35
Ársskýrsla Árskóla Skólaárið 2017 - 2018

Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

ÁrsskýrslaÁrskóla

Skólaárið2017-2018

Page 2: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

1

Efnisyfirlit

INNGANGUR 4

STARFSTÍMISKÓLANS 6

NEMENDAFJÖLDI 6

STARFSMANNAHALD 6

STJÓRNENDUR 6

STARFSMENN-STÖÐUGILDI 7

FJÁRMÁL 8

FJÁRHAGSÁÆTLUNÁRSKÓLA2013-2017 8

SKÓLANÁMSKRÁ 8

ANNAÐSKIPULAG 8

SKÓLARÁÐ 8

NEMENDAFÉLAG 9

SKÓLAÁRIÐ-NÁMSMAT 9

STOÐÞJÓNUSTA-STUÐNINGSÚRRÆÐI 10

TEYMISKENNSLA 11

ÁRVIST-HEILSDAGSSKÓLI 12

SKIPULAGFÉLAGSSTARFA 13

Page 3: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

2

SAMSTARF 15

SAMSTARFHEIMILAOGSKÓLA 15

FORELDRAFÉLAG 15

FORELDRASAMSTARF 15

TENGSLVIÐLEIKSKÓLA 17

TENGSLVIÐFRAMHALDSSKÓLA 19

TENGSLVIÐINNLENDARMENNTASTOFNANIR 20

SAMRÆMDKÖNNUNARPRÓF 21

VALGREINAR 21

TÖLVU-OGUPPLÝSINGATÆKNI 23

TÆKJABÚNAÐUR 23

ÞRÓUNARVERKEFNIÍUPPLÝSINGATÆKNI 24

MATÁSKÓLASTARFI–SJÁLFSMATSKÓLA 25

ENDURMENNTUN 26

FRÆÐSLAINNANSKÓLANS 26

RÁÐSTEFNUR,NÁMSFERÐIROGNÁMSKEIÐUTANSKÓLANS 26

FRÆÐSLUDAGUR 28

ÞRÓUNARVERKEFNI–NÝBREYTNISTARF 28

VINALIÐAVERKEFNIÐ 28

Page 4: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

3

LESTRARSTEFNA 29

BYRJENDALÆSI 29

OLWEUSARSTARFIÐ 30

FAGMENNSKUVERKEFNI 31

VINAVERKEFNIÐ 32

FYLGISKJÖL 33

FYLGISKJAL1–SKÓLADAGATAL2017-2018 33

FYLGISKJAL2–SKÓLADAGATAL2018-2019 34

Page 5: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

4

INNGANGUR

Í haust hóf Árskóli sitt fimmta starfsármeð alla starfsemi skólans undir einu þaki.

Sameiningin undir eitt þak auðveldar allt skipulag og utanumhald í skólastarfinu.

Námsumhverfiðhefurgjörbreystogermunhentugra tilþeirrakennsluaðferða sem

viðhafðar eru í skólanum með teymiskennslu í öllum bekkjum og aukinni notkun

spjaldtölva til náms og nýtingu upplýsingatækninnar í öllum námsgreinum.

Teymiskennsluogþróunarstarfi í nýtinguupplýsingatækni eru gerð skil í sérstökum

köflumískýrslunni.Enþráttfyrirbreyttnámsumhverfiogbetriaðstæðurtilkennslu

máþóekkigleymaþvíaðA-álmaskólanserorðinverulegaúrsérgenginogþarfnast

sárlegaviðhaldsogendurbótatilaðhúngetiþjónaðmiðstiginusemskyldi.

NúerkomintveggjaárareynslaafaðhafaTónlistarskólaSkagafjarðarískólahúsnæði

Árskóla og hefur það breytt miklu fyrir tónlistarnám nemenda og auðveldar þeim

aðgengiaðtónlistarnámiáskólatíma.Ekkimásamtgleymaþvíaðbáðirskólarnirbúa

við mikil þrengsli og hefur þörf skólanna fyrir frambærilegan sal til afnota fyrir

samkomurafýmsutagi,s.s.árshátíðirogtónlistarviðburðiaukistverulega.

Ríkar hefðir móta skólastarfið í Árskóla og skapa skólanum sérstöðu. Margar

hefðannaeruáratugagamlarogaðrarhafa fest sig í sessi á síðustuárumog skapa

festuogöryggi í síbreytileguskólastarfi.Faglegtstarferstórþáttur ískólastarfinu. Í

vetur var megináhersla lögð á að þróa námsmat skólans enn frekar auk þess sem

unnið var áfram að ýmsum þróunarverkefnum s.s. spjaldtölvuvæðingu og

upplýsingatækniískólastarfinu,Olweusaráætluninni,Byrjendalæsiogfrekariaðlögun

að læsisstefnu Skagafjarðar. Flestum þessum verkefnum eru gerð skil í sérstökum

köflumískýrslunni.

NorskaVinaliðaverkefniðhefurfestsigísessiogeráöllumstigumískólanum.Árskóli

ermóðurskóliverkefnisinsáÍslandioghafastarfsmennskólanskynntverkefniðvíða

Page 6: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

5

umlandíveturognúí lokskólaárseru45skólarþátttakenduríverkefninu.Aðauki

bíða2skólarinnleiðingartilhaustsins.

Sauðárkróki,18.júní2018

ÓskarG.Björnssonskólastjóri

HallfríðurSverrisdóttiraðstoðarskólastjóri

Page 7: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

6

STARFSTÍMISKÓLANS

Skólastarf hófst 15. ágústmeð skipulagsdögumog skólasetning fór fram 22. ágúst.

Skólavarslitið31.maí.Skóladagatal2017-2018ogskóladagatal2018-2019másjáí

fylgiskjölum.

NEMENDAFJÖLDI

Skólaárið2017–2018varnemendafjöldiskólanseftirfarandi:

1. bekkur 27nemendur

2. bekkur 34nemendur

3. bekkur 27nemendur

4. bekkur 30nemendur

5. bekkur 32nemendur

6. bekkur 38nemendur

7. bekkur 46nemendur

8. bekkur 37nemendur

9. bekkur 28nemendur

10. bekkur 43nemendur

Nemendurvorusamtals342aðvori2018.

STARFSMANNAHALD

STJÓRNENDUR

Aukskólastjóraogaðstoðarskólastjóra,semjafnframterdeildarstjórimiðstigs,starfa

viðÁrskóla2deildarstjórarstiga,þærRagnheiðurMatthíasdóttirdeildarstjóriyngsta

stigs og Kristbjörg Kemp deildarstjóri unglingastigs. Anna Steinunn Friðriksdóttir er

deildarstjóri sérkennslu. Þar að auki er deildarstjóri Árvistar - tómstundaskóla, Vala

BáraValsdóttir.

Page 8: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

7

Við skólann starfa79 starfsmenn,þar af eru kennarar40 talsins, aðdeildarstjórum

meðtöldum.Stöðugildi tilkennslueru33,5ogkennslustundirávikuskólaárið2017-

2018eru871.

STARFSMENN-STÖÐUGILDI

Árskóli Stöðugildi

Stjórnun 4

Kennarar 33,5

Skólaliðar 5,0

Stuðningsf. 8,5

Matráðar 4,2

Skólaritari 1

Umsjónarmaður/húsvörður 1

Náms-ogstarfsráðgjafi 1

Kennsluráðgjafi 0,5

Samtals:

Kennararogstjórnendur 37,5

Aðrirstarfsmenn 21,2

Árvist(heilsdagsskóli)

Starfsmenn 1,8

Stjórnun 0,7

Samtals 2,5

Page 9: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

8

FJÁRMÁL

FJÁRHAGSÁÆTLUNÁRSKÓLA2013-2017

Ítöfluhéraðneðanmásjáyfirlityfirúthlutunfjármagnsímilljónumtilskólanssl.5

ár. Þarna er eingöngu átt við fjármagn til skólans (lykill 04213), án sérdeildar og

Árvistar.

