver er Sökudólgurinn?“ Hjálparsögnin undirstrikar raunveruleika

#essa heims, fullvissar lesandann um a" samhengi" sem setningin sé sönn í, sé vitsmunalega

mikilvægt #egar setningin er túlku". Hún b$r til samhengi e"a veruleika #ar sem satt væri a"

Lögregluma"urinn finni Sökudólginn og láti hann súpa sey"i". %ar me" er búi" a" styrkja

lesandann í trú á sannleiksgildi", Lögregluma"urinn finnur Sökudólginn og ef ekki, #á er

hann búinn til. %ví er nóg a" #$"a framhaldi" me" nútí" í framsöguhætti.

Hér hef ég sem sagt styrkt sta"hæfingu Lögreglumannsins um a" sú sta"reynd a" hann

hafi skrifa" sk$rslu tryggi a" Sökudólgur súpi sey"i" af gjör"um sínum. Í

tölvupóstsamskiptum vi" François Heenen ba" ég hann um a" leggja blessun sína yfir túlkun

mína. Hann ger"i #a" og bætti vi" a" í tveimur sí"ari dæmunum „er augljóst a" hvorki

vi"mælandinn né talandinn viti hva"a verkna"ir gætu haft í för me" sér „ég finn hann“ e"a

„ég b$ hann til““. %annig sé augljóst a" framtí"in í #essum dæmum sé ótrygg, mengi" framtí"

Page 17: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

13

er í raun tómt og #ví ekki ástæ"a til a" skilgreina nákvæmlega röksetningar sem gætu sta"i"

innan #ess.29 Nútí"in dugir til a" koma merkingunni til skila á fullnægjandi hátt.

I.6. Ó"#!anleiki?

%a" er #ví mi"ur ekki alltaf svo a" ma"ur geti fundi" lausn á snúnu ósamræmi milli tveggja

tungumála og neyddist ég í eitt skipti til a" játa ósigur minn og strika út örstutta setningu. Um

er a" ræ"a stutta athugasemd í mi"jum illskiljanlegum og samhengislausum or"aflaumi

Yfirmannsins, sem fur"ar sig á #eirri reglu/málvenju í frönsku a" segja nous sommes le jour

e"a „vi" erum dagur“. Svona lítur #etta út í samhenginu:

– Mais... Nous sommes encore le jour... ? demanda l'Enquêteur qui avait un doute. – Bien sûr que nous sommes le jour ! Regardez cette lumière, fit le Responsable en désignant les grandes baies vitrées. “Nous sommes le jour”... C'est une curieuse phrase quand on y songe, nous sommes le jour, vous ne trouvez pas ? Au fait, l'honnêteté me pousse à vous le préciser, le bœuf vient de l'hémisphère Sud, vous n'y voyez pas d'inconvénient ?

(L’Enquête, bls. 106)

„En … Er enn#á dagur …?“ spur"i Rannsóknarma"urinn, sem var ekki alveg viss. „Au"vita" er enn#á dagur! Sjá"u bara birtuna,“ sag"i Yfirma"urinn og benti á stóra gluggana. „Ég ver" a" vera alveg hreinskilinn vi" #ig. Nauti" kemur frá su"urhveli jar"ar. Er #a" í lagi, #ín vegna?“

(Rannsóknin, bls. 73)

Í #$"ingunni tala persónurnar um a" #a" sé enn dagur, annar s$nir hinum birtuna úti

en staldrar ekki vi" or"alagi" „vi" erum dagur“ heldur ve"ur beint í a" bi"jast afsökunar á

uppruna nautakjötsins. Ég reyndi hva" ég gat, en árangurslaust. A" lokum úrskur"a"i ég

einfaldlega a" #etta skipti ekki máli fyrir heildarmerkingu e"a –áhrif bókarinnar og #essi litla

athugasemd datt út. Í #essu endurspeglast hin eilífa kvöl #$"andans: a" #urfa a" vera

dómarinn (e"a Dómarinn, eins og Philippe Claudel myndi skrifa #a"!) sem ákve"ur hvort

smáatri"in skipta máli e"a ekki. %etta er sígilt #ema í #$"ingafræ"iskrifum.

29 Úr tölvupósti frá François Heenen til Kristínar Jónsdóttur, 10. mars 2013.

Page 18: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

14

I.7. Ni!urlag fyrri hluta - huglei!ing um fegur!

Í verki sínu, Les belles infidèles30, fer George Mounin rækilega yfir öll #au rök sem beitt hefur

veri" til stu"nings „ó#$"anleika“. Á kerfisbundinn hátt tekur Mounin hvert atri"i, málfræ"ileg

vandamál, líkingar, stíl o.fl. og hrekur #essi rök. Í raun gengur kenning hans út á #a" sem ég

reyndi a" hafa a" lei"arljósi #egar ég glímdi vi" vandamálin: A" alltaf sé hægt a" finna lausn,

og #ó a" stundum #urfi a" „sta"færa“ (nota t.d. íslenska myndlíkingu sem er sambærileg vi"

#á frönsku #ó hún sé allt önnur, líkt og ég ger"i #egar ég #$ddi trinquer sem „a" súpa

sey"i"“), séu #a" ekki bein svik vi" frumtextann, tilgangurinn helgar me"ali". Ég vann í raun

allan tímann a" #ví markmi"i a" textinn kæmi „fallegur“ til íslenskra lesenda.

Au"vita" er ekki heiglum hent a" festa hönd á #essa „fegur"“, sem er vissulega afstætt

fyrirbæri og uppspretta eilífrar endursko"unar. En #a" er #ó ljóst a" tungumál lúta einhvers

konar fegur"arlögmáli, sem stundum gengur #vert á fastar málfræ"ireglur, or"sifjar e"a

merkingu. Til dæmis má nefna eignarfallssamsetningar í íslensku, #ar sem bókstafnum –s- er

skoti" inn í or" jafnvel #egar eignarfall tiltekinna or"a er ekki mynda" me" –s: „athyglisvert“,

„ge"veikislegt“ … Í raun er frumregla allra tungumála a" hafa skuli #a" er fegurra og #jálla

reynist jafnvel #ó #a" gangi gegn kerfisreglunum. %etta er líklega ni"ursta"a #$"ingarferlis

míns, #a" sem ég hef a" lei"arljósi vi" leit a" lausnum. Svo má endalaust spyrja sig hvort mitt

fegur"arskyn samræmist fegur"arskyni annarra vi"takenda #$"ingarinnar.

A" lokum má minna á a" vissulega hef ég uppl$st um setningu sem ég neyddist til a"

gefast upp á a" reyna a" #$"a. Ósigur minn er #ó engan veginn afsönnun á kenningum

Mounin og útilokar alls ekki a" hægt sé a" finna einhvers konar jafngildi #eirrar setningar á

íslensku.

30 Mounin, Georges, Les belles infidèles, París: Cahiers du Sud, 1955.

Page 19: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

15

II. Vi"tökur – bókmenntakerfi í samræ"u

Í #essum hluta ætla ég a" bera saman bókmenntakerfi #essara tveggja tungumála, Íslands og

Frakklands og röksty"ja erindi Rannsóknarinnar inn á íslenska svi"i". Ég sty"st a"allega vi"

eitt íslenskt verk, Konur eftir Steinar Braga sem kom út á Íslandi tveimur árum á undan

Rannsókninni, ári" 2008, enda tel ég #essi verk eiga í áhugaver"ri samræ"u.

Fyrstu kaflarnir eru einkum bókmennta- og vi"tökufræ"i, en í lokakaflanum birtast

svo #$"ingafræ"ilegar huglei"ingar út frá #ví.

II.1. Bókmenntakerfin í tölum

Franskt bókmenntakerfi er allvi"ameira en #a" íslenska og flóknara a" festa hendur á #ví. Í

Frakklandi komu rúmlega 70.000 titlar út ári" 2011, #ar af 64.347 n$ir titlar e"a n$jar útgáfur

eldri verka31. %a" má #ví ljóst vera a" stór hluti verkanna hverfur í i"una og nær ekki áheyrn.

Gagnr$nendur standa frammi fyrir #ví a" ef #eir ná ekki a" gagnr$na bók í sama mánu"i og

hún kemur út er #a" of seint, ritstjórar bókmenntarita hafa ekki áhuga á #ví a" birta r$ni um

bók sem er jafnvel horfin úr hillum bókabú"anna.

Á franskan mælikvar"a hefur Philippe Claudel óneitanlega ná" mjög gó"um árangri.

Rannsóknin stökk upp í 7. sæti fyrstu vikuna á sölulistanum Palmarès de l’Express sem byggir

á sölutölum 150 virtra bókaverslana og seldist í um 100.000 eintökum. Le Rapport de

Brodeck og La petite fille de M. Linh seldust enn betur og alls hafa selst yfir 2 milljónir bóka

eftir hann, sem #ykir mjög gott. %a" má #ví segja a" rödd hans hafi ná" a" rísa upp úr i"unni,

hann er einn af #essum „stóru“ í Frakklandi. 32

Íslensk bókaútgáfa er vitanlega mun smærri í sni"um, enda töluver"ur munur á

mannfjölda #essara tveggja landa. Fagfólk í íslenska bókmenntageiranum hefur #a" forskot

fram yfir kollega sína í Frakklandi a" geta haft nokku" ágæta yfirs$n yfir kerfi" og

heildarmynd #ess. Á Íslandi komu út 1506 bækur ári" 2010 og eru #á me"taldir svokalla"ir

„ritlingar“ (5 – 48 bla"sí"ur)33. %ótt ég sé búsett erlendis fylgist ég ágætlega me" íslensku

bókmenntasamfélagi. Ég les töluvert af n$ju efni og fylgist me" gagnr$ni og umfjöllun, til

dæmis í gegnum útvarps- og sjónvarps#ætti eins og Ví"sjá og Kiljuna. %ar sem íslenska kerfi"

31 „Économie du livre“. Sótt 4. mars af //www.dgmic.culture.gouv.fr/IMG/pdf/Chiffres-cles_2010-2011.pdf. 32 Samkvæmt símtali vi" Valentine Layet, marka"sfulltrúa hjá bókaforlaginu Stock, 3. maí 2013. 33 „Bókaútgáfa 1999-2010“. Sótt 2. mars 2013 af http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=9880.

Page 20: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

16

er svo smátt, hef ég betri yfirs$n yfir #a" en ég hef nokkurn tímann yfir #a" franska. Í raun er

svo komi" a" ég fylgist eiginlega minna me" #ví sí"arnefnda, kannski einmitt vegna #essa

vandamáls. Ég les franskar bækur nánast af handahófi. Fyrir utan a" fylgjast me" örfáum

eftirlætishöfundum, læt ég afgrei"slufólk í bókabú"um e"a bókasöfnum rá"leggja mér. Ég

fylgist me" helstu ver"launatilnefningum, en les #ó ekki endilega #ær bækur.

Smæ" íslenska marka"arins hefur augljóslega sína galla, ekki er hægt a" búast vi" #ví

a" öll útgefin verk standi undir sér, #a" má #ví dást a" áræ"i bókaútgefenda og #ó a" útgáfan

hafi, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands dregist örlíti" saman milli 2008 og 2010, er

áhugavert a" hlutfall #$ddra verka hefur aukist, og er nú um 27%. Ég held a" enginn efist um

mikilvægi #$"inga, sérstaklega fyrir smá#jó" eins og Ísland, en stærri málsvæ"i #urfa einnig

a" gæta #ess a" lokast ekki af, #ótt #au njóti meiri fjölbreytni.

Ég haf"i lesi" bókina Konur #egar hún kom út, en #a" #urfti #ó utana"komandi

lesanda til a" benda mér á líkindi Rannsóknarinnar vi" #a" verk. Í mér sat minning um

mis#yrmingar á konu, ég átta"i mig ekki á #eirri hli"stæ"u a" söguperónur beggja bókanna

eru upphaflega hluti af raunsæislegum veruleika sem smátt og smátt ver"ur óhugnanlega

framandi og söguhetjur sogast inn í atbur"arás sem #ær hafa enga stjórn á. %a" var í raun

merkilegt a" lesa Konur aftur eftir a" hafa #$tt Rannsóknina. Ég sá hana alveg í n$ju ljósi og

fannst ég skilja mun betur hva" Steinar Bragi var a" fara. Gagnr$nendur Kiljunnar áttu"u sig

ekki á #essari tengingu, né a"rir sem fjöllu"u um bókina, ekki frekar en ég sjálf. A" minnsta

kosti var hvergi minnst á #a", en ekki má gleyma #ví a" gagnr$nendur hafa knappan tíma og

#ví ver"ur r$nin i"ulega afar stuttaraleg, sérstaklega sú sem fram fer í sjónvarpi og vel má

vera a" fleiri lesendur hafi tengt verkin saman.

II.2. Sögusvi!

Sögusvi" beggja verka, Rannsóknarinnar og Kvenna, er borg líkt og umfjöllunarefni" nánast

krefst, en borgin er í senn afsprengi og holdgervingur tækniframfara og nútímavæ"ingar.34

Hún er ekki endilega „andstæ"a náttúrunnar“, heldur jafnvel „anna" afbrig"i“ hennar,

„annarleg náttúra“, klassískt sögusvi" „firringar“ og hrikalegrar „einsemdar“ innan um

34 Árnastofnun: „Nútímavæ"ing“. Sótt 24. febrúar 2013 af http://www.arnastofnun.is/Apps/WebObjects/SAM32.woa/wa/dp?id=1032002.

Page 21: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

17

„merg" af afskiptalausu fólki“. %etta og fleira skrifar Ástrá"ur Eysteinsson í grein sinni

„Skálda"ar borgir“.35

Í upphafi er borg Philippe Claudel í senn engin borg og allar, fullkomin ímynd

franskrar borgar me" háh$sum, líklega e"lilegum frönskum 8 hæ"a byggingum, #ví #ótt

risavaxi" augl$singaskilti á einu háh$sanna hverfi bak vi" sk$jahjúp í upphafi bókarinnar,

kemur sí"ar í ljós a" #okan leggst yfir borgina á hverju kvöldi. En #a" er einmitt hluti af

yfirnáttúrulegum einkennum borgarinnar a" hvern dag renna allar árstí"ir kerfisbundi" hjá.

%a" er hl$tt a" morgni, steikjandi hiti um hádegisbil, svo kólnar #egar fer a" lí"a á daginn og

köld #oka leggst yfir. Hávetur me" snjókomu ríkir a" kvöldi og nóttu. Einnig kemst

Rannsóknarma"urinn fljótlega a" #ví a" líkt og %jónninn sag"i honum fyrsta kvöldi", er

Fyrirtæki" alls sta"ar, múrinn sem umkringir byggingar #ess vir"ist vera einhvers konar vefur

í líkamlegum skilningi sem vefur í sto"kerfi og sem smátt og smátt yfirtekur borgina:

Hann marka"i #ær af um lei" og hann tengdi #ær saman, mynda"i br$r, samlo"un, milli #eirra sem minnti á sameindir e"a útlimi sem tilheyr"u allir sama risastóra skrokknum. Öll Borgin virtist endurspeglast í Fyrirtækinu, líkt og smátt og smátt #endist #a" út og ekkert fengi #a" stö"va". %a" væri komi" langt út fyrir upprunaleg landamæri, gleypti #a" sem væri rétt utan vi" mörkin, melti og ger"i a" sínu. Frá öllu #essu lag"i einhvern dularfullan kraft og Rannsóknarmanninn svima"i í stutta stund. Hann haf"i lengi veri" me"vita"ur um a" sta"a hans í heiminum og #jó"félaginu væri á örsmáum skala, en uppgötva"i annars konar vanlí"an frammi fyrir #essu óendanlega landslagi Fyrirtækisins, sem tengdist nafnleysi hans. Auk #ess a" vera ekkert, ger"i hann sér nú grein fyrir #ví a" hann var enginn. %essi hugsun olli honum ekki beinlínis áhyggjum, heldur smaug inn í hann eins og forvitinn og mjór ormur inn í óvarinn ávöxt.

(bls. 49-50)

Steinar Bragi sta"setur sína skáldsögu í Reykjavík og reykvískur lesandi veit alltaf

nokku" nákvæmlega hvar persónur eru staddar, vi" ka#ólsku kirkjuna í Reykjavík, á

róluvellinum #ar nærri e"a ni"ri í mi"bæ. A"alsögusvi"i" er háa íbú"ablokkin í

Skuggahverfinu sem í huga margra var hálf ógurlegur og bygging hans umdeild enda stendur

hún of há, of nærri strandlengju Reykjavíkur og telst eitt af táknum bólunnar sem var

undanfari hruns íslenska efnahagskerfisins. Í fyrrnefndri grein bendir Ástrá"ur Eysteinsson á

a" borgin getur veri" ein „persóna“ verksins, „meira en baksvi" atbur"a og samskipta“ og a"

#a" eigi vi" um fleira, til dæmis ákve"na sta"i eins og hús, sem jafnvel hafa meira ígildi en

35 Ástrá"ur Eysteinsson, „Skálda"ar borgir“, Borgarbrot, sextán sjónarhorn á borgarsamfélagi!, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2003, bls. 158-159.

Page 22: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

18

persónur og geta fali" í sér „grunninn a" heimsmynd verksins“.36 %etta getur einmitt vel átt vi"

um turninn í Konum. Val höfundar á leiksvi"i #eirrar martra"arkenndu atbur"arrásar sem

bókin l$sir er #ví vi"eigandi. Björn %ór Vilhjálmsson gerir #essu ágæt skil í Ví"sjár#ætti á

Rás 1, hinn 25. janúar 201337, sem var tileinka"ur Konum, og sem er einhvers konar uppgjör á

merkingu bókarinnar og mikilvægi hennar.

II.3. Grunnstef og áhrif

Verki" Konur hlaut afbrag"sdóma á sínum tíma en fór #ó alls ekki vel í alla #ar sem erfitt er

a" greina hvort höfundur n$tur #ess a" láta a"alsöguhetjuna kveljast, hvort verki" sé bara enn

eitt af#reyingarverki" sem byggir á nautn sem getur falist í #ví a" horfa upp á konur #jást e"a

hvort písl hennar sé femínísk ádeila. Sjálfur segist höfundur hafa veri" a" gera upp sína eigin

karlrembu í fyrrnefndumVí"sjár#ætti. %ar kemur og fram a" #egar bókin var í vinnslu hengdi

hann myndir af helstu útrásarvíkingum upp á vegg hjá sér og fylgdist grannt me" #ví sem var

a" gerast í fjármálaheiminum rétt fyrir hrun. Bókin er #ví vi"brag" vi" samtímanum, núinu,

líkt og Rannsóknin, nema a" Steinar Bragi bregst vi" ofvöxnu bankakerfi og íslensku

efnahagsundri sem margir spá"u a" gæti ekki veri" heilbrigt en í henni má einnig finna ádeilu

á marka"svæ"ingu listanna og a"rar hli"arverkanir efnahagsbólunnar.

%a" má spyrja sig hvers vegna karlkyns rithöfundur velur sjónarhorn konu #egar

vi"fangsefni" er bankakerfi og marka"svæ"ing. Listama"urinn Novak spyr gesti á opnuninni:

„En hva" ef #ær neitu"u a" hl$"a og héldu #ví til streitu? Myndi kúgunin enda? Yr"u

rimlarnir #á fyrst s$nilegir, og svo yfirstignir? Ég veit #a" ekki. Eru konur yfirleitt færar um

yfirstig? Eru #ær ef til vill dæmdar til hins jar"neska, lífsins – a" lifa innan rammans og sinna

praktík?“ (Konur, bls. 181) Eins og kemur fram hér a" ofan, sag"ist Steinar Bragi á einhvern

hátt hafa vilja" gera upp sín eigin vi"horf gagnvart konum. Hl$"ni konunnar gagnvart körlum

væri #á á einhvern hátt myndlíking fyrir hl$"ni mannsins (ekki bara karla, heldur væntanlega

einnig kvenna) gagnvart peningaöflum. Launa#rælkun og undirokun fólks í heimi

kapítalismans ver"ur undirokun konunnar gagnvart sterkum karli/körlum.

Í Rannsókninni vinnur höfundur út frá samtímalegum atbur"um, rö" sjálfsvíga í

stórfyrirtæki. En tí" sjálfsvíg millistjórnenda hjá France Télécom hafa veri" fréttaefni í

Frakklandi um nokkurt skei". Í vi"tali vi" bla"amann L’Humanité fur"ar rithöfundurinn og

36 Sama heimild, bls. 162. 37 Ví"sjár#ættina má nálgast á vef ruv.is/hladvarp.

Page 23: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

19

heimspekingurinn Hélène Cixous sig á #ögn og vi"brag"aleysi háskólastéttarinnar gagnvart

#essum atbur"um. Samkvæmt henni eru sjálfsmor"in aflei"ing breyttra áhersla í stjórnun

fyrirtækja og stofnana me" tilheyrandi ni"urskur"i. „Sjálfsmor" ná yfir hinn bló"uga

sannleika. %etta eru mor", hrikalega afbrig"ileg mor", #ví allt er gert til #ess a" fólk afnemi

sjálft sig. %etta sn$st um afnám: afnám stö"ugilda, afnám sála, hjarta, líkama […].

Atbur"arrásin í France Télécom […] er myndbirting grimmdarinnar í samtímanum […], í

nafni svokalla"s sjálfstæ"is stofnananna fær vesalings fólki" tilskipun frá rá"uneytinu:

„Hálshöggvi" ykkur sjálf!““38 Og allt á #etta sér sta" í nafni hagræ"ingar, sem er einn af

#áttum #eirra rökvísu samskipta sem vestrænt atvinnulíf hefur byggst á undanfarnar aldir39.

Hagræ"ing, sem upprunalega er jákvætt or", er or"in grimmdarleg og kaldrifju" a"ger" sem

gerir fólk ó#arft og jafnvel óæskilegt.

Philippe Claudel nemur ekki sta"ar vi" hi" mannger"a kerfi, marka"s- og

samsteypukerfi" sem gleypir smátt og smátt allt og alla, hann fer í raun lengra en #a", á

frumspekilegt plan: Í lokin telur Rannsóknarma"urinn sig hafa lent hjá skaparanum sjálfum,

le Fondateur, sem birtist honum í líki gamals hrums nakins manns sem hefur misst alla stjórn

á sköpun sinni og hefur gefist upp á a" reyna a" bjarga henni, enda vir"ist hann ekki muna

hvernig allt hófst. Gamlinginn er sjálfur örvæntingarfullur og vonast eftir svörum frá

Rannsóknarmanninum um #a" hva" í ósköpunum #a" sé sem sá sí"arnefndi telji a" hann hafi

í raun skapa". Kerfi" er algerlega komi" á hvolf og fari" a" „henda sjálfu sér“, sem er alveg í

takt vi" túlkun Hélène Cixous. Rökvísin hefur viki" fyrir botnlausri grimmd sem fylgir kröfu

um sífellt meiri gró"a fyrirtækja og lægri kostna" vi" stofnanir í almanna#águ eins og háskóla

og sjúkrahús.

Afdrif söguhetju Steinars Braga eru ekki ósvipu". Lesanda er ekki ljóst hvort hún er

einfaldlega me" ofskynjanir og fremji sjálfsmor", e"a hvort sá sem stjórnar innsetningunni

sem hún er föst í hefur ákve"i" a" ganga alla lei". Og #a" er fari" alla lei" í hryllingnum, #ví

#a" er ekki eingöngu söguhetjunni sem er fórna", heldur einnig barni.

Grunnstef #essara verka, nútíminn og framfarir sem gleypa manneskjuna frekar en a"

vinna me" henni, er útfært á $msan hátt í fleiri samtímaverkum. Nægir a" nefna til dæmis

íslensku bækurnar Yosoy eftir Gu"rúnu Evu Mínervudóttur og Paradísarborgina eftir Óttar

M. Nor"fjör". %etta hefur reyndar veri" stef í bókmenntum hi" minnsta frá lokum 19. aldar.

Philippe Claudel minnir á a" Victor Hugo hafi skrifa" um vélina sem myndi a" lokum afmá

38 Hélène Cixous – vi"tal á vef L’Humanité. Sótt 24. apríl 2012 af http://www.humanite.fr/node/18161. 39 Ástrá"ur Eysteinsson, „Skálda"ar borgir“, bls 155.

Page 24: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

20

manninn, svo hann er vel me"vita"ur um a" stefi" er gamalt.40 Í raun mætti halda #ví fram a"

#a" séu nánast örlög mannsins a" spyrja sig í sífellu áleitinna spurninga um tilgang lífsins,

merkingu tilveru sinnar. Bá"ir höfundarnir, Steinar Bragi og Philippe Claudel tala um a" hafa

fundi" fyrir kn$jandi #örf til a" skrifa #essar bækur41, #eim lá miki" á hjarta, annar í íslensku

samfélagi í miklum uppgangi #ar sem allar efasemdir um a" allt væri í allra besta lagi voru

skotnar ni"ur sem böls$nishjal, #ó vert sé a" muna a" $msir tjá"u fur"u sína og efasemdir

á"ur en hruni" var", hinn í samfélagi sem margir vi"urkenna a" sé í hálfger"um molum,

atvinnuleysi eykst og i"na"ur á í vandræ"um eins til dæmis bílaframlei"slan sem löngum

hefur veri" stolt Frakka. Vandamál eins og flóttamannastraumurinn, slæmt ástand í Afríku og

fleira sem snertir vissulega Frakka vir"ast óyfirstíganleg, eins og sést glögglega í vi"talinu vi"

Hélène Cixous, sem er sí"ur en svo ein um a" hafa áhyggjur af framtí" Frakklands. Rannsókn

Gallup Interntional frá desember 2011 s$ndi til dæmis a" Frakkar voru svarts$nasta #jó"in af

#eim 51 sem tóku #átt.42

II.4. Af merkingarmi!um og –háttum

Líkt og minnst var á í inngangi, bendir Ástrá"ur Eysteinsson á a" jafnvel einfalt or" eins og

horse sé vand#$"anlegt vegna #ess a" íslenskur hestur hafi ekki sama útlit og sá enski. %etta

hefur Walter Benjamin einmitt sko"a" me" dæmi um #$ska or"i" Brot og franska or"i"

pain.43 Hann telur #$"andann #urfa a" greina á milli merkingarmi"s og merkingarháttar í

áformi44 höfundarins. Merkingarmi"i" er hi" sama í or"unum Brot og pain (brau"), e"a hestur

og horse (hestur), en merkingarhátturinn er ólíkur. Hi" sama gildir um æ"i margt í erlendri

skáldsögu, ekki síst um byggingar og borgir, en erlendar borgir eru afar ólíkar hinni einu

íslensku borg. Hæstu háh$si Íslands eru ekki mjög tilkomumikil í huga Parísarbúa til dæmis.

Ég held #ó a" #a" sé ekki ofmat á íslenskum lesanda a" treysta #ví a" hann breyti

stær"arvi"mi"um sínum sjálfur #egar hann les um erlenda borg, a" minnsta kosti a" einhverju

leyti. Ég hika"i stundum me" #$"ingar á or"um eins og háh$si, blokkir og byggingar og er 40 Vi"tal vi" Philippe Claudel á vef L’Express. Sótt 27. apríl 2012 af http://www.lexpress.fr/culture/livre/philippe-claudel-rever-sur-un-banc-pourrait-devenir-suspect_916713.html. 41 Sama heimild og Steinar Bragi í Ví"sjá, 25. janúar 2013. 42 Af vef Le Figaro. Sótt 23. mars 2013 af http://www.lefigaro.fr/conjoncture/2011/12/23/04016-20111223ARTFIG00213-les-francais-decrochent-la-palme-du-pessimisme.php. 43 Benjamin, Walter, „Verkefni #$"andans“, Fagurfræ!i og mi!lun. Úrval greina og bókakafla. Reykjavík: Háskólaútgáfan, Bókmenntafræ"istofnun Háskóla Íslands, 2008. %$"ing Ástrá"ur Eysteinsson, bls. 191. 44 Vert er a" minna á a" #$"andi greinarinnar, Ástrá"ur Eysteinsson, #$"ir or"i" intention me" or"inu „áform“ og sk$rir #a" í eftirmálsgrein. Áform er ekki nákvæmlega #a" sama og ætlun, heldur fremur „vi"veitni e"a stefnumörkun merkingar sem á sér sta" í tungumálinu og tjáningu #ess“. Sama heimild, bls. 201.

Page 25: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

21

ekki viss um a" dæmiger"ur Íslendingur skilji umfer"arteppu eins og Parísarbúi mun gera, en

ég haf"i #ó ekki sérstakar áhyggjur af #essu.

Mér #ótti vi"kvæmara a" ná réttu andrúmslofti í senunni á kaffihúsinu, en l$sing

Philippe Claudel á samskiptum %jónsins og Rannsóknarmannsins (Rannsóknin, bls. 8) vísar til

sterkrar hef"ar hér sem einhvern tímann var líkt vi" tennisleik. %jónn sendir bolta (hva" má

bjó"a #ér?), vi"skiptavinur sendir hann til baka (pantar hiklaust) og allt gengur smurt fyrir sig

vi" e"lilegar a"stæ"ur. %egar %jónninn neitar a" útbúa grogg, sem er romm í heitu vatni me"

sítrónusafa og hunangi og er tiltölulega algeng pöntun á kaffihúsi á köldu sí"degi, br$tur hann

leikinn upp, boltinn lendir utan vallar. Sk$ringin á brotinu er tölvan sem hefur #annig teki"

yfir leikinn, hvorugur leikmanna má sín nokkurs gagnvart henni. %etta er sterkur fyrirbo"i um

#a" sem koma skal, vanmátt Rannsóknarmannsins og annarra persóna gagnvart

illskilgreinanlegu og vélrænu valdi. Mér #ótti mikilvægt a" #a" kæmist til skila til íslenskra

lesenda, en ég vissi samt a" forsendur væru ekki alveg #ær sömu. Í fyrsta lagi er ekki sami

hra"i á samskiptum vi" #jóna á Íslandi (fyrir utan a" flest kaffihúsin eru hreinlega me"

nokkurs konar sjálfsafgrei"slu, vi"skiptavinurinn pantar vi" afgrei"slubor"i"), í ö"ru lagi

#ekkir íslenskur lesandi ekki endilega grogg og finnst #a" sennilega framandi. Íslenskur karl

sem er kalt eftir a" hafa be"i" úti og kemur inn á kaffihús myndi líklega bara bi"ja anna"

hvort um „einn sterkan“ e"a láta heitt kaffi duga (athugum a" kaffibolli Íslendingsins á fátt

sameiginlegt me" „fingurbjörginni“ sem bo"i" er upp á í Frakklandi #egar be"i" er um

„venjulegt kaffi“). Mér finnst #ó ekki hægt a" gefa mér #a" leyfi a" a"laga svona senu, ég

hef"i ekki geta" fengi" #a" af mér a" láta Rannsóknarmanninn panta anna" en grogg. Ég sætti

mig heldur vi" a" senan sé dálíti" framandi, framreidd í „litu"u glasi“ en ekki glæru, en a"

taka áhættuna á #ví a" fletja eitthva" út me" #ví a" bur"ast vi" a" flytja ókunnugu erlendu

borgina hreinlega til Íslands.45

II.5. Kyngervisusli "jó!félagsskipaninnar

Ef undan er skilin örstutt vísun í kærleiksríka nautn sem fylgir kossi elskenda #egar

Rannsóknarma"urinn upplifir $msar mannlegar kenndir í blálokin á bókinni, er verki" sneytt

kynfer"islegum skírskotunum. Persónurnar lifa í sínu hlutverki en hafa engin tengsl önnur en

45 Líkingin um #$"ingu sem glært gler kemur frá rússneska rithöfundinum Nicolas Gogol, samkvæmt George Mounin í Les Belles infidèles, sem vitnar svo í Gogol, án #ess a" geta uppruna, a" ósk #$"andans sé a": „Devenir un verre si transparent qu’on croie qu’il n’y a pas de verre.“ [Ver"a svo glært gler a" halda mætti a" #a" væri ekkert gler.]

Page 26: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

22

yfirbor"skennd hversdagsleg samskipti og aldrei er svo miki" sem $ja" a" #ví a" einhver sé

kynfer"islega spenntur fyrir annarri persónu. %ó má sjá $mis dæmi um kynusla,

málfræ"ilegan og kyngervislegan, í sögunni.

Í greininni „Kynin tvö/Kynstrin öll“46 er „„kyngervisusli“ samtímans reifa"ur me"

hli"sjón af skilgreiningum bandaríska heimspekingins Judith Butler um kyn, kynfer"i,

kyngervi, „kyngervisblöndun“ (e. gender blending) og/e"a „kyngervisskælingu“ (e. gender

bending)“. Geir Svansson leggur út af #ví a" ríkjandi valdaformger"in sé hi" gagnkynhneig"a

forræ"i, en kemst a" #eirri ni"urstö"u a" #essi valdaformger" skilgreini sig #ó út frá allri

heg"un sem er á skjön vi" #a", til dæmis #egar karl heg"ar sér eins og kona e"a kona eins og

karl. Hann bendir á a" í eldri samfélögum sé #a" frekar sam#ykkt a" karlar taki sér kyngervi

kvenna en öfugt, enda séu #eir #á a" „færast ni"ur #jó"félagsstiga“ og heg"un #eirra feli #ví í

sér minni ógn en #egar t.d. kona ver"ur karl.

Rannsóknarma"urinn er karl, enginn vafi leikur á #ví, en hann ney"ist til a" klæ"a sig

í kvenmannsföt #egar hann vaknar á hótelinu og áttar sig á #ví a" víxl hafa or"i" me"

farangurinn. Hann fer í „nærbuxur úr bleiku og gegnsæju gerviefni me" svartri og fínlegri

blúndu á köntunum“ og rífur í sundur „skærgulan ullarkjól“ og gerir úr honum „fína og hl$ja

peysu“ (bls. 118). %ann sama dag angar hann a" auki af Lilas mauve ba"sápu eftir mislukka"a

sturtufer" (bls. 112-113). Morguninn á"ur haf"i hann lent í afdrifaríkum hrakningum á

kvennasnyrtingu eftir a" hafa ney"st til a" laumast #ar inn #ar sem engin karlasnyrting finnst

á klósettganginum (bls. 34). Í öllum #essum dæmum felst ákve"in ni"urlæging, #etta er allt

saman hluti af #ví a" gera líti" úr söguhetjunni, hluti af hrakförum hans og (kerfisbundnu?)

ni"urbroti. Ef marka má fliss Kiljumannanna Egils Helgasonar og Páls Baldvins

Baldvinssonar #egar #eir minntust á nærbuxurnar er ljóst a" höfundi tekst ætlunarverki".

Í kafla mínum hér a" ofan, I.4., var minnst á málfræ"ilegan kynusla í samskiptum

Rannsóknarmannsins vi" Sálfræ"inginn. Sálfræ"ingurinn er kona, en í samræmi vi" a"

starfsheiti" er karlkyns, vísar Rannsóknarma"urinn til hennar í karlkyni og #a" fer í taugarnar

á henni. Lítum aftur á dæmi" #ar sem Sálfræ"ingurinn bregst vi" #essum usla:

„Svara"u #essari einföldu spurningu: Hver er ég, í #ínum augum?“ „%ú ert Sálfræ"ingurinn. %ú sag"ir mér #a" sjálfur.“ „Nei, ég sag"ist vera sálfræ"ingur, ég sag"ist aldrei vera Sálfræ"ingurinn. %ar

46 Geir Svansson, „Kynin tvö/Kynstrin öll – Um kynusla, kyngervisútlaga og efni(s)legar eftirmyndir“, Flög" og fögur skinn, Reykjavík: Art.is, 1998.

Page 27: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

23

fyrir utan er ég kona, en #ú vísar alltaf til mín í karlkyni sem sta"festir greiningu mína. %ú lítur á mennina og heiminn sem ópersónulegt og ókynbundi" hlutverkakerfi, gangvirki, vél sem gengur fyrir samspili #essara hlutverka.“

Rannsóknin, bls. 152.

Sálfræ"ingurinn er valdameiri en Rannsóknarma"urinn, sem er í raun varnarlaus

gagnvart henni/honum. Málfræ"ikynuslinn hér sty"ur #ví fyrrnefndar kenningar Geirs

Svanssonar um skjönun e"a skælingu kyngervis og n$tist vel til a" undirstrika

martra"arkennd vandræ"i Rannsóknarmannsins.

En, um lei" er líkt og #etta sé enn flóknara, e"a d$pra, #egar Sálfræ"ingurinn bendir á

a" Rannsóknarma"urinn vir"ist sjá heiminn sem einhvers konar vél sem gangi fyrir samspili

hlutverka og a" #essi vél sé ómanneskjuleg og ókynbundin. %arna koma kannski sk$rast í ljós

undirliggjandi áform höfundarins, sem segist hafa vilja" s$na fram á hvernig or"tök

endurspegla fáránleika okkar.47 Tungumáli" sem kerfi hl$tur a" endurspegla heimsmynd

okkar um lei" og #a" mótar hugsanir okkar, #essi gagnvirkni er augljós. Kannski má túlka

verki" sem svo a" #a" fjalli einfaldlega (me" fyrirvara um a" #a" sé einfalt á einhvern hátt)

um or!i! fremur en um tungumáli", me" sterkri vísun í upphafi", #.e. or! gu!s: „Í upphafi

var or"i" og or"i" var gu".“ Og afdrif or"sins eru slæm, #ví um lei" og Rannsóknarma"urinn

leysist upp í bókarlok, hverfur or"i": „Í veikbur"a sál Rannsóknarmannsins titru"u enn eitt

e"a tvö #ögul or", uppkast, á"ur en #a" sem eftir var af me"vitund hyrfi út í tómi".“48

Philippe Claudel nefnir or"tök eins og „aller droit dans le mur“ og „bouger les lignes“

sem dæmi um fáránleika manneskjunnar.49 Hann nefnir kynuslann ekki, en ég skynja uslann

hiklaust sem eitt af tólum höfundar til a" undirstrika fáránleikann, hann er markvisst n$ttur til

a" rugla lesandann í ríminu.

II.6. Ni!urlag seinni hluta – huglei!ing um tvær (ólíkar?) "jó!ir

Á Rannsóknin eftir Philippe Claudel erindi vi" Íslendinga? Ég geri mér ekki grein fyrir #ví

hversu mikla athygli rö" sjálfsmor"a yfirmanna France Télécom vakti á Íslandi, hvort

lesendur ger"u sér samstundis grein fyrir #ví a" verkefni Rannsóknarmannsins á sér sto" í

47 Vi"tal vi" Philippe Claudel á vef L’Express. Sótt 27. apríl 2012 af http://www.lexpress.fr/culture/livre/philippe-claudel-rever-sur-un-banc-pourrait-devenir-suspect_916713.html. 48 Rannsóknin, bls. 191. 49 Aller droit dans le mur er or"atiltæki sem #$"ir eitthva" á bor" vi" „a" mistakast herfilega“. Or"rétt er sagt „a" fara beint í vegginn“. Áhugavert a" #a" gerist bókstaflega í Konum, söguhetjan fer inn í vegginn. Faire bouger les lignes #$"ir or"rétt „a" hreyfa línurnar“ og táknar a" brjótast undan hefbundnum a"fer"um.

Page 28: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

24

raunveruleikanum. Samkvæmt google, birtust nokkrar fréttir á íslensku um #etta á sínum

tíma, a"allega í september 2009, en ekki er gott a" segja um áhrif fréttanna, hvort #ær hafi

seti" í fólki e"a ekki. 50 En burtsé" frá #ví, tel ég a" bókin eigi erindi #ví France Télécom

máli" er langt í frá eingöngu franskt vandamál, atbur"ir sem #essir, sístækkandi stórfyrirtæki

sem #r$stir starfsfólkinu yfir barm örvæntingar, hljóta a" var"a í #a" minnsta allar vestrænar

#jó"ir sem lifa og starfa vi" svipa"ar a"stæ"ur og kjör.

Hér hefur veri" minnst á stær"armun bókmenntakerfanna, sem endurspeglar vissulega

stær"armun #essara tveggja #jó"a, um 60 milljónir á móti 300.000 er gífurlegur munur. En

eru #essi #jó"félög mjög ólík, #rátt fyrir #ennan mun og #ó Ísland sé „einangru"“ eyja á

me"an Frakkland er hluti af meginlandinu me" landamæri sem hafa stundum færst til? Í raun

hef ég lengi veri" #eirrar sko"unar a" íslensk og frönsk #jó"arsál séu ansi hreint svipu"

fyrirbæri. Sama stolti" fyllir bá"ar #jó"ir yfir innlendri framlei"slu, velgengni samlanda á

erlendri grundu (hér dugir nefna Tony Parker sem olli #ví a" Frakkar fóru a" fylgjast af áhuga

me" NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum) og gle"ilætin sem fylgdu sigri franska

fótboltali"sins á heimsmeistaramótinu 1998 voru í takt vi" gle"i Íslendinga yfir velgengni

landsli"a í í#róttum. %ar a" auki glíma bá"ar #jó"ir vi" ákve"inn ótta um #jó"tunguna og telja

mikilvægt a" vernda hana. Frakkland og Ísland eru einfaldlega bæ"i ágætlega vel sett ríki í

vestrænum heimi og #ó vandamálin sem rakin hafa veri" hér a" framan séu misalvarlega til

sta"ar hjá hvorri #jó" held ég a" #ær ættu a" geta deilt áhyggjum sínum og hug"arefnum. %a"

er #ví full ástæ"a til #ess a" #$"a franskt efni á íslensku og koma íslensku efni á framfæri í

Frakklandi. Konur var reyndar #$dd á frönsku og kom út í mars 2011 undir titlinum

Installation,51 en verki" hvarf sem dropi í hafi". Steinar Bragi segir í Ví"sjár#ættinum a"

honum hafi veri" tjá" a" bókin hafi liti" út fyrir a" vera #$dd me" google translate! Ég held

einmitt a" ef Íslendingar vilja efla áhuga Frakka á Íslandi, #á væri lykillinn a" leggja meiri

rækt vi" íslenskukennslu. %a" er full ástæ"a til a" kynna betur #á sta"reynd a"

íslenskukennsla sé hagn$tt nám, bókaforlög leita logandi ljósi a" #$"endum úr íslensku. %ví

#arf a" huga a" #ví snemma á námsferlinum a" #jálfa fólk markvisst í #$"ingum.

50%egar ég slæ or"unum „sjálfsvíg france telecom“ inn á google birtast 60 ni"urstö"ur, sumt er vitanlega endurtekning á #ví sama, hér eru tvær fréttir af #essu, sóttar 9. mars 2013 af http://www.ruv.is/node/88651 og http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2009/10/05/yfirmadur_telecom_segir_af_ser/. 51 Steinar Bragi, Installation, París: Métailié, 2011.

Page 29: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

25

Lokaor"

%essi greinarger" s$nir, líkt og lofa" var í upphafi, a" #$"ingar eru flóki" og margslungi"

ferli, sem einkennist af togstreitu og ákvar"anatökum sem byggjast ekki eingöngu á föstum og

sam#ykktum reglum heldur einnig á smekk og túlkun. Í skáldverki er líklegt a" höfundur beiti

stílbrög"um í me"förum sínum me" tungumáli" og brjóti jafnvel reglur. %$"andinn #arf #á a"

vega og meta hvort slík brot gangi hreinlega upp á markmálinu. %a" er alltaf hætta á a" svig í

kringum málvenjur og reglur ver"i túlka"ar sem #$"ingavillur e"a klaufaleg vinnubrög",

fremur en ögrandi og/e"a skapandi stílbrot. Vi" #$"ingu Rannsóknarinnar ákva" ég #ó a"

vir"a sérvisku höfundar sem braut stafsetningarreglur, enda voru brotin í raun mjög

reglubundin í gegnum allan textann og höf"u a" mínu mati samsvarandi áhrif í íslenska

textanum. Einnig #ótti mér mikilvægt a" koma kaflanum, #ar sem málfræ"ilegur kynusli

kemur fyrir, vel til skila.

En #$"ingavinnan einskor"ast alls ekki vi" #á glímu a" flytja texta úr einu

málfræ"ikerfi yfir á anna". Textinn sjálfur #arf mikla yfirlegu og #$"andinn #arf a" gera sér

grein fyrir #ví hva"a túlkun textans hann ætlar a" mi"la yfir til lesenda markmálsins.

Skáldverk eru marglaga verk, oft full af vísunum og undirliggjandi táknum e"a #emum, og

#a" er óneitanlega styrkur fyrir #$"inguna og vi"takendur hennar ef #$"andinn hefur ná" a"

greina textann vandlega.

Walter Benjamin líkir #$"ingu vi" glerflísar sem #urfi a" fylgja hver annarri í minnstu

smáatri"um án #ess a" vera hver annrri líkar, svo fella megi #ær saman og gera úr #eim

könnu. %$"ingin eigi ekki a" reyna a" líkjast merkingu frumtextans, heldur laga sig ástú"lega

í eigin tungumáli a" merkingarhætti hans.52 Hann lætur sig dreyma um „tungumál

sannleikans“ sem geymi hin hinstu leyndarmál og væri hi" sanna tungumál, sem sé einmitt

fólgi" í áformum #$"inga.53

Til vi"bótar vi" #essa eilífu togstreitu, eru #$"ingar mikil einsemdarvinna, en #ó #arf

#$"andi a" geta leita" rá"a hjá ö"rum. %etta á til dæmis vi" um hvers konar fagmál og í"or",

en ég nota"i til dæmis samskiptami"illinn facebook töluvert vi" vinnuna, lag"i fram

spurningar um $mis atri"i, oftast var"andi hvort ég „mætti segja“ eitthva". En #egar um

flóknari vandamál var a" ræ"a, til dæmis í leit minni a" Sta"leysingjunum sem rætt var um í

52 Benjamin, Walter, „Verkefni #$"andans“, Fagurfræ!i og mi!lun, bls. 196. 53 Sama heimild, bls. 194.

Page 30: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

26

kafla I.2, fannst mér betra a" senda töluvpóst á #rengri hóp sérvalinna vina sem ég treysti

betur en mörgum af #eim sem eru á vinalistanum mínum á facebook.

$ú finnur "egar "ú leitar ekki. Svo kemst Stofnandinn a" or"i vi"

Rannsóknarmanninn, í örvæntingu sinni og spyr hvort hann sé ekki bara Ni"urrifsma"urinn

líka (Rannsóknin, bls 190). %essi setning var prentu" á bor"a sem var vafi" utan um bókina

hér í Frakklandi til a" grípa kaupendur, sem sé lykilsetning, a" minnsta kosti í huga #ess sem

fór me" marka"ssetningu verksins. %$"ingavinnan er eilíf leit, leit a" jafngildi, áhrifajafngildi

e"a formlegu jafngildi. Óskalausnin l$tur jafnt formi og áhrifum og er um lei" smekkleg og

lipur. %a" getur #ví virst ógnvekjandi og óyfirstíganlegt og ég hef heyrt #a" sagt a" #$"endur

hljóti a" njóta #ess a" #jást. Kannski er #a" einmitt #essi hugsun sem bætir upp allt striti": a"

stundum finnur ma!ur "egar ma!ur leitar ekki, líkt og ger"ist me" hugtaki" Sta"leysingjar

sem sagt var frá í kafla I.2? Á slíkum stundum er #a" einmitt sköpun sem á sér sta", ekki

áreynsla e"a strit heldur hefur eitthva" nánast yfirnáttúrulegt átt sér sta". Og er #a" ekki

árei"anlega #rá hvers #$"anda: A" vera skapandi í starfi sínu?

Page 31: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

27

HEIMILDASKRÁ SKÁLDSÖGUR EFTIR PHILIPPE CLAUDEL Rannsóknin, íslensk #$"ing Kristín Jónsdóttir, Reykjavík: Bjartur, 2011. L’Enquête, París: Stock, 2010. Í "okunni, íslensk #$"ing Gu"rún Vilmundardóttir, Reykjavík: Bjartur, 2008. Le rapport de Brodeck, París: Stock, 2007. La petite fille de Monsieur Linh, París: Stock, 2005. Les âmes grises, París: Stock, 2003. KVIKMYNDIR EFTIR PHILIPPE CLAUDEL Tous les soleils, Frakkland: UGC Distribution, 2010. Il y a longtemps que je t’aime, Frakkland: UGC Distribution, 2008. VEFHEIMILDIR UM PHILIPPE CLAUDEL „Philippe Claudel: biographie“, Academie-goncourt.fr. Sótt 29. apríl 2012 af http://www.academie-goncourt.fr/?membre=1326308392. Payot, Marianne, „Houellebecq toujours plus fort“, L’Express.fr, 23. september 2010. Sótt 10. apríl 2012 af http://www.lexpress.fr/culture/livre/houellebecq-toujours-plus-fort_921915.html. Payot, Marianne og Hecht, Emmanuel, „Rêver sur un banc pourrait devenir suspect“, L’Express.fr, 14. september 2010. Sótt 27. apríl 2012 af http://www.lexpress.fr/culture/livre/philippe-claudel-rever-sur-un-banc-pourrait-devenir-suspect_916713.html. PRENTA!AR HEIMILDIR Ástrá"ur Eysteinsson, „Bókmenntir og #$"ingar“, Skírnir, 158/1984, bls. 19-65. Ástrá"ur Eysteinsson, Tvímæli. $#!ingar og bókmenntir. Reykjavík: Bókmenntafræ"istofnun, Háskólaútgáfan, 1996. Ástrá"ur Eysteinsson, „Skálda"ar borgir“, Borgarbrot, sextán sjónarhorn á borgarsamfélagi!, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2003, bls. 154-174.

Page 32: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

28

Geir Svansson, „Kynin tvö/Kynstrin öll – Um kynusla, kyngervisútlaga og efni(s)legar eftirmyndir“, Flög! og fögur skinn, Reykjavík: Art.is, 1998, bls. 124-140. Gu"rún Eva Mínervudóttir, Yosoy, Reykjavík: Mál og menning, 2005. Gutt, Ernst-August, Translation and Relevance: Cognition and Context, Manchester, London: St. Jerome Publishing, 2000. Haukur Már Helgason, „Pólitík“, Gjá, Reykjavík: N$hil, 2010, bls. 118-154. Heenen, François, „Les traductions islandaises du futur simple français“, Milli mála, Reykjavík, Háskólaútgáfan, 2010. Ladmiral, Jean-René, „Sourciers et ciblistes“, La revue esthétique, 12/1986, bls. 33-42. %$"ing Kristín Jónsdóttir, óútgefin. Mounin, Georges, Les belles infidèles, París: Cahiers du Sud, 1955. Óttar M. Nor"fjör", Paradísarborgin, Reykjavík: Sögur útgáfa, 2009. Stefán Ólafsson, „Hvert er heimurinn a" fara? Um #jó"félagsbreytingar í samtímanum“, Rannsóknir í félagsvísindum VI, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2005, bls. 153-161. Steinar Bragi, Installation, París: Métailié, 2011. Steinar Bragi, Konur, Reykjavík: Mál og menning, 2009. Benjamin, Walter, „Verkefni #$"andans“, Fagurfræ!i og mi!lun. Úrval greina og bókakafla. Reykjavík: Háskólaútgáfan, Bókmenntafræ"istofnun Háskóla Íslands, 2008. %$"ing Ástrá"ur Eysteinsson, bls. 185-201. VEFSÍ!UR Amira, „Ma"ur lifandi“, blogcentral.is, 10. september 2006. Sótt 24. apríl 2012 af http://amira.blogcentral.is/blog/2006/9/10/madur-lifandi/. „Bókaútgáfa 1999-2010“, Hagstofan.is, 7. mars 2013. Sótt 2. mars 2013 af http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=9880. „Économie du livre: le secteur du livre: chiffres clés 2010-2011“, Dgmic.culture.gouv.fr, mars 2012. Sótt 4. mars 2013 af http://www.dgmic.culture.gouv.fr/IMG/pdf/Chiffres-cles_2010-2011.pdf. Gísli Árnason, „Spila" sér til skemmtunar“, Morgunbla"i" 205/1996, Timarit.is. Sótt 24. apríl 2012 af http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1861612.

