20
Ársfjórðungsuppgjör F2 2017 Kynningarfundur 21. ágúst 2017 Finnur Oddsson, forstjóri

Ársfjórðungsuppgjör F2 2017 · 2017. 8. 21. · • Allar tekjur Tempo, Applicon SE í erlendri mynt • 40% tekna Applicon IS í erlendri mynt • Stór hluti tekna Nýherja

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Ársfjórðungsuppgjör F2 2017

    Kynningarfundur 21. ágúst 2017

    Finnur Oddsson, forstjóri

  • DAGSKRÁ

    NIÐURSTÖÐUR OG UPPLÝSINGAR ÚR REKSTRI

    FJÁRHAGUR

    HORFUR

  • Helstu upplýsingar

    F2 2017 1H 2017

    Tekjur 3.608 mkr -4,9% YOY 7.605 mkr +6,7% YOY

    Framlegð 904 mkr 25,0% YTD 1.880 mkr 24,7% YTD

    Heildarhagnaður 166 mkr 4,6% YTD 237 mkr 3,1% YTD

    EBITDA 211 mkr 5,9% YTD 453 mkr 6,0% YTD

  • Fréttir úr starfsemi

    Samstæðan NÝH Applicon IS SE TM Software Tempo

    • Tekjur námu 3.608 mkr á öðrum ársfjórðungi (-4,9%) og 7.605 mkr á fyrri árshelmingi (6,7%)

    • Gengisstyrking ÍSK hefur afgerandi áhrif á tekjur og afkomu• Allar tekjur Tempo, Applicon SE í erlendri mynt• 40% tekna Applicon IS í erlendri mynt• Stór hluti tekna Nýherja v/ vörusölu á innfluttum vörum

    • Framlegð 1,880 mkr, svipuð og í fyrra , 1.880 mkr (24,7%)

    • EBITDA 211 mkr (5,9%) á öðrum ársfjórðungi og 453 mkr á fyrri árshelmingi (6,0%). Var 439 mkr og 6,2% á 1H 2016 .

    • Heildarhagnaður á öðrum ársfjórðungi var 166 mkr og 237 mkr á fyrri árshelmingi. Var 111 mkr á 1H 2016.• Gengishagnaður gjaldmiðla á tímabilinu 145 mkr á 1H

    • Eiginfjárhlutfall var 43,8% í lok annars ársfjórðungs en var 39,7% í lok mars

  • Fréttir úr starfsemi

    Samstæðan NÝH Applicon IS SE TM Software Tempo

    • Tekjur á 1H voru 5,5 makr og standa í stað

    • Afkoma undir væntingum á fjórðungnum en svipuð á milli ára

    • Samdráttur í tekjum af sölu á miðlægum tæknibúnaði

    • Tekjur af hýsingar- og rekstrarþjónustu jukust 20% á milli fjórðunga. Áfram góð eftirspurn.

    • Góð eftirspurn eftir PC tölvum, myndavélum og hljóð- og myndlausnum

    • Horfur í rekstri eru svipaðar, en ögrandi aðstæður á markaði

  • Fréttir úr starfsemi

    Samstæðan NÝH Applicon IS SE TM Software Tempo

    Kröftugur tekjuvöxtur hjá Applicon á Íslandi

    • Tekjur námu 620 mkr á 1H, 20% aukning frá 2016. Um 40% tekna tengd erlendri mynt

    • Afkoma skv. áætlunum, betri en 2016• Þróun nýrra lausna hefur skilað sér í auknum áskriftar- og ráðgjafatekjum

    Ágæt afkoma í Svíþjóð

    • Tekjur námu 48 mSEK á 1H, 20% aukning frá 2016. • Samdráttur í tekjum þegar reiknað yfir í ÍSK

    • Afkoma skv. áætlunum, betri en 2016• Innleiðingarverkefni fyrir SBAB gengur vel• Gert er ráð fyrir áframhaldandi vexti og frekari fjölgun starfsfólks

    • Horfur í rekstri beggja félaga eru góðar

  • Fréttir úr starfsemi

    Samstæðan NÝH Applicon IS SE TM Software Tempo

    • Tekjur námu 618 mkr á 1H, 7% aukning frá 2016.

