35
Skólaárið 2016-2017 Ársskýrsla Árskóla

Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

Skólaárið2016-2017

ÁrsskýrslaÁrskóla

Page 2: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

1

EfnisyfirlitINNGANGUR..........................................................................................................................................3

STARFSTÍMISKÓLANS............................................................................................................................5

NEMENDAFJÖLDI.......................................................................................................................................5

STARFSMANNAHALD.................................................................................................................................5

STJÓRNENDUR.......................................................................................................................................5

STARFSMENN-STÖÐUGILDI.................................................................................................................6

FJÁRMÁL...............................................................................................................................................6

FJÁRHAGSÁÆTLUNÁRSKÓLA2012-2016..................................................................................................6

SKÓLANÁMSKRÁ...................................................................................................................................7

ANNAÐSKIPULAG.................................................................................................................................7

SKÓLARÁÐ.................................................................................................................................................7

NEMENDAFÉLAG.......................................................................................................................................7

SKIPTINGSKÓLAÁRSINSÍANNIR-NÁMSMAT...........................................................................................8

STOÐÞJÓNUSTA-STUÐNINGSÚRRÆÐI.....................................................................................................8

TEYMISKENNSLA......................................................................................................................................10

ÁRVIST-HEILSDAGSSKÓLI.......................................................................................................................11

SKIPULAGFÉLAGSSTARFA.......................................................................................................................11

SAMSTARF..........................................................................................................................................13

SAMSTARFHEIMILAOGSKÓLA...............................................................................................................13

FORELDRAFÉLAG.................................................................................................................................13

FORELDRASAMSTARF..........................................................................................................................13

TENGSLVIÐLEIKSKÓLA............................................................................................................................14

TENGSLVIÐFRAMHALDSSKÓLA..............................................................................................................16

TENGSLVIÐERLENDASKÓLA..................................................................................................................17

SAMRÆMDKÖNNUNARPRÓF..............................................................................................................17

VALGREINAR.......................................................................................................................................19

SKÓLASAFN.........................................................................................................................................20

TÖLVU-OGUPPLÝSINGATÆKNI..........................................................................................................21

TÆKJABÚNAÐUR.....................................................................................................................................21

ÞRÓUNARVERKEFNIÍUPPLÝSINGATÆKNI...............................................................................................22

Page 3: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

2

MATÁSKÓLASTARFI–SJÁLFSMATSKÓLA...........................................................................................23

ENDURMENNTUN................................................................................................................................24

FRÆÐSLAINNANSKÓLANS......................................................................................................................24

RÁÐSTEFNUR,NÁMSFERÐIROGNÁMSKEIÐUTANSKÓLANS.................................................................25

FRÆÐSLUDAGUR.....................................................................................................................................26

ÞRÓUNARVERKEFNI–NÝBREYTNISTARF.............................................................................................26

VINALIÐAVERKEFNIÐ...............................................................................................................................26

LESTRARSTEFNA......................................................................................................................................27

BYRJENDALÆSI........................................................................................................................................27

FAGMENNSKUVERKEFNI.........................................................................................................................29

ERASMUS+...............................................................................................................................................30

VINAVERKEFNIÐ......................................................................................................................................30

FYLGISKJÖL..........................................................................................................................................32

FYLGISKJAL1–SKÓLADAGATAL2016-2017..........................................................................................32

FYLGISKJAL2–SKÓLADAGATAL2017-2018..........................................................................................33

FYLGISKJAL3-UMSÓKNUMNÁMSVALÍ9.OG10.BEKK......................................................................34

Page 4: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

3

INNGANGUR

ÍhausthófÁrskólisitt fjórðastarfsármeðallastarfsemiskólansundireinuþaki.Sameiningin

undir eitt þak auðveldar allt skipulag og utanumhald í skólastarfinu. Námsumhverfið hefur

gjörbreyst og ermun hentugra til þeirra kennsluaðferða sem viðhafðar eru í skólanummeð

teymiskennslu í öllum bekkjum og aukinni notkun spjaldtölva til náms og nýtingu

upplýsingatækninnar í öllum námsgreinum. Teymiskennslu og þróunarstarfi í nýtingu

upplýsingatæknierugerðskilísérstökumköflumískýrslunni.Enþráttfyrirbreyttnámsumhverfi

ogbetriaðstæðurtilkennslumáþóekkigleymaþvíaðA-álmaskólanserorðinverulegaúrsér

genginogþarfnastsárlegaviðhaldsogendurbótatilaðhúngetiþjónaðmiðstiginusemskyldi.

Tónlistarskóli Skagafjarðar flutti starfsemi sína í skólahúsnæðiÁrskóla í haust og breytir það

miklufyrirtónlistarnámnemendaogauðveldarþeimaðgengiaðtónlistarnámiáskólatíma.Sú

ráðstöfunaðdeilahúsnæðimeðTónlistarskólanumýtirundirþörfskólansfyrirframbærilegan

saltilafnotafyrirsamkomurafýmsutagi,s.s.árshátíðirogtónlistarviðburði.

Ríkar hefðir móta skólastarfið í Árskóla og skapa skólanum sérstöðu. Margar hefðanna eru

áratugagamlarogaðrarhafafestsigísessiásíðustuárumogskapafestuogöryggiísíbreytilegu

skólastarfi.Faglegtstarferstórþátturískólastarfinu.Íveturvarmegináherslalögðáaðklára

aðlögunnámsmarkmiðaínámsgreinumaðnýrriAðalnámskráogendurskoðanámsmatskólans.

ÁframvarunniðaðþróunarverkefninuByrjendalæsi,Olweusaráætluninni ogþróunarverkefni

umupplýsingatækni í skólastarfinuvar framhaldiðogþróaðenn frekar. Einnig varunniðað

læsisstefnu Skagafjarðar í samstarfi við grunn- og leikskóla í Skagafirði. Flestum þessum

verkefnumerugerðskilísérstökumköflumískýrslunni.

Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er

móðurskóliverkefnisinsáÍslandioghafastarfsmennskólanskynntverkefniðvíðaumlandívetur

ognúílokskólaárseru45skólarþátttakenduríverkefninu.Aðaukibíða5skólarinnleiðingartil

haustsins.

Page 5: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

4

Komið er að þolmörkum í hagræðingu og endurskipulagningu á skólastarfi Árskóla, en reynt

hefurveriðaðgeraþaðásemmildastanmátaoglátastarfsmannaveltunavinnameðokkur.

Sauðárkróki,20.júní2017

ÓskarG.Björnssonskólastjóri

HallfríðurSverrisdóttiraðstoðarskólastjóri

Page 6: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

5

STARFSTÍMISKÓLANS

Skólastarfhófst15.ágústmeðskipulagsdögumogskólasetningfórfram23.ágúst.Skólavarslitið

1.júní.Skóladagatal2016-2017ogskóladagatal2017-2018másjáífylgiskjölum.

NEMENDAFJÖLDI

Skólaárið2016–2017varnemendafjöldiskólanseftirfarandi:

1. bekkur 34nemendur

2. bekkur 26nemendur

3. bekkur 29nemendur

4. bekkur 29nemendur

5. bekkur 39nemendur

6. bekkur 45nemendur

7. bekkur 37nemendur

8. bekkur 25nemendur

9. bekkur 41nemendur

10. bekkur 26nemendur

Nemendurvorusamtals331aðvori2017.

STARFSMANNAHALD

STJÓRNENDUR

Aukskólastjóraogaðstoðarskólastjóra,semjafnframterdeildarstjórimiðstigs,starfaviðÁrskóla

2 deildarstjórar stiga, þær RagnheiðurMatthíasdóttir deildarstjóri yngsta stigs og Kristbjörg

Kempdeildarstjóriunglingastigs.AnnaSteinunnFriðriksdóttirerdeildarstjórisérkennslu.Þarað

aukierdeildarstjóriÁrvistar-tómstundaskóla,ValaBáraValsdóttir.

Viðskólannstarfa74starfsmenn,þaraferukennarar42talsins,aðdeildarstjórummeðtöldum.

Stöðugilditilkennslueru33,5ogkennslustundirávikuskólaárið2016-2017eru871.

Page 7: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

6

STARFSMENN-STÖÐUGILDI

Árskóli Stöðugildi

Stjórnun 4

Kennarar 33,5

Skólaliðar 5,0

Stuðningsf. 8,5

Matráðar 4,2

Skólaritari 1

Umsjónarmaður/húsvörður 1

Náms-ogstarfsráðgjafi 1

Kennsluráðgjafi 0,5

Samtals:

Kennararogstjórnendur 37,5

Aðrirstarfsmenn 21,2

Árvist(heilsdagsskóli)

Starfsmenn 1,8

Stjórnun 0,7

Samtals 2,5

FJÁRMÁL

FJÁRHAGSÁÆTLUNÁRSKÓLA2012-2016

Ítöfluhéraðneðanmásjáyfirlityfirúthlutunfjármagnsímilljónumtilskólanssl.5ár.Þarnaer

eingönguáttviðfjármagntilskólans(lykill04213),ánsérdeildarogÁrvistar.

Liðir: 2012 2013 2014 2015 2016

Tekjur 14,6 9,5 23,6 22,1 33,9

Laun 339 327 347 405 442,2

Page 8: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

7

Vörukaup 37,6 38,1 38,3 42,1 52,6

Þjónustukaup 146,6 148,2 172,2 181,1 182,9

Þarafinnrileiga 84,4 89 115 116,5 123,5

Þarafskólaakstur 30,3 22,5 23,5 24,0 26,0

Samtals 523,4 513 533,8 606,1 645,9

SKÓLANÁMSKRÁ

Skólanámskrá Árskóla er tvískipt, annars vegar almenn stefnumörkun skólans sem birt er í

skólanámskráoghinsvegarstarfsáætlunskólansmeðupplýsingumsemerubreytilegarfrááritil

árs. Allir starfsmenn skólans komu að endurskoðun námskrárinnar og aðlögun að nýrri

Aðalnámskráfrá2011.Íveturhefurveriðunniðaðþvíaðendurskoðaþannhlutaskólanámskrár

semsnýraðnámsgreinumogmarkmiðumeinstakranámsgreinaogergert ráð fyriraðþeirri

vinnuljúkiíhaust.