Liðir: 2013 2014 2015 2016 2017

Tekjur 9,5 23,6 22,1 33,9 33,3

Laun 327 347 405 442,2 470,8

Vörukaup 38,1 38,3 42,1 52,6 58,7

Þjónustukaup 148,2 172,2 181,1 182,9 170,3

Þarafinnrileiga 89 115 116,5 123,5 119,6

Þarafskólaakstur 22,5 23,5 24,0 26,0 26,0

Samtals 513 533,8 606,1 645,9 666,7

SKÓLANÁMSKRÁ

Skólanámskrá Árskóla er tvískipt, annars vegar almenn stefnumörkun skólans sem

birter ískólanámskráoghinsvegarstarfsáætlunskólansmeðupplýsingumsemeru

breytilegar frá ári til árs. Allir starfsmenn skólans komu að endurskoðun

námskrárinnarogaðlögunaðnýrriAðalnámskráfrá2011.Starfsáætlunineruppfærð

árlegaogskólanámskráeftirþörfum.

ANNAÐSKIPULAG

SKÓLARÁÐ

Samkvæmt grunnskólalögum frá 2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla.

Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Auk

skólastjórasitjaískólaráðitveirfulltrúarforeldra,tveirfulltrúarkennara,einnfulltrúi

Page 10: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

9

annarsstarfsfólksskólans,tveirfulltrúarnemendaogeinnfulltrúigrenndarsamfélags

eðaviðbótarfulltrúiúrhópiforeldravalinnaföðrumfulltrúumskólaráðs.

Skólastjóriogaðstoðarskólastjórifundaaðjafnaðimánaðarlegameðskólaráði,kynna

þeimáætlanirskólansogfjallaumskólastarfið.Fundargerðirskólaráðsogstarfsreglur

erubirtarávefskólans.

NEMENDAFÉLAG

Við grunnskóla skal starfa nemendafélag samkvæmt grunnskólalögum. Stjórn

nemendafélags Árskóla vinnur að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

Stjórn nemendafélagsins er skipuð fulltrúum nemenda í 7. - 10. bekk. Starfsreglur

hennar eru á vef skólans. Deildarstjóri unglingastigs fundar með stjórninni.

Fundargerðirerubirtarávefskólans.

SKÓLAÁRIÐ-NÁMSMAT

Formlegannaskilvorulögðniðuráskólaárinuítengslumviðnýttnámsmatskerfisem

tekiðvaruppá sl. skólaáriog felur í sérgrundvallarbreytingar. ÍMentorkerfinueru

sett frammetanleghæfniviðmiðskólans íöllumnámsgreinumogerhvertmarkmið

orðað þannig að það sé metanlegt með matskvarða. Á mið- og unglingastigi er

notaðurmatskvarðinnA,B+,B,C+,C,Denáyngstastigiernotaðurhæfnikvarðinn

Framúrskarandi,Hæfnináð,Þarfnastþjálfunar,Hæfniekkináð.Hæfniviðmiðskólans

erunánariútfærslaáhæfniviðmiðumAðalnámskrárgrunnskóla2011og2013.Tveir

foreldraviðtalsdagar voru látnir halda sér en sá fyrri var snemma að hausti og sá

seinni í janúar. Formlegt námsmat var unnið jafnt og þétt yfir skólaárið, rætt í

foreldraviðtölum í janúarogafhentviðskólaslitaðvori. Íöllunámsmatiergert ráð

fyriraðkennararnotisímatenbygginámsmatiðekkieingönguáeinstökumprófum

eðakönnunum.Vægieinstakraþáttageturveriðbreytilegteftirnámsgreinum,ener

nánartiltekiðínáms-ogkennsluáætlunumkennara.

Page 11: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

10

STOÐÞJÓNUSTA-STUÐNINGSÚRRÆÐI

Undir stoðþjónustu Árskóla starfa deildarstjóri sérkennslu, náms- og starfsráðgjafi,

sérkennarar, stuðningskennarar, þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar. Einnig er hægt

að sækja frekari þjónustu til Fræðsluþjónustu Skagafjarðar. Deildarstjóri sérkennslu

hefur yfirumsjón með og annast skipulagningu og ráðgjöf á allri sérkennslu,

stuðningskennsluogöðrumstuðningiviðnemendurískólanum.Lagteruppúrgóðri

samvinnu milli deildarstjóra og náms- og starfsráðgjafa og annarra sem koma að

nemendumendasamvinnaforsendaárangursríksstarfs.Getaberþessaðnáms-og

starfsráðgjafiÁrskólalétafstörfumumáramótogþvímiðurtókstekkiaðmannaþá

stöðuþaðsemeftirlifðiskólaárs.

Íveturstörfuðu15kennarar(1bættistíhópinneftiráramót)og12stuðningsfulltrúar

(1bættistviðeftiráramót)viðstoðþjónustuÁrskóla ímismunandistöðuhlutföllum.

Þroskaþjálfar voru 2 talsins til áramóta en 1 eftir áramót. Stuðningstímar kennara

námualltfrá2kennslustundumtil27.Allsvorustuðningstímarnir203áviku,þaraf

164kennarastundirog39þroskaþjálfastundir.Vinnuframlagstuðningsfulltrúavarum

285 klukkustundir á viku sem bæði fólst í einstaklingsaðstoð og/eða aðstoð við

nemendurinniíbekk.

Markmið stoðþjónustuÁrskólaeraðmætaþörfumnemendameðsérþarfir.Þaðer

gertmeðsérkennslu,stuðningskennsluog/eðaöðrumsértækumúrræðum.ÍÁrskóla

ereinnigstarfræktNámsver.Hlutverkþesseraðveitanemendummeðýmisskonar

fötlun eðamikil þroskafrávik sérhæfð úrræði og einstaklingsmiðað nám.Áhersla er

jafnframtætíð lögðáaðallirnemendur taki semmestanþátt íbekkjarstarfiogsitji

kennslustundirmeðbekkjarfélögumeinsogkosturer.

Sérkennslageturfaliðísérbreytingaránámsmarkmiðum,námsefni,námsaðstæðum

og/eðakennsluaðferðummiðaðviðþaðsemöðrumnemendumásamaaldrierboðið

Page 12: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

11

uppá.Tekiðermiðafþörfumoghæfileikumhverseinstaklingsogleitasterviðaðná

þessummarkmiðummeð jákvæðuviðmótiogvirðingu fyrireinstaklingnumum leið

og lögð eru fyrir verkefni við hæfi. Unnið er samkvæmt einstaklingsnámskrá sem

sérkennari/þroskaþjálfi og umsjónarkennarar/greinakennarar útbúa í hverju tilviki

fyrir sig í samráði við foreldra/forsjáraðila og annað starfsfólk. Stuðningskennsla er

vinna með nemendum sem þurfa stuðning og aðhald við námið en fylgja samt

markmiðum jafnaldra eftir. Kennslan fer ýmist fram sem stuðningur í kennslustund

eðaílitlumnemendahópum.

Hlutverkstuðningsfulltrúaeraðaukafærniogsjálfstæðinemenda,hvortheldursem

ernámslegaeðafélagslega.Þeirvinnaundirstjórndeildarstjóraeðakennaraviðað

aðstoða kennara við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa á sérstakri

aðstoðaðhalda.

Góð samvinna hefur verið við fyrirtæki og stofnanir í bænumvið að finna sérhæfð

úrræðifyrireldrinemenduríformistarfsþjálfunartilaðaukahlutverklegrarvinnuá

kostnaðbóklegrar.Áherslaverðuráaðaukaþennanþátt ínáminuogkomaþannig

ennbeturámótsviðmismunandiþarfirnemenda.

Teymierumynduðutanumnemendurmeðsérþarfirafýmsutagi tilaðhaldautan

um málefni þeirra og námsframvindu. Oftast er um að ræða nemendur með

þroskafrávik,sértækanámsörðugleikaog/eðaaðrarsérþarfir.Fundireruaðöllujöfnu

haldnir á 6 - 8 vikna fresti. Í teymunum sitja að öllu jöfnu foreldrar,

umsjónarkennari/ar, deildarstjóri sérkennslu og/eða stiga, þroskaþjálfi/sér- og

stuðningskennari,stuðningsfulltrúi,aukaðilafrátengslastofnunumefviðá.

TEYMISKENNSLA

Teymiskennsla hefur verið í öllum árgöngum skólans síðustu fimm skólaár.

Hefðbundiðbekkjarkerfivarafnumiðenístaðþesserunniðmeðhvernárgangíheild

Page 13: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

12

sembekkjardeildogumsjónarkennarareruyfirleitt tveir,enþrír í stærriárgöngum.