Page 33: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

29

Golla, Mathilde, „Les français décollent la palme du pessimisme“, Lefigaro.fr, 23. desember 2011. Sótt 23. mars 2013 af http://www.lefigaro.fr/conjoncture/2011/12/23/04016-20111223ARTFIG00213-les-francais-decrochent-la-palme-du-pessimisme.php. „Le Goncourt des lycéens: présentation“, Academie-goncourt.fr. Sótt 29. apríl 2012 af http://www.academie-goncourt.fr/?rubrique=1229172274. Hallmundur Kristinsson, „Hugmyndanau"“, Visir.is. Sótt 24. apríl 2012 af http://blogg.visir.is/hallkri/2008/04/14/hugmyndanau%C3%B0/. Haukur Már Helgason, „Pólitík“, Kistan.is, 7. október 2008. Sótt 29. apríl 2012 af http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=25401&tre_rod=005|&tId=2&FRE_ID=77669&Meira=1. Housson, Yves, „Hélène Cixous: Une sorte de mise à mort de l'être au travail“ Humanite.fr, 30. september 2009. Sótt 24. apríl 2012 af http://www.humanite.fr/node/18161. Karl Th. Birgisson, „Föstudagshugvekja“, Tidarandinn.is. Sótt 24. apríl 2012 af http://www.tidarandinn.is/node/109244. „Nútímavæ"ing“ , Arnastofnun.is. Sótt 24. febrúar 2013 af http://www.arnastofnun.is/Apps/WebObjects/SAM32.woa/wa/dp?id=1032002. „Sjálfsvíg tí" hjá France Telecom“, Ruv.is, 15. september 2009. Sótt 9. mars 2013 af http://www.ruv.is/node/88651. Úlfhildur Dagsdóttir, „Mor" í strí"i“, Bókmenntir.is, júlí 2008. Sótt 23. mars 2013 af http://bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid-3409/5648_read-24548/6711_view-2884/. „Yfirma"ur Telecom segir af sér“, mbl.is, 5. október 2009. Sótt 9. mars af http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2009/10/05/yfirmadur_telecom_segir_af_ser/. ÚTVARPS#ÁTTUR Ví"sjá – Tileinku" Konum eftir Steinar Braga – 25. janúar 2013: www.ruv.is/hladvarp. Fram komu: Gauti Kristmannsson, Björn %ór Vilhjálmsson, Sara Riel, Steinar Bragi og Lárus Welding. TÖLVUPÓSTUR Heenen, François til Kristínar Jónsdóttur: Framtí". Móttekinn 10. mars 2013. SÍMTAL

Layet, Valentine vi" Kristínu Jónsdóttur, 3. maí 2013

Page 34: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

30

Philippe Claudel

RANNSÓKNIN

Kristín Jónsdóttir #$ddi

Page 35: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

Philippe Claudel

Rannsóknin

Kristín Jónsdóttir þýddi

neon bjartur

Page 36: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

!"#$%&'(')*)+,-.-//')0.1&2'.))03/45-6,()7)82-(-3$9):(3;<=)>?@?:<AB)91C$-C6-)A-D)!-('5154)E6'$;4)F1$2'.)05&9'=)+15-9

G9.'$9<)HID-$6J)K5-9(L$)MN$92N((-5)7))>?@@KO/1J)P4$1C3)Q'4<R1AL<+5'$(A-$$9.1J)S22-=)Q'4<R1AL<

T'U-D)V()C'D)9(45<)U5O)WN<C'$$(19RND-

WN<)H'991)CO)'-6-)1U5-(1)C'D)$'-$&C),X((-=)9A3)9'C).RN9C4$2&$=)/5'$(&$=),.RND5-(&$)'D1)O)1$$1$)91CYX5-.'61$),O((=)1D),.&(1)'D1)L),'-.2=)O$)9<5-U.'69).'4U-9)HID1$21)36)V(6'U1$21B

Z:W[J)\]^_\\`a_b>`_`c_^

$'3$)_)Y'9(-)YN<1<.VYY&5)L),'-C-

dddBYR15(&5B-9

WMEQefQ)g)Q#hKMEiGK)g)>?@@

Fyrir þá sem koma á eftir, svo þeir verði ekki næstir

Page 37: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

„Leitaðu einskis. Gleymdu.“Henri-Georges Clouzot, L’Enfer.

Page 38: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,
Page 39: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

7

I

Svolítil slydda tók á móti Rannsóknarmanninum þegar hann kom út af lestarstöðinni. Hann var lágvaxinn, dálítið þéttholda og hálfsköllóttur. Hann var að öllu leyti venjulegur, jafnt í klæðaburði sem yfirlitum. Ef einhver hefði verið beðinn um að lýsa honum, til dæmis í skáldsögu, lögregluskýrslu eða fyrir rétti, hefði sá hinn sami væntanlega átt í miklum erfiðleikum með að draga upp skýra mynd af manninum. Hann var einhvern veginn hverfulleikinn holdi klæddur, sást, en gleymdist jafnskjótt. Persóna hans var jafn efnislaus og þoka, draumur eða andardráttur sem sleppur úr vitum. Þannig líktist hann milljörðum annarra manna.

Torgið fyrir framan lestarstöðina var nákvæmlega eins og óteljandi torg við lestarstöðvar með sínum ópersónulegu samföstu byggingum. Upp eftir einu háhýsanna teygði sig auglýsingaskilti sem á var risastór ljósmynd af gömlum manni sem starði brosandi og angurvær á áhorfandann. Slagorðið – ef það var þá slagorð – var ólæsilegt, þar sem efsti hluti skiltisins hvarf í skýjaflókann.

Himinninn molnaði og féll niður sem blautt duft sem bráðnaði á öxlunum og læddi sér óboðið inn í líkamann. Það var ekki beint kalt, en rakinn var eins og kolkrabbi með arma sem smugu jafnvel um þrengstu bil milli skinns og klæða.

Page 40: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

8

Í korter stóð Rannsóknarmaðurinn kyrr, þráðbeinn, með töskuna sér við hlið, meðan regndropar og snjókorn héldu áfram að deyja á enni hans og frakka. Hann hreyfði sig ekki. Stóð grafkyrr. Starði beint fram fyrir sig dágóða stund.

Enginn bíll hafði farið hjá. Enginn gangandi vegfarandi. Hann hafði gleymst. Þetta var ekki í fyrsta skipti. Að lokum bretti hann upp frakkakragann, greip um handfang töskunnar og ákvað að áður en hann yrði holdvotur, yrði hann að fara yfir torgið og inn á bar þar sem búið var að kveikja ljósin þó að klukka á næsta ljósastaur sýndi að hún var ekki einu sinni orðin fjögur.

Salurinn var undarlega tómur og Þjónninn, sem fylgdist dottandi bak við barborðið með úrslitum veðreiða í sjónvarpinu, sendi honum óvingjarnlegt augnaráð. Um síðir, þegar Rannsóknarmaðurinn hafði klætt sig úr frakkanum, sest og beðið dálitla stund, spurði hann í uppgjafartón:

„Hvað var það fyrir þig?“ Rannsóknarmaðurinn var hvorki þyrstur né svangur. Hann

þurfti bara að fá að setjast einhvers staðar áður en hann kæmi sér á áfangastað. Setjast niður og hugsa málin. Undirbúa það sem hann ætlaði að segja. Setja sig einhvern veginn inn í hlutverk sitt sem Rannsóknarmaðurinn.

„Grogg,“ sagði hann loks. En Þjónninn svaraði um hæl: „Því miður, það er ekki hægt.“ „Kanntu ekki að blanda grogg?“ Rannsóknarmaðurinn var

undrandi. Þjónninn yppti öxlum. „Jú, auðvitað, en þessi drykkur er ekki á skrá í tölvunni svo

að sjálfvirki kassinn getur ekki reiknað út verðið.“ Rannsóknarmaðurinn var að hugsa um að segja eitthvað, en

hélt aftur af sér, andvarpaði og pantaði sódavatn. Rigningin utandyra hafði látið undan ágangi snjós sem

féll nú til jarðar létt, óreglulega, næstum óraunverulega, líkt og

Page 41: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

9

það væri sýnt hægt. Rannsóknarmaðurinn horfði á snjókornin sem mynduðu tjald sem bærðist fyrir framan hann. Það var varla hægt að greina framhlið lestarstöðvarinnar og alls ekki brautarpallana, teinana eða lestirnar sem biðu. Það var líkt og staðurinn, þar sem hann hafði staldrað við fyrir skammri stundu til að átta sig á aðstæðum í nýjum heimi, hefði skyndilega gufað upp.

„Það er fyrsti vetrardagur í dag,“ sagði Þjónninn um leið og hann setti nýopnaða flösku af sódavatni á borðið. Hann horfði ekki á Rannsóknarmanninn, heldur á snjókomuna. Og hann hafði reyndar ekki beint orðum sínum að honum, heldur var líkt og hugsunin hefði sloppið út úr höfði hans til þess eins að svífa í kringum um höfuðkúpuna eins og uppgefin padda sem veit að hún á skammt eftir ólifað en vill þó standa við sitt hlutverk, leika pödduhlutverkið allt til enda, jafnvel þó að enginn hafi áhuga á því og það breyti engu fyrir hana.

Og þannig stóð Þjónninn rétt hjá borðinu, hreyfingarlaus, án þess að líta á Rannsóknarmanninn, langa stund, hugfanginn af mjólkurhvítum snjókornum sem hvirfluðust fallega en óreglulega til jarðar utan við gluggann.

Page 42: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

10

II

Rannsóknarmaðurinn hefði getað svarið að hann hefði séð tvo eða þrjá leigubíla þegar hann kom út af lestarstöðinni. Bíðandi í röð, með vélina í gangi, ljósin kveikt, grár og viðkvæmur reykur úr pústinu sem hvarf jafnskjótt og hann birtist. Þeir hlutu að hafa farið eitthvað annað með farþega í hlýjum aftursætunum. Þetta var kjánalegt.

Snjórinn virtist kominn til að vera. Enn féll hann til jarðar, lagðist yfir allt, eins og einvaldur. Rannsóknarmaðurinn hafði spurt Þjóninn til vegar. Hann hafði búist við óvingjarnlegu svari, en Þjónninn virtist ánægður með að geta aðstoðað hann. Þetta var í raun ekkert flókið, Fyrirtækið var risastórt og ekki hægt að missa af því. Það flæddi yfir allt. Einu mátti gilda hvaða götu hann gengi, á endanum gæti hann ekki annað en rekist á múrvegg, járnhlið, aðrein, skemmu eða hleðslusvæði sem tilheyrði Fyrirtækinu.

„Á einn eða annan hátt,“ bætti Þjónninn við, „tilheyrir allt hér Fyrirtækinu.“ Hann lagði áherslu á allt.

„Síðan,“ hélt hann áfram, „er nóg að fylgja útlínunum til að finna aðalinnganginn og Varðstöðina.“

Hann sneri sér svo aftur að veðreiðunum. Starði á löður-sveitta hreinræktaða fola æða yfir skjáinn, studdi olnbogunum

Page 43: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

11

á barborðið, hélt um höfuð sitt og sýndi ekki nokkur viðbrögð þegar Rannsóknarmaðurinn kvaddi og gekk út um dyr kaffihússins og út úr lífi hans.

Hlutverki hans var hvort eð var lokið. Það var ekki komið myrkur en samt ríkti næturkyrrð

því Rannsóknarmaðurinn gekk aleinn eftir snævi þöktum gangstéttunum og mætti ekki nokkurri lifandi sálu. Annað veifið fannst honum þó sem hann færi um byggða veröld, þegar skuggi hans kom inn í rjómagulan geislann frá ljósastaurunum. Hann naut þessarar tilfinningar á nokkurra metra kafla áður en hann hvarf aftur inn í skuggana, þykka og óræða.

Taskan þyngdist stöðugt. Það hefði mátt vinda frakkann. Rannsóknarmaðurinn hélt áfram án þess að hugsa hvert hann stefndi. Það var sífellt meiri hrollur í honum. Hugurinn reikaði í takt við ískalda og sára fæturna. Honum leið allt í einu eins og tukthúslimi, bannfærðum manni, síðasta eftirlifanda, sem hefði einn komist lífs af eftir hræðilegt stórslys, vistfræðilegt, eiturefna- eða kjarnorkuslys, og leitaði nú skjóls. Hann fann að hans eigin líkami var orðinn hans versti óvinur og gekk í draumi. Þetta ætlaði engan endi að taka. Honum fannst hann hafa eigrað um klukkustundum saman. Allar göturnar voru eins. Snjórinn faldi öll kennileiti í sínu hreina tilbreytingarleysi. Hafði hann gengið í hring?

Höggið var dempað og stutt. Hann var samt sem áður ger samlega ringlaður eftir það. Hann hafði rekist utan í mann, eða konu, hann var ekki viss. Alla vega kastaðist eitthvað líkast manneskju utan í hann í myrkrinu. Hægt en af þunga. Afsökunar beiðni, nokkur kurteisisorð frá honum. Frá hinum: ekkert, tuldur, skóhljóð sem fjarlægðist. Myrkrið leysti upp útlínurnar.

Aftur draumur? Nei, atvikið hafði skilið eitthvað eftir sig. Stingandi

sársauka í vinstri öxlinni og enninu sem hann nuddaði um leið og bráðnandi snjóflygsur runnu í lækjum niður eftir því. Og

Page 44: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

12

taskan, vitanlega. Taskan. Hún hafði rifnað upp og innihaldið dreifst um gangstéttina. Minnti á farangurinn sem maður sér í fréttum, á floti í sjónum eftir óteljandi flugslys, síðasti vitnisburður um líf, veltandi í öldunum, horfin líf, í tætlum, eydd, smættuð niður í gegnblautar peysur í söltum sæ, buxur sem hreyfast ennþá þó enginn fótur sé í þeim, tuskudýr sem furða sig á fjarveru barnshandleggjanna sem kreistu þau.

Rannsóknarmaðurinn átti í vandræðum með að safna saman skyrtunum fimm, nærfötunum, náttfötunum og snyrti-dótinu. Hann kramdi einmitt tannkremstúpuna undir sólanum og tannkremið lak út eins og stór ormur, bleikur og blár með gervimyntubragði. Terlínbuxurnar, vekjaraklukkan, sokkapörin, óhreinatauspokinn, enn tómur, rafmagnsrakvélin og baldin snúran. Hann lokaði töskunni. Hún var þyngri núna því auk farangursins hafði bæst við snjór, rigning og depurð sem hann þurfti að bera.

En hann varð að halda áfram göngunni í algeru myrkri. Honum fannst þessi auða borg sífellt meira fráhrindandi. Auð að undanskildum þéttum skuggum sem minntu á naut sem með stingandi hornum geta þeytt fólki af leið. Og líkt og til að fullkomna ólánið, hnerraði hann þrisvar af miklum ofsa. Hann myndi áreiðanlega vakna með nefrennsli á morgun, það var öruggt, með þurran og sáran háls, samanherptan, höfuðið í hitamóki líkt og inni í tunnu sem barið væri á hvað eftir annað. Það yrði aldeilis góður hryllingsmorgunn. Æ, að vakna á þennan hátt á degi sem vafalaust yrði langur og erfiður rannsóknardagur, hvílíkt ólán!

Að vakna, já. Í herbergi, vitanlega. En hvaða herbergi?

Page 45: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

13

III

Var þetta sem sagt Varðstöðin? En þetta líktist ekki varðstöð á nokkurn hátt, né umhverfi fyrirtækis, og síst sjálfs Fyrirtækisins.

Rannsóknarmaðurinn hafði gengið þrisvar eða fjórum sinnum framhjá þessum stað án þess að gruna að þetta gæti verið Varðstöðin. Einhvers konar byrgi, massívur kassi úr ópússaðri steypu, með örsmáum rifum, lóðréttum, mjóum eins og skotraufum, með óreglulegu millibili. Frá byggingunni stafaði tilfinningu um algera lokun. Sá sem reyndi að nálgast hana varð sjálfkrafa óvelkominn gestur, jafnvel óvinur. Víggirðingar sem komið hafði verið fyrir beggja vegna gáfu til kynna árásir sem þyrfti að verjast. Gaddavírsrúllur, fellibrýr og tálmar sem sáust fyrir innan ýttu undir þessa tilfinningu um mögulega ógn. Myndum af víggirtum sendiráðum á stríðshrjáðum svæðum skaut upp í huga Rannsóknarmannsins. En Fyrirtækið var ekki sendiráð og landið átti ekki í stríði. Handan við þennan varnar-múr voru framleidd saklaus samskiptatæki og hugbúnaður tengdur þeim, án nokkurs hernaðarlegs mikilvægis og engin ástæða til nokkurrar leyndar. Í raun réttlætti ekkert þennan viðbúnað.

Rannsóknarmaðurinn fann loks afgreiðslulúgu á hlið byggingarinnar og þar til hliðar var bjölluhnappur. Hinum

Page 46: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

14

megin við þykkt glerið – skothelt gler? – innan við lúguna, lýsti skurðstofuljós upp nokkurra fermetra herbergi. Það sást í skrifborð, stól, dagatal fest með teiknibólu í vegginn og stóra töflu með tugum ljósa í röð, sum voru kveikt, önnur slökkt, enn önnur blikkandi. Á veggnum til vinstri mynduðu skjáir reglulegt mósaíkmynstur og á þeim mátti sjá myndir af Fyrirtækinu. Skrifstofur, vöruskemmur, bílastæði, stigar, yfirgefin verkstæði, kjallarar og birgðastöðvar.

Það var hætt að snjóa. Rannsóknarmaðurinn skalf. Nef hans var dofið af kulda. Hann dró frakkakragann eins hátt upp og hægt var til að verja hálsinn, en kraginn var gegnblautur og þetta jók því aðeins á óþægindin. Hann þrýsti á bjöllu-hnappinn. Ekkert gerðist. Hann þrýsti aftur. Beið. Hann leit í kringum sig og kallaði en gerði sér enga von um svar því ekkert mannlegt hljóð heyrðist úr byggingunni. Eingöngu vélahljóð, rymjandi mótorar, miðstöðvarkatlar, rafstöðvar eða rafalar, og þessi hljóð runnu saman við hvin vindsins sem farið var að bæta í.

„Hvað var það?“ Rannsóknarmaðurinn hrökk í kút. Urgandi orðin, dálítið

ógnandi, höfðu komið út úr munni dyrasímans vinstra megin við bjölluhnappinn.

„Góðan daginn,“ tókst Rannsóknarmanninum að stynja upp, eftir að hafa jafnað sig á undruninni.

„Góða kvöldið,“ svaraði röddin sem virtist koma langt að, úr djúpi djöfullegs heims. Rannsóknarmaðurinn baðst afsökunar og hóf að skýra mál sitt. Hann kynnti sig og sagðist hafa beðið fyrir framan lestarstöðina. Sagði frá innlitinu á kaffihúsið, leiðbeiningum Þjónsins, ráfi sínu og villu, að hann hefði oft farið framhjá … Röddin stoppaði hann í miðri setningu:

„Hefur þú tilskilið Undantekningarleyfi?“ „Ha? Ég skil ekki.“ „Hefur þú tilskilið Undantekningarleyfi?“ Tilskilið Undantekn…? Ég er Rannsóknarmaðurinn … Ég

Page 47: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

15

veit ekki um hvað þú ert að tala. Koma mín hlýtur að hafa verið boðuð. Mín var vænst …“

„Í síðasta skipti, hefur þú, já eða nei, tilskilið Undantekn-ingarleyfi?“

„Nei, en ég fæ það eflaust á morgun,“ sagði Rannsóknar-maðurinn hikandi, búinn að tapa áttum, „þegar ég hef hitt Yfirmanninn …“

„Án tilskilins Undantekningarleyfis er ekki hægt að hleypa þér inn í Fyrirtækið eftir klukkan 21.“

Rannsóknarmaðurinn ætlaði að fara að svara því til að hún væri ekki nema … en leit í sama bili á klukkuna og átti ekki til orð: Hana vantaði rétt rúmlega korter í tíu. Hvernig var þetta hægt? Hafði hann gengið um klukkustundum saman? Hvernig gat hann hafa tapað tímaskyninu svona?

„Mér þykir þetta leitt, mig grunaði ekki að klukkan væri orðin svona margt.“

„Komdu aftur á morgun.“ Hann heyrði hljóð líkt því þegar kjötöxin skellur á borði

slátrarans. Skruðningarnir hættu. Hann fór að skjálfa enn meira. Skórnir, sem voru of fínlegir fyrir þetta veður, voru orðnir gegnblautir. Neðsti hluti buxnaskálmanna líktist gólftusku. Hann var orðinn tilfinningalaus í fingrunum. Hann þrýsti aftur á bjölluhnappinn.

„Hvað nú?“ spurði röddin úr fjarska og var nú orðin reiðileg.

„Mér þykir leitt að trufla þig aftur en ég veit ekki hvar ég á að sofa.“

„Þetta er ekki hótel.“ „Einmitt, en getur þú bent mér á eitt slíkt?“ „Þetta er ekki Upplýsingaskrifstofa fyrir ferðamenn.“ Röddin hvarf. Í þetta skiptið skildi Rannsóknarmaðurinn

að ekki myndi þýða að hringja aftur. Hann fann magnleysið gagntaka sig um leið og hjartað barðist óvenju harkalega. Hann bar höndina að brjósti sér. Hann fann hraðan taktinn í gegnum

Page 48: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

16

rennvot fötin. Hvernig líffærið lamdi húðina innan frá. Það var líkast því sem einhver væri að berja á hurð, innri hurð, lokaða hurð, fullur örvæntingar, án þess að nokkur svaraði eða opnaði fyrir honum.

Page 49: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

17

IV

Þetta var orðið fáránlegt, hann hafði aldrei lent í öðru eins. Hann nuddaði augun og kleip sig til að sannfæra sig um að allt sem gerst hafði undanfarna klukkutíma væri ekki bara martröð.

En nei, þarna stóð hann í raun og veru, við þennan inngang sem leit engan veginn út eins og inngangur, fyrir framan háan múr Fyrirtækisins sem líktist engu öðru fyrirtæki, við hliðina á Varðstöð alls ólíkri venjulegum varðstöðvum. Tennurnar glömruðu í munni hans, hann var blautur inn að beini. Klukkan var orðin rúmlega tíu að kvöldi, og líkt og til að auka enn á vandræðin, hafði snjókoman nú vikið fyrir rigningu sem lamdi höfuð hans.

Hann gat ekki lengur borið töskuna, heldur dró hana á eftir sér. Það voru ekki lengur föt í henni heldur steinar, smíðajárn, stálbitar, graníthellur. Hverju skrefi fylgdi soghljóð eins og þegar svampur er kreistur. Gangstéttirnar urðu eins og mýrlendi. Hann hefði ekki orðið hissa ef hann hefði allt í einu sogast niður í botnlausan pytt. En hann mundi skyndilega – og með honum kviknaði von á ný – að á leiðinni hafði hann séð, á hægri hönd í einni götunni, hann mundi vel að það var á hægri hönd, hvernig sem það átti svo sem að gagnast honum, að hann hafði séð ljósaskilti, og hann hélt, en þarna var hann

Page 50: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

18

kominn út fyrir mörk vissunnar, hann hefði ekki veðjað lífi sínu um það, að þetta ljósaskilti tilheyrði hóteli. Það voru áreiðanlega hótel í útjaðri Borgarinnar, á hávaðasömum mörkunum þar sem umferðarslaufur gegna því hlutverki að tappa allt of stórum bílaflota af hraðbrautunum, framkvæma mikilvæga blóðtöku, aðskilja örlög og líf. En það var ekki möguleiki að reyna að komast þangað fótgangandi í þessu veðri. Og í hvað átt ætti hann svo sem að fara? Hann hafði ekki hugmynd um það.

Merkilegt nokk þá hefði eitt lítið smáatriði gagnast honum í þessum vandræðum. Ef hann aðeins hefði munað eftir að hlaða símann áður en hann yfirgaf heimili sitt í morgun væri hann nú þegar sofnaður í hlýju rúmi, meðan rigningin byldi á þaki hótelsins sem hann hefði fundið vandræðalaust með einu símtali í upplýsingar. En þetta litla tæki sem hann fann fyrir í frakkavasanum þegar hann færði töskuna úr vinstri hendi yfir í hægri, eða öfugt, minnti hann á hirðuleysi sitt og heimsku, dautt og ónothæft.

Hvað skyldi klukkan vera? Hann lagði ekki í að gá. Hann var úrvinda, uppgefinn. Hann hnerraði á þriggja metra fresti og það rann úr nefi hans eins og úr biluðum, forskrúfuðum krana. Skyldi þetta enda með því að hann yrði að sofa á lestarstöðinni, eins og heimilisleysingi? En hann mundi þá að í þessu landi er lestarstöðvunum nú læst á nóttunni, einmitt til að koma í veg fyrir að þær breytist í svefnskála og þar að auki eru almenningsbekkir nú hannaðir þannig að ekki sé hægt að leggjast út af í þá.

Hann hélt stefnulaust áfram, þekkti sig aldrei. Hann fór yfir gatnamót, gekk meðfram húsalengjum, í gegnum einbýlishúsahverfi með myrkvuðum gluggum. Það mátti halda að enginn væri vakandi í þessari borg. Göturnar voru auðar. Hvorki bílar. Né mótorhjól. Né hjól. Ekkert. Það var líkt og einhvers konar útgöngubann væri í gildi og öll umferð hefði verið bönnuð.

Þjónninn hafði ekki ýkt, Fyrirtækið var alltumvefjandi.

Page 51: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

19

Alls staðar greindi hann dökkar byggingar samsteypunnar, stundum rétt hjá, stundum langt í burtu. Bak við ískalda regntaumana mynduðu þær virkisveggi, háa múra, stundum með skotraufum, alltaf þykka og yfirþyrmandi. Og svo var það niðurinn, sem heyrðist vel í gegnum hljóð regndropanna sem skullu á gangstéttina, stanslaus niður eins og í ísskáp sem gleymst hefur að loka.

Rannsóknarmanninum fannst hann gamall og magnlaus, þó að Rannsóknin væri enn ekki hafin, þó að ekkert hefði enn gerst í raun og veru. Það bætti í rigninguna, sem og í vindinn sem sópaði göturnar vandlega og bar með sér einhvers konar skítugan andardrátt, daunillan og ískaldan, sem endanlega gerði út af við hann. Hann hafði nú gengið stanslaust í … hversu lengi? Hann hafði ekki hugmynd lengur, en var nú kominn á aðrar slóðir, og engin hús sáust lengur. Meðfram gangstéttunum stóðu um það bil þriggja metra háir steinveggir. Óteljandi glitrandi glerbrot höfðu verið múruð niður í brúnirnar. Þröngar göturnar sem kvísluðust í sífellu juku með honum þá óþægilegu tilfinningu að hann væri orðinn að nagdýri föstu í risastórri gildru. Þetta einhæfa og óþægilega landslag sló hann alveg út af laginu. Hann hélt áfram en honum fannst einhver ókennileg vera gína yfir honum, fylgjast með honum og hlæja að ömurlegu óláni hans.

Page 52: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

20

V

Fyrst hélt hann að sæi ofsjónir vegna þreytunnar. Og nafnið á dimmu skiltinu, „Hótel Von“, ýtti enn undir tilfinninguna um að einhver, einhvers konar leikstjóri, léki sér að honum og fylgdist með viðbrögðum hans með dauft bros á vörum. Hann fór næstum að gráta af gleði, en lét sér duga að hlæja, hátt, snjallt og lengi. Jú, það var slökkt á skiltinu – var þetta kannski sama skilti og honum fannst hann hafa séð upplýst nokkrum klukkustundum áður? – en þetta var áreiðanlega hótel, ósvikið, venjulegt hótel, örugglega dálítið slitið ef dæma mátti af niðurníddri framhliðinni og flögnuðum gluggahlerunum sem héngu sumir á einni hjör, en það var starfandi. Sönnunin var platti sem sýndi í hvaða flokki hótelið var – fjögurra stjörnu! en miðað við framhliðina hefði maður átt erfitt með að gefa því eina – og gaf upp fáránlega hátt verð á herbergjum. Einnig var móttakan hrein og smár lampi gaf frá sér örlítið ljós á einhvers konar afgreiðsluborði. Til vinstri mátti greina alls konar lykla sem héngu á kjötkrókum úr sláturhúsi.

Rannsóknarmaðurinn hafði hálfhlaupið yfir götuna, og var dálítið andstuttur þegar hann leitaði árangurslaust í margar mínútur að bjölluhnappi Næturvarðarins. Það var enginn. En

Page 53: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

21

nú var hann viss um að þrautagöngu hans væri að ljúka og honum var alveg sama um verðið. Hann var tilbúinn að greiða offjár fyrir að komast undan rigningunni, inn í hlýju og upp í rúm. Á morgun yrði svo tími til að leita að hóteli sem hæfði pyngju hans betur.

Hann barði nokkrum sinnum varlega á dyrnar og beið. Ekkert gerðist. Hann barði aftur, örlítið fastar, um leið og hann hugsaði með sér að Næturvörðurinn bæri ekki nafn með rentu og sá hann fyrir sér í djúpum draumlausum svefni. Gat verið að það væri enginn við? Hann fékk hroll og fór að öskra og berja á hurðina af alefli. Hótel Von var enn óhugnanlega lokað og hljótt. Rannsóknarmaðurinn lét sig þá renna niður með hurðinni, eins og poki fullur af sandi og hrundi niður á töskuna sem hann þrýsti að sér líkt og um kæran vin væri að ræða, eða kút, furðulegan kút reyndar, blautari en sjórinn sem hann átti að bjarga honum upp úr.

„Hvað vilt þú?“ Hann hrökk við og leit upp. Hurð Hótelsins hafði opnast

og við hliðina á honum stóð kona. Mjög stór og mjög feit og miðað við hann, sem lá líkt og hrúgald á götunni, í hnipri, eins og skordýr eða skriðdýr, var hún eins og tröll, tröll sem lauk nú við að hnýta um sig slitinn, bleikan baðslopp. Hún horfði undrandi á hann. Hann muldraði einhver afsökunarorð, tókst að rísa á fætur, slétti úr frakka og buxum, strauk burt tárin með handarbakinu, saug upp í nefið og um leið og hann tók sér ósjálfrátt réttstöðu, kynnti hann sig:

„Ég er Rannsóknarmaðurinn.“ „Og hvað með það?“ spurði Skessan án þess að leyfa

honum að halda áfram. Frá miklum líkama hennar barst mild svitalykt og ylur, ylur rúmsins sem lætin í honum höfðu dregið hana fram úr. Sloppurinn var illa bundinn og innan við boðungana mátti greina þynnra efni náttkjólsins með upplituðum myndum af fagurfíflum og páskaliljum. Hún var svefnkrumpuð í framan og hafði greinilega hnýtt þykkt

Page 54: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

22

ljósrautt hárið í hnút í flýti og stungið pinna í gegnum hann. „Er laust herbergi?“ náði Rannsóknarmaðurinn að spyrja

kurteislega. Hann þorði varla að vona að senn væri hrikaleg þrautaganga hans á enda.

„Herbergi!“ Skessan starði á hann og hnussaði, líkt og beiðni hans væri gersamlega óhugsandi, óviðeigandi, jafnvel rudda leg. Rannsóknarmaðurinn fann hvernig fæturnir gáfu sig undir honum. Hún virtist stórhneyksluð.

„Já, herbergi …“ hann reyndi aftur og nú í bænarrómi. „Veistu hvað klukkan er?“ Hann yppti varlega öxlum. „Já, ég veit það …“ muldraði hann án þess að hafa hugmynd

um það, án þess að hafa hugrekki til að líta á klukkuna, án þess að hafa kraft til þess að biðjast afsökunar eða taka til við að útskýra eitthvað sem hvort eð var yrði svo ótrúlegt að það hefði jafnvel getað hljómað grunsamlega.

Skessan hugsaði sig um í smástund og gaf loks eftir. „Komdu inn fyrir!“

Page 55: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

23

VI

Hún lét hann fylla út óteljandi eyðublöð með upplýsingum sem hún reyndi umsvifalaust að slá inn á harða diskinn á eldgamalli tölvu. En hún virtist illa að sér í tölvutækninni, hamraði með tveimur fingrum á lyklaborðið, ruglaðist oft á stöfum og lokaði forritinu óvart fimm sinnum áður en hún náði að vista upplýsingarnar.

Í hvert skipti byrjaði hún upp á nýtt. Svo rétti hún honum reglugerð Hótelsins – sem var

samanbrotin plöstuð örk, útötuð í fingraförum og því ólæsileg á köflum – og krafðist þess að hann læsi upphátt fyrir hana allar reglurnar. Hann hlýddi umyrðalaust, enda vildi hann vera almennilegur.

Svo athugaði hún hvort hann hefði skilið og lagt á minnið það sem hann hafði lesið, með því að spyrja nokkurra spurninga: „Mátti reykja í herbergjunum?“, „Klukkan hvað var morgunverðurinn og hvar var hann borinn fram?“, „Mega Gestir bjóða utanaðkomandi manneskjum upp á herbergi?“, „Hverju er harðbannað að henda í klósettið?“ o.s.frv.

Þar sem hann gaf rangt svar við fjórtándu spurningunni, „Má strauja persónulega muni í herberginu án þess að láta

Page 56: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

24

Yfirstjórn vita fyrirfram?“, lét Skessan hann lesa reglugerðina, sem var 37 málsgreinar, aftur. Hann neyddist til að hlýða, of hræddur við að honum yrði ella vísað á dyr og hann þyrfti að eyða nóttinni á götunni. En þegar hann hafði loksins staðist prófið, leyfði Skessan honum að velja sér lykil af töflunni, eftir að hafa beðið hann um skilríki og greiðslukort, sem hún læsti, án þess að hann fengi tækifæri til að mótmæla, inni í litlum peningaskáp undir lyklatöflunni, í samræmi við 18. málsgrein, lið C í reglugerðinni, sem kvað á um að ef viðskiptavinur kæmi að nóttu áskildi Stjórn Hótels Vonar sér rétt til geymslu skilríkja og fjármuna til morguns til tryggingar.

„Drífðu þig. Ég er ekki í skapi fyrir droll. Klukkan er 16 mínútur gengin í fjögur að morgni, ég þarf að vakna snemma og vil komast aftur í rúmið sem fyrst!“

Hann ákvað að velja númer 14. Skessan tók niður lykilinn og gekk orðalaust að stiganum og hélt af stað upp. Rann-sóknarmaðurinn elti hana.

Hann var næstum dottinn í fyrsta þrepi þar sem það var óvanalega hátt og samræmdist því ekki ósjálfráðu minni hans um þrepahæð í stiga. Þrep tvö var síðan óvanalega lágt, allt of lágt, sem enn truflaði hann þannig að hann var aftur næstum dottinn. Þó að hann væri örþreyttur steig hann því varlega upp hvert þrep eftir þetta og hugsaði með sér að þau yrðu nú ekki mörg þar sem hann hafði haft vit á að velja sér herbergi 14, fyrsta hæð væri ekki langt undan.

Það var rétt hjá honum að fara varlega, ekkert þrep var öðru líkt. Þessi stigi hlaut að hafa verið hannaður af brjálæðingi. En vandamálið var líka að Skessan og Rannsóknarmaðurinn höfðu fyrir löngu farið upp fyrir fyrstu hæð og áfram klifu þau, ofar, ofar, ofar. Rannsóknarmaðurinn átti fullt í fangi með að fylgja Skessunni. Hann beit á jaxlinn og dró töskuna á eftir sér sem best hann gat. Hæð eftir hæð, þrep eftir þrep, algerlega búinn á því. Hótelið umbreyttist í turn sem vatt sig endalaust upp og

Page 57: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

25

virtist ætlað að smjúga gegnum skýin líkt og bor er ætlað að gera gat í vegg.

Og þá, skyndilega, laust hugmynd niður í kollinn á honum, svo augljósri, svo óvefengjanlegri. Hann var dáinn. Án þess að hafa gert sér grein fyrir því. Þetta hlaut að vera reyndin. Hvernig var annars hægt að skýra allt sem hafði gerst? Kannski hafði þetta gerst fyrir nokkrum klukkutímum, þegar hann steig út úr lestinni? Hafði hann kannski óvart farið út á brautarteinana? Hafði lest kannski brunað á hann, malað hann mélinu smærra, gert hann að engu? Hafði þetta kannski gerst enn fyrr, þegar hann gekk út af skrifstofu Forstöðumannsins, með verkbeiðnina upp á vasann? Hafði hann þá fengið heiftarlegt kast, hjartaáfall, heilablóðfall, rétt eftir að hann heilsaði Gjaldkeranum sem stóð og var að laga hnútinn í hárinu og varalitinn meðan hún beið eftir kaffimálinu við sjálfvirku vélina? Eða kannski heima hjá honum? Um morguninn, þegar hann fór á fætur, jafnvel áður en hann hafði slökkt á titrandi vekjaraklukkunni, vísarnir á 6:15, bráðkvaddur, án þess að finna fyrir því. Líkt og hann rynni niður langa brekku. Og síðan ekkert. Eða jú, reyndar, þessi martröð, sem hlaut að vera einhvers konar þolpróf, vígsluþraut, ný tegund af hreinsunareldi. Það var fylgst með honum, hann varð sífellt sannfærðari um það. Það var verið að stúdera hann. Það átti að skera úr um örlög hans.

„Við erum komin,“ sagði Skessan, „hér er lykillinn.“ Hún rétti honum hlutinn, sem virtist níðþungur, lagaði boðungana á sloppnum sínum, þurrkaði svitaperlur af enninu með hægri hendi, og hélt af stað niður án þess að bjóða góða nótt. Með henni hvarf dýrsleg lyktin af svefni. Rannsóknarmaðurinn stakk lyklinum í skrána, sneri honum, bjóst fastlega við að hann myndi ekki virka.

Sú var ekki raunin. Hann flýtti sér inn í herbergið, lagði frá sér töskuna, leitaði ekki einu sinni að rofanum, þreifaði sig áfram, fann loksins eitthvað sem líktist rúmi, henti sér upp í það í öllum fötunum og sofnaði eftir að hafa sopið hveljur eins og maður sem stórar, klunnalegar hendur hafa bjargað frá drukknun.

Page 58: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

26

VII

Skipsflauta vakti hann af svefninum með látum. Skerandi hljóð, sem varði í þrjár eða fjórar sekúndur, hætti, byrjaði aftur. Hann reis upp við dogg, leitaði árangurslaust að rofa, rak ennið í einhvern hlut sem festur var á vegginn og datt niður með miklum hávaða. Flautið hætti skyndilega og þá heyrði hann rödd sem virtist í senn fjarlæg og nálæg.

„Halló! Halló …? Halló, heyrirðu í mér …? Halló?“ Hann fálmaði eftir tólinu sem hékk á snúrunni. „Já, halló.“ „Halló! Heyrirðu í mér?“ spurði röddin á ný, í áhyggjutón. „Ég heyri mjög vel í þér, hver er þetta með leyfi?“ spurði

Rannsóknarmaðurinn og talaði örlítið hærra. „HALLÓ!!“ öskraði röddin bókstaflega. „HALLÓ!!!!“ „Talaðu. Ég heyri í þér. Ég heyri vel í þér.“ „Fjandakornið! Er einhver á línunni eða ekki!? Svaraðu

mér, gerðu það, ég bið þig! Ég er lokaður inni. Ég var lokaður inni!!! Ég kemst ekki út úr þessu herbergi!“ Röddin varð sífellt angistarfyllri.

„Ég er hér! Ég er hér,“ sagði Rannsóknarmaðurinn. „Ég heyri mjög vel í þér!“

Aftur heyrðist óp á hinum enda línunnar, skrjáf og svo

Page 59: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

27

ekkert að undanskildum rámum og ójöfnum sóninum. Rannsóknarmaðurinn fálmaði eftir veggnum og fann

loksins rofa. Loftljósið blikkaði í smástund áður en það kviknaði. Þetta var neonljós sem lýsti herbergið upp með grænni birtu. Herbergið var mun stærra en Rannsóknarmanninn hafði grunað. Rúmið sem hann lá í var eiginlega eins og krækiber í helvíti, í rými sem var að minnsta kosti tíu sinnum sjö metrar. Það tók hann augnablik að jafna sig á undruninni. Fyrir utan rúmið var í herberginu lítill skápur í einu horninu og stól hafði verið komið fyrir í miðju herberginu, undir loftljósinu. Annað var ekki þarna. Ekki náttborð. Ekki skrifborð. Hér og hvar lágu gamlar og upplitaðar austurlenskar mottur á gömlu trégólfinu. Á einum vegg hékk andlitsmynd af gömlum manni með yfirvaraskegg. Rannsóknarmanninum fannst hann hafa séð andlitið áður, en hefði þó ekki getað svarið það. Þetta var langt í frá aðbúnaður eða þægindi við hæfi á lúxushóteli!

Rannsóknarmaðurinn leit á klukkuna. 6:47. Þessi hringing í rangt númer hafði þá gert sitt gagn. Guð mátti vita hvenær hann hefði ella vaknað! En hver skyldi þessi brjálæðingur sem hafði hringt, eiginlega vera?

Hann reis á fætur. Hann hafði bara sofið í örfáar klukkustundir. Honum var illt í höfðinu, nefið heitt og bólgið, og horinn rann úr því. Hann var með hroll. Hann áttaði sig á því að hann var ennþá í frakkanum sem hafði þornað dálítið, en var nú allur krumpaður. Sama var að segja um jakkafötin sem gáfu frá sér daufa lykt af skógarsveppum. Skyrtan hékk eins og tuska utan á honum, bindið hafði vafist þrjá hringi um hálsinn. Hann var enn í skónum, sem voru rennblautir.

Hann flýtti sér að afklæðast, lagði fötin, ásamt nærbol og nærbuxum, á rúmið og gekk að dyrum sem hann bjóst við að væru á baðherbergi. Stærð þess sló hann algerlega út af laginu. Það var lítill skápur. Herbergið var allt of stórt en baðherbergið hins vegar þröngt og lítið, lágt til lofts þar og hreinlætið ekki til fyrirmyndar. Ekki hafði verið hirt um að fjarlægja líkamshár

Page 60: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

28

fyrri notenda úr vaskinum. Hann laut höfði og hætti sér inn, en lagði ekki í að reyna að loka á eftir sér af ótta við að geta aldrei snúið sér við til að opna aftur. Eftir mikið baks tókst honum að troða sér, með því að skáskjóta sér, inn í það sem átti víst að kallast sturtuklefi og, þótt hann gæti ekki snúið sér við, gat hann fálmað eftir krana á veggnum fyrir aftan sig. Ískalt vatn steyptist yfir herðar hans. Hann rak upp óp. Hann sneri öðrum krana blindandi og vatnið varð sjóðandi heitt. Honum tókst að skrúfa fyrir og vatnið varð aftur ískalt. Rannsóknarmaðurinn lét þar við sitja. Hann píndi sig til að þola þetta í þrjátíu sekúndur, skrúfaði svo fyrir og smeygði sér með tilfæringum út úr klefanum.

Hann þurrkaði sér með örlitlu handklæðinu og leit svo í mjóan spegil yfir jafnmjóum vaski. Spegillinn sýndi afskræmis-lega hryllingsmynd af honum, hann sá að þegar hann hafði rekist í símtækið, hafði hann fengið 3 sentimetra langan skurð á ennið. Það hafði blætt heilmikið. Hann þurrkaði blóðið í burtu. Eftir sat djúpt, opið og ólögulegt sár. Þetta leit út eins og hann hefði lent í áflogum og fengið á sig högg eða að einhver hefði reynt að rota hann.

Með erfiðismunum mjakaði hann sér út úr baðherberginu, greip rakvélina úr töskunni, fór aftur inn í þröngt rýmið og niður á fjóra fætur til að stinga henni í samband, en innstungan var fyrir einhvern djöfullegan ásetning staðsett á bak við sökkulinn sem hélt vaskinum uppi, næstum alveg niðri við gólf. Hann ýtti á hnappinn á rakvélinni.

Ekkert. Hann athugaði hvort snúran væri vel fest í vélina, og reyndi

aftur. Ekkert. Hann leitaði í herberginu að annarri innstungu, fann loks

eina, hálffalda á bak við litla skápinn, ýtti skápnum frá og þyrlaði um leið upp ryki, sígarettustubbum, þremur notuðum snýtubréfum og gömlum gómi. Hann stakk rakvélinni í

Page 61: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

29

samband og kveikti á henni. Ekkert. Rakvélin virkaði ekki. Rannsóknarmaðurinn mundi hvernig taskan hafði opnast og innihaldið dreifst um gangstéttina kvöldið áður. Rakvélin hlaut að hafa laskast við fallið eða innvolsið blotnað. Hann lagði hana á ofninn við gluggann. Sem reyndar var bara rétt ylvolgur.

Hann valdi minnst röku skyrtuna af þessum fimm sem hann var með og fór í hinar buxurnar. Því miður var hann ekki með aukajakka. Hann reyndi að slétta úr jakkanum sínum með hendinni, án sýnilegs árangurs. Það var ógeðfellt að fara í blauta skóna, þó hann væri í hreinum og næstum því þurrum sokkum. Hann hnýtti á sig bindið, það stóð út í loftið. Svo ýtti hann hárlokkunum þremur á höfðinu niður með hendinni. Hann var tilbúinn til að fara niður í morgunmat.

Fyrst vildi hann lofta aðeins út úr herberginu, reyna að losna við rakalyktina og fnyk af blautu leðri, sem fyllti vitin. Hann dró gluggatjöldin frá, opnaði gluggann með erfiðismunum, tókst að draga ryðgaðan málmpinnann sem hélt gluggahlerunum saman út úr lykkjunni og ýtti með báðum höndum á þá. Þeir hreyfðust ekki nema um einn fáránlegan sentimetra. Rannsóknarmaðurinn þrýsti fastar, en ekkert gerðist. Hann skildi hvorki upp né niður í þessu. Það var eins og hlerarnir stæðu fastir á einhverju sem var miklu harðara en þeir sjálfir. Hann fór nær, kíkti út um rifurnar og neyddist til að horfast í augu við þá ótrúlegu staðreynd að það var múrað upp í gluggann.

Page 62: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

30

VIII

Eftir árangurslausa leit að lyftu gekk Rannsóknarmaðurinn niður stigann. Hann spurði sig á hvers konar hóteli hann hefði eiginlega lent. Hóteli sem þóttist vera lúxushótel og leigði herbergin á uppsprengdu verði en var í raun skítugt hreysi í algerri niðurníðslu.

73. Það var fjöldi þrepanna sem hann hafði þegar þrammað niður. Sex hæðir og enn var hann ekki kominn niður í móttökuna. Hann einbeitti sér að talningunni til að þurfa ekki að hugsa um neitt annað. Þögn ríkti á Hótelinu. Stiginn var stórhættulegur, illa upplýstur því daufar ljósaperur stóðu út úr veggjunum bara hér og hvar.

Rannsóknarmaðurinn komst loksins niður á jarðhæð. Hann hafði talið níu hæðir. Hann svaf í herbergi 14 á níundu hæð. Eigendurnir voru ekkert að láta rökhugsun flækjast fyrir sér. En, hugsaði hann með sér, var þessi heimur sem hann lifði í rökréttur? Var rökhugsun nokkuð annað en stærðfræðileg hugmynd, einhvers konar frumforsenda sem aldrei hafði verið sönnuð?

Það var enginn í móttökunni en ljósgeisli barst undan dyrunum sem Skessan hafði bent á að væru að morgun verðar-

Page 63: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

31

salnum. Hann gekk að þeim og tók í húninn og sneri. Ískrið í honum minnti óþægilega á mannlegt kvein.

Dyrnar opnuðust og hann stirðnaði upp á þröskuldinum. Salurinn var risastór hvelfing sem ekki sá fyrir endann á. En

það sem var enn furðulegra, var að hann var troðfullur af fólki. Óteljandi borð og ekkert sæti virtist laust. Hundruð manna voru að borða morgunmat og allir hættu að borða og tala þegar hann opnaði dyrnar. Hundruð augna horfðu á hann. Hann fann að hann roðnaði upp í hársrætur. Hann ætlaði að biðjast afsökunar í örfáum orðum, bjóða kannski góðan dag, en það gafst ekki tími til þess. Eftir algera þögn í nokkrar sekúndur fyllti skvaldrið salinn á ný, þúsund mismunandi hljóð, orðagjálfur, smjatt, kyngingar, glamur í bollum, glösum, undirskálum, stólum. Hann stóð enn furðu lostinn þegar þjónn í hvítum jakka og svörtum buxum vék sér að honum.

„Þú ert númer 14, er það ekki?“ „Jú …“ muldraði Rannsóknarmaðurinn. „Komdu inn.“ Þjónninn lét hann ganga krókaleið yfir um það bil hálfan

salinn og Rannsóknarmaðurinn komst að því að fólkið talaði erlent tungumál, slavneskt, nema það væri skandinavískt eða frá Mið-Austurlöndum.

„Gjörðu svo vel,“ sagði Þjónninn um leið og hann benti honum á laust sæti við fjögurra manna borð þar sem fyrir sátu þrír brúnaþungir menn, dökkir á hörund með þykkt, svart hár. Þeir sátu bognir og slöfruðu matinn í sig.

Rannsóknarmaðurinn settist. Þjónninn stóð og beið eftir pöntun.

„Te, ristað brauð og appelsínusafa, takk.“ „Te, já. Ristað brauð og appelsínusafi, nei.“ „Af hverju nei? Miðað við verðið sem ég greiði! Á þetta

ekki að vera fjögurra stjörnu hótel?“ „Þú hefur nú ekkert borgað enn,“ svaraði Þjónninn, þurr á

manninn. „Og þó að hótelið sé fjögurra stjörnu, veitir það þér

Page 64: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

32

ekki ótakmörkuð réttindi, og allra síst þau að þú getir hagað þér eins og einhver sem eigi allt gott skilið.“

Rannsóknarmaðurinn varð furðu lostinn og vissi ekki hverju hann átti að svara. Þjónninn bjóst til að fara, en Rann-sóknarmaðurinn stöðvaði hann.

„Fyrirgefðu, en mig langar að spyrja þig að einu.“ Þjónninn sagði ekkert, en stóð áfram við borðið.

Rannsóknarmaðurinn tók því sem samþykki. „Ég kom í nótt, og mér sýnist sem … sko, vinnufélagi

þinn, það er, kona, stór, í slopp, sagði mér að Hótelið væri tómt og svo núna er …“

„Ferðamenn. Skyndilegt áhlaup ferðamanna.“ „Ferðamenn?“ Rannsóknarmaðurinn endurtók orðið og

rifjaði upp þunglyndislegar og óspennandi göturnar sem hann hafði gengið í rigningu og snjókomu klukkustundum saman deginum áður. Endalausan múrinn, grá háhýsin, hrikalega stærð óteljandi bygginga Fyrirtækisins, algeran skort á aðdráttarafli eða fegurð.

„Þessi borg laðar að sér fjölda ferðamanna,“ hreytti Þjónninn út úr sér og rauk í burtu meðan Rannsóknarmaðurinn áttaði sig.

Rannsóknarmaðurinn braut í sundur servíettuna og horfði á sessunauta sína sem héldu áfram að borða og drekka.

„Góðan daginn!“ sagði Rannsóknarmaðurinn. Enginn þeirra svaraði honum, hvað þá að þeir litu upp.

Þjónninn kom til baka. Hann lagði tvær kexkökur og bolla af svörtu kaffi á borðið fyrir framan hann og fór í burtu áður en Rannsóknarmanninum gæfist færi á að segja að þetta væri alls ekki það sem hann hafði pantað.

Page 65: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

33

IX

Það var moldarbragð af kexinu. Kaffið var eitt það rammasta sem Rannsóknarmaðurinn hafði nokkurn tímann bragðað. Ofgnótt sykurs náði ekki einu sinni að milda bragðið. Borðfélagarnir þrír úðuðu í sig eggjakökum með bráðnum osti, pylsum, reyktum fiski, stórum edikslegnum gúrkum, epla- og kanilkökum, mjúkum brauðsnúðum með möndlum og rúsínum og ferskum ávöxtum. Með þessu drukku þeir greipaldin- og ananassafa og ilmurinn af teinu, sterku og reyktu, kitlaði Rannsóknarmanninn í nefið.

Þeir spjölluðu líflega saman en Rannsóknarmaðurinn skildi ekki eitt einasta orð. Enginn veitti honum athygli.

Hann píndi kaffið ofan í sig þar sem heitur drykkurinn gæti gert honum gott. Hann snýtti sér látlaust og var með hita. Við og við skimaði hann yfir salinn í leit að Skessunni, en sá hana ekki. Hann sá aðeins Þjónana, fjóra eða fimm að tölu, sem virtust allir geta verið bræður, svo líkir voru þeir. Litlir, dálítið feitlagnir, með há kollvik. Ferðamennirnir, hann hafði ákveðið með sjálfum sér að kalla þá það, voru óbærilega háværir. Þetta voru konur og karlar í kringum fertugt, látlaus í klæðaburði. Þau hentu sér með græðgi yfir ríkulegan málsverðinn og

Page 66: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

34

borðuðu subbulega. Hann tók eftir því að hann var sá eini sem hafði fengið þennan fátæklega morgunverð sem hann píndi ofan í sig og þegar Þjónn átti leið hjá borðinu spurði hann hvort hann gæti fengið eggjaköku og ávaxtasafa.