ANNAÐSKIPULAG

SKÓLARÁÐ

Samkvæmt grunnskólalögum frá 2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Skólaráð er

samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Auk skólastjóra sitja í

skólaráðitveirfulltrúarforeldra,tveirfulltrúarkennara,einnfulltrúiannarsstarfsfólksskólans,

tveirfulltrúarnemendaogeinnfulltrúigrenndarsamfélagseðaviðbótarfulltrúiúrhópiforeldra

valinnaföðrumfulltrúumskólaráðs.

Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri funda að jafnaði mánaðarlega með skólaráði, kynna þeim

áætlanirskólansogfjallaumskólastarfið.Fundargerðirskólaráðsogstarfsreglurerubirtarávef

skólans.

NEMENDAFÉLAG

Viðgrunnskóla skal starfanemendafélag samkvæmtgrunnskólalögum.Stjórnnemendafélags

Árskólavinnuraðfélags-,hagsmuna-ogvelferðarmálumnemenda.Stjórnnemendafélagsinser

Page 9: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

8

skipuð fulltrúumnemenda í7. -10.bekk.Starfsreglurhennareruávef skólans.Deildarstjóri

unglingastigsfundarmeðstjórninni.Fundargerðirerubirtarávefskólans.

SKIPTINGSKÓLAÁRSINSÍANNIR-NÁMSMAT

Á skólaárinu var skólastarfinu skipt niður í 3 annir, sem enda allar á námsmati. Formlegt

námsmatvarafhentþrisvarsinnumáskólaárinu,íforeldra-ognemendaviðtölumínóvemberog

febrúar og við skólaslit að vori. Ámiðönn hófst innleiðing á nýju námsmati sem felur í sér

grundvallarbreytingar. Í Mentorkerfinu eru sett frammetanleg hæfniviðmið skólans í öllum

námsgreinumogerhvertmarkmiðorðaðþannigaðþaðsémetanlegtmeðmatskvarða.Ámið-

og unglingastigi er notaður matskvarðinn A, B+, B, C+, C, D en á yngsta stigi er notaður

hæfnikvarðinn Framúrskarandi, Hæfni náð, Þarfnast þjálfunar, Hæfni ekki náð. Hæfniviðmið

skólanserunánariútfærslaáhæfniviðmiðumAðalnámskrárgrunnskóla2011og2013.

Íöllunámsmatiergert ráð fyriraðkennararnoti símatenbygginámsmatiðekkieingönguá

einstökum prófum eða könnunum. Vægi einstakra þátta getur verið breytilegt eftir

námsgreinum,enernánartiltekiðínáms-ogkennsluáætlunumkennara.

Gert er ráð fyrir að á næsta skólaári verði annakerfið lagt niður í tengslum við nýtt

námsmatskerfi,entveirforeldraviðtalsdagaráskólaárinumunuhaldasér.

STOÐÞJÓNUSTA-STUÐNINGSÚRRÆÐI

UndirstoðþjónustuÁrskólastarfadeildarstjórisérkennslu,náms-ogstarfsráðgjafi,sérkennarar,

stuðningskennarar,þroskaþjálfarogstuðningsfulltrúar.Einnigerhægtaðsækjafrekariþjónustu

til Fræðsluþjónustu Skagafjarðar. Deildarstjóri sérkennslu hefur yfirumsjón með og annast

skipulagninguográðgjöfáallrisérkennslu,stuðningskennsluogöðrumstuðningiviðnemendur

í skólanum. Lagt er upp úr góðri samvinnumilli deildarstjóra og náms- og starfsráðgjafa og

annarrasemkomaaðnemendumendasamvinnaforsendaárangursríksstarfs.

Íveturstörfuðu2þroskaþjálfarí100%starfiog9stuðningsfulltrúarviðstoðþjónustuÁrskólaí

mismunandistöðuhlutföllum.17kennararallskomuaðstuðningskennslu.Stuðningurinnnam

Page 10: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

9

alltfrá1kennslustundtil27hjáþessumkennurum.Allsvorustuðningstímar227áviku,þaraf

175 kennarastundir og 52 þroskaþjálfastundir. Vinnuframlag stuðningsfulltrúa var um 248

klukkustundirávikusembæðifólstíeinstaklingsaðstoðog/eðaaðstoðviðnemendurinniíbekk.

MarkmiðstoðþjónustuÁrskólaeraðmætaþörfumnemendameðsérþarfir.Þaðergertmeð

sérkennslu,stuðningskennsluog/eðaöðrumsértækumúrræðum.ÍÁrskólaereinnigstarfrækt

Námsver.Hlutverkþesseraðveitanemendummeðýmisskonarfötluneðaþroskafráviksérhæfð

úrræðiogeinstaklingsmiðaðnám.Áherslaerjafnframtætíðlögðáaðallirnemendurtakisem

mestanþáttíbekkjarstarfiogsitjikennslustundirmeðbekkjarfélögumeinsogkosturer.

Sérkennslagetur falið í sérbreytingaránámsmarkmiðum,námsefni,námsaðstæðumog/eða

kennsluaðferðummiðaðviðþaðsemöðrumnemendumásamaaldrierboðiðuppá.Tekiðer

miðafþörfumoghæfileikumhverseinstaklingsogleitasterviðaðnáþessummarkmiðummeð

jákvæðuviðmótiogvirðingu fyrireinstaklingnumum leiðog lögðeru fyrir verkefni viðhæfi.

Unnið er samkvæmt einstaklingsnámskrá sem sérkennari/þroskaþjálfi og

umsjónarkennarar/greinakennarar útbúa í hverju tilviki fyrir sig í samráði við

foreldra/forsjáraðilaogannaðstarfsfólk.Stuðningskennslaervinnameðnemendumsemþurfa

stuðningogaðhaldviðnámiðenfylgjasamtmarkmiðumjafnaldraeftir.Kennslanferýmistfram

semstuðninguríkennslustundeðaílitlumnemendahópum.

Hlutverk stuðningsfulltrúa er að auka færni og sjálfstæði nemenda, hvort heldur sem er

námslega eða félagslega. Þeir vinna undir stjórn deildarstjóra eða kennara við að aðstoða

kennaraviðaðsinnaeinumeðafleirinemendumsemþurfaásérstakriaðstoðaðhalda.

Góðsamvinnahefurveriðviðfyrirtækiogstofnaniríbænumviðaðfinnasérhæfðúrræðifyrir

eldri nemendur í formi starfsþjálfunar til að auka hlut verklegrar vinnu á kostnað bóklegrar.

Áherslaverðuráaðaukaþennanþáttínáminuogkomaþannigennbeturámótsviðmismunandi

þarfirnemenda.

Teymierumynduðutanumnemendurmeðsérþarfirafýmsutagitilaðhaldautanummálefni

þeirra og námsframvindu. Oftast er um að ræða nemendur með þroskafrávik, sértæka

Page 11: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

10

námsörðugleikaog/eðaaðrarsérþarfir.Fundireruaðöllu jöfnuhaldnirá6–8vikna fresti. Í

teymunum sitja að öllu jöfnu foreldrar, umsjónarkennari/ar, deildarstjóri sérkennslu og/eða

stiga,þroskaþjálfi/sér-ogstuðningskennari,stuðningsfulltrúi,aukaðilafrátengslastofnunumef

viðá.

TEYMISKENNSLA

Teymiskennsla hefur verið í öllum árgöngum skólans síðustu fjögur skólaár. Hefðbundið

bekkjarkerfivarafnumiðenístaðþesserunniðmeðhvernárgangíheildsembekkjardeildog

umsjónarkennarareruyfirleitttveir,enþrírístærriárgöngum.Meðteymiskennslueráttviðað

tveir eða fleiri kennarar vinni saman að kennslu í sama rými. Umsjónarkennarar/kennarar í

teyminu bera sameiginlega ábyrgð á kennslunni og skipulagi hennar og njóta liðsinnis

stuðningskennaraog/eðastuðningsfulltrúasemeruþátttakenduríteyminu.

Teymiskennslanvarmeðýmsusniði,algengtvaraðkennararniríteyminudeildumeðsérkennslu

allranemendannaeneinnigvarnemendumgjarnanskiptímismunandihópaeftirnámsþörfum

eðanámsefni.Hverárgangurhafðitværopnar,samliggjandikennslustofuroghöfðukennarar

möguleikaáaðlokaámillieftirhópumogviðfangsefni.

Markmiðmeðteymiskennslunnieraðeflaskólastarfiðennbeturenótalkennslufræðileg-og

félagslegrökmælameðþessumkennsluháttum.Máþarnefnameirisveigjanleikaogfjölbreytni

í verkefnum og kennsluaðferðum, meiri samvinnu og samhæfingu kennslu í árganginum,

auðveldaraeraðkomatilmótsviðnámsþarfirhversnemanda,nemendurfylgjastmeðgóðum

samskiptumkennarannaogupplifajákvæðafyrirmyndísamskiptumfullorðinna.Kennsluáætlun

heldur sér þótt einn kennara vanti og forfallakennari komi í hans stað og fjölbreyttari

félagahópurgetur leitt tilmeiri samheldni innannemendahópsins.Fjárhagslegrökerueinnig

fyrirhendiþvínýtingástarfsfólkiskólansverðurhagkvæmariaukþesssemskólahúsnæðiðer

beturnýtt.Ókostirviðteymiskennslunaeruaðskipulagerþyngra ívöfumogaðnokkru leyti

tekurþaðlengritíma,aukþesssemsumumnemendumfinnsterfittaðvinnaíáreitisemkunna

aðfylgjastærrinemendahópum.