Með teymiskennslu er átt við að tveir eða fleiri kennarar vinni saman að kennslu í

sama rými. Umsjónarkennarar/kennarar í teyminu bera sameiginlega ábyrgð á

kennslunni og skipulagi hennar og njóta liðsinnis stuðningskennara og/eða

stuðningsfulltrúasemeruþátttakenduríteyminu.

Teymiskennslaner meðýmsusniði,algengteraðkennararnir í teyminudeila með

sérkennsluallranemendannaeneinniger nemendumgjarnanskipt ímismunandi

hópaeftirnámsþörfumeðanámsefni.Hverárgangurhefurtværopnar,samliggjandi

kennslustofur og hafa kennarar möguleika á að loka á milli eftir hópum og

viðfangsefni.

Markmið með teymiskennslunni er að efla skólastarfið enn betur en ótal

kennslufræðileg-og félagsleg rökmælameðþessumkennsluháttum.Máþarnefna

meirisveigjanleikaogfjölbreytniíverkefnumogkennsluaðferðum,meirisamvinnuog

samhæfingu kennslu í árganginum, auðveldara er að koma til móts við námsþarfir

hvers nemanda, nemendur fylgjastmeðgóðum samskiptumkennarannaogupplifa

jákvæða fyrirmynd í samskiptum fullorðinna. Kennsluáætlun heldur sér þótt einn

kennaravantiog forfallakennari komi íhans staðog fjölbreyttari félagahópurgetur

leitttilmeirisamheldniinnannemendahópsins.Fjárhagslegrökerueinnigfyrirhendi

því nýting á starfsfólki skólans verður hagkvæmari auk þess sem skólahúsnæðið er

betur nýtt. Ókostir við teymiskennsluna eru að skipulag er þyngra í vöfum og að

nokkru leyti tekurþað lengri tíma,aukþesssemsumumnemendumfinnsterfittað

vinnaíáreitisemkunnaaðfylgjastærrinemendahópum.

ÁRVIST-HEILSDAGSSKÓLI

Árvister tómstundaskóli fyrirbörn í1. -4.bekk, rekinnafÁrskóla.Börnúr1.og2.

bekk hafa forgang umfram eldri börn sem og börn sem búa við fötlun og/eða

Page 14: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

13

veikindi.Greitterfyrirfyrirframákveðinntímafjöldaáviku.SkráningaríÁrvistfara

fram í maí og umsóknin gildir einungis fyrir komandi skólaár. Fjárhagsáætlun og

stærðhúsnæðisseturrammautanumstarfsemina.

Opiðer íÁrvist kl. 13:10-16:30alla skóladaga.Opiðer á starfs- og skipulagsdögum

skólanssemogforeldraviðtalsdögumogívetrarfríum.Lokaðeríjóla-ogpáskafríum.

Haustið2017var61barnskráðíÁrvist.Í1.bekkvoru23börn,í2.bekk27börnogí

3.bekk11börn.Umhaustiðbættustvið4umsóknirfyrirbörní3.bekksemfóruá

biðlistavegnafjöldabarna.Ávorönnfækkaðibörnunumlítillegaogvorualls53ílok

skólaárs.

Starfsmennþessa skólaárs voru6 talsins,deildarstjóriog5 stuðningsfulltrúar. Tveir

starfsmennunnu4dagaíviku,einnvarstuðningurfyrirbarnmeðsérþarfirogeinnsá

umræstinguaðauki.Starfsmannaskiptiurðuumáramótþar semeinnstarfsmaður

hættiogannarkominneftiráramótin.Einnstarfsmaðurfóríveikindaleyfifrá1.mars

til loka skólaárs og þar sem börnum hafði fækkað lítillega var ekki ráðin afleysing

nemaaðhluta.

SemfyrrsérstarfsfólkÁrvistarumaðfylgjabörnunumáíþróttaæfingarognúerlíka

hægtaðfaraítónlistarskólannáÁrvistartíma.EinnigsérstarfsfólkÁrvistarumaðfara

meðogsækjabörninásundnámskeiðáhaustinogafturávorin.

Í byrjun júní var foreldrum verðandi barna í 1. bekk boðið á kynningarfund hér í

skólanum þar sem meðal annars var hægt að skoða húsnæði Árvistar og fá

upplýsingarumstarfið.

SKIPULAGFÉLAGSSTARFA

Umsjónarkennarar halda utan um félagsstarf í sínum bekk. Þeir skipuleggja

bekkjarkvöld, spilakvöld, vinabekkjasamveru, litlu jól og skemmtanir, gjarnan með

foreldrum,enísamstarfiviðforeldrafélagskólansstarfa2-4tengiliðiríhverjumbekk

semfulltrúarforeldra.

Page 15: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

14

1.–4.bekkur.Bekkjarkvölderuhaldinaðlágmarkitvisvaráskólaári.Árshátíðhvers

árgangs, þar sem nemendur koma fram með ýmis skemmtiatriði og leikþætti, er

haldinárlegaogerforeldrumogöðrumaðstandendumboðiðásýninguíBifröst.

5. – 7. bekkur.Bekkjarkvölderuhaldin að lágmarki tvisvar á skólaári.Árshátíðþar

sem allir nemendur viðkomandi bekkja koma fram er haldin árlega.

Umsjónarkennarar aðstoða nemendur við undirbúning. Ágóði rennur í ferðasjóð 7.

bekkjar,en7.bekkurferíþriggjadagaferðalagaðvori.Umsjónarkennarar7.bekkjar

aðstoða við fjáröflun vetrarins. Auk þess gefa nemendur 7. bekkjar út skólablað

miðstigs,Skólatrallsemseltertilfjáröflunar.

8.–10.bekkur.Bekkjarkvölderuhaldinaðlágmarkitvisvaráskólaári(8.-9.bekkur).

Árshátíð8.og9.bekkjarerhaldinídesember.Árshátíð10.bekkjarerhaldinímars.

Ágóðiárshátíðaunglingastigsrennuríferðasjóð10.bekkingasemfaraí5dagaferðtil

DanmerkurogSvíþjóðar.Nemenduríleiklistarvali10.bekkjarberahitannogþungann

afleikritinusjálfu,enallirnemendurí10.bekkkomaaðsýningunummeðeinumeða

öðrumhætti.Undanfarinárhafasýningarveriðu.þ.b.10talsins.Umsjónarkennarar

10.bekkjarogdeildarstjóriaðstoðanemendurviðundirbúningogallafjáröflun.Auk

leiksýningarereinaðalfjáröflunindansmaraþon10.bekkjarsemhaldiðerfyrrihluta

októbermánaðar. 10. bekkur gefur einnig út skólablað unglingastigs,Glóðafeyki til

fjáröflunar.

Nokkurferðalögerufarinávegumskólansogerkominhefðáflestaáfangastaði:

1.bekkur:Heimsóknásveitabæ–KeldudaluríHegranesi.

2.bekkur:HeimsókníGlaumbæ–Víðimýri,Varmahlíðogskógrækt.

3.bekkur:FariðheimaðHólum.

4.bekkur:Dagsferð.Blönduós,Skagaströndognágrenni.

5.bekkur:DagsferðtilDalvíkur–Hríseyjar.

6.bekkur:DagsferðtilAkureyrar.

Page 16: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

15

7.bekkur:SkólabúðiraðReykjum(5d.).VorferðalagumSuðurland(3d.)

8.bekkur:OftastdagsferðáNorðurlandi.ÍárvarfariðtilAkureyrar.

9. bekkur:Vorferð innanhéraðsmeð gistinótt. Í vor fóru 9. bekkingar í leikhúsferð

(dagsferð)tilReykjavíkur.

10. bekkur: Skólaferðalag/nemendasamskipti, sl. 19 ár til Danmerkur og einnig

Svíþjóðarsl.15ár.

SAMSTARF

SAMSTARFHEIMILAOGSKÓLA

FORELDRAFÉLAG

Viðskólannstarfarforeldrafélagsemerskipaðfulltrúumforeldra.Félagiðhefurm.a.

staðiðfyrirfyrirlestrumumskóla-oguppeldismálásamtýmsumviðburðumávegum

skólansogísamstarfiviðkennara.