    • Afkoma skv. áætlunum.

    • Góð eftirspurn var eftir lausnum á heilbrigðis- og sérlausnasviði

    • Áherla á vöruþróun á sviði ferðalausna.

    • Fyrsta útgáfa af Driver Guide gefin út - lausn fyrir bílaleigur

    http://driverguide.io/

    • Verkefnastaðan er ágæt og horfur í rekstri góðar

    http://driverguide.io/

  • Fréttir úr starfsemi

    Samstæðan NÝH Applicon IS SE TM Software Tempo

    • Tekjur námu 8,4 mUSD á 1H, 36% aukning (í USD) frá 2016• Fjöldi viðskiptavina nálgast 11.000

    • Ný útgáfa - Tempo Cloud for Jira (á AWS)• Yfirfærslu 7.000 viðskiptavina lokið• Ný og einfaldari virkni • Hnökrar á uppfærslu fyrir hluta viðskiptavina

    • Aukinn sveigjanleiki og umtalsverð vaxtartækifæri• Hraðari þróun með tíðari útgáfum• Mögulegt að selja til viðskiptavina án milligöngu Atlassian• Gefur möguleika á að tengja Tempo lausnir við aðrar viðskiptalausnir

    • 1.500 nýir viðskiptavinir á tímabilinu - heildarfjöldi nálægt 11.000

    • Unnið með AGC Partners að forkynningu á Tempo og undirbúningi á mögulegu söluferli

  • FJÁRHAGUR

  • Lykiltölur úr rekstri 1H 2017

    Tekjur7.605 mkr

    EBITDA453 mkr

    EBITDA%6,0%

    Framlegð%24,7%

    Laun og launat. gj/tekjur

    40,3%

    Rekstrarkostnaður/ tekjur22,4%

    Veltufjárhlutfall1,47

    Eiginfjárhlutfall43,8%

    DSO25

    DPO53

    Veltuhraði Birgða6,3

    Handbært fé í lok tímabils550 mkr

  • 210183

    398

    452 439 453

    0

    100

    200

    300

    400

    500

    EBITDA

    EBITDA

    2,8%3,3%

    7,0%6,8%

    6,2% 6,0%

    EBITDA%

    Rekstrarreikningur – 1H 2017

    Í milljónum ISK1H

    20171H

    2016

    Seldar vörur og þjónusta 7.605 7.126

    Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. (5.725) (5.310)

    Framlegð 1.880 1.816

    Rekstrarkostnaður (1.705) (1.618)

    Rekstrarhagnaður 174 199

    Hreinar fjármunartekjur/gjöld 105 (83)

    Hagnaður fyrir tekjuskatt 279 116

    Tekjuskattur (32) (19)

    Hagnaður tímabilsins 248 97

    Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé (11) 14

    Heildarhagnaður tímabilsins 237 111

    EBITDA 453 439

    5.470 5.712

    6.649 7.126

    7.605

    4,4%

    16,4%

    7,2% 6,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    0

    2.000

    4.000

    6.000

    8.000Tekjuvöxtur frá fyrra ári

    Tekjur Vöxtur

  • Rekstrarreikningur – F2 2017

    Í milljónum ISKF2

    2017F2

    2016

    Seldar vörur og þjónusta 3.608 3.794

    Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. (2.705) (2.863)

    Framlegð 904 931

    Rekstrarkostnaður (827) (800)

    Rekstrarhagnaður 77 131

    Hreinar fjármunatekjur/gjöld 133 (38)

    Hagnaður fyrir tekjuskatt 210 93

    Tekjuskattur (29) (18)

    Hagnaður tímabilsins 181 75

    Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé (15) (2)