Page 12: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

11

ÁRVIST-HEILSDAGSSKÓLI

Haustið2016voru64börnskráðíÁrvist.Vegnafjöldavarekkihægtaðbjóðauppávistunfyrir

4.bekk.Fjöldibarnaí1.bekkvarþrjátíu,átjání2.bekkogsextání3.bekk.

Íaprílogmaífækkaðibörnumlítillega,aðallegabörnumí3.bekk,enallsvorubörnin50ílok

skólaárs.

Starfsmennþessaskólaársvorusexaðdeildarstjórameðtöldum.Einnstarfsmaðurvar3mánuði

ífæðingarorlofi,þ.e.nóvember,janúarogmars.Tveirstarfsmennunnufjóradagaívikuogeinn

starfsmaðurleystiafíeldhúsieftirhádegiefþörfvará.Einnafþessumsexstarfsmönnumsáum

ræstingu.ÍlokmarsbættistviðstarfsmaðursemkomígegnumVirkstarfsendurhæfingu.

AðvenjuvaropiðíÁrvistívetrarfríumogáhaustmisserivoruu.þ.b.fjórtánbörnádag,enaðeins

u.þ.b.áttaávormisseri.

Helstubreytingarítæknimálumvoruaðgömlutúbusjónvarpivarskiptútfyrirtjaldogskjávarpa.

TónlistarskólinnfluttistarfsemisínaíÁrskólasl.haustoggefurþaðbörnumkostáaðstunda

tónlistarnámáÁrvistartíma.

SamstarfhefurveriðviðUngmennafélagiðTindastólumfótboltaæfingar,körfuboltaæfingarog

frjálsarogþaðsamstarfhefurgengiðvel.

Kynningarfundurfyrirforeldrabarnaí1.bekkánæstaskólaárivarhaldinn29.maísl.Foreldrum

vargefinnkosturáaðskoðahúsnæðiÁrvistarogspyrjaspurninga.Sá fundurreyndistvelog

verðuraðöllumlíkindumafturaðári.

SKIPULAGFÉLAGSSTARFA

Umsjónarkennarar halda utan um félagsstarf í sínum bekk. Þeir skipuleggja bekkjarkvöld,

spilakvöld,vinabekkjasamveru,litlujólogskemmtanir,gjarnanmeðforeldrum,enísamstarfi

viðforeldrafélagskólansstarfa2-4tengiliðiríhverjumbekksemfulltrúarforeldra.

Page 13: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

12

1.–4.bekkur.Bekkjarkvölderuhaldinaðlágmarkitvisvaráskólaári.Árshátíðhversárgangs,þar

semnemendurkomaframmeðýmisskemmtiatriðiogleikþætti,erhaldinárlegaogerforeldrum

ogöðrumaðstandendumboðiðásýninguíBifröst.

5. – 7.bekkur.Bekkjarkvölderuhaldinað lágmarki tvisvará skólaári.Árshátíðþar semallir

nemendur viðkomandi bekkja koma fram er haldin árlega. Umsjónarkennarar aðstoða

nemendurviðundirbúning.Ágóðirennuríferðasjóð7.bekkjar,en7.bekkurferíþriggjadaga

ferðalag að vori.Umsjónarkennarar 7. bekkjar aðstoða við fjáröflun vetrarins.Aukþess gefa

nemendur7.bekkjarútskólablaðmiðstigs,Skólatrallsemseltertilfjáröflunar.

8.–10.bekkur.Bekkjarkvölderuhaldinaðlágmarkitvisvaráskólaári(8.-9.bekkur).Árshátíð

8. og9. bekkjar erhaldin í desember.Árshátíð10. bekkjar erhaldin ímars.Ágóði árshátíða

unglingastigsrennuríferðasjóð10.bekkingasemfaraí5dagaferðtilDanmerkurogSvíþjóðar.

Nemenduríleiklistarvali10.bekkjarberahitannogþungannafleikritinusjálfu,enallirnemendur

í10.bekkkomaaðsýningunummeðeinumeðaöðrumhætti.Undanfarinárhafasýningarverið

u.þ.b. 10 talsins. Umsjónarkennarar 10. bekkjar og deildarstjóri aðstoða nemendur við

undirbúningogallafjáröflun.Aukleiksýningarereinaðalfjáröflunindansmaraþon10.bekkjar

semhaldiðer fyrrihlutaoktóbermánaðar.10.bekkurgefureinnigútskólablaðunglingastigs,

Glóðafeykitilfjáröflunar.

Nokkurferðalögerufarinávegumskólansogerkominhefðáflestaáfangastaði:

1.bekkur:Heimsóknásveitabæ–KeldudaluríHegranesi.

2.bekkur:HeimsókníGlaumbæ–Víðimýri,Varmahlíðogskógrækt.

3.bekkur:FariðheimaðHólum.

4.bekkur:Dagsferð.Blönduós,Skagaströndognágrenni.

5.bekkur:DagsferðtilDalvíkur–Hríseyjar.

6.bekkur:DagsferðtilAkureyrar.

7.bekkur:SkólabúðiraðReykjum(5d.).VorferðalagumSuðurland(3d.)

8.bekkur:OftastdagsferðáNorðurlandi.ÍárvarfariðtilAkureyrar.

Page 14: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

13

9.bekkur:Vorferðinnanhéraðsmeðgistinótt.

10.bekkur:Skólaferðalag/nemendasamskipti,sl.19ártilDanmerkurogeinnigSvíþjóðarsl.15

ár.

SAMSTARF

SAMSTARFHEIMILAOGSKÓLA

FORELDRAFÉLAG

Viðskólannstarfarforeldrafélagsemerskipaðfulltrúumforeldra.Félagiðhefurm.a.staðiðfyrir

fyrirlestrumumskóla-oguppeldismálásamtýmsumviðburðumávegumskólansogísamstarfi

viðkennara.

Í hverjum árgangi eru tveir til fjórir foreldrar tengiliðir. Þeir fundameð umsjónarkennurum

nokkrumsinnumáskólaárinuogaðstoðaviðfélagsstarfísínumbekk.Umsjónarkennararhafa

samband við tengiliði þegar þeir vænta þátttöku foreldra í skólastarfinu en jafnframt hafa

tengiliðir frumkvæðiað samstarfi. Foreldrafélagiðhefurm.a. staðið fyrir vinahringjum í yngri

bekkjum.

FORELDRASAMSTARF

Nauðsynlegteraðleggjaræktviðsamvinnuskólaogheimilaogaukaþáttforeldraískólastarfinu

og reynir skólinn að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. Að hausti boða

umsjónarkennarar hvers árgangs foreldra til sín og kynna þeim námsefni vetrarins, áætlanir

viðkomandi árgangs og skólastarf vetrarins. Foreldrum gefst einnig tækifæri til að hitta

stjórnendurogkomameðfyrirspurnir.

Skólinnstendurfyrirsérstökufræðslunámskeiðifyrirforeldra1.bekkingaaðhausti,semmælst

hefurmjögvelfyrir.Þarerskólastarfiðkynntrækilega,stoðkerfið,sálfræðiþjónustaskólansog

starfsemifræðsluþjónustu.

Page 15: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

14

Í5.bekkerhaldinnfræðslufundurfyrirforeldraþarsemfjallaðersérstaklegaumsameiginleg

viðmiðoggildiíuppeldibarnaaukþesssemOlweusaráætluninerkynnt.Einnighefurveriðfjallað

umnetnotkunbarnaogþærhættursemberaðvarast.

Í8.bekkhefureinnigínokkurárveriðhaldinnfræðslufundurfyrirforeldraaðhausti.Áfundinum

eruforeldrumkynntarbreyttaráherslurínámiogstarfiþegarkomiðeráunglingastig.Haldnir

eru fyrirlestrar,annarsvegarumbreytingarsemfylgjaunglingsárunumoghinsvegarumum

netnotkununglingaoghætturínetheimum.Olweusaráætluninereinnigítrekuðáþessumfundi.

Kennarar1.bekkjarkallaforeldraogbörninnísérstökviðtölviðupphafskólagöngu.Haldnireru

kynningarfundiraðvorifyrirforeldraverðandi9.og10.bekkingavegnavalgreinaogaukþesser

bæklingur um námsval fyrir næsta skólaár birtur á vef skólans. Fundað er sérstaklega með

foreldrum 10. bekkinga og nemendum sjálfum þar sem inntökuskilyrði og námsframboð

framhaldsskólannaerukynnt.Hjánáms-ogstarfsráðgjafaÁrskólagetaforeldraognemendur

nálgastfrekariupplýsingarumframhaldsskólana.

Kennarareruhvattirtilþessaðhafasambandaðfyrrabragðiviðforeldravegnaallratilvikasem

uppgetakomiðískólastarfinuogsnertanemendur.Þettaábæðiviðumþegarvelgengurog

einsþegareitthvaðbjátaráogfinnaþarfleiðirtilaðleysaúrverkefnum.Ofterleitaðtilforeldra

eftiraðstoðviðskólastarfið,t.d.viðundirbúningjóla-ogbekkjarskemmtana,vegnaferðalagaog

vettvangsferða.