Í hverjum árgangi eru tveir til fjórir foreldrar tengiliðir. Þeir funda með

umsjónarkennurumnokkrumsinnumáskólaárinuogaðstoðaviðfélagsstarf ísínum

bekk. Umsjónarkennarar hafa samband við tengiliði þegar þeir vænta þátttöku

foreldra í skólastarfinu en jafnframt hafa tengiliðir frumkvæði að samstarfi.

Foreldrafélagiðhefurm.a.staðiðfyrirvinahringjumíyngribekkjum.

FORELDRASAMSTARF

Nauðsynlegteraðleggjaræktviðsamvinnuskólaogheimilaogaukaþáttforeldraí

skólastarfinu og reynir skólinn að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. Að

haustiboðaumsjónarkennararhversárgangsforeldratilsínogkynnaþeimnámsefni

vetrarins,áætlanirviðkomandiárgangsogskólastarfvetrarins.Foreldrumgefsteinnig

tækifæritilaðhittastjórnendurogkomameðfyrirspurnir.

Page 17: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

16

Skólinnstendur fyrir sérstöku fræðslunámskeiði fyrir foreldra1.bekkingaaðhausti,

sem mælst hefur mjög vel fyrir. Þar er skólastarfið kynnt rækilega, stoðkerfið,

sálfræðiþjónustaskólansogstarfsemifræðsluþjónustu.

Í 5. bekk er haldinn fræðslufundur fyrir foreldra þar sem fjallað er sérstaklega um

sameiginlegviðmiðoggildiíuppeldibarnaaukþesssemOlweusaráætluninerkynnt.

Einnighefurveriðfjallaðumnetnotkunbarnaogþærhættursemberaðvarast.

Í8.bekkhefureinnigínokkurárveriðhaldinnfræðslufundurfyrirforeldraaðhausti.

Áfundinumeruforeldrumkynntarbreyttaráherslurínámiogstarfiþegarkomiðerá

unglingastig. Haldnir eru fyrirlestrar, annars vegar um breytingar sem fylgja

unglingsárunumog hins vegar umumnetnotkun unglinga og hættur í netheimum.

Olweusaráætluninereinnigítrekuðáþessumfundi.

Kennarar1.bekkjarkallaforeldraogbörninnísérstökviðtölviðupphafskólagöngu.

Gjarnaneruhaldnirkynningarfundiraðvorifyrirforeldraverðandi9.og10.bekkinga

vegnavalgreinaogaukþesserbæklingurumnámsvalfyrirnæstaskólaárbirturávef

skólans. Fundað er sérstaklegameð foreldrum 10. bekkinga og nemendum sjálfum

þarseminntökuskilyrðiognámsframboðframhaldsskólannaerukynnt.Hjánáms-og

starfsráðgjafa Árskóla geta foreldrar og nemendur nálgast frekari upplýsingar um

framhaldsskólana.

Kennarareruhvattirtilþessaðhafasambandaðfyrrabragðiviðforeldravegnaallra

tilvikasemuppgetakomiðískólastarfinuogsnertanemendur.Þettaábæðiviðum

þegar vel gengur og eins þegar eitthvað bjátar á og finna þarf leiðir til að leysa úr

verkefnum.Ofterleitaðtilforeldraeftiraðstoðviðskólastarfið,t.d.viðundirbúning

jóla-ogbekkjarskemmtana,vegnaferðalagaogvettvangsferða.

Page 18: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

17

TENGSLVIÐLEIKSKÓLA

Sífellt er unnið að auknum tengslum við leikskólann Ársali með sameiginlegum

fundum og gagnkvæmum heimsóknum nemenda, sérstaklega yngstu nemendanna.

Deildarstjóri og kennarar yngsta stigs Árskóla halda reglulega fundi með

leikskólastjóraog kennurum íÁrsölumþar sem samstarfið er skipulagt. Starfsmenn

skólanna hafa m.a. leitað leiða til að auðvelda flutning nemenda úr leikskóla í

grunnskóla, sótt sameiginlegt námskeið og samræmt kennsluaðferðir að hluta.

Skólarnir hafa haft kennaraskipti tvisvar sinnum á þessu skólaári, tvo daga í senn.

Hefð hefur myndast fyrir því að deildarstjóri yngsta stigs og verðandi kennarar 1.

bekkjar verði viðstaddir skólaslit í Ársölumað vori og leikskólakennarar úrÁrsölum

starfiíÁrskólafyrstaskóladag1.bekkjaraðhausti.

SkipulagsamstarfsviðleikskólannÁrsaliáþessuskólaárivareftirfarandi:

Ágúst:

22.SkilafunduríÁrsölumvegnavæntanlegranemendaí1.bekk.

25.Fyrstiskóladagur1.bekkjar.LeikskólakennarifráÁrsölumvanníÁrskóla.

September:

12., 19., og 26. Heimsókn skólahóps í Árvist og á skólasafn í Árskóla, 13 - 14

nemendurísenn.

Október:

4.,11.og13.Heimsóknskólahópsíkennslustundí1.bekk,13.-14.nemendurísenn.

12.Heimsóknskólahópsádansmaraþonhjá10.bekk.

Nóvember:

8.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

10.Heimsókn1.bekkjaríleikskólaívinastund.Leikurútioginni.

15.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

Page 19: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

18

15. 7. bekkur heimsótti skólahóp og las fyrir leikskólanemendur í tilefni af Degi

íslenskrartungu.

Kennaraskipti:

Desember:

1. Friðarganga. Skólahópur fylgdist með friðargöngu Árskóla og þáði kakó og

piparkökuráskólalóð.

7.LúsíudaguríÁrskóla.6.bekkurÁrskólaheimsóttiÁrsaliáLúsíudaginn.

Janúar:

4.SkipulagsfundurkennarabeggjaskólavarhaldinníÁrsölum.

22.2.bekkurheimsóttiÁrsaliíleikútioginni,hafðimeðsérnesti.

25.NemendurúrskólahópiÁrsalakomuítölvutímameð3.bekkÁrskóla.

Febrúar:

1.NemendurúrskólahópiÁrsalakomuítölvutímameð3.bekkÁrskóla.

6., 7. og8. Skólahópur fór í íþróttatímameð1.bekkÁrskóla. 13 - 14 nemendur í

senn.

26.13-14nemendurúrskólahópikomuítónmenntatímameð2.bekkÁrskóla

Mars:

12.og19.Skólahópurfórítónmenntatímameð2.bekk.13nemendurísenn.

10.bekkingarheimsóttuÁrsaliogkynntuárshátíðarleikritsitt.

Apríl:

Kennaraskipti:

11.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

18.KennarifráÁrskólastarfaðiíÁrsölumogleikskólakennarifráÁrsölumíÁrskóla.

25.1.bekkurfóríÁrsalioglasfyrirskólahóp.

Maí:

4.SkólahópurheimsóttiÁrvistoglékáskólalóðÁrsala.

29.GrilloggleðigangaÁrskóla.NemendurskólahópsÁrsalatókuþátt.

Page 20: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

19

30.ÚtskriftskólahópsÁrsala.DeildarstjóriyngstastigsÁrskólaogumsjónarkennarar

1.bekkjarveturinn2018-2019voruviðstaddir.

Skilafundurvegnaverðandi1.bekkingameðsérþarfirerhaldinnímaíárhvert.Þann

fund sitja deildarstjóri og þroskaþjálfi í skólahópi, deildarstjóri yngsta stigs Árskóla,

deildarstjóri sérkennslu Árskóla, forstöðumaður Árvistar, verðandi kennarar 1.

bekkjarÁrskólaogforeldrarviðkomandibarna.

Skilafundur vegna annarra verðandi 1. bekkinga er haldinn ummiðjan ágúst. Þann

fundsitjaaðöllu jöfnudeildarstjórarskólahóps,deildarstjóriyngstastigsÁrskólaog

umsjónarkennarar1.bekkjar.

TENGSLVIÐFRAMHALDSSKÓLA

Gott samstarf er við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Fulltrúar frá FNV koma

árlegaíheimsóknogkynnanemendumí10.bekkframhaldsnám.Skólaárið2017-18

voru9.bekkingareinnigþátttakendurífræðsluframhaldsskólans.Haldinnvarfundur

með foreldrum og nemendum 9. og 10. bekkinga um sama mál. Fundurinn var

haldinníbóknámshúsiFNV.Nemendurí10.bekkheimsóttueinnigFNVogkynntusér

skólastarfiðnánar.