„Ertu í hópnum?“ „Nei, ég er …“ „Ertu herbergi 14?“ „Já.“ „Því miður, það er ekki hægt.“ „En það er fáránlegt! Get ég í það minnsta fengið ögn af

sultu og smjöri? Ég get borgað aukalega ef það er málið …?!“ „Ekkert svona. Peningar leysa ekki öll vandamál hér.“ Þjónninn var horfinn áður en Rannsóknarmaðurinn hafði

náð sér eftir undrunina. Hann rifjaði í huganum upp allar greinar reglugerðarinnar sem hann hafði lesið tvisvar við komuna en gat ekki munað eftir að nokkur þeirra fjallaði um mismunun varðandi morgunverðinn. Hann ákvað með sjálfum sér að láta meðlim í Stjórninni vita um leið og hann hitti á einn slíkan.

Tíminn leið: Á það minnti risastór klukka sem fest var á einn vegginn og sló taktinn með hávaða sem minnti á hamarshögg á steðja, markaði þannig hverja sekúndu með háværum smelli. Hann mátti ekki hangsa. Komu hans var væntanlega beðið með óþreyju. Hann greip bollann til að ljúka við kaffið en um leið og hann bar hann að vörum sér rak borðfélaginn sig í hann svo kaffið helltist yfir jakkann og buxurnar. Rannsóknarmaðurinn bölvaði. Tveir brúnir blettir breiddust út á ljósu efninu. Maðurinn sem hafði valdið slysinu, baðst ekki afsökunar. Hann hélt bara áfram að borða og tala við félaga sína, sem einnig létu eins og hann væri ekki þarna.

Rannsóknarmaðurinn stóð á fætur og flýtti sér að hurð með skilti sem vísaði á snyrtinguna. Hann var frávita af bræði. Hann var alveg búinn að fá nóg og langaði mest að stökkva upp í næstu lest heim. En hvaða skýringu gæti hann gefið Forstöðumanninum á því að hann kæmi til baka áður en

Page 67: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

35

Rannsóknin hefði átt sér stað, jafnvel áður en hún hefði hafist? Að hann eigraði um borgina klukkustundum saman í leiðindaveðri? Að Hótelið virtist furðulegt? Að morgunverðurinn væri ekki nógu góður? Að kaffið væri vont? Að framkoma starfsfólksins væri óásættanleg? Að borðfélagarnir virtu hann ekki viðlits?

Nei, það var líklega betra að sýna þolinmæði. Gangurinn sem hann var kominn inn á var um tíu metra

langur og lokaður í hinn endann. Hann sá tvennar dyr á vinstri hönd. Á þeim fyrri var mynd af útlínum konu, svo hann hélt áfram, en á seinni dyrunum var sama myndin. Hann fór aftur til baka, hélt að honum hefði missýnst. Nei. Hann hafði séð rétt. Hvorar tveggja dyrnar voru að kvennasnyrtingu. Hjartað sló hraðar í brjósti hans. Það var enn verið að gera grín að honum.

Hann leit snöggt til hægri og vinstri og svo upp í loftið. Enginn. Hann beið ekki boðanna og smeygði sér inn fyrir dyrnar. Það var enginn á snyrtingunni. Hann gekk að vaskinum, lét heitt vatn renna og leitaði að snýtuklút í vasanum en fann engan. Ekki heldur í hinum vasanum.

Á veggnum var tauhandklæði á rúllu sem hann reyndi árangurslaust að draga mjúklega út. Hann togaði í efnið og togaði aftur, fastar. Handklæðið rifnaði og skrúfurnar sem héldu rúllunni losnuðu úr veggnum og sprunga myndaðist í gifshúðinni á honum. Hann bleytti handklæðið og nuddaði kaffiblettina tvo fast. Eftir nokkrar mínútur sýndist honum þeir hafa dofnað, þeir voru alla vega ekki eins dökkir. En þó að þeir væru orðnir ljósari, höfðu þeir stækkað. Rannsóknarmaðurinn henti rifnu handklæðinu í ruslið, tróð því vel niður á botn, setti pappír yfir og flýtti sér út.

Þegar hann opnaði aftur hurðina inn í morgunverðarsalinn var allt hljótt þar: Ferðamennirnir voru horfnir. Ekki einn einasti eftir. Allt hafði verið tekið af borðum og þau þrifin. Engar leifar sjáanlegar! Hvernig var þetta hægt, hann sem hafði bara verið í burtu í fjórar mínútur?

Stólunum var raðað í beinar raðir. Hann leit á sætið sitt.

Page 68: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

36

Kaffibollinn stóð þar á borðinu hjá seinni kexkökunni sem hann hafði ekki náð að klára. Á stólnum, sem stóð örlítið skakkur miðað við borðið, lá frakkinn hans. Þetta var eina sætið þar sem eitthvað var eftir.

Þjónarnir voru einnig horfnir. Rannsóknarmaðurinn hljóp að sætinu sínu. Hann vildi

komast sem fyrst út úr þessum sal, út af Hótelinu, komast út og fá ferskt loft í lungun, finna ferskt loft á gagnaugunum, á hnakkanum, í lungunum, í heilanum ef svo mátti að orði komast, heilanum sem hafði ítrekað gengið í gegnum slíkar þrautir, að Rannsóknarmaðurinn var um það bil að springa. En meðan hann klæddi sig í rakan og óþægilegan frakkann, heyrði hann að baki sér hvella rödd sem kallaði á hann langt að frá:

„Ætlarðu ekki að ljúka við morgunverðinn?“

Page 69: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

37

X

Hann hætti við að klæða sig í frakkann og sneri sér hægt við, með kvíðahnút í maganum. Karlmaður gekk í áttina til hans. Karlmaður sem hann hafði ekki séð áður, og var hvorki Þjónn né Ferðamaður. Andlitsdrættir hans skýrðust eftir því sem hann kom nær. Hann virtist vera á svipuðum aldri og Rannsóknarmaðurinn og svipaður á hæð líka. Hann brosti.

„Ætlarðu ekki að ljúka við morgunverðinn?“ spurði maðurinn aftur vingjarnlega og benti á bollann og kexið.

„Ég er ekki svangur lengur,“ tuldraði Rannsóknarmaðurinn. „Ég er orðinn of seinn.“

„Seinn, þú segir það! Ég held að við séum alltaf á undan áætlun í þessu lífi og að dauðinn komi alltaf of snemma. Svona, sestu nú niður og ljúktu við morgunverðinn í rólegheitum. Ekki láta mig trufla þig.“

Rannsóknarmaðurinn hafði ekki kraft í sér til þess að mótmæla. Maðurinn var á einhvern hátt valdsmannslegur undir vingjarnlegu yfirbragðinu. Hann settist aftur með annan handlegginn í frakkaerminni og hirti ekki um að laga það. Maðurinn tók fram stólinn á móti og horfði fast á hann.

„Svafstu vel?“ „Ég kom mjög seint og …“

Page 70: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

38

„Ég veit það,“ greip maðurinn fram í fyrir honum. „Nóttin var stutt. En ljúktu endilega við matinn. Láttu eins og ég sé ekki hérna!“

Maðurinn benti á kexkökuna. Rannsóknarmaðurinn tók hana upp með semingi og nartaði í hana.

„Leyfðu mér að kynna mig,“ sagði maðurinn. „Ég er Lögreglumaðurinn.“

„Lögreglumaðurinn …?“ endurtók Rannsóknarmaðurinn hrædd ur og tók í útrétta hönd mannsins, eftir að hafa lagt frá sér kexkökuna.

„Einmitt. Og þú, þú ert …“ „Ja, ég, sko, ég er …“ byrjaði Rannsóknarmaðurinn og

fann hvernig hálsinn herptist um leið og svitinn spratt fram. „Ég er …, ég er …“

„Þú ert?“ „Ég er kominn hingað til að leiða Rannsókn í Fyrirtækinu.“ „Rannsókn? Það er naumast! Rannsókn! Og ég er ekki einu

sinni látinn vita?“ Lögreglumaðurinn brosti enn vingjarnlega en augu hans

hvikuðu ekki frá augum Rannsóknarmannsins. „Þetta er alls ekki lögreglurannsókn,“ stamaði Rann-

sóknar maðurinn. „Ekki misskilja neitt! Þetta er bara venjulegt innra stjórnunarmál. Innan Fyrirtækisins hefur í reynd, svo ég sé alveg hreinskilinn, orðið vart við óeðlilega háa tíðni sjálfsmorða síðastliðið ár og ég var …“

„Sjálfsmorð?“ greip maðurinn fram í. „Já, sjálfsmorð.“ „Hve mörg?“ „Um það bil tuttugu.“ „Um það bil tuttugu!? Og ég hef ekki verið látinn vita?

Þetta er með ólíkindum! Ég er Lögreglumaðurinn og hrina sjálfsmorða á sér stað nokkur skref frá skrifstofunni minni, og ég veit ekkert um það! Þegar þú segir um það bil tuttugu, hvað áttu þá nákvæmlega við?“

Page 71: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

39

Rannsóknarmaðurinn kramdi kexkökuna. Honum leið sífellt verr. Hann var sannfærður um að hann væri kominn með hita. Honum var illt í höfðinu. Hann sveið í augun. Hálsinn var aumur og stífur. Nefið var sjóðheitt og honum var illt í því, ekki síður en í sárinu á enninu. Hann verkjaði um allan líkamann. Lögreglumaðurinn rótaði í hægri jakkavasanum og síðan þeim vinstri. Hann veiddi gult og blátt glas upp úr vasanum og rétti Rannsóknarmanninum það.

„Taktu tvær.“ „Hvað er þetta?“ „Þér er illt í höfðinu, er það ekki?“ „Hvernig veistu það?“ „Ég veit allt. Það er starf mitt. Koma þín í gær, biðin

á barnum, þrætan um groggið, þrjóska þín við Varðstöðina, stefnu laust flandrið, hvernig þú barðir á dyr Hótelsins, vandræða gangurinn við að svara einföldum spurningum úr reglu gerðinni og niðrandi tal þitt um morgunverðinn nú í morgun. Ekkert fer framhjá mér. Ég er með allt nákvæmlega niður skrifað. Ég er Lögreglumaðurinn. Ég veit. Þú ert Rann-sóknar maðurinn og veist ekki, heldur leitar. Ég hef for skot á þig. Tvær, sagði ég.“

„Ha?“ „Tvær töflur. Svona nú, þú átt svolítið kaffi eftir.“ Rannsóknarmaðurinn hélt á lyfjaglasinu í annarri hendi.

Hann hikaði við að opna það. Lögreglumaðurinn rak upp hlátursroku.

„Þú þarft ekki að vera hræddur! Ég er Lögreglumaðurinn, ekki Morðinginn! Hver og einn hefur sitt hlutverk! Þitt er að vera Rannsóknarmaðurinn, ekki satt? Og ef þú virðir skammtastærðina, er ekkert að óttast.“

Rannsóknarmaðurinn kinkaði hægt kolli. „Svona! Þá er allt á hreinu! Láttu eins og ég sé ekki hérna.“

Um leið og hann sagði þetta, laut Lögreglumaðurinn höfði og skoðaði hendur sínar vandlega, líkt og til að sanna að hann væri

Page 72: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

40

ekki að fylgjast með því hvað Rannsóknarmaðurinn gerði. Sá var gersamlega sleginn út af laginu vegna komu hins mannsins og vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við. Hann opnaði glasið, tók tvær töflur, sem voru gular og bláar eins og glasið, horfði lengi á þær, reyndi að lykta af þeim en nefið var svo stíflað að hann fann enga lykt. Hann hikaði enn í smástund, setti þær svo á tungubroddinn, lokaði augunum og gleypti þær með sopanum sem eftir var af viðbjóðslegu kaffinu.

Lögreglumaðurinn leit nú aftur upp og horfði á hann. Hann brosti enn.

„Jæja, þessi sjálfsmorð? Hve mörg, nákvæmlega?“ „23. En eitt af þeim er ekki öruggt. Það er ekki víst hvort

manneskjan vildi binda endi á líf sitt eða hvort það var slys. Gas.“

„Stórtæk aðferð, gasið! Þú deyrð og tekur stundum fleiri með þér í ferðalagið. Varð sú raunin?“

„Nei, hann bjó einn í einbýlishúsi.“ „Það var leitt.“ „Ha?“ „Ekkert, gleymdu þessu.“ Þeir þögnuðu. Lögreglumaðurinn virtist vega og meta það

sem Rannsóknarmaðurinn hafði sagt honum um sjálfsmorðin. Hann brosti ennþá. Með lítilli handarhreyfingu líkt og sópaði hann þessu í burtu, til að geta hafið máls á öðru.

„Þér hlýtur að finnast þú vera staddur á dálítið sérstökum stað, er það ekki?“

„Tja, svo ég játi nú allt …“ „Ussumsuss,“ greip Lögreglumaðurinn fram í með

hlátursroku. „Þú þarft alls ekki að játa neitt. Þetta samtal okkar er engin yfirheyrsla, slakaðu á!“

Rannsóknarmaðurinn vissi ekki alveg hvers vegna, ekki hafði hann neitt á samviskunni, en allt í einu létti honum stórum. Hann hló með Lögreglumanninum. Það var gott. Oh, já, hvað það var nú gott að hlæja svona með þessum einkar

Page 73: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

41

vingjarnlega manni sem var sjálfur farinn að undrast skringileg-heit atburðarásarinnar.

„Ég get trúað þér fyrir öllu,“ sagði Rannsóknarmaðurinn. „Ég skil hvorki upp né niður í neinu. Mér líður eins og ég hafi verið staddur í einhvers konar martröð síðan ég steig fæti mínum í þessa borg, eða eins og ég sé fórnarlamb einhvers risa-stórs hrekks. Allt virðist gert til að hindra mig í því sem ég á að sinna …“

„Rannsókninni á sjálfsmorðunum?“ „Einmitt! Það er líkt og, og það sem ég ætla að segja gæti

hljómað undarlega, en það er líkt og allt hérna, í þessari borg, þar á meðal gatnaskipulagið, skortur á merkingum, veðurfarið, allt leggist á eitt við að koma í veg fyrir Rannsóknina, eða í það minnsta tefja hana eins og mögulegt er. Ég hef aldrei lent í öðru eins. Og þetta hótel! Hefurðu vitað annað eins hótel?“

Lögreglumaðurinn var nú djúpt hugsi. Kringlulaga and-litið hélt brosinu en augun virtust dragast saman líkt og hann þyrfti að einbeita sér.

„Mér leið eins þegar ég kom hingað. Ég hef ekki verið hér lengi. Við erum sendir stöðva á milli og megum vitanlega ekki kvarta. Við höfum ekki rétt á því. Ég hef undrast það hvað ég sé að gera hérna, hver hafi tekið þá óskiljanlegu ákvörðun að senda mig á þennan stað og í hvaða tilgangi. Ég vissi auðvitað að ég væri Lögreglumaðurinn, en ég fékk engar nánari skýringar á því hvað ég ætti að gera, hvaða hlutverki væri ætlast til að ég gegndi. Mjög furðulegt. Mjög, mjög furðulegt. Og, ég veit ekki hvernig ég á að koma orðum að því, en ég fann fyrir einhvers konar … nærveru.“

„Líkt og fylgst væri með þér?“ „Einmitt. Nákvæmlega þannig! En mér tókst aldrei að

sanna það.“ „Það er sama með mig, mér hefur liðið svona síðan í

gærkvöldi.“ „En jæja … maður venst þessu á endanum! Það er í eðli

Page 74: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

42

mannsins að laga sig að nýjum aðstæðum, er það ekki? Og á okkar tímum, erum við ekki undir stöðugu eftirliti, hvar sem við erum og hvað sem við gerum?“

Mennirnir tveir urðu hugsi en hringing úr síma truflaði þá. Báðir fóru þeir strax að róta í vösum sínum í fáti. Þeir hlógu að því, en Rannsóknarmaðurinn mundi þá að síminn hans var óhlaðinn. Lögreglumaðurinn dró síma upp úr jakkavasanum. Rannsóknarmaðurinn hafði aldrei séð svona síma, aflangan og með einum takka, sem Lögreglumaðurinn ýtti á um leið og hann bandaði hendinni afsakandi.

„Já …?“ Rannsóknarmanninum var létt. Þessi maður, sem sat gegnt

honum og líktist honum að vissu leyti heilmikið, róaði hann. „Aha … aha …“ sagði Lögreglumaðurinn um leið og hann

dró spjald og penna upp úr vasanum. Hann brosti ekki lengur. „Klukkan hvað, segirðu?“ Hann krotaði eitthvað á spjaldið. „Ertu alveg viss?“ Rannsóknarmaðurinn sneri sér undan, til að trufla ekki. „Fínt er. Takk fyrir að láta mig vita.“ Lögreglumaðurinn ýtti á eina takka símans og lét hann

renna hægt ofan í vasann. Hann las yfir það sem hann var nýbúinn að skrifa niður, djúpt hugsi, og klóraði sér í hnakkanum. Svo lokaði hann minnisbókinni með skelli. Augu hans minntu nú á augu refs, mjóar rifur, gul og glitrandi.

„Ekkert alvarlegt, vona ég?“ spurði Rannsóknarmaðurinn í léttum tón.

„Það fer eftir því við hvað er átt,“ svaraði Lögreglumaðurinn kuldalega. Hann hélt áfram, þurr á manninn, röddin vélræn, hvert orð vegið áður en það var borið fram:

„Getur þú útskýrt fyrir mér, hvers vegna þú fórst, klukkan 7:21 í morgun, inn á kvennasnyrtinguna, og hvers vegna þú eyðilagðir viljandi, á villimannslegan hátt, bæði handklæði og rúllu samsetta úr tré og málmi?“

Page 75: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

43

Fingur Rannsóknarmannsins krepptust um kexkökuna sem molnaði og varð að engu. Honum fannst eins og tvær hendur þrýstu honum niður í botnlaust hyldýpi.

Page 76: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

44

XI

Það var langt liðið á morguninn þegar hann loksins fékk að fara út af Hótel Von.

Lögreglumaðurinn hafði haldið honum í næstum tvo tíma og á þessum tveimur tímum hafði hann þurft að svara flóði spurninga sem bornar voru fram á ruddalegan hátt. Sumar endurteknar í sífellu með nokkurra mínútna millibili til að athuga hvort hann yrði ekki missaga. Hann þurfti að skýra þrisvar sinnum í smáatriðum frá öllu sem gerst hafði frá því hann vaknaði. Hann sagði frá símtalinu sem hafði vakið hann og múruðum glugganum. „Ég kanna það!“ hafði Lögreglumaðurinn þá sagt, með næstum ógnandi rómi. Hann sagði frá talningu þrepanna, hinum mikla fjölda Ferðamanna í morgunverðarsalnum. „Ferðamenn? Er það virkilega? Það voru þá fréttir!“ sagði Lögreglumaðurinn glottandi. Að lokum sagði hann frá atvikinu á snyrtingunni.

Lögreglumaðurinn skoðaði síðan örið á enni Rannsóknar-mannsins gaumgæfilega, íklæddur skurðstofuhönskum. Að lokum reis hann á fætur og skipaði Rannsóknarmanninum að fylgja sér á snyrtinguna svo hægt væri að setja atburðinn á svið.

„Setja hvað á svið?“ „Þú veist nákvæmlega hvað ég á við.“

Page 77: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

45

„Ertu brjálaður? Sviðsetning út af rifnu handklæði? Í hvaða heimi erum við eiginlega? Ég hef bara ekki tíma í svona barnaskap. Ég þarf að komast í vinnuna. Ég þarf að leiða Rannsókn. Fólk er dáið. Karlar og konur hafa framið sjálfsmorð, ég er ekki viss um að þú gerir þér grein fyrir því hvað sjálfsmorð þýðir í raun og veru. Ég þarf að komast að því hvers vegna þau gerðu þetta. Ég þarf að vita hvers vegna það hefur gerst á svo skömmum tíma, hjá sama fyrirtæki, að fólk hafi orðið svo örvæntingarfullt að það hafi ekki séð aðra leið en að binda endi á líf sitt í staðinn fyrir að kalla eftir aðstoð Sálfræðingsins, að opna sig fyrir Vinnustaðarlækninum, að biðja um viðtal við Mannauðsstjórann, að ræða málin við samstarfsmenn eða fjölskyldumeðlimi, eða þá að hringja í einhver af þeim fjölmörgu félagasamtökum sem bjóða upp á aðstoð fyrir fólk í neyð! Og þú setur mér stólinn fyrir dyrnar með því að halda mér hérna út af engu, þú hefur yfirheyrt mig í klukkustund út af skemmdu handklæði, út af spellvirkjum sem hefðu aldrei átt sér stað ef þetta hótel veitti viðskiptavinum sínum þá lágmarksþjónustu sem þeir eiga rétt á, þú sóar tíma mínum …“

„Hver er ég?“ greip Lögreglumaðurinn fram í fyrir honum. „Fyrirgefðu, en hvað áttu við?“ „Hver er ég?“ „Þú ert … þú sagðir mér að þú værir Lögreglumaðurinn.“ „Nákvæmlega. Og hvað þá?“ „Og hvað þá hvað?“ „Og hvað þá!? Óhlýðnast fólk skipunum Lögreglu-

mannsins?“ Rannsóknarmaðurinn opnaði munninn en fann hálsinn

þorna og orðin deyja þar. Axlir hans sigu. „Ljúkum þessu af eins fljótt og mögulegt er,“ muldraði

hann og andvarpaði. Lögreglumaðurinn bað hann að fylgja sér á snyrtinguna.

Nú var hægt að setja atburðinn á svið. Það tók tuttugu og sjö mínútur. Rannsóknarmaðurinn varð að endurtaka athafnir

Page 78: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

46

sínar. Lögreglumaðurinn horfði á, frá ýmsum sjónarhornum, páraði niður athugasemdir, gerði nákvæma teikningu, skrefaði út rýmið, vegalengdirnar, og tók nokkrar myndir á símann sinn af skemmdri handklæðarúllunni og rifnu handklæðinu sem hann hafði veitt upp úr ruslafötunni eftir að hafa aftur sett upp skurðstofuhanska. Hann tók einnig nærmyndir af Rannsóknarmanninum, framan frá og á hlið. Hann spurði nokkurra spurninga, sá að blettirnir höfðu ekki náðst úr buxum og jakka Rannsóknarmannsins og þegar hann virtist loks sannfærður um að Rannsóknarmaðurinn leyndi hann engu, skipaði hann honum að fylgja sér á kontórinn.

„Kontórinn? Hvaða kontór?“ „Nú, skrifstofuna mína, ef þú vilt það heldur. Heldurðu að

þú fáir að fara án þess að hafa gefið skýrslu?“ „Skýrsl…“ Lögreglumaðurinn var þegar lagður af stað. Rannsóknar-

maðurinn neyddist til að fylgja honum. Þeir gengu út af snyrtingunni. Lögreglumaðurinn lokaði dyrunum og innsiglaði þær, Rannsóknarmanninum til furðu. Svo gengu þeir þvert yfir risastóran morgunverðarsalinn, í gegnum móttökuna sem enn var mannlaus, og staðnæmdust fyrir framan hurð sem á stóð: Óviðkomandi bannaður aðgangur. Lögreglumaðurinn dró upp lykil, stakk honum í skrána, opnaði dyrnar og bauð Rann-sóknarmanninum inn.

Þetta var kústaskápur. Þarna voru staflar af fötum, gólf-tuskum, svömpum, fægiskúffum, hreinsivörum og risastór ryksuga. Í einu horninu lágu tvær plötur hlið við hlið ofan á búkkum og þar ofan á stóð ritvél.

„Ég þoli ekki tölvur,“ sagði Lögreglumaðurinn þegar hann sá efasemdasvipinn á Rannsóknarmanninum. „Tölvutæknin gerir skýrslugerð ómanneskjulega.“

Lögreglumaðurinn rétti Rannsóknarmanninum bleika fötu. Hann tók við henni án þess að skilja hvað um var að vera.

Page 79: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

47

Lögreglumaðurinn greip aðra fötu, bláa, sneri henni á hvolf og settist á hana.

„Svona, vertu óhræddur, þetta eru sterkar fötur og í raun bara frekar þægilegar. Ég hef enn ekki fengið senda stóla.“

Lögreglumaðurinn stakk blaði í ritvélina. Hann vandaði sig mikið við verkið og þurfti að byrja þrisvar, því blaðið var alltaf örlítið skakkt.

Hvað ef ég er lentur í klónum á geðsjúklingi? hugsaði Rannsóknarmaðurinn allt í einu með sér. Kannski er hann ekki lögreglumaður frekar en ég er Guð almáttugur? Hann sýndi mér engin skilríki. Hann er með skrifstofu á hóteli, og hvers konar skrifstofu eiginlega? Skítuga geymslu! Auðvitað er þetta geðsjúklingur! Af hverju datt mér það ekki í hug fyrr?

Þessi hugsun hressti hann við. Hann skellti næstum því upp úr, en tókst að halda aftur af sér. Það var best að láta ekkert í ljós, spila áfram með þessum truflaða manni og koma sér svo burt hið snarasta. Hann hefði nægan tíma í kvöld til að kvarta við Stjórn Hótels Vonar yfir tímasóuninni sem þessi sjúklingur, sem var líklega ræstitæknir í þunglyndiskasti, hafði valdið honum.

„Það hafðist!“ hrópaði Lögreglumaðurinn sem brosti á ný þegar hann horfði á hvítt blaðið, fullkomlega lárétt, nákvæmlega samsíða efri hluta rúllunnar á ritvélinni.

„Til þjónustu reiðubúinn,“ svaraði Rannsóknarmaðurinn.

Page 80: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

48

XII

Sólskinið gerði fölan himininn enn hvítari. Það var hlýtt, næstum heitt, ekkert í líkingu við nýliðna nótt. Rannsóknarmaðurinn deplaði augum og hikaði stundarkorn á tröppum Hótels Vonar, furðu lostinn, ánægður og feginn að vera loksins kominn út, þó klukkan væri orðin ansi margt. Honum leið aðeins betur. Voru það áhrif lyfsins sem Lögreglumaðurinn hafði látið hann taka inn?

Eftir álag og amstur síðustu klukkustunda var hann til bú-inn til að verða aftur Rannsóknarmaðurinn: maður nákvæmni og fagmennsku, sem vandvirkur færi eftir ströngustu aðferðafræði og léti ekki truflast af aðstæðum eða einstaklingum sem hann hitti í tengslum við rannsóknir sínar.

Straumur fólks rann áfram í algerri þögn, nokkra metra frá honum, á gangstéttunum: þykk þvaga, sem rann hratt áfram líkt og risastórt loftinntak sogaði hana til sín. Þetta voru konur og karlar á öllum aldri, sem gengu öll á sama hraða og töluðu ekki saman, horfðu ýmist niður eða beint fram. Það var einnig undarlegt, að á gangstéttinni nær honum fór Þvagan frá vinstri til hægri en á hinni gangstéttinni, hinum megin við götuna, fór hún í öfuga átt, líkt og einhvers staðar hefði einhver sett reglur um áttir á gangstéttum sem enginn þorði að brjóta.

Page 81: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

49

Eina hljóðið sem heyrðist var mjög lágvær umferðarniður frá bílunum. Þeir fóru hægt, í eina átt, frá hægri til vinstri. Þetta var tilkomumikil umferðarteppa! Bílarnir mjökuðust áfram, löturhægt, en í fullkominni röð og reglu og Rannsóknarmaður-inn gat ekki séð nein merki um pirring á andlitum bílstjóranna, sem störðu beint fram fyrir sig og virtust taka þessum aðstæðum með þolinmæði. Ekkert bílflaut, engar svívirðingar, bara malið í bílvélunum, fágað, svo dauft að það heyrðist varla.

Borgin hafði gersamlega skipt um takt. Frá því að vera auð og yfirgefin að nóttu til var hún um hábjartan daginn iðandi af þéttu lífi, reglulegu og fljótandi, sem örvaði Rannsóknarmanninn og fyllti hann af nýrri orku. Að vísu var þykkt Þvögunnar og umferðarinnar undarleg miðað við auðn og tóm næturinnar, en eftir ruglingslega atburði morgunsins leið honum samt eins og hann væri aftur kominn inn í einhvers konar hversdagsmót sem hann var tilbúinn að samþykkja án þess að spyrja sig óþægilegra spurninga.

Hann þurfti að ná áttum. Hann hafði ekki viljað spyrja Lögreglumanninn til vegar, sannfærður um að hvort sem hann væri lögreglumaður eða ekki, hefði hann nýtt tækifærið til að spyrja hann aftur spjörunum úr og jafnvel hneppa hann í gæsluvarðhald í kompunni sinni.

Rannsóknarmaðurinn skoðaði byggingarnar sem hann sá: Þarna voru risastórar skemmur í röðum, úr málmi eða hlaðnar úr steini, skrifstofuturnar, stjórnarbyggingar, stærðarinnar yfirbyggð bílastæði, geymslusvæði, rannsóknastofur, málm-strompar sem næstum gegnsær reykur liðaðist upp úr. Misleitni þessara bygginga var þó aðeins á yfirborðinu því allar tilheyrðu þær Fyrirtækinu eins og sjá mátti á múrnum sem umkringdi þær. Hann markaði þær af um leið og hann tengdi þær saman, myndaði brýr, samloðun, milli þeirra sem minnti á sameindir eða útlimi sem tilheyrðu allir sama risastóra skrokknum.

Öll Borgin virtist endurspeglast í Fyrirtækinu, líkt og smátt og smátt þendist það út og ekkert fengi það stöðvað. Það

Page 82: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

50

væri komið langt út fyrir upprunaleg landamæri, gleypti það sem væri rétt utan við mörkin, melti og gerði að sínu. Frá öllu þessu lagði einhvern dularfullan kraft og Rannsóknarmanninn svimaði í stutta stund. Hann hafði lengi verið meðvitaður um að staða hans í heiminum og þjóðfélaginu væri aðeins á mjög smáum skala, en frammi fyrir þessu óendanlega landslagi Fyrirtækisins uppgötvaði hann annars konar vanlíðan sem tengdist nafnleysi hans. Auk þess að vera ekkert, gerði hann sér nú grein fyrir því að hann var enginn. Þessi hugsun olli honum ekki beinlínis áhyggjum, heldur smaug inn í hann eins og forvitinn og mjór ormur inn í óvarinn ávöxt.

Hann hætti að hugsa um þetta þegar hann áttaði sig á því, sér til mikillar gleði, að um það bil tvö hundruð metra til vinstri, hinum megin við götuna, var glufa í múrinn. Já, þetta op, þetta skarð í endalausan múrinn hlaut að vera inngangurinn, annað gat ekki verið. Inngangurinn í Fyrirtækið. Inngangurinn þar sem Varðstöðin var. Hugsa sér að Hótel Von væri í mínútu fjarlægð, hann sem hafði verið marga klukkutíma að komast þaðan og hingað, Guð einn vissi eftir hvaða undarlegu leið. Þetta var hlægilegt. Rannsóknarmaðurinn komst í hálfgerða sæluvímu.

Hann gekk niður þrepin fjögur, út á gangstéttina, og skimaði eftir gangbraut. Hann leitaði vandlega, beygði sig næstum alveg niður að jörð í von um að greina hvítar rendur einhvers staðar milli fóta vegfarendanna eða undir dekkjum bílanna. Hann fór aftur upp tröppurnar, teygði sig upp á tá til að reyna að sjá einhvers staðar í fjarska umferðarljós, en fann engin.

Rannsóknarmaðurinn hugsaði sig um í smástund og tók svo ákvörðun: hann hafði tapað allt of miklum tíma nú þegar og ákvað að troða sér leið í gegnum bílaflotann. Það gæti ekki verið svo erfitt, þeir óku það hægt.

Page 83: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

51

XIII

Fyrsta vandamálið, sem hann hafði reyndar vanmetið algerlega, var að ná því að komast út á brún gangstéttarinnar, það er að segja að komast í gegnum iðandi og þéttan massa karla og kvenna sem gengu fyrir framan hann. Þetta voru tveir til þrír metrar, en áferðin var þykk og seigfljótandi, friðsamlega fjandsamleg.

Hann reyndi í fyrstu að biðjast afsökunar upphátt og benti varlega í þá átt sem hann vildi komast. Reyndi að vera eins kurteis og mögulegt var og jafnvel meira en það, en enginn nam staðar, né hreyfði sig til að hleypa honum inn á milli líkamanna. Vegfarendurnir litu aldrei á hann. Margir voru með heyrnartól á eyrunum, aðrir voru í síma með einum hnappi, eins og þeim sem Lögreglumaðurinn átti, að skrifa skilaboð eða tala við einhvern.

Rannsóknarmaðurinn hugsaði með sér að hann yrði þá bara að troða sér í gegn, nota olnbogana án þess að hika, þó að hann myndi eflaust stíga á einhverjar tær eða hrinda tveim, þrem manneskjum. Hann var í það minnsta búinn að fá nóg af því að enginn tæki eftir honum. Hann dró djúpt inn andann og lagði af stað.

Þetta urðu undarlegar stimpingar, ekki ógnvekjandi, en samt á einhvern hátt ofbeldisfullar í þögninni, öfgakenndar og fipandi: blanda af líkömum án öskra, án svívirðinga, án

Page 84: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

52

óviðeigandi hreyfinga, án haturs. Rannsóknarmaðurinn fékk á tilfinninguna að hann væri á sundi í straumhörðum flúðum en um leið væri honum ýtt áfram af mjúkri jarðýtu. Hann baðaði út höndunum, hrifsaði, klóraði, greip, ýtti, öskraði, æpti, skammaðist, stundi, bað og auðmýkti sig jafnvel. Honum tókst að lokum að komast út á brún gangstéttarinnar.

Þetta hafði krafist mikillar áreynslu, í öfugu hlutfalli við það hvað vegalengdin var stutt. Hann var móður og másandi og sá að frakkinn, sem ekki var ásjálegur fyrir, hafði orðið illa úti í átökunum: hægri vasinn var rifinn og hékk nú lafandi niður eins og hundseyra, slappt og skömmustulegt. Hann eyddi ekki tíma í að vorkenna sér því hann átti enn eftir að komast yfir götuna sjálfa, í gegnum bílaflotann.

Hann lyfti hendinni upp í átt að bílstjóra fyrsta bílsins á vinstri hönd til að gefa í skyn að hann þyrfti að komast yfir. Hann hafði varla tekið tvö skref út á götuna, rétt nóg til að komast fram fyrir þennan fyrsta bíl og byrja að smeygja sér milli þeirra tveggja næstu þegar þúsund bílflautur gullu og ollu slíkum hávaða að Rannsóknarmaðurinn fraus í sporunum.

Hávaðinn var svo yfirgnæfandi að hann efaðist um að hann gæti verið raunverulegur. Hann opnaði aftur augun sem hann hafði lokað ósjálfrátt nokkrum sekúndum fyrr. Allir bílarnir stóðu kyrrir. Í hverjum einasta bíl hafði bílstjórinn lagst á flautuna og í ofanálag sneru þessir tugir eða hundruð bílstjóra andlitinu í átt að honum og störðu á hann, Rannsóknarmanninn, þar sem hann stóð grafkyrr á milli bílanna.

Kaldur sviti rann niður eftir baki hans. Bílflautið hætti skyndilega en samstundis tók við blandaður hrærigrautur þúsund radda í einum ólýsanlegum kór frá gangstéttinni. Það var líkt og heill íþróttaleikvangur hefði tekið sig saman um að öskra. Og þar var sama sagan, karlar og konur sem rétt áður höfðu gengið í skipulögðum röðum í þögn, á reglulegum hraða, í þungum þönkum, á kafi í tónlist eða símtali og höfðu ekki sýnt umhverfinu nokkurn einasta áhuga, stóðu nú kyrr og öll horfðu

Page 85: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

53

þau á hann og öskruðu orð sem ekki var hægt að greina því þau rákust hvert á annað, molnuðu niður, afbökuðust í endurkasti atkvæðastöppunnar. Hann hrökk við og var næstum dottinn en náði að halda sér uppréttum með því að halla sér að bílhúddi. Hann flýtti sér aftur upp á gangstéttina sem hann hafði stigið niður af andartaki áður.

Hann skalf. Enginn veitti honum athygli lengur. Á götunni óku bílarnir áfram, löturhægt, bílstjórarnir horfðu beint fram. Hinum megin höfðu allir tekið af stað aftur, regla ríkti á ný. En hvaða regla? Regla hvers?

Án þess að hann gerði sér grein fyrir því, hreif Þvagan hann með sér. Ekkert þýddi að streitast á móti. Fæturnir höfðu tekið upp takt fótanna allt í kring, áður en heilinn ákvað það. Hann gekk nú í þá átt sem Hópurinn ákvað, jafnvel þótt það væri ekki áttin sem hann vildi fara í, því hann fór til hægri meðan inngangurinn að Fyrirtækinu, Varðstöðin, var þarna í tvö hundruð metra fjarlægð til vinstri.

Page 86: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

54

XIV

Það var furðulegt að reka svona áfram viljalaus, án nokkurs vafa það furðulegasta sem hafði komið fyrir hann síðan hann kom til Borgarinnar. Rannsóknarmaðurinn afsalaði sér allri stjórn og lét berast með straumnum líkt og rekaviðardrumbur á fljóti. Í fyrsta skipti í lífinu hætti hann að hugsa eins og einstaklingur með sjálfstæðan vilja, sem hafði val um gerðir sínar, í landi sem tryggði öllum sjálfgefið frelsi. Sem þótti svo sjálfsagt að allir borgararnir, þar á meðal Rannsóknarmaðurinn, nutu þess án þess í raun að vera meðvitaðir um það. Hann blandaðist seigfljótandi massa þögulla vegfarendanna, hætti að hugsa, leyfði sér ekki að greina aðstæðurnar og reyndi ekki að berjast gegn þeim. Þetta var svolítið eins og hann hefði yfirgefið eigin líkama og komið sér fyrir í öðrum líkama, risastórum og takmarkalausum.

Hversu lengi stóð þetta yfir? Hver gat í raun vitað það? Að minnsta kosti ekki Rannsóknarmaðurinn, svo mikið var víst. Hann vissi ekkert lengur. Hann hafði næstum því gleymt tilgangi tilverunnar, eins og hann væri skyndilega lostinn geðveiki. Hann hélt áfram að vera til, en í einhvers konar sinnuleysi, viljalaus.

Það fór aftur að kólna og skyndilega var orðið ískalt. Himinninn gránaði og fljótlega fór að snjóa. Lítil og skammlíf

Page 87: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

55

snjókornin sem féllu á enni Rannsóknarmannsins vöktu hann aftur til meðvitundar. Hann fékk hroll og gerði sér grein fyrir því að yfir höfði hans birtist nú skilti hótelsins sem hann gisti á, skiltið á „Hótel Von“. Hann hafði enga tilfinningu fyrir áttunum. Honum fannst hann hafa borist með Þvögunni í margar klukkustundir en hafði þó ekki farið nema örstuttan spöl.

Eitthvað truflaði hann þó í þessu öllu saman. Var þetta raunverulega sama hótelið? Sama skiltið? Eitthvað var ekki eins og áður. Hótelið var á sínum stað, hinum megin á gangstéttinni, á milli tveggja bygginga sem hann þekkti vissulega aftur. Hinum megin við götuna. Hinum meg…! Auðvitað! Það var málið! Ef Hótelið var hinum megin, þá var hann ekki lengur á sömu gangstétt sem þýddi að á einhverju augnabliki hafði hann skipt um gangstétt og gekk nú þess vegna sömu megin og þar sem inngangurinn í Fyrirtækið var! Og þarna, einmitt, örlítið lengra á vinstri hönd, var það! Hann sá meira að segja sjálfa Varðstöðina.

Nú lá á að komast vinstra megin við mannhafið svo að hann gæti, eftir nokkrar sekúndur, komið sér út úr straumi Þvögunnar, út úr þessum massa og orðið aftur einn, einstakur. Nokkur skref í viðbót, nokkrir metrar, honum mátti ekki mistakast, það mátti ekki gerast að á síðustu stundu yrði hann truflaður af einhverjum fyrir aftan …

Úff! Þetta gekk upp.

Page 88: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

56

XV

Varðstöðin virtist ekki eins ógnvekjandi í dagsbirtunni. Í raun var þetta bara einföld bygging, tilgerðarlaus, næstum ljót, en leit ekki út fyrir að vera hernaðarmannvirki. Hann þurfti ekki að ýta á bjölluhnappinn hjá dyrasímanum til að fá svar. Það var nóg að ganga að glerinu, beygja sig fram og bera upp erindi sitt í gegnum tuttugu göt sem boruð voru í það með litlu millibili. Þar sat miðaldra, þunnhærður og breiðleitur maður, Vaktmaðurinn. Hann var hvítklæddur eins og Tæknimaður á tilraunastofu eða Efnafræðingur og beið brosandi bak við glerið.

„Góðan daginn!“ sagði Rannsóknarmaðurinn og fann að nú beindi hann orðum sínum loks að einhverjum sem hlustaði á hann.

„Góðan daginn,“ svaraði Vaktmaðurinn vingjarnlegum rómi.

„Ég er Rannsóknarmaðurinn.“ Vaktmaðurinn hélt áfram að brosa en Rannsóknarmaðurinn

sá að svipur hans hafði breyst. Vaktmaðurinn horfði á hann í nokkra stund og leit svo í stóra dagbók sem lá opin á borðinu fyrir framan hann. Hann virtist ekki finna neitt, fletti yfir á opnuna á undan, fór yfir hverja línu með vísifingrinum. Loks

Page 89: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

57

stöðvaði hann fingurinn við eina línuna og sló þrjú létt högg á hana.

„Þín var vænst í gær, klukkan 17.“ „Það er hárrétt,“ svaraði Rannsóknarmaðurinn, „en mér

seinkaði töluvert.“ „Ertu með skilríki?“ spurði Vaktmaðurinn. „Auðvitað!“ Rannsóknarmaðurinn stakk hendinni í innanávasann á

jakkanum, fann ekkert, leitaði í hinum vasanum, byrjaði að fölna, þreifaði á frakkanum og mundi allt í einu eftir því að hann hafði látið Skessuna fá skilríkin ásamt greiðslukortinu og að hún hafði læst þau inni í peningaskáp Hótelsins, fyrir augum hans. Hann hafði steingleymt að biðja um þau aftur um morguninn.

„Mér þykir fyrir því, en ég skildi allt eftir uppi á hóteli. Hótel Von, þú hlýtur að þekkja það. Það er í nokkur hundruð metra fjarlægð héðan. Hinum megin við götuna.“

Við þessi orð, breyttist vingjarnlegur svipur Vaktmannsins í áhyggjusvip. Hann virtist hugsa sig um. Rannsóknarmaðurinn reyndi að halda breiðu brosi sínu líkt og til að sannfæra hann um heiðarleika sinn.

„Augnablik.“ Vaktmaðurinn lokaði skránni, slökkti á hljóðnemanum

sem var tenging hans við heiminn utan byggingarinnar, tók upp símtól, og valdi númer. Hann fékk fljótlega samband, Rannsóknarmaðurinn sá hann byrja að tala. Samtalið varð langt. Vaktmaðurinn opnaði skrána, benti með puttanum á lín una þar sem áætlaður komutími Rannsóknarmannsins var skráður, þrefaði, virtist svara mörgum spurningum, mældi Rannsóknar-manninn út meðan hann talaði, eins og hann væri að lýsa honum. Um síðir lagði hann á og opnaði aftur fyrir hljóðnemann.

„Þú verður sóttur. Þú getur beðið við öryggishliðið á hægri hönd.“

Rannsóknarmaðurinn þakkaði Vaktmanninum og fór þangað sem hann hafði bent.

Page 90: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

58

Það var búið að taka víggirðingarnar niður, gaddavírinn, fellihliðin og tálmana. Sjálfvirkt bómuhlið var það eina sem hindraði aðgang að Fyrirtækinu. Við það stóð Vörður, klæddur í grá hermannaleg föt, með derhúfu í sama lit. Hann var með belti um sig miðjan sem á héngu ýmsir aukahlutir, kylfa, brúsi af lamandi gasi, rafbyssa, handjárn, lyklakippa, farsími, vasaljós, hnífur í slíðri og talstöð. Hann var með heyrnartól í eyranu og lítinn hljóðnema festan innan á jakkann.

Þegar hann sá Rannsóknarmanninn nálgast, fór hann úr réttstöðunni og gekk nokkur skref í áttina til hans til að stöðva hann, en um leið heyrðust skruðningar í heyrnartólinu og hljóðnemanum. Vörðurinn stoppaði og rétti úr sér, hlustaði á það sem sagt var og svaraði svo: „Móttekið!“

Hann lét sem hann sæi ekki Rannsóknarmanninn. Hann var töluvert hærri en hann og augnaráðið beindist að fjarlægum þökum. Rannsóknarmanninum leið illa á ný: hvílíkur útgangur á honum! Hann var órakaður, með stórt, þrútið sár á enninu, það rann stöðugt úr nefinu, rifinn vasinn á krumpuðum frakkanum flaksaðist, blautir skórnir minntu á illa sútað skinn og hann átti í megnustu vandræðum með að láta frakkann hylja stóra kaffiblettina á jakka og buxum.

Ég er eins og útigangsmaður til fara … kannski jafnvel drykkjurútur. Ég sem hef aldrei drukkið dropa af áfengi í lífinu, hugsaði hann með sér. Föt Varðarins voru hins vegar óaðfinnanleg: engin krumpa, enginn blettur, ekkert rifið. Snjókornin sem féllu á vel burstaða skóna breyttu engu fyrir hann. Hann var vel rakaður og allt við hann virtist nýtt og hreint. Eins og hann væri nýtekinn upp úr kassanum.

„Hvílíkt veður!“ sagði Rannsóknarmaðurinn og brosti lítillega. Vörðurinn svaraði engu. Rannsóknarmaðurinn varð frekar dapur en móðgaður. Skipti hann svona litlu máli? Var hann svona lítilfjörlegur? Áhrifin af töflunum sem hann hafði gleypt með vondu kaffinu voru að fjara út. Þreyta yfirtók líkamann um leið og hann fór að finna fyrir beinverkjum. Höfuðið var komið

Page 91: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

59

í skrúfstykki og tryllt hönd herti smátt og smátt á þrýstingnum við gagnaugun. Honum var heitt. Honum var kalt. Hann nötraði, svitnaði, hnerraði, hóstaði, honum svelgdist á og hann hóstaði aftur.

„Haltu bakteríunum fyrir þig, við þurfum ekki á neinu slíku að halda hér einmitt núna!“

Page 92: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

60

XVI

Hann hafði verið of upptekinn við að hnerra til að taka eftir manninum sem mælti þessi orð í hræðslutón.

„Ert þú Rannsóknarmaðurinn?“ Rannsóknarmaðurinn játaði með höfuðhreyfingu, næstum

þvert á vilja sinn, um leið og hann snýtti sér. „Ég er Leiðsögumaðurinn. Ég ætla að fylgja þér til

Yfirmannsins. Ég tek ekki í höndina á þér, ekki taka því illa. Hérna, þetta er handa þér.“

Leiðsögumaðurinn gat verið á sama aldri og hann. Ekki mjög hávaxinn, í snyrtilegum, gráum jakkafötum, dálítið breiðleitur og ekki mikið hár eftir á höfðinu. Hann rétti Rannsóknar-manninum poka sem innihélt ýmsa hluti: stóran, hvítan slopp, vinnuhjálm í sama lit, penna, lyklakippu með mynd af gömlum manni með yfirvaraskegg (var þetta sami maðurinn og á mynd-inni sem var innrömmuð uppi á vegg á hótelherberginu?), skrifblokk, lítinn plastfána með merki Fyrirtækisins sem og barm merki með feitri áletrun: „Utanaðkomandi Aðili“.

„Þetta er hefðbundin gjöf til að bjóða þig velkominn. Ég vil biðja þig um að fara strax í sloppinn, næla barmmerkið í hann á vinstri brjóstvasann og setja hjálminn á höfuðið.“

„Auðvitað,“ sagði Rannsóknarmaðurinn, eins og honum

Page 93: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

61

þætti þetta alveg sjálfsagt. Sloppurinn var of stór, en hjálmurinn of lítill. Barmmerkið var hins vegar fullkomið.

„Gjörðu svo vel að fylgja mér.“ Rannsóknarmaðurinn lét ekki bíða eftir sér. Nú var alvaran

loksins að taka við. Hann var ánægður með að vera í sloppnum þó hann væri allt of stór, því hann faldi hörmungar ástand klæðnaðar hans. Og hjálmurinn yljaði honum örlítið á höfðinu, líkt og hönd sem klappaði honum og skýldi honum fyrir snjókomunni sem færðist sífellt í aukana. Honum leið betur.

„Þú ert ekki í búningi?“ „Ha?“ „Með hjálm og í slopp. Þarft þú ekki svoleiðis?“ „Nei, í raun er þetta óþarfi, en er ófrávíkjanleg skylda fyrir

Utanaðkomandi Aðila. Við víkjum aldrei frá reglunum. Passaðu þig að fara ekki út af línunni!“

Þeir fylgdu rauðri línu sem strikuð var á gólfið. Samhliða henni lágu ein gul, ein græn og ein blá lína. Rannsóknarmaðurinn nýtti sér tækifærið til að spyrja út í starfsemi Fyrirtækisins.

„Þetta er stór spurning,“ sagði Leiðsögumaðurinn. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara þessu. Ég veit ekki allt. Í raun veit ég ekki margt. Fyrirtækið er með svo víðtæka starfsemi: sam skipti, verkfræði, vatn, endurnýtanleg orka, kjarn orka, olía, hlutabréf, lyfjarannsóknir, örtækni, erfðavísindi, matvæla-framleiðsla, bankar, tryggingastofnanir, námuvinnsla, stein-steypa, fasteignir, geymsla og hreinsun óæskilegra gagna, vopn, mannúðarmála þróun, örlánastarfsemi, menntun og kennsla, vefnaðarvara, plastframleiðsla, útgáfa, byggingastarfsemi, vega-gerð, verndun sögulegra minja, fjármála- og skattaráðgjöf, land búnaður, skógrækt, þroskagreining, afþreying, skurð lækn-ingar, aðstoð við fórnarlömb náttúruhamfara og auðvitað er ég að gleyma einhverju! Þú sérð að ég er ekki viss um að nokkur starfsgrein sem þróuð hefur verið af manninum heyri ekki að hluta eða alfarið undir Fyrirtækið eða eitt af dótturfyrirtækjum þess. Hérna, við erum komnir.“

Page 94: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

62

Rannsóknarmaðurinn náði ekki að meðtaka þessa upp-talningu Leiðsögumannsins. Hann hafði ekki gert sér grein fyrir því hvað Fyrirtækið var stórtækt. Hann átti erfitt með að skilja hvernig þetta var mögulegt. Yfir hann helltist sú tilfinning að hann ætti í höggi við marghöfða þurs, og fann hvernig hann var gripinn hræðslu.

Þeir nálguðust keilulaga glerbyggingu. Rann sóknar maður-inn sá að gula, græna og bláa línan beygðu til hægri, en sú rauða lá að inngangi byggingarinnar.

„Ef þú vildir gjöra svo vel.“ Leiðsögumaðurinn opnaði dyrnar og þeir gengu inn. Stiginn

upp á næstu hæð var hringstigi, líkt og stiginn á Hótelinu, en þrepin virtust jöfn. Í gegnum skyggðar glerrúður mátti greina skugga af fólki, af óvissu kyni, sitjandi við skrifborð fyrir framan kassalaga form sem gátu verið tölvuskjáir. Þögnin sem ríkti virtist næstum andaktug.

„Viltu hinkra aðeins, ég ætla að láta Yfirmanninn vita að við séum komnir. Fáðu þér sæti.“ Leiðsögumaðurinn benti í áttina að þremur hægindastólum við lágt borð með ýmsum bæklingum.

„Ég lét Samverkamann taka saman ýmis skjöl sem geta gefið þér hugmynd um stefnu og starfsemi Fyrirtækisins og hve annt Fyrirtækinu er um velferð starfsfólks síns.“

Rannsóknarmaðurinn þakkaði honum fyrir og Leiðsögu-maður inn lagði af stað upp stigann. Hann gekk hring eftir hring, í átt til himins, fjarlægðist, en sást þó áfram því vatns-blá þrepin voru hálfgegnsæ. Skóhljóðið minnti á skóhljóð á steingólfi í kirkju.