TENGSLVIÐLEIKSKÓLA

Sífellt er unnið að auknum tengslum við leikskólann Ársali með sameiginlegum fundum og

gagnkvæmum heimsóknum nemenda, sérstaklega yngstu nemendanna. Deildarstjóri og

kennararyngstastigsÁrskólahaldareglulegafundimeðleikskólastjóraogkennurumíÁrsölum

þar sem samstarfið er skipulagt. Starfsmenn skólanna hafam.a. leitað leiða til að auðvelda

flutning nemenda úr leikskóla í grunnskóla, sótt sameiginlegt námskeið og samræmt

kennsluaðferðiraðhluta.Skólarnirhafahaftkennaraskiptitvisvarsinnumáþessuskólaári,tvo

dagaísenn.Hefðhefurmyndastfyrirþvíaðdeildarstjóriyngstastigsogverðandikennarar1.

Page 16: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

15

bekkjarverðiviðstaddirskólaslitíÁrsölumaðvoriogleikskólakennararúrÁrsölumstarfiíÁrskóla

fyrstaskóladag1.bekkjaraðhausti.

SkipulagsamstarfsviðleikskólannÁrsaliáþessuskólaárivareftirfarandi:

Ágúst:

23.SkilafunduríÁrsölumvegnavæntanlegranemendaí1.bekk.

26.Fyrstiskóladagur1.bekkjar.LeikskólakennarifráÁrsölumvanníÁrskóla.

September:

5.og12.HeimsóknskólahópsíÁrvistogáskólasafníÁrskóla,13-14nemendurísenn.

Október:

3.,4.og11.Heimsóknskólahópsíkennslustundí1.bekk,9nemendurísenn.

5.Heimsóknskólahópsámaraþonhjá10.bekk.

Nóvember:

4.1.bekkurheimsóttiÁrsaliívinastund.Leikurútioginni.

16.7.bekkurheimsóttiskólahópoglasfyrirleikskólanemendurítilefniafDegiíslenskrartungu.

Kennaraskipti:

17.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

18.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

25. Friðarganga. Skólahópur fylgdistmeð friðargöngu Árskóla og þáði kakó og piparkökur á

skólalóð.

Desember:

15.LúsíudaguríÁrskóla.6.bekkurÁrskólaheimsóttiÁrsaliáLúsíudaginn.

Janúar:

5.SkipulagsfundurkennarabeggjaskólavarhaldinníÁrsölum.

19.og26.:NemendurÁrsalakomuítölvutímahjá1.bekkÁrskóla.

24.2.bekkurfóríÁrskólatilaðleikaútioginni.

Febrúar:

10.og17.Skólahópurfórííþróttatímameð1.bekkÁrskóla.13nemendurísenn.

Page 17: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

16

Mars:

6.og20.Skólahópurfórítónmenntatímameð2.bekk.13nemendurísenn.

10.bekkingarheimsóttuÁrsaliogkynntuárshátíðarleikritsitt.

Apríl:

Kennaraskipti:

3.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

6.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

5.Nemendurí9.bekkheimsóttunemendurÁrsalaoglásufyrirþásmásögusemþeirsömdu

semverkefniííslensku.

27.1.bekkurfóríÁrsalioglasfyrirskólahóp.

Maí:

30.ÚtskriftskólahópsÁrsala.DeildarstjóriyngstastigsÁrskólavarviðstaddur.

31.GrilloggleðigangaÁrskóla.NemendurskólahópsÁrsalatókuþátt.

Skilafundurvegnaverðandi1.bekkingameðsérþarfirerhaldinnímaíárhvert.Þannfundsitja

deildarstjóriogþroskaþjálfiískólahópi,deildarstjóriyngstastigsÁrskóla,deildarstjóristoðkerfis

Árskóla,forstöðumaðurÁrvistar,verðandikennarar1.bekkjarÁrskólaogforeldrarviðkomandi

barns.

Skilafundurvegnaannarraverðandi1.bekkingaerhaldinnummiðjanágúst.Þannfundsitjaað

öllu jöfnu deildarstjórar skólahóps, deildarstjóri yngsta stigs Árskóla og umsjónarkennarar 1.

bekkjar.

TENGSLVIÐFRAMHALDSSKÓLA

Gott samstarf er við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Fulltrúar frá FNV koma árlega í

heimsóknogkynnanemendumí10.bekkframhaldsnámoghaldinnvarfundurmeðforeldrum

og nemendum um sama mál. Nemendur í 10. bekk heimsóttu einnig FNV og kynntu sér

skólastarfiðnánar.

Page 18: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

17

Árskóli er í samstarfi við FNV varðandi kennslu í nokkrum valgreinum í 9. og 10. bekk, s.s.

málmsmíðioghönnunogsmíði.Einnigerbundiðval í9.bekkþarsemallirnemendursækja

námskeiðíkynninguáiðngreinum.Kennteríhelgarnámskeiðum,samtals4daga.

Árskóli hefur einnig verið í samstarfi við Hólaskóla tíu síðastliðna vetur, þar sem 8. og 9.

bekkingum var boðið upp á valgreinina hestamennsku, bóklega og verklega, undir leiðsögn

kennaranema(æfingakennsla)áleiðbeinendastigi.Erþarnaumvikunámskeiðaðræðaoghefur

þettasamstarfskólannatekistafarvel.Sjönemendurúr8.bekk,einnúr9.bekkogeinnúr10.

bekktókuþáttínámskeiðinuíveturogvorunemendurafaránægðirmeðnámskeiðið.

Einn nemandi í 9. bekk lauk námsmarkmiðum 10. bekkjar í dönsku um áramót. Sækja þarf

formlegaumá sérstökumeyðublöðumávef skólansefnemendurvilja flýtanámi sínuoger

umsóknin tekin til umfjöllunar af stjórnendum og kennurum í viðkomandi námsgrein og

niðurstaðankynntnemendumogforeldrumáfundiískólanum.Einnnemandiúr10.bekklagði

stundánámíenskuogstærðfræðiviðFNVskólaárið2016-17.

TENGSLVIÐERLENDASKÓLA

SkólinnhefurundanfarináráttísamstarfiviðskólaíKøgeíDanmörku,aðallegaHøjelseskole.

Þessisamskiptihafaeinkennstafgagnkvæmumheimsóknumogtölvusamskiptumnemendaog

kennara.ÍlokseptemberheimsóttunemendurúrHøjelseskoleÁrskóla.Ímaífór10.bekkurí

skólaferðalagtilDanmerkurogSvíþjóðarogheimsóttiþáHøjelseskole.

Undanfarin ár hefur Árskóli verið í skólasamstarfi við önnur Evrópulönd og hefur samstarfið

hlotiðErasmusstyrki.

SAMRÆMDKÖNNUNARPRÓF

Samræmdkönnunarpróferulögðfyriraðhaustiíöllumgrunnskólumlandsinsí4.og7.bekkog

að þessu sinni að vori í 9. og 10. bekk. Prófin eiga aðmeta kunnáttu og færni í íslensku og

stærðfræði í öllum árgöngunum og auk þess í ensku í 9. og 10. bekk. Samkvæmt ákvörðun

Page 19: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

18

Mennta- og menningarmálaráðuneytis var Menntamálastofnun falið að innleiða rafræn

samræmdpróffráhausti2016.

Tilgangurprófannaereftirfarandi:

● að athuga eftir því sem kostur er að hvaða marki námsmarkmiðum aðalnámskrár í

viðkomandinámsgreineðanámsþáttumhafiveriðnáð

● aðveraleiðbeinandiumáhersluríkennslufyrireinstakanemendur

● aðveitanemendum, foreldrumog skólumupplýsingarumnámsárangurognámsstöðu

nemenda

● veitaupplýsingarumhvernigskólarstandaíþeimnámsgreinumsemprófaðerúr,miðað

viðaðraskólalandsins

Hér að neðanmá sjá niðurstöður úr samræmdumkönnunarprófum í 4., 7., 9. og 10. bekk í

Árskóla skólaárið 2016-17. Normaldreifðar einkunnir á kvarðanum 0 - 60. Meðaltal 30. Til

samanburðareruniðurstöðursamræmdraprófasíðustu5ár.

4.og7.bekkur Síðustu5ár Haust2016

ÁrskóliKjörd.Landið ÁrskóliKjörd.Landið

4.bekkuríslenska 29,8 - 30 33,2 29,6 30

4.bekkurstærðfræði 28,5 -30 39,1 31,8 30

7.bekkuríslenska 30,9 - 30 27,9 27,2 30

7.bekkurstærðfræði29,8 - 30 26,0 28,0 30

10.bekkur Síðustu5ár vor2017

ÁrskóliKjörd.Landið ÁrskóliKjörd.Landið

Íslenska 29,0 - 30 28,8 29,0 30

Stærðfræði 29,1 - 30 25,4 26,9 30

Enska 27,6 - 30 29,5 28,3 30

Page 20: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

19

9.bekkurvor2017

ÁrskóliKjörd.Landið

Íslenska 30,228,830

Stærðfræði 25,526,730

Enska 31,9 28,3 30

VarðandiþennansamanburðberaðhafaíhugaaðþátttakanemendaíÁrskólaernánast100%

íöllumsamræmdumprófum.Súerekkirauninálandsvísu.

VALGREINAR

Í1.–8.bekkeruþærstundirsemskólinnhefurtilráðstöfunarnýttaríviðbótartímaííslensku,

stærðfræðioglífsleikni.Í8.–10.bekkervikulega1kennslustundílífsleiknihjálífsleiknikennara

og1umsjónartímihjáumsjónarkennaraí8.bekk,þarsemm.a.eruhaldnirbekkjarfundirskv.

Olweusaráætluninni.Aukþesser10mínútnaumsjónartímiáhverjummorgniáunglingastigi.