ÁrskólierísamstarfiviðFNVvarðandikennsluínokkrumvalgreinumí9.og10.bekk,

s.s. málmsmíði og hönnun og smíði. Einnig er bundið val í 9. bekk þar sem allir

nemendur sækja námskeið í kynningu á iðngreinum. Kennslan fer fram með

helgarnámskeiðum,samtals4daga.

Árskóli hefur einnig verið í samstarfi við Hólaskóla í um áratug, þar sem 8. og 9.

bekkingum var boðið upp á valgreinina hestamennsku, bóklega og verklega, undir

leiðsögn kennaranema (æfingakennsla) á leiðbeinendastigi. Er þarna um

Page 21: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

20

vikunámskeiðaðræðaoghefurþettasamstarfskólannatekistafarvel.Sexnemendur

úr9.bekkog7nemendurúr8.bekktókuþáttínámskeiðinuívetur.

Fimmnemendurúr10.bekklukunámsmarkmiðum10.bekkjaríenskuumáramót.

Sækja þarf formlega um á sérstökum eyðublöðum á vef skólans ef nemendur vilja

flýtanámi sínuogerumsóknin tekin til umfjöllunar af stjórnendumog kennurum í

viðkomandi námsgrein og niðurstaðan kynnt nemendum og foreldrum á fundi í

skólanum.

TENGSLVIÐINNLENDARMENNTASTOFNANIR

Fjölmargargestakomurvoru íÁrskólaáþessuskólaári.Þaðsemhelstvaktiáhugaá

skólanum var upplýsingatæknin, innra matið, vinaliðar, teymiskennslan og

skólamenningin. Meðal þeirra sem komu í heimsókn var starfsfólk Hagaskóla,

Selásskóla, Hrafnagilsskóla, Þelamerkurskóla, Snælandskóla, Háaleitisskóla og

Naustaskóla. Einnig voruhér80gestir víðsvegaraf landinuáUT ráðstefnu.Hluti af

ráðstefnunni var að fylgjastmeð skólastarfi í Árskóla. Þáheimsóttuokkur kennarar

frá Menntavísindasviði HÍ, aðallega til að kynna sér teymiskennslu. Það sem helst

vaktiathygliþeirravarsúlærdómsmenningsembirtistírýniviðtölumviðnemendur,

kennaraogstjórnendur.Lauslegamááætlaað300-400innlendirgestirhafiheimsótt

Árskólaívetur.

TENGSLVIÐERLENDASKÓLA

Skólinn hefur undanfarin ár átt í samstarfi við skóla í Køge í Danmörku, aðallega

Højelse skole. Þessi samskipti hafa einkennst af gagnkvæmum heimsóknum og

tölvusamskiptum nemenda og kennara. Í lok september heimsóttu nemendur úr

HøjelseskoleÁrskóla.Ímaífór10.bekkurískólaferðalagtilDanmerkurogSvíþjóðar

ogheimsóttiþáHøjelseskole.

Page 22: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

21

Undanfarin ár hefur Árskóli verið í skólasamstarfi við önnur Evrópulönd og hefur

samstarfiðhlotiðErasmusstyrki.

ÁvordögumheimsóttustjórnendurAlloaAcademyskólanníSkotlandi.Skólastjórinn

þarColinBrucevaráðurístjórnendateymiBalwearieskólanssemviðvoruímiklum

samskiptumvið fyrirnokkrumárum. Íþessari ferðvargerðursamningurumfrekari

tenglog samskiptimilliÁrskólaogAlloaAcademy.Erþaðgríðarlegamikilvægt fyrir

okkuraðverameðgóðanaðgangaðskoskumskólavegnasjálfsmatsinshjáokkur.

SAMRÆMDKÖNNUNARPRÓF

Vegnamikilla breytinga á tilhögun samræmdra prófa er þessi kafli í endurskoðun.

Samræmdkönnunarpróferulögðfyriraðhaustiíöllumgrunnskólumlandsinsí4.og

7. bekk og að vori í 9. bekk. Prófin eiga að meta kunnáttu og færni í íslensku og

stærðfræðiíöllumárgöngunumogaukþessíenskuí9.bekk.Prófinhafaveriðlögð

fyrirrafræntfráhausti2016.

Tilgangurprófannaereftirfarandi:

• að athuga eftir því sem kostur er að hvaða marki námsmarkmiðum

aðalnámskráríviðkomandinámsgreineðanámsþáttumhafiveriðnáð

• aðveraleiðbeinandiumáhersluríkennslufyrireinstakanemendur

• aðveitanemendum, foreldrumogskólumupplýsingarumnámsárangurog

námsstöðunemenda

• veitaupplýsingarumhvernigskólarstandaíþeimnámsgreinumsemprófað

erúr,miðaðviðaðraskólalandsins

VALGREINAR

Í 8. bekk geta nemendur valið sér námsgrein í 2 stundir á viku. Boðið var upp á

námsgreinarnar leiklist, ljósmyndun,fablab,heimabyggðinogfluguhnýtingar ívetur.

Page 23: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

22

Aukþessvarboðiðuppábundiðval í list-ogverkgreinum4stundiráviku,þarsem

nemendurgátuvaliðsér3námsgreinaraffjórum.Í9.–10.bekkereinnigboðiðuppá

fjölbreytt val nemenda. Undanfarin ár hefur skólinn boðið nemendum að fá

íþróttaæfingar hjá íþróttafélagi, t.d. fótbolta, körfubolta og frjálsar íþróttir metnar

sem valgrein samkvæmt ákveðnum reglum sem skólinn setur og í vetur voru 26

nemendur sem nýttu sér það. Gerður er sérstakur samningur varðandi slíkar

valgreinarþar semnemendurþurfaaðuppfyllaákveðin skilyrði varðandiástundun.

EinniggetanemendurfengiðfulltnámíTónlistarskólametiðsemvalgreinognýttu3

nemendur sér það. Nemendum stóð einnig til boða að fá ungliðastarf hjá

BjörgunarsveitinniTröllametiðsemvalgreinogvoru15nemendursemnýttusérþað.

Fyrirhugaðeraðgerabreytingarávalgreinumí9.og10.bekkíhaust,m.a.meðþvíað

fjölga valgreinum semeru hálfan veturinn og því var ákveðið að nemendurmyndu

veljaíhaustviðupphafskólastarfs.

SKÓLASAFN

Í október 2013 var opnað nýtt og glæsilegt skólabókasafn við Árskóla. Þar er góð

vinnuaðstaðafyrirhópa.Góðuraðgangureraðtölvustofuþarsem15borðtölvureru,

auk fartölva.Hægteraðverameðeinnárgang í vinnuá svæðinuef svoberundir.

Bókakostur safnsins er ágætur og nokkuð fjölbreyttur þó fjárveitingar til safnsins

mættuveraríflegri.Allirnemendurnýttusérbókakostinnfyrirfrjálsanlestur.Safnið

varnýtt fyrirvinnu í flestumnámsgreinumámið-ogunglingastigi.Kynningánýjum

bókumfyrirjólinfórframásafninuog„bangsadagur“varhaldinnhátíðlegurhjá1.-6.

bekk. Skólaárið 2014-2015 var byrjað með lestrarhvatningarverkefni sem kallast

Drekaklúbbur.Nemendururðumjögspenntirfyrirþeimklúbbioghefurhannhaldið

vinsældum sínum. Jólabókalestur var á aðventunni og lestrarátakÆvars. Iðnú stóð

fyrirlestrarátakiávordögumogtóksafniðþáttíþví.Öllþessiverkefnivoruvinsælhjá

nemendum og jókst lestur hjá mörgum þeirra. Haustið 2014 var byrjað að tengja

Page 24: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

23

bækur safnsins við Gegni, landskerfi bókasafna. Þar sem það er hliðarverkefni við

starfsemisafnsinshefurtengingingengiðhægt.Þrátt fyrirþaðvarbyrjaðað lánaút

fráþvíkerfiíoktóber2015.NúerlokiðaðtengjaflestarbækurviðGegni.

Útlánsafnsinssíðustu4skólaár.

Skólaár Fjöldibóka

2014-2015 6178

1.bekkurerekkimeðtalinnþarsembækurvorustaðsettarístofunniþeirraogskiptútreglulega.