Stóllinn sem Rannsóknarmaðurinn hafði valið reyndist mjög óþægilegur. Setan hallaði, svo hann rann alltaf fram af henni. Hann ætlaði að skipta um stól, en sá að þeir voru allir eins. Hann spennti lærvöðvana og reyndi að gleyma þessum óþægindum og einbeita sér að blöðunum og bæklingunum sem lágu á borðinu.

Page 95: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

63

Efni þeirra kom úr öllum áttum: Nokkrar úrklippur um Fyrirtækið í bland við matseðla úr mötuneytinu síðastliðna tvo mánuði, skipurit sem var ólæsilegt þar sem ljósritunin var svo léleg lá við hliðina á samantekt um heimsókn til asísks iðnjöfurs sem sérhæfði sig í framleiðslu á sojasósu. Þarna var einnig bók sem, líkt og titillinn benti til, átti að vera Tæmandi skrá yfir starfsmenn Fyrirtækisins, þann 1. janúar þessa árs, raðað eftir löndum, stöðu og starfssviði. En hún var ekkert annað en tvö eða þrjú hundruð auðar blaðsíður. Rannsóknarmaðurinn fann einnig innritunareyðublöð á tangókvöld sem skipulagt var af Vinafélagi Tæknifulltrúa í Umferðardeild þriðja Umdæmis, dreifibréf sem tilkynnti viðgerðarmönnum í Alþjóðlegu Pökk unar deildinni um opnun elliheimilis á Balkanskaganum, notkunarleiðbeiningar á tíu tungumálum fyrir þýskt hljópupptökutæki, reikning fyrir kaupum á þrjátíu lítrum af sápu og tuttugu ljósmyndir af húsnæði í byggingu án þess að nokkuð kæmi fram um staðsetningu eða til hvers ætti að nýta húsnæðið.

Rannsóknarmaðurinn fór vandlega yfir hvert einasta skjal og hugsaði með sér að kannski fyndi hann eitthvert samhengi í þessu eftir að allt hefði verið skoðað. En hann var engu nær. Hann var að minnsta kosti hálftíma að lesa yfir allt saman og Leiðsögumaðurinn kom ekki til baka á meðan.

Allt í einu greip Rannsóknarmaðurinn um magann. Langt garnagaul hafði truflað hann, og ekki nokkur furða. Hann hafði ekkert borðað fyrir utan viðbjóðslegt kexið um morguninn. Hann hafði heldur ekkert borðað kvöldið áður. Hann sá eitthvað sem líktist drykkjarsjálfsala rétt hinum megin við stigann. Hann átti tvo smápeninga eftir. Kannski gæti hann fundið eitthvað til að seðja sárasta hungrið? Hann reis á fætur og fann að hann var með krampa í vöðvunum eftir þessa ónýtu stóla.

Hann skrönglaðist samankrepptur, lærin stirð og stíf, í áttina að sjálfsalanum og var næstum því dottinn tvisvar þegar hann steig á sloppinn sem dróst eftir gólfinu. En hann gleymdi strax verkjunum þegar hann sá hvað sjálfsalinn bauð upp á: Þarna

Page 96: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

64

var úrval heitra og kaldra drykkja en það sem kom honum mest á óvart var að kjúklinga-, skinku-, pylsu- og túnfisksamlokur með grænu salati, tómötum og majónesi, ferskar og fallegar, biðu hans rólegar og í tugatali þarna í kælinum, hver og ein vandlega pökkuð inn í sellófan.

Page 97: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

65

XVII

Hann valdi sér heitt súkkulaði og „Sveitapilt“ eftir lestur lýsingarinnar: „Væn skinkusneið beint af býli, á milli tveggja brauðsneiða með ekta smjöri, salati, súrum gúrkum og tómötum.“

Númer 7 fyrir súkkulaði og númer 32 fyrir Sveitapiltinn. Rannsóknarmaðurinn setti peningana í raufina, valdi númerin og ýtti á hnappinn sem tók að blikka. Sjálfsalinn fór að tala: „Pöntun hefur verið móttekin. Númer 7. Heitt súkkulaði. Ef þú vilt meiri sykur, ýttu þá á hnappinn „Sykur“.“

Þetta var vélræn gervirödd, frekar kvenleg og þægileg áheyrnar þó hún hefði sterkan erlendan hreim, sem erfitt var að skilgreina. Úr vélinni bárust soghljóð, lokar opnuðust og lokuðust og síðan opnaðist lítil rennihurð til hægri. Þar sást stútur á einhvers konar kaffivél. Gufa streymdi út úr honum en breyttist fljótlega í þykka og brennheita súkkulaðibunu sem ilmaði dásamlega, var rjóma- og loftkennd og rann fyrir framan Rannsóknarmanninn sem stóð stjarfur af undrun því ekkert glas hafði birst til að taka við drykknum. Þegar bunan stöðvaðist, bað gerviröddin hann að gjöra svo vel og það var ekki fyrr en hún var þögnuð sem hvítt plastmál birtist. Með stuttu og hæðnislegu blúbb-hljóði fór það á viðeigandi stað til að taka við bununni.

Page 98: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

66

Rannsóknarmaðurinn hafði ekki tíma til að ergja sig eða fyllast vonleysi því nú hófst afhending á vöru númer 32.

„Þú pantaðir Sveitapilt. Taktu samlokuna úr hólfinu neðst á sjálfsalanum. Verði þér að góðu.“

Snúningsstatívið sem samlokurnar lágu á, fór af stað. Það hallaðist þrisvar sinnum og kom númer 32 fyrir hjá sjálfvirkum armi sem greip hana, tók hana út úr stæðinu, færði hana til um þrjátíu sentimetra og sleppti henni úr gripklónum. Sveitapilturinn féll í áttina að hólfinu neðst, en festist um tuttugu sentimetrum fyrir ofan það, hjá númer 65, „Útsænum“: „Bragðgóðar sneiðar af rauðum túnfiski í hringlaga sesambrauði með ólívuolíu, hrokinblaðssalati, lauk og kapers.“

Rannsóknarmaðurinn reyndi að berja með flötum lófanum á rúðuna, Sveitapilturinn sat kyrr hjá Útsænum. Hann barði sífellt fastar, kýldi sjálfsalann, hristi hann og skók, það eina sem hann fékk út úr honum var endurtekning á skilaboðum gerviraddarinnar, sem óskaði honum til hamingju með valið og minnti á að hann væri að fara að gæða sér á málsverði sem búinn hefði verið til samkvæmt ströngustu gæðakröfum Alþjóðasamninga, með hámarks næringargildi í huga og bað hann að gjöra svo vel.

Hann fleygði sér í gólfið, tróð handleggnum inn í hólfið, reigði sig, kastaði af sér hjálminum sem var fyrir honum, teygði eins mikið úr hendi og fingrum og hann mögulega gat, en því miður, þrátt fyrir alla þessa fyrirhöfn var langatöng rúma tíu sentimetra frá samlokunni.

„Þú hefðir átt að spyrja mig fyrst!“ Rannsóknarmaðurinn dró höndina hratt út úr vélinni, eins

og þjófur gripinn góðvolgur af lögreglunni við að ræna gamla konu.

Leiðsögumaðurinn horfði á hann og hristi höfuðið. „Ég hefði getað sagt þér að hann virkar ekki. Við höfum

reynt að hringja í fyrirtækið sem annast hann, en þeir skilja okkur ekki. Þeir hafa flutt framleiðsluna til Bangladess og hér

Page 99: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

67

talar enginn bengalí. Við náum í þá í síma, en samskiptin eru vonlaus. Ekki vera svona reiður, þú ert ekki sá fyrsti, við höfum öll lent í þessu. Sem er leitt, því þegar hann virkar, er maturinn virkilega góður. Eigum við að koma? Yfirmaðurinn bíður þín.“

Leiðsögumaðurinn var lagður af stað í áttina að stiganum. Rannsóknarmaðurinn reis á fætur eins snögglega og honum var unnt, togaði niður sloppinn, setti hjálminn upp aftur og elti hann. Garnagaulið í maganum hækkaði. Hann varð að fá eitthvað að borða, hann var hræddur um að annars gæti liðið yfir hann. Það var erfitt að ganga upp stigann í fyrstu, hann flæktist sífellt í sloppnum, sem hann þurfti að grípa í með báðum höndum og lyfta upp um tuttugu sentimetra, eins og brúður gerir við tjullpilsið á brúðarkjólnum. Honum fannst hann bjánalegur.

„Hafðirðu tíma til að líta á skjölin?“ spurði Leiðsögu-maðurinn.

Rannsóknarmaðurinn kinkaði kolli. „Upplýsandi, fannst þér ekki? Ég tók þetta ekki saman

fyrir þig sjálfur, ég hafði bara umsjón með ferlinu. Mér var úthlutaður Samverkamaður úr deildinni Tímabundnar með-höndlanir, sem hefur haft minna að gera. Hann lagði þetta allt saman á sig. Leitt að ég fæ ekki að halda honum, hann verður sendur í Hugmyndadeildina. Framúrskarandi Samverkamaður, klár, næmur, ástundunarsamur, einstaklega rökvís, algerlega í samræmi við hefðir Fyrirtækisins. Við þyrftum fleiri eins og hann.“

Rannsóknarmaðurinn ákvað að best væri að sleppa því að svara. Svara hverju? Það virtist augljóst að Leiðsögumaðurinn átti ekki við sömu skjöl og hann hafði skoðað, þeim sem hann vísaði til hlaut að hafa verið skipt út fyrir þau sem hann hafði fengið í hendur. Þau hlutu að hafa átt að fara í ruslið, eða í tætarann.

Spírallinn sem stiginn myndaði var í ótrúlega góðum hlutföllum. Líklega hafði það engin áhrif á notagildi hans, en notandinn hafði það á tilfinningunni að hann svifi léttilega

Page 100: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

68

upp, laus við öll samskeyti, horn og annað sem gat virkað hættulegt, sem hægt var að meiða sig á. Því hærra sem farið var, því meira nálgaðist maður miðásinn því breidd þrepanna minnkaði, þannig að í lokin leið Rannsóknarmanninum eins og hann snerist um sjálfan sig, án þess að fara hærra, svo hann fór að svima og gleymdi um stund hungrinu.

„Við erum komnir,“ sagði Leiðsögumaðurinn. Þeir stóðu fyrir framan stóra, vandaða viðarhurð. Enginn

húnn var sjáanlegur á henni. „Berðu að dyrum, Yfirmaðurinn veit af þér. Hvað mig

varðar, lýkur verkefni mínu hér. Ég býst ekki við að sjá þig aftur. Ég óska þér því alls hins besta. Ég tek ekki í höndina á þér.“

Leiðsögumaðurinn hneigði sig fyrir Rannsóknarmanninum, sem fannst nauðsynlegt að gera slíkt hið sama, til að virðast ekki dónalegur. Leiðsögumaðurinn hvarf inn þröngan gang og fyrir horn á nokkrum sekúndum.

Rannsóknarmaðurinn athugaði hvort sloppurinn væri rétt hnepptur og hvort barmmerkið væri beint. Hann lagaði hjálminn sem rann alltaf til og barði svo að dyrum, þrjú stutt högg. Dyrnar opnuðust hljóðlaust, líkt og fyrir töfra. Skært ljós tók á móti honum, líklega kastari sem beint var að honum og blindaði hann. Hann deplaði augum, bar hægri höndina upp að þeim og heyrði kallað styrkum róm:

„Komdu inn! Komdu inn fyrir! Áfram! Svona nú, áfram gakk! Vertu ekki hræddur!“

Page 101: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

69

XVIII

Enn og aftur, enn einu sinni, varð Rannsóknarmanninum hugsað til dauðans. Hann hafði stundum lesið frásagnir sem fjölluðu um það þegar fólk kom til baka að handan og hvernig það hafði upplifað að fara yfir mörkin. Þar var talað um skært ljós, einhvers konar göng sem fólkið hafði farið í gegnum áður en það kom svo til baka aftur. Glerkeilan sem hann var kominn inn í, þessi stigi sem snerist um sjálfan sig, þessi sól sem þrýsti hverri sameind sinni í augu hans og drekkti þeim, var þetta ekki einhvers konar tilbrigði við göngin?

„Stattu ekki þarna, ég bið þig. Komdu nær! Komdu nú nær!“

Röddin var sterk og dálítið háðsleg. Rannsóknarmaðurinn ímyndaði sér að ef Guð væri til, gæti hann varla haft svona rödd sem minnti einna helst á rödd bílasala eða stjórnmálamanns.

„Og hvað ertu að gera með þennan hjálm? Greyið mitt gráa! Hver lætur þig bera þennan fáránlega hjálm? Þú ert ekki staddur í slippstöð! Komdu! Komdu nú!“

Nei, þetta var alveg áreiðanlega ekki Guð. Guð hefði ekki minnst á hjálminn. Og ef þetta var ekki Guð, gat hann sjálfur varla verið dáinn. Þetta ljós var því bara sterkt ljós, og hafði ekkert með guðlega birtu að gera. En af hverju í fjandanum var

Page 102: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

70

því þá beint svona að honum? „Ég bara sé ekki handa minna skil …“ „Ha? Sérðu ekki handa þinna skil? Ég sé þig fullkomlega!

Fullkomlega!“ „Ég er blindaður,“ stundi Rannsóknarmaðurinn. „Blindaður? Hvílíkt og annað eins!“ svaraði röddin. „Já,

auðvitað! Hver setti upp þetta ansvítans … Bíddu!“ Rannsóknarmaðurinn heyrði stutt högghljóð og var svo

umlukinn niðamyrkri. „En svona? Er þetta betra svona?“ spurði röddin. „Nú sé ég ekkert, alls ekki nokkurn skapaðan hlut,“

kvartaði Rannsóknarmaðurinn. „Þetta er ekki hægt! Ég sé þig ennþá! Þetta er alveg bilað!

Lokaðu augunum í smástund, og opnaðu þau svo hægt. Ég er viss um að þá sérðu mig! Svona! Treystu mér! Lokaðu augunum, segi ég!“

Rannsóknarmaðurinn lét að lokum undan. Hann hafði engu að tapa. Ef hann var dáinn, gat hann vitanlega ekki dáið meira. Það stigbeygist ekki að vera dáinn, hugsaði hann með sér. Það er ekki hægt að vera dánari eða dánastur. Maður er bara dáinn. Punktur.

Hann opnaði augun aftur og sá herbergið sem hann var kominn inn í. Honum datt strax í hug skrifstofa kvik mynda-framleiðanda. Hann hafði aldrei í lífinu séð slíka skrifstofu, en hún kom heim og saman við mjög skýra hugmynd hans um hvernig hún hlyti að vera: dýr viður, hilla með viðurkenningum og verðlaunagripum, bar á hjólum, vindlaskápur, risastór ljósmynd af gömlum manni á veggnum, sem virtist vera hinn sami og var á lyklakippunni, þykk motta, leðurstóll, skrifborð með stórri palisanderplötu og á því voru bréfahnífur, dýr penni, borðmotta, bréfastatív, stór blekbytta og blýantabox.

„Það var mikið. Sérðu mig núna?“ Rannsóknarmaðurinn kinkaði kolli, en í raun sá hann ekki

mikið, bara útlínur einhvers sem hafði tyllt sér á vinstri kant

Page 103: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

71

skrifborðsins. „En fjandakornið, taktu nú niður þennan hjálm, í guðanna

bænum! Hver neyddi á þig þennan hjálm?“ „Mér var sagt að hann væri skylda.“ „Skylda! Hver sagði það? Hér er ekkert „mér var sagt“, ég

vil fá nafn. Hver? Og þessi sloppur? Ég dáist að því hvað þú ert hlýðinn!“

„Ég vil gjarna vera áfram í honum, ef þér er sama,“ flýtti Rannsóknarmaðurinn sér að segja. Hann vildi ekki klaga Leiðsögumanninn varðandi hjálminn og mundi eftir fatahenglunum sem hann var í undir sloppnum.

„Eins og þú vilt! Komdu nær, fáðu þér sæti.“ Rannsóknarmaðurinn tók af sér hjálminn og gekk að

skrifborðinu. Veran tók á sig mynd um leið og hún reis á fætur. Þetta var lágvaxinn maður, með áberandi skalla. Ljós sem streymdi eins og gyllt rigning niður úr loftinu varpaði daufum bjarma á örlítið feitlagið andlitið.

„Fáðu þér sæti, fáðu þér sæti …“ Maðurinn benti á annan af hægindastólunum. Rann sóknar-

maðurinn settist. Honum fannst hann skreppa saman og hverfa við að setjast í stólinn sem var óvenjulega stór. Hann breiddi sloppinn yfir fæturna til að fela buxurnar og lagði hjálminn í kjöltuna.

„Áður en við byrjum, vil ég að þú komir þér þægilega fyrir og að þér líði vel, að þér finnist þú vera heima hjá þér. Alveg eins og heima hjá þér. Er allt í lagi með þig?“ spurði maðurinn, sem hlaut að vera Yfirmaðurinn sem Leiðsögumaðurinn hafði talað um.

„Allt í þessu fína.“ „Þú sagðir áðan að þú værir blindaður?“ „Það var út af ljósinu. Ég sá ekki neitt. Þetta voru ýkjur.“ Yfirmaðurinn klappaði saman lófunum og reis á fætur. „Hægan, þú talar um ýkjur, ég vil ekki ýkjur, ég vil

staðreyndir og glöggskyggni. Ég treysti algerlega á þig og þegar

Page 104: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

72

ég segi ég, á ég við okkur. Skilurðu það?“ „Auðvitað,“ svaraði Rannsóknarmaðurinn sem skildi ekki

alveg og hafði á tilfinningunni að hægindastóllinn væri að gleypa hann.

„Það var mikið! Er allt í lagi með þig? Þú virðist dálítið fölur …“

Rannsóknarmaðurinn hikaði, en þar sem honum leið sífellt verr, kastaði hann sér út í djúpu laugina, þvert á venju sína.

„Ef ég á að segja alveg eins og er, hef ég ekki borðað neitt í langan tíma. Ef það væri mögulegt að fá eitthvað að borða …“

„Mögulegt? Þú hlýtur að vera að gantast! Vitanlega er það mögulegt! Þarf ég að minna þig á hver þú ert? Ertu ekki …“ Yfirmaðurinn hikaði, gramsaði í vösunum og dró upp pakka af spjöldum sem hann fletti hratt í gegnum. „Ertu ekki … sjáum nú til … þú ert … þú ert … æ, fjárinn, hvað gerði ég við spjaldið þitt!“

„Ég er Rannsóknarmaðurinn.“ „Einmitt! Takk! Þú ert einmitt Rannsóknarmaðurinn! Ertu

í alvörunni Rannsóknarmaðurinn?“ „Já.“ „Heldurðu virkilega að við hér í Fyrirtækinu viljum ekki

leggja allt kapp á að Rannsóknin fari fram við kjöraðstæður?“ „Það væri virkilega almennilegt af ykkur …“ „Nákvæmlega!“ Hann hló og tók upp símtólið. „Þetta er Yfirmaðurinn. Komið með eitthvað handa Rann-

sóknarmanninum að borða, eins fljótt og auðið er.“ Hann þagnaði, virtist hlusta einbeittur á eitthvað sem sagt

var á hinum enda línunnar. Hann hristi nokkrum sinnum höfuðið og setti skyndilega höndina yfir tólið og leit á Rannsóknar-manninn:

„Salat með fuglalifur, nautasteik, strengjabaunir, geitaostur, súkkulaðikaka, þetta er ekkert merkilegt, ég biðst afsökunar, en mun þetta duga?“

Page 105: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

73

Rannsóknarmaðurinn trúði ekki sínum eigin eyrum. „En þetta … þetta hljómar dásamlega,“ náði hann að stynja upp.

„Og að drekka? Rauðvín, hvítvín, bjór, raki, ouzo, grappa, pisco, tókaj, spíra, ákavíti, búrbon, vatn, sódavatn og þá hvaðan? Frá Fídjieyjum? Íslandi? Ítalíu? Gvatemala?“

„Kannski eitthvað heitt.“ Rannsóknarmaðurinn hætti á að bera upp þessa beiðni, skjálfandi af kulda. „Ég myndi vilja te, helst.“

„Te? Japanskt, taívanskt, rússneskt, ceylon, darjeeling, hvítt, svart, grænt, rautt, blátt?“

„Umm, venjulegt … te,“ sagði Rannsóknarmaðurinn hikandi.

„Venjulegt? Ekkert mál!“ svaraði Yfirmaðurinn, pantaði það og lagði svo á. „Hana! Þú sérð að það var alger óþarfi að vera feiminn! Eldhús Fyrirtækisins, líkt og Fyrirtækið sjálft, sofa aldrei. Þau eru opin dag og nótt, allan ársins hring.“

„En … Er ennþá dagur …?“ spurði Rannsóknarmaðurinn, sem var alls ekki viss.

„Auðvitað er ennþá dagur! Sjáðu bara birtuna,“ sagði Yfirmaðurinn og benti á stóra gluggana. „Ég verð að vera alveg hreinskilinn við þig. Nautið kemur frá suðurhveli jarðar. Er það í lagi, þín vegna?“

„Hvaða naut?“ „Nautakjötið í ofnsteikinni, réttinum sem ég var að panta

fyrir þig!“Rannsóknarmaðurinn brosti dauflega. „Jæja, þá er ekkert annað að gera en að bíða,“ sagði Yfir-

maðurinn. Hann krosslagði hendurnar, og horfði góðlátlega á

Rannsóknarmanninn sem brosti nú breitt og lét sig falla dýpra ofan í hægindastólinn. Höfuð hans náði varla yfir armana. Yfirmaðurinn andvarpaði og þeir biðu saman.

Page 106: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

74

XIX

Biðin reyndist löng. Fyrst ríkti þögn, en þar sem þögn og bros hafa sín takmörk, hóf Yfirmaðurinn, sem hafði komið og sest í hægindastólinn við hliðina á Rannsóknarmanninum, samtal að nýju. Hann hughreysti gest sinn og lofaði því að maturinn kæmi brátt.

„Það eru erfiðir tímar, þú veist sennilega af því. Mjög erfiðir. Hver getur vitað hvað verður um okkur, um mig, um þig, um plánetuna …? Þetta er ekki einfalt. Viltu vatnssopa? Nei? Eins og þú vilt. Ég get talað við þig í trúnaði, með leyfi? Er það ekki? Þegar öllu er á botninn hvolft, er staða mín einmanaleg, hrikalega einmanaleg, og þú ert nokkurs konar læknir, er það ekki?“

„Ekki alveg …“ muldraði Rannsóknarmaðurinn. „Svona, ekki vera með neina hógværð!“ sagði Yfirmaðurinn

og sló á lærið á honum. Svo dró hann djúpt inn andann, lokaði augunum, andaði frá sér, opnaði augun aftur.

„Hvert var aftur erindi heimsóknarinnar?“ „Ég er ekki beint í heimsókn. Ég á að rannsaka sjálfsmorð

sem hafa átt sér stað í Fyrirtækinu.“ „Sjálfsmorð? Þú segir mér aldeilis fréttir … Þessu hefur

Page 107: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

75

eflaust verið haldið leyndu fyrir mér. Samstarfsmenn mínir vita að ég þoli illa álag. Sjálfsmorð, ja hérna, ef ég hefði vitað af þessu! Guð einn veit hvað ég hefði gert! Sjálfsmorð …“

Yfirmaðurinn endurtók orðið með dreymandi svip, brosandi, líkt og hann gældi við góða hugmynd.

„Sjálfsmorð: Ég hef aldrei hugsað út í það, en samt, hvers vegna ekki, það er margt vitlausara …“

„Veistu,“ brosið þurrkaðist jafnskjótt af andlitinu, „ég helga allan minn tíma einu viðfangsefni: að reyna að skilja hvernig við höfum komist í þessar aðstæður, ég ímynda mér að þetta sé það sem til er ætlast af mér, en ég kemst aldrei til botns í neinu. Engin niðurstaða. Alger mínus-afköst. Ætli það sé einhver, einhvers staðar, sem hefur hæfileika til að skilja þetta? Hvað heldur þú, persónulega?“

Rannsóknarmanninum leist alls ekki á hvaða stefnu þessi byrjun á samtali tók. Hann yppti öxlum hægt, sem mátti túlka sem beint framhald af spurningum Yfirmannsins eða sem heimspekilegt hik.

„Vitanlega,“ sagði Yfirmaðurinn. „Vitanlega. Þú ert gáfaður, þú hugsar á æðri nótum. Ég, ég er meira svona starfsmaður á plani. Ég er bara peð, eins konar vinnudýr. Hefur þú lesið heimspekingana? Auðvitað hefur þú lesið þá, maður eins og þú hefur lesið þá. Þú mátt vita að það slokknar á allri hugsun hjá mér þegar ég reyni við þá. Það bregst ekki. Og þeir hljóta að hafa vitað það, helvískir! Þeir gerðu þetta eflaust viljandi. Þessir einstaklingar voru í raun ótrúleg kvikindi og hinir verstu hugleysingjar.“

Yfirmaðurinn sneri upp á fingurna líkt og hann vildi slíta þá af sér, meðan hann talaði.

„Þú ættir fjandakornið að vita hvernig dagarnir eru hjá mér. Þetta er okkar á milli, ég á að geta sagt þér þetta, dagarnir, ég eyði þeim í … að spyrja mig spurninga. Já, ég spyr mig spurninga. Ég fer ekki út af þessari skrifstofu. Ég geri ekkert annað. Undir augnaráði …“

Page 108: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

76

Hann hætti snögglega, hóstaði og Rannsóknarmanninum fannst eins og hann sneri sér að stóru ljósmyndinni af góðlega, gamla, brosandi manninum, með sínar hvítu, þykku augabrúnir, sem rímuðu einkar vel við stóra þverslaufuna. Hann kinkaði kolli og sneri sér aftur að Rannsóknarmanninum.

„Já, ég spyr mig spurninga,“ endurtók Yfirmaðurinn. „Hvað varð um hugsjónir okkar? Við höfum traðkað á þeim, ger eyðilagt þær! Ég tala ekki fyrir þína hönd, ég leyfi mér það alls ekki, þú ert öðruvísi, þú ert mér æðri, ég, ég er jafn auvirðilegur og rottuskítur, margfætla, gamall, blautur og rifinn sígarettustubbur, kraminn fyrirlitlega undir hælnum á ókunnugum skó, jú víst, jú víst, ekki segja nei bara til að reyna að geðjast mér! Í guðanna bænum, ekki hlífa mér! Þú hlýtur að vera rosalegur, réttlátur, en rosalegur! Og allt þetta. Til hvers? Ég spyr þig, ég spyr þig, þig sem veist, því þú, þú veist, er það ekki? Veistu ekki alveg örugglega?“

Rannsóknarmaðurinn þorði ekki að valda Yfirmanninum vonbrigðum og kinkaði ofur varlega kolli.

„Auðvitað veistu … æ, allt er þetta svo ógurlega … En ég er kominn út fyrir efnið!“

Hann klappaði saman höndunum, stóð snöggt á fætur, tók dansspor, datt næstum því um þykka mottuna.

„Líttu á mig! Ég er nú sprækur, þrátt fyrir allt, er það ekki? Ég er ekki enn búinn á því, þó ég sé að verða gamall! Hvað finnst þér?“

Rannsóknarmaðurinn varð sífellt meira veikburða. Hægindastóllinn breyttist í stóran munn sem gleypti hann hægt og rólega og þessi maður fyrir framan hann, sem hoppaði um eins og íþróttamaður í upphitun, virtist enn meira ógnvekjandi en Lögreglumaðurinn á Hótelinu.

Yfirmaðurinn tók listdansspor og alls konar stökk og dýfur. Hann hringsnerist og hljóp svo út í endann á herberginu, krossaði sig, tók tilhlaup og fór á spretti í áttina að skrifborðinu sem hann reyndi að stökkva yfir, gat það næstum því, en, á síðustu

Page 109: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

77

stundu, þar sem hann sveif í lausu lofti, flækti hann fótinn í svartri, massívri marmarablekbyttunni og skall þunglamalega niður á glerplötuna.

Rannsóknarmaðurinn ætlaði að koma honum til hjálpar en Yfirmaðurinn var þegar staðinn á fætur. Hann nuddaði olnboga og hné og endurtók í sífellu, skælbrosandi: „Ég meiddi mig ekkert, meiddi mig ekkert. Ég er vanur. Vanur … Þú átt eftir að segja þeim frá þessu, er það ekki? Þú segir þeim að ég sé á hápunkti getu minnar? Að ég get enn, ég veit ekki, að ég get enn haldið út, haldið út, já, haldið út!!!! Ég er enn í fullu fjöri. Ég er enn í fullu fjöri! Segirðu þeim það? Gerðu það? Gerðu það …“

Yfirmaðurinn var kominn á hnén fyrir framan Rannsóknar-manninn. Hann rétti fram spenntar greiparnar. Augun voru tárvot. Hann grátbað hann.

„Auðvitað,“ sagði Rannsóknarmaðurinn. „Ég segi þeim það. Ég segi þeim það, hafðu engar áhyggjur.“ Og um leið og hann bar fram þessi orð, sem virtust koma frá einhverjum öðrum en honum sjálfum, reyndi hann að hugsa upp leið út úr þessum aðstæðum.

„Stundum, á nóttunni, finnst mér ég vera flugstjóri risa-stórrar farþegaþotu.“ Rödd Yfirmannsins hafði breyst í hvískur. „Ég er með fimm hundruð farþega á minni ábyrgð. Eða fimm þúsund, eða fimm hundruð þúsund, ég man það ekki lengur, ég stjórna …“

Hann var enn á hnjánum og kreisti nú fætur Rann-sóknarmannsins. Í nokkrar sekúndur líkti hann eftir hreyflinum með munninum.

„Ég er hinn mikli flugmaður. Fólkið sefur, les, dreymir um ástina, byggir framtíðina með mjúkum og þægilegum dagdraumum, og ég, ég, ég er hinn eini og síðasti, Guð lagði fingur á enni mitt, ég þekki leiðina, ég þekki himnana, stjörnurnar, straumana og sálirnar, þetta stóra stjórnborð fyrir framan mig, upplýst, dásamlegir hnappar, hvítir, ópalgrænir,

Page 110: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

78

gulir, rauðleitir, appelsínugulir, silfraðir, öll þessi líf sem kvikna, slokkna, blikka, stýripinnarnir, þægilegir viðkomu, hvílík ölvandi gleði að finna að baki sér, innilokuð í sama álskrokknum, örlög allra þessara mannvera, en ég er bara mannlegur, mannlegur, fari það í helvíti, af hverju ég? Af hverju stjórna ég? Af hverju ég? Ég hef enga þekkingu til þess! Enga! Ég kann ekki að lesa á kort, ég er óratvís og mér hefur aldrei tekist að fá svo mikið sem flugdreka til að takast á loft! Þetta er hræðilegur draumur.“

Það varð allt hljótt. Yfirmaðurinn var byrjaður að gráta og tárin vættu buxur Rannsóknarmannsins. Honum þótti miður hvernig komið var og hann þorði ekki að opna munninn. Hann var að hugsa um hvað hann ætti að gera þegar Yfirmaðurinn stóð snögglega upp, slétti úr buxunum, nuddaði andlit sitt með höndunum, þurrkaði burt tárin og brosti sínu fegursta til Rannsóknarmannsins.

„Lífið er nú dásamlegt, þrátt fyrir allt, er það ekki?“ Rannsóknarmaðurinn svaraði engu. Maðurinn hafði

brotnað niður fyrir augum hans, eins og gömul, ónýt rafhlaða sem ekki var hægt að hlaða lengur, og svo allt í einu var þessi sami maður, ef þetta var þá sami maðurinn í raun, glaður yfir tilverunni eftir að hafa þurrkað öll tárin burt með handarbakinu. Rannsóknarmanninum gafst ekki tími til að svara.

„Viltu hafa mig afsakaðan? Bara í mínútu. Ég kem strax til baka.“

Yfirmaðurinn benti á dyr sem voru til vinstri við stóra skrifborðið.

„Gjörðu svo vel,“ sagði Rannsóknarmaðurinn. Yfirmaðurinn klappaði saman lófunum, tók glæsilegt ballettstökk og hélt af stað í áttina að dyrunum í bossa-nova-takti. Þegar hann var kominn að þeim, veifaði hann ímynduðum áhorfendaskara með fagurri sveiflu, opnaði dyrnar og hvarf um leið og hann lokaði þeim á eftir sér.

Page 111: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

79

XX

Hungur er furðulegt meginland. Rannsóknarmaðurinn hafði aldrei áður hugsað um það eins og land, en hann var að byrja að skynja víðáttu þess, risastóra og eyðilega. Hann fann hvernig suðaði í höfði hans og honum virtist veggir herbergisins rugga lítið eitt. Kærkomin áhrif taflnanna tveggja sem Lögreglumaðurinn hafði gefið honum voru horfin fyrir löngu. Hann neyddist til að viðurkenna hið augljósa fyrir sjálfum sér: Hann var með bullandi hita. Hann skalf þrátt fyrir hitann inni á skrifstofunni og þykkan sloppinn. Hann var þurr í munninum og honum fannst eins og tungan væri að límast endanlega föst við góminn. Tómur maginn gaf frá sér skrítin hljóð, einhvers konar kvein, óm af fjarlægu rifrildi, dempuðum höggum, daufum sprengingum. Sjón hans varð óskýr á köflum. Hjartað sló á óvanalegan hátt, stundum herti það harkalega á sér og þess á milli var algert stopp, sem vakti með honum óhug. Hann reyndi að hughreysta sjálfan sig og hugsaði með sér að Yfirmaðurinn hefði bara skroppið til að athuga með matinn sem hann hafði pantað og að eftir nokkrar mínútur kæmi hann með matarbakkann sem honum hafði verið lofað og öllu þessu færi að ljúka.

Yfirmaðurinn … Þessi borg virtist eingöngu hýsa

Page 112: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

80

skrítið fólk eins og Skessuna eða gersamlega brenglað eins og Lögreglumanninn eða þennan mann. Þessi óljósu harmakvein hans höfðu hreinlega rotað hann, og þó Rannsóknarmaðurinn væri ekki alvitlaus, hafði hann ekki skilið margt. Hvaðan kom hann? Og hví þessi þörf fyrir að úthella tilfinningum sínum svona yfir næsta mann? Þeir þekktust ekki vitund! Hafði hann engar hömlur, enga blygðun? Hvernig stóð á því að þessi þunglyndi maður gegndi þessari mikilvægu stöðu? Það gat hver og einn séð, og þurfti ekki sálfræðiþekkingu til, að maðurinn hafði hvorki andlegan styrk né taugar til að standa undir slíkri ábyrgð. Og þessi risastóra ljósmynd sem hann hafði horft á í hræðslu og aðdáun, oft, líkt og til að fá þaðan aðstoð, eða leyfi, hver gat þetta verið sem vakti svona skyndilega með honum annaðhvort lotningu eða hræðslu?

Rannsóknarmaðurinn skoðaði myndina nánar. Bros gamla mannsins var hreinskilið, djúpt og opið. Þetta var ekki gervibros heldur bros þess sem þykir vænt um náungann, þekkir hann og horfir á hann fullur velvilja og gæsku. Gamli maðurinn var klæddur í vel sniðin jakkaföt, kannski dálítið gamaldags, sem fóru honum fullkomlega, úr mjúku og hlýju efni, vönduðu, líklega tvídefni. Rannsóknarmaðurinn beygði sig fram, líkt og til að komast nær þeim sem horfði á hann.

Þetta er líklega Stofnandinn, hugsaði hann með sér. Stofnandi Fyrirtækisins. Hver gæti þetta verið annar? Samt sem áður mundi Rannsóknarmaðurinn ekki eftir því að Fyrirtækið ætti einhvern Stofnanda. Jafnvel þótt, vitanlega, það hlyti að hafa verið stofnað á einhverjum tímapunkti, og líklega af einhverjum ákveðnum einstaklingi. Í þeim rýru heimildum sem Forstöðumaðurinn hafði látið honum í té þegar hann hafði úthlutað honum verkefninu, hafði ekkert verið fjallað um þetta. Þær höfðu eingöngu fjallað um skráðan fjölda sjálfsmorða. Í sundurleitu skjölunum sem Leiðsögumaðurinn hafði látið hann hafa fyrr um daginn hafði ekkert verið minnst á þetta heldur.

Page 113: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

81

Venjulega hafði Rannsóknarmaðurinn ekki áhyggjur af uppruna fyrirtækja, af kennitölum þeirra, ef svo mátti að orði komast. Það kom honum ekki við. Og, eins og heimurinn var orðinn, voru þau einhvers konar stjörnuþokur, sem bættu við sig dótturfyrirtækjum líkt og sameindum, fluttu þau til, endurfluttu þau, stofnuðu undirfyrirtæki, fjarlægar undirkvíslar, rótarskot, flæktu hlutdeildir, eignaraðildir og stjórnarnefndir í svo ruglingslega hnúta að enginn vissi í raun lengur hvað hinir höfðust að. Við þessar aðstæður líktist það fornleifauppgreftri að komast að upprunanum, og Rannsóknarmaðurinn hafði hvorki áhuga né þekkingu til þess að fara út í slíkar eignarhaldsrannsóknir. Hann undraðist jafnvel hvers vegna hann væri að leiða hugann að þessu þarna. Hann var greinilega ekki í sínu eðlilega ástandi, hitinn hafði líklega hækkað. Risastór gamlinginn horfði enn á hann en honum virtist sem brosið hefði breyst: frá því að vera vingjarnlegt yfir í að vera nú kaldhæðnislegt.

Augnalokin þyngdust allt í einu og hann lokaði augunum í sekúndubrot. En þegar hann opnaði þau aftur, var orðið dimmt inni á skrifstofunni. Birtan sem flæddi inn um stóra gluggana fyrir örskammri stundu síðan, hafði nú vikið fyrir niðamyrkri, djúpu næturmyrkri. Og það aðeins á einu augnabliki! Hann reis á fætur, furðu lostinn og flýtti sér að gluggunum. Jú, það stóð heima, það var komin nótt. En hversu lengi hafði hann þá lokað augunum? Gat það verið að hann hefði sofið í einhvern tíma? Og ef svo var, hvar var þá Yfirmaðurinn? Hvað var klukkan? Hann leit á klukkuna sína. Hún sýndi 21:43! Hann gekk að dyrunum sem gestgjafi hans hafði horfið út um. Hann barði þrjú högg, svo fjögur, svo fimm, fastar í hvert skipti. Enginn svaraði. Hann lagði eyrað upp að hurðinni. Ekkert hljóð, ekki hið minnsta hljóð heyrðist. Hann lagði höndina á húninn og sneri. Hurðin var læst. Hann hristi húninn í vaxandi örvæntingu.

„Getur þú sagt mér hvað þú ert að gera hér, á þessari skrifstofu, á þessum tíma dags?“

Rannsóknarmaðurinn fraus. Hann fann hvernig blóðið hætti

Page 114: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

82

að renna í æðum hans. Einhver stóð fyrir aftan hann, nokkra metra frá honum. Einhver sem hafði komið inn án þess að hann heyrði.

„Lyftu höndunum hægt og rólega upp yfir höfuðið og snúðu þér varlega við, engar snöggar hreyfingar,“ röddin var síður en svo vingjarnleg.

Page 115: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

83

XXI

Rannsóknarmaðurinn sneri sér við og hélt höndunum mjög hátt uppi, og glennti upp fingurna til að sýna að hann bæri ekkert vopn.

„Svona, einmitt, mjög gott …“ hélt röddin áfram. Honum fannst hann kannast við hana. „Og nú skaltu standa grafkyrr.“

Maðurinn beindi vasaljósi að honum og lét það leika um Rannsóknarmanninn, frá toppi til táar.

„Ég ætla að kveikja ljósið, en ég vara þig við, þú hreyfir þig ekki. Ég er vopnaður og við minnstu hreyfingu ertu búinn að vera. Skilurðu það?“

Rannsóknarmanninum sem hafði ekki enn náð að venjast myrkrinu, fannst hann skyndilega vera rannsóknarstofumús í skoðun undir sterkum ljósum. Hann blikkaði augunum og eftir smástund greindi hann manninn sem hélt honum föngnum.

„Hva, ert þetta þú?“ Rannsóknarmanninum var létt og hann lét handleggina síga þegar hann þekkti aftur Leiðsögumanninn.

„VERTU GRAFKYRR! Og haltu höndunum á lofti!“ endurtók sá síðarnefndi, þurrum og harkalegum róm. „Ég mun ekki hika við að skjóta.“

Rannsóknarmaðurinn var samt viss í sinni sök. Þetta var Leiðsögumaðurinn, þetta var maðurinn sem hafði fylgt honum

Page 116: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

84

á þessa skrifstofu nokkrum klukkustundum fyrr. Þetta gat ekki verið neinn annar, nema þá að hann ætti sér tvífara. Aðeins fötin voru önnur, hann var ekki lengur í glæsilegum gráum jakkafötum, heldur í svörtum samfestingi sem rennt var upp að framan, með belti í felulitunum um mittið og eins derhúfu, í uppháum hermannaklossum. Í hægri hendi bar hann mjög stóra skammbyssu.

„En, ég bið þig,“ stamaði Rannsóknarmaðurinn, „við þekkjumst! Þú ert …“

„EKKI EITT ORÐ Í VIÐBÓT EÐA ÉG MUN NEYÐAST TIL AÐ BEITA VOPNINU!“ orgaði maðurinn og gekk hratt upp að honum og miðaði áfram á hann byssunni. Þegar hann var kominn alveg upp að honum, skellti hann honum upp að veggnum, lét hann setja hendur fyrir aftan bak, handjárnaði hann með plasthandjárnum og ýtti honum síðan harkalega í átt að dyrunum án þess að gleyma að setja hjálminn, sem hafði legið á hægindastólnum, aftur á hann.

Þetta hafði allt saman gerst á innan við þrjátíu sekúndum og Rannsóknarmaðurinn hafði ekki náð að gera eða segja neitt. Skammbyssa mannsins virtist ekki vera leikfang og hann var líka sjálfur svo veikburða að hann hefði ekki getað veitt mótspyrnu. Þegar þeir gengu út, leit maðurinn á ljósmyndina af gamla manninum og sagði hárri röddu, meira við myndina en við Rannsóknarmanninn:

„LÖGREGLU HEFUR VERIÐ GERT VIÐVART, HÚN VERÐUR FLJÓT Á STAÐINN OG ÞÚ SKALT FÁ AÐ SVARA TIL SAKA!“

Svo ýtti hann honum fram á gang, kastaði sjálfum sér á eftir og skellti hurðinni í lás.

„Guð minn góður …!“ Maðurinn var móður og másandi og hló taugaveikluðum

hlátri. Hann leit á Rannsóknarmanninn og skar handjárnin af honum með hníf.

„Fyrirgefðu mér, en ég varð að leika leikinn, ég er viss um

Page 117: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

85

að þetta herbergi er troðfullt af hljóðnemum og áreiðanlega myndavélum líka!“

Rannsóknarmaðurinn skildi hvorki upp né niður í neinu. „Ég hélt að þú myndir koma upp um mig …“ „Ertu sem sagt sá sem … Ertu Leiðsögumaðurinn?“ Maðurinn varð mjög leiður á svip. „Nei, það er einmitt málið. Á vissum tímum dags breytist

ég í Næturvörðinn … Launin mín eru svo lág … Mér tókst að næla mér í tvær stöður með því að brjótast inn í tölvukerfið, en ef einhver hjá Miðstjórninni kemst að því, er ég í djúpum skít … Þú segir ekkert, er það nokkuð? Ég hugsa að þú skiljir að í mínum aðstæðum lætur maður ekkert stöðva sig. Örvæntingarfullur maður hefur engu að tapa.“

Hann skók skammbyssuna framan í Rannsóknarmanninn meðan hann talaði. Rannsóknarmaðurinn lét hann finna það með augnaráðinu, að hann myndi varðveita leyndarmálið.

„Þetta er það eina sem ég get gert til að komast af. Þetta er niðurlægjandi, en hvað á ég að gera, þegar maður er ekki hæfur í aðalhlutverk þarf maður að taka nokkur aukahlutverk til að komast af … Nei, vertu með hjálminn áfram á þér!“

Rannsóknarmaðurinn lagaði hjálminn og reyndi ekki einu sinni að skilja hvers vegna einn skipaði honum að vera með hann, meðan annar sagði honum að taka hann niður undireins.

„En þú sjálfur, hvern fjandann varstu að gera á skrifstofunni á þessum tíma dags?“

Án þess að fara út í smáatriði, sagði Rannsóknarmaðurinn frá ræðu Yfirmannsins, en lét tilraunina til að stökkva yfir skrifborðið liggja milli hluta og hvernig hann hafði svo legið á hnjánum við fætur hans og grátið á eftir. Hann sagði frá skyndilegu brotthvarfi hans, sem hann hafði túlkað sem kurteisi, því hvað gat hann verið að gera annað en að athuga hvers vegna maturinn kom aldrei?

„En hvað ertu að tala um? Eldhús Fyrirtækisins hafa verið lokuð vegna viðgerða í fjórtán mánuði! Yfirmaðurinn veit það

Page 118: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

86

vel. Það hefur verið mikil óánægja meðal starfsfólks vegna þessa, jafnvel verkfallshótanir! Hvernig vogaði hann sér að lofa einhverju svona! Ertu viss um að hafa skilið þetta rétt?“

Rannsóknarmaðurinn var ekki viss um neitt lengur. Ekki einu sinni sitt eigið nafn. Hann yppti öxlum, í uppgjöf.

„Það er í það minnsta langt síðan Yfirmaðurinn yfirgaf Fyrirtækið. Ég sá hann með eigin augum ganga út úr turninum í lok eftirmiðdags. Svona, komdu! Þú getur ekki verið hér áfram. Það er öruggt að ef einhver finnur þig hérna, verð ég sakaður um það.“

Leiðsögumaðurinn sem hafði breyst í Næturvörð setti skammbyssuna í hulstrið, sló létt á öxl Rannsóknarmannsins og gaf honum merki um að fylgja sér. Þeir fóru niður sama stiga og þeir höfðu farið upp nokkrum klukkustundum fyrr. En ólíkt því þegar hann fór upp og fann fyrir léttum og þægilegum svima, þá varð Rannsóknarmanninum nú svo óglatt að honum fannst ál- og stálgrindurnar í stiganum verða mjúkar eins og sykurpúðar. Hornin urðu ávöl, beinar línur liðuðust og sveigðust eins og músastigar, þrepin virtust laus, gúmmíkennd og teygjanleg eins og frauðmottur. Heimurinn brotnaði niður eftir því sem hann fór neðar, líkt og einhver tæki jafnóðum niður leiktjöld sem voru nú óþörf og hann skildi að hann mátti ekki dvelja þarna lengur því hann gæti sogast inn í þetta hverfandi efni, mjúkt og óstöðugt, eins og skólpið sogast ofan í niðurfallið.

Page 119: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

87

XXII

Hann vaknaði við að hann var sleginn bylmingshöggi utan undir.

„Fyrirgefðu mér, en ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Þú hreinlega lakst niður í fangið á mér neðst í stiganum, ég þurfti að draga þig út, og þar dastu niður eins og dauður! Líður þér betur?“

Næturvörðurinn stóð fyrir framan Rannsóknarmanninn sem lá í hnipri á jörðinni. Úr kvíðafullum svip hans mátti ekki greina neina samúð, né hljómaði spurningin vingjarnlega. Rannsóknarmaðurinn gaf óljóst merki með hendinni um að hann þyrfti engar áhyggjur að hafa.

„Þú ert ekki smitberi með einhvern vírus, er það nokkuð?“ spurði Næturvörðurinn. „Því Fyrirtækið þarf allra síst á einhverjum faraldri að halda einmitt núna!“

„Þú þarft ekkert að óttast,“ náði Rannsóknarmaðurinn að muldra, „ég bara … ég hef ekki borðað neina fasta fæðu síðan í gærmorgun …“

Næturvörðurinn virtist undrandi: „Síðan í gærmorgun, segirðu …?“ Hann hugsaði sig um.

Page 120: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

88

„Það eru bara tveir dagar. Þú virðist ekki hafa mikið þol, fyrst þú ert í svona ástandi eftir tveggja daga föstu. Eða þá að þig skortir viljann. Fyrir sex mánuðum fór Deildarstjóri Útflutningsdeildar í hungurverkfall. Hann mótmælti því að vera settur á eftirlaun fyrir tímann. Gettu hvað hann þoldi við í marga daga?“

Rannsóknarmaðurinn hristi höfuðið til að sýna að hann hafði ekki hugmynd um það.

„Nei, nei, nefndu einhverja tölu!“ „15 daga?“ „42! Hann hélt út í 42 daga. Nærðu því? 42 daga!

Yfirstjórnin vildi ekki láta undan. Og það var rétt hjá þeim! ÞAÐ VAR ALGERLEGA RÉTT HJÁ ÞEIM AÐ LÁTA EKKI UNDAN!“

Hann hafði öskrað þessa síðustu setningu um leið og hann horfði allt í kringum sig. Svo þagnaði hann, róaðist, og sneri sér aftur að Rannsóknarmanninum sem enn lá á jörðinni og var byrjaður að njóta góðs af fersku loftinu úti.

„Hvernig lauk málinu?“ „Ha?“ „Þú varst að tala um hungurverkfall …?“ „Æ, já,“ sagði Næturvörðurinn, líkt og hann kæmi aftur að

landi, eftir að hafa fjarlægst árbakkann. „Deildarstjórinn? Hann bara dó. Líkaminn hefur sín takmörk. 42 dagar, það er mikið. Það er of mikið. Þannig að það varð ekkert úr eftirlaunum fyrir tímann, og bara alls engin eftirlaun. Ekkert. Einum nöldurseggnum færra og eitt pláss losnar og kætir einhvern annan.“

„Það var ekkert minnst á þetta mál við mig,“ stundi Rannsóknarmaðurinn, „eða, ég held alla vega ekki, það var ekki minnst á hann í heimildunum sem …“

Næturvörðurinn stöðvaði hann skyndilega. „Hvers vegna hefði átt að láta þig vita af andláti Deildarstjóra

Útflutningsdeildar í kjölfar hungurverkfalls? Hvers vegna? Ert

Page 121: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

89

þú ekki staddur hérna til að rannsaka sjálfsmorðin? Og eingöngu þau?“

„Jú, einmitt,“ rökræddi Rannsóknarmaðurinn, „en kannski, þegar maður hugsar um það, getur svona hegðun minnt á einhvern hátt á sjálfsmorð …“

Næturvörðurinn færði fæturna örlítið í sundur, lyfti derhúfunni upp á ennið, krosslagði hendurnar á brjóstinu, þagði í nokkrar sekúndur, virtist hugsa. Himinninn yfir honum var jafn svartur og einkennisbúningurinn og Rannsóknarmanninum fannst hann eingöngu greina augun í myrkrinu, sem galopin skutu gneistum. Næturvörðurinn losaði hendurnar um síðir og benti ógnandi með vísifingrinum á Rannsóknarmanninn:

„Segðu mér eitt: Þú sem hefur ekki borðað í tvo daga, eins og þú varst að segja mér, ef ég skil rökfærslu þína rétt, ert þú þá kannski að gera tilraun til sjálfsmorðs?“

Snjór lá yfir jörðinni, þunnt lag, fíngert og fullkomlega hvítt. Rannsóknarmaðurinn var fyrst að taka eftir honum núna. Himinninn var svartur en á jörðinni lá þessi stóra hvíta motta sem hann sat reyndar á. Sloppurinn, sem hann var enn í, skýldi honum fyrir vindinum, vel hnepptur og hélt góðum hita á honum. Hjálmurinn varði hárlausan hvirfilinn. Það var áreiðanlega frost, en samt var honum ekki kalt, alls ekki kalt. Honum fannst hann meira að segja hálfsljór af hitavellu. Hann var alveg að sofna þarna fyrir framan þennan inngang, já, hann gæti sofið klukkutímum saman, flúið þessar aðstæður sem höfðu enga merkingu.

Næturvörðurinn beið, vinstri hönd á mjöðm, hægri hönd á skefti skammbyssunnar.

„Ég er svangur,“ sagði Rannsóknarmaðurinn loks. „Ég gæti borðað hvað sem væri án þess að mögla. Ég get svarið það …“

Næturvörðurinn róaðist strax, blés hressilega frá sér, sleppti takinu á byssunni og strauk sér um ennið.