Í8.bekkgetanemendurvaliðsérnámsgreiní2stundiráviku.Boðiðvaruppánámsgreinarnar

leiklist,ljósmyndun,fablab,heimabyggðinogfluguhnýtingarívetur.Aukþessvarboðiðuppá

bundiðvalílist-ogverkgreinum4stundiráviku,þarsemnemendurgátuvaliðsér3námsgreinar

affjórum.Í9.–10.bekkereinnigboðiðuppávalnemendaogerfjölbreytnimikil.Síðastliðin

tvö ár hefur skólinn boðið nemendum að fá íþróttaæfingar hjá íþróttafélagi, t.d. fótbolta,

körfuboltaog frjálsar íþróttirmetnarsemvalgreinsamkvæmtákveðnumreglumsemskólinn

seturogíveturvoru20nemendursemnýttusérþað.Gerðurersérstakursamningurvarðandi

slíkarvalgreinarþarsemnemendurþurfaaðuppfyllaákveðinskilyrðivarðandiástundun.Einnig

getanemendurfengiðfulltnámíTónlistarskólametiðsemvalgreinognýttu3nemendursér

það. Í vetur bættist við valgrein þar sem nemendur geta fengið ungliðastarf hjá

BjörgunarsveitinniTröllametiðsemvalgrein.Aukþessvarnokkrumnýjumvalgreinumbættvið.

Sýnishornafnámsvalinemendaí9.-10.bekkfyrirskólaárið2016–2017eríkaflanumfylgiskjöl.

Page 21: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

20

SKÓLASAFN

Íoktóber2013varopnaðnýttogglæsilegtskólabókasafnviðÁrskóla.Þarergóðvinnuaðstaða

fyrirhópa.Góðuraðgangureraðtölvustofuþarsem15borðtölvureru,aukfartölva.Hægterað

verameðeinnárgang í vinnuá svæðinuef svoberundir. Bókakostur safnsins er ágæturog

nokkuð fjölbreytturþó fjárveitingar til safnsinsmættuveraríflegri. Allirnemendurnýttusér

bókakostinn fyrir frjálsan lestur. Safnið varnýtt fyrir vinnu í flestumnámsgreinumámið-og

unglingastigi.Kynningánýjumbókumfyrirjólinfórframásafninuog„bangsadagur“varhaldinn

hátíðlegurhjá1.-6.bekk.Skólaárið2014-2015varbyrjaðmeðlestrarhvatningarverkefnisem

kallast Drekaklúbbur. Nemendur urðumjög spenntir fyrir þeim klúbbi og hefur hann haldið

vinsældumsínum.Önnurlestrarhvatningarverkefnisemsafniðhefurstaðiðfyrireru„Ágrænni

grein,“lestrarátaksemstóðyfirfrá12.-23.septemberfyrirnemendurí1.-7.bekk.Nemendur

söfnuðu pappírslaufblöðum í mismunandi litum eftir árgöngum, á sameiginlega grein, sem

staðsett var í matsal skólans. Einnig var jólabókalestur á aðventunni og síðast en ekki síst

lestrarátakÆvarsvísindamanns.Öllþessiverkefnivoruvinsælhjánemendumogjókstlesturhjá

mörgum þeirra. Haustið 2014 var byrjað að tengja bækur safnsins við Gegni, landskerfi

bókasafna.Þarsemþaðerhliðarverkefniviðstarfsemisafnsinshefur tengingingengiðhægt.

Þráttfyrirþaðvarbyrjaðaðlánaútfráþvíkerfiíoktóber2015.Ekkihefurenntekistaðtengja

allarbækurviðGegni.

Útlánsafnsinssíðustu4skólaár.

Skólaár Fjöldibóka

2013-2014 2854Skráningfrásept.tilmaí.

2014-2015 6178

1.bekkurerekkimeðtalinnþarsembækurvorustaðsettarístofunniþeirraogskiptútreglulega.

2015-2016 4153*

2016-20177061*

Page 22: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

21

*ÚtlánutanGegniseruekkiinniíþessaritölu.Gegnisútlánbyrjuðuíoktóber2015.Bækursem

faraíkennslustofureruekkiheldurinniíþessaritölu.Nemendurí1.-7.bekkfá30-40bækurtil

aðhafaístofunumogerskiptúteinusinniáönn.

TÖLVU-OGUPPLÝSINGATÆKNI

TÆKJABÚNAÐUR

Eins og Aðalnámskrá grunnskóla gerir ráð fyrir þarf að þjálfa hvern nemanda markvisst í

upplýsinga-ogmiðlalæsiallaskólagönguna.Samhliðanýtinguupplýsinga-ogsamskiptatækniá

Netinu er nauðsynlegt að nemendur þekki helstu reglur um örugg samskipti á stafrænum

miðlum,höfundarétt, læriaðvirðasiðferði ímeðferðupplýsingaogheimildaogsýnivíðtæka

hæfniínotkuntækniogmiðlunar.Tilaðbreytakennsluháttumítaktviðþarfir21.aldarinnareru

þráðlaustækiorðinnauðsynlegtilaðgetaunniðóhindraðmeðöðrum,hvaroghvenærsemer.

Tækjabúnaðurskólansþarfþvíaðveraítaktviðtímann.

Ísamræmiviðnýjaframtíðarsýnskólansogbreyttarþarfirnemendaogstarfsmannavarðandi

þráðlausantækjabúnað,voruiPadspjaldtölvurkeyptaríallaárgangaáyngstastigi,u.þ.b.einn

iPad á hverja þrjá nemendur. Kennarar þessara árganga fengu iPad spjaldtölvur og hefur

samhliðaþessuveriðunniðaðspjaldtölvuvæðinguíöllumárgöngumámið-ogunglingastigi.7

og8.bekkurfengufræðslufundiumiPadogkomaiPadarfyrirallanemendurþessaraárgangaí

sumar.Fundirmeðforeldrumnemendaámiðstigieruáætlaðir íágústogseptemberhaustið

2017.

Einsogstaðanernúnaeru15borðtölvurístórutölvustofunnieneinnig46Chromebookfartölvur

tilútlánsáöllumstigumoghafaþærreynstmjögvel.Minnitölvustofunnihefurveriðbreyttí

tækniherbergiþarsem22símarísýndarveruleika,3iMactölvur,aðririPadarogvélmennieins

ogDashogSpheroeruhlaðinoggeymd.Aukþesstölvubúnaðarsemhérernefnduráskólinn25

iPadspjaldtölvursemfengustmeðstyrkúrÞróunarsjóðigrunnskólahaustið2012ogeruþær

aðalleganýttaríforritunarkennsluogfyrirnemendurmeðsérþarfir.Skjávarparogskjávarpatjöld

Page 23: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

22

vorusettuppíallarkennslustofur,2249”LGsjónvörpvorusettuppíkennslustofumogminni

rýmumog36AppleTVvorusettuppískólanum.Skólinnánúallantölvu-ogtæknibúnað,en

leiguvarhættaðfulluímars2017.

Haustið2012vorugerðarbreytingaráhýsingu tölvugagna í skólanum.Hýsingvarðmiðlægá

vegumTengilsehf.oggafsúráðstöfunstarfsmönnumkostáaðnálgastgögninsíngegnumvefinn

hvaðansemerígegnumKerfisveituna.Nokkurtæknilegvandamálhafaþófylgtþessarihýsingu

ígegnumtíðina.ÍveturhefurnotkunKerfisveitunnarfariðminnkandiogstórhlutistarfsmanna

notarGSuiteForEducationviðhýsinguogmiðlungagna.Stefnaneraðfæranærallahýsinguá

gögnum í Google Drive en viðkvæm skjöl fari á Mentor og/eða One skjalakerfið.

Tölvuumsjónarmaðursveitarfélagsinssinnirtækjabúnaðiskólansogtæknilegumvandamálum.

ÞRÓUNARVERKEFNIÍUPPLÝSINGATÆKNI

Haustið2014fórafstaðverkefniíbreytingukennsluháttaþarsemþjálfunstarfsmanna,fagleg

umræða,iPadspjaldtölvurogfartölvurspilastórthlutverk.Íupplýsingasamfélagi21.aldarinnar

hættirnámekkiumleiðogskólabjallanhringirílokdagsheldurgetanemendurnúlærtþaðsem

þeir vilja, þegar þeir vilja, ef þeir hafa til þess tæki og hafa lært að nýta þau sér til gagns,

upplýsingaöflunarog-miðlunar.

Allirnemendurí1.-4.bekkhafaaðgangaðiPadtækjumískólastofunnisinniognemendurfrá

5. - 10. bekk munu hafa, frá og með næsta hausti, sitt eigið tæki í skólanum til þess að

einstaklingsmiðaað sínumþörfum. Aukþesseru22 SamsungS6 símar til afnota, aðallega í

sýndarveruleikaog16iPadProsemaðallegaerunotaðirímyndlistarkennslu.

Meðinnkomutækjaískólastofunaverðurumleiðtöluverðbreytingáþvíhvernigvinnanemenda

fer fram. Lagt er upp með að nýta tækin sem námstæki og koma þeim það vel inn í

námsgreinarnaraðminnihættaséáþvíaðþauverðinotuðsem leiktækiog„verðlaun“ fyrir

nemendur.Nývinnubrögðhafaruttsér til rúms íkennslustofunniogáherslanhefur farið frá

kennaranum yfir á nemandann og hans vinnubrögð. Hópavinna nemenda hefur aukist með

tilkomu tækninnar og hafa nemendur öðlast aukna færni í að vinna saman og komast að

Page 24: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

23

sameiginlegriniðurstöðu.Þettahefurþroskaðþáísamskiptumogtillitssemi.Áhugiogviðhorf

nemendatilnámsogskólanshafatekiðstakkaskiptumtilhinsbetra.

Ánæstaskólaáriergertráðfyriráframhaldandiþróunkennsluháttameðauknumtækjabúnaði

enÁrskóliernúífremsturöðálandinuervarðarupplýsingatækniogbúnaðtilnámsogkennslu.

Stöðugtþarfaðendurhugsanámogkennslumeðtilliti til tækniognýrraþarfaatvinnulífsog

samfélagseneinnigendurhugsavinnurýmibæðistarfsmannaognemenda.