    Heildarhagnaður tímabilsins 166 73

    EBITDA 211 259

    207

    188

    241225 227

    240

    315

    180

    259 247

    335

    242

    211

    0

    50

    100

    150

    200

    250

    300

    350

    400EBITDA

    EBITDA

    7,3% 7,4% 7,3%6,9% 6,7%

    8,0%

    8,6%

    5,4%

    6,8%7,2%

    7,9%

    6,0%5,9%

    EBITDA%

    1,3%

    5,3%

    8,6%

    14,2%

    18,7% 18,6%

    10,5%

    2,1%

    12,0%13,6%

    15,5%

    19,9%

    -4,9%

    -10%

    -5%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    0

    1.000

    2.000

    3.000

    4.000

    5.000Tekjuvöxtur frá fyrra ári

    Tekjur Tekjuvöxtur

  • Efnahagsreikningur

    1,281,35

    1,27 1,25 1,26 1,28

    1,52 1,46 1,41 1,39 1,42 1,421,47

    0

    0,2

    0,4

    0,6

    0,8

    1

    1,2

    1,4

    1,6

    Veltufjárhlutfall

    14,6% 16,0%16,7% 16,7% 17,9%

    20,1%

    28,0% 29,5%30,8%

    32,5% 33,7%

    39,7%43,8%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Eiginfjárhlutfall

    Í milljónum ISK 30.06.2017 31.12.2016

    Fastafjármunir 3.239 3.287

    Veltufjármunir 2.982 3.624

    Eignir samtals 6.221 6.911

    Eigið fé 2.726 2.329

    Langtímaskuldir 1.468 2.028

    Skammtímaskuldir 2.027 2.553

    Eigið fé og skuldir samtals 6.221 6.911

  • Sjóðstreymi

    Í milljónum ISK1.1.-30.6.

    2017 1.1.-30.6.

    2016

    Handbært fé frá rekstri 332 506

    Fjárfestingarhreyfingar (354) (493)

    Fjármögnunarhreyfingar (292) (334)

    (Lækkun) á handbæru fé (314) (321)

    Áhrif gengisbreytinga á handbært fé (8) (6)

    Handbært fé í ársbyrjun 872 809

    Handbært fé í lok tímabilsins 550 483

    88 180

    318

    91

    274

    470

    966

    135

    506

    765

    1.267

    329 332

    Handbært fé frá rekstri (m. ISK)

    211163

    282

    123

    483

    550

    Þróun á handbæru fé í lok annars ársfjórðungs(m. ISK)

  • Gengi hlutabréfa í Kauphöll

    » Skráð á aðallista frá 1995

    » Útgefnir hlutir: 459 mkr

    » Markaðsvirði:

    • 31.12.2016 - 9.180 mkr

    • 30.06.2017 - 14.928 mkr

    » Fjöldi hluthafa: 53732,55

    0

    5

    10

    15

    20

    25

    30

    35

    40

    Gengi hlutabréfa Nýherja

    Hluthafar – 10 Stærstu %

    Vænting hf. 14,8%

    Lífeyrissjóður verslunarmanna 10,1%

    Birta Lífeyrissjóður 9,4%

    Kvika banki hf 8,3%

    Fiskveiðihlutafélagið Venus 5,8%

    Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 4,3%

    Landsbankinn hf. 3,1%

    Arion Banki 3,0%

    HEF kapital ehf. 2,6%

    IS Hlutabréfasjóðurinn 2,5%

  • HORFUR

  • Horfur í rekstri

    » Ákveðnir þættir í rekstrarumhverfi fyrirtækja eru ögrandi og alþjóðleg samkeppni hefur æ meiri áhrif

    » Drifkraftur verði áfram í sölu og þjónustu á hugbúnaðarlausnum, tækniráðgjöf og rekstrarþjónustu

    » Sterk staða samstæðunnar, bæði hvað varðar verkefni og fjárhag

    » Gert er ráð fyrir hóflegum vexti tekna og sambærilegri afkomu af rekstri og hefur verið síðustu misseri

  • SPURNINGAR?

  • Fyrirvari

    Nýherji vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.

    Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.

    Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.