2015-2016 4153*

2016-20177061*

2017-2018 7189

*ÚtlánutanGegniseruekki inni íþessaritölu.Gegnisútlánbyrjuðuíoktóber2015.

Bækursemfaraíkennslustofureruekkiheldurinniíþessaritölu.Nemendurí1.-7.

bekkfá30-40bækurtilaðhafaístofunumogerskiptúteinusinniáönn.

TÖLVU-OGUPPLÝSINGATÆKNI

TÆKJABÚNAÐUR

Eins og Aðalnámskrá grunnskóla gerir ráð fyrir þarf að þjálfa hvern nemanda

markvisstíupplýsinga-ogmiðlalæsiallaskólagönguna.Samhliðanýtinguupplýsinga-

og samskiptatækni á Netinu er nauðsynlegt að nemendur þekki helstu reglur um

örugg samskipti á stafrænummiðlum,höfundarétt, læri að virða siðferði ímeðferð

upplýsinga og heimilda og sýni víðtæka hæfni í notkun tækni og miðlunar. Til að

breyta kennsluháttum í takt við þarfir 21. aldarinnar eru þráðlaus tæki orðin

nauðsynleg til að geta unnið óhindrað með öðrum, hvar og hvenær sem er.

Tækjabúnaðurskólansþarfþvíaðveraítaktviðtímann.

Page 25: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

24

Áframhaldandivinnavarmeðupplýsingatækniínámiogkennsluognemendurí1.-

4. bekk eru með eitt tæki á hverja 3 nemendur í árganginum og verður sá fjöldi

aukinní1áhverja2nemendurhaustið2018.Nemendurí5.-10.bekkvoruallirmeð

tæki í vetur, en nemendur á miðstigi fengu tæki sl. haust. Fundir með foreldrum

nemenda í nýjum 5. bekk um tækjavæðingu eru áætlaðir í ágúst og september

haustið2018aukþesssemrúmlega20nýiriPadarverðakeyptirfyrirnýjan1.bekk.

Eins og staðan er núna eru 15 borðtölvur í stóru tölvustofunni en einnig 46

Chromebook fartölvur tilútlánsáöllumstigumoghafaþær reynstmjögvel.Minni

tölvustofunnihefurveriðbreyttítækniherbergiþarsem22símarísýndarveruleika,5

iMactölvur,aðrir iPadarogvélmennieinsogDashogSpheroeruhlaðinoggeymd.

Skólinn ánú allan tölvu- og tæknibúnað, en leigu varhætt að fullu ímars 2017og

munKerfisveitanekki verða starfsmönnumaðgengilegeftir júní2018ognemendur

ogstarfsmennbúniraðfærasigaðfulluíGSuiteforEducationfráGoogle.

ÞRÓUNARVERKEFNIÍUPPLÝSINGATÆKNI

Haustið 2014 fór af stað verkefni í breytingu kennsluhátta þar sem þjálfun

starfsmanna, fagleg umræða, iPad spjaldtölvur og fartölvur spila stórt hlutverk. Í

upplýsingasamfélagi21.aldarinnarhættirnámekkium leiðog skólabjallanhringir í

lokdagsheldurgetanemendurnúlærtþaðsemþeirvilja,þegarþeirvilja,efþeirhafa

tilþesstækioghafalærtaðnýtaþausértilgagns,upplýsingaöflunarog-miðlunar.

Með innkomu tækja í skólastofuna verður um leið töluverð breyting á því hvernig

vinnanemendaferfram.Lagteruppmeðaðnýtatækinsemnámstækiogkomaþeim

þaðvelinnínámsgreinarnaraðminnihættaséáþvíaðþauverðinotuðsemleiktæki

og„verðlaun“fyrirnemendur.Nývinnubrögðhafaruttsértilrúmsíkennslustofunni

og áherslan hefur farið frá kennaranum yfir á nemandann og hans vinnubrögð.

Hópavinnanemendahefuraukistmeð tilkomu tækninnaroghafanemenduröðlast

aukna færni í að vinna saman og komast að sameiginlegri niðurstöðu. Þetta hefur

Page 26: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

25

þroskaðþáísamskiptumogtillitssemi.Áhugiogviðhorfnemendatilnámsogskólans

hafatekiðstakkaskiptumtilhinsbetra.

MATÁSKÓLASTARFI–SJÁLFSMATSKÓLA

Samkvæmt 35. og 36. grein grunnskólalaga ber öllum grunnskólum að framkvæma

kerfisbundið sjálfsmat. Tilgangur þess er að kanna hvortmarkmiðum skólans hefur

verið náð, greina sterka og veika þætti í skólastarfinu og skapa þannig grunn að

umbótum.Sjálfsmatiðverðurstöðugtaðveraígangiogerlangtímamiðað.Meðþví

fer framvíðtækgagnasöfnunumskólastarfið.Sjálfsmat skólaerþví leið tilþessað

miðla þekkingu á skólastarfi og er liður í þróun og vexti hvers skóla. Sjálfsmat,

umbætur og mat á þeim eru því lykill að því að gera góðan skóla betri.

Skólanámskráin er lögð til grundvallar í öllu mati skólans, en hún er sá faglegi

grundvöllur semskólastarfiðbyggirá.Þarerumarkmiðskólastarfsinssett.Markviss

endurmenntunar-ogþróunaráætlunersíðanunninútfrániðurstöðummatsins.

Skólinnhefurbyggtsjálfsmatsittáskoskrisjálfsmatsaðferð,Howgoodisourschool,

allt frá árinu 1999. Starfsfólk Skólaskrifstofu Skagfirðinga þýddi aðferðina yfir á

íslensku það ár og var aðferðin nefnd Gæðagreinar. Aðferðin hefur verið notuð í

grunnskólum í Skagafirði og víðar um land síðan. Skotarnir hafa þróað og uppfært

sjálfsmatsaðferðinaígegnumárin.ÞriðjaútgáfaSkotannavarþýddyfiráíslenskuog

gefinútárið2010ognefndistþáGæðagreinar2.FjórðaútgáfaSkotannavarþýddog

gefinút í Sveitarfélaginu Skagafirði í apríl 2016. ÍslenskaþýðinginberheitiðHversu

góðurergrunnskólinnokkar?InnleiðingánýrriútgáfuáHversugóðurergrunnskólinn

okkar?hófstíÁrskólavorið2016.Samhliðaverðagæðagreinarsemstarfsfólkskólans

hefur búið til á síðustu misserum um skólastarf í Árskóla lagðir fyrir til mats og

umbóta.Starfsfólkskólanserorðiðvelþjálfaðíinnramatiáskólastarfinusembyggir

á ábyrgri, faglegri ígrundun og þátttöku allra þar sem umbótamiðað skólastarf er

grunnhugsunin.Nemendurfrá5.bekkoguppúrhafaeinnigkomiðaðinnramatiog

Page 27: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

26

tekið virkan þátt ímati á skólastarfinumeð sjálfsmatsaðferðinni. Stefnt er í átt að

framúrskarandiskólastarfi.Hægteraðskoðaniðurstöðurmatsstarfsfólks,nemenda

og foreldra svo og umbótaáætlanir sem settar hafa verið fram á skólaárinu í

sjálfsmatsskýrsluskólanssemgefinerútárlegaogbirtáheimasíðuskólans.

ENDURMENNTUN

FRÆÐSLAINNANSKÓLANS

InnleiðinguáByrjendalæsihefurveriðfylgteftiráskólaárinu.EinnkennarifráÁrskóla

hefur lagt stund á nám í byrjendalæsi í vetur en alls hafa 15 kennarar í Árskóla

útskrifastsembyrjendalæsiskennarar.

Upplýsinga- og tæknimenntateymi hefur staðið fyrir fjölmörgum stuttum

námskeiðumumtæknimálogkynningumásmáforritumtilkennslu,aukþessaðgefa

útrafræntfréttabréfmeðýmsumleiðbeiningumtilkennara.Einnigstóðteymiðfyrir

UT ráðstefnu í Árskóla í nóvember þar sem tækninýjungar og notkun þeirra í

skólastarfi voru í brennidepli. Þessa ráðstefnu sátu nokkrir kennarar skólans auk

starfsfólks skóla víðsvegar af landinu. Auk þess naut starfsfólk skólans góðs af UT-

ráðstefnunniþvídaginn fyrir ráðstefnunavarsérstakurUT-fræðsludagur í skólanum

meðþvíhelstasemþarvartilumfjöllunar.