Mikilánægjaermeðalnemenda,foreldraogkennarameðhvernigverkefniðhefurfariðafstað

ogspenna fyriráframhaldandiþróunkennsluhátta.Verkefniðhefurhaftmjög jákvæðáhrifá

námogkennslu.

MATÁSKÓLASTARFI–SJÁLFSMATSKÓLA

Samkvæmt35.og36.greingrunnskólalagaberöllumgrunnskólumaðframkvæmakerfisbundið

sjálfsmat.Tilgangurþesseraðkannahvortmarkmiðumskólanshefurveriðnáð,greinasterka

ogveikaþættiískólastarfinuogskapaþanniggrunnaðumbótum.Sjálfsmatiðverðurstöðugtað

vera í gangi og er langtímamiðað. Með því fer fram víðtæk gagnasöfnun um skólastarfið.

Sjálfsmatskólaerþví leiðtilþessaðmiðlaþekkinguáskólastarfioger liðuríþróunogvexti

hversskóla.Sjálfsmat,umbæturogmatáþeimeruþvílykillaðþvíaðgeragóðanskólabetri.

Skólanámskráinerlögðtilgrundvallaríöllumatiskólans,enhúnersáfaglegigrundvöllursem

skólastarfið byggir á. Þar eru markmið skólastarfsins sett. Markviss endurmenntunar- og

þróunaráætlunersíðanunninútfrániðurstöðummatsins.

Skólinnhefurbyggtsjálfsmatsittáskoskrisjálfsmatsaðferð,Howgoodisourschool,alltfráárinu

1999.StarfsfólkSkólaskrifstofuSkagfirðingaþýddiaðferðinayfiráíslenskuþaðárogvaraðferðin

nefndGæðagreinar. Aðferðinhefur verið notuð í grunnskólum í Skagafirði og víðar um land

síðan. Skotarnir hafa þróað og uppfært sjálfsmatsaðferðina í gegnum árin. Þriðja útgáfa

Skotannavarþýddyfirá íslenskuoggefinútárið2010ognefndistþáGæðagreinar2.Fjórða

útgáfaSkotannavargefinútíseptembersl.StarfsfólkFræðsluþjónustuSkagafjarðarlauknúí

aprílþýðingarvinnuáþeirriútgáfuognefnist íslenskaþýðinginHversugóðurergrunnskólinn

Page 25: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

24

okkar?InnleiðingánýrriútgáfuáHversugóðurergrunnskólinnokkarhófstíÁrskólavorið2016

ogmun innramat skólans takamiðafhenni í framtíðinni. Samhliðamunugæðagreinar sem

starfsfólkskólanshefurbúiðtilásíðustumisserumumskólastarfíÁrskólaverðalagðirfyrirtil

matsogumbóta.Starfsfólkskólanserorðiðvelþjálfaðíinnramatiáskólastarfinusembyggirá

ábyrgri,faglegriígrundunogþátttökuallraþarsemumbótamiðaðskólastarfergrunnhugsunin.

Nemendurfrá5.bekkoguppúrhafaeinnigkomiðaðinnramatiogtekiðvirkanþáttímatiá

skólastarfinu með sjálfsmatsaðferðinni. Stefnt er í átt að framúrskarandi skólastarfi. Vegna

aðstæðnaveturinn2016-2017hefurhefðbundiðsjálfsmatskv. skoskakerfinuaðmestu legið

niðri, en meginþungi faglegs starfs farið í endurskoðun á námsmati í skólanum og aðlögun

námsmarkmiðaskólansaðnýrriAðalnámskrá.Heilmikiðhefuráunnistogvarunniðeftirnýju

námsmatskerfi í öllum árgöngum á vorönn. Gert er ráð fyrir að vinnu við innleiðingu nýs

námsmatskerfisljúkiáhaustdögum.

ENDURMENNTUN

FRÆÐSLAINNANSKÓLANS

InnleiðinguáverkefniumByrjendalæsihefurverið fylgteftirá skólaárinu.Tveirkennarar frá

Árskólahafalagtstundánámíbyrjendalæsiíveturenallshafa14kennararíÁrskólaútskrifast

sembyrjendalæsiskennarar.

Upplýsinga-ogtæknimenntateymihefurstaðiðfyrirfaglegumfimmtudögumáskólaárinuþar

semýmisviðfangsefniskólanshafaveriðkynntogrædd.EinnigstóðteymiðfyrirUTráðstefnuí

Árskólaþarsemtækninýjungarognotkunþeirraískólastarfivoruíbrennidepli.

Fræðslufundur umbekkjarfundi var haldinn í Árskóla í febrúar, en Sigríður Ingadóttir fráHA

fræddistarfsmennumhvernigáaðhaldagóðabekkjarfundi.

Page 26: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

25

RÁÐSTEFNUR,NÁMSFERÐIROGNÁMSKEIÐUTANSKÓLANS

Tvær námsferðir erlendis voru farnar í vetur á styrk frá ERASMUS+ menntaáætlun

Evrópusambandsinstilaðsækjanámskeið/ráðstefnuumstærðfræðimenntunogkynnasérnám

ogkennsluíleiklistogskoðaleikhús.

Í júlísátutveirkennararráðstefnuna/námskeið13th InternationalCongressonMathematical

Education.Sátuþeirfyrirlestra,námskeiðogkynntusérnýjungaríkennslugögnumístærðfræði.

Í janúar fóru fjórir kennarar til London til að kynna sér leiklistarkennslu og nemendaleikhús.

LeikhúsiðYoungVicTheatrevarheimsóttogstafsemiþessskoðuð.ÞávarleiklistarskólinnRose

Brufordskoðaðurogvarmikilánægjameðþáheimsókn.AðlokumvarstúlknaskólinnBarnwood

ParkArtsCollegesótturheim.Þarsátustarfsmennkennslustundiríleiklist,myndlistogdansi.Að

kennslustundum loknum fengu þeir tækifæri til að ræða við kennarana um uppbyggingu

kennslustundaíþessumgreinumoghvernigmarkmiðssetninguognámsmativæriháttað.

ERASMUS+ferðirnargengumjögvelogvorustarfsmennalmenntmjögánægðirmeðþaðsem

fyrirauguogeyrubar.

ÍnóvembervarhaldinUT-ráðstefnaíÁrskóla.Þessaráðstefnusátunokkrirkennararskólansauk

starfsfólksskólavíðsvegaraflandinu.ÞrírkennararskólanssóttuBETTráðstefnunaíLondonsem

fjallar fyrstog fremstumupplýsinga-og tölvutækni. Tveir kennarar fóruáETT ráðstefnuna í

Birminghamogkynntusérkennslugögnfyriryngstastigið.Tveirkennararogtveirskólaliðarsóttu

ráðstefnu í Noregi um Vinaliðaverkefnið, en þeir sjá um útbreiðslu Vinaliðaverkefnisins á

landsvísusemfulltrúarÁrskólasemermóðurskóliþessanorskaverkefnishérálandi.Einnigsóttu

sömu kennarar endurmenntun til Tælands með sextán samstarfsmönnum sínum á

Norðurlöndunum.TveirstarfsmennskólanssóttutveggjadagasérfræðinganámskeiðáAkureyri

ávegumMentorítengslumviðinnleiðinguánýjunámsmatiskólans.

Page 27: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

26

Starfsmennskólanshafaeinnigsóttýmisnámskeiðográðstefnurhérálandiáskólaárinu,s.s.

ráðstefnur á vegum Flatar um námsmat í stærðfræði og ráðstefnu á vegum áhugafólks um

skólaþróuníágústsíðastliðnum.

Stórhlutistarfsmannaskólansfór ínáms-ogkynnisferðtilSkotlandsí júníogkynntisérm.a.

skólastarfískoskumskólumoghlýddiáfyrirlesturumskoskaskólakerfið.

FRÆÐSLUDAGUR

Á þessu skólaári var fræðsludagur á vegum Fræðsluþjónustu Skagfirðinga haldinn seinna en

undanfarin ár. Meirihluti starfsfólks Árskóla tók þátt í deginum sem skipulagður var á

Fræðsluþjónustunni og fór fram í Varmahlíð þann 8. nóvember. Dagskrá fræðsludagsins

samanstóð af kynningu á vinnu læsisteymis sveitarfélagsins, erindi frá læsisteymi

Menntamálastofnunarogmálstofum.HerdísÁ.Sæmundardóttirsviðsstjórifjölskyldusviðssetti

fræðsludaginnogkynntidagskrána.Læsisteymisveitarfélagsinskynntiþávinnusemframhefur

fariðvarðandilæsisstefnuSkagafjarðar.Eftirkaffihlévarfræðilegumfjöllunumlesturávegum

læsisteymisMenntamálastofnunar.

ÞRÓUNARVERKEFNI–NÝBREYTNISTARF

VINALIÐAVERKEFNIÐ

Skólaárið 2012-13 hóf Árskóli þátttöku í norsku verkefni, Trivselsprogrammet eða

Vinaliðaverkefninu,ásamtöðrumskólumíSkagafirði.Erþaðliðuríviðleitniskólannatilaðhvetja

nemendurtilmeiriþátttökuíafþreyinguogalmennrihreyfinguífrímínútumogskapaumleið

betriskólaanda.

ÍVinaliðaverkefninusetjaákveðnirnemendur,Vinaliðar,uppleikiogafþreyinguífrímínútum

fyrirskólafélagasína.Vinaliðarnireruvaldirafbekkjarfélögumogerhlutverkþeirra,aukþessað

sjáumleikina,aðfylgjastmeðyngrinemendum,veitaþeimathyglisemerueiniroglátavitaef

þeirverðavarirviðútilokun,eineltieðaannaðsemvaldiðgeturnemendumvanlíðan.