„Guð, hvað ég varð hræddur! Þú rétt slappst! Þú varst rétt í þessu að bjarga eigin lífi! Ég var næstum því viss um að þú værir

Page 122: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

90

gagnnjósnari!“ „Gagnnjósnari!“ „Já, að þér hefði verið snúið við, ef þú vilt heldur nota það

orðalag, klassískt í njósnamálum.“ „En, ég er ekki njósnari, ég er Ranns…“ „Ég veit nákvæmlega hver þú ert, en ég veit samt hvað ég

er að tala um. Hugsaðu þig um: Okkur er sendur einhver sem á að rannsaka sjálfsmorðaöldu, en sá reynist sjálfur haldinn löngun til að fremja sjálfsmorð svo allt er á hvolfi, það hefur verið grafið undan kerfinu, allt springur, þetta eru endalok alls! Skilurðu núna hvað ég á við?“

„Ekki mjög vel,“ tuldraði Rannsóknarmaðurinn sem fann ekki lengur fyrir höndunum á kafi í snjónum.

„Það skiptir engu máli. Stattu nú upp, í guðanna bænum! Þú verður að fara núna, þú getur komið aftur á morgun.“

Næturvörðurinn greip í hann og reisti hann við, lét hann standa upp við vegginn og leitaði svo í vösum einkennisbúningsins. Hann fann að lokum það sem hann leitaði að, og rétti Rannsóknarmanninum.

„Hana, þetta er það eina sem ég á!“ Rannsóknarmaðurinn tók við einhvers konar stórum steini,

brúnum og hrufóttum, tíu sentimetra löngum, misbreiðum, sveigðum um miðjuna. Hann leit á Næturvörðinn, þorði varla að spyrja, en sá síðarnefndi var á undan:

„Hágæðavara. Kannski er hún orðin dálítið þurr, ég er örugglega búinn að vera með hana á mér í þrjá mánuði, ég gleymdi henni í vasanum, en ég gef þér hana með ánægju.“

Og þar sem Rannsóknarmaðurinn hikaði áfram, með hlutinn í höndunum, varð fas Næturvarðarins skyndilega ískalt og hann spurði tortryggnislega:

„Ekki segja mér að þú borðir ekki svínakjöt, ofan á allt annað?“

Page 123: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

91

XXIII

Þegar Rannsóknarmaðurinn var loksins kominn út á götu, skjálfandi af hræðslu, sneri hann sér við til að kasta kveðju á Vaktmanninn, en hann var aftur kominn á kaf í íþróttasíðurnar í dagblaðinu og tuggði samlokuna sína í rólegheitum.

Eftir að hafa gefið honum pylsuna, hafði Næturvörðurinn varla virt hann viðlits, heldur lét nægja að vísa honum leiðina með vélrænum hreyfingum, því það var vonlaust að reyna að greina línurnar á jörðinni, rauð, græn eða gul, snjórinn hafði hulið þær allar. Þegar þeir voru að nálgast Varðstöðina, hafði Næturvörðurinn stöðvað hann og skipað honum að fara úr sloppnum og taka af sér hjálminn og barmmerkið.

„Þú færð þetta aftur á morgun. Það má ekki fara með búnað Fyrirtækisins úr Fyrirtækinu.“

Rannsóknarmaðurinn stakk höndunum í vasa sloppsins, greip lyklakippuna með myndinni af gamla manninum og bjóst til að rétta Næturverðinum hana.

„Nei nei, haltu henni. Hún færir þér gæfu!“ Rannsóknarmaðurinn rétti honum þykkan sloppinn og of

lítinn hjálminn þótt honum væri það þvert um geð. Það var eins og hann væri nú allt í einu nakinn, nakinn og ískaldur, frakkinn

Page 124: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

92

og jakkafötin voru allt of þunn og enn of rök til að veita honum vernd gegn síversnandi veðrinu.

„Í gærkvöldi spurði Vaktmaðurinn mig hvort ég væri með Undantekningarleyfi, væri nokkuð mögulegt að fá slíkt, það gæti komið sér vel …“

Rannsóknarmaðurinn stóð örlítið hnípinn, hann bjóst við að fá þvert nei, jafnvel að hann yrði skammaður, fengi einhverja ólíklega eða fáránlega skýringu frá Næturverðinum, en hann sagði ekki neitt. Hann tók penna úr brjóstvasanum á samfestingnum, og einhvers konar ferhyrnt spjald úr buxnavasanum, krotaði eitthvað á það og rétti svo Rannsóknarmanninum.

„Hérna, ég veit nú ekki alveg hvernig Undantekningarleyfið ætti að gagnast þér, en hér hefurðu það. Og nú verð ég að biðja þig að hafa mig afsakaðan, ég hef verk að vinna.“

Hann snerist á hæli, gekk stórstígur í burtu og hvarf inn í myrkrið og snjókomuna. Rannsóknarmaðurinn leit á spjaldið sem Næturvörðurinn hafði látið hann fá. Þetta var glasamotta með bjórauglýsingu, blettótt og snjáð, og á henni stóð skrifað: „Undantekningarleyfi veitt handhafa korts.“

Rannsóknarmaðurinn ætlaði að kalla aftur á hann, en hafði ekki krafta til þess. Þessi glasamotta kom þrátt fyrir allt svo vel heim og saman við allt hitt. Hverju hafði hann búist við? Hann bjó sig undir að ganga að Varðstöðinni. Þar sást ljós, og undir ljósinu sást ofan á kollinn á manni.

Leiðin sem hann þurfti að fara til að komast að henni var frekar löng, þó að bein lína þangað væri ekki meira en tuttugu metrar. En fellibrýrnar, gaddavírsrúllurnar, tálmarnir og víggirðingarnar, sem hafði aftur verið komið fyrir, gerðu það að verkum að leiðin lá í gegnum völundarhús sem átti að varna óviðkomandi inngöngu og tefja fyrir þeim sem vildu flýta sér út. Rannsóknarmaðurinn sá að Vaktmaðurinn hafði tekið eftir honum og fylgdist nú með honum. Hann taldi rétt að vinka honum og brosa, til að tryggja sér náð hans, en um leið hreyfðist jakkaboðungurinn þeim megin sem vasinn lafði og

Page 125: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

93

efnið festist í stáltönnum gaddavírsins sem reif miskunnarlaust þrjátíu sentimetra langa rifu á frakkann. Það má dást að efninu sem þekkir ekki tilfinningar og lætur engan veikleika þvælast fyrir sér. Það er sett einhvers staðar og gerir þar sitt gagn. Í gegnum árþúsundin geta eingöngu höfuðskepnurnar truflað það, en það veit ekki einu sinni af því. Þrátt fyrir þetta atvik hélt Rannsóknarmaðurinn brosinu til að reyna að vekja ekki athygli Vaktmannsins, sem hefði fljótt áttað sig á því að hann leit út eins og umrenningur.

„Góða kvöldið!“ Rannsóknarmaðurinn hafði safnað saman allri þeirri orku

sem hann átti eftir, til að bera þessa kveðju fram á eðlilegan hátt. Vaktmaðurinn var að smyrja kæfu úr dós á hálfa bagettu. Þetta var breiðleitur maður, næstum sköllóttur. Fyrir framan hann lá dagblað, með íþróttasíðurnar opnar, þaktar brauðmylsnu. Hálftóm vínflaska stóð við hlið öskubakka með logandi sígarettu í. Fyrir ofan höfuð Vaktmannsins, örlítið til vinstri, sýndu eftirlitsskjáirnir kyrrmyndir af ýmsum stöðum í Fyrirtækinu, úti og inni. Engin manneskja sást á þeim. Frá myndbrotunum stafaði truflandi óraunveruleikatilfinningu, líkt og myndavélum hefði verið komið fyrir í yfirgefnum kvikmyndaleikmyndum, eða sviðsmyndum sem höfðu jafnvel aldrei verið notaðar.

Vaktmaðurinn leit upp og ýtti á hnappinn á hljóðnemanum. „Góða kvöldið! Það er ekki mjög hlýtt í kvöld!“ Rannsóknarmaðurinn var sleginn út af laginu við léttan og

vingjarnlegan tóninn. Maðurinn horfði á Rannsóknarmanninn brosandi og hélt áfram að smyrja kæfunni á brauðið, dásamlegur ilmurinn af henni barst í gegnum örsmáar holurnar í glerinu.

„Ég er með Undantekningarleyfið!“ tilkynnti Rannsóknar-maðurinn og skellti glasamottunni upp að glerinu. Vaktmaðurinn leit ósjálfrátt á spjaldið og svo aftur á Rannsóknarmanninn.

„Ég veit ekki alveg hverju Undantekningarleyfið veitir leyfi fyrir, en þú virðist svo stoltur af því að hafa það, að ég samgleðst.“

Page 126: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

94

Hann tók gúlsopa af víninu, saug síðasta smókinn af sígarettunni, drap í henni í öskubakkanum og byrjaði á sam-lokunni. Rannsóknarmaðurinn horfði slíkum löngunaraugum á hana, að Vaktmaðurinn fann það.

„Þú lítur mjög illa út. Þetta hefur ekki verið góður dagur hjá þér, er það nokkuð?“

Rannsóknarmaðurinn tók undir. Hann var djúpt snortinn af góðvild mannsins og gleymdi næstum hungrinu. Honum vöknaði um augun.

„Svona, drífðu þig nú heim, í hlýjuna. Þú hefur ekkert gott upp úr því að slóra í þessu veðri. Þú hefur verið misnotaður alveg nóg í dag, er það ekki?“

Vaktmaðurinn gleypti annan bita af samlokunni. Rannsóknarmaðurinn vissi ekki um hvað eða hvern maðurinn var að tala, en hann naut þessarar stundar bræðralags og vildi leyfa henni að endast.

„Í hvaða Deild vinnurðu?“ spurði Vaktmaðurinn. „Ræst-inga deild? Nútímaþræll! Enn einn slíkur! Ég vona að minnsta kosti að þú vinnir þér ekki til óbóta? Þú, ég og þúsundir annarra, við skiptum engu máli. Við erum ekkert. Við erum varla annað en númer á skrá yfir starfsmenn. Það má vera að einhverjir taki það nærri sér, en mér er skítsama. Líttu á mig, reglugerðin kveður á um að það sé bannað að reykja, drekka og borða á vakt, en ég geri það allt saman í einu. Ég gef skít í reglugerðina. Þeir láta okkur vinna skítverk sem enginn annar vill vinna? Vinnum þau þá skítlega! Ég er frjáls maður. Ég ætla að taka dæmi, þar sem þú virðist indæll maður: Ég er Vaktmaður og á því að vernda Fyrirtækið gegn öllum óviðkomandi ágangi, er það ekki?“

Rannsóknarmaðurinn kinkaði kolli. Hann átti erfitt með að hafa stjórn á hreyfingum sínum, hann skalf svo af kulda. Nokkrir sentimetrar af snjó höfðu lagst á höfuð hans, eins og furðulegur hattur. Vaktmaðurinn hélt áfram að tala um leið og hann reif í sig samlokuna.

„Ég get lofað þér að hingað gætu hundruð manna komið

Page 127: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

95

og rænt öllu sem hægt er, án þess að ég svo mikið sem lyfti litla fingri, án þess að ég þrýsti svo mikið sem á einn af neyðarhnöppunum sem þú sérð hér fyrir framan mig. Ég hugsa að ég myndi jafnvel opna fyrir þeim sjálfur og klappa meðan ég horfði á þá fylla trukkana af öllu sem þeir gætu tekið.“

Vaktmaðurinn fékk sér gúlsopa beint úr flöskunni. „Ég segi þetta ekki til að særa þig, en hefurðu litið í

spegil? Sérðu í hvaða ástandi þú ert? Ef ég má gefa þér ráð, í þinni stöðu gætirðu gert ýmsan óskunda: í staðinn fyrir að sópa skrifstofugólfin, gætirðu eyðilagt tölvurnar þeirra. Ekki með látum, heldur á lúmskan hátt, auðvitað. Misst örlítið vatn á lyklaborð, einn kaffibolla ofan í viftuna á hörðum diski, límtúpu í prentara, tæmt ryksugupokann inn í loftræstikerfið og jafnvel látið eitt og eitt gamaldags öryggi springa, klassík virkar alltaf, þess vegna er hún klassík. Og þú hefur náð þínu fram! Fyrirtækið er risi á brauðfótum. Heimurinn er risi á brauðfótum. Vandamálið er að fólk eins og þú, ég meina þeir minnstu, þeir misnotuðu, þeir hungruðu, þeir veikburða, sem eru í nútíma ánauð, þurfa að gera sér grein fyrir þessu. Ekki er lengur hægt að flykkjast út á götu og höggva höfuð af konungi. Það er enginn konungur og hefur ekki verið lengi. Valdhafar í dag hafa hvorki höfuð né andlit. Þeir eru samsettir úr flóknu fjármálakerfi, algóritmum, ofanvarpi, braski byggðu á áhættu og tapi, jöfnum í fimmta veldi og hásætin eru efnislaus. Þeir eru skjáir, ljósleiðarar, prentplötur, og bláa blóðið er kóðaða upplýsingaflóðið sem berst um kerfið hraðar en ljósið. Kastalarnir hafa umbreyst í gagnabanka. Ef þú skemmir eina af tölvum Fyrirtækisins, eina af þúsund, hefurðu náð að skera fingur af konungi. Skilurðu það?“

Vaktmaðurinn fékk sér gúlsopa af víninu og hreinsaði hálsinn með því. Rannsóknarmaðurinn hafði hlustað gapandi á hann. Hann leit út eins og fábjáni. Snjólagið gerði veikburða axlir hans ákveðnari, hornréttari. Hann leit dálítið út eins og hermaður að nóttu, undirforingi sem fór hugstola fyrir

Page 128: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

96

villuráfandi her sem vissi ekki einu sinni til hvers var barist í þessu stríði sem honum hafði verið hent út í.

„Heldurðu ekki að þú þurfir að vara þig á því hvað þú segir?“ leyfði hann sér að spyrja.

„Vara mig á hverju? Á hverjum? Ég hef engan herra. Yfirvaldið kemur mér ekki við. Fólk eins og ég er ennþá til. Af hverju heldurðu að ég vinni þetta starf sem enginn vill vinna? Af því ég neita að taka þátt í leiknum. Líttu á mig, ég er á bak við glerið. Það er mjög táknrænt! Og ekki ert þú Lögreglumaður? Ha?“

„Vitanlega ekki,“ sagði Rannsóknarmaðurinn. „Þú ert ekki heldur sá sem kynnir sig sem Rannsóknar-

manninn? Vinnufélagi minn varaði mig við honum. Manni sem reyndi að komast inn um tíuleytið í gærkvöldi. Þóttist stjórna Rannsókn á sjálfsmorðum. Rannsókn á sjálfsmorðum, klukkan tíu að kvöldi, hvað heldur hann eiginlega að við séum? Ég er sannfærður um að þessi einstaklingur er Hreinsari, einn af þeim. Það kemur einn í mánuði. Í hvert skipti fylla þeir heila kerru. Þú skilur að þetta fólk hefur enga siðferðisvitund. Þeir kæmu jafnvel að nóttu ef þeir gætu, til að undirbúa viðurstyggilega vinnu sína! Auðvitað ert þú ekki Rannsóknarmaðurinn. Með þitt sorgmædda andlit, þrjú hár á höfðinu og í þessum lörfum, þú ert eins og ég, þú ert ekki hann!“

„Vitanlega …“ svaraði Rannsóknarmaðurinn sem skalf, ekki eingöngu af kulda, og hélt fast utan um gamla pylsuna sem Næturvörðurinn hafði gefið honum, sem lá í eina heila vasanum á frakka hans.

„Ég sver að ef þessi einstaklingur kemur aftur í nótt, verð ég ekki jafn almennilegur og vinnufélagi minn. Ég grilla hann!“ sagði Vaktmaðurinn.

„ … grillarðu hann?“ „Hiklaust! Sérðu þetta handfang,“ sagði Vaktmaðurinn

og benti á stóran gúmmíhún á veggnum. „Ef ég sný þessum hér, sendi ég tuttugu þúsund volta straum um allt málmvirkið

Page 129: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

97

sem þú sérð í kringum þig og jafnvel þó hann snerti það ekki, jafnvel þó hann standi til dæmis bara þar sem þú stendur núna, er straumurinn svo sterkur að á tveimur eða þremur sekúndum hefur þessum óskapnaði verið breytt í öskuhrúgu!“

„Öskuhrúgu …“ stundi Rannsóknarmaðurinn. „Mold, að moldu skaltu aftur verða!“ Á höku Vaktmannsins

hékk lítil kæfuklessa sem hafði dottið af samlokunni.

Page 130: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

98

XXIV

Rannsóknarmanninn dreymdi yfirleitt lítið. Næturnar voru rólegar og á morgnana mundi hann lítið sem ekkert úr draum-unum, nema draumnum um ljósritunarvélina, sem hann dreymdi stundum. Hann var á skrifstofunni. Hann þurfti að taka afrit af rannsóknarskjölum. Hann fór inn í ljósritunarherbergið, og byrjaði að ljósrita, en allt í einu stöðvaðist vélin, því hún var orðin bleklaus. Þar sem hann kunni ekki að skipta um blekhylki, því hans vinna fólst í að rannsaka, ekki í viðhaldi á ljósritunarvélinni, stóð hann fyrir framan hana, bjargarlaus. Sem betur fer hafði þessi draumur aldrei ræst. En allt sem hann hafði upplifað síðan hann steig til jarðar í þessari borg var ein martröð. Þetta gat ekki verið neitt annað. Hvað annað? Ekkert. Já, martröð. Löng og á köflum djöfullega flókin og raunveruleg martröð, ótrúlega útsmogin flétta, en martröð engu að síður!

Vandamálið var að Rannsóknarmaðurinn sá enga leið út. Hann vissi fjandakornið ekki hvernig hann gæti flúið þessa fölsku veröld, sem gat ekki annað en verið óraunveruleg og átti ekkert sammerkt með lífinu. Í lífinu getur maður ekki villst svona, hitt jafn óhugnanlegar persónur og þær sem síðan í gær höfðu notið þess að leika sér að honum, að svelta hann, trufla hann, hrinda honum til, kveikja í honum von, bregðast

Page 131: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

99

honum, hræða hann. Og þó, og þó …? sagði hann við sjálfan sig. Lífið, sem hann til þessa hafði litið á sem frekar einhæft ferli og þægilega óspennandi endurtekningar án nokkurra óvæntra viðburða, lumaði kannski, í ákveðnu ljósi eða við sérstakar kringumstæður, á óvæntum atburðum, hræðilegum, jafnvel sorglegum.

Gatan var auð, eins og kvöldið áður. Bílarnir, gangandi vegfarendurnir, allt var horfið. Það kom honum ekki á óvart og einmitt það kom honum á óvart: að vera ekki lengur undrandi. Hann hugsaði með sér að hann væri farinn að aðlagast þessu órökrétta ferli í martröðinni. Þetta sló ekki á hungrið, lækkaði ekki hitann, lagaði ekki frakkann, létti ekki á óendanlegri þreytu hans, en honum leið samt aðeins betur, því ef hugsunin var farin að mótast af atburðunum sem hann lenti í og átti væntanlega eftir að lenda í, ætti hann hugsanlega auðveldara með að þola þá, eins og maður sem hættir sér upp í hæstu fjöll venst smátt og smátt súrefnisskortinum.

Þó hann væri örþreyttur og veikburða, tókst honum að komast yfir götuna á nokkrum sekúndum. Hann glotti yfir því hvað þetta var auðvelt í samanburði við hvað hann hafði átt erfitt um morguninn með að komast að inngangi í Fyrirtækisins. Hann gekk í áttina að Hótelinu. Skiltið lýstist dauflega upp í nokkrar sekúndur, það brakaði og brast í því áður en það slokknaði aftur og svo byrjaði þetta aftur, vitanlega með sömu niðurstöðu. Gatan var snævi þakin. Engin spor fyrir utan hans eigin. Sem sannaði fyrir honum það sem hann hafði haft á tilfinningunni. Þetta var draumsnjór, draumgata. Það var ekki möguleiki að enginn bíll, ekkert mótorhjól og enginn vegfarandi hefði farið þarna um því Borgin var ekki auð. Hann hafði fengið sönnun á því um morguninn þegar hundruð bíla voru þar teppt og þúsundir vegfarenda á gangstéttunum. Hann var því að dreyma.

Skyndilega fór hann að efast því rökfærslan stóðst ekki alveg. Hann áttaði sig á því að hann lék tveimur skjöldum, milli draums eða veruleika, valdi hvort sem hentaði til að skýra

Page 132: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

100

atburðina hverju sinni. Hin góða kenning um martröð féll um sjálfa sig. Það var því miður bara einn raunveruleiki og hann var sokkinn upp að hálsi í honum, eins og trésleif í sírópstunnu. Baráttuandinn sem hafði byrjað að rísa nokkrum mínútum fyrr, hrundi á ný, viðkvæmur eins og spilaborg. Honum var aftur orðið mjög illt í höfðinu.

Hann var úrvinda þegar hann ýtti upp dyrunum að Hótel Von. Skessan stóð fyrir aftan afgreiðsluborðið í móttökunni.

„Þú varst númer 14?“ sagði hún þegar hún sá hann. Rannsóknarmaðurinn kom ekki upp orði. Hann lét duga að

kinka kolli og spurði sig hvað það gæti mögulega táknað að hún notaði þátíð í spurningunni. Hvaða skrá var búið að strika hann út af? Og hvers vegna? Skessan var enn á bleika frottesloppnum sem umvafði risastóran líkama hennar. Rannsóknarmanninum fannst hann pínulítill við hlið hennar, og þrátt fyrir kvefið og nokkurra metra fjarlægð frá henni, fann hann sömu sætu svitalyktina af henni.

„Við neyddumst til að flytja þig í annað herbergi, Stjórnin biðst innilega afsökunar á ónæðinu. Þú verður nú númer 93. Á fyrstu hæð. Taskan þín bíður þín þar.“

Skessan lagði örsmáan lykilinn á afgreiðsluborðið. Hann ætlaði að taka hann, en hún setti vísifingur á hann.

„Eitt að lokum,“ sagði hún við hann um leið og hún lagði skjal á borðið með hinni hendinni. „Undirskrift á þennan reikning, fyrir skemmdunum sem þú ollir í morgun.“

„Skemmdunum?“ „Mér var afhent skýrsla um skemmdir á kvennasnyrtingunni

á jarðhæð. Ég á bara að koma skilaboðunum á framfæri. Ekki fer ég að dæma þig fyrir að hafa farið inn á kvennasnyrtinguna …“

Síðasta setningin var sögð í léttari tón, með undirliggjandi aðdróttun. Rannsóknarmaðurinn missti sig næstum því út í útskýringar, en hætti við. Til hvers? Hann greip reikninginn og pennann sem Skessan hafði lagt á afgreiðsluborðið og ætlaði að fara að skrifa undir, en þegar hann sá upphæðina á reikningnum

Page 133: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

101

hrökk hann við. „En þetta getur ekki staðist! Allt þetta fyrir eitt rifið

handklæði? Ég neita að skrifa undir þetta skjal!“ Hann skellti pennanum á borðið, en það hafði engin áhrif á

Skessuna sem horfði á hann, hreyfingarlaus. Rannsóknarmaðurinn fipaðist. Hann tók upp reikninginn og fór yfir upptalninguna. Hún var í 15 liðum: skipt um ónýtt handklæði, skipt um ónýtan handklæðahaldara, skipt um ónýtar skrúfur, löguð skemmd í gifshúð á vegg, málning yfir skemmdan vegg, málsverður fyrir þrjá iðnaðarmenn (múrara, málara og smið), ferðakostnaður fyrir þrjá iðnaðarmenn, hreinsun vinnusvæðis, sótthreinsun salernis, skýrslugerðarkostnaður, kostnaður við mat á tjóni, skattur á almenn gjöld, skattur á aukagjöld, skattur á skatt á skatt …“

„Þetta er þjófnaður! Ekki nóg með að þessi falski Lögreglu-þjónn sóaði tíma mínum í morgun, en svo þykist þú …“

„Hvaða falski Lögregluþjónn?“ spurði Skessan. Rannsóknarmaðurinn safnaði saman síðustu kröftunum,

lét væmna ógleðitilfinninguna sjatna, kyngdi, þrýsti höndum að gagnaugunum til að halda í skefjum verknum sem barði hann líkt og ofsafenginn trommuleikari.

„Ég hugsa að þú vitir það betur en ég, þessi maður sem býr þarna í kústaskápnum, þarna …“ bætti Rannsóknarmaðurinn við og benti á geymsluna þar sem hann hafði gefið skýrsluna.

Skessan leit á hurðina á birgðageymslunni, og svo aftur á Rannsóknarmanninn.

„Ég get ekki meir, ég verð að fá að sofa … Við getum athugað þetta á morgun … Skilaðu mér skilríkjunum og greiðslu kortinu mínu …“

„Hvar eru þau?“ Háls Rannsóknarmannsins herptist saman af hræðslu. „Nú, í peningaskápnum, þarna, þú gerðir þau upptæk og

settir þau þarna inn í gærkvöldi! Þú hlýtur að muna eftir því!“ Skessan stóð grafkyrr, virtist ekki einu sinni anda, og hélt

áfram að horfa fast á Rannsóknarmanninn.

Page 134: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

102

„Ég man það ekki. Ég man ekki eftir neinu, þegar ég er vakin upp af værum blundi klukkan 3:14 að nóttu. Og upptæk er ekki rétta orðið, þú hlýtur nú að muna eftir því að reglugerðin …“

„Málsgrein 18, liður C …“ „Einmitt. Við höfum lent nógu oft í vandræðum með

viðskiptavini sem taka herbergi, en geta svo ekki greitt reikninginn.“

„Láttu mig hafa eigur mínar … gerðu það.“ Rannsóknarmaðurinn grátbað hana. Hann setti allar sínar

áhyggjur í síðustu orðin. Skessan virtist skekin. Hún hikaði og renndi svo hægri hendinni hægt undir sloppinn, milli brjóstanna, fálmaði og dró upp gylltan lykil, lykilinn að peningaskápnum. Hún stakk honum í skrána, sneri þrjá hringi til vinstri, opnaði málmhurðina og leit inn í skápinn.

„Jæja? Hvað var það sem þú vildir fá?“ spurði hún í hæðnistón. Augu Rannsóknarmannsins hvörfluðu ekki af peningaskápnum.

Hann var ömurlega tómur.

Page 135: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

103

XXV

Rannsóknarmaðurinn missti næstum fótanna endanlega. Í langa mínútu fann hann hvernig líkaminn og heilinn voru við það að molna niður, að springa eins og veggur í jarðskjálfta eða í bylgjunni sem fylgir hrikalega kraftmikilli sprengingu. Hann lokaði augunum svo þessi tómi peningaskápur hyrfi, þessi peningaskápur sem innihélt nákvæmlega ekkert og sem varð einhvern veginn að myndlíkingu fyrir nákvæmlega þá aðstöðu sem hann var í, eða fyrir allt hans líf. Svo heyrði hann talað, enn með lokuð augun. Já, það komu orð út um munninn á honum, líkt og kvein, veikt, hikandi, orð sem varla heyrðust, líkt og þau hefðu lagt lykkju á leið sína til að ná til Skessunnar, farið krókaleiðir, hjáleiðir, tekið ytri stíga, hraðbrautir sem kvísluðust og í hverri kvísl tapaðist örlítill kraftur og mest af samhenginu.

„Hvernig er þetta hægt …? Þú hefur glatað því sem ég lét þig fá …“

Rödd Skessunnar barst honum í gegnum myrkrið sem hann var staddur í.

„Þú heldur því fram en ég man ekkert, ég endurtek, ég var sofandi þegar þú komst.“

„En mér …? Manstu eftir mér?“

Page 136: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

104

„Mjög óljóst, í raun. Og það er engin sönnun. Mér var sagt að bíða eftir númer 14 í kvöld. Þú varst eini Gesturinn sem ekki var kominn. Ég dró því þá ályktun að þú værir númer 14, þegar þú komst inn áðan. Það hefur ekkert með útlit þitt að gera, þú líkist hverjum sem er.“

Rannsóknarmaðurinn opnaði augun. „Ert þú sú eina sem hefur lykil að skápnum?“ „Vinnufélagi minn á dagvakt er með annan.“ „Getur verið að hann hafi sett greiðslukortið mitt og

skilríkin á einhvern annan stað?“Skessan hikaði. „Það er ólíklegt.“ „Ólíklegt, en ekki útilokað,“ svaraði Rannsóknarmaðurinn

sem var að niðurlotum kominn en fann von kvikna. „Ég endurtek: ólíklegt.“ „Getum við athugað þetta á morgun? Ég verð að sofa. Ég er

svo veikburða. Ég hef ekkert borðað. Ekkert.“ Skessan yggldi brýnnar líkt og hún grunaði hann um

græsku. „Og hvernig ætlar þú að borga, ef þú ert ekki með kort?“ Handleggir Rannsóknarmannsins féllu niður með síðum.

Kæm ist hann, þó ekki væri nema smástund, út úr þessum ógöngum?

„Ég var sendur hingað í verkefni,“ sagði hann, og var með-vitaður um að hann hljómaði eins og einn af þessum brjálæð-ingum sem stilla sér upp á torgum stórborga og tilkynna hverjum þeim sem heyra vill að þeir séu útsendarar frá Guði eða frá þjóðflokki af öðrum hnetti. „Ég á að leiða Rannsókn,“ hann gerði hvað hann gat til að tala eðlilega, „Rannsókn í Fyrirtækinu sem er staðsett hérna hinum megin við götuna.“

„Ert þú Rannsóknarmaðurinn?“ Skessan var undrandi. „Akkúrat.“ Skessan hikaði, kom fram fyrir afgreiðsluborðið, gekk að

honum, tók varlega í öxlina á honum, sneri honum til að skoða

Page 137: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

105

hann nánar og ýtti honum síðan að stórum spegli sem hékk á vegg í móttökunni.

„Líttu á sjálfan þig.“ Rannsóknarmaðurinn sá gamlan, hokinn mann í speglinum,

tveggja daga skeggrót huldi vangana, augun voru rauð og bólgin og hvimuðu viðstöðulaust frá vinstri til hægri og frá hægri til vinstri. Bólgið og marið ennið var orðið appelsínugult og húðin var dökkfjólublá í kringum sárið eftir símann. Fötin hans voru í henglum, krumpuð, skítug, rifin, sérstaklega frakkinn sem hafði verið ósköp venjulegur frakki. Stór rifa var á lærinu á buxunum, svo skein í hvítt og nakið hörundið, þakið skrámum með storknuðu blóði, þvers og kruss. Skórnir minntu á ræmur af brúnleitu, notuðu sárabindi. Sólinn á öðrum þeirra var laus frá að framanverðu, og það vantaði reimina í hinn.

„Hver á að trúa því að þú líkist Rannsóknarmanninum?“ „Ég þarf ekki að líkjast Rannsóknarmanninum, ég er

Rann sóknarmaðurinn!“ sagði hann, jafnt við Skessuna sem sjálfan sig. „Ég er Rannsóknarmaðurinn …“ endurtók hann lágt líkt og til að sannfæra sjálfan sig. Stór tár ultu niður kinnar hans, vatnsmikil, kringlótt, steyptust niður andlitið og eftir hrukk óttu skinninu á hálsinum. Barnstár. Hann stóð þarna fyrir framan spegilinn, ófær um að hreyfa sig úr stað, ófær um að tala. Skessan hafði aftur farið inn fyrir afgreiðsluborðið.

„Undirritaðu reikninginn, og þú færð að fara upp á herbergi. Ég gæti hent þér út á götu, því þú varst að segja mér að þú getir ekki borgað fyrir herbergið og þú ert ekki einu sinni með skilríki á þér, en ég er ekki vond kona og ég er viss um að við getum komist að samkomulagi.“

Hann sneri sér hægt að Skessunni, tók við pennanum úr hendi hennar og undirritaði reikninginn án þess að líta á hana.

„Þú gleymir lyklinum!“ Hann var lagður af stað í átt að stiganum. Hann sneri sér

við og gekk til baka, greip lykilinn að herberginu, neyddist til að snerta feita og raka fingur Skessunnar, lagði af stað upp

Page 138: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

106

stigann og hélt dauðahaldi í handriðið. Á morgun myndi hann hringja. Hann ætlaði að hringja í

Forstöðumanninn sinn. Það yrði að hafa það þótt hann myndi álíta hann fábjána eða ekki starfi sínu vaxinn, en þessu varð að linna. Hann gat ekki fórnað svona heilsunni, líkamlegri og andlegri, jafnvel lífinu, fyrir þetta verkefni. Hann myndi segja honum allt. Forstöðumaðurinn myndi skilja hann, myndi semja við Hótelið, gangast í ábyrgð fyrir hann, og allt yrði í þessu fína. Á morgun hefði hann ekki lengur þessa flís í fætinum né í heilanum og vitanlega yrði fyrsta skrefið að skipta um hótel. Hann myndi ekki eyða einni nóttu í viðbót hér. Hann myndi gleyma Hótelinu. Eyða því úr lífi sínu.

Rannsóknarmaðurinn var kominn að dyrunum að herbergi 93. Það var á fyrstu hæð, eins og Skessan hafði sagt. Hann sneri lyklinum og ýtti á hurðina sem opnaðist ekki nema rétt svo um 20 sentimetra, hvernig sem hann reyndi. Hann tróð sér með erfiðismunum milli stafs og hurðar, kveikti ljósið og leit í kringum sig: rúm, náttborð, skápur, stóll, lokaður gluggi og fyrir utan mátti greina lokaða hlera. Dyr, líklega að baðherbergi. Þetta voru sams konar húsgögn og í herbergi 14, sömu grænleitu, rakaskemmdu veggirnir, sama neonljósið, sem blikkaði, sama ljósmynd af gamla manninum, sem var svo líkur þeim sem var á lyklakippunni. Eini munurinn var stærðin. Herbergið var varla meira en 5 fermetrar, og rúmið tók upp nær allt plássið. Skáphurðin var klemmd upp við það, sem og dyrnar að baðherberginu sem var ógerningur að komast að. Stóllinn og náttborðið voru uppi á rúminu, lágu þar við hliðina á ferðatöskunni hans, því ekki var pláss á gólfinu.

Rannsóknarmaðurinn lokaði dyrunum á eftir sér. Ég get haldið þetta út, haldið út aðeins eina nótt í viðbót,

hugsaði hann með sjálfum sér, og kreppti hnefana. Hann skreið upp á rúmið, ýtti náttborðinu og stólnum eins

langt upp að rúmgaflinum og mögulegt var. Greip töskuna, lyfti henni upp með erfiðismunum – hvort sem það var að hún var svo

Page 139: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

107

þung eða hann svo þreyttur – náði að rétta úr handleggjunum, en gafst upp á að reyna að troða henni upp á skápinn, bilið var greinilega ekki nógu breitt.

Hann lét hana detta niður og þegar hún féll ofan á rúmið, skoppaði fram, líkt og trúður á gormi upp úr kassa, lítið glas sem hafði verið falið innan í broti á rúmteppinu. Blátt og gult glas. Það sama og Lögreglumaðurinn hafði rétt að honum um morguninn og sem innihélt verkjalyf. Rannsóknarmaðurinn tók það upp, hélt því skjálfandi upp að sér og fann hvernig kökkur myndaðist í hálsinum. Þessi maður var þá ekki alslæmur, fyrst hann hafði hugsað til hans, verið með áhyggjur af heilsu hans, og haft fyrir því að skilja glasið eftir á rúminu fyrir hann. Því hann var sá eini sem gat hafa gert það. Sá eini.

Rannsóknarmaðurinn brosti veiklulega og lagðist á rúmið í öllum fötunum. Hann lagðist á hliðina, dró hnén upp að maganum og setti höfuðið milli axlanna, lokaði augunum.

Hann sofnaði samstundis, djúpum svefni. Hann hélt fast um lyfjaglasið og pylsuna: gamla, skrælnaða, óæta pylsu og glas með lyfjum sem hann gat ekki tekið inn þar sem hann var ekki með neitt vatn. Þessi tvö gersamlega ónothæfu fyrirbæri sýndu honum að í þessum heimi, sem virtist sífellt vonlausari, var enn hægt að finna teikn um mögulega manngæsku.

Page 140: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

108

XXVI

Hringing. Uppburðalítil, skjálfandi, örmagna hringing. Síminn. Eins og morguninn áður. Örlítil birta barst inn á milli rimlanna í hlerunum. Síminn. Rannsóknarmaðurinn opnaði augun. Hvað þetta herbergi var lítið og þröngt! Honum fannst hann hafa sofið í kassa. Hringingin hélt áfram, en hann sá engan síma. Hvar í fjáranum gat hann verið? Ekkert á veggnum. Ekkert á skápnum. Ekkert á skáphurðinni, né á baðherbergishurðinni. En þótt hringingin væri mjög veik, hélt hún þrjóskulega áfram. Undir rúminu? Hafði einhver verið nógu brjálaður til að koma fyrir síma undir rúmi? Nei, ekkert undir rúmi. Og hringingin hætti ekki. Hann þrýsti eyranu upp að skápnum sem ekki var hægt að opna. Nei, hringingin kom ekki þaðan. Uppi í loftinu? Loftið var það eina sem var eftir! Sími skrúfaður upp í loftið? Hringingin hélt áfram, feimnislega en reglulega. Rannsóknarmaðurinn var á fjórum fótum í rúminu. Hann vildi ekki horfa upp í loft. Það var hreinlega ekki ásættanlegt að sími væri skrúfaður upp í loftið. Á endanum leit hann varlega upp: síminn var örlítið til vinstri við neonljósið.

Hann stökk á fætur, rétti upp höndina, reyndi að ná í tólið, náði því ekki fyrr en í þriðju tilraun, og þá hékk tólið eins og jójó í símasnúrunni.

Page 141: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

109

„Halló …?“ „Halló … ?“ svaraði lágvær rödd sem virtist koma afar

langt að. „Heyrirðu í mér?“ spurði Rannsóknarmaðurinn. „Heyrirðu í mér?“ endurtók röddin. „Hver er þetta?“ „Hver er þetta?“ endurtók röddin úr fjarska. „Ég er Rannsóknarmaðurinn.“ „Ég get ekki meir!“ svaraði röddin úr fjarska. „Ég get ekki

opnað.“ „Opnað hvað?“ „Þetta er hræðilegt, það er ekki nokkur leið að opna!“ „OPNA HVAÐ EIGINLEGA?“ öskraði Rannsóknar-

maðurinn. „Vonlaust … Ég hef reynt allt. Og þessi hiti! Hjálpaðu mér

…“ stamaði röddin, sem var að fjara út. „Ertu þarna ennþá?“ „Kemst ekki út … vonlaust.“ „En komast út úr hverju? Hver ertu?“ „Eins og rotta …“ sagði röddin og þagnaði svo. Rannsóknarmaðurinn horfði á tólið. Síminn var nú þögull,

en þó hafði ekki verið lagt á: Rannsóknarmaðurinn heyrði blásturshljóð, en það var á engan hátt mannlegur andardráttur, frekar eins og gnauð um eyðilegt flatlendi. Hver var þetta í símanum? Var þetta sá sami og í gær? Hvernig gat hann vitað það? Og hvað gat hann gert? Líklega ekki neitt. Þetta hlaut að vera einhvers konar hrekkur til að kanna viðbrögð hans.

Eftir nokkrar sekúndur lyfti hann sér upp á tærnar og setti tólið aftur á símtækið, sem var skrúfað upp í loftið. Það var ekki fyrr en þá, einmitt þá, sem hann áttaði sig á því að hann var allsnakinn.

Bjánaleg ósjálfráð viðbrögð voru að hylja klofið með báðum höndum. En hver átti svo sem að sjá hann? Á herberginu var einn gluggi, og hlerarnir komu í veg fyrir að mögulegir

Page 142: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

110

gluggagægjar sæju inn. Þar að auki, þó hann vildi ekki kanna það nánar, var hann sannfærður um að á bak við hlerana væri sami múrinn og sá sem hann hafði fundið í herbergi 14.

Af hverju var hann allsber? Hann var ekki vanur að sofa þannig. Rannsóknarmaðurinn fylltist þvílíkri blygðun að hann faldi sig óðara undir lökunum og dró þau upp yfir höfuðið. Hann gat þó ekki legið þarna endalaust. Hann vafði lakinu um sig, reis upp úr rúminu og hóf leit að fötum sínum. Hann fann auðveldlega gömlu pylsuna og lyfjaglasið, en hvorki tangur né tetur af nærskyrtu, nærbuxum, skóm, skyrtu, frakka, buxum eða jakka. Horfin, gufuð upp, leyst upp. En þau hlutu samt að vera þarna einhvers staðar.

Rannsóknarmaðurinn reyndi að rifja upp hvar hann gæti hafa falið þau, en þar sem hann mundi alls ekki eftir því að hafa afklæðst, var enn erfiðara að muna hvað hann gæti hafa gert við fötin. Óstjórnlegt hnerrakast truflaði þessar hugsanir. Svo annað. Og það þriðja. Nefið var svo stíflað að hann neyddist til að anda í gegnum munninn, ótt og títt, svo hann minnti á gullfisk fanginn í glerskál. Sjóðheit eða jafnvel ísköld sturta myndi ekki gera honum illt. Hún gæti hresst hann við, örvað huga og styrkt líkamann. En til þess þyrfti hann að komast inn á baðherbergið!

Rannsóknarmaðurinn hugsaði málið, sveipaður lakinu eins og rómverskur öldungaráðsmaður, lágvaxinn með bumbu. Hann gerði áætlun, sem hann hrinti samstundis í framkvæmd. Hún fólst í að reisa rúmið upp á endann og skorða stólinn og náttborðið undir því ef hann hefði til þess mátt í sínum rýru handleggsvöðvum. Þetta lánaðist og leiðin að baðherberginu var greið.

Hann gat nú opnað baðherbergisdyrnar.

Page 143: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

111

XXVII

Hann var agndofa af undrun, svo fágað og íburðarmikið reyndist baðherbergið vera. Hann hefði ekki rennt grun í að á Hótel Von gæti leynst jafn mikilfenglegur staður. Gólfið var lagt ljósum marmara, veggirnir skreyttir mosagrænum mósaíkflísum, alexandersbekkur úr gylltum skrauthnöppum efst. Þetta voru efalaust einu minjarnar frá þeim tíma þegar Hótel Von var lúxushótel. En það var ofar hans skilningi að þetta baðherbergi skyldi fylgja fátæklegasta, skítugasta og minnsta herberginu!

Sindrandi ljós lék um massíva gullkranana á vöskunum tveimur, skolskálinni, í stóru baðkarinu, sem höggvið var í dílaberg, og sturtuklefanum sem var hlaðinn úr bláleitum glerflísum. Saman við kliðmjúka tónlist, blandaðist söngur fugla frá fjarlægum slóðum, daufur trommuleikur, létt málm-blásturshljóð sem líktust því þegar mynt dettur á steingólf, skærir flaututónar en um leið þýðir. Tónlistin barst úr hátölurum sem virtust faldir í veggjunum. Í miðju herberginu var lítill brunnur og kliðurinn í smárri bununni, sem var umlukin fínlegri gufu, vakti með Rannsóknarmanninum óra um fjarlægar hafnir, svartar, naktar ambáttir, laufgaðar pálmagreinar sem var sveiflað til að kæla enni hans, stóra báta sem lágu við höfn, svört þilförin hlaðin sekkjum af kryddum, perlum, rafi og jarðbiki. Hann hafði

Page 144: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

112

verið látinn lesa dálítið af ljóðum sem barn, fyrir skólann, en hann hafði aldrei skilið neitt í þeim. Og það sem hann síst skildi, var að menn sóuðu tíma í að skrifa ljóð, því það hafði engan tilgang. Engan, en nákvæmar og kaldar rannsóknarskýrslur, sem hægt er að skrifa til að varpa ljósi á staðreyndir, virtust mun gáfulegri og í sannleika sagt eina vitræna leiðin til að nýta tungumálið og þjóna mannkyninu. Var hann orðinn svona veikur og ruglaður, að bara það að sjá íburðarmikið baðherbergi vakti upp í huga hans drauma um værðarlegar ambáttir, pálmavín, austurlenskar kökur og magadans?

Á kristalhillu stóðu flöskur með sápulegi og baðsöltum í ýmsum litum. Rannsóknarmaðurinn opnaði nokkrar, reyndi að lykta af þeim, en fann enga lykt því hann var svo kvefaður. Hann lét duga að lesa á miðana og valdi Lilas mauve.

Rannsóknarmaðurinn lét lakið detta á gólfið, var aftur allsnakinn en nú fann hann ekki fyrir nokkurri feimni. Hann tæmdi flöskuna í lófann á sér og nuddaði sápunni í það litla sem eftir var af hári á höfði hans, á andlitið og líkamann og skrúfaði svo frá báðum krönunum í sturtuklefanum. Bunan var kraftmikil og gufan hafði á sér grænbláa slikju af endurkastinu frá glerflísunum.

Hann stakk hægri fæti inn í sturtuna, en dró hann samstundis út öskrandi af sársauka. Vatnið var sjóðandi heitt! Ekki bara heitt, heldur brennandi heitt! Hann skrúfaði niður í streymi heita vatnsins og jók við það kalda, og beið í smástund áður en hann lagði í að reka fótinn aftur undir vatnsbununa. Þetta var enn verra! Honum fannst eins og fljótandi blýi væri hellt á fótinn. Hann gafst upp á sturtunni og sneri sér að baðkarinu, skrúfaði frá blandaranum og gufan þéttist strax á dílaberginu. Hann lagði ekki í að stinga fætinum ofan í vatnið, en lét duga að rétta höndina út og fann að það var alveg jafn hryllilega heitt. Nú var ekkert óreynt nema vaskurinn og skolskálin, sem hann flýtti sér nú að og skrúfaði frá kalda vatninu. Það breytti engu: vatnið sem rann úr krönunum hefði dugað til að sjóða

Page 145: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

113

egg á þrjátíu sekúndum. Hann skoðaði rörlagnirnar, og sá sér til mikillar furðu, að það lá ekkert kaldavatnsrör að krönunum á baðherberginu.

Jafnvel vatnið í litla gosbrunninum var sjóðandi heitt. Hann sem hafði talið gufuna vera einhvers konar fínlegan úða. Í gosbrunninum flutu þrír gullfiskar með magann upp í loft, gegnsoðnir og hvítir og byrjaðir að leysast upp.

Fegurð baðherbergisins þjónaði engum tilgangi. Þetta var Paradís, hituð upp af logum Vítis. Það var vonlaust að reyna að þvo sér, og ekki var heldur hægt að þurrka sér því þarna var hvorki handklæði né sloppur. Líkami Rannsóknarmannsins var smurður þykkri og klístraðri Lilas mauve-sápu og hann fann hvernig létt bjartsýnin, sem hann hafði fundið kvikna hjá sér, dó út aftur. Hann beygði sig til að taka upp lakið og á sama andartaki opnuðust dyr á bak við hann og feitur maður á áttræðisaldri með mikið yfirvaraskegg þvert yfir andlitið kom inn, gekk framhjá honum, settist á klósettið, braut sundur dagblað og byrjaði að lesa.

Rannsóknarmaðurinn þorði hvorki að hreyfa legg eða lið. Hvaðan kom þessi maður, allsnakinn eins og hann sjálfur, sem hafði næstum rekist utan í hann án þess að taka eftir honum? Hann líktist manninum á lyklakippunni frá Fyrirtækinu og risastóru ljósmyndinni á skrifstofu Yfirmannsins, og vafalítið líka þeim sem héngu uppi á herbergjum Hótelsins. Var þetta sami maðurinn? Erfitt að segja, því menn, hvort sem þeir eru naktir eða klæddir, geta komið svo misjafnlega fyrir. Og hvílíkt blygðunarleysi! Þetta var gersamlega óhugsandi. Að koma svona og setjast beint á klósettið!

Rannsóknarmaðurinn var um það bil að fara að ávarpa hann þegar hann áttaði sig á því að kannski var það hann sjálfur sem ekki var á réttum stað. Hvað ef þetta var ekki hans baðherbergi? Hann hafði eftir allt saman þurft að beita brögðum og hafa mikið fyrir því að opna dyrnar sem kannski voru tepptar af ásettu ráði? Já, auðvitað … Hann var þar sem hann átti ekki að vera. Hann

Page 146: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

114

yrði að komast út, komast út eins fljótt og auðið væri, áður en gamli maðurinn tæki eftir honum og yrði reiður.

Gamli maðurinn var niðursokkinn í lestur dagblaðsins. Sælubros lýsti upp hrukkótt andlitið. Rannsóknarmaðurinn reis hægt á fætur. Og með sömu hægð mjakaði hann sér, sentimetra fyrir sentimetra, að dyrunum að herberginu sínu, en gat ekki opnað þær. Hann þorði ekki að reyna aftur, því hann var svo hræddur um að gamli maðurinn, sem enn var niðursokkinn í lesturinn og tók ekkert eftir honum, heyrði til hans. Hann neyddist því til að reyna hinn útganginn, þann hinn sama og gamli maðurinn hafði komið inn um, sem var í hinum enda baðherbergisins. Honum var orðið illt í tánum af því að læðast svona, sérstaklega þeim á hægri fæti sem voru eldrauðar af bruna, en hann hafði ekkert val. Hann hóf því að fikra sig yfir, smurður Lilas mauve, og eftir erfiða ferð náði hann að hinum dyrunum, sem hann lauk hljóðlaust upp, og hvarf út um.

Page 147: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

115

XXVIII

Herbergið sem hann hálfhljóp í gegnum var mjög ólíkt herberginu hans. Það var í stíl við baðherbergið, rúmgott, íburðarmikið, þægilegt og yfirmáta fágað. Hann hafði rétt tíma til að taka eftir stórum, opnum ferðafataskáp. Í honum héngu fern eða fimm jakkaföt sem öll virtust sniðin úr sama hlýja og mjúka efninu, grænu og drapplitu tvídefni. Stór vindill var að brenna upp í öskubakka, reykurinn liðaðist um vel loftræst herbergið.

Sveipaður lakinu, komst Rannsóknarmaðurinn fram á ganginn. Eða öllu heldur, fram á einhvern gang. Hann þekkti þennan gang ekki, en sem betur fór var hann auður. Hvar skyldi herbergið hans vera? Til hægri? Til vinstri? Það var rökrétt að það væri á vinstri hönd, en þar sem ekkert á þessu Hóteli var samkvæmt viðteknum venjum, var allt eins líklegt að það væri til hægri. Hann tók áhættuna og fór í þá átt og dró brenndan fótinn á eftir sér. Eftir því sem hann þokaðist áfram, las hann númerin á herbergjunum, 765, 3, 67B, 5674, 1.6, A45718, BTH2Z, og var engu nær um það hvar herbergið hans gæti verið. Hann fór aftur til baka, framhjá hurðinni að herbergi gamla mannsins – 00000@00000 – og áttaði sig á því að herbergið hans – 93 – var við hliðina á því. Hvað var hann að leita í anda

Page 148: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

116

fjarstæðukenndrar rökvísi! Hann fór inn. Skemmdirnar voru umtalsverðar: tréstóllinn hafði á

endanum brotnað undan þunga rúmsins, sem hafði um leið fallið niður, rekist í símann í loftinu og brotið hann niður, sem og neonljósið, áður en það mölbraut náttborðið og laskaði hurðina á fataskápnum. Skápurinn hafði vaggað til og dottið á hliðina og lokaði nú leiðinni að baðherbergi gamla mannsins.

Örmagna lyppaðist Rannsóknarmaðurinn niður á gólfið og hnipraði sig saman. Hann lagði höfuðið á hnén. Hann kipptist til í krömpum og langaði mest til að gráta, svo vonlaus fannst honum staða sín vera. En hann gat ekki einu sinni grátið, líkaminn virtist vera kominn í lið með þeim sem nutu þess að sjá hann þjást. Hann langaði ekki til að vera lengur. Já, hverfa. Hvað mannleg þrá getur stundum verið furðuleg. Jafnvel þó allir menn hræðist dauðann, telja þeir hann stundum lausn á öllum vandamálum án þess að gera sér grein fyrir því að hann leysir ekkert. Nákvæmlega ekkert. Hann á ekki að leysa neitt. Það er ekki hlutverk hans.

Hann fann eitthvað kalt koma við lærið á sér og opnaði augun: lyfjaglasið frá Lögreglumanninum. Hann tók það upp, horfði á það í smástund en tókst ekki að mynda neina hugsun varðandi það, opnaði það, hellti öllum töflunum upp í sig og tuggði. Þegar þær voru teknar svona án vatns, var kryddjurtabragð af þeim, þægilegt og ferskt. Hann tuggði þær þar til þær voru orðnar að beiskri stöppu, sem hann kyngdi.