FræðslufundurumtransbörnvarhaldinnÍapríl,enþáfengumviðtilokkarRagnheiði

JónuLaufdalgrunnskólakennaratilaðfjallaumtransbörnoggrunnskóla.Starfsfólkúr

VarmahlíðarskólaogleikskólanumÁrsölumsóttieinnigfundinn.

RÁÐSTEFNUR,NÁMSFERÐIROGNÁMSKEIÐUTANSKÓLANS

Fjórir kennarar skólans sóttuBETT ráðstefnuna í London sem fjallar fyrstog fremst

um upplýsinga- og tölvutækni. Fjórir kennarar sóttu tveggja daga

sérkennsluráðstefnuna Tess-sen í London í október. Sátu þeir fyrirlestra um

Page 28: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

27

kennsluhætti og starf með nemendum með sérþarfir, auk þess sem skoðuð var

kennslugagnasýning.AukþessfórutveirkennararáETT-ráðstefnunaíBirmingham.

Árskóli fékk í upphafi skólaárs styrk til að vinna að samstarfsverkefni á vegum

ERASMUS+menntaáætlunarinnar.Farnarvoruþrjárferðirávegumverkefnisins,einn

kennari á byrjunarfund á Ítalíu, tveir á námskeið til Kýpur og ferð þar sem þrír

starfsmenn og fimm nemendur heimsóttu Gersthofen Mittelschule í Þýskalandi. Í

tengslum við þetta sama verkefni komu gestir frá Kýpur, Þýskalandi og ítalíu, tveir

kennararfráhverjumskólaásamtþrettánnemendum.

Einnig voru farnar ferðir á vegum starfsmenntaverkefnis ERASMUS+ þar sem þrír

kennarar frá skólanum fóru í lokapríl til aðkynna sér samþættingu leiksognáms í

UllerupBækSkoleíDanmörku.ÍlokskólaársinsvarstarfsmenntaverkefniERASMUS+

lokaðmeðheimsókníAlloaAcademyíSkotlandiþarsemnokkrirstarfsmennskólans

kynntu sér læsi. Í ferðinni vorumynduð tengsl við stjórnendur í Alloameð frekara

samstarf og heimsóknir í huga. ERASMUS+ ferðirnar gengu mjög vel og voru

starfsmennalmenntmjögánægðirmeðþaðsemfyrirauguogeyrubar.

Þrír kennarar Árskóla, auk kennsluráðgjafa, tóku þátt í samstarfsverkefni með

starfsfólki úr Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna ásamt dönskum

kennurumogstjórnendumíUllerupBækSkoleníFredericiaíDanmörkuáskólaárinu.

Í desember 2017 kom danski hópurinn í skólaheimsókn og dvaldi í viku í skólum í

Skagafirði.TveirkennararfylgdufulltrúumþátttakendaúrÁrskólaídaglegumstörfum

ísvokölluðu„jobshadowing.“Einnigkynntustþeiralmennuskólastarfiígrunnskólum

Skagafjarðar.ÍaprílendurgulduíslenskuþátttakendurnirheimsóknDanannaogfóruí

viku„jobshadowing“ tilFredericia. Í samstarfsverkefninuhefurverið lögðáherslaá

nýjungar í upplýsingatækni, agastjórnun, bekkjarumsjón, tæknilegóog fleira. Áform

eruumaðsækjaumstyrktilErasmus+ánæstaskólaáritiláframhaldandisamstarfs

skólanna.

Page 29: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

28

FRÆÐSLUDAGUR

Sameiginlegurfræðsludagurstarfsfólks leik-,grunn-ogtónlistarskóla íSkagafirðivar

haldinn í Miðgarði í Varmahlíð í upphafi skólaárs, 15. ágúst. Fræðsludagurinn er

haldinn árlega á vegum Fræðsluþjónustu Skagfirðinga. Dagskráin samanstóð af

ýmsumerindumfyrirhádegisemallirstarfsmennhlýdduá.Þarmánefnaerindium

Lestrarstefnu Skagafjarðar, erindi um innra og ytramat á skólastarfi og kynningu á

nýjum bæklingi um þjónustu á fjölskyldusviði. Aðalfyrirlesari fyrir hádegi var Elísa

Guðnadóttirsálfræðingurognefndihúnerindisitt„Hvernigáégaðlifaveturinnaf?“

Erindiðfjallaðiumálag,streituogstreitustjórnunogleiðirtilúrbóta.Eftirhádegisáu

skólarnirum fræðsludagskrá fyrirhverja skólagerð.Þarvarm.a.áboðstólumerindi

um þróunarstarf í tónlistarskólum, erindi um Tónlistarmenntaskóla, dagskrá um

upplýsingatækni í skólastarfi og fyrirlestur um leiðir til að bæta hegðun og líðan

leikskólabarna.

ÞRÓUNARVERKEFNI–NÝBREYTNISTARF

VINALIÐAVERKEFNIÐ

Skólaárið 2012-13 hóf Árskóli þátttöku í norsku verkefni, Trivselsprogrammet eða

Vinaliðaverkefninu,ásamtöðrumskólumíSkagafirði.Erþaðliðuríviðleitniskólanna

til að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu og almennri hreyfingu í

frímínútumogskapaumleiðbetriskólaanda.

Í Vinaliðaverkefninu setja ákveðnir nemendur, Vinaliðar, upp leiki og afþreyingu í

frímínútum fyrir skólafélaga sína. Vinaliðarnir eru valdir af bekkjarfélögum og er

hlutverkþeirra, aukþess að sjáum leikina, að fylgjastmeðyngri nemendum, veita

þeim athygli sem eru einir og láta vita ef þeir verða varir við útilokun, einelti eða

annaðsemvaldiðgeturnemendumvanlíðan.

Page 30: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

29

Ívetur,semundanfarnavetur,hefurÁrskóliveriðmóðurskólifyrirVinaliðaverkefniðá

landsvísu og aðstoðað aðra skóla við innleiðingu þess. Í haust voru um 45 skólar

þátttakendur og bættust þrír nýir skólar við á árinu. Af sjö skólum sem runnuút á

samningiívorhafafjórirendurnýjað.

Þjónustanviðskólanahefurgengiðmjögvel.Eftiraðhafaþjónustað48skólaívetur

þá hafa 45 skólar samning nú í lok skólaárs. Að auki bíða 2 skólar innleiðingar til

haustsins.

LESTRARSTEFNA

Í byrjun skólaárs leit Lestrarstefna Skagafjarðar dagsins ljós undir heitinu Lestur er

börnumbestur.MarkmiðlestrarstefnuSkagafjarðareru:Aðeflalæsiítónlistar-,leik-

og grunnskólum í Skagafirði.Að skapa samfellu í læsisnámibarnaogbyggjaofaná

þanngrunnsemfyrirer.Aðeflasamstarfviðheimilinásviði lestrar.Lestrarstefnan

komútáprentiogvardreiftinnáöllheimilinemendaíÁrskólasíðastliðiðhausteftir

kynningu á fræðslufundum fyrir foreldra. Lestarstefnan er einnig aðgengileg á

rafrænuformiáheimasíðuskólansogþarverðurhúnuppfærðreglulegaþví stefna

einsogþessiþarfaðveraístöðugriendurskoðun.Súendurskoðunverðuríhöndum

læsisráðsSkagafjarðareníþvísitjafulltrúarfyrirhvernleik-oggrunnskólaífirðinum.

ÍlæsisráðifyrirÁrskólasiturAnnaSteinunnFriðriksdóttir.

BYRJENDALÆSI

ByrjendalæsiersúkennsluaðferðsemÁrskólileggurtilgrundvallarílestrarkennsluá

yngstastigi.Byrjendalæsiersamvirkkennsluaðferðílæsiætluðyngstunemendunum

ogtókinnleiðingarferliðtvöárundirhandleiðsluMiðstöðvarskólaþróunarHáskólans

áAkureyri.Þvíformlegasamstarfilaukvorið2012.Núleiðatveirleiðtogarverkefnið

heimaíhéraði,þærAnnaSteinunnFriðriksdóttirdeildarstjórisérkennsluíÁrskólaog

Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir kennari á Hólum. Í Byrjendalæsi er unniðmeð lestur,

Page 31: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

30

ritun, tal og hlustun á heildstæðan hátt og lögð áhersla á orðaforða og lesskilning.