Page 28: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

27

Ívetur,semundanfarnavetur,hefurÁrskóliveriðmóðurskólifyrirVinaliðaverkefniðálandsvísu

og aðstoðað aðra skóla við innleiðingu þess. Þegar nýtt Vinaliðaár gekk í garð í september

síðastliðnumvoruum43skólarþátttakendur.

Þjónustan við skólana hefur gengið mjög vel og hélt áætlun. Nú eru fyrstu samningar sem

Vinaliðaverkefniðgerðiviðgrunnskólafarniraðrennaút.Affyrstu15skólunumsemsömduvið

okkurfyrirþremurárumhafatólfákveðiðaðframlengjasamningasínatilnæstuþriggjaára.Nú

í lok skólaárs eru 45 skólar þátttakendur í verkefninu. Að auki bíða 5 skólar innleiðingar til

haustsins.

LESTRARSTEFNA

Undanfarin tvö skólaár hefur verið unnið að sameiginlegri lestrarstefnu fyrir Sveitarfélagið

Skagafjörð.ÍfyrravarþeirrivinnuþannigháttaðíÁrskólaaðmyndaðvarlæsisteymisemhafði

umsjónmeðvinnuhópumáhverjustigi.Vinnuhóparnirsettuframhugmyndirummarkmiðog

leiðiraðbættulestrarnáminemendaundirstjórnlæsisteymisins.Þettaskólaárhefurlæsisráð,

enþarsitjafulltrúarúröllumleik-oggrunnskólumíSkagafirði,unniðaðþvíaðsamræmavinnu

starfsfólksskólannaogfullvinnalestrarstefnuna.Núávordögumerveriðaðleggjalokahöndá

endanlegaútgáfuoguppsetningustefnunnarogmunhúnvæntanlegaveratilbúinnæstahaust.

Stefnt er að útgáfu bæði á vef og á pappír. Í læsisráði fyrir Árskóla situr Anna Steinunn

Friðriksdóttir.

BYRJENDALÆSI

ByrjendalæsiersúkennsluaðferðsemÁrskólileggurtilgrundvallarílestrarkennsluáyngstastigi.

Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð í læsi ætluð yngstu nemendunum og tók

innleiðingarferlið tvöárundirhandleiðsluMiðstöðvarskólaþróunarHáskólansáAkureyri.Því

formlegasamstarfilaukvorið2012.Núleiðatveirleiðtogarverkefniðheimaíhéraði,þærAnna

SteinunnFriðriksdóttirdeildarstjórisérkennsluíÁrskólaogSigurlaugRúnBrynleifsdóttirkennari

áHólum.ÍByrjendalæsierunniðmeðlestur,ritun,taloghlustunáheildstæðanháttoglögð

Page 29: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

28

áherslaáorðaforðaoglesskilning.Viðfangsefnierusóttímerkingarbærantextaogþágjarnaní

barnabækur.Mikiðerlagtuppúrsamvinnunemendaogeinstaklingsmiðuníkennslu.Segjamá

aðByrjendalæsileiðiafsérbæðifjölbreytniílæsisaðferðumogkennsluháttum.Íframtíðinnier

vænstskuldbindingaraðhálfunýrrakennaraáyngstastigiviðaðferðinaþannigaðþeirfaraí

gegnumtveggjaáranámsemfelstífræðsluumaðferðinaográðgjöfþaraðlútandifráleiðtogum.

TveirkennararfráÁrskólahafalagtstundánámíbyrjendalæsiíveturenallshafa14kennararí

Árskólaútskrifastsembyrjendalæsiskennarar.Þóformlegaséþróunarverkefninulokiðþarftíma

til að festavinnubrögðinvaranlega í sessi í skólastarfi yngstunemendaÁrskóla. Jákvæðniog

ánægja, bæði hjá kennurumognemendum,meðþessi nýju vinnubrögðhafa einkenntþetta

verkefniþannigaðóhætteraðsegjaaðvelhafitekisttilogaðútlitiðsébjartmeðframhaldþess.

OLWEUSARSTARFIÐ

ÁrskólihefurtekiðþáttíáætlunOlweusargegneineltialltfráárinu2002.ÞórunnIngvadóttir

gegndi starfi verkefnastjóra Olweusaráætlunarinnar í Árskóla skólaárið 2016-2017 og leysti

þannigHelguHarðardótturafsemgegnthefurþvístarfisíðastliðinár.MargrétBjörkArnardóttir

varoddviti lykilmannateymisskólanslíktogundanfarinár.Lykilmennvoruaukhennar:Alfreð

Guðmundsson,EddaMaríaValgarðsdóttir,EinarínaEinarsdóttir,HrönnPálmadóttir,IngaRósa

Sigurjónsdóttir,ÓlöfPétursdóttir,SigurlaugKonráðsdóttirogValaBáraValsdóttir.

Í september var haldið námskeið fyrir nýja starfsmenn auk þess sem einum af fyrstu

starfsmannafundumskólaársinsvarvariðíaðrifjauppeineltisáætlunskólansogleggjalínurnar

fyrir vetrarstarfið. Umræðufundir starfsfólks voru með hefðbundnu sniði í vetur en sökum

mikillar áherslu á námsmatsvinnu voru þeir færri en gert var ráð fyrir. Hefðbundin

Olweusarvinnavarþóífullumgangiíöllumbekkjumskólansþarsembekkjarfundirvoruhaldnir

reglulegaogeineltisáætluninogeineltishringurinnrifjuðupp.Tengslakannanirvorulagðarfyrir

íöllumbekkjumeinusinniáönnogeinnigvoru lagðar fyrirörkannanirumeinelti ínokkrum

árgöngum.

Page 30: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

29

Olweusardagurinnvarhaldinn8.nóvember í tengslumviðBaráttudaggegneinelti.Aðþessu

sinnivar lögðáherslaávinabekkjavinnuþar sembaráttangegneinelti vargerð sýnilegbæði

innan skólans og út í samfélaginu. Afraksturinn var mjög skemmtilegur og má m.a. nefna

útklipptarhendurogfætursemprýtthafaveggiskólansívetur,dúfurmeðorðunumViðleggjum

ekkiíeineltiáöllumtungumálumnemendaskólansogmyndböndummikilvægiþessaðleggja

ekkiíeinelti.

ÍfebrúarfengumviðtilokkarSigríðiIngadótturfráHáskólanumáAkureyrimeðnámskeiðum

bekkjarfundi. Starfsmenn allra grunnskólanna í Skagafirði fengu tilboð um að taka þátt í

námskeiðinu semvarmjög vel sótt.Ánámskeiðinuvarm.a. rifjaðupphvernighaldaá góða

bekkjarfundioghvernignýtimegiþáennfrekarískólastarfinu.

Olweusarkönnuninvarlögðfyrirínóvemberogniðurstöðurkynntarogræddaráumræðufundi

ímars.Niðurstöðurnarvorueinnigkynntarí5.-10.bekkogáheimasíðuskólans.Íkönnuninni

eruskoðaðirþættireinsogviðbrögðíeineltisaðstæðum,afstaðanemendatileineltis,túlkun

nemendaáýmsumþáttum,líðanþeirraogviðhorf.Helstuniðurstöðuríáreruþæraðeinelti

mælist jafnmikið á þessu skólaári og því síðasta eða 4,5%, en landsmeðaltal var 4,7%. Til

samanburðarmældisteineltimeðalnemendaí5.-10.bekkínóvemberkönnunárið20142,1%

(4,8%),20134,5%(4,5%),og20123,8%(5,2%)(landsmeðaltal).Þessarniðurstöðurgefaokkur

vísbendingarumaðbaráttangegneineltiséeilífðarverkefniogaldreimegisláslökuvið.Þaðer

markmiðstarfsfólksÁrskólaaðáframverðiunniðöflugtforvarnarstarfískólanumgegneinelti

enþaðverðurseintundirstrikaðhversustórthlutverkforeldrarognærsamfélagiðspilaíþessari

baráttu.

FAGMENNSKUVERKEFNI

Áþessu skólaári snérist faglegvinnakennara fyrstog fremstumaðlögunnámsmatsaðnýrri

Aðalnámskrágrunnskóla.NámsmarkmiðvoruaðlöguðaðnýrriAðalnámskráogsettámetanlegt

form.NámsmarkmiðallranámsgreinavorusettíMentorogfólstfaglegvinnavetrarinsíaðþróa

aðferðirtiltilnámsmatssamkvæmtþessukerfi.

Page 31: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

30

ERASMUS+

Árskóli hefur í fjölda ára verið þátttakandi í samstarfsverkefnum á vegum Erasmus+

menntaáætlunarEvrópusambandsinsmeðýmsumEvrópulöndum.Þettaskólaárvarekkertslíkt

verkefniígangiennúávordögumfékkskólinnstyrkásamtmenntastofnunumfráfimmöðrum

löndumtilaðvinnasaman.Verkefniðfjallarumaðlögunerlendranemenda ískólumogmun

Árskólileiðaverkefnið.

Vorið 2016 hlaut Árskóli styrk úr ERASMUS+ menntaáætlun Evrópusambandsins til

endurmenntunarfyrirstarfsfólk.Umeraðræðaáttanámsferðirþarsemstarfsfólkkynnirsér

enn frekaraðferðir við stærðfræðikennslu,nemendaleikhús, læsiog leik ínámiogkennslu. Í

vetur voru farnar tvær af þessum ferðum og er áætlað að hinar tvær verði farnar á næsta

skólaári.

VINAVERKEFNIÐ

Vinaverkefniðersamstarfsverkefnileik-,grunn-ogframhaldsskóla,frístundasviðsogforeldraí

Skagafirði.MargrétBjörkArnardóttir,náms-ogstarfsráðgjafi,erfulltrúiÁrskólaívinateyminu

og Vala Hrönn Margeirsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er verkefnisstjóri

Vinaverkefnisins.