Herbergið minnti á örsmáan vígvöll. En vígvöll hvaða bardaga? Og ef bardagi hafði átt sér stað, hver var þá sigurvegarinn og hver var hinn sigraði? Rannsóknarmaðurinn sá fyrir sér reikninginn sem Skessan myndi ekki láta hjá líða að rétta honum. Líklega myndi stór hluti sparifjár hans fara í hann. Kannski allt. Hann kippti sér ekki upp við tilhugsunina, undarlegt en satt. Hann lagði fé til hliðar, án þess að vita hvers vegna, án þess að langa til að nota það. Um hver áramót átti hann fund með Þjónustufulltrúa í bankanum, manni sem skýrði

Page 149: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

117

fyrir honum með aðstoð línu- og kökurita hvar best væri að koma fénu fyrir, hvar það gæti kúrt eins og gæludýr og fjölgað sér við bestu skilyrði. Hann skildi þetta ekki, en samþykkti allt sem var í boði. Líkt og flestir samtímamenn hans, bjóst hann við að deyja með sparifé á reikningi. Hann gerði sér skyndilega grein fyrir því hvað þetta var fáránlegt. Fyrst hann átti pening, til hvers að geyma hann? Fyrir hvern? Allt eins gott að nýta hann! Og hvers vegna þá ekki í skaðabætur?

Líkt og til að varpa ljósi á þessar hugsanir sem ólguðu í heilanum, sem var óvanur þessum látum, reis Rannsóknarmaðurinn snöggt á fætur, greip brotið stólbakið og byrjaði að brjóta allt og bramla. Hann mölbraut neonljósið og símtækið, gerði gat á skápinn, reif dýnuna og sængina í tætlur, og að lokum tók hann það sem eftir var af náttborðinu og grýtti því í gluggann. Glerbrotin þeyttust yfir rústirnar af rúminu og hann lauk skipulega við að eyðileggja það sem eftir var í herberginu og hætti ekki fyrr en hann náði ekki andanum af mæði, fullkomlega glaður.

Þessi kraftur sem reis upp úr dýpstu iðrum hans, upptendraði hann. Í fyrsta skipti á ævinni hafði hann gert eitthvað algerlega að tilefnislausu og fann ekki fyrir votti af samviskubiti. Þvert á móti hló hann með sjálfum sér, þegar hann ímyndaði sér andlit Lögreglumannsins þegar honum yrði sýndur vígvöllurinn. Hann var ákveðinn í að taka nú málin í sínar hendur, hver sem staðan væri. Hann þurfti að framkvæma Rannsókn. Og hana skyldi hann framkvæma. Enginn léttruglaður einstaklingur, vonlaust hótel, blygðunarlaust gamalmenni, óvinaleg borg eða fyrirtæki, jafnvel þótt það væri sjálft Fyrirtækið, gæti sigrað hann. Með því að rústa herbergið staðfesti hann frelsi sitt. Sagan brýtur ekki niður aðra en þá sem það vilja, hugsaði hann með sér.

Hann þreif sig með lakinu eins vel og hann gat, reyndi að ná sem mestu af klístrinu sem hafði harðnað og myndaði hvíta skán utan á honum. Hann opnaði ferðatöskuna til að ná sér í hrein föt. Sú staðreynd að hún innihélt borvél, pakka af tréborum,

Page 150: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

118

annan með stálborum, fimm kvennærbuxur, tvo brjóstahaldara, Biblíuna á hollensku, eplagrænar joggingbuxur, gúmmístígvél, skærgulan ullarkjól og þrjá vasaklúta sem hann kannaðist við að eiga sjálfur, sló ekki hið minnsta á orkuna sem fyllti hann. Herbergisþjónninn, sem hafði tæmt fyrra herbergið hans, og líklega fleiri herbergi, hlaut að hafa ruglað saman persónulegum eigum viðskiptavinanna og raðað af handahófi í töskurnar.

Án þess að hika, fór Rannsóknarmaðurinn í nærbuxur úr bleiku og gegnsæju gerviefni, með svartri fínlegri blúndu á köntunum, svo í joggingbuxurnar, skar í sundur kjólinn í miðjunni og breytti honum þannig í fína og hlýja peysu, og síðast í gúmmístígvélin. Eftir örstutt hik skildi hann borvélina eftir í töskunni og hugsaði með sér að hún yrði bara til trafala. Á snaganum bak við hurðina fann hann frakkann sinn, straujaðan og þveginn, pakkaðan í plast. Færar hendur höfðu saumað vasann aftur á og lagað stóru rifuna. Á miða sem var festur á hann stóð: „Með kveðju frá Stjórninni.“

Hjartað barðist í brjósti hans. Hann fann hvernig þægilegur straumur fór um líkamann og spennti vöðvana, meðal annars andlitsvöðvana og augnlokin. Þetta yrði góður dagur. Hann var sannfærður um það. Hann var ekki lengur bara sviplaus persóna, kraftlítil og óspennandi, sem kastaðist til og frá í röð atvika sem hann skildi hvorki upp né niður í. Hann var ekki bara Rannsóknarmaðurinn. Hann var hetja. Hann hafði leyst sig úr ánauðinni, bylt ástandinu, tekið völdin sem honum hafði verið neitað um. Músin ætlaði að drepa köttinn. Efnafræðin vann kraftaverk í honum.

Hann yfirgaf herbergið. Húnninn á hurðinni sem hann hafði skellt á eftir sér, varð eftir í lófanum á honum. Hann lét hann skoppa í hendinni, kæruleysislega, eins og ávöxt sem maður ætlar að fara að bíta í, og kastaði honum svo aftur fyrir sig meðan hann flautaði lagstúf, og tók tvær tröppur í einu niður stigann, niður í morgunverðarsalinn.

Page 151: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

119

XXIX

„Ert þú númer 93?“ spurði Þjónn í hvítum jakka og svörtum buxum.

„Einmitt!“ heyrði Rannsóknarmaðurinn sjálfan sig svara bjartri röddu. Þjónninn gaf honum merki um að fylgja sér.

Enn var morgunverðarsalurinn fullur af fólki. En Rann-sóknar maðurinn tók eftir því að þetta var alls ekki sama fólkið og í gær: nú var þarna fjölskyldufólk, með börn á öllum aldri, smábörn en einnig gamalmenni, fátæklega klædd, sum í mjög óvenju legum fötum, karlmenn í víðum skósíðum kjólum, stórum snjáð um gæruskinnsfóðruðum leðurjökkum, upplituðum erma -lausum anórökkum, flestar konurnar í svörtum útvíðum frökk-um, hnepptum alla leið niður að skóm, klútar hnýttir um höfuð-ið, handprjónaðar skíðahúfur, loðhúfur, flókahattar, slitnar alpa-húfur, ónýtir harðkúluhattar.

Allir héldu fast utan um böggla, íþróttatöskur úr gervi-leðri, slitnar og snjáðar, kassa með snærisspottum utan um, stóra plastpoka, gjarna bætta með brúnu límbandi, eldgamlar pappaferðatöskur sem virtust vera í þann veginn að liðast í sundur. Þau líktust hvert öðru, beinaber andlit, smávaxin, hvöss nef, dökk yfirlitum, svart, krullað hár. Dökkir baugar í kringum augun ýktu upp þreytuna sem skein af þeim.

Page 152: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

120

Þetta var haugur af líkömum. Rannsóknarmaðurinn átti ekki til orð. Þetta var mun fleira

fólk en daginn áður. Salurinn virtist vera að springa undan fjöldanum. En það sem var mest áberandi, var þögnin sem ríkti í salnum, líkt og þreyta kvennanna, karlanna, barnanna og gamalmennanna hefði innsiglað varir þeirra og gert þau afhuga því að eiga samskipti sín á milli.

Þau minntu á sveitafólk, eða verkafólk, daglaunamenn frá fyrri öldum, eiginlega vinnudýr, mögur og beinaber vegna of mikillar erfiðisvinnu og ónógs matar. Allt við þau benti til fátæktar og skorts, og til skelfingarinnar sem þessar aðstæður, sem líklega höfðu varað í áratugi, jafnvel aldir, höfðu markað djúpt í fas þeirra og augnaráð eins og erfðaeinkenni sem ekki tjóir að berjast gegn. Sama þjáning skein úr svip hvers og eins. En ekkert gerði kleift að ákvarða nákvæmlega hvaðan þau voru, hvaða þjóð þau tilheyrðu.

Flest voru þjöppuð saman í hóp í kringum fjögurra manna borð. Vegna plássleysis sátu mögur börnin á hnjám hinna eldri, sem voru vart stærri en þau. Þau nöguðu kexkökur. Rann-sóknarmaðurinn þekkti aftur sömu viðbjóðslegu kex kök urnar og hann hafði fengið daginn áður. Og þau voru líka með litlu kaffibollana, hálffulla af þessum sama svarta, görótta drykk sem hann minntist með hryllingi. Burtséð frá aldri og kyni þurfti þetta óhugnanlega magra fólk allt að sætta sig við þetta fangafæði.

„Ferðamenn?“ spurði Rannsóknarmaðurinn. „Ertu að grínast!? Þau? Ferðamenn? Hefurðu litið á þau?

Hefurðu fundið lyktina af þeim?“ sagði Þjónninn. „Ég bið þig, ekki tala svona hátt, þau gætu heyrt í þér!“

muldraði Rannsóknarmaðurinn. „Þau skilja okkur ekki, þau eru ekki héðan. Ég veit ekki

hvaða mál þau tala, en ekki okkar, það er öruggt. Þetta eru Staðleysingjar.“

„Staðleysingjar …?“

Page 153: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

121

„Já, Staðleysingjar!“ Og þar sem Rannsóknarmaðurinn lét undrun sína í ljós, fannst Þjóninum nauðsynlegt að bæta við:

„Á hvaða plánetu lifir þú eiginlega? Í nokkra mánuði höfum við reynt að senda þá burt í hjörðum, en þeir koma alltaf til baka, og reyndar sífellt fleiri: sérðu hvað konurnar eiga mörg börn? Ef við gætum komist hjá því að taka við þeim, myndum við glöð sleppa því, en Hótelið er tekið eignarnámi af Heimfylgdarnefndinni, svo til annan hvern dag. Horfðu á þau: heldurðu að þau séu óhamingjusöm? Þau eru öðruvísi, það er allt og sumt. Ég þoli ekki það sem er öðruvísi. Og ég er hrifinn af sótthreinsandi efnum. Þú til dæmis, þú ilmar sérlega vel og þess vegna kann ég vel við þig. Hérna, hér er sætið þitt, mér tókst að halda lausu borði fyrir þig. Stjórnin biðst afsökunar á ónæðinu og lyktinni. Ég kem að vörmu spori með morgunverðinn.“

Rannsóknarmaðurinn settist við borðið sem Þjónninn hafði vísað honum á: fjögur laus sæti. Allt í kring voru borðin upptekin af fjölskyldum, körlum og konum sem var þjappað saman, en borð Rannsóknarmannsins var eins og verndar- eða bannsvæði. Rýmið sem hann hafði út af fyrir sig, jafngilti því sem nokkrum metrum frá honum var undirlagt af um tuttugu manns sem, augljóslega, fór mjög illa um. Hann fékk sér sæti og forðaðist að líta í kringum sig, laut höfði og beið.

Hvernig sem hann reyndi, mundi hann ekki eftir að hafa heyrt af þessu fyrirbæri. Staðleysingjar? Jú, hann vissi að einhver hluti mannkyns var á flækingi og að heimsálfan hans var eftirsóknarverður staður í hugum margra … en … Staðleysingjar?

„93?“ Rannsóknarmanninum gafst ekki tóm til frekari hugs-

ana. Tveir Þjónar stóðu fyrir framan hann. Þeir höfðu sagt herbergisnúmerið hans saman í kór. Rannsóknarmaðurinn kinkaði kolli. Þjónarnir lögðu, með samhæfðum hreyfingum, tvo stóra bakka á borðið, buðu honum að gjöra svo vel og hurfu í Þvöguna sem opnaðist fyrir framan þá en lokaðist samstundis

Page 154: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

122

aftur eins og tvær hendur sem vilja halda hitanum í lófunum lengur.

Page 155: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

123

XXX

Fjórar þykkar sneiðar af beikoni, þrjár hvítar pylsur, tvær kryddpylsur úr kálfakjöti, eggjakaka með fleski, fjögur linsoðin egg, sex síldarflök maríneruð í lauk og ediki, sætsúrsaðar gúrkur, reyktur lax með dilli, hreindýrakjötbollur, gróf svína-kæfa, ostabakki, sætabrauðskarfa, hálft pund af smjöri, ristaðar brauðsneiðar, anísbrauð, birkibrauð, sesambrauð, hunang, roðarunnaeplamarmelaði, rósasulta, ostakaka, eplasafi á könnu, skál með fersku ávaxtasalati, bananar, ferskjur, jarðarber, ananas, fimm kíví, stór ketill af svörtu reyktu tei, annar með bergamot-tei. Og ekki ein einasta kexkaka! Ekki minnsti bolli af viðbjóðslegu svörtu kaffi! Rannsóknarmaðurinn trúði ekki sínum eigin augum. Allt þetta gómsæti lagt á borð fyrir hann, sársvangan, með galtóman maga. Hann svimaði yfir öllum þessum mat. Honum fannst hann vera ölvaður. Hann vissi ekki hvar hann átti að byrja, en hann varð þó að koma sér að því, því hann var svo hræddur um að Þjónarnir sæju að sér, áttuðu sig á því að þeir hefðu gert mistök og kæmu og tækju bakkana aftur.

Hann hellti sér yfir brauðsnúðana, eggjakökuna, krydd-pylsurnar, birkibrauðið. Hann stakk þessu öllu upp í munninn á sér með fingrunum, tuggði varla, gleypti í einum bita, svelgdist á, hellti svörtu tei í bolla og drakk í einum teyg, stakk fingrunum

Page 156: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

124

ofan í hunangið, reif í sig laxaflak með roðarunnaeplamarmelaði, stakk súkkulaðisnúð ofan í kæfuna, sleikti síldaredikið af disknum með sneið af beikoni, þurrkaði sér um munninn með ristaðri brauðsneið, tróð henni svo upp í sig, tuggði tvo banana í einu, stakk upp í sig hreindýrakjötbollu. Hann fann hvernig maginn á honum fylltist eins og korngeymsla á uppskerutíð. Hann graðgaði matnum í sig með bros á vör, belgdi sig út, umhugsunarlaust, höfuðið beygt ofan í skálarnar, diskana, bollana, öll reisn horfin, hafði engar áhyggjur af sósum sem láku út um munnvikin, eða blettunum sem lentu á peysunni, fingurnir urðu að fitugum töngum. Hugsa sér hvað hann hafði verið svangur, svo svangur að hann hefði getað grátið. Það var nú aðeins gömul minning. Hann brosti meðan hann tróð í sig.

„Er allt í fína?“ Annar Þjónninn birtist á ný. Rannsóknar-maðurinn leit upp.

„Allt er í þessu fína,“ sagði Rannsóknarmaðurinn og benti á útataða bakkana fyrir framan sig.

„Þú hikar ekki,“ svaraði Þjónninn, „við að láta okkur vita ef þig vanhagar um eitthvað. Við erum hér til þess.“

Hann hneigði sig, sneri sér við og hvarf á bak við tjald af líkömum sem þjöppuðust saman í kringum borð Rannsóknarmannsins. Þetta var veggur manna sem var nú aðeins nokkra sentimetra frá honum. Þykkur múr af augum, höndum, munnum, samanþjöppuðum andlitum, sárbænandi virki af Staðleysingjum sem horfðu á hann. Hann var umsetinn: gamlir, ungir, karlar, konur, börn og unglingar, límd hvert upp við annað, þykktin óendanleg, þrjú eða fjögur lög af mannlegu holdi og þau horfðu á hann og úr pírðum augunum skein hrottalegt hungrið, löngunin til að borða, jafnvel löngun til að drepa, fyrir einn brauðbita, eina sneið af pylsu, af harðsoðnu eggi.

Sá sem næst honum stóð, var barn. Það gat verið fjögurra eða fimm ára gamalt, jafnvel tíu ára, það var svo magurt að ómögulegt var að aldursgreina það. Barnið horfði

Page 157: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

125

á Rannsóknarmanninn. Þetta var lítil mannvera, varla lifandi, eiginlega næstum dáin, uppþembdur maginn rakst utan í borðið þar sem maturinn flæddi. Barnið bað ekki um neitt. Það horfði bara á Rannsóknarmanninn, tómum augum. Það horfði á hann af botni útlegðarinnar. Það var ekki lengur bara einn af Staðleysingjunum. Það var nú einnig Vitni.

Rannsóknarmaðurinn lét pylsubitann sem hann hafði haldið milli fingra sér detta. Þetta gekk ekki lengur. Hann átti erfitt með að kyngja því sem hann var með upp í sér. Honum var illt í maganum. Hann var að kafna. Allt þetta fólk, svona nálægt. Of nálægt honum. Hann gat ekki andað. Og Barnið horfði á hann, líkt og allir hinir horfðu á hann, en samt ennþá fastar en hinir, með eitthvað í augunum sem lagðist á sál Rannsóknarmannsins, líkt og nál á koparplötu og nálaroddurinn brenndi í hana spurningar, heilan lista af spurningum.

Það heyrðist ekkert hljóð lengur. Rannsóknarmaðurinn losaði af sér stóra munnþurrkuna sem hann hafði bundið um hálsinn, lét hana detta niður á borðið, ofan í matarleifarnar og reis hægt á fætur.

Allt hafði byrjað svo vel. „Ertu að fara strax?“ spurði einn Þjónanna sem hann mætti í

dyrunum, eftir að hafa komist í gegnum þvögu Staðleysingjanna sem höfðu vikið jafnóðum, líkt og vikið er úr vegi fyrir Guðunum eða hinum holdsveiku. Rannsóknarmaðurinn ansaði ekki. Hann beit saman tönnum og hélt um magann. Hann langaði til að kasta upp, en fann að hann gæti aldrei losað sig við allt, skilað öllu. Því það er aldrei hægt að skila öllu, hugsaði hann með sér. Aldrei. Líkt og það er aldrei hægt að lifa einhvers staðar hamingjusamur án þess að ræna einhvern hamingjunni annars staðar. Hann skalf. Hann var þungur eins og járnhlemmur á holræsi, það fór illa um soðna fótinn inni í stígvélinu og ofan á allt annað var hann orðinn heimspekingur. Einfaldur og fábrotinn hugsuður, vængjalaus, sem gekk um í kvenmannsnærbuxum og eplagrænum joggingbuxum, hugsaði

Page 158: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

126

fábrotnar hugsanir sem voru útslitnar eins og gamlir pottar sem eru orðnir leiðir á að sjóða alltaf sömu súpuna.

Page 159: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

127

XXXI

Það var bankað létt á dyrnar á klósettinu, sem hann hafði lokað sig inni á.

Hann hafði rétt svo haft tíma til að flýja út úr morgunverðarsalnum, ganga yfir móttökuna, sjá hurð sem hann hafði ekki tekið eftir áður, „Snyrting - Karlar,“ skjóta sér þangað inn og kasta upp öllu sem hann hafði gleypt í sig. Hann var enn á fjórum fótum, með höfuðið til hálfs ofan í klósettskálinni. Það var bankað fastar.

„Ég er að koma …“ náði hann að stynja upp. Rödd hans bergmálaði eins og hann væri í helli. Hann stóð upp með hálfum huga, þurrkaði sér um munninn á klósettpappír og opnaði svo dyrnar.

„Ah, það var mikið!“ Það var Lögreglumaðurinn sem stóð fyrir framan hann. Í lillabláum slopp með hvítum doppum, með skrúbb í annarri hendi, bláa fötu í hinni, fulla af svömpum og sápum.

„Fyrirgefðu, mér leið ekki vel …“ stundi Rannsóknar-maðurinn.

Lögreglumaðurinn horfði lengi á múnderinguna, en sagði ekki neitt.

Page 160: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

128

„Ég skemmdi ekkert, hafðu engar áhyggjur, og óhreinkaði ekkert heldur. Þú getur athugað það sjálfur.“

Svipur Lögreglumannsins harðnaði skyndilega. „Ég var ekki að spyrja að neinu slíku. Ég hafði áhyggjur af

þér. Ég sá þig rjúka inn á snyrtinguna þar sem ég var upptekinn við að ljúka við skýrslu, með hurðina hálfopna, því loftið þarna inni er svo þungt, og þú lætur eins og ég sé að störfum! Hver heldurðu að ég sé? Heldurðu að þú sért sá eini sem lætur þig óhamingju annarra varða? Heldur þú að hið ömurlega andlega og líkamlega ástand Staðleysingjanna valdi mér ekki jafn miklu hugarangri og þér? Ég er kannski Lögreglumaðurinn, en ég er líka manneskja. Og þó ég kasti ekki upp morgunverðinum mínum eins og þú, hafa örlög þeirra áhrif á mig og ég geri allt sem í mínu valdi stendur til að Tilfærsla þeirra gangi eins fljótt fyrir sig og auðið er, svo þau komist sem fyrst aftur til heimkynna sinna, sem þau hefðu aldrei átt að yfirgefa. En færðu þig nú frá, ég hef verk að vinna.“

Rannsóknarmaðurinn var enn að melta það sem Lögreglu-maður inn hafði sagt við hann, en sá síðarnefndi, íklæddur bleikum gúmmíhönskum, hafði vætt klósettið upp úr gulum vökva sem lyktaði af klór, og nuddaði nú af öllum sínum kröftum postulínsskálina að innan með svampi.

„Þú ert ekki Lögreglumaður. Þetta hótel er ekki lúxushótel. Þetta er ekki raunveruleikinn. Ég er í skáldsögu, eða draumi, og jafnvel ekki í mínum eigin draumi, heldur í einhvers annars draumi, einhvers brenglaðs öfugugga sem skemmtir sér á minn kostnað.“

Lögreglumaðurinn reis á fætur, horfði á Rannsóknarmanninn, virtist hugsa sig um, og lét svampinn detta ofan í fötuna – þá heyrðist furðulegt hljóð, líkt örstuttu snökti. Hann dró hægt af sér hanskana og virti Rannsóknarmanninn fyrir sér.

„Komdu með mér.“ Þetta var sagt án hörku, næstum mjúklega. Rannsóknar-

Page 161: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

129

maðurinn sem var enn undrandi á orðum hans og tóninum sem þau voru sögð í, var næstum búinn að biðjast afsökunar. Hann ákvað að þegja og fylgja honum.

„Ég býst við að þú sért á leið í Fyrirtækið til að halda áfram Rannsókninni?“

Lögreglumaðurinn hafði stoppað á þröskuldi Hótelsins. Þessi morgunn var alveg eins og sá í gær. Hann var hlýr, sveipaður gylltri birtu og fylltur af iðandi mannlífi. Á gangstéttunum beggja vegna liðaðist Þvagan áfram, samþjöppuð, þykk, og gatan hvarf undir bílaflotann sem silaðist áfram, hver bíll þétt við þann næsta án þess að nokkur bílstjóranna sýndist ergja sig á því að fara svona hægt.

„Milt að morgni, ofsafengið að kvöldi.“ „Ha?“ „Ég á við veðurfarið,“ áréttaði Lögreglumaðurinn. „Líkt og

þú var ég hissa á þessu fyrst. Þetta er óskiljanlegt. Vorveður, jafnvel sumarveður fyrstu stundir dagsins, og svo bregst ekki að í eftirmiðdaginn fer að snjóa, svo bítur frostið andlitið á kvöldin, og svo skellur þessi nótt á fyrirvaralaust, eins og fallöxi. Þetta gæti verið myndlíking um lífið, en ég er ekki Skáldið, ég er bara Lögreglumaðurinn.“

„Þú hengir þig of mikið í það sem þú sérð. Ég veit ekki hvernig þú ætlar að framkvæma Rannsókn, hvaða rannsókn sem er, með jafn lítilli skarpskyggni. Þú sérð mig í ræstingakonusloppi, með bursta í hendi og dregur af því fljótfærnislegar ályktanir. Og af því að bráðabirgðaskrifstofan mín lítur út eins og kústaskápur, heldurðu að ég sé ekkert annað en ræstitæknir sem hefur tapað vitglórunni. Nei, reyndu ekki að andmæla því! Þú hugsaðir það, mér var sagt það. Hvílíkur skortur á ímyndunarafli! Manni getur nú sárnað. Ég hefði getað handtekið þig á staðnum, ekki hefur skort á tilefnin síðan í gær. Ég hefði getað nýtt takmarkalaust vald mitt, pínt þig á einn eða annan hátt, en ég trúi á mátt uppfræðslunnar. Komdu.“

Page 162: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

130

Lögreglumaðurinn komst sláandi auðveldlega yfir gangstéttina. Þvagan skiptist samstundis upp í tvær aðskildar kvíslar. Karlar og konur viku þegar hann nálgaðist, ýttu hvert öðru til svo hann kæmist í gegn. Enginn snerti hann. Þannig komst hann, áreynslulaust, út að götukantinum og sneri sér við til að sjá viðbrögð Rannsóknarmannsins. Hann stóð, gapandi gáttaður, eins og hann hefði orðið vitni að kraftaverki. Lögreglumaðurinn sá það, brosti til hans og yppti öxlum líkt og til að segja honum að hann hefði ekki enn séð allt. Hann sneri sér út að götunni, lyfti upp hendinni og steig vinstri fæti út á malbikið. Allir bílarnir stöðvuðust samstundis. Þetta var ótrúleg sjón. Eins og haf sem skiptist skyndilega í tvo hluta, svo sá í klettóttan botninn – sem var venjulegt malbik, hér og þar markað hjólförum – og ölduveggir ýttust til beggja átta. Lögreglumaðurinn komst yfir götuna á nokkrum sekúndum og steig upp á gangstéttina hinum megin, þar sem Þvagan forðaðist hann jafn vandlega.

„Þarftu frekari sannanir fyrir því að ég sé raunverulega Lögreglumaðurinn?“ hrópaði hann að Rannsóknarmanninum sem stóð þarna stjarfur. Heilinn í honum varð eins og örsmátt nagdýr lokað í hjóli sem það knúði áfram á fullri ferð án þess að það hefði nokkur önnur áhrif en tilgangslausa hreyfingu, merkingarlausa og ónauðsynlega, og svakalega ofhitnun.

„Komdu yfir til mín!“ kallaði Lögreglumaðurinn til hans. Eins og vélmenni, hlýddi Rannsóknarmaðurinn honum

hugsunarlaust, fór yfir gangstéttina og svo götuna undir þögulli vernd Lögreglumannsins sem fylgdist með og hélt bifreiðum og vegfarendum hreyfingarlausum með óskoruðu valdi sínu. Þegar hann var kominn yfir til hans og Lögreglumaðurinn hafði sett umferðina aftur af stað með einum fingrasmelli, stóð Rannsóknarmaðurinn hjá honum, hneigði höfuðið í skömm og eftir langa sneypulega þögn, muldraði hann:

„Ég biðst afsökunar.“

Page 163: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

131

XXXII

„Þú ert ekki sá fyrsti til að láta blekkjast. Vitanlega var þetta öðruvísi áður: hlutirnir lágu ljósir fyrir. En ég er ekki einn af þeim sem saknar fortíðarinnar,“ sagði Lögreglumaðurinn að síðustu, göfuglyndur, um leið og hann þrýsti hönd Rannsóknarmannsins, sem skyndilega fann fyrir enn meiri skömm og leit undan.

„Ég verð að játa dálítið fyrir þér.“ „Svona, ég var búinn að segja þér …“ „Það er mikilvægt fyrir mig,“ greip Rannsóknarmaðurinn

fram í fyrir honum. „Ég verð að gera játningu: Ég gereyðilagði herbergið mitt í morgun. Ég rústaði því. Ég braut allt. Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Þetta var mér ofviða, eða, öllu heldur, ég var ekki með sjálfum mér, ég er oftast lítillátur og ljúfur, en í morgun umbreyttist ég í skrímsli, í ofbeldishneigt villidýr. Þegar ég hugsa til baka, held ég að ég hefði getað drepið.“

Hann starði áfram niður á jörðina, tilbúinn að þola langar yfirheyrslur, sviðsetningu glæpsins, framlengingu á gæslu-varðhaldi, en Lögreglumaðurinn greip strax til góðlyndistóns:

„Svona, svona, þér finnst greinilega gott að þjást! Drepa! Hvernig þú getur látið! Í starfi mínu hef ég lært að það er ekki einfalt að drepa. Það er ekki á valdi hvers sem er. Án þess að vilja særa þig, þá hefur þú ekki það sem til þarf í að vera

Page 164: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

132

morðingi. Það var ekki fyrir ekki neitt sem þú varst valinn til að vera Rannsóknarmaðurinn. Þú varst ekki dæmdur hæfur til að vera Morðinginn. Haltu þig við þitt hlutverk. Hvað varðar herbergið, hafðu engar áhyggjur af því! Mér var sýnt það meðan þú borðaðir morgunverð. Það er rétt að þú fórst allharkalega að við hlutina, en það var gott hjá þér! Þetta herbergi var ekki þér sæmandi. Sá, sem datt í hug að koma þér fyrir þar, ber alla ábyrgð. Við förum ekki að þrefa við þig út af minni háttar óreiðu! Málið telst upplýst! Ég er búinn að skrifa skýrslu og Sökudólgurinn mun súpa seyðið af þessu, því skal ég lofa!“

„En hver er Sökudólgurinn?“ „Það er mitt mál. Ég finn hann. Og ef ég finn hann ekki,

bý ég hann til. Ég get verið ansi harður í horn að taka. Ég banna þér hér með að hugsa andartaki lengur um þetta: þú ert með verkefni sem þarf að vinna. Þú ert Rannsóknarmaðurinn.“

Þeir voru komnir að Varðstöðinni. Lögreglumaðurinn hafði endilega viljað fylgja honum þangað. Hann hringdi sjálfur bjöllunni og talaði við Vaktmanninn – þann sama og morguninn áður? Hann leit í það minnsta alveg eins út – og sagði honum að hugsa vel um Rannsóknarmanninn.

„Hann er vinur minn,“ tók Lögreglumaðurinn fram. Vinátta er sjaldgæf reynsla sem Rannsóknarmaðurinn hafði

ekki upplifað áður. Margir fara í gegnum tilveruna án þess að finna nokkurn tímann þessa tilfinningu, líkt og aðrir missa af ástinni, þótt það sé þeirra daglega brauð að finna fyrir sinnuleysi, reiði, hatri, öfund, afbrýðisemi eða hefndarþorsta.

Meinti Lögreglumaðurinn það sem hann sagði, eða var þetta bara viðtekinn frasi? spurði Rannsóknarmaðurinn sjálfan sig. Hann stóð ennþá fyrir framan Varðstöðina, og strauk í hægri hendi nýtt gult og blátt lyfjaglas sem vinur hans hafði rétt honum þegar hann yfirgaf hann, um leið og doppóttur sloppurinn hvarf í Þvöguna, og með honum sá sem klæddist honum.

Vaktmaðurinn beið brosandi fyrir innan glerið. Rann-

Page 165: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

133

sókn armaðurinn sneri sér að honum, benti í áttina sem Lögreglumaðurinn hafði farið og heyrði sjálfan sig segja:

„Hann er vinur minn.“ Þegar Rannsóknarmaðurinn bar fram þessi orð, fann hann

fæðast í maganum þægilega öldu sem lyftist hægt upp að hjartanu, lungunum og svo að sálinni.

„Mér þykir það leitt, en ég hef ekki enn fengið skilríkin mín,“ hélt hann áfram.

„Ekkert vandamál,“ svaraði Vaktmaðurinn, „þú ert vinur Lögreglumannsins. Ég hringi í Leiðsögumanninn. Viltu vera svo vænn að ganga að innganginum?“

Það er naumast, sagði Rannsóknarmaðurinn við sjálfan sig, allt gengur skínandi vel þennan morguninn: sólin uppfyllir hlutverk sitt sem sól. Það er heitt. Hegðun viðmælenda minna er algerlega eðlileg. Ég heyri jafnvel fuglasöng. Heimurinn er í lagi og snýst eins og hann á að gera.

Það var ekki klukkustund síðan Rannsóknarmaðurinn hafði gleypt í sig mat í kílóavís undir augnaráði hungraðra, hræddra, útlægra manneskja, sem átti að fara að reka aftur í ógæfuna. Hann hafði kastað öllu upp, uppfullur af samviskubiti og skömm sem hann hafði enga stjórn á og gat ekki bælt niður. Hann hafði verið svo veikur og ruglaður að hann hafði efast um raunveruleika heimsins sem hann lifði og hrærðist í, og efniskennd veranna sem hann mætti. En það hafði verið nóg að komast klakklaust yfir götu, að heyra vingjarnleg orð frá manni, Lögreglumanninum, sem hann þekkti svo til ekki neitt, sjá bros á starfsmanni bak við gler, sólargeisla og finna vorlykt í lofti til að hann gleymdi alveg þjáningu hinna, örvæntingunni, hitavellunni, verknum í enninu, einmanaleikanum, Rannsókninni og jafnvel hungrinu. Rann sóknarmaðurinn upplifði gleymskuna, sem hjálpar mörgum til að lifa áfram.

Vörðurinn kom á móti honum. Það var enginn vafi, þetta var sá sami og í gær. Það dró örlítið úr góðu skapi Rann-sóknarmannsins. Minningin um hrokafullt tómlæti þessa

Page 166: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

134

vöðvafjalls skyggði á fallega birtu morgunsins. „Var nóttin góð? Svafstu vel?“ Vörðurinn var enn tveimur höfðum hærri. Hann var enn

klæddur í þennan hermannalega búning, fullkomlega straujaðan, með sömu samskipta-, árásar- og varnartólin hangandi í beltinu, en hann horfði góðlátlega á Rannsóknarmanninn, með svo bjart bros á andlitinu að það virtist næstum yfirnáttúrulegt.

„Ég hlýt að hafa virst dálítið harður í gær, en ég var bara að vinna vinnuna mína. Þitt hlutverk er að rannsaka, mitt er að vera í viðbragðsstöðu, og það er ekki hægt að láta taka sig alvarlega á verði ef maður skartar ekki fráhrindandi svip og alls konar dinglumdangli – hann benti um leið á tólin sem héngu í beltinu – sem í raun gerir ekkert gagn. Tími minn fer allur í að bæla niður tilfinningar, að fela þær, kæfa þær í fæðingu, til dæmis í gær var mín eina löngun sú að faðma þig að mér.“

„Að … faðma mig …?“ stamaði Rannsóknarmaðurinn. „Þig grunaði það ekki, er það nokkuð? Ég vil ekki gorta,

en ég er ansi góður leikari. Ég hugsaði um þetta í alla nótt. Ég sá eftir því að hafa ekki gert það. Eftirsjáin, hrikalegt fyrirbæri. Líf mitt er hlaðið eftirsjá og ég á sífellt erfiðara með að lifa með henni. Ég sé í augum annarra hver ég er, fyrir þeim. Ég er einkennisbúningur, einhvers konar hrotti sem vinnur hrottavinnu. Það er horft á mig eins og ég sé dýr, vöðvabúnt, villidýr án heila. En ég er með heila og, það sem meira er, með hjarta. Hjarta sem slær, sem þarfnast ástar. Gerirðu þér grein fyrir því að á kvöldin, þegar ég fer úr einkennisbúningnum og tek af mér þetta skraut og er aleinn og nakinn, þá græt ég? Eins og barið og yfirgefið barn. Þegar ég sá þig í gær, fann ég að þú gætir skilið mig. Ég fann að þú ert eins og ég, að við erum líkir. Er það ekki rétt hjá mér?“

Rannsóknarmaðurinn var orðlaus. „Segðu mér það, er það ekki rétt hjá mér?“ endurtók

Vörðurinn, biðjandi. Rannsóknarmaðurinn gaf einhvers konar merki, sem mátti

Page 167: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

135

skilja sem uppörvandi. „Ég vissi það. Í gærkvöldi sór ég að ef ég fengi tækifæri

til þess, myndi ég ekki snúa því upp í enn eina eftirsjána. Þess vegna langar mig, ef þú hefur ekkert á móti því, að taka þig í faðminn, hér og nú. Það er ekki á hverjum degi sem maður er svo heppinn að hitta rannsóknarmann, sem þar að auki er Rannsóknarmaðurinn, sem er í aðalhlutverkinu, meðan ég, sem er ekki með neinar prófgráður, skuggi sem kallaður er til á síðustu stundu og sem gleymist samstundis, er bara annars flokks vera. Það eru örlög mín. Ég hef sæst við þá staðreynd.“

Kannski, hugsaði Rannsóknarmaðurinn með sér, er hér um að ræða annars konar pyndingaraðferð. Ýkt góðvild og ofur vinsemd, órökstudd, afkáralega ofleikin, tengdist hrotta-skapnum, slæmri meðferð, tómlætinu, þrasinu, fáránleikanum. Það er aftur verið að prófa mig, hugsaði hann. Það er verið að gera grín að mér. Það er verið að stúdera mig. Ég er ekkert annað en leikfang sem verið er að gera tilraunir með áður en það er sett á markað. Það er öruggt, það er verið að fylgjast með mér. En hver? Forstöðumaðurinn? Yfirmaðurinn? Yfir-Yfir-Yfir-Yfirmaðurinn? Leiðsögumaðurinn sem er líka Næturvörðurinn? Lögreglumaðurinn sem þykist vera vinur minn? Skessan sem öllu ræður á Hótelinu? Guð? Einhver enn mikilvægari en Guð? Öll mín viðbrögð eru skráð niður. Ég er eflaust í miðju staðfestingarferli, mitt inni í flóknu gæðamati, sem framkvæmt er af teymi hvítklæddra manna, Vísindamönnum, Gagnrýnendum, Dómurum og ég veit ekki hvað. Ég á að vera Rannsóknarmaðurinn, en er ég ekki sjálfur miðpunkturinn í annarri Rannsókn sem mér er ofviða að skilja og sem felur í sér svo miklu mikilvægari hagsmuni en sú sem ég á að leiða?

„Jæja?“ spurði Vörðurinn, ofsakátur. „Jæja, hvað?“ „Má ég faðma þig að mér?“ Þetta var furðuleg uppákoma en engin vitni voru að henni.

Risastór Vörðurinn með þurshöfuðið faðmaði að sér veikburða

Page 168: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

136

Rannsóknarmanninn, vafði handleggjunum utan um hann, þrýsti honum að sér langa stund, kæfði hann næstum því, líkt og í örvæntingarfullri tilraun til að finna hvað það er sem gerir einstakling að lifandi veru, samsvarandi honum sjálfum, að tilheyra sömu tegundinni, fullviss um að þeir væru hlekkjaðir við sama bekkinn á sama þrælaskipinu.

Það voru skruðningar í heyrnartóli Varðarins sem bundu enda á faðmlagið. Líkt og áminntur um stöðu sína sleppti hann skyndilega Rannsóknarmanninum og tók tvö skref aftur á bak. Andlitið varð aftur hart og alvarlegt. Hann hlustaði. Rannsóknarmaðurinn, sem hafði verið nálægt því að kafna, gat nú náð andanum á ný.

Það var talað lengi við Vörðinn. Eitthvað var útskýrt fyrir honum. Stundum svaraði hann, alltaf á sama hátt, endurtók orðið „staðfest“ eða „móttekið fimm af fimm“. Hann skipti milli þessara tveggja svara eins og fjöllistamaður með bolta eða kylfur.

Hann gnæfði yfir Rannsóknarmanninn sem hugsaði með sér að Vörðurinn væri sá eini af viðmælendum hans sem væri stór, vöðvastæltur, ungur og hárprúður, hinir voru allir svipaðir í útliti – frekar litlir, frekar sköllóttir, frekar miðaldra – eins og hann sjálfur, reyndar. Þessi uppgötvun gagnaðist honum ekkert. Fólk hugsar stundum um hluti sem ekki eru greinilega nothæfir strax og sem oft gagnast aldrei. En stundum er hugsunin eins og að láta þvottavél snúast tóma: það getur nýst til að athuga hvort vélin virki vel, þó óhreina tauið sem ekki var sett í vélina haldi áfram að vera óhreint alla tíð.

Page 169: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

137

XXXIII

Rannsóknarmaðurinn fylgdi grænu línunni. Það var það sem Vörðurinn hafði sagt honum að gera. Vörðurinn hafði sagt honum að gera það sem honum hafði verið sagt að segja honum að gera. Þannig lá allt ljóst fyrir. Einhver hafði tekið ákvörðun og þessari ákvörðun var nú framfylgt, eins og sást á ferð Rannsóknarmannsins sem vandaði sig við að fara ekki út af grænu línunni, passaði sig á því að stíga ávallt á þetta strik sem hafði verið málað á gólfið af manni sem hafði fengið það verkefni að mála þetta litaða strik, og sem hafði gert það, án þess að reyna að skilja hvers vegna honum hafði verið skipað að gera það né til hvers.

Rannsóknarmaðurinn hélt áfram. Hvert, vissi hann ekki en hann hafði engar áhyggjur af því. Hann hafði tekið töflur úr nýja glasinu sem vinur hans Lögreglumaðurinn hafði látið hann fá, tuggði þær og naut beiskleika þeirra og daufs bragðsins af lækningajurtum.

Hann hugsaði með góðvild til Lögreglumannsins, Varðarins, Leiðsögumannsins, sem Vörðurinn hafði einmitt sagt honum að væri fórnarlamb 6. stigs Hindrunar – honum hafði verið sagt að segja það – og gæti því ekki tekið á móti honum í dag. Þegar Rannsóknarmaðurinn hafði spurt hvað 6. stigs

Page 170: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

138

Hindrun væri, hafði Vörðurinn svarað því til að hann hefði ekki hugmynd um það, það væri ekki í starfslýsingu hans að þekkja þetta atriði, hans starf takmarkaðist við að vaka yfir því að enginn óviðkomandi aðili kæmist í leyfisleysi inn í Fyrirtækið. Regla tilheyrir ekki hugmyndafræði samfélagsins. Við teljum svo vera, en það er rangt. Maðurinn skapaði hugmyndina um reglu án þess að nokkur bæði um það. Hann hélt að það væri sniðugt. Honum skjátlaðist hrapallega.

Rannsóknarmaðurinn gekk hægt og sökkti sér ofan í furðulegar kenningar. 37 manna hópur af fólki af asískum uppruna tók fram úr honum – 11 konur og 26 karlar – öll með hjálma og í hvítum sloppum, með barmmerkið Utanaðkomandi Aðili. Þau fylgdu rauðu línunni og gengu hratt. Hann öfundaði þau. Ekki af því að fylgja rauðu línunni, heldur af hjálminum og sloppnum. Hann saknaði þeirra. Sloppurinn hefði í það minnsta hulið eplagrænar joggingbuxurnar og bættan frakkann, og hjálmurinn hefði léð honum alvarlegra yfirbragð, fagmannlegt, sem hann taldi sig ekki hafa lengur. En Vörðurinn hafði ekki getað gert neitt fyrir hann: hann var ekki með neinn slopp eða hjálm fyrir hann. Það voru Leiðsögumennirnir sem sáu um að úthluta þeim til Utanaðkomandi Aðila.

Asíski hópurinn var nú horfinn úr sjónmáli. Rann-sóknarmaðurinn hélt áfram eftir grænu línunni. Honum þótti gott að hafa markmið. Kvefið hafði sjatnað, jafnvel þótt rautt og bólgið nefið, afar trúðslegt, væri enn aumt líkt og soðinn fóturinn sem fór illa um í stígvélinu, og sárið á enninu sem var byrjað að lokast með brúnleitu hrúðri sem var í laginu eins og biskupsstafur eða hali á sporðdreka.

Rannsóknarmaðurinn leit út fyrir að vera að slæpast. Hann hefði sómt sér vel í umhverfi sunnudagsmorguns í október, á bökkum skipaskurðar, ljós þoka sem dansaði á vatnsyfirborðinu, þykkustu hlutar hennar blönduðust fölnuðum, slútandi greinum gamals grátvíðis.

En rólegt yfirbragð hans var blekking: í raun tók

Page 171: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

139

Rannsóknarmaðurinn vel eftir öllu sem var að gerast í kringum hann. Hann hafði það á tilfinningunni að sjón hans væri skýrari, að öll skilningarvit hans væru skarpari en áður. Vissan um að nú var Rannsóknin hans loks að hefjast virkaði eins og örvandi lyf á hann. Smágerður líkaminn, vöðvarýr og slappur, virtist fullur af nýrri orku. Nú var hans tími kominn. Hann gæti aftur orðið hann sjálfur.

Hann lagði allar byggingarnar sem hann gekk framhjá á minnið. Í huga hans varð til nákvæmt þrívítt líkan af öllum þeim stöðum Fyrirtækisins sem hann fór framhjá. Hann var ekki viss um að þetta kæmi að einhverju gagni síðar, en hann sannaði í það minnsta fyrir sjálfum sér hæfileikann til að safna saman efnislegum smáatriðum og rissa upp í aðaldráttum byggingar úr mismunandi efnum, múrsteinsbyggingar – með hertu stáli, mjúku stáli, klæddar sólarrafhlöðum – reistar á mismunandi tímum.

Hvað var að gerast hjá honum? Hvers vegna allar þessar hugsanir? Þetta var ekki honum líkt. Hvaða rödd talaði í höfðinu á honum? Hann staðnæmdist. Hann var kófsveittur. Hann mundi eftir Bókaranum á Skrifstofunni. Hann mundi eftir að hafa heyrt hana tala við Ritara um raddir sem hún heyrði stundum, raddir sem sögðu henni að gera eitt eða annað, vera í háhæluðum lakkskóm á föstudögum, borða kjúkling þrisvar í viku, hlaupa yfir almenningsgarðinn raulandi vinsælt lag, hanga fram á svalahandriðið og sýna nágrannanum á móti nakin brjóstin. Rannsóknarmaðurinn hafði staðið í felum á bak við kaffivélina og hlustað, steinhissa.

Gat verið að hann væri orðinn fórnarlamb raddanna? Hann reyndi að hlusta, en heyrði ekkert nema niðinn í Fyrirtækinu, einhvers konar eintóna söng, eins og hljóð úr spennustöð. Samt héldu allar þessar hugsanir áfram og hann gat ekki losað sig við þær, þessi orðaflaumur sem ruddist að honum í öldum og var ekki hans eigin. Og hvað ef einhver – eitthvað? – hafði tekið sér bólfestu í honum, hafði þröngvað sér inn í heilann, líkamann,

Page 172: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

140

hreyfingar og orð, hvernig gat hann aftur orðið hann sjálfur við þessar aðstæður, eins og hann hafði talið vera að gerast nokkrum mínútum fyrr?

Rannsóknarmaðurinn neyddi sjálfan sig til að hætta að hugsa. Hann hætti líka að horfa í kringum sig. Hann hraðaði för sinni smátt og smátt og fylgdi grænu línunni eins og hún væri lykillinn að lausn hans. Hann var næstum farinn að hlaupa, horfði linnulaust á grænt strikið, strikið sem markaði lífshlaup hans og örlög, strikið sem hann sá sem verndartákn. Hann hraðaði enn frekar för sinni, hjartað barðist í brjósti hans, andardrátturinn varð tíðari, sviti rann niður ennið, niður bakið, milli herðablaðanna, spratt fram í handarkrikunum, á hnakkanum. Hann fór sífellt hraðar, hljóp þar til hann náði ekki andanum, hljóp eins og hann ætti lífið að leysa, einblíndi á grænu línuna, græna línan tók yfir allar hugsanir hans, græna línan sogaði í sig gráa efnið, hnoðaði það, það breytti um lit, varð grænt eins og mosi, jaði, smaragður, ólívur, greni.

Höggið var svakalegt. Rannsóknarmaðurinn hafði, með höfuðið beygt fram, örvaður af töflunum frá vini sínum Lögreglumanninum, hlaupið á fullri ferð, án nokkurra tilburða til að bremsa, á stórgrýttan múrvegg sem stóð þar sem græna línan endaði. Hann lá nú á jörðinni, meðvitundarlaus. Líkaminn máttlaus. Heilastarfsemin í biðstöðu. Kúla á stærð við dúfuegg myndaðist á enni hans, á nákvæmlega sama stað og sárið sem hafði opnast á ný. Úr því vætlaði dökkleitt blóð.

Hitastigið var byrjað að lækka og farið að draga fyrir sólu. Þung ský komu siglandi undan strekktum vindum, úr öllum áttum, eins og þau hefðu komið sér saman um stefnumót. Það leið ekki á löngu þar til þau rákust hvert á annað, rifnuðu upp og fyrstu dropar ískaldrar rigningarinnar féllu á Rannsóknarmanninn sem enn lá meðvitundarlaus og fann ekki einu sinni fyrir þeim.

Page 173: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

141

XXXIV

Já, í þetta skiptið skjátlaðist Rannsóknarmanninum ekki: í nokkra klukkutíma var hann staddur í draumi. Ósviknum draumi, það er að segja hugarsmíð sem fer fram meðan hugurinn er í hvíld, meðan hann er ekkert að vinna, meðan hann, latur, atvinnulaus, leitar ekki neins, hringar sig iðjulaus og afþakkar öll verkefni sem honum bjóðast. Og í hinum sanna draumi er það fáránleikinn sem sýnir fram á alvarlegar afleiðingar iðjuleysis fyrir einstaklinginn.

Rannsóknarmaðurinn virti fyrir sér Sjálfsmorðingja Fyrirtækisins. Þeim hafði verið komið fyrir í herbergi, raðað upp á gólfinu, liggjandi hlið við hlið: 22 lík og ein krukka, því einn hafði verið brenndur.

Sjálfsmorðingjarnir báru enn merki hinsta verknaðar síns. 7 voru með reipi um hálsinn og tungan lafði út. 6 voru með gagnauga í tætlum eftir byssuskot. 1 var skorinn á háls og 3 með æðarnar á úlnliðunum í sundur, 2 höfðu brunnið til kaldra kola eftir að hafa kveikt í sér, 1 var enn blár í framan með pokann sem hafði kæft hann yfir höfðinu og 2 voru enn gegnblautir af árvatninu sem þeir höfðu drekkt sér í.

Þeir voru allir greinilega dauðir, á því lék enginn vafi, en samt fylgdust þeir með Rannsóknarmanninum sem gekk fram

Page 174: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

142

og til baka og grannskoðaði þá af nákvæmni og fagmennsku. Þessi sýn sem hefði getað verið hræðileg olli honum ekki minnstu áhyggjum. Eins fannst honum algerlega eðlilegt að Sjálfsmorðingjarnir svöruðu allir spurningum hans um aðferðir við sjálfsmorðin, tilefnið, hvort um hefði verið að ræða fleiri en eina tilraun og ef svo var, hvers vegna þær hefðu mistekist. Fram að þessu hafði Rannsóknarmaðurinn ekki virt krukkuna viðlits, en þegar hann spurði hver hefði látist í gassprengingu, svaraði hún og sú staðreynd að krukkan skyldi geta talað fannst honum ekki á nokkurn hátt fráleit.

„Það var ég, herra minn.“ „Vinsamlegast, kallaðu mig herra Rannsóknarmann.“ „Já, herra Rannsóknarmaður.“ „Svo þú ert þessi með gasið?“ „Já.“ „Ein spurning vaknar: var þetta slys eða sjálfsmorð?“ „Sitt lítið af hvoru, herra Rannsóknarmaður.“ „Hvernig þá? Það er ekki mögulegt.“ „Ég ætlaði að fremja sjálfsmorð. Ég hafði tekið ákvörðun

um það. En ég ætlaði að kasta mér út um gluggann. Ég náði því aldrei. Sprengingin átti sér stað rétt áður en ég stökk.“

„Heima hjá þér?“ „Já, heima hjá mér. Ég hafði hellt upp á kaffi til að safna

í mig kjarki. Ég hlýt að hafa slökkt á loganum en gleymt að skrúfa fyrir. Ég hikaði lengi milli þess að hrökkva eða stökkva, ef ég má leyfa mér það orðalag. Á meðan lak gasið. Ég fann enga lykt, er alltaf með stíflað nef, ég er með ofnæmi fyrir alls konar hlutum, til dæmis frjókornum hnetutrjáa og birkis, rykmaurum, kattahári, ofnæmi sem hefur eitrað líf mitt frá því ég var unglingur. Ég sé mig fyrir mér stíga upp á gluggasylluna, opna krækjuna og svo búmm og svo ekki neitt.“

„Búmm?“ „Já. Búmm, herra Rannsóknarmaður. Stórt búmm. Það er

síðasta minning mín úr heimi lifenda.“

Page 175: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

143

Rannsóknarmaðurinn hugsaði sig um stutta stund, horfði lengi á krukkuna, og gerði sér grein fyrir því að allir hinir Sjálfsmorðingjarnir fylgdust með samræðunum af athygli og biðu líklega eftir niðurstöðum Rannsóknarmannsins.