Viðfangsefnieru sótt ímerkingarbæran textaogþágjarnan íbarnabækur.Mikiðer

lagt upp úr samvinnu nemenda og einstaklingsmiðun í kennslu. Segja má að

Byrjendalæsi leiði af sér bæði fjölbreytni í læsisaðferðum og kennsluháttum. Í

framtíðinni er vænst skuldbindingar að hálfu nýrra kennara á yngsta stigi við

aðferðina þannig að þeir fara í gegnum tveggja ára nám sem felst í fræðslu um

aðferðinaográðgjöfþaraðlútandifráleiðtogum.TveirkennararfráÁrskólahafalagt

stundánám íbyrjendalæsi íveturenallshafa15kennarar íÁrskólaútskrifastsem

byrjendalæsiskennarar.JákvæðniogánægjaerumikilmeðvinnubrögðByrjendalæsis,

bæðihjánemendumogkennurum,þannigaðóhætteraðsegjaaðvelhafitekisttil

viðaðfestaByrjendalæsiísessiískólastarfiyngstunemendanna.

OLWEUSARSTARFIÐ

Árskóli hefur tekið þátt í áætlunOlweusar gegn einelti allt frá árinu 2002. Þórunn

Ingvadóttir gegnir starfi verkefnastjóra Olweusaráætlunarinnar í Árskóla. Margrét

Björk Arnardóttir, sem verið hefur oddviti lykilmannateymis undanfarin ár, lét af

störfumviðskólannumáramótogtókÞórunnIngvadóttirviðsemoddviti.Lykilmenn

voru auk hennar: Ásta Búadóttir, Edda María Valgarðsdóttir, Inga Rósa

Sigurjónsdóttir,Katrín Ingólfsdóttir,KolbrúnM.Passaro,ÓlöfPétursdóttir,Sigurlaug

KonráðsdóttirogValaBáraValsdóttir.

Í október var haldið námskeið fyrir nýja starfsmenn auk þess sem einum af fyrstu

starfsmannafundum skólaársins var varið í að rifja upp eineltisáætlun skólans og

leggja línurnar fyrir vetrarstarfið. Umræðufundir starfsfólks voru með hefðbundnu

sniði í vetur.HefðbundinOlweusarvinnavar í fullumgangi í öllumbekkjumskólans

þarsembekkjarfundirvoruhaldnirreglulegaogeineltisáætluninogeineltishringurinn

rifjuðupp. Tengslakannanir voru lagðar fyrir í flestumbekkjumeinu sinni á önnog

einnigvorulagðarfyrirörkannanirumeineltiínokkrumárgöngum.

Page 32: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

31

Olweusardagurinnvarhaldinn8.nóvemberítengslumviðBaráttudaggegneinelti.Að

þessusinnivoruhaldnirVinaleikar.Nemendumallrabekkjavarblandaðsaman í20

hópa og fór hver hópur á tíumismunandi stöðvar í ýmiss konar leiki og þrautir. Í

hverjumhópivorutveirfyrirliðarsemvoruýmistúr9.eða10.bekk.Þeirrahlutverk

varaðpassauppáaðalliríhópnumværumeðogkæmustörugglegamillistöðva.

Í apríl fengum við til okkar Ragnheiði Jónu Laufdal grunnskólakennara úr Reykjavík

með fræðslufund um transbörn og grunnskóla. Starfsfólk úr Varmahlíðarskóla og

leikskólanumÁrsölumsóttieinnigfundinn.

Olweusarkönnunin var lögð fyrir í nóvember og niðurstöður kynntar og ræddar á

umræðufundi í febrúar. Niðurstöðurnar voru einnig kynntar í 5. - 10. bekk. Í

könnuninni eru skoðaðir þættir eins og viðbrögð í eineltisaðstæðum, afstaða

nemendatileineltis,túlkunnemendaáýmsumþáttum,líðanþeirraogviðhorf.Helstu

niðurstöðuríáreruþæraðeineltimælistminnaáþessuskólaárienþvísíðastaeða

3,7%,enlandsmeðaltalvar6,4%.Tilsamanburðarmældisteineltimeðalnemendaí

5. -10.bekk ínóvemberkönnunárið20164,5%(4,7%),20154,5%(5,3%),og2014

2,1%% (4,8%) (landsmeðaltal). Þessar niðurstöður gefa okkur vísbendingar um að

baráttangegneineltiséeilífðarverkefniogaldreimegisláslökuvið.Þaðermarkmið

starfsfólksÁrskólaaðáframverðiunniðöflugtforvarnarstarfískólanumgegneinelti

en það verður seint undirstrikað hversu stórt hlutverk foreldrar og nærsamfélagið

spilaíþessaribaráttu.

FAGMENNSKUVERKEFNI

Áþessu skólaári snérist fagleg vinna kennara fyrst og fremstumaðlögunogþróun

námsmats að hæfniviðmiðum Aðalnámskrár grunnskóla. Auk þess var unnið að

áframhaldandi þróun teymiskennslu og vinnu í teymum. Fagmennskuteymi var

starfandioghéltþaðutanumvinnuviðþróunnámsmatsogsjálfsmatskólans.

Page 33: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

32

VINAVERKEFNIÐ

Vinaverkefniðersamstarfsverkefnileik-,grunn-ogframhaldsskóla,frístundasviðsog

foreldra í Skagafirði.Margrét BjörkArnardóttir, náms- og starfsráðgjafi, var fulltrúi

Árskóla í vinateyminu í vetur og Vala Hrönn Margeirsdóttir, tómstunda- og

félagsmálafræðingur,erverkefnisstjóriVinaverkefnisins.

GrunnhugmyndVinaverkefnisinseraðekkertbarníSkagafirðiupplifivinalausaæsku

ogaðþaðþurfiheiltþorptilaðalauppbarn.Vinaverkefniðhófstformlegavorið2008

ogvar fyrstuárin styrktaf styrktarsjóðnumSáttmála til sóknar.Vinaverkefniðhlaut

ForeldraverðlaunHeimilisogskóla2011.

Eitt af verkefnum vinateymisins hefur síðastliðin fimm ár verið að halda vinadag í

Skagafirðimeðáhersluásamveruárganga,leik,söngogdans.Nemendurogstarfsfólk

allragrunnskólanna í firðinumauknemendaúr skólahópum leikskólannaþriggjaog

starfsmanna þeirra, ásamt 1. árs nemum FNV, hafa undanfarin ár tekið þátt í

vinadeginum.Aðþessusinnivarvinadagurinnhaldinn18.októbersl.ííþróttahúsinuá

Sauðárkróki. Dagskráin hófstmeð því að hver árgangur átti samverustund og vann

samanaðfjölbreyttumogskemmtilegumverkefnum,ýmistinnieðautandyra.Fyrsta

ársnemenduríFNVbuðu10.bekkingumíheimsóknogvarþeimboðiðískemmtilega

dagskrásemlaukmeðsameiginlegumhádegisverðiímatsalFNVáheimavistskólans.

Nemendur í 1. - 7. bekk vorum.a. í vinaliðaleikjum en Vinaliðaverkefnið er eitt af

þeim verkefnum sem runnið er undan rifjum Vinaverkefnisins. Nánar er fjallað um

það á öðrum stað í ársskýrslunni. Í lok vinadagsins komu allir nemendur og

starfsmenn saman í íþróttahúsinu og skemmtu sér saman við leik, söng, tónlist og

dans. Vinadagurinn þótti heppnast vel og ánægjulegt þegar allir skólarnir taka sig

samanumaðvinnasvonaverkefni.

Page 34: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

33

FYLGISKJÖL

FYLGISKJAL1–SKÓLADAGATAL2017-2018

Page 35: Ársskýrsla Árskóla 2017-2018 · 2019-10-08 · VINALIÐAVERKEFNIÐ 28. 3 LESTRARSTEFNA 29 BYRJENDALÆSI 29 OLWEUSARSTARFIÐ 30 FAGMENNSKUVERKEFNI 31 VINAVERKEFNIÐ 32 FYLGISKJÖL

34

FYLGISKJAL2–SKÓLADAGATAL2018-2019