GrunnhugmyndVinaverkefnisinseraðekkertbarníSkagafirðiupplifivinalausaæskuogaðþað

þurfiheiltþorptilaðalauppbarn.Vinaverkefniðhófstformlegavorið2008ogvarfyrstuárin

styrktafstyrktarsjóðnumSáttmálatilsóknar.VinaverkefniðhlautForeldraverðlaunHeimilisog

skóla2011.

EittafverkefnumvinateymisinshefursíðastliðinfimmárveriðaðhaldavinadagíSkagafirðimeð

áhersluá samveruárganga, leik, söngogdans.Nemendurogstarfsfólkallragrunnskólanna í

firðinumauknemendaúrskólahópumleikskólannaþriggjaogstarfsmannaþeirra,ásamt1.árs

nemum FNV, hafa undanfarin ár tekið þátt í vinadeginum. Að þessu sinni var vinadagurinn

haldinn19.októbersl.ííþróttahúsinuáSauðárkróki.Dagskráinvarmeðöðrusniðienveriðhefur

Page 32: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

31

þar sem byrjað var á samveru árganga og endað á sameiginlegri dagskrá allra árganga í

íþróttahúsi. 1. árs nemar FNV buðu 10. bekkingum í heimsókn þangað þar sem þeirra beið

skemmtileg dagskrá og hádegisverður á heimavist FNV. Í 1.-7. bekk voru m.a. settir upp

vinaliðaleikir en Vinaliðaverkefnið er eitt af þeim verkefnum sem runnið er undan rifjum

Vinaverkefnisins. Nánar er fjallað um það á öðrum stað í ársskýrslunni. Vinadagurinn þótti

heppnastvelogánægjulegtþegarallirskólarnirtakasigsamanumaðvinnasvonaverkefni.

Vinateymið óskaði eftir því við starfsfólk skólanna að þaðmyndi leggjamat á verkefnið og

tilhögun dagsins. Ýmsar hugmyndir eru uppi um áframhald hans en það er verkefnis sem

skólastjórarskólannamunutakasameiginlegaákvörðunum.

Page 33: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

32

FYLGISKJÖL

FYLGISKJAL1–SKÓLADAGATAL2016-2017

ÁG

ÚST

1M

Fríd

agur

ver

slun

arm

anna

1F

1L

1F

Fullv

eldi

sdag

urin

n1

SNý

ársd

agur

1M

1M

Ösk

udag

ur/s

kipul

agsd

.1

L1

MV

erka

lýðs

dagu

rinn

1F

Skól

aslit

2F

2S

2M

2F

2M

jóla

leyf

i2

F2

Fve

trarf

rí2

SDa

gur b

arna

bóka

rinna

r2

Þ2

F

3M

3L

3M

3F

skip

ulag

sdag

ur3

L3

Þjó

lale

yfi

3F

Dagu

r stæ

rðfr

æði

nnar

3F

vetra

rfrí

3M

3M

3L

4F

4S

VL-

nám

skei

ð Sk

agaf

irði

4F

4S

4M

4L

4L

4F

4S

Hvíta

sunn

ud./S

jóm

anna

d.

5F

5M

5M

5L

5M

5F

5S

5S

5M

5F

5M

Ann

ar í

hvíta

sunn

u

6L

6F

6S

6F

Þret

tánd

inn

6M

Dagu

r lei

kskó

lans

6M

6F

6L

7S

7M

7F

Skip

ul.d

.-Hau

stþi

ng7

M7

M7

L7

Þ7

Þsa

mr.

pr. 9

. og

10. b

. ísl

7F

7S

7M

8M

8F

Dagu

r læ

sis

8L

Bará

ttuda

gur g

egn

eine

lti8

F8

S8

Msk

ipul

agsd

agur

8M

sam

r. pr

. 9. o

g 10

. b. E

ns8

L8

M8

F

9F

9S

9M

fore

ldra

dagu

r9

F9

M9

F9

Fsa

mr.

pr. 9

. og

10. b

. Stæ

9S

Pálm

asun

nuda

gur

9F

10M

10L

10M

10F

10L

10Þ

10F

10F

10M

pásk

aley

fi10

M10

L

11F

11S

11Þ

11F

Fræ

ðslu

dagu

r Ska

gaf.

11S

11M

11L

11L

11Þ

pásk

aley

fi11

F11

S

12F

12M

12M

þem

adag

ar12

L12

M12

F12

S12

S12

Mpá

skal

eyfi

12F

12M

13L

13Þ

13F

þem

adag

ar13

S13

ÞLú

síuh

átíð

6. b

ekkja

r13

F13

M13

M1.

b á

rshá

tíð13

FSk

írdag

ur13

L13

Þ

14S

14M

14F

þem

adag

ar14

M14

M14

L14

Þfo

reld

rada

gur

14Þ

2. b

árs

hátíð

14F

Föst

udag

urin

n la

ngi

14S

14M

15M

Star

fsm

anna

fund

ur15

F15

rskó

lada

gur

15Þ

15F

15S

15M

15M

3. b

árs

hátíð

15L

15M

15F

16Þ

Opn

un Á

rvis

tar

16F

Dagu

r ísl

ensk

rar n

áttú

ru16

S16

MDa

gur í

slen

skra

r tun

gu16

F16

M16

F16

F4.

b á

rshá

tíð16

SPá

skad

agur

16Þ

16F

17M

17L

17M

17F

17L

17Þ

17F

17F

17M

Ann

ar í

pásk

um17

M17

LLý

ðvel

disd

agur

inn

18F

18S

18Þ

18F

18S

18M

18L

18L

18Þ

pásk

aley

fi18

F18

S

19F

19M

19M

Vin

adag

ur-S

kaga

firði

19L

19M

19F

19S

Konu

dagu

r19

S19

Mpá

skal

eyfi

19F

19M

20L

20Þ

20F

Vet

rarf

rí20

S20

ÞSt

ofuj

ól20

FBó

ndad

agur

20M

20M

20F

Sum

arda

gurin

n fy

rsti

20L

20Þ

21S

21M

21F

Vet

rarf

rí21

M21

Mjó

lale

yfi

21L

21Þ

21Þ

21F

Árs

kóla

d. le

yfi

21S

21M

22M

22F

sam

r. pr

. 7. b

ísl

22L

22Þ

22F

jóla

leyf

i22

S22

M22

M22

L22

MV

L-þa

kkar

d-Sk

agaf

irði

22F

23Þ

Skól

aset

ning

23F

sam

r. pr

. 7. b

stæ

23S

23M

23F

Þorlá

ksm

essa

23M

23F

23F

23S

23Þ

23F

24M

24L

24M

24F

24L

Aðf

anga

dagu

r jól

a24

ÞM

iðst

ig á

rshá

tíð24

F24

F24

M24

M24

L

25F

25S

25Þ

25F

Frið

arga

nga

25S

Jóla

dagu

r25

MM

iðst

ig á

rshá

tíð25

L25

L25

Þ25

FUp

pstig

ning

arda

gur

25S

26F

26M

Evró

pski

tung

umál

adag

urin

n26

M26

L26

MA

nnar

í jó

lum

26F

26S

26S

26M

26F

skip

ulag

sdag

ur26

M

27L

27Þ

27F

27S

27Þ

jóla

leyf

i27

FV

L-þa

kkar

d. S

kaga

firði

27M

Bollu

dagu

r27

M27

F27

L27

Þ

28S

28M

28F

28M

28M

jóla

leyf

i28

L28

ÞSp

reng

idag

ur28

Þ28

F28

S28

M

29M

29F

sam

r. pr

. 4. b

. Ísl

29L

29Þ

8. o

g 9.

bek

kur á

rshá

tíð29

Fjó

lale

yfi

29S

29M

10. b

árs

hátíð

29L

29M

29F

30Þ

30F

sam

. pr.

4. b

stæ

30S

30M

8. o

g 9.

bek

kur á

rshá

tíð30

Fjó

lale

yfi

30M

30F

30S

30Þ

30F

31M

31M

31L

Gam

lárs

dagu

r31

Þ31

F31

Mgl

eðig

anga

-gril

ldag

ur

MAR

SAP

RÍL

Nafn

skó

la:

Ársk

óli

MAÍ

JÚNÍ

SEPT

EMBE

RO

KTÓ

BER

NÓVE

MBE

RDE

SEM

BER

JANÚ

ARFE

BRÚA

R

Sam

band

ísle

nskr

asv

eita

rféla

gaSk

ólad

agat

al 2

016

-201

7

Sam

kvæ

mt k

jara

sam

ning

i sve

itarfé

laga

við

Ken

nara

sam

band

s Ís

land

s sk

ulu

skól

adag

ar n

emen

da v

era

180

á tím

abilin

u 20

. ágú

st ti

l 10.

júní

.Sé

rsta

kir s

tarfs

daga

r ken

nara

á s

tarfs

tíma

nem

enda

eru

fim

m o

g sk

ulu

ákve

ðnir

af s

kóla

stjó

ra í

sam

ráði

við

ken

nara

og

með

hlið

sjón

af k

jara

sam

ning

um.

Star

fsda

gar k

enna

ra u

tan

star

fstím

a ne

men

da e

ru 8

.

Page 34: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

33

FYLGISKJAL2–SKÓLADAGATAL2017-2018

Page 35: Ársskýrsla 2016-2017 (3) · 2019-10-08 · Norska Vinaliðaverkefnið hefur fest sig í sessi og er á öllum stigum í skólanum. Árskóli er móðurskóli verkefnisins á Íslandi

34

FYLGISKJAL3-UMSÓKNUMNÁMSVALÍ9.OG10.BEKK