Jæja. Það breytir engu þar sem þú vildir fremja sjálfsmorð og þú ert nú þegar dauður.

„Ég vil ekki trufla þig eða sóa tíma þínum, herra Rann-sóknarmaður, en, með leyfi, ég er ekki alveg sammála þér,“ sagði krukkan hikandi. „Jú, ég er dauður, það er áreiðanlegt, en ekki eins og ég vildi deyja. Og ég leyfi mér að benda á að ég dó nokkrum sekúndum áður en ég náði að fremja sjálfsmorð. Þetta var því ekki alvöru sjálfsmorð.“

„En þú dast samt út um gluggann?“ Rannsóknarmaðurinn hugsaði með sér að hann hefði skorað

eitt stig, þegar hann sá hvað krukkan var lengi að svara þessu. „Já … Því er ekki að neita, en … hvað dró mig raunverulega

til dauða? Fallið? Hjartaáfall úr hræðslu við sprenginguna, eða sprengingin sjálf sem reif upp lungu og öll líffæri og olli dauða svo til samstundis og að minnsta kosti áður en höfuð mitt lenti á jörðinni?“

„Ég bíð þess að þú segir mér það! Hvað kom fram í krufningarskýrslunni?“

„Það var engin krufning. Konan mín lét brenna mig áður en Lögreglan eða Fyrirtækið náði að krefjast hennar.“

Rannsóknarmaðurinn var agndofa. Í þessu tilviki var ómögulegt að úrskurða hvort um var að ræða slys eða sjálfsmorð. Taflan sem hann ætlaði sér að láta fylgja skýrslunni með Rannsókninni gerði ekki ráð fyrir svona vafaatriði. Óvissa er óásættanleg í heimi tölfræðinnar. Áreiðanleiki vinnu hans biði hnekki við þetta og hann sjálfur var, þar af leiðandi, óöruggur með sig.

Krukkan þagði. Það fannst á öllu að hún var leið yfir því að hafa komið Rannsóknarmanninum í þessi vandræði. Sjálfsmorðingjarnir litu undan. Allir fundu fyrir vaxandi

Page 176: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

144

óþægindunum sem hrjáðu Rannsóknarmanninn. Tíminn stóð kyrr og þetta andartak virtist aldrei ætla endi að taka.

Óþolandi sársauki kom honum um síðir til bjargar. „Ekki hreyfa þig! Ég fer varlega.“ Kona stóð álút yfir honum. Kona sem hann hafði aldrei

séð áður en fannst hann samt kannast við: breiðleit, á óræðum aldri, þunnhærð. Hún var í hvítum sloppi. Líklega var hún hjúkrunarfræðingur eða læknir.

„Hvað kom fyrir mig?“ spurði Rannsóknarmaðurinn, sem hafði verið hrifinn harkalega út úr draumnum og upplifði verk í hverjum krók og kima í höfðinu af styrk sem hann kannaðist ekki við.

„Þú gekkst á vegg, það er mjög algengt þegar maður er annars hugar. Flestir sleppa með kúlu, en þú hlýtur að hafa hlaupið sem fætur toguðu, býst ég við, fyrst þetta fór svona. Þú varst algerlega meðvitundarlaus þegar þú fannst. Þú varst samt heppnari en Kóreubúinn.“

„Hvaða Kóreubúi?“ „Fyrir tveimur mánuðum. Hann hlýtur að hafa hlaupið

enn hraðar en þú. Þetta fólk leggur alltaf svo mikið á sig, sama hvað það tekur sér fyrir hendur. Þess vegna hefur þar orðið til efnahagslegt stórveldi. Afleiðingin varð 7. stigs Hindrun.“

„Hvað er það?“ „Dauði,“ svaraði konan annars hugar, um leið og hún

sprautaði einhverju efni í handlegg hans. „Ég fylgdi bara línunni …“ muldraði hann, líkt og við

sjálfan sig, og hugsaði um andlitslausan Kóreubúann og að hann hafði rétt sloppið við að hljóta sömu örlög.

„Vandamálið er,“ bætti konan við, „að allir fylgja þessari línu hugsunarlaust. Ef maður horfir fram fyrir sig, sér maður vel að hún endar við vegginn. Þetta eru mistök sem gerð voru þegar hún var máluð, eða útsmogin tilraun til skemmdarverka, við getum ekki vitað það: Starfsmaðurinn sem málaði hana forðum misskildi skipanirnar eða vildi misskilja skipanirnar og í staðinn

Page 177: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

145

fyrir að láta hana beygja til hægri og vísa fólki á skrifstofuna mína, lét hann hana enda á veggnum, og lét hana meira að segja halda áfram upp vegginn í að minnsta kosti tveggja metra hæð, eins hátt og hann náði með penslinum, og lét hana svo enda í ör sem bendir til himins. Þitt tilfelli, líkt og Kóreubúans, er sérlega slæmt, en þú mátt vita að ég hef séð nokkra einstaklinga standa á línunni, nálægt veggnum, og ekki þora að fara út af henni heldur reyna að klifra upp þennan fimm metra háa múr, sem hefur enga haldfestu og endar í gaddavír, rífa upp skinnið á fingrunum, brjóta neglurnar, og til þess að komast hvert? Til himins? Þú sérð hvað sumir geta verið skilyrtir þegar þeir eiga að fylgja skipunum, ráðum eða leiðbeiningum.“

Öll þessi röksemdafærsla var enn dálítið flókin fyrir Rannsóknarmanninn sem var svo illt í höfðinu að hann lét duga að hengja sig í nokkur atriði – línan inn í vegginn, dauði Kóreubúans, 7. stigs Hindrun – en sleppti öllum hinum sem honum virtust of torskilin í bili.

„Á hvaða stigi er mín Hindrun, heldurðu?“ Konan horfði á hann, þreifaði á enni hans, sem fékk hann til

að öskra af sársauka, tók púlsinn og lýsti inn í augun á honum. „Mælikvarðinn í Hindrunarmati okkar nær frá 1. stigi sem

varðar tveggja mínútna pásu til að fara á klósettið, til 7. stigs sem markar óafturkræfa stöðvun á lífi einstaklings. Við fyrstu sýn, og vitanlega án þess að hægt sé að nýta mat mitt í kröfu gegn tryggingafélagi eða fyrir rétti í stefnu gegn Fyrirtækinu, myndi ég segja að þú værir með 3. stigs Hindrun en, ég endurtek, þetta er ekki staðfest mat, til dæmis er ekki alltaf hægt að skera úr um höfuðkúpubrot nema með nánari skoðun, og slíkur skaði gæti síðar dregið þig til dauða.“

Rannsóknarmanninum varð hugsað til Leiðsögumannsins, sem Vörðurinn hafði sagt honum að væri fórnarlamb 6. stigs Hindrunar. Hann gat ekki annað en spurt konuna hvað fælist í 6. stigi.

„Stöðvun heilastarfsemi.“

Page 178: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

146

Rannsóknarmaðurinn fór að skjálfa. Hálsinn herptist saman. Hvað hafði komið fyrir Leiðsögumanninn?

„Takk, Læknir …“ stundi hann. „Ekki taka það óstinnt upp þó ég bendi þér á að þér

skjátlast, ég er ekki læknir, ég er sálfræðingur,“ svaraði konan og brosti, og þegar hún brosti var eins og hann horfði á spegilmynd sína, spegilmynd af sjálfum sér með örlítið af rauðum varalit, léttan kinnalit og nokkuð af hári í viðbót.

Sálfræðingurinn reis á fætur. „Ég býst við að þú sért nú í ástandi til að koma með mér.

Við skulum færa okkur inn á skrifstofuna mína.“

Page 179: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

147

XXXV

Rannsóknarmaðurinn leyfði henni að taka í höndina á sér og leiða sig eins og veikt barn. Þau fóru út úr herberginu sem minnti á læknastofu. Hann áttaði sig á því að hann var ekki lengur í frakkanum sínum, né joggingbuxunum, heldur einungis í mussu sem sjúklingar fá á sjúkrahúsum, laxableikri, þunnri og þægilegri, sem náði niður á mið læri. Kannski úr bómull, eða lérefti, líklega ekki úr silki, aldrei hafði hann vitað til þess að svo fínt efni væri notað í slík klæði, en tilfinningin í húðinni var sú sama og undir silki sem er hlýtt en andar. Hann fékk það óþægilega á tilfinninguna að hann væri nakinn innan undir, en lagði ekki í að athuga það.

Þau gengu varlega eftir hvítum gangi, gólf, veggir og loft virtust bólstruð, sem dempaði öll hljóð frá þeim og gerði gönguna ljúfa og mjúka. Eftir um hundrað metra opnaði Sálfræðingurinn hurð til vinstri. Hann lét Rannsóknarmanninn setjast á snúningsstól en greip sjálfur háan stálkoll á hjólum, með sæti sem minnti á traktorssæti, eins og þessir sem hárgreiðslufólk notar til að snúast í kringum viðskiptavinina.

Innréttingarnar á skrifstofunni voru svo venjulegar að þær vöktu enga athygli eða þörf fyrir að lýsa þeim nánar, en eitt atriði stakk þó í augu Rannsóknarmannsins og það var risastór

Page 180: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

148

myndin af Gamla manninum – andlit, föt og líkamsstaða alveg eins og á myndinni á lyklakippunni, á hótelherberginu, á skrifstofu Yfirmannsins. Hann skildi ekki hvers vegna, en þetta fyllti hann hræðslu, og Sálfræðingurinn tók eftir því.

„Hvers vegna starirðu á þennan vegg?“ Rannsóknarmaðurinn, skelfingu lostinn, náði ekki að slíta

sig frá brosi Gamla mannsins, frá augnlokunum sem höfðu sama form og yfirvaraskeggið, frá ljómanum – háðslegur? hlæjandi? góðlegur? hræðilegur? – sem skein úr augum hans, frá blettóttum höndunum, hrukkóttum, skorpnum, og sem einar og sér dugðu til að sýna fram á háan aldur mannsins, frá fötunum sem mann langaði til að strjúka, sem maður gæti hallað höfðinu upp að og sofnað, í von um fyrirgefningu á misgjörðum, lygum, stórum og smáum syndum.

„Þessi maður, þarna …“ „Maður? Segðu mér frá honum …“ sagði Sálfræðingurinn

sem hafði einnig horft á vegginn. „Ha?“ „Þú minntist á mann, hver er hann?“ „Ég veit það ekki … Ég veit það ekki … Ég er ekki viss.“ „Ef þér líður betur, þá er enginn hérna viss.“ „Er þetta Stofnandinn?“ Sálfræðingurinn renndi sér á stólnum, á hlið eins og krabbi,

og kom sér fyrir gegnt Rannsóknarmanninum. „Stofnandinn?“ spurði hann í undrunartón. „Já. Stofnandinn?“ Sálfræðingurinn virtist hika og ætlaði að fara að segja

eitthvað en hætti svo við og yppti öxlum. „Ef þú heldur það! Jæja, nú myndi ég vilja snúa mér að þér,

ef þú vildir vera svo vænn. Hvert er erindið?“ Rannsóknarmanninn hefði langað til að tyggja eina eða

tvær gular og bláar töflur frá vini sínum Lögreglumanninum, en glasið, líkt og farsíminn hans, hafði orðið eftir í frakkavasanum, og svo var það hvort eð var tómt. Hvar voru annars fötin hans?

Page 181: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

149

Hann saknaði þeirra svo sem ekki, mussan sem hann var í var mun þægilegri og í raun mjög hentug, bæði vel sniðin, létt og mjúk.

Hann ákvað að leiða höfuðverkinn hjá sér og reyna að koma lagi á hugsanir sínar. Hann hóf að rekja sögu sína fyrir Sálfræðingnum, hvernig hann kom til Borgarinnar, lagði mikla áherslu á stöðu sína og verkefni, sagði frá ráfi sínu um göturnar, hvernig honum fannst hann vera villtur, gabbaður, því hvað Hótelið var furðulegt, hversu misjafna meðferð hann hafði fengið á morgnana, frá fjandsamlegri og síðan vingjarnlegri hegðun Lögreglumannsins, hegðun Skessunnar, auðum götunum á kvöldin, þeirri tilfinningu að hafa verið yfirgefinn, ofurstærð Fyrirtækisins sem teygði anga sína um alla Borg, jafnvel allan hinn sýnilega heim, Þvögunni sem flæddi um á daginn, alls staðar, og kom í veg fyrir að hægt væri að hreyfa sig, að hægt væri að taka sjálfstæða ákvörðun um stefnu, nema maður væri lögreglumaður og gæti breytt Þvögunni í kindahjörð og stjórnað henni með táknrænum písk, sem fælist í að rétta fram höndina og horfa ákveðið fram, frá fjandsamlegum viðskiptum sínum við samlokusjálfsala, Undantekningarleyfinu, mislukkuðu stökki Yfirmannsins yfir skrifborðið sitt, Leiðsögumanninum sem var einnig Næturvörðurinn, frá herbergi 93 sem hann hafði eyðilagt meðvitað, Ferðamönnunum og Staðleysingjunum, furðulegum umhleypingum veðursins og vankunnáttu Arkitektanna sem gátu ekki teiknað beina stiga.

„Hefurðu lokið þér af?“ spurði Sálfræðingurinn. „Já, ég held það, alla vega hef ég engu við þetta að bæta í

augnablikinu.“ Hann hafði talað í næstum því klukkustund. Það hafði gert

honum gott, hann fann að Sálfræðingurinn skildi hann. Sál fræð-ingurinn stóð upp af kollinum og settist við skrifborðið sitt. Hann dró spjald og merktan kúlupenna upp úr skúffu. Rannsóknarmanninum sýndist myndin af Gamla manninum vera á pennanum, en hún var svo smá að hann var ekki viss. Sálfræðingurinn krotaði þrjú orð á spjaldið sem hann gat ekki lesið.

Page 182: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

150

„Nafn?“ Sálfræðingurinn bjóst greinilega við svari sam-stundis og sá enga ástæðu til að líta upp og á viðmælanda sinn, heldur grúfði sig yfir spjaldið.

„Nafn mitt?“ „Já.“ Sálfræðingurinn grúfði sig enn yfir borðið og var með

pennann tilbúinn til að skrifa niður nafn Rannsóknarmannsins, tveimur sentimetrum yfir blaðinu.

„Nafn … nafnið mitt …?“ Rannsóknarmanninn rak í vörðurnar, og hann reyndi af öllum lífs og sálar kröftum að fela hikið bak við bros, sem var að vísu farið að breytast í grettu án þess að hann réði við það.

Sálfræðingurinn lyfti höfðinu hægt og horfði á hann. Andlitið var algerlega sviplaust, engar tilfinningar, enga hugsun mátti lesa úr því, hvorki á þennan eða hinn veginn. Það var með öðrum orðum ómögulegt að segja til um hvað Sálfræðingurinn hélt um Rannsóknarmanninn og hik hans við að gefa upp nafn sitt. Eingöngu þessi hreyfing, að líta upp, það er að segja að skipta merkingarlausri líkamstjáningu út fyrir aðra sem gat táknað eitthvað, bar vaxandi áhuga – áhyggjum? – vitni, sýndi að hik Rannsóknarmannsins táknaði í augum hans, augum klínísks sérfræðings, með menntun og langa reynslu, ekki af yngstu kynslóðinni, næstum ógreinanlegt brot á því sem taldist eðlileg hegðun.

Rannsóknarmaðurinn missti fast land undan fótum sér meðan á þessu stóð. Hann stóð í fyrsta skipti í feni. Hann hafði alltaf efast um tilvist þeirra. Hann hafði lengi sett þau á sömu hillu og lampa Aladíns, fljúgandi teppi, ævintýrin úr 1001 nótt, risann hans Sindbaðs. Hann hafði heyrt talað um þau, en ekkert meir. Hann hafði aldrei haft sérstakan áhuga á þjóðsögum og ævintýrum. Hann lifði ágætu lífi án þeirra, enda voru þau bara fyrir börn. Honum hafði skjátlast.

„Manstu ekki hvað þú heitir?“

Page 183: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

151

XXXVI

Rannsóknarmaðurinn skellti upp úr. Hló hátt og lengi, eins lengi og hann gat í von um að smita Sálfræðinginn af þessu góða skapi og að hann myndi taka undir þennan uppgerðarhlátur með honum. En því lengur sem hann hló, því gervilegri varð hláturinn. Og því meira sem Rannsóknarmaðurinn lagði á sig til að halda honum blæbrigðaríkum, því lokaðra varð andlit Sálfræðingsins, sem missti allan ljóma, og varð eins og steinrunnið, hart eins og granít.

Hann lagði pennann frá sér. Rannsóknarmaðurinn hætti að hlæja. Hann vissi að hann var búinn að tapa. Hugsanirnar flugu um í kollinum á honum, eins og verur sem haldið er föngnum í hringlaga herbergi og sem þjóta um, rekast utan í veggina, hendast til, öskra, meiða sig, hrópa, beiðast frelsis, eða að þeim verði í það minnsta svarað. Hann leitaði. Hann leitaði að nafninu sínu. Þessu nafni sem var ritað á skilríki hans. Einfaldast hefði verið að líta á litla plastskírteinið þar sem var mynd af honum og undir henni var nafn hans prentað. Gat verið að hann væri búinn að gleyma sínu eigin nafni? Voru þetta afleiðingar af slysinu, þegar hann hljóp á vegginn? Það er ekki hægt að gleyma nafninu sínu! Hann hlaut að hafa gefið það upp tíu sinnum síðan hann kom til Borgarinnar. Það hlaut að vera! Hann hugsaði til baka,

Page 184: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

152

rifjaði upp hverja hann hafði hitt og hvernig hann hafði ávarpað viðmælendur sína: „Góðan daginn, ég er Rannsóknarmaðurinn. Má ég kynna mig, ég er Rannsóknarmaðurinn.“ Setningarnar virtust alltaf hafa verið eins, eða svipaðar. Hann hafði kynnt sig sem Rannsóknarmanninn, sem hann vitanlega var, en aldrei með nafni. Ekkert nafn. Aldrei.

„Ég er Rannsóknarmaðurinn,“ sagði hann að lokum við Sálfræðinginn og yppti öxlum, sem var eins konar leið til að biðjast afsökunar á því að segja hið augljósa.

Sálfræðingurinn reis á fætur og kom og settist aftur á kollinn. Hann renndi sér alveg upp að Rannsóknarmanninum. Andlitssvipurinn virtist mýkjast aðeins. Hann sagði, mjúkri röddu:

„Gerir þú þér grein fyrir því að frá því við hófum samtal okkar, talar þú aðeins um hlutverk? Þú ert Rannsóknarmaðurinn og svo hefurðu minnst á Lögreglumanninn, Leiðsögumanninn, Næturvörðinn, Þjóninn, Vaktmanninn, Yfirmanninn, Vörðinn, Stofnandann. Þú notar aldrei nöfn, hvorki yfir sjálfan þig né aðra. Stundum hefurðu breytt þér í númer, þú ert númer 14 eða 93, en það kemur í sama stað niður. Svaraðu þessari einföldu spurningu: Hver er ég, í þínum augum?“

„Þú ert Sálfræðingurinn. Þú sagðir mér það sjálfur.“ „Nei, ég sagðist vera sálfræðingur, ég sagðist aldrei vera

Sálfræðingurinn. Þar fyrir utan er ég kona, en þú vísar alltaf til mín í karlkyni, sem staðfestir greiningu mína. Þú lítur á mennina og heiminn sem ópersónulegt og ókynbundið hlutverkakerfi, gangvirki, vél sem gengur fyrir samspili þessara hlutverka. Þegar þú talar um hópa, er skilgreiningin óljós, engin skörp skil, þú minnist á Fyrirtækið, Þvöguna, Ferðamennina, Staðleysingjana, þetta eru þokukenndar heildir sem ómögulegt er að vita hvort séu raunverulegar eða myndlíkingar.“

„En svo er það Skessan!“ hrópaði Rannsóknarmaðurinn vongóður, fannst hann hafa fundið leið til að senda út neyðarkall nú þegar skipið virtist alveg við það að sökkva í hyldýpið.

Page 185: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

153

„Skessan,“ svaraði Sálfræðingurinn með brosinu sem beint er að þeim sem skilur ekki um hvað málið snýst, þrátt fyrir að allar staðreyndir hafi verið settar fram. „Skessan er náttúrulega ekkert annað en Móðirin, Móðir þín. En þú hefðir allt eins getað kallað hana Konuna. Sem er einmitt hlutverk og það hvernig þú ýkir hlutverkið upp með því að nota orð eins og Skessa sýnir einfaldlega minnimáttarkenndina sem þú virðist hafa gagnvart kvenkyninu, það gæti einnig verið dulin þrá eftir að vera undir því kominn, umvafinn því, þrá eftir nokkurs konar öfugri fæðingu inn í hið mikla leg, frumlegið, leg forfeðranna, flótti úr þessum heimi sem þér gengur illa að finna þér stað í.“

Skessan, Móðir hans! Móðir hans, og hann dreymir um að komast aftur inn í leg hennar. Þessi kona var geggjuð! Hann sem mundi ekki einu sinni hvernig Móðir hans leit út.

„Það er væntanlega einnig skýringin á því að þú gengur í kvennærfötum?“

„Ha?“ Sálfræðingurinn renndi sér á kollinum að litlum skáp og

dró út skúffu, stakk hendinni ofan í hana og dró upp bleiku nærbuxurnar með svörtu blúndunni, hristi þær í smástund áður en hann lét þær detta aftur ofan í skúffuna sem hann lokaði með selbita.

„Ég get útskýrt þetta …“ muldraði Rannsóknarmaðurinn, skömmustulegur.

„En ég er ekki að biðja um neinar útskýringar. Ég er ekki Lögreglumaðurinn, svo ég noti þín orð. Ég kem með útskýringar, ég fæ borgað fyrir það, ekki þú. Þú sem ert svo fullur virðingar gagnvart hlutverkum, ættir ekki að rugla þeim saman. Segðu mér heldur frá þessari margumræddu Rannsókn. Hver fól þér þetta verkefni?“

„Forstöðumaðurinn,“ svaraði Rannsóknarmaðurinn um hæl, mjög sáttur við að hætta að tala um nærbuxurnar í skúffunni.

„Enn og aftur nefnirðu hlutverk. Hvað heitir hann?“

Page 186: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

154

„Ég veit það ekki. Ég hef ekki hugmynd um það! Okkar á milli kölluðum við hann aldrei neitt annað en Forstöðumanninn. Hann er Forstöðumaðurinn, punktur og basta.“

„Þegar þú segir við, hverjir eru það þá?“ „Nú, hinir Rannsóknarmennirnir!“ „Eruð þið margir?“ „Já.“ „Hve margir?“ „Ég veit það ekki! Fimm, sex, tíu, hundrað, meira, ég veit

það ekki, Forstöðumaðurinn veit það. Ég þarf ekkert að vita þetta!“

„Og ef ég bið þig að nefna einn þeirra á nafn, þá svarar þú …?“

„… að ég hef ekki hugmynd, ég hitti þá sjaldan, ég tala ekki við þá, ég einbeiti mér að mínum Rannsóknum.“

Þetta samtal var orðið mjög óþægilegt. Rannsóknarmaðurinn varð missaga í svörum sínum, sem voru ekki almennileg svör og hann fann það vel. Það hafði þau áhrif að honum leið enn verr og þar að auki sá hann hvernig augnaráð Sálfræðingsins breyttist, hann gat lesið hæga umbreytingu á faglegu viðhorfi Sálfræðingsins í því: hann hætti smátt og smátt að líta á hann sem manneskju sambærilega við hann sjálfan, nokkuð eðlilegan, vissulega einhver afbrigðilegheit í honum, en ekkert sem var ekki félagslega og mannlega hægt að samþykkja, og hann var byrjaður að skynja hann sem öðruvísi, hann afhjúpaði það smátt og smátt, og þetta var sjúklegt ástand, viðbjóðslegt, hann var viðfang sem yrði spennandi að skoða, í það minnsta alveg ný reynsla fyrir hann.

„Og þessi Rannsókn, einmitt, tilgangur hennar var …?“ Sálfræðingurinn leyfði spurningunni að hanga ókláraðri í lausu lofti.

„Sjálfsmorðin.“ „Sjálfsmorðin?“ „Já, Sjálfsmorðafaraldurinn sem hefur gengið yfir Fyrirtækið

Page 187: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

155

síðustu mánuði.“ „Ég veit ekkert um neitt slíkt og ef einhver ætti að vita um

þetta væri það auðvitað ég. Hefurðu sannanir fyrir þessu sem þú heldur hér fram?“

„Forstöðumaðurinn er ekki vanur að grínast með svona mál. Hann þolir alls ekki að sóa tíma sínum né undirmanna sinna. Ég býst því fastlega við því að fyrst hann sendi mig hingað, í aðalstöðvar Fyrirtækisins til að rannsaka Sjálfsmorðaöldu, þá sé þessi alda til. Og svo, jafnvel þó ég viti að þú munt brosa að þessu, en ég er nú kominn í þá stöðu að ég hef engu að tapa, alla vega get ég ekki orðið mér meira til skammar, hitti ég Sjálfsmorðingjana í draumi, og ég talaði við þá, rétt eftir að ég skall utan í vegginn. Og ég get sagt þér það að þessi draumur var raunverulegri og skýrari en flestir svokallaðir raunverulegir atburðir sem ég hef upplifað síðan ég steig niður úr lestinni!“

Sálfræðingurinn dró andann djúpt, brosti, lyfti handleggjum upp til himins, lét þá svo detta niður á lærin.

„Vitanlega!“ Hann lagði hægri höndina á öxl Rannsóknarmannsins,

strauk varlega þessa signu, linu öxl, sem leit út fyrir að vera beinlaus, bara fita og slappir vöðvar, og sem tilheyrði hrjáðum líkama sem hafði ekkert borðað í þrjá daga.

„Þú hefur náð að sannfæra mig,“ sagði Sálfræðingurinn. „Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að þú getir lokið við Rannsóknina.“

Hann settist við skrifborðið og skrifaði langt bréf. „Þetta er nokkurs konar sesam-lykill sem mun opna allar dyr,“ bætti hann við og sendi Rannsóknarmanninum vingjarnlegt augnaráð.

Honum leið betur og hann gat nú loksins slakað á. Nú gæti hann byrjað á verkefninu fyrir alvöru. Hann var öruggur með sig og þessi tilfinning var ekki eingöngu að þakka þægilegu efni mussunnar sem hann var í. Hann renndi fingrunum niður eftir þunnu efninu, fyrst í eina átt, svo í aðra, hægt og varlega. Ekki voru það heldur lyfin frá Lögreglumanninum. Þessi tímabundna

Page 188: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

156

hamingjutilfinning kom út frá niðurstöðunni sem hann hafði komist að: Maður á alltaf að leggja spilin á borðið, öðruvísi verður maður ekki tekinn alvarlega í lífinu, jafnvel þó spilin geti stundum virst afbökuð, blindir kóngar, eineygðir gosar, afvegaleiddar drottningar, sem geta slegið hvaða sterka mann sem er út af laginu og fengið hann til að efast um að hann sé með almennileg spil á hendi. En sem betur fer er til fólk sem lætur útlitið ekki blekkja sig. Og meðan Rannsóknarmaðurinn íhugaði allt þetta, dáðist hann að svipmóti Sálfræðingsins sem sat álútur yfir skrifborðinu sínu, eins og maður dáist að þeim sem veitir manni styrk í tilverunni.

Page 189: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

157

XXXVII

Sálfræðingurinn hafði innsiglað umslagið og Rann sóknar mann-inum hefði ekki dottið í hug að opna það til að lesa bréfið, því nafnið sem Sálfræðingurinn hafði skrifað utan á umslagið dugði jafnt til að hughreysta hann og banna honum það. Utan á bréfinu mátti lesa, í hástöfum, rituðum styrkri hendi þess sem efast ekki um réttmæti sitt og hikar ekki: HANDA STOFNANDANUM.

Rannsóknarmaðurinn beið í nokkurs konar biðstofu sem Sálfræðingurinn hafði fylgt honum í. Sálfræðingurinn hafði stutt hann alla leið, líkt og hann væri mjög veikur þó að í raun fyndist honum hann vera í þokkalegu ástandi, að undanskildum verknum sem boraði sig inn í höfuð hans, en sem virtist þó fara minnkandi. Hann fann ekki fyrir hungrinu, var ekki einu sinni þyrstur.

„Fáðu þér sæti,“ hafði Sálfræðingurinn sagt við hann, „ég fer og næ í, fer og næ í, hm, hvað get ég kallað þá svo þér líki það …?“ Hann hafði hikað smástund og horft á Rannsóknarmanninn með vísifingur á munni. „… Fylgdarmenn? Er það í lagi þín vegna? Fylgdarmenn?“

„Fylgdarmenn? Það er fullkomið!“ hafði Rannsóknar mann-inum þótt rétt að svara, Fylgdarmenn hljómaði hughreystandi.

„Þeir fylgja þér til … Stofnandans. Ég er sannfærð um að

Page 190: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

158

hann verður glaður að kynnast þér.“ Rannsóknarmaðurinn hafði þakkað fyrir sig og Sálfræðing-

urinn hafði farið og skilið hann eftir hjá grænni plöntu og drykkjarbrunni – tómum – og bunka af tímaritum á litlu borði. Herbergið var yfirlýst en gluggalaust. Alveg eins og skrifstofa Sálfræðingsins og allir gangarnir sem þau höfðu þrætt. Hvítt, algerlega hvítt, gólf og veggir klæddir þessu efni sem var bæði þykkt og mjúkt og deyfði bæði högg og hljóð.

Rannsóknarmaðurinn fann allt í einu fyrir lúmskum kvíða þegar hann horfði á gólfin og veggina, og mundi eftir orðum Sálfræðingsins, og hvernig hann hafði horft á hann og hlustað. En hann veitti kvíðanum ekki athygli í byrjun, þetta var meira eins og hugmynd sem klóraði í hurð í fjarlægð, á húsi með tíu herbergjum og tíu dyrum. Önnur mynd sem skaut í huga Rannsóknarmannsins var af veru sem er í herbergi á fjórðu hæð í blokk, og finnst eins og einhver hafi hringt dyrabjöllunni, en hringingin er svo stutt og svo ógreinileg, að hún er ekki viss um hvort hún heyrði í dyrabjöllunni eða ímyndaði sér það. Samt hefur þetta breytt skynjun hennar á tilverunni sem er ekki hin sama og nokkrum sekúndum fyrir þessa hringingu eða ímynduðu hringingu og að allar gerðir í framtíðinni verða, á einn eða annan hátt, markaðar af áhrifum þess sem hún heyrði eða fannst hún heyra.

Þessi Biðstofa var allt of hvít. Allt, allt of hvít. Hvítur heimur, sem þurrkaði út öll form og hluti sem voru líka hvítir, eins og stóllinn sem hann sat á, borðið með tímaritunum, drykkjarbrunnurinn, potturinn undir grænu plöntuna sem var ekki einu sinni græn heldur hvít, með hvít blöð á hvítum stönglum og minnti á stóran aflitaðan burkna. Það eru til albínóakanínur, hvers vegna ættu þá ekki að vera til albínóaburknar? hugsaði Rannsóknarmaðurinn með sjálfum sér þegar hann tók eftir því hvað plantan var furðuleg. Og þessi hvítleiki allt um kring sveif á hann. Allt svo hvítt, allt niður í smæstu hluti sem voru hvítir eins og snjór, sem hreinn og þéttur

Page 191: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

159

í sér hefur róandi áhrif á sjón og huga, í einfaldri fegurð sinni. Rannsóknarmaðurinn lagði aftur augun. Fór úr hvítu í svart.

Þannig sat hann, með lokuð augun, lengi, og reyndi að slíta sig frá hvítu umhverfinu sem honum fannst að gæti jafnvel gleypt hann, eytt honum, látið hann hverfa, ef hann léti undan. Að láta ekki undan, það var einmitt málið. Vera Rannsóknarmaðurinn. Ekki gleyma að vera hann. Halda áfram að vera hann. Hvað sem það kostaði.

Hann var meira að segja hættur að furða sig á því eða óttast það sem hann hafði gengið í gegnum undanfarna daga. Þegar upp er staðið er lífið samsett úr þessum ómögulegu stundum, órökréttum, sem við hömumst við að reyna að túlka, en sem hafa kannski enga merkingu. Lífið er bara lífræn óreiða sem við reynum að skipuleggja og réttlæta. En svo fer skipulagið út um þúfur af einhverjum ástæðum, kannski vegna þess að það er laskað, óviðeigandi, úrelt, kannski vegna þess að sá sem átti að sjá um það hefur sagt upp störfum. Maðurinn þarf að upplifa atburði, geðshræringar, spurningar, blindgötur og uppgötvanir, allt í einni hrúgu, eins og ísdrönglar af ýmsum stærðum sem berast með hættulegum snjóflóðum og hlaðast upp í óreglulega pýramída sem vagga óstöðugir á barmi hengiflugs.

Rannsóknarmaðurinn opnaði augun og einbeitti sér að því sem hann var með í höndunum: umslagið með áletruninni „HANDA STOFNANDANUM“. Þetta var í það minnsta áþreifanlegt, óvefengjanlegt. Efnið snerti húðfrumur hans, og í þeim voru taugaendar, sem sendu, á einum milljónasta úr sekúndu, sönnun þess að þetta var raunverulegur hlutur, til vitundar Rannsóknarmannsins. Það var ekki í neinni líkingu við hringingu sem átti sér stað eða ekki! En af hverju fór hann allt í einu að hugsa um þessa hringingu?

Hann ýtti þessum hugsunum frá sér og greip eitt af tímaritunum. Glansandi forsíðan sýndi hvorki fyrirsagnir né myndir, hún var hvít og auð. Hann opnaði blaðið og fletti, og leið sífellt verr. Ekkert. Allar blaðsíðurnar voru jafn mjólkurhvítar.

Page 192: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

160

Hann tók annað tímarit, og það þriðja, og síðan það fjórða og fletti þeim öllum. Ekkert þeirra innihélt hinn minnsta staf, hina minnstu mynd, ljósmynd eða örlitla teikningu! Þau voru öll misstór, misþykk og úr misgóðum pappír, en öll alveg eins líka, því þau innihéldu ekki neitt! Þetta voru bara hefti með einlitum, hvítum blöðum, einhæfum, tilbreytingarlausum. En það sem hræddi Rannsóknarmanninn mest var að þessum blaðsíðum hafði verið flett af tugum, hundruðum fingra, eins og sást vel á neðri hornum blaðanna, uppbrettum, slitnum og örlítið kámugum. Tímaritunum hafði verið flett, eða þau lesin … þó að augu hans greindu ekkert, þurfti það sama að eiga við um alla aðra? Gat verið að hann þjáðist af einhvers konar sjónskerðingu, jafnvel valblindu? Hefði einhverjum dottið í hug að prenta, dreifa, skapa, hugsa upp hvít tímarit? Innihaldslaus? Algerlega auð? Og sem fólk – sem hefði ekkert að gera? heimskt? skilyrt? – læsi samt sem áður, eyddi tíma í, horfði á blaðsíður án upplýsinga, án texta, án ljósmynda? Til hvers? Já, í hvaða tilgangi sóuðu einstaklingar tíma í að lesa það sem ekki var til?

Rannsóknarmaðurinn fann að hann var aftur að fá hita, taugaveiklaður, áhyggjufullur. Hann kastaði tímaritinu í gólfið og tók upp umslagið frá Sálfræðingnum, sem hann hafði stungið undir lærið á sér.

„HANDA STOFNANDANUM“. Hann las utanáskriftina þrisvar sinnum. Fyrst hann las hana, gat hann lesið hana. Þannig að þessi tvö orð voru til á umslaginu. Þannig að hann gat lesið þau og hafði því ekki skyndilega – eftir að hafa skollið utan í vegginn eða af ofneyslu lyfja – tapað hæfileikanum til að sjá handskrifaða eða prentaða stafi. Hann vildi fullvissa sig endanlega um þetta og reif umslagið upp, klunnalega og illa, og dró upp bréfið sem Sálfræðingurinn hafði skrifað.

Þetta var rjómalitað blað, brotið í fernt, vel og vandlega – enn mátti sjá far eftir nögl Sálfræðingsins sem hafði brotið blaðið vandlega saman. Rannsóknarmaðurinn braut í sundur blaðið, leit á það, sneri því við, sneri því aftur við, og aftur og aftur,

Page 193: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

161

sífellt hraðar, skjálfandi höndum. Blaðið var hvítt, hræðilega hvítt, óafturkallanlega hvítt.

Á því var ekki snefill af bleki, ekki orð. Ekkert. Það var flekklaust.

Page 194: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

162

XXXVIII

Þol mannsins hefur verið rannsakað í ýmsum stríðum og við aðrar erfiðar aðstæður, með því að leggja fyrir hann líkamlegar eða andlegar þrautir í gegnum aldirnar, og, eins og dæmin sýna, hefur hæfileika mannverunnar til að fara fram úr sjálfri sér hvað varðar ímyndunaraflið og hrottaskapinn aldrei hnignað.

Með hinum einfalda vatnsdropa sem er látinn detta ítrekað á enni fórnarlambs pyndingarinnar, kvalaperunni, spænsku stígvélunum, sundurlimunarhjólinu, holdfúanum sem sprautað er í heilbrigðan útlim, lifandi rottum sem hleypt er inn í leggöng konu, aflimun allra fjögurra útlimanna, sólinni sem bakar höfuð manns sem grafinn er niður í sand í eyðimörkinni, hundrað flögum af holdi skornum hægt og rólega af lifandi manni, baðkari fylltu af ísköldu vatni og barni stungið ofan í til að mæla hve lengi það lifir, örvun með rafstuði, manni sem látinn er horfa á eiginkonu, dóttur eða son sinn tekinn af lífi með kúlu í hnakkann, hinni hefðbundnu og síendurteknu notkun nauðgana, kviðristu, langri einangrun við ömurlegar aðstæður, nekt notaðri til að særa blygðunarkennd, hægum skurði á háls með ryðgaðri og bitlausri egg, ásamt einsemdinni eilífu sem fylgir sannfæringunni sem fórnarlambið er fyllt af, að það beri sjálft ábyrgð á aðstæðum sínum og pyndingunum sem það þarf

Page 195: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

163

að þola, hefur maðurinn ekki afhjúpað að hann sé úlfur eins og oft er sagt, því það er ósanngjarnt gagnvart úlfum, sem eru siðaðar og félagslega meðvitaðar verur, heldur hefur hann einmitt frekar afhjúpað í sér and-mann, áþekkan andefninu, sem eðlisfræðingar tala um.

Hver vildi brjóta Rannsóknarmanninn niður? Hver ham-aðist við að mala hann eins og fræ sem á síðan að láta fjúka út í vindinn? Hver, og hvers vegna? Því þetta var niðurstaðan sem hann komst að í djúpri þögn hvíta herbergisins. Niðurstaða sett saman úr tvöfaldri spurningu. Handan hungurs og þorsta, handan tímans sem hann hafði enga tilfinningu fyrir hvað leið, fann hann enn betur fyrir sönnuðu afstæði hans, handan hreinna spurninga um eigin persónu – hver var hann, í raun og veru? – fann Rannsóknarmaðurinn smátt og smátt betur þetta tóm sem hann flaut um í og sem hann var gerður úr. Var hann ekki sjálfur orðinn að efni andspænis andefni sem stækkaði óðum? Nálgaðist hann ekki, hægt eða hratt, það skipti ekki máli, þessa gjá sem myndi svo gleypa hann? Var ekki verið að láta hann – en hver? hver eiginlega? – horfa upp á róttæka og endanlega myndlíkingu af eigin lífi, af lífi mannanna almennt?

Rannsóknarmaðurinn efaðist um þessar hugsanir sínar, um eigin hæfileika til þess að hugsa. Án nokkurs kennileitis – hvernig var hægt að treysta þessum hvítleika, þessum hvítu tímaritum með horfnum stöfum, eða grænni plöntu sem var ekki einu sinni græn? – hann var byrjaður að sannfærast um að hann væri ekki lengur á lífi og því gæti hann ekki lengur hugsað.

Ég hugsa ekki, það er hugsað í gegnum mig, eða ég er hugsaður, öllu heldur. Ég hef enga möguleika á að taka nokkra ákvörðun. Mér er sagt að ég eigi að leiða Rannsókn, en líklega er það ekki rétt. Mér er kastað til og ég er hrekktur og mér er misboðið. Síðan er mér strokið, svo hrint og að lokum er ég reistur við aftur. Mér er komið fyrir og ég er færður úr stað, mér er bannað að fara yfir götu og svo er leiðin opnuð fyrir mér, það

Page 196: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

164

er brosað til mín og ég er faðmaður, ég er hitaður upp og svo er mér skellt, mínútu síðar, utan í vegg. Heilinn á mér er þveginn upp úr rigningardembum og snjó, kulda og hita, ég er sveltur og fæ ekki að drekka, það er troðið í mig mat og ég er látinn æla, ég er niðurlægður með því að vera settur í alls konar föt, ég fæ ekki að þvo mér, ég er múraður inn í herbergi, það er hlustað á mig af þolinmæði áður en ég er skilinn eftir í öngum mínum. Hvaða tilgangur getur verið með þessu?

Rannsóknarmaðurinn hefði borgað fyrir að geta snúið til baka, að vera filma sem hann gæti spólað til baka, farið langt aftur, alla leið að tröppunni niður úr lestinni, smáa, götótta málmþríhyrningnum sem hann hefði aldrei átt að stíga niður af. Hann væri þá kominn aftur í klefann sem hann mundi reyndar ekki vel eftir, eða á skrifstofu Skrifstofustjórans á þeirri stundu þegar hann úthlutaði honum verkefninu – hvaða orðalag hafði hann aftur notað? Erfitt að muna – í íbúðinni sinni um morguninn áður en hann lagði af stað, en hann var svo uppgefinn að hann gat ekki séð fyrir sér íbúðina sína, hann hefði ekki getað lýst henni, ekki einu sinni gefið upp nákvæmt heimilisfang, hvað þá hæð eða sagt hvernig húsgögn væru þar, gólfefnin – teppi? flísar? parket? – eða hvernig veggirnir væru – málning eða veggfóður?

Á nákvæmlega þessari stundu, sem hefði verið hægt að tímasetja þó það breytti engu, kviknaði önnur hugmynd án þess að nokkur ákveðin ástæða væri fyrir því, en bara í örskamma stund og dó svo samstundis út, eins og stórir flugeldar á myrkum sumarnóttum: hann fékk á tilfinninguna að allir staðirnir sem hann hafði komið á, allar göturnar sem hann hafði gengið, veggirnir sem hann hafði farið meðfram, byggingarnar sem hann hafði séð, barinn sem hann kom inn á fyrsta daginn, Hótelið, jafnvel Varðstöðin, glerkeilan með skrifstofu Yfirmannsins, jafnvel einnig skrifstofa Sálfræðingsins, væru ekki lengur til – og þarna hafði hann á vissan hátt rétt fyrir sér – að þeir hefðu, í raun og veru, aðeins verið til í skamma stund rétt á meðan

Page 197: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

165

hann sá þá og hið sama ætti einnig við um manneskjurnar sem hann hafði hitt, horfnar líka, afmáðar um leið og staðirnir sem þær höfðu lifað á voru afmáðir, snúnar í óafturkvæmt dá sem kallað hafði verið 6. stigs Hindrun Leiðsögumannsins, og þetta heildarhvarf, algilt, óafturkallanlegt, var kannski til marks um minnisglöp hans sjálfs, hvernig greind hans og andlegur styrkur voru að þrotum komin og hann gæti ekki geymt neitt, og væri því að umbreytast í veru sem einfaldlega ætlaði ekki lengur að vera, og myndi fara sömu leið og allar þær verur sem deyja jafnvel þó að í gegnum alla tilveru sína hafi þær efast um þessa óhjákvæmilegu staðreynd.

Á sama tíma var þessi hugsun um tortímingu hugsunar hans, meðvitundin um að þetta hvíta sem umkringdi hann og hafði smitað allt í umhverfinu, bæði veggi og húsgögn, væri fyrirboði um hina stóru hvítu eilífð sem hann nálgaðist, þessi hugsun var sönnun þess að hann gat enn, þrátt fyrir allt, hugsað! Og að vonin um að halda áfram, að endast aðeins lengur, var enn til staðar, þó lítil væri. Allir þessir hrakningar sem hann hafði upplifað, að skella utan í vegginn, að finnast hann sjá ljósmynd Stofnandans út um allt, og einangrunin í hvítleikanum höfðu ekki enn náð að tortíma honum. Rannsóknarmaðurinn var harður af sér, jafnvel í meðvitundinni um eigin dauða. En hvað þetta var allt sársaukafullt! Þessar brjáluðu hugsanir sem flugu um höfuð hans höfðu gert hann alveg uppgefinn. Og honum var orðið kalt. Mjög kalt.

Hann hélt með báðum höndum um allt of efnislitla mussuna og reyndi að toga hana niður, lengja hana, teygja úr henni þannig að hún skýldi honum aðeins betur. En við þetta tog tókst honum að rífa efnið við vinstri öxlina og það var á þeirri stundu, nákvæmlega sömu stundu og hann framkvæmdi þennan innilega mannlega gerning, að skýla sér, að hylja nakta húðina með klæði, sem veggir og gólf Biðstofunnar tóku að hreyfast, alveg eins og þessi hreyfing hefði verið samstillt við stundina þegar efnið rifnaði með lágu rennilásahljóði. Nokkrum

Page 198: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

166

sekúndubrotum síðar, um leið og skjálftinn í veggjunum og gólfinu jókst, upphófst málmkenndur skarkali líkt því þegar ískrar í öxli eða hjólum bíls, það heyrðist núningur, högg og skellir, og skýr mynd af lestinni sem hafði flutt hann í þessa borg kom upp í huga Rannsóknarmannsins. Lestin hafði verið svo úr sér gengin að hann hafði furðað sig á því án þess þó að hugsa nánar út í það. Já, upp í huga hans kom myndin af lestinni og mörgum öðrum, tugum, hundruðum, þúsundum lesta, sem sameinuðu vélar sínar og vagna fyllta af uppgefnum farþegum sem allir líktust Rannsóknarmanninum, sem allir köstuðust til, hjálparvana, undrandi og sem saman mynduðu, án þess að vita af því, eilífa og yfirþyrmandi skrúðgöngu Mannkynssögunnar.

Veltingurinn jókst, sem og hávaðinn. Hvor tveggja jókst um leið og flautuhljóð, hamarshögg og kannski líka raddir, en hann var ekki viss, virtust svitna út um bólstraða veggina, bókstaflega svitna, raddir sem urðu að svitadropum, olíu- og klísturskenndum vökva, eins konar kvoðu sem vætlaði utan frá og gegnsýrði hvíta veggina, smaug í gegnum þá og fyllti herbergið.

Rannsóknarmaðurinn hefði viljað sprengja í sér hljóð-himnurnar til að heyra ekki, stinga úr sér augun til að sjá ekki, stinga á sálina til að upplifa ekki þessa martröð, en hann gat ekki gert neitt. Hann hentist til og frá í herberginu, í allar áttir, togaðist og kramdist, eins og í þeytivindu, flaug upp í loft, loft sem breyttist í gólf, og svo á vegg, og svo aftur upp í loft, sem skyndilega varð aftur gólf. Rannsóknarmaðurinn fann ekki neinn sársauka þó hann rækist stöðugt í. Allt var mjúkt og höggin því dempuð. Þegar hlutir lentu á honum, borð, stóll, blað, græn planta sem var hvít, fannst honum ekkert gerast og líkast því sem hluturinn færi í gegnum hann án þess að meiða hann eða skaða. Honum datt í hug mennirnir sem Tegundin hafði reglulega sent út í geim undanfarna áratugi til að rannsaka ystu mörk hans eða í þeim fáránlega tilgangi að ná yfirráðum yfir honum í stutta stund. Hann mundi eftir að hafa séð þá fljóta í

Page 199: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

167

loftinu í klefum sínum, taka kollhnísa, innbyrða vökva sem sveif um í dropaformi, mismunandi að stærð og lit, leika sér með skiptilykla sem voru léttir eins og fjaðrir, með pétanque-kúlur sem svifu um eins og sápukúlur. Hann mundi eftir hægum röddunum, ógreinilegum og trufluðum af þessari mörg hundruð milljóna kílómetra leið sem þær höfðu þurft að ferðast til Jarðarinnar og hægmynduðum brosum þessara manna sem voru lokaðir inni í þröngu rými, langt frá heiminum, á ferð í gegnum alheiminn á brjálæðislegum hraða, aleinir, án raunverulegs möguleika á því að komast til baka, án löngunar til að koma til baka. Já, hann mundi eftir brosi þeirra, eilífu brosi sem var hvorki jarðneskt né mennskt, slitið burt frá upprunanum, frá bláa hnettinum sem leit nú út eins og leikfangabolti.

Hann byrjaði að brosa sjálfur, og lét undan.

Page 200: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

168

XXXIX

Í nokkrar mínútur hafði ljósgeisli, hvítur og óvæginn, níst vinstra augnalok Rannsóknarmannsins. Hann fann um síðir fyrir hitanum og opnaði annað augað, en lokaði því samstundis aftur því ekki var hægt að horfa í þetta ljós. Hann reyndi að opna hitt augað, en það var ekki heldur hægt. Ljósið var allt of sterkt. Það kom meðfram hurðinni sem hafði losnað og skekkst í falsinum. Hann sneri höfðinu lítillega og gerði rifu á augnalokin. Nú skar ljósið ekki lengur í augun.

Rannsóknarmaðurinn vaknaði alveg og leit í kringum sig: Biðstofan var á tjá og tundri, stólar og borð brotin, líflaus plantan lá í brotunum af pottinum, tímaritin litu út eins og flusið af risastóru aflituðu rótargrænmeti. Hann reis á fætur, þuklaði á líkama sínum og bjóst við að finna hann brotna í þúsund mola en ekkert slíkt gerðist. Mussan hafði þó rifnað enn meira: þriðjungur efri hluta líkamans var afhjúpaður.

Hálfhræddur ýtti hann við hurðinni, fyrst hægt, en svo, þar sem ekkert hræðilegt gerðist, skellti hann henni upp að veggnum fyrir utan. Sólin flæddi inn eins og vatn þegar stífla brestur. Þetta ljós var því ekkert annað en sólin, sólin sem skein nú beint á hann. Eldhnöttur með iðandi útlínur, fölgulur, hangandi rétt ofan við sjóndeildarhringinn og erfitt að segja

Page 201: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

169

hvort hún fjarlægðist eða væri í þann veginn að leysast upp. Rannsóknarmaðurinn gerði sér skyggni með hendinni og þannig gat hann mælt út staðinn sem hann var lentur á.

Þetta var einhvers konar risastórt autt svæði, sendið og flatt, engir klettar í sjónmáli. Á víð og dreif á svæðinu voru, að því er virtist tilviljanakennt, gámar sem litu út eins og stór hjólhýsi án hjóla, sumir klæddir stáli eða áli eins og brynvarðir kubbar, og ljósið endurvarpaðist af þeim svo þeir virtust loga, aðrir ónýtir, eins og stórir skakkir kassar, vinnuskúrar, ýmist klæddir bárujárni, spónaplötum eða molnandi gifshúð. Sumir stóðu í beinum röðum, aðrir lágu á víð og dreif, jafnvel í hrúgum, aðrir stakir og á hvolfi eða á hlið. Umhverfis þá voru engin merki um neins konar landamæri, engin girðing eða merkingar. Sumir voru í klösum þar sem virtist ríkja eins konar stéttaskipting eftir stærð og rúmmáli, efni og ástandi. Sumir gámanna voru glænýir, líkt og nýkomnir af færibandi verksmiðju, aðrir voru aftur á móti í niðurníðslu, ryðgaðir, skítugir og allir úr lagi gengnir.

Rannsóknarmaðurinn gekk nokkur skref út. Hitinn var kæfandi og sólin hreyfðist ekki. Ekkert benti til þess að hún væri að setjast, né að hún væri að rísa. Þessi dagur hafði stöðvast, hitabylgjudagur, hvorki kvöld, né morgunn, eitthvað sem ekki var hægt að skilgreina með eðlilegri framvindu tímans, heldur aðeins með hreyfingarleysi ljóssins og hitanum. Hvítur ljóminn af gifsi líkri auðninni gerði það að verkum að Rannsóknarmaðurinn sá ekki vel frá sér. Hann gat greint það sem var nálægt, þessa tugi gáma sem stóðu ekki langt undan, en það sem var lengra í burtu gat hann ekki með nokkru móti séð því allt rann saman í hillingum sem leystu andrúmsloftið upp í iðandi gegnsæja gufu svo landslagið virtist ósnertanlegt tóm.

Fyrirtækið og Borgin gátu ekki verið langt undan. Ferðalagið í gámnum hafði varla varað lengi, hélt hann. En hvað vissi hann í raun um það?

Hann var næstum nakinn, en svitinn tók að leka niður enni

Page 202: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

170

hans og líkama svo til um leið og hann steig út úr Biðstofunni – en svo nefndi hann enn beyglaðan kassann, sem lá þarna með opnar dyr þrjá metra frá honum, líklega til þess að sannfæra sjálfan sig um að allt yrði í lagi. Honum fannst hann léttur á sér, þurfti ekkert að hafa fyrir því að taka skrefin. Það var bara þessi hiti sem truflaði hann, hann hafði aldrei lent í öðrum eins hita. Hann kreisti úr Rannsóknarmanninum endalausan svita sem rann í stríðum straumum niður líkama hans, eftir fótleggjunum, milli læranna, niður bakið, niður brjóstið, hnakkann, lendarnar, ennið, rann viðstöðulaust og fyllti hálfblinduð augu hans svo að hann sá sífellt verr.

Hann rétti handleggi og hendur upp í tómið, í von um að geta hlíft sér við sólinni sem tróð sér alls staðar líkt og útlimir hans væru orðnir gegnsæir. Hann reyndi að finna skugga, en eftir að hafa gengið í allar áttir og meðal annars farið hringinn í kringum Biðstofuna, hafði hann ekki fundið hinn minnsta skuggablett, þvert á öll rök og eðlisfræðileg lögmál, því ef sólin skein á einn vegg, gat hún ekki líka skinið á hina hlið veggjarins, og þar að auki stóð hún ekki í hvirfilpunkti heldur lá líkt og sofandi rétt yfir sjóndeildarhringnum. En Rannsóknarmaðurinn var hættur að furða sig á nokkrum sköpuðum hlut.

Hann stöðvaði, móður, settist niður, eða öllu heldur lagðist á hnén, hnipraði sig saman, stakk höfðinu milli axlanna, gerði sig eins lítinn og hann mögulega gat, tók um gagnaugun, varð að lögun eins og stór steinn eða pakki sem maður hefði spurt sig hvað gæti eiginlega innihaldið, ef maður sæi hann þarna. Og hvað innihélt hann svo sem nema einhverja tugi kílóa af illa förnu holdi, brennheitu, og innan í því grátt leikna sál, óörugga og slitna?

Rannsóknarmaðurinn átti engin tár eftir. Þó hann hefði viljað gráta, hefði hann ekki getað það. Allur vökvi líkamans fór í svitann. Hann stundi. Stundi aftur. Reyndi að troða höfðinu lengra inn á milli handleggjanna og undir brjóstkassann til að koma því undan sólinni. Stunurnar urðu að ópi, fyrst lágu,

Page 203: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

171

frekar dempuðu, svo magnaðist það, drundi, gnauðaði, og hann nýtti síðustu leifar þverrandi orku sinnar til að reka upp skaðræðisöskur, hinsta öskrið, kröftugt og dýrslegt, sem hefði valdið hrolli ef það hefði ekki verið svona heitt.

Í dýragörðum getur það gerst að vein stórra apa eða páfugla veki aðrar tegundir um miðja nótt eða á hvíldartímanum um eftirmiðdaginn, þegar allir sofa og enginn á sér ills von, og þetta getur valdið keðjuverkun, endað í háværum mótmælum, eins konar lifandi stormi hundraða hljóða og blöndu radda sem mynda djúpar og skærar þrumur, það heyrist krampakennt hvæs, kokhljóð, gagg, væl, breim, stapp, rimla- og grindabarsmíð, gelt, öskur, sem stuða vegfarandann og valda honum þjáningu, ekki síst vegna þess að hann getur ekki greint hvaðan ærandi hljóðin koma, þau frysta hann og kæfa svo hann kemst ekki út úr þessum óhljóðum sem umbreytast í pyndingu.

Rannsóknarmaðurinn hafði ekki alveg hætt að öskra þegar frá flestum gámunum, risavöxnum kössunum, hjólhýsunum, boxunum sem voru á dreif umhverfis hann, risu upp dempuð eða skýr högg, öskur, kvein, niður, raddir, já, þetta voru raddir, á því lék enginn vafi, og í þeim greindist biðjandi tónninn án þess að nokkur orð skildust, raddir drauga eða dæmdra, deyjandi manna, útlægra, þúsund ára gamalla, niður forfeðranna en þó svo hryllilega nálægt, raddir sem umkringdu Rannsóknarmanninn og yfirgnæfðu hans eigin rödd.

Page 204: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

172

XXXX

Raddirnar höfðu þagnað að lokum. Smátt og smátt. Ein í einu. Hurfu hver á eftir annarri eins og einhvers staðar hefði eitthvert æðra afl skrúfað niður í tækinu sem stillti styrk hljóðsins. Rannsóknarmaðurinn skildi þetta ekki. Hann snerist í hringi þar til hann fór að svima, stöðvaði sig að lokum, og vaggaði til og frá.

„Er einhver þarna?“ lagði hann í að spyrja eftir nokkrar sekúndur.

„Hérna!“ „Hér!“ „Ég!“ „Gerðu það!“ „Ég er hér …!“ „Ég! Ég!“ Hljóðin bárust honum með mismunandi styrk, sem bar

vott um fjarlægðina en einnig um kraft þeirra sem gáfu þau frá sér. Raddirnar byrjuðu aftur, fyrst ein og ein. Svo blönduðust þær, tvinnuðust saman, runnu saman í óþolandi hrærigraut sem virtist fylla loftið, líkt og þoka eða þéttur úði.

Rannsóknarmaðurinn hljóp að fyrsta gámnum og barði utan á hann. Það heyrðust strax högg innan frá.

Page 205: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

173

„Hver ertu?“ spurði Rannsóknarmaðurinn og lagði eyrað þétt upp að veggnum.

„Opnaðu, gerðu það, opnaðu fyrir mér … ég get ekki meir …“ svaraði dempuð röddin innan úr gámnum.

„En hver ertu eiginlega?“ spurði Rannsóknarmaðurinn aftur.

„Ég er … Ég er …“ Röddin hikaði, þagnaði. Rannsóknarmanninum fannst

hann heyra snökt. „Segðu mér hver þú ert!“ „Ég var … Ég var … Rannsóknarmaðurinn.“ Rannsóknarmaðurinn hentist aftur á bak eins og hann hefði

brennt sig. Hjarta hans tók kipp. „Ekki fara, gerðu það, ekki skilja mig eftir … gerðu það

…“ Brjóst Rannsóknarmannsins herptist saman undir álaginu.

Hjartað barðist hamslaust og óreglulega, sló ýmist hægt eða óendanlega hratt. Hann lagði höndina á brjóstið, reyndi að róa hjartað niður, hughreysta það eins og það væri dýr sem hefði fest loppuna í snöru og reyndi að bíta af sér loppuna til að losa sig í staðinn fyrir að naga sundur bandið. Þetta róaði hann aðeins. Hann strauk með handarbakinu svitann sem rann í stríðum straumum niður ennið. Honum fannst eins og hann væri að leysast upp.

Hann horfði á gáminn. Þetta var einn af þeim sem virtist hvað nýjastur. Ryklagið

utan á honum var þunnt og gegnsætt. Hann gekk í kringum gáminn í leit að hurðinni og reyndi að fara eins hljóðlega og hann gat.

„Ég heyri í þér, veistu það, þú ert á hreyfingu …“ Rannsóknarmaðurinn hélt áfram og reyndi að láta rödd ina

ekki trufla sig enda þótt tónninn í henni væri eins örvæntingar-fullur og hugsast gat. Hann gekk á tánum og steig létt til jarðar. Hann fór fyrir hornið, skoðaði vegginn þar, sá engar dyr og hélt

Page 206: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

174

áfram. „Hvers vegna svararðu mér ekki …?“ Rannsóknarmaðurinn hélt áfram leitinni. Hann fór fyrir

næsta horn. Þar birtist langhliðin. Enn ekki neitt. Engar dyr. „… bara eitt orð, gerðu það, ég veit að þú ert þarna ennþá

… ég veit það …“ Nú var aðeins einn veggur eftir. Einn. Rannsóknarmaðurinn

greikkaði sporið. Maðurinn í gámnum heyrði til hans. Það skipti engu máli þó hann færi varlega. Og, hvað var hann eiginlega hræddur við? Maðurinn virtist ekki ógnandi og var lokaður inni. Rannsóknarmaðurinn var að fara fyrir síðasta hornið, en hægði á sér, án þess að hugsa sig um. Hvað óttaðist hann eiginlega? Við hvað var hann hræddur? Hvað var það sem hann var í þann veginn að uppgötva og sem lamaði hann svona? Hann vissi það en þorði ekki að játa það fyrir sjálfum sér. Þrír veggir gámsins sem hann hafði skoðað, voru án dyra, ekkert op. Það þýddi að dyrnar voru á fjórðu hliðinni. Það var nóg að fara fyrir hornið til að staðfesta það. En samt gerði hann það ekki. Hann þorði því ekki. Hann þorði ekki, því innst inni var hann sannfærður um að á fjórða veggnum væru heldur ekki dyr, enginn gluggi, þó það væri óhugsandi.

Rannsóknarmaðurinn lét sig renna niður á jörðina og settist með bakið í gáminn. Hann vildi ekki fara og gá. Hann vildi halda í efann. Efinn, eingöngu hann, gæti haldið í honum lífinu, í smástund í viðbót. Því það var um tvennt að velja: annaðhvort voru dyr á fjórða veggnum eða þar voru engar dyr. Ef hann sæi dyrnar með eigin augum, væri allt í lagi. En ef hann sæi að það væru engar dyr, ætti hann ekki annað eftir en að sökkva í eigin geðveiki eða sjóða áfram í þessari fjárans sól sem var þarna, enn á sama stað, og hellti hita sínum yfir nakta jörðina. Rannsóknarmaðurinn kaus að komast ekki að hinu sanna og lifa í voninni, þeirri veiku von, að hann væri enn í heimi þar sem lokaður staður gæti ekki innihaldið neitt, hvorki hluti, menn, né græna plöntu þó hún væri aflituð, nema að á staðnum væri

Page 207: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

175

op, sem þessir hlutir hefðu komist inn um. „Þú ert þarna ennþá, er það ekki …?“ Röddin úr gámnum var mjög nálæg. Rannsóknarmaðurinn

fann fyrir henni að baki sér. Orðin smugu inn í líkama hans og kitluðu hann. Maðurinn hlaut að vera með munninn alveg upp við vegginn.

„Svaraðu mér …“ „Hver ertu?“ spurði Rannsóknarmaðurinn aftur. „Ég er búinn að segja þér það, ég er Rannsóknarmaðurinn.“ „En það er ég sem er Rannsóknarmaðurinn!“ Fyrst kom þögn og svo heyrðist andvarp. „Hvað sem þú vilt … Við erum það hvort eð er allir, meira

eða minna …“ „Ég skil ekki.“ „Þú mátt halda það sem þú vilt … Ég ætla ekki að rífast við

þig, ég hef ekki kraft til þess lengur … Allt þetta hefur dregið úr mér allan kraft … Geturðu hjálpað mér út?“

„Ég er hræddur um að ég geti það ekki. Kassinn virðist algerlega lokaður.“

„Kassi? En ég var beðinn um að bíða á Biðstofunni …“ Rannsóknarmaðurinn færði sig örlítið frá veggnum og

horfði betur á gáminn. „Ég kalla þetta kassa til einföldunar, þú ert fangi í einhvers

konar einingakubbi sem hefur verið komið fyrir úti á víðavangi.“ „Víðavangi …“ Röddin þagnaði. Rannsóknarmaðurinn vissi ekki hvað

hann ætti að gera. Hinum megin við vegginn vissi hann að var maður sem, kannski með einhverjum útúrdúrum, hafði eflaust upplifað svipaða atburði og hann sjálfur.

„Það er kalt, það er svo kalt …“ muldraði röddin. „Hvað segirðu?“ spurði Rannsóknarmaðurinn forviða, enda

sjálfur við það að bráðna, umbreytast í vökva, lög, vatn, svita. „Ég er ekki í neinu og mér er samt of heitt. Sólin virðist standa kyrr á himninum. Hún hreyfist ekki um millimetra. Það eru

Page 208: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

176

engin ský og þegar það gustar örlítið, ber vindurinn með sér brennandi ryk ofan í hitann.“

„Hvílík heppni … ég reyni að klæða af mér kuldann, en ég er að frjósa. Það eru ískristallar út um allt, á skegginu, höndum mínum, veggjunum, borðinu, jafnvel á grænu plöntunni sem reyndar virðist alveg hvít, ég finn ekki fyrir höndunum eða fótunum, líklega út af kali, ég held að ég sé byrjaður að deyja …“

Gámurinn bar ekki með sér að vera frystiklefi og útveggirnir, sem voru krossviðarklæddir, voru heitir viðkomu. Var röddin ekki að ljúga að honum? Var þetta ekki enn ein þrautin sem lögð var fyrir hann?

„Hvaða Rannsókn áttir þú að leiða?“ spurði Rannsóknarmaðurinn.

„Ég átti … Ég átti … Æ, hvað ætli það þýði að útskýra það fyrir þér …“

Röddin var orðin alveg kraftlaus. Rannsóknarmaðurinn þurfti að þrýsta eyranu eins vel upp að veggnum og hann gat, til að heyra í henni.

„Þú varst að rannsaka Fyrirtækið, út af sjálfsmorðunum?“ spurði Rannsóknarmaðurinn.

„Fyrirtækið …? Sjálfsmorðin …? Nei … nei … ég var beðinn um … eða, ég átti að reyna að … skýra … vaxandi áhugaleysi Hópsins … Svo kalt … kalt … Varirnar eru að frjósa líka, augun, ég sé ekki neitt lengur …“

„En hvaða Hóp? Um hvað ertu að tala?“ „Hópinn … Hópinn …“ „Er það Hópur sem tilheyrir Fyrirtækinu?“ „Fyrirtækinu …?“ „Heyrðu mig nú,“ Rannsóknarmaðurinn æsti sig, „reyndu

að einbeita þér, þú ert þar sem þú ert, og það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því, í Guðanna bænum! Maður endar ekki að ástæðulausu þar sem þú hefur endað, þessi Hópur sem þú ert að tala um hlýtur að hafa tilheyrt Fyrirtækinu, svaraðu mér!“

Page 209: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

177

„… Hópur … áhugi … tunga … frosin … Fyrirtæki .. get ekki meir … get ekki meir …“

„Svaraðu mér!!!“ „… meir …“ Rannsóknarmaðurinn byrjaði að öskra og berja kassann

utan með krepptum hnefum, trúnaðartónninn sem hann hafði beitt hingað til var horfinn. Og aftur heyrðust raddir frá tugum, hundruðum, þúsundum innilokaðra radda – kannski enn fleiri? Hvernig gat hann vitað það? – ærandi öskur og hróp, kvartanir, harmakvein, sársaukavein, bænir. Rannsóknarmanninum fannst sem það væri klórað í hann frá öllum hliðum, hangið í honum eins og skipbrotsmenn hanga á vesælli kænu sem þeir vita að getur ekki bjargað öllum, en þeir gera það samt áfram í þeim eina sjálfselska tilgangi að láta hana sökkva, svo engum verði bjargað, kjósa fremur að deyja allir en að einn lifi af.

Rannsóknarmaðurinn fann enga aðra leið út úr þessu en að taka fyrir eyrun og loka augunum.

Page 210: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

178

XXXXI

Oft reynum við að skilja það sem er okkur ofviða með orðum og hugtökum sem okkur eru töm. Maðurinn hefur, allt síðan hann greindi sig frá öðrum tegundum, aldrei gefist upp á að mæla alheiminn og lögmálin sem í honum ríkja út frá eigin hugsunum og hugverkum, án þess að átta sig almennilega á tilgangsleysi þessarar aðferðar. Samt veit hann til dæmis alveg að sigti getur ekki tekið við vatni. Hvers vegna lýgur hann þá stöðugt að sjálfum sér með því að telja sér trú um að hugur hans geti tekið við öllu og skilið allt? Af hverju ákveður hann ekki heldur að hugur hans sé bara hversdagslegt sigti, áhald sem er óumdeilanlega nýtilegt til ýmissa hluta, fyrir ákveðin verkefni, við ákveðnar aðstæður, en gagnast ekki til neins við aðrar aðstæður því það er ekki gert fyrir þær þar sem það er götótt, því að fjöldi smáatriða fer í gegnum hann án þess að hann nái að halda í þau til að íhuga þau, þó ekki væri nema í nokkrar sekúndur?

Var það vegna brennandi hitans? Var það vegna þess að hann gat ekki hætt að svitna, vætla, hverfa með eigin líkamsvessum? Eða var það vegna þess að hann var þyrstur, án þess þó að vera alveg meðvitaður um það, að Rannsóknarmaðurinn fór að hugsa um ófullkomleika mannsins, um vökva og sigti?

Page 211: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

179

Þögnin ríkti á ný. Hann var enn með lokuð augu. Hendur hans héngu, síðan fyrir löngu, niður með síðum. Raddirnar höfðu þagnað. Eina hljóðið sem náði eyrum hans, var ýlfrið í vindinum sem lék sér milli gámanna. Skyndilega fannst honum ekki vera eins heitt um leið og sortinn bak við augnalokin varð svartari.

Skuggi. Þetta hlaut að vera skuggi, þykkt ský sem dró fyrir sólu,

nema sólin hefði um síðir sjálf ákveðið að setjast. Hann opnaði augun. Þetta var ekki ský. Fyrir framan hann

stóð maður, uppréttur, hann sá bara útlínur hans, stór og mikill líkaminn varpaði skugga á hann. Maðurinn virtist risastór. Hann hélt á einhverju, sem virtist vera kústskaft, í hægri hendi.

„Hvaðan kemur þú?“ spurði Skugginn. Röddin var ellileg, þung, djúp, dálítið rám, en þrátt fyrir hrjúfleikann var hún ungleg á sinn örlítið hæðnislega hátt. Hinar raddirnar hófu aftur upp harmakveinið.

„ÞEGIÐ ÞIÐ!“ öskraði Skugginn og raddirnar þögnuðu samstundis. Rannsóknarmaðurinn var furðu lostinn. Hver gat þessi skuggi verið sem hafði svo sterkt og óumdeilanlegt vald yfir öllum þessum innilokuðu verum?

„Ég spurði þig spurningar,“ sagði Skugginn. „Biðstofan. Ég var í Biðstofunni, þarna …“ svaraði

Rannsóknarmaðurinn hægt og studdi sig við vegg gámsins til að standa á fætur, sem honum tókst með erfiðismunum. Skugginn hreyfði sig. Hann sneri höfðinu í þá átt sem Rannsóknarmaðurinn hafði bent. Hann horfði smástund á upprifinn kassann, og á opna hurðina sem Rannsóknarmaðurinn hafði komið út um. Sá hafði nú sólina aftur í augun, þessa fjárans sól sem hafði ekki hreyfst um þumlung og blindaði hann.

„Þú sérð ekki neitt,“ sagði Skugginn. „Bíddu, ég skal laga það.“

Rannsóknarmaðurinn fann hönd þukla á honum og rífa af honum það sem eftir var af mussunni. Hann reyndi að fela efri

Page 212: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

180

hluta læranna en hol röddin var á undan honum: „Þú ferð ekki að byrja á þessu gamla … Hvað heldurðu að þú hafir upp úr því? Enginn, fyrir utan mig, sér þig hérna, og ég er í sama ástandi og þú.“ Rannsóknarmaðurinn heyrði hann rífa mussuna í tætlur og svo fann hann hendur hans, gamla, langa og kræklótta fingurna, strjúkast við andlit hans og binda rifrildin um augun, í mörgum lögum, varlega, herða mátulega að og binda hnút við hnakkann, en þó svo gætilega að hann gat samt hreyft augnalokin.

„Hana nú. Þetta er komið. Þú getur opnað augun núna.“ Heimurinn birtist Rannsóknarmanninum í gegnum þetta

appelsínugula þunna efni sem hann hafði klæðst áður. Sólin var nú bara gul kúla og hvít jörðin blindaði hann ekki lengur. Hér og þar sá hann dekkri fleti, ólíka gámana hér og hvar. Sléttan, alveg flöt, án hæða eða kletta, var þakin þeim svo langt sem augað eygði – þeir voru ekki þarna tugum saman eða hundruðum, eins og hann hafði talið áður, heldur í þúsundum, tugum þúsunda! – og við það að sjá þennan óendanleika fylltist munnur hans af væmnu galli. Hann var við það að kasta upp. En hverju hefði hann getað ælt?

Í hverjum kassa, hugsaði hann með sjálfum sér, er maður, maður eins og ég, sem var ýtt hingað og þangað, illa farið með, sem var látinn vona og trúa því að hann hefði verkefni að vinna, hlutverk að leika, samastað í tilverunni, sem var snúið eins og skopparakringlu, niðurlægður, beygður, sem hafði verið bent á hvað hann var í veikri stöðu, með óljósar minningar og sannfæringar, kannski Rannsóknarmaður eða einhver sem kynnti sig sem slíkan, maður sem nú öskraði og barði á veggi án þess að nokkur manneskja gæti komið honum til hjálpar. Sjálfur gæti hann verið í stöðu þessa manns, ef kassinn hans hefði verið sterkbyggðari eða ekki jafn illa farið með hann, og ef hann hefði ekki opnast.

Hann sem hafði talið sig einstakan svo lengi, áttaði sig nú á villu sinni og varð dauðhræddur.

„Þetta er betra, er það ekki?“

Page 213: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

181

Rannsóknarmaðurinn hrökk við. Hann var eiginlega búinn að gleyma Skugganum.

„Hér sjáum við með því að binda fyrir augun.“ Skugginn skýrðist, líkt og tíbrá getur stundum gert.

Rannsóknarmaðurinn greindi andlit og líkama. Þetta reyndist vera gamall maður, með vömb sem féll í fellingum og huldi kynfæri hans. Húð læranna minnti á forn dýr sem höfðu verið útdauð árþúsundum saman og lafandi brjóstvöðvarnir minntu á samfallin brjóst gamallar brjóstmóður. Axlirnar voru líka signar, slappar og rýrar og tengdust feitum handleggjum sem skinnið hékk á eins og ónýtir köngulóarvefir. En þegar Rannsóknarmaðurinn leit framan í hann, brá honum svo að eitt andartak fannst honum jörðin hverfa undir honum og hann hefði dottið ef Skugginn hefði ekki gripið í hann með hægri hendi, sú vinstri hélt enn fast utan um kústskaftið sem virtist gegna jafnt hlutverki stafs og veldissprota: þetta háa, rúnum rista enni, þessar innföllnu kinnar, hakan með skarðinu, þessi eyru sem bar við silfurgrátt hár eins og foss, þetta þykka yfirvaraskegg með enda sem beygðust niður fyrir þunnar varirnar, Rannsóknarmaðurinn hafði svo oft horft á þær og jafnvel þó hann gæti ekki séð augnaráðið, sem var falið á bak við bindið, varð hann að sætta sig við þessa yfirþyrmandi staðreynd:

„Stofnandinn! Þú ert Stofnandinn …“ náði hann að segja um leið og hann fann hvernig rafstuð fór um hann allan.

„Stofnandinn …?“ endurtók Skugginn. Hann virtist hugsa sig um, og yppti svo öxlum. „Ef það gleður þig … Ég er seinþreyttur til vandræða. Hins

vegar er ég viss um að þú, þú ert fyrsti maðurinn.“ „Fyrsti Maðurinn?“ „Já, sá fyrsti sem kemst út úr svona kassa. Enginn hefur

verið svo heppinn áður. En láttu það ekki gabba þig, þú færð bara aðeins lengri frest. Þú endar alveg eins og hinir. Hvort þú ert inni eða fyrir utan breytir engu. Það er það sem er svo sérstakt við þetta skip. Allir inni, hvernig sem á það er litið.“

Page 214: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

182

Skugginn sló fast utan í gáminn en það komu engin viðbrögð innan frá.

„Sérðu? Þessu er lokið hjá honum. Engin viðbrögð. Hann hlýtur að hafa gefið upp öndina. Þessi box eru svo vel hönnuð og svo vel lokuð að það þýðir ekkert að reyna að opna þau. Ég reyndi það oft, af manngæsku líklega, eða af því mér leiddist. Ég hætti þegar ég var búinn að brjóta þrjár neglur og togna á úlnlið.“

Skugginn fylgdi orðum sínum eftir með því að nudda á sér úlnliðinn líkt og frásögnin af atburðinum hefði vakið upp verk í honum.

„Það er furðulegt að sjá hvernig ógæfan er byrði sem léttist um leið og hún skerpist eða eykst. Að sjá mann deyja fyrir framan sig er mjög óþægilegt. Næstum óþolandi. Að sjá eða heyra milljónir deyja þynnir hryllinginn og samúðina út. Allt í einu áttar maður sig á því að maður finnur næstum ekki fyrir neinu. Fjöldinn er óvinur geðshræringarinnar. Hver hefur fundið fyrir þjáningu yfir því að stíga á maurabú, geturðu sagt mér það? Enginn. Ég tala stundum við þá, til að veita þeim félagsskap þegar ég hef ekkert betra að gera, en þeir eru þreytandi … Þeir vilja að ég setji mig í þeirra spor en enginn þeirra hefur reynt að setja sig í mín spor. Ég reyni að hugga þá, en þeir kunna ekkert annað en að vorkenna sér. Sumir eru enn með síma. Þeir reyna að ná í ættingja eða neyðarlínuna, en inneignin eða batteríið klárast meðan þeir eru á bið í flóknum símakerfum þar sem þeir fá aldrei samband við þá sem þeir vilja ná í. Og hvað gæti sú manneskja svo sem gert? Hvað gætum við gert fyrir þá? Ekkert, eins og ég var búinn að segja. Það var ekki ég sem kom þeim í þessa stöðu sem þeir eru í. Og ef ég hefði borið einhverja ábyrgð, væri svo langt um liðið, að hún væri fyrnd.“

Það varð þögn, eitt sekúndubrot eða í þúsund ár, hvernig átti hann að vita það? Tíminn var orðinn aukaatriði. Líkami Rannsóknarmannsins bráðnaði hratt. Hann hvarf smátt og smátt, soðinn í sólinni, snúinn og kreistur eins og gólftuska sem

Page 215: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

183

er undin í síðasta sinn áður en henni er hent í ruslið. „Sem betur fer,“ sagði Skugginn, „endast þessar vesölu

verur aldrei mjög lengi. Í byrjun öskra þær eins og svín sem verið er að skera á háls, svo slappast þær fljótt og að lokum þagna þær. Til eilífðarnóns. Hin mikla þögn. Af hverju að álasa mér? Hvílík hugmynd! Hvað get ég að þessu gert? Eins og þetta sé mér að kenna! Hver er sinnar gæfu smiður. Heldurðu að það sé auðvelt að sópa hérna? Þú færð það sem þú átt skilið. Það er enginn saklaus. Heldurðu það kannski?“

„Ég veit það ekki … Ég man það ekki …“ stamaði Rannsóknarmaðurinn. „Hvar erum við? Í Helvíti?“

Skugginn kafnaði næstum úr hlátri sem endaði í hrikalegu hóstakasti. Hann ræskti sig og hrækti út í loftið, þrisvar sinnum.

„Í Helvíti! Þú ert ekki að skafa utan af hlutunum! Þú ert einn af þeim sem heldur að ávallt sé til einföld skýring á öllu, er það ekki? Mig grunar að það dugi ekki í dag. Heimurinn er of flókinn. Gömul bönd hafa trosnað. Mannskepnan eru ekki lengur svo barnaleg að hægt sé að fylla hana af kreddum. Nei, þú ert staddur á eins konar umskipunarsvæði Fyrirtækisins, sem hefur með árunum breyst í stóran, opinn ruslahaug. Hér stöflum við upp því sem við getum ekki sett neins staðar annars staðar, því sem er ekki í notkun, hlutum, dóti, drasli sem við vitum ekki hvað við eigum að gera við. Ég gæti sýnt þér heilu heiðarnar þaktar gervilimum, tréfótum, skítugum sárabindum, lyfjaúrgangi, heilu dalina fulla af dauðum far-símum, tölvum, prenturum, kísil, stöðuvötn full upp í flæðar-mál af freoni, eitruðum og súrum jarðvegi, gjár sem hafa verið fylltar af geislavirkum úrgangi, tjörublönduðum sandi, án þess að minnast á fljótin sem bera með sér milljónir hektólítra af smurolíu, efnaúrgangi, leysiefnum, skordýraeitri, og heilu skógana af ryðguðu járnarusli, stálbitum og járnbentum stein-steypu klumpum, bráðnað plast í hrærigraut með notuðum stungunálum sem minna á lauflausar trjákrónur, og þetta er ekki allt. Hvað á ég að gera, ég get ekki hreinsað þetta upp fyrir þá,

Page 216: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

184

allt sem ég hef til verksins er þetta!“ Skugginn hristi kústinn framan í Rannsóknarmanninn. „Þetta er ekki neitt hér,“ hélt hann áfram. „Þetta er nýtt

svæði. Landslag sem bíður eftir listamönnunum sem dag einn gætu hyllt það. Og göngufólkinu sem fyrr eða síðar kemur hingað á sunnudögum í lautarferð. Þetta er bara byrjunin. Ég hef ekki séð annað en gáma koma hingað enn sem komið er. Fljótfærnislega byggða einingakubba, sem lá greinilega á. Fyrirtækið þróast svo hratt. Maður spyr sig hver stjórni þessu, ég skil ekki stefnuna hjá því. Það þarf nýtt húsnæði en losar sig svo við það um leið því það er í eilífri endurskipulagningu. Og það hafa verið gerð stór mistök sem hafa valdið ýmsum vandræðum. Krafan um hraða er þvílík að Flutningamennirnir taka gámana þó að menn séu enn að störfum inni í þeim. Mjög óheppilegt fyrir þá, en þeir hefðu bara átt að koma sér út í tæka tíð. Það getur kostað sitt að vera utan við sig eða of ákafur í vinnunni. Yfirvinnutímarnir grafa gröf þeirra sem safna þeim upp. Tími draumóramannsins er liðinn. Það er alltaf hægt að kaupa nokkra drauma seinna, á afborgunum, á antíksölum, hjá söfnurum eða á flóamarkaði í einhverju þorpi, en til hvers? Til að sýna börnunum? Verða enn til börn? Átt þú börn? Hefur þú fjölgað þér? Maðurinn er óveruleg stærð á okkar tímum, ómerkileg tegund með hæfileika til að klúðra hlutunum. Það er aðeins eitt sem getur gerst héðan af.“

Skugginn hrækti aftur, risahráka, slímkenndum og grænleitum, sem féll niður í rykið og myndaði þar mjóan snák með ílangt höfuð sem stakk sér samstundis ofan í jörðina. Hann horfði á Rannsóknarmanninn í gegnum bindið: „Og hvað er það sem þú telur að ég hafi stofnað?“

Page 217: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

185

XXXXII

Rannsóknarmaðurinn fann að hann var alveg við það að detta endanlega út. Kannski var hann dottinn út? Tilvera hans virtist vera í bútum, punktalína eða blikkandi neonljós sem gefur frá sér hljóð eins það sem heyrist þegar viðkvæm skordýr fljúga inn í logandi luktir á sumarkvöldum og brenna þar upp. Hann lifði eingöngu í skrykkjum, komst til meðvitundar í skamma stund á milli þess sem hann sökk í myrkur, þykkan tjörupytt þar sem ekkert gerðist, ekkert sem hann gat munað.

Og það var hvorki hungrið, þorstinn né þreytan sem olli þessu. Það gerðu ekki heldur þær endalausu hindranir sem höfðu verið lagðar á leið hans. Það sem dró í raun úr honum máttinn á þessum síðasta stað í sálinni sem enn gat myndað rökrétta hugsun bak við múrinn sem enn stóð uppi þó að víggirðingar, varðturnar, síki og vindubrýr hefðu verið eyðilagðar, brotnar niður smátt og smátt, í skemmdarverkum sem hófust við komu hans til Borgarinnar, voru vonbrigði hans yfir því að hafa verið að vinna til einskis og að hann hefði aldrei haft nægilega mikinn kraft til að komast að takmarkinu sem honum hafði verið sett: að skilja hvers vegna menn höfðu valið að taka sitt eigið líf, það er að segja hvers vegna menn höfðu ákveðið á einhverjum tímapunkti tilverunnar að neita að leika leik Mannkynsins,

Page 218: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

186

ákveðið að bíða ekki eftir óafturkræfri hrörnun líkamans, heilablóðfalli, útbreiðslu æxla, stíflu vegna uppsafnaðrar fitu í einni slagæðanna, bílslysi, slysi í heimahúsi, morði, drukknun, efnavopnastríði, sprengjutilræði, jarðskjálfta, flóðbylgju eða stórflóði til að komast út úr lífinu. Hvers vegna höfðu menn, fimm, tíu, tuttugu, þúsund, það skipti ekki máli hve margir nákvæmlega, farið gegn eigin eðlishvöt sem skipar þeim að lifa af, hvað sem það kostar, að halda áfram að berjast, að sætta sig við hið óásættanlega því að trúin á lífið hlýtur að eiga að vera sterkari en örvæntingin yfir hindrunum sem hrúgast upp? Hvers vegna höfðu menn – innan Fyrirtækisins eða annars staðar, það var algert aukaatriði – sagt upp starfinu, skilað skírteininu, afklæðst einkennisbúningnum sem gerði þá að mönnum? Hvernig hefði hann, einfaldur Rannsóknarmaður, vesæll aumingi, getað skilið þetta og skýrt það út?

Þessi röskun dreif hann nú áfram. Rannsóknarmaðurinn var fórnarlamb óafturkallanlegrar rafmagnstruflunar og barðist nú um í hrærigraut andartaka sem skapaði í örþreyttum huga hans klippimynd af upplifunum, óráði, draumum, þrám, minningum og vonum, og sprengjuregn mynda, sem hann komst ekki undan, lauk við að búta niður meðvitundina, skipta henni upp í brot eins og handsprengja sem lendir á jörðunni og sendir brot sín umhverfis sig í dauðaboga.

„Þú svaraðir ekki spurningu minni. Er það vani hjá þér?“ hélt Stofnandinn áfram.

„Hvaða spurningu?“ muldraði Rannsóknarmaðurinn sem fann aftur fast land undir fótum sér í smástund, í síðustu senunni sem hann lifði undir hreyfingarlausri sólinni sem dreifði hita sem sífellt varð óvægnari. „Það var verið að spila með mig, er það ekki …? Ég ræð ekki við líf mitt. Þessi sól … Er þetta ekki bara ljósapera bak við stórt stækkunargler yfir höfðinu á mér …? Er verið að fylgjast með mér ennþá? Segðu mér það. Er þetta ennþá tilraunin? Stóðst ég hin prófin? Gerðu það, segðu mér það … Fæ ég að rannsaka málið?“

Page 219: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

187

„Þú svarar spurningu með spurningum, frekar lélegt bragð, finnst þér ekki?“

Rödd Skuggans virtist pirruð. „Ég veit ekki hve lengi við erum búnir að vera saman,

hve lengi ég hef þurft að þola þig en nú vil ég fá svar. Hvað heldurðu? Að ég viti eitthvað meira en þú? Stundum föndrar maður eitthvað, maður reynir að finna eitthvað upp og allt springur í höndunum á manni. Og þegar maður reynir að stöðva blóðrennslið, er það ekki nokkur vegur! Hvað á maður þá að gera? Híma bara? Nei, ég ákvað einfaldlega að snúa mér að öðru. Hugleysi er ekki eins mikill löstur maður vill vera láta. Hugrekki getur valdið meiri skaða. Látum þá bjarga sér sjálfir!“

Rannsóknarmaðurinn skildi ekkert af því sem Skugginn var að segja við hann. Hann fann ekki fyrir því að hann væri á gangi. Honum fannst hann fljóta um í loftinu, að hann snerti ekki lengur jörðina. Handleggirnir voru eins og gufuþoka. Ekkert var eftir af höndunum nema lófarnir sem höfðu þéttleika reykelsismökks, þeir voru loftkenndir, fölir, ljósið sást í gegnum þá og sýndi milljarða agna sem hreyfðust í allar áttir, mikla kippi sem sem báru þær með sér í öldum, í svelgjum, í hringiðu, steyptu þeim niður í brunna þar sem þær urðu stjörnur í myrkrinu, sameinuðust síðan í endalausar stjörnuþokur og fjólubláir neistar sáust í botninum, alheimshörmungar, ærandi árekstrar smástirna, halastjarna og tungla sem var kastað frá upphafi tímanna út í hreint tómið.

„Hafðu ekki áhyggjur af neinu,“ sagði Skugginn, „ekki hafa áhyggjur af sjálfum þér. Fingur þínir koma aldrei aftur. Né allt hitt. Þetta mun allt saman étast upp smátt og smátt, þú getur ekkert gert til að sporna við því og svo er þetta hvort sem er alveg sársaukalaust. Ég ábyrgist það. Reyndu heldur að svara spurningu minni, það getur þú ennþá ef þú bara vilt. Nýttu þér það mikla lán þitt að hafa sloppið út úr gámnum, reyndu að ljá því merkingu, svaraðu spurningunni: Hvað er það sem þú heldur að ég hafi stofnað?“

Page 220: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

188

Rödd Skuggans sveif umhverfis Rannsóknarmanninn, kom upp að honum, rann inn í það sem eftir var af brjósti hans, fyllti upp í höfuðkúpuna. Hitinn varð sífellt hryllilegri og þegar hann reyndi að strjúka af enninu með handarbakinu, sá hann að hann var ekki með neina hönd og að ennið var horfið líka.

„Ég er að fara …“ náði hann að hvísla, hræddur, undrandi og svekktur.

„Vitanlega!“ sagði Skugginn háðslega. „Af hverju ertu hissa á því? Það ætti ekki að furða þann sem ekkert er, að hann skuli deyja, skrifaði Ljóðskáldið einhverju sinni. En það les enginn ljóð lengur. Mennirnir skeina sér á þeim! Þar að auki var ég búinn að segja þér að þú myndir hverfa brátt, ég fór ekki á bak við þig, ég lýg aldrei, ég er ekki þannig gerður. Svona nú, fjandakornið, nýttu síðustu augnablikin, gefðu dauðastríðinu merkingu þó þú hafir ekki getað gefið lífi þínu neina: svaraðu mér, þú hefur engu að tapa lengur. Hvað stofnaði ég? Segðu mér það, fjandinn hafi það! Viltu að ég krjúpi á kné? Það virkaði víst einhvern tímann í gamla daga.“

Og þá, án þess að hann vissi hvers vegna, fór Rann-sóknarmaðurinn að hugsa um sýrenur og ilminn af þeim. Hann sá greinilega fyrir sér blómin í fjólubláum klösum sem svignuðu á fjarlægu vori í dagrenningu í maí, og hann andaði sterkum og mjúkum ilminum að sér. Svo var hann staddur á báti, nánar tiltekið í stefni báts, sem rann áfram á meira en þrjátíu hnúta ferð, hann hélt báðum höndum um borðstokkinn meðan sjávarúðinn rann niður andlit hans og skildi eftir dásamlegt bragð af vatni og seltu á vörum hans, og á freyðandi öldunum stukku hópar af höfrungum sem nutu söngva hafmeyjanna sem fylltu blindandi bjart loftið. Hann sá líka barn koma út úr maga móður sinnar, milli útglenntra læranna kveinar lítill líkaminn sem hefur fæðst í hamingjuríkri áreynslu og tár móðurinnar blandast blóði og efnum sem fylgja með við fæðingu nýs lífs. Hann var í miðri dansandi kös sem fagnaði friði við lok stríðs sem hafði deytt milljónir. Hann snerist í hringi, var faðmaður af konum sem

Page 221: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

189

lögðu varir sínar á varir hans, hann sá þær hlæja, augun geislandi af gleði og hann strauk mjaðmir þeirra og brjóst, gleymdi sér í þeim og svo var skyndilega ekki neitt.

„Við gætum haldið áfram með fleiri myndir ef ég leyfði þér að ráða,“ sagði Skugginn í uppgjafartón. „Það er auðvelt að trúa á hamingjuna. Það er nóg að grafa nokkur andartök eins og þessi í eina eða tvær heilafrumur og þá er það komið. Ég leyfði þér að njóta þessara síðustu skömmu ánægjustunda sem þú náðir aldrei að upplifa, falskra minninga fyrir túkall til að sanna fyrir þér að ég er ekki slæmur karlfauskur, en svaraðu mér nú! Ég vil heyra það úr munni manns: Hvað er það sem ég á að hafa stofnað?“

Hvert hafði þessi mikla sjóðandi heita sól farið? Og þessi gifsborna slétta? Er loksins komin nótt? spurði Rannsóknarmaðurinn sjálfan sig. Hann sá ekki neitt og fann að kraftar hans voru alveg að þverra án þess að hann gæti nokkuð að gert.

„Ekki strax,“ hvíslaði Skugginn að honum, „ekki strax, það væri of einfalt … Nóttin kemur ekki fyrr en síðar.“

Allt hafði byrjað svo hversdagslega. Á lestarstöð sem líktist mörgum öðrum lestarstöðvum. Á torgi eins og eru til í óendanlegu magni á Jörðunni. Á ofur venjulegum bar. Af hverju flæktust málin svo? Hann hafði stigið inn í borg, eða inn í líf. Hann hafði hitt fólk, verur sem líktust milljónum annarra. Hann hafði reynt að lesa úr spilunum, gefa nöfn, hafa allt sem einfaldast, skýra, fara þangað sem honum var sagt að fara, gera það sem honum var sagt að gera. Atburðarásin hafði jafnvel fylgt þekktum reglum, til að byrja með, byggð upp á traustvekjandi hátt áður en hún tók að víkja frá þeim, losa sig undan þeim, saga burt greinarnar sem hann hafði svo lengi hvílt á, rugla hann enn meira í ríminu.

„Ég þurfti að leiða Rannsókn,“ heyrðist frá Rannsóknar-manninum, sem reyndi árangurslaust að snerta brjóst sitt sem var ekki lengur til. „Rannsókn sem ég gat ekki einu sinni hafið.“

„Hvað veist þú um það? Hver segir að þú hafir ekki leitt

Page 222: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

190

þessa Rannsókn eins og vera bar, fyrst þú fannst mig, fyrst að, samkvæmt því sem þú segir, ég er Stofnandinn?“

„Ég var ekki að leita að þér, ég var með Rannsókn …“ muldraði Rannsóknarmaðurinn áður en varirnar leystust upp og með þeim andlit hans.

„Þú finnur þegar þú leitar ekki. Ég er kannski ástæðan fyrir öllu, sem og afleiðingin? Byrjun og endir á hringnum? Hvað veist þú? Þú kallar mig Stofnandann, en hver veit, kannski er ég líka Niðurrifsmaðurinn, ha? Það færi mér betur! Ekki gleyma öllum þessum gámum! Ég er umkringdur hræjum. Svona, flýttu þér að svara spurningu minni, þú ert ekki eilífur. Þú segir mér að þú sért Rannsóknarmaðurinn. Þú hafðir verkefni, hlutverk, takmark, og jafnvel þó þú haldir að þú hafir ekki náð því, er ljóst að þú veist enn hver þú ert, og hvers vegna þú ert það, en ég, hver er ég í raun og veru? Ég var látinn hafa þennan kúst, ég man ekki hvenær, en það hefur enga merkingu. Hvert er hlutverk mitt? Hvað stofnaði ég, samkvæmt þér? HVAÐ VAR ÞAÐ SEM ÉG STOFNAÐI!?“ öskraði Skugginn, og öskrið endurkastaðist í þúsund röddum sem skullu saman, krömdu hver aðra og jörðin skalf og himinninn sprakk út í þrumum.

Skugginn beið, en Rannsóknarmaðurinn sneri sér undan því hann sá drauga koma og heilsa honum, líkt og við minningarathöfn, skugga, hugmyndir, endurminningar, heilmyndir, skáldaðar persónur og meðal þeirra sá hann Lögreglumanninn, Skessuna sem brosti til hans, Leiðsögumanninn, Yfirmanninn, Þjóninn, Vörðinn og Vaktmanninn, Barnið með brennandi augun, Sálfræðinginn örlítið til hliðar, Ferðalangana, Staðleysingjana, Þvöguna. Öll virtust hálfskömmustuleg. Þau stóðu í kyrrð yfir meðalstórum manni, breiðleitum, hálfsköllóttum, sem líktist þeim eins og bróðir, manni sem var fórnarlamb hrekks sem þau gegndu hlutverki í, og þau höfðu aldrei reynt að sleppa undan hlutverkinu, því það er svo miklu auðveldara að spila með. Þau höfðu alltaf verið vænu skrefi á undan Rannsóknarmanninum og voru það enn, jafnvel þó það gagnaðist þeim ekki á nokkurn hátt

Page 223: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

191

og myndi ekki bjarga þeim. Fleiri myndir voru tengdar saman af hendi sem dró þær

upp á krítartöflu. Nál sem stungið er í æð til að taka úr henni blóð eða sprauta vökva í hana, skýr mynd af dreypilyfjagjöf og róandi taktinum í dropunum, skrjáfi í blaði sem er rifið í sundur og síðan brennt og lágu hvísli í bleki sem hellist yfir blaðsíðu í bók.

„HVAÐ STOFNAÐI ÉG!!!???“ öskraði Skugginn, í síðasta skiptið.

Í veikburða og týndri sál Rannsóknarmannsins titruðu enn eitt eða tvö þögul orð, uppkast, áður en það sem eftir var af meðvitund hyrfi út í tómið, eins og síðasti smókurinn af sígarettu sem hverfur út í vindinn. Svo dó allt í honum, svarið við spurningunni, táknin, ljósið, minnið, efinn. Honum fannst hann heyra veikt hljóð, eins og það sem berst frá skjá fartölvu þegar honum er lokað yfir lyklaborðið sem enn er volgt eftir fingurna sem hafa leikið svo lengi um það:

„Klikk.“

Og svo ekkert meira.

Ekkert meira.

Page 224: Rannsóknin eftir Philippe Claudel - Skemman · rapport de Brodeck3. Hann tók sæti í Goncourt akademíunni 2012, en hana skipa tíu ... 7 Le rapport de Brodeck, París: Stock,

192

neon !"# $%&'(&)*# +,-.# /-01%2*# 3"# 4,-&05&(2# 627,&&,*# 8(&,2# 9:2# ;-7<-&'006&*# ="# >#<%7,&#?,&&#?62@(2#:#A()#%21-#9,2B,#<%5*#;-72C&#8D,#9B&%2D-'E11(2*#F"#8(.B@ #:01*#G,&#9H8I,&*#J"#K:(&#L5&&(*#$,&(@ #M-2%(0?(*#N"#/.',2@O2*#+P1-2#;-&&,2006&*#Q"#/<#01%2R',<*# G,&#9H8I,&*#S"# T,&0U<'*# V"9"# W6%1X%%*# Y"# Z,-<?,.'# :# 0L%[&-<*#9,)&-0#9(..0*#!\"#]&'(2#.%0.,<[,*#;527(2#8.B,006&*#!!"#^-<,2?C0*#0%(&&,*#V-'(1?#$%2<,&&*#!3"# ZC.L-2# 12%),&0*# V?-<[,# 4,?(2(*# !="# ^-&&,&# D(7#<U2(&*# D%01-2# ,@ # 0E.*# $,2-L(#9-2,L,<(*#!F"#$%22,#+,.6<,2*# G1,.6#W,.D(&6*#!J"#/._C<#`#0L:.'0,),*#;-72C&#8D,#9B&%2D-'E11(2*#!N"#a,.X,H#6)#LB&D%20L,#0,-<,01C.L,&*#b,(#^(c%*#!Q"#d[(&##_%2-&,2R_EL(&*#e-[%21#Z?6<06&*#!S"#]&'2-&#6)#0Lc:.@1(*#/<P.(%#K61?6<_*#!Y"#K:7,2):@,#;,_2(%.0*# $,&(@ # M-2%(0?(*# 3\"# $(&# @%(),# 0L%[&,*# +?(.([# e61?*# 3!"# e(01,#DP.*# V,&#^6&&%2),,2'*#33"#^,),&#,@ #+B*#f,&&#9,21%.*#3="#^[C1&(LR>01(&*#$,2-L(#9-2,L,<(*#3F"#a.(LLLE&),2&(2*#9,)&-0#9(..0*#3J"#g(<<#<B.-2#@2:#f12(RT6&*#K(H6.,#a,2L%2*#3N"#h)#%2# %LL(# ?2U''-2*# K(HH6.E# /<<,&(1(*# 3Q"# T%2&6&# ;"# 4(11.%*# baW# +(%22%*# 3S"# $%22,#G_2,?(<# 6)# _.E<# ME2,&0(&0*# 82(HR8<<,&-%.# ^H?<(11*# 3Y"# i0L,2# 6)# _.%(LL.U'',#L6&,&*#82(HR8<<,&-%.#^H?<(11*#=\"#9(.,2%[,*#82(HR8<<,&-%.#^H?<(11*#=!"#a,2&(7#6)#1B<(&&*#G,&#9H8I,&*#=3"#^%&'(@%27(&*#e,5<6&'#W,2D%2*#=="#K,@&,_EL(&*#/<P.(%#K61?6<_*# =F"# 8@1(2# 0Lc:.@1,&&*# $,2-L(# 9-2,L,<(*# =J"# ^12B70<%&&# ^,.,<(0*# V,D(%2#W%2H,0*#=N"#b,-7(&&#6)#<O2)U0(&*#/&'2%c#MC2L6D*#=Q"#a,2&'E<-2*# V"9"#W6%1X%%*#=S"#KB-#&U1-2*#a%2&,2'6#W,2D,.?6*#=Y"#T(1,0L([(7#D(7#a.,HLI,1%2*#W6.<#ZE(_B&*#F\"#4%5&',2'E<-2# [email protected])&,&&,*# ^-%# 96&L# M(''*# F!"# K62I%)(,&# k66'*# $,2-L(#9-2,L,<(*# F3"# ^&:L,2# 6)# %52&,.6LL,2*# $(16<(# M,&%?,2,*# F="# g2:# )E0%&.,&'(&-*#M(201%&#$,<<,&&*#FF"#$D%2#%2#46-#^H(621(&6l#d11,D(6#W,[[%..,&(*#FJ"#9E7-2.,-0#a266L.5&*#V6&,1?,&#4%1?%<*#FN"#9U.(&)#?%(<0(&0*#b,&(%.#M%?.<,&&*#FQ"#f,H6-_(,&R_5))(&)(&*# /.,,# ,.R/0I,&5*# FS"# 9,7-2# 6)# %.)-2*# 82.%&'# 46%*# FY"# acO)-7# %&0L,#4C'<B.-*#baW#+(%22%"# J\"# M6&,# @%2# 1(.# .UL&(0*# e,5#M.--&"# J!"# m# A6L-&&(*# +?(.([[%#W.,-'%."#J3"#n1#,7#01%.,#?%01-<*#+%2#+%11%206&"#J="#$%22,#+([*# 4.65'# V6&%0"#JF"#ocE@,_62)*#b,D('#a%&(6@@"#JJ"#b%#K(26#6)#P)*#e,I(#$,)%"#JN"#4,-2,#6)#V-.(6*#V-,&#V60P#9(..:0"# JQ"#[email protected]),*# W?2(0# W.%,D%"#JS"# 8(11# 0(&&#),&)01%2# """# V60?#a,X%.."# JY"#W?(H,)6*# /.,,# ,.R/0I,&5"# N\"# T61.%&'(*# W?,2.611%# e6H?%"# N!"# T%)-2(&&*# W62<,H#9HW,21?5"#N3"#M.,-012(7*#+,&60#M,2&%X(0"#N="#;.U[(2*#g%2'(&,&'#D6&#^H?(2,H?"#NF"#8(&<,&,#[2B<1O.-2*#+,6.6#;(62',&6"#NJ"#o2-<-.601(&&*#k(..(,<#a65'"#NNp#M,@@(?C0#12%),&0*#W,206&#9HW-..%20"#K8dK#/KZGM"#NQ"#a261(&#%))*# V(<#+6I%.."#NS"#a,DB,&*#K,c,#9,2(%#/('1"#NY"#e,&&0EL&(&*#+?(.([[%#W.,-'%"#Q\"#g:0(&&,*#$62,H(6#W,01%..,&60#965,"

III"_c,21-2"(0